Greinar þriðjudaginn 12. október 2004

Fréttir

12. október 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Aðeins tvö sakramenti í þjóðkirkjunni

Í FRÉTT sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins í gær var því ranglega haldið fram að framkvæmd hefðu verið þrjú sakramenti þegar í einni og sömu athöfn var gift, fermt og skírt. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Afhenda Hraunbúðum sjúkrarúm

Félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Vestmanneyjum mættu í 30 ára afmæli dvalarheimilisins Hraunbúða og voru ekki tómhentir. Færðu þeir heimilinu að gjöf sjúkrarúm af bestu gerð. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Alls 28,5% barna 9 klst. eða lengur á leikskóla

KANNA þarf hvort leikskólabörn á landinu öllu eru jafnlengi á leikskólanum og börn í Reykjavík að mati umboðsmanns barna. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Allt að 40 listamenn fái heiðurslaun

MÖRÐUR Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um heiðurslaun listamanna. Meginefni tillögunnar er að Alþingi álykti að veita skuli árlega heiðurslaun listamanna á fjárlögum. Meira
12. október 2004 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Andleg vanlíðan þjakar unga Kínverja

UM 30 milljónir Kínverja undir 17 ára aldri glíma við andlega erfiðleika og hegðunarvanda að því er fullyrt var í gær á vefsíðu kínverska heilbrigðisráðuneytisins. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Athuga starfsemi skólans

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hún myndi athuga starfsemi Hávallaskóla. Það ætlar verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands (KÍ) einnig að gera. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ásta á þing í fjarveru Davíðs

ÁSTA Möller, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, tók í gær sæti Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra á Alþingi þar sem hann getur ekki sótt þingfundi á næstunni vegna veikinda. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Doktor í hafefnafræði

*ÞÓRARINN Sveinn Arnarson varði doktorsritgerð sína í hafefnafræði við Haffræðideild University of Washington í Seattle í Bandaríkjunum hinn 19. júlí sl. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 454 orð

Ekki réttmæt ástæða til að hlera símtöl

LÖGREGLAN á Blönduósi hafði ekki réttmæta ástæðu til að hlera síma tveggja manna sem hún grunaði um að rækta kannabis á bæ einum í Húnavatnssýslu. Þetta er mat Héraðsdóms Reykjavíkur sem í gær dæmdi ríkið til að greiða hvorum mannanna um sig 50. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fimmskeytla

Jón IngvarJónsson las ljóð eftir sig á þessum stað og orti: Þó að hampi Mogginn mér meir en þeim sem geta ort, vísnasafn mitt vitni ber voðalegum greindarskort- i. Meira
12. október 2004 | Minn staður | 172 orð | 1 mynd

Fjölgar í Kárahnjúkaskóla

Kárahnjúkar | Skólastarf er á fullum skriði við Kárahnjúka um þessar mundir. Starfið hófst 20. september sl. og eru nú 17 nemendur við nám og hefur fjölgað um sjö frá því í fyrra. Við skólann kenna tveir ítalskir kennarar og fer kennsla fram á ítölsku. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fjölmenntu á baráttufund

Á ANNAÐ þúsund manns var á baráttufundi grunnskólakennara og skólastjóra í Háskólabíói í gær þar sem farið var yfir stöðu kennaraverkfalls og gang viðræðna við launanefnd sveitarfélaga fram til þessa. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Fullt af fiski en dregur úr veiði

Enn er nokkuð góð sjóbirtingsveiði í Vestur-Skaftafellssýslu en þó hefur nokkuð dregið úr henni síðustu daga, enda kólnar nú í veðri, nætur lengjast. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fylgst með framkvæmdum

STÓRVIRKAR vinnuvélar eru að störfum á Bíldudal þessa dagana við að stækka eyrina, þannig að hægt verði að reisa þar kalkþörungaverksmiðju. Reiknað er að framkvæmdir við sjálfa bygginguna hefjist á næsta ári og verksmiðjan taki til starfa árið 2006. Meira
12. október 2004 | Erlendar fréttir | 166 orð

Gíslar myrtir í Írak

MYNDIR voru í gær birtar á íslamskri vefsíðu sem sýna tvo gísla tekna af lífi í Írak. Annar hinna myrtu var tyrkneskur verktaki sem starfað hefur í Írak en hinn var Kúrdi sem starfaði sem túlkur fyrir bandaríska hernámsliðið í landinu. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Göngubrú á Ölfusá

Sjálfstæðismenn á Selfossi vilja að gerð verði sjálfstæð göngubrú yfir Ölfusá. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð

Hallgrímur ekki í Hlaupaklúbbnum Hlaupaklúbbur Vesturbæjarlaugar...

Hallgrímur ekki í Hlaupaklúbbnum Hlaupaklúbbur Vesturbæjarlaugar afhenti Hallgrími Sævarssyni hlaupara, sem kom fyrstur Íslendinga í mark í sínum aldursflokki í Reykjavíkurmaraþoninu, bikar á dögunum en Hallgrímur er þó ekki í Hlaupaklúbbnum, líkt og kom... Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Holtasóley og eyrarrós sterkar í vali þjóðarblómsins

Í SUMAR hefur Þjóðgarðurinn í Skaftafelli efnt til skoðanakönnunar meðal gesta og gefið þeim kost á því að velja þjóðarblómið. Samkvæmt upplýsingum Helgu Davids landvarðar greiddu tvö hundruð manns atkvæði. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hótaði unglingum lífláti og meiðingum

KARLMAÐUR um fertugt var í gær dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að hóta tveimur unglingum lífláti og líkamsmeiðingum. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Játaði íkveikju og fleiri afbrot

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær 19 ára gamlan pilt í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir innbrot, eignaspjöll og líkamsárás og fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum. Meira
12. október 2004 | Minn staður | 45 orð | 1 mynd

Kaffibollinn til halds og trausts í verkfallinu

Egilsstaðir | Nokkrir kennaranna úr Fellaskóla hittast endrum og sinnum á kaffihúsi á Egilsstöðum til skrafs og ráðagerða í verkfallinu. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Kennir 16 börnum námsgreinar úr aðalnámskrá

HARALDUR Ólafsson, prófessor í veðurfræði, hefur stofnað einkaskóla undir heitinu Hávallaskóli, á heimili sínu við Hávallagötu í Reykjavík. Þar kennir Haraldur 16 grunnskólabörnum sem eru á mismunandi aldri, allt frá þriðja til áttunda bekkjar... Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð

Konur með um 62% af tekjum karla

TEKJUR kvenna eru um 62% af tekjum karla. Konur á almennum vinnumarkaði eru með um 75% af launum karla og 77% af meðaltímakaupi karla. Þá eru konur í BSRB með 87% af taxtalaunum karla en 71% af heildarlaunum. Í BHM eru konur með um 90% af launum karla. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Létust í bílveltu

MENNIRNIR sem létust í umferðarslysi í Þjórsárdal á sunnudag hétu Þórarinn Björn Magnússon og Stephan Bernard Kahn. Þórarinn Björn, ökumaður jeppans, var 23 ára gamall, fæddur 23. júní 1981, til heimilis á Vatnsendabletti 6 í Kópavogi. Meira
12. október 2004 | Minn staður | 158 orð | 1 mynd

Ljót aðkoma að gámasvæði

AÐKOMAN að gámasvæði Akureyrarbæjar við Réttarhvamm var heldur ljót þegar starfsmenn komu til vinnu sinnar í gær. Búið var að klippa í sundur keðju á loki spilliefnakars og hella úr olíufötum sem þar voru geymdar vítt og breitt um svæðið. Meira
12. október 2004 | Innlent - greinar | 1544 orð | 1 mynd

Lýðræði verður ekki þröngvað upp á fólk

Líkur eru á því að John Kerry gæti laðað Frakka og Þjóðverja til samstarfs í Íraksmálunum. Verði George W. Bush endurkjörinn forseti Bandaríkjanna er hins vegar illt í efni. Þetta er skoðun franska stjórnmálaskýrandans Jacques Julliards sem flytur fyrirlestur í Reykjavík í dag. Davíð Logi Sigurðsson hitti Julliard að máli í gær. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Lýst eftir vitnum

HINN 10. okt sl. um kl. 14.17 varð árekstur á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Lækkun lyfjakostnaðar skammvinnur ávinningur

EKKI er æskilegt að halda lyfjaútgjöldum niðri með lægra lyfjaverði. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Margir nota Netið

SAMKVÆMT rannsókn Hagstofunnar á notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Neti í febrúar síðastliðnum höfðu 84% kvenna og 86% karla notað tölvu undangengna þrjá mánuði og 81% kvenna og 84% karla höfðu notað Netið. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Málverk á hálfhrundum útihúsum

Flóinn | Gaulverjabæjarhverfið er miðstöðin í samnefndri sveit í Flóanum suðaustanverðum. Þar er kirkja sem nálgast hundrað ára aldurinn en hún var byggð árið 1909. Meira
12. október 2004 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Menn Sadrs hefja afvopnun

STUÐNINGSMENN íraska sjía-klerksins Moqtada Sadrs byrjuðu í gær að afhenda vopn sín samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi sem miðast að því binda enda á margra mánaða átök í Sadr-borg, borgarhluta í Bagdad. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Metsala á Netinu

FARMIÐASALA Flugfélags Íslands á heimasíðunni flugfelag.is fór í síðustu viku yfir einn milljarð króna og hefur salan aldrei verið svo mikil á einu ári, að því er fram kemur á vef FÍ. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Neyðarsendar til skoðunar hjá Landhelgisgæslunni

LÖGREGLAN á Akureyri var mætt á löndunarbryggju Brims þegar Kaldbakur EA kom til hafnar á fimmta tímanum í gærmorgun. Um borð voru tveir gúmmíbjörgunarbátar af rússnesku eða rússneskum herskipum, sem stundað hafa æfingar fyrir austan land að undanförnu. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Norðurljósin skapa möguleika í ferðaþjónustu yfir vetrartímann

NORÐURLJÓSIN gætu laðað erlenda ferðamenn til Íslands yfir vetrartímann. Þetta er skoðun Jóhanns Ísberg og félaga hans í Aurora Experience, þeirra Sigurðar H. Stefnissonar og Arnolds Björnsson. Meira
12. október 2004 | Erlendar fréttir | 205 orð

Ólga í danska ríkisútvarpinu

NOKKUR ólga er í kringum danska ríkisútvarpið og brottrekstur útvarpsstjórans, Chistians Nissens, en hann var látinn taka pokann sinn í síðustu viku. Meira
12. október 2004 | Minn staður | 345 orð | 1 mynd

"Og við fórum að safna"

"KÓRINN þéttist og við kynnumst betur innbyrðis, bæði við konurnar og makarnir," segir Anna Birna Árnadóttir í Njarðvík, formaður Kvennakórs Suðurnesja. Kórinn er kominn úr vikulöngu söngferðalagi til Ungverjalands. Meira
12. október 2004 | Minn staður | 364 orð | 1 mynd

"Þeir glíma við sömu vandamál og við"

"ÞAÐ kom mest á óvart hversu viðfangsefnin eru lík," segir Guðrún G. Bergmann í Brekkubæ á Snæfellsnesi en hún fór ásamt Ara Baldurssyni í Árgerði í Svarfaðardal í kynnisferð á vegum Félags ferðaþjónustubænda til Eistlands. Meira
12. október 2004 | Erlendar fréttir | 204 orð

Rannsaka meint kosningasvik

HELSTI keppinautur Hamids Karzais, bráðabirgðaforseta Afganistans, í forsetakosningunum á laugardag hætti í gær við að draga framboð sitt til baka og féllst á að Sameinuðu þjóðirnar skipuðu óháða nefnd til að rannsaka ásakanir um kosningasvik. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Ríkt hefur neyðarástand frá fyrsta degi kennaraverkfalls

"MEÐ bréfinu viljum við benda undanþágunefndinni á að það ríkir neyð á heimilum einhverfra barna. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 333 orð

Rússnesku herskipin halda á brott frá landinu

ÞRJÚ skip úr rússneska herskipaflotanum, sem hefur verið við æfingar norðaustur af landinu, sigldu á brott í gærmorgun og Rússar hafa tilkynnt að önnur skip muni halda á brott fljótlega. Meira
12. október 2004 | Erlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Rússneskur auðjöfur sigraði í Litháen

LEIÐTOGI Verkamannaflokksins í Litháen, milljónamæringur, sem fæddur er í Rússlandi, krafðist þess í gær að fá í hendur umboð til stjórnarmyndunar en flokkurinn fékk flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninganna á sunnudag. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Samið um ábyrgð á námslánum

FULLTRÚAR Lánasjóðs íslenskra námsmanna og Landsbanka Íslands skrifuðu í gær undir samkomulag um að bankinn geti tekið að sér að ábyrgjast námslán í stað þess að námsmenn þurfi að tilnefna ábyrgðarmenn. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Sátt virðist ekki vera fyrir hendi

ÓSKAR Bergsson, formaður samvinnunefndar miðhálendisins, varð fyrir vonbrigðum með viðtökur tillagna nefndarinnar um breytingar á svæðisskipulagi miðhálendisins 2015 sem kynntar voru á fundi á Laugalandi í Holtum í gærkvöld. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð

Setur ekki forsendur kjarasamninga í uppnám

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði aðspurður á Alþingi í gær að það væri af og frá að fjárlagafrumvarpið og fyrirhugaðar skattalækkanir settu forsendur kjarasamninga í uppnám. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Seyðfirðingar óttast aurskriður

Seyðisfjörður | Seyðfirðingar hafa áhyggjur af aurskriðuhættu úr fjöllunum ofan við byggðina. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð

Símaþjónusta vegna svefnvandamála

SÍMARÁÐGJÖF fyrir foreldra barna með svefnvandamál verður opnuð aftur í dag en henni var lokað í byrjun árs vegna mikilla anna við aðra þjónustu göngudeildar Barnaspítala Hringsins. Er símaþjónustan nú rekin utan spítalans. Meira
12. október 2004 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sjaldséð meistaraverk Picassos

EITT af allra frægustu verkum Pablos Picassos, "Skrúðgangan", er nú til sýnis í verslunarmiðstöð í Hong Kong. Tilefnið er frönsk menningarhátíð í Kína en verk Picassos var lánað til Hong Kong af Pompidou-listasafninu í París. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Skammbyssur og hljóðdeyfar fundust við húsleit

LÖGREGLAN í Snæfellsbæ hefur lagt hald á eitt allra mesta vopnasafn sem fundist hefur þar í bæ. Einnig fundust fíkniefni og beinist grunur að pari sem handtekið var á föstudag. Meira
12. október 2004 | Minn staður | 419 orð

Skólinn verði rekinn áfram fullsetinn

Svarfaðardalur | Starfsfólk Húsabakkaskóla í Svarfaðardal hefur óskað eftir því við fræðsluráð Dalvíkurbyggðar og bæjarstjórn að áður en endanleg ákvörðun um framtíð skólamála í sveitarfélaginu verður tekin verði gerðir hagkvæmnisútreikningar á því hvað... Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð

Snæfellsnes fær alþjóðaumhverfisviðurkenningu

SVEITARFÉLÖGIN fimm á Snæfellsnesi og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull hafa uppfyllt skilyrði Green Globe 21 um sjálfbæra ferðaþjónustu. Ráðgert er að afhenda þessum aðilum viðurkenningu við athöfn á ferðasýningunni Travel Mart 10. Meira
12. október 2004 | Innlent - greinar | 1341 orð | 3 myndir

Staða Hólaskóla styrktist þegar hann varð háskóli

Margs konar uppbygging hefur staðið yfir á Hólum í Hjaltadal síðustu misseri. Jóhannes Tómasson gisti Hóla á dögunum og hleraði ýmislegt um skólastarfið þar og framkvæmdir. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan segir skipun geðþóttaákvörðun

ÞINGMENN stjórnarandstöðuflokkanna gagnrýndu í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær þá ákvörðun Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra, að skipa Jón Steinar Gunnlaugsson dómara við Hæstarétt. Sögðu þeir skipunina geðþóttaákvörðun ráðherra. Geir H. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð

Stjórnarslit verða nái tillagan fram að ganga

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Skagafirði telur að samþykkt tillögu Bjarna Maronssonar, fulltrúa D-lista, um að Villinganesvirkjun fari inn á aðalskipulag sveitarfélagsins "feli í sér trúnaðarbrest gagnvart samstarfsfólki, jafnframt því að vera... Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn geta ekki skorast undan ábyrgð

MIKILL hiti var í forystumönnum Kennarasambands Íslands á baráttufundi með grunnskólakennurum og skólastjórum í Háskólabíói í gær. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Taka verður tillit til allra

Skiptar skoðanir eru á því hvernig fara eigi með hálendi Íslands. Flestir eru þó eflaust sammála um að vel eigi að ganga um það. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 375 orð

Verkfall kennara í grunnskólum landsins hefur...

Verkfall kennara í grunnskólum landsins hefur nú staðið yfir í rétt rúmar þrjár vikur og þegar þetta er skrifað sér ekki fyrir endann á deilunni. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Vilja rifta sölunni á Rafveitu Sauðárkróks

Á FUNDI Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Skagafirði í fyrradag var samþykkt að skora á sveitarstjórn að taka til skoðunar söluferli á Rafveitu Sauðárkróks til RARIK og að leitað verði leiða til að rifta sölunni eða leysa Rafveituna aftur til... Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Þingað um heimilisofbeldi

ER HEIMILISOFBELDI litið sömu augum og annað ofbeldi? er meðal spurninga sem velt verður upp á málþingi í Norræna húsinu nk. fimmtudag. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 31 orð

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Að loknum atkvæðagreiðslum fara fram umræður um einstök þingmál. Þeirra á meðal eru þingmál um strandsiglingar, um íþróttaáætlun, um dómstóla og um fórnarlamba- og... Meira
12. október 2004 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þotur á góðu verði

SVISSNESKI herinn ætlar að selja gamlar og ónothæfar orrustuþotur af gerðinni Mirage III á uppboði og verður lágmarksverðið fyrir hverja þeirra 2.400 dollarar, sem svarar 170.000 krónum. Meira
12. október 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð

Ætla að mæta ef þeir verða kallaðir til vinnu

AFL starfsgreinafélag Austurlands hefur beðið starfsmenn Atlavíkur um að landa ekki úr ísfisktogaranum Sólbak komi hann til hafnar á Eskifirði. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2004 | Leiðarar | 305 orð | 1 mynd

Atvinnubótaráðuneyti?

Samfylkingin hefur, undir forystu Össurar Skarphéðinssonar, lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórninni verði falið að setja á stofn nýtt og öflugt atvinnuvegaráðuneyti í stað landbúnaðar-, sjávarútvegs-, iðnaðar- og... Meira
12. október 2004 | Leiðarar | 590 orð

Heyrnarlausir njóti aðgengis að samfélaginu

Berglind Stefánsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, og Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri félagsins, lýstu því í viðtali í Morgunblaðinu á sunnudag hversu mjög það hamlar heyrnarlausum að hafa ekki rétt til túlkaþjónustu í sínu daglega lífi. Meira
12. október 2004 | Leiðarar | 264 orð

Reykingavarnir skila árangri

Samkvæmt nýrri skýrslu Evrópska tóbaksvarnarráðsins er Ísland það ríki sem hefur náð lengst í reykingavörnum á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira

Menning

12. október 2004 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Ave Maria Kaldalóns vakti athygli

GUÐRÚN Jóhanna Ólafsdóttir vann til þriðju verðlauna í alþjóðlegri söngkeppni í kirkjusöng sem haldin var í Róm í síðustu viku. Alls tóku á annað hundrað þátttakendur þátt í keppninni, frá 31 landi. Meira
12. október 2004 | Bókmenntir | 515 orð

Bókavarðasaga

Útgefandi: Upplýsing. Félag bókasafns- og upplýsingafræðinga, Reykjavík 2004. 317 bls., myndir. Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Bush verður Olympia

HVAÐ ætli myndlistarmaðurinn sé að hugsa hér? Málverk þetta byggist á einu frægasta málverki allra tíma, Olympe eftir hinn franska Edouard Manet frá árinu 1863, og er eftir bandaríska listamanninn Kayti Didriksen. Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 475 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Susan Sarandon , sem er 58 ára, hefur ítrekað verið beðin um að sitja fyrir nakin fyrir tímaritið Playboy , en segir að það sé útilokað barna hennar vegna. Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Hákörlum ekki rutt úr vegi

TEIKNIMYNDIN Hákarlasaga (Shark Tale) heldur toppsæti bandaríska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Myndin halaði inn 31,7 milljónir dala (2,1 milljarður kr.) um helgina og er komin í 87,7 milljónir dala í það heila. Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 428 orð | 2 myndir

Hið eina sanna ofurmenni

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Christopher Reeve lést á sunnudag, 52 ára að aldri, eftir að hafa fengið hjartatruflanir. Frægastur er hann fyrir að hafa leikið Ofurmennið - Súperman - í fjórum myndum um hina fljúgandi ofurhetju. Meira
12. október 2004 | Kvikmyndir | 203 orð

KVIKMYNDIR - Sambíóin Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri

Leikstjórn: Hatsuki Tsuji. Raddir: Dan Green, Scottie Ray og Eric Stuart. 90 mín. Japan. Warner Bros 2004. Meira
12. október 2004 | Myndlist | 520 orð | 1 mynd

Kyrrir haustdagar

Til 24.10. Gallerí Skuggi er opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 13-17. Meira
12. október 2004 | Bókmenntir | 187 orð

Lítil sumarsaga

Vatnslitamyndir: Þuríður Una Pétursdóttir Þórunn Kristinsdóttir, 2003, 47 s. Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Læknalöggur

CROSSING Jordan fjallar um hinn eldklára og íðilfagra réttarlækni dr. Jordan Cavanaugh og nú leggur hún í hann þriðja árið í röð. Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Robertino á topp tíu í Danmörku

NÝR diskur Zonet-útgáfunnar með ítalska undrabarninu Robertino, Robertino - De allre størst hits , fór beint í níunda sæti opinbera danska sölulistans. Meira
12. október 2004 | Myndlist | 437 orð | 1 mynd

Rómantískur þungi

Sýningunni er lokið. Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 291 orð | 9 myndir

Safarístemning og hafmeyjur

SAFARÍSTEMNINGIN réð ríkjum á sýningu Dolce & Gabbana á tískuviku í Mílanó en hönnuðir sýna vor- og sumartískuna fyrir árið 2005. Mikið var notað af snákaskinni, sebra- og hlébarðamunstri auk chiffon- og blúnduefna. Meira
12. október 2004 | Kvikmyndir | 109 orð | 2 myndir

Síðasti bærinn frumsýndur

SÉRSTÖK frumsýning var haldin á myndinni Síðasta bænum í Háskólabíói á föstudag. Um er að ræða 15 mínútna stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en hún vann til aðalverðlauna á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama í síðasta mánuði. Meira
12. október 2004 | Leiklist | 105 orð | 3 myndir

Stemning á opnunarsýningu

ANNAÐ svið frumsýndi á sunnudagskvöld nýtt leikrit, Úlfhamssögu , í leikstjórn Maríu Ellingsen. Þetta er jafnframt opnunarsýning nýs leikhúss í Hafnarfirði og samstarfsverkefni við Hafnarfjarðarleikhúsið. Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 548 orð | 1 mynd

Söngvaralaust í Óperunni

Þau tímamót blasa við Íslensku óperunni nú á haustmánuðum, að líklega er Sweeney Todd síðasta sýningin um sinn sem Óperan býður upp á með fastráðnum söngvurum, þar sem Hulda Björk Garðarsdóttir er nú ein eftir á samningi sem fastráðinn söngvari við... Meira
12. október 2004 | Menningarlíf | 339 orð | 1 mynd

Ýkjustíll

Hver man ekki eftir þáttunum Parker Lewis Can't Lose ? Þeir voru sýndir í Sjónvarpinu um og upp úr 1990 og voru í uppáhaldi hjá mér. Það sem einkenndi þættina var ýkjustíll sem minnir á teiknimyndir. Meira
12. október 2004 | Leiklist | 902 orð | 1 mynd

Ævintýrið: Úlfhamssaga

Leiktexti : Andri Snær Magnason Leikgerð: Andri Snær Magnason, Gréta María Bergsdóttir og María Ellingsen í samvinnu við leikhópinn. Leikstjóri: María Ellingsen, leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson Búningar: Helga I. Meira

Umræðan

12. október 2004 | Aðsent efni | 807 orð | 2 myndir

Áratugur beina og liða

Ragnar Jónsson og Björn Guðbjörnsson fjalla um sjúkdóma í beinum og liðum: "Er þá átt við sjúkdóma eins og marga liðbólgusjúkdóma, beinþynningu, hryggsjúkdóma, slitgigt, alvarlega áverka á útlimi og ýmsar fatlanir sem og þroskatruflanir í stoðkerfi barna." Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Árni Þór Sigurðsson og gatnamótin við Kringlumýrarbraut

Sturla Böðvarsson svarar Árna Þór Sigurðssyni: "Meirihluti borgarstjórnar hafnaði mislægu gatnamótunum og setti þannig verkið á byrjunarreit." Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Enn um forsíðu DV

Lísa B. Hjaltested svarar Illuga Jökulssyni: "Það er nú í höndum ritstjórnar að grípa tækifærið og útkljá þetta mál á virðingarverðan hátt." Meira
12. október 2004 | Bréf til blaðsins | 490 orð

Fararstjórar

Frá Kristínu B. Jónsdóttur og Helga Sigvaldasyni:: "SJALDGÆFT er að vera svo ánægður með eitthvað, að löngun grípi um sig til þess að koma ánægju og þakklæti fyrir almennings sjónir. Miklu sjaldgæfara er þó að láta verða af því." Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Hvað kemur í stað Menningarborgarsjóðs?

Gunnsteinn Ólafsson fjallar um Menningarborgarsjóð: "Góð orð voru höfð uppi um að skarð sjóðsins yrði fyllt með einhverjum hætti." Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

"Risavaxinn pólitískur ósigur"

Hans Kristján Árnason fjallar um grein í Iceland Review: "Oddsson býr yfir styrkleika Thatchers og þokka Reagans." Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Rignir yfir réttláta, kennara og öryrkja

Þórir S. Guðbergsson fjallar um kennaradeiluna: "Guði séu þakkir fyrir laun kennara og öryrkja. Ég stend með kennurum og öryrkjum. Guð hjálpi þeim sem vita meira að skilja þá sem vita minna." Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Til hamingju, Garðbæingar

Erling Ásgeirsson skrifar um sveitarstjórnarmál: "Aldrei áður hefur verið ráðist í svo umfangsmikla uppbyggingu íþróttamannvirkja í Garðabæ á jafn skömmum tíma." Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Um skólahald í Dalvíkurbyggð

Þorkell Á. Jóhannsson skrifar um framkvæmd skólayfirvalda í Dalvíkurbyggð: "Margt hefur einnig orkað tvímælis í vinnubrögðum fræðsluráðs að öðru leyti, en ekki er hér tóm til að fara ofan í það." Meira
12. október 2004 | Bréf til blaðsins | 206 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Koma rússneska flotans FURÐULEG þykja mér viðbrögð stjórnvalda við veru rússnesks flota í íslenskri efnahagslögu. Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Vill Björn Bjarnason miðstýra mannréttindabaráttunni?

Ögmundur Jónasson fjallar um Mannréttindaskrifstofuna: "Það er grundvallaratriði að stofnun á við Mannréttindaskrifstofu hafi sjálf-stæði og frelsi." Meira
12. október 2004 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Þeir eru fjórir

Sverrir Hermannsson fjallar um Íraksstríðið: "Að hér uppi á Íslandi skuli vera forystumenn í þjóðlífinu sem hreykja sér af þátttöku í vígaferlunum er miklu þyngra en tárum taki." Meira

Minningargreinar

12. október 2004 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

GAUKUR JÖRUNDSSON

Gaukur Jörundsson fæddist í Reykjavík 24. september 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 4. október. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2004 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

GUNNAR SIGURÐSSON

Gunnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 15. janúar 1938. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt mánudagsins 4. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður B. Jónsson húsgagnasmiður, f. 11.2. 1902, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2004 | Minningargreinar | 2642 orð | 1 mynd

HAFDÍS ERLA EGGERTSDÓTTIR

Hafdís Erla Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafía Þóra Jónsdóttir og Eggert Bjarnason. Hafdís Erla var ein af 16 systkinum, hún var fjórða yngst í... Meira  Kaupa minningabók
12. október 2004 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

HJÁLMAR SVEINSSON

Hjálmar Sveinsson fæddist á Giljum í Vesturdal í Skagafirði 14. janúar 1913. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Sigurðsson, bóndi á Giljum og í Bakkakoti í Vesturdal og víðar, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. október 2004 | Sjávarútvegur | 339 orð | 1 mynd

Kaupa 60% hlut í Pickenpack-Hussmann & Hahn

Finnbogi A. Baldvinsson, Samherji hf., Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson ásamt erlendum fjárfestum, hafa í gegnum fjárfestingarfélagið FAB GmbH, gengið frá kaupum á tæplega 60% hlut í þýska fyrirtækinu Pickenpack-Hussmann & Hahn GmbH. Meira

Viðskipti

12. október 2004 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Atorka með 97% af virku hlutafé í Afli

YFIRTÖKUTILBOÐ Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. til hluthafa í Afli fjárfestingarfélagi hf. rann út síðastliðinn föstudag. Eignarhlutur Atorku í Afli að yfirtökutímanum liðnum er 1.634.075. Meira
12. október 2004 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Baugur sagður vilja halda Booker eftir

BAUGUR Group áformar að selja matvöruverslanakeðjuna Iceland en halda eftir matvöruheildverslanahlutanum Booker , ef til yfirtöku kemur á móðurfélagi Iceland og Booker, Big Food Group (BFG). Greint er frá þessu á vefnum This is London. Meira
12. október 2004 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Hlutafé Burðaráss aukið um fjórðung

STJÓRN Burðaráss mun leggja til við hluthafafund félagsins, sem haldinn verður næstkomandi mánudag, að heimilt verði að auka hlutafé félagsins um allt að 1.119.047.931 krónur með útgáfu nýrra hluta. Þetta er um fjórðungs aukning á hlutafénu. Meira
12. október 2004 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaun í hagfræði til Noregs og Bandaríkjanna

NORÐMAÐURINN Finn E. Kydland og Bandaríkjamaðurinn Edward C. Prescott hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004. Verðlaunin hljóta þeir fyrir rannsóknir sem lögðu grunninn að auknu sjálfstæði seðlabanka og útskýrðu hagsveiflur. Meira
12. október 2004 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri IMG Deloitte

BJARNI Snæbjörn Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri IMG Deloitte frá og með 1. október síðastliðnum. Hann tók við starfinu af Svöfu Grönfeldt, sem hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá Actavis Group. Meira
12. október 2004 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Úrvalsvísitalan lækkar um 0,2%

ÚTVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,2% í gær og var lokagildi hennar 3.937,9 stig . Viðskipti í Kauphöllinni námu samtals um 3,9 milljörðum króna og þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 3,3 milljarða . Meira
12. október 2004 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 4 myndir

Þrír nýir framkvæmdastjórar hjá Actavis

ACTAVIS Group hf. hefur ráðið þrjá nýja framkvæmdastjóra til starfa. Tveir hinna nýju framkvæmdastjóra verða yfir nýjum sviðum félagsins. Meira

Daglegt líf

12. október 2004 | Daglegt líf | 327 orð | 4 myndir

Bækur, kaffi og indversk sjöl

Það er upplifun að heimsækja Alvörubúðina á Selfossi. Vöruúrvalið í þessari pínulitlu verslun er óhefðbundið, gæðakaffi, allskonar bækur, tölur, indverskir dúkar og íslenskt handverk. Meira
12. október 2004 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Ilmur úr bókmenntum

ÍTALSKUR ilmvatnsframleiðandi, Laura Tonnato, hefur nú gert tilraun til að búa til fimm ilmi sem allir eru þekktir úr bókmenntum. Frá því er greint á vef Guardian að þetta sé fyrsta tilraun til að bræða saman bókmenntir og lyktarskyn. Meira
12. október 2004 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

NOKKRIR þættir sem skipta máli fyrir...

NOKKRIR þættir sem skipta máli fyrir árangursríkt uppeldi: * Færni og styrkleiki sem mikilvægt er að foreldrar búi yfir og hvernig hægt er að tileinka sér þá. Meira
12. október 2004 | Daglegt líf | 589 orð | 1 mynd

Öguð börn standast betur freistingar síðar

Hvernig viltu að barnið þitt verði þegar það er tíu ára gamalt? Hvað þarftu að gera til þess að barnið þitt verði eins og þú óskar þér? Það og fleira geta foreldrar ungra barna lært á námskeiðinu Uppeldi sem virkar. Meira

Fastir þættir

12. október 2004 | Viðhorf | 807 orð

1986

"Ég sannfærist stöðugt um það sem ég vissi aðeins af afspurn. Forseta Bandaríkjanna geðjast ekki að því að hopa," sagði aðalritarinn undir lok fundarins í Höfða. Meira
12. október 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 26. júní sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni þau Sandra Fairbairn og Magnús Guðmann... Meira
12. október 2004 | Fastir þættir | 216 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Garozzo á Netinu. Meira
12. október 2004 | Dagbók | 323 orð | 1 mynd

Íslendingar halda uppi rússneskum aðli

ÞAU tíðindi urðu á sunnudagskvöld í Wiesbaden-óperunni í Þýskalandi, að þrír íslenskir söngvarar sungu saman í sýningu á Boris Godunov eftir Mussorgskíj. Meira
12. október 2004 | Dagbók | 506 orð | 1 mynd

Mikil þörf á sviðslistanámi

Margrét Ákadóttir fæddist í Reykjavík árið 1950. Hún nam leiklist við The Mountview Theatre School í London og lauk meistaragráðu í leiklistarmeðferðarfræði frá háskólanum í Hertfordshire. Meira
12. október 2004 | Dagbók | 30 orð

Orð dagsins: Varðveit mig, Guð, því...

Orð dagsins: Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. (Sálm. 16, 1.) Meira
12. október 2004 | Fastir þættir | 234 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. a4 b4 9. d3 d6 10. Rbd2 Ra5 11. Ba2 Be6 12. d4 Bxa2 13. Hxa2 Rd7 14. c3 Hb8 15. Rf1 b3 16. Ha1 exd4 17. Rxd4 Bf6 18. Re3 Rc5 19. f3 Re6 20. Rdf5 g6 21. Rh6+ Kh8 22. Reg4 Bg7 23. Meira
12. október 2004 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Úti í góða veðrinu

Garðaborg | Þessa dagana þykir sumum fátt minna á óvenju sólríkt og bjart sumarið sem leið og bíða menn með óþreyju þess að haustrigningunum linni. Meira
12. október 2004 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hnaut um stutta frétt í Morgunblaðinu um daginn. Þar var greint frá því að föt á litlar stúlkur væru í sumum tilfellum sniðin þrengra og framleidd í minni númerum en föt á litla drengi. Meira

Íþróttir

12. október 2004 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

* ALEXANDER Shamkuts skoraði þrjú mörk...

* ALEXANDER Shamkuts skoraði þrjú mörk fyrir Stralsunder þegar liðið vann TSV Altenholz , 25:29, á útivelli í norðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um liðna helgi. Stralsunder er í öðru sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm leiki. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 143 orð

Annar sigur Arnars í Kaliforníu

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, sigraði í einliðaleik karla á mjög sterku háskólamóti í tennis sem fram fór í Kaliforníu um helgina. Hann komst einnig í úrslit í tvíliðaleik og hlaut þar silfurverðlaun ásamt félaga sínum, Vladimir Zdravkovic. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 217 orð

Barceloana kaupir 12 ára strák

BARCELONA, toppliðið í spænsku 1. deildinni, stefnir nú að því að krækja sér í framtíðarleikmann frá Argentínu. Sá heitir Erik Lamela og er aðeins tólf ára gamall. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 76 orð

Guðmundur ekki til Minden

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslendinga í handknattleik, hefur gefið frá sér að taka við þjálfun þýska 1. deildar liðsins Minden en eins og fram kom í blaðinu í gær föluðust forráðamenn Minden eftir kröftum hans. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

* HJÖRTUR Már Reynisson úr KR...

* HJÖRTUR Már Reynisson úr KR varð í 21. sæti af 30 keppendum í 200 metra flugsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem lauk í Indianapolis í gær. Hjörtur synti á 2.04,47 mínútu en hann á best 2.03,78 mín. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* IAN Crocker , frá Bandaríkjunum,...

* IAN Crocker , frá Bandaríkjunum, setti heimsmet í 50 metra flugsundi á heimsmeistaramótinu í 25 m laug sem fram fer í Bandaríkjunum. Crocker kom í mark á 22,71 sek. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 24 orð

KNATTSPYRNA Ungmennaleikur, Evrópukeppnin Grindavík: Ísland -...

KNATTSPYRNA Ungmennaleikur, Evrópukeppnin Grindavík: Ísland - Svíþjóð 15.30 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna Framhús: Fram - KA/Þór 19.15 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Stjarnan 19.15 Vestmannaeyjar: ÍBV - FH 19.15 Víkin: Víkingur - Valur 19. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 183 orð

Knattspyrnumenn með sterkari bein

BEINVERND bauð leikmönnum landsliðsins í knattspyrnu upp á beinþéttnimælingar á Hótel Loftleiðum í gær, en þar er landsliðshópurinn kominn saman til að búa sig undir átökin gegn Svíum á Laugardalsvellinum morgun. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 121 orð

Ljungberg óttast ekki Hermann

SÆNSKI landsliðsmaðurinn Fredrik Ljungberg segir í viðtali við sænska dagblaðið Expressen að íslenskir landsliðsmenn leiki að öllu jöfnu mjög fast en séu ekki grófir leikmenn. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 178 orð

Mutu á í útistöðum við Jose Mourinho

RÚMENSKI landsliðsframherjinn Adrian Mutu er ekki ánægður með knattspyrnustjóra sinn hjá Chelsea, José Mourinho. Mutu segir að Mourinho hafi logið að landsliðsþjálfara Rúmena þess efnis að hann væri meiddur og gæti því ekki leikið með landsliðinu. Mutu, sem er fyrirliði landsliðs Rúmeníu, tók ekki mark á banninu og fór frá London til að leika með Rúmenum gegn Tékkum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Tékklandi á laugardaginn var. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Ólafur í fótspor Nevilles Southalls

ÓLAFUR Gottskálksson, sem er nýbyrjaður að leika í markinu hjá Torquay í ensku 2. deildinni í knattspyrnu, segist hafa frammistöðu Nevilles Southalls að leiðarljósi. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 644 orð | 1 mynd

"Eiður Guðjohnsen betri en ég"

"GUÐJOHNSEN er betri leikmaður heldur en ég," sagði sænski landsliðsmiðherjinn Zlatan Ibrahimovic á blaðamannafundi, sem Svíar héldu í gær vegna landsleiksins við Íslendinga á morgun, þegar hann var spurður út í landsliðsfyrirliðann Eið Smára Guðjohnsen sem Svíar telja langhættulegasta leikmann íslenska landsliðsins. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 188 orð

Schumacherbræður fyrstir

MICHAEL Schumacher, sem ekur fyrir Ferrari, sigraði í Formulu 1-kappakstrinum í Japan í gær og varð þetta 13. sigur hans á tímabilinu, sem er metjöfnun og 83. sigur hans á ferlinum. Hann ók mjög vel og var aldrei ógnað. Þetta var 15. sigurinn hjá Ferrariliðinu á tímabilinu sem er metjöfnun. Einn kappakstur er eftir og fer hann fram í Brasilíu. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 118 orð

Svíar með öfluga sveit

ÞAÐ er valinn maður í hverju rúmi hjá Svíum, sem mæta Íslendingum á Laugardalsvellinum á morgun í undankeppni HM í Þýskalandi 2006. Svíar lögðu Ungverja að velli á laugardaginn var, 3:0. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Sænska mótaröðin er til vara

BIRGIR Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni árið 2004, tryggði sér rétt til þess að leika á Telia Tour-mótaröðinni sem fram fer í Svíþjóð á næsta ári. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 167 orð

Upplausn í portúgölskum handknattleik

HANDKNATTLEIKSSAMBAND Evrópu, EHF, hefur sektað portúgalska handknattleiksliðið FC Porto um jafnvirði 600.000 króna sökum þess að liðið gat ekki tekið þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 7 orð

ÚRSLIT

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppnin, SS-bikar kvenna Stjarnan 2 - FH 2... Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 293 orð

Varnarleikur verður í fyrirrúmi gegn Svíum

LOGI Ólafsson annar af landsliðsþjálfurum íslenska landsliðsins í knattspyrnu segir að útfærslubreyting verði á leikskipulagi íslenska liðsins gegn Svíum annað kvöld en í samtali við Morgunblaðið í gær vildi hann ekki greina frá því hvers konar breyting það yrði. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 201 orð

Við getum vel lagt Svía á góðum degi

"ÞAÐ er engan bilbug að finna á strákunum þrátt fyrir svekkelsi í tveimur síðustu leikjum. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Vijay Singh enn í efsta sæti stigalistans

VIJAY Singh frá Fijí er enn í efsta sæti heimslistans í golfi sem birtur var á ný í upphafi vikunnar en Singh er með 14,14 stig í efsta sæti. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 154 orð

Wenger grunar lyfjanotkun

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að leikmenn sem komið hafa til enska félagins frá erlendum liðum hafi borið einkenni þess að þeim hafi verið gefið lyfið eryhthropoietin, EPO, en það er á bannlista Alþjóðalyfjanefndarinnar. Meira
12. október 2004 | Íþróttir | 103 orð

Þrír kylfingar á HM áhugamanna

ÞRÍR íslenskir kylfingar munu taka þátt á heimsmeistaramóti áhugamanna í liðakeppni sem fram fer í San Juan á Puerto Rico síðar í mánuðinum. Þetta eru þeir Heiðar Davíð Bragason, GKj, Sigmundur Einar Másson, GKG, og Örn Ævarsson, GS. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.