Greinar laugardaginn 23. október 2004

Fréttir

23. október 2004 | Minn staður | 136 orð

4.000 gestir heimsóttu Veiðisafnið

Stokkseyri | Bæjarstjórn Árborgar hélt fund í Veiðisafninu á Stokkseyri síðastliðinn fimmtudag. Í kaffisamsæti að loknum fundi kynnti Páll Reynisson safnið sem þau Fríða Magnúsdóttir hafa komið upp. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

5,6% hækkun strax og eingreiðsla 1. nóvember

KENNARAR hefðu fengið 5,6% launahækkun strax og hver kennari 100 þúsund króna eingreiðslu 1. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

ADSL-vætt í kjölfar kaupa á Skjá einum

SÍMINN sér nú nýja möguleika á að bjóða upp á háhraðanet, sk. ADSL-tengingar, í fámennum byggðarlögum eftir að fyrirtækið tryggði sér yfirráð í Skjá einum. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Að standast tímans tönn

Starfið á Alþingi fyrstu þrjár vikurnar á þessu haustþingi hefur að mörgu leyti verið með hefðbundnu sniði. Meira
23. október 2004 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Á bæn á Musterishæðinni

PALESTÍNSK kona á bæn fyrir framan Hvelfinguna á klettinum, mosku á Musterishæðinni í Jerúsalem, í gær, viku eftir að ramadan hófst. Ramadan er níundi mánuðurinn í dagatali múslima og helgaður föstu. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Ávinningur Olíuverzlunarinnar enginn

"MÁLATILBÚNAÐUR Samkeppnisstofnunar á hendur olíufélögunum verður í framtíðinni dæmi um það hvernig starfsmenn hjá eftirlitsstofnun hins opinbera geta farið afvega. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna býður Chevrolet

BÍLABÚÐ Benna kynnti í gær bíla frá Chevrolet sem umboðið sýnir um helgina í nýjum húsakynnum á Tangarhöfða 8-12 í Reykjavík. Framleiðandinn, General Motors, hefur hannað nýja línu sem boðin verður um allan heim. Meira
23. október 2004 | Minn staður | 84 orð

Blómabændur gefa | Blómabændur ehf.

Blómabændur gefa | Blómabændur ehf. hafa afhent Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi peningagjöf að fjárhæð liðlega 172 þúsund krónur. Meira
23. október 2004 | Minn staður | 81 orð

Boyle-sýningu lýkur | Sýningu á verkum...

Boyle-sýningu lýkur | Sýningu á verkum Boyle-fjölskyldunnar í Listasafninu á Akureyri lýkur á morgun, sunnudaginn 24. október. Sýningin var opnuð á Akureyrarvöku af forsætisráðherrafrú Bretlands Cherie Blair og sendiherra Bretlands á Íslandi Alp Mehmet. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Dyrfjöllin í olíu

Hildur Evlalia Unnarsdóttir hefur opnað myndlistarsýningu í Húsinu á Egilsstöðum. Á sýningunni er 9 málverk unnin í olíu og flest tengd landslagi, ekki síst Dyrfjöllunum á Héraði. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Eðlileg vinnubrögð af hálfu Laxness

Í UMRÆÐUM að framsöguerindi loknu var Hannes spurður hvort hann hefði haft tök á að setja tékknesku bókina Önnu öreigastúlku í sama félagshengi og hann setji Atómstöðina . Meira
23. október 2004 | Minn staður | 180 orð

Einnar mínútu myndband

"Við áttum að fjalla um ungt fólk og lýðræði en það tóku ekki allir það beint upp. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Ekki kynntar með nægum fyrirvara

HÁSKÓLI Íslands gætti þess ekki að kynna stúdentum með skýrum og glöggum hætti og hæfilegum fyrirvara ákvörðun háskólaráðs frá 18. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð

Fangelsi í 3 ár fyrir alvarlega líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Stefán Loga Sívarsson í þriggja ára fangelsi fyrir sérstaklega fólskulega líkamsárás að Skeljagranda 3. apríl sl. auk fleiri brota. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð skipuleggur gjaldfrítt nám fimm ára barna

FRÁ og með áramótum verður nám fimm ára barna í leikskólum Fjarðabyggðar án endurgjalds í fjórar klukkustundir daglega. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Flugleiðir kaupa hlut í EasyJet

FLUGLEIÐIR hafa eignast 8,4% hlutafjár í breska lágfargjaldaflugfélaginu EasyJet og eru jafnvel uppi áform um að bæta við þann hlut á næstunni. Kaupverð hlutarins var um 6,2 milljarðar króna og lítur félagið á kaupin sem langtímafjárfestingu. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fyrsta afgreiðsla Atlantsolíu á Suðurnesjum

Sandgerði | Atlantsolía opnaði sína fyrstu olíuafgreiðslu á Suðurnesjum í gær. Er það olíutankur við höfnina í Sandgerði sem einkum er ætlað að þjóna bátaflotanum. Meira
23. október 2004 | Minn staður | 396 orð | 2 myndir

Fyrsta íslenska þekkingarþorpið

"ÞETTA er mikil gleðistund í lífi okkar allra," sagði Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, þegar nýtt Rannsókna- og nýsköpunarhús við Háskólann á Akureyri var tekið í notkun í gær að viðstöddu fjölmenni. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fyrsti dagur vetrar

Í DAG er fyrsti vetrardagur og því notuðu sumir tækifærið í gær, á síðasta degi sumarsins, til að þvo rykið af bílunum. Meira
23. október 2004 | Erlendar fréttir | 534 orð

Gagnrýna greiðslur til þingmanna

BRESKIR þingmenn sættu harðri gagnrýni fjölmiðla í gær fyrir að þiggja sem svarar tæpum 9,6 milljörðum króna í greiðslur vegna starfskostnaðar. Meira
23. október 2004 | Minn staður | 425 orð | 1 mynd

Gera hættumat fyrir skíðasvæði landsins

Ísafjörður | "Það er mjög gott að vera hér. Hægt er að tengja fræðin raunveruleikanum með því að fara út úr húsinu og mæla snjóinn," segir Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður Snjóflóðaseturs Veðurstofu Íslands á Ísafirði. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Góðri sjóbirtingsvertíð lokið

SJÓBIRTINGSVEIÐI er nú formlega lokið, en lokadagur var 20. október. Síðustu vaktirnar voru þó kalsamar og gáfu yfirleitt ekki mikinn afla. Meira
23. október 2004 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Grátbiður Blair að bjarga sér

MARGARET Hassan, breski hjálparstarfsmaðurinn, sem er í haldi mannræningja í Írak, grátbiður Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, að bjarga lífi sínu. Kemur það fram á myndbandi, sem sýnt var í gær. "Hjálpið mér, hjálpið mér. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð

Hef trú á lágfargjaldaflugfélagi

JÓHANNES Kristinsson í Lúxemborg hefur keypt ráðandi hlut í flugfélaginu Iceland Express og er þar um að ræða ný hlutabréf í félaginu. Hyggst Jóhannes leggja fyrirtækinu lið í frekari uppbyggingu, ásamt því að styrkja fjárhagsgrundvöll þess. Meira
23. október 2004 | Minn staður | 111 orð | 1 mynd

Heilsubók barnsins í endurbættri útgáfu

Kópavogur | Önnur útgáfa af Heilsubók barnsins, endurskoðuð og endurbætt, leit dagsins ljós fyrr í vikunni og af því tilefni bauð heilsuleikskólinn Urðarhóll, til húsa við Kópavogsbraut, til útgáfuteitis í leikskólanum. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Héraðsvaka

Héraðsvaka Rangæinga er haldin nú um helgina. Hún er að þessu sinni haldin í austurhluta sýslunnar. Héraðsvakan hófst í gærkvöldi á Kaffi Langbrók í Fljótshlíð með yfirlitssýningu Maríu Jónsdóttur listakonu frá Kirkjulæk. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Holtasóley þjóðarblómið

HOLTASÓLEY er þjóðarblóm Íslendinga samkvæmt vali þjóðarinnar á mbl.is, sem kunngjört var við athöfn í Salnum í Kópavogi í gær. Holtasóleyin hlaut 21.943 stig, gleymmérei varð í öðru sæti með 21.802 stig og blóðberg í því þriðja með 21.384 stig. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Íslensk hönnun hjá Marel

ÍSLENSK hönnun er nú til sýnis í húsnæði Marels í Garðabæ. Þar er m.a. verið að sýna íslenska hönnun sem seld er hjá IKEA um allan heim og hönnun á snjóflóðavarnargörðum sem hlotið hefur alþjóðlega viðurkenningu. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Íþróttamannvirki rís

Patreksfjörður | Starfsmenn fyrirtækisins Láss ehf. frá Bíldudal, tólf að tölu, vinna nú hörðum höndum að því að gera nýja íþróttahúsið og sundlaugina á Patreksfirði klára. Stefnt er að því að vígja þetta stóra mannvirki um áramótin. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð

Jón Ólafsson greiði viðbótarskatt upp á rúmar 300 milljónir

RAGNAR Aðalsteinsson, lögmaður Jóns Ólafssonar, fyrrverandi eiganda Norðurljósa, segir að ríkisskattstjóri hafi nýlega tekið ákvörðun um að Jón Ólafsson og fjölskylda hans greiði viðbótarskatt upp á rúmar þrjú hundruð milljónir króna vegna þriggja... Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Konulausir menn

Í kvöld kl. 21 heldur Fáskrúðsfirðingafélagið hagyrðingaskemmtun í Akoges-salnum, Sóltúni 3. Friðrik Steingrímsson er meðal þátttakenda og orti á leið suður: Hagyrðinga herskátt lið hendist nú í bæinn; ekki nokkur fá mun frið fyrsta vetrardaginn! Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kynna aldagamlar kínverskar æfingar

HJÁ Heilsudrekanum, Skeifunni 3 í Reykjavík, verður á laugardaginn kynning á aldagamalli kínverskri hreyfilist, taichi. Er hún eins konar sambland hreyfingar og hugleiðslu og byggist á aldagamalli meðferðarlist sem skyld er kínverskri bardagalist. Meira
23. október 2004 | Erlendar fréttir | 183 orð

Kyoto-bókunin staðfest á rússneska þinginu

DÚMAN, neðri deild rússneska þingsins, staðfesti í gær Kyoto-bókunina svonefndu sem fjallar um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Staðfesting Rússa þýðir að sáttmálinn mun nánast örugglega taka gildi. Meira
23. október 2004 | Minn staður | 251 orð

Kærkomið tækifæri fyrir Galdrasýninguna

Hólmavík | Galdrasýning á Ströndum hefur verið með sýningu í Norræna húsinu í Reykjavík frá byrjun október og mun hún standa út mánuðinn. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kærleikssjóður Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur

Í MINNINGU Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur, sem lést af slysförum 27. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Kæru B-lista vísað frá

Sandgerði | Félagsmálaráðuneytið hefur vísað frá kæru bæjarfulltrúa B-listans í Sandgerði þar sem farið var fram á að ógilt yrði ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar um að gera samninga við húsnæðissamvinnufélagið Búmenn og Miðnestorg ehf. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

Laun Sauðkrækinga svipuð og í öðrum bæjum

Skagafjörður | Laun og tekjuskattsstofnar einstaklinga á Sauðárkróki eru svipuð og meðallaun íbúa í sambærilegum þéttbýliskjörnum. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Menntaskólinn á Egilsstöðum fagnar 25 ára afmæli

FIMMTUDAGINN 14. október síðastliðinn voru 25 ár liðin frá því Menntaskólinn á Egilsstöðum tók til starfa. Í tilefni af því hefur verið ákveðið að hvetja stúdenta og starfsfólk ME til að heimsækja skólann í dag, fyrsta vetrardag. Meira
23. október 2004 | Erlendar fréttir | 219 orð

Neyðarástand í Úganda

Í NORÐUR-Úganda ríkir skelfilegt neyðarástand, sem umheimurinn lætur að mestu framhjá sér fara. Kemur þetta fram í skýrslu frá Jan Egeland, yfirmanni Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Niðurstaða sáttafundarins áfall fyrir kennara

ÉG fékk áfall eins og örugglega allir aðrir í þjóðfélaginu," sagði Anna María Jónsdóttir kennari um lok sáttafundarins á fimmtudag og þá staðreynd að verkfallið mundi dragast fram í nóvember að óbreyttu. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ný verslun - Partý-búðin

PARTÝ-búðin opnaði 15. október sl. að Grensásvegi 8 í Reykjavík. Eigandi verslunarinnar er Katrín Lillý Magnúsdóttir. Partýbúðin er er með vörur sem við eiga í allskonar veislum. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

"Þetta var mjög ógætilega sagt og vanhugsað"

"Ég lýsi furðu og vandlætingu á þessari yfirlýsingu," segir Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, um þau ummæli sem menntamálaráðherra lét falla á Akureyri í gær að ef til vill mætti skoða hvort ríkið ætti aftur að taka við rekstri... Meira
23. október 2004 | Minn staður | 239 orð | 1 mynd

Samdi átta bækur

Reykjavík | "Það má segja að ég hafi byrjað að skrifa þessar sögur þegar mig vantaði efni fyrir ákveðna nemendur sem ég var að kenna," segir Auðbjörg Pálsdóttir sem hefur samið og gefið út efni fyrir sérkennslu en hún hefur til fjölda ára... Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 373 orð

Segja mat Samkeppnisstofnunar órökstutt

MAT Samkeppnisstofnunar á ávinningi Olíuverzlunar Íslands vegna meints samráðs olíufélaganna á árunum 1998-2001 er órökstutt. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð

Skera þarf niður nærri tvö þúsund fjár

VERIÐ er að semja við 14 aðila á 11 bæjum í Biskupstungum um niðurskurð á fé vegna riðuveiki sem upp hefur komið á Gýgjarhólskoti. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Skoða má hvort ríkið taki aftur við skólunum

MENNTAMÁLARÁÐHERRA lét þau orð falla við kennara á Akureyri í gær að ef til vill mætti skoða það hvort flytja ætti grunnskólana aftur yfir til ríkisins. Meira
23. október 2004 | Minn staður | 317 orð | 1 mynd

Skynjarar fylgjast með vegfarendum

Hlíðahverfi | Ný tegund gönguljósa var tekin í notkun á í gær, föstudag, á Kringlumýrarbraut til móts við Suðurver. Ljósin eru með skynjurum sem fylgjast með vegfarendum og geta lengt eða stytt þann tíma sem vegfarendur hafa til að ganga yfir. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Sluppu lítt meiddir

BÍLL valt á vegamótum Skagastrandarvegar og Þverárfjallsvegar í gær en ekki urðu alvarleg slys á fólki. Fjórir ungir menn voru í bílnum og voru í bílbeltum sem lögreglan á Blönduósi segir að hafi skipt sköpum fyrir þá. Meira
23. október 2004 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Stjórnarandstöðu ógnað í Úkraínu

LÖGREGLA og öryggissveitir réðust í gær inn á heimili tveggja þekktra stjórnarandstæðinga í Kíev, höfuðborg Úkraínu. Forsetakosningar fara fram í landinu í næstu viku. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tekinn á 120 km hraða

LÖGREGLAN á Hvolsvelli stöðvaði mann á jeppa í gær fyrir of hraðan akstur á Suðurlandsvegi. Mældist hraði hans 120 km á klst. þegar hann ók inn í radarsvið lögreglubíls. Var hann með kerru í eftirdragi sem takmarkar hámarkshraða við 80 km á klst. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Tekjuaukningin 300% á áratug

Á SAMA tíma og almennur uppgangur hefur verið í efnahagslífinu og ríkissjóður verið rekinn með góðum afgangi hafa sveitarfélögin verið rekin með halla á bilinu 1,5-6 milljarðar króna þrátt fyrir að reiknað sé með að tekjur þeirra muni hafa vaxið úr 34,9... Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Telur Atómstöðina eiga sér tékkneska fyrirmynd

HANNES Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands, segir að margt í Atómstöðinni eftir Halldór Laxness standist ekki tímans tönn enda hafi allt reynst rangt sem höfundur bókarinnar og aðrir sósíalistar hefðu sagt um svik og landsölu ráðamanna. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Tillögu um sölu á prestssetrum vísað frá

MÁLI um sölu á prestssetrum og hluta á prestssetrum var vísað frá á kirkjuþingi sem slitið var gær. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tilraun til manndráps

KARLMAÐUR sem réðist að manni með öxi á veitingastaðnum A. Hansen í lok ágúst sl. og höfuðkúpubraut hann, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Ríkissaksóknari fer með ákæruvaldið í málinu og hefur málið verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Um 480 með Parkinson

Parkinsonsveiki einkennist af stífni í vöðvum, skjálfta og minni hreyfigetu. Meira
23. október 2004 | Minn staður | 396 orð | 1 mynd

Ungt fólk getur látið rödd sína heyrast

Selfoss | "Ég hef haft gaman af þessu. Það er verið að ræða um hvernig ungt fólk getur tekið meiri þátt í lýðræðinu. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 366 orð

Úr bæjarlífinu

Fyrsti vetrardagur er í dag, ekki ætti að þurfa að minna á það. Mannlífið tekur breytingum hér í Sandgerði eins og annars staðar þegar líður á haustið. Klúbbar og félög hefja vetrarstarfið. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Vantar 15 til 20 þúsund upp á

EIRÍKUR Jónsson, formaður Kennarasambandsins, segir að enn vanti 15 til 20 þúsund krónur á mánuði upp á launaliðinn til að mæta kröfu kennara. Þessi upphæð gildi fyrir meginhluta kennara. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Vart sjónarmunur á holtasóley og gleym mér ei

HOLTASÓLEY varð fyrir valinu sem þjóðarblóm Íslendinga í könnun sem fram fór á mbl.is fyrr í þessum mánuði. Meira
23. október 2004 | Innlent - greinar | 1494 orð | 2 myndir

Vaxandi óþreyja eftir sjálfstæði í Kosovo

Fréttaskýring | Kosovo-menn ganga til þingkosninga í dag og er þetta í fjórða sinn sem þeir kjósa síðan bundinn var endi á yfirráð Serba í héraðinu 1999. Breski blaðamaðurinn Tim Judah segir að Kosovo-Albanar muni ekki sætta sig öllu lengur við að bíða eftir sjálfstæði. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Verð hlutabréfa tvítugfaldast

VERÐHÆKKANIR á hlutabréfum í Kauphöll Íslands síðastliðin tvö ár eru "út úr korti" miðað við hlutabréfamarkaði erlendis, að mati Ágústs Einarssonar, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Meira
23. október 2004 | Erlendar fréttir | 150 orð

Vildu smygla fánum til Íraks

BANDARÍSKA leyniþjónustan, CIA, var fyrir innrásina 2003 sannfærð um að Írakar myndu almennt fagna ákaft bandarísku hermönnunum. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

Vilja að Samkeppnisstofnun hætti meðferð olíumálsins

ÞAÐ MAT Samkeppnisstofnunar að olíufélögin hafi hagnast um liðlega 6,6 milljarða króna vegna meints samráðs þeirra á árunum 1998-2001 og að þar af hafi Olíuverzlun Íslands hagnast um 2.143 milljónir er fjarri öllum sannleika. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vilja endurskoða kjaraumhverfi kennara

SVEITARSTJÓRN Þingeyjarsveitar samþykkti á fundi sínum 21. október sl. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Vill fá skýringar á viðræðuslitum

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur boðað fulltrúa kennara og launanefndar sveitarfélaga á sinn fund ásamt menntamálaráðherra og fjármálaráðherra á mánudaginn. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Vímuvarnavika til 28. október

VÍMUVARNAVIKAN 2004 hófst í gær og lýkur henni næsta fimmtudag en hún er haldin á vegum Samstarfsráðs um forvarnir í samvinnu við ýmis félagasamtök sem starfa að forvörnum. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ýsan er kjörin í eldi

ELDI á ýsu hefur gengið vonum framar í Eyjafirði og hefur ýsan alla burði til að verða mikilvæg eldistegund hér á landi, að mati Óttars Más Ingvarssonar, framkvæmdastjóra Brims-fiskeldis. Meira
23. október 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Þó nokkur verðmunur milli dekkjaverkstæða

ÞAÐ kostar 4.400 krónur að láta skipta um dekk á fólksbíl þar sem það er ódýrast og þá bæði þegar um dekk á stálfelgum og álfelgum er að ræða. Það kostar hinsvegar 5.240 krónur að láta skipta um dekk á stálfelgum þar sem það er dýrast og 5. Meira

Ritstjórnargreinar

23. október 2004 | Leiðarar | 316 orð | 1 mynd

Bandamenn Bush

Í kappræðum forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum lagði George W. Meira
23. október 2004 | Leiðarar | 497 orð

Breytingar í landbúnaði

Á Alþingi fóru í fyrradag fram umræður um þá þróun í landbúnaði, sem sagt hefur verið frá hér í blaðinu og öðrum fjölmiðlum, að fjárfestar kaupi hlunnindajarðir og leigi áfram þær jarðir, sem eru með fullvirðisrétti eða kvóta í sauðfjár- eða... Meira
23. október 2004 | Leiðarar | 374 orð

Kennaradeilan á vegamótum

Nú er komið að þeim þáttaskilum í kennaraverkfallinu, sem hlaut að koma að eftir að verkfall hefur staðið svo lengi, að hiti er að færast í fólk beggja vegna borðs. Það er orðið mjög þungt í foreldrum vegna deilunnar. Meira

Menning

23. október 2004 | Menningarlíf | 695 orð | 2 myndir

Að finna til með öðrum

SÖNGLEIKUR byggður á hinu kunna ævintýri H.C. Andersen, Litla stúlkan með eldspýturnar, verður frumsýndur í Íslensku óperunni í dag. Söngleikurinn er eftir þá Keith Strachan, Leslie Stewart og Jeremy Paul, en er þýddur af Gísla Rúnari Jónssyni. Meira
23. október 2004 | Tónlist | 653 orð | 2 myndir

Annar í Airwaves

Adem, Hood, Slowblow, Four Tet, Cell 7, Ensími og Sahara Hotnights fimmtudagskvöldið 21. október í Hafnarhúsinu, Gauk á Stöng og Nasa. Meira
23. október 2004 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Glenn Close hefur tekið að sér hlutverk í bandarísku lögguþáttunum The Shield, sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Close, sem fimm sinnum hefur hlotið Óskarsverðlaunatilnefningar, mun mæta til leiks í 4. Meira
23. október 2004 | Menningarlíf | 387 orð | 2 myndir

Leggjum alltaf jafnhart að okkur

HLJÓMSVEITIN Lokbrá er ein þeirra íslensku sveita sem spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár en hún stígur á svið á Grandrokki í kvöld kl. 22. 45. Einnig spila þetta kvöld hljómsveitirnar 5ta Herdeildin, NilFisk, Reykjavík! Meira
23. október 2004 | Leiklist | 563 orð

LEIKLIST - Leikfélag Hveragerðis

Höfundur: Jónas Árnason. Leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson. Hljóðfæraleikarar: Björg Hilmisdótttir, Sölvi Ragnarsson o.fl. Leikmynd: Ólafur Jens Sigurðsson o.fl. Búningar: Sigrún Jónsdóttir. Lýsing: Benedikt Axelsson o.fl. Frumsýning í Völundi, 15. október 2004. Meira
23. október 2004 | Menningarlíf | 50 orð

Litla stúlkan með eldspýturnar

eftir Keith Strachan, Leslie Stewart og Jeremy Paul Íslensk þýðing: Gísli Rúnar Jónsson Leikstjóri: Ástrós Gunnarsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Svanlaug Jóhannsdóttir Dramatúrg: Hafliði Arngrímsson Söngstjóri: Margrét Pálmadóttir Tónlistarstjóri: Stefán S. Meira
23. október 2004 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Myndir

KJÖLUR hefur gefið út ljósmyndabókina Ísland - allra veðra von, eftir Björn Erlingsson. Í bókinni er að finna ljósmyndir Björns Erlingssonar sem sýna þann margbreytileika sem birtist í íslenskri veðráttu. Meira
23. október 2004 | Menningarlíf | 325 orð | 1 mynd

Neruda og hlutverk rósarinnar

Bók spurninganna er verk sem Pablo Neruda samdi rétt fyrir andlát sitt 1973 en hann var fæddur 1904. Bókin er eins konar leikur að orðum og einkum hugmyndum en alvaran þó alltaf með í för. Meira
23. október 2004 | Tónlist | 1074 orð | 3 myndir

Óttalegt basl

MEÐ helstu gestum á Airwaves-tónlistarhátíðina að þessu sinni er bandaríska hljómsveitin The Shins sem leikur á Gauknum í kvöld. Meira
23. október 2004 | Bókmenntir | 1000 orð | 1 mynd

"Þær eru ekkert öðruvísi"

Arabíukonur er heiti nýrrar bókar eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur blaðamann. Bókin er byggð á samtölum Jóhönnu við konur í nokkrum arabalöndum, Sýrlandi, Jemen, Óman og Egyptalandi, og eru viðtölin tekin á tveggja ára tímabili. Meira
23. október 2004 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Stálmaður fæðist

WARNER Bros. hefur tilkynnt um ráðningu leikara í hið eftisótta hlutverk Ofurmennisins ("Superman") í nýja kvikmynd um ofurhetjuna sem leikstýrt verður af Bryan Singer ( X-Men , Ususal Suspects ). Meira
23. október 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Tinna Gunnlaugs mætir

Í ÞÆTTI Gísla Marteins, Laugardagskvöld með Gísla Marteini , kemur í heimsókn nýráðinn þjóðleikhússtjóri, Tinna Gunnlaugsdóttir, en blað var brotið í sögu leikhússins með ráðningu hennar en hún er fyrsta konan sem gegnir þessu embætti. Meira
23. október 2004 | Menningarlíf | 248 orð | 1 mynd

Undir hunangsmána

THE Honeymoon er dúett þeirra Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur og Wayne Murray en í þessari viku kemur fyrsta plata sveitarinnar, Dialogue , út á vegum BMG Music UK. Meira
23. október 2004 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Útrás hönnunar

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands bauð til morgunverðar í Ásmundarsafni á föstudagsmorgun í tilefni þess að stuðningsátak við útrás íslenskrar fatahönnunar hefur nú staðið yfir í tvö ár. Meira
23. október 2004 | Kvikmyndir | 496 orð | 1 mynd

Það verður ekki aftur snúið

Leikstjórn og handrit: Börkur Gunnarsson. Kvikmyndataka: Tony Gresek. Aðalhlutverk: Kaisa ElRamly, Marketa Coufalova, Martin Hofman, Jean Loose, Jirí Ployhar og Ladislav Hampl. 90 mín. Ísl/Tékk 2004. Meira

Umræðan

23. október 2004 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Að ganga í takt til árangurs

Halldór Árnason skrifar í tilefni af Vímuvarnaviku 2004: "Stjórnvöld þurfa að skerpa stefnuna, einfalda og velja þær leiðir sem líklegastar eru til að ná árangri." Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Af gervimálum

Ragnheiður Elín Árnadóttir fjallar um skipan nefndar til að fjalla um stofnanakerfi og rekstur verkefna ríkisins: "Það væri fjarri ráðherranum að kalla jafnréttismál gervimál, enda hefur hann og ríkisstjórnin ítrekað sýnt að hún telur þennan málaflokk mikið alvörumál." Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Ábyrgðarleysi stjórnvalda

Hildur Þórðardóttir skrifar vegna kennaraverkfalls: "Stjórnvöld hafa sýnt að þau bera enga ábyrgð á framtíð þessa lands." Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 1437 orð | 1 mynd

Ábyrgðin er okkar

Eftir Jónmund Guðmarsson: "...tel ég grundvallaratriði að sveitarfélög hafi fullt frelsi til að keppa sín á milli á grundvelli lágra álagna og bjóða íbúum sínum þjónustu á sem bestum kjörum." Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 230 orð | 1 mynd

Brotið á börnum

Ólafur Ó. Guðmundsson fjallar um kennaraverkfallið: "Í verkfallinu hafa aðilar skotið sér undan ábyrgð með því að varpa henni yfir á aðra. Á meðan eru réttindi barna fótum troðin." Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 373 orð | 2 myndir

Byggjum á öryggi

Þóra Magnea Magnúsdóttir skrifar í tilefni af Evrópsku vinnuverndarvikunni: "Byggingarvinna og mannvirkjagerð er hættuleg starfsemi." Meira
23. október 2004 | Bréf til blaðsins | 173 orð

Einkavæðing

Frá Gesti Gunnarssyni:: "EINHVERNTÍMA var það sagt að öfgastefnur til hægri og vinstri hefðu verið fundnar upp fyrir fólk sem ekki gæti hugsað. Þetta fólk vildi bara hafa einhverja formúlu sem það gæti sett sín mál í og lausnin hoppaði svo út fullsköpuð." Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 111 orð

Er þögn stjórnarþingmanna það sama og samþykki?

Í samtölum við ýmsa mæta menn hef ég orðið þess var að menn furða sig mjög á þeirri algjöru þögn sem umlykur stjórnarflokkana í Sólbaksmálinu. Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Hlýddu kona! Bang! bang! bang!

Jónína Benediktsdóttir skrifar um ofbeldi gegn konum: "Þetta er allt í samræmi við jafnréttisstefnu stjórnvalda og því ekki að fagna þessum síðasta dómi?" Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Rífum okkur upp úr meðaltalinu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir svarar formönnum nemendafélaga í verkfræðideild HÍ: "Formönnum nemendafélaganna bendi ég á að það er mikill munur á meðaltali og meðalmennsku." Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Rokkað í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson skrifar um Airwaves: "Borgarbúar geta nú kynnst því besta sem íslensk og erlend tónlist hefur upp á að bjóða." Meira
23. október 2004 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Tónlistarnám í borginni

Guðrún Ebba Ólafsdóttir skrifar um skólamál: "Brýnt er að R-listinn reki af sér slyðruorðið og hefji þær viðræður tafarlaust." Meira
23. október 2004 | Bréf til blaðsins | 230 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Til umhugsunar í kennaraverkfalli ÞESSA sögu heyrði ég þegar ég var ung. Á sveitabæ hafði heimilisfólkið farið á engjar og skilið börn ein eftir heima. Meira

Minningargreinar

23. október 2004 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

BJARNI PÁLSSON

Bjarni Pálsson fæddist á Blönduósi 13. apríl 1927. Hann lést 11. okt síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Páll Bjarnason bílstjóri, f. 30. júlí 1884, d. 27. febrúar 1968, og Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir, f. 1. ágúst 1904, d. 21. júní 1979. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2004 | Minningargreinar | 3013 orð | 1 mynd

ERLA JÓNA HELGADÓTTIR

Erla Jóna Helgadóttir fæddist í Löndum í Stöðvarfirði 16. nóvember árið 1933. Hún lést að morgni dags 16. október síðastliðinn á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2004 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

ÍSAK SIGURGEIRSSON

Ísak Sigurgeirsson fæddist á Hóli í Kelduhverfi 9. maí 1910. Hann lést í Hvammi, dvalarheimili aldraðra á Húsavík, 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurgeir Ísaksson, bóndi á Hóli í Kelduhverfi, f. 23. nóvember 1860, d. 16. okt. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2004 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

ODDUR JAKOB BJARNASON

Oddur Jakob Bjarnason fæddist á Ísafirði 27. okt. 1932. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 9. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gradíana Kristín Jóhannsdóttir, f. 18.8. 1896 í Þverdal í Sléttuhreppi í N-Ís., d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2004 | Minningargreinar | 1722 orð | 1 mynd

UNNUR STEFÁNSDÓTTIR

Unnur Stefánsdóttir, Reyðará, fæddist í Hvammi Hjaltadal í Skagafirði 17. ágúst 1912. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 16. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Soffíu Jónsdóttur, f. 28. október 1874, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. október 2004 | Sjávarútvegur | 97 orð

4.000 tonn af eldisþorski

NORÐMENN ætla að framleiða 3-4 þúsund tonn af eldisþorski á þessu ári. Samkvæmt tölum norsku fiskistofunnar nam þorskeldisframleiðsla síðasta árs alls 2.181 tonni, að meðtöldum villtum þorski úr áframeldi. Meira
23. október 2004 | Sjávarútvegur | 326 orð | 1 mynd

Getum lært af reynslunni

UPPBYGGING fiskeldis hérlendis er með öðrum ætti nú en var á 9. áratugnum og er nú meira á herðum fyrirtækjanna en hins opinbera. Engu að síður var "fiskeldisævintýrið" á 9. áratugnum dýrmæt reynsla. Þetta kom fram í setningarræðu Árna M. Meira
23. október 2004 | Sjávarútvegur | 95 orð

SÍF í fyrirtækjakaup

VIÐSKIPTI með hlutabréf í SÍF hf. voru stöðvuð í 10 mínútur í Kauphöll Íslands í gær eftir að tilkynning barst frá félaginu um að á mánudaginn 25. október væri að vænta fréttar af fyrirhuguðum fyrirtækjakaupum. Voru hlutabréf í SÍF hf. Meira
23. október 2004 | Sjávarútvegur | 353 orð | 1 mynd

Ýsan getur orðið öflugur eldisfiskur

ÝSA hefur alla burði til að verða mikilvæg eldistegund hér á landi, að mati Óttars Más Ingvasonar, framkvæmdastjóra Brims-fiskeldis. Þetta kom fram í erindi hans á fiskeldisráðstefnu sem fram fór í Reykjavík í gær. Meira

Viðskipti

23. október 2004 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Actavis, KB banki og Iceland Express tilnefnd af ÍMARK

ACTAVIS, KB banki og Iceland Express eru fyrirtækin, sem tilnefnd eru til markaðsverðlauna ÍMARK , félags íslensks markaðsfólks. Meira
23. október 2004 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Flugleiðir Kaupa 8,4% í EasyJet

FLUGLEIÐIR hafa keypt 8,4% hlutabréfa í EasyJet, fyrir um 6,2 milljarða króna og gætu bætt enn meira við sig á næstunni, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að kaupin séu liður í fjárfestingarstefnu félagsins sem felur m.a. Meira
23. október 2004 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Ingimundur verður forstjóri Íslandspósts

INGIMUNDUR Sigurpálsson, fyrrum forstjóri Eimskips og fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar, hefur verið ráðinn forstjóri Íslandspósts og hefur hann störf hinn 12. nóvember nk. Ingimundur er einnig formaður Samtaka atvinnulífsins. Meira
23. október 2004 | Viðskiptafréttir | 251 orð

"Easy" hugmyndafræðin

EASYJET var stofnað af hinum grískættaða "raðfrumkvöðli" Stelios Haji-Ioannou árið 1995, en hann hefur síðan þá sett á stofn fjölda fyrirtækja sem öll eru byggð á lággjaldahugmyndafræði. Meira
23. október 2004 | Viðskiptafréttir | 55 orð

SÍF hækkar um 14%

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,18% í Kauphöll Íslands í gær og endaði í 3.820 stigum . Verð hlutabréfa í SÍF hækkaði þó um 13,86% eftir að tilkynning barst um að frétta væri að vænta af fyrirtækjakaupum á mánudaginn. Meira
23. október 2004 | Viðskiptafréttir | 300 orð

Síminn með 74% í Skjá 1

SÍMINN og aðilar honum tengdir ráða nú 74% hlutafjár í Íslenska sjónvarpsfélaginu, sem rekur Skjá einn. Ný stjórn var kjörin í félaginu í gær og er Orri Hauksson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Símans, formaður hennar. Meira
23. október 2004 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Verðhækkanir "út úr korti"

ÁGÚST Einarsson prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands sagði í erindi á vísindaráðstefnu í Háskólanum í gær að verðhækkanir á hlutabréfum í Kauphöll Íslands síðastliðin tvö ár væru út úr korti miðað við hlutabréfamarkaði erlendis. Meira

Daglegt líf

23. október 2004 | Daglegt líf | 618 orð | 3 myndir

Ertu vata-, pitta- eða kapha-manngerð?

Ayurvedísk fræði skipta fólki í þrjár ólíkar manngerðir og segja samskonar mataræði hreint ekki henta öllum. Meira
23. október 2004 | Daglegt líf | 704 orð | 6 myndir

Heitustu staðirnir til að heimsækja

Gamlir bæjarhlutar, sem áður voru ekki í alfaraleið ferðamanna, eru nú að verða tískuhverfi í sumum borgum. Á vef Svenska Dagbladet eru gefnar upplýsingar um sjö skemmtileg hverfi í jafnmörgum borgum sem oft eru heimsóttar á haustin. Meira
23. október 2004 | Daglegt líf | 533 orð | 1 mynd

Hreyfing og hollur matur gegn offitu barna

Hreyfingarleysi og mataræði íslenskra barna hefur verið talsvert rætt að undanförnu, þar sem börnin hafa verið að þyngjast óeðlilega mikið. Meira
23. október 2004 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Kapha - jörð

Þessir einstaklingar eru gjarnan þykkvaxnir og hafa mjög góða matarlist og ættu að gæta þess að borða sem mest af salati og grænmeti. Þeir hafa lítinn áhuga á íþróttum nema helst sem áhorfendur og njóta þess að slappa af. Meira
23. október 2004 | Daglegt líf | 264 orð | 1 mynd

Keppir á heimsmeistaramóti í Carcassonne

Georg Haraldsson er sem stendur í Essen í Þýskalandi að keppa á árlegu heimsmeistaramóti í Carcassonne. Meira
23. október 2004 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

Pitta - eldur

Sterkir og vinnusamir einstaklingar, með meðalstór bein, sem hafa gaman af íþróttum og eru tæknilega þenkjandi. Þeir hafa góða matarlyst og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða og ættu að gæta þess að fá nóg af próteini í fæðu sinni. Meira
23. október 2004 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Smjör og rjómi gerðu gæfumuninn

Smjör og rjómi fyrir tíkall aukalega á dag getur bætt heilsu eldri borgara, að því er sænsk doktorsrannsókn gefur til kynna. Meira
23. október 2004 | Daglegt líf | 44 orð | 1 mynd

Vata - loft

Grannir, smábeinóttir einstaklingar sem eru hugmyndaríkir, óskipulagðir og þrá stöðuga tilbreytingu. Þrá nýjungar og eru forvitnir og ævintýragjarnir en eyðslusamir. Meira

Fastir þættir

23. október 2004 | Fastir þættir | 351 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
23. október 2004 | Fastir þættir | 417 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Þriðja umferðin í tvímenningnum var spiluð sl. Meira
23. október 2004 | Dagbók | 477 orð | 1 mynd

Fagleg vítamínsprauta starfsfólks

Margrét Pála Ólafsdóttir er fædd á Akureyri 1957. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1981 og lauk M.Ed. gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum frá KHÍ árið 2000. Margrét hefur starfað sem leikskólastjóri frá 1982 og við leikskólann Hjalla í Hafnarfirði í 15 ár. Hún er nú skólastjóri við nýstofnaðan Barnaskóla Hjallastefnunnar. Margrét á dóttur og tvö barnabörn og er í staðfestri samvist með Lilju S. Sigurðardóttur. Meira
23. október 2004 | Dagbók | 194 orð | 1 mynd

Gróska í leikritun

Stuttverkahátíðin Margt smátt verður haldin í kvöld í Borgarleikhúsinu, en þar verða sýnd á Nýja sviðinu 11 stuttverk frá 7 leikfélögum innan Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL). Meira
23. október 2004 | Dagbók | 1177 orð | 1 mynd

Hallgrímshátíð í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 24.

Hallgrímshátíð í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 24. október verður hin árlega Hallgrímshátíð, nú í tilefni af 330. ártíð sr. Meira
23. október 2004 | Dagbók | 132 orð | 1 mynd

Hestar Jóhannesar í Galleríi Fold

HESTAR leika aðalhlutverkið í sýningu sem opnuð verður í dag kl. 15 í baksal Gallerís Foldar, en þar verða sýnd verk úr dánarbúi Jóhannesar Geirs, sem eins og mörgum er kunnugt hafði dálæti á því að mála hesta. Meira
23. október 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Helena Mjöll Hafsteinsdóttir...

Hlutavelta | Þær Helena Mjöll Hafsteinsdóttir og Fríða Theódórsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær 7.230... Meira
23. október 2004 | Dagbók | 18 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Vilborg Kristjánsdóttir og...

Hlutavelta | Þær Vilborg Kristjánsdóttir og Unnur Björk Berndsen söfnuðu 1.586 kr. til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og... Meira
23. október 2004 | Fastir þættir | 1122 orð | 4 myndir

Kramnik varði heimsmeistaratitil sinn

Október 2004 Meira
23. október 2004 | Dagbók | 37 orð | 1 mynd

Ljóð

Þriðja ljóðabók Sigurðar Skúlasonar leikara, Á leiðinni, er komin út hjá bókaútgáfunni Sölku. Í bókinni er að finna persónuleg ljóð, þar sem blandað er saman hárbeittum örsögum og tregafullum ljóðum um ást og ástleysi í viðsjárverðum... Meira
23. október 2004 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

Ljóð

Salka hefur gefið út bókina Mótmæli með Þátttöku eftir Kristian Guttesen. Um er að ræða fimmtu ljóðabók skáldsins. Ljóðmælandinn er á mörkum ljóss og myrkurs og hann sér svipmyndir úr lífi sínu renna hjá eins og í kvikmynd. Meira
23. október 2004 | Dagbók | 2600 orð | 1 mynd

(Matt. 22.)

Guðspjall dagsins: Brúðkaupsklæðin. Meira
23. október 2004 | Dagbók | 70 orð

Orð dagsins: Ég kann að búa...

Orð dagsins: Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort.(Fil. 4, 12.) Meira
23. október 2004 | Fastir þættir | 476 orð

Ólympíumótið í brids hefst um helgina

ÓLYMPÍUMÓTIÐ í brids hefst um helgina í Istanbul í Tyrklandi. Íslendingar senda að venju lið til keppni í opna flokknum þar sem 73 þjóðir taka þátt. Ólympíumót eru, eins og ólympíuleikarnir, haldin á fjögurra ára fresti. Meira
23. október 2004 | Dagbók | 100 orð | 1 mynd

"Hrikaleg" helgi

Valsheimilið | Bikarmótið í kraftlyftingum verður haldið í Valsheimilinu að Hlíðarenda í dag kl. 13. Meðal keppenda verða fjórir Svíar, en hér er um að ræða millilandamót. Meira
23. október 2004 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Bb4 5. Rd5 Bc5 6. e3 O-O 7. Re2 a5 8. O-O Rxd5 9. cxd5 Re7 10. d4 exd4 11. Rxd4 d6 12. b3 Bd7 13. Bb2 c6 14. dxc6 Rxc6 15. Hc1 Hb8 16. Rb5 Be6 17. De2 De7 18. Hfd1 Hfd8 19. Rc3 De8 20. Rd5 Rb4 21. Rf4 Rxa2 22. Meira
23. október 2004 | Fastir þættir | 266 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór út í búð í gær og keypti sér rúmlega 1.100 gramma stykki af Parmesanosti. Víkverji notar mikið af svoleiðis osti, enda er hann mikið fyrir að elda ítalska rétti, þar sem Parmesan er algerlega ómissandi. Fyrir stykkið borgaði Víkverji 5. Meira

Íþróttir

23. október 2004 | Íþróttir | 125 orð

Alan Curbishley vill fleiri enska knattspyrnustjóra

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton, hvetur forráðamenn fremstu knattspyrnuliða á Englandi til að horfa betur í kringum sig innanlands þegar þeir ráða knattspyrnustjóra. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

Annað stig til FH-inga

FAGNAÐ var í Kaplakrika í gærkvöldi þegar handknattleikslið FH nældi í sitt annað stig í vetur eftir 28:28-jafntefli gegn Fram. Eina stig FH kom í fyrsta leik liðsins í vetur en nýr þjálfari ætlar að blása í glæðurnar og koma liðinu í úrvalsdeildina. Fram siglir aftur á móti lygnan sjó um miðjan norðurriðilinn. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 182 orð

Brown heim vegna hnjámeiðsla

KERBRELL Brown, bandarískur miðherji sem hefur leikið þrjá fyrstu leiki Skallagríms í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, hefur verið sendur heim vegna meiðsla. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 115 orð

Brynjar bestur hjá Watford

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem Ray Lewington, knattspyrnustjóri Watford, segir að sé sá leikmaður sem hefur staðið sig best hjá liðinu á keppnistímabilinu, mun ekki leika með gegn Ipswich í dag. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Byrjuðu seinni hálfleik á átta mörkum í röð

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik skoraði átta fyrstu mörk síðari hálfleiks þegar það sigraði B-lið Hollands, 24:21, á alþjóðlega mótinu í Hollandi í gær. Það var fyrri leikur liðanna um 5. sætið á mótinu en þau mætast aftur í dag. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Donetsk í Úkraínu vill fá Adrian Mutu

MIRCEA Lucescu knattspyrnustjóri Shakhtar Donetsk frá Úkraínu segir að félagið hafi áhuga á að fá Adrian Mutu til liðsins en hinn 25 ára gamli framherji á yfir höfði sér allt að tveggja ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi sem tekið var af... Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 76 orð

Dómararnir komust ekki

LEIK Hauka og Sävehof frá Svíþjóð í Meistaradeild Evrópu í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum í dag hefur verið seinkað frá kl. 14 til 18. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Everton gerði FH tilboð í Emil

ENSKA úrvalsdeildarfélagið Everton gerði FH-ingum í gær tilboð í Emil Hallfreðsson, knattspyrnumanninn efnilega. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Fagnar Norwich fyrsta sigurleiknum?

LEIKMENN Norwich mæta eflaust til leiks gegn David Moyes og lærisveinum hans hjá Everton með það í huga að fagna fyrsta sigri sínum á keppnistímabilinu. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

* GUNNLEIFUR Gunnleifsson , markvörður og...

* GUNNLEIFUR Gunnleifsson , markvörður og fyrirliði 1. deildar liðs HK í knattspyrnu, hefur gert nýjan þriggja samning við félagið sem gildir út keppnistímabilið 2007. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

* HAFSTEINN Ingason leikur ekki með...

* HAFSTEINN Ingason leikur ekki með ÍR sem tekur á móti Val í 1. deild karla í handknattleik í dag. Hafsteinn nefbrotnaði á dögunum. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 621 orð

HANDKNATTLEIKUR KA - Afturelding 35:22 KA-heimilið,...

HANDKNATTLEIKUR KA - Afturelding 35:22 KA-heimilið, Akureyri, Íslandsmót karla, norðurriðill, föstudaginn 22. október 2004. Gangur leiksins : 3:1, 6:2, 8:7, 11:9, 14:12, 18:12 , 22:14, 27:17, 31:19, 35:22. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 84 orð

Katie með slitið krossband

KATIE Wolfe, bandaríski leikmaður kvennaliðs KR í körfuknattleik, er með slitið krossband og verður frá keppni í 6-9 mánuði. Hún var valin besti erlendi leikmaður síðasta vetrar og þetta er því mikill missir fyrir KR-inga. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Kevin Keegan er hrifinn af Arsenal

KEVIN Keegan, knattspyrnustjóri Manchester City, er afar hrifinn af uppbyggingu Arsene Wenger hjá Arsenal á undanförnum árum. "Arsenal-liðið leikur knattspyrnu að mínu skapi. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

*KEVIN Keegan, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur...

*KEVIN Keegan, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur á ný til St James Park, þar sem hann var knattspyrnustjóri Newcastle á árum áður. Í pokahorninu er hann með góðan sigur á Chelsea um sl. helgi. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Kristján með slitið krossband

KRISTJÁN Andrésson, landsliðsmaður í handknattleik, slasaðist alvarlega á hné í vikunni og nú er ljóst að hann leikur ekki meira með Guif í sænsku úrvalsdeildinni í vetur. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 685 orð | 1 mynd

Löglegt en siðlaust?

ÞAÐ vakti mikla athygli á dögunum er Arsene Wenger, knattspyrnustjóri enska meistaraliðsins Arsenal, lét hafa það eftir sér að á undanförnum árum hefðu nokkrir af leikmönnum liðsins mælst með undarlega hátt hlutfall rauðra blóðkorna þegar þeir komu til félagsins frá liðum á meginlandi Evrópu. Ólöglega hormónið EPO hefur aðallega verið nefnt í þessu samhengi en það eru til fleiri aðferðir sem gera sama gagn og EPO - og þær aðferðir eru ekki ólöglegar að svo stöddu. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Markmiðið að snúa tengdapabba

"ÆTLI ég hafi ekki bara viljað vera öðruvísi en allir hinir," segir Gunnleifur Gunnleifsson, knattspyrnumarkvörður og fyrirliði HK þegar hann er inntur eftir því hvers vegna hann byrjaði að halda með Manchester City í ensku knattspyrnunni. Gunnleifur er þekktur stuðningsmaður liðsins hér á landi og lætur fá tækifæri ónotuð til að reyna að hafa áhrif á aðra og snúa þeim inn á rétta braut í þeim efnum. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 823 orð | 1 mynd

Meistaraorrusta á Old Trafford

NÚ er komið að því að láta verkin tala, stærsti leikur keppnistímabilsins til þessa í ensku úrvalsdeildinni verður á Old Trafford í Manchester á morgun þegar Manchester United tekur á móti meisturum Arsenal. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 290 orð

Mourinho vill fá Cole til Chelsea

JOSE Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea viðurkennir að ástandið í framherjamálum félagsins sé ekki ákjósanlegt og það gæti þýtt að fækka mundi í leikmannahóp Aston Villa í janúar þegar leikmannamarkaðurinn opnar á ný. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Nær Chelsea að leggja Blackburn?

BLACKBURN hefur ekki gengið allt of vel í deildinni til þessa, er í 18. sæti með 6 stig á meðan Chelsea er í öðru sæti með 20 stig og á fljúgandi siglingu eftir fínan sigur í Meistaradeildinni í vikunni. Jose Mourinho mun væntanlega verða með sama leikmannahóp og í þeim leik sem þýðir að Eiður Smári Guðjohnsen verður í byrjunarliðinu. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Paul Gascoigne tekur upp nafnið G8

ENSKI knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne upplýsti á miðvikudagskvöldið í beinni útsendingu í sjónvarpi á Bretlandi að héðan í frá héti hann G8, en ekki Paul. Nafnbreytingin er hluti af nýrri ímynd kappans sem hann er að byggja upp. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

"Bellamy getur rifist við sjálfan sig"

FYRRVERANDI knattspyrnurstjóri Newcastle, Sir Bobby Robson, segir að líklega muni velski landsliðsmaðurinn Craig Bellamy aldrei verða til friðs í herbúðum Newcastle þar sem hann ráði ekki við skap sitt. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 210 orð

"Mjög gott að hafa nælt í Kára"

FORRÁÐAMENN sænska knattspyrnufélagsins Djurgården eru mjög ánægðir með að hafa fengið Kára Árnason, leikmann Víkings, í sínar raðir. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær, gekk hann frá fjögurra ára samningi við Stokkhólmsliðið í fyrrakvöld. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 206 orð

"Nú skil ég af hverju Rudi Völler fór frá Róm"

AGAVANDAMÁL í herbúðum ítalska liðsins Roma hafa verið aðalfréttir þýskra fjölmiðla eftir 3:1 tap liðsins gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í vikunni - en tveir leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið eftir glórulaus brot. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 299 orð

"Róðurinn verður erfiður hjá okkur"

"ÞETTA er mjög sterkt lið og ljóst að róðurinn verður erfiður hjá okkur," sagði Páll Ólafsson þjálfari Hauka í handknattleik, en í dag taka Haukar á móti sænska liðinu Sävehof í Meistarakeppni Evrópu í handknattleik og hefst viðureignin klukkan 18 á Ásvöllum. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 191 orð

Rosalega skemmtilegt verkefni

ÞAÐ er nóg að gera hjá handknattleiksliði Hauka þessa dagana. Tveir leikir í viku, annar í deild hér heima og hinn í Meistaradeild Evrópu. Einn slíkur verður í Hafnarfiði í dag klukkan 18, við Sävehof frá Svíþjóð. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 461 orð

Sigurganga HK-inga hélt áfram gegn Þór

HK heldur sínu striki í norðurriðli 1. deildar karla í handknattleik en í gærkvöldi sigraði liðið Þór frá Akureyri 32:27 á heimavelli sínum í Digranesi. HK deilir toppsæti riðilsins með Haukum en liðin hafa unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum. HK var spáð Íslandsmeistaratitlinum í haust og Kópavogsliðið hefur því staðið vel undir væntingum í byrjum móts. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 5 orð

STAÐAN

Arsenal 981029:825 Chelsea 96218:220 Everton 961210:719 Bolton 943214:1115 Middlesbro 942316:1214 Man. Utd. 93519:714 Liverpool 841314:813 Newcastle 934217:1413 Tottenham 93425:413 Charlton 93339:1512 Man. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 308 orð

Steve Wigley vill sinn fyrsta sigur með Dýrlingunum á St Mary's

ÞAÐ hefur hvorki gengið né rekið hjá Southampton og Birmingham það sem af er vetri, en liðin mætast á St Mary's í Southampton á sunnudaginn og þrufa bæði nauðsynlega á þremur stigum að halda. Þegar liðin mættust í fyrra varð markalaust jafntefli. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Stöðvar Hermann Cisse, Baros og Garcia?

LIVERPOOL virðist vera á réttri leið ef marka má leik liðsins við Deportivo í Meistaradeildinni í vikunni. Þar lék liðið sinn besta leik undir stjórn Rafael Benítez að hans sögn, en náði samt ekki að skora. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 88 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, Suðurriðill Austurberg: ÍR - Valur 16.50 Meistaradeild Evrópu Ásvellir: Haukar - Sävehof 18 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: DHL-höllin: KR - UMFN 16 1. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

UNNENDUR ensku knattspyrnunnar verða örugglega límdir...

UNNENDUR ensku knattspyrnunnar verða örugglega límdir við sjónvarpsskjáinn um helgina, en þá mun Skjár einn bjóða upp á fimm beinar útsendingar frá Englandi. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

* WAYNE Rooney , leikmaður Manchester...

* WAYNE Rooney , leikmaður Manchester United, heldur upp á 19 ára afmæli sitt á morgun þegar Manchester United mætir Arsenal á Old Trafford. * TAKIST Íranum Roy Keane, fyrirliða Manchester United, að skora gegn Arsenal þá verður það 50. Meira
23. október 2004 | Íþróttir | 142 orð

Westwood og Poultier vestur um haf

ENSKU kylfingarnir Ian Poultier og Lee Westwood leita nú að húsnæði í Lake Nona í Bandaríkjunum en þeir hyggja báðir á þátttöku á bandarísku PGA-mótaröðinni á næsta keppnistímabili. Meira

Barnablað

23. október 2004 | Barnablað | 227 orð | 3 myndir

Fiskur í klandri

"Ég heiti Jón Ingvar og ég er 10 ára. Ég er í 5-D í Mýrarhúsaskóla. Helstu áhugamál mín eru hestar, fótbolti og handbolti. Ég hef gaman að því að fara í bíó og ég geri það reglulega. Ég fór að sjá Hákarlasögu í Háskólabíó sl. sunnudag. Meira
23. október 2004 | Barnablað | 245 orð | 5 myndir

Góðar gátur

1. Hvaða farartæki hefur bæði fætur og hjól? 2. Hvað er það sem hefur 21 auga, en hvorki nef né munn? 3. Þór, Hallur og Sveinn eru fjórir frískir strákar. Hvernig? 4. Hvaða garður er alltaf blautur? 5. Meira
23. október 2004 | Barnablað | 237 orð | 3 myndir

Ha, ha, ha!

Maður gekk að leigubíl fyrir utan flugstöðina á Reykjavíkurflugvelli og spurði: - Hvað kostar leigubíll upp í Breiðholt? - Um eitt þúsund krónur. - Hvað kostar fyrir ferðatöskuna? - Að sjálfsögðu ekkert! - Viltu þá fara með töskuna? Meira
23. október 2004 | Barnablað | 150 orð | 3 myndir

Haustkrans

Það er gaman að lifa árstíðirnar til fulls og skreyta heima hjá sér samfara því. Hér kemur uppskrift að haustkransi sem er nokkuð auðvelt að búa til. Skemmtilegast er að hafa efniviðinn í fallegum haustlitum. Meira
23. október 2004 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Hnetuþraut

Þið eruð á ferðalagi í útlöndum hjá Jane frænku sem skipar ykkur að tína upp allar hnetur sem fallið hafa af trjánum - en þið nennið því sko ekki! Meira
23. október 2004 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Í gönguferð

Listakonan Sólveig 8 ára samdi þetta ljóð á gönguferð með mömmu sinni í sumarbústaðaferð. Svo teiknaði hún glæsilega mynd með. Frábært hjá þér, Sólveig. Göngum, göngum á kantinum heyrum, heyrum í fuglunum. Meira
23. október 2004 | Barnablað | 762 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Anna steytir hnefann - Sögulok

H ér kemur þá lokahluti skemmtilegu keðjusögunnar um Önnu og hann er mjög spennandi. Ný keðjusaga hefst að öllum líkindum laugardaginn 13. nóvember og þá vonumst við til að svona margir taki aftur þátt. Meira
23. október 2004 | Barnablað | 26 orð | 3 myndir

Kuldalegar þrautir

Aumingja Gauti á Uppsölum ætlaði í skíðaferð en það fór illa fyrir blessuðum anganum. Hjálpið honum að finna skíðið sitt svo hann geti arkað aftur... Meira
23. október 2004 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Litið grenjandi púkastelpu

Eftir viku er hrekkjavaka, en það er eins konar öskudagur með "djöfullegu" ívafi fyrir bandaríska... Meira
23. október 2004 | Barnablað | 471 orð | 2 myndir

Njótið haustsins

Hver er ég? Ég er bert á haustin en samt með ber. Hver er ég? Ég er með margar greinar. Ég er tréð. Þetta fallega haustljóð er eftir 8 ára vinkonurnar Ásu Bríeti af Miklubraut og Rúnu af Gunnarsbraut. Við þökkum þessum góðu ljóðskáldum fyrir. Meira
23. október 2004 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Pennavinir

Ung stúlka frá Orkneyjum við Skotlandsstrendur, Natalie Cormack, óskar eftir pennavinum frá Íslandi, helst stúlkum á aldrinum 12 og 13 ára, þó að það sé ekkert sérstakt skilyrði. Meira
23. október 2004 | Barnablað | 21 orð | 7 myndir

...rigningu

Okkur bárust þessar bráðskemmtilegu og skondnu pælingar frá Fríðu Theodórsdóttur, 10 ára, af Kjalarnesinu. Merkið við það sem á við... Meira
23. október 2004 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Verðið þið ekki glöð þegar þið hjálpið einhverjum? Og verðið þið ekki glöð þegar aðrir hjálpa ykkur? Hér koma táknin að hjálpa , sem strákurinn sýnir, og glaður sem stelpan sýnir. Og svo allir að hjálpast... Meira
23. október 2004 | Barnablað | 185 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Veður og vindar ráða öllu í verðlaunaleiknum núna. Hér er hin fínasta krossgáta, og inn í hana skulu koma orð sem tengjast haustveðrinu og vetrarbyrjun. Allir komnir í stellingar? Finnið fyrst orð númer 1, síðan koll af kolli. Meira
23. október 2004 | Barnablað | 132 orð | 4 myndir

Þrjátíu börn á sviðinu

Í dag verður frumsýndur söngleikurinn Litla stúlkan með eldspýturnar í Íslensku óperunni. Söngleikurinn byggist á sögu H. C. Andersen sem við könnumst öll við. Meira

Lesbók

23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 79 orð

Bítlaávarpið

"Vofa gengur laus um götur heimsins, vofa Bítlanna." Þannig hefst Bítlaávarpið sem ætlað var að leysa öll önnur ávörp af hólmi, til dæmis Áramótaávarpið og Kommúnistaávarpið. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2209 orð | 1 mynd

Dansað á fullu tungli

Í Pyhäjärvi, afskekktum bæ í miðju Finnlandi, er haldin umfangsmesta nútímalistdanshátíð á Norðurlöndunum í júlí ár hvert. Það er í raun stórundarlegt að nokkur hafi látið það hvarfla að sér að halda danshátíð á þessum stað og enn furðulegra að hún hefur verið haldin þarna í 13 ár og sífellt vaxið og dafnað. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð | 1 mynd

Einlægni er ekki uppáklædd

Opið eftir samkomulagi. Sýningin stendur út nóvember. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 436 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Nýjasta bók nóbelsskáldsins Gabriel García Márquez kom á markað í vikunni. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Kvikmyndir frá 49 þjóðlöndum munu bítast um að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir bestu myndina á erlendu tungumáli. Í fyrra voru lagðar fram myndir frá 56 löndum. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 436 orð | 2 myndir

Erlend tónlist

Gömlu forsprakkarnir og fyrrum fjandmenn í Suede, Brett Anderson og Bernard Butler , hafa eins og kunnugt er náð sáttum. Þeir vinna nú hörðum höndum að nýju efni og hefur víst aldrei komið betur saman. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1103 orð | 1 mynd

Góður maður getur gert kraftaverk

Kvikmyndin Hotel Rwanda hlaut aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto nýverið. Baksvið myndarinnar er þjóðarmorðið í Rúanda 1994 en hér segir þó af manni sem tókst að bjarga meira en eitt þúsund mannslífum. Engin furða að Hotel Rwanda hafi verið líkt við Schindler's List. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 610 orð

Hinn illi ræðari

Árinni kennir illur ræðari" er gjarnan sagt um þann sem kemur sök á eigin vangetu á aðra eða annað. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 623 orð

Hryðjuverk

!Hryðjuverk eru að mati flestra stærsta ógn samtímans. Þau eru mannskæð, ófyrirsjáanleg, koma fólki í opna skjöldu og skilja eftir sig slóð dauða, eyðileggingar og sorgar. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 723 orð | 1 mynd

Hús Rogers í Wimbledon

Richard Rogers segir einbýlishús "einna erfiðust verkefna". Þó er hann vel að sér í hönnun stórra mannvirkja, sem jafnvel endurspeglast í viðhorfi hans til borgarinnar sem "hús mannsins". Hér er fjallað um hús sem hann teiknaði handa foreldrum sínum í Wimbledon á Englandi. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 941 orð | 3 myndir

Hús sveiflunnar

"Ég býð ykkur velkomin í Hús sveiflunnar," sagði Wynton Marsalis er hann ávarpaði gesti á opnunarkvöldi dýrustu og fullkomnustu aðstöðu, sem reist hefur verið svo vitað sé fyrir djasstónlist. Djasssetrið nefnist Frederic P. Rose Hall og er til húsa á tveimur hæðum í nýju stórhýsi Time Warner-fjölmiðlasamsteypunnar við Columbus Circle og Central Park í New York. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1498 orð | 3 myndir

Í hinni opinberu sögu er ekkert þessu líkt

Nýstárleg sýn birtist á ljósmyndasöguna í sýningunni Gleym mér ei - Ljósmyndir og endurminningar í Þjóðminjasafni Íslands sem verður opnuð í dag. Hingað til lands kemur sýningin frá Van Gogh-safninu í Amsterdam, en sýningarstjórinn Geoffrey Batchen, prófessor í ljósmyndasögu við New York-háskóla, hefur vakið umtalsverða athygli fyrir nýstárlega endurskoðun á ljósmyndasögunni. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 866 orð | 1 mynd

Merkasti áfangi í 95 ár

200 stemmur á nótum og í flutningi 13 kvæðamanna á 4 geisladiskum. Upphafl. hljóðritun frá 1934. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1905 orð | 1 mynd

Michel Foucault, sagður og sýndur í París

Tuttugu ár eru liðin frá andláti franska hugsuðarins Michels Foucaults. Verk hans njóta nú vaxandi athygli, ekki bara í heimalandi hans, Frakklandi, heldur um heim allan. Mikil umfjöllun hefur verið um fræðimanninn í París að undanförnu og uppákomur á Hausthátíð borgarinnar sem er tileinkuð Foucault og verki hans. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 480 orð

Neðanmáls

I Í Lesbók sunnudaginn 15. ágúst 1926 birtist grein eftir Halldór Laxness á forsíðu sem hann nefnir "Um skáldsögur". Þetta var tveimur árum eftir að Undir Helgahnúk kom út og ári áður en Halldór sendi frá sér Vefarann mikla frá Kasmír . Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 711 orð

Næslensk bíómenning

Hvað veldur því er menn fara ekki í bíó til að sjá ákveðna mynd? Áhugaleysi. Fyrst og síðast áhugaleysi. En hvernig má það vera að svona lítill áhugi skuli vera fyrir íslenskum bíómyndum og raun hefur borið vitni á síðustu mánuðum? Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2260 orð | 1 mynd

"Einhver verður að vinna skítverkin"

Austurríska skáldkonan Elfriede Jelinek hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir skömmu. Hún hefur oft vakið hörð viðbrögð í Austurríki með skrifum sínum sem fjalla um stöðu kvenna í karlaheimi, um stríð og afleiðingar þess, kynþáttahatur og klám. Hún þráir að vera í friði, fá að vera til hlés í friði og þögn og skrifa við klukkutifið. En textar hennar sem hún skrifar í þögninni á heimili sínu í Hütteldorf eru háværir, þeir eru aggressífir, þeir eru einhvers konar varnaraðgerð. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2091 orð | 3 myndir

"Úr minni mínu líður aldrei Ísland og íslenska þjóðin"

18. október síðastliðinn voru liðin hundrað ár frá andláti Daniels Willards Fiskes norrænufræðings við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. Fiske hafði brennandi áhuga á Íslandi og íslenskri menningu og er ekki ósennilegt að Fiske hafi fyrstur manna kennt íslensku við bandarískan háskóla. Hann var einnig áhugamaður um skák og átti þátt í uppbyggingu hennar hér á landi. Stiklað er á stóru í ævi Fiskes í þessari grein en sýning um hann var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni í gær. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 870 orð | 1 mynd

Sjarmerandi Stills

The Stills þykir með athyglisverðari rokksveitum N-Ameríku um þessar mundir og tilheyrir kraftmikilli bylgju sveita sem kenndar eru við New York - jafnvel þótt The Stills sé upprunnin frá Montreal í Kanada. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð

Sporið

Því að Kristur leið einnig fyrir yður og lét yður eftir fyrirmynd til þess að þér skylduð feta í hans fótspor. 1. Pt.2.21 Í mannlífs sporin spáum, er spanna mannkynið. Þau smæstu ei meir sjáum, en sandkorn úthaf við. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 1 mynd

Synir sorgarinnar

Einungis Bítlarnir skáka bresku sveitinni The Smiths hvað gæði tónlistar varðar en það er nánast ekki hægt að tala um að sveitin hafi látið frá sér lélegt lag. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 324 orð

Útsmogin Madonna

Það er ekki hægt að halda því fram að velgengni Madonnu sé framúrskarandi sönghæfileikum að þakka. Gagnrýnendur segja að hún búi yfir frekar hóflegum hæfileikum, meira að segja á mælikvarða poppmenningarinnar. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 4835 orð | 2 myndir

Vægðarlaus aðför veruleikans

Það er um það bil aldarfjórðungur síðan Einar Már Guðmundsson gerði þjóðinni kunnugt að hann væri rithöfundur og skáld. Í dag er hann fimmtugur og tvímælalaust með fremstu höfundum þjóðarinnar ef ekki Norðurlanda. Meira
23. október 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1103 orð | 1 mynd

Það sem ég veit ekki heillar mig

"Ég skrifa helst um það sem ég veit ekkert um," segir Kristín Eiríksdóttir sem hefur sent frá sér sína fyrstu bók er nefnist Kjötbærinn. Kristín segir bókina lýsa andstyggð á samfélaginu og lífinu í því, leiða á hinni fyrirframgefnu vitneskju sem nóg sé af og gefi lítið svigrúm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.