Greinar miðvikudaginn 22. desember 2004

Fréttir

22. desember 2004 | Minn staður | 323 orð

Algengt að hlé sé gert á námi til að vinna fyrir lánum

HJALTI Jón Sveinsson skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri gat þess í ræðu sinni við brautskráningu að mönnum hugnaðist ekki ásælni banka og símafyrirtækja í vasa nemenda. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 332 orð

Athyglisverðar tímasetningar

SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI lauk rannsókn á Baugi um miðjan nóvember og vísaði þá málinu til ríkisskattstjóra til hugsanlegrar endurákvörðunar og til embættis ríkislögreglustjóra. Þetta segir Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ákveðnir þættir til lögreglu

SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI lauk rannsókn sinni á Baugi og Gaumi um miðjan nóvember og vísaði þá ákveðnum þáttum málsins til embættis ríkislögreglustjóra en öðrum til ríkisskattstjóra til hugsanlegrar endurákvörðunar. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð

Banna notkun varðstofu lögreglunnar

VINNUEFTIRLITIÐ bannaði í gær notkun á varðstofu lögreglunnar við Grænáshlið Keflavíkurflugvallar. Um það hlið fer nú öll umferð til og frá varnarliðinu vegna þess að verið er að byggja nýja aðstöðu við aðalhliðið við Hafnaveg. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 106 orð

Blunkett sýknaður

DAVID Blunkett, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands, var í gær fundinn sýkn saka í "fóstrumálinu" svokallaða. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Blysför á Þorláksmessu

ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að blysför niður Laugaveginn í Reykjavík á Þorláksmessu. Safnast verður saman á Hlemmi kl. 17.30 og lagt af stað kl. 18. Að venju munu friðarhreyfingarnar selja kyndla á Hlemmi og á leiðinni. Meira
22. desember 2004 | Minn staður | 58 orð

Blysför | Friðarganga verður á Akureyri...

Blysför | Friðarganga verður á Akureyri á Þorláksmessukvöld og hefst hún kl. 20, en gengið verður frá Menntaskólanum á Akureyri og að Ráðhústorgi. Embla Eir Oddsdóttir flytur ávarp og Kór Akureyrarkirkju syngur. Göngukerti verða seld á staðnum. Meira
22. desember 2004 | Minn staður | 78 orð | 1 mynd

Boðið í jólarútuferð til að skoða jólaljósin

JÓLASVEINAR frá rútufyrirtækinu SBK heimsóttu alla leikskólana á Suðurnesjum fyrir jólin og buðu börnunum í ferð með jólarútunni. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Brú á allt land jökulsáa á milli

Jörðin Brú á Jökuldal er talin vera litlu minni en Færeyjar allar. Ríkið gerir nú kröfur um að um 95% Brúarlandsins verði þjóðlenda. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 21 orð

Dómsmálaráðherra segir að hann sé vanhæfur...

Dómsmálaráðherra segir að hann sé vanhæfur til að afgreiða umsókn Þjóðarhreyfingarinnar um heimild til fjársöfnunar. Talsmaður hreyfingarinnar gagnrýnir harðlega afstöðu ráðherrans. Meira
22. desember 2004 | Minn staður | 322 orð | 1 mynd

Eflir hestamennsku á Norðausturlandi

Raufarhöfn | "Ég hef trú á því að þetta muni efla hestamennskuna hér á svæðinu og bind vonir við að börnin komi frekar inn í þetta núna. Hestamennskan er eitt besta forvarnarstarf sem til er," segir Einar Sigurðsson hestamaður á Raufarhöfn. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ekki óeðlilegt að greiðsla komi til vegna óþæginda

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir landlæknisembættið ekkert hafa við það að athuga að konum sem gefi egg til tæknifrjóvgunar sé greitt fyrir ferðir, vinnutap, og hugsanlega önnur óþægindi. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 352 orð

Erfðir eiga þátt í lungnakrabba

STERKAR vísbendingar eru um að erfðafræðilegur breytileiki manna tengist líkum á því að fá lungnakrabbamein. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Fellst á það viðhorf ráðherra að hann sé vanhæfur

Páll Hreinsson, prófessor við Háskóla Íslands, segist fallast á það viðhorf dómsmálaráðherra að hann sé vanhæfur samkvæmt stjórnsýslulögum til þess að afgreiða beiðni Þjóðarhreyfingarinnar um að fá leyfi frá ráðuneytinu til þess að gangast fyrir söfnun... Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð

Félagsdómur tekur á Sólbaksdeilu

FÉLAGSDÓMUR hefur hafnað að taka kröfu Brims um frávísun vegna Sólbaksmálsins til greina og verður mál Vélstjórafélags Íslands gegn útgerðinni vegna kjarasamninga á Sólbaki tekið til efnislegrar umfjöllunar í dóminum. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Flestir ljúki meistaranámi í KHÍ

Stefnt er að því að sem flestir nemendur Kennaraháskóla Íslands ljúki meistaragráðu samkvæmt nýrri starfsáætlun háskólaráðs KHÍ. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Flóttafólk fær ekki að kjósa

MENNIRNIR þrír búa í þremur arabalöndum en hlutskipti þeirra og umkvörtunarefni er það sama: líkt og hundruð þúsunda annarra palestínskra flóttamanna utan Palestínu geta þeir ekki greitt atkvæði í forsetakosningunum 9. janúar. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Friður á Ísafirði

Friðarsinnar á Ísafirði standa fyrir blysför og friðarstund á Þorláksmessu eins og undanfarin ár. Lagt verður af stað frá Ísafjarðarkirkju kl. 18. og gengið niður á Silfurtorg þar sem verður stutt dagskrá. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Frönsku gíslarnir væntanlegir heim í dag

STAÐFEST var í gær að tveimur frönskum fréttamönnum, sem voru í haldi herskárra íslamskra samtaka í Írak í fjóra mánuði, hefði verið sleppt en þeir eru væntanlegir til Parísar í dag. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð

Gagnrýnir samanburð TR á paroxetíni

MATTHÍAS Halldórsson, aðstoðarlandlæknir, segir um athugun Tryggingastofnunar á þunglyndislyfinu paroxetíni, að eðlilegra sé að bera saman notkun þess á fyrri og seinni hluta ársins 2004 í stað þess að bera saman notkunina milli ára 2003 og 2004, eins og... Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gáfu fjórar milljónir króna

FINNUR Árnason, framkvæmdastjóri Hagkaupa, og Ingibjörg Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna, afhentu í vikunni Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstarfi kirkjunnar styrk að upphæð fjórar milljónir króna til kaupa á jólagjöfum fyrir börn og... Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Gerir strangar kröfur á Norðausturlandi

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur fyrir hönd ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á Norðausturlandi. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Gjafasjóður á Nausti | Stofnaður hefur...

Gjafasjóður á Nausti | Stofnaður hefur verið minningar- og gjafasjóður Naustsins, sem er hjúkrunar- og dvalarheimili á Þórshöfn á Langanesi. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð

Greiðslur vegna vanreiknaðra bóta að meðaltali 44.209 kr.

ÞEIR lífeyrisþegar sem eiga inneign hjá Tryggingastofnun ríkisins (TR) eftir endurreikning fyrir árið 2003, fá þær inneignir greiddar sem eingreiðslu inn á bankareikninga sína fyrir jól, skv. upplýsingum Karls Steinars Guðnasonar, forstjóra TR. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Harmleikir eða morð?

Tveir karlmenn hafa látist eftir hnefahögg með stuttu millibili að undanförnu, annars vegar í Keflavík 12. nóvember á veitingastað og hins vegar í Mosfellsbæ 12. desember, einnig á veitingastað. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hefja samstarf um vistun hjúkrunarsjúklinga

NÁÐST hefur samkomulag á milli Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og St. Franciskusspítalans í Stykkishólmi um að hefja samstarf í vistunarmálum og umönnun hjúkrunarsjúklinga í samræmi við viljayfirlýsingu forstöðumanna stofnananna. Skv. Meira
22. desember 2004 | Minn staður | 279 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Austurdal

Skagafjörður | Heimildarmyndin Í Austurdal var frumsýnd í kvikmyndahúsinu Bifröst á Sauðárkróki um síðustu helgi. Myndin er gerð, aðallega að frumkvæði Árna Gunnarssonar frá Flatartungu og Ingimars Ingimarssonar frá Flugumýri. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Helgileikur í leikskólanum

Leikskólabörn í Neskaupstað hafa unnið að því síðustu daga að setja upp helgileik í leikskólanum. Jafnframt hefur börnunum verið kennd sagan af fæðingu Jesú. Börnin þóttu standa sig einstaklega vel og vera bæði foreldrum og leikskólanum til... Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Hiti frá ljóskastara kveikti í heyinu

ELDURINN í hlöðunni á Vorsabæjarhóli virðist hafa kviknað út frá litlum ljóskastara sem féll ofan á heystabbann. Eldurinn hafði kraumað í talsverðan tíma áður en Markús Ívarsson bóndi varð hans var upp úr klukkan 23 í gærkvöldi. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hjálparsími RKÍ 1717 er opinn alla hátíðisdagana

HJÁLPARSÍMI Rauða krossins 1717 verður opinn alla hátíðisdaga framundan, þar með talinn aðfangadag og gamlárskvöld. Hægt er að hringja hvenær sólarhrings sem er og ræða við aðila sem eru tilbúnir að hlusta. Símanúmerið er gjaldfrjálst úr öllum símum. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 148 orð

Hjálparstarfsfólk frá Darfur

GÓÐGERÐARSAMTÖKIN Save the Children (Barnaheill) í Bretlandi hafa ákveðið að kalla allt starfslið sitt heim frá Darfur-héraði í Súdan eftir að nokkrir af starfsmönnum þeirra voru drepnir. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Hægt verður að sýna óperur í tónlistarhúsinu

Í ENDURSKOÐAÐRI útfærslu í útboðslýsingu vegna tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels (TRH) við Austurhöfnina er gert ráð fyrir að TRH verði 17 þúsund fermetrar, að aðalsalurinn taki að lágmarki 1.500 manns í sæti og allt að 1.800 mest. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Inflúensan komin til landsins

INFLÚENSA af A-stofni greindist hér á landi í einum einstaklingi á höfuðborgarsvæðinu um helgina, og er það nokkuð hefðbundið að veiran greinist hér á landi í desember, segir Arthur Löve, yfirlæknir á veirufræðideild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Íbúðalánasjóður vísar gagnrýni á bug

"ÞAÐ er fráleitt að halda því fram að Íbúðalánasjóður stefni í þrot," segir Jóhann G. Jóhannsson, sviðsstjóri áhættu- og fjárstýringasviðs Íbúðalánasjóðs. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 409 orð | 3 myndir

Játaði allar sakir næstum strax eftir handtökuna

LISA Montgomery, sem sökuð er um að hafa myrt 23 ára gamla konu, rist hana á kvið og tekið úr henni ófætt barn, kom fyrir rétt í Kansas í Bandaríkjunum í fyrradag. Sat hún svipbrigðalaus og þegjandi er ákærurnar voru lesnar upp. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jólasveinninn bensíntittur?

Mikið er um jólasveina í byggð þessa dagana. Helsta verkefni þeirra er að gefa í skóinn, en svo er að sjá sem þeir grípi í ýmis önnur störf ef því er að skipta. Þessi jólasveinn var t.d. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Jústsjenkó sagður snarpari

Forsetaframbjóðendurnir tveir í Úkraínu skutu föstum skotum hvor að öðrum í kappræðum sem sjónvarpað var beint í Úkraínu í fyrrakvöld. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð

Landeigendur láta þetta ekki yfir sig ganga

Guðgeir Ragnarsson er bóndi og landeigandi á Torfastöðum og Hjarðargrund, auk þess að eiga land Laugavalla að ¼ hluta. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Landsmönnum fjölgaði um tæplega 1%

ÍSLENDINGUM fjölgaði um 0,96% frá 1. desember í fyrra til 1. desember á þessu ári. Þetta er talsvert meiri fjölgun en undangengin tvö ár en heldur minni en áratuginn þar á undan (1,03%). Um síðustu mánaðamót voru íbúar landsins 293.291. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Laufabrauðsgerð í Baldursheimi

AFAR sterk hefð er fyrir laufabrauðsgerð hér í sveit. Hvergi mun þar meir í lagt heldur en í Baldursheimi, hjá Þórunni Einarsdóttur húsfreyju og börnum hennar. Þar hafa verið breiddar út um 1. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Legg málsmeðferðina í dóm þjóðarinnar

HANS Kristján Árnason, einn forsvarsmanna Þjóðarhreyfingarinnar, segist leggja þá málsmeðferð dómsmálaráðuneytisins í dóm þjóðarinnar að svara ekki erindi um leyfi til söfnunar í ellefu daga eftir að erindið barst, þrátt fyrir ítrekun, og svara því síðan... Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Leiðrétt

Vinnuvélar Suðurverks Ekki var rétt farið með í myndatexta á bls. 2 í Morgunblaðinu í gær að 400 m löng röð af vinnuvélum væri á vegum Bechtel vegna starfsmannaþorps. Meira
22. desember 2004 | Minn staður | 204 orð | 1 mynd

Ljóðabók með hverri spjör

RAGNAR Sverrisson, formaður Kaupmannafélags Akureyrar, sem farið hefur fyrir hópi manna sem vilja auka vægi Akureyringa á Alþingi, sagðist hafa fengið gríðarleg viðbrögð við þessum hugmyndum og frá ótrúlegasta fólki. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að því þegar ekið var á vinstra afturhorn rauðs Opel Astra með skráningarnúmerið TX-287 þar sem bíllinn stóð á bílastæði á Frakkastíg til móts við Njálsgötu 25. Ekið var á bílinn á tímabilinu frá kl. 22. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Meira fannfergi

Björn Ingólfsson frétti að talað hefði verið um þykkan snjó en ekki djúpan í frétt um fannfergi á Grenivík og orti: Víða um landið fregnin fló af fólki, sem verður héðra, þrotlaust að kafa þykkan snjó "þrútið af lamstri veðra"! Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Meistaranám verði grunn-nám kennara í framtíðinni

"Við erum búin að vera með meistaranám lengi og erum búin útskrifa 111 meistara nú þegar en það nám hefur verið byggt upp sem hlutanám og fjarnám og einnig hefur verið gerð krafa um minnst tveggja ára starfsreynslu," segir Ólafur Proppé, rektor... Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

Metur aðstoð Íslendinga mikils

SKÁKMEISTARINN Bobby Fischer er enn í haldi japanskra stjórnvalda og sagðist í samtali við Morgunblaðið í gærdag ekki hafa heyrt neitt nýtt frá japönskum yfirvöldum varðandi sín mál. Hann lætur illa af vist sinni í fangelsinu. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Mikið tjón þegar vélaskemma brann

ALLAR heyvinnuvélarnar, fjórar dráttarvélar, tjaldvagn, fellihýsi og fleira gjöreyðilagðist þegar vélaskemman að bænum Stíflu skammt frá Hvolsvelli brann í gærmorgun. Önnur hús voru ekki í hættu. Tjónið nemur mörgum milljónum. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Minnst 19 Bandaríkjamenn féllu í Mosul

SAMTÖK öfgafullra múslíma, Ansar al-Sunnah, lýstu á hendur sér árás á stórt veitingatjald í bandarísku herstöðinni al-Ghizlani í Mosul í Írak í gær. Að minnsta kosti 22 menn, þar af 19 Bandaríkjamenn, létu lífið í árásinni og yfir 60 særðust. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Minnsta barn í öllum heiminum

Rumaisa er talin vera minnsta barn sem fæðst hafi og haldið lífi en hún var aðeins 244 grömm, eða á við venjulegan farsíma, og um 24 sentimetrar að lengd. Myndin var tekin þrem vikum eftir fæðinguna. Rumaisa fæddist 16. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Nám fyrir geðsjúka tryggt áfram

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að tillögu Þorgerðar K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra að veita fjórar milljónir kr. til að tryggja áframhaldandi nám og starfsendurhæfingu geðsjúkra. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 369 orð

Nýjar ásakanir um illa meðferð á föngum í Írak

KOMIÐ hafa fram nýjar upplýsingar um að fangar Bandaríkjahers í Írak hafi sætt illri meðferð, í sumum tilvikum eftir að pyntingarnar í Abu Ghraib-fangelsinu í útjaðri Bagdad voru afhjúpaðar. Meira
22. desember 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð

Óbreyttar veiðar í Norðursjó

HOLLENDINGAR lögðu í gær fram miðlunartillögu um kvótaúthlutun Evrópusambandsins fyrir næsta ár og felur hún í sér að horfið verði frá hugmyndum um að banna þorskveiðar á stórum svæðum í Norðursjó. Meira
22. desember 2004 | Minn staður | 190 orð

Óbreyttir skattar en gjöld hækka

Mosfellsbær | Skattar munu ekki hækka í Mosfellsbæ á næsta ári, en ýmis gjöld og álögur munu hækka, t.d. Meira
22. desember 2004 | Minn staður | 73 orð

Ókeypis í öll bílastæði

Ókeypis verður í öll gjaldskyld bílastæði á Akureyri frá fram að jólum. Er þetta gert til hægðarauka fyrir fólk í jólainnkaupum og sér í lagi til að liðka fyrir umferð um miðbæinn. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Rannsóknin hefur staðið vel á þriðja ár

RANNSÓKN lögreglu og skattrannsóknarstjóra á Baugi hefur nú staðið í á þriðja ár en hún hófst þegar Ríkislögreglustjórinn gerði húsleit í höfuðstöðvum Baugs 28. ágúst 2002 í framhaldi af kæru Jóns Gerald Sullenberger á hendur forsvarsmönnum Baugs. 10. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ráðinn skólameistari FÁ

Menntamálaráðherra hefur skipað Gísla Ragnarsson í embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla til fimm ára frá 1. janúar 2005 að telja. Gísli hefur starfað sem aðstoðarskólameistari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ frá 1985. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 381 orð

Röntgenmyndir sýndu að hylkin hreyfðust ekki

TÆPLEGA þrítugum íslenskum karlmanni sem skorinn var upp til að ná í fíkniefnahylki sem hann hafði innvortis heilsast vel eftir atvikum, að sögn lögreglunnar í Reykjavík. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Samið um atvinnuleit og stuðning

Skagaströnd | Samningar um samstarf við atvinnuleit og stuðning við atvinnulíf voru samþykktir á fundi hreppsnefndar Höfðahrepps á Skagaströnd fyrir skömmu. Meira
22. desember 2004 | Minn staður | 729 orð | 1 mynd

Sendiherrafrúin hjálpar til við enskukennsluna

Seltjarnarnes | Enskukennurunum í Valhúsaskóla barst óvæntur liðsauki á þessari önn þegar Eleine Mehmet, eiginkona breska sendiherrans hér á landi, bauðst til þess að koma í tíma hjá krökkunum og ræða við þá á ensku til að hjálpa þeim að læra tungumálið... Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Siglufjörður snævi þakinn

Mikið hefur snjóað á Siglufirði síðustu daga og er allt nú hvítt yfir og börn sem fullorðnir eru dugleg að vera úti í snjónum sem veitir aðeins meiri birtu nú í svartasta skammdeginu og ekki skemmir fyrir fegurð trjánna er snjórinn sest á trjágreinarnar. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Skorinn upp til að ná í kókaínhylki

ÍSLENSKUR karlmaður var á mánudag skorinn upp á Landspítala - háskólasjúkrahúsi til að hægt væri að fjarlægja um 60 kókaínhylki sem hann hafði gleypt í þeim tilgangi að smygla þeim til landsins. Þau reyndust innihalda um 200 grömm af fíkniefninu. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Snjótittlingar í landgræðslu

KJARTAN Már Benediktsson umsjónarmaður staðarumhverfis hjá Landgræðslunni í Gunnarsholti hefur þróað nýja og hugvitsamlega aðferð við landgræðslu. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Sparnaður við yfirstjórn um 80 millj.

YRÐU öll tíu sveitarfélögin sem nú eru í Eyjafirði sameinuð í eitt má gera ráð fyrir að sparnaður vegna yfirstjórnar sveitarfélagsins yrði um 80 milljónir króna á ári. Þetta kemur fram í skýrslunni Eyfirðingar í eina sæng? Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Stefnt að því að sem flestir nemendur ljúki meistaragráðu

HÁSKÓLARÁÐ Kennaraháskóla Íslands samþykkti í gær nýja áætlun um starfsemi skólans sem gildir til ársins 2009. Áætlunin er sett fram á grundvelli samnings KHÍ og menntamálaráðuneytisins um kennslu og rannsóknir til næstu fimm ára, sem undirritaður var... Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Strandafréttir á vefnum | Nýr héraðsfréttavefur...

Strandafréttir á vefnum | Nýr héraðsfréttavefur fyrir Strandasýslu hefur verið opnaður á slóðinni www.strandir.is. Það er fyrirtækið Sögusmiðjan á Kirkjubóli sem á frumkvæði að gerð vefjarins og ritstjóri er Jón Jónsson þjóðfræðingur. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Taldi nauðsynlegt að kanna hæfi

"Að morgni mánudags 20. des. var erindi lagt inn á borð til mín vegna óska Þjóðarhreyfingar um leyfi til fjársöfnunar, sem dómsmálaráðuneytið veitir. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Teflir skák í fangelsinu

"Ég vona að ég komist héðan og er orðinn bjartsýnni á að það gerist en áður," sagði Bobby Fischer skákmeistari í viðtali við Egil Ólafsson í gær. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Tengist ekki Öryggismiðstöð Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Öryggismiðstöð Íslands vegna fréttar sem var í blaðinu í gær um að öryggisvörður væri grunaður um aðild að íkveikju við Smáratorg. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Valþjófsstaðarland skýlaus eign kirkjunnar

"Eignarhald kirkjunnar liggur ljóst fyrir með þinglýstri landamerkjalýsingu eins og á öðrum jörðum í eigu hennar," segir Höskuldur Sveinsson hjá prestsetrasjóði. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð

Var með 800 grömm af kókaíni á sér

BRASILÍSK kona var í gærkvöldi úrskurðuð í þriggja vikna gæsluvarðhald fyrir að smygla um 800 grömmum af kókaíni til landsins. Konan var handtekin á Keflavíkurflugvelli á mánudagskvöld. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Viðræður við Fasteign | Bæjarráð Húsavíkurbæjar...

Viðræður við Fasteign | Bæjarráð Húsavíkurbæjar hefur ákveðið að hefja viðræður við Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. um hugsanlega aðkomu bæjarins að því. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Viðvörun send á leikskólana

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur hafa sent viðvörunarbréf til leikskólanna í borginni vegna manns sem hefur boðist til að brýna hnífa í eldhúsi leikskóla. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vinna hafin við nýja götu

Lokið er við að grafa fyrir grunni fyrsta íbúðarhússins við Gilsholt, nýja götu á Fáskrúðsfirði. Um er að ræða einbýlishús, Gilsholt 4. Gatnagerð við Gilsholt er reyndar enn í gangi en áformað er að henni ljúki öðrum hvorum megin við áramótin. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Þekkingarmiðlun styrkir UNICEF

Í STAÐ þess að senda viðskiptavinum sínum jólakort hefur Þekkingarmiðlun ákveðið að styðja við bakið á menntamálum í þriðja heiminum í gegnum UNICEF. Þekkingarmiðlun veitir 150.000 kr. Meira
22. desember 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Öflugt íþróttastarf í 60 ár

Akureyri | Íþróttabandalag Akureyrar, ÍBA, átti 60 ára afmæli í vikunni, 20. desember og hefur þess verið minnst með ýmsum hætti nú í desember. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2004 | Leiðarar | 472 orð

Aukin notkun þunglyndislyfja

Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu sl. mánudag, þar sem fjallað var um lyfjakostnað kom fram að notkun þunglyndislyfja hefur aukist hér landi. Meira
22. desember 2004 | Leiðarar | 305 orð

Ný gögn um pyntingar

Nýjar upplýsingar um að fangar Bandaríkjahers hafi sætt illri meðferð, í sumum tilvikum eftir að pyntingarnar í Abu Ghraib-fangelsinu í voru afhjúpaðar, vekja hroll. Meira
22. desember 2004 | Leiðarar | 276 orð | 3 myndir

Schröder, Pútín og Bush

Undanfarna tvo daga hefur Vladimír Pútín, forseti Rússlands, verið í heimsókn í Þýskalandi. Hann var sóttur út á flugvöll og Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, tók vel á móti honum. Ekki orð um Úkraínu, ekki orð um ástandið í Tétsníu. Meira

Menning

22. desember 2004 | Tónlist | 399 orð | 2 myndir

Annáll og upprifjun

DISKURINN Rokkland 2004 er kominn út en þetta er í fjórða sinn sem plata eftir samnefndum útvarpsþætti kemur út. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 402 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn Tom Waits hefur tekið að sér lítið hlutverk í nýrri mynd Tonys Scotts, Domino , ásamt Keiru Knightly, Mickey Rourke og Christopher Walken. Meira
22. desember 2004 | Tónlist | 641 orð | 1 mynd

Fólk þurfi aðeins að hugsa

Ein af umtöluðustu plötum ársins er frumburður ungs tónlistarmanns, sem kallar sig Þóri. Árni Matthíasson ræddi við Þóri um bakgrunn hans og tónlistarferil, sem er býsna langur þótt lágt hafi farið. Meira
22. desember 2004 | Tónlist | 265 orð | 3 myndir

Glæstur einleikur

Flutt voru verk eftir Manfredini, Vivaldi og Bach. Sunnudagur 19. desember. Meira
22. desember 2004 | Tónlist | 490 orð | 1 mynd

Hátíðin verði sýnilegri á alþjóðavísu

Stjórn Sumartónleika í Skálholtskirkju hefur ráðið Sigurð Halldórsson, sellóleikara, listrænan stjórnanda Sumartónleikanna, en Helga Ingólfsdóttir hefur látið af því starfi eftir að hafa veitt hátíðinni forystu í þrjátíu sumur. Meira
22. desember 2004 | Bókmenntir | 615 orð | 1 mynd

Hvað vilja þær upp á dekk, "stelpupíkurnar"?

Kolbrún Bergþórsdóttir. 315 bls. Vaka-Helgafell 2004 Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Íslensk fræði

58. hefti íslenskra fræða er komið út hjá Bókmenntafræðistofnun og Háskólaútgáfunni. Nefnist það Kall tímans. Um rannsóknir Gríms Thomsen á frönskum og enskum bókmenntum , höfundur er Kristján Jóhann Jónsson . Meira
22. desember 2004 | Leiklist | 461 orð

LEIKLIST - C.M.S. Theater og Ljós & List

Söngleikur eftir Axel Björnsson og Seth Sharp. Leikstjórn: Seth Sharp. Iðnó 18. desember 2004. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 677 orð | 1 mynd

Lofsöngvar um Maríu guðsmóður

Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, hefur sungið inn á fleiri plötur en gott er að henda reiður á, kannski orðnar upp undir hundrað sé allt talið. Meira
22. desember 2004 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Megi neistinn verða að báli

Sinfóníuhljómsveitar Íslands Flutt var tónlist eftir Anderson, Tchaikovsky, Arnold, Jórunni Viðar og fleiri. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Kynnar: Brynhildur Guðjónsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson. Fram komu stúlkur úr Listdansskóla Íslands, Stúlknakór Reykjavíkur og Magdalena Dubik fiðluleikari. Laugardagur 18. desember. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Metaðsókn í Astrup Fearnley

METAÐSÓKN hefur verið að Astrup Fearnley-nútímalistasafninu í Osló í ár, en safnið lánaði sem kunnugt er hluta af safneign sinni til sýningar í Listasafni Íslands á Listahátíð í vor. Hafa yfir 100. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Minning Þorsteins Ö. Stephensens heiðruð

ÞESS var minnst við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu í gær að öld var liðin frá fæðingu Þorsteins Ö. Stephensens leikara. Meira
22. desember 2004 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

Nýdanskir í sinfónískum kjólfötum

Hljómsveitin Nýdönsk og Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja vel valin lög fyrrnefndu sveitarinnar. Nýdönsk skipa sem fyrr Björn Jörundur Friðbjörnsson, Jón Ólafsson, Stefán Hjörleifsson og Ólafur Hólm og þeim til aðstoðar er Ingi S. Skúlason bassaleikari. Hljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar er Bernharður Wilkinson og um útsetningar sjá Kjartan Valdemarsson og Samúel Jón Samúelsson. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Fjórða bók Madonnu , Abdí og hálsmen drottningar er komin út. Hálsmenið sem gullsmiðurinn Elí er beðinn um að smíða fyrir drottninguna á að skína eins og sólin og liðast eins og snákur. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Pixies ljúka tónleikaför og senda frá sér mynddiska

ROKKSVEITIN Pixies lauk tónleikaferðalagi sínu um heiminn með tvennum tónleikum í New York á laugardaginn. Tónleikaför sveitarinnar tók átta mánuði og spilaði hún fyrir fullu húsi á hinum ýmsu tónleikastöðum, m.a. Kaplakrika í Hafnarfirði. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Rödd allra landsmanna kveður

Gerður G. Bjarklind, útvarpskona, lætur af störfum sem útvarpsþulur um áramótin. Gerður hóf störf á auglýsingadeild Útvarpsins árið 1961 en tók við þularstarfi árið 1974. Þann 20. Meira
22. desember 2004 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd

Sjaldheyrður Kaldalóns

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítraleikari fluttu tónlist eftir ýmis tónskáld. Mánudagur 20. desember. Meira
22. desember 2004 | Tónlist | 610 orð | 1 mynd

Skemmtilegt og gott umtal

REGGÍSVEITIN Hjálmar hefur vakið mikla athygli á haustmánuðum fyrir plötuna Hjóðlega af stað , sem kom út um miðjan september. Troðfullt er á öllum tónleikum sveitarinnar og stækkar aðdáendahópur hennar í sífellu. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Spennusaga

Tyrknesk refskák eftir Boris Akúnin er í þýðingu Árna Bergmann. Tyrknesk refskák er fjórða bókin í hinum vinsæla spennusagnaflokki um Fandorin ríkisráð sem farið hafa sigurför um heiminn. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Svanirnir svífa á sviðið

SVANAVATNIÐ, einn frægasti ballett sem saminn hefur verið við tónlist Tchaikovskis, verður frumsýnt í Konunglegu óperunni í Covent Garden í London í kvöld. Ballettinn var frumsýndur fyrir rúmum hundrað árum í St. Pétursborg. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 339 orð | 1 mynd

Svona er lífið - ekki

ÉG rambaði inn á lokaþáttinn í Strandaglópum ( Survivor ) í gær á Skjá einum. Rambaði segi ég, því að ég hef vísvitandi forðast að horfa á þessa þætti undanfarið. Ég fékk hreinlega nóg eftir síðustu þáttaröð. Meira
22. desember 2004 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Sýnd á MoMA

Kvikmyndin Næsland , sem er framleidd hjá Zik Zak-kvikmyndum, verður sýnd í listasafni MoMA (Museum of Modern Art) í New York 23. desember næstkomandi. Meira
22. desember 2004 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

Tólf töffarar

VINSÆLASTA kvikmynd landsins um síðustu helgi og jafnframt eina myndin sem nær ný inn á topp tíu er engin önnur en gamanspennumyndin Ocean's Twelve . Margar stórstjörnur eru í aðalhlutverkum í myndinni en í henni berst leikurinn víða um Evrópu, m.a. Meira
22. desember 2004 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Tveir snillingar

LAGAHÖFUNDURINN Burt Bacharach og textasmiðurinn Hal David eru óhikað einir mestu snillingar sem fram hafa komið í dægurlagatónlistinni og á sjöunda áratugnum endurskrifuðu þeir reglubókina um hvernig ætti að gera aðgengilegt en algerlega sígilt popp. Meira
22. desember 2004 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Voldugur hápunktur

Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Einsöngur: Eyjólfur Eyjólfsson tenór. Orgelleikari: Lenka Matéova. Trompetleikarar: Eiríkur Örn Pálsson og Ásgeir H. Steingrímsson. Laugardagur 18. desember. Meira
22. desember 2004 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Ömurlegur klúbbur

Bandaríkin 2004. Leikstjóri Jay Chandrasekhar. Aðalhlutverk Bill Paxton, Elena Lyons, Broken Lizard-gengið. Skífan VHS. Öllum leyfð. Meira

Umræðan

22. desember 2004 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Að baki jólabókaflóði og verðstríði

Ari Trausti Guðmundsson fjallar um bókaútgáfu: "Ritlist á að vera metin á svipuðum forsendum og önnur list og bækur eru hugverk sem eiga skilið virðingu..." Meira
22. desember 2004 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Fylgið í Reykjavík

Júlíus Vífill Ingvarsson fjallar um fylgi borgarstjórnarflokkanna: "Pólitískir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa hamrað á því að flokkurinn geti ekki vænst þess að ná aftur fyrra fylgi í Reykjavík..." Meira
22. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 269 orð

Góðar gjafir til nauðstaddra

Frá Þorvaldi Erni Árnasyni:: "Undanfarið hafa verið fluttar fréttir af ríkri þjóð sem lætur lítið af hendi rakna til þróunarhjálpar. Einnig af góðgerðartónleikum þar sem sumir flytjendur þáðu talsverða umbun fyrir framlag sitt." Meira
22. desember 2004 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Heims um ból í boði Landssímans

Halldór Reynisson fjallar um auglýsingar: "Þar sem ég vil hvorki vera sjálfum mér né öðrum til leiðinda þakka ég Landssímanum aldarfjórðungs viðskipti og hef snúið símamáli mínu annað." Meira
22. desember 2004 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Íþróttastefna á Íslandi

Ingimar Jónsson fjallar um íþróttir: "Það er ekki auðvelt verk að móta metnaðarfulla íþróttastefnu á Íslandi og enn síður að fylgja henni eftir." Meira
22. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Jólahátíð

Frá Árna Helgasyni, Stykkishólmi:: "GÓÐIR landsmenn. Jólin eru í nánd. Koma jólanna og boðskapur hátíðarinnar lætur engan ósnortinn. Allir eiga að hafa tilefni til að gleðjast með sínum nánustu og njóta jólanna í anda kærleikans, gleðja með gjöfum og góðum mat." Meira
22. desember 2004 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Rangfærslum svarað

Margrét Heinreksdóttir svarar Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra: "Það er óneitanlega heldur þreytandi að þurfa að standa í ritdeilu við Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, svona síðustu dagana fyrir jól, en hjá því verður víst ekki komist að fara nokkrum orðum um útúrsnúning hans og rangfærslur á atriðum í grein minni í..." Meira
22. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Rangfærslur um Dalsmynni

Frá Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur:: "Í Morgunblaðinu hinn 19. desember sl. birtist grein eftir Tinnu Halldórsdóttur undir yfirskriftinni "Skammarleg meðferð í Dalsmynni". Í greininni er því haldið fram að illa sé farið með dýrin þar." Meira
22. desember 2004 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn "skattpínir" Kópavogsbúa

Jón Baldur Lorange skrifar um skattlagningu: "Fyrirmyndin er sem sagt R-listinn sem hefur lagt fjárhag borgarinnar í rúst að sögn sjálfstæðismanna í Reykjavík." Meira
22. desember 2004 | Aðsent efni | 1392 orð | 1 mynd

Um hlutverk, störf og fjárframlög til MHÍ

Undanfarna mánuði hafa orðið miklar umræður um opinber fjárframlög til tveggja stofnana sem hafa það hlutverk að vinna að viðfangsefnum á sviði mannréttindamála, annars vegar Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) og hins vegar Mannréttindastofnunar... Meira
22. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 241 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Gestur Einar og tölvupósturinn EINS og mér þykir morgunþáttur Gests Einars Jónassonar á Rás 2 ánægjulegur á að hlýða fer það óumræðanlega í taugarnar á mér að maðurinn svarar engum tölvupósti en lætur þó uppi netfang sitt á síðu Ríkisútvarpsins. Meira

Minningargreinar

22. desember 2004 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

BORGHILD KATRINE JOENSEN

Borghild Katrine Joensen fæddist á Viðareiði í Færeyjum 8. ágúst 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Fossvogskapellu 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2004 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

EMIL Ó. ÁMUNDASON

Emil Ófeigur Ámundason fæddist í Dalkoti á Vatnsnesi í V-Húnavatnssýslu 24. október 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 13. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Borgarneskirkju 20. desember. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2004 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

GUÐLAUG SVEINSDÓTTIR

Guðlaug Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 1. júní 1952. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík sunnudaginn 28. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 3. desember. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2004 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

GUÐRÚN M. EINARSON

Guðrún Magnúsdóttir Einarson fæddist í Reykjavík hinn 22. maí árið 1905. Hún lézt á Droplaugarstöðum við Snorrabraut hinn 10. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 20. desember. Vegna mistaka í vinnslu er greinin hér á eftir endurbirt. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2004 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

HANNA MARTINA SIGURGEIRSSON

Hanna Martina Sigurgeirsson, fædd Jacobsen, kom í heiminn í Sandavági í Færeyjum 27. júlí 1903. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Breiðholti 15. desember síðastliðinn. Foreldrar Hönnu voru Daniel Frederik Jacobsen frá Sandavági, f. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2004 | Minningargreinar | 5666 orð | 1 mynd

HREFNA EINARSDÓTTIR

Hrefna Einarsdóttir fæddist í Hraunprýði á Hellissandi 20. júní 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Ögmundsson, f. 26. febrúar 1899 á Hellu í Beruvík, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2004 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

MARÍA Þ. ÓLAFSDÓTTIR

María Þuríður Ólafsdóttir fæddist í Vallanesi á Fljótsdalshéraði. 10 júlí 1923. Hún lést á heimili sínu 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Sigurjónsson, Dvergasteini, Reyðarfirði, f. 31. júlí 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2004 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

PÁLÍNA KR. ÞÓRARINSDÓTTIR

Pálína Kristín Þórarinsdóttir fæddist að Úlfsá í Ísafirði 6. október 1921. Hún lést 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórarinn Elías Sigurðsson, f. 15.5. 1877, d. 17.12. 1946, og Herdís Guðrún Guðmundsdóttir, f. 10.6. 1881, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2004 | Minningargreinar | 3103 orð | 1 mynd

RAGNAR BJÖRNSSON

Ragnar Björnsson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi 12. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. desember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. desember 2004 | Sjávarútvegur | 238 orð | 1 mynd

Hægt að vinna 6.000 tonn á mánuði

KÍNVERSKI sjávarútvegsrisinn Pacific Andes er nú að byggja nýtt fiskvinnsluhús af stærri gerðinni. Húsið verður á Hongdao, Rauðueyju, í 15 mínútna fjarlægð frá alþjóðlega flugvellinum í Qingdao. Meira
22. desember 2004 | Sjávarútvegur | 340 orð

Nýtt flottroll sem sparar olíu

ÍSNET hefur hannað nýtt síldar- og kolmunnatroll, sem er mun léttara í drætti en önnur troll, eykur toghraða, afla og sparar olíu. Ísfélag Vestmannaeyja hefur keypt slíkt troll fyrir Guðmund VE 29. Meira

Viðskipti

22. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 729 orð | 2 myndir

Engin hætta á ferðum

HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs voru um 477 milljarðar króna í lok september samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Þar af voru um 150 milljarðar króna tilheyrandi útlánum sem bera vexti undir ráðandi markaðsvöxtum, þó að lágmarki 1%. Meira
22. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Lítil viðskipti í Kauphöll

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu alls um 9,1 milljarði króna í gær. Viðskipti með hlutabréf voru fyrir ríflega 2,4 milljarða. Mest voru viðskipti með bréf Landsbanka Íslands eða fyrir 571 milljón. Meira
22. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Munu selja eignir út úr BFG fyrir 363 milljónir punda

STEFNT er að því, samkvæmt yfirtökutilboði í Big Food Group, að selja eignir út úr fyrirtækinu fyrir 363 milljónir punda til annarra félaga sem eru að mestu í eigu Baugs Group og annarra aðila að yfirtökutilboðinu. Meira
22. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 2 myndir

Samkomulag um yfirtökuverð á Geest

BAKKAVÖR Group hefur gengið frá fjármögnun á yfirtöku sinni á Geest plc. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira

Daglegt líf

22. desember 2004 | Daglegt líf | 448 orð | 1 mynd

Hvað er alkóhólismi?

Spurning: Hvaða líffræðilegan skaða getur það haft í för með sér að drekka of mikið áfengi og hvað telst of mikið í því sambandi? Hvenær telst manneskja orðin að alkóhólista, er það þegar hún fær sér 2-3 drykki daglega eða þegar hún dettur í það... Meira
22. desember 2004 | Daglegt líf | 15 orð | 2 myndir

Jóla kortin

Guðbjörg Jóna Pálsdóttir "Mér finnst jólakortin ómissandi, bæði að senda þau og fá kort til baka. Meira
22. desember 2004 | Daglegt líf | 949 orð | 2 myndir

Jólin hennar Tótu

Ef einhver er jólabarn fellur Þórunn Guðmundsdóttir söngkona undir þá skilgreiningu. Hún hefur samið fjöldann allan af jólalögum og jólaleikritum og hún kaupir oftast jólaskraut þegar hún fer í frí til útlanda. Henni er ekkert jólalegt óviðkomandi. Meira
22. desember 2004 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Skyrgámur

S é þess nokkur kostur, laust fyrir jól hann berst um brekkurnar næstur K ann bræðranna best að meta vist í mannanna húsum sem gestur. Y fir matinn sér kastar er ræst fær draumur öfganeyslu hæstur R ymur og hamast æstur af græðgi. Meira

Fastir þættir

22. desember 2004 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli . Í dag, 22. desember, er 50 ára Dýrborg Ragnarsdóttir, Fagrahjalla 5, Kópavogi . Eiginmaður hennar, Þröstur Elfar Hjörleifsson varð 50 ára 2. nóvember... Meira
22. desember 2004 | Dagbók | 188 orð | 1 mynd

Bók um Skrúð á Núpi

"SKRÚÐUR á Núpi - græðsla og gróður í fjörutíu ár," er nafn bókar sem Framkvæmdasjóður Skrúðs hefur gefið út og var fyrsta eintak bókarinnar afhent Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, á dögunum. Meira
22. desember 2004 | Fastir þættir | 132 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Á tánum. Norður &spade;G103 &heart;K54 ⋄7542 &klubs;643 Suður &spade;K76 &heart;Á62 ⋄ÁDG8 &klubs;ÁK2 Suður opnar á tveimur gröndum og norður hækkar í þrjú upp á von og óvon. Útspilið er spaðafimma, fjórða hæsta. Meira
22. desember 2004 | Fastir þættir | 303 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, 16.12. sl. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmss. - Magnús Halldórsson 257 Kataríus Jónss. - Oddur Jónsson 250 Skarphéðinn Lýðss. - Guðbjörn Eiríkss. Meira
22. desember 2004 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 16.

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. október sl. í Bessastaðakirkju af sr. Friðriki J. Hjartar þau Þorgerður Elín Brynjólfsdóttir og Sævar Þór Jóhannsson. Heimili þeirra er í... Meira
22. desember 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 4.

Brúðkaup | Gefin voru saman 4. september sl. í Garðakirkju af sr. Sigurði Grétari Helgasyni þau Edda Björk Viðarsdóttir og Brynjólfur... Meira
22. desember 2004 | Viðhorf | 840 orð

Heimsmeistarann heim

Hér er fjallað um boð íslenzkra stjórnvalda til Bobby Fischers um dvalarleyfi á Íslandi; fyrsta leikinn í skákinni um framtíð þessa "íslenzka" heimsmeistara. Meira
22. desember 2004 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Helgi, friður og falleg tónlist í Víðistaðakirkju

JÓLAVAKA verður í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í kvöld kl. 22, en henni er ætlað að gefa fólki tækifæri til þess að upplifa helgi og frið nálægra jóla og njóta jólahugvekju og fallegs söngs. Meira
22. desember 2004 | Dagbók | 63 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar í...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar í Ártúnsholtinu héldu tvær tombólur og gáfu andvirðið, 9.200 krónur, annars vegar til Rauða krossins og hins vegar til leiktækjakaupa við Ártúnsskóla. Meira
22. desember 2004 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Jólaköttur í Austurbæ

Austurbær | Hljómsveitirnar Ókind, Ísidor, Lada Sport og Benny Crespo's Gang standa fyrir stórtónleikum í Austurbæ í kvöld kl. 21, sem bera nafnið Jólakötturinn. Meira
22. desember 2004 | Fastir þættir | 30 orð | 1 mynd

Mótstöflu vantaði

VIÐ vinnslu skákþáttar sem birtist í Morgunblaðinu í gær þriðjudaginn 21. desember á bls. 45 birtist ekki mótstafla frá KB banka-mótinu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Taflan birtist hér... Meira
22. desember 2004 | Dagbók | 18 orð

Sérhver af oss hugsi um náungann...

Sérhver af oss hugsi um náungann og það sem honum er gott og til uppbyggingar. (Róm. 15, 2.) Meira
22. desember 2004 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 Bd7 9. Bc4 Hc8 10. Bb3 Da5 11. 0-0-0 Re5 12. h4 Rc4 13. Bxc4 Hxc4 14. Rb3 Dc7 15. Bd4 Bc6 16. e5 dxe5 17. Bxe5 Dc8 18. Meira
22. desember 2004 | Dagbók | 480 orð | 1 mynd

Tökumaðurinn "skaut" flest dýr

Valdimar Leifsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina árið 1974 og stundaði nám í kvikmyndagerð hjá Columbia College í Los Angeles frá 1974 til 1977 er hann útskrifaðist með MA-próf í kvikmyndagerð. Hann starfaði hjá Sjónvarpinu 1978 til 1982 og hefur síðan verið með eigin rekstur. Valdimar er kvæntur Bryndísi Kristjánsdóttur og eiga þau tvo syni og eina dóttur. Meira
22. desember 2004 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fer nokkrum sinnum á ári norður í land og hefur þá gjarnan kveikt á bíltækinu til að stytta sér stundirnar. Oftar en ekki er það RÚV sem hlýtt er á en einnig Bylgjan, einkum þá fréttirnar. Meira

Íþróttir

22. desember 2004 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Auðun með Landskrona eða FH

AUÐUN Helgason knattspyrnumaður hefur ekki gert upp hug sinn um hvort hann leikur áfram með sænska úrvalsdeildarliðinu Landskrona á næstu leiktíð eða sest að á Íslandi á nýjan leik og gengur í raðir sinna gömlu félaga í FH. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Birgit Prinz best annað árið í röð

ÞÝSKA landsliðskonan Birgit Prinz var útnefnd leikmaður ársins annað árið í röð í kjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Prinz, sem er sjúkraþjálfari, leikur með 1. FFC Frankfurt í Þýskalandi. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 72 orð

Eiður Smári valdi Lampard

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem tók þátt í kjöri á leikmanni ársins á vegum Alþjóða knattspyrnusambandsins, setti samherja sinn hjá Chelsea, Frank Lampard, í efsta sætið á atkvæðaseðli sínum, Thierry Henry í... Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* ELLERT Jón Björnsson , knattspyrnumaður,...

* ELLERT Jón Björnsson , knattspyrnumaður, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við ÍA . Ellert lék 10 leiki með Skagamönnum í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk og þrjú mörk í þremur Evrópuleikjum. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

*GUÐJÓN Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu,...

*GUÐJÓN Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu, skrifaði í gær undir þriggja ára samning hjá Keflavíkurliðinu í knattspyrnu. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 94 orð

Harper í raðir KR-inga

KR teflir fram nýjum Bandaríkjamanni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á nýju ári. KR-ingar hafa samið við Aaron Harper og leysir hann landa sinn, Damon Garris, af hólmi en samningi hans við KR var sagt upp í síðustu viku. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Helmingurinn aldrei spilað á stórmóti

"ALLIR þeir sem ég óskaði eftir svöruðu kalli mínu að tveimur mönnum undanskildum sem eru meiddir og geta þar af leiðandi ekki verið með. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Iverson með yfir 50 stig á ný

ÞAÐ hrökk ekki til hjá Allen Iverson að hann skyldi skora 51 stig fyrir Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í fyrrakvöld en þar tapaði 76'ers 103:101 gegn Utah Jazz. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 87 orð

Ísland í 93. sæti í tennis

ÍSLAND er í 93. sæti á heimslista karlalandsliða í tennis sem gefinn var út á dögunum. Alls eru 145 þjóðir á listanum, þar af 47 Evrópuþjóðir, og er Ísland í fertugasta sæti af þeim. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 151 orð

Íslenskur sigur á úrvalsliði Katalóníu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik bar sigurorð af úrvalsliði Katalóníu, 36:34, í framlengdum leik sem háður var 30 kílómetrum frá Barcelona, höfuðstað Katalóníuhéraðs, í gærkvöldi. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 246 orð

KNATTSPYRNA England 1.

KNATTSPYRNA England 1. deild: Ipswich - Wigan 2:1 Richard Naylor 66., Darren Bent 89. - Leighton Baines 57. - 28.286. Staðan: Ipswich 24147348:2849 Wigan 24138344:1747 Sunderland 24144633:1846 Reading 24135633:2244 Sheff. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 145 orð

Kristinn liggur undir feldi

KRISTINN Friðriksson, fyrrverandi þjálfari og leikmaður úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik, hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann leiki með öðru félagi á yfirstandandi leiktíð. Samningi Friðriks var sagt upp í síðustu viku og tók Einar Einarsson við sem þjálfari liðsins. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 156 orð

KSÍ leitar að verkefni fyrir landsliðið

KSÍ leitar að verkefni fyrir íslenska A-landsliðið í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Króötum í undankeppni HM sem fram fer ytra 26. mars. Alþjóðlegur leikdagur er 9. febrúar og hefur KSÍ leitað hófanna eftir andstæðingum þann dag. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

Nú er bara að krossa fingurna

"ÉG vil nú frekar tala um þá leikmenn sem eru valdir en um þá sem ekki eru valdir," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar hann tilkynnti 16 manna leikmannahóp sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem hefst í Túnis 23. janúar nk. Hvað sem því líður komst Viggó ekki hjá því að ræða aðeins um þá sem voru ekki valdir og af hverju aðrir voru valdir í þeirra stað. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

"Vertu úti, vinur"

SHAQUILLE O'Neal miðherji NBA-liðsins Miami Heat mun mæta fyrrum félögum sínum í Los Angeles Lakers í fyrsta sinn á laugardag frá því að hann fór frá Lakers sl. sumar. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 173 orð

Róbert áfram hjá Wetzlar

RÓBERT Sighvatsson, handknattleiksmaður, hefur ákveðið að leika með þýska liðinu D/M Wetzlar til vorsins 2007, en núverandi samningur hans við félagið rennur út í vor. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 106 orð

Sigurlás tekur við ÍBV

SIGURLÁS Þorleifsson var í gær ráðinn þjálfari bikarmeistaraliðs ÍBV í knattspyrnu kvenna til eins árs. Hann tekur við liðinu á ný eftir sex ára hlé, en Heimir Hallgrímsson, sem tók við af Sigurlási fyrir tímabilið 1999, lét af störfum í haust. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 151 orð

Þeir þjálfa markverðina

HSÍ hefur fengið tvo markvarðaþjálfara til að koma til móts við íslenska landsliðið á meðan það dvelur í Svíþjóð við æfingar 3.-7. janúar nk. Þetta eru Ramón Lauren, markvarðaþjálfari hjá Ystad, en liðið er eitt af fjórum þeim bestu í Svíþjóð. Meira
22. desember 2004 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Þórarinn ánægður með bæði Busan og Bryne

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, er kominn heim eftir vikudvöl hjá norska 1. deildarliðinu Bryne. Áður var hann í rúma viku hjá Busan Icons í Suður-Kóreu, og honum líst mjög vel á aðstæður hjá báðum félögum. Meira

Bílablað

22. desember 2004 | Bílablað | 723 orð | 3 myndir

Aflmeiri dísilvél í 307 SW

PEUGEOT 307 var valinn Bíll ársins í Evrópu 2002. 307 SW er eitt af afbrigðum bílsins; nokkurs konar blanda af langbak og fjölnotabíl og sem slíkur notadrjúgur en um leið góður akstursbíll með mikla rásfestu og góða aksturseiginleika. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 100 orð

BMW lækkar minnst í verði

BMW hefur annað árið í röð hlotið viðurkenningu ALG (Automotive Lease Guide) fyrir hæsta endursöluverðið í flokki lúxusbíla. Viðurkenningin er veitt samkvæmt niðurstöðum árlegrar verðkönnunar þessa alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækis á endursölumarkaði bíla. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 69 orð

BMW-tímaritið á Íslandi

"Já, hátt og af miklum krafti, en ekki kannski af mikilli leikni." Svona hefst viðamikil úttekt BMW Magazine á Íslandi, sem birtist í nýjasta hefti tímaritsins. Sá sem þetta mælir er Hjálmar Árnason, alþingismaður. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Concept X frá Suzuki

CONCEPT X er nýstárlegur hugmyndajeppi sem Suzuki frumsýnir 10. janúar nk. á bílasýningunni í Detroit. X er jeppi í besta skilningi þess orðs. Hann er með sítengt fjórhjóladrif, lágt drif og öflugar vélar. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd

Glæsilegur Mazda MX-Crossport

MAZDA sýnir nýjan jeppa á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði sem er spennandi fyrir margra hluta sakir. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 111 orð

Lexus og Hyundai bæta sig hjá JD Power

Samkvæmt nýjustu niðurstöðum JD Power eru Hyundai-eigendur í fjórða sæti yfir tryggð við bílmerki, en 57,6% þeirra sögðust það ánægð með bílinn sinn að þau myndu fá sér aftur Hyundai næst þegar þau keyptu sér bíl. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 282 orð | 1 mynd

Nýr Ford Mustang 2005 kominn til landsins

KOMA hins nýja Ford Mustang 2005 í sýningarsal Brimborgar hefur vakið mikla athygli bílaáhugamanna. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 367 orð | 1 mynd

Nýr og gerbreyttur M-jeppi

FYRSTI bíllinn af annarri kynslóð Mercedes-Benz M rann af færibandinu í verksmiðju Mercedes-Benz í Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum í síðustu viku. Bíllinn verður frumsýndur á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 313 orð | 3 myndir

Nýr og mikið bættur VW Passat

VW PASSAT kom í núverandi gerð á markað fyrir átta árum og nú fyrst er komið að kynslóðaskiptum. Nýi bíllinn verður frumsýndur í sjöttu kynslóð í febrúar og kemur á markað í Evrópu í mars. Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 87 orð

Peugeot 307 SW 2.0 dísil

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 1.997 rúmsentimetrar, samrásarinn sprautun (common-rail). Afl: 136 hestöfl við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 320 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Gírskipting: 5 gíra, handskiptur. Lengd: 4.419 mm. Breidd: 1.757 mm. Hæð:... Meira
22. desember 2004 | Bílablað | 60 orð

Touareg 4x4 bíll ársins

Lesendur Off Road-tímaritsins hafa valið Volkswagen Touareg 4x4 bíl ársins 2004. 39,9% allra þeirra sem þátt töku í könnuninni völdu Touareg sem besta 4x4 bílinn í flokki lúxusbifreiða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.