Greinar mánudaginn 11. október 2004

Fréttir

11. október 2004 | Minn staður | 84 orð | 1 mynd

6,5 milljarðar greiddir fyrir vörur og þjónustu innanlands

Kárahnjúkavirkjun | Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo sem gerir Kárahnjúkastíflu og aðrennslisgöng virkjunarinnar, hefur alls greitt um 80 milljónir evra til innlendra aðila fyrir þjónustu og vörur frá febrúar í fyrra til septemberloka á þessu ári. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Afar góð hvatning fyrir Ólympíusveitina

"ÞETTA tókst afar vel og var einstaklega skemmtilegt. Við fundum fyrir miklum stuðningi og velvilja sem okkur þykir mjög vænt um. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Atvinnuvegaráðuneytin of mörg og smá

ÞINGMENN Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um stofnun atvinnuvegaráðuneytis. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Aukin aðsókn í verkfalli kennara

Á MEÐAL þess sem grunnskólanemendur hafa gert í verkfalli kennara er að skella sér í keilu og hefur aðsókn að Keiluhöllinni í Öskjuhlíð aukist verulega yfir daginn eftir að verkfall skall á. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ákafur skákmaður

KONUR og stúlkur á öllum aldri lögðu leið sína í Ráðhús Reykjavíkur í gær í þeim tilgangi að taka þátt í Kvennaskákmóti sem Skáksamband Íslands efndi til. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Bóndi, doktor og verkfræðingur í Lögregluskólanum

MENNTUN þeirra nýnema sem munu hefja nám í grunndeild Lögregluskólans um áramótin er fjölbreytt að þessu sinni. Í hópnum má m.a. finna doktor í afbrotafræði, bónda, verkfræðing, kennara, lífefnafræðing, lögfræðing, trésmið og vélstjóra. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð

Eigið fé LSR uppurið árið 2025

GREIÐSLUR ríkissjóðs í Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins síðustu ár hafa leitt til þess að eigið fé sjóðsins mun duga til ársins 2025, en ef þær hefðu ekki komið til hefði fé sjóðsins verið uppurið árið 2014. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Eykur jafnréttið til náms

FULLTRÚAR Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) og Landsbanka Íslands hf. undirrita nú í dag samkomulag um námslánaábyrgðir. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fagna einkahlutafélagi um hálendisveg

Vörður, félag sjálfstæðismanna á Akureyri, hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er að stofna eigi einkahlutafélag um gerð hálendisvegar um Stórasand. Hvetur Vörður fyrirtæki í bænum til að taka þátt í verkefninu. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Felur í sér misskiptingu

Geir H. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

Fékkst ekki til að boða vitni fyrir dóm

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru um að hafa falsað nafn Breta á sölutilkynningu á bifreið sem hann skilaði til Umferðarstofu. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 323 orð

Framhaldið í óvissu

ÓVÍST er hvort boðað verður til fundar í deilu samninganefnda grunnskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga í vikunni eftir að ríkissáttasemjari frestaði viðræðum ótímabundið í gær. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Framhaldsskóli verði við Eyjafjörð

NÍU þingmenn úr öllum þingflokkum hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um stofnun framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Fyrsti flutningsmaður er Birkir J. Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 252 orð

Fundu þrjá rússneska björgunarbáta

KALDBAKUR EA, ísfisktogari Brims hf., kom til Akureyrar á fimmta tímanum í morgun úr veiðiferð fyrir austan land. Fyrir utan aflann voru um borð tveir gúmmíbjörgunarbátar af rússnesku herskipi, eða herskipum, sem verið hafa við æfingar á svæðinu. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fötluðum börnum mismunað í verkfallinu

SKORAÐ er á Kennarasamband Íslands að veita undanþágu til að tryggja lágmarks kennslu og þjálfun allra fatlaðra barna á landinu, að því er fram kemur í ályktun fulltrúafundar Landssamtakanna Þroskahjálpar sem lauk á Ísafirði um helgina. Meira
11. október 2004 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Grunsamleg bunga á baki Bush?

BUNGA, sem sást á baki Georges W. Bush, Bandaríkjaforseta, í fyrstu sjónvarpskappræðum hans og demókratans Johns Kerrys, hefur orðið uppspretta mikilla umræðna bloggara á Netinu vestanhafs. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hafa átt 62 formlega sáttafundi

SAMNINGANEFNDIR kennara og launanefndar sveitarfélaga hafa samtals átt 62 formlega sáttafundi með ríkissáttasemjara frá því fyrst var sest að samningaborði í byrjun árs. Meira
11. október 2004 | Minn staður | 298 orð | 1 mynd

Heiðra Árna Thorlacius

Stykkishólmur | Lára Gunnarsdóttir, hönnuður í Stykkishólmi, sækir margar hugmyndir til Norska hússins í Stykkishólmi. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Héldu að sprengingu hefði verið frestað

SEX menn frá byggingarverktakanum G. Þorsteinsson ehf. Meira
11. október 2004 | Erlendar fréttir | 1248 orð | 3 myndir

Howard styrkir stöðu sína

Fréttaskýring|John Howard forsætisráðherra vann merkan sigur í kosningunum sem fram fóru í Ástralíu á laugardag. Úrslitin eru mikið áfall fyrir stjórnarandstöðuna og leiðtoga hennar, Mark Latham, segir Baldur Arnarson sem skrifar frá Ástralíu. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð

Ísland náð lengst í reykingavörnum

ÍSLAND er það ríki sem lengst hefur náð í reykingavörnum á Evrópska efnahagssvæðinu, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Evrópska tóbaksvarnarráðsins sem birt verður í vikunni. Meira
11. október 2004 | Minn staður | 355 orð | 3 myndir

Íslandsmót í "sveitafitnessi" á Sauðamessu

Borgarnes | Sauðamessa sem haldin var sl. laugardag heppnaðist vel og telja forystusauðir hátíðarinnar að um 3000 manns hafi verið á svæðinu. Hátíðin hófst á því að sauðfé var rekið í gegnum bæinn og í rétt á "rauða torginu". Meira
11. október 2004 | Erlendar fréttir | 53 orð

Jafntefli í Brissago

JAFNTEFLI varð í gær í 10. skák Vladímírs Kramniks og Ungverjans Peters Lekos í einvígi þeirra í Brissago í Sviss um heimsmeistaratitilinn. Kramnik hafði hvítt og var samið um jafntefli eftir 35 leiki. Meira
11. október 2004 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Kosningar Afgana lögmætar

DEILT var áfram um lögmæti forsetakosninganna sem fram fóru í Afganistan á laugardag en flestir frambjóðendur virtust hins vegar reiðubúnir til að samþykkja úrslitin þrátt fyrir harðar ásakanir um kosningasvindl. Meira
11. október 2004 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Líkur á frekara ofbeldi

TVÆR bílsprengjur sprungu í Bagdad í gær og urðu ellefu manns að bana auk þess sem tugir manna særðust. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Líkur eru á að SA komi að viðræðum við bankamenn

LÍKUR eru á að Samtök atvinnulífsins komi með beinum hætti að viðræðum við Samband íslenskra bankamanna, en viðskiptabankarnir eru allir komnir í samtökin eftir að ríkisbankarnir voru einkavæddir. Kjarasamningur bankamanna rann út um síðustu mánaðamót. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Mannréttindi að verkjum linni

Í dag, 11. október, er alþjóðlegur dagur tileinkaður linun verkja. Hérlendis er það félagsskapur að nafni Verkjafræðafélag Íslands sem vekur athygli á deginum sem haldinn er undir yfirskriftinni "Linun verkja ætti að vera mannréttindi". Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Metfjöldi útskrifaðist úr háskólum

TÆPLEGA 2.900 manns útskrifuðust úr skólum á háskólastigi á síðasta skólaári með 2.921 próf, og hafa aldrei fleiri útskrifast úr námi á háskólastigi á Íslandi á einu skólaári, skv. upplýsingum Hagstofu Íslands. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Metmæting í söngprufur fyrir jólaplötu

HÁTT á annað hundrað nemendur Söngskóla Maríu og Siggu voru mættir í opnar söngprufur sem haldnar voru í húsnæði skólans í gær, en verið var að leita að ellefu söngvurum til þess að syngja inn á geislaplötu sem Söngskóli Maríu og Siggu gefur út fyrir... Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 335 orð

Mikil kolmunnaveiði á Austfjarðamiðum

SKYNDILEG mokveiði á kolmunna kom sjómönnum á Austfjarðamiðum í opna skjöldu um helgina. Skipin hafa verið á síldveiðum og fengið lítið síðustu daga, en þau skiptu strax yfir á kolmunnann þegar fréttist af góðri veiði. Meira
11. október 2004 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Myndband sýnir aftöku Bigleys

MYNDBAND sem sýnir þegar Bretinn Kenneth Bigley, sem mannræningjar héldu í Írak í um þrjár vikur, er tekinn af lífi, eftir að hafa beðist vægðar og sagt að hann vildi aðeins fá að "lifa einföldu lífi", birtist í gær á vefsíðu íslamskra... Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Náði að forðast árekstur við hest

BETUR fór en á horfðist þegar fólksbíll mætti hrossi á Suðurlandsvegi skammt við bæinn Hvamm í gærkvöld. Ökumanni tókst með snarræði að aka út af veginum og affelgaðist bíllinn við það. Tilkynnt var um atvikið laust upp úr klukkan 20. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Náði áfanga að alþjóðlegum titli

BJÖRN Þorfinnsson tryggði sér sinn annan áfanga að alþjóðlegum meistaratitli með mjög góðri frammistöðu með Taflfélaginu Helli á Evrópumóti taflfélaga en Björn tefldi á öðru borði og hlaut 3,5 vinninga gegn mjög sterkum andstæðingum. Í 7. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 1 mynd

Ómetanleg reynsla sem nýtast mun í námi og starfi

Tveimur meistaranemum í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands bauðst nú í sumar að fara í þriggja mánaða starfsnám erlendis og fóru þau annars vegar til Eistlands og hins vegar til Írlands. Á móti komu tveir litháískir stúdentar hingað til lands í starfsnám. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

"Ákváðum bara að gifta okkur í leiðinni"

SÁ sjaldgæfi gleðiatburður átti sér stað í Grafarvogskirkju um helgina að í sömu fjölskyldu voru þrjú sakramenti framkvæmd í einu, gifting, ferming og skírn. Meira
11. október 2004 | Erlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

"Vilja hverfa frá valdi byssunnar"

ÁSAKANIR um kosningasvindl drógu nokkuð úr gleðinni í Afganistan yfir fyrstu forsetakosningum landsmanna sem fóru fram á laugardag og þóttu takast mun betur en flestir höfðu þorað að vona. Meira
11. október 2004 | Erlendar fréttir | 226 orð

Sagðir geta drepið ljón

VÍSINDAMENN telja sig hafa uppgötvað nýja apategund í frumskógum Mið-Afríku, nánar tiltekið í norðanverðu Lýðveldinu Kongó, að sögn fréttavefjar BBC . Apinn er sagður vera mjög stór og hafa einkenni jafnt simpansa sem górillu. Meira
11. október 2004 | Minn staður | 169 orð | 1 mynd

SBA-Norðurleið með fasta vetraráætlun til Egilsstaða

Egilsstaðir | SBA-Norðurleið ætlar að vera með áætlunarferðir milli Akureyrar og Egilsstaða sex daga vikunnar í vetur. Fyrirtækið hefur sinnt sumarakstri milli staðanna um árabil, en býður nú vetrarakstur á leiðinni í fyrsta sinn. Gunnar M. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sigldi á Ystaklett

KAP VE sigldi beint framan á austurenda Ystakletts þegar skipið var á leið til heimahafnar í Vestmannaeyjum á föstudag. Stefni skipsins skemmdist nokkuð undir sjávarlínu við áreksturinn. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð

Sjö sinnum meiri mengun frá flutningabílum

VÖRUFLUTNINGABIFREIÐAR losa allt að sjö sinnum meiri koltvísýring út í andrúmsloftið en skip í strandflutningum, að því er fram kemur í verkefni Tinnu Finnbogadóttur, viðskiptafræðinema við Kaupmannahafnarháskóla, þar sem borin eru saman áhrif... Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sleppum grímunni

ALÞJÓÐAgeðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni var boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Reykjavík frá morgni til kvölds. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 320 orð

Tengsl borgar og háskólasamfélags efld

NÝJAR leiðir í atvinnumálum og forvarnarstarfi ungs fólks í Reykjavík, landþörf einkabílsins í borgarumhverfinu, öryggismál í mannþröng í miðbæ Reykjavíkur og upplifunarhagkerfið voru meðal sextán rannsóknarefna sem kynnt voru á uppskeruhátíð styrkþega... Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Tveir létust í bílveltu í Þjórsárdal

ÍSLENSKUR ökumaður jeppa og brasilískur farþegi hans létust í bílveltu á Þjórsárdalsvegi skammt fyrir ofan Skriðufell í gærmorgun. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Varað við virkjunum í Skagafirði

SAMTÖK ferðaþjónustunnar vara alvarlega við þeirri tillögu sem fram hefur komið og er til breytingar á þriðju tillögu að aðalskipulagi Skagafjarðar 2004-2016. Tillaga þessi var kynnt á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar hinn 24. september sl. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Varðskip sent að rússnesku herskipunum

LANDHELGISGÆSLAN kannar nú í hvaða magni rússnesk herskip sem eru við æfingar austur og norðaustur af Íslandi hafi losað olíu í sjóinn um helgina. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Vextir á bílalánum lækka um 1%

VEXTIR á bílalánum virðast almennt vera að lækka í kjölfar lækkunar á lánum til fasteignakaupa. Fyrir rúmri viku tilkynnti Tryggingamiðstöðin lækkun vaxta á bílalánum sem tekur gildi í dag og síðan hafa ýmis fjármálafyrirtæki gert slíkt hið sama. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Virkjun jarðhitans hagkvæmur kostur

SAMVINNUNEFND miðhálendisins efnir til fundar í kvöld kl. 20.30 að Laugalandi í Holtum þar sem kynna á breytingar á svæðisskipulagi miðhálendis Íslands 2015. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Ytri-Rangá í annað sætið

SÍÐUSTU lokatölur laxveiðivertíðarinnar hafa borist í hús. Veiði lauk t.d. í Ytri-Rangá fyrst um helgina, en skv. upplýsingum frá Landsambandi veiðifélaga veiddust þar 2.930 laxar. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 944 orð | 1 mynd

Þekkja umhverfismál betur og lifa vistvænna lífi en aðrir

ÞÓTT langflestir Íslendinga skilgreini sig sem umhverfisverndarsinna af einhverjum toga er töluverður munur á þeim innbyrðis með tilliti til ýmissa þátta s.s. vistvæns atferlis, stjórnmálaskoðana og afstöðu þeirra til lýðræðis á Íslandi. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Þrír útlendingar hafa látist

NÍTJÁN manns hafa látist í umferðarslysum það sem af er árinu, þar af þrír útlendingar og er Brasilíumaðurinn sem lést í gær sá þriðji. Hin tilvikin tvö urðu bæði í júlí sl. Meira
11. október 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Öryggisgjald hækki um 254 milljónir

SÉRTEKJUR embættis sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli aukast á næsta ári um 98,6 milljónir kr. skv. fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár, vegna útseldrar þjónustu við öryggisþjónustu og vopnaleit hjá embættinu. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2004 | Leiðarar | 498 orð

Að bæta lýðræðið

Á ráðstefnu Háskóla Íslands og Morgunblaðsins, sem haldin var síðastliðinn föstudag undir yfirskriftinni "Betra lýðræði? Meira
11. október 2004 | Leiðarar | 306 orð

Ný fjölmiðlanefnd

Ríkisstjórnin samþykkti sl. föstudagsmorgun að skipa fimm manna fjölmiðlanefnd til þess að undirbúa nýtt lagafrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum. Er það í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá liðnu sumri. Meira
11. október 2004 | Leiðarar | 301 orð | 1 mynd

Trúarhiti og timbur

Viðfangsefni rannsókna er stundum rannsóknarefni. Meira

Menning

11. október 2004 | Menningarlíf | 869 orð | 2 myndir

Agi og frelsi

San Francisco-ballettinn, undir stjórn Helga Tómassonar, steig á svið í London í lok síðasta mánaðar og fékk fádæma góðar undirtektir. Í tímaritinu The Spectator sagði til að mynda að "tveggja áratuga stjórn Helga hefði gefið flokknum þann þroska að hann væri einn sá besti í dag". Lilja Hallgrímsdóttir var meðal áhorfenda. Meira
11. október 2004 | Kvikmyndir | 279 orð

Beðið eftir engu

Leikstjórn: Per Fly. Aðalhlutverk: Ulrich Thomsen, Lisa Werlinder, Ghita Nørby, Karina Skands, Lars Brygmann og Peter Steen. 115 mín. DK/S/N/FR. Trust Film Sales 2003. Meira
11. október 2004 | Tónlist | 793 orð | 2 myndir

Biblíusögur Bubba

Sólóplata Bubba Morthens. Lög og textar eftir Bubba. Hljóðfæraleikur: Bubbi söngur, gítar og munnharpa, Vignir Ólafsson banjó, raddir, Magnús Einarsson gítar, mandólín, raddir, Dan Cassidy fiðla, Jón Ólafsson píanó, Jakob Frímann Magnússon indverskt orgel. Útsetningar Bubbi. Upptökustjórn Bubbi og Addi 800. Skífan gefur út. Meira
11. október 2004 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

...blessuðu kóngafólkinu

Finnst einhverjum gaman að velta lífi kóngafólks fyrir sér? Áhugasöm um örlög og ástir hefðarkattanna komast í feitt í kvöld því Sjónvarpið sýnir nú myndaflokkinn Konungsfjölskylduna. Meira
11. október 2004 | Kvikmyndir | 245 orð | 1 mynd

Brando efstur sem Vito Corleone

Guðfaðirinn ítalskættaði, Don Vito Corleone í túlkun Marlons Brando, trónir á toppnum á lista yfir glæpamenn í kvikmyndasögunni. Næstur á eftir honum í kjörinu var Robert De Niro, einnig fyrir túlkun sína á Don Corleone í annarri myndinni um Guðföðurinn. Meira
11. október 2004 | Tónlist | 961 orð | 1 mynd

Brjálæðislegt blóðbað í Ingólfsstrætinu

Frumsýning Íslensku óperunnar á Sweeney Todd eftir Stephen Sondheim. Meira
11. október 2004 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Danskt þungarokk

Í BYRJUN nóvember kemur hingað til lands danska þungarokksveitin Hatesphere og mun halda hér tvenna tónleika. Meira
11. október 2004 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Dönsk sakamál berast til Íslands

Danski framhaldsmyndaflokkurinn Örninn, sem byrjað var að sýna í danska sjónvarpinu í gærkvöldi, fær jákvæða dóma í Berlingske Tidende . Flokkurinn fjallar um hálfíslenskan lögreglumann og kemur Ísland mjög við sögu í þáttunum. Meira
11. október 2004 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Framtíðarlögfræði

Myndaflokkurinn Aldamótaborgin, eða Century City , gerist í framtíðinni. Á lögmannsstofunni Crane, Constable, McNeil & Montero skortir ekki verkefnin. Meira
11. október 2004 | Leiklist | 817 orð

Geri aðrir betur!

eftir Coline Serreau í þýðingu Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur. Leikstjóri: Stefán Jónsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Jón Sæmundur Auðarson. Hár og förðun: Guðrún Þorvarðardóttir. Hljóðmynd: Davíð Þór Jónsson og Helgi Svavar Helgason. Meira
11. október 2004 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Ímynda sér John Lennon 64 ára

"Þegar ég eldist, og missi hár, eftir mörg, mörg ár..." Líklega kannast fáir við þetta textabrot á íslensku enda lagið flutt á enska tungu og hér aðeins lauslega þýtt. Meira
11. október 2004 | Menningarlíf | 537 orð | 1 mynd

Íslendingar í París

Í gærkvöldi lauk hér í París hinni umfangsmiklu kynningu á íslenskri list og menningu sem staðið hefur í Frakklandi síðustu tvær vikurnar. Meira
11. október 2004 | Menningarlíf | 673 orð | 1 mynd

La Pagode - fínasta bíó í heimi?

É g hef verið á leiðinni þangað árum saman, í það sem gæti mín vegna verið fínasta bíó í heimi, japanskt ævintýri frá því fyrir aldamótin 1900. Þetta er í sjöunda hverfi Parísar, metró St Francois Xavier, á rue de Babylone. Meira
11. október 2004 | Kvikmyndir | 196 orð

Lísa í borg dauðans

Leikstjóri: Alexander Witt. Aðalleikendur: Milla Jovovich, Sienna Guillory, Oded Fehr, Mike Epps. 90 mínútur. Bandaríkin. 2004. Meira
11. október 2004 | Tónlist | 327 orð

Meðul til bóta

Tónleikar með hljómsveitunum BraK og Hjálmum, 8. október 2004. Meira
11. október 2004 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Nýtt hlutverk

RÚNA Stefánsdóttir hefur lengi starfað við sönginn en Rúna er þó hennar fyrsta hljómplata og hana vinnur hún grannt með laga- og textahöfundinum Einari Oddssyni. Rúna hefur verið áberandi í söngsýningum Broadway undanfarin ár, t.a.m. Meira
11. október 2004 | Kvikmyndir | 295 orð

Sagan sem umturnaðist

Leikstjórn: Christoffer Boe. Handrit: Christoffer Boe og Mogens Rukov. Aðalhlutverk: Nikolaj Lie Kaas, Maria Bonnevie og Krister Henriksson. Danmörk, 91 mín. Meira
11. október 2004 | Menningarlíf | 425 orð | 1 mynd

Stórar myndir á lítilli kvikmyndahátíð

Heimildamyndaformið hefur á síðustu árum gengið í endurnýjun lífdaga. Hugsanlega má segja að hasarinn hafi byrjað með velgengni óskarsverðlaunamyndarinnar Bowling for Columbine eftir Michael Moore. Meira

Umræðan

11. október 2004 | Bréf til blaðsins | 178 orð

Áskorun til Alþingis og bankastjórnenda

Frá Unni Ósk Tómasdóttur:: "Ég undirrituð skora hér með á Alþingi að fella úr gildi lög um verðtryggingu útlána nr. 38 26. maí 2001. Jafnframt skora ég á bankaeigendur/stjórnendur að hætta að nýta sér þessi lög og reglur Seðlabankans nr. 492, 21." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 940 orð | 1 mynd

Börnin og Popptíví

Steinunn Rósa Sturludóttir skrifar um fjölmiðla: "Ég, fyrir mitt leyti, mótmæli því að klámi og mannfyrirlitningu sé troðið ofan í kokið á drengnum mínum á hverjum einasta degi!" Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Einstaklingsnámskrá og ávísanakerfi

Gylfi Ólafsson fjallar um einstaklingsnámskrá: "Þeir sem eru fylgjandi einstaklingsmiðaðri námskrá en andvígir ávísanakerfi eru í hrópandi mótsögn við sjálfa sig." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Er ekki allt í lagi með okkur?

S. Líba Ásgeirsdóttir skrifar um kennaraverkfallið: "Eru allir að bíða eftir Litlu gulu hænunni til að bjarga málunum?" Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Erum við á móti Evrópusambandinu?

Kristófer Már Kristinsson fjallar um Evrópusambandið: "Við erum upplýst þjóð og þurfum ekki á útblásnu bulli að halda sem röksemd fyrir því að standa utan við ESB." Meira
11. október 2004 | Bréf til blaðsins | 888 orð

Guð gæti barnanna

Frá Lúðvíki Gizurarsyni hæstaréttarlögmanni:: "Á ÞVÍ er full þörf. - Greinarhöfundur skrifar samt þessar línur vegna nýlegrar fréttar í Morgunblaðinu um "fátæk börn". Það er samt nokkur einhæfing að kalla þetta allt "fátæk börn". Vandamálið er stærra." Meira
11. október 2004 | Bréf til blaðsins | 247 orð

Hitabeltislandið Gvæana

Frá Páli G. Hannessyni:: "Ég er sennilega ennþá einn um það hér á landi að vera aðdáandi hitabeltislandsins Gvæana í S.-Ameríku, en landið hefur verið draumaland mitt í tæp 40 ár. Fátt eitt er að frétta af gangi mála þar um slóðir, en ef grannt er skoðað þá hefur m.a." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Jafnvægisíþróttin

Jón M. Ívarsson skrifar um glímu: "Glíman er jafnvægisíþrótt fyrst og fremst..." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Kennaraverkfall

Sigurður F. Sigurðarson fjallar um kennaradeiluna: "Sveitarfélögin eru í sambandi sveitarfélaga sem fer með öll völd í þessari kjaradeilu fyrir hönd sveitarfélaga." Meira
11. október 2004 | Bréf til blaðsins | 168 orð

Mín skoðun á kennaraverkfallinu

Frá Lindu Björgu Egilsdóttur:: "MÉR FINNST kennarar persónulega tilætlunarsamir og eigingjarnir. Mér finnst hræðilegt að við nemendurnir þurfum að líða fyrir það að kennarar vilji fá hærri laun." Meira
11. október 2004 | Bréf til blaðsins | 168 orð

MS-félag Íslands er í molum

Frá Vali S. Þórðarsyni verkamanni:: "Á http://www.msspjallid.com hefur komið fram áhugi á framboði nýrra aðila til stjórnar MS-félags Íslands. Eins og alþjóð veit varð mikil valdabarátta í MS-félaginu á síðasta ári sem skilaði brotnu félagi fyrir fáa útvalda." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Nú vantar kennara Guðmund Árnason

Haukur Helgason fjallar um samningamál kennara: "Þegar verkfallið hafði staðið í rúma viku var Halldór E. Sigurðsson ráðherra settur inn til aðstoðar þáverandi fjármálaráðherra." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Sameining - ekki innlimun

Sævar Sigbjarnarson sendir kveðju til Héraðsbúa: "Við skulum ekki vera að gráta það liðna, það er liðið með kostum sínum og göllum." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Skipulagsklúður

Örn Sigurðsson fjallar um skipulagsmál: "Eina leið samfélagsins úr þessum ógöngum er að rjúfa nú þegar vítahring bílasamfélagsins með því valdi, sem til þess þarf." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Slæm fjármálastjórn sjálfstæðismanna

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um fjárlagafrumvarpið: "Samkvæmt ríkisreikningi 2003 jukust útgjöld ríkisins umfram fjárlög um 2,4 milljónir kr. á klukkustund allt síðasta ár eða um 21 milljarð króna." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 179 orð | 2 myndir

Styðjum efnalitlar, íslenskar fjölskyldur

Ásgerður Jóna Flosadóttir fjallar um aðstoð við efnalitlar fjölskyldur: "Fjölskylduhjálpin setti af stað söfnun undir heitinu Hlúum að íslenskum börnum í maí sl. í þeim tilgangi að styðja við börn frá efnalitlum heimilum hér á landi til dvalar í sumarbúðum eða til þátttöku í leikjanámskeiðum." Meira
11. október 2004 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Útflutningur til fjarlægra landa - of mikil áhætta?

Ingibjörg Hrund Þráinsdóttir fjallar um útflutningsábyrgð: "TRÚ hefur það hlutverk að veita útflutningsábyrgðir til þess að lágmarka áhættu útflytjandans af sölu vöru eða þjónustu, til útlanda." Meira
11. október 2004 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Varúð í verkfalli

Frá Gísla Baldvinssyni, sem er foreldri, ásamt því að starfa sem náms- og starfsráðgjafi:: "ÉG TEL það ekki til verkfallsbrota að senda hér inn nokkur varnaðarorð vegna notkunar barna og unglinga á Netinu á meðan á verkfalli grunnskólakennara stendur. Að minnsta kosti get ég titlað mig sem foreldri ef það stenst ekki." Meira
11. október 2004 | Bréf til blaðsins | 352 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sóðar upp til hópa ÉG er að sjálfsögðu Íslendingur, en skammast mín oft fyrir það. Og á ég þá við hvernig Íslendingar ganga um landið sitt sem þeir eru nú samt svo stoltir af. Meira

Minningargreinar

11. október 2004 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR GÍSLI FÆRSETH

Hallgrímur Gísli Færseth skipstjóri fæddist á Siglufirði 5. ágúst 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 14. september. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2004 | Minningargreinar | 3677 orð | 1 mynd

HJALTI ELÍASSON

Hjalti Elíasson rafvirkjameistari fæddist að Saurbæ í Holtum 6. maí 1929. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt sunnudagsins 3. október síðastliðinn, 75 ára að aldri. Foreldrar hans voru Elías Þórðarson, bóndi að Saurbæ, f. 21.2. 1880, d. 8.11. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2004 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR

Jóhanna fæddist á Kastala í Mjóafirði 7. september 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Jóhannsson, f. 1876 á Krossi í Mjóafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2004 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

ÖRN SIGURJÓNSSON

Örn Sigurjónsson vélstjóri fæddist í Reykjavík 4. desember 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. október síðastliðinn. Hann var sonur Sigurjóns Árna Ólafssonar alþingismanns, f. 29.10. 1884, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. október 2004 | Viðskiptafréttir | 113 orð

100 innri endurskoðendur á ráðstefnu

NÁLÆGT 100 innri endurskoðendur hvaðanæva úr heiminum munu sækja ráðstefnu innri endurskoðenda flugfélaga, sem Flugleiðir standa fyrir hér á landi 11.-13. október. Meira
11. október 2004 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Flutningur hafinn í nýtt hús Samskipa

SAMSKIP hófu flutning inn í nýtt húsnæði sitt við Kjalarvog í Reykjavík í vikunni, en öll starfsemi félagsins á höfuðborgarsvæðinu verður þar undir einu þaki í framtíðinni. Eitt ár er frá því fyrstu skóflustunganað húsinu var tekin. Meira
11. október 2004 | Viðskiptafréttir | 436 orð

Vextir á bílalánum lækka

ALMENN lækkun á vöxtum bílalána virðist nú sigla í kjölfar lækkunar á lánum til fasteignakaupa. Tryggingamiðstöðin tilkynnti fyrir rúmri viku um lækkun vaxta bílalána, sem tekur gildi í dag,og nú hafa ýmis fjármálafyrirtæki gert slíkt hið sama. Meira

Daglegt líf

11. október 2004 | Daglegt líf | 971 orð | 6 myndir

Eldri og heldri hjá Ömmu Ruth

Ester Auður Elíasdóttir opnaði nýlega nokkuð sérstaka búð í kjallaranum heima hjá sér í Skipasundi. "Ég hef lengi átt þann draum að opna litla krúttlega búð þar sem þjónusta og umhverfi er persónulegt. Meira
11. október 2004 | Daglegt líf | 46 orð | 1 mynd

Skór og bjór

Skór fyrir næsta vor og sumar, sem hönnuðurinn Vivienne Westwood sýndi í París á dögunum, vöktu þó nokkra athygli því þeir voru merktir bjórframleiðanda í bak og fyrir. Meira
11. október 2004 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Stórir eyrnalokkar og stutt pils á bannlista

Nemendur í Maria Elementar-grunnskólanum í Stokkhólmi mega ekki koma í skólann íklæddir nýjustu merkjavörunni, með stóra eyrnalokka, í stuttum pilsum eða með göt og lokka á ýmsum stöðum líkamans. Meira

Fastir þættir

11. október 2004 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Á breiðu brautinni

Broadway | Söngkabarettinn "Með næstum allt á hreinu" var frumsýndur á Broadway á laugardagskvöldið. Meira
11. október 2004 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli. Í dag, 11. október, er sjötugur Húnbogi Þorsteinsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Borgarnesi og skrifstofustjóri og ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu. Hann og eiginkona hans, Erla Ingadóttir , eru nú stödd í... Meira
11. október 2004 | Fastir þættir | 206 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Gömul snilld. Meira
11. október 2004 | Dagbók | 348 orð | 1 mynd

Faðir afbyggingarinnar

EINHVER frægasti heimspekingur seinni tíma, Jacques Derrida, lést í París seint á föstudagskvöld, eftir langvinna baráttu við krabbamein, sjötíu og fjögurra ára að aldri. Meira
11. október 2004 | Dagbók | 68 orð | 1 mynd

Ljóð

Lafleur-útgáfan hefur gefið út ljóðabókina Dýra líf eftir Geirlaug Magnússon, sem fagnar í ár þrjátíu ára skáldafmæli sínu, en frá því að fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1974 hefur hann gefið út 17 ljóðabækur, þ.á m. safnrit og þýðingar. Meira
11. október 2004 | Dagbók | 479 orð | 1 mynd

Mikilvægar samræður um uppeldi

Sólrún Björg Kristinsdóttir er fædd á Patreksfirði 1954. Hún lauk kennaraprófi frá KHÍ árið 1981 og MA-gráðu í fjölmiðla- og kennslufræði árið 2000 frá University of Hull, Englandi. Sólrún starfaði sem kennari en árið 1999 hóf hún störf sem forstöðumaður Gagnasmiðju KHÍ og síðan 2002 hefur hún verið forstöðumaður Símenntunarstofnunar KHÍ. Sólrún er gift Guðna Jónssyni og eiga þau 4 börn og eitt barnabarn. Meira
11. október 2004 | Dagbók | 34 orð

Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér,...

Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. (Sálm. 22, 12.) Meira
11. október 2004 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 O-O 8. Bd3 Rbc6 9. Dh5 Rg6 10. Rf3 Dc7 11. Be3 c4 12. Bxg6 fxg6 13. Dg4 Bd7 14. h4 Hf5 15. h5 gxh5 16. Hxh5 Haf8 17. Hh3 Be8 18. Rg5 Da5 19. Bd2 Hxg5 20. Bxg5 Hf5 21. Bd2 Da4 22. Meira
11. október 2004 | Dagbók | 54 orð | 1 mynd

Smásögur

HJÁ Máli og menningu er komið út í kilju smásagnasafnið Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur eftir Nóbelsverðlaunahafann Ernest Hemingway í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar. Meira
11. október 2004 | Fastir þættir | 314 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór í stutt ferðalag um Snæfellsnes og Dalasýslu í sumar og naut þess að kynnast mörgum ógleymanlegum stöðum sem sumir láta reyndar ekki mikið yfir sér. Ekki var síður ánægjulegt að kynnast bændagistingu hjá sæmdarfólki í Þurranesi í Saurbæ. Meira
11. október 2004 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Þýðingar

Áttunda hefti af Jóni á Bægisá er komið út. Einkunnarorð þessa tölublaðs eru "Andskotastu til að syngja! Menninga(r)miðlun í ljóði og verki". Gestaritstjórar ritsins eru Garðar Baldvinsson og Gauti Kristmannsson. Meira

Íþróttir

11. október 2004 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Arnar Þór í banni gegn Svíum

ARNAR Þór Viðarsson verður í leikbanni þegar Ísland mætir Svíþjóð í undankeppni HM í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á miðvikudagskvöldið. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Beckham úr leik í sex vikur?

DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður Real Madrid, gæti orðið frá keppni næstu sex vikurnar. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 96 orð

Brynjar vann í Danmörku

BRYNJAR Valdimarsson sigraði Rune Kampe frá Danmörku í úrslitaleik á fyrsta stigamótinu í nýrri Norðurlandadeild í snóker sem lauk í Kaupmannahöfn í gær. Brynjar sigraði, 5:2, eftir að staðan hafði verið 2:2. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 87 orð

Fá upplýsingar frá Sigurði

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar, voru mjög ánægðir er þeir fréttu að Sigurður Jónsson, fyrrverandi fyrirliði landsliðsins og þjálfari Víkings, hafði verið í Svíþjóð um helgina og horft á leiki Svía og Ungverja - bæði... Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 42 orð

Forseti UEFA til Íslands

SVÍINN Lennart Johansson, forseti knattspyrnusambands Evrópu, hefur tilkynnt komu sína á landsleik Íslands og Svíþjóðar á miðvikudaginn. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 119 orð

Fyrsta "áfall" Íslands í ellefu ár

JAFNTEFLIÐ á Möltu er fyrsti leikurinn gegn "smáþjóð" í undankeppni stórmóts sem Ísland nær ekki að vinna í heil ellefu ár. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 611 orð

Gefumst ekki upp þó á móti blási

"ÉG er ekki óánægður með landsliðsþjálfara Íslands - Ásgeir Sigurvinsson og Loga Ólafsson," sagði Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, eftir að hann gekk inn í búningsklefa íslenska liðsins á Ta'Qali-þjóðarleikvanginum á... Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 129 orð

Grétar og Eggert til Doncaster

GRÉTAR Hjartarson úr Grindavík og Eggert Stefánsson úr Fram verða til reynslu hjá enska 2. deildarliðinu Doncaster Rovers síðar í þessum mánuði. Stefnt er að því að setja upp æfingaleik fyrir þá hjá Doncaster, sem er um miðja 2. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 174 orð

Guðmundur varði mjög vel gegn Eisenach

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður með Kronau/Östringen í annarri deildinni í Þýskalandi, var hetja liðs síns þegar það vann Eisenach 36:32 um helgina. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 557 orð | 1 mynd

Haukar héldu í við Kiel í 50 mínútur

SEGJA má að úrslitin hafi verið eftir bókinni þegar Íslandsmeistarar Hauka öttu kappi við tvöfalda Þýskalandsmeistara Kiel í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld. Þýska liðið, með sex landsliðsmenn Svía innanborðs, vann sjö marka sigur, 35:28, eftir að Haukarnir höfðu haldið í við Kielarmenn framan af leik. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 741 orð | 1 mynd

Haukar - Kiel 28:35 Ásvellir, Hafnarfirði,...

Haukar - Kiel 28:35 Ásvellir, Hafnarfirði, Meistaradeild Evrópu, F-riðill, sunnudaginn 10. október 2004. Gangur leiksins : 0:1, 1:3, 6:5, 8:8, 10:10, 10:14, 12:16 , 14:16, 17:20, 21:24, 23:29, 26:34, 28:35 . Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* HJÓNIN Stefán Þ.

* HJÓNIN Stefán Þ. Þórðarson og Magnea Guðlaugsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka ÍA í knattspyrnu í sumar, á lokahófi Skagamanna á föstudagskvöldið. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

* JÓN Þ.

* JÓN Þ. Þórarinsson úr Júdófélagi Reykjavíkur var eini Íslendingurinn sem vann til verðlauna á Opna sænska unglingamótinu í júdó sem lauk um helgina. Jón varð í þriðja sæti í -66 kílóa flokki. Níu íslenskir júdómenn tóku þátt í mótinu. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Kristján meiddur og kallað á Auðun

LOGI Ólafsson, landsliðsþjálfari Íslands, tók upp símann á flugvellinum á Möltu í gærmorgun og sló á þráðinn til Auðuns Helgasonar varnarmanns sem leikur með Landskrona í Svíþjóð. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 188 orð

Kristján Örn er hörkutól

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, sýndi mikla hörku í leiknum gegn Möltu. Hann meiddist í fyrri hálfleik - liðbönd á ökkla tognuðu. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla Hópbílabikar KKÍ, 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla Hópbílabikar KKÍ, 1. umferð, fyrri leikir: Valur - Snæfell 70:99 Skallagrímur - Tindastóll 119:74 Fjölnir - Haukar 89:91 KFÍ - KR 85:119 ÍR - Hamar 96:83 Breiðablik - Grindavík 76:108 Þór Þ. - Njarðvík 61:96 1. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 45 orð

Lið Svía

SÆNSKA liðið sem vann Ungverja á laugardaginn, 3:0, var þannig skipað: Andreas Isaksson - Alexander Östlund, Olof Mellberg, Johan Mjällby (Mikael Nilsson 46.), Teddy Lucic - Tobias Linderoth, Christian Wilhelmsson (Niklas Alexandersson 75. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 670 orð | 1 mynd

Liechtenstein náði jöfnu gegn Portúgal

TALSVERT var um óvænt úrslit í leikjum í undankeppni HM um helgina. Þannig lauk til dæmis fimm leikjum með 2:2-jafntefli, Evrópumeisturunum tókst ekki að sigra, Írar gerðu markalaust jafntefli við Frakka á útivelli, Norðmenn lögðu Skota úti og Slóvenar unnu Ítali á sama tíma og Englendingar unnu Walesverja 2:0. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

Malta - Ísland 0:0 Ta'Qali leikvangurinn,...

Malta - Ísland 0:0 Ta'Qali leikvangurinn, Möltu, undankeppni HM, 8. riðill, laugardaginn 9. október 2004. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 151 orð

Minden vill fá Guðmund

ÞÝSKA handknattleiksfélagið Minden vill fá Guðmund Þórð Guðmundsson, sem nýlega lét af störfum sem landsliðsþjálfari Íslands, sem næsta þjálfara. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 258 orð

Of mikill munur

"Þetta var of mikill munur. Ef við hefðum nýtt betur dauðafærin er ég viss um að munurinn hefði getað orðið 2-3 mörk," sagði Vignir Svavarsson, fyrirliði Hauka, við Morgunblaðið eftir leikinn gegn Kiel. "Það var margt gott í leik okkar. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson lét sér nægja...

* ÓLAFUR Stefánsson lét sér nægja að skora eitt mark, úr vítakasti, þegar Ciudad Real vann yfirburðasigur á Izvidak , 37:23, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á laugardaginn en leikið var í Liubuski í Bosníu . Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 97 orð

Patrekur leikur fram að áramótum

EINS og fram kom í Morgunblaðinu á dögunum benda líkur til þess að Patrekur Jóhannesson, handknattleiksmaður, þurfti að leggja handboltaskóna á hilluna vegna alvarlegra meiðsla í hné. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 100 orð

"Eiður virtist áhugalaus"

GÖRAN Göransson var sérstakur "njósnari" Svía á leik Möltu og Íslands á laugardaginn. Hann sagði við Göteborgsposten í gær að Íslendingar hefðu verið sérlega vonsviknir í leikslok með að hafa aðeins gert markalaust jafntefli. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 302 orð

"Mikill léttir"

"ÉG hef ekki verið fegnari síðan við urðum bikarmeistarar í febrúar, sagði Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA, eftir að lið hans bar sigurorð af FH-ingum í Kaplakrika á laugardag. Þrátt fyrir að lenda í mótlæti fyrri hluta leiksins sóttu gestirnir í sig veðrið eftir því sem leið á síðari hálfleik og unnu sannkallaðan baráttusigur, 27:26, en litlu mátti muna að Guðmundur Pedersen, fyrirliði FH, hefði jafnað á loka- sekúndunum úr upplögðu færi, en Hafþór Einarsson í marki KA varði skotið vel. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 971 orð | 2 myndir

"Náðum ekki að brjóta sterkan varnarmúr"

"ÞESSI niðurstaða er að sjálfsögðu mikil vonbrigði fyrir okkur. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

"Sáttur við stigin en ekki við leikinn"

HÖRKULEIKUR var háður að Hlíðarenda á laugardag þegar Íslandsmeistarar ÍBV sóttu Valskonur heim. Liðin hafa oft barist á efstu vígstöðum og líklegt er að svo verði raunin í ár. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 260 orð

"Vissum nákvæmlega við hverju var að búast í sóknarleik íslenska liðsins"

HORST Heese, landsliðsþjálfari Möltubúa í knattspyrnu, sagði að "njósnaferð" aðstoðarþjálfarans, Carmels Busuttils, til Búdapest í síðasta mánuði, þar sem hann sá íslenska liðið tapa 3:2 fyrir Ungverjum, hefði reynst mjög gagnleg. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

"Þýðir ekkert að grenja yfir þessu"

"VIÐ förum ekki héðan frá Möltu með sigurbros á vör. Við ætluðum okkur að sækja hingað þrjú stig, en það tókst ekki," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir að hann og samherjar urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á Möltu á laugardaginn, í leik í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi 2006. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 212 orð

Ragnheiður setti tvö Íslandsmet í Indianapolis

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir sundkona úr SH setti um helgina tvö Íslandsmet á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Indianapolis. Hún byrjaði á því að komast í 14. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 93 orð

Rúnar tekur sér frí frá landsliðinu

RÚNAR Sigtryggsson, handknattleiksmaður hjá þýska félaginu Eisenach, hefur ákveðið að taka sér frí frá landsliðinu í handknattleik næstu mánuðina og verður því hvorki með á World Cup í Svíþjóð né á HM í Túnis. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur Svíanna

SVÍAR unnu afar sannfærandi sigur á Ungverjum í Stokkhólmi á laugardaginn, 3:0, og eru ekki árennilegir fyrir viðureignina gegn Íslendingum á Laugardalsvellinum á miðvikudagskvöldið. Þeir réðu lögum og lofum á vellinum mest allan tímann, náðu að brjóta niður sterkan varnarleik Ungverja með marki um miðjan fyrri hálfleik og eftirleikurinn var Svíum auðveldur. Þeir hafa nú skorað 10 mörk gegn einu í fyrstu þremur leikjum sínum og eru með sex stig í öðru sæti, stigi á eftir Króötum. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 82 orð

Stór miðherji á leiðinni til Keflavíkur

MIKE Mathews, hávaxinn, bandarískur miðherji, er væntanlegur til Íslandsmeistara Keflavíkur í körfuknattleik karla í vikunni. Hann á að koma í staðinn fyrir Jimmy Miggins sem ekki stóð undir væntingum og var sendur heim á dögunum. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 129 orð

Tindastóll á byrjunarreit

KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ Tindastóls missti á laugardaginn af tveimur bandarískum leikmönnum sem áttu að koma til félagsins á næstu dögum. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 249 orð

Valsmönnum mislagðar hendur

VALSMENN eru úr leik í EHF-keppninni í handknattleik karla, féllu út á móti svissneska liðinu Grasshoppers eftir tvo leiki við félagið ytra. Eftir tveggja marka tap í fyrri leiknum á föstudaginn náðu Valsmenn ekki að snúa dæminu við og gerðu 28:28 jafntefli í síðari leiknum og féllu þar með úr keppni. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Vantaði leikstjórnanda á Ta'Qali

ÞAÐ voru nokkuð mörg atriði sem ollu vonbrigðum í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem fór fram á Ta'Qali-þjóðarleikvanginum á Möltu á laugardaginn, 0:0. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 91 orð

Viggó trúlega einn

VIGGÓ Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, sagði í samtali við Morgunblaðið um helgina að trúlega yrði ekki fenginn aðstoðarþjálfari með honum fyrr en eftir heimsbikarmótið í Svíþjóð í næsta mánuði. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 84 orð

Þriðja stig Möltu á fimm árum

MALTA krækti á laugardaginn í sitt þriðja stig á fimm árum í undankeppni stórmóts í knattspyrnu. Síðast fengu Möltubúar stig á heimavelli árið 2000, í undankeppni HM 2002, en þá náðu þeir óvæntu jafntefli, 0:0, gegn Tékkum á Ta'Qali leikvanginum. Meira
11. október 2004 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

* ÞÝSKALAND sigraði Íran , 2:0,...

* ÞÝSKALAND sigraði Íran , 2:0, í vináttulandsleik frammi fyrir 110 þúsund áhorfendum í Teheran á laugardaginn. Fabian Ernst og Thomas Brdaric skoruðu mörkin. Þjóðverjar eru gestgjafar á HM 2006 og leika því enga mótsleiki fram að keppninni. Meira

Fasteignablað

11. október 2004 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd

Akrasel 31

Reykjavík - Eignamiðlun er nú með í sölu 292 fm einbýlishús með innbyggðum 35,4 fm bílskúr við Akrasel í Reykjavík. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Antikbúðin, Laugavegi 101

Salatáhöld úr pottjárni frá um miðja 18. öld. Verð áður: 9.500 kr. Verð nú: 6.650 kr. Veggfóður á rúllum, ýmis munstur og litir. Verð áður: 5.000 pr. rúllan Verð nú: 3.000 pr. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 834 orð | 3 myndir

Auðvelt að eignast þak yfir höfuðið!

Innkoma bankanna á síðustu vikum inná fasteignamarkaðinn hefur opnað nýja og spennandi möguleika fyrir kaupendur. Þeir eru ekki lengur bundnir við takmarkanir Íbúðalánasjóðs með hámarkslán eða brunabótamat. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 825 orð | 1 mynd

Á að hundsa brunavarnir endalaust?

Enn hafa orðið stórbrunar hérlendis, mikil verðmæti fara forgörðum og margir standa uppi atvinnulausir. Þeir sem í þessum hremmingum lenda fá óskipta samúð, þessi bruni er bara enn eitt óhappið, ekkert við því að gera. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 1087 orð | 3 myndir

Ástandsskoðun fasteigna getur lækkað viðhaldskostnað

Þegar ný lög um fasteignaviðskipti tóku gildi í sumar var eitt frumvarp til laganna ekki afgreitt. Þetta var tillaga um að skylt væri að ástandsskoða húsnæði áður en það er sett í almenna sölu. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 156 orð

Byggjum á öryggi

Morgunverðarfundur í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar verður haldinn 18. október nk. í salnum Hvammi á Grand hóteli frá kl. 8-10. Þátttökugjald er 1.500 kr. og er morgunverður innifalinn í verði. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 374 orð | 1 mynd

Býr í "kofa" úti í garði

HJÖRVAR Ólafsson er lukkunnar pamfíll. Hann er 19 ára menntaskólanemi og býr í "kofa" úti í garði heima hjá sér. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 131 orð

Danir sækja til Málmeyjar

Það fæst meira fyrir peningana, ef fólk kýs frekar að kaupa hús í Svíþjóð en í Danmörku, segir danska blaðið Berlingske Tidende. Sem dæmi tekur blaðið kærustupar, sem kaus að flytja til Málmeyjar þar sem húsnæði í Kaupmannahöfn var of dýrt. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

Dún og fiður, Laugavegi 87

Kvilt-rúmteppi Verð áður: 14.900 kr. Verð nú: 7.980... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Dún og fiður, Laugavegi 87

Myndir í barnaherbergi Verð áður: 4.200 kr. Verð nú: 2.100... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 610 orð | 3 myndir

Frístundaparadís á Spáni

Íslendinga þyrstir í sumar og sól og þyrpast hópum saman suður á bóginn. Nokkuð er um að fólk kaupi fasteignir á suðrænni slóðum og eru ýmsir valmöguleikar í boði fyrir þá sem velta því fyrir sér. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 110 orð | 1 mynd

Furuvellir 14

Hafnarfjörður - Góð eftirspurn er nú eftir nýjum húsum og íbúðum á Völlum í Hafnarfirði. Hjá fasteignasölunum Ás og Húsavík er nú til sölu nýtt og glæsilegt einbýlishús við Furuvelli 14. Húsið er á einni hæð, 216 ferm. að stærð með 28,7 ferm. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 517 orð | 4 myndir

Gamla íbúðarhúsið í Galtarholti gert upp og flutt

Sómahjónin Ragnheiður Jóhannesdóttir og Stefán Ólafsson, bændur á Litlu-Brekku í Borgarhreppi á Mýrum, sem reka myndarlega ferðaþjónustu í "Ensku húsunum" á Langárfossi, hafa bætt við gistirými sitt og haldið tryggð við hús frá fyrri hluta... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 52 orð

Greitt við undirritun kaupsamnings hinn 1.

Greitt við undirritun kaupsamnings hinn 1.11.2004 kr. 1.500.000.- Greitt með láni frá Frjálsa (40 ár 4,2% vextir) kr. 14.400.000.- Greitt við afhendingu eignar hinn 1.2.2005 kr. 1.000.000.- Greitt við útgáfu afsals hinn 1.5.2005 kr. 1.100.000. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 22 orð | 2 myndir

Haustlaufa-kransar

Haustlaufin er hægt að nýta á ýmsan hátt. Hér má sjá tvær góðar hugmyndir að krönsum búnum til úr laufum og... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 298 orð | 1 mynd

Hlíðarhjalli 36

Kópavogur - Hjá Fasteignasölunni Ásbyrgi er nú til sölu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, en húsið er 182,7 ferm. og bílskúrinn er 31,3 ferm., samtals 213 ferm. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 319 orð | 2 myndir

Hlíðartún 3

Mosfellsbær - Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú til sölu 140,7 ferm. einbýlishús við Hlíðartún 3 í Mosfellsbæ. Húsinu fylgir gróðurhús, vinnuskúr og sundlaug. Þetta er timburhús á einni hæð ásamt kjallara. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 612 orð | 5 myndir

Hönnunin lagar sig að lóðinni

Umhverfisráð Kópavogs veitir árlega umhverfisviðurkenningar. Í þetta skipti fékk Björgvin Snæbjörnsson arkitekt viðurkenningu fyrir hönnun einbýlishússins í Laxalind 6. Eyrún Magnúsdóttir ræddi við hann og skoðaði húsið. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 64 orð | 1 mynd

Íbúðarhús í smíðum á Hellissandi

Hellissandur | Það er víðar á landsbyggðinni en á Austfjörðum að bjartsýni ríkir og byggð eru íbúðarhús. Þau hjónin Helen Billington og Eggert Bjarnason eru nú um stundir á fullu við að byggja sér eitt slíkt í Keflavíkinni á Hellissandi. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 281 orð | 1 mynd

Íbúðir

ÍBÚÐARHÚSNÆÐI er aðalviðfangsefnið í nýjasta tölublaði tímaritsins Arkitektúr, verktækni og skipulag. Í leiðara eftir ritstjórann, Gest Ólafsson arkitekt, segir m.a. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 213 orð | 1 mynd

Lagnakerfamiðstöð Íslands fær afhent kennsluloftræstikerfi

LAGNAKERFAMIÐSTÖÐ Íslands hefur tekið í notkun fullkomið loftræstikerfi í húsnæði sínu að Keldnaholti til kennslu og endurmenntunar. Heildarverðmæti kerfissins er um 20 milljónir króna. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 230 orð | 1 mynd

Lág lóðarleiga hjá borginni

Lóðarleiga sem borgin innheimtir er afar lág. Þannig er leiga af lóðum undir íbúðarhúsnæði 0,08% af lóðamati. Kom þetta fram í erindi, sem Sigurður Snævarr borgarhagfræðingur flutti á ráðstefnu KB banka um horfur á fasteignamarkaði fyrir skömmu. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 627 orð | 3 myndir

Liljur að hausti

Nú stendur yfir haustveislan mikla og veisluföng eru ekki skorin við nögl. Nægtaborð verslana eru hlaðin þessum dýrindis haustlaukum, sem margir hverjir eru í umbúðum skrýddum myndum sem ljóma í öllum regnbogans litum. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 232 orð | 1 mynd

Lóðin 18% af byggingarkostnaði

TÖLUVERÐAR framfarir hafa orðið í byggingariðnaði hér á landi á undanförnum árum. Bæði tækni og vinnubrögðum hefur fleygt fram og afköstin eru því orðin meiri. Samt heldur verð á íbúðarhúsnæði áfram að hækka. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Luna-stóll Verð áður: 54.

Luna-stóll Verð áður: 54.900 kr. Verð nú: 39.900... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 360 orð | 8 myndir

Margt smátt gerir eitt stórt

Jóhanna var fengin til að taka út valda staði í íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir valinu urðu anddyri, stofa og eldhús. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

Matiz-stóll Verð áður: 59.

Matiz-stóll Verð áður: 59.900 kr. Verð nú: 39.900... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 789 orð | 4 myndir

Minna húsnæði fyrir sömu þarfir

Minnka mætti íbúðarstærð um 11-19% án þess að minnka kröfur um þægindi og notagildi. Jón Ólafur Ólafsson arkitekt viðraði athyglisverðar hugmyndir á ráðstefnu um íbúðarkostnað í síðustu viku. Magnús Sigurðsson sat ráðstefnuna. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Míra, Bæjarlind 6, Kópavogi

Relax-stóll Verð áður: 69.900 kr. Verð nú: 59.900... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Mósaíkgluggakistur

HÆGT er að lengja endingu gömlu sólbekkjanna með því að leggja þá mósaíki. Tilvalið er að hefja verkið núna svo íbúðin verði komin í sparifötin fyrir... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 294 orð | 1 mynd

Samdráttur í fjölda kaupsamninga en aukning í veltu

Fasteignamat ríkisins hefur tekið saman tölur um fjölda þinglýstra kaupsamninga og veltu á fasteignamarkaðnum fyrir 3. ársfjórðung árið 2004. Á höfuðborgarsvæðinu var 2. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

Senith-sófi Verð áður: 112.

Senith-sófi Verð áður: 112.690 kr. Verð nú: 95.900... Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 741 orð | 1 mynd

Snyrtileg umgengni liðkar fyrir sölu

Lykilatriðið til að liðka fyrir sölu fasteigna er að húsnæðið sé hreint og snyrtilegt. Jóhanna Kristín Tómasdóttir feng shui-ráðgjafi útskýrði fyrir Guðlaugu Sigurðardóttur hvernig húsráðendur geta hagrætt hlutunum heimafyrir til að gera íbúðina söluvænni. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 191 orð | 2 myndir

Vatnsskurðarvél sem sker allt

NÝTT fyrirtæki "Tækniskurður ehf." hefur flutt inn til landsins vatnsskurðarvél. "Þessi vél gerir fyrirtækinu kleift að bjóða viðskiptavinum nákvæma og fjölbreytta skurðarþjónustu," segir í fréttatilkynningu frá Tækniskurði ehf. Meira
11. október 2004 | Fasteignablað | 426 orð | 2 myndir

Þinghólsbraut 63

Kópavogur - Hjá fasteignasölunum Húsakaup og Fasteignamarkaðnum er nú til sölu einstaklega vel staðsett og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt 1958 og stendur á mjög góðri sjávarlóð gegnt Álftanesinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.