Greinar þriðjudaginn 2. nóvember 2004

Fréttir

2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

255 milljónir manna þolendur hamfara

Á SÍÐASTA ári urðu 255 milljónir manna fyrir skakkaföllum vegna hamfara og 76.806 manns létu lífið eða þrisvar sinnum fleiri en árið 2002. Mikilvægt er að bjargráð þolenda hamfara séu tekin með í reikninginn þegar hjálparstarf er skipulagt. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 76 orð | 1 mynd

Aftur í skólann

BÖRNIN í Giljaskóla á Akureyri voru hin ánægðustu þegar þau mættu í skólann á nýjan leik eftir verkfall kennara sem frestað var fyrir helgi. Alls eru 2. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Almannavarnaáætlun sett af stað

ALMANNAVARNAÁÆTLUN var sett af stað í gærkvöldi vegna yfirvofandi eldgoss í Grímsvötnum. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Aukin þjónusta við áskrifendur Morgunblaðsins

MEÐ vaxandi aðgengi fólks að Netinu og auknum ferðalögum hefur mikill áhugi verið hjá áskrifendum Morgunblaðsins að geta séð það í tölvu. Áskrifendum blaðsins býðst nú sá möguleiki að sjá blað dagsins í tölvunni sinni, án viðbótargjalds. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 238 orð

Áhyggjur af uppsögnum hjá varnarliðinu

Sandgerði | Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var í Sandgerði síðastliðinn laugardag lýsir áhyggjum af uppsögnum starfsmanna varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 271 orð

Ákært í færri málum þrátt fyrir fjölgun

KYNFERÐISBROTAMÁLUM sem afgreidd voru hjá ríkissaksóknara fjölgaði úr 187 í 204 milli áranna 2002 og 2003 eða um 9%. Um helmingur málanna var felldur niður bæði árin og eru engar breytingar þar á. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Á skólabekk að nýju

KENNSLA hófst að nýju í grunnskólum landsins í gærmorgun eftir sex vikna hlé vegna verkfalls kennara. Í Hlíðaskóla var fögnuður barnanna mikill líkt og í öðrum skólum. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Áverkar benda til þess að átök hafi átt sér stað

VIÐ yfirheyrslur hjá lögreglunni í Kópavogi í gær játaði tæplega þrítugur karlmaður, Magnús Einarsson, að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í íbúð þeirra í Hamraborg 38 í fyrrinótt. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Á vélsleða á götum Hnífsdals

KVARTAÐ var til Ísafjarðarlögreglunnar yfir vélsleðamanni sem var á ferð um götur Hnífsdals á sunnudag. Ók hann m.a. innan um börn sem voru að leika sér á skíðasleðum. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Borgarafundur um starfsáætlun fræðslumála

Reykjavík | Fræðsluráð Reykjavíkur býður borgarbúum til opins borgarafundar um starfsáætlun fræðslumála í Reykjavík í dag kl. 20-22 í fundarsal Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 93 orð | 1 mynd

Böðvar Jónsson tekur við formennsku

ÓSKAR Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, tók sæti í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á aðalfundi sem haldinn var í Sandgerði um helgina. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 2 myndir

Börnin á nýjan leik í skólanum

GRUNNSKÓLAR landsins tóku til starfa í gær og flykktust 45 þúsund börn um allt land í skólana eftir að hafa verið án kennslu í sex vikur. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn í Hlíðaskóla í Reykjavík og myndaði áhugasama og fróðleiksþyrsta nemendur í 2. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð

Dómar í máli íbúa á Pitcairn

FJÓRIR af sex mönnum frá Pitcairn-eyju á Kyrrahafi, sem fundnir höfðu verið sekir um kynferðislegt ofbeldi, voru í liðinni viku dæmdir til fangelsisvistar. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Dýrmæt gríma

BÚLGARSKI fornleifafræðingurinn Georgí Kítov með andlitsgrímu úr gulli sem gerð var á fimmtu öld fyrir Krist og fannst nýlega við borgina Shipka í Búlgaríu. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Efla þarf tekjustofna áður en ný verkefni koma

ÞAÐ verður að styrkja núverandi tekjustofna sveitarfélaga til að þau geti með eðlilegum hætti sinnt núverandi lögbundnum og venjubundnum verkefnum sínum og um það verður að nást sátt í þjóðfélaginu og á Alþingi. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Efnahagsmál í ágætu standi á Norðurlöndunum

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að í heild séu efnahagsmál í ágætu standi á Norðurlöndunum öllum. Þá sé staða þeirra á Íslandi góð í samanburði við hin ríkin og engin stór vandamál séu á ferðinni. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Eldgos í Grímsvötnum

ELDGOS hófst í Vatnajökli um kl. 22.00 í gærkvöldi. Þá gerði ákafur gosórói vart við sig eftir snarpa jarðskjálftahrinu í gærkvöldi. Ekki hafði orðið vart við öskufall eða sést gosmökkur í radar um miðnætti í nótt. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fermingarbörn safna fé

FERMINGARBÖRN úr 54 sóknum um allt land gengu í hús í gær og söfnuðu fé til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku, og var þetta í sjötta sinn sem fermingarbörn hjálpa til við söfnunina. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Flugstöðin boðin út að nýju

Landeyjar | Ríkiskaup hefur hafnað öllum tilboðum í hönnun og byggingu nýrrar flugstöðvar á Bakkaflugvelli við Landeyjasand og auglýst að nýju eftir tilboðum. Völlurinn þjónar flugi til og frá Vestmannaeyjum. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Forseti Íslands til New York

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú eru nú stödd í New York þar sem þau verða heiðursgestir á hátíðarsamkomu American-Scandinavian Foundation. Samtökin eru aðalvettvangur fólks af norrænum uppruna í Bandaríkjunum. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Fólk hvatt til að kaupa einungis bensín

TÖLVUPÓSTUR fór eins og eldur um sinu í gær milli fólks þar sem neytendur voru hvattir til að sniðganga stóru olíufélögin; Esso, Skeljung og Olís, með önnur vörukaup en bensín. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Frístundaheimilin opin í vetrarfríi

FYRIRHUGAÐ var að vetrarfrí hæfist í flestum grunnskólum Reykjavíkur 3.-5. nóvember en starfsemi frístundaheimila ÍTR hefur venjulega legið niðri í vetrarfríum. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Gengið í björg

Farið var með vísu í innblásnum samræðum á Kaffi París. Hún ku hafa verið ort á sínum tíma af Austfirðingnum Birgi Stefánssyni: Margir elska Ingibjörgu. Á það treystir Samfylking að hún sópi með sér mörgu miðlungsrusli inn á þing. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 214 orð

Háttsettur Íraki myrtur

HÁTTSETTUR, íraskur embættismaður var myrtur í gærmorgun í Dora-hverfi í Bagdad. Hatem Kamil Abdul Fatah, aðstoðarhéraðsstjóri Bagdad, týndi lífi þegar vopnaðir menn gerðu árás á bifreið hans. Mennirnir óku á bíl Fatahs, stukku síðan út og hófu skothríð. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Heiðruðu minningu Guðrúnar Á. Símonar

Fullt hús var á tónleikum Kristínar Sædal sópransöngkonu í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Dagskrá tónleikanna var helguð minningu Guðrúnar Á. Símonar. Kristín var fyrsti nemandi Guðrúnar þegar hún kenndi söng við Tónlistarskólann í Keflavík. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð

HELLA - EFTIR ÓLA MÁ ARONSSON FRÉTTARITARA

Blómlegt tímabil í húsbyggingum hefur staðið yfir á Hellu um skeið, eða síðustu þrjú til fjögur árin. Um er að ræða stækkanir og breytingar á atvinnuhúsnæði að einhverju leyti, en þó á þetta aðallega við um byggingu íbúðarhúsa. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Hjarðhegðun og sjálfvirk hækkun hlutabréfa

FERFÖLDUN verðmætis hlutabréfa hér á landi undanfarin þrjú ár má að einhverju leyti rekja til hjarðhegðunar á fjármálamarkaði og sjálfvirkrar hækkunar, að mati Gylfa Magnússonar, dósents við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hlaupið kom gosinu af stað

ELDGOSIN í Grímsvötnum 1983 og 1998 áttu sér styttri aðdraganda heldur en nú, að sögn Páls Einarssonar, jarðeðlisfræðings á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. "Þá gekk allt miklu hraðar fyrir sig. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Hótanir eiga ekki við um Ísland

BANDARÍSKA sendiráðið á Íslandi fullyrðir að viðvörun bandaríska utanríkisráðuneytisins til þegna sinna um ný hryðjuverk á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, eigi ekki við um Ísland. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 149 orð | 1 mynd

Hótel Bjarg tekur slaginn

Fáskrúðsfjörður | Hótel Bjarg á Fáskrúðsfirði verður opnað að nýju eftir að hafa verið lokað síðan í sumar. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hugmynd að reisa kirkju á Bifröst

FORRÁÐAMENN Viðskiptaháskólans á Bifröst hafa sýnt því áhuga að þar verði reist kirkja. Á Bifröst er risið þorp þar sem búa meira en 600 manns. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimistaklúbbs Grafarvogs

JÓLAKORT Soroptimistaklúbbs Grafarvogs eru komin í sölu. Myndin Móðir í flæðarmáli - eggtempera á tré eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur prýðir kortin að þessu sinni. Þá orti Erla Stefánsdóttir ljóðið Móðirin við myndina og er það prentað í kortin. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð

Kennurum fjölgað um 28%

STÖÐUGILDUM kennara í grunnskólum landsins fjölgaði um 907 milli áranna 1998 og 2003. Hlutfallsleg breyting var 28,3%. Stöðugildin voru 3.202 árið 1998 en voru orðin 4.109 árið 2003. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Krossnefur

Krossnefur sást á flögri á Djúpavogi í vikunni að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Landssöfnun til kaupa á gervihjörtum

LANDSSÖFNUN er hafin til eflingar hjartalækningum á Íslandi, á vegum Minningarsjóðs Þorbjörns Árnasonar sem lést úr hjartasjúkdómi á síðasta ári. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 74 orð | 1 mynd

Lenti á húsvegg

ÖKUMAÐUR fólksbíls var fluttur á slysadeild eftir að bíll sem hann ók lenti á húsvegg skömmu eftir hádegi í gær. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir

Lítill munur á tveim efstu frambjóðendunum í Úkraínu

LJÓST er að efna verður til annarrar umferðar í forsetakosningunum í Úkraínu þar sem enginn fékk hreinan meirihluta á sunnudag. Munurinn á tveim öflugustu keppinautunum var afar lítill. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Lýst eftir 15 ára stúlku

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir fimmtán ára gamalli stúlku, Elfu Maritu Ágústsdóttur, fæddri 30. desember 1988. Síðast spurðist til hennar 26. október. Elfa er 168 cm á hæð og um 52 kg að þyngd. Ekki er vitað um klæðnað. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Mannleg mistök helsta ástæðan

Í NÝRRI ársskýrslu Löggildingarstofu um bruna og slys af völdum rafmagns segir að eignatjón sé áætlað um 300 milljónir króna árið 2003. Þar kemur einnig fram að hátt í 60% rafmagnsbruna á heimilum megi rekja til eldavéla og sjónvarpa. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Meðallestur á dagblöðum minnkar enn

SAMKVÆMT nýrri fjölmiðlakönnun IMG Gallup heldur lestur á dagblöðum áfram að minnka. Meðallestur á hvert tölublað Morgunblaðsins mældist 48,5% í októbermánuði, 68,5% hjá Fréttablaðinu og 15,5% hjá DV. Frá síðustu könnun í ágúst sl. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 886 orð | 3 myndir

Mesta atkvæðasmölun í sögu kosninganna

Mesta atkvæðasmölun í sögu forsetakosninga í Bandaríkjunum náði hámarki í gær, á lokadegi baráttu demókrata og repúblikana um Hvíta húsið í Washington. George W. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Metþátttöku spáð í kosningunum

FRÉTTASKÝRENDUR treysta sér ekki til að spá fyrir um hvor verði kjörinn forseti Bandaríkjanna í kosningum sem fara fram í dag, George W. Bush eða John Kerry. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 138 orð

Mótmæli í Sichuan

LÖGREGLUMENN í Sichuan-héraði í vestanverðu Kína börðu í sl. viku til bana þátttakanda á mótmælafundi. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 83 orð

Mættust í Milwaukee

FRAMBJÓÐENDURNIR tveir í bandarísku forsetakosningunum mættust á flugvellinum í Milwaukee í Wisconsin í gær en John Kerry og fylgdarlið hans var að koma þangað um það bil þegar George W. Bush var að yfirgefa borgina. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Nemendur Valhúsaskóla sendir heim

NEMENDUR í efstu bekkjum grunnskólans í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi voru sendir heim í vetrarfrí í gærmorgun eftir að þeim hafði verið kennt í 2-3 kennslustundir. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Nýr formaður SÍBS kjörinn á aðalfundi

34. sambandsþing SÍBS, Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, var haldið á Reykjalundi 22.-23. október sl. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

"Búin að fá nóg af verkföllum"

HÓPUR nemenda úr 10. bekk Valhúsaskóla hóf mótmælasetu í slagviðri fyrir utan anddyri skólans í gærmorgun þegar ljóst var að ekki yrði af kennslu. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

"Hlaupið virkar sem gikkur"

ÞETTA er í fyrsta sinn í 70 ár að Skeiðarárhlaup kemur af stað eldgosi í Grímsvötnum, en það gerðist síðast árið 1934, að sögn Freysteins Sigmundssonar, forstöðumanns Norræna eldfjallasetursins. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 119 orð | 1 mynd

"Kjarkur og þor sveitanna" í Möðrudal

ÁBÚENDURNIR í Möðrudal á efra Fjalli hlutu viðurkenninguna Kjark og þor sveitanna sem Búnaðarsamband Austurlands veitir því býli á svæði sínu sem sýnt hefur hvað mest frumkvæði og skarað fram úr með kjark og áræði á árinu. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ráðist á unga konu

TVEIR menn um tvítugt réðust á 18 ára stúlku á Selfossi á laugardagsmorgun í þeim tilgangi að reyna að nauðga henni. Þeim tókst ekki að yfirbuga stúlkuna og tókst henni að sleppa frá þeim eftir átök við þá. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 144 orð | 1 mynd

Ráðstefna til heiðurs Sigurði Blöndal á næsta leiti

Hallormsstaður | Ráðstefna um aðlögun Íslands að skógum og aðlögun skóga að Íslandi verður haldin 6. nóvember nk. Ráðstefnan er haldin til heiðurs Sigurði Blöndal fv. skógræktarstjóra áttræðum. Á ráðstefnunni verður fjallað um aðlögun í víðu samhengi.... Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Robertino snýr aftur

ROBERTINO, ítalski söngvarinn sem hreif Íslendinga sem barnastjarna fyrir fjörutíu árum með sinni tæru englarödd, er væntanlegur hingað til lands. Mun hann halda tónleika í Austurbæ í byrjun desember. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð

Samningurinn hluti af miðlunartillögu

STJÓRNENDUR skóla munu líkt og grunnskólakennarar greiða atkvæði um miðlögunartillögu ríkissáttasemjara enda tillaga hans gagnvart þeim hluti af miðlögunartillögunni en birt sem sérstakt fylgiskjal í henni. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Skipulagið á norrænu samstarfi verður óbreytt

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segir að á þingum Norðurlandaráðs sjáist hvað Norðurlöndin leggi mikla áherslu á samstarfið innan ráðsins. "Við sjáum á mætingunni hér hvað menn leggja mikla áherslu á þetta samstarf. Það er t.d. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Skuggar

Grafarvogur | Skuggarnir lengjast með lækkandi sól og það styttist óðum í stysta dag ársins. Skuggarnir geta sett skemmtilegan svip á umhverfið, eins og hér sést í anddyri Egilshallarinnar. Er eins og drengurinn standi á stóru... Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Skuldir hafa fimmfaldast

Hlutur sveitarfélaga í heildarútgjöldum hins opinbera hefur aukist úr því að vera 20% árið 1991 í um 27% árið 2003. Á sama tíma hafa heildartekjur sveitarfélaga aukist úr 21,2% í um 27%. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 490 orð | 2 myndir

Slátrun í fyrsta skipti yfir 100 þúsund

Sauðárkrókur | Hefðbundinni sláturtíð í sauðfjárslátrun er lokið hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Slátrað var fleira fé en nokkru sinni í sláturhúsi félagsins, eða 100.834, og var hundraðþúsundasta lambinu slátrað síðasta daginn, sem var sl. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Sósíalisti kjörinn forseti Úrúgvæ

MIKILL fjöldi fólks fagnaði í gær sögulegum sigri vinstrimanna í forsetakosningunum í Suður-Ameríkuríkinu Úrúgvæ. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Steingrímur gagnrýndi Fogh Rasmussen

STEINGRÍMUR J. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Steypubindijárn braut framrúður bíla

ÞRÍR bílar skemmdust töluvert í Langadal á sjöunda tímanum í gærkvöldi þegar steypubindijárn, sem var laust á flutningabíl, slóst í framrúður bílanna sem óku á móti flutningabílnum og brutu þær. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Styrkur til kynningar á náttúruperlum

STJÓRN Minningarsjóðs Lárusar Ottesen ákvað á fundi sínum 12. október sl. að veita Ómari Ragnarssyni fréttamanni fjárstyrk að upphæð 1.500.000 kr. til áframhaldandi kynningarstarfs á náttúruperlum Íslands. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Stærðfræði og líkaminn er þema

KAPPABEL-stærðfræðikeppnin fyrir 9. bekki á Norðurlöndunum hefst síðar í þessum mánuði, en skólastjórar hafa frest til 10. nóvember nk. til að tilkynna þátttöku bekkja í keppninni skólaárið 2004-2005. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Söngurinn minnir á bílflaut

DÓMPÁPAR (pyrrhula pyrrhula) heimsóttu Tumastaði í Fljótshlíð um hádegisbil í gær og dvöldu þar fram í myrkur, að sögn Hrafns Óskarssonar garðyrkjufræðings og fuglaáhugamanns. Meira
2. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 180 orð

Tilræðismaður var 16 ára

PALESTÍNSKUR tilræðismaður sprengdi sjálfan sig í loft upp á mannmörgum útimarkaði í miðborg Tel Aviv í gærmorgun. Maðurinn myrti þrjá óbreytta borgara og særði hið minnsta 32 að sögn lækna og lögreglumanna. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 439 orð | 2 myndir

Upplifun í ferð um Bláa demantinn

UNNIÐ er að þróun hugmynda um uppbyggingu staða á Reykjanesi í þeim tilgangi að fá fleiri ferðamenn til landsins. Vinnuheitið er Blái demanturinn vegna þess hvernig staðirnir raðast saman á landakortinu. Meira
2. nóvember 2004 | Minn staður | 438 orð | 1 mynd

Útiloka ekki að Akureyrarvöllur verði lagður niður

JÓN Heiðar Árnason, formaður Íþróttafélagsins Þórs, sagði að sér hugnaðist það ágætlega að framtíðaraðstaða fyrir frjálsar íþróttir yrði byggð á svæði félagsins við Hamar. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 559 orð

Varð samhengið ljóst eftir á

ÞÓRÓLFUR Árnason, borgarstjóri og fyrrverandi markaðsstjóri Olíufélagsins, segir að sér hafi ekki verið ljóst samhengi hlutanna varðandi samráð olíufélaganna að fullu fyrr en eftir á, í vinnunni með Samkeppnisstofnun, og nú við lokaskýrslu... Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Var Elía ekki öllum lokið?

SÁ óvenjulegi atburður átti sér stað í Grafarvogskirkju sl. sunnudag að tugir gesta á tónleikum Óperukórsins og Karlakórsins Þrasta streymdu burt í hléi. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð | 3 myndir

Vel fylgst með gosinu

STARFSMENN Veðurstofu Íslands og Almannavarna Ríkislögreglustjóra fylgdust með þeim hræringum sem áttu sér stað í Grímsvötnum gærkvöldi þegar ljóst var að það myndi gjósa þar. Þá fylgdust jarðvísindamenn á Raunvísindastofnun Háskólans einnig með... Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð

Viðræðuslit á næsta fundi ef ekki fást svör frá ríkinu

EF ekki fást svör frá fulltrúum ríkisins í tekjustofnanefnd um leiðréttingar á tekjustofnum sveitarfélaganna fyrir núverandi verkefni verður viðræðum sveitarfélaganna við ríkið slitið. Sveitarfélögin hefðu ekkert frekar að gera í þessari nefnd. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Viðurkenningin "Lóð á vogarskálina"

HOLLVINIR hins gullna jafnvægis hafa í hyggju að veita öðru sinni viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá samtökunum. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 981 orð | 2 myndir

Þrettánda eldgosið í Vatnajökli frá 1902

Grímsvötn, í miðjum Vatnajökli vestanverðum, eru virkasta eldstöð á Íslandi og talin meðal öflugustu jarðhitasvæða heims. Er talið að í Grímsvötnum hafi orðið yfir 50 eldgos frá því að land byggðist á Íslandi. Meira
2. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 301 orð

Þurfti ekki rekstrarleyfi til sorpflutninga

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær framkvæmdastjóra Íslenska gámafélagsins ehf. af ákæru um að hafa stundað sorpflutninga í atvinnuskyni, án þess að félagið hefði öðlast almennt rekstrarleyfi til efnisflutninga. Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2004 | Leiðarar | 349 orð | 2 myndir

Fuglahræðan eða tinkarlinn?

John Zogby hefur unnið að gerð skoðanakannana í 20 ár og hefur það markmið að verða Gallup sinnar kynslóðar. Zogby steig stórt skref að því marki fyrir átta árum eins og kemur fram í umfjöllun um hann í tímaritinu The New Yorker . Meira
2. nóvember 2004 | Leiðarar | 423 orð

Óþörf áhætta?

Lýsingar íslenzku friðargæzluliðanna þriggja, sem særðust í sjálfsmorðssprengjuárás í Kabúl í Afganistan fyrir rúmri viku, á aðdraganda árásarinnar í viðtali í Morgunblaðinu í gær vekja ýmsar spurningar. Meira
2. nóvember 2004 | Leiðarar | 601 orð

Reynslan af Bush

Bandaríkjamenn ganga í dag að kjörborðinu. Valið stendur á milli George W. Bush og Johns F. Kerrys. Bush komst til valda fyrir fjórum árum eftir að Hæstiréttur í Bandaríkjunum úrskurðaði að endurtalningu atkvæða í Flórída skyldi hætt. Meira

Menning

2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Á Michael fleiri systkini?

HINN sjálfskipaði poppkóngur, Michael Jackson, á leynilega hálfsystur. Þessu var haldið fram í breskum götublöðum um helgina. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Baltasar og Che

Í LISTA- og menningarþættinum Mósaík í kvöld er rætt við Baltasar Kormák, leikstjóra og höfund kvikmyndarinnar A Little Trip to Heaven , sem hann hefur unnið að undanfarna mánuði. Þorsteinn J. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 506 orð | 1 mynd

Bara tónlist

Trymbillinn Jim Black og sveit hans AlasNoAxis spila í Austurbæ í kvöld. Ásamt Black spila í sveitinni þeir Chris Speed (saxófónn), Hilmar Jensson (gítar) og Skúli Sverrisson (bassi). Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg snúa aftur

SALA á nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar, Kleifarvatni , hófst á miðnætti í gær. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 194 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

E lton John segist ekki taka bræðisköst viljandi - þau séu hluti af því að vera skapandi manneskja. Elton sagði í samtali við Sunday Times að hegðun hans hefði breyst frá því hann hætti vímuefnaneyslu fyrir 14 árum. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Fórnarlamba minnst

NÖFN 1.065 fórnarlamba Berlínarmúrsins á árunum 1961-1989 má lesa af jafnmörgum trékrossum sem standa um þessar mundir við endurreistan hluta múrsins fyrrverandi í Berlín. Meira
2. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 318 orð

Glötuð þýðing

Leikstjórn: Peter Chelsom. Aðalhlutverk: Richard Gere, Jennifer Lopez, Susan Sarandon og Stanley Tucci. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Hrollur um hrekkjavökuhelgi

HROLLVEKJAN Óbeitin (The Grudge) með Söruh Michelle Gellar hélt toppsæti bandaríska bíóaðsóknarlistans aðra helgina í röð. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 664 orð | 3 myndir

Ísland í sjónmáli - á Bretagne

Islande en vue eða Ísland í sjónmáli var yfirskrift ljósmyndasýningar í Menningarmiðstöðinni í Cesson-Sevigne í samvinnu við Musée de Bretagne í Rennes nýverið. Voru þar sýndar ljósmyndir Frakka frá Íslandi 1845-1900. Elín Pálmadóttir var viðstödd opnunina, sem vakti athygli og var fjölmenn. Frakkar streymdu að af öllum Bretagneskaganum. Meira
2. nóvember 2004 | Bókmenntir | 613 orð | 1 mynd

Í ösku tímans

eftir Thorvald Steen. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði. Almenna bókafélagið. 194 bls. 2004 Meira
2. nóvember 2004 | Tónlist | 415 orð | 1 mynd

Kveinstafakvæði

Hilmar Garðarsson hefur sent frá sér sína fyrstu plötu, "Pleased to leave you". Á plötunni syngur Hilmar eigin lög og texta, en með honum vinna Orri Harðarsson, sem leikur á hin ýmsu hljóðfæri og sér um upptökustjórn og hljóðblöndun, Eðvarð Lárusson leikur á gítar, Jón Ingólfsson á kontrabassa, Flosi Einarsson á Hammond orgel, Birgir Baldursson á trommur og Jóna Palla syngur í einu lagi. Hilmar Garðarsson gefur út. 33.25 mínútur. Meira
2. nóvember 2004 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

Litbrigði sellós og darabuku

TÓNSKÁLDIÐ Áskell Másson verður í forgrunni á Háskólatónleikum á morgun. Meira
2. nóvember 2004 | Tónlist | 347 orð | 1 mynd

Með efnilegustu rokksveitum

Home of the Free Indeed, breiðskífa Jan Mayen. Hljómsveitina skipa Viðar Friðriksson trommuleikari, Valgeir Gestsson gítarleikari og söngvari, Ágúst Bogason gítarleikari og Sigursteinn Kristjánsson bassaleikari. Smekkleysa gefur út. 40:00 mín. Meira
2. nóvember 2004 | Tónlist | 312 orð | 1 mynd

Með spámann í farteskinu

Mendelssohn: Óratórían Elía. Óperukórinn í Reykjavík og Karlakórinn Þrestir ásamt félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einsöngvarar: Bergþór Pálsson barýton (Elía), Snorri Wium tenór, Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Alina Dubik alt. Önnur einsöngshlutverk í höndum einstakra kórfélaga. Stjórnandi: Garðar Cortes. Sunnudaginn 31. október kl. 16. Meira
2. nóvember 2004 | Tónlist | 396 orð | 1 mynd

Meiri martröð, takk

Barry Snyder flutti verk eftir Haydn, Ravel, Rachmaninoff, Pann, Brahms, Chopin og Debussy. Sunnudagur 31. október. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Nýr óperustjóri í Metropolitan

METROPOLITAN-óperan í New York hefur tilnefnt nýjan óperustjóra, Peter Gelb. Gelb, sem er 51 árs, er forstjóri klassískrar deildar Sony-útgáfunnar og mun taka við óperunni árið 2006 af núverandi óperustjóra, Joseph Volpe. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

"Gamanleikur með greindarvísitölu"

ÆFINGAR eru hafnar á nýrri sjónvarpsþáttaröð í tólf þáttum sem frumsýnd verður í Ríkissjónvarpinu í febrúar komandi, ef að líkum lætur. Heita þættirnir Kallakaffi og munu fylgja línum "sitcom" þátta eins og Vinir og Staupasteinn . Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 62 orð

Ruscha til Feneyja

STAÐFEST hefur verið að Ed Ruscha muni sýna fyrir hönd Bandaríkjanna á Feneyjatvíæringnum á næsta ári. Ruscha er 66 ára gamall og hefur áður komið fram á þessari virtustu myndlistarhátíð heims. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 328 orð | 1 mynd

Snilld 70 mínútna?

ÞAÐ verður skarð fyrir skildi þegar Auddi, Sveppi og Pétur Jóhann í 70 mínútum hverfa af vettvangi. Meira
2. nóvember 2004 | Menningarlíf | 472 orð | 2 myndir

Stjörnurnar safna fylgi

FRÆGA fólkið í Bandaríkjunum hefur haft sig óvenjumikið í frammi nú á síðustu dögum fyrir kosningar og er almennt talið að langt sé síðan stjörnurnar hafi látið sig forsetakosningar svo miklu varða. Meira
2. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Tilnefndar stuttmyndir sýndar

EIN sýning er fyrirhuguð á þeim fimm stuttmyndum, sem útnefndar hafa verið til Edduverðlauna í ár. Sýningin verður í Háskólabíói næstkomandi fimmtudag. Myndirnar sem sýndar verða og umsagnir valnefndar um þær, eru eftirfarandi: Bjargvættur (Erla B. Meira
2. nóvember 2004 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Tónleikar í desember

ÍTALSKI söngvarinn Robertino kemur hingað til lands í desember og mun syngja á tónleikum í Austurbæ, 1. þess mánaðar. Meira
2. nóvember 2004 | Myndlist | 417 orð | 1 mynd

Vonandi ekki síðasta orðið um þennan ótrúlega sjálfstæða listamann

YFIRLITSSÝNING á verkum Louisu Matthíasdóttur sem var opnuð í september í Norræna húsinu í New York fær blendna dóma í The New York Times síðastliðinn föstudag. Meira

Umræðan

2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Afstaða Morgunblaðsins til ósnortinna öræfa?

Árni Finnsson fjallar um Morgunblaðið og afstöðu þess til ósnortinna öræfa: "Er ekki tímabært að Morgunblaðið lýsi yfir stuðningi við friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum innan þjóðgarðs norðan Vatnajökuls og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum?" Meira
2. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Athugasemd

Frá Valgarð Briem hæstaréttarlögmanni:: "Í MORGUNBLAÐINU 19. þ.m. eru minningargreinar um Guðmund Ófeigsson, en hann vann um 55 ára skeið hjá útgerðarfélögunum Júpiter hf. og Marz hf." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Á að svíkja öryrkja eina ferðina enn?

Björgvin Guðmundsson fjallar um öryrkjamálið: "Öryrkjar munu ætla í mál við ríkisvaldið enn á ný, ef ekki verður staðið við samkomulagið við þá." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Breytingar sem munu leiða af sér vellíðan

Sara Dögg Jónsdóttir skrifar um kennarastarfið: "Við hljótum að þurfa að endurskoða þann ramma sem kennarar eru að vinna eftir til þess að ná fram góðri sátt um starfs-skilyrðin." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Dögum fórnað

Bergþóra Valsdóttir skrifar vegna kennaraverkfalls: "Við verðum að hafa metnað og standa vel að menntun barn- anna okkar." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Húsasmiður - kennari

Kjartan Sæmundsson fjallar um grunnskóladeiluna: "Ég get ekki sagt að ég hafi gengið með það í maganum að verða kennari og mér finnst það frekar undarlegt að hugsa til þess að ég hafi "lent" í þessu." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Hvaða máli skiptir nám við Háskóla Íslands?

Sveinn Ólafsson fjallar um fjárhag HÍ: "Það verður að teljast ólíklegt að landsmenn vilji greiða hærra skattfé til þess að rétta hag skólans meðan stúdentar leggja sjálfir ekkert fram." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Hækkum skattinn

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um fjármagnstekjuskatt: "Það er vel, en af þeim tekjum eiga menn að greiða skatta eins og hinir sem selja vinnuafl sitt." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 408 orð | 2 myndir

Ójöfnuður

Guðmundur Örn Jónsson fjallar um misrétti launaþróunar: "Hinn aukni ójöfnuður virðist heldur ekki hafa verið nauðsynlegur til að auka hagvöxt." Meira
2. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 487 orð | 2 myndir

Sóló-miðstöðvareldavélin

Frá Hákoni Fr. Jóhannssyni:: "Í FASTEIGNABLAÐI Morgunblaðsins 23. ágúst 2004 skrifaði Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningarmeistari ágæta grein um Austfirði." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Um fræðslustjóra og "nýja skólann"

Ingunn Snædal gerir athugasemdir við ummæli fræðslustjóra: "Þetta er ekki hægt. Þetta eru bara orð, staðlaðir frasar sem hent er út í loftið, hljóma vel en hafa enga alvöru merkingu." Meira
2. nóvember 2004 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Vatnsmýrin, Skuggahverfið og hafnarsvæðið

Friðrik Hansen Guðmundsson fjallar um skipulagsmál: "Við eigum að fara mjög sparlega með nýtt byggingarland í útjaðri núverandi byggðar." Meira
2. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 200 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ömmudekur Í ÁGÚST sl. varð ég sjötug, sem ekki er í frásögur færandi, nema hvað ég fékk gjafakort í handsnyrtingu og andlitsbað frá barnabörnunum mínum. Ég hef ekki verið að láta slíkan "þarfa" eftir mér en svo sem langað til að prófa. Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2004 | Minningargreinar | 7064 orð | 1 mynd

BJÖRN TRYGGVASON

Björn Tryggvason fæddist í Reykjavík 13. maí 1924. Hann lést á Landakotspítala 23. október síðastliðinn. Björn var sonur hjónanna Tryggva Þórhallssonar, f. 1889, d. 1935, og Önnu Klemensdóttur, f. 1890, d. 1987. Systkini Björns eru 1) Klemens, f. 1914,... Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2004 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

CONCORDIA KONRÁÐSDÓTTIR NÍELSSON

Concordia Konráðsdóttir Níelsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. apríl 1915. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 24. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Konráð Ingimundarsson vélstjóri, f. í Vestmannaeyjum 26. júní 1886, d. í Reykjavík 6. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN BJÖRN MAGNÚSSON

Þórarinn Björn Magnússon fæddist í Óðinsvéum í Danmörku 23. júní 1981. Hann lést af slysförum sunnudaginn 10. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 21. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 146 orð

Grafalvarlegt mál

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna hyggst ekki grípa til sérstakra aðgerða að svo stöddu, vegna skýrslu samkeppnisráðs um meint samráð olíufélaganna um olíuverð. Meira
2. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 253 orð | 1 mynd

Verðmæti fiskaflans 3,6% minna

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa á fyrstu sjö mánuðum ársins var um 41,5 milljarðar króna samanborið við 43 milljarða á sama tímabili 2003. Meira

Viðskipti

2. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Agnar Már til Opinna kerfa

AGNAR Már Jónsson hefur verið ráðinn forstjóri Opinna kerfa ehf. Hann mun hefja störf 16. nóvember nk. Agnar Már kemur í stað Gylfa Árnasonar sem í október tók við starfi forstjóra Opin Kerfi Group hf. Agnar er fæddur 3. Meira
2. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Enn lækkar úrvalsvísitalan

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hélt áfram að lækka í gær eins og í síðustu viku. Lækkaði vísitalan um 1,7% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi hennar 3.306,63 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni í gær námu 9,8 milljörðum króna. Meira
2. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 617 orð | 2 myndir

Fullyrðingar eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum

FRAMSETNING frumathugunar Samkeppnisstofnunar bar þess skýr merki að við rannsókn stofnunarinnar hefði ekki verið gætt jafnt að þeim atriðum sem voru Skeljungi í hag og hinum sem virtust félaginu í óhag. Meira
2. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

KB banki reiðubúinn að fjárfesta fyrir allt að 44 milljörðum í Noregi

AÐ sögn Hreiðars Más Sigurðssonar, forstjóra KB banka, er bankinn reiðubúinn að fjárfesta fyrir allt að 44 milljörðum íslenskra króna til þess að ná sterkri stöðu á norskum fjármálamarkaði. Meira
2. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 1036 orð | 1 mynd

Og meirihluti og minnihluti

SMÆRRI fjárfestar í Og Vodafone, sem sumir hverjir hafa haft samband við Morgunblaðið, hafa látið í ljósi áhyggjur vegna kaupa Og Vodafone á fjölmiðlafyrirtækinu Norðurljósum. Hafa hluthafarnir m.a. Meira
2. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Stór samningur Orkuvirkis og ABB

Orkuvirki ehf . hefur í samstarfi við alþjóðlega stórfyrirtækið ABB gert samning við Norðurál um að byggja aðveitu og afriðilsstöð. Meira

Daglegt líf

2. nóvember 2004 | Daglegt líf | 500 orð | 1 mynd

Hvað er til ráða við svitakófum?

Tvær spurningar hafa borist um svitakóf: Spurning: Ég er 46 ára kona og hef um alllangt skeið þjáðst af svitaköstum á nóttunni. Þessi köst eru að mestu bundin við blæðingar, sem sagt meðan þær standa yfir vakna ég rennblaut af svita ca 3-4 sinnum á... Meira
2. nóvember 2004 | Daglegt líf | 989 orð | 3 myndir

Leikurinn er hornsteinn leikskólastarfsins

Það væsir ekki um börnin í Heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi og greinilega vel hugsað fyrir þörfum þeirra og velferð. Meira
2. nóvember 2004 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

Næring, hreyfing og listsköpun

Markmið Heilsuleikskólans Urðarhóls eru að auka gleði og vellíðan með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. * Hreyfing . Í markvissri hreyfiþjálfun eflist alhliða þroski barnsins. Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2004 | Fastir þættir | 221 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
2. nóvember 2004 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ, mánudaginn 25.10. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Hilmar Valdimarss. - Magnús Jósefss. .270 Júlíus Guðmss. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Börn

Barnabókin Vítahringur. Helgusona saga, eftir Kristínu Steinsdóttur með myndskreytingum Höllu Sólveigar Þorgeirsdóttur, er komin út í útgáfu Vöku-Helgafells. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 444 orð | 1 mynd

Efla þarf fræðslu og stuðning

Ingibjörg Karlsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1958. Hún útskrifaðist úr félagsráðgjöf frá HÍ 1989. Hún hefur starfað hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík frá 1992, m.a. á þróunarsviði og nú síðast í Vesturgarði. Ingibjörg var formaður Foreldrafélags misþroska barna, en félagið heitir nú ADHD samtökin. Ingibjörg á tvö börn, en sambýlismaður hennar er Svanur Jónsson iðnaðarmaður. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 56 orð | 1 mynd

Frásögn

JPV útgáfa hefur sent frá sér bókina Himnaför, sem er saga frá Tíbet eftir kínverska höfundinn Xinran, sem einnig hefur samið bókina Dætur Kína. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 141 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um þverfaglega listgreinakennslu

FRÆÐSLUDEILD Þjóðleikhússins og Símenntunarstofnun KHÍ standa fyrir fyrirlestri um þverfaglega listgreinakennslu í kvöld kl. 19.30. í Skriðu, sal KHÍ við Stakkahlíð. Meira
2. nóvember 2004 | Fastir þættir | 1042 orð | 6 myndir

Hannes og Lenka stóðu sig best á ÓL

Október 2004 Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 120 orð | 1 mynd

Hestar

MÁL og menning hefur gefið út bókina Íslenski hesturinn í ritstjórn Gísla B. Björnssonar og Hjalta Jóns Sveinssonar. Hér er um að ræða stærsta og yfirgripsmesta verk sem út hefur komið um íslenska hestinn. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þeir Kristján Már, Jónatan,...

Hlutavelta | Þeir Kristján Már, Jónatan, Matthías og Aron héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þeir 3.128... Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur á...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur á Kópaskeri, þær Hugrún, Perla Dögg, Auður, Jóhanna Margrét og Guðrún, bökuðu og seldu kökur til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu þær 9.300... Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 18 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Bergrún...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Bergrún Lilja, Jóhanna Þórunn og Sigríður Margrét, söfnuðu 2.200 kr. til styrktar... Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 61 orð | 1 mynd

Myndhöggvari kynntur

Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík stendur nú fyrir kynningum á félögum sínum í kaffistofu Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 22 orð

Og Jesús gekk til þeirra, talaði...

Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: "Allt vald er mér gefið á himni og jörðu." (Matt. 28, 18.) Meira
2. nóvember 2004 | Viðhorf | 849 orð

Pant ekki vera "töff"

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is: "Nú gætu einhverjir haldið að ég væri "gamall íhaldsklerkur úr kalda stríðinu", en ég er tuttugu og átta ára spjátrungur. Ég hef hins vegar ekkert gaman af því þegar fólk horfir á aðra og dæmir þá vegna þess að þeir falla ekki inn í fyrirfram ákveðið mót félagslegrar hlýðni." Meira
2. nóvember 2004 | Fastir þættir | 218 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 c5 5. Bxb4 cxb4 6. Dd3 O-O 7. Rbd2 d6 8. g3 a5 9. Bg2 Ra6 10. O-O De7 11. Hfd1 Hb8 12. a3 b6 13. Re1 Bb7 14. Rc2 Bxg2 15. Kxg2 Db7+ 16. Kg1 bxa3 17. Dxa3 d5 18. b3 Hbc8 19. f3 Hfe8 20. Dd6 h6 21. g4 e5 22. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hjá Almenna bókafélaginu er komin út Rauð mold eftir Úlfar Þormóðsson. Um er að ræða sögulega skáldsögu, sjálfstætt framhald af Hrapandi jörð sem kom út 2003 og fjallar um Tyrkjaránið og ferð hinna herleiddu Íslendinga suður. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Skáldsaga

HJÁ Vöku-Helgafell er komin út spennusagan Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason. Þegar vatnsborð Kleifarvatns lækkar í kjölfar jarðskjálfta finnst beinagrind af manni í sandinum sem vatnið huldi áður. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Skáldsaga

BÓKIN Sakleysingjarnir eftir Ólaf Jóhann Ólafsson er komin út hjá Vöku-Helgafelli. Sagan fjallar um Dag Alfreð Huntingfield, sem fæddist á hurð á norðanverðu Íslandi á fyrri hluta 20. aldar. Meira
2. nóvember 2004 | Dagbók | 211 orð | 2 myndir

Söngleikir í Hafnarborg

NÆSTU tónleikar í hádegistónleikaröð Hafnarborgar fara fram á morgun, miðvikudag, kl. 12, en þá mun Guðrún Ólafsdóttir messósópran syngja söngleikjatónlist við undirleik Antoniu Hevesi píanóleikara. Meira
2. nóvember 2004 | Fastir þættir | 241 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Allt er nú til á Netinu. Víkverja var fyrir nokkru bent á forrit sem veitir fólki, eftir vísindalega íhugun, upplýsingar um hvaða starf henti því best. Nafn viðkomandi er eina fóðrið sem þetta háþróaða forrit þarf til að komast að niðurstöðu. Meira

Íþróttir

2. nóvember 2004 | Íþróttir | 214 orð

Berti Vogts hættur með skoska landsliðið

BERTI Vogts sagði í gær starfi sínu lausu sem þjálfari skoska landsliðsins. Skoska knattspyrnusambandið ætlaði að funda í dag um framtíð hans í starfi og það samþykkti afsögn hans umsvifalaust. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

* DAGUR Sigurðsson, þjálfari Bregenz ,...

* DAGUR Sigurðsson, þjálfari Bregenz , skoraði eitt mark fyrir lið sitt þegar það lagði Linz , 23:22, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Bregenz náði með sigrinum fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 212 orð

Gascoigne segir fleiri leikmenn háða eiturlyfjum

PAUL Gascoigne, fyrrum knattspyrnukappi, segir að neysla kókaíns hjá leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sé miklu meiri en menn hafi haldið. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 124 orð

GKG á Evrópumót í Aþenu

SVEIT Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar GKG tekur þátt í Evrópumóti meistaraliða í golfi á móti sem fram fer í Aþenu á Grikklandi um næstu helgi. Sveit GKG sigraði í 1. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 150 orð

Guðlaug til Blika og Úlfar þjálfar liðið

GUÐLAUG Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skrifaði í gærkvöld undir samning við Breiðablik og leikur með Kópavogsfélaginu á næsta keppnistímabilinu. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Hrafnkelsson átti stórleik í...

* GUÐMUNDUR Hrafnkelsson átti stórleik í marki Kronau/Östringen þegar liðið bar sigurorð af TSG Gross Bieberau , 33:17, í suðurriðli þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld. Guðmundur varði 27 skot í leiknum og var besti maður liðsins. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Gylfi ræðir við Cardiff City

GYLFI Einarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem kjörinn var leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, er kominn til Cardiff í Wales þar sem hann á í viðræðum við forráðamenn Cardiff City um hugsanleg félagaskipti. Gylfi varð 7. markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar, skoraði 12 mörk í 26 leikjum. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 6 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, suðurriðill: Selfoss: Selfoss - Valur... Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 156 orð

Ísland í öðru sæti í Frakklandi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik, skipað piltum 18 ára og yngri, hafnaði í öðru sæti á fjögurra þjóða móti í Frakklandi um helgina. Það lagði Frakka í fyrsta leik sínum, 20:18, eftir að hafa verið undir, 8:7, í hálfleik. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 90 orð

Jason Pryor til Vals á ný

VALUR sem leikur í 1. deild karla í körfuknattleik hefur fengið Bandaríkjamanninn Jason Pryor á ný til félagsins en hann lék 11 leiki með liðinu undir lok keppnistímabilsins 2002-2003 er liðið var í úrvalsdeild, Intersportdeildinni. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 190 orð

Letti og Georgíumaður til ÍBV

KARLA- og kvennalið ÍBV í handknattleik er að fá liðsstyrk erlendis frá. Tatjana Zukovska 32 ára gömul örvhent skytta frá Lettlandi hefur gert samning við kvennalið félagsins sem á Íslandsmeistaratitil að verja. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 230 orð

Mikil meiðsli hjá kvennaliði KA/Þórs

ÞAÐ virðist ekki eiga af KA/Þór að ganga í handknattleik kvenna. Um helgina meiddust tvær stúlkur til viðbótar þeim þremur sem helst hafa úr lestinni í vetur og því eru fimm stúlkur af upprunalegum hópi frá æfingum og keppni þessa dagana. Raunar má segja að þær séu sex því markvörður liðsins sleit liðband á landsliðsæfingu í sumar. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 133 orð

Narfi náði jöfnu gegn SR

NARFI og Skautafélag Reykjavíkur gerðu 3:3 jafntefli á Íslandsmótinu í íshokkí um helgina þegar liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 111 orð

Ólöf María í 10.-15. sæti

ÓLÖF María Jónsdóttir úr GK lék á 2 höggum yfir pari á öðrum keppnisdegi á 2. stigi úrtökumótsins í golfi sem fram fer á Ítalíu. Hún lék hringinn á 74 höggum, fékk tvo skolla á hringnum, á 6. og 16. braut. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 142 orð

Riðlarnir í Skandinavíudeildinni

NÚ liggur ljós fyrir riðlaskiptingin í Skandinavíudeild félagsliða í knattspyrnu en flautað verður til leiks í þessari nýju deild hinn 11. nóvember. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Skorar Eiður í fjórða leiknum í röð?

FJÓRÐA umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og geta nokkur lið tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Chelsea og ítölsku liðin AC Milan og Inter hafa öll fullt hús stiga og nái þau að leggja andstæðinga sína eru þau örugg í 16 liða úrslitin. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 1161 orð | 2 myndir

Titillinn fer til Texas

SJALDAN eða aldrei hef ég orðið vitni af jafnmiklum heimspekilegum pælingum NBA boltasérfræðinga hér vestra og fyrir komandi keppnistímabil. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 102 orð

ÚRSLIT

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla ÍS - Ármann/Þróttur 84:80 Staðan: Stjarnan 440345:3108 Valur 431326:3186 Þór A. 431343:2896 Þór Þorl. 422335:2944 Breiðablik 321263:2314 Höttur 523399:4174 ÍS 422302:3324 Drangur 413317:3272 Ármann/Þrótt. Meira
2. nóvember 2004 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Vijay Singh er í sérflokki

VIJAY Singh frá Fidjíeyjum varð á sunnudaginn fyrsti atvinnukylfingurinn sem vinnur sér inn yfir 10 millj. Bandaríkjadali á einu keppnistímabili en það eru um 700 millj. kr. Singh vann 9. mótið á þessu keppnistímabili er hann lék á samtals 18höggum undir pari á Chrysler-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.