Greinar þriðjudaginn 14. desember 2004

Fréttir

14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

17 fá ríkisborgararétt

ALÞINGI hefur samþykkt umsóknir frá 17 einstaklingum um íslenskan ríkisborgararétt. Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Abbas á sigurinn vísan

Fréttaskýring | Marwan Barghuti hefur dregið framboð sitt til baka og þykir því ljóst að Mahmud Abbas fari með sigur af hólmi í forsetakosningum Palestínumanna í janúar. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Allir fá þá eitthvað fallegt

MIKIÐ er að gera í verslunum nú þegar aðeins 10 dagar eru til jóla og fer jólaverslun víðast hvar vel af stað. Áætla má að hún sé að meðaltali 10-15% meiri en á síðasta ári. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð

Áþekkar reglur hér og víðast hvar í Evrópu

REGLUR um val á mönnum í stjórnir lífeyrissjóða virðast víðast hvar í Evrópu vera með svipuðum hætti og hér á landi og ef um lokaða sjóði er að ræða, eins og meginreglan er hérlendis eru stjórnirnar nær alltaf skipaðir fulltrúum launþega og... Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Bið eftir heyrnartækjum hefur styst verulega

UM 240 einstaklingar bíða nú hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands eftir heyrnartæki en vorið 2003 voru um 1.100 manns á biðlista eftir tækjum. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Birkitrén eru fínustu jólatré

Mývatnssveit | Á nokkrum heimilum í Mývatnssveit hafa menn það fyrir sið að sækja sér stóra birkihríslu út í hraun og hafa fyrir jólatré. Þvílík jólatré eru ekki síðri í stofu heldur en barrviðir. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bókakynning

Bókakynning verður á Bæjarbókasafni Ölfuss í Þorlákshöfn nk. fimmtudag kl. 20. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Deiliskipulag vegna heilsuþorps í Ölfusi samþykkt

SVEITARFÉLAGIÐ Ölfus hefur samþykkt deiliskipulag vegna Heilsuþorpsins Ölfuss á rúmlega átta hektara spildu undir suðurhlíðum Reykjafjalls. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Dýnubúnaður afhentur í minningu Rabba

FÉLAGAR úr MND-félaginu hafa afhent forsvarsmönnum líknardeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi sérhannaða dýnu og dýnubúnað sem veldur ekki legusárum. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð

Eldavélar orsök flestra rafmagnsbruna

ELDAVÉLIN er algengasta orsök rafmagnsbruna á heimilum. Árið 2002 voru skráðir 100 rafmagnsbrunar hjá Löggildingarstofu, en áætlað er að það séu tæp 11% allra rafmagnsbruna á landinu. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Erlent félag væntanlegt í Kauphöllina

ÞÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir að það sé nánast tímaspursmál hvenær erlent félag verður skráð í Kauphöll Íslands. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Er til eftirbreytni fyrir íslensk verktakafyrirtæki

Með tilkomu framkvæmda Bechtel og Alcoa á Austurlandi hafa menn leitt hugann æ meir að öryggis- og umgengnisþáttum sökum þess hve málum þykir vel háttað hjá fyrrnefndum fyrirtækjum. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Eymd í nýju leikhúsi í Vatnagörðum

ÆFINGAR á leikriti eftir skáldsögunni "Misery", eða Eymd, eftir bandaríska rithöfundinn Stephen King hefjast í nýju fjölnotarými í Vatnagörðum 4, sem áður hýsti kvikmyndafyrirtækið Saga Film, strax eftir áramót. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tungumálafræðsla BSRB

BSRB og Framvegis, miðstöð um símenntun, hafa undirritað samning um tungumálafræðslu BSRB. Um er að ræða afar metnaðarfullt átak í að efla tungumálakunnáttu félagsmanna í BSRB. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Flotbryggjur rak með báta út á höfnina

Sandgerði | Fimmtán til sextán bátar voru bundnir við flotbryggjur sem slitnuðu frá landi og ráku út á höfnina í gærmorgun. Hafnarstarfsmönnum og sjómönnum tókst að losa bátana frá og festa bryggjurnar til bráðabirgða. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Forseti Íslands heimsótti jólaþorpið

Jólaþorpið við Hafnarborg í Hafnarfirði er vinsæll viðkomustaður á aðventunni, og um helgina leit Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í heimsókn til að skoða hvað væri á boðstólum. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 208 orð

Fuglar óhultir | Fuglum stafar hvorki...

Fuglar óhultir | Fuglum stafar hvorki hætta af virkjunarframkvæmdum við Kárahnjúka né Norðlingaöldu. Þetta er niðurstaða fastanefndar Bernarsamningsins um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fundur um jólakvíða

EA-SAMTÖKIN halda sinn árlega fund um jólakvíða fimmtudaginn 16. desember kl. 18 í Kórkjallara Hallgrímskirkju. EA-samtökin bjóða upp á 12 spor tilfinninga til gleðilegra jóla. Allir velkomnir. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 220 orð

Fyrirtækja- og hópakeppni í krullu

FLJÓTLEGA eftir áramótin hyggst krulludeild Skautafélags Akureyrar standa fyrir fyrirtækja- og hópakeppni í krullu - eða curling eins og íþróttin heitir á ensku. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fyrsta mótorhjól Íslendinga komið aftur til landsins

FYRSTA mótorhjólið sem fengið var til Íslands fyrir 100 árum er komið til landsins á ný en það var á safni í Danmörku. Eigandi þess var Þorkell Clemenz sem var einnig þekktur sem fyrsti bílstjóri Íslendinga. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 708 orð | 3 myndir

Færri komast að en vilja

Á ÞESSUM degi fyrir sjötíu árum komu nokkrir ágætir menn saman til fundar í Reykjavík í þeim tilgangi að stofna golfklúbb. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Gáfu 480 vinnustundir í Krýsuvíkurskóla

UM 30 manna hópur rafiðnaðarmanna frá Alcan í Straumsvík hefur undanfarin ár unnið mikið starf í sjálfboðaliðavinnu við að koma raflögnum og fleiru í Krýsuvíkurskóla í viðunandi horf. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 103 orð | 1 mynd

Gefur stórkaupmönnum langt nef

Neskaupstaður | Kaupmaðurinn á horninu, Ásvaldur Sigurðsson, sem til margra ára hefur rekið matvöruverslunina Nesbakka í Neskaupstað, gefur stórkaupmönnum sem nú herja á Austurland langt nef. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Gegn hækkun innritunargjalda

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt í stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Skagafirði, FUFS: "Félagið mótmælir harðlega frumvarpi menntamálaráðherra um hækkun innritunargjalda í ríkisrekna háskóla. Innritunargjöld eru skólagjöld. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gömlu jólakortin komin á Reykjavik.is

Á BORGARSKJALASAFNI Reykjavíkur er að finna mikið magn jólakorta sem safnað hefur verið á undanförnum árum. Tekið hefur verið saman safn nokkurra gamalla korta og þau gerð aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð

Hefur ekki áhrif á verð á dísilolíu

RUNÓLFUR Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur ekki að verð á dísilolíu muni hækka um áramót vegna krafna um lægra brennisteinsinnihald eldsneytis. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 62 orð | 1 mynd

Himnastigar

Fáskrúðsfjörður | Austfirðingar eru manna duglegastir við að skreyta utan og innan dyra fyrir jólin. Hugmyndir að skreytingum ná nýjum hæðum á hverju ári og láta Fáskrúðsfirðingar ekki sitt eftir liggja í uppátækjunum hvað þetta varðar. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Húsið alelda á nokkrum sekúndum

TVEIR starfsmenn Vélsmiðju Sigurðar Jónssonar í Garðabæ áttu fótum fjör að launa í fyrrinótt þegar eldur blossaði upp í vélsmiðjunni og olli miklum skemmdum. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Innritunargjöld

Dagný Jónsdóttir, þingmaður Framsóknar, sat hjá þegar frumvarp um hækkun innritunargjalda við HÍ var samþykkt á Alþingi, en hafði áður barist gegn slíkri hækkun sem framkvæmdastjóri Stúdentaráðs. Hallmundur Kristinsson yrkir: Afstöðu sína illa skildi. Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 112 orð

Janúkovítsj segist saklaus

VÍKTOR Janúkovítsj, forsætisráðherra Úkraínu og frambjóðandi núverandi valdhafa í forsetakosningunum síðar í mánuðinum, kvaðst í gær saklaus af því að hafa látið eitra fyrir helsta andstæðing sinn, Víktor Jústsjenko. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 155 orð | 1 mynd

Jólastemmning á Grænlandi

Dalvík | Það var mikið um að vera í Ittoqqortoormiit, nyrsta þorpinu á Austur-Grænlandi á dögunum. Þar var verið að kveikja á jólatré bæjarins, sem Dalvík, vinabær þess á Íslandi, sendi þeim. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Kortavæðing spilakassanna gæti slegið á spilafíkn

TÖLVUNARFRÆÐINGUR sem hefur unnið hjá greiðslukortafyrir tæki telur að með tiltölulega lítilli fyrirhöfn mætti draga verulega úr hættu á því að fólk ánetjist spilakössum með því að kortavæða þá og setja þak á þær fjárhæðir sem hægt er að eyða í kassana í... Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Landgöngubrú skall á farþegaþotu

FARÞEGAÞOTA Iclandair dældaðist þegar landgöngubrú skall á henni í gærmorgun. Vélin var dregin inn í viðgerðarskýli og kemst væntanlega ekki í notkun aftur fyrr en síðdegis í dag. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Lágmark 80 á íslenskum samningum

FLUGMENN og flugvélstjórar í Frjálsa flugmannafélaginu samþykktu um helgina nýjan kjarasamning við flugfélagið Atlanta, og gildir samningurinn frá næstu áramótum til loka árs 2007. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Leikföngin ódýrust í Hagkaupum

BRATZ-dúkkurnar hafa lækkað í verði hjá Hagkaupum um 900-1.400 krónur síðan Morgunblaðið birti verðkönnun á leikföngum í Bandaríkjunum og hér á landi 9. desember sl. Þá var kannað verð á þrettán tegundum leikfanga sem fengust í Hagkaupum 3. desember sl. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Leikskólaverkfall hefði víðtæk og alvarleg áhrif

VIÐSEMJENDUR í kjaradeilu leikskólakennara og sveitarfélaga ætla að reyna til þrautar á næstu dögum og vikum að ná samkomulagi í kjaradeilunni undir stjórn ríkissáttasemjara en leikskólakennarar eru orðnir óþolinmóðir vegna gangs viðræðnanna og... Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ljósum prýdd Lúsía í Seltjarnarneskirkju

LÚSÍUHÁTÍÐIN svokölluð var haldin hátíðleg í Seltjarnarneskirkju í gærkvöldi en það var Sænska félagið á Íslandi sem stóð að hátíðinni. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Lögreglan styrkir börn Sri Rhamawati

ÞRJÚ börn Sri Rhamawati heitinnar fengu að gjöf samtals 150.000 krónur frá líknar- og hjálparsjóði Landssambands lögreglumanna. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

MAGNÚS EGGERTSSON

MAGNÚS Eggertsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn í Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudaginn 9. desember sl. Magnús var 97 ára gamall, fæddur 8. mars 1907 í Hjörsey á Mýrum. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Margrét Lára og Eiður Smári best

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir úr Val og Eiður Smári Guðjohnsen hjá Chelsea voru í gær útnefnd knattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins í leikmannavali Knattspyrnusambands Íslands, en vel á annað hundrað mannst tók þátt í að velja bestu knattspyrnumenn... Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Mikil breyting á stuttum tíma

Tíðarfar hefur verið einkar hagstætt á árinu 2004 og mun það í heild skipa sér í flokk hlýrri ára, "en þó verður það að líkindum ekki eins gott og árið í fyrra," segir Trausti Jónsson hjá Veðurstofu Íslands. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Mikil breyting til batnaðar

GUÐJÓN Axelsson, tannlæknir og fyrrverandi prófessor við tannlæknadeild Háskóla Íslands, segir að mikil breyting til batnaðar hafi orðið á tannheilsu Íslendinga á síðustu 10 til 15 árum og ekki síst frá árinu 1962. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nýtt húsnæði sendiráðs í Brussel

NÝTT húsnæði sendiráðs Íslands í Brussel var opnað sl. föstudag við hátíðlega athöfn af Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu og fylgir eftir framkvæmd EES-samningsins gagnvart því. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ný verslun Virku húsgögn

NÝLEGA var opnuð ný húsgagna-og gjafavöruverslun í sama húsi og Vefnaðarvöruverslunin Virka í Mörkinni 3, Reykjavík. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Helgi Axelsson og Guðfinna Helgadóttir. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 1090 orð | 3 myndir

Ný vitneskja um hlutverk klaustra á Íslandi

Bein tveggja inúítakvenna eru meðal líkamsleifa sem fundist hafa í fornleifauppgreftri við Skriðuklaustur í Fljótsdal. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Nöfn misrituðust

Í ritdómi um ævisögu Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson í Lesbók sl. laugardag misritaðist nafn Björgólfs Guðmundssonar og bókaútgáfu hans, Nýja bókafélagsins. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Óframkvæmanlegt er að endurgreiða tekin lyf

LÍKT og fram kom í blaðinu um helgina hefur lyfjafyrirtækið Merck Sharp & Dohme, framleiðandi Vioxx, ákveðið að endurgreiða innkallað lyfið að fullu, en það var tekið af markaði í október síðastliðnum. Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Pinochet ákærður fyrir morð

DÓMARI í Chile birti í gær Augusto Pinochet formlega ákæru fyrir morð og mannrán á þeim tíma, er hann var einræðisherra í landinu. Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 280 orð

"Mikil mistök að leysa her Saddams upp"

GHAZI al-Yawar, forseti bráðabirgðastjórnarinnar í Írak, sagði í gær að Bandaríkjamönnum hefðu orðið á mistök þegar herafli landsins og helstu ráðuneyti voru leyst upp í kjölfar þess að Saddam Hússein var steypt af stóli. Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

"Verðskuldar hugtakið listaverk"

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, vígir í dag hæstu brú heims, 331 metra hátt mannvirki sem gnæfir yfir Tarnárdal í sunnanverðu landinu. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Reynt að upplýsa aðdraganda árásar

LÖGREGLAN í Reykjavík vinnur að því að upplýsa aðdraganda þess að Ragnar Björnsson, 55 ára, var sleginn á veitingastað í Mosfellsbæ aðfaranótt sunnudags með þeim afleiðingum að hann lést á gjörgæsludeild á sunnudag. Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Rúmenskir hægrimenn sigruðu

TRAIAN Basescu, borgarstjóri Búkarest og fulltrúi stjórnarandstöðunnar, sigraði í forsetakosningunum í Rúmeníu um helgina. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Salan í ár 10-15% meiri en í fyrra

JÓLAVERSLUNIN fer vel í gang í ár, og áætla Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) að veltan hjá verslunum það sem af er jólavertíðinni sé að meðaltali um 10-15% meiri en á sama tíma í fyrra, og virðast kaupmenn flestir ánægðir með söluna. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 418 orð

Samkomulag ASÍ og SA um aldurstengt kerfi

Samkomulag er um að stefna að því að taka upp aldurstengda réttindaávinnslu í lífeyrissjóðum á samningssviði Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins, samkvæmt nýundirrituðu samkomulagi þar að lútandi. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Sex af hundraði 45-54 ára Íslendinga eru tannlausir

SEX af hundraði Íslendinga á aldrinum 45 til 54 ára voru tannlaus skv. könnun frá árinu 2000 og þýðir það um tvö þúsund einstaklinga í þessum aldurshópi. Árið 1990 voru 26,3% á þessum aldri tannlaus í báðum gómum. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sextíu bíla lest fór yfir fjörðinn

OPNAÐ var fyrir umferð um nýjan veg og brú yfir Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi um miðjan dag í gær. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra fór fyrir sextíu bíla lest sem ók yfir fjörðinn eftir nýja veginum. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 71 orð

Sjóvá með lægsta tilboð | Í...

Sjóvá með lægsta tilboð | Í vikunni voru opnuð tilboð í tryggingar Fjarðabyggðar. Þrjú tryggingarfélög buðu í tryggingarnar en um er að ræða tryggingar sveitarfélagsins alls og fyrirtækja til næstu fjögurra ára frá 1. janúar nk. að telja. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 49 orð

Skákmót | Stefán Bergsson og Sigurður...

Skákmót | Stefán Bergsson og Sigurður Eiríksson urðu efstir og jafnir með 7 vinninga af 9 mögulegum á 10 mínútna móti Skákfélags Akureyrar en Stefán varð hærri á stigum. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Slökkvilið bjargaði 150 ára gömlu húsi

BETUR fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í Kebab-húsinu í Lækjargötu 2 í gærkvöldi. Elsti hluti hússins, sem er byggt úr timbri, er yfir 150 ára gamall og var mikil hætta talin á að eldurinn breiddist út. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Slösuðust í árekstri við strætisvagn

TVEIR ungir karlmenn, bílstjóri og farþegi í fólksbíl, voru fluttir meðvitundarlitlir á slysadeild eftir árekstur við strætisvagn á mótum Miklubrautar og Grensásvegar á tíunda tímanum í gærkvöldi. Strætisvagninn ók af vettvangi og var sá þáttur málsins... Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 435 orð

Starf í grunnskólum að komast í eðlilegt horf

SKÓLASTARF hefur nú staðið í grunnskólum í þrjár vikur frá því að samið var í kennaradeilunni. Yfirleitt virðist skólastarfið komið í eðlilegt horf, en dæmi eru um að nú séu að koma upp vandamál sem rakin eru til verkfallsins. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Tannlausum fækkar hratt

UM tvö þúsund Íslendingar á aldrinum 45 til 54 ára gætu verið tannlausir eða 6% Íslendinga á þessum aldri samkvæmt könnun Guðjóns Axelssonar tannlæknis og Sigrúnar Helgadóttur tölfræðings frá árinu 2000 sem byggist á niðurstöðum könnunar meðal 800 manna. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Tilboð í Norður-bakka opnuð

FYRSTU tilboðin í byggingarrétt á Norðurbakka í Hafnarfirði voru opnuð í gær, og buðu alls 20 byggingarfyrirtæki í byggingarréttinn. Hæsta tilboðið barst frá Byggingarfélaginu Ingvari og Kristjáni ehf. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Tillaga um nýja tengingu Þverárfjallsvegar

Skagafjörður | Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar telur eðlilegt að verða við óskum Vegagerðarinnar um að Þverárfjallsvegur tengist Sauðárkróki með brú á ósa Gönguskarðaár. Sú leið er talin 40 milljónum kr. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Tvö óvenjuhlý ár í röð

TVÖ SÍÐUSTU ár hafa verið þau hlýjustu í röð sem vitað er um. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Unnu til tvennra gullverðlauna í Ástralíu

DANSPARIÐ Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve unnu til tvennra gullverðlauna í flokki atvinnumanna á opna ástralska meistaramótinu í samkvæmisdönsum sem fram fór í Melbourne 11. desember sl. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 53 orð

Upplestur | Halldór Guðmundsson og Njörður...

Upplestur | Halldór Guðmundsson og Njörður P. Njarðvík lesa úr nýútkomnum bókum sínum í Amtsbókasafninu á fimmtudag, 16. desember, kl. 17.15. Halldór Laxness: ævisaga eftir Halldór Guðmundsson hefur verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 370 orð

Úr bæjarlífinu

Óvissa er óþægileg og það er slæmt að búa við óvissu. Engum hefur dulist óvissan sem ríkt hefur um herstöðina á Keflavíkurflugvelli og ekki alls fyrir löngu bárust okkur enn á ný óvissufréttir, nú varðandi stálpípuverksmiðju í Helguvík. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Útsvar hækkar í Hveragerði | Gert...

Útsvar hækkar í Hveragerði | Gert er ráð fyrir að hækkað álagningarhlutfall útsvars skili bæjarsjóði Hveragerðis 1,5 milljónum kr. á næsta ári, samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins sem lögð hefur verið fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Verkfall næði til um sautján þúsund barna

Þrátt fyrir dökkt útlit og svartsýni í kjaradeilu leikskólakennara og sveitarfélaga og að mikið beri í milli um launakröfur er þó ekki öll nótt úti að mati viðsemjenda. Komi til verkfalls næði það til 1.500 leikskólakennara og 17 þúsund leikskólabarna. Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 241 orð

Væri löngu dauður án golfsins

"ÞAÐ hefði nú þótt mikill lúxus að hafa svona góða aðstöðu þegar ég var að byrja í golfinu fyrir rúmum fimmtíu árum," sagði Sveinn Snorrason þegar blaðamaður kom við í Básum síðdegis í gær. Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Zapatero sakar stjórn Aznars um blekkingar

JOSE Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, sakaði í gær Jose Maria Aznar, forvera sinn í embættinu, og stjórn hans um að hafa blekkt almenning þegar hún lýsti því yfir að basknesku aðskilnaðarsamtökin ETA hefðu staðið fyrir hryðjuverkunum í... Meira
14. desember 2004 | Minn staður | 81 orð

Þjónustusamningur | IMG á Akureyri og...

Þjónustusamningur | IMG á Akureyri og SÍMEY, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, hafa gert með sér þjónustusamning þess efnis að tilgreindir starfsmenn IMG, Eva Hrund Einarsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir, taki að sér að þjónusta viðskiptavini SÍMEY í... Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 153 orð

Þrettán falla í tilræði í Bagdad

ÞRETTÁN manns lágu í valnum í Bagdad í gær eftir sprengjutilræði sem hreyfing jórdanska hryðjuverkamannsins Abus Musabs al-Zarqawis lýsti á hendur sér. Meira
14. desember 2004 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Þriðjungur Tyrkja vill flytjast til ESB-ríkja

BÚIST er við, að leiðtogafundur Evrópusambandsins ákveði síðar í vikunni að hefja viðræður um aðild Tyrkja að sambandinu. Meira
14. desember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Þyrla sótti þriggja ára dreng

ÞRIGGJA ára drengur hlaut þungt höfuðhögg þegar hann datt í hálku í Grundarfirði síðdegis í gær. TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út um klukkan 16.30 og fór hún til móts við sjúkrabifreið sem ekið hafði af stað með barnið. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2004 | Leiðarar | 353 orð | 1 mynd

Af hverju danska?

Fanney Rós Þorsteinsdóttir segir í pistli á vefritinu Deiglunni að mikilvægi tungumálakunnáttu sé gífurlegt fyrir litla þjóð eins og Íslendinga. "Næst á eftir því að læra að lesa og skrifa er enskan eitt það mikilvægasta sem við lærum. Meira
14. desember 2004 | Leiðarar | 504 orð

Upplýst örlæti

Í kjölfar styrktartónleika fyrir krabbameinssjúk börn hafa vaknað spurningar um hvernig söfnunum vegna hjálparstarfs eða góðgerðarmála er almennt háttað. Meira
14. desember 2004 | Leiðarar | 510 orð

Víti fíknarinnar

Í Morgunblaðinu á sunnudag birtist mjög áhrifamikið viðtal Guðrúnar Guðlaugsdóttur við Frey Njarðarson um reynslu hans af heróínfíkn og tilraunir til að losna úr viðjum hennar. Meira

Menning

14. desember 2004 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Augasteinn til Lundúna

LEIKHÓPURINN Á senunni sýnir barnasýninguna Ævintýrið um Augastein í Lundúnum fyrir jólin. Leikið er í Drill Hall-leikhúsinu dagana 20.-23. desember. Á ensku heitir verkið Greela and the 13 Yule Lads. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Beckham skemmdur

BÚIÐ er að taka niður vaxmyndirnar af frægu fólki í hlutverkum Jósefs, Maríu, vitringanna og hirðingjanna, í Madame Tussaud-vaxmyndasafninu í Lundúnum. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 121 orð | 2 myndir

Bókaveisla Landsbankans heldur áfram

BÓKAVEISLA Landsbankans heldur áfram í aðalbankanum nú í vikunni. Lesið verður upp úr nýjum bókum í afgreiðslusal Landsbankans, Austurstræti, í dag, á miðvikudag og fimmtudag. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Clooney og krimmarnir

GEORGE Clooney, Brad Pitt og allir hinir krimmarnir skutust á toppinn í Bandaríkjunum með framhaldið af Ocean's Eleven, sem heitir Ocean's Twelve. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 454 orð

Draumadagar við Veiðiperlur

Eggert Skúlason og Tindra ehf. 72 mín. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Julia Roberts hefur ákveðið að taka sér langt frí frá kvikmyndaleik og helga sig uppeldi á nýfæddum tvíburum sínum. "Ég þarf að fá eitthvert verulega gott handrit til að mér snúist hugur því nú hefur fjölskyldan algjöran forgang. Meira
14. desember 2004 | Bókmenntir | 682 orð | 1 mynd

Hvers leita skáldin?

Jóhann Hjálmarsson þýddi. 80 bls. JPV útgáfa. Reykjavík 2004. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 186 orð

Ian Gibson á spænskri menningardagskrá

SPÆNSK menningardagskrá verður haldin við Háskólann í Reykjavík laugardaginn 18. desember nk. kl. 16.00 í stofu 101. Meira
14. desember 2004 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Í öðru sæti í lagahöfundakeppni

VÉDÍS Hervör Árnadóttir hafnaði í öðru sæti í októberriðli lagakeppninnar Song of the Year (www.SongoftheYear.com) fyrir stuttu. Um bandaríska keppni er að ræða og er hún haldin í samstarfi við VH1 -sjónvarpsstöðina. Meira
14. desember 2004 | Kvikmyndir | 317 orð | 2 myndir

Jamie Foxx með þrennu

KVIKMYNDIN Sideways hlaut flestar tilnefningar til bandarísku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna Golden Globe, sem tilkynntar voru síðdegis í gær. Myndin hlaut m.a. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 349 orð | 1 mynd

Kanntu brauð að baka?

JÓI Fel er mikið sjarmatröll, það má hann eiga. Og sannarlega kann hann brauð að baka svo úr því verði kaka. Meira
14. desember 2004 | Kvikmyndir | 238 orð

Kvalalosti í kjallaranum

Leikstjóri: James Wan. Aðalleikendur: Cary Elwes (Dr. Lawrence Gordon), Danny Glover (David Tapp), Monica Potter (Alison Gordon), Leigh Whannell (Adam). 100 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Ný íslensk myndlist

Í MÓSAÍK í kvöld verður litið inn á sýninguna Ný íslensk myndlist sem stendur yfir í Listasafni Íslands þessa dagana og rætt er við þrjá af aðstandendum sýningarinnar. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Nýtt og betra Laugarásbíó

STÓRI salurinn í Laugarásbíói var tekinn formlega í notkun á laugardaginn eftir að hafa fengið laglega andlitslyftingu, hallinn verið aukinn og búið að skipta um sæti og hljóðkerfi. Meira
14. desember 2004 | Tónlist | 310 orð | 1 mynd

Nýtt verk fyrir börnin

Hildigunnur Rúnarsdóttir: Stjarnan mín og stjarnan þín (frumfl.). Mozart: Exultate, jubilate. Händel: Aríur og söngles úr Messíasi; Flugeldasvítan. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Ólafur Einar Rúnarsson tenór/upplestur og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Stjórnandi: Hildigunnur Rúnarsdóttir. Sunnudaginn 12. desember kl. 17. Meira
14. desember 2004 | Tónlist | 367 orð | 1 mynd

Prýðilegt handverk

Helgi Pétursson syngur erlend lög í íslenskum þýðingum Jónasar Friðriks Guðnasonar og leikur á kontrabassa. Meira
14. desember 2004 | Menningarlíf | 503 orð

"Snjókorn falla..."

Á allt og alla/börnin leika og skemmta sér..." Og svo framvegis. Þið kunnið þetta. Meira
14. desember 2004 | Tónlist | 663 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Akureyrarkirkja

Hornkonsert í Es-dúr eftir Franz Antonio Rosetti, Jólasaga eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, frumflutningur, ásamt útsetningum á átta jólalögum eftir Guðmund Óla Gunnarsson. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, ásamt 10 gítarnemendum og 28 nemendum á blásturshljóðfæri úr Tónlistarskólanum á Akureyri. Einleikari á horn: László Czenek. Sögumaður: Þráinn Karlsson. Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson. Sunnudaginn 12. desember kl. 16.00. Meira
14. desember 2004 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Grensáskirkja

Kirkjukór Grensáskirkju söng ásamt kammersveit undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar tónlist eftir Buxtehude, Bach og fleiri. Sunnudagur 12. desember. Meira
14. desember 2004 | Tónlist | 591 orð | 2 myndir

Tónlistin eins og hún er

MYRKIR músíkdagar, tónlistarhátíð Tónskáldafélags Íslands, verður haldin í Reykjavík dagana 30. janúar til 6. febrúar næstkomandi. Meira
14. desember 2004 | Tónlist | 533 orð | 2 myndir

Vaknið!

Hljómsveitin Í svörtum fötum hefur sent frá sér nýja plötu sem nefnist Meðan ég sef. Meira

Umræðan

14. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 440 orð

Ákall frá konum í Írak

Frá Guðbjörgu Sveinsdóttur, geðhjúkrunarfræðingi:: "FRÉTTIRNAR frá Írak verða skelfilegri með hverjum deginum. Þar er verið að fremja stríðsglæpi og ráðamenn okkar hafa gert okkur samseka um þá." Meira
14. desember 2004 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Fjölbreytileikinn er kostur en ekki vandamál

Guðrún Pétursdóttir fjallar um málefni innflytjenda: "Hvernig væri efnahagsleg og menningarleg staða Evrópu í dag, ef engin hreyfing hefði verið á íbúum og vinnuafli til og frá álfunni?" Meira
14. desember 2004 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Kynbundið ofbeldi og íþróttir ...eða hvað?

Haraldur Dean Nelson: "Ákvörðun félags ungra femínista að láta boxhanska fylgja þessari dúkku lýsir, að mínu mati, sterkum fordómum í garð einnar íþróttar..." Meira
14. desember 2004 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Næring barnanna okkar - okkar næring

Guðrún Þóra Hjaltadóttir fjallar um næringu barna: "Börn og unglingar sem fá reglulegar máltíðir og rétt samsettar eru oftar skapbetri og mun þægilegri í umgengni." Meira
14. desember 2004 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Undrandi en samt ekki

Sara Dögg Jónsdóttir fjallar um kynjamun: "Ég kýs að trúa því að það græði alltaf einhverjir á upplýstri umræðu." Meira
14. desember 2004 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Upplýsingaveitur - stórvirkjanir næstu framtíðar

Jóhann Ásmundsson fjallar um stóriðju: "Þetta er afskaplega takmörkuð sýn á undirstöður efnahagslífs nútímans." Meira
14. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fyrirspurn til þeirra stjórnvalda sem hlut eiga að máli MIG langaði til að kanna hvernig stæði á því að allir flutningagámar sem kæmu hingað til lands enduðu alltaf í bakgarði hjá einhverju fólki en ekki í brotajárni eins og allt annað brotajárn? Meira

Minningargreinar

14. desember 2004 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

BERNDT O. E. GRÖNQVIST

Berndt Olov Edvard Grönqvist fæddist í Ekenes í Finnlandi 6. október 1946. Hann lést á heimili sínu 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gerda Karen, f. í Skt. Pétursborg 24. október 1903, d. 22. apríl 1995 og Ragnar Grönqvist, f. í Helsinki 29. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2004 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

GUNNAR GUÐMUNDSSON

Gunnar Guðmundsson fæddist á Sandhólaferju í Rangárvallasýslu 1. janúar 1927. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Halldórsson bóndi á Sandhólaferju, f. 11. september 1876, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2004 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Hafnarfirði 14. desember 1918. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 30. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2004 | Minningargreinar | 2912 orð | 1 mynd

MARELLA GEIRDAL SVERRISDÓTTIR

Marella Geirdal Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 21. júní 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans 4. desember síðastliðinn. Foreldar hennar voru Sverrir Elíasson fulltrúi í Landsbanka Íslands, f. í Reykjavík 14. september 1923, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2004 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

RANNVEIG EGGERTSDÓTTIR

Rannveig Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júní 1927. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 14. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. desember 2004 | Sjávarútvegur | 369 orð

Gekk vel að veiða loðnuna

LOÐNA veiddist djúpt norðvestur af landinu um helgina en enn sem komið er stunda ekki mörg skip veiðarnar. Ekki hefur tekist að mæla stærð loðnustofnsins og því hefur Hafrannsóknastofnunin ekki gert tillögu um endanlegan loðnukvóta fiskveiðiársins. Meira
14. desember 2004 | Sjávarútvegur | 130 orð | 1 mynd

Uppistaða aflans í haust ýsa og koli

VÉLBÁTURINN Kristinn Friðrik SI 5 frá Siglufirði hefur stundað dragnótaveiðar fyrir Norðurlandi í haust og að sögn Ólafs Gunnarssonar skipstjóra var veiðin ágæt framan af. Meira

Viðskipti

14. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Baugur gerir líklega opinbert tilboð í þessari viku

TALIÐ er að Baugur muni gera eigendum hlutafjár í Big Food Group nýtt yfirtökutilboð í þessari viku. Þetta kom fram á vefsíðu Financial Times í gær. Samkvæmt fréttinni má vænta þess að tilboðið verði gert opinbert í síðasta lagi á föstudag. Meira
14. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Mikil aukning í flugi hjá dótturfélögum Flugleiða

UMSVIF í flugi hjá dótturfélögum Flugleiða hafa verið umtalsvert meiri á þessu ári en í fyrra. Farþegar í áætlunarflugi Icelandair eru tæplega 18% fleiri á fyrstu tíu mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Meira
14. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 654 orð | 1 mynd

Mikill áhugi í London á íslenskum fyrirtækjum

MIKILL áhugi var fyrir Kauphöll Íslands og sjö íslenskum úrvalsvísitölufyrirtækjum á sérstakri kynningu í Kauphöllinni í London í gær, en til kynningarinnar var boðið nokkrum af stærstu fagfjárfestunum í fjármálahverfi Lundúna. Meira
14. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 2 myndir

Skattayfirvöld þurfa að kalla eftir upplýsingum

ÍSLENSK skattayfirvöld þurfa að kalla eftir upplýsingum um fjármálaviðskipti í einstökum tilfellum. Þetta sagði Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Daglegt líf

14. desember 2004 | Daglegt líf | 495 orð

Er glúkósamín hættulegt?

Spurning: Fyrir nokkru heyrði ég að lyfið glúkósamín, sem selt er hér undir heitinu Liðamín eða Liðaktín, hefði verið tekið úr sölu í Danmörku vegna gruns um óæskilegar aukaverkanir. Hvað er vitað um þetta? Meira
14. desember 2004 | Daglegt líf | 97 orð

Farsími eða fartölva?

Hjá rannsókna- og þróunardeild Siemens í Þýskalandi er nú í þróun búnaður í farsíma sem gerir hann að n.k. fartölvu. Með einum hnappi verður hægt að búa til leysigeislalyklaborð við farsímann. Meira
14. desember 2004 | Daglegt líf | 4 orð | 2 myndir

Hefðirnar

Sigríður Gunnarsdóttir: "Allar fjölskylduhefðir. Meira
14. desember 2004 | Daglegt líf | 383 orð | 4 myndir

Himneskir herskarar á jörðu niðri

Það er yfirleitt jólalegt um að litast í húsakynnum Handverks og hönnunar á þessum tíma árs. Meira
14. desember 2004 | Afmælisgreinar | 351 orð | 1 mynd

VALTÝR GUÐMUNDSSON

Valtýr Guðmundsson trésmíðameistari í Stykkishólmi varð 90 ára 12. október sl. Mér bæði ljúft og skylt að minnast afa míns á svo merkum tímamótum. Valtýr er fæddur í Gröf í Laxárdal í Dalasýslu. Hann er næstelstur sex systkina. Meira

Fastir þættir

14. desember 2004 | Dagbók | 19 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, 14. desember, er sjötugur Sigurgeir Sigurðsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi . Hann verður að... Meira
14. desember 2004 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

100ÁRA afmæli . Í dag, 14. desember, er 100 ára Þorkell Sveinsson frá Leirvogstungu í Mosfellssveit, Hvassaleiti 58, Reykjavík . Meira
14. desember 2004 | Fastir þættir | 108 orð

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð...

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði,Glæsibæ, mánud. 6.12. 2004.Spilað var á 10 borðum. Árangur N - S Björn E. Pétursson - Gísli Hafliðason 259 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. Meira
14. desember 2004 | Fastir þættir | 92 orð

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Keppni hófst...

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Keppni hófst í Jólaeinmenningnum fimmtudaginn 9. desember sl. Til leiks mættu 24 spilarar, sem er allgóð þátttaka. Spilaður er barómetereinmenningur, með 2 spilum á milli manna. Meira
14. desember 2004 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Trompíferðin. Meira
14. desember 2004 | Fastir þættir | 92 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Fjölmenni í opnu húsi hjá BSÍ Miðvikudaginn 8. desember var fjölmenni á Opnu húsi hjá BSÍ. Þar mættu útskrifaðir nýliðar frá bridsskóla Guðmundar Páls Arnarssonar, yngri spilarar og aðrir nýliðar bridsíþróttarinnar. Meira
14. desember 2004 | Viðhorf | 836 orð

Bræður skeggræða

Eftir Svavar Knút Kristinsson: "Stjórnmálamenn eru margir hverjir þeirrar skoðunar að það sé hlutverk ríkisins að stýra fólki. Sumir þeirra vilja meira að segja refsa fólki fyrir að ganga í vinnuna á meðan aðrir vilja refsa fólki fyrir að ganga í háskóla." Meira
14. desember 2004 | Dagbók | 20 orð

En séuð þér án aga, sem...

En séuð þér án aga, sem allir hafa fyrir orðið, þá eruð þér þrælbornir og ekki synir. (Hebr. 12, 8.) Meira
14. desember 2004 | Fastir þættir | 48 orð

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn...

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 10. desember var spilað á 8 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Friðrik Hermanns - Bjarnar Ingimars. 207 Jón Pálmason - Sverrir Jónsson 186 Hera Guðjónsd. - Ólafur Gíslason 184 A/V Jón Ól Bjarnas. Meira
14. desember 2004 | Dagbók | 108 orð | 1 mynd

Hljóðlega af stað beina leið

Loftkastalinn | Það var farið hljóðlega af stað og svo æstust væntanlega leikar þegar hinn eini sanni KK og íslenska reggísveitin Hjálmar hófu æfingar í gær fyrir tónleika sem þeir munu halda saman í Loftkastalanum næsta fimmtudag. Meira
14. desember 2004 | Fastir þættir | 1088 orð | 4 myndir

Jóhann og Stefán urðu efstir á Friðriksmótinu

12. desember 2004 Meira
14. desember 2004 | Dagbók | 528 orð | 1 mynd

Lifað á eigin forsendum

Þorsteinn Antonsson rithöfundur fæddist í Reykjavík 30.5. 1943 og er höfundur á þriðja tugar bóka. Einkum fræðirita á seinni árum en hefur einnig skrifað og gefið út skáldsögur og ljóð. Um langt árabil birti hann sögur og greinar í Lesbók Morgunblaðsins. Höfundurinn hefur öðru hverju verið í sambúð og einu sinni kvongast. Börn af hjónabandi eru tvö, drengur og stúlka. Bæði hin mannvænlegustu, að mati Þorsteins. Meira
14. desember 2004 | Fastir þættir | 367 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d5 5. O-O O-O 6. c4 dxc4 7. Rc3 Rfd7 8. Be3 Rb6 9. a4 a5 10. Dc1 Rc6 11. Hd1 Bg4 12. Rb5 Rb4 13. h3 Bxf3 14. Bxf3 c6 15. Rc3 Dc8 16. Bg2 Hd8 17. Re4 R4d5 18. Bh6 Rf6 19. Bxg7 Kxg7 20. Rxf6 exf6 21. e3 Dc7 22. Meira
14. desember 2004 | Dagbók | 53 orð | 1 mynd

Systrabrúðkaup og skírn | Hinn 6.

Systrabrúðkaup og skírn | Hinn 6. nóvember sl. voru gefin saman í Svalbarðseyrarkirkju af sr. Meira
14. desember 2004 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur ekki mikla unun af því að aka í Reykjavík. Honum þykir það stressandi og leiðinlegt og gengur frekar það sem þarf að fara ef mögulegt er. Víkverja finnst allt of mikið gert úr einkabílnum í borginni. Meira

Íþróttir

14. desember 2004 | Íþróttir | 124 orð

Arnar kominn í 18. sætið

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, er kominn í 18. sæti yfir bestu tennisleikara í háskólum í vesturhluta Bandaríkjanna. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 130 orð

Bjarni má ekki gefast upp

ADRIAN Heath, aðstoðarknattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Coventry, hvetur Bjarna Guðjónsson til að gefast ekki upp á að vinna sér sæti í liðinu á nýjan leik. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Brann með besta liðið

NORSKIR sparkspekingar segja að með tilkomu Martin Andresens og Kristjáns Arnar Sigurðssonar til Brann hafi félagið alla burði til að velta Rosenborg úr sessi sem besta knattspyrnulið Noregs. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 866 orð | 1 mynd

Hálft tímabil á hálfum hraða

ÞAÐ telst alltaf til tíðinda þegar skipt er um landsliðsþjálfara. Á dögunum var Jörundur Áki Sveinsson ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu í stað Helenu Ólafsdóttur, sem einmitt tók við af Jörundi Áka í febrúar 2003. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

ÍBV sló meistara KA út úr bikarnum

EYJAMENN slógu í gærkvöldi bikarmeistara KA út úr SS-bikarkeppninni. ÍBV brá sér til Akureyrar og lagði KA næsta auðveldlega að velli, 27:24, eftir að hafa verið 13:11 yfir í leikhléi. Leiknum hafði verið frestað þrívegis en í gærkvöldi tókst loks að koma honum á. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 25 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, 16 liða úrslit karla: Grafarvogur: Fjölnir - Þór Ak. 19.15 Ísafjörður: KFÍ - UMFG 19.15 1. deild karla: Kennaraháskólinn: ÍS - Drangur 19.30 Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Njarðvík: UMFN - Keflavík 19. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 82 orð

Leika í sex mín.

SPÁNSKA knattspyrnusambandið hefur ákveðið að Real Madrid og Real Sociedad mæti aftur til leiks í Madrid 5. janúar - til að ljúka leik sínum, sem var flautaður af vegna sprengjuhótunar sl. sunnudag. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 173 orð

Ljungberg fékk mígrenikast

FREDRIK Ljungberg, sænski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, gat ekki leikið með Arsenal gegn Chelsea í stórleiknum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þar sem hann fékk heiftarlegt mígrenikast. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Margrét Lára og Eiður Smári valin best

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir, sem leikið hefur með ÍBV undanfarin ár en er gengin til liðs við Val, og Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og fyrirliði íslenska landsliðsins, voru í gær útnefnd knattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins 2004 í leikmannavali Knattspyrnusambands Íslands. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Mourinho ósáttur við síðara mark Thierry Henry

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að síðara markið sem franski framherjinn Thierry Henry skoraði beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik fyrir Arsenal hafi ekki átt að dæma sem löglegt mark. Þar tók Henry aukaspyrnu á meðan markvörður Chelsea, Petr Cech, var að stilla upp varnarveggnum. Henry skaut í einn varnarmann Chelsea og þaðan fór knötturinn í markið. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Ingi Skúlason lék allan...

* ÓLAFUR Ingi Skúlason lék allan leikinn með varaliði Arsenal sem gerði 1:1 jafntefli við Crystal Palace í gærkvöldi. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 180 orð

Samningur í höfn hjá FH og Tottenham

FH og enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hafa náð samkomulagi um félagaskipti Emils Hallfreðssonar úr FH í Tottenham. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Shevchenko fékk gullbolta France Football

ANDRIY Shevchenko frá Úkraínu, leikmaður AC Milan á Ítalíu, var í gær útnefndur knattspyrnumaður árins 2004 í hinu virta kjöri franska tímaritsins France Football. Einn íþróttafréttamaður frá hverju Evrópulandi greiðir atkvæði í kjörinu. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

* SNORRI Steinn Guðjónsson skoraði 5...

* SNORRI Steinn Guðjónsson skoraði 5 mörk, þar af tvö úr vítaköstum, og Einar Hólmgeirsson 3 þegar lið þeirra, Grosswallstadt , tapaði fyrir Pfullingen , 29:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 123 orð

Sunna flytur sig yfir í USAH

GUÐRÚN Sunna Gestsdóttir, Íslandsmethafi í 100 m hlaupi og langstökki kvenna, hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við sitt gamla félag, USAH, Ungmennafélag Austur-Húnvetninga. Hún hefur undanfarin ár verið í UMSS í Skagafirði, en þar áður var hún í ÍR. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Tiger Woods gaf 80 millj. kr. verðlaunafé

TIGER Woods sigraði á Target World golfmótinu sem lauk í Kaliforníu í gær en um var að ræða boðsmót sem 16 kylfingar tóku þátt í. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 212 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Fulham - Manch.Utd 1:1 Papa Bouba Diop 87. - Alan Smith 33. - 21.940. Staðan: Chelsea 17124133:840 Everton 17113321:1436 Arsenal 17105244:2235 Man. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 108 orð

Wolves með Grindvíking í sigtinu

ÓSKAR Pétursson, 15 ára gamall knattspyrnumarkvörður frá Grindavík, er nýkominn heim frá enska 1. deildarfélaginu Wolves. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 234 orð

Þórarinn á leið til Busan eða Bryne

FLEST bendir til þess að Þórarinn Kristjánsson knattspyrnumaður leiki ekki með Keflvíkingum næsta sumar. Hann fær að öllum líkindum tilboð frá suður-kóreska félaginu Busan Icons, og þá hélt hann í gær til Noregs þar sem hann æfir með 1. deildarliðinu Bryne í eina viku. Guðlaugur Tómasson umboðsmaður sagði við Morgunblaðið í gær að bæði félögin væru mjög áhugasöm um að fá Þórarin í sínar raðir. Meira
14. desember 2004 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Þórður vill yfirgefa Bochum

ÞÓRÐUR Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gengur á fund stjórnar Bochum í vikunni þar sem hann ætlar að freista þess að fá sig lausan undan samningi við liðið. Þórður hefur fengið sig fullsaddan á því að vera úti í kuldanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.