Greinar mánudaginn 8. nóvember 2004

Fréttir

8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð

Bankastjórinn hvetur fólk til varfærni

LANDSBANKI Íslands ætlar bjóða viðskiptavinum sínum 100% lán til íbúðakaupa með sambærilegum skilyrðum og kjörum og aðrir bankar bjóða. Veitt verða lán sem nema sömu fjárhæð og markaðsvirði fasteignar. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Biður þjóðina afsökunar

EINAR Benediktsson, forstjóri Olíuverslunar Íslands, sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni í tilefni skýrslu Samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna. Orðrétt segir þar: "Olíuverzlun Íslands hf. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Brúðkaupin sumarið 2005

Á tónleikum í gær sem efnt var til í Dómkirkjunni fór fram kynning á nýjum lögum og ljóðum sem ætluð eru til flutnings í hjónavígslum. Meira
8. nóvember 2004 | Innlent - greinar | 2416 orð | 6 myndir

Brýnasta verkefnið að bæta samgöngur

Engan bilbug er að finna á Vestfirðingum á sunnanverðum Vestfjörðum og Ströndum, þrátt fyrir fólksfækkun og erfiðar samgöngur. Í sinni annarri grein um Vestfirði og Norðurland vestra ræðir Björn Jóhann Björnsson m.a. við nokkra sveitarstjóra sem eru bjartsýnir um hag byggðarlaga sinna. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Eftirlit með rjúpnaskyttum

LÖGREGLAN í Keflavík hefur verið með sérstakt eftirlit með hugsanlegum rjúpnaveiðum að undanförnu, en algert rjúpnaveiðibann er í gildi í landinu. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Eldgosi í Grímsvötnum lokið

ELDGOSI í Grímsvötnum er lokið. Að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar jarðeðlisfræðings, sem flaug yfir gosstöðvarnar í gær, er líklegt að gosinu hafi lokið á föstudagskvöld eða snemma á laugardegi. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Eldur í Borgarholtsskóla

ELDUR kom upp í Borgarholtsskóla í gær og var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út. Engan sakaði og urðu ekki miklar skemmdir á húsinu að því er talið er. Eldurinn mun hafa kviknað út frá ljósi og fór brunakerfi skólans í gang. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Endurgreiðsluhlutfall LÍN lækki um 1%

SÁTT hefur náðst milli stjórnarflokkanna um að endurgreiðsluhlutfall lána frá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) verði lækkað um 1 prósentustig, að því er fram kom í máli Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, á... Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Esso og Olís biðjast afsökunar

AFSÖKUNARBEIÐNI vegna samráðs olíufélaganna kom í gær frá tveimur félaganna, Olíuverzlun Íslands hf. og Olíufélaginu hf. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Fjarskiptin voru hnökralaus

FJÖLMENN flugslysaæfing sem haldin var á Keflavíkurflugvelli á laugardag tókst mjög vel að mati aðstandenda. Sérstaklega náðist góður árangur á sviði fjarskipta sem oft er veiki hlekkurinn í slíkum æfingum. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fjórðungur fyllingar kominn

TÆPLEGA 93.000 rúmmetrar af fyllingarefni bættust við í Kárahnjúkastíflu í fyrri viku, eða 15.500 rúmmetrar að meðaltali á sólarhring. Þar með er kominn í stífluna ríflega fjórðungur fyllingarinnar eða nákvæmlega 26,2%. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Fjölsótt Íslandskynning í New York

Á viðamikilli Íslandskynningu í glæsilegustu verslunarmiðstöð New York-borgar, Time-Warner Center, á laugardag, var á milli fjögur og fimm þúsund manns boðið að bragða á lambakjöti og gefnar voru 10.000 flöskur af íslensku vatni. Einar Falur Ingólfsson bragðaði á lambinu og hlýddi á glæsilegan kórsöng. Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 135 orð

Fórst í mótmælum

ÞÁTTTAKANDI í mótmælum vegna flutninga á kjarnorkuúrgangi frá Frakklandi til Þýskalands lést í gær er ekki tókst að stöðva járnbrautarlest í tæka tíð. Maðurinn er sagður hafa verið 21 árs gamall. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Góður andi í Faðmi

MIKILL fjöldi fólks var í Faðmi, nýjum höfuðstöðvum álversins í Straumsvík, sl. föstudag þegar nýja húsnæðið var vígt með formlegum hætti, en húsið var tekið í notkun fyrir rúmum þremur vikum. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Grímsvatnagos á myndakvöldi FÍ

GOSIÐ í Grímsvötnum verður efni myndakvölds hjá Ferðafélagi Íslands nk. miðvikudagskvöld. Þar munu Einar Falur Ingólfsson og Ragnar Axelsson, báðir ljósmyndarar hjá Morgunblaðinu, sýna myndir af gosinu sem staðið hefur yfir í Grímsvötnum síðustu daga. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

Í samræmi við skuldbindingar

BJÖRG Thorarensen, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segir að þátttaka Íslands í friðargæslunni í Kabúl í Afganistan sé í fullu samræmi við þjóðréttarskuldbindingar Íslands samkvæmt stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

KB banki með 100% íbúðalán

KB banki hefur breytt skilmálum sínum vegna KB íbúðalána á þann veg að framvegis gefst lántakendum kostur á lánsfjárhæð jafnhárri markaðsvirði hinnar veðsettu eignar sé um íbúðakaup að ræða. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

KARLMAÐUR sem slasaðist alvarlega í árekstri við flutningabíl á Reyðarfjarðarhálsi á föstudag lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað á laugardagsmorgun. Hinn látni hét Thor Klausen, 85 ára að aldri, til heimilis á Strandgötu 95, Eskifirði. Hann var fæddur 25. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Lionsmenn gefa rafleiðnigreini til hjartalækninga

LIONSKLÚBBURINN Víðarr í Reykjavík, ásamt 18 öðrum Lionsklúbbum á landinu, hefur fært Landspítala - háskólasjúkrahúsi að gjöf rafleiðnigreini (mapping system) sem er tæki til kortlagningar á leiðslukerfi hjartans. Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Með pálmann í höndunum 2008?

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir að demókratar eigi að hætta að "væla" yfir sigri George W. Bush og einhenda sér þess í stað í að bæta ímyndina, segir í frétt AP -fréttastofunnar. Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Mistök að Nancy Reagan skyldi sitja heima

Rætt var hvort lengja bæri fund leiðtoga risaveldanna í Reykjavík haustið 1986 um einn dag en fallið var frá því vegna andstöðu Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta. Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Neyðarlög sett í Írak

STJÓRNVÖLD í Írak settu í gær neyðarlög í öllu landinu að undanskildum Kúrdahéruðunum og gilda þau í 60 daga. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Neyðarsímar settir upp á bryggjum

UNNIÐ hefur verið að því að setja upp neyðarsíma á bryggjur á Akureyri. Alls verða settir upp 12 slíkir símar og er verkið komið vel á veg. Það er Símaland sem sér um uppsetninguna en fyrirtækið hefur flutt símana inn frá Bandaríkjunum. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ný hjónavígslulög kynnt í Dómkirkjunni

"ÞETTA voru yndislegir tónleikar þar sem nokkrir af okkar helstu dægurlagaflytjendum fluttu ný og fjölbreytt lög fyrir fullri kirkju af fólki," segir Marteinn Hunger Friðriksson dómorganisti en ellefu ný lög og ljóð sem ætluð eru til flutnings... Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð

Of fáir mættu á kjörstað

OF lítil þátttaka var í gær í þjóðaratkvæðagreiðslu í Makedóníu um tillögu þess efnis að hnekkt yrði lögum sem kveða á um aukin réttindi þjóðarbrots albönskumælandi fólks í landinu. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Óskað eftir að kennarar fresti verkfalli

LAUNANEFND sveitarfélaganna mun óska eftir því við kennara að þeir fresti verkfalli fari svo að miðlunartillaga ríkissáttasemjara verði felld en fastlega er reiknað með að svo verði, samkvæmt heimildum blaðsins. Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Qurei og Abbas til Parísar

PALESTÍNSKIR embættismenn sögðu í gær að lifur Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, væri hætt að starfa og líðan hans hefði ekki batnað, hann mun enn vera í dái. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Rannsóknarsamningur í þágu sérstakra barna

Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð, Verslunarráð Íslands og félagsvísindadeild Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknaraðstöðu í hinu nýja húsnæði Sjónarhóls að Háaleitisbraut í Reykjavík. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð

Reglur verði settar um innheimtu skulda

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að settar verði reglur um innheimtu skulda. Er í því m.a. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð

Reykhólar sameinist Hólmavík

SVEITARSTJÓRAR Reykhólahrepps og Hólmavíkurhrepps eru sammála um að sveitarfélögunum beri að sameinast, frekar en að Reykhólahreppur sameinist Dalabyggð. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Röng mynd

Í Morgunblaðinu í gær birtist röng mynd af Gunnari Sigurðssyni leikstjóra og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á því. Rétt mynd birtist... Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Samhentir í útgerðinni

Daði Bredesen og Hafþór Jónsson eru samhentir í smábátaútgerðinni á Patreksfirði. Þeir unnu við það að koma Tindaröstinni, báti Daða, á land er Morgunblaðsmenn voru á ferð um Vesturbyggð nýlega. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Segir ummæli Halldórs ótímabær

UMMÆLI Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra á Ísafirði og fulltrúa í tekjustofnanefnd sveitarfélaganna, um að fáist ekki ekki svör frá fulltrúum ríkisins um leiðréttingar á tekjustofnum sveitarfélaganna verði viðræðum slitið, eru ótímabær segir Sigurjón... Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sjö fórust í lestarslysi

SJÖ manns a.m.k. fórust og 10 slösuðust alvarlega þegar háhraðalest fór út af sporinu eftir árekstur við bíl í þorpi vestan við London á laugardagskvöld, myndin var tekin á slysstað í gær. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Spáir því að sáralítil hækkun sjávar verði næstu áratugina

FÓLK hefur óþarfa áhyggjur af bráðnun jökla og hækkun sjávarmáls að mati Nils Axels Mörner jarðeðlisfræðings sem heldur erindi á fundi Félags íslenskra veðurfræðinga í dag, mánudag. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Stefan J. Stefanson heiðursfélagi ÞFÍ

STEFAN J. Stefanson í Gimli í Kanada var útnefndur heiðursfélagi Þjóðræknisfélags Íslendinga á aðalfundi félagsins á laugardag. Mikil gróska hefur verið í starfsemi Þjóðræknisfélagsins undanfarið ár undir stjórn Almars Grímssonar. Meira
8. nóvember 2004 | Minn staður | 191 orð | 1 mynd

Sterkir skákmenn í heimsókn í Hólminum

Stykkishólmur | Nokkrir áhugasamir skákmenn tóku sig saman á síðasta ári og endurvöktu starfsemi taflfélags í Stykkishólmi en slíkt félag hafði legið í dvala í nokkur ár. Í vetur hittast félagarnir vikulega og reyna sig á taflborðinu. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð

Stækkun gæti skapað allt að 100 ný störf

STÆKKUN Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga gæti skapað allt að 100 ný störf, þar af 50-60 störf við verksmiðjuna sjálfa, að sögn Jans Fredriks Rosenbergs, fjármálastjóra Íslenska járnblendifélagsins. Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

SÞ fordæmir árásir á Frakka

AFRÍKUSAMBANDIÐ studdi í gær tillögu sem samþykkt var í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um að fordæma árásir á franska friðargæsluliða á Fílabeinsströndinni. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Tálknafjörður er frábrugðinn

Magnús Kr. Guðmundsson hefur verið viðloðandi sjávarútveg á Tálknafirði í áratugi, var lengi skipstjóri og formaður og árið 1980 stofnaði hann fiskverkunina Þórsberg ásamt fjölskyldu sinni. Meira
8. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Valdez verður lögreglustjóri

TÍMAMÓT urðu í Dallas í Texas á kjördag þegar demókratinn Lupe Valdez sigraði repúblikanann Danny Chandler í kosningum um embætti lögreglustjóra. Chandler hafði gegnt embættinu í um 30 ár, að sögn CNN -sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Veiðileyfi lækka í verði

VEIÐILEYFI Stangaveiðifélags Reykjavíkur lækka á helstu ársvæðum næsta sumar. Í samningum SVFR um leigu veiðisvæða er nær undantekningalaust ákvæði um að leiguverðið taki mið af almennum verðlagsbreytingum. Vísitöluhækkun milli ára er 3,4%. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð

Verði fullgildur kostur í samgöngumálum

KOLBRÚN Halldórsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, flutti í annað sinn þingsályktunartillögu um stofnbrautarkerfi fyrir hjólreiðar á Alþingi, þar sem tekið var fram að stofnuð yrði nefnd sem tæki þennan möguleika til skoðunar. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Vilja efla atvinnu- og byggðamál í Norðvesturkjördæmi

NÝ skýrsla nefndar framsóknarmanna um atvinnu og byggðamál í Norðvesturkjördæmi var kynnt um helgina í Borgarnesi. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Vilja endurnýja síldarleitarskúr við Miklavatn

GAMLIR Loftleiðamenn hafa hug á að endurnýja skúr við Miklavatn í Fljótum sem var miðstöð þeirra á fyrstu árum félagsins, strax sumarið 1944, þegar flugmenn sinntu síldarleitarflugi frá Miklavatni. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Vilja hafa áhrif á mótun hverfis

Margt var um manninn á samráðsfundi sem fram fór í golfskála Oddfellowa sl. laugardag þar sem íbúum Garðabæjar voru kynntar hugmyndir að breyttu aðalskipulagi fyrir Urriðaholt. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Vill pólitískt hæli á Íslandi

BOBBY Fischer, fyrrverandi heimsmeistari í skák, hefur sent Þórði Ægi Óskarssyni, sendiherra Íslands í Japan, bréf þar sem hann óskar formlega eftir pólitísku hæli á Íslandi. Meira
8. nóvember 2004 | Minn staður | 603 orð | 1 mynd

Vil sýna jákvæða sérstöðu okkar og fagleg vinnubrögð

Nýrri mynd um þjálfun hesta eftir Benedikt Líndal tamningameistara var fagnað af áhorfendum á frumsýningunni síðastliðinn föstudag. Ásdís Haraldsdóttir heimsótti Benedikt og fjölskyldu að Stað í Borgarfirði þar sem stór hluti myndarinnar gerist. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Þingflokkurinn hvattur til að leysa allan ágreining

KJÖRDÆMISÞING framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykkti með lófaklappi í gær ályktun þar sem þingflokkur framsóknarmanna er hvattur til að leysa þann ágreining sem uppi hafi verið innan hans. Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 375 orð

Þingmaður varar við dómstólum götunnar

EINAR K. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir á vefsíðu sinni, þar sem hann fjallar um málefni olíufélaganna, að dómstólar götunnar muni, ef að líkum lætur, verða ákaflega virkir á næstunni "og taka menn óhikað af lífi". Meira
8. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Þotan mikið skemmd og óvíst hvort hún flýgur á ný

BOEING 747-200 fraktþota Flugfélagsins Atlanta, TF-ARR, rann fram af braut í flugtaki á flugvellinum í Sharjah, skammt frá Dubai, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum síðdegis í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2004 | Leiðarar | 485 orð

Sameiginlegur vandi - sameiginleg ábyrgð

Í vikunni verða niðurstöður skýrslu Norðurskautsráðsins um hlýnun loftslags á norðurslóðum kynntar á ráðstefnu vísindamanna hér á Íslandi. Um er að ræða umfangsmestu rannsókn til þessa á áhrifum loftslagsbreytinga á lífríkið á norðurslóðum. Meira
8. nóvember 2004 | Leiðarar | 358 orð

Vandi demókrata

Bandarískir demókratar eru flestir í öngum sínum eftir ófarirnar í kosningunum á þriðjudag og sjá margir fram á langa pólitíska eyðimerkurgöngu ef fram heldur sem horfir. Meira
8. nóvember 2004 | Leiðarar | 306 orð | 1 mynd

Ævikvöld rotins stjórnmálaafls?

Í umræðum um framtíð Reykjavíkurlistans hafa menn gjarnan talið líklegast að Framsóknarflokkurinn nenni ekki lengur að vera í samstarfi við hina flokkana sem listann mynda. Meira

Menning

8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 413 orð | 1 mynd

Ástin og tíminn eru ósamrýmanleg

E ftir að hafa séð In the Mood for Love , mynd Wong Kar-Wai, sem gerist í Hong Kong milli 1960 og 1970, hlakkaði ég til að ferðast aftur á sömu slóðir og sjá nýju myndina, 2046 , sem er nýlega farið að sýna í Frakklandi. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Bítlaávarpið kynnt til sögunnar

"VOFA gengur laus um götur heimsins, vofa Bítlanna." Þannig hefst Bítlaávarp Einars Más Guðmundssonar en síðastliðinn fimmtudag var haldið útgáfuhóf bókarinnar. Teitin var haldin á kaffihúsinu Súfistanum í verslun Máls og menningar á Laugavegi. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 616 orð | 1 mynd

Bjössi bolla snýr aftur

Bjössi bolla er nafn sem hvert mannsbarn á Íslandi kannaðist einu sinni við. Þær fregnir bárust að Bjössi bolla væri nú kominn til baka að skemmta íslenskum krökkum. Hann segir frá endurkomunni í viðtali við Morgunblaðið. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Blátt blóð

DANSKI heimildamyndaflokkurinn um afkomendur Kristjáns IX Danakonungs, sem stundum hefur verið nefndur tengdafaðir Evrópu, er á dagskrá á mánudögum kl. 20.20 og endursýndur á sunnudögum kl. 14.25. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Fjörutíu ára Bítlaupptaka sýnd

NÝLEGA fannst myndupptaka með Bítlunum sem bráðlega verður sjónvarpað í fyrsta sinn síðan 1964. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Howard Keel látinn

BANDARÍSKI leikarinn og söngvarinn Howard Keel er látinn, 85 ára að aldri. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 566 orð | 1 mynd

Listin undir fertugu fram undan

Um næstu helgi, eða hinn 12. nóvember, verður opnuð í Listasafni Íslands sýningin Listin undir fertugu. Þar verða viðfangsefni yngstu kynslóðarinnar í íslenskri myndlist til sýnis - eða þeirra sem eru fæddir eftir 1964. Meira
8. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 236 orð

Löng stíltilraun

Leikstjórn: Kerry Conran. Aðalhlutverk: Jude Law, Gwyneth Paltrow, Angelina Jolie og Giovanni Ribisi. Bandaríkin, 107 mín. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 360 orð | 1 mynd

Miðasala hefst 20. nóvember

Teboð hjá Hattaranum í Undralandi, eigið þyngdarafl og eigið hugmyndaflug; hreyfingar eins og þær gerast dásamlegastar. Svona hefur Pilobolus-dansleikhópnum verið lýst af virtum gagnrýnendum sem lofa hópinn einróma. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 102 orð | 2 myndir

Pönkið og Fræbbblarnir

HEIMILDAMYNDIN Pönkið og Fræbbblarnir var frumsýnd á fimmtudaginn var í Regnboganum. Um er að ræða heimildamynd í fullri lengd og hefur gagnrýnandi Morgunblaðsins gefið myndinni þrjár stjörnur. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

"Við bara ákváðum að redda þessu sjálf"

NEMENDUR í Hagaskóla í Reykjavík tóku sig til og héldu hæfileikakeppnina Litla Skrekk í Austurbæ í gærkvöldi. Meira
8. nóvember 2004 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Dómkirkjan

Eyþór Ingi Jónsson organisti lék barokktónlist á Tónlistardögum Dómkirkjunnar. Föstudagur 5. nóvember. Meira
8. nóvember 2004 | Tónlist | 242 orð

TÓNLIST - Nýja svið Borgarleikhússins

Rómeó og Júlía kórinn frá Dramaten leikhúsinu í Stokkhólmi flutti aðallega endurreisnartónlist. Einnig kom fram kórinn Vox academica. Laugardagur 6. nóvember. Meira
8. nóvember 2004 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

...Útfararstofustuði

Þáttaröð um lífið á útfararstofu gæti hljómað óspennandi þegar maður heyrir það fyrst. En á Stöð tvö heldur nú áfram göngu sinni þáttaröðin Undir grænni torfu, eða Six Feet Under. Meira

Umræðan

8. nóvember 2004 | Aðsent efni | 763 orð | 2 myndir

Búsetumál geðfatlaðra ábyrgð hvers?

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir og Björg Karlsdóttir fjalla um málefni geðfatlaðra: "Eftir flutning af langlegudeild í þessar íbúðir ráða þeir meiru um sín mál og fá örorkubætur óskertar." Meira
8. nóvember 2004 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Enn um skólamál í Dalvíkurbyggð

Þorkell Ásgeir Jóhannsson svarar Helga Gestssyni og Trausta Þorsteinssyni: "Frávik frá mögulegum hámarkssparnaði þeirra félaga rúmast bara alls ekki í skýrslum þeirra." Meira
8. nóvember 2004 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Leikreglur fortíðarinnar

Jón Magnússon fjallar um brot olíufélaganna á samkeppnislögum: "Á sama tíma og markaðsstjórinn þáverandi skrifaði greinina um skilningsleysi undirritaðs á markaðsaðstæðum var hann á bólakafi ásamt hinum olíufurstunum á beit í buddunni þinni." Meira
8. nóvember 2004 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

"Ertu klökkur?"

Árni Gunnarsson fjallar um Þórólf Árnason borgarstjóra: "Forráðamenn olíufélaganna sóru af sér áburð um samráð og óeðlilegan hagnað." Meira
8. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 354 orð

Réttlæti, skylda og ábyrgð óskast

Frá Stefáni Aðalsteinssyni:: "NÚ GET ég ekki orða bundist. Mér finnst ég bókstaflega skyldugur sem borgari þessa lands að tjá mig um aðstöðu Þórólfs, núverandi borgarstjóra, sem ég þekki þó ekkert persónulega." Meira
8. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 253 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hereford-steikhús frábært ÉG hef oft keyrt niður Laugaveg og horft á þessar stóru tröppur sem liggja upp í veitingasal Hereford-steikhúss og hugsað að þarna eigi ég aldrei eftir að borða, því ég er fötluð. Meira
8. nóvember 2004 | Aðsent efni | 614 orð | 2 myndir

Zonta International 85 ára

Jósefína Gísladóttir og Ragna Karlsdóttir fjalla um Zontahreyfinguna: "Meginmarkmið Zontahreyfingarinnar er að efla stöðu kvenna hvarvetna í heiminum og starfa samtökin með stofnunum Sameinuðu þjóðanna." Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2004 | Minningargreinar | 5363 orð | 1 mynd

ANNA PÁLÍNA ÁRNADÓTTIR

Anna Pálína Árnadóttir fæddist í Hafnarfirði 9. mars 1963. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 30. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ester Kláusdóttir verslunarmaður, f. 30.4. 1922 í Viðey, og Árni Gíslason framkvæmdastjóri, f. 15.11. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2004 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

INGÓLFUR SVEINSSON

Ingólfur Sveinsson fæddist 3. júlí 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Jón Einarsson, múrari og seinna bóndi í Bráðræði í Reykjavík, og kona hans Helga Ólafsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2004 | Minningargreinar | 4391 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Kristín Jónsdóttir fæddist í Ærlækjarseli í Öxarfirði hinn 19. dag janúarmánaðar árið 1920. Hún andaðist í Reykjavík 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru bændahjón í Ærlækjarseli, Arnþrúður Grímsdóttir frá Tunguseli í Þistilfirði, f. 8.5. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2004 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

LÍNA ÞÓRA GESTSDÓTTIR

Lína Þóra Gestsdóttir fæddist á Ísafirði 9. ágúst 1937. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 25. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

STEFÁN AÐALSTEINSSON

Stefán Aðalsteinsson fæddist á Halldórsstöðum í Reykjadal 14. september 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Aðalsteins Jónssonar, f. 26. maí 1904, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2004 | Minningargreinar | 40 orð

Sæunn Pálsdóttir

Í rökkur-ró hún sefur, með rós við hjartastað. Sjá haustið andað hefur í hljóði á liljublað. (Guðm. Guðm. skólaskáld.) Ég kveð þig, elsku Sæunn mín, með þakklæti fyrir öll jólakortin þín. Góður guð geymi þig. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2767 orð | 1 mynd

SÆUNN PÁLSDÓTTIR

Sæunn Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1979. Hún lést á heimili sínu, Hamraborg 38 í Kópavogi, aðfaranótt mánudagsins 1. nóvember síðastliðins. Foreldrar hennar eru hjónin Sólveig Bogadóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2897 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN FRIÐRIKSSON

Þorsteinn Friðriksson fæddist í Miðvík í Aðalvík 6. júlí 1906. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 30. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik Finnbogason, f. 23. mars 1879, d. 29. okt. 1969, og Þórunn María Þorbergsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Alcan kaupir land

GREINT er frá því á vefsíðu Alcan á Íslandi að fyrirtækið hafi keypt 10.350 fermetra land við Straumsvík. Meira
8. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 345 orð | 2 myndir

Framtíðarstefnumótun fyrir íslenskt þjóðfélag

ANNAR fundur í fimm funda röð Verslunarráðs Íslands og Háskólans í Reykjavík um framtíðarstefnumótun fyrir íslenskt þjóðfélag, var haldinn í Þjóðmenningarhúsinu á föstudag. Meira
8. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Tangi tapar 51 milljón

TAP varð af rekstri Tanga hf. á Vopnafirði á fyrstu níu mánuðum ársins sem nam 51 milljón króna en á sama tímabili árið áður var 134 milljóna króna hagnaður af rekstri félagsins. Meira

Daglegt líf

8. nóvember 2004 | Daglegt líf | 326 orð | 8 myndir

Litrík og lífsglöð í gömlum fötum

"Flott föt" er afstætt hugtak. Þau fást ekki endilega bara í dýru búðunum. Svo segja þeir sem grafa upp flottar flíkur fyrir lítinn pening í verslunum sem selja notuð föt og styrkja í leiðinni gott málefni. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2004 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
8. nóvember 2004 | Dagbók | 22 orð

Brúðkaup | Gefin voru saman 26.

Brúðkaup | Gefin voru saman 26. júní sl. í Garðakirkju af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur þau Ragnhildur Ólafsdóttir og Ragnar Waage... Meira
8. nóvember 2004 | Fastir þættir | 1438 orð | 3 myndir

FIPO-reglurnar runnu ljúflega í gegn

Alþjóðlegu keppnisreglurnar FIPO runnu ljúflega í gegnum landsþing LH sem fyrir skömmu var haldið á Selfossi. Valdimar Kristinsson kom þar við báða þingdagana. Meira
8. nóvember 2004 | Dagbók | 395 orð | 1 mynd

Ný verðlaun veitt til fyrirtækja

Hanna Þóra Hauksdóttir er fædd í Reykjavík árið 1966. Hún lauk BS-gráðu í markaðsfræði og flutningsfræði frá Auburn University í Alabama og MBA með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðin þrjú ár hefur Hanna unnið við kennslu í Tækniháskólanum á vörustjórnunarbraut, en þar áður starfaði hún hjá Eimskipafélaginu. Hanna er gift Pétri Inga Arnarsyni framkvæmdastjóra og eiganda Plastvara og eiga þau þrjú börn. Meira
8. nóvember 2004 | Dagbók | 21 orð

Og sólin rennur upp, og sólin...

Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp.(Préd. 1, 5.) Meira
8. nóvember 2004 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Saumastofan þrjátíu árum síðar

Borgarleikhúsið | Leikritið Saumastofan var skrifað og sýnt í tilefni af kvennafrídeginum fyrir þrjátíu árum, en á þessu afmælisári er nú verið að setja upp sjálfstætt framhald þessa sígilda leikrits. Meira
8. nóvember 2004 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rf3 Bb4 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 O-O 9. O-O b6 10. Bg5 Bb7 11. He1 Rbd7 12. Hc1 Hc8 13. Bd3 Bxc3 14. bxc3 Dc7 15. c4 h6 16. Bh4 Rh5 17. Bf1 Hfe8 18. Re5 Rhf6 19. Bxf6 Rxf6 20. c5 Bd5 21. Da4 De7 22. Meira
8. nóvember 2004 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja hefur alltaf leiðst þegar fólk er að draga heilar stéttir í dilka. Oft hefur til dæmis verið sagt að á bílaverkstæðum ríki alls staðar heldur gamall, frumstæður og sóðalegur karlrembuhúmor. Þar hangi alls staðar uppi myndir af berum stelpum. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2004 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

2.

2. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 118 orð

Arnar í undanúrslit

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, komst í undanúrslit á sterku háskólameistaramóti í Hollywood, í Kaliforníu, sem lauk í gær. Hann sat hjá í fyrstu umferðunum en sigraði andstæðinga sína í 32, 16 og 8 manna úrslitum á sannfærandi hátt. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Ánægður með spilamennskuna

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, tryggði sér um helgina rétt til að leika á þriðja og síðasta stigi úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina í golfi. Birgir Leifur lék á Oliva Nova-vellinum á Spáni á öðru stigi mótsins og lauk leik þar á tíu höggum undir pari og varð í 11. sæti en 29 kylfingar komust áfram af þeim velli. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 78 orð

Boltinn sprakk á leið í markið

BELGÍSKA knattspyrnufélagið La Louviere hefur kært úrslitin í leik gegn Anderlecht í belgísku 1. deildinni sem fram fór á laugardagskvöldið. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 175 orð

Danir og Norðmenn rífast um bjórauglýsingu

NORSK knattspyrnuyfirvöld og forráðamenn danska félagsins FC Köbenhavn eru komin í hár saman vegna leiks Tromsö gegn Dönunum í nýju Skandinavíudeildinni sem hefst á fimmtudaginn. Tromsö fær FC Köbenhavn í heimsókn 2. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Deildabikar karla Hópbílabikar karla, 8 liða...

Deildabikar karla Hópbílabikar karla, 8 liða úrslit, síðari leikur: Keflavík - ÍR 98:79 *Keflavík sigraði, 207:142 samanlagt, og mætir Njarðvík í undanúrslitum. 1. deild karla Valur - ÍS 90:77 Þór A. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 157 orð

Djurgården vann bikarinn

DJURGÅRDEN varð sænskur bikarmeistari í þriðja skipti á laugardaginn með því að sigra IFK Gautaborg, 3:1, í úrslitaleik á Råsunda-leikvanginum í Stokkhólmi. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 62 orð

Dregið í riðla yngri landsliða

DREGIÐ var í riðla í undankeppni HM yngri landsliða í handknattleik um helgina en riðlarnir verða leiknir um páskana. Karlaliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti í C-riðli ásamt Austurríki, Úkraínu og Hollandi. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 192 orð

Elton John útvegar Watford milljón punda

ELTON John, söngvarinn vinsæli, ætlar að koma sínu hjartfólgna knattspyrnufélagi Watford til aðstoðar næsta sumar. Hann heldur þá tónleika á leikvangi félagsins, Vicarage Road, og talið er fullvíst að hann verði þéttsetinn, en hann rúmar 22 þúsund manns. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 744 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Portsmouth...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Portsmouth 3:0 Peter Whittingham 18., Juan Pablo Angel 25., Nolberto Solano 40. - 32.633. Chelsea - Everton 1:0 Arjen Robben 72. - 41.965. Crystal Palace - Arsenal 1:1 Aki Riihilahti 65. - Thierry Henry 63. - 26.193. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 102 orð

GKG-sveitin í 14.-17. sæti

SVEIT Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar varð í 14.-17. sæti á Evrópumóti golfklúbba sem haldið var á Glyfada-golfvellinum í Aþenu í Grikklandi og lauk um helgina. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 159 orð

Goosen bestur

RETIEF Goosen kom sá og sigraði á meistaramótinu á PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum í gær, lék síðasta hringinn á sex undir pari og skaust þar með úr þriðja sætinu sem hann var í fyrir síðasta hring í það fyrsta. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 81 orð

Helgi skoraði í sigri á Parken

HELGI Sigurðsson skoraði fyrsta mark AGF í gær þegar lið hans vann góðan útisigur, 3:2, á FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leikurinn fór fram á Parken, þjóðarleikvangi Dana, en AGF hafði ekki unnið þar leik í sex ár. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 807 orð | 1 mynd

ÍBV - Selfoss 42:32 Vestmannaeyjar, Íslandsmót...

ÍBV - Selfoss 42:32 Vestmannaeyjar, Íslandsmót karla, suðurriðill, laugardaginn 6. nóvember 2004. Gangur leiksins : 0:1, 5:2, 10:5, 12:7, 15:9, 17:14, 19:17 , 20:17, 23:18, 26:23, 29:25, 33:27, 38:28, 40:30, 42:32 . Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 6 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kennaraháskólinn: ÍS - UMFG 19. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn...

* ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn með Reading sem vann Stoke City , 1:0, í ensku 1. deildinni á laugardaginn. Reading styrkti stöðu sína í toppbaráttunni og er í þriðja sætinu, á eftir Wigan og Ipswich. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Íþróttahúsið við Strandgötu, Íslandsmótið í karate-kumite,...

Íþróttahúsið við Strandgötu, Íslandsmótið í karate-kumite, laugardaginn 6. nóvember 2004. Karlar -65 kg. 1. Alvin Zogu, Víkingi. 2. To Ngoc Vu, Víkingi. 3. Gunnar Lúðvík Nelson, KFR. 4. Kristján Ó. Davíðsson, Haukum. Karlar -70 kg. 1. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

*JUVENTUS tapaði fyrsta leik sínum í...

*JUVENTUS tapaði fyrsta leik sínum í ítölsku deildinni um helgina þegar liðið heimsótti Reggina , sem var í 18. sæti af tuttugu liðum. Colucci kom heimamönnum yfir á 12. mínútu en Ibrahimovic jafnaði þremur mínútum síðar og Zamboni kom Reggina í 2:1 á... Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 682 orð | 1 mynd

Karatefólk í kröppum dansi

KARATEKONAN Edda Blöndal komst í hann krappan á laugardaginn þegar henni, tíföldum Íslandsmeistara í karate, tókst naumlega að verja titil sinn í opnum flokki og sínum þyngdarflokki í kumite, sem er bardagahluti karate. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 195 orð

Klinsmann fundar með Bæjurum vegna Kahns

FORRÁÐAMENN þýska félagsins Bayern München og Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Þjóðverja, ætla að hittast á miðvikudaginn í næstu viku og ræða þær deildur sem Bæjarar eiga í við landsliðsþjálfarann. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 143 orð

Leeds vill fá Gylfa Einarsson

LEEDS hefur áhuga á að fá Gylfa Einarsson, landsliðsmann í knattspyrnu, til liðs við sig líkt og Cardiff, en bæði liðin leika í ensku fyrstu deildinni. Gylfi var í Englandi í síðustu viku, fyrst hjá Cardiff og síðan Leeds en kom heim á föstudaginn. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Logi með sjö gegn Sandefjord

LOGI Geirsson var markahæstur hjá Lemgo með 7 mörk þegar lið hans vann öruggan sigur á Sandefjord frá Noregi, 38:29, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Loksins útisigur hjá Hermanni og félögum

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton unnu sinn fyrsta útisigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar þeir sigruðu stjóralaust lið Tottenham, 3:2, á White Hart Lane. Jacques Santini, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði starfi sínu lausu á föstudaginn og Martin Jol, aðstoðarmaður hans, stýrði liðinu gegn Charlton. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 204 orð

"Ísmolarnir" sáu um mörk Watford

HEIÐAR Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson skoruðu mörk Watford sem gerði jafntefli, 2:2, við Derby í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. "Ísmolarnir tveir" eins og þeir félagar voru kallaðir í umfjöllun um leikinn á vef Watford. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 253 orð

"Mjög góð reynsla"

FRAMARAR eru úr leik í Áskorendabikarnum í handknattleik eftir tap gegn Uztel Ploiesti, 27:25, í síðari leik liðanna sem fram fór í Rúmeníu á laugardaginn. Ploiesti vann fyrri leikinn á sama stað á föstudagskvöldið, 32:26. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

"Robben er þvílíkur leikmaður"

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea eru komnir á þann stað þar sem þeir ætla sér að vera í lok keppnistímabilsins - á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

"Þetta var eins og á Wembley"

ÓLAFUR Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, varð í gær norskur bikarmeistari með Brann. Lið hans vann mjög sannfærandi sigur á Lyn, 4:1, í úrslitaleik á Ullevål í Ósló að viðstöddum 25 þúsund áhorfendum. Úrslitin voru nánast ráðin eftir 35 mínútna leik en þá höfðu öll mörkin litið dagsins ljós. Brann vann þarna sinn fyrsta stóra titil í 22 ár en félagið varð síðast bikarmeistari árið 1982 og norskur meistari árið 1963. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 98 orð

Ragnar með níu í Rússlandi

RAGNAR Óskarsson var í aðalhlutverki hjá danska handknattleiksliðinu Skjern í gær þegar það tapaði naumlega fyrir Dynamo Astrakhan í Rússlandi, 31:30, í EHF-bikarnum í handknattleik. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

* RÓBERT Sighvatsson skoraði 6 mörk...

* RÓBERT Sighvatsson skoraði 6 mörk fyrir Wetzlar sem vann Minden , 29:26, í þýsku 1. deildinni á laugardaginn. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 371 orð

Sóknarleikurinn í hávegum hafður

EYJAMENN eru enn með í baráttunni um sæti í úrvalsdeild Íslandsmótsins í handknattleik eftir áramót en þeir sigruðu granna sína frá Selfossi nokkuð örugglega á laugardaginn, 42:32, í slag Suðurlandsliðanna. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 268 orð

Steinþór í Val en óvíst með Viktor

STEINÞÓR Gíslason, varnarmaður úr Víkingi og 21 árs landsliðinu í knattspyrnu, gengur í dag formlega til liðs við Valsmenn, nýliðana í úrvalsdeildinni. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

* SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam jafnaði...

* SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam jafnaði met Lauru Davies með því að sigra á sama LPGA -mótinu fjögur ár í röð er hún fagnaði sigri á Mizuno -mótinu í Japan um helgina. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 197 orð

Sætaskipti hjá liðum í kvennadeildinni

FRAMKONUR unnu mikilvægan sigur þegar þær tóku á móti Gróttu/KR í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina, 26:25. Framarar komu sér þar með upp fyrir bæði Gróttu/KR og Víking í sjötta sætið með fimm stig. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 361 orð

Tryggvi með 100 milljóna mark

TRYGGVI Guðmundsson tryggði Örgryte áframhaldandi sæti í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hann skoraði sigurmarkið gegn Assyriska, 1:0, í síðari úrslitaleik liðanna sem fram fór á heimavelli Örgryte í Gautaborg. Liðin skildu þar með jöfn, 2:2, en markið á útivelli sem Örgryte skoraði í fyrri leiknum í Stokkhólmi ræður úrslitum. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Var tiltölulega auðvelt hjá mér

VÍKINGURINN Guðmundur Stephensen varð um helgina tvöfaldur Norðurlandameistari í borðtennis, bæði í einliðaleik karla og tvíliðaleik. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar eignast Norðurlandameistara í borðtennis. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 238 orð

Vorum jarðaðir í fyrri hálfleik

"JÁ, það má eiginlega segja að þetta hafi verið frekar þungt allt saman! Þetta var gríðarlega erfiður leikur, það verður ekki annað sagt," sagði Páll Ólafsson þjálfari Hauka eftir að lið hans tapaði 39:23 fyrir þýska liðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þetta var næstsíðasti leikur Haukanna í riðlinum, eiga aðeins eftir að mæta Sävehof í Svíþjóð. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Yfirburðir Hauka í toppslagnum

TOPPSLAGUR 1. deildar kvenna í handknattleik á milli Hauka og ÍBV, reyndist leikur kattarins að músinni, þar sem Haukar voru í hlutverki kattarins. Haukar hreinlega burstuðu Eyjaliðið í þessum leik með tíu marka mun 35:25 og hafa komið sér þægilega fyrir í toppsæti deildarinnar með fullt hús stiga. Helga Torfadóttir markvörður Hauka fór hamförum í leiknum og varði hvorki meira né minna en 29 skot. Meira
8. nóvember 2004 | Íþróttir | 103 orð

Þórhallur á leið í Fram

ÞÓRHALLUR Dan Jóhannsson, knattspyrnumaður úr Fylki, gengur að öllum líkindum til liðs við Fram í dag eða á morgun. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru viðræður á lokastigi. Meira

Fasteignablað

8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 354 orð | 1 mynd

Alltaf verið vinsælt að búa í miðbæ Reykjavíkur

Í NÝRRI ársskýrslu Fasteignamats ríkisins eru birt meðalverð á íbúðum í stórum fjölbýlishúsum (blokkum) í einstökum hverfum á höfuðborgarsvæðinu árið 2003. Þar eru eignir flokkaðar í einsleit hverfi og eftir stærðum. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

Allt í dósirnar

FYRIRTÆKIÐ S. Guðjónsson ehf. býður upp á góðar lausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki í lýsinga-, raf- og tölvulagnabúnaði. Snjöll lausn frá GIRA, sem S. Guðjónsson flytur inn, er útvarp sem kemst fyrir í tveimur rofadósum. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 210 orð | 2 myndir

Arngrímsstofa í Svarfaðardal

Á Tjörn í Svarfaðardal er stórbýli og kirkjustaður. Þar var prestssetur fram til ársins 1917. Í brekku beint upp af Tjörn er kotbýlið Gullbringa, sem byggðist á 18. öld og bjó þar lengst af sárafátækt fólk. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 316 orð | 2 myndir

Álfaheiði 38

Kópavogur - Fasteignasalan Húsakaup er nú með í sölu einbýlishús við Álfaheiði 38 í Kópavogi. Þetta er steinhús á tveimur hæðum, 174,1 ferm. að stærð auk bílskúrs, sem er 26,3 ferm. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 221 orð | 1 mynd

Álfkonuhvarf 49-51

Kópavogur - Mikil uppbygging á sér nú stað við Álfkonuhvarf fyrir ofan Vatnsendaveg í Kópavogi og hefur uppbyggingin á þessu svæði verið mun örari en gert var ráð fyrir í upphafi. Fasteignasölurnar Borgir, fasteign. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 317 orð | 1 mynd

Báruálið að leysa bárujárnið af hólmi

BÁRUJÁRNSKLÆDD timburhús eru óvíða til annars staðar en hér á landi og sennilega hvergi í jafnríkum mæli. Því er gjarnan haldið fram að þau séu sérstakt framlag Íslendinga til húsagerðarsögunnar enda vekja þau athygli ferðamanna sem hingað koma. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 1797 orð | 4 myndir

Brunabótamat endurspeglar ekki alltaf raunvirði fasteigna

Brunabótamat fasteigna, ekki síst á eldri uppgerðum eignum, hafa verið mörgum íhugunarefni. Guðlaug Sigurðardóttir rýndi í þessar reglur og bar saman ólíkar eignir. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 76 orð | 1 mynd

Flikkað upp á flísarnar

ÞEIM sem vilja ekki henda öllum flísunum á baðinu en vilja breyta á einhvern hátt er bent á að ekki er mikið mál að mála þær. Nægir að fituhreinsa þær vel, grunna og mála svo. Gólfdúka má einnig mála. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Gler milli skáps og bekkjar

FLÍSAR hafa verið eitt algengasta efnið milli eldhússkapa í langan tíma. En margar sniðugar lausnir eru til aðrar, meðal annars gler. Best er að nota 8 mm gler og flestir velja að hafa það sandblásið. Byrjað er á að mála vegginn undir. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 1063 orð | 8 myndir

Kaup á fyrstu íbúð

Að mörgu er að hyggja við fasteignakaup, sérstaklega þegar keypt er í fyrsta sinn. Allt of margir fara út í íbúðakaup án þess að gera sér grein fyrir öllum kostnaði sem því fylgir. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 160 orð | 1 mynd

Klettagata 16

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er með í sölu glæsilegt einbýlishús á besta stað í hrauninu í vesturbæ Hafnarfjarðar. Húsið er tvílyft, með aukaíbúð á jarðhæð og tvöföldum bílskúr. Komið er inn í anddyri á jarðhæð og síðan inn í bjarta og góða forstofu. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 1017 orð | 3 myndir

Með söguna milli þilja

Verðmæti skjala verða sjaldnast í peningum mæld en geta aukið þekkingu okkar og skilning á fortíðinni. Svanhildur Bogadóttir segir að ýmislegt geti komið í ljós þegar unnið er að endurbótum húsa. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 91 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn eftir lóðum

Margar fyrirspurnir hafa að undanförnu borist um lóðir við nýju álvershöfnina í Fjarðabyggð. Alls hafa borist óskir um lóðir sem samtals eru um 120 þúsund fermetrar. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 616 orð | 1 mynd

Nýju lögin mikil réttarbót

"Það er Félagi fasteignasala gríðarlega mikilvægt," segir Grétar Jónasson, "að öll fasteignaviðskipti séu unnin af mikilli þekkingu og trausti og að öllum skilyrðum laga og siðareglna félagsins sé fylgt í einu og öllu." Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 926 orð | 7 myndir

"Hvert verkefni er einstakt"

Fólk mun alltaf hafa ánægju af því að búa og starfa í vel hönnuðu húsnæði. Ég held að það breytist ekki. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 220 orð | 2 myndir

Sauðahús í Álftaveri

Á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri var munkaklaustur í kaþólskum sið, stofnað 1168. Þar er nú bær og kirkjustaður. Nokkru sunnan við bæjarhúsin eru tvö sambyggð sauðahús, sem ekki er auðvelt að komast að. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 1055 orð | 6 myndir

Sérbýlið mótar nýjar íbúðir Húsaness í Tjarnahverfi

Ásókn í byggingalóðir í Tjarnahverfi í Reykjanesbæ var mikil strax frá byrjun og nú eru fyrstu húsin tekin að rísa. Byggingafyrirtækið Húsanes verður mjög atkvæðamikið á svæðinu. Magnús Sigurðsson ræddi við Halldór Ragnarsson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 803 orð | 6 myndir

Silkimjúk og sérhönnuð gluggatjöld

Í gömlu húsi við Nýlendugötu í Reykjavík verða til lítil listaverk sem síðan prýða heimili landsmanna. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 465 orð | 1 mynd

Stóll sem hæfði Laxness

Eggið Hönnuður: Arne Jacobsen 1958 ÞAÐ ER á engan hallað þegar sagt er að Arne Jacobsen sé þekktasti og áhrifamesti arkitekt sem Danaveldi hefur af sér alið, jafnvel þekktasti hönnuður Dana yfirleitt. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 113 orð | 1 mynd

Strokað út af parkettinu

FLESTIR kannast við hvernig skóskólar geta gert dökkar rákir á ýmiss konar gólfefni. Erfitt getur verið að ná slíkum rákum í burtu, ekki síst þar sem gólfefnið er viðkvæmt og þolir illa skrap. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 383 orð | 1 mynd

Vaxandi áhugi útlendinga á fasteignum hér

AUKNING hefur orðið á fyrirspurnum útlendinga um fasteignir hér á landi. Eftirspurnin er mest eftir íbúðum í miðbæ Reykjavíkur en einnig sumarhúsum, löndum og lóðum. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 792 orð | 3 myndir

ÞETTA HELST...

Þrír bankar lána 100% af markaðsverði *ÍSLANDSBANKI, Landsbanki og KB banki bjóða 100% lán til húsnæðiskaupa frá og með deginum í dag. Íslandsbanki var fyrstur til að tilkynna þetta á fundi sl. föstudag. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 949 orð | 1 mynd

Þröngt mega sáttir sitja

Það er þekkt úr dýraríkinu að margar tegundir vilja helst vera í hópi. Má þar nefna tvær fuglategundir, kríuna og æðarfuglinn. Þessir fuglar verpa í stórum eða litlum breiðum, það ættu flestir að þekkja sem gengið hafa um kríuvarp. Meira
8. nóvember 2004 | Fasteignablað | 121 orð | 1 mynd

Þverholt í Borgarbyggð

Borgarbyggð - Fasteignamiðstöðin er með í sölumeðferð jörðina Þverholt í Borgarbyggð (áður Álftaneshreppi). Töluverður húsakostur er á jörðinni, m.a gott 167 fm íbúðarhús, byggt árið 1983, og nýlegt fjós, en á jörðinni var rekið stórt kúabú. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.