Greinar laugardaginn 27. nóvember 2004

Fréttir

27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

184 milljarða skuldbindingar

Lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs námu 184 milljörðum króna í árslok 2003, samkvæmt endurskoðun ríkisreiknings 2003 hjá Ríkisendurskoðun, og jukust um einn milljarð milli ára. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 354 orð | 1 mynd

30% heimila hafa óskað eftir að tengjast dagskrá Skjás eins

Bolungarvík | Síminn og Skjár einn hófu í fyrradag ferð sína um landið til þess að færa íbúum tíu bæjarfélaga á landsbyggðinni Skjá einn og enska boltann. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

98,4% þekkja neyðarnúmerið 112

SAMKVÆMT könnun sem Gallup gerði fyrir 112 vita 98,4% landsmanna að neyðarnúmerið á Íslandi er 112. Það er svipuð niðurstaða og árið 2001. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 149 orð

Aflið af stað | Aflið -...

Aflið af stað | Aflið - systursamtök Stígamóta á Norðurlandi hafa hafið vetrarstarfsemina. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Auknar öryggisráðstafanir við bandaríska sendiráðið

VERIÐ er að koma upp sérstökum kerum fyrir framan bandaríska sendiráðið sem koma eiga í veg fyrir að hægt sé að aka upp að byggingunni. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Á annan tug ábendinga

LÖGREGLUNNI í Kópavogi höfðu í gærkvöldi borist 15 til 18 ábendingar um hver sá væri sem ginnti níu ára stúlku upp í bíl sinn og ók henni upp á Mosfellsheiði. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Árekstravarnir að frumkvæði FIA

MAX Mosley, forseti FIA, alþjóðasambands akstursfélaga og akstursíþróttafélaga, sagði á Umferðarþingi í gær að Íslendingar hefðu stigið gæfuríkt spor þegar málefni umferðaröryggismála hefðu verið flutt undir samgönguráðuneytið. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bifreiðagjald hækkar um 3,5%

BIFREIÐAGJALD hækkar um 3,5% hinn 1. janúar 2005, samkvæmt frumvarpi sem fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, hefur lagt fram á Alþingi. Með hækkuninni er áætlað að tekjur ríkissjóðs aukist um 120 milljónir króna á ársgrundvelli. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Breytingatillögur samþykktar

BREYTINGATILLÖGUR meirihluta fjárlaganefndar Alþingis, sem gera ráð fyrir 1.741 milljónar króna útgjaldaaukningu frá fjárlagafrumvarpinu eins og það leit út í upphafi árs, voru samþykktar á Alþingi í gær. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Domingo og von Otter til Íslands

TENÓRINN frægi Plácido Domingo heldur tónleika í Egilshöll í Grafarvogi hinn 13. mars næstkomandi. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð

Dæmdur í 15 mánaða fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær fyrrverandi fasteignasala í 15 mánaða fangelsi þar af 12 mánuði skilorðsbundið fyrir stórfelldan fjárdrátt í starfi á árunum 2002 til 2003. Hann var hins vegar sýknaður af ákæru um umboðssvik. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð

Ekki ástæða til umhverfismats

Hornafjörður | Bæjarráð Hornafjarðar fjallað á fundi sínum í vikunni um beiðni um framkvæmdaleyfi við vegarstæði við Dynjanda í Nesjum. Ætlunin er að leggja nýjan vegarkafla um 1,4 km langan sem yrði framlenging á endurbyggingu vegarins að... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ekki víst að hús hefðu verið rýmd

EF vindur hefði verið norðanstæður þegar brann hjá Hringrás hefði reykurinn borist yfir hjúkrunar- og dvalarheimili í nágrenninu þar sem búa hátt í 700 manns. Sveinn H. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Endurskoðun tekjustofna ljúki í byrjun næsta árs

SVEITARFÉLÖGIN hafa ákveðið að halda áfram störfum sínum í tekjustofnanefnd með fulltrúum ríkisins, en viðræðuslitum hafði verið hótað ef ekki fengjust svör um hvort aukið fjármagn kæmi frá ríkinu til sveitarfélaga. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Engin ný verkefni nema tekjustofnar verði styrktir

AUKALANDSÞING Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldið var í gær, lýsir yfir fullum stuðningi við störf fulltrúa sambandsins í tekjustofnanefnd og hvetur ríkisvaldið til þess að koma til móts við sjónarmið þeirra í nefndinni. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 310 orð | 1 mynd

Ferjuleiðin 200 til 350 milljónum kr. ódýrari

Árborg | Vegagerðin hefur kynnt fyrir sveitarstjórnum Árborgar og Hraungerðishrepps tvær hugmyndir að nýju brúarstæði á Ölfusá, norðan við Selfoss. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Fjárskortur tefur úrbætur í brunavörnum

FJÁRMÁLASTJÓRI Reykjalundar segir að helsta ástæðan fyrir því að ekki hefur verið lokið við að bæta eldvarnir á Reykjalundi sé fjárskortur. Hann telur brunavarnir í ágætis horfi og segir að umræðan um ágallana hafi slæm áhrif á sjúklinga sem þar dvelja. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Friðarloganum dreift um landið

ÍSLENSKIR gildisfélagar og skátar hefja dreifingu á Friðarloganum frá Betlehem um landið í fjórða sinn á morgun. Dreifing logans hefst við hátíðlega athöfn í St. Jósefskirkju í Hafnarfirði kl. 10.30. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Gátu ekki skorið úr um aldur

SÉRFRÆÐINGAR í innkirtlasjúkdómum barna og í beinaldursgreiningu gátu ekki skorið úr um hvort albanskur karlmaður, sem sótt hefur um hæli hér á landi, sé 16 ára gamall eins og hann hefur sjálfur greint frá, samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gjörningur við hús Hæstaréttar

V-DAGSSAMTÖKIN stóðu fyrir gjörningi hjá Hæstarétti í gær í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Í fréttatilkynningu frá V-dagssamtökunum sagði m.a. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Heimild til að veiða endur verði þrengd

LAGT er til að heimild til að leyfa veiðar á stokkönd, urtönd, rauðhöfðaönd, duggönd, skúfönd, hávellu og toppönd verði þrengd, í frumvarpi sem Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram á Alþingi. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hvetja til byggingar mislægra gatnamóta

Á UMFERÐARÞINGI 2004, sem lauk í gær, var samþykkt ályktun þar sem skorað er á borgaryfirvöld í Reykjavík að beita sér fyrir því að sem fyrst verði ráðist í byggingu mislægra gatnamóta Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Höfðu uppi á viðtakandanum

LÖGREGLUNNI á Keflavíkurflugvelli hefur tekist að hafa uppi á Litháanum sem átti að fá fölsuð skilríki sem landi hans kom með til landsins á sunnudagskvöld. Hann var handtekinn en sleppt að loknum yfirheyrslum. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 42 orð

Jólabasar á Eyrarbakka | Árlegur jólabasar...

Jólabasar á Eyrarbakka | Árlegur jólabasar Kvenfélags Eyrarbakka verður haldinn í samkomuhúsinu Stað sunnudaginn 28. nóvember og hefst kl. 14. Margir munir verða í boði s.s. húfur, treflar, gallatöskur, tréjólasveinar, jólatrésdúkar, jólakúlur o.fl. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jólabasar kvennadeildar RKÍ

KVENNADEILD Reykjavíkurdeildar Rauða krossins heldur árlegan handavinnu- og kökubasar í húsi Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, sunnudaginn 28. nóvember kl. 13.30-16. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jólakort Félags heyrnarlausra

FÉLAG heyrnarlausra hefur hafið sölu á jólakortum til fjáröflunar á starfsemi félagsins. Að þessu sinni eru kortin myndskreytt af listamanninum Arnþóri Hreinssyni. Kortin eru til sölu á skrifstofu félagsins, Laugavegi 103, 3. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Jólakort Styrktarfélags vangefinna

SALA er hafin á jólakortum Styrktarfélags vangefinna. Á ár prýðir kortin myndin "Amman að sækja litlu stúlkuna með eldspýturnar" eftir Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur. Kortin fást stök, án texta á 85 kr. stk. og einnig 6 í pakka á kr. 500. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar

JÓLASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar til hjálpar munaðarlausum börnum í Úganda sem reka heimili ein, hefst á sunnudag, fyrsta sunnudag í aðventu. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 250 orð | 1 mynd

Jólaþorpið opnað í dag

Hafnarfjörður | Jólaþorpið í miðbæ Hafnarfjarðar verður opnað í dag kl. 12, og verða ljósin á jólatré frá Frederiksberg, vinabæ Hafnarfjarðar, tendruð við það tilefni. Þorpið stendur nú við Strandgötu, milli Hafnarborgar og Fjarðar. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Jón Viðar settur slökkviliðsstjóri

STJÓRN Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, SHS, kom saman til fundar í gær og að tillögu stjórnarformanns, Þórólfs Árnasonar borgarstjóra, var einróma samþykkt að setja Jón Viðar Matthíasson aðstoðarslökkviliðsstjóra tímabundið í starf slökkviliðsstjóra... Meira
27. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kosið í Rúmeníu á morgun

Rúmenar ganga að kjörborðinu á morgun í forseta- og þingkosningum og ljóst er, að til annarrar umferðar muni koma í forsetakosningunum. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kosning um kennarasamning hefst á mánudag

ÁKVEÐIÐ hefur verið að atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning Kennarasambands Íslands og sveitarfélagana hefjist á mánudaginn og standi fram á miðvikudag, 1. desember. Úrslit eiga að liggja fyrir mánudaginn 6. desember. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Kvöldglettur

Ósk Þorkelsdóttir gaf nýverið út vísnakverið Kvöldglettur. Hún er vísnaunnendum að góðu kunn af fjölmörgum hagyrðingakvöldum, en þar hafa karlar verið í meirihluta við háborðið. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kæra til áfrýjunarnefndar

OLÍUFÉLÖGIN, sem sökuð voru um ólögmætt samráð, kærðu öll í gær niðurstöðu samkeppnisráðs um stjórnvaldssektir vegna ólöglegs samráðs til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Félögin eru Ker hf. (áður Olíufélagið hf.) Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. Meira
27. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 176 orð

Lá við stórslysi á Gardermoen

MINNSTU munaði, að stórslys yrði á Gardermoen-flugvelli í Noregi síðastliðinn mánudag en þá hafði tveimur flugvélum SAS-flugfélagsins verið leyft að nota sömu flugbrautina á sama tíma, annarri til að lenda en hinni til að taka á loft. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Margir eignarskattsgreiðendur með lágar tekjur

ALLS greiddu á sautjánda þúsund framteljenda yfir sjötugt eignarskatt á árinu 2003. Þar af voru tíu þúsund með árstekjur undir 1,5 milljónum króna að því er fram kemur í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Málinu lokið án frekari aðgerða

EFTIRLITSSTOFNUN EFTA hefur ákveðið að ljúka án frekari aðgerða máli vegna kvörtunar sem stofnunin fékk þess efnis að íslenska ríkisstjórnin hefði ekki við mat á umhverfisáhrifum vegna Kárahnjúkavirkjunar farið eftir tveimur tilskipunum... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Menningarhátíð

Menningarhátíð verður haldin í grunnskólanum á Breiðdalsvík í dag, laugardag, og hefst kl. 16.30. Gunnlaugur Stefánsson flytur ávarp og Guðjón Sveinsson les úr nýútkominni bók sinni, Njóla nátttröll býður í afmæli en Einar Árnason myndskreytti bókina. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Myndböndin á útleið

SALA á myndböndum hér á landi er svo gott sem liðin undir lok - ef undan eru skildar barnamyndir. Að sögn Birgis Sigfússonar hjá Sammyndböndum hefur sala á mynddiskum alfarið tekið völdin og sama þróun hefur orðið hjá myndbandaleigum. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 174 orð | 1 mynd

Níunda bensínstöðin

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við byggingu sjálfsafgreiðslustöðvar fyrir bensín og olíu á horni Borgarbrautar og Hlíðarbrautar. Það er Olíuverslun Íslands hf., Olís, sem byggir sjálfsafgreiðslustöðina en hún verður rekin undir merki ÓB. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nonni hundur

Blönduós | Nonni er hundur og á heima á Blönduósi, nánar tiltekið á Aðalgötu 8. Nonni heitir ekki Nonni svona af því bara. Hann heitir fullu nafni Jón Sigurðsson í höfuðið á Idol-stjörnunni frá í fyrra. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nýtt merki Air Atlanta

FLUGFÉLAGIÐ Air Atlanta hefur látið teikna nýtt merki félagsins í tilefni af sameiningunni við Íslandsflug frá næstu áramótum. Auglýsingastofan Himinn og haf teiknaði merkið sem er hnattlaga og vísar á þann hátt til alþjóðlegrar starfsemi félagsins. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

"Sorglegur atburður"

SVONEFNT Árshátíðarlag sem samið var í tilefni árshátíðar Menntaskólans í Reykjavík hefur vakið hörð viðbrögð skólayfirvalda og foreldra nemenda við skólann, en í laginu er sungið um ungar útúrdrukknar stúlkur sem strákar taka heim með sér sem... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 766 orð | 3 myndir

Rannsókn leiði í ljós orsakir verðmunar

DÖNSK samkeppnisyfirvöld munu leiða rannsókn norrænna samkeppnisyfirvalda á því hvers vegna matvælaverð á Norðurlöndunum er mun hærra en meðaltalið í löndum Evrópusambandsins (ESB), og mun hlutverk hinnar íslensku Samkeppnisstofnunar aðallega verða að... Meira
27. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Reynt að finna málamiðlun í Úkraínu

FORSETAEFNIN tvö í Úkraínu hittust í gær á þriggja stunda löngum fundi í höfuðborginni Kíev og tóku fulltrúar frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), Evrópusambandinu og Rússlandi þátt í viðræðunum auk forseta Póllands og Litháens og fráfarandi... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Réðust inn í sendiráðið í London

UNGMENNI réðust inn í sendiráð Íslands í London um hádegisbil í gær og mótmæltu virkjunarframkvæmdum við Kárahnjúka. Neituðu þau að yfirgefa svæðið og var kallað á lögreglu sem handtók fimm manns, þrjá karlmenn og tvær konur. Meira
27. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Rússar fordæma afskipti af málefnum Úkraínu

SERGEI Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakaði í gær ríki Evrópusambandsins (ESB) um "ólögmæt afskipti" af málefnum Úkraínu. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 501 orð | 1 mynd

Samkennd og vellíðan starfsmanna skiptir öllu máli

Selfoss | "Það skiptir öllu máli að fólkið í fyrirtækinu þekkist og finni samkennd hvert með öðru og líði vel í vinnunni," segir Gunnar Bragi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Tölvu- og rafeindaþjónustu Suðurlands (TRS) á Selfossi. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Samningum á að vera lokið um miðjan desember

FÉLAG leikskólakennara og launanefnd sveitarfélaga hafa samið nýja viðræðuáætlun, en sú fyrri rann út í gær. Nýja áætlunin gildir til 16. desember nk. Í henni felst að samningafundir verði haldnir ört frá 6. desember og á samningum að vera lokið 16. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Segir bankana hvetja til "gegndarlausrar neyslu"

NÝ skýrsla BSRB um skuldir íslenska þjóðarbúsins er "varnaðarorð gagnvart íslensku fjármálalífi" að því er fram kom í máli Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB, þegar skýrslan var kynnt í gær. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Sem betur fer engir dekkjahaugar í nágrenni við LSH

EF eldur kviknar í Landspítalanum, hvort sem er við Hringbraut eða Fossvog, gera áætlanir ráð fyrir að sjúklingar séu fluttir á milli brunahólfa í byggingunum og síðan álma áður en hann yrði rýmdur. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 347 orð

Sendiráðin sett undir einn lið

RÍKISENDURSKOÐUN ítrekar í nýrri skýrslu sinni um ríkisreikninginn 2003 gagnrýni á utanríkisráðuneytið fyrir að hafa rekstur allra sendiráða undir einum lið í fjárlögum. Meira
27. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 187 orð

Sjónvarpsfréttamenn risu upp

Starfsmenn sjónvarpsstöðva í Úkraínu, sem eru flestar í höndum stjórnvalda eða manna sem tengjast þeim, urðu í gær við kröfum Viktors Jústsjenkós, forsetaefnis og leiðtoga stjórnarandstæðinga, um að hafna ritskoðun stjórnvalda og hófu að flytja fréttir... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Skeljungur og Olís hækka eldsneyti

SKELJUNGUR og Olís tilkynntu í gær um hækkun á eldsneyti. Bensínlítrinn hækkar um 1 krónu og lítri af dísilolíu um 1,50 kr. Hækkunin er sögð vegna hækkunar heimsmarkaðsverðs á bensíni og dísilolíu. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skrekkur og Fíóna í miðbænum

Útskriftarnemendur úr Fjölbrautaskólanum í Ármúla dimmiteruðu í miðbæ Reykjavíkur í gær og klæddust margskonar skrautlegum búningum. Hér eru þau mætt skötuhjúin Shrek og Fíóna prinsessa og fleiri fígúrur úr teiknimyndinni frægu er ekki á milli þeirra. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 741 orð | 2 myndir

Skuldir fyrirtækja hafa tvöfaldast á tíu árum

Íslenskt þjóðfélag er viðkvæmara en áður vegna aukinnar skuldsetningar, að því er fram kemur í nýrri skýrslu hagfræðinga BSRB um skuldir þjóðarbúsins. Kristján Geir Pétursson rýndi í skýrsluna. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Skussarnir fá langa fresti

Í samræmi við góða stjórnsýsluhætti fá eigendur húsa, sem slökkviliðsstjóri gerir athugasemdir við vegna brunavarna, frest til andmæla og til að virða meðalhófsreglu er ekki gripið til harkalegra aðgerða nema öll önnur úrræði hafi verið reynd til... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmenn framtíðarinnar?

SLÖKKVILIÐSMENN heimsækja um þessar mundir börn í þriðja bekk grunnskólanna í tengslum við Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

SPRON og SPV hætta við sameiningu

SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, og Sparisjóður vélstjóra, SPV, tveir stærstu sparisjóðir landsins ásamt Sparisjóði Hafnarfjarðar, hafa hætt við áform um sameiningu. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 51 orð

Staða aldraðra | Heilbrigðishópur Samfylkingarinnar og...

Staða aldraðra | Heilbrigðishópur Samfylkingarinnar og Landssamtökin 60+ boða til ráðstefnu um stöðu aldraðra í dag, laugardaginn 27. nóvember á Fiðlaranum, Skipagötu 14 á Akureyri. Þar verða flutt alls átta erindi um ýmis málefni er varða eldri... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Starfsemi verður hætt

Eyjafjörður | Samkomulag hefur náðst um að hætta starfrækslu Sauðfjársæðingastöðvar Norðurlands á Möðruvöllum en bændum á Norðurlandi er jafnframt tryggður aðgangur að hrútasæði frá stöðvunum í Borgarnesi og Laugardælum á komandi árum, til jafns við... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Stórkostlegt að hafa fengið að velja hópinn

"ÞAÐ er stórkostlegt að hafa fengið tækifæri til að velja þennan æðsta stjórnendahóp Reykjavíkurborgar og vera treyst til þess á síðustu dögunum í starfi," segir Þórólfur Árnason borgarstjóri Reykjavíkur um þá 13 nýju yfirstjórnendur sem ráðnir... Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin líti í eigin barm

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra sagði við setningu aukalandsþingsins að leita yrði leiða til að hemja útgjaldaaukningu sveitarstjórnarstigsins rétt eins og ríkissjóðs. Meira
27. nóvember 2004 | Minn staður | 74 orð

Sölusýning hjá Margréti | Sölusýning verður...

Sölusýning hjá Margréti | Sölusýning verður nú um helgina í Gallerí Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu að Gránufélagsgötu 48, en þar eru á ferð hönnuðir frá Verksmiðjunni að Skólavörðustíg 4 sem leggja land undir fót og halda norður. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Tekjustofnar fylgi með öllum flutningum

JÓNI Kristjánssyni, heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra, var afhent áfangaskýrsla um mögulegan flutning verkefna á sviði heilbrigðismála og þjónustu við aldraða frá ríki til sveitarfélaga sl. fimmtudag. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð

Tæknibúnaður ÍÚ dró úr sendistyrk Skjás eins

MIKIÐ hefur borið á kvörtunum til sjónvarpsfélagsins Skjás eins hjá fólki sem hefur látið setja upp hjá sér myndlykil Digital Íslands (DÍ), sem heyrir undir Íslenska útvarpsfélagið (ÍÚ) og sendir út stafrænt sjónvarpsefni. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Um 250 milljónum minni útgjöld vegna verkfalls

Á FUNDI borgarráðs Reykjavíkur á fimmtudag var lagt fram níu mánaða uppgjör borgarsjóðs og útkomuspá ársins 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Undirrituðu stofnskrá Kærleikssjóðs Sogns

SAMKOMULAG um stofnun Kærleikssjóðs Sogns, til minningar um Kristínu Kjartansdóttur sem lést með sviplegum hætti árið 1947, var undirritað á dögunum. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Undirstöðuatriði almannatengsla

Almannatengslafyrirtækið Kynning og markaður, KOM, hefur í haust staðið fyrir námskeiðahaldi í aðferðum almannatengsla, að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins. Segir þar að áhuginn hafi farið ört vaxandi og að nýverið hafi m.a. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð

Úr bæjarlífinu

Í dag fæst opinbert leyfi á jólaundirbúning Egilsstaðabúa og nærsveitunga, þegar kveikt verður á hæsta jólatré landsins fyrir utan kaupfélagið í bænum. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 438 orð

Vegið að sjálfstæði skrifstofunnar

"ÞAÐ er mikið áfall að búið sé að strika út Mannréttindaskrifstofuna með einu pennastriki," segir Guðrún Dögg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 274 orð

Við það "að slá heimsmet"

SKULDIR Íslendinga hafa vaxið gríðarlega á undanförnum árum samhliða auknum hagvexti og Íslendingar eru við það "að slá heimsmet" á þessu sviði, að því er fram kom í máli Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB, í tilefni af nýrri skýrslu um skuldir... Meira
27. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vilja fresta kosningum

SAUTJÁN mikilvægar stjórnmálafylkingar í Írak, þar á meðal hreyfing Iyads Allawis forsætisráðherra, kröfðust þess í gær í sameiginlegri yfirlýsingu að fyrirhuguðuðum þingkosningum í lok janúar yrði frestað um sex mánuði. Meira
27. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Víkingar meistarar

Víkingar tryggðu sér Akureyrarmeistaratitilinn í krullu 2004 (curling) með sigri á Grænjöxlum í síðustu umferðinni, 5-4. Mótið hefur staðið yfir í Skautahöllinni undanfarnar vikur en 9 lið tóku þátt að þessu sinni. Meira
27. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Weah í forsetastól?

GEORGE Weah, sem var kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu, árið 1995, ætlar að bjóða sig fram til embættis forseta í landi sínu, Líberíu, sem er stríðshrjáð og fátækt ríki á vesturströnd Afríku. Meira
27. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Yngri mennirnir vilja aukin áhrif

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda kosningar um helstu embætti í Fatah-hreyfingunni, stærsta félagsskapnum innan Frelsissamtaka Palestínu (PLO), 4. ágúst á næsta ári en það yrðu fyrstu kosningarnar innan Fatah frá 1989. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2004 | Leiðarar | 282 orð | 1 mynd

Afþreying eða fræðsla?

Björn Brynjúlfur Björnsson kvikmyndagerðarmaður skrifaði hér í blaðið í gær um dagskrárstefnu Ríkissjónvarpsins og vísaði til Kastljóssþáttar, sem sendur var út fyrir skömmu, en þar var hlutverk Ríkisútvarpsins til umræðu. Meira
27. nóvember 2004 | Leiðarar | 505 orð

Matvælaverð á Íslandi

Upplýsingar frá hagstofu Evrópusambandsins um að matarverð hér á landi sé 56% hærra en að meðaltali í ríkjum ESB hljóta að ýta óþyrmilega við fólki, þótt hátt matarverð hér á landi hafi út af fyrir sig verið þekkt staðreynd. Meira
27. nóvember 2004 | Leiðarar | 409 orð

Það er hægt!

Hægt hefur gengið að jafna hlutfall kynjanna í áhrifastöðum hér á landi sem annars staðar, hvort heldur er í fyrirtækjum eða hjá opinberum stofnunum. Samkvæmt Hagtíðindum Hagstofunnar, sem út komu í haust, er t.d. Meira

Menning

27. nóvember 2004 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Aldrei framar í tónleikaferðir

CRAIG Nicholls, söngvari áströlsku rokksveitarinnar The Vines, hefur verið greindur með Asperger-heilkenni. Um er að ræða taugasjúkdóm sem veldur einhverfri hegðun og skaðar samskiptahæfni. Meira
27. nóvember 2004 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Á lista yfir verðmestu plötur Bretlands

TÍMARITIÐ Record Collector hefur nú verið starfrækt í tuttugu og fimm ár og er einskonar fagblað þeirra sem sanka að sér hljómplötum, geisladiskum og öðru því sem tengist dægurtónlist síðustu aldar og þessarar. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 604 orð

Dauði myndbandsins vofir yfir

Tækniframfarir eru óumflýjanlegar, sérstaklega fyrir okkur Íslendinga. Fregnir frá Bretlandi herma að stærsta raftækjakeðja þar um slóðir, Dixons, ætli að hætta að bjóða upp á myndbandstæki til sölu. Meira
27. nóvember 2004 | Bókmenntir | 371 orð | 1 mynd

Einfaldir textar

Höf. Anna S. Snorradóttir. 59 bls. Útg. Fjörður. Reykjavík, 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Bókmenntir | 547 orð | 1 mynd

Eins og hæna á priki

Höfundur: Dr. Jenny Sutcliffe. Þýðandi: Ævar Örn Jósepsson. 112 bls. Almenna bókafélagið 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Gamankeppni

HVER á þessa línu? eða Whose Line Is It Anyway? eru athyglisverðir grínþættir, ættaðir frá Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þeir eru byggðir á breskri fyrirmynd en sá þáttur var í loftinu frá 1988 allt til ársins 1998. Meira
27. nóvember 2004 | Bókmenntir | 456 orð | 1 mynd

Gaukshreiðrið

Karel van Loon Þýðandi: Þorgeir Guðlaugsson 240 bls. Vaka-Helgafell. Reykjavík, 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Bókmenntir | 608 orð | 1 mynd

Grípandi hrollvekja - ekki ætluð viðkvæmum

Höfundur: Jökull Valsson. Kápa: Hunang. Prentun: Oddi hf. 312 bls. Bjartur, 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd

Heldur aðeins tíu tónleika á ári

PLÁCIDO Domingo, tenórsöngvarinn frægi, er væntanlegur hingað til lands í mars á næsta ári, þar sem hann mun halda tónleika í Egilshöll í Grafarvogi þann 13. þess mánaðar. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Með kókaínofnæmi

LEIKARINN Dustin Hoffman hefur látið uppi að hann hafi þurft að hætta neyslu kókaíns, því hann hafi átt við öndunarerfiðleika að stríða eftir að hann neytti þess. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Miðaldir og nútíminn kallast á

Sagnadans er heiti nýútkominnar geislaplötu sem er síðasta hljóðritun söngkonunnar Önnu Pálínu Árnadóttur, en platan var hljóðrituð eftir afar vel heppnaða tónleika í Þjóðmenningarhúsinu í ágúst sl. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 389 orð | 1 mynd

Nýbúar og bókrulla

Þegar Birgir Andrésson myndlistarmaður var barn að alast upp hjá blindum foreldrum sínum flutti inn á Blindraheimilið maður af Jökuldal, Helgi að nafni. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Belladonnaskjalið er eftir Ian Caldwell og Dustin Thomasson . Belladonnaskjalið er mögnuð spennusaga þar sem fléttað er saman listum, fróðleik og ótrúlegum launráðum. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 359 orð | 6 myndir

Nýjar bækur

Frá Bjargtöngum að Djúpi, 7. bindi. Í þessum rammvestfirska bókaflokki koma margir við sögu vítt og breitt um Vestfirði í greinum fjölda höfunda úr alþýðustétt, sem sumir eru óþekktir með öllu. Mörg hundruð ljósmyndir setja sterkan svip á verkið. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 150 orð

Orð skulu standa

FYRRI partur liðinnar viku var ortur vegna fregna um að flutt hefðu verið úr landi vopn sem orrustuþoturnar í Keflavík ættu að bera: Í Keflavík flugvélar fjórar fá engin vopn til að nota. Meira
27. nóvember 2004 | Tónlist | 484 orð | 1 mynd

Óvenju músíkölsk og afar fjölhæf söngkona

EIN mesta mezzósópransöngkona okkar daga, Anne Sofie von Otter syngur á tónleikum á Listahátíð 4. júní í vor. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Póstsaga Íslands 1873-1935 er eftir Heimi...

Póstsaga Íslands 1873-1935 er eftir Heimi Þorleifsson sagnfræðing. Þar er rakin saga póstþjónustu á þessu tímabili en líka samgöngusaga Íslendinga. Meira
27. nóvember 2004 | Tónlist | 285 orð | 1 mynd

Prýðileg óhljóð

Still Important Somekind not Normally Seen (Always not Unfinished), diskur með tónlist eftir þá Heimi Björgúlfsson, Helga Þórsson og Pimmon. Tekið upp á tónleikum 2002. Robert Hampson (Main) bjó undir útgáfu. Crónica gefur út. 41:25 mín. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 23 orð

Smiður jólasveinanna

Eftir: Pétur Eggerz Leikstjórn: Pétur Eggerz Tónlist: Ingi Þór Kormáksson Leikmynd: Bjarni Ingvarsson og Pétur Eggerz Leikarar: Bjarni Ingvarsson, Aino Freyja Järvelä, Alda Arnardóttir og Pétur... Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 329 orð | 1 mynd

Smiður jólasveinanna stígur aftur á svið

SMIÐUR jólasveinanna nefnist barnaleikrit sem frumsýnt verður hjá Möguleikhúsinu á morgun kl. 14. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Út er komin ný bók í...

Út er komin ný bók í ritröð Sýnisbókar íslenskrar alþýðumenningar og nefnist hún Fortíðardraumar. Sjálfsbókmenntir á Íslandi . Meira
27. nóvember 2004 | Tónlist | 297 orð | 1 mynd

Verk sem mér þykir vænt um

"ÞETTA leggst rosalega vel í mig," segir Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari spurður um líðanina fyrir frumraun sína í einleik á íslensku tónleikasviði í Salnum í dag kl. 16. Meira
27. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 323 orð | 1 mynd

Öðruvísi jólaglaðningur

Leikstjóri: Terry Zwigoff. Aðalleikendur: Billy Bob Thornton, Tony Cox, Bernie Mac, Lauren Graham. 91 mín. Bandaríkin. 2003. Meira

Umræðan

27. nóvember 2004 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Að festa borg í skatta- og skuldafeni

Björn Bjarnason svarar Þórólfi Árnasyni borgarstjóra: "Eitt er að svara mér með útúrsnúningi, hitt er verra að leitast við að nota orð endurskoðenda í blekkingarskyni með því að vitna til þeirra á misvísandi hátt." Meira
27. nóvember 2004 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Bæn við upphaf aðventu

Sigurbjörn Þorkelsson fjallar um bænahald á aðventu: "Þrátt fyrir veika trú og efasemdir á stundum, viltu þá vekja með mér fullvissu vonarinnar og skapa trú í mínu hjarta." Meira
27. nóvember 2004 | Aðsent efni | 317 orð | 2 myndir

Hvernig styðjum við konur á stríðsátakasvæðum?

Ásgerður Kjartansdóttir fjallar um stuðning Soroptimista við konur á stríðsátakasvæðum: "...stuðla að góðvild, skilningi og friði..." Meira
27. nóvember 2004 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Ísland, land íþrótta og afreka

Gunnar Einarsson fjallar um afreksíþróttir: "Færa má rök fyrir því að afreksíþróttamenn yfirfæri árangursþörf sína á önnur svið síðar, s.s. atvinnu." Meira
27. nóvember 2004 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Líðan barna að verkfalli loknu

Sigurður Guðmundsson fjallar um heilsufarslegar afleiðingar verkfalls: "Mögulegt er að við séum ekki búin að bíta úr nálinni með afleiðingar þess og erfiðustu vandamálin sem til þess má rekja komi ekki fram fyrr en eftir á." Meira
27. nóvember 2004 | Aðsent efni | 263 orð

Sjónhverfingar

UM DAGINN minntist ég á það í viðtali í útvarpsþættinum Speglinum, að arðsemi af fjárfestingu Reykjavíkurborgar í Kárahnjúkavirkjun væri miklu lægri en af sambærilegum fjárfestingum á markaði. Meira
27. nóvember 2004 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Um friðhelgi einkalífs

Bára Aðalsteinsdóttir fjallar um útgáfu bókarinnar Barn að eilífu: "Hver gætir hagsmuna stúlkunnar og ver hana fyrir óumbeðinni athygli sem hún fær vegna útkomu bókarinnar?" Meira
27. nóvember 2004 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Var Samfylkingin bara að grínast?

Helga Óttósdóttir fjallar um skattalækkanir: "Hvergi í Evrópu nema ef vera skyldi á Írlandi hafa skattar verið lækkaðir jafnríflega og í tíð núverandi ríkisstjórnar." Meira
27. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Góð heimsókn MIG langar til að biðja blaðið mitt fyrir þakkir vegna heimsóknar sem við Stykkishólmsbúar fengum laugardaginn 20. nóvember sl. Meira
27. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 265 orð

Vetni og olía

Frá Gísla Júlíussyni rafmagnsverkfræðingi:: "Í DV 11. nóvember síðastliðinn er grein, sem nefnist ,,Olían mun klárast og vetni er framtíðin". Með þessari fyrirsögn sýnist mér, að leitast sé við að halda því fram, að vetni geti komið í stað olíu, sem er víðs fjarri." Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2174 orð | 1 mynd

ÁRMANN EYDAL ALBERTSSON

Ármann Eydal Albertsson fæddist á Selá á Skaga 8. júní 1929. Hann lést hinn 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlína Lárusdóttir, f. 28. maí 1907, frá Keldulandi í Skagahreppi, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2004 | Minningargreinar | 53 orð

Guðmundur Sigmundsson

Vaktu, minn Jesús, vaktu' í mér, vaka láttu mig eins í þér. Sálin vaki þá sofnar líf, sé hún ætíð í þinni hlíf. Legg ég nú bæði líf og önd, ljúfi Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. (Hallgrímur Pétursson. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGMUNDSSON

Guðmundur Jóhann Sigmundsson fæddist á Hofi á Höfðaströnd 16. júní 1908. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigmundur Sigmundsson verkamaður í Árbakka á Hofsósi og kona hans Sigurrós Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd

JÓNA SIGURVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóna Sigurveig Kjörinberg Guðmundsdóttir fæddist í Stóru-Ávík í Árneshreppi 23. ágúst 1973. Hún lést í Reykjavík 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hulda Kjörinberg og Guðmundur Jónsson, sem þá bjuggu í Stóru-Ávík. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2976 orð | 1 mynd

JÓN K. FRIÐRIKSSON

Jón K. Friðriksson fæddist á Stóra-Árskógi 23. mars 1941. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóranna Valgerður Hjálmarsdóttir, f. 5. janúar 1911, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 199 orð | 2 myndir

Ný Björg Jónsdóttir ÞH

NÝTT og glæsilegt fjölveiðiskip bættist í flota landsmanna á fimmtudag þegar Björg Jónsdóttir ÞH, sem er í eigu Útgerðarfélagsins Langaness hf. kom til heimahafnar á Húsavík. Langanes hf. Meira

Viðskipti

27. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 27 orð

Áfram hækkun

ÚRVALSVÍSITALAN hélt áfram að hækka í gær þegar hún hækkaði um 0,11%. Lokagildi hennar var 3.529,24 stig. Mest hækkuðu bréf Straums fjárfestingarbanka í gær, eða um... Meira
27. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Áreiðanleikakönnun BFG lokið

ÁREIÐANLEIKAKÖNNUN á Big Food Group er lokið, en eins og sagt hefur verið frá í Morgunblaðinu á Baugur í viðræðum um hugsanlega yfirtöku á því. Í breskum fjölmiðlum var sagt í gær að upp úr viðræðunum væri að slitna. Meira
27. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Carnegie lækkaði

GENGI fjárfestingarbankans Carnegie lækkaði um 2,1% á markaði í Stokkhólmi í gær, en eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær hefur Burðarás eignast 13,3% hlut í bankanum. Í upptalningu á öðrum eignum Burðaráss í blaðinu í gær var að finna villur. Meira
27. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Eignarhlutir í félögum skila miklum hagnaði

SAMSTÆÐA Samherja hf. skilaði miklum hagnaði á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra og skýrist hin mikla hagnaðaraukning fyrst og fremst af áhrifum frá hlutdeildarfélaginu Kaldbaki. Meira
27. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 496 orð | 1 mynd

Hægt að fá daglegar tölur um áhorf og hlustun

IMG Gallup, Norðurljós, RÚV og Skjár einn skrifuðu í gær undir samning um að IMG Gallup prófi rafrænar mælingar á áhorfi og hlustun á ofangreinda ljósvakamiðla. Meira
27. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 148 orð

KB banki kaupir tryggingafélag

DÓTTURFÉLAG KB banka, Kaupthing Bank Luxembourg S.A., hefur keypt allt hlutafé líftryggingarfélagsins PFA Pension Luxembourg. Seljandi er danski lífeyrissjóðurinn PFA Pension. Meira

Daglegt líf

27. nóvember 2004 | Daglegt líf | 464 orð | 1 mynd

Hollt mataræði á meðgöngu

Meðganga er tími breytinga í lífi hverrar konu. Daglegt líf snýst nú ekki aðeins um eigin þarfir heldur einnig um þarfir annars einstaklings. Meira
27. nóvember 2004 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Hússtjórnin setti kertareglur

GÓÐUR siður er að fyrirtæki hugi að því að setja sérstakar umgengnisreglur um kerti því alltaf berast af og til fréttir af því á aðventu að kviknað hafi í út frá aðventukransi eða kerti í jólatíðinni. Meira
27. nóvember 2004 | Daglegt líf | 504 orð | 2 myndir

Jólastemning víða um heim

Á aðventunni eru jólamarkaðir haldnir víðs vegar um heiminn, m.a. í þeim löndum sem Íslendingar heimsækja gjarnan. Markaðirnir eru litlir og stórir og þar er margt hægt að kaupa eða bara ganga um og skoða. Meira
27. nóvember 2004 | Daglegt líf | 508 orð | 3 myndir

Mannlegi þátturinn oftast orsakavaldur

Góð vísa er aldrei of oft kveðin þegar kemur að því að leiðbeina fólki í meðferð á kertum og kertaskreytingum. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2004 | Dagbók | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 28. nóvember, verður fimmtugur Tryggvi Agnarsson, hdl. Af því tilefni taka hann og kona hans, Kristín Björg Knútsdóttir , og börnin á móti vinum og velunnurum í dag, laugardag, frá kl. 17 að Kleifarási 6,... Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

95 ára afmæli: Í dag, 27. nóvember, er 95 ára Sigríður Gissurardóttir frá Drangshlíð undir Eyjafjöllum, nú til heimilis á dvalarheimilinu... Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 228 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Deildakeppnin. Norður &spade;ÁK5 &heart;103 ⋄G62 &klubs;ÁD976 Makker opnar í fyrstu hendi á einu 15-17 punkta grandi. Næsti passar og nú er það spurningin - er þetta nóg í slemmu? Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEBK Gjábakka Þriðjudaginn 23. nóv. var spilaður tvímenningur á 5 borðum. Meðalskor var 100. Úrslit urðu þessi í N/S: Jóhanna Gunlaugsd. - Ólafur Láruss. 117 Eysteinn Einarss.-Jón Stefánsson 112 Guðm. Magnússon - Magnús Guðmss. Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 137 orð

Ferð til Utah undirbúin

ALMAR Grímsson, forseti Þjóðræknisfélags Íslendinga, heimsótti Utah í Bandaríkjunum á dögunum vegna fyrirhugaðrar ferðar á vegum ÞFÍ til ríkisins í tengslum við 150 ára afmæli Íslendingabyggðar í Spanish Fork 23. til 26. júní á næsta ári. David A. Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 1032 orð | 4 myndir

Garry Kasparov á ný á sigurbraut

14.-27. nóvember 2004 Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Gáfu Norræna húsinu í Winnipeg íslenska þjóðbúninga

KÓRFÉLAGAR í Dægurkórnum og Regnbogakórnum ákváðu fyrr á árinu að gefa Norræna húsinu í Winnipeg tvo íslenska þjóðbúninga á börn og voru þeir afhentir á sérstakri skemmtun í húsinu um liðna helgi. Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 472 orð | 1 mynd

Grimmilegar siðvenjur

Herdís Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 1928. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1950 og stundaði nám við enskuskor Háskóla Íslands. Á umliðnum árum hefur hún sótt fjölda námskeiða á vegum Endurmenntunar HÍ og lagt sérstaka áherslu á námskeið um íslam. Herdís á fjögur uppkomin börn og tíu barnabörn. Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 995 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Orðatiltækið lúta í lægra haldi (fyrir e-m) ‘tapa fyrir e-m, verða undir' er um margt lærdómsríkt og skemmtilegt - ef rétt er með það farið." Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 2456 orð | 1 mynd

Kirkjudagur Bústaðakirkju FYRSTI sunnudagur í aðventu...

Kirkjudagur Bústaðakirkju FYRSTI sunnudagur í aðventu er kirkju- og vígsludagur Bústaðakirkju. Dagsins er minnst í helgihaldi kirkjunnar. Hefðbundin barnamessa er kl. 11. Guðsþjónusta er kl. 14. Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 151 orð | 1 mynd

Lína Langsokkur á svið í 75. sinn

LÍNA Langsokkur, sterkasta stelpa heims, fagnar tímamótum í dag, en þá mun hún stíga á svið í Borgarleikhúsinu í 75. sinn síðan sýningar á leikritinu um ævintýri hennar hófust fyrir rúmu ári. Nú hafa um 37. Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 3581 orð | 1 mynd

(Matt. 21.)

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. 1. sunnudagur í aðventu. Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Meira líf í miðbæinn

Lækjargata | Á móti Menntaskólanum í Reykjavík stendur fallegt hús, þar sem gamla Café Romance hefur nú verið opnað eftir nokkurt hlé. Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 84 orð

Menning og mannlíf í Gambíu

AFRÍSKT kvöld verður haldið í Alþjóðahúsi í kvöld kl. 19. Tilefnið er koma ungs Gambíumanns, Fabakary Kalleh, hingað til lands. Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 165 orð | 1 mynd

Nýtt leikhús eða sama gamla?

BORGARLEIKHÚSIÐ endurvekur nú leikhúsmál - málfundi um leikhús, í samstarfi við Leiklistarsamband Íslands. Fundirnir verða haldnir á laugardögum milli klukkan 16 og 17:30 í forsal Borgarleikhússins. Leikhúsmál hafa áður verið á dagskrá í... Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 102 orð

Opið hús í Borgarleikhúsinu

OPIÐ hús verður í forsal Borgarleikhússins frá klukkan 13 til 15 í dag, en þar verður boðið upp á dagskrá í tilefni forsölu aðgöngumiða á leikritið Híbýli vindanna, leikgerð Bjarna Jónssonar á Vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar. Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 212 orð | 1 mynd

,,Ótrúlegt að sjá allar sögurnar á einum stað"

HNAUSA Reflections: A History of the Breiðavík District kom út í Manitoba í Kanada á dögunum. Hnausa er við Winnipegvatn skammt fyrir sunnan Riverton í Manitoba. Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Db6 8. O-O-O Be7 9. f3 Dxd4 10. Dxd4 Rxd4 11. Hxd4 a6 12. Ra4 Rd7 13. Bxe7 Kxe7 14. c4 Hb8 15. Be2 Rc5 16. Rb6 Hd8 17. b4 e5 18. Hd2 Re6 19. Hb2 Rd4 20. Kd2 Be6 21. Ke3 g6 22. Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 1374 orð

Skemmtanir Cafe Catalina | Vegagerðin í...

Skemmtanir Cafe Catalina | Vegagerðin í kvöld Café Rosenberg | Santiago. Café Victor | DJ Heiðar Austmann. Celtic Cross | Spilafíklarnir leika í kjallaranum, 2 snafsar á efri hæðinni. Meira
27. nóvember 2004 | Dagbók | 29 orð

Trúin á nafn Jesú gjörði þennan...

Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum allra.(Post. 3, 16.) Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Útnefnd heiðursfélagar Íslendingadagsins

BRAD Arnason og Connie Magnusson Schimnowski voru útnefnd heiðursfélagar Íslendingadagsins í Gimli í Manitoba á aðalfundi Íslendingadagsnefndarinnar um helgina. Meira
27. nóvember 2004 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji á von á sínu fyrsta barni. Svo virðist sem þetta sé í senn eðlilegasti og óeðlilegasti hlutur í heimi. Móðir náttúra er einfaldlega að sinna sínu hefðbundna dútli. En við, hin dauðlegu, stöndum agndofa gagnvart þessu undri. Því að undur er... Meira

Íþróttir

27. nóvember 2004 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

* ALEXANDER Petersson og Markús Máni...

* ALEXANDER Petersson og Markús Máni Michaelsson , handknattleiksmenn hjá Düsseldorf , glíma báðir við meiðsli og því ekki víst að þeir geti beitt sér af fullum krafti þegar Düsseldorf sækir Guðjón Val Sigurðsson og samherja í Tusem Essen heim í þýsku 1. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Arjen Robben var ánægður

ARJEN Robben, sem hefur slegið í gegn með Chelsea á undanförnum vikum, er ánægður með að hafa aðeins spilað í 45 mínútur gegn París SG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 154 orð

Ásgeir Örn frá í þrjá mánuði

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Hauka, verður frá æfingum og keppni næstu þrjá mánuðina. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 252 orð

Besti leikurinn hjá Grindvíkingum

GRINDVÍKINGAR áttu ekki í vandræðum með að leggja Hauka í Intersport-deildinni í körfuknattleik í Grindavík í gærkvöld. Grindvíkingar höfðu tögl og hagldir allan tímann og sigruðu með 20 stiga mun, 102:82. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 147 orð

Brian Barwick til starfa hjá FA

STJÓRN enska knattspyrnusambandsins, FA, hefur ráðið Brian Barwick sem framkvæmdastjóra en FA hefur verið án framkvæmdastjóra frá því að Mark Palios sagði af sér í ágúst sl. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Chelsea fær ekki Jermain Defoe

EKKI kemur til greina að Jermain Defoe verði seldur frá Tottenham í byrjun næsta árs. Þetta segja forráðamenn Tottenham vegna sögusagna um að Chelsea hafi í hyggju að klófesta framherjann vaska þegar leikmannamarkaðurinn verður opnaður um áramóti. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* DAMIEN Francis , miðvallarleikmaður Norwich...

* DAMIEN Francis , miðvallarleikmaður Norwich , gæti orðið frá keppni í tvo mánuði eftir að hafa lent í samstuði við Leon McKenzie á æfingu á fimmtudag. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Eiður Smári: "Allir vilja vinna Chelsea"

EIÐUR Smári Guðjohnsen segir í viðtali við Sportinglife að hann og félagar hans í Chelsea vilji komast á sigurbraut á ný eftir tvö jafntefli í síðustu tveimur leikjum liðsins. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

Fengu ekki vinnufrið

ÞAÐ kom mér ekki á óvart að Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, sem hefur náð að byggja upp stöðugleika hjá liðinu, hafi sagt starfi sínu lausu. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

FIMM beinar útsendingar verða á Skjá...

FIMM beinar útsendingar verða á Skjá einum um helgina. Laugardagur 27. nóvember 12.05 Upphitun *Rætt er við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 12.40 Fulham - Birmingham 14. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 205 orð

Fær Scott Parker tækifæri í "Dalnum"?

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton, býst við erfiðri prófraun fyrir liðið sem tekur á móti efsta liði úrvalsdeildarinnar, Chelsea, í dag í Lundúnaslagnum á "The Valley", heimavelli Charlton. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 318 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Víkingur 31:21 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Víkingur 31:21 Vestmannaeyjar, Íslandsmót karla, suðurriðill, föstudagur 26. nóvember 2004. Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 3:2, 5:5, 7:6, 10:9, 14:10 , 15:10, 17:12, 21:12, 22:15, 23:16, 25:17, 27:20, 29:20, 31:21 . Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 104 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, norðurriðill: Digranes:...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, norðurriðill: Digranes: HK - KA 13.30 Höllin, Akureyri: Þór - Fram 16.15 Sunnudagur: Íslandsmót karla, norðurriðill: Ásvellir: Haukar - Afturelding 17. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 185 orð

Hoddle eða Adams til Portsmouth?

FORRÁÐAMENN Portsmouth hafa nú þegar hafið leitina að eftirmanni Harry Redknapp. Þeir sem nefndir eru til sögunnar sem eftirmaður hins 57 ára gamla Redknapp eru m.a. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik á...

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni HM eftir tap gegn Makedóníu , 30:21, í undankeppni HM í Póllandi í gær. Íslenska liðið átti á brattann að sækja en staðan í hálfleik var 20:9. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 161 orð

Kristinn hefur dæmt flesta leiki

KRISTINN Albertsson, körfuknattleiksdómari til skamms tíma, hefur dæmt flesta leiki í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Hann hafði flautað í 432 úrvalsdeildarleikjum hinn 1. september í haust. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 173 orð

Kynþáttafordómar í brennidepli á ný í Róm

STUÐNINGSMENN ítalska knattspyrnuliðsins Lazio tóku leikmanninn Pierre Boya fyrir í leik liðsins gegn Partizan Belgrad í UEFA-keppninni á fimmtudaginn og sýndu merki um kynþáttafordóma. En Boya er frá Kamerún. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Leikmenn Portsmouth þrumu lostnir

LEIKMENN Portsmouth eru þrumu lostnir eftir að Harry Redknapp, knattspyrnustjóri, og Jim Smith, aðstoðarmaður Redknapps, sögðu upp hjá félaginu á miðvikudag og hættu samstundis. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 149 orð

Nýjar knattspyrnureglur innanhúss

LEIKIÐ verður eftir nýjum reglum á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu um helgina en keppni í efstu deildum karla og kvenna fer fram á laugardag og sunnudag. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 330 orð

Óljóst hvort markahrókurinn Thierry Henry leikur með Arsenal á Anfield

EINN af stórleikjum vetrarins fer fram á Anfield í Liverpool á sunnudaginn er Liverpool tekur á móti Englandsmeistaraliði Arsenal. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 243 orð

"Árni er frábær

"ÁRNI Gautur hefur styrkt liðið mikið enda er hann frábær markvörður," sagði Kjetil Rekdal, þjálfari Vålerenga, er hann var að bíða eftir leikmönnum liðsins á æfingasvæði félagsins. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 1228 orð | 2 myndir

"Bjartir tímar fram undan á Brúnni"

SELFYSSINGURINN Orri Ýrar Smárason er dyggur aðdáandi Lundúnaliðsins Chelsea. Hann hefur haldið með því svo lengi sem hann man eftir sér og ekki minnkaði áhugi hans á liðinu þegar hann var búsettur nálægt Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, í tvö ár. Orri Ýrar er stuðningsmaður dagsins og vel við hæfi þar sem Chelsea trónar á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 1612 orð

"Ensk stemmning á leikjum Vålerenga"

"Ég átti ekki von á þessu. Enda lék ég ekki nema síðustu leiki liðsins á mótinu. En auðvitað var þetta ánægjulegt og alltaf gaman að fá slíka viðurkenningu," sagði Árni Gautur Arason landsliðsmarkvörður þegar Sigurður Elvar Þórólfsson leit inn á æfingu hjá Vålerenga í Ósló. Árni Gautur var valinn í lið ársins í Noregi á dögunum. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

"Legg hart að mér og bíð eftir tækifærinu"

BJARNI Guðjónsson hefur ekki fengið tækifæri með Coventry í ensku 1. deildinni í knattspyrnu að undanförnu og sagði í samtali við staðarblaðið Evening Telegraph að hann biði óþreyjufullur eftir því að fá að spila. Peter Reid, knattspyrnustjóri félagsins, hefur ekki valið Skagamanninn í leikmannahóp sinn að undanförnu. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 116 orð

Róbert brotinn

RÓBERT Sighvatsson, handknattleiksmaður með þýska 1. deildarliðinu Wetzlar, varð fyrir því óláni að brjóta þumalfingur hægri handar í leik gegn inu Flensburg. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 206 orð

Shearer verður ekki með Newcastle gegn Everton

EVERTON er það lið sem hefur komið mest á óvart í úrvalsdeildinni til þessa. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 29 stig, aðeins 2 stigum á eftir Arsenal og 4 stigum á eftir Chelsea. Í dag tekur Newcastle á móti Everton á St. James Park. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Skellt í lás í Eyjum

EYJAMENN unnu óvænt stóran sigur á Víkingi þegar liðin mættust í Eyjum í gærkvöldi á Íslandsmótinu í handknattleik, 31:21. Reyndar má segja að fyrirfram hafi menn búist við hörkuleik og sú varð raunin í fyrri hálfleik en leiðir skildu í upphafi síðari hálfleiks og Eyjamenn hreinlega völtuðu yfir slaka Víkinga. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 168 orð

Souness heimtar að Bernard taki af allan vafa

GRAEME Souness, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur krafist þess að Oliver Bernard taki af allan vafa um það hvort hann hyggst vera áfram í herbúðum Newcastle eða ekki. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 5 orð

staðan

Chelsea 14103123:633 Arsenal 1494138:1831 Everton 1492316:1129 Middlesbro 1474324:1625 Aston Villa 1466220:1424 Man. Utd 1466216:1024 Bolton 1465322:1823 Liverpool 1362521:1520 Newcastle 1454526:2619 Charlton 1453617:2318 Man. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* STEVE Bruce , knattspyrnustjóri Birmingham...

* STEVE Bruce , knattspyrnustjóri Birmingham , segir að allt verði lagt í sölurnar til að halda Matthew Upson innan raða Birmingham áfram, en vitað er að Newcastle og Barcelona vilja krækja í varnarmanninn sterka. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 221 orð

Sögulegar sættir í Liverpool?

FORSVARSMENN Liverpool og Everton hafa samþykkt að funda á miðvikudaginn þar sem ræddur verður sá möguleiki að félögin noti sameiginlegan völl fyrir heimaleiki sína í framtíðinni. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 131 orð

Tromsø vill fá Tryggva

TRYGGVI Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá sænska liðinu Örgryte, er hugsanlega á leið til síns gamla félags, Tromsø. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 153 orð

Úrslit úr leik Fjölnis og Hauka standa óhögguð

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, hefur dæmt að úrslit leiks Fjölnis og Hauka úr 1. umferð Intersport-deildarinnar skuli standa óhögguð. Meira
27. nóvember 2004 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Vel upplagður

DALVÍKINGURINN Björgvin Björgvinsson tekur þátt í tveimur stórsvigsmótum í Evrópubikarnum á skíðum í Finnlandi í næstu viku. Þar vonast hann til þess að fylgja eftir góðum árangri sínum í Hollandi á fimmtudaginn, er hann varð fimmti í svigi í keppni innanhúss í Landgraaf, en það er jafnframt annar besti árangur íslensks skíðamanns á Evrópubikarmóti frá upphafi. Meira

Barnablað

27. nóvember 2004 | Barnablað | 129 orð | 2 myndir

Anne Hathaway

Fullt nafn: Anne Hathaway. Kölluð: Annie. Fædd: 12. nóvember 1982. Hvar: New York, Bandaríkjunum. Stjörnumerki: Sporðdreki. Háralitur: Dökkbrúnn. Augnlitur: Brúnn. Hæð: 173 cm. Starf: Leikari. Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Brandari

Maður fer til geðlæknis. - "Læknir mér gengur svo illa að eignast vini. Getur þú hjálpað mér, fituklessan þín? Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 187 orð | 2 myndir

Frábærlega flottur

Oddur Blöndal er 6 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann les mikið af bókum og finnst bækurnar um Benedikt búálf mjög skemmtilegar. Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Fuglahaf

Fuglarnir eru ekkert smá glaðir þegar afi Brauðkrækir kemur að gefa þeim gott í gogginn. Þeir hreinlega sópast að honum. En hve margir eru fuglarnir? Getur þú talið þá? Lausn... Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 480 orð | 1 mynd

Fyrsti í aðventu á morgun

Á morgun er fyrsti í aðventu, sem þýðir að það eru fjórir sunnudagar til jóla. Því er eins gott að fara að huga að skreytingum í herbergið sitt, kannski föndra einn aðventukrans eða svo. Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 288 orð | 3 myndir

Glúrnar gátur

1) Brúsi yfirhundurinn á norðurpólnum átti þrjá syni. Sá fyrsti hét Moli, sá annar hét Krulli. Hvað hét sá þriðji? 2) Ég bý fyrir ofan stjörnu en samt brenn ég ekki. Ég á ellefu vini sem snúast ekki. Upphafsstafir mínir eru PQRS. Hver er ég? Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 204 orð | 1 mynd

Grísagrautarhlaup

Já og já, jólasveinar þurfa víst líka að leika sér og sprella og hér eru þeir í sínu árlega grísagrautarhlaupi. Hafið þið aldrei heyrt um það? Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Hvutti vill bein

Hvutti litli er svangur en ratar ekki að beininu sínu. Þar sem þú ert klárari en hann, viltu þá gjöra svo vel og hjálpa honum? Takk... Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Jólavísa

Vilborg Magnúsdóttir 11 ára ljóðskáld er sko heldur betur komin í jólaskapið. Hún sendi okkur þessa flottu jólavísu, sem við þökkum henni kærlega fyrir. Koma, koma jólin, allir snemma' í bólin. Tíminn, tíminn líður, jólapakkinn... Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Kornflekskökur

Kornflekskökur eru góðar og auðvelt að búa til. Hvernig væri að gæða sér á þeim við kertaljós í aðventunni? Setjið... - 75 grömm kókossmjör - 1-2 matskeiðar kakó - 3 desilítra flórsykur ...í skál og hrærið saman. Hellið saman við... Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 6 orð | 1 mynd

Litið Dexter og Dídí

"Hæ Dexter. Viltu koma að leika? Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 127 orð | 2 myndir

Mann langar aldrei að hætta

Helena Margrét Jónsdóttir er 8 ára nemandi í 3.C í Mýrarhúsaskóla. Hún er mikill lestrarhestur og mjög fljót að lesa. Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 594 orð | 1 mynd

Óli fær á kjaftinn

Þá er komið að 3. hluta keðjusögunnar um Óla og enn eykst spennan. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú þá verður hún kannski valin næst. Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Pennavinir

Sigríður óskar eftir að eignast pennavini á aldrinum 7-9 ára, sjálf er hún 8 ára. Áhugamál eru hestar, kettir, kindur, kýr og vetraríþróttir. Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

"Æ og ó!

"Æ og ó! Þetta var alveg óvart," hugsaði aumingja Siggi þegar hann braut stofugluggann heima hjá sér. Hann ætlar að reyna að laga gluggann og þarf því að finna hvaða rúðustykki passar í gluggann. Veist þú það? Lausn... Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 141 orð | 4 myndir

Skemmtilegt leikhús

Í Austurbæ er verið að halda leiklistarnámskeið fyrir krakka í tengslum við söngleikinn Annie sem þar verður settur upp. Meira
27. nóvember 2004 | Barnablað | 144 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Nú er eins gott að vera með tölustafina á hreinu og sjónina í lagi. Því í þessari þraut þarf að finna út hvaða tölustafur kemur fyrir oftast á myndinni. Það skrifið þið síðan á miða og sendið okkur ásamt nafni ykkar, aldri og heimilisfangi fyrir 4. Meira

Lesbók

27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 680 orð | 1 mynd

Að bjarga sér úr kviksyndinu

Höfundur: Susan Nolen-Hoeksema. Þýðandi: Sigurður Hróarsson, 255 bls. Útgefandi: Salka. Reykjavík 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1029 orð | 1 mynd

Að finnast eigið líf ófrumlegt

Klisjukenndir er grátbrosleg og fjörug saga um vandann að velja, segir á bókarkápu nýrrar skáldsögu Birnu Önnu Björnsdóttur. Birna Anna er einn þriggja höfunda Dísar, sem öðlast hefur framhaldslíf í samnefndri kvikmynd, sem frumsýnd var fyrr á árinu. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð | 1 mynd

Af hverju, afi?

Af hverju, afi? er eftir dr. Sigurbjörn Einarsson biskup . Í bókinni talar afi við börn sem hlakka til jólanna. Börnin spyrja afa um jólin í gamla daga og um fyrstu jólin þegar Jesús fæddist. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1183 orð | 2 myndir

Aldarafmæli færeyska tónskáldsins H.J. Højgaards

Liðin er öld frá fæðingu tónskáldsins Hans Jákubs Højgaards, en hann var Toftabúi og eitt virtasta tónskáld Færeyinga. Tónleikar voru haldnir í Fríðríkskirkju í Toftum í september af þessu tilefni. Hér er sagt frá tónskáldinu og tónleikunum. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 515 orð

Alvöru seinni fréttir

Vinna allan daginn, sækja krakkana, versla, elda, borða, ganga frá, tala saman, hjálpa með heimanám, þvo þvott, taka til, hlusta á börnin lesa fyrir skólann, bursta barnatennur, baða, hátta, lesa fyrir börnin. Rútína sem margir þekkja. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

Árbók Ólafsfjarðar

Út er komin Árbók Ólafsfjarðar 2003. Ritið er 124 blaðsíður að stærð, fjölbreytt að efni eins og venjulega og í því er mikill fjöldi ljósmynda sem fæstar hafa birst á prenti fyrr. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 678 orð | 1 mynd

Blóð og tár

eftir Þorgrím Þráinsson. Útg. Andi ehf. 339 bls. Reykjavík, 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð | 1 mynd

Býður stórfyrirtækjum birginn

Höfundur: Zizou Corder Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. 272 bls. Bjartur, 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð | 1 mynd

Dagbók Berlínarkonu er í þýðingu Arthúrs...

Dagbók Berlínarkonu er í þýðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar. Talið er að rússneskir hermenn hafi nauðgað 100.000 konum í Berlín á árunum 1945-1948. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð | 1 mynd

Enginn fær gert við því

eftir Einar Kárason. Mál og menning. 155 bls. 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 452 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Ég er á leið í ferðalag," sagði Irene Némirovsky við tvær ungar dætur sínar þegar franska herlögreglan tók hana höndum árið 1942. Fimm vikum síðar lést hún í Auschwitz aðeins 39 ára að aldri. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Eftir 50 ár í kvikmyndabransanum og 29 myndir hefur Godzilla ákveðið að hætta. Hann á þó eftir koma eitthvað fram opinberlega, taka þátt í skrúðgöngu og á mánudaginn fær hann sína eigin stjörnu á Hollywood Boulevard, sama dag og myndin verður frumsýnd. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 451 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Þeir aðdáendur sem enn eru í sárum yfir gæðum nýjustu plötu R.E.M. - sem fengið hefur hreint afleita dóma - geta tekið gleði sína á ný. Þannig er að Warner Bros. ætlar á næsta ári að hefja endurútgáfur á öllum plötunum sem R.E.M. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1275 orð | 1 mynd

Falinn fjársjóður

Þótt fæstir þekki nafnið vilja æ fleiri meina að Sandy Denny sé ein merkasta tónlistarkona sem Bretar hafa eignast. Heildarsafn með tónlist hennar, fimm diska kassi sem ber hið viðeigandi nafn A Boxful of Treasuers, staðfestir það orðspor. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 16 orð

Fingur þínir og myrkrið

nótt í borginni nótt í húsinu ég og þú og fingur þínir og myrkrið Gunnar... Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð | 1 mynd

Flakkað milli heima

Ragnheiður Gestsdóttir. 219 bls. Mál og menning, 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð | 1 mynd

Frægð frægðarinnar

Eftir Þorstein Guðmundsson, 239 bls., Mál og menning 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð

Fuglahræðan

Guð er dauður en ekki djöfullinn. Hún er ríkuleg, tómatauppskeran í ár. Bíttu í þá, Matha, eins og þú myndir bíta í þroskað epli. Stráðu síðan ögn af salti í sárið. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð | 4 myndir

Gefin hafa verið út ný handskreytt...

Gefin hafa verið út ný handskreytt gjafakort með ljóðum eftirtalinna skálda: Elísabetar Jökulsdóttur, Einars Más Guðmundssonar, Birnu Þórðardóttur, Gunnars Dal, Hallgerðar Gísladóttur, Þorgeirs Rúnars Kjartanssonar (1955-1998) og Rúnu K. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 631 orð | 1 mynd

Gljáandi skáldsaga

Steinar Bragi 189 bls. Bjartur. Reykjavík. 2004 Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 175 orð | 1 mynd

Glói geimvera og litirnir og Glói...

Glói geimvera og litirnir og Glói geimvera og tölurnar eru eftir Arndísi Lilju Guðmundsdóttur . Þetta eru skemmtilegar bækur fyrir krakka sem eru ætlaðar til að kenna börnum að þekkja litina og tölustafina. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 1 mynd

Hámark þorskastríðanna

Höfundur: Óttar Sveinsson, 208 bls., myndir Útkall ehf. Reykjavík, 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | 1 mynd

Heim er skáldsaga eftir Valgerði Þóru...

Heim er skáldsaga eftir Valgerði Þóru . Sögusvið bókarinnar er í fjarlægri fortíð þar sem stórt konungsveldi í Austurálfu með fjölda nýlendna undir sinni stjórn sendir skip sín um höfin til að færa út ríkidæmi sitt. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 4672 orð | 1 mynd

Hér átt þú ekki heima, minn kæri

Í þessari ritgerð veltir skáldsagnahöfundurinn Milan Kundera fyrir sér stöðu listamanna á okkar tímum og hversu mikinn trúnað eigi að sýna verkum þeirra, tekur dæmi af því hvernig verk tónskálda eins og Igors Stravinskís og Leos Janaceks, eða rithöfunda... Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð | 1 mynd

Hinsta andvarp '68-kynslóðarinnar

Einar Már Guðmundsson Mál og menning. Reykjavík, 2004. 253 bls. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð | 1 mynd

Hjartsláttur og svimi

Halldór Guðmundsson hefur ritað bók um Halldór Laxness sem ég er smeyk um að verði héðan í frá viðmiðun þeirra sem skrifa og skrifa um ævisögur. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 131 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin...

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju Tár gíraffans eftir Alexander McCall Smith, í þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur. Um er að ræða aðra bók í hinum vinsæla bókaflokki um kvenspæjarann Precious Ramotswe. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 207 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin...

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju Hálfbróðirinn eftir Lars Saabye Christensen , í þýðingu Sigrúnar Magnúsdóttur. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 643 orð | 1 mynd

Hversdagur við Kínamúrinn

Huldar Breiðfjörð, 229 bls., Bjartur. 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 480 orð | 1 mynd

Laxinn dásamaður í bak og fyrir

Bubbi Morthens, Robert Jackson. Myndskreyting Halldór Baldursson. 89 bls. Mál og menning 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð

LEIKLIST - Leikfélag Vestmannaeyja

Höfundur: Thorbjörn Egner, þýðendur Helga Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk, leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson, tónlistarstjóri: Gíslína Jónatansdóttir. Félagsheimili Vestmannaeyja 21. nóvember 2004 Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1062 orð | 1 mynd

Listin að ljúga

Inga Dóra Björnsdóttir. 275 bls. Mál og menning 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð | 1 mynd

Ljóð er eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur í...

Ljóð er eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur í nýstárlegri útgáfu þar sem tónskreytt geislaplata með lestri skáldsins fylgir með. Tómas R. Einarsson hefur samið tónlist við ljóðin og leikur á kontrabassa. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1578 orð | 2 myndir

Með andlitið þétt að glugganum

Breska tímaritið Granta varð 25 ára fyrir skömmu. Granta er eitt af virtustu bókmenntatímaritum heims og birtir greinar og skáldskap eftir marga af þekktustu höfundum samtímans. Rætt er við ritstjóra þess, Ian Jack, um ritstjórnarstefnu blaðsins. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 573 orð | 1 mynd

Með bíómynd í höfðinu

Þú getur ekki trúað þínum eigin augum þegar ímyndunaraflið er út úr fókus," sagði Mark Twain. Hann var ekki kvikmyndagerðarmaður en vissi hvað hann söng í ritstörfum. Eins og kunnugt er felur lestur texta í sér stöðuga virkjun ímyndunaraflsins. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 525 orð | 1 mynd

Með kusk í naflanum

Eftir Auði Ólafsdóttur, Salka 2004, 224 bls. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 121 orð | 1 mynd

Mig mun ekkert bresta - bók...

Mig mun ekkert bresta - bók um sorg og von er eftir Jónu Lísu Þorsteinsdóttur , prest við Akureyrarkirkju. Á gleðilegum tímamótum í lífi höfundar knúði sorgin skyndilega dyra. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð

Neðanmáls

I Í allri þeirri mergð skáldsagna sem er að koma út þessa dagana er tilhneiging til þess að endurvekja samfélagslegt hlutverk þessa aldna og að mörgu leyti úr sér gengna bókmenntaforms. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 1 mynd

Ný batterí?

Áferli tónlistarmanna koma stundum út plötur sem virðast eftir á að hyggja hafa þjónað öðrum tilgangi og meiri en að vera einfaldlega "næsta plata". Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 121 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út Vélar tímans eftir Pétur Gunnarsson. Í byrjun 15. aldar hefur Svartidauði kvistað niður landslýðinn svo innan við helmingur lifir eftir af þjóðinni. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Helgi skoðar heiminn eftir Njörð P. Njarðvík og með myndum Halldórs Péturssonar , sem kom fyrst út árið 1976, hefur nú verið endurútgefin í nýjum og glæsilegum búningi. Halldór Pétursson, teiknari, og Njörður P. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 185 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Jöklaveröld - Náttúra og mannlíf er í ritstjórn Helga Björnssonar jöklafræðings, Egils Jónssonar, fyrrv. alþingismanns, og Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra. Aðalviðfangsefni bókarinnar er náttúra og mannlíf á Vatnajökli og við rætur hans. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Andlit norðursins er eftir hinn kunna ljósmyndara Ragnar Axelsson . Ragnar Axelsson hefur um árabil verið í framvarðasveit íslenskra fréttaljósmyndara. Hann hefur starfað við Morgunblaðið frá 1976 og farið víða um heim í störfum sínum. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Ljóð er eftir Gyrði Elíasson . Um er að ræða nýstárlega útgáfu þar sem tónskreytt geislaplata með lestri skáldsins fylgir með. Kristinn Árnason hefur samið tónlist við ljóðin og leikur á gítar. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 223 orð | 2 myndir

Nýjar bækur

Hjá Iðunni eru komnar út Landnámsöldin. Minnisverð tíðindi 874-1000 og Öldin ellefta . Minnisverð tíðindi 1001-1100 eftir Óskar Guðmundsson . Með þessum tveimur bókum er lokið hinum vinsæla bókaflokki um Aldirnar. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2199 orð | 1 mynd

Ný og skemmtileg viðhorf

Höfundur: Torfi Tulinius. 292 bls. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð

Óblítt loftslag

Heilinn í höfuðkúpu sinni er mjög kaldur, samkvæmt niðurstöðum Albertus Magnus. Eitthvað í líkingu við óslitna freðmýri á stærð við alheiminn. Næðingur vetrarbrautar. Himinháir ísjakar í fjarska. Heimskautanótt. Stórt millilandaskip frosið fast í ísnum. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 834 orð | 1 mynd

Óbærilegt álag á unga foreldra

Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Útgefandi: JPV-útgáfa, 342 bls. Reykjavík 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2394 orð | 4 myndir

Ólafur Elíasson

Í október var opnuð sýning Ólafs Elíassonar í ARoS, nýja samtímalistasafninu í Árósum, og hefur hún vakið mikla athygli í Danmörku. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð

"Milli Pontíusar og Pílatusar"

Í Lesbókinni 13. nóvember birtir Óskar Jónasson pistil auðkenndan upphrópunarmerki undir fyrirsögninni "Svona pistlar". Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 921 orð | 1 mynd

"Tilfinning sem gerir eld hlægilegan"

eftir Margréti Lóu Jónsdóttur. 213 bls. Salka, Reykjavík 2004 Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 923 orð | 1 mynd

Rökkurmyndir í svartnættinu

Alliance française í Reykjavík, mun lýsa upp skammdegið dagana 25. nóvember til 10. desember með 8 mynda yfirlitssýningu á sakamálamyndum kenndum við rökkrið - film noir. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3400 orð | 2 myndir

Skáldadraumar

Hvað einkennir sjálfsævisögur skálda? Hannes Sigfússon og Jón Óskar voru samtímamenn og skáldbræður. Í ævisögum sínum, Fundnum snillingum og Flökkulífi, má sjá hvernig skáldadraumur þeirra beggja birtist sem innri þörf sem þarf að laga að praktískum veruleika, til dæmis með því að breyta klæðaburði og finna hentugt nafn, skáldanafn. Sömuleiðis mynda skáldin með sér hóp eða samfélag þar sem draumurinn fær staðfestingu sína. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 380 orð | 1 mynd

Sorg

eftir Kristínu Steinsdóttur. 87 bls. Vaka-Helgafell, Reykjavík 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 107 orð

Steinn

Að hverfa inn í stein það yrði mín leið. Læt öðrum eftir að breytast í dúfu eða gnísta tígrisdýratönnum. Ég vil verða að steini. Séður utan frá er steinninn gáta: Enginn veit lausnina. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 352 orð | 3 myndir

Til uppfræðslu indverskra barna

Tónleikar á vegum Vina Indlands. Óperukórinn & Krystyna Cortes píanó u. stj. Garðars Cortes, Snorri Wium tenór, Arnar Jónsson ljóðalestur, Tríó Reykjavíkur (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló & Peter Máté píanó) og Ingveldur Ýr Jónsdóttir sópran. Aðalkynnir: Hallfríður Þórarinsdóttir. Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 648 orð | 1 mynd

Tímabært framlag

Höfundur: Jón Þ. Þór, 341 bls. Bókaútgáfan Hólar 2004. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 142 orð | 1 mynd

Unglingasagan Birta - draugasaga er eftir...

Unglingasagan Birta - draugasaga er eftir Draumeyju Aradóttur . Sagan fjallar um Birtu, 14 ára stelpu og félaga hennar. Þau eru að fara í útilegu vestur á firði, ein og foreldralaus. Þau hlakka mikið til en allt fer ekki eftir áætlun, margt býr í... Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1088 orð | 1 mynd

Úr dúkkulísubók okkar samtíma

Kristín Ómarsdóttir tekur stríð fyrir í nýjustu skáldsögu sinni. Sögupersónurnar Billie og Rafael hafa lifað lengi með höfundinum, en stíga nú fyrst fram í hér. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 148 orð | 1 mynd

Valtýr prumpuhundur er eftir William Kotzwinkle...

Valtýr prumpuhundur er eftir William Kotzwinkle og Glenn Murray með myndum eftir Audrey Colman í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Valtýr er yndislegur hundur en þó er eitt smáatriði að. Vindgangur. Hann ræður ekki við það, hann er bara svona. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 168 orð | 1 mynd

Vegamót - Sporin tólf og Biblían...

Vegamót - Sporin tólf og Biblían er eftir Dennis Morreim. Í bókinni er fjallað um hvernig hægt er að byggja brýr á milli tólf spora leiðar AA-samtakanna og kristinnar trúar í því skyni að styrkja trúað fólk sem sótt hefur hjálp og kraft til samtakanna. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 631 orð

Þolraun lýðræðisins

!Í Siðfræði sinni heldur Páll Skúlason því fram að "það sé ámælisvert að virða skoðanir annarra, ef maður veit að þær eru ekki réttar". Ámælisvert? Af hverju í ósköpunum? Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð | 1 mynd

Þriðja gráða er spennusaga eftir James...

Þriðja gráða er spennusaga eftir James Patterson . Þetta er uggvekjandi nýr morðgátutryllir í einum vinsælasta metsölubókaflokki síðasta áratugar sem kenndur hefur verið við Kvennamorðklúbbinn. Meira
27. nóvember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 720 orð | 1 mynd

Þættir í þjóðsagnastíl

eftir Árna Johnsen. 252 bls. Vaka-Helgafell. Reykjavík, 2004. Meira

Ýmis aukablöð

27. nóvember 2004 | Jólablað | 984 orð | 5 myndir

Aðventu- og jólatónleikar

Tónlist setur ekki síður svip sinn á jólahald margra en matur og smákökur, enda er tilvalið að bregða sér á jólatónleika í desember og njóta þannig aðventunnar. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 143 orð | 1 mynd

Andi samhygðar og vonar

LÚSÍUHÁTÍÐIN er haldin 13. desember í Svíþjóð og sá dagur markar upphaf jólahalds þar í landi. Markmiðið er að kalla fram anda samhygðar og vonar í vetrarhúminu. Heilög Lúsía, stúlka frá Sikiley, dó píslardauða um 304. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 29 orð

Á himni næturljósin ljóma svo ljúft...

Á himni næturljósin ljóma svo ljúft og stillt og rótt, og unaðsraddir engla hljóma þar uppi' um helga nótt. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 856 orð | 2 myndir

Bakaðar baunir með hangikjötinu

Bakaðar baunir eru eflaust ekki nefndar á nafn í sömu andrá og hangikjöt í hugum margra. Því er þó þannig farið hjá Þórði Sverrissyni, en hann ólst upp við að bakaðar baunir væru ómissandi meðlæti með hangikjötinu á aðfangadag og á gamlársdag. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 591 orð | 4 myndir

Bakar terturnar fyrir jól og frystir

Annar vinsæll eftirréttur eða terta á kaffiborðið er "Síðustu forvöð", ekki eingöngu vegna þess að tertuna megi baka á síðustu stundu heldur verður að hafa hraðann á áður en hún klárast. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 862 orð | 2 myndir

Borða fisk í raspi á aðfangadag

Hjónin Viera og Pavel Manásek halda jólin með tékknesku ívafi og baka til dæmis sérstaka jólaköku sem borðuð er með smjöri, sultu og hunangi. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1221 orð | 4 myndir

Eplakaka eins og hún á að vera

Margrét Þóra Þorláksdóttir er sannkallaður sælkeri. Margrét segir að uppskrift sem hún fékk hjá tengdamóður sinni sé órjúfanlegur hluti jólahaldsins. Það er líka bingóið á jóladag. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 355 orð | 3 myndir

Fallegar og öðruvísi jólabjöllur

MÆÐGURNAR Erna Björk Antonsdóttir og Anna Hulda Sigurðardóttir vinna mikið í mósaík og kynntu handverk sitt á handverkssýningunni Vestnorden arts & crafts í Laugardalshöll í haust. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 504 orð | 5 myndir

Fjölhæfir Englabossar

Vinkonurnar hafa skapað þá hefð að hittast ávallt á haustin fyrir jól til þess að föndra nýtt jólaskraut. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1001 orð | 12 myndir

Freistingar og ljúfar syndir á jólaborðið

Hnetudáð og berjasæla eru meðal þeirra rétta sem starfsfólkið hjá SP-Fjármögnun töfraði fram á glæsilegu eftirréttahlaðborði fyrir lesendur. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1781 orð | 4 myndir

Fyllingin í heiðri höfð

Önd, fyllt með pipruðum kartöflum, og hrísgrjónaábætir verður í jólamatinn hjá hinum nýju dönsku sendiherrahjónum á Íslandi, heimshornaflökkurunum Lasse Reimann og eiginkonu hans, Karin. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 493 orð | 2 myndir

Gildi aðventu var meira

"MYNDIN er tekin heima á Háteigsveginum og er af okkur Birnu systur saman," segir Auður Inga Einarsdóttir, prestur og leiðbeinandi, sem var tíu ára jólin 1963. "Ég er í kjól sem mamma og pabbi keyptu á Spáni. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1521 orð | 2 myndir

Grænir og gómsætir hátíðaréttir

Inga Konráðs, eins og hún er kölluð, tók saman glæsilega jólamáltíð fyrir lesendur Morgunblaðsins, þar sem grænmeti og ávextir af ýmsum gerðum eru í aðalhlutverkum. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 746 orð | 3 myndir

Gullbrauð Láru og Björgvins

Lára Egilsdóttir og Björgvin Oddgeirsson hafa í fimmtíu ár bakað hátt í 400 laufabrauðskökur fyrir hver jól. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1142 orð | 8 myndir

Hefðbundnar andstæður jólanna

Rauðir litir í anda jólahátíðarinnar eru áberandi í borðskreytingum fyrir þessi jól og svo aftur hvítir eða ljósir tónar. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 657 orð | 2 myndir

Heimareykt hangiket

Ég var búinn að velta því fyrir mér hvort þetta bragð úr barnsminninu af hráu hangiketi væri bara minningin ein, segir Hákon Aðalsteinsson sem reykir alltaf hangiket fyrir jólin. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 16 orð | 1 mynd

Hrafn Gunnarsson

" Hugmyndin var að gera frímerki á póstkort því frímerki eru jú nauðsynleg þegar senda á póst. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 761 orð | 4 myndir

Hrist upp í hamborgarhryggnum

Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Skólabrú, brýtur upp hefðbundinn jólamatseðil og býður til þríréttaðrar veislumáltíðar. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 410 orð | 4 myndir

Humarinn ómissandi á jóladag

Eftir þunga máltíð á aðfangadag finnst Sigrúnu Eddu Jónsdóttur og Agli Þór Sigurðssyni gott að gæða sér á grilluðum humar á jóladag. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 242 orð | 1 mynd

Hve margir voru vitringarnir?

Flestir telja sig líklega vita að vitringarnir, sem vitjuðu Jesúbarnsins í jötunni, hafi verið þrír. Margir sjá þá fyrir sér fara á úlföldum yfir eyðimörkina, með Betlehemstjörnuna sem leiðarljós. Svo finna þeir fjárhúsið og Jesúbarnið í jötu. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 266 orð | 1 mynd

Hverju sleppir þú um jólin?

"Ég sleppi því að baka. Ég sleppi því að skreyta. Ég sleppi því að gerast kaupóð fyrir jólin. Ég sleppi því að fara í jólaboð, enda fer ég ásamt börnum mínum til Ítalíu á skíði 22. desember og kem ekki heim fyrr en 3. janúar. Jibbí!!! Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 448 orð | 2 myndir

Hverju sleppir þú um jólin?

"Við förum aldrei niður í miðbæ, hvað þá Kringluna eða Smáralind, á Þorláksmessukvöld. Okkur finnst það of mikið stress. Í staðinn erum við heima í rólegheitum með fjölskyldunni, hlustum á Ríkisútvarpið og hlökkum til komandi daga. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 27 orð | 1 mynd

Hörður Lárusson

" Mig langaði að gera jólakort handa þeim sem eru orðnir leiðir á þessum hefðbundnu jólakortum. Jólakort sem skera sig úr þegar þú raðar þeim á arinhilluna þína. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1331 orð | 5 myndir

Ísfirskar systur slá upp veislu

Á Ísafirði búa systurnar Margrét, Elín og Hugljúf Ólafsdætur og reka allar mötuneyti. Systurnar deila hér uppskriftum með lesendum sem þær hafa á hlaðborði stórfjölskyldunnar á gamlárskvöld. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 911 orð | 2 myndir

Íslensk jól á sænska vísu

Saffranilmur tekur á móti gestum þeirra Maríönnu Garðarsdóttur læknis og Snorra Arnar Guðmundssonar viðskiptafræðings nóvemberkvöld eitt á heimili þeirra í Gautaborg. Þetta dýrasta krydd veraldar er tengt aðventu og jólum í huga flestra Svía og er mikið notað í bakstur á þeim árstíma. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1449 orð | 4 myndir

Íslenskur matur með alþjóðlegu ívafi

Matur og matargerð eru að sjálfsögðu alþjóðleg og það er aldrei svo, að ekki megi finna einhverja tengingu milli landa og menningarsamfélaga. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 65 orð | 1 mynd

Jonkonnu-hátíðin í Jamaíka

Jonkonnu-hátíðin er haldin á Jamaíka í tengslum við jólin til að sýna styrk og stolt í mótlæti. Jonkonnu-hátíðin (eða Johnkankus) var fyrst haldin í Vestur-Afríku snemma á átjándu öld. Hún barst til Bandaríkjanna og eyja í Karíbahafi með þrælum. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 25 orð | 2 myndir

Jóhannes Kjartansson

" Uppskrift að forsíðu: 15 metrar af endurskini, 3 svartir ruslapokar og 1 svört límbandsrúlla. Uppskrift að innsíðu: 1 endurskinsmerki, stutt kveðja og reitur fyrir nafn sendanda. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 757 orð | 4 myndir

Jóladrykkir á aðventunni

Í kulda og skammdegi er gott að kúra inni með heitan drykk í hendi. Á aðventunni er líka tilvalið að breyta aðeins út af venjunni og taka smáforskot á jólin með jólalegum drykkjum sem bragðast einkar vel með smákökunum og konfektinu. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1018 orð | 3 myndir

Jólahefðirnar í hávegum

Hún getur hvergi hugsað sér að vera annars staðar en í faðmi vina og fjölskyldu um jólahátíðina enda ríkir á þessum árstíma gósentíð hjá matgæðingnum Ingunni Helgadóttur sem býður upp á andabringur í aðalrétt og súkkulaðimola í eftirrétt. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 922 orð | 2 myndir

Jólapurusteik Jómfrúarinnar

Jólahald að dönskum sið felur í huga margra í sér gómsæta svínasteik með brakandi og stökkri puru sem allt að því bráðnar í munninum. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1050 orð | 4 myndir

Jólasíldin sett á krukkur

Síldin er herramannsmatur og á vel við um hátíðirnar. Hana má nota á ótal vegu í salöt og fleira. Helga Þórarinsdóttir og Hjörtur Gíslason reyndu fyrir sér í síldarsalatinu og voru bara ánægð með árangurinn. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1191 orð | 17 myndir

Jólasmákökur að norðan

Ljúffengar smákökur af ýmsum sortum sköpuðu skemmtilega jólastemningu hjá starfsfólki Íslandsbanka á Akureyri nu´ á dögunum. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 59 orð | 1 mynd

Jól á Indlandi

Kristnir Indverjar skreyta mangótré eða bananatré um jólin. Stundum skreyta þeir líka húsin sín með mangólaufum. Í sumum landshlutum eru litlir olíulampar úr leir notaðir sem jólaskreytingar. Þeir eru þá settir á þakbrúnir og ofan á veggi. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1337 orð | 6 myndir

Jól án sykurs og rjóma

Hvernig er hægt að halda jól án þess að innbyrða of mikið af sykri eða rjóma? Og hvað með þá sem ekki þola mjólkurvörur eða hvítt hveiti? Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 64 orð

Jólin eru ekki bara samnefnari fyrir...

Jólin eru ekki bara samnefnari fyrir góðan mat, smákökur, samveru, kirkjuferðir og kertaljós, heldur líka spariföt. Löngum hefur verið lagt mikið uppúr því að klæða sig upp þegar hátíð er í bæ og eiga flestir minningar um að stíga tandurhreinir uppúr jólabaðinu og fara í fínasta pússið. Þrjár konur á ólíkum aldri rifjuðu upp minnisstæðan jólakjól úr æsku og ræddu jólin með glöðu geði. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 761 orð | 2 myndir

Jólin koma innan frá

Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu finnst jólarauðkálið ómissandi með jólasteikinni. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 84 orð | 1 mynd

Jól í Íran

Íran, áður nefnt Persía, er landið þar sem talið er að vitringarnir þrír hafi búið þegar Jesús fæddist. Kristnir Íranar hefja jólaföstu 1. desember og borða þá ekki kjöt fram að jólum. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 954 orð | 2 myndir

Jól með suðurríkjablæ

Bandaríski sendiherrann á Íslandi, James Irvin Gadsden, er frá Suður-Karólínu og flytur með sér hina ýmsu jólasiði þaðan. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 690 orð | 4 myndir

Krakkarnir sólgnir í jólasveinana

Gerbrauðin hennar Eivorar Jónssonar njóta mikilla vinsælda meðal vina og kunningja á Akureyri. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 742 orð | 2 myndir

Kökur fyrir kryddpíur

Ef ég fengi Múmínálfana í heimsókn myndi ég reiða fram múmínstellið og bjóða upp á hnetutoppa með ískaldri mjólk. Ég veit að það er ólíklegt að þeir láti sjá sig, ég er ekki klikkuð, því eins og allir vita sofa þeir á veturna. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 512 orð | 1 mynd

Langar til að gefa út eigin jólaplötu

Lagið sem hringir alltaf jólin inn á mínu heimili er lag eftir ömmu mína og afa. Lagið er eftir afa, Jón Sigurðsson, Jón bassa, og ljóðið eftir ömmu mína, Jóhönnu G. Erlingsson textahöfund. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 489 orð | 3 myndir

Laufabrauð með afbrigðum

Á ÖLDUM áður var mjöl og korn af skornum skammti, enda kornrækt ekki stunduð hér á landi og skipaferðir fáar. Á vetrum varð enn erfiðara með aðföng og þurfti að gera mikið úr litlu þegar lítið var mjölið. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 376 orð | 1 mynd

Leyniuppskrift að lummum

"Margupphitað, heitt súkkulaði (með negulnöglum) er ómissandi með góðri jólabók ásamt hóflegri blöndu af heimagerðu konfekti, laufabrauði, hnetum, rúsínum, smákökum og mandarínum," segir Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1211 orð | 3 myndir

Lifrarkæfa í Hellubæjarstíl

Lifrarkæfa er ómissandi á jólahlaðborðið og raunar afskaplega góð við öll tækifæri, sömu sögu er að segja um laxakæfu. Guðrún Guðlaugsdóttir fékk kennslu í gerð þessa lostætis. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 53 orð

Listi yfir áhöld:

Falsbein; til að fá falleg og bein brot (fæst í föndurverslunum) Heftari Gatari Sirkill Skæri Kringlótt mót til að klippa eftir (pottlok, kökumót eða e-ð annað kringlótt) Og hugmyndir að efniviði: Veggfóður (fæst t.d. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 637 orð | 6 myndir

Ljúffengar leifar

Afgangarnir af jólasteikinni geta nýst til margs konar matargerðar. Það er heldur ekki slæm hugmynd að búa til samloku úr leifunum, hvort sem að svínakjöt, kalkúnn eða hamborgarhryggur var á boðstólum. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 408 orð | 5 myndir

Lýs milda ljós

Fersk blóm og gróður úr garðinum eða úr villtri náttúrunni munu setja svip sinn á kertaskreytingarnar fyrir þessi jól, þó að hefðbundnir rauðir og hvítir litir í skreytingum standi að sjálfsögu enn fyrir sínu. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 411 orð | 3 myndir

Margar sortir úr sömu uppskrift

Sú var tíðin að á mörgum heimilum tíðkaðist að baka sautján sortir af smákökum fyrir jólin. Fæstir leggja í slíkan jólabakstur í dag. Það getur þó verið auðvelt að ná mörgum ólíkum gerðum af smákökum úr sama grunndeiginu. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 964 orð | 5 myndir

Markar upphafið að aðventunni

Stórfjölskyldan kemur saman ár hvert til að búa til glæsileg jólakerti Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 79 orð

Matseðill

VILLIBRÁÐ Á JÓLUM Fordrykkur Bollinger Special Cuveé Champagne Champagne, Frakkland * Brauðbollur með Chile-mixi FORRÉTTIR Koníaksgrafinn lax * Innbakaður silungur með gráðostatómötum * Reyksoðinn lundi með Hot and Sweet sósu, furuhnetum og grænmeti *... Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 293 orð | 2 myndir

Mikið jólabarn

RAGNHEIÐUR Gröndal söngkona minnist þess að hafa alltaf haft það mjög gott á jólunum á æskuheimilinu í Garðabæ, þar sem foreldrar hennar búa enn. Jólakjóllinn, sem henni datt fyrst í hug, er frá jólunum 1986. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 860 orð | 4 myndir

Nýtni og endurvinnsla einkenna skreytingar danska klúbbsins

Könglar og ýmis gróður setur svip sinn á skreytingar Rögnu Ingimundardóttur leirlistarkonu sem segir nógan efnivið að finna úti í náttúrunni. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 125 orð | 1 mynd

Oplatek-óskir í Póllandi

Með Oplatek -óskum í Póllandi gefst fólki tækifæri til að jafna ágreining sem kann að hafa komið upp frá síðustu jólum. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 485 orð | 3 myndir

Ómissandi að fá að syngja jólalögin

Jólahaldið í ár hjá Kristínu R. Sigurðardóttur óperusöngkonu markast óneitanlega nokkuð af því að hún á von á sínu þriðja barni um miðjan desember Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 938 orð | 13 myndir

Pakkar sem æsa upp í manni nostalgíuna

Signý Kolbeinsdóttir hönnuður gefur hugmyndir að fallegum, auðveldum og óvenjulegum jólapökkum sem ætti að vera á allra færi að framkvæma. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1056 orð | 1 mynd

"Jólin eru í eðli sínu kraftaverk kærleikans"

"Við erum með orðum okkar og framgöngu þessa daga að segja börnum okkar hvaða merkingu hátíð jólanna á að hafa og um hvað þau eiga að snúast," segir séra Jón Þorsteinsson, prestur í Mosfellsprestakalli. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 689 orð | 3 myndir

"Skatan er svakalega góður fiskur"

Þótt kæst skata sé hefðbundinn réttur er ekkert sem bannar tilraunastarfsemi með hráefnið. Matargerðarmaðurin Rúnar Marvinsson segir að afgangana af kæstu skötunni megi nota í skötukæfu, og eins sé skatan ekki verri fersk og ókæst. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 435 orð | 1 mynd

Rúdolf með rauða trýnið

Sagan um litla hreindýrið Rúdolf, með rauða og ljómandi trýnið, kom fyrst fyrir augu viðskiptavina verslanakeðju í Bandaríkjunum árið 1939. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 807 orð | 1 mynd

Setti upp þrjú jólatré þegar hann fór að búa

Óttarr Guðlaugsson hefur verið jólabarn frá því hann man eftir sér enda jólahefðir sterkar í fjölskyldunni. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 7 orð | 1 mynd

Sérhönnuð jólakort

Fimm nemendur á öðru ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands sýna hversu fjölbreytt jólakortin geta verið. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1482 orð | 6 myndir

Sér um fimm jólahlaðborð

Guðný Jónsdóttir er menntaður matarfræðingur í Danmörku þar sem hún var í sex ár og þaðan er kominn áhugi hennar á danskri matargerð. Á hverju ári sér hún um fimm jólahlaðborð þannig að hún er vön. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 25 orð | 1 mynd

Sigurður Orri Þórhannesson

" Þetta er íkon og myndin er afbrigði af mósaík - fjölmargir litlir kassar. Þetta er aðferð sem ég hef gaman af, en hún er tímafrek. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 547 orð | 5 myndir

Slökun í sumarbústað fyrir jólin

Við förum alveg sérstaklega með það í huga að hafa það rólegt og komast burt frá jólastressinu og öllu áreitinu Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 838 orð | 4 myndir

Snilldarkokkar á Kjalarnesinu

Sælkerinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir heldur fast í hefðirnar þegar kemur að jólamatseldinni. Appelsínu-súkkulaðiöndin sem hún gefur lesendum uppskriftina að er þó í senn ævintýralegur og framandi veisluréttur. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 17 orð | 1 mynd

Sól Hrafnsdóttir

" Helgimynd af Maríu mey og Jesúbarninu. Form, fellingar í klæðum Maríu og skuggar eru teiknaðir með útlínu. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1241 orð | 2 myndir

Sumir vilja njóta kyrrðar á jólunum

Sumir halda jólin einir af því að þeir neyðast til þess af einhverjum orsökum en líka er til í dæminu að fólk vilji vera eitt á aðfangadagskvöld. Mörgum finnst orðið nóg um allt gjafastússið og hávaðann sem því fylgir. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 924 orð | 6 myndir

Súkkulaði og sætir molar

Gott konfekt er ómissandi hluti jólahaldsins í huga margra og ekki er verra að geta boðið gestum upp á heimagerðar kræsingar. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 338 orð | 2 myndir

Var líka skírnarkjóll

LISTAKONAN Þórey Bergljót Magnúsdóttir, sem kölluð er Æja, minnist æskujólanna á Akureyri með hlýhug. Jólin 1961 var Æja eins árs og klæddist fyrsta jólakjólnum. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 22 orð

Vaxið, kveikurinn og dagatalamiðarnir er keypt...

Vaxið, kveikurinn og dagatalamiðarnir er keypt frá: Joel Svenssons Vaxfabrik 266 94 Munka- Ljungby Svíþjóð www.joelvax.se Verksmiðjan er með verslun þar sem nálgast má vörurnar: www.joelvax.se/butik/undermeny/omforetaget. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 357 orð | 3 myndir

Veldi smákökunnar

"Fátt jafnast á við það þegar skammdegið leggst yfir að koma sér fyrir með mjólkurglas, kúfaðan disk af smákökum og góða bók." Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 1530 orð | 10 myndir

Villibráðarveisla hjá sælkerum

Stundum finnst mér ég vera eins og ítölsk spaghettímamma, segir Sigríður Ingvarsdóttir sem hefur gaman af því að elda góðan mat og nýtur þess ekki síður að bjóða svo fjölskyldu og vinum til veislu. Meira
27. nóvember 2004 | Jólablað | 275 orð | 1 mynd

Vopnahlé á jólum

HERMENN Breta, Frakka og Þjóðverja skriðu upp úr skotgröfunum, sungu saman jólasálma, skiptust á gjöfum og grófu fallna félaga sína í vopnahléi á vígvöllum Belgíu í fyrri heimsstyrjöldinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.