Greinar fimmtudaginn 4. nóvember 2004

Fréttir

4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

7,3 milljarða viðbótarstækkun Norðuráls

CENTURY Aluminium, móðurfyrirtæki Norðuráls, hefur ákveðið að fjárfesta fyrir rúmlega 7,3 milljarða króna í stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga umfram það sem áður hafði verið ákveðið. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 113 orð

Arafat í gjörgæslu

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, var fluttur á gjörgæsludeild á hersjúkrahúsi í útjaðri Parísar í gær og sögðu heimildarmenn í palestínsku heimastjórninni að heilsu hans hefði hrakað mikið yfir daginn. Þeir sögðu líðan hans í gærkvöldi þó stöðuga. Meira
4. nóvember 2004 | Minn staður | 65 orð

Aukasýning | Vodkakúrinn verður sýndur í...

Aukasýning | Vodkakúrinn verður sýndur í Sjallanum á Akureyri um helgina, föstudags- og laugardagskvöld, 5. og 6. nóvember. Þar sem uppselt er á báðar sýningar verður aukasýning á sunnudag, 7. nóvember. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Baugur kaupir 1% í Íslandsbanka

BAUGUR Group keypti í gær 102 milljónir króna að nafnverði hlutafjár í Íslandsbanka, sem er um 1% af hlutafé bankans. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Blaðberar fá endurskinsvesti

BLAÐBERUM Morgunblaðsins býðst nú að fá gult endurskinsvesti til að klæðast á meðan þeir bera út blöðin til að þeir sjáist betur í skammdeginu. Meira
4. nóvember 2004 | Minn staður | 175 orð

Bónus með lægsta verðið

NEYTENDASAMTÖKIN gerðu verðkönnun í sex matvöruverslunum á Akureyri í byrjun vikunnar, í samvinnu við verkalýðsfélögin í bænum. Um er að ræða Bónus, Nettó, Úrval, Hagkaup, 10-11 og Strax. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Byggja sér öflugt virki

GUÐBJÖRN Snær Björnsson, Jón Arnar Barðdal og Ísak Örn Jafetsson í 2. og 4. bekk Flataskóla í Garðabæ hafa ekki setið auðum höndum í verkfalli kennara. Þeir eru búnir að eyða mörgum verkfallsdögum í að reisa virki við Greniás í Garðabæ. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Dregur úr gosvirkni í Grímsvötnum

NOKKUÐ hefur dregið úr gosvirkni í Grímsvötnum auk þess sem hlaup í Skeiðará virðist í rénun. Ekki var hægt að fljúga yfir gosstöðvarnar í gær vegna veðurs en áfram er fylgst með framvindu gossins. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 270 orð

Eignatengsl á verðbréfamarkaði áhyggjuefni

EIGNATENGSL sem víða er að finna meðal félaga á íslenskum verðbréfamarkaði, ekki síst með aðild fjármálafyrirtækja, kunna að ráða nokkru um gengisþróun hlutabréfa. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ein hæsta tíðni bankarána á Íslandi

TÍÐNI bankarána á Íslandi árið 2003 var sú næsthæsta á Norðurlöndum og ein sú hæsta í Evrópu. Í árslok 2002 voru 178 bankabú á Íslandi, en sjö bankarán voru framin árið 2003. Það samsvarar því að 25. hvert útibú hafi verið rænt. Meira
4. nóvember 2004 | Minn staður | 427 orð

Ekki mikill kostnaður við lager

EKKERT er óeðlilegt við hvernig framkvæmdin á kaupum borgarinnar á brunnlokum og niðurföllum hefur verið að mati gatnamálastjóra, og þvertekur hann fyrir að borgin hafi af því mikinn kostnað að geyma brunnlokin á eigin lager. Sigurður I. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Eru farnir að hýsa

GUNNAR Rúnar Pétursson bóndi í Vogum í Mývatnssveit var í gær að hýsa fé sem hann átti á túni á Ytri-Höfða. Áður höfðu bændur í Vogum sótt fé á tún í Hofsstaðaheiði. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Felldu Tom Daschle og juku þingmeirihlutann

TOM Daschle, leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, náði ekki endurkjöri í kosningunum á þriðjudag og repúblikönum tókst að auka meirihluta sinn í deildinni með mikilvægum sigrum í Suðurríkjunum. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Femin.is gefur barnaboxið

www.femin.is er að gefa þunguðum konum og nýbökuðum mæðrum barnaboxið. Barnaboxið inniheldur m.a. sýnishorn af bleium, brjóstakremi, þvottaefni fyrir barnið, lekahlífar og snuð. Konurnar þurfa aðeins að skrá sig á www.femin. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fjölskyldudagur

Sveitarfélagið Hornafjörður stendur fyrir fjölskyldudegi næstkomandi laugardag í samvinnu við Sindra og æskulýðs- og tómstundaráð. Margt verður til gamans gert, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Flugeldaverksmiðja springur í Kolding

MEIRA en tugur manna slasaðist og slökkviliðsmaður lét lífið þegar flugeldaverksmiðja sprakk í bænum Kolding í Danmörku í gær, en í bænum býr fjöldi Íslendinga. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fylgst með Skeiðarárhlaupi

HELDUR var farið að réna í Skeiðará þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð í gær. Hlaupið virðist hafa náð hámarki í fyrradag en rennslið var þá um 2.900 rúmmetrar á sekúndu. Meira
4. nóvember 2004 | Minn staður | 350 orð | 3 myndir

Fyrstu 50 húsin tengd fyrir áramót

Eskifjörður | Framkvæmdum við lagningu hitaveitu á Eskifirði miðar vel áfram og eru starfsmenn frá GV-gröfum á Akureyri önnum kafnir þessa dagana við að leggja dreifikerfið um miðbæinn ásamt aðveituæð frá borholum að miðlunartanki. Meira
4. nóvember 2004 | Minn staður | 98 orð

Glæpasögur | Katrín Jakobsdóttir íslenskufræðingur heldur...

Glæpasögur | Katrín Jakobsdóttir íslenskufræðingur heldur námskeið um glæpasögur í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 6. nóvember nk. en það er á vegum kennslugagnadeildar Bókasafns háskólans og kennaradeildar. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Gosmökkur yfir sunnanverðri Skandinavíu

FLUGMÁLASTJÓRN fékk skeyti frá sænsku veðurstofunni í fyrrinótt þar sem tilkynnt var um gosmökk sem náði frá 15 þúsund fetum og upp í 50 þúsund feta hæð yfir sunnanverðri Skandinavíu. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 852 orð | 3 myndir

Hafa réttarstöðu hermanna í NATO

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sagði í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær, um árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan, að skipti á yfirmanni friðargæsluliðsins á flugvellinum færu fram fyrr en ráðgert hefði verið, í... Meira
4. nóvember 2004 | Minn staður | 43 orð

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju | Eyþór Ingi...

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju | Eyþór Ingi Jónsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 6. nóvember kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir François Couperin og ensk tónskáld frá endurreisnartímabilinu. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Heilsufar, líðan og lífsstíll barna til skoðunar

UNGIR Íslendingar í ljósi vísindanna nefnist málþing um börn og unglinga sem Páll Skúlason háskólarektor og Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna, efna til í Háskóla Íslands á morgun kl. 12.45-17. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hiti í eða yfir meðaltali 30 mánuði í röð

OKTÓBER síðastliðinn var fyrsti mánuðurinn þar sem hitinn var undir meðallagi, eða sem nemur 0,1 gráðu, en meðalhiti í Reykjavík var í eða yfir meðallagi þrjátíu mánuði í röð. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Hjúkrunarþing á afmælisári

HJÚKRUNARÞING verður haldið á morgun, en á þessu ári eru 85 ár liðin frá því að hjúkrunarfræðingar komu saman og stofnuðu sérstakt félag. Yfirskrift Hjúkrunarþingsins er Hjúkrun - hvert stefnir? Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hættuleg skilaboð

Á FUNDI Jafnréttisnefndar Reykjavíkur var samþykkt ályktun þar sem nýlegur dómur Héraðsdóms Reykjaness um heimilisofbeldi er harðlega gagnrýndur. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 544 orð

Höfðu verið í allt að klukkustund í versluninni

EFTIR að yfirmaður öryggisgæslu Íslendinga á flugvellinum hafði gert vettvangskönnun í Chicken Street, fjölförnustu verslunargötu Kabúl, vegna fyrirhugaðrar ferðar þangað til teppakaupa, var rætt um að viðkoma í versluninni yrði að vera stutt og vörur... Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Íslenskir læknanemar til rannsóknarstarfa í Malaví

Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) og læknadeild Háskóla Íslands hafa skrifað undir samkomulag um rannsóknarverkefni tveggja íslenskra læknanema árið 2005 í tengslum við framkvæmdir og þjálfunarverkefni í heilbrigðismálum, sem ÞSSÍ hefur umsjón með í... Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Kerry viðurkennir ósigur

JOHN Kerry lýsti því í gær yfir að hann teldi ljóst að niðurstaðan í forsetakosningunum í Bandaríkjunum gæti ekki orðið demókrötum í hag. Sagðist hann því hafa hringt í George W. Bush og óskað honum til hamingju með sigurinn. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 1304 orð | 3 myndir

Klofningurinn staðfestur

Fréttaskýring | Viðtekin sannindi í bandarískum stjórnmálum reyndust mörg hver ekki eiga við í forsetakosningunum á þriðjudag. Ásgeir Sverrisson veltir fyrir sér niðurstöðum kosninganna. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð

Krefjast rýmri afgreiðslutíma

Á ÞRIÐJA þúsund manns hefur tekið þátt í undirskriftasöfnun stúdentaráðs þar sem háskólaráð er hvatt til að samþykkja tillögu stúdenta um að leggja átta milljónir til kvöldafgreiðslutíma Þjóðarbókhlöðunnar. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Lífsbarátta á bakka Elliðavatns

Elliðavatn | Enn stendur yfir barátta eyðingarafla haustsins og vetrarins gegn gróðri sumarsins. Birtist hún í ýmsum myndum sem hver um sig er einstakt listaverk náttúrunnar. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Löndin marki sér stöðu sem opið svæði

Poul Schlüter, sérlegur fulltrúi norrænu samstarfsráðherranna, segir í nýrri greinargerð um afnám landamærahindrana á Norðurlöndum, að með síaukinni hnattrænni samkeppni sé mikilvægt að Norðurlöndunum takist að marka sér stöðu sem opið og landamæralaust... Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Málsgögn hjá ríkissaksóknara

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lokið rannsókn á dauða Sri Rhamawati og voru málsgögn í gær send til ríkissaksóknara. Hákon Eydal, fyrrum sambýlismaður og barnsfaðir hennar, hefur játað að hafa orðið henni að bana að heimili hans í Reykjavík hinn 4. júlí sl. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð

Með mikla áverka á kvið

FERTUGUR karlmaður var í mikilli lífshættu eftir að hann var ristur á kviðinn í íbúð á annarri hæð húss við Hverfisgötu í Reykjavík í fyrrinótt. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Mikilvægt að úrslitin voru afgerandi

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segir George W. Bush hafa unnið glæsilegan sigur í bandarísku forsetakosningunum í gær. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 964 orð | 1 mynd

Mjög mikilvægt að Norðurlönd miðli af reynslu sinni

RANNVEIG Guðmundsdóttir alþingismaður var á þingi Norðurlandaráðs í gær kjörin forseti ráðsins og Jónína Bjartmars alþingismaður var kjörin varaforseti en Ísland fer með formennsku í Norðurlandaráði næsta árið. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Myndi segja af mér embætti

BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi að ef hann væri í sporum Þórólfs Árnasonar borgarstjóra myndi hann segja af sér embætti. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 1967 orð | 5 myndir

Möguleikar til vaxtar eru forsenda útrásar

Stjórn Samtaka iðnaðarins ákvað í byrjun september að setja á laggirnar vinnuhóp til að fjalla um nokkra þætti í íslensku viðskiptaumhverfi. Tilefnið er skýrsla IVR um íslenskt viðskiptaumhverfi sem gefin var út í september s.l. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Nader fékk lítið fylgi

RALPH Nader, þriðji frambjóðandinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, bar lítið úr býtum að þessu sinni. Fékk hann ekki nema brot af því fylgi, sem hann fékk fyrir fjórum árum. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð

Nefbrotin kona átti nokkra sök á átökunum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær hálfþrítugan mann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að nefbrjóta konu fyrir utan skyndibitastað við Ingólfstorg í miðborg Reykjavíkur. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nóg í fréttum

Jón Ingvar Jónsson leggur út af fréttum liðinna daga: Það í fréttum helst er hér að heyrist lítt af Óla, við Grímsfjall hafið eldgos er og æskan fer í skóla. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nýr þúsund króna seðill

SEÐLABANKI Íslands mun gefa út og setja breyttan þúsund króna seðil í umferð hinn 8. nóvember. Felst breytingin í auknum öryggisþáttum og lítið eitt frábrugðnu útliti. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

Ofursti úr flughernum í stað aðmíráls

NÝR yfirmaður mun brátt taka við stjórn varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, í stað aðmíráls frá sjóhernum kemur ofursti úr flughernum. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Prjóna af kappi | Nokkrar eldri...

Prjóna af kappi | Nokkrar eldri konur á Djúpavogi hafa undanfarið munda prjónana í þágu góðs málefnis, en frá því er sagt á vef sveitarfélagsins. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

"Allt betra en Bush"

"ÉG ER nú hér staddur á Norðurlandaráðsþingi og ég get ekki betur heyrt en að allir, fyrir utan nokkra últra-hægrimenn, séu nú svolítið slegnir yfir úrslitunum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

"Allt getur gerst í vímu svona sigurs"

"MÉR fannst Kerry geðþekkari sem einstaklingur og almennt er ég þeirrar skoðunar að stefna demókrata sé miklu hlýlegri og vinsamlegri öðrum þjóðum utan Bandaríkjanna. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

"Atkvæðið aldrei jafnmikilvægt"

MEST var spennan á talningarnótt vegna forsetakjörsins í Ohio þar sem vitað var fyrirfram að mjótt yrði á munum. Talið er ljóst að nokkrir dagar líði áður en búið verður að telja öll atkvæði þar og úrskurða um gildi vafaatkvæða. Meira
4. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 1449 orð | 1 mynd

"Verð að vera bjartsýn"

Íranski mannréttindafrömuðurinn dr. Shirin Ebadi tekur við heiðursdoktorsnafnbót félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri næstkomandi laugardag. Hún hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2003. Guðni Einarsson ræddi við Shirin Ebadi sem er nú í fyrstu heimsókn sinni til Íslands. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð

"Viðbúnaður og hegðun eins og best verður á kosið"

HALLGRÍMUR Sigurðsson, yfirmaður flugvallarins í Kabúl sagðist í viðtali við Morgunblaðið ekki sjá hvað hefði átt að gera með öðrum hætti í sambandi við verslunarferð í teppabúð í borginni en meðan á henni stóð var gerð sprengjuárás á íslenska... Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Rauntímaupplýsingar um afla skaða

RAUNTÍMAUPPLÝSINGAR á vef Fiskistofu um afla fiskiskipa geta skaðað og þeim ætti að seinka, að mati Guðmundar Smára Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Guðmundar Runólfssonar hf. á Grundarfirði. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Reykvíkingum í tónlistarnámi fjölgaði um 361

Reykvískum börnum í tónlistarskólum fjölgaði um 361 í framhaldi af því að borgin ákvað að hætta að greiða með tónlistarnemum annarra bæjarfélaga. Meira
4. nóvember 2004 | Minn staður | 130 orð | 1 mynd

Samherji gefur endurskinsmerki

TÆPLEGA fjögur þúsund grunnskólabörn í Eyjafirði fá í dag afhent endurskinsmerki, sem sjávarútvegsfyrirtækið Samherji hf. hefur gefið. Þorsteinn Pétursson lögreglumaður á Akureyri, sem sér m.a. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Segist vilja ávinna sér traust allra kjósenda

GEORGE W. Bush hét því í gær að reyna að ávinna sér traust þeirra ríflega 55 milljóna Bandaríkjamanna sem greiddu keppinauti hans, demókratanum John Kerry, atkvæði sitt í forsetakosningunum sem fram fóru í Bandaríkjunum á þriðjudag. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Sendu heillaóskir

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sendi George W. Bush heillaóskir vegna sigurs hans í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, óskaði George W. Bush til hamingju með endurkjörið. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sigri Obama fagnað í Kenýa

DEMÓKRATINN Barack Obama sigraði með yfirburðum í kosningum í Illinois til öldungadeildar Bandaríkjaþings og hann verður eini blökkumaðurinn í deildinni á næsta kjörtímabili. Obama er 43 ára og sonur blökkumanns frá Kenýa og hvítrar konu frá Kansas. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sjómannaafsláttur og jafnfræði

Í LJÓSI mikillar jafnréttisumræðu í samfélaginu undanfarin misseri harmar Frjálshyggjufélagið að ekki hafi fleiri en raun ber vitni lýst sig sammála Pétri Blöndal alþingismanni um að afnema beri svokallaðan sjómannaafslátt. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

Skattareglur hamli ekki búsetuþróun

Á AÐALFUNDI Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi var vakin athygli á því í ályktun að stöðugt fleiri nýti sér bætt samgöngukerfi og sæki atvinnu um langan veg. Núverandi skattaumhverfi taki hins vegar lítt tillit til þessarar þróunar. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hafa enga hugmynd um hvert stefnir

ÍSLENSKUM starfsmönnum varnarliðsins fækkaði úr 905 í 712 frá 1. janúar 2003 til 1. október 2004, að því er fram kom í svari Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Marðar Árnasonar, þingmanni Samfylkingarinnar, á Alþingi í gær. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Styrkir til þjálfunar | Alls stunda...

Styrkir til þjálfunar | Alls stunda 1.338 börn tólf ára og yngri íþróttir í Reykjanesbæ. Bæjarsjóður greiðir deildum þeirra styrki vegna þjálfaralauna, alls rúmar 7 milljónir kr., samkvæmt samningi Reykjanesbæjar og íþróttafélaganna. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð

Tveggja ára fangelsi vegna bankaráns

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær tæplega þrítugan mann, Bryngeir Sigurðsson, í tveggja ára fangelsi fyrir vopnað rán í Landsbanka Íslands í maí sl. Sá sem ók bílnum var sakfelldur fyrir þátttöku en sá þriðji sýknaður. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Tveir nýir fulltrúar í stjórn SSV

TVEIR nýir fulltrúar voru kosnir í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi á aðalfundi sem fram fór í Stykkishólmi. Þorsteinn Jónsson úr Dalabyggð var kosinn í stað Guðrúnar Jónu Gunnarsdóttur og Ólína B. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 338 orð

Umræðan hefur gert stöðu Þórólfs erfiða

ÞÓRÓLFI Árnasyni borgarstjóra var á löngum fundi borgarstjórnarflokks Reykjavíkurlistans í Ráðhúsinu í gærkvöldi gefið ráðrúm til að skýra sín sjónarmið gagnvart borgarbúum. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Vann espresso-vél

Svanhvít Árnadóttir hafði heppnina með sér og vann sjálfvirka jura espresso-vél í happdrætti sem fram fór meðal viðskiptavina Nóatúns sem keyptu Lavazza-kaffi á Ítölskum dögum í versluninni. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Verndun Sómastaða | Að fengnu leyfi...

Verndun Sómastaða | Að fengnu leyfi Þjóðminjasafns hefur nú verið unnið að endurbótum á Sómastöðum í Reyðarfirði, til að vernda húsið meðan á byggingu álvers Alcoa Fjarðaáls stendur. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

VG vill að borgarstjóri láti af embætti

Borgarstjóri nýtur ekki trausts félaga í VG í Reykjavík til áframhaldandi starfa sem borgarstjóri í kjölfar skýrslu samkeppnisráðs. Ómar Friðriksson komst að því að vinstri grænir hafa sett fram þá afstöðu að borgarstjóri eigi að taka þá ákvörðun að víkja. Samkomulag varð á fundi borgarfulltrúa R-listans í gærkvöldi um að borgarstjóri fái ráðrúm næstu daga til að útskýra sín sjónarmið fyrir borgarbúum. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vinnu við Bakkaveg frestað

SÚ ákvörðun var tekin á sameiginlegum fundi þingmanna Suðurkjördæmis í gær að fresta framkvæmdum á fyrirhuguðum Bakkavegi og færa 60 milljónir króna í önnur verkefni. Meira
4. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þrengt að hálsi með snúru

TALIÐ er öruggt að þrengt hafi verið að hálsi Sæunnar Pálsdóttur, sem ráðinn var bani í íbúð í Hamraborg á mánudag, með þvottasnúru sem lögregla fann í íbúðinni. Meira
4. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Þrír ríkisstjórar náðu endurkjöri

KOSIÐ var til embættis ríkisstjóra í 11 af 50 sambandsríkjum í Bandaríkjunum á þriðjudag. Allt benti til þess að ekki yrðu breytingar á hlutföllum milli flokkanna í þessum efnum. Meira
4. nóvember 2004 | Minn staður | 615 orð | 1 mynd

Ætti að rifta samningi og bjóða verkið aftur út

Reykjavík | Vinnubrögð borgarinnar í tengslum við útboð á járnsteyptum brunnlokum og niðurföllum til þriggja ára, frá 2004 út árið 2006, eru í hæsta máta óeðlileg, og væri rétt að rifta samningnum sem gerður var við lægstbjóðanda vegna vanefnda og... Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2004 | Leiðarar | 572 orð

Afgerandi sigur

George W. Bush sigraði með yfirburðum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrradag eftir óvenjuharða og illvíga kosningabaráttu. Meira
4. nóvember 2004 | Leiðarar | 307 orð | 1 mynd

Íhaldssemi tryggð til framtíðar

Þrátt fyrir að George W. Bush hafi náð endurkjöri í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudag geta andstæðingar hans að minnsta kosti huggað sig við það að bandaríska stjórnarskráin tryggir að hann hverfi úr embætti að fjórum árum liðnum. Meira
4. nóvember 2004 | Leiðarar | 316 orð

Smekkleysi

Helgi Hjörvar, alþingismaður Samfylkingar, hafði orð á því í umræðuþætti Egils Helgasonar á Stöð 2 sl. Meira

Menning

4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

99% viðbrögð!

ÞAÐ munaði bara einu 1% - eða þannig - að Nylon-flokkurinn næði 100% árangri í fyrstu atrennu, næðu að stökkva beint í efsta sæti Tónlistans með sína fyrstu plötu. Hefði ekki verið fyrir Robbie hinn kvensama þá hefði það tekist. 100% í höfn. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Allt það góða!

ÁR og öld eru síðan Ríó-söngvarinn Helgi Péturssonar gaf síðastu út sólóplötu - allavega ein aldamót og gott betur. Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Barnaglingur hið besta

Á MORGUN kemur út hljómplatan Stóra stundin okkar . Á ferðinni er óbeint framhald plötunnar Uppáhaldslögin okkar sem út kom í fyrra og hefur notið mikilla vinsælda og er búin að seljast í sjö þúsund eintökum. Meira
4. nóvember 2004 | Bókmenntir | 486 orð

BÆKUR - Kvæði

eftir Ívar Björnsson frá Steðja. 114 bls. Útg. höf. Reykjavík, 2004. Meira
4. nóvember 2004 | Bókmenntir | 390 orð | 1 mynd

BÆKUR - Veiðimennska

eftir Sverri Hermannsson og fleiri Bókaútgáfan á Hofi, Gísli Pálsson, 2004, 138 bls. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Börn

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur hefur gefið út barnabókina Blíðfinnur og Svörtu teningarnir: Lokaorustan eftir Þorvald Þorsteinsson. Bókin er beint framhald sögunnar Blíðfinnur og svörtu teningarnir: Ferðin til Targíu sem út kom fyrir tveimur árum. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Dönsk vísindi

Í DÖNSKU þáttaröðinni Hvað veistu? sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er fjallað um ýmiss konar vísindi og rannsóknir. Að þessu sinni er fjallað um rannsóknir í þyngdarleysi. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 385 orð

Fjarstýringarflensa

ÞAÐ hlakkaði í mér þegar ég sótti stafræna myndlykilinn - hvers vegna má ekki nota hið góða og gilda íslenska orð "stafrænt" í stað erlenda orðsins "digital"? Skv. Meira
4. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd

Flugþrá

Leikstjórn og handrit Jeff Balsmeyer. Aðalhlutverk Rhys Ifans, Miranda Otto. Ástralía 2003. Myndform. VHS. Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 447 orð | 1 mynd

Forvitnileg frumraun

Næstumþví maðurinn, sólóskífa Brynjars Jóhannssonar sem kallar sig Brylla. Með honum leika ýmsir tónlistarmenn, en sjálfur syngur hann og leikur á kassagítar. Lög og textar eftir Brynjólf. Ósóma gefur út. 52,14 mín. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 153 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tom Cruise er mikill aðdáandi breska knattspyrnumannsins Davids Beckham . Hefur Cruise sagt Beckham það að hann hreinlega dái hann og að Beckham sé hetjan hans. Síðasta sunnudag fór hann að sjá Real Madrid spila, með þeim Beckham-hjónum. Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 643 orð | 1 mynd

Frá innstu hjartarótum

Mugison er Örn Elías Guðmundsson. Hann á öll lög og texta utan eitt lag. Pétur Þór Ben á í tveimur lögum. Rúna Esradóttir á eitt lag. Afi í einu. Mugison stjórnaði upptökum og tók upp í Súðavíkurkirkju, Brekkustíg og í Sundlauginni. Mugison leikur á flest hljóðfæri. Pétur Þór leikur á gítar, Rúna, Ragga Gísla og Helga Guðmunds ljá söng og rödd. Rúna leikur á píanó. Önni Páls trommur, Óttar bassi, Ólöf Arnalds fiðla og Grímur Helga. Útgefandi 12 tónar. Meira
4. nóvember 2004 | Myndlist | 230 orð | 2 myndir

Hvíslað frekar en hrópað

TVEIR íslenskir myndlistarmenn, Gísli Bergmann og Birgir Snæbjörn Birgisson, sýna um þessar mundir í galleríi í London sem nefnist Seven Seven undir heitinu Silent Reading . Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 521 orð | 1 mynd

Í örmum Amors

J ón Sigurðsson hafnaði í öðru sæti Stjörnuleitarinnar eins og frægt er og gefur nú út sína fyrstu hljómskífu, Our Love . Meira
4. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 165 orð

Kúngfú-mynd á kínversku

ÓLÍKINDATÓLIÐ Quentin Tarantino hefur loksins tilkynnt hvert mun verða hans næsta verkefni. Það kemur kannski fáum á óvart, eftir síðustu myndir hans, Kill Bill-tvennuna, að hann ætli nú að gera kúngfú-bardagamynd, og það á kínversku mállýskunni... Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Kæra Heather!

NÝJASTA plata "svalasta sjötuga Kanadamannsins" eins og Rolling Stone kemst að orði inniheldur þrettán ný og gömul lög. Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Leaves með smáskífu vikunnar

HEIMARÆKTAÐA rokksveitin Leaves kemur heldur betur sterk inn í bresku iTunes-verslunina þar sem lag þeirra, "Shakma", hefur verið valið smáskífa vikunnar. Frá þessu er greint í frétt á íslenska Apple-vefnum. Meira
4. nóvember 2004 | Leiklist | 568 orð

LEIKLIST - Leikfélag Dalvíkur

Höfundar: Arnar Símonarson, Dana Jóna Sveinsdóttir, Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sólveig Rögnvaldsdóttir. Leikstjóri: Arnar Símonarson. Tónlist: Friðrik Ómar Hjörleifsson. Söngtextar: Gunnar Þór Þórisson. Sýning í Ungó 30. október. Meira
4. nóvember 2004 | Leiklist | 552 orð

LEIKLIST - Leikfélag Hafnarfjarðar

Höfundur: Franz Xaver Kroetz, þýðendur: Ásthildur Egilsson og Vigdís Finnbogadóttir. Leikstjóri; Gunnar B. Guðmundsson. Gamli Lækjarskólinn í Hafnarfirði 30. október 2004. Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

McCartney á bassa

SIR Paul McCartney er nýjasta viðbótin við þann fríða flokk stjarna sem leggja ætla sitt af mörkum til nýrrar útgáfu á góðgerðarsöngnum "Do They Know It's Christmas? Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd

Meiningar

Tónleikar bresku einsmannssveitarinnar Main, sunnudaginn 31. október. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Misskilinn!

ROBBIE Williams finnst hann vera misskildasta mannvera á jarðarkringlunni. En samt er hann ekki misskildari en svo að hann er einhver vinsælasta poppstjarna samtímans. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Shrek keppir í Idol

VINSÆLASTA mynd ársins, teiknimyndin Shrek 2, kemur út á mynddiski og -bandi í dag, fer bæði á leigurnar og í verslanir. Mynddiskurinn er lögum samkvæmt uppfullur af aukaefni. Þar er t.d. að finna nýjan og óvæntan endi á myndinni. M.ö.o. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 439 orð | 2 myndir

Siðaskipti og Vestur-Íslendingar

Í vikunni hófust æfingar á jólaverkefnum beggja leikhúsanna í borginni og eiga það sameiginlegt að báðar sýningar eru leikgerðir eftir bókum. Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Sjö ára bið á enda

HLJÓMSVEITIN Pornopop vakti mikla athygli árið 1997 fyrir frumraun sína, Blue , og lýstu sumir gagnrýnendur því yfir að á ferðinni væri plata ársins, hvorki meira né minna. Meira
4. nóvember 2004 | Tónlist | 100 orð

Stóra stundin okkar í Smáralind í...

Stóra stundin okkar í Smáralind í nóvember Söngvararnir á plötunni munu koma fram í Smáralind þann 13., 14., 20. og 21. nóvember. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Skífunnar og Concert. Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Sylvía á svið í Lundúnum

NÝ uppfærsla á ballettinum Sylvía, sem Fredrick Ashton skóp árið 1952, verður frumsýnd í Konunglegu óperunni í Lundúnum í kvöld. Á meðfylgjandi mynd sýna Darcy Bussell, í hlutverki Sylvíu, og Jonathan Cope, sem Aminta, listir sínar á lokaæfingu í... Meira
4. nóvember 2004 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Unglingar

Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út unglingabókina Ljónadrengurinn eftir Zizou Corder í íslenskri þýðingu Jóns halls Stefánssonar. Meira

Umræðan

4. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 181 orð

Hjónaband

Frá Karólínu Eyjólfsdóttur:: "HÆSTARÉTTARDÓMARI okkar lands, formleg spurning hér í þinn garð. Mér er spurn... Samkynhneigt fólk getur nú gengið í hjónaband, sem ég samþykki og þykir nútímaleg ákvörðun." Meira
4. nóvember 2004 | Aðsent efni | 309 orð

Hlutdeild í olíusvikum

SÁ ÁGÆTI maður, Þórólfur Árnason, virðist hafa lag á því að lenda í óheppilegum félagsskap. Fyrst lenti hann í slagtogi með olíuforstjórum sem gerðu sig seka um milljarðasamsæri gegn neytendum, ríki, sveitarfélögum og flestum fyrirtækjum landsins. Meira
4. nóvember 2004 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Húsnæðislán - hvað skiptir máli?

Þorsteinn Siglaugsson fjallar um breytingar á húsnæðismarkaðinum: "Það er margt sem hafa þarf í huga þegar húsnæðiskaup eru fjármögnuð." Meira
4. nóvember 2004 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Kristinfræði fyrir byrjendur

Guðmundur Guðmundsson svarar Erni Bárði Jónssyni Neskirkjupresti: "Auðvelt er að afgreiða þau ummæli." Meira
4. nóvember 2004 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

"Fögur" fyrirheit R-listans

Jórunn Frímannsdóttir fjallar um stefnu R-listans: "Samræðustjórnmál! Eru það kannski bara fagurgali og umbúðir utan um ekki neitt?" Meira
4. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 296 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Samviskuraddir! HVAÐ er að? Valdamenn og valdakonur þessa lands þjást alvarlega af afneitun eða að þau einfaldlega "meika" ekki að horfast í augu við mörg gríðarlega mikilvæg málefni að mati margra okkar smáborgara. Meira
4. nóvember 2004 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Þar hitti andskotinn ömmu sína

Guðrún Kristín Steingrímsdóttir fjallar um hugrenningar vegna greinar sem birtist í Fréttablaðinu laugardaginn 9. október þar sem talað er um samskipti ritstjóra DV og manns sem þeir segja handrukkara: "Vísvitandi birta þeir meiðyrði, upplognar sögur um heiðvirt fólk og ráðast þannig á fjölskyldur þess." Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

ÁSGEIR GUÐMUNDSSON

Ásgeir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1926. Hann lést 22. október síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Jónssonar skrifstofumanns, f. 14.10. 1893, d. 31.12. 1947, og Kristínar Margrétar Jónsdóttur, f. 8.11. 1900, d. 20.5. 1927. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2004 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

HALLDÓRA JÚLÍUSDÓTTIR

Halldóra Júlíusdóttir fæddist í Hítarnesi 29. maí 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíus Jónsson, f. 23. júlí 1885, d. 16. ágúst 1975, og Kristín Stefánsdóttir, f. 29. maí 1891, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2004 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

JÓN ÓLAFUR ÓLAFSSON

Jón Ólafur Ólafsson fæddist á Akureyri 4. nóvember 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 31. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

ÞÓRA H. JÓNSDÓTTIR

Þóra Halldóra Jónsdóttir fæddist á Svalbarðseyri í Fáskrúðsfirði 4. nóvember 1919. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurðsson og Ingibjörg Benjamínsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2004 | Minningargreinar | 95 orð

Þórdís Björk Aspar

Elsku Þórdís Ég veit að við hittumst sjaldan, en ég vil að þú munir að ég sakna þín og elska þig. Steinar. Elsku Þórdís Ég sakna þín mjög sárt og ég vildi óska að við gætum sést og talað saman aftur, en ég veit að sú ósk verður ekki uppfyllt. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2004 | Minningargreinar | 4076 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS BJÖRK ASPAR

Þórdís Björk Aspar fæddist í Reykjavík 13. mars 1991. Hún lést á heimili sínu í Þrándheimi í Noregi, 26. október síðastliðinn eftir 7 ára hetjulega baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar eru Hermann Haukur Aspar, f. 19. október 1967. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. nóvember 2004 | Daglegt líf | 280 orð | 1 mynd

Af hverju er sykur í unnum kjúklingabringum?

Af hverju er sykur í kjúklingabringum og hversu mikill sykur er í þeim? Meira
4. nóvember 2004 | Daglegt líf | 247 orð | 2 myndir

Átti ekki eina jólakúlu eftir á aðfangadag

Leirlistakonan Ólöf Erla Bjarnadóttir hefur undanfarin ár verið að búa til handrenndar jólakúlur og þá var engin jólakúla eins. Meira
4. nóvember 2004 | Daglegt líf | 143 orð

Björgvin ákvað að elda humarhala í...

Björgvin ákvað að elda humarhala í forrétt og bjóða upp á lúðu með basil og parmesanosti í aðalrétt. Meira
4. nóvember 2004 | Daglegt líf | 886 orð | 2 myndir

Heimsálfurnar mætast í fiskborðinu

"Eldamennskan er eins konar þerapía hjá mér, sem ég nota til að slappa af," segir Björgvin Halldórsson sem hefur gaman af því að blanda saman ólíkum hráefnum í matargerðinni. Meira
4. nóvember 2004 | Daglegt líf | 483 orð | 1 mynd

Helgarsteik og piparkökur

BÓNUS Gildir 4.-7. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Ferskar kjúklingabringur, skinnlausar 1.399 1.899 1.399 kr. kg Fersk kjúklingalæri 389 479 389 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir 389 479 389 kr. kg Frosnir kjúklingabitar 299 499 299 kr. Meira
4. nóvember 2004 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Sykur hefur áhrif á minni

Sykur og fita getur haft áhrif á námsgetu og minni, að því er bandarísk rannsókn gefur til kynna. Meira
4. nóvember 2004 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Sykurhúðaðir ávextir

Verslunin Pipar og Salt selur nú annað árið í röð niðursaxaða sykurhúðaða ávexti í enska jólaköku. Ensk jólakaka er einmitt bökuð um þessar mundir fyrir jólin þar sem það þarf að vökva hana reglulega með koníaki í að minnsta kosti sex vikur. Meira
4. nóvember 2004 | Daglegt líf | 91 orð

Þvagleki arfgengur

Konur sem eiga mæður sem þjást af þvagleka eiga 30% frekar á hættu að þurfa að kljást við sama vandamál en aðrar, að því er ný könnun gerð á vegum Háskólans í Bergen gefur til kynna. Greint er frá því á vef Berlingske Tidende að 6.000 konur og 7. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2004 | Fastir þættir | 260 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
4. nóvember 2004 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Eftir 8 umferðir í sveitakeppni Bridsdeildar FEBK Gullsmára er staða efstu sveita þessi: Sv. Guðjóns Ottóssonar 157 Sv. Einars Markússonar 147 Sv. Ara Þórðarsonar 140 Sv. Hlaðgerðar Snæbjörnsd. 133 Níunda og 10. Meira
4. nóvember 2004 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Börn

Hjá Máli og menningu er komin út bókin Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren, í þýðingu Vilborgar Dagbjartsdóttur. Meira
4. nóvember 2004 | Dagbók | 234 orð | 1 mynd

Fingrum smellt

KRISTJÁN Guðmundsson opnar sýninguna Arkitektúr í i8 í dag kl. 17. Þetta er þriðja sýning listamannsins í galleríinu. Á sýningunni sýnir Kristján málverk af torfbæjum og skúlptúra. Meira
4. nóvember 2004 | Viðhorf | 862 orð

Hvað gerist næst?

[...] það er auðvitað Bandaríkjamanna einna að velja sinn forseta og enginn vafi virðist leika á því hver vilji þeirra er í þeim efnum. Hið lýðræðislega ferli hefur skilað niðurstöðu. Meira
4. nóvember 2004 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Lífið í dauðanum

Þjóðleikhúsið | Leikararnir Kristján Ingimarsson og Paulo Nani sýna í kvöld kl. 20, á stóra sviði Þjóðleikhússins, leikverk án orða sem nefnist Listin að deyja. Meira
4. nóvember 2004 | Dagbók | 266 orð | 1 mynd

Mikil gerjun í gangi

NÝTT gallerí bætist í galleríflóru Reykjavíkur á laugardaginn þegar Gallerí 49 verður opnað á Hringbraut 49, á gatnamótum Hringbrautar og Furumels, beint á móti Elliheimilinu Grund. Meira
4. nóvember 2004 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

Ragnheiður Nielsen og Hjördís Sigurjónsdóttir Íslandsmeistarar...

Ragnheiður Nielsen og Hjördís Sigurjónsdóttir Íslandsmeistarar í kvennaflokki Mótið fór fram um síðustu helgi með þátttöku 18 para, sem er nokkuð minni þátttaka en undanfarin ár og var bridgekvenna af landsbyggðinni sárt saknað. Meira
4. nóvember 2004 | Fastir þættir | 220 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. c4 Rb6 4. d4 d6 5. exd6 exd6 6. Rc3 Be7 7. Bd3 O-O 8. Rge2 Rc6 9. b3 Bg4 10. Be3 Bh5 11. O-O Bg6 12. He1 He8 13. Dd2 Bf8 14. h3 Re7 15. Rg3 d5 16. c5 Rd7 17. Bxg6 hxg6 18. b4 c6 19. Dd3 b6 20. Bf4 a5 21. a3 axb4 22. axb4 bxc5 23. Meira
4. nóvember 2004 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er ekki mikið fyrir að fara í verslunarmiðstöðvar, fyllist ævinlega óskiljanlegri þreytu þegar hann kemur í slíka staði og þegar hann lítur yfir sviðið og sér fólk í taumlausum neysluham missir hann einhvern veginn trúna á mannskepnuna, finnst... Meira
4. nóvember 2004 | Dagbók | 14 orð

Þér hafið tekið á móti Kristi,...

Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum.(Kól. 2, 6.) Meira
4. nóvember 2004 | Dagbók | 550 orð | 1 mynd

Þríhliða samræða mikilsverð

Þórhildur Líndal er fædd í Reykjavík 1951. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1971 og embættisprófi í lögfræði við lagadeild HÍ 1977 og öðlaðist hdl. réttindi árið 1989. Þórhildur hefur starfað við ýmis lögfræðistörf, m.a. Meira
4. nóvember 2004 | Dagbók | 340 orð | 1 mynd

Þýskur heilari á Íslandi

"Ég hef lært að færa orku og tíðnir inn í líkamann og inn í orkusviðin til að hreinsa og samrýma og styrkja og fjarlægja gamlar tilfinningar og trúarkerfi sem dvelja í meðvitundinni og undirmeðvitundinni, til dæmis sársaukafullar minningar um áföll... Meira

Íþróttir

4. nóvember 2004 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Atli Sveinn hefur gert munnlegt samkomulag við Valsmenn

ATLI Sveinn Þórarinsson, knattspyrnumaður frá Akureyri, hefur gert munnlegt samkomulag við Valsmenn um að leika með þeim næstu þrjú árin. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 121 orð

Chelsea sendir UEFA kvörtun

CHELSEA hyggst senda inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sökum þess að allt að 50 stuðningsmönnum félagsins var meinaður aðgangur að leikvangi CSKA í Moskvu í fyrradag þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 144 orð

Góður hringur hjá Birgi Leifi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á öðru stigi úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina í golfi í gær á fimm höggum undir pari, 67 höggum, og er í 6.-8. sæti. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 121 orð

Grindavík á möguleika á UEFA-sæti

KEFLVÍKINGAR urðu efstir í háttvísimati Knattspyrnusambands Íslands keppnistímabilið 2004. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 230 orð

Gylfi Einarsson með tilboð frá Cardiff City

GYLFI Einarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn með tilboð upp á vasann frá velska félaginu Cardiff City sem leikur í ensku 1. deildinni. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 389 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Haukar 33:35 Digranes,...

HANDKNATTLEIKUR HK - Haukar 33:35 Digranes, Íslandsmót karla, norðurriðill, miðvikudagur 3. nóvember 2004. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 114 orð

Haraldur tók tilboðinu frá Aalesund

HARALDUR Freyr Guðmundsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Aalesund um þriggja ára samning. Hann verður þó ekki undirritaður strax, líklega ekki fyrr en í desember, en hann tekur gildi um næstu áramót. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 63 orð

Haukar mæta ÍR í bikarnum

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik karla drógust gegn ÍR-ingum í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar, SS-bikarkeppninni - og fer viðureignin fram að Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* HELGI Sigurðsson tryggði AGF sigur...

* HELGI Sigurðsson tryggði AGF sigur á AaB , 2:1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Helgi , sem missti af síðasta leik vegna bakmeiðsla, kom inná sem varamaður og kom AGF í 2:0 með glæsilegri hjólhestaspyrnu rétt fyrir leikslok. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 160 orð

Hólmfríður til Eyja

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við bikarmeistara ÍBV og hefur samið við þá til tveggja ára. Hún hefur til þessa leikið með KR og í sumar skoraði hún 13 mörk í 12 leikjum fyrir Vesturbæjarfélagið í... Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

* IAN Rush tilkynnti í fyrradag...

* IAN Rush tilkynnti í fyrradag að hann hefði ekki áhuga á því að sækjast eftir landsliðsþjálfarastarfi Wales og ætlar hann þess í stað að einbeita sér að starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chester City sem leikur í 2. deild á Englandi . Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 29 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikarkeppni Hópbílabikarkeppni karla, 8 liða úrslit, seinni leikir: Grindavík: UMFG - Skallagrímur 19.15 Njarðvík: UMFN - Haukar 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - KR 19. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Katrín með gegn Noregi

HELENA Ólafsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur tilkynnt 18 manna hóp fyrir leikina tvo gegn Noregi í umspili um sæti í lokakeppni Evrópumóts landsliða. Fyrri leikurinn verður 10. nóvember í Egilshöll í Grafarvogi en sá síðari í Valhöll í Ósló þremur dögum síðar. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Nistelrooy með fjögur

HOLLENDINGURINN Rood van Nistelrooy gerði öll fjögur mörk Manchester United þegar liðið vann Sparta Prag 4:1 í D-riðli Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Liverpool fagnaði 1:0 sigri á Deportivo á Spáni í A-riðlinum. Juventus og Lyon hafa þegar tryggt sér áframhald í keppninni, unnu bæði sína leiki í kvöld. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Páll Snorrason, sóknarmaður úr...

* ÓLAFUR Páll Snorrason, sóknarmaður úr Fylki , er hættur hjá Árbæjarfélaginu. Hann staðfesti það á vefnum Fótbolti.net í gær. Ólafur Páll er 22 ára og hefur spilað með Fylki í tvö ár. Þar hefur hann leiki 31 leik og skorað tvö mörk í úrvalsdeildinni. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

"Auðvitað mjög ánægð"

"ÉG er auðvitað mjög ánægð með að hafa tryggt mér sæti á evrópsku mótaröðinni, þú getur nú rétt ímyndað þér," sagði Ólöf María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GK, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi en í gær varð hún fyrst allra íslenskra kylfinga til að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Hún varð í 30.-36. sæti á lokastigi úrtökumóts Evrópumótaraðarinnar sem lauk á Ítalíu í gær. Íslandsmeistarinn lék á 75 höggum í gær eða fjórum höggum yfir pari. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 138 orð

"Vil halda áfram með landsliðið"

HELENA Ólafsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið að hún væri ekki að taka við liði bikarmeistara ÍBV en fréttir þess efnis fóru í loftið í gær. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 211 orð

Sigursteinn er hættur að spila

SIGURSTEINN Gíslason, einn sigursælasti knattspyrnumaður landsins á síðari árum, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 36 ára að aldri. Hann hefur verið ráðinn þjálfari 2. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 205 orð

Winther er klár með danska hópinn

TORBEN Winther, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla, hefur valið landsliðið sem hann ætlar að tefla fram á World Cup, heimsbikarmótinu sem fram fer í Svíþjóð eftir miðjan þennan mánuð. Helmingur leikmannanna leikur með dönskum félagsliðum. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Þórir fór á kostum gegn HK

ÞÓRIR Ólafsson reyndist HK óþægur ljár í þúfu í gærkvöldi þegar hann dró vagninn með 12 mörkum í 35:33 sigri Hauka í Digranesi. Þar með hefndu Hafnfirðingar fyrir tap gegn HK í fyrri umferð og tróna fyrir vikið efstir í norðurriðli Íslandsmóts karla. Ekki var að sjá þreytumerki á Haukum þrátt fyrir erfiða leiki í Evrópukeppninni að undanförnu. Meira
4. nóvember 2004 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Keflvíkingum

KEFLAVÍK tók á móti Reims frá Frakklandi í bikarkeppni Evrópu í Keflavík í gærkvöld. Keflavík sigraði nokkuð auðveldlega 93:73 eftir að hafa verið yfir í leikhléi með 53:33. Meira

Úr verinu

4. nóvember 2004 | Úr verinu | 519 orð

2 milljarðar í nýjan skatt

VEIÐIGJALD, ásamt tilfærslu á kvóta til dagabáta og vegna línuívilnunar, kostar aflamarksskip um tvo milljarða króna á þessu ári, að mati Finnboga Jónssonar, stjórnarformanns Samherja. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 536 orð | 2 myndir

Aflvakinn í efnahagslífinu

FRAMLAG sjávarútvegs til landsframleiðslu er vanmetið, er 30% en ekki 10% eins og þjóðhagsreikningar gefa til kynna. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 339 orð | 1 mynd

Alíslenzkt góðmeti

VERTÍÐIN hjá þeim Svalbarðamönnum er að byrja. Þó að langt sé í þorrann eru þeir á fullu í harðfiskvinnslunni og fleira góðmeti sem þorranum tilheyrir eins og súra hvalnum. Þeir eiga nóg af honum. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 411 orð | 1 mynd

Einkavæðing hafsins eina færa leiðin við fiskveiðistjórnun

MESTA ógnin við fiskveiðar í framtíðinni er ekki ofveiði eða fullmikil nýting á veiðiheimildum, heldur taumlaus afskipti umhverfisverndarsinna. Þetta segir Rögnvaldur Hannesson, prófessor í fiskihagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen í Noregi . Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 496 orð | 1 mynd

Nýta vef Fiskistofu til að lækka fiskverðið

ERLENDIR fiskkaupendur hafa nýtt sér upplýsingar um afla á vef Fiskistofu til að ná fram lægra fiskverði. Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri Guðmundar Runólfssonar hf. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 506 orð | 1 mynd

Óhóflegt eftirlit

SJÁVARÚTVEGURINN greiðir allt upp í 6 milljarða króna á ári fyrir opinbert eftirlit að mati Guðmundar Smára Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Guðmundar Runólfssonar hf. Þetta kom fram í erindi hans um eftirlitsiðnaðinn á aðalfundi LÍÚ í síðustu viku. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 464 orð

"Mál að linni"

Útvegsmönnum varð á aðalfundi LÍÚ í síðustu viku tíðrætt um ósætti um íslenskan sjávarútveg. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 192 orð | 1 mynd

Ræða má beina aðild útlendinga

RÆÐA má hvort heimila eigi útlendingum að fjárfesta með beinum hætti í íslenskum sjávarútvegi, að mati formanns LÍÚ, Björgólfs Jóhannssonar. Þetta kom m.a. fram í setningarræðu hans á aðalfundi sambandsins í síðustu viku. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 428 orð | 1 mynd

Skelin braggast en óvissa áfram

STOFN hörpuskeljar í Breiðafirði hefur vaxið um 15% frá því á síðasta ári vegna mjög góðrar nýliðunar. Skæð sýking hefur einkum lagst á stærri skel í stofninum og nánast drepið hana alla. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 92 orð

*Verulegar líkur eru taldar á verðhækkunum...

*Verulegar líkur eru taldar á verðhækkunum á olíu næstu árin. *Vaxandi framboð á eldisfiski ásamt hugsanlegum breytingum á matarvenjum kann að leiða til þess að verðlag á íslenskum sjávarafurðum taki ekki samsvarandi hækkunum. Meira
4. nóvember 2004 | Úr verinu | 878 orð | 1 mynd

Þróun nýrrar veiðitækni

Afar hátt verð á olíu er ógnun við fiskveiðar. Ólafur J. Briem, skipaverkfræðingur hjá Fjarhitun hf., skrifar hér um nauðsyn þess að þróa nýja og ódýrari veiðitækni. Meira

Viðskiptablað

4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

25. hvert útibú rænt

SJÖ bankarán voru framin á Íslandi árið 2003. Það samsvarar því að 25. hvert bankaútibú hafi verið rænt og er næsthæsta tíðni bankarána á Norðurlöndum í fyrra. Árin á undan hafði Ísland verið í sérflokki með engin bankarán. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

70.000 heimsóknir vikulega

Spurl.net er nýr íslenskur hugbúnaður sem býður netnotendum upp á þann möguleika að geyma bókamerki sín á Netinu í stað þess að nota harða diskinn í tölvunni. Hönnuður hugbúnaðarins er Hjálmar Gíslason. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Aukið tap deCODE

SAMKVÆMT níu mánaða uppgjöri deCODE Genetics tapaði fyrirtækið 37,8 milljónum Bandaríkjadollara á fyrstu níu mánuðum ársins. Tap fyrirtækisins yfir sama tímabil í fyrra nam 24,6 milljónum dollara. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 105 orð

Aukinn hagnaður Kaldbaks

HAGNAÐUR Kaldbaks á fyrstu níu mánuðum ársins nam 3.614 milljónum króna en var 738 milljónir á sama tímabili á síðasta ári. Á þriðja fjórðungi þessa árs var hagnaður félagsins 1.737 milljónir króna en 863 milljónir á síðasta ári. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Eignatengsl kunna að hafa áhrif á gengi hlutabréfa

AÐ mati Fjármálaeftirlitsins hefur það verið áhyggjuefni að eignatengsl sem víða er að finna meðal félaga á íslenskum verðbréfamarkaði, ekki síst með aðild fjármálafyrirtækja, kunni að ráða nokkru um gengisþróun hlutabréfa. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 62 orð

Farsímabarátta í Ungverjalandi

FIMM fyrirtæki berjast nú um fjögur leyfi til þess að reka þjónustu fyrir þriðju kynslóð farsíma í Ungverjalandi. Þessi fyrirtæki eru Tele2 (Svíþjóð), TDC (Danmörk) Vodafone , T-Mobile Hungary og Pannon GSM sem er dótturfyrirtæki Telenor frá Noregi. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 546 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlitið vill aukið gegnsæi í starfseminni

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) telur æskilegt að gegnsæi í starfsemi stofnunarinnar verði aukið. Stofnuninni verði heimilað með skýrum hætti að greina frá niðurstöðum athugana sem byggjast á lögum um verðbréfaviðskipti. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 785 orð | 1 mynd

Fjölskyldan fær meiri tíma

Eiríkur S. Jóhannsson er nýr forstjóri Og Vodafone. Hann hefur gert garðinn frægan á Akureyri en er fluttur í bæinn. Þóroddur Bjarnason ræddi við manninn. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 1144 orð | 1 mynd

Fjölskyldukaffi

Páll Bragason þakkar langlífi Fálkans trausti og hæfileikanum til að geta breyst. Þóroddur Bjarnason ræddi við Pál um fyrirtækið í nútíð, fortíð og framtíð. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 831 orð | 1 mynd

Flóttaleið hluthafa

Fyrir um áratug birtist grein í tímaritinu Business Week með yfirskriftinni tengslafjárfesting. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 294 orð

Flugleiðir stefna aftur á úrvalsvísitöluna

FLUGLEIÐIR greindu frá því í gær að félagið myndi bjóða út nýtt hlutafé til fagfjárfesta, 420 milljónir hluta. Söluferlið mun standa til 10. nóvember. Á hluthafafundi 18. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 208 orð

Hlutabréf ekki seld til að gera upp erlend lán

LÆKKANIR á hlutabréfamarkaði að undanförnu virðast lítil áhrif hafa haft á gengi krónunnar . Ber það merki þess að hlutabréf hafi ekki nema að litlu leyti verið seld til að gera upp erlendar lántökur. Þetta er mat Greiningar Íslandsbanka. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 1846 orð | 6 myndir

Hækkun hlutabréfa yfir heiði

Þegar tilkynnt var um kaup Burðaráss á 77% hlut í Kaldbaki og fyrirhugaðri yfirtöku, veltu menn vöngum yfir undangengnum viðskiptum með hlutabréf í Kaldbaki. Soffía Haraldsdóttir skoðaði málið. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 699 orð | 3 myndir

Ímynd Íslands og Reykjavíkur

ÍMYND margra landa og borga felst að hluta í mikilvægum táknum sem draga að ferðamenn. Má þar t.d. nefna Eiffelturninn í París, Frelsisstyttuna í New York og Litlu hafmeyjuna og Tívolíið í Kaupmannahöfn. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Íslandsbanki leitar að frekari útrásartækifærum

Í RÆÐU Bjarna Ármannssonar forstjóra á hluthafafundi Íslandsbanka í gær kom fram að stjórn bankans hefur "augun opin fyrir frekari fjárfestingartækifærum á erlendri grund. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

KB banki fær hækkun á lánshæfismati

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service tilkynnti í gær að lánshæfismat KB banka hefði verið hækkað. Þar með verður bankanum kleift að fjármagna sig með enn hagkvæmari hætti. Langtímaeinkunn bankans var hækkuð úr A2 í A1. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 143 orð

KEA betur sett

Ef miðað er við gengi hlutabréfa í Burðarási, Kaldbak og Samherja í dag kemur það sér sjálfsagt vel fyrir KEA að hafa ekki skipt Kaldbaksbréfum sínum fyrir bréf í Burðarási enda hafa bréfin lækkað mjög í verði. KEA seldi hlut sinn í Kaldbak fyrir 3. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 509 orð

Kínamúrar og háðir stjórnarmenn

Tiltrú fólks á hlutabréfamarkaðnum byggist ekki sízt á trúverðugleika þeirra gerninga sem þar fara fram. Eins og margir vita skiptir það ekki bara máli hvernig hlutirnir eru heldur líka hvernig þeir líta út fyrir að vera. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Lyfja kaupir apótek í Litháen

LYFJA hf. hefur eignast 66% hlut í Litís hf., en það félag rekur tvær keðjur apóteka í Litháen, undir merkjum Farma. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Markaðshlutdeild Landsbanka eykst

MARKAÐSHLUTDEILD Landsbankans hefur vaxið, bæði í inn- og útlánum, að því er fram kom hjá Sigurjóni Þ. Árnasyni bankastjóra á kynningarfundi með fjárfestum sl. fimmtudag. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 509 orð

Möguleikinn á útboði íbúðalána til fjárfesta vel þekktur

ÍSLENSKAR fjármálastofnanir vita vel af þeim möguleika að fjármagna hin nýju íbúðalán þeirra með því að taka lánin saman í safn sem erlendum fjárfestum yrði síðan boðið að fjárfesta í. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 366 orð | 1 mynd

Norðurál verður stærsta álverksmiðja landsins

BANDARÍSKA fyrirtækið Century Aluminium Company, sem er móðurfyrirtæki Norðuráls, kynnti í gær þá fyrirætlun sína að stækka álver Norðuráls á Grundartanga enn frekar. Að stækkuninni lokinni verður álverið það stærsta á Íslandi. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 501 orð

Sjálfkjörið var í bankaráð Íslandsbanka

SJÁLFKJÖRIÐ varð í bankaráð Íslandsbanka á hluthafafundi bankans í gær, en tveir af níu frambjóðendum til sjö stjórnarsæta drógu framboð sitt til baka á síðustu stundu. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 180 orð

Tíu stjórnvaldssektir á einu ári

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ beitti stjórnvaldssektum alls tíu sinnum á fyrsta árinu eftir að stofnunin fékk heimild til þess samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti sem tóku gildi á miðju síðasta ári. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 43 orð

Uppsagnir hjá AOL

BANDARÍSKI netrisinn America Online hefur á einu ári misst um 10% viðskiptavina sinna. Þar af leiðandi þarf fyrirtækið nú að skera niður og til að byrja með verður starfsmönnum fækkað úr 13 þúsund í 12.300, að því er segir á vef Washington... Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 73 orð

Úrvalsvísitalan hækkar eftir tíu daga samfellda lækkun

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 2,9% í gær og var lokagildi hennar 3.308,56 stig . Vísitalan hafði lækkað stöðugt síðustu tíu dagana þar á undan um samtals 18,5% . Viðskipti í Kauphöllinni í gær námu tæpum 12,8 milljörðum króna . Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 191 orð

Útherji

Sóknarfæri Bílastæðasjóðs Bílastæðasjóður reynir auðvitað að koma auga á sóknar- og vaxtartækifæri eins og aðrir. Slíkt sóknarfæri kom upp í greipar stöðuvarða í gær, er hluthafafundur Íslandsbanka var haldinn á Hótel Sögu. Meira
4. nóvember 2004 | Viðskiptablað | 659 orð | 1 mynd

Vindar tækifæranna leiki um fólk

Það er ekki nóg að hafa trú á eigin getu til að stofna fyrirtæki, segir Rögnvaldur J. Sæmundsson, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Hann sagði Soffíu Haraldsdóttur frá niðurstöðum rannsóknar um hverjir væru líklegir til að stofna fyrirtæki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.