Greinar fimmtudaginn 28. október 2004

Fréttir

28. október 2004 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Arafat sagður vera mjög þungt haldinn

HEILSU Yassers Arafats Palestínuleiðtoga hrakaði verulega í gær og var hópur lækna frá Palestínu og Túnis kallaður til hans í Ramallah á Vesturbakkanum, að sögn Abu Rudeina, talsmanns Arafats. Arafat, sem er 75 ára, veiktist um sl. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Auka þarf útgjöld til tannlækninga eldri borgara

BREYTA þarf áherslum í útgjöldum til tannheilbrigðismála þannig að veita megi eldri borgurum boðlega þjónustu á kostnað sjúkratrygginga. Lag er til að auka útgjöld til tannlækninga eldri borgara vegna vannýttra fjárheimilda síðustu ára. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Á eftir að slá í gegn

Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari á Þremur frökkum, lét vel af íslensku risarækjunni. "Hún bragðast mjög vel - líkt og humar," sagði Úlfar. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Á hálum ís á Reykjavíkurtjörn

UM LEIÐ og ís leggst yfir Tjörnina í Reykjavík þyrpast borgarbúar út á svellið og renna sér fótskriðu. Margir nota líka tækifærið, sækja skautana heim og eyða degi eða svo á Tjörninni, innan um gæsir og annað fiðurfé sem þar hefur vetursetu. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Á leið með vetnishús til Kína

VERÐLAUNAVERKEFNI þriggja fyrrum nemenda Ármúlaskóla, Vetnishúsið svonefnda, er á leið á sýningu í Shanghai í Kína í byrjun nóvember í tengslum við alþjóðaráðstefnu verkfræðinga sem haldin er þar í landi að þessu sinni. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 302 orð | 2 myndir

Álseyingar slógu öllum við

Vestmannaeyjar | Lundaballið var haldið af miklum glæsibrag í Höllinni í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldið. Lundaballið var að þessu sinni í höndum Álseyinga sem greinilega höfðu lagt sig alla fram til að skáka félögum sínum í öðrum bjargveiðifélögum. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Árekstrar og óhöpp í mikilli hálku austanlands

MIKIL hálka var á Egilsstöðum og í nærsveitum í gær og var talsvert um að bílar rækjust saman eða á eitthvað sem varð fyrir þegar ökumenn misstu stjórn á þeim. Tvö umferðaróhöpp urðu á veginum um Fagradal síðdegis. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Bakkavör í útrás til Asíu

BAKKAVÖR Asía er nýtt félag í eigu Bakkavarar Group og er því ætlað að setja vörur samstæðunnar á markað í Asíu og nýta þannig sóknarfæri á ört vaxandi Asíumarkaði. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 164 orð | 1 mynd

Bangsar heimsóttu leikskóla

Reykjavík | Bangsapabbi, bangsaunglingur og tveir litlir húnar fóru í heimsókn á nokkra leikskóla í Reykjavík í gær, í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum, 27. október. Meira
28. október 2004 | Erlendar fréttir | 96 orð

Banna tagl og skrítið skegg

KNATTSPYRNUMENN í Íran mega framvegis ekki vera með "óhefðbundna" hárgreiðslu og undarlegt skegg á vellinum. Meira
28. október 2004 | Erlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd

Barroso lætur undan þrýstingi Evrópuþingsins

JOSÉ Manuel Barroso neitaði í gær að tjá sig um hvaða breytingar hann hygðist gera á tilnefningum til setu í nýrri framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) til að tryggja að hún hljóti samþykki Evrópuþingsins. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Bensín á ný í Hreðavatnsskála

ATLANTSOLÍA stefnir að því að hefja að nýju sölu á eldsneyti í Hreðavatnsskála í Borgarfirði, en eldsneyti hefur ekki verið selt þar síðustu sex árin. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Bygging sendiherrabústaðar boðin út

RÍKISKAUP hafa auglýst eftir tilboðum í byggingu og fullnaðarfrágang sendiherrabústaðar í Berlín í Þýskalandi. Það er Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd utanríkisráðuneytis, sem sér um verkefnið en hönnun hússins var boðin út fyrir tveimur árum. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Deilan bitnar harkalega á börnunum

FJÖLDI foreldra og barna tók þátt í mótmælum sem Heimili og skóli - landssamtök foreldra stóðu fyrir á Austurvelli í gær vegna kennaraverkfallsins. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 246 orð

Eiga skilið að fá tónlistarhátíð

Þorlákshöfn | "Hér eru í um þrettán hundruð manna byggðakjarna starfræktir þrír kórar, lúðrasveit og margvísleg félög sem öll eru mjög virk. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 124 orð

Einn efstur | Einar Garðar Hjaltason...

Einn efstur | Einar Garðar Hjaltason er efstur eftir þrjár umferðir með fullt hús vinninga á haustmóti Skákfélags Akureyrar. Í 2.-6. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 323 orð

Ekki meiningin að ögra íbúum

Laugarneshverfi | Forsvarsmenn verslunarinnar Adams og Evu, sem opnaði nýlega á Kleppsvegi, kannast ekki við óánægju foreldra með búðina, en segir að alls ekki sé meiningin að ögra íbúum með því að opna verslun með hjálpartæki ástarlífsins. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fagna skattalækkunum

MIÐSTJÓRNARFUNDUR Sambands ungra framsóknarmanna, sem haldinn var á Akureyri, fagnar fyrirhuguðum skattalækkunum ríkisstjórnarinnar en bendir þó á að vert væri að skoða skattalækkanir sem kæmu þeim tekjulægri og námsmönnum betur, í því ljósi má benda á... Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Flatey

Bjargey Arnórsdóttir sótti heim Flatey í sumar, varð innblásin af náttúru og mannlífi og orti: Hús og bækur hér má sjá höfðingjanna mætra. Blessun hljóti byggðin smá bæði sona og dætra. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Forritunarvilla hjá Modernus

FORRITUNARVILLA slæddist sl. föstudag inn í hugbúnað kerfisins hjá Modernus sem m.a. mælir notkun á helstu netmiðlum landsins að því er fram kemur í frétt frá Modernus. Þar segir að villan sem uppgötvast hafi sl. þriðjudag hafi nú verið leiðrétt. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 58 orð

Fyrirlestur um Nonna | Jón Hjaltason...

Fyrirlestur um Nonna | Jón Hjaltason sagnfræðingur flytur fyrirlestur um rithöfundinn og prestinn Jón Sveinsson, Nonna á Amtsbókasafninu á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 28. október kl. 17. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fyrsti Alheimsdagur psoriasis-sjúklinga

FYRSTI Alheimsdagur psoriasis-sjúklinga (World psoriasis day) verður í heiðri haldinn víða um heim á morgun, föstudag, og er stefnt að því að gera daginn að árlegum viðburði. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gáfu vísindaútgáfu Kants

Akureyri | Tvö hundruð ár eru liðin frá láti þýska heimspekingsins Immanuels Kants og sá Félag áhugafólks um heimspeki á Akureyri ástæðu til að minnast dánarafmælisins með því að færa Háskólanum á Akureyri vísindaútgáfu á verkum hans, frá aldamótunum... Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í embætti rektors HÍ

KRISTÍN Ingólfsdóttir, prófessor við lyfjafræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis rektors HÍ. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Gerður Kristný hlýtur Laxnessverðlaunin

GERÐUR Kristný hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár en þau voru afhent í sjöunda sinn í gær í Þjóðmenningarhúsinu. Er þetta í fyrsta sinn sem kona hreppir þau. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Getur gegnumlýst tugi gáma á klukkustund

TIL athugunar hefur verið að festa kaup á öflugum gegnumlýsingarbúnaði fyrir tollgæsluna sem byggður er á röntgentækni og getur skannað tugi skipagáma á klukkustund í leit að sprengiefnum og fíkniefnum. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Getur valdið svefnleysi og skert námsgetu

Lífsgæði psoriasis-sjúklinga eru verulega skert. Þannig getur sjúkdómurinn skert vinnu- og námsgetu, valdið auknum fjarvistum frá vinnu, verið hindrun í félagslífi og starfsframa auk þess sem hann veldur vandamálum í kynlífi. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Góður afli og nægur kvóti

SMÁBÁTAR frá Bolungarvík hafa mokfiskað á línuna í þessum mánuði og er afli nokkurra þeirra kominn yfir 100 tonn í mánuðinum. Egill Jónsson, skipstjóri á línubátnum Guðmundi Einarssyni ÍS, segir að ef gæftir séu góðar sé jafnan gott fiskirí. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Grétar gefur áfram kost á sér

STERKARI saman er yfirskrift tveggja daga ársfundar Alþýðusambands Íslands, sem hefst í dag á Nordica hótelinu. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Grænni skógar | Fjöldi skógarbænda sækir...

Grænni skógar | Fjöldi skógarbænda sækir nú námskeiðið Grænni skógar, sem í raun er öflugt skógræktarnám og ætlað þeim sem vilja ná árangri í skógræktinni. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir manni sem framseldur var frá Hollandi, vegna rannsóknar á umfangsmiklu fíkniefnasmygli, til 8. desember nk. Einum sakborninga var sleppt fyrir helgi og eru því fjórir í haldi vegna málsins. Meira
28. október 2004 | Erlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Hart deilt um týnt sprengiefni

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sakaði í gær keppinaut sinn, John F. Kerry, um að bera fram "fáránlegar" ásakanir varðandi Írak. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Hefur ekki gert upp hug sinn um framboð

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri segist ánægður með það traust sem aðilar innan R-listans bera til hans, en segist ekki hafa gert upp hug sinn um hvort hann taki sæti á listanum sem borgarstjóraefni fyrir næstu kosningar eins og rætt hefur verið innan... Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 269 orð

Helmingur svarenda myndi ekki faðma psoriasis-sjúkling

PSORIASIS-SJÚKLINGAR eru enn oft hornreka í samfélaginu. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem gerð var í fimm Evrópulöndum til að kanna viðhorf almennings gagnvart psoriasis-sjúklingum í tilefni af fyrsta alheimsdegi psoriasis-sjúklinga. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 59 orð

Hjáleið | Vegagerðin hefur auglýst eftir...

Hjáleið | Vegagerðin hefur auglýst eftir tilboðum í gerð hjáleiðar á Reyðarfirði. Felst hún í 1 km löngum vegkafla um og utan við hafnarsvæðið á Reyðarfirði og að auki í byggingu 16 metra langrar brúar yfir Búðará. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð

Hægt að lækka vexti íbúðalána enn frekar

BANKARNIR gætu enn lækkað vexti á íbúðalánum sínum með því að nýta sér möguleika á markaðnum fyrir fjármögnun íbúðalána í Evrópu, segir Guðni Níels Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri hjá svissneska bankanum Credit Suisse í Þýzkalandi. Meira
28. október 2004 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Í bílflaki í fjóra daga eftir að hafa lent undir leðju og grjóti

BJÖRGUNARMENN í Japan fundu í gær tvö ung börn og látna móður þeirra í bíl sem skriða steyptist yfir í landskjálftanum mikla um liðna helgi. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Ísland er "friðarhöfn fyrir blaðamenn"

ÍSLAND er að mati alþjóðlegra blaðamannasamtaka í hópi þeirra átta ríkja í heiminum, þar sem fjölmiðlar búa við mest frelsi. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ísland í 5. sæti í sínum riðli

RIÐLAKEPPNIN á ólympíumótinu í brids, sem nú stendur yfir í Tyrklandi, er langt komin en hún hófst á sunnudag. Eftir 12 umferðir af 17 er Ísland í 5. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Íslenskar risarækjur á leið á markaðinn

RISARÆKJA hefur bæst í fánu íslenskra lagardýra. Í gær kynnti Orkuveita Reykjavíkur árangurinn af tilraun með ræktun og eldi risarækja á Bakka í Ölfusi. Risarækja var á borðum og var vel látið af þessari nýjustu afurð Íslendinga. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kaffibar-þjónar keppa

Reykjanesbær | Alþjóðlega kaffibarþjónakeppnin Nordic Baristacup fer fram hér á landi. Keppnin hefst í dag og stendur fram á laugardag. Kaffitár er gestgjafi og fer keppnin fram í húsakynnum þess í Njarðvík. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð

Konur rúm 40% í sjóðstjórnum Rannís

FJÓRIR af hverjum tíu fulltrúum í sjóðsstjórnum Rannís eru konur. Í stjórn Rannsóknanámssjóðs eru konur 67%, 29% í stjórn Tækniþróunarsjóðs, 40% í Rannsóknasjóði og 33% í stjórn Launasjóðs fræðirithöfunda. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 463 orð

Konur tala of mikið við konur

JAFNRÉTTISBARÁTTAN gengur í of miklum mæli út á að konur tali við konur. Karlar mæta ekki, hlusta ekki og heyra ekki. Þetta voru frummælendur á málfundi sem haldinn var í Þjóðarbókhlöðunni á sunnudag og markaði upphaf femínistavikunnar sammála um. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 112 orð

Kópavogur | Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs...

Kópavogur | Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs nýverið var samþykkt tillaga frá fulltrúum Samfylkingarinnar um að bæjarráði verði falið að vinna að og koma á framfæri við menntamálaráðherra og umhverfisráðherra tillögum um að Náttúrugripasafni Íslands verði... Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð

Könnuð verði staða staðbundinna fjölmiðla

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að menntamálaráðherra verði falið að skipa nefnd er athugi stöðu staðbundinna fjölmiðla og rekstrarumhverfi þeirra. Nefndin skili síðan skýrslu um þá athugun. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Landsbankinn ráðstafaði sjálfur sínum eigum

"Mér er ljúft að upplýsa að hlutur ríkisins í Landsbankanum heyrði ekki undir fjármálaráðherra heldur viðskiptaráðherra," sagði Geir H. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Landsmótið sýnt á ný

Sýningar á Landsmótinu eru að hefjast á ný í félagsheimilinu Breiðumýri í Reykjadal, en leikritið var sýnt við miklar vinsældir á liðnum vetri. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð

Leiðin um Tjörnes styttist um 3 km

Öxarfjarðarhreppur | Nýr Norðausturvegur um Tjörnes og ný brú á Lónsós verða formlega opnuð á morgun, föstudag en þá mun Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, klippa á borða á útsýnisstað á Hringsbjargi. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 156 orð | 1 mynd

L- og D-listar mynda meirihluta

Egilsstaðir | Oddvitar Héraðslista félagshyggjufólks (L) og Sjálfstæðisflokks (D), hafa undirritað samkomulag um samstarf í meirihluta bæjarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 52 orð

Loka á vinstribeygju | Vegagerðin hefur...

Loka á vinstribeygju | Vegagerðin hefur látið teikna miðeyju í hringveginn við vegamót Skálatúns og Hlíðartúns við Vesturlandsveg í Mosfellsbæ. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Lærdómsríkt að fylgjast með vinnubrögðunum

Þormóður Þormóðsson segir að sem betur fer hafi RNF ekki þurft að rannsaka flugslys þar sem stór flugvél á í hlut. Slík þekking verði þó að vera fyrir hendi hjá nefndinni. Meira
28. október 2004 | Erlendar fréttir | 264 orð

Lögbrot og pyntingar í skjóli hryðjuverkastríðs

NÚVERANDI stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa meiri áhuga á að sniðganga alþjóðalög, sem banna pyntingar, en að standa vörð um mannréttindi. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 151 orð | 2 myndir

Menningardagar barna

Ólafsfjörður | Menningardagar barna hófust í Ólafsfirði mánudaginn 25. október. Eru þeir haldnir á vegum menningarmálanefndar Ólafsfjarðar og er þetta í annað sinn sem slík dagskrá er haldin. Boðið er upp á ýmislegt fyrir börnin. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

Menningardagskrá á aðalfundi ÞFÍ

AÐALFUNDUR Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn í Þjóðmenningarhúsinu 6. nóv. nk. kl. 13.30 og að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verður menningar- og fræðsludagskrá. Meðal dagskráratriða má nefna ávörp Pouls Sveinbjorns Johnsons, fv. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð

Mikil slátursala | Í gær var...

Mikil slátursala | Í gær var síðasta tækifæri til að ná sér í slátur eða annan innmat í Slátursölu Norðlenska á Höfn. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 151 orð | 1 mynd

Norðankærleikurinn gildir

"ÞAÐ er norðankærleikurinn sem gildir," sagði Viðar Þór Pálsson en hann, bróðir hans Aðalbjörn og Valgarður Óli Jónasson voru mættir í Íþróttahöllina á Akureyri í vikunni, þar sem þeir studdu Þórsara með kraftmiklum trommuslætti í bikarleiknum... Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ný fréttaþjónusta fyrir GSM-síma á mbl.is

NÚ býðst notendum mbl.is að sækja helstu fréttir dagsins beint í GSM-síma á MMS-formi. Fréttirnar eru sendar í fullri lengd og með litmyndum. Þær eru sóttar á þann veg að senda SMS-skeytið mbl mms á símanúmerið 1900. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Nýtt háskólaráð sameinaðs HR og TÍ

GENGIÐ hefur verið frá skipan stjórnar, sem jafnframt mun gegna hlutverki háskólaráðs, í nýjum sameinuðum háskóla sem tekur yfir alla starfsemi Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Óheimilt að nota Evrópufánann á íslensk bílnúmer

ÓHEIMILT er að nota límmiða með mynd af Evrópufánanum á ný íslensk bílnúmer, samkvæmt reglugerð samgönguráðuneytisins um skráningu ökutækja. Þar er tilgreint hvernig bílnúmer skuli líta út. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Persónulega ekki á móti því að afhenda skýrslur

ALFREÐ Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur og stjórnarmaður í Línu.neti, segir að ekki sé venjan að öðrum en stjórnarmönnum sé afhent endurskoðunarskýrsla sem fylgi með ársreikningum fyrirtækis. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

"Ekki seinna en í gær"

"Báðir deiluaðilar hafa haft alltof langan tíma. Þær eru jafnsekar báðar samninganefndirnar um að hafa ekki komið sér saman um þetta. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 526 orð

"Tifandi tímasprengja"

ALGER sprenging hefur orðið í útköllum björgunarsveita á Suðurlandi í sumar og haust vegna vanbúinna útlendinga á bílaleigubílum. Í sumum tilvikum virðist heppnin ein hafa ráðið því að ferðamenn sleppa lifandi. Meira
28. október 2004 | Erlendar fréttir | 1769 orð | 2 myndir

"Þeir vildu ekki missa af sjálfu Íraksstríðinu"

Tim Judah er þekktur, breskur stríðsfréttaritari og hefur m.a. fjallað um átökin á Balkanskaga og í Írak. Kristján Jónsson ræddi við Judah um viðfangsefnin í slíku starfi. Judah segir að erfitt hafi verið að stunda góða fréttamennsku í Írak undir lok Saddams-skeiðsins. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Risavaxin hámeri hjá Fylgifiskum

ÞAÐ ER ekki á hverjum degi sem 150 kílóa hámeri lendir á borðum Fylgifiska, verslunar sem sérhæfir sig í sjávarfangi. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð

Samningurinn við kennara verði einfaldaður

STEFÁN Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs Reykjavíkur, segir það mikið hafa verið rætt innan borgarstjórnar Reykjavíkur að einfalda kjarasamningin við kennara, og það sé ekkert nýtt af nálinni. Eins og kom fram í viðtali við Kristján Þ. Meira
28. október 2004 | Erlendar fréttir | 240 orð

Sigur en spáð ólgu

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, ítrekaði í gær, að hann væri andvígur þjóðaratkvæðagreiðslu um brottflutninginn frá Gaza og sagði, að hún myndi valda hættulegri ólgu og klofningi meðal þjóðarinnar. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sífellt fleiri útköll vegna erlendra ferðalanga

BJÖRGUNARSVEITIR hafa undanfarið ítrekað verið kallaðar út vegna erlendra ferðamanna sem hafa lent í ógöngum á bílaleigubílum á hálendinu. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 69 orð

Skálarnir halda | Vinnubúðir vegna álvers...

Skálarnir halda | Vinnubúðir vegna álvers Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði stóðu vel af sér óveðrið á dögunum og fer engum sögum af því að fennt hafi inn með þökum eða húsin lekið, utan einn skálinn sem var ekki fullsmíðaður. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

Skemmtilegra í skólanum en hanga heima

"OKKUR langar að fara í skólann," sagði Páll Steinar Sigurðsson 10 ára, en hann mætti með móður sinni, Ásthildi Þorsteinsdóttur, og systur, henni Sigrúnu Björk, á mótmælafundinn í gær. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 258 orð

Stjórnsýsla hins nýja sveitarfélags einfölduð

"Við höfum komið okkur niður á drög að skipulagi sem verður væntanlega lagt fyrir fyrsta bæjarstjórnarfund," segir Skúli Björnsson oddviti L-lista og formaður nýs bæjarráðs á Fljótsdalshéraði. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Styðja reyklausa veitingastaði

"AÐALFUNDUR Félags íslenskra lungnalækna fagnar áformum heilbrigðisráðherra um að leggja fram frumvarp til laga á Alþingi um reyklausa vinnustaði, þ.ám. veitinga- og skemmtistaði hér á landi," segir m.a. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Synda á tjörninni

Kuldalegt er víða í Þingeyjarsýslu um þessar mundir þar sem töluvert hefur snjóað og virðist sem veturinn sé sestur að í bili. Þrátt fyrir það kunna fuglar almennt ágætlega við sig útivið eins og þessar marglitu aliendur. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 479 orð

Tvær konur hafa fengið ókeypis lögfræðiaðstoð

AÐEINS tvær konur sem hafa leitað til slysa- og bráðadeildar Landspítalans vegna heimilisofbeldis hafa fengið ókeypis lögfræðiaðstoð frá því Sólveig Pétursdóttir, þáverandi dómsmálaráðherra, veitti tvær milljónir til þessa verkefnis í maí 2003. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Úrræðaleysi í málefnum geðsjúkra fanga

STJÓRN Geðhjálpar hefur sent áskorun til stjórnvalda um að bæta geðheilbrigðisþjónustu við fanga. Lýst er þungum áhyggjum vegna þess úrræðaleysis sem ríkir í málefnum geðsjúkra fanga í ályktun stjórnar Geðhjálpar. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Útnefnd heiðursfélagar Reykjavíkurakademíunnar

BJÖRN Bjarnason og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir voru útnefnd heiðursfélagar Reykjavíkurakademíunnar í mótttöku þar í gær. "Björn Bjarnason var menntamálaráðherra fyrstu árin eftir að Akademían var stofnuð. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Útskrifuðust úr Jarðhitaskólanum

ÁTJÁN nemendur frá átta löndum útskrifuðust nýverið frá Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna eftir sex mánaða sérfræðinám. Alls hafa því 318 nemendur frá 39 löndum útskrifast frá skólanum frá því hann tók til starfa árið 1978. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 71 orð

Vantar herslumun | Þrátt fyrir að...

Vantar herslumun | Þrátt fyrir að töluvert hafi snjóað norðan heiða síðustu daga, vantar enn herslumuninn á að hægt verði að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Verður að leita allra lausna til að semja

MIKILL einhugur ríkti meðal bæði foreldra og barna um að ljúka bæri kennaraverkfallinu á mótmælafundi sem Heimili og skóli - landssamtök foreldra stóðu fyrir á Austurvelli í gær en hann var skreyttur með 450 blöðrum til að minna á þau 45 þúsund börn sem... Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Verkfall kemur öllum við

Akureyri | Neró, hundur Ómars Guðmundssonar grunnskólakennara á Akureyri, tók virkan þátt í mótmælum kennara norðan heiða á dögunum. Báru þeir spjöld með ýmsum slagorðum þar sem minnt var á baráttumál kennara. Meira
28. október 2004 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Vetrarakstur krefst varúðar

Til eru þeir ökumenn sem hafa kynnst mikilvægi þess að setja ísvara í bensín eftir óskemmtilega reynslu í mikilli umferð þegar bíllinn byrjar að hiksta og gefst síðan upp. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 75 orð

Þjóðvegarokk | Brján, Blús-, rokk og...

Þjóðvegarokk | Brján, Blús-, rokk og jazzklúbburinn í Neskaupstað, er enn kominn á fullt skrið með nýja rokkveislu. Að þessu sinni ber hún yfirskriftina "Glímt við þjóðveginn" og er þar boðið upp á íslensk stuðlög héðan og þaðan af landinu. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 76 orð

Þjónustustjórnun | Námskeið í Þjónustustjórnun verður...

Þjónustustjórnun | Námskeið í Þjónustustjórnun verður haldið hjá Símenntun Háskólans á Akureyri þriðjudaginn 9. nóv. næstkomandi. Meira
28. október 2004 | Minn staður | 53 orð

Þrír vilja leggja net | Tilboð...

Þrír vilja leggja net | Tilboð í lagningu ljósleiðaranets á Seltjarnarnesi voru opnuð í vikunni, og skiluðu Línuborun ehf., Orkuveita Reykjavíkur og Landssími Íslands hf inn tilboðum í verkið, að því er fram kemur á vef Seltjarnarnesbæjar. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2004 | Leiðarar | 266 orð

Brottflutningur frá Gaza

Samþykki ísraelska þingsins fyrir því að flytja brott ísraelskt herlið og landtökumenn frá Gaza-svæðinu er sögulegt. Meira
28. október 2004 | Leiðarar | 325 orð

Hrun eða leiðrétting?

Verð hlutabréfa hefur lækkað umtalsvert á Íslandi undanfarna daga. Lækkaði Úrvalsvísitala aðallista umtalsvert á mánudag og þriðjudag en heldur dró úr lækkunum í gær er vísitalan lækkaði um 1,59% og er hún nú 3.493,73 stig. Meira
28. október 2004 | Leiðarar | 308 orð | 1 mynd

Stóra númeraplötumálið

Bílnúmer eru nátengd sjálfsvitund manna. Það má glöggt sjá af því að menn punga út með talsverðar fjárhæðir fyrir að fá að aka um með númer á borð við "Doddi" eða "R 192". Meira
28. október 2004 | Leiðarar | 310 orð

Ættleidd börn og önnur

Fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær að það tekur að jafnaði eitt og hálft til tvö ár að ganga frá ættleiðingu barns frá útlöndum, frá því væntanlegir kjörforeldrar sækja um ættleiðingu og þar til þeir geta sótt barnið sitt og farið með það... Meira

Menning

28. október 2004 | Kvikmyndir | 431 orð | 1 mynd

Einkaforseti framtíðarinnar

Leikstjórn: Jonathan Demme. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meryl Streep, Liev Schreiber, Jeffrey Wright, Kimberly Elise, Jon Voight og Bruno Ganz. 129 mín. BNA UIP 2004. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 447 orð | 1 mynd

Ekkert svo erfitt að verða fyrsta konan til hins og þessa

Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness voru afhent í sjöunda sinn í gær í Þjóðmenningarhúsinu. Verðlaunin hlaut Gerður Kristný fyrir bókina Bátur með segli og allt og var hún valin úr ríflega þrjátíu handritum sem bárust í samkeppnina. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Mynd Róberts Douglas Slá í gegn - Mjóddin hefur verið boðin á stærstu heimildarmyndarhátíð Norðurlanda, Copenhagen Film Festival CPHX Docs í Kaupmannahöfn. Hátíðin er í byrjun nóvember. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 285 orð | 1 mynd

Geymt en ekki gleymt

EINN er sá þáttur á Rás 2 sem fyrir margra hluta sakir er merkilegri en margir aðrir. Það er þátturinn Geymt en ekki gleymt . Meira
28. október 2004 | Tónlist | 449 orð | 1 mynd

Guitar Islancio lék fyrir gesti

ÍSLENSKA djass- og þjóðlagatríóið Guitar Islancio lék á fyrstu íslensku ferðakynningunni sem haldin hefur verið í Kína. Stór stund rann upp í lífi hins almenna borgara í Sjanghæ 1. september sl. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 153 orð | 2 myndir

Hefur selt sálu sína

SLÚÐURMIÐLAR og unglingasíður í heiminum fullyrða að Björk Guðmundsdóttir hafi nýverið gagnrýnt söngkonuna Beyonce harðlega. Meira
28. október 2004 | Tónlist | 862 orð | 1 mynd

Heimili frelsisins

Rokksveitin Jan Mayen vakti fyrst athygli þegar hún sendi frá sér stuttskífu samnefnda hljómsveitinni fyrir ári og í síðustu viku kom út breiðskífan Home of the free indeed hjá Smekkleysu. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Í dulbúningi

SPENNUÞÁTTARÖÐIN Alias eða Launráð er sýndur í Sjónvarpinu á fimmtudögum. Þar fylgjumst við með hinni íðilfögru Sidney Bristow þar sem hún starfar með CIA að knésetningu hins illa SD-6. Meira
28. október 2004 | Myndlist | 273 orð | 1 mynd

Kjarni málsins

Til 7. nóv. Listasafn ASÍ er opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 150 orð | 2 myndir

Langlífasta teiknimyndin

TEIKINIMYNDIRNAR um hundinn klóka Scooby-Doo og vini hans hippana eru orðnar langlífasti teiknimyndaþáttur sem sýndur hefur verið í sjónvarpi. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Mauslyst!

TÓNLYST 1994-2004 og Lystauki 1993-2004 eru tvær nýjar safnplötur sem komnar eru út með einni lífseigustu nýbylgjusveit landsins, Mausverjum. Meira
28. október 2004 | Myndlist | 316 orð

MYNDLIST - Gallerí Sævars Karls

Til 4. nóvember. Sýningarsalurinn er opinn á verslunartíma. Meira
28. október 2004 | Myndlist | 266 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Grafíksafn Íslands - Salur íslenskrar grafíkur

Opið fimmtudaga til sunnudags frá 14-18. Sýningu lýkur 31. október. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 473 orð | 1 mynd

Orðin brjótast fram

Á þessari haustvertíð eru ljóðabækur áberandi. Höfundar gefa út sjálfir og nokkur forlög sinna ljóðum þrátt fyrir slaka sölu að þeirra sögn. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Robbie besti!

ÞAÐ var vitað mál að þegar Robbie sendi frá sér safnplötu með sínum vinsælustu lögum myndi sú plata seljast í metupplagi. Það hefur líka komið á daginn því engin plata hefur selst eins hratt á árinu í Bretlandi. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 33 orð | 1 mynd

Robert Merrill fallinn frá

BANDARÍSKI óperusöngvarinn Robert Merrill er látinn. Merrill söng rúmlega þrjátíu ár í röð við Metropolitan-óperuna í New York, en söng einnig inn bandarísku hafnarboltakeppnina á hverju ári í þrjá áratugi, enda mikill... Meira
28. október 2004 | Tónlist | 1372 orð | 1 mynd

Samveran og stelpurnar

Söngflokkurinn Nylon sendir frá sér frumraun sína í dag, breiðskífuna 100% Nylon. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við stelpurnar um tónlistina og lífið. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Sveppastuð!

BRAIN Police er einna vinsælust þeirra hérlendu sveita sem leika rokk í þyngri kantinum. Platan sem kom út í fyrra, samnefnd sveitinni, fékk fína dóma, seldist vel og kom mikið við sögu á Íslensku tónlistarverðlaununum. Meira
28. október 2004 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Sögur af landi!

BO og Brimkló eru snúnir aftur og það með látum. Fyrsta plata sveitarinnar í 23 ár, Smásögur, stekkur beint í 8. sæti Tónlistans. Meira
28. október 2004 | Tónlist | 279 orð

TÓNLIST - Íslenska óperan

Hulda Björk Garðarsdóttir, Maríus Sverrisson og Kurt Kopecky fluttu tónlist eftir Gounod, Bernstein, Bellini og Tchaikovsky. Hallgrímur Helgason las upp úr þýðingu sinni á Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare. Þriðjudagur 26. október. Meira
28. október 2004 | Tónlist | 292 orð

TÓNLIST - Salurinn í Kópavogi

Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari, Eydís Franzdóttir, óbóleikari, Ármann Helgason, klarinettleikari, Anna Sigurbjörnsdóttir, hornleikari, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagottleikari og Unnur Fadila Vilhelmsdóttir, píanóleikari. Laugardagurinn 23. október kl. 13. Meira
28. október 2004 | Tónlist | 137 orð

Turner-verðlaun tónlistarinnar

NÝ tónlistarverðlaun eru í bígerð í Bretlandi. Verðlaununum er ætlað að gera það sama fyrir tónlistarlífið og Turner-verðlaunin gera fyrir myndlistarlífið, greinir The Guardian frá. Verðlaunaféð er áætlað 50. Meira
28. október 2004 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Uppsöfnuð spilaþrá

ROKKSVEITIN Klink snýr aftur á tónleikum á morgun á Grand Rokk. Einnig leika kanadíska sveitin Into Eternity og íslensku sveitirnar Still Not Fallen og Nevolution. Meira

Umræðan

28. október 2004 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Af hverju eldri borgarar?

Gunnar Örn Örlygsson skrifar um málefni aldraðra: "Það hefur hallað undan fæti í málefnum aldraðra. Okkar hinna er að standa upp og rétta þeim hjálparhönd." Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Ábyrgð ykkar er mikil

Hermann Óskarsson fjallar um kennaraverkfallið: "Það er allt of mikið í húfi til að hunsa réttmætar kröfur kennara um kjarabætur." Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

BSRB og Evrópuumræðan

Ögmundur Jónasson skrifar um Evrópumál: "BSRB hefur beitt sér fyrir upplýstri umræðu af þessu tagi um Evrópumálin innávið og útávið..." Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 608 orð | 2 myndir

Forvarnir og lífsleikni

Aldís Yngvadóttir og Þórhildur Gunnarsdóttir skrifa í tilefni af Vímuvarnaviku 2004: "Þátttaka foreldra í lífsleikninámi barna sinna er mjög mikilvæg..." Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Héðinsfjarðargöng ótímabær

Guðmundur Karl Jónsson skrifar um samgöngumál: "Með þessari röð framkvæmda er íbúum landsbyggðarinnar í heild storkað." Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Hvar er Þórólfur?

Jón Hákon Halldórsson skrifar af tilefni kennaraverkfalls: "Það er óþægilegt fyrir borgarstjóra að ræða um launakröfur þúsunda starfsmanna Reykjavíkurborgar þegar R-listinn hefur keyrt fjármál borgarinnar í jafnmikil óefni og nú er." Meira
28. október 2004 | Bréf til blaðsins | 491 orð

Nú skal láta til skarar skríða

Frá Guðrúnu Guðjónsdóttur og Karolínu Snorradóttur:: "Á undanförnum misserum hafa talsmenn Leikskóla Reykjavíkur verið ákaflega loðnir í tilsvörum þegar spurt hefur verið um framtíð gæsluleikvalla." Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Ný þjóðarsátt

Svavar A. Jónsson skrifar um þjóðarsátt: "Nú er orðið tímabært að þjóðarsátt náist um að börnin okkar séu meira virði en peningar." Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

R-listinn stefnir í ranga átt

Kristinn Már Ársælsson skrifar um einkarekstur skóla: "Trúir því einhver að skólarnir verði betur reknir undir stjórn R-listans fremur en af einkaaðilum?" Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Skólagjöld í íslenskum háskólum

Alda Agnes Gylfadóttir skrifar um nám á háskólastigi: "Því ekki að skoða staðreyndir þess að fólk velur einkaháskóla fram yfir ríkisháskólana." Meira
28. október 2004 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Undanþágur í kennaraverkfalli

Frá Sigrúnu Birgisdóttur:: "Ég hef alltaf litið þannig á að veita beri undanþágur í verkföllum til að afstýra neyðarástandi og eigi þær því að vera takmarkaðar við þann starfsmannafjölda sem til þarf." Meira
28. október 2004 | Bréf til blaðsins | 234 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Adidas-seðlaveski tapaðist FERMINGARDRENGUR tapaði ómerktu Addidas-seðlaveski í efra eða neðra Breiðholti líklega föstudaginn 22. október, veskið er með fermingarpeningunum hans kr. 36.000 kr. Upplýsingar í síma 699-4686. Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Verkfall kennara: stjórnunarvandi og forystufælni?

Jónas Gunnar Einarsson fjallar um kennaraverkfallið: "Hvers vegna var ekki brugðist við strax og samningar voru lausir við kennara og viðhaft nauðsynlegt frumkvæði í málinu?" Meira
28. október 2004 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Þakkir fyrir þátttöku

Anna Ingólfsdóttir þakkar framlag til göngunnar "sólarmegin": "Þessi frábæra þátttaka í göngunni sýnir hversu verðmætt lífið er okkur öllum..." Meira

Minningargreinar

28. október 2004 | Minningargreinar | 2279 orð | 1 mynd

ARNDÍS Ó. THORODDSEN

Arndís Ó. Thoroddsen fæddist í Vatnsdal við Patreksfjörð 14. september 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 19. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Einarsson Thoroddsen skipstjóri, f. 4.1. 1873, d. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2004 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

BALDUR BALDURSSON

Baldur Baldursson fæddist í Reykjavík 28. október 1934. Hann lést 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Baldur Jónsson prentari, f. 5. janúar 1909, d. 8. jan. 1972, og Svava Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 5. nóv. 1910, d. 13. nóv. 1993. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2004 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

EIRÍKUR INGI JÓNMUNDSSON

Eiríkur Ingi Jónmundsson fæddist á Ljótshólum í Svínadal 3. ágúst 1940. Hann lést á heimili sínu hinn 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónmundur Eiríksson, bóndi í Ljótshólum, f. 9. janúar 1914, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2004 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

GUÐNÝ SKÚLADÓTTIR

Guðný Skúladóttir fæddist í Króktúni í Landsveit 28. október 1913. Hún lést 31. ágúst síðastliðinn. Guðný var dóttir hjónanna Skúla Kolbeinssonar bónda og verkamanns í Króktúni og Margrétar Guðnadóttur frá Fellsmúla í Landsveit. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2004 | Minningargreinar | 4843 orð | 1 mynd

GUNNAR MOGENSEN

Gunnar Mogensen fæddist 26. janúar 1939. Hann lést þriðjudaginn 19. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Mogens A. Mogensen, lyfsali, f. 25. september 1909 á Seyðisfirði, d. 23. september 1992, og Petra Mogensen, f. 28. september 1910 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. október 2004 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Franskar sultur

Frönsku sulturnar Bonne Maman fást nú hér á landi en það er heildverslunin Bergdal ehf. sem hefur hafið innflutning á þeim. Hátt ávaxtahlutfall er í sultunum, engin litarefni eru notuð í þær, engin rotvarnarefni og engin bragð- eða aukefni. Meira
28. október 2004 | Daglegt líf | 283 orð | 1 mynd

Illa merktar vörur innkallaðar og Hollywood-kúrinn

Hvaða reglur gilda um innihaldslýsingar á innfluttum matvörum? Meira
28. október 2004 | Daglegt líf | 524 orð | 1 mynd

Lambakjöt og kjúklingur í helgarmatinn

BÓNUS Gildir 28.-31. okt. verð nú verð áður mælie. verð Kf kofareykt sveitabjúgu 299 499 299 kr. kg Bezt bajonskinka 649 1.169 649 kr. kg Bezt úrvals samlokuskinka 899 1.618 899 kr. kg Kf frosin lifrapylsa 395 546 395 kr. Meira
28. október 2004 | Daglegt líf | 724 orð | 2 myndir

Skyr, hrökkbrauð og kotasæla

Hún hefur misst 35 kíló á síðustu tveimur árum enda búin að kúvenda mataræðinu og stundar líkamsrækt af kappi. Meira
28. október 2004 | Daglegt líf | 161 orð | 3 myndir

Tískan er eilíf hringiða

Eggert feldskeri á Skólavörðustíg hefur hannað nýja og sportlega línu í mokkafatnaði úr íslenskri gæru fyrir veturinn. "Það má segja að ég hafi lagt áherslu á hversdagslegar flíkur til að klæðast í kulda að þessu sinni. Meira
28. október 2004 | Daglegt líf | 123 orð

Vikan hjá Guðrúnu

* Alla virka daga: Vítamín á morgnana og tvö vatnsglös fyrir æfingu. * Í morgunkaffi: Hrökkbrauð og vatn eða súkkulaðihristingur. * Í hádeginu: Það sem er á boðstólum í mötuneyti Sparisjóðsins. Mikið grænmeti með. Meira
28. október 2004 | Daglegt líf | 451 orð | 2 myndir

Þriggja þjóða sósa

Hjónin Stefanía Björnsdóttir og Tim Manit Saifa eiga og reka veitingastaðinn Siam í Hafnarfirði. Tim kemur frá Bangkok í Taílandi og hann matreiðir taílenskan mat á Siam en Stefanía sér um að þjóna til borðs. Meira

Fastir þættir

28. október 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtug er í dag fimmtudaginn 28. október Valdís Skúladóttir Sjávargötu.27, Njarðvík hún og maður hennar Pétur Andres Pétursson eru stödd... Meira
28. október 2004 | Dagbók | 15 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sigurður Jónsson óðalsbóndi Ásgerði, Hrunamannahreppi, er sjötugur í dag, 28. október... Meira
28. október 2004 | Fastir þættir | 247 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Deildarkeppnin. Meira
28. október 2004 | Fastir þættir | 410 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Vilhjálmur og Þórður unnu hjá Bridsfélagi Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 21. október lauk spilamennsku í Suðurgarðsmótinu. Lokastaða efstu para í mótinu varð því þessi: Vilhjálmur Pálss. - Þórður Sigurðss. +74 Anton Hartmss. - Pétur Hartmanns. Meira
28. október 2004 | Dagbók | 17 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 16.

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. ágúst 2003 í Digraneskirkju þau Heiðrún Gunnarsdóttir og Ágúst Valur... Meira
28. október 2004 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup | Í dag, 28.

Demantsbrúðkaup | Í dag, 28. október, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Karolína Hallgrímsdóttir og Haraldur Árnason, fyrrverandi umboðsmaður Skeljungs, Laugarvegi 33, Siglufirði. Þau verða að heiman á... Meira
28. október 2004 | Dagbók | 161 orð | 1 mynd

Einkatímar í rómönskum málum

ÞRÍR tungumálakennarar stofnuðu í vetrarbyrjun tungumálaskólann estudiolatino.is. Hann er á nokkuð nýstárlegum forsendum, en þar er boðið upp á einkatíma eða tveggja til þriggja manna tíma í spænsku, ítölsku og frönsku. Meira
28. október 2004 | Viðhorf | 855 orð

Ég ætla að kjósa Kerry

"Sjá hér hvað illan enda ótryggð og svikin fá." Meira
28. október 2004 | Dagbók | 17 orð

Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd.

Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður.(Fil. 2, 3.) Meira
28. október 2004 | Dagbók | 432 orð | 1 mynd

Grundvallarhlutverkið hið sama

Grétar Þorsteinsson er fæddur á Rangárvöllum 1940. Grétar lauk prófi í húsasmíði árið 1961 og starfaði um árabil við húsa- og húsgagnasmíðar. Hann hóf snemma afskipti af verkalýðsmálum og var m.a. formaður Trésmíðafélags Reykjavíkur, Sambands byggingamanna og Samiðnar. Grétar var kjörinn forseti ASÍ á 38. þingi ASÍ árið 1996. Hann á fjögur uppkomin börn og eina uppeldisdóttur. Meira
28. október 2004 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. c4 Rb6 4. c5 Rd5 5. Bc4 e6 6. d4 b6 7. Bxd5 exd5 8. Rf3 Be7 9. 0-0 0-0 10. Rc3 c6 11. b4 Ra6 12. a3 Rc7 13. He1 Re6 14. Re2 a5 15. Be3 f6 16. exf6 Hxf6 17. Re5 Dc7 18. Hc1 axb4 19. axb4 bxc5 20. bxc5 Hf8 21. Rc3 Bxc5 22. Meira
28. október 2004 | Fastir þættir | 404 orð | 1 mynd

Stjórn leggur til að alþjóðlegar keppnisreglur verði innleiddar

Hestamenn munu þinga um helgina á Selfossi en þetta er fyrsta þingið sem haldið er síðan breytt var úr árlegu þinghaldi yfir í annað hvert ár. Heita þingin því landsþing héðan í frá í stað þess að vera kölluð ársþing. Meira
28. október 2004 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Viðrar vel til útivistar

Strandlengjan | Þó vissulega sé leiðinlegt fyrir grunnskólabörnin að geta ekki stundað nám sitt er það þó bót í máli að þau þurfa ekki að húka inni sökum rigningar og slagviðris. Veðrið hefur verið milt undanfarið þrátt fyrir kulda. Meira
28. október 2004 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji minnist þess tíma þegar hann var áhrifagjarn unglingur og vildi helst vera eins og allir hinir, vera í sams konar fötum, kaupa sams konar nammi og þannig fram eftir götunum. Víkverji eltist síðan og óx frá þessu hjarðeðli sem þó er ríkt í... Meira

Íþróttir

28. október 2004 | Íþróttir | 94 orð

Arsenal mætir liði Everton

DREGIÐ var í ensku deildabikarkeppninni í gærkvöldi og þá var ljóst að Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans hjá Chelsea mæta liði Newcastle á útivelli í 4. umferð, 16 liða úrslitum. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 174 orð

Bristol og Birna í sérflokki

RESHEA Bristol og Birna Valgarðsdóttir fóru fyrir Íslands - og bikarmeistaraliði Keflavíkur er liðið lagði Grindavík, 74:54, í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Keflavík er með fullt hús stiga eftir 4 umferðir en Grindavík hafði fyrir leikinn í gær unnið fyrstu þrjá leiki sína á mótinu, en Henning Henningsson stýrði liðinu í fyrsta sinn sem þjálfari. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Dóra verður ekki með gegn Noregi

DÓRA Stefánsdóttir, knattspyrnukona úr Val, leikur ekki með kvennalandsliðinu þegar það mætir Noregi í tveimur leikjum um sæti í lokakeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Dóra kinnbeinsbrotnaði í Bandaríkjaferðinni í september og þurfti að fara í aðgerð af þeim sökum. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

Fram stóð í Haukum framan af

FRAM náði að standa í Haukum fram eftir leik þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar að Ásvöllum í gærkvöldi en svo skildi leiðir. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 777 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 16...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 16 liða úrslit: Haukar 2 - Bifröst 44:27 Stjarnan - ÍBV 22:32 Markahæstir hjá Stjörnunni: Arnar Theodórsson 7, Kristján Kristjánsson 6. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 139 orð

Hóta að sniðganga ensku knattspyrnuna

ÍÞRÓTTAFRÉTTAMENN og ljósmyndarar breskra dagblaða hafa uppi áform um að leggja niður störf í byrjun næstu viku vegna deilna um birtingarrétt á ljósmyndum frá leikjum í úrvalsdeildinni í knattspyrnu og neðri deildum þremur á Englandi. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 35 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan - KA/Þór 19.15 Kaplakriki: FH - Haukar 19.15 Hlíðarendi: Valur - Fram 19.15 Víkin: Víkingur - Grótta/KR 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Borgarnes: Skallagrímur - Snæfell 19. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 133 orð

Íris og Ásgerður til KR-inga

ÍRIS Björk Eysteinsdóttir var í gær ráðin þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Jafnframt var Ásgerður H. Ingibergsdóttir, fyrrum landsliðskona, ráðin aðstoðarþjálfari, en hún tekur fram skóna á ný eftir tveggja ára hvíld og leikur með Vesturbæjarliðinu. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 168 orð

Leikmenn Bjarnarins gengu af velli gegn SR

LEIKUR Reykjavíkurliðanna SR og Bjarnarins á Íslandsmótinu í íshokkí fékk óvæntan endi á Skautasvellinu í Laugardalnum í gærkvöldi. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 2 mörk...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 2 mörk fyrir Ciudad Real í sigri liðsins á Bidasoa , 29:22, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Portland hafði betur gegn Barcelona , 28:27, og er í efsta sæti með fullt hús stiga, 16 stig eftir átta umferðir. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 131 orð

Ólöf og Ragnhildur hefja leik

KYLFINGARNIR Ólöf María Jónsdóttir Íslandsmeistari úr GK og Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR verða í eldlínunni á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina sem hefst á Ítalíu í dag. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

"Er að stinga mér til sunds í djúpu lauginni"

"ÉG var kallaður á fund með forráðamönnum félagsins fyrir hádegi í gær og boðið að taka að mér þjálfun liðsins. Ég ákvað slá til enda hef ég verið spenntur fyrir því að taka að mér þjálfun og minnstu munaði að svo færi í vor," sagði Rúnar Sigtryggsson handknattleiksmaður í gær í samtali við Morgunblaðið en hann mun þjálfa þýska liðið Eisenach út leiktíðina og stjórnaði liðinu á æfingu í gærkvöld í fyrsta sinn. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 123 orð

Ronaldo og Carlos verða spænskir

BRASILÍSKU knattspyrnumennirnir Ronaldo og Roberto Carlos fá spænskan ríkisborgararétt á næsta ári og teljast þar með ekki lengur til útlendinga í spænskri knattspyrnu. Frá þessu er greint í spænska íþróttablaðinu Marca í gær. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 110 orð

Róbert með sjö fyrir Århus

ÅRHUS GF hafði betur í Íslendingaslagnum gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í Árósum í gærkvöldi. Tæplega 4.000 áhorfendur sáu Århus GF hafa betur í spennandi leik, 31:30, eftir að Skjern hafði haft yfir í hálfleik, 18:17. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

* SIGURÐUR Hannesson verður eftirlitsmaður á...

* SIGURÐUR Hannesson verður eftirlitsmaður á fyrri leik sænsku liðanna Djurgården/Älfsjö og Umeå í 8 liða úrslitum UEFA-bikars kvenna í knattspyrnu en hann fer fram í Stokkhólmi á sunnudaginn. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 80 orð

Skoruðu fyrir Feyenoord

Knattspyrnumennirnir Theodór Elmar Bjarnason og Kjartan Henry Finnbogason úr KR skoruðu sitt markið hvor í æfingaleik með unglingaliði hollenska knattspyrnufélagsins Feyenoord í gær. Leikurinn endaði 4:4. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 200 orð

Socrates og Lee Sharpe leika með Garforth Town

SOCRATES, einn þekktasti knattspyrnumaður Brasilíu á síðari árum, hefur samið við enska utandeildaliðið Garforth Town um að leika með því í einn mánuð. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

Unglingalið Arsenal skellti Manchester City

ROBIN Van Persie og Daniel Karbassiyoon eru lítt þekktir leikmenn, en þeir tryggðu Arsenal sæti í 4. umferð ensku deildabikarkeppninnar í gær með mörkum á 78. og 90. mínútu gegn Manchester City á útivelli. Robbie Fowler skoraði eina mark City á 90. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 255 orð

Zoran ráðinn þjálfari Völsunga

ZORAN Daníel Ljubicic, fyrirliði bikarmeistara Keflvíkinga í knattspyrnu, var í gær ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Völsungs á Húsavík. Hann tekur við af Ásmundi Arnarssyni sem hefur þjálfað og leikið með Völsungi undanfarin tvö ár en Húsvíkingar unnu 2. deildina í fyrra og náðu sjötta sæti 1. deildar í ár. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 148 orð

Þórður lagði upp mark í 300. leiknum

ÞÓRÐUR Guðjónsson fékk loks tækifæri með Bochum í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld en hann kom ekki við sögu í fyrstu níu leikjum liðsins á tímabilinu. Meira
28. október 2004 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

* ÅGE Hareide , landsliðsþjálfari Norðmanna...

* ÅGE Hareide , landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, upplýsir í bók sem kom út í gær að hann hafi hætt störfum hjá danska félaginu Bröndby á sínum tíma vegna þess að eiginkona hans fékk krabbamein. Meira

Úr verinu

28. október 2004 | Úr verinu | 302 orð | 1 mynd

56% aukning á útflutningi í gámum

NÆRRI 56% aukning hefur orðið í útflutningi á ferskum fiski í gámum á fyrstu sjö mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 324 orð | 1 mynd

Bolvíkingar auka kvótann

BOLVÍKINGAR hafa aukið verulega hlutdeild sína í heildarkvóta landsmanna á allra síðustu árum. Bæjarstjóri Bolungarvíkur telur að bærinn sé að ná sínum fyrri kvótastyrk. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 250 orð

Eldisþorskur frábrugðinn þeim villta

GÆÐI þorsks úr áframeldi eru töluvert frábrugðin gæðum villts þorsks, samkvæmt nýrri skýrslu Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, Framtíðarþorskur: Gæðamat á eldisþorski. Höfundur skýrslunnar er Soffía Vala Tryggvadóttir. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 373 orð

Fá rúm 6 tonn í róðri á línuna

ÞEIR hafa mokfiskað á línuna að undanförnu, smábátarnir fyrir vestan. Dæmi eru um að einstaka bátar í Bolungarvík séu búnir að fiska meira en 100 tonn í októbermánuði. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 154 orð

Framtíðin rædd á aðalfundi LÍÚ

AÐALFUNDUR Landssambands íslenskra útvegsmanna verður settur í dag. Að lokinn ræðu formanns LÍÚ, Björgólfs Jóhannssonar, og ávarpi Árna M. Matihesen, sjávarútvegsráðherra, verða umhverfisverðlaun LÍÚ afhent. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 385 orð | 1 mynd

Greiða tuttugu milljónir fyrir umdeilt eftirlit

ÍSLENSKIR fiskimjölsframleiðendur greiða árlega um 20 milljónir króna fyrir eftirlit sem þeir segja óþarft. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 50 orð | 1 mynd

Guðlax í matinn

Þessi fiskur, guðlax, kom í flottrollið hjá áhöfninni á Baldvini Þorsteinssyni EA 10 þegar þeir voru að reyna við síld fyrir vestan landið aðra vikuna í október. Þessir hressu menn eru frá vinstri þeir Sigvaldi, Siggi og Hjörvar. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 1040 orð | 2 myndir

Hækkun olíuverðs kallar á breytta útgerðarhætti

Gífurleg hækkun hefur orðið á olíuverði á undanförnum misserum. Ólafur J. Briem, skipaverkfræðingur hjá Fjarhitun ehf., veltir því fyrir sér hvernig hægt sé að bregðast við þessari hækkun. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 2106 orð | 1 mynd

Margar tegundir vænlegar til eldis

Heppilegar umhverfisaðstæður og sjúkdómaleysi gera eldi tiltekinna fisktegunda fyllilega samkeppnishæft við eldi í öðrum löndum. Þetta kom fram á ráðstefnunni "Vænlegar tegundir í íslensku fiskeldi" sem haldin var á dögunum. Helgi Mar Árnason reifar það sem fram kom á ráðstefnunni. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 455 orð

Milljón þorskseiði í hnúfubakskjafti

Hraðfrystihúsið Gunnvör fékk fyrir nokkru leyfi til veiða á milljón þorskseiðum í Ísafjarðardjúpi til að nýta í þorskeldi sitt. Meira
28. október 2004 | Úr verinu | 101 orð

* Sá flokkur veiðarfæra sem helst...

* Sá flokkur veiðarfæra sem helst er notaður við strendur Íslands til að fanga fisk í sjó og nýta þar með auðlindir hafsins eru svonefnd togveiðarfæri. Meira

Viðskiptablað

28. október 2004 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Aukinn árangur með einkaráðgjöf

Einkaráðgjöf er ný þjónusta hér á landi. Guðrún Högnadóttir stjórnunarráðgjafi segir Grétari Júníusi Guðmundssyni að þessi þjónusta hafi mikið verið að ryðja sér til rúms jafnt vestan hafs sem austan að undanförnu. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá NIB

NORRÆNI fjárfestingarbankinn (NIB) skilaði ágætri afkomu fyrstu átta mánuði ársins. Þannig óx hagnaður bankans um 11%, samanborið við sama tímabil í fyrra, og varð 9,68 milljarðar íslenzkra króna í stað 8,9 milljarða í fyrra. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 419 orð | 2 myndir

Bankarnir geta veitt enn hagstæðari lán

ÍSLENSKAR fjármálastofnanir eiga möguleika á að veita enn hagstæðari íbúðalán en í boði hafa verið til þessa, að sögn Guðna Aðalsteinssonar, framkvæmdastjóra hjá svissneska bankanum Credit Suisse í Frankfurt í Þýskalandi. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 183 orð

dagbók

Hluthafafundur í Bakkavör Group hf. kl. 8.15 í Víkingasalnum á Hótel Loftleiðum. Ráðstefnan Framapot , kynningardagur viðskiptafræðinema við Háskólann í Reykjavík, kl. 16-20 í þremur sölum í HR. M.a. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 549 orð | 2 myndir

Einblínt á próf og fagþekkingu við mat á hæfni

Íslensk fyrirtæki meta hæfni starfsfólks á gamaldags máta, segir Inga Jóna Jónsdóttir, lektor við Háskóla Íslands. Hún sagði Soffíu Haraldsdóttur frá niðurstöðum úr athugun sinni á hæfnismati í fyrirtækjum. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 2004 orð | 2 myndir

Ferskir vindar í háloftum

Vægi flugrekstrar á íslenskum hlutabréfamarkaði mun aukast mikið með tilkomu Avion Group inn á þennan markað, sem eigendur félagsins stefna að á næsta ári. Þetta eru hins vegar ekki einu markverðu tíðindin úr flugmálunum. Þar eru miklar hræringar um þessar mundir. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði hvað hefur verið að gerast. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 305 orð | 1 mynd

Fjárfestingar og flutningar til framtíðar

HAGNAÐUR Burðaráss og dótturfélaga nam 11.731 milljónum eftir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins. Arðsemi eigin fjár var með allra besta móti eða 78% á ársgrundvelli. Inni í fjárfestingartekjum samstæðunnar, sem námu alls 7. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 261 orð | 2 myndir

Fólk ákveði sölu hlutabréfa fyrirfram

MARGRÉT Sveinsdóttir, forstöðumaður Verðbréfavaktarinnar, nýrrar þjónustu hjá Íslandsbanka-Eignastýringu, segir að varðandi kaup og sölu á hlutabréfum sé mikilvægast að fólk ákveði áður en það kaupir bréfin við hvaða mörk það vill selja hlutabréfin,... Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 187 orð

Íbúðalánasjóður hafnar tilboðum í útboði

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hafnaði öllum þeim tilboðum sem honum bárust í útboði í fyrradag vegna endurkaupa á húsbréfum. Bárust sjóðnum samtals sjö tilboð. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Kraftmikill stjórnandi framtíðarinnar

Hermann Jónasson tók nýverið við starfi framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Landsbanka Íslands. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af Hermanni. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 810 orð | 1 mynd

Lágir skattar eru góðir skattar

ÖLL viljum við halda uppi ákveðnu velferðarkerfi en engu að síður borga sem minnst í skatta. Þetta þarf ekki að stangast á. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 103 orð

Norðurál styrkir Century Aluminum

CENTURY Aluminum , móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tapaði 16 milljónum dollara á þriðja fjórðungi ársins, samkvæmt uppgjöri fyrirtækisins. Á sama ársfjórðungi í fyrra var 5,4 milljóna dollara tap á rekstrinum. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Prósentan kallar ekki á æfingar

ÍSLENSK skattayfirvöld hafa ekki orðið vör við að alþjóðleg fyrirtæki hafi reynt að nýta sér tiltölulega lága skattprósentu á félög hér á landi til að ná fram skattalegu hagræði. Indriði H. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

"Dagurinn byrjaði illa"

STÓRIR fjárfestar komu sterkir inn á hlutabréfamarkað Kauphallarinnar er líða tók á gærdaginn að sögn Jafets Ólafssonar framkvæmdastjóra Verðbréfastofunnar, eftir slæma byrjun. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 1066 orð

Sandkastalafjárfestingar

Suður-sjávarfélagið (The South-Sea Company) var stofnað árið 1711 með það að markmiði að bæta slæma skuldastöðu breska ríkisins. Félagið, sem samanstóð af hópi verslunarmanna, yfirtók skuldir ríkisins sem tengdust land- og sjóhernum. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 510 orð | 2 myndir

Segja verðmyndun eðlilega

ÞRÓUN á fjármálamarkaði skiptir fjármálafyrirtækin miklu máli og er hlutverk þeirra m.a. að stuðla að eðlilegri verðmyndun með hlutabréf, að sögn Bjarna Ármannssonar, forstjóra Íslandsbanka. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 511 orð

SH úr frostinu

Gera má ráð fyrir að til tíðinda dragi hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, eða Icelandic Group, eins og fyrirtækið kallar sig á erlendum mörkuðum, eftir að SÍF seldi tæplega fjórðungshlut sinn í fyrirtækinu í byrjun vikunnar. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

TM hagnast um 1,4 milljarða

HAGNAÐUR af rekstri Tryggingamiðstöðvarinnar hf. nam 1,4 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við 602 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Stóraukinn hagnaður skýrist fyrst og fremst af miklum hagnaði af sölu fjárfestinga. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Útflutningur Odda til sýnis

Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, sýnir hluta af prentgripunum á sýningu, sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu á verkum, sem fyrirtækið hefur unnið fyrir erlendan markað. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 136 orð

Útherji

Ekki lokað, bara flutt Það er kúnst að semja fréttatilkynningar. Almannatenglar fara til dæmis á flókin námskeið til að læra hvernig á að setja neikvæðar fréttir fram á sem jákvæðastan hátt. Meira
28. október 2004 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Veruleg áhrif Geest á afkomu Bakkavarar

AFKOMA Bakkavarar Group er undir miklum áhrifum af hlutdeild í hagnaði breska matvælaframleiðandans Geest, sem Bakkavör á fimmtung í. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.