EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem tók þátt í kjöri á leikmanni ársins á vegum Alþjóða knattspyrnusambandsins, setti samherja sinn hjá Chelsea, Frank Lampard, í efsta sætið á atkvæðaseðli sínum, Thierry Henry í...
Meira