Greinar föstudaginn 26. nóvember 2004

Fréttir

26. nóvember 2004 | Minn staður | 153 orð | 2 myndir

13.500 jólaljós

LJÓS verða tendruð á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku við athöfn á Ráðhústorgi á morgun, laugardag kl. 16. Starfsmenn bæjarins komu trénu fyrir á sínum stað í gærdag og hafa einnig verið í óðaönn að skreyta bæinn síðustu daga. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 124 orð

350 milljónir til viðbótar í lífeyrissjóð Reykjanesbæjar

Reykjanesbær | Útlit er fyrir það að við endurskoðun fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar fyrir þetta ár verði að gera ráð fyrir 350 milljóna króna gjaldfærslu af rekstrarliðum bæjarsjóðs til að mæta framreikningi á skuldbindingum vegna Eftirlaunasjóðs... Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 333 orð

400 milljónir króna í aðgerðir á næsta ári

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ mun fylgja Umferðaröryggisáætlun fast eftir á næsta ári og leggja 400 milljónir króna í aðgerðir gegn umferðarslysum. Þetta kom fram í ræðu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á Umferðarþingi. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð næsta vor

MÁL Auðar Laxness, ekkju Halldórs Laxness, gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Fyrir hönd Auðar voru lögð fram málsskjöl sem fylltu tvær þykkar skjalamöppur. Málinu var frestað til 24. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Afturvirk skerðing vaxtabóta óviðunandi

STJÓRNVÖLD virðast aftur ætla að skerða vaxtabætur með afturvirkum hætti með því að tilkynna í lok árs að fólk fái 95% af þeim vaxtabótum sem það reiknaði með miðað við gildandi reglur. Þetta er mat hagdeildar ASÍ á skattabreytingum ríkisstjórnarinnar. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Aldrei unnið fyrir olíufélag

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur svarað fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálslynda flokksins, um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Þingmaðurinn spurði m.a. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

ASÍ ætlar að endurskoða samskipti við stjórnvöld

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands sagði í yfirlýsingu sl. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ánægja með innkomu Íslendinga í sænskt atvinnulíf

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra átti í gær fund með Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, á fyrri degi opinberrar heimsóknar þeirra Sigurjónu Sigurðardóttur, eiginkonu Halldórs, til Svíþjóðar. Halldór og Persson ræddu m.a. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Áverkasýning í Iðu

AMNESTY International á Íslandi stendur fyrir "áverkasýningu" í Iðu, Lækjargötu, á morgun laugardag, kl. 15. Sýningin er haldin sem hluti af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi er stendur yfir frá 25. nóvember til 10. desember. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð

Banaslysum fjölgar á þjóðvegum en fækkar í þéttbýli

BANASLYS í umferðinni í þéttbýli verða æ fátíðari og börn eru öruggari í umferðinni en dauðsföllum á þjóðvegum fjölgar. Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 111 orð

Barghuti í forsetaframboð

LEIÐTOGI Fatah-hreyfingar Palestínumanna á Vesturbakkanum, Marwan Barghuti, hefur ákveðið að bjóða sig fram í forsetakosningum Palestínumanna 9. janúar þótt hann sé í fangelsi. Barghuti fékk fimmfaldan lífstíðarfangelsisdóm í Ísrael fyrir morð. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Barnagátur komnar út

ÚT er komið nýtt hefti af Barnagátum. Þar er að finna krossgátur og annað efni fyrir byrjendur, unga sem aldna. Lausnir fylgja hverri gátu. Blaðið fæst á öllum helstu blaðsölustöðum. Útgefandi er Ó.P.-útgáfa... Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Basar í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum

BASAR verður í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum laugardaginn 27. nóvember kl. 14-17. Í boði verður handverk unnið af nemendum, foreldrum og kennurum skólans og leikskólans Yls. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Basar KFUK

ÁRLEGUR basar KFUK í Reykjavík verður haldinn á morgun, laugardaginn 27. nóvember, í félagsheimili KFUM og KFUK við Holtaveg og hefst kl. 14. Margt muna verður á boðstólum, s.s. handavinna, jólavarningur, kökur o.fl. Einnig verður heitt á könnunni. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Bilaður kapall olli brunanum

BILUN í rafmagnskapli sem staðsettur var á milli lyftara og hleðslutækis í húsnæði Hringrásar við Klettagarða olli skammhlaupi sem varð til þess að eldur kviknaði og breiddist út í dekkjahaug þar fyrir utan sl. mánudagskvöld. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 104 orð

Bílastæði | Fjögur tilboð bárust í...

Bílastæði | Fjögur tilboð bárust í uppbyggingu bílastæða og göngustígs á flötinni austan við Samkomuhúsið á Akureyri en þar er ráðgert að gera um 60 bílastæði. GV gröfur ehf. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Bjargaði þriggja ára systur sinni

NÍU ára stúlka í Vestmannaeyjum brást hárrétt við þegar eldur kviknaði heima hjá henni á föstudag. Hún dreif sig út með þriggja ára systur sína og leitaði hjálpar í næsta húsi. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bónus gefur 20 milljónir króna

BÓNUS afhenti í gær styrk að andvirði 20 milljónir króna til Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Um er að ræða fjögur þúsund gjafabréf frá verslunum Bónuss, hvert að andvirði 5.000 krónur. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð

Breyttar reglur um staðfestingu skjala taka gildi

HAAG-samningur um afnám áskilnaðar um staðfestingu erlendra opinberra skjala frá 5. október 1961 öðlast gildi að því er Ísland varðar 27. nóvember nk. Nú hafa 86 ríki gerst aðilar að samningnum. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Burðarás kaupir í Carnegie fyrir 5,2 milljarða

BURÐARÁS, sem er að stærstum hluta í eigu Landsbankans, keypti í gær 10,3% hlut í sænska fjárfestingabankanum Carnegie og er þar með orðinn stærsti einstaki eigandi bankans með alls 13,3% hlut. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 553 orð

Burðarás stærsti hluthafi Carnegie-bankans

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Burðarás, sem er að stærstum hluta í eigu Landsbankans, er orðið langstærsti einstaki hluthafi sænska fjárfestingarbankans D.Carnegie & Co, eftir að félagið keypti í gær 10,3% hlut í bankanum eða 6.613.534 hluti. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Búa þarf til heim þar sem kynin eru jöfn

UNIFEM á Íslandi setti í gær sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi með tveimur fundum, annars vegar í Reykjavík og hins vegar á Akureyri. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Börn að leik

Siglufjörður | Jólalegt er orðið á Siglufirði, búið að skreyta Aðalgötuna. Enn er nokkur snjór á götum og gangstéttum en hann hefur hlánað mikið í hlýindunum undanfarna daga. Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Deiluaðilar gæti stillingar

RÁÐAMENN í Moskvu og hjá Evrópusambandinu hvöttu í gær á fundi sínum í Hollandi deiluaðila í Úkraínu til að finna friðsamlega lausn en ESB neitaði að viðurkenna úrslit forsetakosninganna um síðustu helgi. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Eignatengsl OR og LV verði rofin

ORKUHÓPUR Verslunarráðs leggur í skýrslu sinni til að losað verði um eigna- og hagsmunatengsl raforkufyrirtækja. Núverandi skipan eignarhalds dragi úr líkum á virkri samkeppni. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ekki gefin út ákæra

EMBÆTTI ríkissaksóknara hefur tekið ákvörðun um að ákæra ekki í máli manns sem grunaður var um kynferðisafbrot gegn ungum pilti. Grunur lék á um að maðurinn hefði komist í samband við hann í gegnum spjallrásir á Netinu. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ekki heimilað að beita dagsektum

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins hefur ekki fengið heimild frá Mosfellsbæ til að beita endurhæfingarstöðina Reykjalund dagsektum vegna ágalla á brunavörnum. Beðið var um heimildina í byrjun júlí en formlegt svar hefur enn ekki borist. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fengu Umferðarljósið fyrir tölvustýrða ökurita

ÆÐSTA viðurkenning Umferðarráðs, farandgripurinn Umferðarljósið, féll í skaut starfsmanna ND ehf. á Umferðarþingi 2004 í gær. Þykja starfsmenn ND ehf. hafa lagt mikið af mörkum til bættrar umferðarmenningar með smíði tölvustýrðs ökurita í bíla. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fimm stjörnu vegir á Íslandi?

Á NÆSTA ári verða vegir á suðvesturhorni landsins stjörnumerktir eins og hótel með tilliti til gæða. Þetta er gert í þágu umferðaöryggis svo að ökumenn geti hagað akstri sínum í samræmi við stjörnugjöfina. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 76 orð

Finnskur nemi sýnir | Projects exhibition,...

Finnskur nemi sýnir | Projects exhibition, er yfirskrift sýningar finnska myndlistarnemans Mari Mathlin sem opnuð verður í Populus Tremula, kjallaranum í húsi Listasafnsins á Akureyri á laugardag, 27. nóvember, kl. 17. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra í Svíþjóð

ÆTLA má að fundur forsætisráðherra Íslands og Svíþjóðar, Halldórs Ásgrímssonar og Görans Persson, í Stokkhólmi í gær, stuðli að gagnkvæmum skilningi milli þjóðanna. Á fundinum var þannig m.a. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 158 orð | 1 mynd

Gaman að kveða rímur

Þorlákshöfn | Hljómsveitin Rósin okkar blandar saman írskri, norskri og íslenskri þjóðlagatónlist á tónleikum í Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn í kvöld, klukkan 21. Meðal annars eru kveðnar íslenskar rímur og undir leiknir fornir hljómar. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Herra Norðurland

Páll Júlíus Kristinsson, 21 árs Ólafsfirðingur, var kjörinn Herra Norðurland 2004 sem fram fór í Sjallanum. Páll Júlíus var jafnframt valinn ljósmyndaherrann. Jóhannes Svan Ólafsson, tvítugur Akureyringur, hafnaði í 2. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hæla vínframboði hjá Icelandair

ICELANDAIR er talið bjóða hvað bestu vín allra flugfélaga á viðskiptafarrými samkvæmt árlegri könnun sem tímaritið Business Traveller kynnti í nóvemberhefti sínu. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Íslenskir fjárfestar höfðu sýnt fyrirtækinu áhuga

Verðbréfastofan hefur frá árinu 1997 verið umboðsaðili Carnegie á Íslandi. Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, segir aukin kaup Burðaráss í fyrirtækinu vera áhugaverð. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Íslenskur prófessor annar aðalstjórnenda

PRÓFESSOR í sagnfræði við Háskóla Íslands, Guðmundur Hálfdanarson, verður annar aðalstjórnandi eins stærsta rannsóknarverkefnis í hugvísindum sem Evrópusambandið hefur veitt fé til, en reiknað er með að verkefnið fái alls 4,5 milljónir evra eða 390... Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

Kannað verði með fleiri hættusvæði

JÓHANNA Sigurðardóttir, Samfylkingu, óskaði við upphaf þingfundar í gær eftir viðbrögðum umhverfisráðherra um álitamál sem vaknað í tengslum við stórbrunann við Klettagarða í vikunni. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

KB banki ekki með hlut í Carnegie

FRAM kom í sænskum fjölmiðlum í haust, og í það vitnað í Morgunblaðinu, að KB banki hefði keypt lítinn hlut í Carnegie og væri meðal tuttugu stærstu eigenda bankans. Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 968 orð | 2 myndir

Konum með HIV fjölgar í öllum heimshlutum

Konum sem smitast hafa af HIV-veirunni eða sýkst af alnæmi hefur fjölgað á síðustu árum. Talið er að ekki verði hægt að sigrast á alnæmisfaraldrinum í heiminum nema réttindi kvenna í þróunarlöndunum verði aukin. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Konur í 10 af 14 æðstu stöðum

KONUR munu bráðlega skipa 10 af 14 æðstu stöðum innan stjórnkerfis Reykjavíkurborgar. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær tillögur Þórólfs Árnasonar, borgarstjóra Reykjavíkur, um skipan í 13 stöður í yfirstjórn Reykjavíkurborgar. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Konur kaupa

Dalvík | Þrjár konur, þær Katrín Sigurjónsdóttir, Lilja Björk Reynisdóttir og Heiða Hilmarsdóttir, hafa í sameiningu keypt 75% hlut Hilmars Daníelssonar í Sölku Fiskmiðlun á Dalvík. Katrín er framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Kynning á umhverfis-vænum vörum

GNLD á Íslandi efnir til vörukynningar og ráðstefnu í SPRON húsinu á Seltjarnarnesi, laugardaginn 27. nóvember klukkan 14, í tilefni af tíu ára afmæli hér á landi. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Leggja fram hlutafé | Bæjarráð Akureyrar...

Leggja fram hlutafé | Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínumí gær að Framkvæmdasjóður Akureyrar tæki þátt í stofnun undirbúningsfélags um lagningu vegar um Stórasand og Arnarvatnsheiði með hlutafjárframlagi að upphæð 3 milljónir króna. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 139 orð | 1 mynd

Leggja þrjár milljónir í iðnsöguna

Reykjanesbær | Iðnaðarmannafélag Suðurnesja og Byggðasafn Reykjanesbæjar hafa gert samstarfssamning varðandi sögu félagsins, félagsmanna og iðngreinanna. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 54 orð

Leiðsögn | Hlynur Hallsson verður með...

Leiðsögn | Hlynur Hallsson verður með leiðsögn um þriðja hluta sýningarinnar ALDREI - NIE - NEVER í Gallerí + í Brekkugötu 35 á Akureyri á laugardag, 27. nóvember kl. 16. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Leigan há og herbergið lítið

Í atvinnuhúsnæðinu við Funahöfða 17a í Reykjavík er að finna leiguherbergi sem eru á bilinu 15-30 fermetrar að stærð. Andri Hlynur Bjarkason, sem er tvítugur öryrki úr Reykjavík, leigir herbergi í húsnæðinu. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Lífslind, ný verslun og heilsulind í Mosfellsbæ

OPNUÐ hefur verið Heilsu- og gjafavöruverslunin Lífslind í Háholti 14 í Mosfellsbæ. Í Lífslind er boðið upp á vörur og þjónustu sem stuðla að andlegri og líkamlegri heilsubót. Verslunin selur m.a.: vítamín, te, ilmolíur, ilmkerti, spáspil, reykelsi o.fl. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Lýst eftir ungum manni

KARLMAÐUR um tvítugt er eftirlýstur af lögreglu fyrir að lokka níu ára telpu í Kópavogi upp í bíl til sín á miðvikudag og skilja hana eftir í reiðileysi á Þingvallavegi. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 375 orð | 1 mynd

Löngu tímabært að byggja nýja

Húsavík | "Mjór er mikils vísir", sagði Elsa Þorvaldsdóttir, formaður sunddeildar Völsungs, þegar hún afhenti Reinhard Reynissyni, bæjarstjóra Húsavíkur, ávísun upp á eina milljón króna. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Matvara 56% dýrari hér en að meðaltali í ESB

NORRÆN samkeppnisyfirvöld hyggjast rannsaka hvers vegna Norðurlandabúar þurfa að greiða mun hærra matvælaverð en gildir að meðaltali innan Evrópusambandsins (ESB). Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð

Meirihlutasamstarf í Dalvíkurbyggð endurnýjað

SAMKOMULAG hefur náðst um áframhaldandi meirihlutasamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Mengun mæld í svartri leðjunni

SVARTUR elgur og leðja, væntanlega talsvert menguð, lá yfir stórum hluta athafnasvæðis Hringrásar og ET ehf. sem er þar við hliðina, eftir eldsvoðann á mánudagskvöld. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Mikið kvartað við Orkustofnun

ORKUSTOFNUNAR bíður að mati orkuhóps Verslunarráðs krefjandi verkefni í eftirliti, með gildistöku nýrra raforkulaga. Telur hópurinn ekki útilokað að mikið verði af kvörtunum milli orkufyrirtækja í kjölfar markaðsvæðingar raforkukerfisins. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Mikil seinkun á dreifingu Morgunblaðsins

MORGUNBLAÐIÐ biður lesendur sína afsökunar á mikilli seinkun, sem varð á dreifingu blaðsins í gær. Hún orsakaðist af þremur bilunum, sem samanlagt ollu því að blaðberar voru flestir farnir til annarra starfa er prentun blaðsins lauk. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Mótmæla launaleynd

"ALLT bendir til þess að launaleynd sé að færast í aukana hjá ríki og sveitarfélögum," segir í ályktun sem samþykkt var á nýafstöðnum aðalfundi BSRB. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 115 orð

Nágrannar mótmæla vegna íbúða aldraðra

Fossvogur | Íbúar við Sléttuveg í Fossvogi eru ekki sáttir við fyrirhugaða byggingu á horni Háaleitisbrautar og Sléttuvegar, en þar áforma Samtök aldraðra að reisa íbúðir fyrir aldraða. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Norðurál fær viðurkenningu

NORÐURÁL á Grundartanga fékk nýlega verðlaun á alþjóðlegri tækniráðstefnu í Ástralíu. Verðlaunin voru veitt fyrir grein sem þrír starfsmenn álversins skrifuðu um endurbætur á framleiðsluferli Norðuráls. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ný tilboð opnuð í flugstöð á Bakka

Landeyjar | TAP ehf. átti lægsta tilboð í nýju útboði á byggingu flugstöðvar á Bakkaflugvelli við Landeyjasand. Býðst fyrirtækið til að byggja stöðina fyrir 35,6 milljónir kr. Bakkaflugvöllur þjónar flugi til og frá Vestmannaeyjum. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nýtt KÞ á Húsavík | Ný...

Nýtt KÞ á Húsavík | Ný lágvöruverðsverslun var opnuð á Húsavík í gær og heitir sú Kaskó og leysir af hólmi verslunina Strax. Það eru Samkaup sem starfrækja Kaskó eins og Strax og Úrval. Í tilefni opnunarinnar verða mörg heljarmikil og góð tilboð í... Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Of mikið af rafgeymum hjá Hringrás

UMHVERFIS- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur telur að Hringrás hafi safnað fleiri rafgeymum á lóð sína við Sundahöfn en starfsleyfi fyrirtækisins kveði á um. Um sé að ræða spilliefni sem fyrirtækið verði að hafa leyfi til að safna. Lúðvík E. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 70 orð

Orkneyjar | "Ether" er heiti sýningar...

Orkneyjar | "Ether" er heiti sýningar sem opnar í aðalsal Ketilhússins, laugardaginn 27. nóvember kl. 15. Um er að ræða sýningu á 40 málverkum Christinar Liddell, breskrar listakonu sem starfar á Orkneyjum. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Orkufyrirtækin verða færri og stærri

Búast má við að orkufyrirtækjunum muni fækka og að þau muni stækka í kjölfar nýrra raforkulaga. Þá má búast við samvinnu eða samruna stærri fyrirtækjanna þegar fram í sækir. Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 248 orð

Ótti við alvarlega flensu

ÞAÐ kann að vera skammt í næsta flensuheimsfaraldur og hugsanlegt er að hann valdi dauða tveggja til sjö milljóna manna. Þetta segir Klaus Stohr, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO). Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

"Stemmningin ótrúlega róleg"

Urður Gunnarsdóttir, starfsmaður Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), er í Kíev en eftirlitsmenn frá ÖSE fylgdust með kosningunum. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

"Þetta var dúndurfínt, alveg hreint"

CESSNA Caravan II sem Flugfélagið Ernir á flaug með varahlut í togara sem er á veiðum rétt um 100 mílum suður af Kulusuk við austurströnd Grænlands í gær. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ranglega farið með nafn Ranglega var...

Ranglega farið með nafn Ranglega var farið með nafn Einars Gíslasonar, forstjóra ET, í frétt blaðsins í gær. Rétt nafn birtist á hinn bóginn í myndatexta. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 788 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin efni samkomulag sitt við öryrkja

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjárlagafrumvarpið harðlega við aðra umræðu þess á Alþingi í gær. Frumvarpið var eina málið á dagskrá þingfundar. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð

RÚV kærir ekki

RÍKISÚTVARPIÐ mun ekki leggja fram kæru vegna þess að móttakari RÚV féll út þegar hefja átti útsendingu á aukafréttatíma vegna brunans hjá Hringrás í hádeginu á þriðjudag. Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Segjast hafa fundið mikið vopnabúr í Fallujah

BANDARÍKJAMENN segjast hafa fundið gífurlegt vopnabúr í Fallujah í Írak í kjölfar þess að þeir náðu borginni á sitt vald í síðustu viku. Vopnin fundust í mosku í austurhluta borgarinnar en þar réð súnnítaklerkurinn Abdullah al-Janabi ríkjum. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sértekjur falla niður

Mývatnssveit | Sveitarstjóra Skútustaðahrepps hefur verið falið að rita umhverfisráðherra bréf þar sem vakin er athygli á að sértekjur Rannsóknarstöðvarinnar við Mývatn vegna námagjalds kísilgúrs falli niður þar sem starfsemi Kísilgúrverksmiðjunnar... Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Skilorðsbundinn dómur vegna skópars

ÞRÍR menn, þar af tveir feðgar, voru í gær dæmdir í skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á rúmlegan fimmtugan mann, leigusala eins þeirra, í mars á þessu ári. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Snemma beygist krókurinn

Snemma beygist krókurinn og það á við Sæþór Olgeirsson, sex ára húsvískan gutta, sem fer stundum með eldri bróður sínum að taka á móti föður þeirra þegar hann kemur í land af sjónum. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 530 orð | 1 mynd

Sprengiefnin á nýjan stað á næsta ári

Reykjavík | Um einu og hálfu ári eftir að ábendingar komu fram um að færa þyrfti sprengiefnageymslur á vegum Reykjavíkurborgar sem standa á Hólmsheiði, vegna nálægðar við fyrirhugaða byggð á Norðlingaholti, hefur geymslunum ekki enn verið fundinn annar... Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 224 orð

Stjórnendur Yukos flúnir

ALLIR æðstu stjórnendur rússneska olíufyrirtækisins Yukos eru flúnir frá Rússlandi. Er ástæða sögð sú, að þeir hafi óttast að verða handteknir. Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 346 orð

Stýrði Fallujah með harðri hendi

LENGI hefur verið rætt um Jórdanann Abu Musab al-Zarqawi sem höfuðpaur uppreisnarmanna í Fallujah en svo virðist þó sem það hafi verið heimamaður, Omar Hadid, sem réð þar mestu. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 40 orð

Sýning | Jóhann Ingimarsson og Ólöf...

Sýning | Jóhann Ingimarsson og Ólöf Sig. Davíðsdóttir opna sýningu í gömlu kartöflugeymslunni í Gilinu á Akureyri í dag, föstudag kl. 18. Sýningin stendur aðeins um helgina, lýkur á sunndag, 28. nóvember. Ólöf sýnir glerverk en Nói málverk og... Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sögukort undirbúið | Ákveðið hefur verið...

Sögukort undirbúið | Ákveðið hefur verið að gefa út Sögukort á Suðurlandi. Verður það svæðiskort þar sem stórviðburðir sögunnar, sagnir og náttúruperlur koma fram í máli og myndum. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Tími eldsvoða framundan

Landssamband Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) stendur um þessar mundir fyrir eldvarnarátaki, og segja má að tímasetningin sé bæði heppileg og óheppileg í ljósi stórbrunans á svæði Hringrásar í vikunni. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 243 orð | 1 mynd

Toppurinn á Eskifirði

Eskifjörður | Veitingahúsið Toppurinn verður opnað á Eskifirði á morgun. Eigendur þess eru Þórarinn Hávarðsson og Lára Thorarensen. "Við leggjum allt undir í þessu" segir Þórarinn. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Tveir handteknir til viðbótar

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók á þriðjudag tvo menn til viðbótar vegna rannsóknar á umfangsmesta amfetamínsmygli sem upp hefur komið hér á landi en einnig var smyglað kókaíni og LSD. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Um 5 þúsund starfa við menningarmál

HAGRÆN áhrif tónlistar nefnist ný bók eftir dr. Ágúst Einarsson prófessor sem viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands hefur gefið út. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Undirbúa nýja bensínstöð

UNNIÐ er af fullum krafti við undirbúning nýrrar bensínstöðvar Atlantsolíu sem ráðgert er að opna við Bústaðaveg í Reykjavík í febrúar á næsta ári. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Veifaði í vegkantinum í myrkri, slyddu og roki

SIGURÐUR Ásgeirsson úr Mosfellsbæ bjargaði í fyrrakvöld níu ára telpu frá því að verða úti uppi á heiðum um hávetur þegar hann ók fyrir tilviljun fram á hana við Skálafellsafleggjara á Mosfellsheiði. Meira
26. nóvember 2004 | Minn staður | 246 orð

Verulegar útsvarstekjur vegna virkjunar

Kárahnjúkavirkjun | Í svari fjármálaráðherra vegna fyrirspurnar Steingríms J. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Við ystu sjónarrönd

Utanríkisráðuneytið hefur gefið út bækling sem ber heitið Við ystu sjónarrönd - Ísland og norðurslóðir. Bæklingurinn er gefinn út í tilefni af formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu, tímabilið 2002-2004. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Vill Hring-rás burt úr hverfinu

FORSTJÓRI Austurbakka hf. vill nágranna sína í Hringrás í Sundahöfn á brott hið fyrsta og segir slíka starfsemi ekkert erindi eiga lengur inn í þetta hverfi. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

WWF veitir umhverfisráðherra viðurkenningu

ALÞJÓÐLEGU náttúruverndarsamtökin World Wide Fund for Nature (WWF) hafa afhent Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra sérstaka viðurkenningu fyrir stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Yfirburðir kvenna

Á dögunum birtist vísa hér eftir Óttar Einarsson um að honum hefði verið að bannað að reykja og drekka að læknisráði. Fékk hann nokkur viðbrögð og yrkir nú: Oft á tíðum lífið leitt læknar gera manni enda fer ég ekki neitt eftir þessu banni. Meira
26. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð

Yfir þúsund manns búa í atvinnuhúsnæði

YFIR eitt þúsund manns búa í ósamþykktum íbúðum og herbergjum í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt könnun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Aðstæður þar eru afar mismunandi en nánast í öllum tilvikum eru brunavarnir í miklum ólestri. Meira
26. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Þakkargjörð á Broadway

Þakkargjörðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Bandaríkjunum í gær en þá er minnst fyrstu uppskeru landnemanna, sem komu með skipinu Mayflower. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2004 | Leiðarar | 268 orð | 2 myndir

Aldrei aftur R-listinn!

Lítið lát er á óánægju fylgismanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs með samstarfið í R-listanum og með félaga sína í stjórnarandstöðunni. Meira
26. nóvember 2004 | Leiðarar | 421 orð

Átak gegn kynbundnu ofbeldi

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hófst í gær á vegum UNIFEM á Íslandi og fleiri samtaka og stofnana. Meira
26. nóvember 2004 | Leiðarar | 462 orð

Útrás - engin innrás

Umsvif íslenzkra fyrirtækja í Bretlandi hafa vaxið gífurlega á fáum árum. Meira

Menning

26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 584 orð | 1 mynd

318 orða málsgrein stendur upp úr flóðinu

Maður sem býr yfir þeirri stílgáfu að geta skrifað málsgrein um heimspeki á íslensku sem er 25 línur eða 318 orð og er svo haganlega gerð og þétt að lesandinn hikar ekki eitt andartak ætti í það minnsta að fá Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki... Meira
26. nóvember 2004 | Tónlist | 622 orð | 3 myndir

Ánægjulegt að spila fyrir nýja áheyrendur

KaSa-hópurinn, kammerhópur sá er kennir sig við Salinn í Kópavogi, er nýsnúinn aftur úr vel heppnaðri tónleikaferð til Japans. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Björninn át farsímann

ÆRSLAGRÍNMYNDIN Without a Paddle segir frá þremur vinum sem lenda í háskalegu ævintýri í víðáttumiklum skógum Oregon. Þeir vonast eftir að láta æskudraum rætast og finna fjársjóð og láta sig ekkert muna um að ferðast með kanó. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 340 orð | 1 mynd

Eitthvað yfirnáttúrulegt við þetta

Fjöllistasýningin Ást og appelsínur verður frumsýnd í húsnæði Arnarauga að Óseyri 6 á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld kl. 20.30. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 392 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Shelley Long , sem gerði garðinn frægan í gamanþáttunum um Staupastein , hefur verið lögð á sjúkrahús eftir að hafa reynt að fremja sjálfsmorð með ofneyslu lyfja, að sögn götublaðsins The Sun . Meira
26. nóvember 2004 | Bókmenntir | 618 orð | 1 mynd

Harðmeti úr heimi sagnfræðinnar

Höfundur: Georg G. Iggers. Útgefandi: Háskólaútgáfan. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 37. Ritstjóri Guðmundur Jónsson. Reykjavík 2004. 200 bls. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Hátíð vatnsins í Kambódíu

ÞESSI litríki fljótabátur sigldi eftir Tonle Sap-ánni í Phnom Penh í Kambódíu í gær en þá var hleypt af stokkunum árlegri Hátíð vatnsins þar um slóðir. Meira
26. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 204 orð | 1 mynd

Hóta lögsókn vegna sögutúlkunar á Alexander mikla

LEIKSTJÓRINN umdeildi Oliver Stone á yfir höfði sér málshöfðun frá grískum lögfræðingum, fyrir að láta Alexander mikla vera samkynhneigðan í samnefndri mynd um þessa miklu stríðshetju. Meira
26. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

Í franska rökkrinu

Alliance française stendur fyrir í samstarfi við Filmundur kvikmyndahátíð tileinkaða frönskum rökkurmyndum eða film noir, dagana 25. nóvember til 10. desember. Meira
26. nóvember 2004 | Tónlist | 347 orð | 1 mynd

Íslendingur í huga og hjarta

ÁSGEIR hvítaskáld gaf út plötuna Rokið kemur árið 1991 og snýr nú aftur með nýja breiðskífu, Sterkir dagar . Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Jólunum næstum sleppt

JÓLAGRÍNMYNDIN Christmas with the Kranks er byggð á metsölubókinni Skipping Christmas eftir John Grisham. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Kröftugt rokk frá New Jersey

ROKKSVEITIN Let it Burn kemur frá New Jersey í Bandaríkjunum og spilar hressilegt, melódískt og stuðvænt harðkjarnarokk. Sveitin heimsótti Ísland í fyrra og hélt þá vel heppnaða tónleika í Hinu húsinu og á Grand Rokk. Meira
26. nóvember 2004 | Tónlist | 319 orð | 1 mynd

Lifandi skemmtitónlist

Stiklur, hljómplata hljómsveitarinnar Krauka. Guðjón Rudólf Guðmundsson syngur, lemur slagverk og spilar á júðahörpu, Jens Villy Pedersen leikur á lýru og fleiri strengjahljóðfæri, blæs í flautur, slær á slagverk og syngur og Aksel Striim strýkur lýrustrengi, slær slagverk og syngur. Musikpress gefur út. 40:02 mín. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 287 orð | 1 mynd

Martröð kafarans

HVAÐ er það hræðilegasta sem getur komið fyrir kafara? Að vera skilinn eftir út í miðju ballarhafi? Hlýtur að vera ofarlega á lista. Hvað ef bætt er við vænni hákarlatorfu sem hringsólast í kringum hugsanlega bráð sína? Martröð kafarans. Meira
26. nóvember 2004 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Með roða í kinnum

Stranger er listamannanafn Hjörvars Hjörleifssonar sem semur alla tónlist á plötunni, syngur og leikur á gítara og hljómborð. Halldór K. Júlíusson á í "Better Person". Bassi Guðni Finnsson. Trommur: Jón Örn Arnarson, Arnar Þór Gíslason, Helgi Svavar Helgason. Gítarar: Franz Gunnarsson, Halldór K. Júlíusson Hljómborð: Hrafn Thoroddsen, Sigtryggur Ari Jóhannsson Trompet: Snorri Sigurðarson. Upptökur: Hjörvar og Halldór í Föðurlandinu janúar-mars 2003. Útgefandi Föðurlandið. Meira
26. nóvember 2004 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Gallerí Sævars Karls

Sýningin er aðgengileg á þeim tíma sem verslunin er opin. Lýkur 12. desember. Meira
26. nóvember 2004 | Myndlist | 490 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Listasafn ASÍ

Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Sýningu lýkur 5. desember. Meira
26. nóvember 2004 | Myndlist | 487 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Listasafn ASÍ

Til 5. des. Listasafn ASÍ er opið þriðjud. til sunnud. kl. 13-17. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Óþolandi maður

SJÓNVARPIÐ sýnir nú aðra þáttaröð Skrifstofunnar sem er einn allra athyglisverðasti gamanþáttur sem komið hefur úr ranni Breta undanfarin ár. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 530 orð | 1 mynd

Poppað spurningaspil

EINHVER vinsælasti spurningaþáttur í sjónvarpi síðustu ár er vafalítið Popppunktur . Þar spurðu þeir Dr. Gunni og Felix Bergsson poppara landsins spjörunum úr, háa sem lága, fræga sem ófræga, vitlausa sem óvitlausa. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Ruslana í hungurverkfall

RUSLANA Lezhychko, skærasta poppstjarna Úkraínu, sem sigraði í Evróvisjón-söngvakeppninni í ár, greindi frá því í gær að hún hefði hafið hungurverkfall til þess að mótmæla meintum kosningasvikum í forsetakosningum í landinu. Meira
26. nóvember 2004 | Tónlist | 582 orð | 1 mynd

Sjarmerandi systur

Í FYRRA settu systurnar Þórunn, Ingibjörg og Dísella Lárusdætur upp söngsýninguna Bland í poka á NASA. Vel þótti til takast og afréðu þær að leggja í jólaplötu sem nú er komin út og kallast hún Jólaboð . Meira
26. nóvember 2004 | Tónlist | 420 orð | 2 myndir

Synt í hljómahafi

Ljóssónía eftir Lárus Sigurðsson sem gefin er út á diskunum "...Alstirnd og hæg..." og "Og sálmurinn var...". Lárus semur verkið, leikur á öll hljóðfæri og útsetti, en Richard Evans leggur honum lið við upptökustjórnina og hljóðblöndun. Tekið upp í Real World-hljóðverðinu á Englandi 1996. Lárus gefur sjálfur út. "...Alstirnd og hæg..." er 45:44 mín. "Og sálmurinn var..." er 40:45 mín. Meira
26. nóvember 2004 | Bókmenntir | 656 orð

Tímabær endurútgáfa

eftir Charles Dickens. Hannes J. Magnússon þýddi. 288 bls. JPV-útgáfa. Reykjavík, 2004. Meira
26. nóvember 2004 | Tónlist | 384 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Ýmir

Lögreglukórinn ásamt Eiríki Hreini Helgasyni barýton, Einari Clausen tenór og Júrí & Vadim Fedorov harmónikur. Píanóundirleikur: Sigurður Marteinsson. Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson. Miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20. Meira
26. nóvember 2004 | Menningarlíf | 522 orð | 3 myndir

Trúir þú á jólasveina?

AÐ KVÖLDI Þorláksmessu liggur ungur drengur og byltir sér undir sænginni. Hann veit vel að hann á að vera sofnaður, en getur það ekki. Meira
26. nóvember 2004 | Bókmenntir | 322 orð | 1 mynd

Úr huliðsheimum

Valgeir Sigurðsson safnaði efni og ritstýrði. 200 bls. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2004 Meira

Umræðan

26. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 299 orð

Basar KFUK, fastur liður á aðventunni

Frá Kjartani Jónssyni:: "ÁRLEGUR basar KFUK í Reykjavík verður haldinn á morgun, laugardaginn 27. nóvember, í félagsheimili KFUM og KFUK við Holtaveg og hefst kl. 14.00. Margt góðra muna verður á boðstólum." Meira
26. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 177 orð

Gegn gróðurhúsaáhrifum!

Frá Bjarna Þór Þorvaldssyni:: "Orkuflokkurinn vill gjarnan benda á það sem hann hefur sagt áður að til að berjast gegn gróðurhúsaáhrifum sé eina leiðin að rækta land og skóga." Meira
26. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 454 orð

Jens les Morgunblaðið

Frá Jens Guðmundssyni:: "ÉG VAR í útlöndum. Þá hófust símhringingar frá Íslandi. Alltaf sama erindið: "Það eru einhver vandræði hjá Mogganum. Þeir vita ekki hvort þú lest blaðið." Ég hraðaði för minni heim frekar en hitt." Meira
26. nóvember 2004 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Nú er bara að biðjast afsökunar!

Kristófer Már Kristinsson fjallar um efnahagsmál: "Annaðhvort hafa þjóðir vísitölu eða ekki og ef svo er þá er hún almenn." Meira
26. nóvember 2004 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Rangar fullyrðingar og viðtekin sannindi

Steinunn Jóhannesdóttir fjallar um meiðyrði í garð Guðrúnar Lilju Hólmfríðardóttur: "Ekkert annað en óháð rannsókn getur skorið úr um það hver sannleikurinn er í þessu ljóta máli." Meira
26. nóvember 2004 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Sóknarfæri Sjónvarpsins

Björn Brynjúlfur Björnsson fjallar um Sjónvarpið: "Framleiðsla á íslensku efni er grundvöllur og réttlæting þess að við rekum sameiginlegt sjónvarp." Meira
26. nóvember 2004 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Stóriðjufíkn forsætisráðherra

Kolbrún Halldórsdóttir fjallar um umhverfismál: "Forsætisráðherra hefur upplýst að ríkisstjórnin ætli ekki að reyna að minnka losun gróðurhúsalofttegunda heldur fara fram á enn frekari undanþágur - að sjálfsögðu!" Meira
26. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 283 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Stöðuveiting Stöðvar 2 STÖÐUVEITING Stöðvar 2 sýnir með glöggum hætti að umsækjendur um ábyrgðarstöður öflugra stofnana þurfa ekki að vita neitt í sinn haus, eins og sagt er. Meira
26. nóvember 2004 | Aðsent efni | 426 orð | 2 myndir

V fyrir vitundarvakningu

Hildur Sverrisdóttir fjallar um fórnarlömb kynferðisofbeldis: "Góðir hlutir gerast hægt og vissulega er fólk að verða sér betur meðvitandi um hver beri raunverulega ábyrgð á nauðgunum." Meira
26. nóvember 2004 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt um menntun

Páll V. Daníelsson fjallar um menntun: "Við eigum að efla til þjóðarsáttar um aukna og kraftmikla menntun." Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2004 | Minningargreinar | 31 orð

Friðþjófur G. Kristjánsson

Það er gott að þú fórst, líka vont. Nú færð þú hvíld frá öllu illu. Þótt þú lifðir ekki lengi, þá býrð þú ávallt í brjósti mér. Ég sakna þín... Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2004 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

FRIÐÞJÓFUR G. KRISTJÁNSSON

Friðþjófur G. Kristjánsson fæddist á Ísafirði 16. júní 1945. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján G. Valdimarsson, f. 2. júní 1912, d. 16. júlí 1974, og Ingibjörg Anna Sigríður Jónsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2004 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

HALLDÓR EBENEZERSSON

Halldór Ebenezersson fæddist á Látrum í Mjóafirði 5. maí 1924. Hann lést á heimili sínu 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Jónsdóttir og Ebenezer Kristjánsson sem bjuggu á Látrum. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

RÓSA DAGRÚN EINARSDÓTTIR

Rósa Dagrún Einarsdóttir fæddist í Klapparholti v/Óðinsgötu 16 í Reykjavík 23. ágúst 1905. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 22. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2318 orð | 1 mynd

SVAVA HAUKSDÓTTIR

Svava Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 20. júlí 1937. Hún lést á heimili sínu fimmtudaginn 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hulda Sveinbjörnsdóttir og Haukur Hrómundsson. Systkini Svövu eru Ragnheiður og Sveinbjörn. Svava giftist 23. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

VALGARÐ J. ÓLAFSSON

Valgarð J. Ólafsson fæddist 24. september 1919 á Geirseyri við Patreksfjörð. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Erlendsdóttir húsfreyja, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 312 orð

Umhverfisáhrif fiskveiða á dagskrá

ÍSLENDINGAR ættu að taka frumkvæði í að rannsaka umhverfisáhrif fiskveiða, að mati Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Þetta kom fram í ávarpi hans á þingi Sjómannasambands Íslands, sem hófst í gær. Meira
26. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 210 orð | 1 mynd

Vilja takmarka framsalið

SÆVAR Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, skoraði í gær á sjávarútvegsráðherra að takmarka framsal á leigukvóta til samræmis við tveggja ára gamlar tillögur sjómanna og útvegsmanna. Meira

Viðskipti

26. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

FME hefur eftirlit með notkun upplýsingatækni

LIÐUR í eftirliti Fjármálaeftirlitsins, FME, með rekstraráhættu er eftirlit með notkun upplýsingatækni hjá eftirlitsskyldum aðilum, að því er fram kom í erindi Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra eftirlitsins, á ráðstefnu um upplýsingaöryggi á Nordica... Meira
26. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Impregilo réttir við

HLUTABRÉF ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo hækkuðu um 12,5% í kauphöllinni í Mílanó í gær en lokað var fyrir viðskiptin í fyrradag eftir að bréfin höfðu þá lækkað um rúmlega 37%. Meira
26. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir mega ekki fjárfesta í fasteignum

LAGT er bann við því í lögum að lífeyrissjóðir fjárfesti í fasteignum. Í lögum um starfsemi lífeyrissjóða segir: "Lífeyrissjóður má ekki fjárfesta í fasteignum eða lausafé nema að því marki sem nauðsynlegt er vegna starfsemi sjóðsins. Meira
26. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Stelios stofnar símafyrirtæki

STELIOS Haji-Ioannou, stofnandi og aðaleigandi breska lággjaldaflugfélagsins easyJet , hyggur á stofnun farsímafyrirtækis samkvæmt frétt á netsíðu SkyNews . Meira
26. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Úrvalsvísitalan upp um 1%

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði í gær um 1,03% var lokagildi hennar 3.525,45 stig. Mest hlutabréfaviðskipti voru með bréf Straums fjárfestingarbanka fyrir um 2.080 milljónir króna og hækkaði gengi félagsins í þeim viðskiptum um 1,6%. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2004 | Daglegt líf | 315 orð | 7 myndir

Fín á jólum

Jólaföt eru fyrir löngu komin í verslanir með öllum sínum fjölbreytileika. Á meðan margir kaupa á börnin með notagildið að vopni taka aðrir þráðbeina stefnu á sparifataslárnar og prinsessukjólana. Meira
26. nóvember 2004 | Daglegt líf | 725 orð | 3 myndir

Gaman að senda persónuleg jólakort

Edda Kjartansdóttir, grunnskólakennari í Vesturbæjarskóla, hefur í rúm 10 ár sent fjölskyldu og vinum heimagerð jólakort, sem unnin eru af miklu listfengi og eru breytileg frá ári til árs. Meira
26. nóvember 2004 | Daglegt líf | 661 orð | 2 myndir

Töfraorðið er lífsstílsbreyting

Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, sem búið hefur í Danmörku undanfarin 25 ár, er hingað komin ásamt unnustanum og kokkinum Oscari Umahro Cadogan til að kenna Íslendingum hvernig þrauka megi aðventuna og jólin á hollan og heilnæman hátt. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2004 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Arthur Hailey allur

Metsöluhöfundurinn Arthur Hailey lést á heimili sínu á Bahamaeyjum í fyrrakvöld, 84 ára. Læknar telja hann hafa fengið heilaáfall. Hailey skrifaði 11 spennubækur sem þýddar hafa verið á 38 tungumál, m.a. íslensku, og selst í yfir 170 milljónum eintaka. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Úlfhamssögu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bæta við tveimur aukasýningum á Úlfhamssögu sem sýnd hefur verið í Hafnarfjarðarleikhúsinu undanfarnar vikur. Síðustu sýningar skv. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 29. maí sl. í Garðakirkju af sr. Bjarna Þór Bjarnasyni þau Ragna Hafsteinsdóttir og Árni... Meira
26. nóvember 2004 | Fastir þættir | 288 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Deildakeppnin. Norður &spade;KG742 &heart;Á92 N/Enginn ⋄8 &klubs;DG106 Vestur Austur &spade;93 &spade;1065 &heart;1063 &heart;DG ⋄KDG963 ⋄Á2 &klubs;97 &klubs;K85432 Suður &spade;ÁD8 &heart;K8754 ⋄10754 &klubs;Á Þetta spil er frá 11. Meira
26. nóvember 2004 | Fastir þættir | 383 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í parasveitakeppni Mótið verður spilað helgina 27.- 28. nóvember í Síðumúla 37. Fyrirkomulag verður með sama sniði og undanfarin ár. Spilaðar eru 7 umferðir með 16 spila leikjum og raðað í umferðir eftir Monrad-fyrirkomulagi. Meira
26. nóvember 2004 | Viðhorf | 823 orð

Ekkert mál

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is: "Sökum meints aldurs vatnslagnanna var ég varaður við því að skrúfa eitthvað í sundur, því eftir það myndu lagnirnar líklega leka. Ekki var það nú uppörvandi." Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 105 orð | 1 mynd

Handrit lifna við

Barokk | Tónlistarhópurinn Rinascente heldur tónleika í Neskirkju á morgun undir yfirskriftinni Úr handritum í lifandi flutning. Á tónleikunum verður flutt tónlist eftir Ítalina Giuglio Caccini 1545-1618 og Giacomo Carissimi 1605-1674. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 277 orð | 1 mynd

Kennararrokka

Í KVÖLD, á Gauki á Stöng, verða haldnir tónleikar undir yfirskriftinni Rokk í Kennó 2004. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 125 orð | 1 mynd

Listamenn fjalla um verk sín

Í LISTASAFNI Íslands stendur nú yfir sýning á samtímalist, verkum eftir 20 unga íslenska listamenn, Ný íslensk myndlist: um veruleikann, manninn og ímyndina. Næstkomandi sunnudag kl. 15.00-16. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Lokasýning á Geitinni í Borgarleikhúsinu

Í KVÖLD eru allra síðustu forvöð að sjá nýjasta leikrit Edward Albee, Geitina - eða Hver er Sylvía?, í Borgarleikhúsinu. Geitin segir frá Martin, vel stæðum arkitekt á hátindi ferils síns, sem hefur verið hamingjusamlega giftur í 22 ár. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 242 orð | 1 mynd

Minna verið að rífa kjaft

RÓTGRÓNASTA rapp- og rímnamót Íslands, Rímnaflæði, verður haldið í fimmta sinn í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti í kvöld. Í fjögur af þessum fimm skiptum hefur Birkir Fjalar Viðarsson haft umsjón með mótinu, sem hann segir hafa menningarlegt... Meira
26. nóvember 2004 | Fastir þættir | 199 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. O-O O-O 9. Kh1 Rc6 10. f3 Be6 11. Rd5 a5 12. c3 a4 13. Rxf6+ Bxf6 14. Rd2 Re7 15. a3 h6 16. Bc4 d5 17. exd5 Rxd5 18. Re4 Be7 19. De2 Dc8 20. Ba2 Rb6 21. Bxe6 Dxe6 22. Be3 Dc4 23. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 352 orð | 1 mynd

Staða jarðvísinda sterk á Íslandi

Freysteinn Sigmundsson er fæddur hinn 22. júlí árið 1966 í Reykjavík. Hann lauk doktorsgráðu í jarðeðlisfræði frá háskólanum í Boulder, Colorado, í Bandaríkjunum árið 1992. Freysteinn starfar sem jarðeðlisfræðingur á Norræna eldfjallasetrinu, Jarðvísindastofnun Háskólans. Hann er giftur Ástþrúði Sif Sveinsdóttur og eiga þau þrjú börn: Eddu Sigríði 14 ára, Sigmund Pál 8 ára og Jökul 2 ára. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 103 orð | 1 mynd

Sönglög

Út er komin geislaplata með lögum Sigurbjargar Petru Hólmgrímsdóttur sem ber nafnið Kvöldgeislar . Á plötunni eru ellefu lög með textum eftir m.a. Núma Þorbergs og Brynju Bjarnadóttur. Meira
26. nóvember 2004 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Jólahlaðborðin eru ekki sama tízkufyrirbærið og þau voru fyrir svo sem tíu árum. Þau standa þó fyrir sínu og á ýmsum af betri veitingahúsum borgarinnar er hægt að fá ágætt jólahlaðborð. Meira
26. nóvember 2004 | Dagbók | 31 orð

Því að öllum oss ber að...

Því að öllum oss ber að birtast fyrir dómstóli Krists, til þess að sérhver fái endurgoldið, sem hann hefur aðhafst í líkamanum, hvort sem það er gott eða illt.(II.Kor. 4, 10.) Meira

Íþróttir

26. nóvember 2004 | Íþróttir | 919 orð | 1 mynd

Að sníða sér stakk eftir vexti

ÉG er sammála stjórn Knattspyrnusambands Íslands um að ekki sé tímabært að fjölga liðum í efstu deild, Landsbankadeildinni, í knattspyrnu. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

* ÁRNI Thor Guðmundsson, knattspyrnumaður úr...

* ÁRNI Thor Guðmundsson, knattspyrnumaður úr HK , dvelur þessa dagana hjá Werder Bremen , þýsku meisturunum, og æfir með varaliði þeirra. Árni Thor skrifaði fyrir skömmu undir nýjan samning við HK til tveggja ára. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 195 orð

Björgvin varð fimmti í Hollandi

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík náði í gær öðrum besta árangri Íslendings frá upphafi á Evrópubikarmóti á skíðum. Björgvin varð í fimmta sæti í svigi á fyrsta móti tímabilsins, sem haldið var innanhúss í skíðahöllinni í Landgraaf í Hollandi. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 152 orð

Ciudad gestgjafi Super-cup

ÓLAFUR Stefánsson og samherjar hans í Ciudad Real verða gestgjafar hins árlega Super-Cup-handknattleiksmóts að þessu sinni, en mótið fer fram um næstu helgi. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Crespo búinn að skora fyrir fimm félög

Argentínumaðurinn Hernan Crespo skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í fyrrakvöld þegar hann skoraði fyrir AC Milan í sigurleik þess á móti Shakhtar Donetsk. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Emil aftur til Tottenham

EMIL Hallfreðsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr Íslandsmeistaraliði FH, heldur í dag til enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. Emil verður við æfingar hjá liðinu í vikutíma og er þetta önnur ferð hans til félagsins. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 125 orð

FH-ingar verða með á Reykjavíkurmótinu

ÍSLANDSMEISTARAR FH taka þátt í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu 2005 en það hefst 20. janúar og er leikið í Egilshöll. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

* GUNNAR Gunnarsson hefur verið skipaður...

* GUNNAR Gunnarsson hefur verið skipaður eftirlitsdómari á fyrri leik GOG frá Danmörku og Ciudad Real í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, en leikurinn fer fram í Danmörku 4. desember. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 27 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, suðurriðill: Vestmannaeyjar: ÍBV - Víkingur 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Grindavík: UMFG - Haukar 19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik - ÍS 19.15 BLAK 1. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

ÍR-inga skorti þrek

SNÆFELL sigraði ÍR með 104 stigum gegn 88 í Intersport-deildinni í Stykkishólmi í gærkvöldi, en það vakti athygli að vegna úrskurðar KKÍ um að Snæfell hafi brotið reglur KKÍ um launaþak félagsliða, þá lét Snæfell Desmond Peoples ekki leika leikinn. Fjarvera hans kom lítið niður á leik Snæfells á móti ÍR. Í Njarðvík unnu heimamenn nýliða Fjölnis, 98:88, og halda efsta sæti deildarinnar. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 739 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagr.

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagr. - Tindastóll 105:72 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 25. nóvember 2004. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 639 orð

Óvæntur sigur Hamars/Selfoss

HAMAR/SELFOSS gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann sigur á liði Keflavíkur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, 92:86. Leikmenn Keflavíkur virkuðu þreyttir, en þeir komu frá Frakklandi sólarhring áður en leikurinn fór fram. Þó var Anthony Glover í stuði, skoraði 41 stig og tók 6 fráköst. Hins vegar spilaði Hamar/Selfoss vel og þakkaði þjálfarinn liðsheildinni sigurinn. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

"Ætlum okkur stóra hluti í vetur"

ÍR-INGAR tryggðu sér sæti í undanúrslitum í SS-bikarkeppni karla þegar þeir lögðu Hauka af velli, 34:31, á Ásvöllum í gærkvöldi. Fyrirfram var búist var við hörkuspennandi leik enda tvö af bestu liðum landsins þar á ferð, hins vegar náðu ÍR-ingar undirtökum um miðjan fyrri hálfleik og stjórnuðu leiknum af nokkru öryggi þar til yfir lauk. Staðan í hálfleik var 13:17 og gestirnir náðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 176 orð

Segja ágreining um túlkun á orðalagi

STJÓRN körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: "Varðandi úrskurð eftirlitsnefndar KKÍ um að Snæfell hafi brotið reglugerð um þátttöku félaga í úrvalsdeild karla, vill stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells koma... Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 107 orð

Taylor kominn til Grindvíkinga

ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur í körfuknattleik fær í dag til sín nýjan liðsmann. Sá er Bandaríkjamaður og heitir Terry Taylor. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 246 orð

Valsmenn leika á Laugardalsvelli

VALSMENN leika væntanlega heimaleiki sína í úrvalsdeild karla í knattspyrnu næsta sumar á Laugardalsvellinum. Meira
26. nóvember 2004 | Íþróttir | 163 orð

Var hársbreidd frá 58 höggum

BANDARÍSKI kylfingurinn Phil Mickelson lék ótrúlegt golf á síðari keppnisdegi alslemmumótsins PGA sem fór fram á Hawaii og lauk aðfaranótt fimmtudags. Þar kepptu þeir fjórir kylfingar sem unnu stórmótin fjögur á síðasta keppnistímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.