Greinar þriðjudaginn 26. október 2004

Fréttir

26. október 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð

145 þúsund gistinætur á norðanverðum Vestfjörðum

Fjöldi gistinátta á norðanverðum Vestfjörðum á síðasta ári voru um 145 þúsund, 27 þúsund Íslendingar gistu á þessum slóðum í alls um 120 þúsund nætur og 11 þúsund erlendir ferðamenn í um 25 þúsund nætur. Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

380 tonn af mjög öflugu sprengiefni hurfu í Írak

NÆSTUM 400 tonn af mjög öflugu sprengiefni eru horfin úr vopnageymslu í Írak en það má meðal annars nota til að koma af stað kjarnasprengingu. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

50 árgangar á Netinu

BÚIÐ er að mynda allar síðurnar í öllum tölublöðum Morgunblaðsins frá því það kom fyrst út, 2. nóvember 1913, fram yfir mitt ár 1964, og hafa allir aðgang að blöðunum í gegnum Netið. Um er að ræða yfir 50 árganga. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

60-70 fötluð börn fá vistun í Reykjavík

Á BILINU 60-70 fötluð börn fengu vistun með stuðningsfulltrúum í húsnæði Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í gær. "Það eru stuðningsfulltrúarnir sem sjá um þetta. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Af Hallgerði

Í Skímu, málgagni móðurmálskennara, rifjar Ragnar Ingi Aðalsteinsson upp vísur úr helgarþáttum sem birtust í DV á árunum 2001 til 2003. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 65 orð | 1 mynd

Austurverk reisir byggðalínustöð

Djúpivogur | Austan við Djúpavog, í landi Teigarhorns, er nú að rísa sexhundruð fermetra byggðalínustöð. Það er Austverk ehf. sem sér um að byggja stöðina fyrir Rarik en fyrirtækið er í eigu Egils Egilssonar og Snjólfs Gunnarssonar. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Áður dæmdur fyrir árás á eiginkonu

MAÐURINN sem Héraðsdómur Reykjaness frestaði í liðinni viku að dæma til refsingar fyrir líkamsárás gegn eiginkonu sinni, hlaut árið 1990 dóm fyrir að ráðast á fyrrverandi eiginkonu sína. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Árekstrarvarinn kom í veg fyrir árekstur vélanna

ÞOTUR frá flugfélaginu Atlanta og Swissair voru of nálægt hvor annarri þegar leiðir þeirra skárust yfir París í sumar og í niðurstöðu hinnar frönsku rannsóknarnefndar flugslysa er flugumferðaratvikið talið alvarlegt þar sem hætta hafi verið á árekstri. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð

Beðnir um að fjalla ekki um kjaradeilu kennara

BOGI Ágústsson, forstöðumaður fréttasviðs Ríkisútvarpsins, hefur ákveðið að fréttamenn, sem sæti eiga í stjórn Félags fréttamanna, verði ekki með fréttir sem fjalla um kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bjart yfir Raufarhöfn

Menningarvikan Bjart er yfir Raufarhöfn hófst í fyrradag. Hátíðin var sett við messu í Raufarhafnarkirkju og var ritningarlestur á pólsku, spænsku og íslensku í tilefni af þjóðadeginum sem var fyrsta atriði menningarvikunnar. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

BJÖRN B. TRYGGVASON

BJÖRN B. Tryggvason, fyrrverandi aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Íslands, er látinn á 81. aldursári. Björn var fæddur í Reykjavík 13. maí árið 1924, sonur hjónanna Tryggva Þórhallssonar forsætisráðherra og Önnu Klemensdóttur. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Breytir engu um þátttöku Íslendinga í Kabúl

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segir að árásin á íslenska friðargæsluliða í miðborg Kabúl um helgina breyti engu um þátttöku Íslendinga í friðargæslustörfum í Afganistan. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 351 orð | 1 mynd

Búist við 90 þúsund gestum á ári

Laugarvatn | Áætlaður er að kostnaður við uppbyggingu 1200 fermetra heilsulindar á bökkum Laugarvatns kosti yfir 300 milljónir kr. Bláa lónið kemur að faglegri uppbyggingu og rekstri heilsulindarinnar. Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Clinton í slaginn

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kom fram á kosningafundi með John F. Kerry, forsetaefni demókrata, í Pennsylvaníu í gær, en Clinton er nú á batavegi eftir hjartaaðgerð. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Dvalarheimili aldraðra á snjóflóðahættusvæði

DVALARHEIMILI aldraðra, Hornbrekka á Ólafsfirði, er á snjóflóðahættusvæði C, sem er áhættumesti flokkurinn, samkvæmt nýju snjóflóðahættumati sem unnið hefur verið fyrir Ólafsfjörð og kynnt var á almennum borgarafundi þar í gærkvöldi. Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 234 orð

Dæmdir fyrir kynferðisbrot á Pitcairn

FIMM karlmenn á Kyrrahafseyjunni Pitcairn hafa verið fundnir sekir um fjölda kynferðisbrota gegn ungum stúlkum og konum á eynni. Meðal þeirra er Steve Christian, bæjarstjóri eyjarinnar. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ekki endalok örfilmunnar

SVEINN Ólafsson hjá hvar.is segir að rafrænn aðgangur að gömlum blöðum marki ekki endilega endalok örfilmunnar, sem margir hafa skoðað í gegnum tíðina í sérstökum lesvélum á Landsbókasafni og víðar, þó hlutverk örfilmunnar sé að breytast. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ekki gripið til lagasetningar

ÁSMUNDUR Stefánsson ríkissáttasemjari hefur boðað fulltrúa kennara og sveitarfélaganna á samningafund í dag, en áður hafði fundur verið boðaður seint í næstu viku. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Eldur í netabát í gær vestur af Garðskaga

NEYÐARKALL barst frá netabátnum Ósk KE-5 kl. 19.25 í gærköldi en eldur hafði komið upp í stýrishúsi. Kallið barst í gegnum gervitungl og var báturinn þá staddur um 12 sjómílur vestur af Garðskaga. Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 290 orð

ESB samheiti yfir "fölsk fyrirheit"?

TILRAUNIR Evrópuþjóðanna til að ná og fara síðan fram úr Bandaríkjamönnum í efnahagsmálum hafa mistekist með öllu, að sögn Ítalans Romano Prodis, sem lætur af embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um mánaðamótin. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Farið yfir samskipti vegna rútuslyss í Hvalfirði

FULLTRÚAR Neyðarlínu, Sjúkrahússins á Akranesi og lögreglunnar á Akranesi og í Borgarnesi munu í dag eiga fund vegna vandamála sem komu upp í samskiptum þessara aðila eftir að rúta með 45 starfsmönnum Norðuráls valt í fárviðri undir Akrafjalli fyrir... Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Froststillur í upphafi vetrar

ÞÓTT fremur kalt hafi verið í veðri hafa hinir svölu, stilltu og björtu dagar hentað vel til útivistar, að því gefnu að menn klæði sig eftir aðstæðum líkt og þessi maður sem var á gangi við Tjörnina í Reykjavík í nokkrum strekkingi á dögunum. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fær ekki að byggja upp á sama stað

LEIFUR Halldórsson, eigandi fyrirtækisins Klumbu ehf. sem brann til kaldra kola í september, segist stefna að því að byggja upp fyrirtækið aftur í Ólafsvík. Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 146 orð

Gerðardómur í olíuverkfalli

STJÓRNVÖLD í Noregi skipuðu í gær starfsmönnum í olíuiðnaði, sem verið hafa í verkfalli í fjóra mánuði, að hefja störf á ný og verður skipaður gerðardómur til að leysa kjaradeiluna. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Gerðardómur kemur ekki til greina

GUNNAR Rafn Sigurbjörnsson, formaður Launanefndar sveitarfélaga, segir að það komi ekki til greina að fara með kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í gerðardóm. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Geta borið hundaæði

ÆVAR Petersen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, telur líklegt að leðurblakan hafi borist hingað til lands með vindum. Hann segir einnig dæmi um að þær komi með skipum. Um 25 sinnum hafi leðurblökur komið hingað til lands svo vitað sé. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hjálpar pabba í vinnunni

NEMENDUR í grunnskólum landsins hafa haft frekar lítið fyrir stafni í verkfalli kennara undanfarnar vikur. Hann Gestur Kristján var þó að aðstoða föður sinn Jón Gestsson við vinnu sína í Fiskihöfninni á Akureyri í gær. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð

Kaupa og selja 100.000 tonn af fiski á ári

SJÓVÍK ehf., sem er að kaupa Iceland Seafood Corporation, dótturfélag SÍF í Bandaríkjunum, af SÍF fyrir um 4,8 milljarða króna, er mjög stórt í sniðum í fiskvinnslu og viðskiptum með fisk í Asíu. Sjóvík kaupir og selur um 100. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Leðurblaka í heimsókn

HEIMILISFÓLKIÐ á Ytra-Álandi í Þistilfirði er alvant gestakomum af ýmsu tagi enda er þar rekin myndarleg ferðaþjónusta. Á sunnudagskvöldið í norðangarra og slyddu birtist þar þó afar óvenjulegur gestur öllum að óvörum en það var lítil leðurblaka. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Niðurlag Magnet-viðtals Í viðtali við norska tónlistarmanninn Magnet í föstudagsblaðinu klipptist niðurlagið aftan af, af tæknilegum orsökum. Það fer hér á eftir: "Ef maður er góður þá á maður alltaf séns á því að verða frægur - þ.e. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 142 orð

Leikir og heimanám

FORELDRARÁÐ Hrafnagilsskóla hefur samþykkt að hefja skipulagða leikjastarfsemi bekkjardeilda og stuðla að samhæfingu heimanáms. Mynda á hópa í einstökum bekkjardeildum og munu þeir ýmist hittast í heimahúsum eða í félagsheimilinu Laugaborg. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 76 orð

Lögfræðitorg | Þóra Gylfadóttir flytur fyrirlestur...

Lögfræðitorg | Þóra Gylfadóttir flytur fyrirlestur á lögfræðitorgi í dag, þriðjudaginn 26. október kl. 12 í stofu L103, Sólborg en hann nefnist "Leiðsögn í frumskóginum - Hvað er EDC? Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 123 orð

Mikil fækkun hjá BBC?

STJÓRNENDUR breska útvarpsins, BBC , eru sagðir ætla að segja upp næstum fjórðungi starfsmanna en um umfangsmestu breytingar á rekstri BBC yrði að ræða í 82 ára sögu stofnunarinnar. Það var dagblaðið The Times sem greindi frá þessu í gær. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 167 orð | 1 mynd

MK sigraði í söngkeppni

Húsavík | Það var mikil sönggleði á veitingahúsinu Sölku síðastliðið fimmtudagskvöld þegar þar var haldin söngkeppni starfsbrauta framhaldsskólanna. Fullt var út að dyrum þegar keppnin fór fram. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Myndi fylla 14 þúsund geisladiska

ÞEGAR gömul eintök af Morgunblaðinu eru lesin inn í tölvu verður til gífurlegt magn af tölvuskrám, sem eru ýmist geymdar á hörðum diskum eða á geymsluspólum. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 400 orð | 1 mynd

Niðurstaðan mikið áfall

Ólafsfjörður | Hornbrekka, heimili aldraðra og Heilsugæslustöð Ólafsfjarðar eru á hættusvæði C, sem og skíðaskáli og hesthús, en á svæði C er hættan vegna ofanflóða mest. Þá er talsverður hluti byggðar á brekkunni í Ólafsfirði á hættusvæðum. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð

Niðurstöðurnar sýna um 70% virkni gegn inflúensu

NÝ DÖNSK könnun bendir til þess að bólefni gegn inflúensu veiti um 70% vörn gegn þeirri inflúensu sem bólusett er fyrir. Á hinn bóginn veikjast um 75% hinna bólusettu af öðrum pestum sem geta minnt á einkenni inflúensu. 59. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýir heiðursdoktorar við HÍ

Á HÁSKÓLAHÁTÍÐ um síðustu helgi var tilkynnt kjör tveggja heiðursdoktora við Háskóla Íslands. Edmund S. Phelps hefur verið kjörinn fyrsti heiðursdoktor í viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Einnig hefur Richard N. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 838 orð | 3 myndir

Opnað fyrir orðaleit í Morgunblaðinu frá árinu 1913

Mikið átak hefur verið unnið í því að gera gömul eintök af Morgunblaðinu aðgengileg almenningi á Netinu og er hver síða úr gömlum blöðum ljósmynduð. Þetta er hluti af ókeypis aðgangi allra landsmanna að gagnasöfnum og rafrænum tímaritum í gegnum vefinn hvar.is. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 404 orð

"Ég er ekki með neina einfalda lausn í farteskinu"

"ÞAÐ ganga væntanlega allir með opinn huga til fundarins," segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjara, sem boðað hefur fulltrúa deilenda í kjaradeilu kennara og sveitarfélaga á sinn fund kl. 15 og 17 í dag. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 397 orð

"Menn þurfa að knúsa eiginkonurnar sínar"

ÍSLENSKU friðargæsluliðarnir sem meiddust í sprengjuárás í Kabúl á laugardag eru væntanlegir til landsins nk. föstudag. Þeir óskuðu sjálfir eftir að fá sjúkraleyfi og var það fúslega veitt. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Rannsakar næturlífið

SNEMMA í gærmorgun óku lögreglumenn fram á mann liggjandi á götu í miðborg Reykjavíkur. Héldu lögreglumennirnir í fyrstu að ekið hefði verið á manninn en fljótlega kom í ljós að hann var ofurölvi. Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 1172 orð | 2 myndir

Repúblikanar líklegir til að hafa áfram meirihluta á þinginu

Fréttaskýring | Þing- og ríkisstjórakosningar eru haldnar samhliða bandarísku forsetakosningunum í næstu viku. Davíð Logi Sigurðsson segir að baráttan sé víða mjög hörð. Sá möguleiki er meðal annars fyrir hendi að leiðtogi demókrata í öldungadeildinni missi þingsæti sitt. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Samningur til 1. ágúst

"SVEITARSTJÓRN Þingeyjarsveitar telur verkfall grunnskólakennara óásættanlegt og jafnframt að það verklag sem notað er við samningaviðræður virðist augljóslega ekki til þess fallið að skila niðurstöðu," segir í bókun sem samþykkt var á fundi... Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð

Samningur við TR hluti af eðlilegri þróun

STJÓRN Sálfræðingafélags Íslands hvetur heilbrigðisráðherra til að beita sér fyrir eðlilegri þróun geðheilbrigðisþjónustu hér á landi með því að nýta sér þekkingu og færni sálfræðinga til að sinna sjúklingum með aðferðum sem eru bæði árangursríkar og... Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Segist hafa orðið manni að bana

NORSKI rithöfundurinn Margit Sandemo upplýsti í viðtali við sænska sjónvarpið fyrir helgi, að hún hefði orðið manni að bana þegar hún var 11 ára gömul. Hefði hann nauðgað henni og hún þá barið hann í höfuðið með steini. Meira
26. október 2004 | Erlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Sharon segir brottflutning styrkja Ísrael

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, lýsti yfir því í gær að áætlun hans um brottflutning landtökumana frá Gaza-svæðinu myndi styrkja Ísrael. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Sigur og jafntefli

ÍSLENSKU sveitirnar á ólympíuskákmótinu stóðu sig vel í 10. umferð, sem tefld var í gær. Karlaliðið gerði jafntefli við mjög sterka sveit Hollendinga, 2-2 og konurnar unnu sterka sveit Króatíu 2-1. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Sjálfstraust

Námskeiðið Öflugt sjálfstraust verður haldið hjá Símenntun Háskólans á Akureyri dagana 5. og 6. nóvember næstkomandi. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 663 orð | 1 mynd

Skólastjórinn sestur við skriftir

Reykjanesbær | "Ég get ekki sagt að það hafi verið mikil viðbrigði að hætta sem skólastjóri. Ég var búinn að ákveða þetta fyrir löngu og er afar sáttur. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Skrautlegur gestur í óvæntri heimsókn

SKRAUTLEGUR brúðandarsteggur, amerískur að uppruna, er nú í heimsókn hér á landi. Hans varð vart í Keflavík í liðinni viku þegar hann var að forvitnast í innkeyrslunni hjá Geir Gunnarssyni. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Spyr um ástæður upprifjunar blaðsins

EIRÍKUR Guðmundsson, umsjónarmaður Víðsjár í Ríkisútvarpinu fjallaði í pistlum í þættinum í síðustu viku um birtingu Morgunblaðsins á annars vegar grein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um viðhorf sænsku nóbelsakademíunnar til Halldórs Laxness, og hins... Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Staða nefndarinnar sterk

SIF Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri hjá óbyggðanefnd, segir það alveg tvímælalaust að staða óbyggðanefndar hafi styrkst í kjölfar þjóðlendudómanna sem kveðnir voru upp í síðustu viku. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 203 orð

Steypt meðan gefur

Nú eru fjórir til fimm mánuðir framundan af steypuvinnu við Kárahnjúkastíflu, ef veður og óvæntir atburðir hamla ekki verkinu. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Söfnunarátak SOS-barnaþorpanna og KSÍ

SOS-barnaþorpin og KSÍ hafa hrundið af stað samstarfi sem miðar að því að taka þátt í alþjóðlegu verkefni með FIFA, Alþjóðlega knattspyrnusambandinu. Markmiðið er að byggja 6 ný SOS-barnaþorp í heiminum fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2006. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Tæmdum sparibaukana

Sjóvík ehf. og SÍF hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að Sjóvík kaupi Iceland Seafood Corporation, dótturfélag SÍF í Bandaríkjunum, af SÍF en félagið starfrækir verksmiðju fyrir fullvinnslu sjávarafurða í Virginíuríki. Meira
26. október 2004 | Minn staður | 185 orð

Ufsarveita | Arnarfell hefur hafið undirbúning...

Ufsarveita | Arnarfell hefur hafið undirbúning fyrir byggingu inntaks og 3 km aðrennslisganga frá Ufsarlóni, þar sem Jökulsá á Fljótsdal er stífluð austan undan Snæfelli. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð

Úr bæjarlífinu

Veröldin hefur sinn gang, takturinn svipaður frá ári til árs þótt ætíð sé einhver blæbrigðamunur. Vetur er genginn í garð samkvæmt dagatalinu og vart er hægt að neita því að árstíð þessi minnir svolítið á sig. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

Valdbeitingin ekki óhófleg

MAÐUR sem óttaðist um líf sitt og heilsu þegar honum var ógnað af öðrum manni við verslunarmiðstöð í Reykjavík í fyrrasumar var, að mati héraðsdómara, heimilt að beita talsverðu valdi til að afstýra árás sem hann taldi yfirvofandi. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 841 orð | 2 myndir

Þjórsárver fari á skrá UNESCO

LANDVERND vill gera verndun Þjórsárvera að forgangsverkefni. Nýleg úttekt tveggja virtra erlendra sérfræðinga gefur ástæðu til að ætla að Þjórsárver geti átt heima á heimsminjaskrá UNESCO. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð

Þolinmæði brostin

ELÍN Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir að þolinmæði foreldra og barna vegna verkfalls grunnskólakennara sé brostin. Meira
26. október 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð

Þriggja ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot

FERTUGUR karlmaður var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir gróft kynferðislegt ofbeldi gegn 14 ára gamalli fósturdóttur sinni, fyrir að káfa innanklæða á 15 ára gamalli vinkonu hennar og fyrir að hafa í vörslum sínum mikið magn af barnaklámi. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2004 | Leiðarar | 457 orð

Fryst eða kælt?

Kaup SÍF hf. á franska matvælafyrirtækinu Labeyrie Group, fyrir 29 milljarða króna, sæta tíðindum af ýmsum ástæðum. Meira
26. október 2004 | Leiðarar | 315 orð | 1 mynd

Kvennaverkfall

Það vakti athygli víða um heim þegar íslenskar konur boðuðu til kvennafrídags 24. október 1975. Konur lögðu niður vinnu í einn dag, innan og utan heimilis, til að sýna fram á að þjóðfélagið væri óstarfhæft án vinnuframlags þeirra. Meira
26. október 2004 | Leiðarar | 341 orð

Sáttmáli um réttindi fatlaðra

Víða í heiminum eiga fatlaðir erfiðara með að sækja rétt sinn en aðrir. Meira

Menning

26. október 2004 | Menningarlíf | 385 orð | 1 mynd

Af seinkunum

SKJÁREINN kemst upp með ýmislegt sem aðrar stöðvar komast ekki upp með. Ég beið spennt eftir að sjá nýjasta þátt America's Next Top Model á miðvikudaginn, var fyrir framan sjónvarpið á besta tíma, kl. 21. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Egils saga uppgjör Snorra

SNORRI Sturluson samdi Egils sögu á árunum 1239 til 1241 til að stuðla að sáttum meðal Sturlunga. Þetta er mat Torfa H. Meira
26. október 2004 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd

Fáir hafa óbeit á The Grudge

Hryllingsmyndin The Grudge , með Sarah Michelle Gellar í aðalhlutverki, sló rækilega í gegn um helgina þegar hún var frumsýnd í Norður-Ameríku. Tekjur af myndinni námu 40 milljónum dala sem var þrefalt meira en aðstandendur hennar gerðu sér vonir um. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 564 orð | 1 mynd

Flott popp?

Höfundur Rami Be'er. Tónlist: L. Gerrard, T. Rezor, A. Scarlati, P. Bourke, C. Mansell, Sondheim. Hljóð: Alex Claude. Myndband: Irit Batsry. Sviðsmynd, myndbandshönnun og ljósahönnun: Rami Be'er. Búningahönnun: Laura Dinulescu. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Gilberto Gil og Fischer-Dieskau

BRASILÍSKI söngvarinn Gilberto Gil og þýski óperusöngvarinn Dietrich Fischer-Dieskau hljóta Polar-tónlistarverðlaunin í Svíþjóð að þessu sinni. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 256 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn á Íslandi

Í MARS á næsta ári verður söngleikurinn Annie settur upp í Austurbæ og er þetta í fyrsta skipti sem hann er settur upp hérlendis. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 153 orð

Íslensk menning í Arkangelsk

UPPLÝSINGASKRIFSTOFA Norðurlandaráðs í Arkangelsk hefur efnt til nokkurra menningarviðburða á þessu ári í tilefni formannssætis Íslands hjá Norðurlandaráði. Meira
26. október 2004 | Kvikmyndir | 234 orð | 2 myndir

Kaldaljós með átta tilnefningar

TILKYNNT var um tilnefningar til Edduverðlaunanna í gær en verðlaunaafhendingin fer fram 14. nóvember í Nordica Hotel og mun Sjónvarpið senda beint út frá hátíðinni. Meira
26. október 2004 | Tónlist | 557 orð | 1 mynd

Leitað að Rómeó í Óperunni

RÓMEÓ og Júlía verða í aðalhlutverkum á fyrstu tónleikum vetrarins í hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar, í dag kl. 12.15, en yfirskrift tónleikanna er Leitin að Rómeó. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 334 orð | 5 myndir

Litríkt og náttúrulegt

Útflutningsráð Íslands stóð fyrir morgunverði og kynningu á íslenskri fatahönnun í Ásmundarsafni á föstudag. Fjöldi manns, m.a. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Margvísleg menning

VÍÐA er komið við í menningarþættinum Mósaík í Sjónvarpinu í kvöld. Daníel Ágúst Haraldsson segir frá tónverki sem hafði veruleg áhrif á hann í barnæsku. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 323 orð | 2 myndir

Mugison spilaði í beinni

ÚTVARPSMAÐURINN John Kennedy hjá XFM , einni vinsælustu stöð Bretlands, sendi þátt sinn beint úr hljóðveri Ríkisútvarpsins í Efstaleiti í gærkvöldi. Meira
26. október 2004 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Hafnarborg - Sverrissalur

Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17. Sýningu lýkur 8. nóvember. Meira
26. október 2004 | Myndlist | 335 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Safn

Opið miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 14-17. Sýningu lýkur 7. nóvember. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 624 orð | 4 myndir

Nægtaborð tónlistarinnar

Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin er afstaðin og maður er þegar farinn að bíða eftir næstu hátíð. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 388 orð | 1 mynd

Svala Ísland

ÞRÍR erlendir miðlar hafa nú birt umsagnir um Iceland Airwaves-hátíðina sem lauk á sunnudaginn. Um er að ræða danska tónlistargötublaðið Gaffa , vefmiðilinn virtualfestivals. Meira
26. október 2004 | Tónlist | 787 orð | 2 myndir

Viðamesta dagskrá frá upphafi

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands er að hefja sitt 12. starfsár, en boðið verður upp á viðamikla efnisskrá í vetur og raunar fram á næsta sumar. Meira
26. október 2004 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Vill losna við Bush

EMINEM ætlar að kjósa í fyrsta sinn í bandarískum forsetakosningum. Rapparinn umdeildi er svarinn andstæðingur George Bush forseta og segist staðráðinn í að koma honum frá völdum. Meira
26. október 2004 | Tónlist | 469 orð | 1 mynd

Vændiskonur og leiðindalýður

eftir Strachan, Stewart og Paul. Söngstjóri: Margrét Pálmadóttir. Leikstjóri: Ástrós Gunnarsdóttir. Leikendur: Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Ívar Örn Sverrisson, Valur Freyr Einarsson, Birna Hafstein, Unnur Pétursdóttir, Ásta Sigríður Sveinsdóttir, Bjarni Atlason, Ingrid Jónsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fleiri. Útsetningar og tónlistarstjórn: Stefán S. Stefánsson; hljómsveit: Hjörleifur Valsson, Vignir Stefánsson, Kjartan Valdimarsson og Sigurður Þorbergsson. Laugardagur 23. október. Meira

Umræðan

26. október 2004 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

30 milljónir eða hvað?

Þorkell Á. Jóhannsson skrifar um skólamál í Dalvíkurbyggð: "Er verið að blekkja bæjarbúa til að trúa því að nauðsynlegt sé að fórna Húsabakkaskóla?" Meira
26. október 2004 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Betra seint en aldrei

Ingimar Jónsson skrifar um uppbyggingu íþróttamannvirkja: "Það er því full ástæða til að hrósa bæjarstjórn Garðabæjar fyrir stórhug í uppbyggingu íþróttamannvirkja í bænum að undanförnu." Meira
26. október 2004 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Er ekki búið að gleyma aðalatriðinu?

Frá Kristínu Ólafsdóttur:: "Ég er búin að vera að hlusta á umræður um kennaraverkfallið og er búin að vera að velta fyrir mér stöðu allra aðila í þessu máli. Ég er 16 ára gömul og á fyrsta ári í menntaskóla og hef ekki mikinn skilning á þessu máli." Meira
26. október 2004 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Er gúrkutíð í stjórnmálum hjá Pétri Blöndal?

Einar D.G. Gunnlaugsson fjallar um frumvarp Péturs Blöndal: "Ég er að ofansögðu á móti því að forsetaembættið sé fellt niður þó svo að einhverjir séu tímabundið spældir út í það vegna fjölmiðlafrumvarpsins." Meira
26. október 2004 | Bréf til blaðsins | 686 orð

Fjöldamorðin í Dasht-e-Leili

Frá Rúnari Kristjánssyni:: "HVERNIG stendur á því að alþjóðasamfélagið, sem telur sig svo dyggðum prýtt, hefur ekki sýnt neinn áhuga á því að taka afstöðu til hinna hræðilegu fjöldamorða sem framin voru í Dasht-e-Leili eyðimörkinni í Afganistan í nóvember 2001?" Meira
26. október 2004 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Fræðsla og forvarnir

Tómas Helgason skrifar um áfengiskaupaaldur: "Í öllum samfélögum er nauðsynlegt að hafa reglur, boð og bönn, til að fara eftir." Meira
26. október 2004 | Aðsent efni | 439 orð | 2 myndir

Gefum skýr skilaboð - samþykkjum ekki vímuefnaneyslu barna okkar

Árni Einarsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifa opið bréf til foreldra nýnema í framhaldsskólum: "Það er ekki sjálfsagt að allir velji að nota vímugjafa." Meira
26. október 2004 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Hafðu það svo gott, Helgi

Arnljótur Arnarson svarar grein Helga Laxdal: "Hann er greinilega betri í vél en brú, svona rammvilltur inni í annars fögrum skerjagarði." Meira
26. október 2004 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

MS-félag Íslands og málefni þess

Vilborg Traustadóttir fjallar um málefni MS-félags Íslands: "...þegar starfsmenn á vegum félagasamtaka beita skjólstæðingum sínum fyrir hagsmuni sína er ekki á góðu von." Meira
26. október 2004 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Og nú hefur hann verið verðlaunaður

Garðar H. Björgvinsson fjallar um kvótakerfið: "Augljóst er því að lög og ólög eru blákaldur veruleiki og hvort tveggja jafnlöglegt því brot á ólögum varða sviptingu frelsis (fangelsi.)" Meira
26. október 2004 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Ummæli menntamálaráðherra um verkfræðimenntun á Íslandi

Valdimar K. Jónsson fjallar um verkfræðimenntun: "Um leið og ég fagna sameiningu háskólanna tveggja sem áður voru nefndir harma ég ummæli menntamálaráðherra..." Meira
26. október 2004 | Bréf til blaðsins | 478 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bréf til blaðamannafélagsins VEGNA fréttar í fjölmiðlum 20. október s.l. um menn sem réðust inn í afgreiðslu DV langar mig að velta upp spurningum varðandi rétt fólks gagnvart árásum blaðamanna. Meira

Minningargreinar

26. október 2004 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

BERGLJÓT GUNNARSDÓTTIR

Bergljót Arnfríður Gunnarsdóttir fæddist í Akurseli í Öxarfirði 28. júní 1924. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 18. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Jónsson, bóndi í Akurseli í Öxarfirði, f. 8. júní 1895, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2004 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

GEORGE W. SIMONS

Dr. George Washington Simons III fæddist í Washington D.C. 13. janúar 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. október síðastliðinn. Faðir hans var George Washington Simons II, f. í Robsville í Pennsylvaníu 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2004 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

GUNNAR HAUKUR EIRÍKSSON

Gunnar Haukur Eiríksson fæddist á Seltjarnarnesi 25. mars 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 13. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 21. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. október 2004 | Sjávarútvegur | 248 orð

Höfða mál á hendur LS

Á AÐALFUNDI Félags dagabátaeigenda, sem fram fór á laugardag, var ákveðið á breyta nafni félagsins í Félag kvótabátaeigenda. Félagið berst fyrir úrsögn félagsmanna úr Landssambandi smábátaeigenda og hefur höfðað mál á hendur sambandinu. Meira
26. október 2004 | Sjávarútvegur | 156 orð

Samherji vinnur ferskan fisk í Cuxhaven

NÝSTOFNAÐ fyrirtæki, sem fengið hefur nafnið Icefresh GmbH hóf vinnslu á ferskum karfaflökum í Cuxhaven síðastliðinn föstudag. Fyrsti aflinn í vinnslunni var karfi úr Barða NK sem Síldarvinnslan hf. Meira

Viðskipti

26. október 2004 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

Hagar í bensínið

HAGAR hf., sem m.a. eiga verslanirnar Hagkaup, Bónus og 10-11, hafa eignast allt hlutafé í olíufyrirtækinu Skeljungi hf. með kaupum á eignarhaldsfélaginu Sólvindum. Meira
26. október 2004 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Hannes vill fund

HANNES Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, hefur óskað eftir fundi sem fyrst með Stelios Haji- Ioannou, stofnanda og aðaleiganda brezka flugfélagsins EasyJet, en Flugleiðir keyptu fyrir helgi 8,4% í félaginu. Meira
26. október 2004 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Næstmesta lækkun úrvalsvísitölu í 4 ár

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 2,97% í gær og var 3.707,13 stig við lokun markaðarins í gær. Er þetta næstmesta lækkun hennar á einum degi frá því í nóvember árið 2000. Meira
26. október 2004 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 1 mynd

SH kaupir SH-hlut SÍF

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna, SH, hefur keypt 22,34% hlut SÍF í SH. Um er að ræða 346.569.352 hluti sem keyptir voru á genginu 9,1. Kaupverðið er því um 3,2 milljarðar króna. Meira
26. október 2004 | Viðskiptafréttir | 478 orð

VÍS yfirtekið og afskráð

FJÓRIR af stærstu hluthöfum Vátryggingafélags Íslands hf. (VÍS), sem samanlagt eiga 87,31% hlutafjár í félaginu, hafa gert með sér samkomulag um stjórnun og rekstur þess. Meira

Daglegt líf

26. október 2004 | Daglegt líf | 666 orð | 2 myndir

Getumiklir nemendur með sterkar hliðar

Markvisst námsmat fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál hefur verið Ruth Magnúsdóttur kennara hugleikið undanfarin ár. Enda fjölgar árlega í þessum nemendahópi hér á landi. Meira
26. október 2004 | Daglegt líf | 345 orð | 1 mynd

Var tíu mánuði að borga ljónið

Í húsgagnaversluninni Í sjöunda himni á Skúlagötunni hafa margir undrast ljón nokkuð stórt í sniðum sem þar stendur uppi á borði. Eigandi verslunarinnar Heiðar Sigurðsson á þetta forláta ljón sem hefur fylgt honum lengi. Meira

Fastir þættir

26. október 2004 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Mánudaginn 25. október sl. varð áttræð frú Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir . Eiginmaður hennar er Jóhann Hjartarson. Þau hjónin eru að heiman, en þeir sem vilja hafa samband við hana geta hringt í síma... Meira
26. október 2004 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Deildarkeppnin. Meira
26. október 2004 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Eykt langefst í deildarkeppninni Sveit Eyktar undir forystu Jóns Baldurssonar er langefst í fyrstu deild í deildarkeppninni en fyrri hluti mótsins var spilaður um sl. helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta mót er spilað og fer vel af stað. Meira
26. október 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 29.

Brúðkaup | Gefin voru saman 29. maí sl. í Háteigskirkju af sr. Sigfinni Þorleifssyni þau Brynja Björk Harðardóttir og Halldór... Meira
26. október 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 7.

Brúðkaup | Gefin voru saman 7. ágúst sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur þau Kristborg Bóel Steindórsdóttir og Sigurjón... Meira
26. október 2004 | Dagbók | 436 orð | 1 mynd

Grundvöllur kristinnar trúar

Kristinn Ólason er fæddur á Selfossi 2. maí 1965. Hann lauk guðfræðinámi frá HÍ árið 1992 og BA í klassískum fræðum árið 1996. Þá lagði hann stund á doktorsnám í gamlatestamentisfræðum við háskólana í Bamberg og Freiburg í Breisgau á árunum 1996-2002. Frá 2003 er Kristinn rannsóknarstyrkþegi hjá RANNÍS og stundakennari við guðfræðideild Háskóla Íslands. Maki er Harpa Hallgrímsdóttir nemi og eiga þau 3 börn. Meira
26. október 2004 | Fastir þættir | 915 orð | 3 myndir

Jón Viktor meistari TR en Atli Freyr Íslandsmeistari

Október 2004 Meira
26. október 2004 | Dagbók | 50 orð | 1 mynd

Ljóð

Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út Kjötbæinn eftir Kristínu Eiríksdóttur. Meira
26. október 2004 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Nýtt aðdráttarafl Íslands

ÞAÐ var ekki aðeins tónleikahátíðin Iceland-Airwaves sem laðaði erlenda gesti til landsins um helgina, en um þrjú hundruð gestir voru staddir í Loftkastalanum um helgina til að fylgjast með kynningu leikjafyrirtækisins CCP á nýjungum sem fram undan eru í... Meira
26. október 2004 | Dagbók | 38 orð

Orð dagsins: Ég elska þig, Drottinn,...

Orð dagsins: Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi og frelsari minn.(Sálm. 18, 1.-2.) Meira
26. október 2004 | Viðhorf | 838 orð

Reykt á Alþingi

Forsætisráðherra fékk sér vatnssopa í stað þess að greiða frumvarpi um tóbaksvarnir atkvæði sitt. Meira
26. október 2004 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rf3 b6 3. d4 e6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. Rc3 d5 9. Re5 Rfd7 10. Rxd7 Rxd7 11. cxd5 cxd5 12. 0-0 0-0 13. He1 Hc8 14. Hc1 b5 15. e4 b4 16. Ra4 dxe4 17. Bxe4 Rf6 18. Bf3 Bb5 19. Hxc8 Dxc8 20. d5 Bxa4 21. bxa4 Dc4 22. Meira
26. október 2004 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Mál og menning hefur gefið út í kilju bókina Miskunnsemi Guðs eftir Kerstin Ekman í þýðingu Sverris Hólmarssonar. Bókin fjallar um Hillevi Klarin, nýútskrifaða ljósmóður frá Uppsölum, sem kemur til starfa í afskekktum smábæ í Norður-Svíþjóð. Meira
26. október 2004 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju spennusagan Skáldið eftir Michael Connelly í þýðingu Brynhildar Björnsdóttur. Bókin fjallar um blaðamann sem rannsakar dularfullt lát bróður... Meira
26. október 2004 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

Skrudda hefur gefið út bókina Heilagan...

Skrudda hefur gefið út bókina Heilagan sannleik eftir Flosa Ólafsson. Hér er um að ræða stuttar sögur sem að miklu leyti fjalla um konur, enda hafa þær frá fyrstu tíð verið eitt helsta áhugamál höfundar, alveg frá því að hann man fyrst eftir... Meira
26. október 2004 | Dagbók | 45 orð | 1 mynd

Smásögur

Smásagnasafnið Ástarflótti eftir Bernhard Schlink er komið út í þýðingu Þórarins Kristjánssonar. Það er Hávallaútgáfan sem gefur bókina út. Meira
26. október 2004 | Fastir þættir | 271 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var á gangi í miðborginni á dögunum þegar hann kom auga á gamlan kunningja sem hann hafði ekki séð árum saman. Það vakti athygli Víkverja að kunninginn hafði ekkert breyst frá því á níunda áratugnum. Meira
26. október 2004 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Þjóðsögur

Bókin Bakkabræður eftir Jóhannes úr Kötlum með myndum Tryggva Magnússonar er komin út í útgáfu Máls og menningar. Flestir þekkja sögurnar um Bakkabræður sem varðveittar eru í Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Meira

Íþróttir

26. október 2004 | Íþróttir | 185 orð | 2 myndir

Eiður sá sjöundi með þrennu fyrir Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen varð á laugardaginn sjöundi leikmaður Chelsea sem skorar þrennu fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. Hann er jafnframt aðeins annar leikmaður félagsins frá 1997 sem vinnur þetta draumaafrek allra sóknarmanna. Hinn er fyrrverandi félagi hans í framlínu Chelsea, Jimmy Floyd Hasselbaink, sem skoraði þrjár þrennur fyrir félagið á árunum 2000 til 2004, og heldur nú uppteknum hætti með Middlesbrough. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 113 orð

Heiðar Davíð í 6.-8. sæti í Evrópu

HEIÐAR Davíð Bragason, kylfingur úr GKj, er í 6.-8. sæti á óformlegum styrkleikalista evrópskra áhugamanna í golfi. Þetta kom fram á ársþingi evróska golfsambandsins sem haldið var fyrir stuttu. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Heitri súpu hellt yfir Sir Alex Ferguson

Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United þurfti að hafa fataskipti áður en hann tjáði sig við fjölmiðla eftir leik Manchester United og Arsenal á Old Trafford í fyrradag. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 232 orð

Heitt í kolunum í Svíþjóð

BARÁTTAN um meistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður æsispennandi þegar lokaumferðin fer fram um næstu helgi. Í gærkvöld unnu þrjú efstu liðin öll leiki sína og er Halmstad efst með 49 stig líkt og Malmö. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 25 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppni karla, 16 liða úrslit: Fylkishöll: Fylkir - Grótta/KR 20.30 Strandgata: Þróttur Vogum - ÍR 21 Höllin á Akureyri: Þór A. - Valur 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kennaraháskólin ÍS - ÍA 19. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 116 orð

Íslenskir dómarar í eldlínunni

ÍSLENSKUM handknattleiksdómurum hefur verið úthlutað nokkrum verkefnum á Evrópumótunum í handknattleik á næstunni. Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson dæma leik Lemgo og Sandefjord í Meistaradeildinni, sem fram fer á heimavelli Lemgo 7. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* ÍTALSKA liðið Fiorentina leysti þjálfara...

* ÍTALSKA liðið Fiorentina leysti þjálfara sinn, Emiliano Mondonico, frá störfum í gærkvöldi. Liðinu hefur gengið illa í byrjun keppnistímabilsins. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 173 orð

Jón Þorbjörn nýtti tækifærið vel

JÓN Þorbjörn Jóhannsson, ungur handknattleiksmaður hjá Skjern í Danmörku, nýtti vel sitt fyrsta alvörutækifæri með liðinu í úrvalsdeildinni um helgina. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 169 orð

Kristján og tvíburarnir áfram í KR

KRISTJÁN Finnbogason landsliðsmarkvörður í knattspyrnu skrifaði í gær undir samning við KR til tveggja ára. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 190 orð

Norska liðið tilbúið fyrir EM-leikina gegn Íslandi

NORÐMENN hafa tilkynnt 18 manna hóp fyrir úrslitaleikina tvo gegn Íslendingum um sæti í lokakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í knattspyrnu. Þeir fara fram í næsta mánuði, sá fyrri í Egilshöllinni 10. nóvember og sá síðari í Valhöll í Ósló 13. nóvember. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Ingi Skúlason , fyrirliði...

* ÓLAFUR Ingi Skúlason , fyrirliði 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, getur ekki leikið með Arsenal á morgun þegar liðið sækir Manchester City heim í 32-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Óli Stefán á förum frá Grindavík

ÓLI Stefán Flóventsson, leikjahæsti Grindvíkingurinn frá upphafi í efstu deild í knattspyrnu, er á förum frá Suðurnesjafélaginu. Hann ætlar að flytja sig um set og spilar að öllu óbreyttu með liði á höfuðborgarsvæðinu næsta sumar. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 247 orð

Ótrúlegt afrek hjá Arsenal

ÓTRÚLEGRI sigurgöngu Arsenal lauk á Old Trafford á sunnudaginn er leikmenn liðsins máttu þola tap fyrir Manchester United, 2:0. Leikmenn Arsenal höfðu þá leikið 49 deildarleiki í röð án þess að tapa, sem er met sem seint verður slegið. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Páll sá um Grindavík

TÆPLEGA 700 áhorfendur mættu á grannaslag Grindvíkinga og Njarðvíkinga úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, í gærkvöldi. Njarðvíkingar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Það var ekkert sem gaf það til kynna í byrjun leiks að Njarðvíkingar myndu vinna svona auðveldan sigur sem raun varð - þeir skelltu í lás í lok fyrsta leikhluta og rúlluðu Grindvíkingum upp með því að skora 87 stig gegn 64 stigum Grindvíkinga. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* RÚNAR Sigtryggsson skoraði þrjú mörk...

* RÚNAR Sigtryggsson skoraði þrjú mörk þegar Eisenach tapaði, 33:24, fyrir HBW Balingen-Weilstetten í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Eisenach er í slæmum málum í deildinni, er í 11. sæti af 18 liðum með sex stig úr sjö leikjum. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 60 orð

Stjarnan í úrslit í Austurríki

FIMLEIKAKONUR úr Stjörnunni keppa í dag í úrslitum í hópfimleikum á móti í Austurríki. Liðið keppti í gær í undankeppni og varð í fjórða sæti með 23,80 í einkunn. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 131 orð

ÚRSLIT

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Njarðvík 64:87 Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, mánudaginn 25. október 2004. Gangur leiksins: 5:9, 16:12, 21:17, 21:30, 25:38, 30:44 , 32:50, 41:58, 47:66 , 49:74, 56:82, 64:87 . Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Verður Árni meistari sjöunda árið í röð?

ÁRNI Gautur Arason getur orðið norskur meistari í knattspyrnu 7. árið í röð um næstu helgi en á sunnudaginn fæst úr því skorið hvort lið Árna Gauts, Vålerenga, getur stöðvað sigurgöngu Rosenborg. Tólf ár í röð hefur Rosenborg hampað titlinum og sex síðastliðin ár hefur Árni Gautur verið í sigurliði Rosenborgar en seinni part sumars gekk Árni í raðir Vålerenga. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 171 orð

Verður Berti Vogts látinn hætta?

SKOSKA knattspyrnusambandið heldur stjórnarfund í dag þar sem rætt verður um framtíð Berti Vogts sem landsliðsþjálfara Skotlands. Meira
26. október 2004 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Þórhallur Dan og Sævar Þór hættir í Fylki

ÞÓRHALLUR Dan Jóhannsson og Sævar Þór Gíslason leika ekki með Fylkismönnum á næstu leiktíð. Báðir höfðu hug á að framlengja samninga sína við Árbæjarliðið en samningaviðræður þeirra við stjórn Fylkis sigldu í strand og í gær lá ljóst fyrir að þeir hverfa á braut. Þetta er tveir af þungavigtarmönnunum í liði Fylkis en Þórhallur er leikjahæsti leikmaður félagsins í efstu deild frá upphafi og Sævar Þór sá markahæsti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.