NÝ uppfærsla á ballettinum Sylvía, sem Fredrick Ashton skóp árið 1952, verður frumsýnd í Konunglegu óperunni í Lundúnum í kvöld. Á meðfylgjandi mynd sýna Darcy Bussell, í hlutverki Sylvíu, og Jonathan Cope, sem Aminta, listir sínar á lokaæfingu í...
Meira