Greinar laugardaginn 9. október 2004

Fréttir

9. október 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð

12 Írakar drepnir í loftárás

TÓLF manns týndu líf í gær er Bandaríkjamenn gerðu loftárás á borgina Fallujah í Írak. Fallujah er eitt helsta vígi skæruliða í landinu. Meira
9. október 2004 | Minn staður | 246 orð | 1 mynd

40 ára barátta að baki

Eyjafjarðarsveit | Framkvæmdir við lagningu reiðleiðar frá Akureyri að Melgerðismelum eru í fullum gangi. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Annað met í safnið

Enn seytla inn lokatölur úr laxveiðiánum þó flestar hafi nú borist og birst. Ein sú nýjasta er frá Langadalsá við Djúp, þar sem 326 laxar veiddust. Hjá Lax-á, sem leigir ána, fengust þær fregnir að um metveiði væri að ræða. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Á batavegi eftir lestarslys

MENNIRNIR þrír sem slösuðust í lestarslysi í einum aðgöngum Kárahnjúkavirkjunar aðfaranótt fimmtudags eru að jafna sig eftir slysið, en að sögn læknis á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum eru þeir ekki mikið slasaðir. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Baráttufundur á mánudag

KENNARASAMBAND Íslands (KÍ) hyggst halda baráttufund vegna kjaradeilu grunnskólakennara í Háskólabíói á mánudag, frá kl. 15.30 til kl. 17. Eiríkur Jónsson, formaður KÍ, og Finnbogi Sigurðsson, formaður Félags grunnskólakennara, og fleiri flytja ávörp. Meira
9. október 2004 | Minn staður | 113 orð | 1 mynd

Beðið eftir byr

Akureyrarmót Siglingaklúbbsins Nökkva og jafnframt lokamót siglingamanna á þessu ári var haldið á dögunum í hæglætisveðri. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Bergmál með Opið hús

Líknar- og vinafélagið BERGMÁL verður með Opið hús fyrir krabbameinssjúka, langveika, blinda og sjónskerta sunnudaginn 10. okt. nk. í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 16, Reykjavík, 2. hæð. Dagskrá hefst kl. 16.00. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð

Brot á samstarfssamningi flokkanna

FULLTRÚI Sjálfstæðisflokks í sveitarfélaginu Skagafirði, Bjarni Maronsson, kom fram með tillögu á sveitastjórnarfundi í fyrrakvöld um að sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti að Villinganesvirkjun yrði sett inn á tillögu sveitarstjórnar að aðalskipulagi. Meira
9. október 2004 | Minn staður | 97 orð

Dagsbrún yfir austurleið | Stefna, félag...

Dagsbrún yfir austurleið | Stefna, félag vinstri manna, heldur fund á Skipagötu 14, 2. hæð, í dag, laugardag, kl. 14. Þar flytur Aðalheiður Steingrímsdóttir sagnfræðingur erindi sem hún nefnir: Dagsbrún yfir austurleið. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 4 myndir

Dagur frímerkisins

Á ÞESSU ári er öld liðin síðan Frakkar reistu spítala á Fáskrúðsfirði en árlega voru um 5000 franskir sjómenn á skútum við Íslandsstrendur þegar þeir voru flestir. Af þessu tilefni gefur Íslandspóstur út frímerki föstudaginn 8. október. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Dugar ekki að hugsa í árum

Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru eitt stærsta viðfangsefni samtímans. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð

Dæmt fyrir fjársvik sex árum eftir brot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á sjötugsaldri í sex mánaða fangelsi, þar af fjóra mánuði skilorðsbundið, fyrir 4,7 milljóna króna fjársvik sem hann framdi í viðskiptum með skreið árið 1996. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ekkert mál fyrir konur að tefla

SKÁKSAMBAND Íslands kynnti á blaðamannafundi í fyrsta sinn formlega 10. stórmeistara Íslendinga í skák, Lenku Ptacnikovu. Lenka er tékknesk að uppruna en hún hefur búið hér undanfarin fjögur ár. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ekki kynntar samninganefndum

BIRGIR Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar Launanefndar sveitarfélaganna, segir að nefndinni hafi ekki verið kynntar breytingar sem hugsanlega fælust í auknum verkefnum grunnskólanna vegna styttingar framhaldsskólans. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Ekki sambærileg við flugheræfinguna 2001

EKKI er talin ástæða til að jafna æfingum herskipa úr rússneska Norðurflotanum við Ísland á undanförnum dögum við flugheræfingarnar, sem Rússar ætluðu að halda á hafsvæðinu umhverfis Ísland í september árið 2001, skv. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Flugleiðir verði útrásarfyrirtæki

FLUGLEIÐIR hf. munu í auknum mæli beina sjónum sínum að útrás í uppbyggingu leiguflugs og fraktflutninga auk þess sem fjárfestingarstarfsemi verður nú ein af meginstoðum félagsins. Meira
9. október 2004 | Minn staður | 70 orð | 1 mynd

Fólk beið eftir þessu

Selfoss | "Það er greinilegt á viðbrögðum við þessari þjónustu að eftir henni hefur verið beðið hér sunnanlands, ekki síst hjá unga fólkinu sem er með börn og tekur mikið af myndum," segir Gunnar Sigurgeirsson hjá Filmverki í Miðgarði á... Meira
9. október 2004 | Minn staður | 186 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við Sultartangalínu 3

Hrunamannahreppur | Hafin er vinna við endurbætur á línuveginum frá Sultartangavirkjun við Sandafell að Brennimel í Hvalfirði. Meira
9. október 2004 | Minn staður | 126 orð

Fræðsluerindi um hvali | Samtök um...

Fræðsluerindi um hvali | Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, Sunn, halda aðalfund í Hvalamiðstöðinni á Húsavík sunnudaginn 10. október kl. 16. Fræðsluerindi fundarins á Húsavík ber heitið "Hið stóra hjarta". Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gaf 10 milljónir í verkfallssjóð

JENS Andrésson, formaður SFR - starfsmannafélags í almannaþjónustu, afhenti í gær 10 milljóna króna framlag til Vinnudeilusjóðs Kennarasambands Íslands til styrktar kjarabaráttu grunnskólakennara og skólastjóra. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Gagnlegar viðræður en engin niðurstaða

"ÞETTA voru gagnlegar viðræður en ekki er komin nein niðurstaða ennþá," sagði Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar Launanefndar sveitarfélaga, eftir um tíu tíma langan fund fulltrúa grunnskólakennara og sveitarfélaga hjá... Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 370 orð

Getur varpað nýju ljósi á líffræði smitsjúkdóma

ÍSLENSK erfðagreining hefur fengið 23,9 milljóna dollara styrk, jafngildi rúmlega 1.700 milljóna ísl. króna, til fimm ára, til rannsókna á erfðafræði smitsjúkdóma og svörunar við bólusetningu. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Geysilega spennandi verkefni

"ÞETTA er geysilega stór styrkur og spennandi verkefni. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Gróðursettu plöntur í Vinaskógi

UNNIÐ hefur verið að endurbótum á aðkomu, merkingum og göngustígum í Vinaskógi, í Kárastaðalandi á Þingvöllum, en markmiðið er að gera heimsóknir í þennan reit sem ánægjulegastar. Pokasjóður verslunarinnar hefur stutt verkefnið. Meira
9. október 2004 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Gruna al-Qaeda um árásir á Sínaískaga

ÞÚSUNDIR ísraelskra ferðamanna forðuðu sér frá Egyptalandi í gær eftir sprengjutilræði á vinsælum ferðamannastöðum á Sínaískaga í fyrrakvöld. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Göngin langt á undan áætlun

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sprengdi síðasta haftið í Almannaskarðsgöngum í gær, tæpum fimm mánuðum eftir að hann sprengdi fyrstu hleðsluna. Samgönguráðherra ók að haftinu og kveikti í kveikiþræðinum. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Hefur komið út í fimmtán löndum

SAMNINGUR hefur verið gerður við forlög í Rússlandi, Serbíu og Ísrael um útgáfu á bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Höll minninganna . Meira
9. október 2004 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Heimilislausar í Darfur

Súdanskar konur, sem hrakist hafa af heimilum sínum, selja kökur í flóttamannabúðum við Nyala í sunnanverðu Darfurhéraði í gær. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Héri litli frumsýndur í Borgarleikhúsinu

AÐSTANDENDUR leikritsins Héra Hérasonar fögnuðu í gærkvöld að lokinni frumsýningu í Borgarleikhúsinu. Í verkinu er fjölskyldan undir smásjá og hvernig henni farnast í æ harðneskjulegra þjóðfélagi. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Illugi í einkavæðingarnefnd

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hefur skipað Illuga Gunnarsson, aðstoðarmann utanríkisráðherra, í framkvæmdanefnd um einkavæðingu, samkvæmt tilnefningu Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

ÍE fær 1,7 milljarða króna styrk til rannsókna á Íslandi

ÍSLENSK erfðagreining hefur fengið 23,9 milljóna dollara styrk, eða rúmar 1.700 milljónir króna, til fimm ára, til rannsókna á erfðafræði smitsjúkdóma og svörunar við bólusetningu. Er þetta hæsti styrkur sem veittur hefur verið til rannsókna á Íslandi. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kalkþörungar

Engan bilbug er að finna á forsvarsmönnum Íslenska kalkþörungafélagsins hf., Icelandic Sea Minerals, sem hyggjast koma upp kalkþörungavinnslu á Bíldudal. Meira
9. október 2004 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Kenýabúar stoltir af Maathai

MWAI Kibaki, forseti Kenýa, fagnaði í gær þeirri ákvörðun norsku Nóbelsverðlaunanefndarinnar að veita Wangari Maathai friðarverðlaun Nóbels í ár en tilkynnt var um ákvörðunina fyrr um daginn. Meira
9. október 2004 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Kenýakona fær friðarverðlaunin fyrst afrískra kvenna

WANGARI Maathai frá Kenýa fær friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir störf sín sem leiðtogi Grænabeltishreyfingarinnar, GBM, sem hefur beitt sér fyrir auknum áhrifum kvenna og umhverfisvernd í Afríku í tæp 30 ár. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Komst til heilsu á ný með skokkinu

"ÞETTA hefur gríðarlega þýðingu fyrir mig og er viðurkenning á því sem ég hef verið að gera. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 426 orð

Konur hvattar til að mæta og tjá sig

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands efnir til sólarhringslangs kvennamaraþons í Kringlunni helgina 23.-24. október en maraþon af þessu tagi hefur ekki áður verið haldið hér á landi. Að sögn Önnu G. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Landsvirkjun spáði að hlutfallið yrði 60-70%

LANDSVIRKJUN hefur frá upphafi talið að spá Þjóðhagsstofnunar um að 80% af vinnuafli við virkjanir og stóriðju yrði innlent, væri óraunhæft hlutfall. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lausn ekki í sjónmáli

HEILDARRAMMI að lausn í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna liggur ekki fyrir. "Það liggur ekki lausn á borði," sagði Ásmundur Stefánsson, ríkissáttasemjari, að loknum fundi sjó- og útvegsmanna í gær. Nýr fundur hefur verið boðaður á mánudaginn. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

Leiðrétt

Heiðursdoktor félagsvísindadeildar Í fyrirsögn með frétt um Shirin Ebadi, núverandi handhafa friðarverðlauna Nóbels, í Morgunblaðinu í gær gætti þess misskilnings að hún væri fyrsti heiðursdoktor Háskólans á Akureyri. Þetta er ekki rétt. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Leikið í kennaraverkfalli

Mýrdalur | Fjöldi Mýrdælinga hefur fengið hlutverk í myndinni Bjólfskviðu sem verið er að taka upp um þessar mundir inni á Höfðabrekkuheiðum í Mýrdal. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð

LÍÚ ber enga ábyrgð á Sólbaksdeilunni

Morgunblaðinu hefur borizt til birtingar eftirfarandi yfirlýsing frá formanni stjórnar LÍÚ: "Síðustu daga hefur mikið verið fjallað um Sólbaksdeiluna svonefndu. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu og afstungu á bifreiðastæði milli Háskóla Íslands og Sæmundargötu þann 6. október milli kl. 9 og 11. Ekið var utan í hægri hlið rauðrar VW Polo fólksbifreiðar (MD-585) og skemmdist hún mjög mikið. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

Mikilvægt að vinna að verkefnunum samtímis

"MÉR finn mjög mikilvægt að tveir ráðherrar ríkisstjórnarinnar, þeir Halldór Ásgrímsson í stefnuræðu sinni á Alþingi og Sturla Böðvarsson í grein í Morgunblaðinu sl. Meira
9. október 2004 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Morðið á Kenneth Bigley fordæmt

FJÖLSKYLDA Bretans Kenneths Bigleys tilkynnti í gær, að hún hefði fengið óyggjandi sannanir fyrir því að Bigley hefði verið myrtur í Írak. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 594 orð

Nýtt frumvarp verði lagt fram á vorþinginu

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gærmorgun þá tillögu Þorgerðar K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra að skipuð verði fimm manna fjölmiðlanefnd, sem í eigi sæti tveir fulltrúar stjórnarflokka og tveir fulltrúar stjórnarandstöðunnar. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð

Ný umferðarljós

Í DAG, laugardaginn 9. október, kl. 14 verður kveikt á nýjum umferðarljósum á gatnamótum Bústaðavegar og nýrri tengibraut á Vatnsmýrarvegi. Þangað til verða gul blikkandi ljós. Ökumenn eru beðnir að sýna aðgát og tillitssemi á... Meira
9. október 2004 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Peter Leko tekur forustuna

PETER Leko frá Ungverjalandi hefur tekið forustuna í einvíginu við Rússann Vladímír Kramnik um heimsmeistaratitil WCC-skáksambandsins. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Prestsvígsla verður í Dómkirkjunni í Reykjavík næstkomandi sunnudag. Þá vígir biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, Sigríði Mundu Jónsdóttur guðfræðing til embættis sóknarprests í Ólafsfjarðarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Meira
9. október 2004 | Minn staður | 445 orð | 1 mynd

"Hef fengið nýja sýn á ýmsa hluti"

Reykjanesbær | "Það er mikil saga í bænum og ég hef fengið nýja sýn á ýmsa hluti þegar ég fer hér um," segir Sigrún Grétarsdóttir, leiðbeinandi í leikskólanum Heiðarseli í Keflavík. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð

"ÍE hefði getað valið hvern sem er en valdi okkur"

BILL Richardson fylkisstjóri Nýja-Mexíkó lýsti mikilli ánægju með samstarf Íslenskrar erfðagreiningar og bandarískra aðila á blaðamannafundi í Santa Fe í gærkvöld. Meira
9. október 2004 | Erlendar fréttir | 1120 orð | 2 myndir

"Þær kjósa Karzai eins og við"

Fyrstu frjálsu kosningarnar í sögu Afganistans fara fram í dag. Helen Ólafsdóttir tók fólk tali í Kabúl og segir frá viðbúnaði vegna kosninganna. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ragnar Reykás

Verkfræðistofan Línuhönnun hélt upp á tuttugu og fimm ára afmæli sitt í gær og sendi af því tilefni út kort með vísum, sem verður að teljast lofsvert af hálfu fyrirtækja: Et og drekk á efri hæðum undir ljúfum tónaklið. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ráðherra fékk fyrsta K-lykilinn

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra tók við fyrsta K-lyklinum frá Case Van Kleef, alþjóðaforseta Kiwanishreyfingarinnar, í tilefni af fyrsta degi Landssöfnunar Kiwanishreyfingarinnar til handa geðsjúkum sem stendur til og með 10. október. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð

Refsing milduð fyrir fíkniefnasmygl

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt tvo karlmenn í fangelsi fyrir fíkniefnasmygl, þar af annan, Jökul Ísleifsson, í 2 ára fangelsi en meðákærða í eins árs fangelsi. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Rekstur skrifstofunnar í uppnámi

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur ekki tryggingu fyrir fjögurra milljóna króna framlagi frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar en dómsmálaráðuneytið mun eftir sem áður verja fjórum milljónum króna til... Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rússnesk herskip rétt utan 12 mílna landhelgi

ALLT að sjö rússnesk herskip hafa verið við æfingar innan íslenskrar efnahagslögsögu, rétt utan 12 sjómílna landhelgi, undanfarna daga, á svonefndu Digranesgrunni austur af Vopnafirði. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Rætt um samstarf við kanadísk flugfélög

BERGÞÓR Ólason, aðstoðarmaður samgönguráðherra, og Atli Ásmundsson, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada, áttu á miðvikudag fund í Winnipeg um ferðamál með Hubert J. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Samgöngumannvirki taka helming landsins

RANNSÓKN Níelsar Einars Reynissonar á landþörf samgöngumannvirkja í Reykjavík leiðir m.a. í ljós að nærri helmingur alls lands innan borgarinnar, eða 48%, fer undir samgöngukerfi. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 206 orð

Setur forsendur kjarasamninga í uppnám

MEÐ efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar, eins og hún birtist í frumvarpi til fjárlaga fyrir næsta ár, setur ríkisstjórnin forsendur kjarasamninga í uppnám og leggur grunn að djúpstæðri deilu við verkalýðshreyfinguna um markmið og leiðir í kjara- og... Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Símenntunarátak í verkfalli

STARFSFÓLK í grunnskólum Reykjavíkur situr ekki auðum höndum í kennaraverkfallinu. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hefur í verkfallinu staðið fyrir stóru átaki í símenntunarmálum starfsfólks grunnskólanna, og hafa sl. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Skipaður ráðuneytisstjóri

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað Bolla Þór Bollason hagfræðing ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu frá 1. nóvember nk. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Skipin við æfingar á alþjóðlegu hafsvæði

RÚSSNESKA sendiráðið á Íslandi hefur ekki fengið nákvæmar upplýsingar um æfingar rússnesku herskipanna, sem hafa farið fram austur af Vopnafirði undanfarna daga. Sergey S. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Skipulag fyrir nýtt þjónustuhús afgreitt

Garður | Bæjarstjórnin í Garði hefur samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir lóð við Sunnubraut þar sem Sparisjóðurinn í Keflavík og Samkaup hafa hug á að reisa nýtt verslunar- og þjónustuhús. Hús Sparisjóðsins sem þar er nú verður þá rifið. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Skóframleiðslu hætt á Ólafsfirði

Ólafsfjörður | Fyrirtækið Ortho-skór hætti starfsemi í Ólafsfirði nú um mánaðamótin. Alls störfuðu 5 til 6 manns hjá fyrirtækinu undir það síðasta. Fyrirtækið hafði starfað í Ólafsfirði um nokkurra ára skeið, en hjá því voru framleiddir bæklunarskór. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

SPRON og SPV vilja sameinast

STJÓRNARFORMENN tveggja af stærstu sparisjóðum landsins, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Sparisjóðs vélstjóra, hafa lýst yfir vilja til sameiningar frá næstu áramótum. Hlutfall SPRON í sameinuðum sparisjóði mun verða 60% á móti 40% hlutfalli SPV. Meira
9. október 2004 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sögulegar kosningar í Afganistan

ÞESSIR Afganar fluttu í gær kjörgögn vegna forsetakosninganna, sem fara fram í Afganistan í dag, á kjörstað í Parian-héraði, um 150 km norðaustur af Kabúl. Þetta verða fyrstu frjálsu kosningarnar í sögu Afganistans og marka því tímamót. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Um hundrað manns mótmæltu verkfalli

UM HUNDRAÐ manns, foreldrar og börn, mættu fyrir framan alþingishúsið í gær, á tímabilinu frá kl. 11 til 13, til að hvetja til lausn kennaradeilunnar, að sögn Ólafar Birnu Garðarsdóttur, en hún á grunnskólabörn í Vogaskóla í Reykjavík. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Unnið að viðgerðum á húsi OR

VIÐGERÐIR standa nú yfir á nýlegu húsi Orkuveitu Reykjavíkur, og hafa vinnupallar verið reistir við austurhlið hússins. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð

Úr bæjarlífinu

Kaupfélag Héraðsbúa hefur nú ákveðið að opna verslun á Djúpavogi undir heitinu Samkaup-Strax. Á boðstólum verða almennar matvörur og hreinlætisvörur auk þess sem seldar verða þjónustuvörur fyrir bifreiðar. Meira
9. október 2004 | Minn staður | 159 orð | 1 mynd

Veisla í garðinum

Selfoss | Þrestir eru nú þúsundum saman í görðum landsmanna og háma í sig reyniber og annað góðgæti, sem nóg er af eftir gott sumar. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Vildarpunktar hjá Olís óháð greiðslumiðli

NÚ geta allir Vildarklúbbsfélagar Icelandair safnað punktum á öllum þjónustustöðvum Olís, hvort sem greitt er með korti eða peningum. Þeir sem greiða með korti eða peningum geta nú framvísað Sagakorti Icelandair til að fá Vildarpunkta hjá Olís. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Villimaður á ferð

Héraðsnefnd Snæfellinga hélt ásamt Ísafjarðarbæ og fulltrúum frá bæjarfélögum í Svíþjóð, Finnlandi og Skotlandi. Sveitarfélögin eru öll aðilar að USEVENUE-verkefninu sem stutt er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 334 orð

Þjóðaratkvæði um tiltekin mál í stjórnarskrá

VEL kemur til álita að tryggja að tiltekinn fjöldi atkvæðisbærra manna geti farið fram á þjóðaratkvæðagreiðslu í einstökum málum við endurskoðun stjórnarskrárinnar, að mati Bjarna Benediktssonar, formanns allsherjarnefndar Alþingis. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Þrjátíu milljónir söfnuðust

UM 30 milljónir króna söfnuðust í landssöfnun Rauða krossins, Göngum til góðs, til aðstoðar stríðshrjáðum börnum. Söfnunin fór fram með því að á þriðja þúsund sjálfboðaliða gekk með bauka í hús síðastliðinn laugardag. Meira
9. október 2004 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Æfingarnar fara fram óvenjulega nálægt landi

ALLT að sjö herskip úr rússneska Norðurflotanum hafa sést við heræfingar undanfarna daga innan íslenskrar efnahagslögsögu, skammt fyrir utan 12 mílna landhelgismörkin á Digranesgrunni austur af Vopnafirði. Meira
9. október 2004 | Minn staður | 526 orð | 1 mynd

Öflugt félagslíf undirstaða starfsins

Austur-Flói | "Það öfluga félagslíf sem er í sveitinni, ekki síst hjá Ungmennafélaginu Vöku, er grundvöllur þess starfs sem hér hefur verið unnið," segir Valdimar Össurarson, umsjónarmaður Félagsheimilisins Þjórsárvers í Villingaholtshreppi í... Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2004 | Leiðarar | 257 orð

Framtíð Flugleiða

Stjórn Flugleiða hefur lagt til að hlutafé félagsins verði aukið um 40%. Ætlunin er að núverandi hluthafar falli frá forkaupsrétti að fjórðungi þess hlutafjár, auk þess sem selja á hlutafé, sem félagið á í sjálfu sér. Meira
9. október 2004 | Leiðarar | 334 orð | 1 mynd

Fyrirmyndir eða undantekningar

Dálkahöfundurinn Karlamagnús í tímaritinu The Economist veltir í hefti blaðsins, sem kom út í gær, fyrir sér stöðu Svisslendinga og Norðmanna gagnvart Evrópusambandinu undir fyrirsögninni "Norska leiðin". Meira
9. október 2004 | Leiðarar | 413 orð

Kosningar í Afganistan

Afganar ganga í dag til forsetakosninga. Mikill áhugi er á kosningunum, en þó spyrja margir hvaða tilgangi það þjóni að efna til þeirra á þessari stundu. Vandamálin í Afganistan eru margvísleg um þessar mundir. Meira
9. október 2004 | Leiðarar | 243 orð

Leggjum geðsjúkum lið

Kiwanishreyfingin gengst um helgina fyrir landssöfnun til styrktar geðsjúkum, undir kjörorðinu "Lykill að lífi". K-lykillinn svonefndi verður seldur við verslanir, auk þess sem gengið verður í hús og unnt er að styrkja söfnunina í gegnum síma. Meira

Menning

9. október 2004 | Tónlist | 728 orð | 2 myndir

Allir eiga sér drauma

Kalli Bjarni syngur og raddar. Hljóðfæraleikarar eru Ólafur Hólm, Eiður Arnarsson, Vignir Snær Vigfússon, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Kjartan Valdemarsson, Roland Hartwell og Reykjavik Sessions Quartet. Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Dannii Minogue , litla systir Kylie , sér voðalega mikið eftir því að hafa skilið við Nip/Tuck og Charmed hjartaknúsarann Julian McMahon . Þessar áströlsku stjörnur létu pússa sig saman snemma á 10. Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 200 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Uppselt er á aukatónleika sænsku söngkonunnar Lisu Ekdahl í Austurbæ 29. október. Miðarnir seldust upp á þremur klukkustundum. Hinir tónleikar Ekdahl verða haldnir 30. október. Flestar konur myndu vilja að Brad Pitt háttaði þær á kvöldin. Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 428 orð | 1 mynd

Hanna Dóra skoðar stjörnur

Þjóðverjar hafa nú komist að því hvaða geisladiskur með óperettumúsík verðskuldar titilinn Óperettudiskur ársins. Meira
9. október 2004 | Kvikmyndir | 478 orð | 1 mynd

Listamaðurinn og götustrákurinn

Íslensk heimildarmynd. Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson. Handrit: Ólafur Páll Gunnarsson. Kvikmyndataka: Ragnar Santos, Friðþjófur Helgason. Hljóðupptaka: Jan Murtomaa. 90 mínútur. Poppoli kvikmyndafélag í samstarfi við Friðrik Þór Friðriksson. Ísland. 2004 Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 940 orð | 2 myndir

Með eldinn logandi í brjóstinu

Annað svið frumsýnir annað kvöld nýtt leikverk, Úlfhamssögu, í leikstjórn Maríu Ellingsen. Þetta er jafnframt opnunarsýning nýs leikhúss í Hafnarfirði og samstarfsverkefni við Hafnarfjarðarleikhúsið. Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 431 orð | 1 mynd

Músíkin er inntakið í mínum stíl

AUÐUR Ólafsdóttir listfræðingur er handhafi Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar í ár, en í gær afhenti borgarstjórinn í Reykjavík, Þórólfur Árnason, Auði verðlaunin við athöfn í Höfða. Meira
9. október 2004 | Myndlist | 265 orð

Myndlist - Hafnarborg

Opið frá kl. 11-17 alla daga nema þriðjudaga. Til 11. október. Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Samtímasprell

GAMANÞÁTTURINN Spaugstofan hefur um árabil verið einn vinsælasti þáttur landsins. Það ætti því að gleðja marga að Spaugstofan hefur verið opnuð á nýjan leik og í kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn á þessum vetri í Sjónvarpinu. Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd

Skrúfað fyrir Egóið

HLJÓMSVEITIN Egó með Bubba Morthens í broddi fylkingar sneri aftur í sviðsljósið á árinu og hefur leikið á fernum tónleikum fyrir um 90.000 manns. Síðustu helgi var Egó í Nasa og komust mun færri að en vildu. Meira
9. október 2004 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd

Snertiflötur hins vestræna og austræna

NÝTT verk eftir Atla Heimi Sveinsson var flutt í Japan á dögunum og hlaut það afar góðar viðtökur. Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 67 orð

Úlfhamssaga

Höfundar handrits: María Ellingsen, Gréta María Bergsdóttir, Andri Snær Magnason og Snorri Freyr Hilmarsson ásamt leikhópnum. Leikarar: Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Ásta S. Meira
9. október 2004 | Menningarlíf | 327 orð | 1 mynd

Ætlar að hjálpa Íslendingum að hætta að reykja og drekka

DÁVALDURINN Sailesh hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands og halda hér dáleiðsluskemmtanir 17. og 18. apríl á næsta ári. Sailesh var hér á landi í rétt tæpa viku í september og sló rækilega í gegn. Meira

Umræðan

9. október 2004 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Fatlaður! Fínt, ég skelli á!

Jóna Rúna Kvaran fjallar um framferði við fatlaða: "Og viti menn, noti ég þessa stamara-uppskrift þá eru engin leiðindi, heldur sama háttvísin og áður var." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Fortíðin þarf ekki að vera skuggi

Kári Ragnars skrifar um geðheilbrigðismál: "Ráðning til reynslu er ný lausn í atvinnumálum geðsjúkra á Íslandi." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Fælni -falið vandamál

Ólafur Þór Ævarsson fjallar um félagsfælni: "Án meðferðar er hætta á endurteknu og langvinnu ástandi jafnvel fötlun." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Geðfatlaðir í samfélaginu

Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir fjallar um stöðu geðfatlaðra: "Fólk með geðsjúkdóma og geðfatlanir vill hafa sömu mannréttindi og samfélagslegu skyldur og aðrir þjóðfélagsþegnar." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Geðveik hetja

Elísabet Kristín Jökulsdóttir fjallar um geðsjúkdóma: "Geðsjúkdómur er stríð, stríð í höfðinu og kannski byrja öll stríð í höfðinu á einhverjum." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Geðveiki

Andrea Sigurðardóttir skrifar um geðheilbrigðismál: "Staðreyndin er sú að fólk með geðræna sjúkdóma er af öllum gerðum og fara þessir sjúkdómar ekki í manngreinarálit." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Heilbrigði á sál og líkama

Helga G. Halldórsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum: "Það er ljóst að í of mörgum tilvikum eru geðsjúkdómar seint greindir og þar með erfiðari viðfangs en þegar brugðist er fljótt við vandanum." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Í hvað fer undirbúningstími kennara?

Anna Magnea Harðardóttir fjallar um kennaradeiluna: "Ég er orðin þreytt á því að verja vinnu mína og þurfa að sannfæra fólk um framlag mitt." Meira
9. október 2004 | Bréf til blaðsins | 549 orð

Kennaraverkfall, barátta, ekki réttlæti

Frá Frey Alexanderssyni, sem er skipstjórnarmenntaður og skrifar um kennaraverkfallið:: "MIG LANGAR að skrifa nokkur orð um launamál og verkfall kennara. Ég er alinn upp af tveimur kennurum, er skyldur nokkrum og hef átt gott samstarf við þá sem eru af mikilli elju að kenna börnunum mínum." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Læknamistök

Gunnar Ármannsson fjallar um læknaþing, sem hefst í dag: "Tölfræðin segir okkur að allir muni einhvern tímann gera mistök." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd

Rannsókn á þróun lýðræðis og valds

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Mat á að leggja á hvaða áhrif þróun valds og mikil tilfærsla eigna og fjármagns hefur haft í þjóðfélaginu." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Ríki og sveitarfélög gráta þurrum tárum

Valgeir Sigurðsson skrifar um kennaradeiluna: "Það er ljóst að kennarar standa sína plikt og rúmlega það en ekki ríkisvaldið og sveitarfélögin." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Til hamingju DV - botninum náð

Lísa B. Hjaltested skrifar um fjölmiðla: "Ekkert virðist þeim heilagt þegar kemur að því að semja forsíðufyrirsagnir - blaðið þarf bara að seljast." Meira
9. október 2004 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Ungur á Íslandi - upp á líf eða dauða

Högni Óskarsson fjallar um sjálfsvíg ungra karla: "Þekkt er að draga má úr tíðni sjálfsvíga með markvissri fræðslu og félagslegum forvarnaraðgerðum fyrir áhættuhópa." Meira
9. október 2004 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Um minningargreinar RITARI þessa bréfs er einn þeirra sem hefur mikinn áhuga á ættfræði og fer í því sambandi ævinlega yfir formála minningargreina, sem birtast daglega í Morgunblaðinu og vill ekki fyrir nokkurn mun missa af þeim, þ.e. Meira

Minningargreinar

9. október 2004 | Minningargreinar | 3859 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG SIGNÝ SIGURVALDADÓTTIR

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir fæddist á Eldjárnsstöðum í Blöndudal 18. febrúar 1927. Hún lést á heimili sínu á Eldjárnsstöðum í Blöndudal 27. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurvaldi Óli Jósefsson, f. 24. júlí 1891, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2004 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR

Ágústa Margrét Ólafsdóttir fæddist í Hjálmholti í Hraungerðishreppi 6. nóvember 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 20. september síðastliðins og var jarðsungin frá Skálholtskirkju 2. október. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2004 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

GAUKUR JÖRUNDSSON

Gaukur Jörundsson fæddist í Reykjavík 24. september 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 4. október. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2004 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

GUNNAR BALDURSSON

Gunnar Baldursson fæddist á Kópaskeri 14. apríl 1935. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 21. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2004 | Minningargreinar | 2385 orð | 1 mynd

GUNNAR KARL GUNNARSSON

Gunnar Karl Gunnarsson fæddist í Bodö í Noregi 2. nóvember 1986. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Fossvog 30. september síðastliðinn. Foreldrar Gunnars Karls eru hjónin Ragnheiður Sigurþórsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2004 | Minningargreinar | 212 orð | 2 myndir

JÓHANNA ERNA KRISTJÁNSDÓTTIR OG RÁÐHILDUR ELLERTSDÓTTIR

Jóhanna Erna Kristjánsdóttir fæddist í Bolungarvík 10. júlí 1929. Hún lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 31. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðskapellunni í Hafnarfirði 7. september. Ráðhildur Ellertsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. október 1961. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 9. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2004 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

PÁLL KRISTJÁNSSON

Páll Kristjánsson fæddist í Höfðadal í Tálknafirði 22. september 1918. Hann lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 1. október síðastliðinn. Foreldrar Páls voru hjónin Jóhanna Pálsdóttir frá Hamri á Barðaströnd, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2004 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

TÓMAS GUÐMUNDSSON

Tómas Guðmundsson var fæddur á Steinum í Grindavík hinn 5. júlí 1925. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Tómasson og Steinunn Gísladóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2004 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

VALDEMAR TRAUSTASON

Valdemar Guðmundur Traustason fæddist í Grenivík í Grímsey 27. ágúst 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 26. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Þorleif Valdemarsdóttir f. í Grenivík í Grímsey 5. júní 1901, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. október 2004 | Sjávarútvegur | 338 orð | 1 mynd

Arfavitlaust hlutaskiptakerfi

"SJÓMANNASAMTÖKIN ríghalda í arfavitlaust hlutaskipakerfi sem leiðir tvennt af sér: Engin þróun er í landvinnslu og sjósókn ferskfisksskipa, ef undan er skilinn uppgangur smábáta, en þar eru ekki kjarasamningar, sem mér finnst reyndar ekki eðlilegt. Meira
9. október 2004 | Sjávarútvegur | 286 orð

Ekki fleiri breytingar í bráð

EKKI verða gerðar fleiri breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu í bráð til að gefa sjávarútvegsfyrirtækjum það athafnarými og stöðugleika sem þau þurfa til að mögulegt sé að reka þau út frá viðskiptalegum forsendum. Þetta kom fram í ræðu Árna M. Meira
9. október 2004 | Sjávarútvegur | 280 orð | 1 mynd

Reksturinn í járnum

"Á SÍÐUSTU tólf mánuðum hafa orðið nokkrar breytingar á afkomu einstakra vinnslugreina. Meira

Viðskipti

9. október 2004 | Viðskiptafréttir | 95 orð

9,3 milljarða útboð LÍ til erlendra fjárfesta

LANDSBANKI Íslands hf. gekk nýverið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa til erlendra fjárfesta að fjárhæð 100 milljónir evra eða sem nemur tæplega níu milljörðum íslenskra króna. Meira
9. október 2004 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Flugleiðir hækkuðu um 9,5%

HLUTABRÉF Flugleiða hækkuðu um 9,5% í Kauphöll Íslands í gær í kjölfar frétta af væntanlegri hlutafjáraukningu félagsins. Þá hækkuðu bréf Össurar um 6,5% eftir fréttir sem félagið sendi frá sér af nýjum vélknúnum gervifæti. Meira
9. október 2004 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Hampiðjan selur fasteignir fyrir 730 milljónir

HAMPIÐJAN hefur selt fasteignir sínar að Bíldshöfða 9 og Súðarvogi 4 í Reykjavík. Söluverðið er samanlagt 730 milljónir króna og nemur söluhagnaður 100 milljónum króna að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
9. október 2004 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Hef gaman af að standa mig í þjónustu

EIRÍKUR S. Jóhannsson, fráfarandi forstjóri fjárfestingarfélagsins Kaldbaks á Akureyri, hefur verið ráðinn forstjóri Og Vodafone og mun hann hefja störf hjá félaginu 26. október nk. Eiríkur segir að sér lítist mjög vel á nýja starfið. Meira
9. október 2004 | Viðskiptafréttir | 310 orð | 1 mynd

"Kaupa og byggja upp"

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, sagði á ráðstefnu Barclays-banka í vikunni að félagið notaði svokallaða "kaupa og byggja upp"-aðferðafræði í starfsemi sinni, en í henni fælist einfaldlega að kaupa spennandi fyrirtæki og byggja... Meira
9. október 2004 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Röðin komin að sparisjóðunum

FORMENN stjórna Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, og Sparisjóðs vélstjóra, SPV, hafa undirritað viljayfirlýsingu um sameiningu sparisjóðanna. Um er að ræða, ásamt Sparisjóði Hafnarfjarðar, tvo stærstu sparisjóði landsins. Meira
9. október 2004 | Viðskiptafréttir | 2277 orð | 1 mynd

Upphafið að því sem koma skal

Hannes Smárason tók við stjórnarformennsku í Flugleiðum fyrr á árinu og sér nú fram á miklar breytingar á rekstri félagsins. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Hannes um framtíðina hjá Flugleiðum og aðrar fjárfestingar hans sjálfs. Meira
9. október 2004 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Vísar málsókn Hollingers frá

DÓMARI fyrir alríkisrétti í Bandaríkjunum vísaði í gær frá málsókn alþjóðlega útgáfufyrirtækisins Hollinger International á hendur Conrad Black , fyrrum forstjóra og stjórnarformanni fyrirtækisins. Hollinger, sem m.a. Meira

Daglegt líf

9. október 2004 | Daglegt líf | 539 orð | 2 myndir

Ferð og fyrirlestur um Páskaeyjuna Í...

Ferð og fyrirlestur um Páskaeyjuna Í byrjun næsta árs eða frá 15. janúar til 2. febrúar stendur Íslendingum til boða að taka þátt í rúmlega hálfs mánaðar ferð til Argentínu, Chile, Ushuaia og Páskaeyjunnar. Meira
9. október 2004 | Daglegt líf | 76 orð

Geðorðin tíu sem hjálpað geta til...

Geðorðin tíu sem hjálpað geta til að halda góðri geðheilsu: * Hugsaðu jákvætt, það er léttara. * Hlúðu að því sem þér þykir vænt um. * Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir. * Lærðu af mistökum þínum. * Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina. Meira
9. október 2004 | Daglegt líf | 237 orð | 1 mynd

Helmingi stærra poppkorn

POPPKORN getur orðið helmingi stærra en það er venjulega ef það er bara poppað undir lágum þrýstingi, að því er vísindamenn hafa komist að og greint er frá á norska vefnum forskning.no. Innan í ópoppuðum maís er mikið af sterkjuríku efni og örlítið vatn. Meira
9. október 2004 | Daglegt líf | 520 orð | 3 myndir

Lifandi starf og ótrúlega skemmtilegt

Marga dreymir um að skipta um starfsvettvang og fara að gera eitthvað allt annað. Það er nákvæmlega það sem feðgarnir Hjörtur Aðalsteinsson og Gunnar Örn Hjartarson gerðu. Þeir keyptu Quiznos. Meira
9. október 2004 | Daglegt líf | 509 orð | 3 myndir

Mekka sælkeranna

Þeir sem heimsækja London ættu að nota tækifærið og skoða Borough-sælkeramarkaðinn, sem er á bökkum Thames-árinnar við sunnanverðan brúarsporð London Bridge, undir lestarstöðinni. Meira
9. október 2004 | Daglegt líf | 415 orð

Tengsl milli andlegrar og líkamlegrar heilsu

MARGIR þurfa á einhverjum tímapunkti í lífi sínu að takast á við alvarleg líkamleg veikindi. Bæði veikindin og sú meðferð sem beitt er geta haft áhrif á hugsun og líðan og alla þætti daglegs lífs á einn veg eða annan. Meira
9. október 2004 | Daglegt líf | 528 orð | 3 myndir

Um 500 hundar á sýningunni

Tignarlegur og fagurrauður írskur setter stóð uppi sem sigurvegari sýningarinnar. Brynja Tomer fylgdist með fjórum erlendum dómurum að störfum á árlegri haustsýningu Hundaræktarfélags Íslands. Meira

Fastir þættir

9. október 2004 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, 9. október, er sextugur Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, Kirkjusandi 5, Reykjavík . Eiginkona hans er Vigdís Gunnarsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
9. október 2004 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Þrítrygging. Norður &spade;86 &heart;KG104 ⋄ÁG6 &klubs;ÁKG2 Suður &spade;ÁD &heart;ÁD86 ⋄K95 &klubs;D874 Suður verður sagnhafi í sex hjörtum og fær út lauf. Hvernig er best að spila? (Trompin eru 3-2. Meira
9. október 2004 | Fastir þættir | 336 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Deildakeppnin 2004 - Vertu með frá byrjun Nýjung í mótaskránni í haust er deildakeppni sveita. Deildakeppnin hefur verið lengi í umræðunni og nú var ákveðið að láta til skarar skríða og vonandi að sem flestir taki þessu tækifæri fagnandi. Meira
9. október 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 14.

Brúðkaup | Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni þau Íris Kristína Óttarsdóttir og Þorsteinn... Meira
9. október 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 9.

Gullbrúðkaup | Í dag, 9. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þengill Jónsson og Sigríður G. Sigurðardóttir, Melateig 33, Akureyri . Þau eru stödd á... Meira
9. október 2004 | Fastir þættir | 1406 orð | 5 myndir

Hellismenn í Evrópukeppni og allt í járnum í Sviss

Október 2004 Meira
9. október 2004 | Dagbók | 470 orð | 1 mynd

Huga verður að innviðum

Rakel Halldórsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1972. Hún lauk BA prófi í stjórnmálafræði með sagnfræði sem aukagrein við Háskóla Íslands og hlaut einnig gráðu í safnfræðum frá Harvard University og meistaragráðu frá sama háskóla með áherslu á sögu lista og arkítektúrs. Rakel hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Safnaráðs frá febrúar 2003. Hún er gift Arnari Bjarnasyni tónskáldi og eiga þau tvö börn. Meira
9. október 2004 | Dagbók | 1011 orð | 1 mynd

Kvennakirkjan í Grafarvogskirkju KVENNAKIRKJAN heldur guðþjónustu...

Kvennakirkjan í Grafarvogskirkju KVENNAKIRKJAN heldur guðþjónustu í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. október kl. 20.30. Jóhanna Magnúsdóttir guðfræðingur prédikar um fyrirgefninguna. Meira
9. október 2004 | Dagbók | 2277 orð | 1 mynd

(Matt. 22.)

Guðspjall dagsins: Hvers son er Kristur? Meira
9. október 2004 | Dagbók | 208 orð | 1 mynd

Málþing um varðveislu menningararfs

Listasafn Íslands stendur í dag fyrir málþingi um varðveislu menningararfs í tilefni þess að 16. okt. nk. verða liðin 120 ár frá stofnun safnsins, en jafnframt stendur í því tilefni yfir sýning á forvörslu listaverka. Meira
9. október 2004 | Dagbók | 46 orð

Orð dagsins: Í friði leggst ég...

Orð dagsins: Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. (Sálm. 4, 9.) Meira
9. október 2004 | Viðhorf | 814 orð

Ráðherra? Nei, takk

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is: "Vonandi fá ráðherrar hvatningu og klapp á bakið heima fyrir, frá mökum sínum og börnum, þegar þeir ganga út í morgunhúmið til sinna daglegu starfa. Ekki er þeim mikið hrósað þegar út er komið." Meira
9. október 2004 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. d4 Be7 5. Bg2 O-O 6. O-O dxc4 7. Dc2 a6 8. Dxc4 b5 9. Dc2 Bb7 10. Bd2 Be4 11. Dc1 Bb7 12. Bf4 Rd5 13. Hd1 Rxf4 14. gxf4 c5 15. dxc5 Dc7 16. Re5 Bxg2 17. Kxg2 Bxc5 18. Rc3 Ha7 19. Re4 Be7 20. De3 Hb7 21. Hac1 Da5 22. Meira
9. október 2004 | Dagbók | 145 orð

Tveir umboðsaðilar General Motors

UNDANFARIÐ hafa íslenskir fjölmiðlar fjallað nokkuð um dreifingu á framleiðslu General Motors á Íslandi. Af því tilefni vilja Ingvar Helgason ehf. og Bílabúð Benna ehf. Meira
9. október 2004 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji leit inn í Body Shop um daginn. Í þá verslun fer Víkverji oft, þó það sé ekki nema til að anda að sér góðri lykt sem umlykur þá verslun. Meira
9. október 2004 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Æft af kappi

Neskirkja | Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík heldur fyrri tónleika sína á þessu ári í Neskirkju í dag kl. 17. Efnisskrá tónleikanna er metnaðarfull, en þar má finna verk eftir Katsjatúrían, Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir A. Meira

Íþróttir

9. október 2004 | Íþróttir | 174 orð

Árni tekur við FH

ÁRNI Stefánsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs FH í handknattleik í stað Þorbergs Aðalsteinssonar sem í síðustu viku ákvað stíga upp úr stól þjálfara. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 457 orð

Blásum til sóknar

"ÉG er stoltur og ánægður að vera hér í hópi formanna og forráðamanna liðanna sem eiga sæti í Landsbankadeildinni, þar sem við fórum yfir öll helstu mál sem skipta máli í knattspyrnuhreyfingunni. Fundurinn var ánægulegur og árangursríkur," sagði Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, eftir að formannafundur var yfirstaðinn í St. Julian á Möltu í gær, en þar sátu formenn þeirra liða sem eiga sæti í efstu deild knattspyrnunnar á Íslandi. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

Erum stóru strákarnir hér á Möltu

"VIÐ erum komnir hingað til að fagna sigri. Ekkert annað kemur til greina. Dagskipunin er sigur, ekkert annað. Strákarnir gera sér grein fyrir því og það verður ekkert gefið eftir. Við munum sækja á Möltumenn strax í byrjun og reyna að brjóta þá á bak aftur eins fljótt og við getum," sagði Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir síðustu æfingu landsliðsins fyrir átökin gegn Möltumönnum í heimsmeistarakeppninni, sem fer fram á Ta'Qali-þjóðarleikvanginum á Möltu í dag. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 338 orð

Frábær leikur Eradze

EYJAMENN höfðu betur, 25:19, gegn Gróttu/KR í spennandi leik í Vestmannaeyjum í gær. Gestirnir skoruðu fyrsta mark leiksins en það var í eina skiptið í leiknum sem þeir voru yfir en oft var jafnt og munurinn aldrei meiri en þrjú mörk fyrr en á lokakafla leiksins. Bæði lið spiluðu feiknagóðan varnarleik og þar fyrir aftan stóðu markverðir liðanna fyrir sínu og þó sér í lagi, Roland Eradze sem átti sannkallaðan stórleik í marki ÍBV. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 291 orð

Grindavík sigraði í baráttuleik

ÞAÐ var fín stemning í Röstinni í Grindavík þegar Snæfell mætti til leiks í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Eftir jafnan og spennandi leik sigruðu heimamenn 90:80 þar sem úrslit réðust á síðustu þremur mínútunum. Fyrir leikinn söng Kalli Bjarni lög fyrir áhorfendur og ekki laust við að stemning væri að myndast fyrir leik. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 757 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Víkingur 32:28 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Víkingur 32:28 Austurberg, Reykjavík, Íslandsmót karla, suðurriðill, föstudaginn 8. október 2004. Gangur leiksins : 0:3, 3:4, 5. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 93 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH - Grótta/KR 14 Valsheimilið: Valur - ÍBV 14 KA-heimilið: KA/Þór - Haukar 16.15 Ásgarður: Stjarnan - Fram 16.15 Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarinn: Blönduós: ÍR 2 - Þór Ak 15 1. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 304 orð

Haukar geta strítt Kiel

PATREKUR Jóhannesson, leikmaður Minden í þýsku 1. deildinni í handknattleik, telur að Íslandsmeistarar Hauka geti staðið upp í hárinu á Kiel í leik liðanna á Ásvöllum annað kvöld en þeir eigi litla möguleika gegn þeim á útivelli. Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst um helgina og Haukar taka á móti Kiel annað kvöld kl. 20. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

ÍR-ingar brutu baráttuþrek Víkinga á bak aftur

"ÉG held að við höfum tapað hausnum í seinni hálfleik," sagði Gunnar Magnússon þjálfari Víkinga eftir 32:28 tap fyrir ÍR í Breiðholtinu á gærkvöldi þegar fram fór uppgjör efstu liða í suður-riðli en bæði lið höfðu unnið alla sína þrjá leiki. Víkingar voru meira og minna með yfirhöndina fram í miðjan síðari hálfleik en héldu ekki lengur út gegn góðri pressu ÍR-inga sem sigu framúr og unnu. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKIR handknattleiksmenn gerðu 11 mörk...

* ÍSLENSKIR handknattleiksmenn gerðu 11 mörk í þremur leikjum í þýsku deildinni í gærkvöldi. Markús Máni Mikaelsson og Alexander Petersson gerðu þrjú mörk hvor þegar lið þeirra, Düsseldorf tapaði 31:26 fyrir Pfullingen . Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 253 orð

Jafnar Eiður Smári markamet Péturs?

EIÐUR Smári Guðjohnsen á möguleika á að jafna markamet Péturs Péturssonar í leiknum gegn Möltu á Ta'Qli-þjóðarleikvanginum - að skora í fjórum landsleikjum í röð. Eiður Smári skoraði eitt mark gegn Ítalíu í sigurleik á Ítölum á Laugardalsvellinum 18. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Marteinn skoraði fyrstur

MARTEINN Geirsson var fyrstur til að skora mark gegn Möltumönnum í landsleik - hann skoraði mark Íslands á Stadio Giuseppe Celeste í Messina á Ítalíu í Evrópukeppni landsliða 1982. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ragnheiður bætti Íslandsmetið

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í 100 m fjórsundi á heimsmeistaramótinu í 25 m laug í Indianapolis í Bandaríkjunum í gær og hjó nærri Íslandsmetinu í 100 m skriðsundi. Ragnheiður hafnaði í 15. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 121 orð

Svíar í "njósnaferð" á Möltu

FULLTRÚI frá sænska knattspyrnusambandinu fylgdist grannt með hverri hreyfingu leikmanna íslenska ungmennalandsliðsins í leik þeirra við Möltu í gær. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 171 orð

Valsmenn töpuð með tveimur mörkum

VALSMENN töpuðu í gærkvöldi fyrir svissneksa liðinu Grasshoppers í EHF-bikarnum í handknattleik karla, en leikið var í Sviss og var þetta fyrri leikur liðanna, heimaleikur Vals. Lokatölur urðu 23:21. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 229 orð

Þeir munu byrja á Möltu

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, voru á meðal áhorfenda á leik ungmennalandsliðsins á Ta'Qali, þjóðarleikvangi Möltu, í gærkvöldi, þar sem strákarnir máttu þola tap fyrir Möltumönnum, 1:0. Meira
9. október 2004 | Íþróttir | 368 orð

Þetta voru mikil vonbrigði

"ÉG á aðeins eitt orð yfir úrslitin í þessum leik - vonbrigði. Já, þessi úrslit voru mikil vonbrigði fyrir okkur. Þetta er þriðji leikur okkar á stuttum tíma þar sem við fáum á okkur mark, sem kostar okkur tap, á síðustu mínútu. Meira

Barnablað

9. október 2004 | Barnablað | 386 orð | 1 mynd

Algeimsforseti framtíðarinnar

Um þessar mundir er verið að sýna leikritið Hinn útvaldi í Loftkastalanum, en höfundur þess er Gunnar Helgason, sem við þekkjum öll sem Gunna vin hans Felix. Meira
9. október 2004 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Blómakös

Alli garðyrkjukarl er í stökustu vandræðum. Hann vill endilega reyta illgresið svo að blómin fái meiri næringu úr jörðinni. En hann veit ekki hvaða stilkur tilheyrir arfanum. Veist þú það? Lausn á öftustu... Meira
9. október 2004 | Barnablað | 242 orð | 2 myndir

Glúrnar gátur

1) Sölumaðurinn í gæludýrabúðinni sagðist ábyrgjast það að páfagaukurinn endurtæki hvert einasta orð sem hann heyrði. Þegar viðskiptavinurinn fór heim með páfagaukinn, sagði hann ekki orð. Samt hafði sölumaðurinn rétt fyrir sér. Hvernig stóð á því? Meira
9. október 2004 | Barnablað | 209 orð | 2 myndir

Górillugrín

Hvers vegna gekk King Kong í herinn? Til að kynna sér górilluhernað. Hvað gerir þú ef King Kong situr fyrir framan þig í bíó? Missir af meiri hluta myndarinnar! Hvernig geturðu fengið King Kong niður á hnén og til að slefa einsog hundur? Meira
9. október 2004 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Hjálp!

Hjálpið aumingja litla Gorbatjeff geimveru að rata í litla geimskipið sitt svo hann komist nú aftur... Meira
9. október 2004 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Hvað fann Hafsteinn?

Hafsteinn frændi minn, sem býr á plánetunni Merkúr, var að taka til í geymslunni sinni í gær og henti eftirfarandi hlutum. Trúið þið þessu? Getur verið að hann hafi fundið allt þetta? Nei, því sumt á alls ekki heima í geimnum - eða hvað? Meira
9. október 2004 | Barnablað | 506 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Anna steytir hnefann - Vertu með!

Hér kemur 5. hluti keðjusögunnar um Önnu, og enn lendir stelpan í ótrúlegum ævintýrum. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir, og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú, þá kannski verður hún valin næst. Svo endilega haldið áfram að skrifa. Meira
9. október 2004 | Barnablað | 88 orð | 4 myndir

Krúsilíus og aðrar kynjaverur

Á laugardaginn fyrir viku var í gangi djasshátíð í Reykjavík, en eins og flestir vita er djass sérstök tegund af tónlist. Anna Pálína heitir skemmtileg söngkona sem syngur djass fyrir börn og það gerði hún í Ráðhúsinu þar sem var troðfullt af krökkum. Meira
9. október 2004 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Lita litlu dúlluna listavel

Muna ekki allir eftir þessari úr Skrímslum... Meira
9. október 2004 | Barnablað | 186 orð | 3 myndir

Mér finnst skemmtilegast að...

Nafn: Margrét Jóhannsdóttir Aldur: 9 ára Skóli: 5.H.S.G Flataskóla Mér finnst skemmtilegast að syngja lög úr söngleikjum og tala með munninum . Meira
9. október 2004 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Og þetta er...!

Ja, er þetta ekki geimvera? Gæti kannski verið fílamaðurinn eða Jói frændi með skrýtna hárkollu. Hvernig væri að tengja punktana frá 1 til 33 og fá niðurstöðu í málið? Svo má jafnvel lita greyið á... Meira
9. október 2004 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Partasala?

Hér liggur lest í stykkjum - eða þannig! Þú þarft að finna út í hvaða röð litlu kassarnir eiga að raðast til að myndist mynd af lest. Best er að klippa bara kassana út og raða þeim einsog púsluspili. Gaman! Lausn á öftustu... Meira
9. október 2004 | Barnablað | 269 orð | 1 mynd

Sprengingar og hávaði

Bræðurnir Aron 8 ára og Alex Árni 10 ára eru Jakobssynir og ganga báðir í Breiðagerðisskóla. Í frístundum lærir Aron á trompet og æfir fótbolta en Alex Árni æfir sund. Þeir segjast líka oft fara í bíó, og stundum í leikhús. Meira
9. október 2004 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Við höldum áfram að læra tákn með tali yfir föt. Nú eru það orðin kápa og buxur . Hvaða tákn sýnir hvor stelpan? Getið þið séð það út... Meira
9. október 2004 | Barnablað | 47 orð | 6 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Kannist þið við skondnu bækurnar um herrana og ungfrúrnar? Kannski það, en vitið þið hvernig þau líta út? Hér koma myndir af þremur herramönnum og þremur ungfrúm. Og til þess að sanna að þið þekkið þetta prýðisfólk, þá eigið þið að tengja saman mynd og rétta setningu. Meira
9. október 2004 | Barnablað | 17 orð | 2 myndir

Vinningsmyndir

Hér koma tvær nýjar myndir eftir vinningshafana í teiknisamkeppninni sem við héldum um persónur úr norrænu... Meira

Lesbók

9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1729 orð

Að gera lýðræði lýðræðislegra með þátttöku borgaranna

Á síðustu fimmtán árum hafa átt sér stað verulegar breytingar á laga- og reglugerðarramma í Frakklandi sem kveður á um það hvernig ber að hafa samráð við borgarana um opinber mál sem varða þá. Hvers vegna er þessi leið farin og hver er árangurinn? Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 957 orð | 2 myndir

Ástríðumálari

Til 31. október. Listasafn Íslands er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 103 orð

Betra lýðræði?

Í gær fór fram ráðstefna á vegum Háskóla Íslands og Morgunblaðsins undir yfirskriftinni Betra lýðræði? í tilefni af hundrað ára afmæli heimastjórnar og sextíu ára afmæli lýðveldisins. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 602 orð

Bílar

! Mér er tjáð að nýi WD40 Lexusinn sé væntanlegur á göturnar innan skamms. Ég get ekki beðið eftir því að fá að prufukeyra hann! Annars sá ég Hyundai Firebirdinum bregða fyrir um daginn. Ég vissi ekki að þeir væru ennþá framleiddir ...! Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 663 orð

Brotið blað

Blaðið komst ekki fyrir á borðinu, kaffibollinn datt næstum því á gólfið og gleraugun voru nauðsynleg til að lesa fréttina lengst uppi í hægra horninu. Þetta er liðin tíð í Svíþjóð. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð | 1 mynd

Danska undrið

Það er svakalegur kraftur í danskri kvikmyndagerð. Það hefur ekki farið fram hjá neinum undanfarin ár. Lars Von Trier á örugglega stóran þátt í honum. Einnig Thomas Vinterberg. Og raunar Dogma-ævintýrið sem þeir tóku báðir þátt í. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð

Er Ísland besta lýðræðisríki í heimi?

Sú niðurstaða Stein Ringen að Ísland hafi ásamt Noregi og Svíþjóð besta lýðræðiskerfið af þeim ríkjum sem hann skoðar hlýtur að vekja nokkra athygli á Íslandi. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Listamaðurinn og læknirinn Ala Bashir var hluti af innsta hring Saddams Hussein Íraksforseta í ein tuttugu ár og finnst það í góðu lagi, en bók Bashirs um kynnin af Saddam kom út í Danmörku á dögunum. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Níu þúsund miðar hafa selst á fyrirlestur kvikmyndagerðarmannsins Michaels Moore í Háskólanum í Arizona. Moore, sem er þekktur fyrir umdeildar heimildarmyndir sínar, Fahrenheit 9/11 og Í keilu fyrir Columbine , talar í háskólanum á mánudag. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 380 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Las Vegas-rokkararnir í The Killers njóta áreiðanlega nýfengins frama en söngvarinn Brandon Flowers játaði þó í viðtali við AP Radio að það væri svolítið þreytandi að vera á tónleikaferðlagi. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2877 orð | 4 myndir

Fæ útrás fyrir flestar mínar hvatir í leiklistinni

Kristján Ingimarsson hefur getið sér gott orð sem leikari í Danmörku og var í vor sem leið t.a.m. tilnefndur til Reumert-sviðslistaverðlaunanna virtu. Nú í byrjun nóvember gefst íslenskum áhorfendum loks tækifæri til að sjá Kristján á sviði þegar hann kemur fram í Listinni að deyja ásamt ítalska látbragðsleikaranum Paolo Nani á stóra sviði Þjóðleikhússins. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð

Gegn ofríki stjórnvalda og óheftum kapítalisma

Með nokkurri einföldun má segja að baráttan fyrir betra lýðræði fari einkum fram á tvennum vígstöðvum: Annars vegar gegn ofríku ríkisvaldi, hins vegar gegn "kapítalisma án viðnáms" ("frictionless capitalism") eins og m.a.s. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 321 orð

Houellebecq samur við sig

Tvær skáldsögur franska rithöfundarins Houellebecqs hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku. Þær eru Öreindirnar (2000) og Áform (2002). Sú fyrri hlaut IMPAC-bókmenntaverðlaunin 2002. Ansi deildar meiningar eru um þær báðar. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1556 orð | 1 mynd

Hvað eru lýðræðisleg gæði?

Í samanburði á lýðræðiskerfum nokkurra vestrænna ríkja kemst Stein Ringen, prófessor við Oxford-háskóla, að þeirri niðurstöðu að Ísland ásamt Svíþjóð og Noregi standi fremst. Hér er stiklað á stóru í grein Steins Ringen "Hvað eru lýðræðisleg gæði?" Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1158 orð | 1 mynd

Í læri hjá Almodóvar

Fele Martínez leikur aðalhlutverkið á móti Gail García Bernal í nýjustu mynd meistara Pedros Almodóvars, La mala educación. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1570 orð | 2 myndir

Ímynd tískuljósmyndarans

Á þessu ári hafa nokkrir helstu ljósmyndarar síðustu aldar smellt af í síðasta sinn, nú síðast Richard Avedon. Hann hefur síðustu fimmtíu árin verið lifandi ímynd tískuljósmyndarans - og jafnframt fyrirmynd þeirra sem hafa látið sig dreyma um að hasla sér völl í þeim bransa. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1578 orð | 1 mynd

Í uppreisn gegn kyrrstöðu

Leikritið Héri Hérason var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær. Höfundur þess er franska leikskáldið, leikkonan og kvikmyndagerðarmaðurinn Coline Serreau. Hún er þekktust fyrir kvikmyndir sínar svo sem Þrír karlmenn og hvítvoðungur og Kaos en inni á milli snýr hún sér ávallt aftur að leikhúsinu þar sem hún er alin upp. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 13 orð

Kría

Krí!Krí! Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1908 orð | 1 mynd

Lýðræði í heimi breytinga

"Bæði okkar eigið samfélag og alþjóðasamfélagið, sem við hrærumst í, tekur stöðugum breytingum. Við verðum að fylgja breytingunum eftir og laga lýðræðishefð okkar að þeim," segir í þessari grein þar sem fjallað er um stöðu lýðræðis á Íslandi í alþjóðlegu samhengi. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1776 orð | 1 mynd

Lýðræðismenning okkar þarfnast endurnýjunar

"Lýðræði, hugmyndir okkar um það og það hvernig við framfylgjum því eru augljóslega á tímamótum um þessar mundir," segir Torfi Tulinius prófessor sem bendir á að afstaða til valds og valdhafa sé að breytast, til dæmis með aukinni menntun og vaxandi einstaklingshyggju. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 525 orð

Neðanmáls

I "Valdið er annars staðar," segir portúgalski rithöfundurinn José Saramago í grein sinni Nafnið og inntak þess í nýjasta hefti Ritsins , tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem er helgað lýðræði. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1416 orð | 2 myndir

Robbie Williams

Robbie Williams er ýmist hataður eða elskaður, ekki síst hér á landi. Ný bók um Williams er komin út, Feel, ævisaga, og þó frekar frægðarsaga, saga um það hvernig hann þráði frægð umfram allt og nú þegar hann er á hátindinum er hann að brenna yfir af öllu saman. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | 1 mynd

Stóra Músíkin

Þegar This is the Sea , þriðja plata rokksveitarinnar The Waterboys, kom út árið 1985 var lýðum ljóst að Mike Scott hafði loksins tekist ætlunarverkið. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1684 orð | 1 mynd

Um lög Guðs og mannanna

Íslensk þýðing eftir Þórð Kristinsson með inngangi eftir Garðar Gíslason. Hið íslenzka bókmenntafélag, 2004. Meira
9. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1095 orð | 1 mynd

Út úr myrkrinu

Hljómsveitin Interpol var að senda frá sér sína aðra plötu, Antics. Trommarinn Sam Fogarino ræðir um gerð plötunnar og sýn sveitarinnar á lífið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.