KIWANISHREYFINGIN á Íslandi safnaði alls um 14,6 milljónum króna til handa Geðhjálp og Barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) í landssöfnun Kiwanis á K-deginum. Söfnunin, sem bar yfirskriftina Lykill að lífi, fór fram dagana 7.
Meira
NÁLÆGT 150 flugmenn sóttu um flugmannsstörf hjá Icelandair þegar þau voru auglýst laus til umsóknar nýverið og 700-800 manns sóttu um störf flugfreyja og flugþjóna.
Meira
William J. Clinton safnið í Little Rock, Arkansas, er stærsta og umfangsmesta safn sem reist hefur verið til minningar um stjórnartíð nokkurs Bandaríkjaforseta.
Meira
AFSTAÐA Samkeppnisstofnunar til kæru vegna viðskiptahátta bankakerfisins þar sem hin nýju húsnæðislán eru annars vegar mun liggja fyrir á næstu dögum.
Meira
Áfram formaður | Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, var endurkjörinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á aðalfundi. Þorvaldur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar, var kjörinn varaformaður.
Meira
Barnadagur | Laugardagurinn 20. nóvember verður sannkallaður barnadagur í Gerðubergi, og hefst hann kl. 13.30 með því að opnuð verður sýning á myndskreytingum úr íslenskum barnabókum sem komið hafa út á árinu.
Meira
BASAR verður á Hrafnistu í Reykjavík á morgun, laugardaginn 20. nóvember, kl. 13 til 17 og mánudaginn 22. nóvember kl. 10 til 15. Á basarnum verður til sölu fjölbreytt handavinna heimilisfólks. Einnig verða til sýnis myndir sem heimilisfólk hefur málað.
Meira
FÉLAGSSTARF eldri bæjarbúa í Mosfellsbæ verður með jólabasar og kaffisölu með kaffihlaðborði laugardaginn 20. nóvember kl. 13.30-16, í Dvalarheimilinu Hlaðhömrum. Vorboðar, kór eldri borgara, syngur frá kl....
Meira
KULDALEGT hefur verið í Aðaldal þessa vikuna og hríðarveður flesta daga. Hestarnir á Syðra-Fjalli létu kuldann lítið á sig fá enda hafa þeir nóg hey og gott skjól sem þeir geta farið í þegar þeir vilja.
Meira
BÆJARYFIRVÖLD í Bolungarvík boðuðu til íbúaþings í gærkvöldi til að ræða samstarf og hugsanlega sameiningu við nærliggjandi sveitarfélög, þ.e. Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp.
Meira
SJÖ hundruð íslenskar konur taka þátt í alþjóðlegri rannsókn á vegum lyfjafyrirtækisins Merck um möguleg áhrif bóluefnis sem þróað hefur verið gegn stofni 16 og 18 HPV-veirunnar, en þessir tveir stofnar eru algengustu stofnarnir sem finnast í...
Meira
SAFN Bills Clintons var opnað í gær í Little Rock í Arkansas þar sem hann var ríkisstjóri áður en hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Á meðal viðstaddra voru fjórir forsetar, leikarar, söngvarar, erlendir ráðamenn og íþróttastjörnur.
Meira
HÆSTIRÉTTUR féllst í gær á kröfu danska fyrirtækisins Pharma Nord ApS, að íslenska fyrirtækinu PharmaNor hf. sé óheimilt að nota það heiti í starfsemi sinni.
Meira
Hafnarfjörður | Umtalsverður árangur náðist á síðasta ári í baráttunni við vímuefnaneyslu ungs fólks í Hafnarfirði, og segir forvarnarfulltrúi það hafa gefið góða raun að beina forvarnarstarfi að foreldrum barna í grunnskólum bæjarins.
Meira
HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær mann af ákæru um að hafa ekið lyftara án tilskilinna réttinda vegna þess að á þeim tíma sem brotið var framið hafði Vinnueftirlit ríkisins heimild til að kveða á um refsingar við slíku broti, samkvæmt lögum frá Alþingi.
Meira
Á FUNDI Samkeppnisstofnunar með stjórnarformanni, stjórnarmanni og lögmanni Olíufélagsins (Essó) í mars 2002 voru engin fyrirheit gefin og þar af leiðandi engin fyrirheit brotin.
Meira
LANDSSÖFNUN fermingarbarna fór fram síðastliðinn mánudag þegar þau gengu í hús fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Þetta var í sjötta sinn sem fermingarbörn á Íslandi safna peningum til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku.
Meira
Fischer verði frjáls | Félag íslenskra stórmeistara hefur skorað á íslensk stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa Bobby Fischer heimsmeistara í skák úr prísund í Japan.
Meira
Hvalfjörður | Hafnar eru framkvæmdir við enduruppbyggingu fiskeldisstöðvarinnar við Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Fiskeldisfélagið Strönd hf. varð gjaldþrota árið 1993 og síðan hafa eldiskerin staðið auð. Nú hefur fyrirtækið Geirsá ehf. hafið starfsemi.
Meira
Kjarasamningur grunnskólakennara og sveitarfélaganna gæti haft áhrif á það vort samningar Starfsgreinasambandsins (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) halda.
Meira
MIÐSTJÓRN Bandalags háskólamanna fer þess eindregið á leit við fjárveitingavaldið að frekari niðurskurði á Landspítala - háskólasjúkrahúsi verði frestað þar til fram hefur farið heildarúttekt á starfsemi stofnunarinnar og þeim áhrifum sem...
Meira
Vogar | Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hefur ákveðið að ganga til samninga við Trésmiðju Snorra Hjaltasonar hf. um byggingu þriggja fjölbýlishúsa við Heiðargerði og um framkvæmdir við Miðdal og Heiðadal.
Meira
Gildi íþrótta | Í tilefni af 60 ára afmæli Íþróttabandalags Akureyrar verður efnt til fræðsluerindis í Brekkuskóla (nýja húsi) laugardaginn 20. nóvember nk. kl. 11-12.30.
Meira
TALSVERT magn af fíkniefnum, af ýmsum gerðum, fundust á þremur mönnum sem voru að bisa við að spenna upp glugga þegar lögregla hafði hendur í hári þeirra í fyrrinótt.
Meira
Háskólanám í Búðardal | Sjö námsmenn úr Dalabyggð og einn úr Reykhólahreppi hafa hafið háskólanám í fjarkennslu við Háskólann á Akureyri. Námið fer fram í Grunnskólanum í Búðardal. Allir nemendurnir eru á viðskiptabraut.
Meira
KENNARA og sveitarfélaga bíður nú það verkefni að greiða atkvæði um nýjan kjarasamning grunnskólakennara sem undirritaður var í Höfðaborg í fyrradag. Er reiknað með að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar liggi fyrir 6. desember nk.
Meira
BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, átti mánudaginn 15. og þriðjudaginn 16. nóvember fundi með Ronald K. Noble, forstjóra alþjóðalögreglunnar Interpol, og samstarfsmönnum hans í höfuðstöðvum lögreglunnar í Lyon í Frakklandi.
Meira
KEPPNI um titilinn Herra Norðurland 2004 fer fram í Sjallanum í kvöld og hefst kl. 22. Alls taka 12 keppendur þátt að þessu sinni, fimm Akureyringar, fimm Ólafsfirðingar, einn Dalvíkingur og einn Húsvíkingur.
Meira
FRAMLEIÐSLUMÆLIKERFIÐ DRG (Diagnosis Related Groups), eða sjúkdómamiðuð flokkun, er bandarískt að uppruna og hefur náð hvað mestum vinsældum meðal sjúklingaflokkunarkerfa á sjúkrahúsum.
Meira
FÉLAGIÐ IBBY á Íslandi mun færa öllum leikskólum á landinu myndadagatal að gjöf í því augnamiði að hvetja leikskólakennara, foreldra og aðra uppalendur til að lesa sem mest fyrir börn allt frá unga aldri.
Meira
LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús gekkst í gær fyrir árlegri ráðstefnu um fjármögnunarleiðir í heilbrigðiskerfinu, undir yfirskriftinni "Auðlegð í heilbrigðiskerfinu".
Meira
KOLBRÚN Halldórsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar á Alþingi í gær til að fjalla um stofnun Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ. Beindi hún orðum sínum til Þorgerðar K.
Meira
JÓLAMERKI og jólakort Thorvaldsensfélagsins eru komin út en félagið, sem er 129 ára í dag, hefur gefið út jólamerki í marga áratugi og jólakort í 10 ár.
Meira
Á FYRSTA fundi nýrrar stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins, sem haldinn var á föstudag, var skipað í svokallaða siglinganefnd sem metur hvort brýna nauðsyn beri til að senda fólk utan til læknisaðgerða.
Meira
KYOTO-sáttmálinn um viðbrögð við loftslagsbreytingum tekur gildi 16. febrúar. Frá þessu var skýrt í gær eftir að Rússar höfðu afhent Kofi Annan, framkvæmdastjóra SÞ, staðfestingarskjöl sín.
Meira
Laugardagur í Listagili | Tónlistarfélag Akureyrar hefur verið endurvakið og á morgun, 20. nóvember, efnir það til tónleika í Deiglunni, Kaupvangsstræti, kl. 16. Um er að ræða aðra tónleika í tónleikaröð með yfirskriftinni "Laugardagur í Listagili.
Meira
NÝSTOFNAÐUR leikhópur SUS hefur sótt um listamannalaun fyrir árið 2005 í tengslum við uppsetningu á gjörningi sem felst í því að skila listamannalaununum aftur til skattgreiðenda.
Meira
Listaverkaalmanak Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 2005 er komið út. Almanakið prýða myndir eftir grafíklistakonuna Marilyn Herdísi Mellk. Almanakið er einnig happdrætti þar sem vinningar eru myndir eftir listamenn á sviði grafíklistar.
Meira
Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur hausttónleika sína í Kirkjulundi í Keflavík í kvöld klukkan 19.30. Lúðrasveitin er starfrækt í þremur deildum, yngri og eldri deild og byrjendasveit sem tekur til starfa í febrúar nk.
Meira
EITT af markmiðum framleiðslumælikerfis, DRG, á Landspítalanum er að ganga frá öllum upplýsingum í sjúkraskrá og draga úr hættu á rangri skráningu. Í erindi sviðsstjóra lyflækningasviðs I, Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, kom m.a.
Meira
Mjóifjörður | Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að breyting á urðunarstað fyrir lífrænan úrgang í landi Rima í Mjóafjarðarhreppi sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð áhrif á umhverfið og skuli því ekki háð mati.
Meira
"ÞÓTT rigningin hafi sett svip á hátíðina var stemningin hér einstök," sagði Davíð Oddsson utanríkisráðherra þegar hann kom úr hádegisverði fyrir opinbera gesti við opnun Clinton-safnsins.
Meira
FÉLAGAR úr Hugarafli hafa verið á ferð norðan heiða og kynnt starfsemi sína. Hugarafl er starfshópur geðsjúkra í bata sem stofnaður var á síðastliðnu ári.
Meira
FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur sent frá sér ályktun þar sem félagið mótmælir skattahækkunum Reykjavíkurborgar harðlega. "Um þessar mundir ættu borgin og aðrir opinberir aðilar að vera að draga saman rekstur sinn, með sölu fyrirtækja og niðurskurði.
Meira
Í frétt sem birtist sl. mánudag um varpfugla hérlendis kom fram að aukin skógrækt gæti haft jákvæð áhrif á fuglastofna mófugla að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Hið rétta er að aukin skógrækt hefur neikvæð áhrif á fuglana.
Meira
NORSKA stjórnin hefur ákveðið að taka þátt í því að mynda fyrirhugað hraðlið Evrópusambandsins og leggja því til allt að 150 hermenn, að sögn norska varnarmálaráðuneytisins í gær.
Meira
TVEIR fulltrúar Finnlands í Norðurlandaráði telja að leggja beri ráðið niður. Þetta kom fram í umræðu á þingi Finnlands á miðvikudag. Tarja Cronberg, sem er finnskur þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs, telur að leggja beri ráðið...
Meira
ANNA Elínborg Gunnarsdóttir, sem verið hefur rekstrarstjóri auglýsingadeildar, hefur verið ráðin í starf auglýsingastjóra Morgunblaðsins. Anna Elínborg tekur við af Gesti Einarssyni sem verið hefur auglýsingastjóri síðan í janúar 1991.
Meira
Nýr formaður | Valþór Söring Jónsson var kosinn formaður sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings á aðalfundi félagsins sem haldinn var á fimmtíu ára afmælishátíð félagsins.
Meira
EINAR Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, gagnrýndi harðlega nýjan kjarasamning grunnskólakennara og sveitarfélaga í umræðum á Alþingi í gær. Sveitarfélögin hefðu með samningnum gert skelfileg mistök.
Meira
KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvari sendir frá sér nýja geislaplötu 1. desember næstkomandi. Á plötunni eru sönglög sem flest hafa verið samin fyrir Kristján á síðastliðnum þremur árum.
Meira
Dalvíkurbyggð | Engin niðurstaða fékkst varðandi framtíðarskipan grunnskólamála í Dalvíkurbyggð á fundi bæjarstjórnar í vikunni og klofnaði meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í málinu.
Meira
Fréttaskýring | Condoleezza Rice, einn nánasti samstarfsmaður George W. Bush Bandaríkjaforseta, mun taka við af Colin Powell sem utanríkisráðherra. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvaða áhrif ráðherraskiptin kunni að hafa á utanríkisstefnu Bandaríkjanna
Meira
RANNSÓKN á flugslysinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, þegar Boeing 747-200 þota flugfélagsins Air Atlanta fór út af flugbraut fyrir tæpum tveimur vikum, beinist að hægri aðalhjólabúnaði flugvélarinnar, en rannsókn á vettvangi slyssins er nú lokið.
Meira
LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús (LSH) verður á næsta ári reiðubúinn að takast á við gerð þjónustusamnings við yfirvöld um breytta fjármögnun spítalans. Þetta sagði settur forstjóri LSH, Jóhannes M.
Meira
Réttindabarátta Sama | Samar allra landa sameinist er yfirskrift fyrirlestrar á Menningartorgi í dag, 19. nóvember, kl. 12 í stofu L101 á Sólborg við Norðurslóð.
Meira
JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að ríkið hefði hagnast um sex hundruð milljónir króna af verðsamráði olíufélaganna.
Meira
FÉLAG frímerkjasafnara og Myntsafnarafélagið halda safnaramarkað í Hótel Borg sunnudaginn 21. nóvember. Markaðurinn verður í Gyllta salnum og stendur milli klukkan 13 og 17. Um 25 borð verða á markaðnum með ýmsum vörum sem safnarar sækjast helst eftir,...
Meira
Opnun Clinton-safnsins í gær hefur í fjölmiðlum verið sögð einn af merkustu viðburðunum í sögu Arkansas. Einar Falur Ingólfsson var viðstaddur opnunina.
Meira
TALSMENN sveitarfélaganna eru fegnir að búið sé að semja við grunnskólakennara þótt ljóst sé að þær kostnaðarhækkanir sem samningnum fylgja, verði hann samþykktur, geti orðið þungur baggi fyrir sveitarfélögin og þá ekki síst fyrir þau smærri.
Meira
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að samræmt próf í íslensku í 4. og 7. bekk verði haldið fimmtudaginn 3. febrúar og samræmt próf í stærðfræði föstudaginn 4. febrúar. Upphaflega stóð til að halda prófin 14. og 15.
Meira
HREGGVIÐUR Jónsson, forstjóri PharmaNor, segir niðurstöðu Hæstaréttar ekki þá sem menn hefðu óskað sér og þá sé fresturinn skammur. PharmaNor hafi beðið um sex mánaða frest ef það tapaði málinu.
Meira
EVRÓPUÞINGIÐ lagði í gær blessun sína yfir skipan nýrrar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) en greidd voru atkvæði um framkvæmdastjórnina í gær og féllu atkvæði á þann veg að 449 greiddu atkvæði með tillögunni en 149 voru á móti.
Meira
ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi lagafrumvörp um hækkun skrásetningargjalda Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Samkvæmt frumvörpunum hækka skrásetningargjöldin í öllum skólunum um 12.
Meira
Í LAGAFRUMVARPI menntamálaráðherra er lagt til að skrásetningargjöld Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands og Háskólans á Akureyri hækki um 12.500 krónur eða úr 32.500 í 45 þúsund fyrir heilt skólaár. Verði lögin samþykkt taka þau gildi 1.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Vesturlands um að Kaupfélagi Árnesinga sé skylt að greiða Sparisjóði Mýrasýslu fjóra víxla, samtals að fjárhæð 30 milljónir króna, sem fyrrverandi framkvæmdastjóri KÁ gaf út.
Meira
Hjálmar Freysteinsson fylgdist með fréttum: Nú er úti allur friður angistin er fáu lík, allt að fara norður og niður, nú er snjór í Reykjavík!! Stefán Vilhjálmsson var veðurtepptur í þrjá tíma á Reykjavíkurflugvelli.
Meira
Þelamörk | Starfsfólk Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi er komið í jólaskap, enda byrjað að fella tré fyrir komandi jólavertíð. Í vikunni var starfsfólkið að saga stafafuru í reit félagsins á Laugalandi á Þelamörk.
Meira
MEÐAL þess sem kemur fram í rannsókn á vímuefnaneyslu ungmenna í Hafnarfirði er að mun færri stelpur í 10. bekk höfðu orðið ölvaðar síðasta mánuðinn áður en könnunin var gerð.
Meira
EINHVER stærsti farmur af frystum fiskafurðum sem farið hefur í einni sendingu frá Vestmannaeyjum fór þaðan í gær. Um var að ræða tæplega 3.000 tonn, mestmegnis fryst síld og síldarflök. Vinnslustöðin sendi 1.
Meira
STÚDENTAR mótmæla hækkun á leikskólagjöldum í Reykjavík og hefur Stúdentaráð Háskóla Íslands farið af stað með undirskriftasöfnun á vefsíðunni www.student.
Meira
Á FIMM mánaða tímabili, frá 15. apríl til 13. ágúst á þessu ári, var 23 ára gamall maður stöðvaður tíu sinnum af lögreglunni, ýmist fyrir hraðakstur eða akstur sviptur ökuréttindum.
Meira
Keflavík | Fimmtíu ára afmælis Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var minnst í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpaði gesti á afmælishátíð sem fram fór í sjúkrahúsinu í Keflavík. Afmælisins var minnst með ýmsum hætti.
Meira
HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær að hluta úrskurð Héraðsdóms Austurlands um að vísa frá máli sem tólf íbúar Norður-Héraðs höfðuðu gegn sveitarstjórninni og félagsmálaráðuneytinu og kröfðust þess að ákvörðun um sameiningu sveitarfélagsins yrði dæmd ógild.
Meira
Kópasker | Garðar Eggertsson sem hefur verið framkvæmdastjóri Fjallalams hf. á Kópaskeri frá stofnun fyrirtækisins lætur af störfum í vetur. Ákveðið hefur verið að ráða Daníel Árnason, sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra KH hf.
Meira
Tónleikar | Mugison verður með tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld, föstudagskvöldið 19. nóvember, og hefjast þeir kl. 21. Þar mun hann m.a.
Meira
Seiðkarl frá Galdrasýningunni á Ströndum lék á als oddi í Stjórnsýsluhúsinu í gær í tilefni opnunar útibús sýningarinnar á Ísafirði. Meðal annars tók hann sér fyrir hendur að kveða niður draug, með hjálp yngstu gestanna. Slíkt er vandaverk og urðu ólæti.
Meira
BORGARRÁÐ hefur samþykkt að úthluta Félagsstofnun stúdenta byggingarrétti á lóð nr. 46 við Lindargötu til að reisa á henni fjölbýlishús með um 100 námsmannaíbúðum.
Meira
ELDRI kona meiddist á handlegg þegar jepplingur valt á hringveginum í útjaðri Kirkjubæjarklausturs um hádegisbil í gær. Talsverð hálka var á veginum þegar jepplingurinn...
Meira
Kópasker | "Þetta er spurning um persónuleika. Mér hefur lánast að lifa lífinu með þessum löngu vöktum," segir Sigurður Halldórsson, heilsugæslulæknir á Kópaskeri.
Meira
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna hóf í gær tveggja daga fund í höfuðborg Kenýa, Naíróbí, þar sem málefni Súdan verða rædd. Verður einkum hugað að átökunum í Darfur-héraði.
Meira
Reyðarfjörður | Austfirðingum gefst nú kostur á að líta í dálítinn spéspegil þar sem hluti samtímasögu fjórðungsins endurvarpast í formi leikverksins Álagabærinn.
Meira
Á skrifstofum sveitar- félaga er víða setið við og reiknað hver áhrif samningar við kennara hafa á rekstur sveitarfélaganna. Brjánn Jónasson heyrði hljóðið í ráðamönnum víða um land.
Meira
HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem textílmenntakennari í grunnskóla höfðaði gegn borginni vegna vangoldinna launa.
Meira
Á FUNDI fjármálaráðherra aðildarríkja EFTA og ESB urðu ráðherrarnir sammála um að þörf væri á umbótum og kerfisbreytingum í lífeyris- og heilbrigðismálum til að bregðast við því að á næstu árum mun fólki á vinnualdri fækka enn hraðar í hlutfalli við fólk...
Meira
Bandaríkjamenn virðast hafa tekið völdin í Fallujah eftir harða bardaga. Davíð Logi Sigurðsson veltir hér vöngum yfir því hvaða máli það kunni að skipta fyrir framhaldið.
Meira
Laugardaginn 13. nóvember sl. birtist frétt hér í Morgunblaðinu um yfirheyrslur hjá embætti Ríkislögreglustjóra yfir Kristjáni Loftssyni, þáverandi stjórnarformanni Olíufélagsins hf.
Meira
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um að lagaákvæði verði sett um heimilisofbeldi.
Meira
Í KVÖLD hefjast 32 manna úrslit í Idol-Stjörnuleit. Þau Þorvaldur, Sigga og Bubbi hafa nú valið þá söngvara sem þau trúa að geti sigrað keppnina, hafi burði til þess að heilla áhorfendur.
Meira
1. Bob Dylan "Like A Rolling Stone" 1965 2. Rolling Stones "(I Can't Get No) Satisfaction" 1965 3. John Lennon "Imagine" 1971 4. Marvin Gaye "What's Going On" 1971 5. Aretha Franklin "Respect" 1967 6.
Meira
HUMPHREY Bogart, Arnold Schwarzenegger og Jack Nicholson eru í óvenjulegri keppni um þessar mundir en þessir þrír kvikmyndaleikarar eiga allir setningu á lista sem Bandaríska kvikmyndastofnunin hefur tekið saman yfir 100 eftirminnilegustu setningar...
Meira
HIN klaufalega, alls ekki svo feita þó hún haldi það, Bridget Jones snýr aftur í framahaldsmyndinni Bridget Jones: The Edge of Reason . Bridget (Renée Zellweger) er ennþá einstök þó hún sé komin í fast samband með Mark Darcy (Colin Firth).
Meira
SÖNGSVEITIN Fílharmónía heldur tónleika í Hóladómkirkju nk. sunnudag kl. 14. Eru þeir hinir fyrstu af þrennum tónleikum sem kórinn flytur í dómkirkjum landsins. Í tilefni þess að aðventan fer í hönd eru flest verkin á efnisskránni tengd aðventu og jólum.
Meira
Graduale Nobili söng tónlist eftir Tryggva M. Baldvinsson, Jón Nordal, Þorkel Sigurbjörnsson, Oliver Kentish, Báru Grímsdóttur og Hreiðar Inga Þorsteinsson. Orgelleikur: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Sunnudagur 14. nóvember.
Meira
Félag íslenskra tónlistarmanna hefur um árabil veitt félagsmönnum sínum styrki til tónleikahalds á landsbyggðinni. Verkefninu er ætlað að styðja við tónleikahald á landsbyggðinni, að sögn Kristínar Mjallar Jakobsdóttur, umsjónarmanns þess.
Meira
EF EINHVER getur leikið drykkfelldan og kvensaman jólasvein þá er það Billy Bob Thornton. Bad Santa er kolsvört gamanmynd eftir Terry Zwigoff en hann naut nokkurra vinsælda fyrir myndirnar Crumb og Ghost World .
Meira
SÍÐASTA miðvikudag fóru úrslit fram í forkeppni fyrir Alheimsbaráttu bandanna í Hellinum, Tónlistarþróunarmiðstöðinni (Hólmaslóð 2). Keppnin, sem heitir upp á ensku Global Battle of the Bands, fer fram í London 30.
Meira
Leikstjórn: Takashi Shimizu. Aðalhlutverk: Sarah Michelle Gellar, Jason Behr, William Mapother, Clea DuVall, KaDee Strickland, Grace Zabriskie og Bill Pullman. 96 mín. BNA/Japan. 2004.
Meira
"ÉG ER mjög ánægður með þennan disk og það eru margir sem segja að þetta sé það allra besta sem ég hef gert á ferlinum," segir Ragnar Bjarnason söngvari, en nýja platanhans er nú kominn út og ber heitið Vertu ekki að horfa, sem er tilvísun í...
Meira
DÓMKÓRINN í Reykjavík stóð á dögunum fyrir samkeppni um ný lög og ljóð til að nota við kirkjulegar hjónavígslur. Alls bárust 14 ljóð og 11 lög í keppnina og voru þau kynnt á tónleikum í Dómkirkjunni.
Meira
NÚTÍMALISTASAFNIÐ í New York, MoMA, verður opnað á ný á morgun. Safnið hefur verið lokað í rúm tvö ár og hafa endurbæturnar kostað 425 milljónir dollara, eða um 28 milljarða íslenskra króna.
Meira
RAGGI Bjarna hefur verið á toppnum í næstum hálfa öld og er enn. Það sannast rækilega nú þegar hann hefur tyllt sér á topp plötusölulistans. Nýja platan hans Vertu ekki að horfa kom ný inn í 6.
Meira
Plata með hljómsveitinni Pornopop sem skipuð er þeim Pétri Jóhanni og Ágústi Arnari Einarssonum. Þeir semja öll lög og flytja. Arnar Helgi Aðalsteinsson stýrði upptökum, hljóðblandaði og gerði frumeintak. Arnar Helgi lék einnig á ótilgreind hljóðfæri á plötunni eða söng og það gerðu einnig Hallgrímur Jón Hallgrímsson, Vilhjálmur Pálsson, Þorkell Heiðarsson, Anna Hugadóttir og Anna Þorvaldsdóttir. Hljómsveitin gefur sjálf út. 41:44 mín.
Meira
SJÖ efnilegir fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, keppa um að fá stöðu sem sálfræðiráðgjafi og þurfa þeir að standast lokapróf áður en valið fer fram.
Meira
VÍKINGASVAR, nýjasti geisladiskurinn í Jóns Leifs útgáfu sænsku tónlistarútgáfunnar BIS, er kominn út og fær rífandi góða dóma í októberhefti breska fagtímaritsins BBC Music Magazine.
Meira
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Nicole Vala Cariglia einleikari á selló. Konsertmeistari: Gréta Guðnadóttir. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Sellókonsert í a-moll op. 129 eftir Robert Schumann (1810-1856) og Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms (1833-1897). Sunnudaginn 14. nóvember 2004 kl. 16.00.
Meira
VERKIÐ sem myndlistarmaðurinn Rúrí gerði fyrir Feneyjatvíæringinn, Archive-endangered waters, er nú á leið heim til Íslands með skipi, einungis til þess að verða flutt aftur út til meginlands Evrópu til sýningar.
Meira
LISTAFÉLAG Nemendafélags Verslunarskóla Íslands sýnir um þessar mundir franskan farsa eftir Marc Camoletti sem heitir Douglas, Douglas . Fjallar verkið um arkitekt sem er trúlofaður þremur flugfreyjum sem búa allar hjá honum.
Meira
HLJÓMAPLATAN nýja er komin út og það þýðir ekkert annað en upp með húmorinn hjá hinum fjölmörgu aðdáendum keflvísku bítlasveitarinnar, ungum sem öldnum.
Meira
EMINEM er maður hinna stóru og dramatísku uppgjöra. Á hverri plötu sinni hefur hann notað tækifærið til að gera upp fortíð sína og samband við þá sem honum hafa staðið nærri.
Meira
Síðasta plata Rafns Jónssonar (Rabba). Ragnar Zolberg Rafnsson leikur á gítar og syngur, Egill Rafnsson trommar, Haraldur Þorsteinsson leikur á bassa, Jón Ólafsson leikur á píanó, Hammond orgel og harmonium, Rúnar Þórisson leikur á gítar og Andrea Gylfadóttir syngur raddir. Þá leikur Magnús Kjartansson á píanó og Hammond orgel. Tekin upp í Abbey Road, Hljóðhamri, Glaðheimum og Grænaherberginu. Um upptökustjórn sá Rafn Jónsson. Útgefandi: R&R músík.
Meira
UPPSKERUHÁTÍÐ Örleikritasamkeppni framhaldsskólanema fer fram á Stóra sviði Þjóðleikhússins á mánudaginn kl. 20:00. Dómnefnd hefur valið fimm verk sem flutt verða af nemum á þriðja ári í leiklistardeild LHÍ.
Meira
Frá Bjarna Þór Þorvaldssyni, formanni Orkuflokksins:: "ORKUFLOKKURINN vill beita sér fyrir endurnýtingu á allri orku sem til fellur og telur að það hafi ekki verið skoðað til fulls hvað sé hægt að gera við orku sem til fellur í sorpi t.d., menn eru að urða sorp og vinna úr því metangas."
Meira
Leó Löve skrifar um ábyrgð: "Líklegt er að starfslið ráðherrans hafi búið hann svona illa til lagasetningarinnar en það breytir ekki því að það var ráðherrann sem fól starfsmönnunum verkefnið..."
Meira
Gunnhildur Ottósdóttir skrifar um sjúkraþjálfun: "Æskilegt er að fagfólk sem hljóðfæraleikari leitar til vegna meiðsla eða ráðgjafar hafi góðan skilning á starfi hans."
Meira
Björgvin G. Sigurðsson fjallar um afleiðingar kennaraverkfallsins: "Ein og hálf milljón skóladaga hefur tapast í þeirri verkfallslotu sem staðið hefur yfir. Menntamálayfirvöldum ber skylda til að mæta þeim skaða með öllum tiltækum ráðum."
Meira
Frá Hallgrími Sveinssyni:: "Þeir sem urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa góða kennara í æsku minnast þess ætíð með gleði og ánægju, enda ómetanlegt."
Meira
Ólafur Ó. Guðmundsson fjallar um stuðning við uppbyggingu BUGL: "Ástæða er til að þakka sérstaklega öllum þeim listamönnum sem styðja BUGL með því að gefa vinnu sínu í þágu málefnisins."
Meira
Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um fjárlagafrumvarpið: "Í fjárlagafrumvarpinu hallar á þá sem þurfa á velferðarkerfinu að halda, s.s. sjúklinga og öryrkja."
Meira
Skemmdir á gróðri í Breiðholti VIÐ sem ökum oft á dag yfir nýju gatnamótin í Norður-Mjódd og höfum þurft að horfa á umturnað umhverfið þar í kring í langan tíma glöddumst innilega þegar loks síðla sumars var sáð grasfræjum í næsta nágrenni við brýrnar og...
Meira
Helgi Viborg ræðir um þjónustumiðstöðvar: "Engin sálfræðiþjónusta er á vegum heilsugæslu og Félagsþjónustan gat einungis bætt við sig litlu af þeirri þörf sem skapaðist."
Meira
Reynir Ingibjartsson fjallar um sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi og við Breiðafjörð: "Fram til þessa hefur Kolbeinsstaðahreppur verið jaðarsvæði á Snæfellsnesi."
Meira
Anna Sigríður Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 5. maí 1913. Hún andaðist á Borgarspítalanum 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lárus Johnsen og Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Möller. Sigríður giftist 1946 Poul Larsen Christoffersen lögregluþjóni, síðar lögfræðingi, er lézt 1994. Þau skildu. Sonur þeirra er Ríkarður Örn Pálsson, f. 1946. Útför Sigríðar er gerð frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Ólafsson fæddist í Reykjavík 13. apríl 1941. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Árni Bjarnason, verkstjóri í Timburverslun Árna Jónssonar, f. í Ólafsvík 27. nóvember 1916,...
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Valdimarsdóttir fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum í Borgarfirði 19. nóvember 1934. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 1. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 9. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Sigurðsson fæddist í Hvammi í Fáskrúðsfirði 23. september 1918. Hann lést á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði að morgni 8. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þuríðar Elísabetar Magnúsdóttur og Sigurðar Oddssonar.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Gunnarsson fæddist 7. nóvember 1919 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gíslína Ólöf Ólafsdóttir, f. á Þórustöðum í Óspakseyrarhreppi 26.
MeiraKaupa minningabók
Ólína Helga Kristófersdóttir (Helga frá Bjarmalandi) fæddist í Hjarðarholti í Sandgerði 31. maí 1927. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík föstudaginn 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þuríður Gísladóttir, f. í Sandgerði 3.7. 1900, d. 21.8.
MeiraKaupa minningabók
Ólöf Birna Ólafsdóttir var fædd í Reykjavík hinn 9. október 1949. Hún lést á Landspítalanum hinn 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ólafur Jón Guðbjörnsson, f. 27.3. 1921, d. 31.3. 1977, og Ragna Klara Björnsdóttir, f. 31.5. 1924. Hinn 4.
MeiraKaupa minningabók
Pétur Þórsson fæddist á Húsavík 9. júní 1953. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 1. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 9. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Sólveig Björg Pálsdóttir fæddist á Ölduhrygg í Svarfaðardal 22. apríl 1911. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Filippía Margrét Þorsteinsdóttir húsmóðir, f.
MeiraKaupa minningabók
Steindór Sigurðsson fæddist á Siglufirði 13. mars 1943. Hann lést 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Anton Einarsson vélstjóri og bóndi á Fitjum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, f. 12. apríl 1906, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
Þóra Guðrún Valtýsdóttir fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni þriðjudagsins 9. nóvember síðastliðins. Foreldrar Þóru eru hjónin Valgerður Jónsdóttir, f. í Selkoti í Þingvallasveit 15.
MeiraKaupa minningabók
NORÐAUSTUR-Atlantshafsfiskveiðinefndin (NEAFC) ákvað í síðustu viku að banna botnvörpuveiðar á nokkrum neðansjávarfjöllum og á afmörkuðu svæði á Reykjaneshrygg utan íslensku efnahagslögsögunnar. Bannið nær einnig til staðbundinna veiðarfæra, s.s.
Meira
ÞAÐ er hinum norska BNbank mikilvægara að eigandi hans sé virkur og helgi sig bankanum heldur en að hann sé norskur, segir í leiðara norska blaðsins Aftenposten í gær en í umræðum í Noregi undanfarna daga hafa margir lagt mikla áherslu á að eignarhald á...
Meira
NÝIR eigendur Magasin du Nord hafa sett sér það markmið að snúa taprekstri fyrirtækisins í hagnað, í að minnsta kosti 10% af veltu sem samsvarar 2,34 milljörðum króna, og að fyrirtækið eigi að skila hagnaði ekki seinna en árið 2006.
Meira
Í töflu á miðopnu Viðskiptablaðs Morgunblaðsins í gær segir að Burðarás eigi 13,0% eignarhlut í KB banka. Þetta er ekki rétt því komman lenti á röngum stað. Hið rétta er að Burðarás á 1,3% eignarhlut í KB banka.
Meira
Í frétt Morgunblaðsins í gær um hlutdeild Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. í Low & Bonar var ranglega haft eftir Styrmi Þór Bragasyni að ekki væri á stefnuskránni að gera yfirtökutilboð.
Meira
ALLT lítur út fyrir áframhaldandi samstarf leiklistardeildar Listaháskóla Íslands og viðskiptadeildar Viðskiptaháskólans á Bifröst, eftir að tíu manna hópar hvorir úr sínum skóla fyrir sig komu saman á Bifröst á dögunum.
Meira
NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins hefur ákveðið að selja hlutabréf sín í Bláa Lóninu hf. Kaupendur bréfanna eru eignarhaldsfélag í eigu stjórnenda og Hitaveita Suðurnesja hf. Söluverð bréfanna er tvö hundruð milljónir króna.
Meira
OG VODAFONE hækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í gær, eða um 4,7%. Hækkanir og lækkanir á einstökum félögum öðrum voru innan við eitt prósent . Alls námu viðskipti í Kauphöllinni í gær 9.476 milljónum króna, mest með íbúðabréf fyrir um 5.
Meira
VERÐBÓLGA hér á landi, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs frá október 2003 til október 2004, var yfir meðaltali í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins og einnig yfir meðaltali evrusvæðisins.
Meira
Markmiðið er meðal annars að kenna börnum að ræða saman og spyrja góðra spurninga. Gefa þeim færi á að átta sig á eigin tengslum við veröldina, að hugsa um lífið og merkingu þess í sínum ólíku formum. Að velta fyrir sér fegurð.
Meira
Margar ráðleggingar hafa farið á milli fólks í gegnum tíðina um hvað eigi að gefa veiku fólki sem engu heldur niðri. Stundum var ráðlagt að gefa kóladrykki eða bara vatn og það nýjasta er að gefa börnum með uppköst og niðurgang íþróttadrykk.
Meira
FATAHÖNNUÐURINN frægi, Karl Lagerfeld, hannaði línu fyrir sænsku tískuverslunina H&M sem hefur að mestu selst upp á nokkrum dögum. Línan kom á markað í útvöldum verslunum 12.
Meira
Ég hef lengi verið hrifinn af arabískri tónlist og á meðan ég dvaldi í Englandi leitaði ég talsvert í arabísk menningaráhrif," sagði Bjarni Helgason, sem er nýkominn heim eftir ársdvöl í Englandi þar sem hann stundaði mastersnám í því sem á...
Meira
Piparkökur eru ómissandi fyrir og um jólin og er sá siður þekktur víða. Íslendingar tóku upp þann sið að drekka jólaglögg á aðventunni, m.a. frá Svíþjóð, og þá eru piparkökurnar alltaf með og auk þess oft möndlur og rúsínur.
Meira
Matsölustaðurinn Banthai við Laugaveg 130, skammt fyrir ofan Hlemm, heyrist æ oftar nefndur þegar talið berst að áhugaverðum veitingahúsum í Reykjavík.
Meira
60 ÁRA afmæli . Í dag, 19. nóvember, er sextug Elísabet Bjarnadóttir . Elísabet er dóttir hjónanna Bjarna Vilhjálmssonar fyrrum þjóðskjalavarðar og frú Kristínar Eiríksdóttur. Elísabet er gift Jóni H.
Meira
HVAÐA þýðingu hafa barna- og unglingabókmenntir fyrir málkennd og málþroska? Hvernig breytir alþjóðahyggjan, sem endurspeglast í nútíma barnabókmenntum, samfélagsskilningi ungs fólks?
Meira
ÞAÐ verður efalaust handagangur í öskjunni þegar hin víðfræga hljómsveit KISS stígur á svið á Gauk á Stöng í kvöld og flytur nokkur af sínum uppáhaldslögum fyrir gesti.
Meira
Tjarnarbíó | Magadanshús Josy Zareen efnir til sérstakrar afmælissýningar í Tjarnarbíói klukkan átta á laugardagskvöld, í tilefni þess að ár er síðan kennsla hófst þar.
Meira
HEIMILDARMYNDIN Íslands bankar - 100 ára fjármálasaga , verður frumsýnd í dag í tilefni af því að í ár eru 100 ár liðin frá því að gamli Íslandsbanki var opnaður. Það eru starfsmenn Íslandsbanka um allt land sem fyrstir fá að berja myndina augum.
Meira
Þótt eftirvænting væri í lofti í Karphúsinu og ilmurinn af nýbökuðum vöfflum bærist að vitum forsvarsmanna samninganefndar kennara, gat ég ekki séð að ánægjan skini beinlínis úr augum þeirra við undirritunina.
Meira
Eins og allir vita eru höfuðborgarbúar flestir aðfluttir sveitamenn. Þess vegna heita götur í borginni líka nöfnum sem enda á hlíð, mýri, holt, mói, rimi, strönd, flöt o.s.frv.
Meira
Hrönn Marinósdóttir er fædd árið 1965 í Reykjavík. Hún lauk B.A. prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1992, stundaði nám í þýsku og stjórnmálafræðum í Freie Universitet í Berlín 1993 til 1994 og lauk MBA prófi frá Háskólanum í Reykjavík 2004. Hrönn starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu 1996 til 2003. Hún á 3 börn ásamt sambýlismanni sínum Þresti Helgasyni blaðamanni.
Meira
ÞAÐ verður nóg um að vera í körfuknattleiknum um helgina þó ekki sé leikið í efstu deildum. "Fjórir fræknu" verða í Laugardalshöllinni en þar mætast fjögur lið í undanúrslitum og úrslitum fyrirtækjabikarsins, Hópbílabikarsins. Snæfell og Grindavík mætast annars vegar hjá körlunum og Keflvíkingar og Njarðvíkingar hins vegar. Konurnar leika þó aðeins til undanúrslita, ÍS - Haukar og Keflavík - Grindavík, og úrslitaleikur þeirra verður viku síðar.
Meira
ÍSLENSKA kvennalandsliði í handknattleik heldur til Póllands á sunnudaginn þar sem það tekur þátt í forkeppni að undankeppni heimsmeistaramótsins. Einn nýliði er í landsliðshópi Stefáns Arnarsonar þjálfara, hornamaðurinn Kristín Clausen úr Stjörnunni. Leikið verður við Litháen, Makedóníu, Pólland, Slóvakíu og Tyrkland. Tvær efstu þjóðirnar komast í undankeppni sem fram fer í júní á næsta ári.
Meira
ENGLENDINGAR krefjast þess að gripið verði til róttækra aðgerða gagnvart kynþáttahatri á knattspyrnuleikjum, í kjölfarið á skammarlegri framkomu spænskra áhorfenda í garð enskra leikmanna í vikunni.
Meira
GUÐJÓN Valur Sigurðsson var kátur með sigurinn gegn Ungverjum í gærkvöldi í Borlänge í heimsbikarmótinu, en hann telur sig ekki vera í hópi þeirra eldri í liðinu þrátt fyrir að vera með leikjahæstu mönnum þess.
Meira
"ÞETTA var gaman, fyrsti leikurinn í byrjunarliði landsliðsins og þetta gekk betur en ég átti von á," sagði Hreiðar Guðmundsson, markvörður, sem varði alls 18 skot á 50 mínútum gegn Ungverjum og mörg þeirra af stuttu færi í sigurleiknum á...
Meira
KEFLAVÍK tók á móti dönsku meisturunum Bakken Bears í Evrópubikarnum í körfuknattleik í Keflavík í gærkvöld. Bakken sigraði með einu stigi, 81:80, í miklum spennuleik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum.
Meira
Herrakvöld Gróttu/KR verður haldið í kvöld kl. 19 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Ræðumaður kvöldsins er Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður, veislustjóri er Óttar Magni Jóhannsson og Sverrir Stormsker...
Meira
* HÖRÐUR Gunnarsson , formaður Glímudómarafélags Íslands , var á dögunum valinn í æðstu stjórn Alþjóða fangbragðasamtakanna. Þá var honum veitt sérstök heiðursviðurkenning fyrir einörð störf að fangbragðamálum.
Meira
JALIESKY Garcia lék ekki með íslenska liðinu gegn Ungverjum í gær í Borlänge og enn fremur hvíldu Einar Örn Jónsson og Birkir Ívar Guðmundsson í gær.
Meira
"VIÐ fengum frábæra markvörslu í þessum leik frá Hreiðari Guðmundssyni og þá er þetta bara allt annar leikur fyrir okkur sem lið. Hraðaupphlaupin komu í kjölfarið og menn unnu miklu betur saman í vörninni.
Meira
Handknattleiksmaðurinn Patrekur Jóhannesson fór í aðgerð á hægra hné á sjúkrahúsi í Brimum í Þýskalandi í fyrradag, en hann hefur ekki getað leikið af fullum krafti með GWD Minden á leiktíðinni vegna brjóskeyðingar og skemmdar í liðþófa.
Meira
WAYNE Rooney, hinn ungi sóknarmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, bað Sven Göran Eriksson landsliðsþjálfara og Alan Smith, félaga sinn hjá Manchester United, afsökunar á framkomu sinni í leik Englands og Spánar í fyrrakvöld.
Meira
RÓBERT Gunnarsson skoraði 11/4 mörk gegn Ungverjum á heimsbikarmótinu í Borlänge í gærkvöldi. Áður hafa þrír leikmenn, allt vinstrihandarleikmenn, náð að skora tíu mörk eða meira í landsleik gegn Ungverjum.
Meira
ÍSLENSKA landsliðið vann fyrsta leik sinn undir stjórn Viggós Sigurðssonar í gær er liðið hafði tögl og hagldir gegn Ungverjum í síðasta leik riðlakeppninnar á heimsbikarmótinu í handknattleik, World Cup, í Borlänge í Svíþjóð.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.