Greinar mánudaginn 6. desember 2004

Fréttir

6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

3-PLUS gerir samning við Disney

3-PLUS hf. sem hefur hannað og þróað leiktæki ásamt gagnvirkum fræðsluleikjum hefur samið um útgáfu á leikjum byggða á teiknimyndapersónum úr safni Walt Disney. Um er að ræða Disney Princess, Winnie the Pooh eða Bangsímon og The Lion King. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 269 orð

Aðeins er tekið uppgreiðslugjald í Kópavogi

LÍFEYRISSJÓÐUR starfsmanna Kópavogskaupstaðar er eini lífeyrissjóðurinn sem tekur gjald vegna uppgreiðslu lána sjóðsins til sjóðfélaga eða ef greitt er inn á lánin til að lækka höfuðstól þeirra. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Afstaða tekin til áfrýjunarleyfis fyrir jól

HÆSTARÉTTI hefur borist umsögn verjanda mannsins sem Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir að ráðast á þáverandi eiginkonu sína en frestaði refsingu hans skilorðsbundið. Dómurinn hratt af stað mikilli umræðu í fjölmiðlum um refsingar í... Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Allt að 25 milljóna króna íbúðalán án bindingar

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR og sparisjóðirnir hafa hafið samstarf um nýja leið við fjármögnun íbúðarhúsnæðis, en samkvæmt henni er hvorki gerð krafa um að lántakendur séu í viðskiptum við sparisjóðina né verður innheimt sérstakt uppgreiðslugjald ef lánin eru greidd... Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Allt að 25 milljóna króna lán án uppgreiðslugjalds eða bindingar

Sparisjóðirnir og Íbúðalánasjóður kynntu í gær nýja leið við fjármögnun íbúðarhúsnæðis sem boðið verður upp á frá og með deginum í dag. Meira
6. desember 2004 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Auknar væntingar um frið

AUKNAR líkur eru nú taldar á að samningaviðræður um frið geti senn hafist milli Ísraela og Palestínumanna. Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, ræddi í gær við leiðtoga Palestínumanna í Ramallah á Vesturbakkanum og ísraelska ráðamenn. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Áhugi erlendis á íslensku hrútasæði

ÁHUGI er fyrir því í Kanada og Evrópu; Norðurlöndum, Bretlandi og víðar, að kaupa djúpfryst sæði úr íslenskum hrútum. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Bann á fullyrðingar um ódýrasta bensínið

SAMKEPPNISRÁÐ hefur bannað Bensínorkunni ehf. að fullyrða í auglýsingum eða með öðrum hætti að Orkan bjóði almennt lægra eldsneytisverð en keppinautar þegar slík er ekki raunin. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Borgarbúar fá tré frá Sørkedalen

KVEIKT var á Óslóartrénu á Austurvelli í Reykjavík í gær við mikinn fögnuð barna á öllum aldri. Rúm hálf öld er síðan Norðmenn færðu Íslendingum í fyrsta sinn grenitré að gjöf til að skreyta miðborgina. Tréð í ár var höggvið í Sørkedalen og er u.þ.b. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

Dísilolía hækkar um 10%

LÍTRINN af dísilolíu hækkar um 4-5 krónur strax eftir áramót þegar ný lög um fljótandi eldsneyti taka gildi. Algengt sjálfsafgreiðsluverð á dísilolíu er nú tæplega 49 krónur á lítra og getur hækkunin því numið allt að 10%. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fíkniefnaleit á pönktónleikum

TÓNLEIKAGESTIR í Smáranum þar sem pönksveitirnar Fræbbblarnir og Stranglers léku á laugardagskvöld fóru ekki varhluta af fíkniefnaeftirliti Tollgæslunnar í Reykjavík sem mætti með sérþjálfaðan hund á svæðið. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð

Fjármagnað að stærstum hluta með innlánum

KB banki fjármagnar lán til íbúðakaupa að stærstum hluta með innlánum, að sögn Hreiðars Más Sigurðsson, forstjóra KB banka, og er vaxtamunurinn á innlánum og íbúðalánum um 0,6%, að sögn hans. Meira
6. desember 2004 | Minn staður | 2128 orð | 7 myndir

Góður andi og samstaða meðal starfsfólksins

Margt kemur á óvart þegar komið er inn í stóriðjufyrirtæki í fyrsta sinn. Allt er þar svo stórt í sniðum, opinn eldur, glóandi málmur og ógnvekjandi tæki. Ásdísi Haraldsdóttur lék forvitni á að vita hvernig væri að vinna á slíkum stað. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hagur beggja fer saman

GÍSLI Jafetsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs sparisjóðanna, segir að með samstarfi sparisjóðanna og Íbúðalánasjóðs fari saman hagur beggja, sjóðurinn komist inn á dreifikerfi sparisjóðanna og sparisjóðirnir bæti þjónustu sína, jafnt til viðskiptavina... Meira
6. desember 2004 | Erlendar fréttir | 154 orð

Hótar að sprengja vopnabúr

MIÐALDRA, franskur hermaður lokaði sig af inni í sprengiefnageymslu hersins við þorpið Connantray-Vaurefroy í norðurhluta Frakklands í gærmorgun og hótaði að sprengja bygginguna í loft upp. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð

Húsnæðismál helsti vandi slysa- og bráðasviðs LSH

AÐSTÆÐUR Landspítala - háskólasjúkrahúss í húsnæðismálum eru þrándur í götu faglegrar og hagkvæmrar þróunar í starfi slysa- og bráðasviðs spítalans og er helsta vandamáls sviðsins að það er nú rekið bæði í Fossvogi og við Hringbraut. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Hægt að sækja um mataraðstoð til 21. desember

BYRJAÐ verður í dag hjá Hjálparstarfi kirkjunnar að taka við umsóknum um mataraðstoð fyrir einstaklinga. Skráning fer fram á skrifstofu Hjálparstarfsins á Vatnsstíg 3 í Reykjavík mánudaga og þriðjudaga til jóla milli kl. 11 og 12 og 13 og 16. Meira
6. desember 2004 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Íraskir starfsmenn Bandaríkjahers felldir

AÐ minnsta kosti 17 Írakar létu lífið og 13 særðust þegar vopnaðir menn gerðu árás á bandaríska herstöð í borginni Tikrit í gær en Írakarnir störfuðu allir fyrir Bandaríkjaher. Þá létu fjórir að auki lífið í öðrum árásum í nágrannaborgum Tikrit. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Landbúnaður og fiskveiðar inn í EES-samninginn

Carl I. Hagen, formaður norska Framfaraflokksins, vill hleypa Evrópusambandinu inn á landbúnaðarmarkað í Noregi til að fá frjálsan aðgang að fiskmarkaði í ESB. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við Hagen í Ósló. Meira
6. desember 2004 | Erlendar fréttir | 252 orð

Lárviður í stúkunni

BRETAR eiga ávallt sitt lárviðarskáld og þykir mikill heiður að titlinum. En nú hefur verið kosið annað lárviðarskáld úr hópi 1.500 umsækjenda og er því ætlað að yrkja hnitmiðaðar ljóðlínur sem henta vel til að söngla á fótboltaleikjum. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Metútgjöld hjá ríkinu

ÚTGJÖLD ríkisins sem hlutfall af landsframleiðslu fóru í 35,4% í fyrra og hefur útgjaldahlutfallið ekki verið hærra a.m.k. frá árinu 1980. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Nýtt líf á nýrri kennitölu

Því miður færist í vöxt að um leið og fyrirtæki verður gjaldþrota verði til nýtt fyrirtæki alveg eins og það gamla með sömu eigendum, starfsmönnum, húsnæði, tækjum og tólum. Meira
6. desember 2004 | Erlendar fréttir | 157 orð

Of fáir Ungverjar tóku þátt í þjóðaratkvæði

ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA fór fram í Ungverjalandi í gær um rétt fólks af ungverskum uppruna í nágrannalöndunum til að fá ungverskan ríkisborgararétt en talið var fullvíst í gærkvöldi að niðurstaðan yrði dæmd ógild. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 410 orð

"Sagði stúlkunni að hún yrði að stökkva út"

LJÓST er að snarræði íbúa á Sauðárkróki og slökkviliðs hefur skipt sköpum við að bjarga þremur ungmennum á lífi út úr brennandi húsi við Bárustíg á laugardagsmorgun. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

"Tilvalin jólagjöf fyrir heimilisofbeldismenn"

"ÞESSI dúkka er tilvalin fyrir hvern þann sem stundar kynbundið ofbeldi," segir Hólmfríður Anna Baldursdóttir, félagi í Bríeti, félagi ungra femínista, um dúkku í fullri stærð sem félagið kynnti í versluninni Iðu í Reykjavík í gær. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð

Ríkisútvarpið verði sjálfstætt útvarp í almannaþágu

SEX þingmenn Samfylkingarinnar, með Mörð Árnason í broddi fylkingar, hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að menntamálaráðherra verði falið að skipa nefnd til að undirbúa löggjöf um Ríkisútvarpið sem sjálfstætt útvarp í almannaþágu. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

RSÍ samdi um hærri laun í fastlaunasamningum

RAFIÐNAÐARSAMBANDIÐ hefur á þessu ári gengið frá endurnýjun tveggja fastlaunasamninga sem fólu í sér hækkanir umfram þær hækkanir sem samið var um í almennu samningunum sl. vor. Þetta eru samningar við Orkuveitu Reykjavíkur og fjármálaráðuneytið. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Samþykkt að veita Níkaragva og Sri Lanka aðstoð

STJÓRN Þróunarsamvinnustofnunar Íslands ákvað á dögunum að hefja undirbúning að þróunaraðstoð við tvö ný ríki, Sri Lanka og Níkaragva. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sex manns sagt upp hjá Atlanta

SEX manns var sagt upp störfum hjá Air Atlanta um síðustu mánaðamót. Að sögn Ómars Benediktssonar, forstjóra hins sameinaða félags - Air Atlanta, sem sameinast Íslandsflugi um áramót, hefur engin ákvörðun verið tekin um frekari uppsagnir hjá félaginu. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Skýr niðurstaða með tíu milljarða afgangi

"NIÐURSTAÐAN er skýr; tíu milljarða afgangur," sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra, m.a. í lokaatkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2005, á Alþingi á laugardag. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Slökkviliðið vann af mikilli yfirvegun og kunnáttu

VITNI að eldsvoðanum á Bárustíg á Sauðárkróki á laugardag þar sem einn maður fórst segja slökkviliðsmenn hafa unnið af mikilli yfirvegun og kunnáttu þegar þeir fóru inn með reykköfunartæki og björguðu pilti á lífi út úr húsinu. Meira
6. desember 2004 | Erlendar fréttir | 1209 orð | 2 myndir

Smáþjóðir hafa líka réttindi

Nýlendutíminn er liðinn en samt hafa ekki allar þjóðir fengið frelsi og sjálfstæði. Kristján Jónsson ræddi við Lamine Baali, fulltrúa Polisario-hreyfingar Vestur-Saharamanna. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Strandar á fjármagninu

"ÉG DEILI áhyggjum starfandi barna- og unglingageðlækna um sérgreinina, en þetta er svið sem þarf að efla," sagði Stefán B. Sigurðsson, forseti læknadeildar Háskóla Íslands, þegar Morgunblaðið leitaði viðbragða hjá honum. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Táknmálsorðasafn opnað á Netinu

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, opnaði formlega Táknabankann - táknmálsorðasafn á Netinu, við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu en hún er verndari minnihlutatungumála í nafni Sameinuðu þjóðanna. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

Teknir með fíkniefni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gær tvo útlendinga í fimm daga gæsluvarðhald að kröfu sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli fyrir fíkniefnasmygl. Meira
6. desember 2004 | Erlendar fréttir | 130 orð

Tölum UNICEF andmælt

HEILBRIGÐISMÁLARÁÐHERRA Íraks, Alaadin Alwan, vísaði í gær á bug nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, þar sem sagt er að tíðni vannæringar meðal íraskra barna hafi nær tvöfaldast síðustu tvö árin. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra vígði kúluskítsbúr

NÝTT kúluskítsbúr var vígt í Náttúrufræðistofu Kópavogs á laugardag. Það kom í hlut Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra að vígja búrið og einnig var sendiráðsnautur Japans, Abe Hitoshi, viðstaddur athöfnina. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Val viðskiptavinarins tryggt

HALLUR Magnússon, sviðsstjóri þróunar- og almannatengslasviðs Íbúðalánasjóðs, segir að með samstarfi sjóðsins og sparisjóðanna sé ekki ætlunin að koma í veg fyrir íbúðalán bankanna heldur fyrst og fremst tryggja að viðskiptavinir hafi val um að taka... Meira
6. desember 2004 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Varar við erlendum afskiptum af kosningum

LEIÐTOGI stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, Viktor Jústsjenkó, skoraði í gær á stjórnvöld erlendis að lýsa ekki stuðningi við neinn frambjóðanda þegar seinni umferð forsetakosninganna í landinu verður endurtekin 26. desember. Valið væri Úkraínumanna einna. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Viðamikil afmælissýning ÍBA

ÍÞRÓTTABANDALAG Akureyrar, ÍBA, efndi til viðamikillar sýningar í íþróttahúsi Síðuskóla um helgina, í tilefni af 60 ára afmæli bandalagsins sem er um þessar mundir. Öll 17 aðildarfélög ÍBA auk fleiri kynntu starfsemi sína. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vill rökstuðning fyrir ráðningu

BRAGI Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sem var einn af sextán umsækjendum sem sóttu um embætti umboðsmanns barna, ætlar að leita eftir skriflegum rökstuðningi forsætisráðherra fyrir vali hans á Ingibjörgu Þ. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 3 myndir

Vinarbæjarjólatré ljóma

LJÓSIN voru víða tendruð á vinarbæjarjólatrjám á höfuðborgarsvæðin um helgina. Í Kópavogi var kveikt á tré frá Norrköping sem sendiherra Svíþjóðar, Bertel Jobeus, afhenti. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Þriðjungur styður stækkun friðlands

UM 65% þjóðarinnar styðja stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, andvígir eru 14,5% og tæplega 21% tekur ekki afstöðu. Þetta er niðurstaða í skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Könnunin var gerð dagana 4. til 18. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Þrír teknir fyrir bílþjófnað

ÞRÍR ungir menn voru handteknir í Reykjavík um klukkan tvö í fyrrinótt grunaðir um að hafa stolið bíl við fyrirtæki í Hafnarfirði og á endanum ekið honum á staur í Breiðholti. Allir voru undir áhrifum áfengis. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Þrjár bílveltur á hálum þjóðvegum

FÓLKSBÍLL valt á Borgarfjarðarbraut við Grímsá um hálftólfleytið í gær, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Borgarnesi. Þrennt var í bílnum og var allt flutt til skoðunar hjá lækni. Meiðsli reyndust minniháttar. Bíllinn er mikið skemmdur. Meira
6. desember 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

ÖBÍ hyggst kæra

"NÚ hefur það gerst annað árið í röð að sama ríkisstjórn og við okkur samdi fyrir síðustu kosningar lokar fjárlögum án þess að gera ráð fyrir efndum á samkomulaginu," segir Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), en... Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2004 | Leiðarar | 541 orð

Moka ofaní þetta aftur!

Óhætt er að taka undir sjónarmið Jóhanns Óla Hilmarssonar og Ólafs Einarssonar, sem vitnað var til á baksíðu Morgunblaðsins í gær, um að endurheimt votlendis ætti að vera forgangsverkefni hér á landi. Meira
6. desember 2004 | Leiðarar | 288 orð | 1 mynd

"Bindislaus" og "með beran maga"

Á forsíðu viðskiptakálfs danska dagblaðsins Jyllandsposten var á laugardag stór mynd af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Ingibjörgu Pálmadóttur - og reyndar á baksíðunni líka. Meira
6. desember 2004 | Leiðarar | 503 orð

Stóri vinningurinn?

Á Íslandi er lögð áhersla á baráttuna gegn fíkninni. Eiturlyf eru flest ólögleg og stefnu yfirvalda í verðlagningu áfengis og tóbaks er ætlað að koma í veg fyrir að einstaklingurinn verði fíkninni að bráð. Ein er þó sú fíkn sem þrífst í skjóli yfirvalda. Meira

Menning

6. desember 2004 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

...Ami í vanda

HÚN hefur staðið sína plikt fram að þessu, Ami blessuð, fyrsti keppandinn í Survivor sem telja má til hina fjölmörgu og meintu "Íslandsvina". Ami Cusack hefur ferðast mikið um heiminn og dvaldi m.a. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

DiCaprio væmnastur í Titanic

SETNINGIN "Ég er konungur heimsins!" úr kvikmyndinni Titanic hefur verið kosin væmnasta setning kvikmyndanna. Það er Leonardo DiCaprio sem öskrar þessi orð á meðan hann stendur í stafni skipsins með Kate Winslet fyrir framan sig. Meira
6. desember 2004 | Kvikmyndir | 206 orð

Eftirhreytur fjöldamorðs

Bandaríkin 2002. Sam myndbönd. Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri Norman Jewison. Aðalleikarar Michael Caine, Tilda Swinton, Jeremy Northam. 119 mín. Bandaríkin 2003. Meira
6. desember 2004 | Tónlist | 186 orð | 2 myndir

Ellen og Wayne Shorter

ATHYGLI hefur vakið að kápan á nýrri plötu Ellenar Kristjánsdóttur, Sálmar, er sláandi lík kápu annarrar plötu, en sú er með djasstónlistarmanninum Wayne Shorter og var gefin út í fyrra. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Glæpasaga og barnabók tilnefndar

GLÆPASAGA Arnaldar Indriðasonar, Kleifarvatn, og barnabók Guðrúnar Helgadóttur, Öðruvísi fjölskylda, eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir árið 2004 í flokki fagurbókmennta, en sjaldgæft er að bækur úr þessum flokkum bókmennta séu... Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Í félagi við sjálfan Davíð

VIÐARHÖGGMYND eftir þýska listamanninn Georg Baselitz hefur hér verið komið fyrir framan við hinn nafnkunna skúlptúr Michelangelos, Davíð, á sýningu í Accademia-safninu í Flórens. Meira
6. desember 2004 | Kvikmyndir | 486 orð | 1 mynd

Morðvopn og málningarpenslar

Íslensk heimildarmynd. Leikstjóri og kvikmyndatökumaður: Friðrik Guðmundsson. Handrit: Kristinn Hrafnsson. Tónlist: Barði Jóhannsson. 80 mínútur. Orðspor og Tindra. Ísland. 2004. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 489 orð | 1 mynd

Myndin sem lifir

E in þeirra sígildu bíómynda sem hringsóla í litlu bíóunum í Latínuhverfinu er mynd ítalska leikstjórans Mario Monicelli, I Soliti Ignoti ( Le Pigeon , á frönsku). Meira
6. desember 2004 | Tónlist | 221 orð | 2 myndir

"Þetta er diskur sem á eftir að fylgja ykkur um ókomna tíð"

LOFSAMLEG gagnrýni um nýútkomna geislaplötu Bryndísar Höllu Gylfadóttur sellóleikara og Eddu Erlendsdóttur píanóleikara birtist nýlega í virtu frönsku tónlistarblaði, Le Piano Magazin . Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Ráðlagt að fara í leiklistartíma

BRAD Pitt hefur greint frá því að eftir að hann fór fyrst í áheyrnarprufur í Hollywood hafi sér verið ráðlagt að sækja kennslustundir í leiklist. Meira
6. desember 2004 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Skagfirzk aðventa

Aðventutónleikar Karlakórsins Heimis. Einsöngur: Elín Ósk Óskarsdóttir; Pétur Pétursson & Sigfús Pétursson frá Álftagerði. Thomas R. Higgerson píanó og Berglind Stefánsdóttir flauta. Kynnir: Gunnar Sandholt. Stjórnandi: Stefán R. Gíslason. Föstudaginn 3. desember kl. 20.30. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Skemmtu sér á jólagleði

JÓLAKVÖLD Vildarbarna, styrktarsjóðs Icelandair, var haldið á Nordica hóteli á fimmtudag. Allir krakkar sem hafa fengið úthlutað úr sjóðnum og fjölskyldur þeirra voru boðin að koma þiggja veitingar og skemmta sér saman. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Stórbrotinn skipsskaði á sviðinu

EITT frægasta óperuhús heims, La Scala í Mílanó, verður opnað á ný á morgun eftir umfangsmiklar endurbætur sem staðið hafa í þrjú ár, kostað 50 milljónir evra og vakið deilur og dómsmál. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 127 orð | 2 myndir

Stærri sæti og betra hljóðkerfi

NÝ og stærri sæti og endurbætt hljóðkerfi eru á meðal breytinga sem verið er að vinna að í aðalsal Laugarásbíós þessa dagana. Meira
6. desember 2004 | Tónlist | 416 orð | 2 myndir

Söngmönnum hvarvetna vel tekið

STUTTRI tónleikaferð Karlakórs Reykjavíkur um England lauk í gær en kórinn kom fram á þremur stöðum á fjórum dögum, í dómkirkjunni í Kantaraborg og Southwark-dómkirkjunni og Sænsku kirkjunni í Lundúnum. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Undralyfið misnotað?

Í HEIMILDAMYNDINNI Undralyf misnotað er fjallað um hvernig ein merkasta uppgötvun læknavísindanna hefur verið misnotuð. Sýklalyf hafa þótt svo sjálfsögð að menn óttast að á aðeins 60 árum hafi þau misst lækningamátt sinn. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Ungfrú Perú fegurst

MARIA Julia Mantilla Garcia frá Perú hefur verið valin ungfrú heimur, en keppnin fór fram í Kína um helgina. Í öðru sæti varð ungfrú Dóminíska lýðveldið og ungfrú Bandaríkin varð í þriðja sæti. Meira
6. desember 2004 | Tónlist | 636 orð | 1 mynd

Upprifjun og áminning

Tónleikar með bresku rokksveitinni The Stranglers laugardagskvöldið 4. desember. Hinir íslensku Fræbbblar hituðu upp. Meira
6. desember 2004 | Menningarlíf | 95 orð

Væmnustu setningarnar

1. "Ég er konungur heimsins!" - Leonardo DiCaprio í Titanic 2. "Það ýtir enginn Baby út í horn" - Patrick Swayze í Dirty Dancing 3. "Er enn þá rigning?" - Andie MacDowell í Four Weddings and a Funeral 4. Meira
6. desember 2004 | Tónlist | 436 orð | 1 mynd

Það vantar sál

Allt í góðu, plata með lögum og textum Ólafs Hauks Símonarsonar. Jón Ólafsson leikur á hljómborð og stjórnar upptökum, Jóhann Hjörleifsson leikur á trommur og slagverk og Stefán Már Magnússon á bassa og gítara. Söngvarar eru Eggert Þorleifsson, Heiða, Björn Jörundur, KK, Halldór Gylfason, Regína Ósk og Jón Ólafsson. Tvö laganna komu áður út á safndisknum Sólargeislar í sumar sem leið. Zonet gefur út. 47,44 mín. Meira

Umræðan

6. desember 2004 | Aðsent efni | 378 orð | 2 myndir

Hún reitti hann til reiði

Þóra Þorsteinsdóttir fjallar um kynbundið ofbeldi og réttarkerfið: "Við krefjumst þess að réttarkerfið líti í eigin barm og athugi hvort að viðhorf þeirra til kynbundins ofbeldis séu í raun og veru siðleg og samboðin "lýðræðisríkinu" Íslandi." Meira
6. desember 2004 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Mikilvægi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar fyrir ferðaþjónustu

Eysteinn Jónsson fjallar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar: "...ef ekki kæmu til tekjur af verslunarrekstri FLE myndi annaðhvort þurfa að leggja ný þjónustugjöld á flugfarþega flugfélaganna eða biðja um fjármagn úr ríkissjóði til að hægt væri að fjárfesta í uppbyggingu Flugstöðvarinnar." Meira
6. desember 2004 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Sumt má ekki tala um

Sigurjón Þórðarson fjallar um byggðamál: "Skýrsla iðnaðarráðherra um framvindu byggðamála var óumdeilanlega ótrúlega lélegt plagg." Meira
6. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Um stjörnur í umferðinni

Frá Knúti Hafsteinssyni: "UMFERÐARÞING var haldið í síðustu viku og þótti takast vel. Sjónum var beint að hönnun ökutækja og umferðarmannvirkja en í umsögnum um þingið sýnist mér ökumaðurinn hafa að einhverju leyti orðið útundan. Allt veltur þó að lokum á honum." Meira
6. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 359 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hugleiðing vegna brunans hjá Hringrás ÞAÐ HEFUR ekki farið framhjá neinum við brunann hjá Hringrás að þar leystist gríðarmikil orka úr læðingi. Meira

Minningargreinar

6. desember 2004 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

EINAR ARNÓRSSON

Einar Arnórsson fæddist á Tindum í Geiradalshreppi í A-Barð. 27. maí 1921. Hann lést á heimili sínu 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arnór Aðalsteinn Einarsson, bóndi, f. í Garpsdal í Reykhólasveit 9.10. 1880, d. 27.3. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2004 | Minningargreinar | 2726 orð | 1 mynd

GUÐRÚN RAGNARS

Guðrún Ragnars fæddist á Akureyri 2. júlí 1917. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnar Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri, útgerðarmaður, iðnrekandi og ræðismaður, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2004 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

GUNNAR GUÐMUNDSSON

Gunnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 26. desember 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurrós Þorsteinsdóttir, f. 16.7. 1896 á Horni í Hornafirði, d. 11.7. 1971, og Guðmundur Matthíasson,... Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2004 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG HELGADÓTTIR

Ingibjörg Jóhanna Helgadóttir fæddist á Klifi á Patreksfirði 7. mars 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Arent Árnason vélstjóri, f. 17. nóv. 1893, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2004 | Minningargreinar | 128 orð

Ingibjörg J. Helgadóttir

Við vorum um það bil fimm ára þegar við sáum Ingu fyrst. Hún var konan hans pabba og við vorum hálf smeykir þegar hún faðmaði okkur og kyssti í fyrsta skipti. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2004 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

ÓLAFUR KJARTANSSON

Ólafur Kjartansson fæddist á Mið-Skála undir Vestur-Eyjafjöllum 25. apríl 1926. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 10. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Stóra-Dalskirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2004 | Minningargreinar | 2679 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS JÓNÍNA BALDVINSDÓTTIR

Þórdís Jónína Baldvinsdóttir fæddist að Hálsi í Öxnadal 8. ágúst 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Baldvin Sigurðsson og Helga Guðbjörg Sveinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 2 myndir

Athygli vakin á OZ

FYRIRTÆKIÐ OZ Communications Inc. er meðal þeirra tíu fyrirtækja á sviði skilaboða um farsíma sem vert er að fylgjast með á næsta ári. Þetta er mat greiningarfyrirtækisins IDC sem er sérhæft í því að greina tækni- og símageirann. Meira
6. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 90 orð

CCP semur um kynningu á Eve Online

CCP, fyrirtækið sem þróað hefur tölvuleikinn Eve Online, tilkynnti á laugardag að það hefði gert samning við Savant Says Media, markaðs- og kynningarfyrirtæki, um kynningu á tölvuleiknum. Meira
6. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Magasin vill leigja 45% af húsnæði

STJÓRNENDUR Magasin du Nord vilja á næstu tveimur árum leigja öðrum verslunarfyrirtækjum 45% af húsnæði allra verslana Magasin samkvæmt frétt Nettavisen . Meira
6. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Minni sala hjá Iceland

Breska dagblaðið Evening Standard segir í frétt í blaðinu í gær, að Bill Grimsey, forstjóri Big Food Group (BFG), hafi neyðst til þess að sætta sig við 52 milljóna punda lækkun á tilboði Baugs, í bréf félagsins, eftir að ljóst varð að sölutekjur BFG hafi... Meira
6. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Norsk Hydro smíðar álverksmiðju í Qatar

RÍKISOLÍUFÉLAGIÐ í Qatar skrifaði í gær undir samning við Norsk Hydro um að reisa eina stærstu álverksmiðju heims í Qatar, sem er við Persaflóa, og á miklar gasauðlindir. Kostnaður er um þrír milljarðar dollara, eða tæplega 188 milljarðar króna. Meira
6. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Stýrivextir í 10% í lok næsta árs

ÍSLANDSBANKI segir stýrivaxtahækkun Seðlabankans renna stoðum undir spá bankans um að stýrivextir verði komnir í 10% fyrir lok næsta árs. Í Morgunkorni bankans segir að hækkun stýrivaxta um prósentustig sé óvenjumikil hækkun. Meira
6. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 44 orð | 2 myndir

Ölgerðin bætir við vörumerkjum

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson ehf. hefur keypt vörumerkin Frissa fríska og Blöndu samkvæmt fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira

Daglegt líf

6. desember 2004 | Daglegt líf | 152 orð

Athyglisbrestur og ofvirkni

* Ekki eru til tölur um hversu margir eru með ADHD (alþjóðleg skammstöfun og stendur fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder eða athyglisbrestur og ofvirkni í íslenskri þýðingu). Meira
6. desember 2004 | Daglegt líf | 700 orð | 1 mynd

Smám saman uppgötvaði ég sjálfa mig

Svava Hólmarsdóttir neitaði að trúa því að hún væri vitlaus. Hún gekk í gegnum mikla erfiðleika á skólagöngu sinni því henni gekk illa að læra að lesa og skrifa og þegar til prófa kom mundi hún ekki neitt af því sem hafði verið kennt. Þessi staðfasta trú hennar varð til þess að loksins fyrir þremur árum fékk hún skýringu á hvað olli þessum erfiðleikum. Meira

Fastir þættir

6. desember 2004 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Ráðist á innkomu. Meira
6. desember 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 8.

Brúðkaup | Gefin voru saman 8. maí sl. í Garðakirkju af sr. Þórhalli Heimissyni þau Ingveldur Erlingsdóttir og Viðar Jakob... Meira
6. desember 2004 | Dagbók | 570 orð | 1 mynd

Félag allra landsmanna

Páll Guðmundsson fæddist á Selfossi 1968. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1989 og íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskóla Íslands 1992. Meira
6. desember 2004 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Kertasníkir á skeiðinni

Miðbær | Viðurkenning fyrir bestu hugmynd að útliti jólasveinaskeiðar Gull- og silfursmiðjunnar Ernu var veitt við hátíðlega athöfn í Ingólfsnaust í gær. Meira
6. desember 2004 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. g3 O-O 5. Bg2 d6 6. O-O Rc6 7. Rc3 Bg4 8. Bf4 Rd7 9. d5 Bxf3 10. exf3 Rce5 11. De2 He8 12. Hac1 c5 13. Be3 f5 14. h3 Rf6 15. f4 Rf7 16. a3 a6 17. b4 b6 18. Dc2 Rd7 19. Hfe1 Dc7 20. Re2 Hec8 21. g4 Rh6 22. Rg3 fxg4 23. Meira
6. desember 2004 | Fastir þættir | 778 orð | 1 mynd

Tröllaukin hestabók og áhugaverðar myndbandsspólur

Eftir nokkur mögur ár í útgáfu bóka fyrir hestamenn er nú heldur betur breyting þar á með útgáfu á tröllaukinni hestabók, "Íslenski hesturinn", en auk þess verða nú gefnar út fjórar myndbandsspólur fyrir hestamenn. Valdimar Kristinsson skoðaði þessa ágætu kosti sem efnivið í jólapakka hestamannsins. Meira
6. desember 2004 | Dagbók | 18 orð

Upp frá þessu tekur Jesús að...

Upp frá þessu tekur Jesús að prédika og segja: "Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd." (Matt. 4, 17.) Meira
6. desember 2004 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nú er jólavertíðin að byrja fyrir alvöru og Víkverji ætlar eins og aðrir að versla, jólagjafirnar verða vafalaust ekkert ódýrari en áður. Og þó, þegar Víkverji reynir að rifja upp verðið á ýmsum hlutum fyrir áratug eða meira verður hann oft hissa. Meira

Íþróttir

6. desember 2004 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla HK - Þróttur R. 3:1 (19:25, 25:18, 25:20, 25:11) *Brynjar Pétursson skoraði 16 stig fyrir HK og Subaru Takenaka 17 fyrir Þrótt R. Staðan: Stjarnan 66018:618 HK 53213:913 Þróttur R. 62410:1310 ÍS 5052:152 1. deild kvenna Fylkir - Þróttur N. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Agaður íþróttamaður með skýr markmið

"ÞÓREY Edda er einbeittur og agaður íþróttamaður sem setur sér skýr markmið," segir Guðmundur Karlsson, landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum, þegar hann er beðinn að varpa í fáum orðum ljósi á íþróttamanninn Þóreyju Eddu Elísdóttur stangarstökkvara fyrir lesendur Morgunblaðsins. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 140 orð

Arnar skoraði sigurmarkið

ARNAR Grétarsson skoraði sigurmark Lokeren í gær þegar liðið lagði botnlið Oostende að velli, 1:0, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu. Markið gerði Arnar úr vítaspyrnu á 72. mínútu. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Árni Már Norðurlandameistari

ÁRNI Már Árnason varð um helgina Norðurlandameistari unglinga í 100 metra bringusundi en hann kom fyrstur að bakkanum á 1.03,51 í greininni og sigraði en Norðurlandamótinu lauk í gær. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 1010 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal - Birmingham 3:0...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Birmingham 3:0 Thierry Henry 80., 86., Robert Pires 33. - 38.064. Aston Villa - Liverpool 1:1 Nolberto Solano 44. - Harry Kewell 16. - 42.593. Blackburn - Tottenham 0:1 Robbie Keane 56. - 22.182. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Evrópska mótaröðin Omega-mótið í Hong Kong:...

Evrópska mótaröðin Omega-mótið í Hong Kong: Miguel Angel Jimenez, Spáni 266 (-14) Padraig Harrington, Írlandi -13 James Kingstone, S-Afríku -13 Thammanoon Srirot, Taílandi -10 Thomas Björn, Danmörku -10 Nick Faldo, Englandi -8 David Howell, Englandi -8... Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 211 orð

FH-ingar sömdu við Danann Dennis Siim

ÍSLANDSMEISTARAR FH í knattspyrnu gengu um helgina frá eins árs samningi við Danann Dennis Siim. Hann er 28 ára miðjumaður og kemur til þeirra frá úrvalsdeildarliðinu OB en hefur hins vegar verið undanfarna mánuði á leigusamningi hjá 1. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 2598 orð | 2 myndir

Fimm metrar eru fjarlægt markmið

"Fimmta sætið á Ólympíuleikunum var gríðarlega mikils virði. Það gaf mér vissan forgang að þátttöku á mörg stór mót, þar með er ég komin inn í hóp þeirra bestu, hef verið viðurkennd sem alvöru stangarstökkvari hjá einhverjum öðrum en mér sjálfri," sagði Þórey Edda Elísdóttir, Norðurlandamethafi í stangarstökki, þegar hún gerði upp árið og horfði um leið til framtíðar í samtali við Ívar Benediktsson. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Sigurðarson leikur áfram með...

* GRÉTAR Sigurðarson leikur áfram með Víkingi í 1. deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 568 orð | 1 mynd

Haukar úr leik í Evrópukeppninni

HAUKAR eru úr leik í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Liðið lék tvo leiki í Króatíu um helgina við Medvescak Zagreb og tapaði báðum, þeim fyrri með einu marki, 28:27 en í gær varð tapið heldur stærra því Haukar töpuðu 31:23 eftir að vera einu marki yfir í leikhléi, 14:13. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson lék allan leikinn...

* HERMANN Hreiðarsson lék allan leikinn með Charlton sem lagði Crystal Palace að velli, 1:0, í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Dennis Rommedahl skoraði sigurmark Charlton með síðustu spyrnu leiksins. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 13 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kennaraháskóli: ÍS - Njarðvík 19.30 BLAK 1. deild kvenna: Hagaskóli: Þróttur R. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 80 orð

Íri til reynslu hjá ÍA

ALAN Delahunty, knattspyrnumaður frá Írlandi, er væntanlegur til reynslu hjá Skagamönnum eftir áramótin. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Narfi - SA 11:3...

Íslandsmót karla Narfi - SA 11:3 *Þrír Slóvakar í liði SA voru í leikbanni eftir hasar í leik gegn Birninum fyrir skömmu. SA - Narfi 8:5 *Narfi komst í 4:1 en síðan sneri SA leiknum sér í hag. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 82 orð

Julian þjálfar B68

JULIAN Johnsson, færeyski landsliðsmaðurinn, sem hefur spilað með Skagamönnum undanfarin tvö ár, verður spilandi þjálfari hjá 2. deildarliðinu B68 í Tóftum í heimalandi sínu á næsta keppnistímabili. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

KFÍ - Grindavík 94:116 Ísafjörður, úrvalsdeild...

KFÍ - Grindavík 94:116 Ísafjörður, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, laugardaginn 4. desember 2004. Gangur leiksins: 8:16, 20:25, 31:33 , 36:37, 41:48, 46:59, 51:63 , 57:69, 59:76, 70:88 , 74:99, 82:107, 94:116. Stig KFÍ : Joshua Helm 46, Baldur I. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* KJARTAN Steinbach tapaði fyrir Christer...

* KJARTAN Steinbach tapaði fyrir Christer Ahl frá Bandaríkjunum í kosningu á formanni dómara- og reglugerðarnefndar IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, en þingi sambandsins lauk í Egyptalandi á laugardag. Kjartan hefur stýrt nefndinni undanfarin ár. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 65 orð

Lemgo gegn Kiel í bikarnum

LOGI Geirsson og félagar í Lemgo drógust gegn Kiel í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar á laugardaginn en leikirnir fara fram í febrúar. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 113 orð

Liðsauki til Grindavíkur

BÆÐI karla- og kvennalið Grindavíkur í körfuknattleik fengu liðsauka frá Bandaríkjunum um helgina. Terrel Taylor leikur með karlaliðinu en hann kemur í staðinn fyrir Justin Miller sem hætti af persónulegum ástæðum fyrir skömmu. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 212 orð

Logi með fimm í stórsigri Lemgo

LOGI Geirsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo á laugardaginn þegar lið hans vann stórsigur á Chehovski Moskva, 45:32, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

* MANUEL Almunia lék í marki...

* MANUEL Almunia lék í marki Arsenal gegn Birmingham á laugardaginn en Jens Lehmann mátti gera sér að góðu að sitja á varamannabekknum. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 104 orð

Ólafur skoraði sjö mörk

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Ciudad Real á laugardaginn, þar af 4 úr vítaköstum, þegar spænsku meistararnir unnu stórsigur á GOG í Danmörku, 45:29. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 472 orð

"Ég hefði viljað fá mun stærri sigur"

ÍR-INGAR styrktu stöðu sína á toppi suðurriðils DHL-deildarinnar í handknattleik þegar þeir lögðu Víkinga að velli, 30:26, í Víkinni á laugardag. Jafnt var á með liðunum fyrstu tíu mínútur leiksins en þá stungu ÍR-ingar af og litu aldrei til baka, staðan í hálfleik var 17:12. Þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar situr ÍR í efsta sæti með 18 stig en Víkingar eru í fjórða sæti, geta ekki endað neðar og eiga því víst sæti í úrvalsdeildinni eftir áramót. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

"Leikreynslan hafði mikið að segja fyrir Val"

LEIKREYNSLAN skipti sköpum þegar Valsstúlkur sóttu Fram heim í Safamýrina í gær í 1. deild í handknattleik, DHL-deildinni. Fram vann af dugnaði fyrir nokkurra marka forskoti fyrir hlé en svo skildu leiðir og Valur vann 22:19. Valur er því enn um miðja deild en þrátt fyrir að hið unga og spræka lið Fram sé í 8. sætinu má glöggt sjá framfarir og Sigurbjörg Jóhannsdóttir var kosin af þjálfurum deildarinnar efnilegust handboltakvenna eftir fyrri umferðina. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 315 orð

"Ungu strákarnir eru að koma til"

ÍSFIRÐINGAR máttu þola enn einn ósigurinn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, á laugardaginn. Grindvíkingar sigruðu þá, 116:94, á Ísafirði og eru komnir með tíu stig eftir níu umferðir en KFÍ situr áfram á botninum, án stiga. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

"Við þurftum meiri kraft í framlínuna"

CHELSEA gefur ekkert eftir og liðið virðist nánast óviðráðanlegt um þessar mundir. Eiður Smári Guðjohnsen og félagar unnu sannfærandi sigur á Newcastle, 4:0, á laugardaginn og eru áfram fimm stigum á undan Arsenal. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 98 orð

Skoraði og lét lífið

CRISTIANO de Lima Junior, 24 ára gamall knattspyrnumaður frá Brasilíu, lést í leik á Indlandi í gær, andartökum eftir að hann hafði skorað og tryggt liði sínu sigur í bikarúrslitaleik sem fram fór í Bangalore, í ríkinu Goa á vesturströnd Indlands. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 193 orð

Spánverjar unnu Davis Cup í annað sinn

CARLOS Moya var hetja Spánverja í gær þegar hann sigraði Andy Roddick frá Bandaríkjunum í einliðaleik í úrslitum Davis Cup keppninnar í tennis, en hún er óopinber heimsmeistarakeppni landsliða. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Tottenham með tilboð í Emil

ENSKA knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur gert FH-ingum tilboð í hinn tvítuga Emil Hallfreðsson. Emil kom frá Englandi á föstudag þar sem hann æfði með Lundúnaliðinu. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 79 orð

Viktor leigður til Fylkis

VIKTOR Bjarki Arnarsson leikur með Fylki í úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta sumar, á eins árs leigusamningi frá Víkingi. Félögin hafa náð samkomulagi um leiguna, samkvæmt vef Fylkismanna. Meira
6. desember 2004 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

Víkingur - ÍR 26:30 Víkin, Reykjavík,...

Víkingur - ÍR 26:30 Víkin, Reykjavík, DHL-deild karla, suðurriðill, laugardaginn 4. desember 2004. Gangur leiksins : 1:0, 3:1, 4:4, 5:10, 8:12, 11:15, 12:17 , 13:20, 18:25, 21:29, 26:30 . Meira

Fasteignablað

6. desember 2004 | Fasteignablað | 965 orð | 2 myndir

Af hverju greiðslumat?

Íbúðarkaup eru ein af stærstu fjárfestingum sem einstaklingar og fjölskyldur ráðast í. Til að tryggja sem best að allt gangi upp er mikilvægt að gera sér grein fyrir fjárhagsstöðu sinni við þessi tímamót. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 2122 orð | 7 myndir

Á Bollagörðum stendur tíminn í stað

Það fylgir því mikil öryggistilfinning að ala upp barn á Seltjarnarnesi, segja Atli Þór Albertsson og Bryndís Ásmundsdóttir, en þau búa á Bollagörðum. Guðlaug Sigurðardóttir, skoðaði húsið sem var hið fyrsta við Bollagarða en samnefnd gata er nefnd eftir því. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 321 orð | 2 myndir

Básbryggja 39

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú til sölu 203 ferm. raðhús við Básbryggju 39. "Þetta er fullbúið hús, sem stendur við sjóinn og er með einstöku útsýni," segir Sigurður Karl Jóhannsson hjá Miðborg. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 640 orð | 2 myndir

Botnlaug skal hún heita

Fyrir rúmum mánuði var spurt í pistli hvort "bídettið" væri fallið í gleymsku. Það er alltaf uppörvandi og ánægjulegt að fá viðbrögð við því sem í þessum pistlum birtist, en nú var slegið met. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 234 orð | 2 myndir

Bænhúsið á Núpsstað

Núpsstaður er austasti bær í Fljótshverfi, skammt vestan við Lómagnúp. Á Núpsstað var kirkja, sem í máldaga frá 1340 er kennd við heilagan Nikulás. Kirkjan virðist hafa verið vel búin fram eftir öldum, en halla tók undan fæti á seinni hluta 16. aldar. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 516 orð | 2 myndir

Eignaskiptayfirlýsingar

SAMKVÆMT lögum um fjöleignarhús ber að gera eignaskiptayfirlýsingar fyrir hvert og eitt fjöleignarhús. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 155 orð | 1 mynd

Frískað upp á parketið

ÞEGAR búið er að slípa parket eru ýmsar leiðir færar. Hægt er að lakka eða olíubera með ólituðu efni, en vilji menn fá nýjan svip á gólfefnið er einnig hægt að nota ýmis lituð efni til að lýsa dökkt eða dekkja ljóst parket. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 49 orð | 1 mynd

Gott fyrir gluggann

VAL á gluggatjöldum getur vafist fyrir mörgum og úrvalið getur ært óstöðugan. Eitt þeirra fyrirtækja sem selja gluggatjöld er fyrirtækið Skermir, Höfðabakka 9. Skermir selur hlýleg og falleg viðarfellitjöld sem veita góða vörn gegn sólarljósi. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 281 orð | 2 myndir

Hlíðarhjalli 24

Kópavogur - Fasteignasalan Fold er nú með í sölu 205 fm húseign á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Hlíðarhjalla 24 í Kópavogi. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 643 orð | 3 myndir

Jólastjarna - hluti af jólahaldinu

Desember er genginn í garð og jólin eru rétt handan við heygarðshornið, samkvæmt áreiðanlegum heimildum úr dagatali sjónvarpsins. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 228 orð | 1 mynd

Líflegur markaður og mikil eftirspurn

NÝ fasteignasala, TM fasteignir, tók til starfa fyrir skömmu. Fasteignasalan hefur aðsetur á fjórðu hæð í Hamraborg 1 í Kópavogi. Eigandi er Íris Hall, löggiltur fasteignasali, en hún hefur starfað við fasteignasölu um árabil. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 439 orð | 2 myndir

Lóðir fyrir 30 íbúðir í Hraunsholti

Garðabær leitar nú eftir tilboðum í byggingarrétt fyrir fjölbýlishús á tveimur lóðum með samtals 30 íbúðum við Bjarkarás 1-15 og 17-29 þar í bæ. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 203 orð | 2 myndir

Maríubaugur 33

Reykjavík - Fasteignasölurnar Húsið og Smárinn eru með í sölu endaraðhús á einni hæð við Maríubaug 93. Húsið, sem er byggt árið 2002, er 147,2 fm raðhús, og þar af er 28,7 fm bílskúr. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 1138 orð | 4 myndir

Nýjar útsýnisíbúðir við Löngulínu 7 í Garðabæ

Við Löngulínu 7 eru nú hafnar framkvæmdir við fjölbýlishús, sem verður fimm hæðir og með 19 íbúðum og lyftu. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðirnar, sem eru til sölu hjá Eignamiðlun og Borgum. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 286 orð | 1 mynd

"Höfuðborgin er hjartað í þjóðlífinu"

EMBÆTTI byggingarfulltrúans í Reykjavík er 100 ára á þessu ári. Af því tilefni var haldið málþing í Ráðhúsi Reykjavíkur í síðustu viku sem bar yfirskriftina "Er Reykjavík falleg borg? Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 115 orð | 1 mynd

Rúmur þriðjungur íbúðalána til landsbyggðar *UM...

Rúmur þriðjungur íbúðalána til landsbyggðar *UM 64% af heildarfjárhæð hinna nýju íbúðalána viðskiptabankanna hafa verið veitt lántakendum á höfuðborgarsvæðinu , samkvæmt upplýsingum frá Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja, SBV. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 586 orð | 2 myndir

Seðlabankinn hækkar vexti * BANKASTJÓRN Seðlabankans...

Seðlabankinn hækkar vexti * BANKASTJÓRN Seðlabankans hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 1 prósentustig í 8,25% frá morgundeginum, hinn 7. desember nk. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 906 orð | 3 myndir

Skin og skúrir á Klambratúni

BÆRINN Klambrar stóð þar sem nú er Miklatún. Þar voru aldrei "mikil" tún og alveg ástæðulaust að breyta nafninu þó að Listamannaskálinn væri færður þangað. Hann hafði áður staðið við Kirkjustræti; óvandað hús sem tjaldað var til einnar nætur. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 49 orð | 1 mynd

Slitsterk gólf

ÞEGAR velja skal sterkt og endingargott gólfefni á þvottahús, bílskúra, svalir eða hjólageymsluna í fjölbýlinu gæti verið sniðugt að kynna sér epoxy-gólfefni sem Gólfverk Malland, Krókhálsi 4, selur. Meira
6. desember 2004 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Ævintýraleg barnaherbergi

Húsgagnaheimilið í Grafarvogi selur barna- og unglingahúsgögn frá Flexa, stærsta framleiðanda á því sviði í Evrópu. Margir möguleikar í boði og ýmislegt má finna sem gerir barnaherbergið að ævintýraheimi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.