Greinar þriðjudaginn 4. janúar 2005

Fréttir

4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

11 kærðir vegna brota á höfundarréttarlögum

FULLTRÚAR rétthafa efnis hafa lagt fram kærur til Ríkislögreglustjóra á hendur tíu einstaklingum á fimm svokölluðum tengipunktum fyrir meint gróf brot á höfundarréttarlögum með því að hafa fjölfaldað og gert fólki kleift að sækja á Netið umtalsverðan... Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

23 óhöpp í borginni

TVÖFALT fleiri umferðaróhöpp urðu í gær í Reykjavík en á venjulegum degi. Alls urðu óhöppin 23 en eru 11 að meðaltali í borginni. Ekki urðu slys á fólki svo teljandi sé að sögn lögreglunnar. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð

Aðeins eftir að hafa uppi á einum

NÍU af þeim 10 Íslendingum sem óttast var um, eftir að miklar flóðbylgjur skullu á Suður-Asíu á annan dag jóla, hafa látið vita af sér. Fólkið reyndist heilt á húfi. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 472 orð | 1 mynd

Afmæli bæjarfélagsins mun setja mark sitt á árið

Kópavogur | Hansína Ásta Björgvinsdóttir, oddviti framsóknarmanna í Kópavogi, tók formlega við starfi bæjarstjóra í gær, og segir hún að komandi ár muni verða mjög litað af ýmsum viðburðum tengdum 50 ára afmæli bæjarins í ár. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð | 5 myndir

Allt að 150 metra breitt snjóflóð féll á Skutulsfjarðarveg

STÓRT snjóflóð féll við Karlsá á Skutulsfjarðarbraut síðdegis í gær. Flóðið var talið vera um 100-150 metra breitt og allt að 3-4 metrar á dýpt. Hreif það með sér einn ljósastaur auk þess sem það lenti á snjóruðningstæki. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Annir hjá björgunarsveitum

UM 60 björgunarsveitarmenn frá 11 björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru við störf víða um land í gær. Hjálparsveit skáta í Hveragerði var á ferðinni á Hellisheiði til aðstoðar við bílstjóra sem áttu í vandræðum vegna veðurs og ófærðar. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 389 orð | 1 mynd

Ákveðið að auglýsa alútboð

Akranes | Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að láta auglýsa opið alútboð á fjölnota íþróttahúsi, Akraneshöllinni. Reiknað er með að húsið verði óeinangrað og óupphitað og það gæti kostað á þriðja hundrað milljónir kr. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð

Ánægja með þjónustu Íslenskrar málstöðvar

ÍSLENSK málstöð fékk góða einkunn þegar IMG Gallup kannaði ánægju landsmanna með þjónustu stofnunarinnar. Könnunin var gerð í nóvember og desember 2004. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Bensínið lækkaði um 16% í desember

VERÐ á 95 oktana blýlausu bensíni á heimsmarkaði var 362,97 Bandaríkjadalir fatið í desember en 432,4 Bandaríkjadalir í nóvember. Þar með lækkaði meðalverð um tæpa 70 Bandaríkjadali, eða 16,06% á milli mánaða. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Deilur um skagfirskar minjar

"ÞAR sem menn vilja ekkert með þetta hafa, þá ætla ég ekki að troða þeim um tær lengur," sagði Kristján Runólfsson, safnari á Sauðárkróki, eftir að ljóst varð að samningur um samstarf hans og sveitarfélagsins Skagafjarðar um rekstur... Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Doktor í tónlist

* HÁKON Leifsson lauk doktorsprófi í kórstjórn við University of Washington í Seattle Bandaríkjunum 20. ágúst sl. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 46 orð

Ein milljón í söfnun | Bæjarráð...

Ein milljón í söfnun | Bæjarráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja fram eina milljón króna til fjársöfnunar Rauða kross Íslands vegna neyðarhjálpar til handa íbúum þeirra landa í Suður-Asíu, sem nú þjást vegna afleiðinga þeirra miklu... Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Eitt stærsta snjóflóð í tíu ár

SNJÓFLÓÐIÐ sem féll á Skutulsfjarðarbraut síðdegis í gær er eitt stærsta snjóflóð sem fallið hefur á Vestfjörðum í tíu ár. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ekki rétt að stofnanir ali upp börn

VEGNA umræðna um stöðu fjölskyldna í samfélaginu vill Frjálshyggjufélagið taka undir með þeim sem hafa efasemdir um það fyrirkomulag mála, að stofnanir á vegum hins opinbera ali upp börn, en ekki foreldrar þeirra. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Eldey gaf Playstation-leikjatölvur

FULLTRÚAR frá Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi komu á jólatrésskemmtun Barnaspítala Hringsins og gáfu tvær Playstation-leikjatölvur, ásamt fylgihlutum og nokkrum leikjum og einnig sælgæti sem börnin fengu í lok skemmtunarinnar. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Enn tekið á móti framlögum

ENN er hægt að styrkja hjálparstarfið sem á sér stað í Asíu í kjölfar flóðanna annan dag jóla. Rauði kross Íslands er með söfnunarsímann 907-2020 og dragast 1.000 krónur af símreikningi þeirra sem hringja í númerið. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fíkniefnamál upplýst

LÖGREGLAN í Kópavogi hefur upplýst amfetamínmál sem kom upp þegar hún fann efnið á einum gesti veitingahúss í bænum aðfaranótt sunnudags. Maðurinn var handtekinn en síðan sleppt að yfirheyrslum loknum. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fjárhagsaðstoð hækkar um 3,5%

VIÐMIÐUNARUPPHÆÐ fjárhagsaðstoðar Félagsþjónustunnar í Reykjavík hækkar um 3,5% frá og með 1. janúar sl. Í tilkynningu frá Félagsþjónustunni segir að hækkunin sé í samræmi við ráðgerða hækkun á bótum almannatrygginga skv. fjárlagafrumvarpi. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fjárlaganefnd ekki verið kölluð saman

JÓN Bjarnason alþingismaður hefur skrifað fjárlaganefnd Alþingis bréf um að nefndin verði kölluð saman til að gera tillögur um fjárstuðning við hjálpar- og uppbyggingarstarf á flóðasvæðunum við Indlandshaf. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fleiri skoða bændavefinn

Notkun á vef Bændasamtakanna, bondi.is, jókst verulega á nýliðnu ári miðað við árið á undan, eða um 32%. Notendur eru að jafnaði á bilinu 300-500 á dag en flestir heimsóttu vefinn hinn 30. ágúst sl. þegar 830 einstaklingar fóru þar inn. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 110 orð | 1 mynd

Fyrsta mótið í nýju íþróttahúsi

Hólmavík | Efnt var til knattspyrnumóts í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík á gamlársdag. Var þetta fyrsta íþróttamótið sem haldið var í húsinu en það var tekið í notkun laust fyrir jólin en verður vígt síðar í þessum mánuði. Meira
4. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 462 orð

Færri Norðurlandabúa saknað en óttast var

STJÓRNVÖLD í Danmörku, Noregi og Finnlandi hafa birt lista yfir þá, sem létust eða er saknað eftir náttúruhamfarirnar í Suður-Asíu. Eru tölurnar verulega lægri en óttast var. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gáfu RKÍ ferðasjóðinn

ÞRJÁR stúlkur, þær Eydís Lilja Eysteinsdóttir, Eva Agnarsdóttir og Lilja Dís Smáradóttir, voru búnar að safna 22.000 krónum í ferðasjóð vegna ferðar með fimleikafélaginu sínu í janúar. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hátt í 70 milljónir króna hafa safnast

SÖFNUNARSTARF fyrir fórnarlömb flóðanna í Asíu hefur gengið vel hér á landi en hátt í 70 milljónir króna hafa safnast í gegnum íslensk hjálparsamtök að sögn talsmanna. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Herslumuninn vantar hjá Þjóðarhreyfingunni

"SÖFNUNIN hefur gengið vel. Meira
4. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Hjálparstarfið gengur erfiðlega í Aceh-héraði

SAMEINUÐU þjóðirnar hafa fengið metfjárframlög vegna hjálparstarfsins í Asíu eftir náttúruhamfarirnar 26. desember en erfiðlega hefur gengið að flytja hjálpargögn á hamfarasvæðin. Meira
4. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hæsta bygging heims vígð

FORSETI Taívans, Chen Shui-bian, vígði á gamlársdag hæstu byggingu heims, 508 metra háan turn í Taipei, höfuðborg landsins. Byggingin nefnist Taipei 101 og dregur nafn sitt af því að hún er á 101 hæð ofan jarðar. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Hætt við gjaldtöku fyrir þvott

Ísafjörður | Heilbrigðisstofnunin í Ísafjarðarbæ hefur hætt við þau áform að innheimta gjald fyrir þvott á fötum vistmanna á öldrunardeild stofnunarinnar. Sú gjaldtaka var ákveðin fyrir skömmu og átti að innheimta 5.500 krónur á mánuði. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Illugi Jökulsson hættir á DV

ILLUGI Jökulsson hefur látið af störfum sem ritstjóri DV og hefur fengið það verkefni að stýra vinnuhópi um stofnun nýrrar útvarpsstöðvar á vegum Íslenska útvarpsfélagsins samkvæmt því sem fram kemur á vísi.is. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ingólfur A. Þorkelsson

INGÓLFUR A. Þorkelsson, fyrrverandi skólameistari Menntaskólans í Kópavogi, lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 3. janúar. Ingólfur var 79 ára gamall, fæddur 23. janúar 1925 á Háreksstöðum í Jökuldalshreppi. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 558 orð | 4 myndir

Íslensk flugvél fer tvær ferðir til Taílands að sækja Svía

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra varð við beiðni sænskra stjórnvalda, sem barst síðdegis í gær, um frekari aðstoð við að koma slösuðum Svíum frá hamfarasvæðunum í Asíu. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 159 orð

Jólatré endurunnin

Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar gengst fyrir söfnun jólatrjáa til endurvinnslu nú næstu daga. Markmiðið er að minnka magn sorps sem fer til urðunar og endurnýta jólatrén, um leið og bæjarbúum er gert hægara um vik að losa sig við trén. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 455 orð | 1 mynd

Kanna kosti þess að breyta um nafn

KANNAÐIR verða kostir þess að breyta nafni Hitaveitu Suðurnesja hf. eða einfalda það. Ástæðan er sú að markaðssvæði fyrirtækisins hefur breyst mjög með sameiningu og kaupum á veitum í öðrum landshlutum og sölu á rafmagni víða um land. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Karpað um Kárahnjúka

Verkalýðsforystan hefur deilt harkalega á málsmeðferð Vinnumálastofnunar vegna umsókna Impregilo um atvinnuleyfi fyrir erlenda starfsmenn við Kárahnjúkavirkjun. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leiðrétt

Nafn féll niður Í FRÉTT um andlát Magnúsar Blöndal Jóhannssonar tónskálds í blaðinu í gær féll niður nafn þriðju eiginkonu hans. Hún hét Sigríður Jósteinsdóttir. Þau giftust árið 1974, en hún féll frá eftir tveggja ára sambúð. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Léleg fjármálastjórn

Í fréttatilkynningu sem Vilhjálmur Þ. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Liðabólga versnar við óbeinar reykingar

ÍSLENSKAR rannsóknir benda til þess að reykingamenn fái verri iktsýki, sem er ákveðin tegund af liðabólgu, en þeir sem ekki reykja. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 26 orð | 1 mynd

Litróf í himinglugga

Egilsstaðir | Glitský yfir Egilsstöðum á nýju ári. Þessar undursamlegu skýjamyndir eru algengar á Austurlandi og við hæfi að bródera upphaf nýs árs með einu... Meira
4. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Líkur á heimssamstarfi um viðvörunarkerfi

SAMEINUÐU þjóðirnar hafa hvatt til, að komið verði upp kerfi til að vara við flóðbylgjum á Indlandshafi innan árs og á það ætlar Taílandsstjórn að leggja áherslu á ráðstefnu um hamfarirnar, sem haldin verður í Jakarta í Indónesíu á fimmtudag. Meira
4. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Læknar hjúkra fólki á Sri Lanka

SUÐUR-kóreski læknirinn Sin Sang-Do (t.h.) veitir stúlkubarninu Sandes aðhlynningu í sjávarþorpinu Mirisa á Sri Lanka í gær. Sandes er níu mánaða gömul en Sri Lanka varð mjög illa úti í hamförunum í Suðaustur-Asíu á öðrum degi jóla, þar dóu meira en 30. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 440 orð | 1 mynd

Margt skemmtilegt framundan í nýju starfi

"ÞAÐ er yndislegt að vera kominn í Þorpið aftur, ég er svo mikill þorpari í mér," segir Pétur Björgvin Þorsteinsson sem á nýársdag var settur inn í embætti djákna við Glerárkirkju. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Mokað frá húsum á Flateyri

BJÖRGUNARSVEITIN Sæbjörg hafði í nógu að snúast í gær, en bálhvasst var á Vestfjrörðum og skafrenningur framan af degi. Á Flateyri var vörubíll nærri fokinn af veginum en betur fór en á horfðist og komu björgunarsveitarmenn bílastjóranum til aðstoðar. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mun meira rusl eftir hátíðarnar

Akureyri | "Þetta er neyslufylleríið í hnotskurn," sagði Guðjón Eiríksson og sveiflaði svörtum ruslapokum lipurlega upp í bíl sinn, en hann ekur einum af sorpbílum bæjarins. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð

Munnvatnssýni tekin ef grunur er um fíkniefnaneyslu ökumanna

LÖGREGLUMENN mega taka munnvatnssýni úr ökumönnun sem grunaðir eru um fíkniefnaneyslu samkvæmt drögum að breyttum umferðarlögum sem samgönguráðuneytið hefur verið að skoða. Ráðuneytið hefur óskað eftir umsögn hagsmunaaðila og almennings á breytingunum. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 298 orð | 2 myndir

Múlaþing gefið út óslitið í 31 ár

Múlasýslur | Múlaþing 2004 er komið út og er þetta 31. útgáfuár ritsins, sem selt er í áskrift. Ritstjóri er Arndís Þorvaldsdóttir. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 41 orð

Myndlist | Sigrún Björgvinsdóttir sýnir um...

Myndlist | Sigrún Björgvinsdóttir sýnir um þessar mundir 30 myndverk úr ullarflóka í Flugstöðinni á Egilsstöðum. Verkin eru unnin á sl. fjórum árum og eru öll innrömmuð í handsmíðaða lerkiramma. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Nauðsyn að marka heildræna fjölskyldustefnu

BRAGI Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir nærtækast að styrkja hlutverk Fjölskylduráðs ef meta eigi stöðu íslensku fjölskyldunnar líkt og forsætisráðherra fjallaði um í áramótaávarpi sínu. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð

Netið er notadrjúgt í hjúkrunarmeðferð

MÖGULEIKAR Netsins í hjúkrunarmeðferð, ofbeldi meðal unglinga. langvinn lungnateppa, líffæragjafir og geðheilsa bænda eru dæmi um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem kynntar eru í dag og á morgun. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ók utan í traktor

ÖKUMAÐUR jeppabifreiðar var fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut seinnipartinn í gær en hann var ekki talinn alvarlega slasaður. Meira
4. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ótti við barnarán í Taílandi

TÓLF ára gömlum sænskum dreng sem slasaðist í flóðbylgjunni sem reið yfir landið kann að hafa verið rænt af sjúkrahúsi sem hann dvaldi á í Taílandi. Sænska og taílenska lögreglan vinna saman að því að finna drenginn sem heitir Kristian Walker. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

"Aðrir verktakar borga einfaldlega betur"

TALSMAÐUR ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo hér á landi, Ómar R. Valdimarsson, segir það markleysu að fyrirtækið greiði starfsmönnum sínum ekki laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Það hafi margsinnis verið staðfest, m.a. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

"Reiknar aldrei með því að svona slys hendi manns nánustu"

"MÉR létti mikið þegar hann gat greint bókstafi með auganu sem fór verr. Bólgurnar eru óðum að hjaðna og ef til vill nær hann sér," segir Hannes Sigurgeirsson um augnslys sem 15 ára sonur hans lenti í daginn fyrir gamlársdag. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

"Við pökkuðum öllu því nauðsynlegasta"

BJARNVEIG Guðbjartsdóttir og Felix Haraldsson ásamt þremur börnum, 4-13 ára, voru í hópi þeirra sem urðu að yfirgefa hús sitt á Patreksfirði upp úr miðnætti í fyrrinótt vegna snjóflóðahættu. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

"Villandi málflutningur"

"ÞEGAR verið er að ræða um tekjuöflun sveitarfélaga, eins og Reykjavíkurborgar, þá gengur auðvitað ekki að ræða hana án samhengis við önnur sveitarfélög í landinu," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og vísar gagnrýni... Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 581 orð

Ráðamenn eiga ekki að tala í hálfsetningum

"ÉG VÆNTI þess ekki að fólk ætli að halda því fram núna að það séu konur sem eigi að fara heim aftur og að það séu menn sem eigi ekki að fara heim aftur," segir séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir sem telur slíka umræðu ekki vera til heilla. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 258 orð | 1 mynd

Reiknað með allt að fjögurra hæða byggingu

Miðbær | Hugmyndir eru uppi um að reisa allt að fjögurra hæða skrifstofubyggingu á reitnum bak við Stjórnarráð Íslands sem stendur við Lækjartorg og myndi byggingin tengjast stjórnarráðinu. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Réðst á stúlku á Selfossi

UNGUR maður réðst á stúlku í heimahúsi á Selfossi á sunnudagskvöld með þeim afleiðingum að stúlkan hlaut áverka í andliti. Hún var flutt á heilsugæslustöðina á Selfossi þar sem læknir skoðaði áverkana. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð

Samband talið milli taps á heilavef og heilabilunar

UM fjögur þúsund einstaklingar hafa komið til rannsóknar í öldrunarrannsókn Hjartaverndar og Öldrunarstofnunar bandaríska heilbrigðisráðuneytisins sem hófst haustið 2002 og standa mun langt fram á næsta ár. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Sameiginleg meðferð úrgangs á suðvesturhorninu

SORPA, Sorpurðun Vesturlands, Sorpstöð Suðurlands og Sorpeyðingarstöð Suðurnesja hafa gengið frá samningi um gerð sameiginlegrar svæðisáætlunar um meðferð úrgangs. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð

Samið við síðasta hóp sérfræðilækna

BÆKLUNARLÆKNAR samþykktu í gær samning sem gerður var við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti á gamlársdag um greiðslur fyrir bæklunarlækningar sjúkratryggðra einstaklinga. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Samkaup yfirtaka rekstur Húnakaupa

Blönduós | Stjórn Húnakaupa hf. á Blönduósi hefur tekið tilboði Samkaupa hf. í rekstur dagvöruverslana félagsins á Blönduósi og Skagaströnd. Þá er einnig gert ráð fyrir a rekstur Skálans á Blönduósi verði í höndum Samkaupa hf. Markmið Samkaupa hf. Meira
4. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Samþykkt þings Baska sögð fráleit og ólögleg

SPÆNSKA ríkisstjórnin hefur lýst samþykkt þings Baskalands um breytta stöðu héraðsins innan spænska ríkisins "fráleitan og ólöglegan" gjörning. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

Sá flóðið fyrst upp úr niðurföllunum

FRIÐRIK Árnason prentsmiður var á veitingastað Leelawadee-hótelsins við Patong-ströndina í Phuket á Taílandi þegar hann veitti því athygli að vatn fór að flæða upp úr göturæsunum. Hann smellti mynd af þessu fyrirbæri og var klukkan þá 10.08. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Skelfileg langtímaáhrif hörmunganna

Langtímaáhrif þess að lenda í hörmungum á borð við þær sem dundu yfir í strandhéruðum víða í Asíu annan dag jóla geta verið skelfileg, og ef fólk nær ekki að vinna úr tilfinningum sínum getur það endað með geðræn vandamál vegna áfallsins. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð

Snjóflóðavakt allan sólarhringinn

UM 160 manns þurftu að yfirgefa heimili sín á Vestfjörðum í gær og í fyrradag vegna snjóflóðahættu. Beðið var átekta eftir sérveðurspá Veðurstofunnar og ætlaði almannavarnanefnd að hittast á miðnætti til að endurmeta aðstæður. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Snjóflóð eyðileggur rafstöð

SNJÓFLÓÐ féll í Vatnsdal síðdegis í gær. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stofnfundur fyrir ungt fólk með þunglyndi

HALDINN verður stofnfundur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-26 ára sem glímir við þunglyndi. Fundurinn er á morgun, miðvikudag kl. 20, á Kaffihúsinu Sólon í Bankastræti 7a. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Strætisvagnar njóta annarra ívilnana

RÍKIÐ mun ekki breyta reglum til að rekstraraðilar strætisvagna njóti sama afsláttar af virðisaukaskatti eins og aðrir hópferðabílar, en segja Strætó bs. frjálst að sækja mál fyrir dómstólum, telji þeir á sér brotið. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Styrkja starfsemi Stróks

Við reynum að leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins sem stendur á bak við okkur," sagði Skúli Skúlason starfsmannastjóri Samkaupa sem afhenti félaginu Stróki á Suðurlandi 250 þúsund króna styrk. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Styrktu RKÍ um 20.000 kr.

ÞÆR Katrín Sif Ingimundardóttir, Hrund Andradóttir, Kolbrún Andradóttir og Stefanía Lára Magnúsdóttir (ekki á mynd) seldu flöskur og dósir fyrir rúmlega 20.000 krónur og afhentu Rauða krossinum til að nota til aðstoðar fórnarlömbum flóðanna í... Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sveitirnar kallaðar út 930 sinnum

Á ÁRINU 2004 var Slysavarnafélagið Landsbjörg kallað út 930 sinnum. Þetta eru eingöngu þau útköll sem berast frá Neyðarlínunni en um 25% af útköllum hjálparsveita berast eftir öðrum leiðum, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Tíu hús rýmd í Tálknafirði

RÝMA þurfti tíu hús innst í Tálknafirði í gærkvöldi eftir að snjóflóð féll rétt ofan við þau og er þetta er í fyrsta sinn sem rýma þarf hús vegna snjóflóðahættu í sögu kaupstaðarins. Engin slys urðu á mönnum. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 131 orð

Tíu lið kepptu | Firmakeppni Hótels...

Tíu lið kepptu | Firmakeppni Hótels Bjargs og Leiknis í innanhússknattspyrnu var haldin á Fáskrúðsfirði 30. desember sl. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Meira
4. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 182 orð

Tugir farast í árásum í Írak

UPPREISNARMENN í Írak eru fleiri en 200 þúsund talsins að mati Mohameds Abdullah Shahwani, yfirmanns írösku leyniþjónustunnar. "Ég tel að fleiri andspyrnumenn séu í Írak heldur en bandarískir hermenn. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tveir fulltrúar til viðbótar á flóðasvæðin

TVEIR sendifulltrúar frá Rauða krossi Íslands, J. Birna Halldórsdóttir og Robin Bovey, fara til Aceh í Indónesíu á fimmtudag og munu þau vinna við dreifingu hjálpargagna. Alls verða því fimm sendifulltrúar félagsins að störfum vegna flóðanna í Asíu. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Tvær ferðir til Taílands

SÆNSK stjórnvöld óskuðu eftir því síðdegis í gær að Íslendingar veittu frekari aðstoð við að koma slösuðum Svíum heim frá Taílandi. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra varð við þeirri beiðni. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð

Um 160 manns yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu

UM hundrað og sextíu manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín á Vestfjörðum í gær og í fyrradag vegna snjóflóðahættu. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Um áramót

Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit orti yfir bridsspilunum kvöldið fyrir gamlárskvöld: Þó að heit ég eitt og eitt um áramótin strengi endast þau nú yfirleitt ekkert voða lengi. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð

Úr bæjarlífinu

Margir góðir gestir hafa stigið á svið gamla Samkomuhússins undir brekkunni í gegnum tíðina. Fjöldi þeirra eftirminnilegur en ég efast um að annar eins senuþjófur og Ólafur Egill Egilsson hafi birst þar lengi. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Útskrift í Vélskóla og Stýrimannaskóla

MENNTAFÉLAGIÐ ehf. útskrifaði nemendur frá Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólanum í Reykjavík 17. desember sl. við hátíðlega athöfn í hátíðarsal skólans. Átta nemendur luku skipstjórnarnámi 3. Meira
4. janúar 2005 | Minn staður | 162 orð

Vegfarendur í Víkurskarði aðstoðaðir | Félagar...

Vegfarendur í Víkurskarði aðstoðaðir | Félagar í björgunarsveitinni Súlum á Akureyri á tveimur sérútbúnum jeppabifreiðum aðstoðuðu vegfarendur í Víkurskarði á nýársdag. Arftakaveður var á staðnum og skyggni ekkert á köflum vegna snjókófs. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vél frá Íslandsflugi dreifir hjálpargögnum

TF-ELU Airbus-vél frá Íslandsflugi flaug frá Liege í Belgíu áleiðis til Rabat í Marokkó í fyrradag til að sækja þangað fjörutíu tonn af búnaði til lækninga, sem nýta á á hamfarasvæðunum við Indlandshaf. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð

Vélstjóri á öðrum bát sá í hvað stefndi

LITLU munaði að togarinn Gunnbjörn ÍS-302 sykki í höfninni á Flateyri á þriðja tímanum í gær en fyrir snarræði vélstjóra á öðrum bát tókst að koma í veg fyrir að illa færi. Meira
4. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Vilja endurskoðun á skýrslu Hagfræðistofnunar

STJÓRN Höfuðborgarsamtakanna krefst þess að borgaryfirvöld láti fara fram endurskoðun á skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ, sem unnin var fyrir Borgarskipulag og Flugmálastjórn 1996-7 vegna aðalskipulags til ársins 2016. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2005 | Leiðarar | 852 orð

Eiturlyfjabölvaldurinn

Harkan í undirheimum Reykjavíkur færist í aukana. Framboð á sterkum eiturlyfjum eykst og eiturlyfjasalarnir eru engin blómabörn. Meira
4. janúar 2005 | Leiðarar | 322 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn fari

Ekkert stendur þróun byggðar í miðborg Reykjavíkur meira fyrir þrifum en staðsetning Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni. Meira
4. janúar 2005 | Leiðarar | 125 orð

Merkileg tímamót

Um áramót urðu merkileg tímamót í raforkumálum okkar Íslendinga. Þá hófst starfsemi fyrirtækis, sem nefnist Landsnet og sér um flutning á raforku og kerfisstjórnun. Meira

Menning

4. janúar 2005 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Aðsókn aukist jafnt og þétt

TÓNLIST.IS náði þeim áfanga nú yfir hátíðirnar að skráðir notendur fóru yfir 10.000 og eru í dag nákvæmlega 10.361. Í tilefni af þessum áfanga afhenti Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Tónlist. Meira
4. janúar 2005 | Menningarlíf | 429 orð | 3 myndir

Allt er vænt sem vel er loðið

LOÐFELDIR eru heldur betur komnir aftur í tísku eftir að hafa verið á bannlista lengi. Helsti framleiðandi minkafelda í heiminum, Kopenhagen Fur, býst við góðu ári framundan en fyrirtækið framleiðir um helming af minkaskinnum í heiminum. Meira
4. janúar 2005 | Menningarlíf | 307 orð | 3 myndir

Ábyrgðarlausi rokkarinn

NÝVERIÐ horfði ég á tvær myndir frá svipuðum tíma sem fjalla um svipað málefni. Reality Bites (1994) og Singles (1992) fjalla báðar um ástir og ævintýri fólks á þrítugsaldri, sem gæti talist til X-kynslóðarinnar. Meira
4. janúar 2005 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Bresk myrkraverk

SJÓNVARPIÐ hefur sýningar á nýjum breskum sakamálaflokki frá ITV í kvöld. Meira
4. janúar 2005 | Bókmenntir | 644 orð | 1 mynd

BÆKUR - Hugleiðingar

Framtíð manns og heims eftir Gunnar Dal. 170 bls. Bókaútgáfan Skjaldborg. Reykjavík, 2004. Meira
4. janúar 2005 | Menningarlíf | 768 orð | 1 mynd

Fjöldi minja úr héraði

SAMNINGUR um samstarf milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og einkasafnarans Kristjáns Runólfssonar, um að sveitarfélagið hýsi safn hans, rann út nú um áramót þar sem ekki náðust samningar um áframhaldandi samstarf. Meira
4. janúar 2005 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Fockerarnir halda sínu

GAMANMYNDIN Meet the Fockers naut mestrar hylli norður-amerískra bíógesta yfir áramótin. Tekjur af myndinni námu 42,8 milljónum dala, eða sem samsvarar rúmlega 2,6 milljörðum íslenskra króna. Meira
4. janúar 2005 | Menningarlíf | 402 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

J ohn Travolta er nærri óþekkjanlegur í nýjustu mynd sinni, hinni dramatísku A Love Song for Bobby Long . Hár hans er hvítt og andlitsdrættir meitlaðir og veðraðir. Meira
4. janúar 2005 | Leiklist | 674 orð | 1 mynd

Hrafnkell Freysgoði í Seljaskóla

Eftir Valgeir Skagfjörð. Leikstjóri Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson. Leikarar: Eggert Kaaber, Sigurþór Albert Heimisson. Seljaskóli í desember. Meira
4. janúar 2005 | Menningarlíf | 544 orð | 1 mynd

Í anda hinnar einu sönnu Vínarborgar

Það er alveg sérstök upplifun að fara á Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Sérstaklega ánægjuleg upplifun þykir flestum sem reynt hafa, enda hafa tónleikarnir verið haldnir sleitulaust við miklar vinsældir í yfir tuttugu ár. Meira
4. janúar 2005 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Tinna tekin við lyklunum

TINNA Gunnlaugsdóttir tók formlega við stjórnartaumunum í Þjóðleikhúsinu við athöfn í Þjóðleikhúskjallaranum í gær. Tinna er fyrsta konan sem gegnir embætti þjóðleikhússtjóra. Meira
4. janúar 2005 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Við þröskuld frægðarinnar?

HLJÓMSVEITINNI Vínyl hefur verið boðið að taka þátt í tónlistarhátíðinni SXSW í Austin í Texas í marsmánuði. Boð um þetta barst snemma í desember og hefur hljómsveitin þegið það með þökkum. Meira
4. janúar 2005 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Ömurlegur klúbbur

Bandaríkin 2004. Leikstjóri Jay Chandrasekhar. Aðalhlutverk Bill Paxton, Elena Lyons, Broken Lizard-gengið. Skífan VHS. Öllum leyfð. Meira

Umræðan

4. janúar 2005 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Bílaflotinn og umhverfið

Morten Lange svarar leiðara Morgunblaðsins: "Með því að efla hjólreiðar og göngu sem samgöngumáta ásamt almenningssamgöngum má minnka mengun, minnka umferðarþunga, bæta heilsu, spara peninga og bæta ásýnd borgarinnar og þéttbýli." Meira
4. janúar 2005 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Dvalarheimili á undanhaldi

Ásmundur Ólafsson fjallar um málefni aldraðra: "Þá er brýnt að aðstoða þá öldruðu, sem vilja búa heima, við að breyta húsnæði sínu við breyttar aðstæður." Meira
4. janúar 2005 | Aðsent efni | 344 orð

Ég skammast mín

ÞAÐ ER þungbært, að þurfa að skammast sín fyrir að vera Íslendingur. En ég get samt ekki annað. Ég skammast mín. Og það mikið. Ekki fyrir það að vera einn af þeim, sem erfðu Ísland, menninguna, málið og söguna. Meira
4. janúar 2005 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Hótun um morð eða meiðingar

Ívar Pálsson fjallar um grein eftir Indriða Aðalsteinsson í opnu bréfi til ritstjórnar Morgunblaðsins: "Í ljósi alvarleika hótunarinnar er þeirri spurningu beint til ritstjórnar blaðsins hvort hún telji rétt að birta slíkar hótanir í blaðinu." Meira
4. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 168 orð

Íþróttamaður ársins

Frá Berglindi Ómarsdóttur: "Í MÖRG ár hef ég fylgst með kjöri íþróttamanns ársins og get ekki sagt annað en ég hafi verið ánægð með þau kjör. Hins vegar við kjör íþróttamanns 2004 get ég ekki verið sátt." Meira
4. janúar 2005 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Langþráður draumur rætist

Brynjólfur N. Jónsson fjallar um nýja sundlaug og sundiðkun: "Það er bjart yfir íslenskri sundhreyfingu á þessum tímamótum. Langþráður draumur hefur nú ræst." Meira
4. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 194 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vont hangikjöt HVERS vegna er hangikjötið eyðilagt með því að salta það svona mikið? Það er næstum sama frá hverjum það er, það er alltaf of salt og ekki nógu bragðgott. Fólk ætti að hætta að kaupa hangikjöt, enda mjög óhollt svona salt. Meira
4. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Vestfirskt kvikmyndafélag sækir fram

Frá Hallgrími Sveinssyni: "KVIKMYNDAFYRIRTÆKIÐ Í einni sæng , en þar eru aðal-grjótpálarnir Lýður Árnason læknir og Jóakim Reynisson, sýndi kvikmyndina Jólamessan á Þingeyri fyrr í þessum mánuði Myndin er tekin í Bolungarvík." Meira

Minningargreinar

4. janúar 2005 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA FRIÐBERGSSON

Anna María Friðbergsson, fædd Andreasen, var í heiminn borin í Oyndarfirði í Færeyjum hinn 12. febrúar 1908. Hún andaðist á Landakotsspítala aðfaranótt 19. desember síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 25 orð

Erla Finnsdóttir

Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Sylvía Ósk... Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 1986 orð | 1 mynd

ERLA FINNSDÓTTIR

Erla Finnsdóttir fæddist á Akureyri 18. janúar 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli að morgni aðfangadags. Foreldrar hennar voru Sigurey Sigurðardóttir og Finnur Níelsson. Bróðir Erlu var Sigurður útgerðarmaður á Siglufirði, f. 24. júlí 1927, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

ERLA KATRÍN KJARTANSDÓTTIR

Erla Katrín Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 1943. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ágústa Jónsdóttir ættuð frá Gunnlaugsstöðum í Borgarfirði, f. 8.8. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÞORBJÖRG MARKÚSDÓTTIR

Guðríður Þorbjörg Markúsdóttir fæddist í Súðavík 11. maí 1920. Hún lést á Droplaugarstöðum sunnudaginn 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldóra Jónsdóttir, f. 29. september 1893, d. 4. september 1976, og Guðjón Markús Kristjánsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

GUNNAR EINARSSON

Gunnar Einarsson fæddist í Keflavík 29. maí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 21. desember í kyrrþey að hans eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

HJALTI ÞÓR ÍSLEIFSSON

Hjalti Þór Ísleifsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1974. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ mánudaginn 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ísleifur Þorbjörnsson, f. 9. september 1951 og Petrína Guðrún Gunnarsdóttir, f. 24. mars 1950, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 20 orð

Jón Kristinn Pálsson

Elsku afi, ég vildi að þú værir hérna hjá mér. Ég vildi að þú héldir í hendina á mér.... Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 3273 orð | 1 mynd

JÓN KRISTINN PÁLSSON

Jón Kristinn Pálsson skipstjóri og útgerðarmaður fæddist í Vestmannaeyjum 21. október 1930. Hann lést á heimili sínu á Seyðisfirði 25. desember síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru Páll Sigurgeir Jónasson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 8.10. 1900, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

KRISTINN BJÖRNSSON

Kristinn Björnsson sálfræðingur fæddist á Steðja í Flókadal í Borgarfirði 19. júlí 1922. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Ívarsson, bóndi á Steðja í Flókadal í Borgarfirði, f. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

MARÍA HELGADÓTTIR

María Helgadóttir fæddist á Ísafirði hinn 5. september 1908. Hún lést í Seljahlíð, heimili aldraðra, hinn 14. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2005 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

SIGURVIN SVEINSSON

Sigurvin Sveinsson fæddist í Reykjavík 9. júní 1925. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Jóhannesson húsasmiður og Kristrún Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 283 orð

Netagerðir sameinast

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina rekstur Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar hf. og Netagerðar Vestfjarða hf. undir nafninu Fjarðanet hf. Samtímis hefur verið ákveðið að sameina inn í Fjarðanet hf. Gúmmíbátaþjónustu Austurlands ehf. Meira
4. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 85 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir gæði

ÁHÖFNUM frystitogaranna Kleifabergs ÓF og Sigurbjargar ÓF voru veittar viðurkenningar frá Icelandic UK í Bretlandi, dótturfélagi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, á sjófrystifundi félagsins fyrir skömmu. Meira

Viðskipti

4. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Áhugi á Woodward

NOKKUR áhugi er fyrir kaupum á fyrirtækinu Woodward Foodservice af Baugi Group, að því er fram kemur í breskum fjölmiðlum. Meira
4. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

Tilboðstíma í BNbank lokið

EIGENDUR að 99,54% hlutafjár í hinum norska BNbank hafa samþykkt yfirtökutilboð Íslandsbanka en framlengdu tilboðstímabili lauk 30. desember. Meira
4. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 1 mynd

Uppsagnir blóðtaka fyrir SÍF?

BROTTHVARF átta starfsmanna SÍF rétt fyrir áramót og stofnun nýs fyrirtækis um sölu og markaðssetningu á saltfiski þykir höggva stórt skarð í starfsemi SÍF sem verið hefur leiðandi í sölu íslensks saltfisks um áratuga skeið. Meira
4. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Verðmæti KB banka jókst um 193 milljarða

ÁRIÐ 2004 jókst verðmæti Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. hlutfallslega mest af þeim fyrirtækjum sem skráð voru í úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands í lok ársins. Alls jókst verðmæti félagsins um rúm 294%. Næstmest jókst verðmæti KB banka, um tæp 196%. Meira

Daglegt líf

4. janúar 2005 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

Félagslegar reykingar færast í aukana

SAMKVÆMT norskri könnun er nú orðið algengara að fólk reyki af og til eða bara við sérstök tækifæri. Þeir sem það gera eru betur menntaðir en þeir sem reykja daglega og búa frekar í borgum. Þetta kemur m.a. fram í Aftenposten. Meira
4. janúar 2005 | Daglegt líf | 689 orð | 1 mynd

Rétt stilltur stóll forsenda vellíðunar

Sérfræðingar Sögu, heilsu og spa og HS-bólstrunar hafa sameinað krafta sína í því augnamiði að bæta aðbúnað á vinnustöðum. Þeir segja að vinnuumhverfið skipti miklu þegar starfsánægja er annarsvegar. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2005 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli . Í dag, 4. janúar, er sextugur Gunnar Þórðarson. Sambýliskona hans er Toby Sigrún Herman . Þau dveljast í faðmi fjölskyldunnar á... Meira
4. janúar 2005 | Dagbók | 26 orð

Berið hver annars byrðar og uppfyllið...

Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists. Sá sem þykist vera nokkuð, en er þó ekkert, dregur sjálfan sig á tálar. (Gal. 6, 2.-4.) Meira
4. janúar 2005 | Fastir þættir | 207 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Bjöllum hringt. Meira
4. janúar 2005 | Fastir þættir | 304 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 6. janúar verður eins kvölds tvímenningur og verður án efa boðið upp á einhverjar flugeldasýningar við spilaborðið í tilefni dagsins. Fimmtudaginn 13. janúar hefst svo aðalsveitakeppnin. Spilað er í Hamraborg 11, 3. Meira
4. janúar 2005 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 19.

Brúðkaup | Gefin voru saman 19. júní 2004 í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni þau Linda B. Stefánsdóttir og Guðmundur S.... Meira
4. janúar 2005 | Viðhorf | 865 orð

Jól í Konukoti

Eftir Höllu Gunnarsdóttur hallag@mbl.is: "Ótti þeirra við mitt líf er jafnmikill og ótti minn við þeirra líf. Sumir kalla heimilisleysingja aumingja en ég sannfærðist um að það þarf jaxla til þess að lifa af á götunni." Meira
4. janúar 2005 | Dagbók | 487 orð | 1 mynd

Nemendur geri uppgötvanir

Torfi Hjartarson er fæddur í Reykjavík árið 1961. Hann lauk stúdentsprófi frá MS árið 1981 og B.Ed.-prófi frá KHÍ árið 1986. Þá lauk hann MS í hönnun námskerfa frá Oregon-háskóla árið 1991. Torfi hefur tekið að sér fjölda trúnaðarstarfa, en síðan 2000 hefur hann gegnt starfi lektors í kennslufræði og upplýsingatækni við KHÍ og fæst við rannsóknir og þróunarverkefni. Torfi er kvæntur Svandísi Svavarsdóttur táknmálsfræðingi. Þau eiga samtals 4 börn. Meira
4. janúar 2005 | Dagbók | 83 orð

Nýársleikir á ströndinni

Kötlutangi | Veður var afar fallegt víða um land á nýársdag og nýttu margir landsmenn sér veðurblíðuna til útivistar. Meira
4. janúar 2005 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rb6 7. Re2 c5 8. d5 e6 9. Rbc3 0-0 10. 0-0 Ra6 11. Rf4 exd5 12. exd5 Rc4 13. He1 Rd6 14. Re4 c4 15. Rxd6 Dxd6 16. De2 Bf5 17. g4 Bd7 18. Meira
4. janúar 2005 | Fastir þættir | 1108 orð | 5 myndir

Stefán Kristjánsson í 2.-6. sæti í Drammen

27. desember 2004 - 5. janúar 2005 Meira
4. janúar 2005 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Börn Víkverja fengu býsna sniðugt spil í jólagjöf. Popppunktur heitir það og byggist á samnefndum spurningaþætti sem notið hefur vinsælda á Skjá einum. Meira

Íþróttir

4. janúar 2005 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Alonso ánægður með viðbrögð hjá Lampard

XABI Alonso, spænski miðjumaðurinn hjá Liverpool, er ánægður með viðbrögðin hjá Frank Lampard, miðjumanni Chelsea. Alonso ökklabrotnaði í leik liðanna á nýársdag þegar Lampard braut á honum, og verður frá keppni næstu fimm til sex vikurnar. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 159 orð

Drífa leikur ekki með SK Århus

EKKERT verður af því að Drífa Skúladóttir, landsliðskona í handknattleik, gangi til liðs við SK Århus og leiki þar með við hlið systur sinnar, Hrafnhildar. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 383 orð

Engar fregnir frá Garcia

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik leikur tvo vináttulandsleiki gegn Svíum í vikunni og fara þeir báðir fram í bænum Borås rétt utan við Gautaborg. Fyrri leikurinn fer fram annað kvöld og mættu allir íslensku landsliðsmennirnir á æfingu liðsins í gær- kvöldi en liðið verður nú saman við æfingar allt þar til heimsmeistaramótið hefst í Túnis hinn 23. janúar. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 148 orð

Erla Steina samdi við Mallbacken

ÍSLENSKA landsliðskonan í knattspyrnu, Erla Steina Arnardóttir, hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Mallbacken. Erla Steina skoraði 2 mörk í 7 leikjum með Stattena sem féll úr úrvalsdeild sl. haust en hún hóf tímabilið með Sunnanå og lék þar 14 leiki. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 139 orð

Fimm ferskir frá Kiel gegn Íslandi

FIMM leikmenn frá þýska toppliðinu Kiel eru í sænska landsliðinu í handknattleik sem mætir því íslenska í æfingaleikjum annað kvöld og fimmtudag í Borås. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Heiðar Helguson skoraði og Brynjar Björn fyrirliði

HEIÐAR Helguson skoraði mark Watford sem tapaði, 2:1, fyrir Brighton á útivelli í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Heiðar kom Watford yfir á 11. mínútu en það dugði ekki til. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 146 orð

Heiðar Helguson til Charlton?

BRESKIR netmiðlar fullyrtu í gær að West Ham og Charlton hefðu augastað á íslenska landsliðsmanninum Heiðari Helgusyni og vildu kaupa hann af Watford. Marlon Harewood, sóknarmaður 1. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 174 orð

Hrifinn af árangri Mourinho

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, segir að sá árangur sem Jose Mourinho hefur náð á skömmum tíma með Chelsea sé aðdáunarverður. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 179 orð

Keegan spáir Arsenal meistaratitlinum

KEVIN Keegan, knattspyrnustjóri Manchester City, spáir því að Arsenal verði enskur meistari í vor, þrátt fyrir að Chelsea sé með undirtökin í baráttunni sem stendur. Keegan mætir með lærisveina sína til leiks gegn Arsenal á Highbury í kvöld. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 233 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Blackburn - Charlton...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Blackburn - Charlton 1:0 Brett Emerton 41. - 19.819. Crystal Palace - Aston Villa 2:0 Andy Johnson 33., 66. (víti) - 24.140. Norwich - Liverpool 1:2 Ryan Jarvis 88. - Luis Garcia 58., John Arne Riise 64. - 24.503. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 134 orð

Kristinn í Tindastól

KRISTINN Friðriksson, fyrrverandi þjálfari og leikmaður úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik, hefur tilkynnt félagaskipti í Tindastól, en Kristinn var áður þjálfari og leikmaður Tindastóls. Kristinn verður löglegur með Tindastól hinn 30. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 153 orð

Kúveitbúar æfa í Þýskalandi fyrir HM

KÚVEITBÚAR, sem mæta Íslendingum í heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Túnis síðar í þessum mánuði, hafa dvalið í æfingabúðum í Grünberg í Þýskalandi um jól og áramót. Þeir mæta þremur þýskum liðum úr 2. og 3. deild í æfingaleikjum á næstu dögum. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 96 orð

Kylfingar á fullri ferð

ÍSLENSKIR kylfingar, og þá ekki síst afrekskylfingar, búa sig nú af kostgæfni undir komandi keppnistímabil. Hluti af því eru tvær æfingar í viku í Reiðhöllinni og síðan munu um 40 kylfingar halda til Bandaríkjanna þann 17. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

* LOGI Gunnarsson lék í rúmar...

* LOGI Gunnarsson lék í rúmar tvær mínútur með liði sínu Giessen þegar það tapaði 78:71 fyrir Bamberg í þýsku 1. deildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld. Logi átti eitt þriggja stiga skot sem ekki rataði rétta leið. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Luxemburgo lengir vinnudaginn hjá Real Madrid

VANDERLEI Luxemburgo, nýráðinn þjálfari Real Madrid, er strax byrjaður að taka til hendinni. Æfingar hófust að nýju á sunnudag eftir jólafríið og Luxemburgo hefur fengið það í gegn að stjörnum prýtt lið hans æfi tvisvar á dag, ekki einu sinni eins og áður tíðkaðist. Jose Antonio Camacho, sem hætti þjálfun Real Madrid eftir aðeins þrjá leiki í haust, vildi einmitt koma á sama skipulagi en beiðni hans um það var hafnað af stjórn félagsins. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Petrún hætt með karlalið Þróttar

PETRÚN Jónsdóttir, sem þjálfað hefur bæði karla- og kvennalið Þróttar í Reykjavík í blaki að undanförnu, hefur ákveðið að hætta með karlaliðið, en hún tók við því haustið 2003. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

"Johnson er ekki til sölu"

LIVERPOOL komst í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær með því að sigra Norwich, 2:1, á útivelli. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Rehhagel maður ársins í Grikklandi

OTTO Rehhagel, landsliðsþjálfari Grikkja, sem gerði þá mjög óvænt að Evrópumeisturum í sumar, hefur verið útnefndur Maður ársins þar í landi af Ta Nea , einu víðlestnasta dagblaði landsins. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* RIO Ferdinand hvetur forráðamenn Manchester...

* RIO Ferdinand hvetur forráðamenn Manchester United til þess að ganga frá nýjum samningi við Ryan Giggs hið fyrsta, félagið megi ekki fyrir nokkurn mun missa hann úr röðum sínum. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 138 orð

Robbie Savage vill fara frá Birmingham

ROBBIE Savage fór fram á það með formlegum hætti í gær að vera settur á sölulista hjá enska úrvalsdeildarliðinu Birmingham. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Rúmfatalagerinn styrkir fatlaða

RÚMFATALAGERINN ehf. og Íþróttasamband fatlaðra, ÍF, hafa endurnýjað samstarfssamning sinn um undirbúning og þátttöku íslensks íþróttafólks fyrir Ólympíumót fatlaðra í Peking 2008. Meira
4. janúar 2005 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Undirritun eftir hjá Róbert

HANS-Peter Krämer, forseti þýska handknattleiksliðsins Vfl Gummersbach, sagði á sunnudaginn að samkomulag á milli félagsins og íslenska landsliðsmannsins Róberts Gunnarssonar lægi fyrir, ekkert stæði annað út af borðinu í samningsgerðinni en að Róbert og... Meira

Fasteignablað

4. janúar 2005 | Fasteignablað | 1746 orð | 6 myndir

Að lesa landið

Landmótun ehf. vinnur skipulagsáætlanir fyrir ríki og sveitarfélög ásamt deiliskipulagi einstakra bæjarhluta, útivistarsvæða og sumarbústaðahverfa. Guðlaug Sigurðardóttir ræddi við eigendur stofunnar um verkefni fyrirtækisins, sem spanna allt frá skipulagningu miðhálendisins niður í reiðhjólagrindur. Um þessar mundir er stofan tíu ára. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 259 orð | 1 mynd

Arnartangi 83

Mosfellsbær - Fasteignasala Mosfellsbæjar er nú með í sölu einbýlishús við Arnartanga 83 í Mosfellsbæ. Húsið er 194,2 ferm. og á einni hæð með sambyggðum bílskúr og garðskála. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og forstofuskáp. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 158 orð | 1 mynd

Ás í Leirár- og Melahreppi

Jörðin Ás í Leirár- og Melahreppi í Borgarfjarðarsýslu er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Jörðin er við sjó, vestast í Melasveit. Landið er um það bil 100 ha., þar af 18-20 ha. ræktaðir. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 379 orð | 2 myndir

Gamlar eldavélar sérstaklega varasamar

"Ég held að það sé full ástæða til að hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart gömlum lausum rafmagnssnúrum frá heimilistækjum, einkum eldavélum sem orðnar eru þrjátíu ára eða eldri," sagði Harald S. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 225 orð | 1 mynd

Garðastræti 34

Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðnum er nú til sölu húseignin Garðastræti 34. Þetta er glæsilegt og afar vel staðsett 333 ferm. einbýlishús, sem skiptist í kjallara og tvær hæðir. 4-5 sérbílastæði eru á lóðinni. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 737 orð | 2 myndir

Giljagaur stal barninu úr vöggunni

Það er með ólíkindum hvað ýmislegt, sem við tökum okkur fyrir hendur, verður svo sjálfsagt að tæpast er tekið eftir því. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 138 orð | 1 mynd

Kertavax og tyggigúmmí

Kertavax * Kertavaxi má ná úr með því að stilla hárþurrku á heitasta blástur og bræða vaxið og er blað af eldhúsrúllu haft við hliðina og vaxið þurrkað upp jafnóðum. Kertavax má líka strauja úr efnum og er þá dagblaðapappír eða þerripappír hafður á... Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 641 orð | 3 myndir

Kært barn hefur mörg nöfn

Í síðasta þætti var fjallað um blóm sem hefur verið í miklum metum fyrir jólin í nokkra áratugi, en þar á ég við jólastjörnuna. Það er eins og jólablóm bæði komist í tísku og fari úr tísku, verði a.m.k. minna áberandi í jólamánuðinum en áður var. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 250 orð | 1 mynd

Lambastaðabraut 13

Seltjarnarnes - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú til sölu fallegt 240,5 ferm. íbúðarhús við Lambastaðabraut 13 á Seltjarnarnesi. Húsið er á tveimur hæðum og með 25,9 ferm. innbyggðum bílskúr. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 551 orð | 2 myndir

Landsbankinn með víðtækasta íbúðalánaframboðið

Þróunin á íbúðalánamarkaði hefur verið mjög jákvæð fyrir almenning, enda hefur hörð samkeppni síðustu mánuði leitt af sér hagstæðari lán til íbúðakaupa og endurfjármögnunar en áður hafa sést. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 216 orð | 1 mynd

Langholtsvegur 33

Reykjavík - Fasteignasalan Fold er nú með í einkasölu einbýlishús við Langholtsveg 33. Húsið er 173 ferm. með bílskúr, sem er 42,8 ferm. "Þetta er eftirsóttur staður," segir Viðar Böðvarsson hjá Fold. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 600 orð | 2 myndir

Meistaraverk óþekktarormsins

Panton-stóllinn Hönnuður: Verner Panton 1960 Það er ekki ofsögum sagt að skandinavísk hönnun, og þá einna helst sú danska, hafi verið heitasta heitt undanfarin ár. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 395 orð | 1 mynd

Metár *Nýliðið ár var metár hvað...

Metár *Nýliðið ár var metár hvað varðar veltu á fasteignamarkaði, en hún jókst um 11% miðað við árið á undan. Fjárfest var fyrir hátt í 180 milljarða á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri , en veltan á árinu 2003 var um 160 milljarðar kr. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 64 orð | 1 mynd

Prikið

Kaffihúsið Prikið er elsta kaffihús Reykjavíkur sem enn er starfrækt, Það var opnað 1951 og hét þá Adlon Bar. Silli og Valdi önnuðust reksturinn. Árið 1968 tók Bjarni í Brauðbæ, Bjarni Árnason, við rekstrinum og fékk þá staðurinn nafnið Prikið. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 207 orð | 2 myndir

Sjávarborgarkirkja í Skagafirði

Sjávarborgarkirkja stendur á Borg, klettahöfða, skammt frá Sauðárkróki, og rís hátt upp frá sléttlendinu í kring. Þarna var kirkjustaður að minnsta kosti frá því á 14. öld. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 236 orð | 1 mynd

Sólvallagata 70

Reykjavík - Fasteignasalan Húsakaup er með í sölu 4 herbergja íbúð í nýuppgerðu þríbýlishúsi við Sólvallagötu 70 í Reykjavík. Íbúðin er á tveimur hæðum og 106,3 ferm. að stærð. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 361 orð | 1 mynd

Staðlar fyrir þolhönnun timburvirkja

Brýnt er að allir hagsmunaaðilar taki höndum saman um vinnu við viðhald og endurskoðun slíkra gagna, segir dr. Hafsteinn Pálsson, og að ný þekking og upplýsingar eigi greiða leið inn í staðla og ýmsar handbækur. Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 163 orð | 1 mynd

Urðarhæð 16

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú til sölu fallegt og vel staðsett einbýlishús við Urðarhæð 16 í Garðabæ. Húsið er á einni hæð, um 141 m 2 að stærð og með viðbyggðum bílskúr, sem er um 55 m 2 eða samtals 196 m 2 . Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 352 orð | 1 mynd

Vatnsrúmin þóttu spennandi

Fæstir átta sig á nafninu Charles Prior Hall, en þó hafa milljónir manna sofið á uppfyndingu hans, vatnsrúminu . Meira
4. janúar 2005 | Fasteignablað | 193 orð | 1 mynd

Veltuaukningin í fyrra nam 40,9%

Árið 2004 var 10.045 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við embætti sýslumannanna á höfuðborgarsvæðinu, segir í fréttatilkynningu frá Fasteignamati ríkisins. Heildarupphæð veltu nam 177,0 milljörðum kr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.