Greinar miðvikudaginn 5. janúar 2005

Fréttir

5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

33 Brautargengiskonur

Alls luku 33 konur námskeiðinu Brautargengi, en það er haldið af Impru, nýsköpunarmiðstöð og Iðntæknistofnun. Um er að ræða námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og stunda eigin atvinnurekstur. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 86 orð | 1 mynd

Aftur í skólann

EFTIR nokkuð gott jólafrí sneru grunnskólabörn á Akureyri í skólann á ný í gærmorgun og ekki var annað að sjá en að þau væru hin ánægðustu með að vera komin aftur til starfa. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Atlantsskip styrkja krabbameinssjúk börn

ATLANTSSKIP hafa ákveðið að veita Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna styrk í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina sinna. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Atvinnuvegasýning | Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða fyrirhugar að...

Atvinnuvegasýning | Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða fyrirhugar að halda Atvinnuvegasýningu Vestfjarða næsta vor og hefur sent erindi til að kanna hug sveitarfélaga á Vestfjörðum til þátttökuhalds í sýningunni og afstöðu til staðsetningar hennar, þ.e. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Aukasýning á Hárinu fyrir neyðarhjálpina

AUKASÝNING á Hárinu verður næstkomandi laugardag. Að sögn Björns Thors, leikara og eins af aðstandendum sýningarinnar, rennur allur ágóði af sýningunni til styrktar söfnun vegna hörmunganna í Suðaustur-Asíu. Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bandaríkin ekki meðal tíu frjálsustu hagkerfa

BANDARÍKIN hafa í fyrsta skipti fallið af lista yfir tíu "frjálsustu hagkerfi heims" samkvæmt efnahagsfrelsisvísitölu sem Heritage Foundation (HF) og The Wall Street Journal (WSJ) birtu í gær. Ísland er þar í 8.-9. sæti. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bátaflotinn endurnýjaður

Hvammstangi | Skólabúðirnar á Reykjum hyggjast endurnýja "bátaflota" sinn. Kaup á nýjum bátum fyrir búðirnar er meðal verkefna sem Menningarsjóður Sparisjóðs Húnaþings og Stranda styrkir. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ekki að hvetja til afturhvarfs til fortíðar

KARL Sigurbjörnsson, biskup Íslands, segist þakklátur fyrir að orð hans í nýársávarpi skuli vekja viðbrögð og umræðu, en sér þyki miður þegar fólk sé vísvitandi að snúa út úr og gera honum upp skoðanir. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Fá 50 þúsund undir lágmarkstaxta

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands segir laun erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun, sem þar starfa fyrir milligöngu tveggja portúgalskra starfsmannaleigufyrirtækja, að jafnaði um 50.000 krónum lægri á mánuði en lágmarkskjör samkvæmt virkjunarsamningi. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ferðin með Svíana gekk vel

FLUG með 38 Svía, sem slösuðust í hamförunum í Asíu, gekk vel og lenti flugvél þeirra í Stokkhólmi undir miðnætti í gærkvöld. Sænsk stjórnvöld fengu Loftleiðir Icelandic til að annast flugið. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð

Fjölgar á Þórshöfn | Íbúar á...

Fjölgar á Þórshöfn | Íbúar á Þórshöfn á Langanesi voru 411 talsins um þar síðustu mánaðamót, 1. desember samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Þar með hefur íbúum í sveitarfélaginu fjölgað um 11 eða 2,75% frá síðasta... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Flestir vilja tvær ferðir | Flestir...

Flestir vilja tvær ferðir | Flestir íbúar Vestmannaeyja telja nauðsynlegt að fá tvær ferðir daglega með Herjólfi milli lands og eyja. Þetta kom fram í spurningu vikunnar á vefnum eyjar.net. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 475 orð | 5 myndir

Fluttu 38 sjúklinga og aðstandendur til Svíþjóðar

Alls fóru 38 sjúklingar og aðstandendur þeirra með flugvél Loftleiða Icelandic frá Bangkok sem lenti í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sem kunnugt er var flugið á vegum íslenskra stjórnvalda sem buðu Svíum aðstoð sína. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 174 orð

Gámaþjónustan tekur að sér sorplosun

NÚ um áramót mun Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar hætta að taka sorp frá stofnunum, deildum og fyrirtækjum Akureyrarbæjar. Samið hefur verið við Gámaþjónustu Norðurlands um að taka þjónustuna að sér. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Gera á úttekt á fjárfestingum í fjarskiptafyrirtækjum

SAMÞYKKT var í borgarstjórn Reykjavíkur í gær að fela borgarstjóra að láta gera óháða úttekt á fjárfestingum opinberra fyrirtækja í fjarskiptafyrirtækjum frá árinu 1998. Jafnframt á að leitast við að leggja mat á arðsemi þessara fjárfestinga. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð

Gera nýja orkusamninga til 12 ára

LANDSVIRKJUN hefur lokið við að gera nýja heildsölusamninga við rafveitur sem selja rafmagn í smásölu. Samningarnir eru bæði til skemmri og lengri tíma, eða frá einu ári til allt að tólf ára. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Grafalvarlegt ef rétt reynist

EF rétt er þá er það grafalvarlegt," segir Árni Magnússon félagsmálaráðherra um þær upplýsingar sem ASÍ kynnti honum, að laun erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun séu í einhverjum tilvikum um 50 þúsund krónum undir lágmarkstaxta skv. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 349 orð | 2 myndir

Grásleppuskúrarnir rifnir niður

Vesturbær | Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust í gærmorgun handa við að rífa flesta af gömlu grásleppuskúrunum við Ægisíðuna, og þegar skóflugrafa reif niður fúna timburveggina og pakkaði saman bárujárninu komu í ljós netadræsur, gamlir balar og fleiri... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Hafnarbylgjur hafa valdið tjóni hér á landi

HAFNARBYLGJUR (tsunami) hafa valdið tjóni hér á landi í kjölfar jarðskjálfta, að sögn Ástu Þorleifsdóttur jarðfræðings. Ásta tilgreinir tvö dæmi sem skrifaðar heimildir eru um. Það fyrra er frá miklum jarðskjálfta sem varð fyrir Norðurlandi hinn 11. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Haldið til veiða á ný

Akureyri | Íslenski fiskiskipaflotinn er farinn að tínast á miðin í kringum í landið ný en skipin hafa verið að láta úr höfn hvert af öðru eftir jólafrí þessa fyrstu daga ársins. Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Héraðsstjóri Bagdad ráðinn af dögum

Uppreisnarmenn í Írak myrtu í gær Ali al- Haidri, héraðsstjóra í Bagdad, en hann er meðal hæst settu embættismanna í landinu sem þeim hefur tekist að ráða af dögum. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Hreif með sér gamlan bæ og skildi eftir um sextíu metrum neðar

"ÞAÐ er eins og hlíðin hafi runnið eins og hún leggur sig," segir Einar Már Gunnarsson, björgunarsveitarmaður á Ísafirði, er hann lýsir snjóflóði sem fallið hefur úr Hraunsgili í Hnífsdal. Talið er að flóðið hafi fallið um níuleytið í... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Hreif með sér heimarafstöð

SNJÓFLÓÐ féll við bæinn Kárdalstungu, innst í Vatnsdal, í gær, skv. upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi. Hreif snjóflóðið með sér heimatilbúna rafstöð bóndans á bænum, að sögn lögreglunnar. Ekki er vitað til þess að annað tjón hafi hlotist af... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Hægt að ljúka fyrsta áfanga 2009

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur lögðu í gær fram tillögu um að farin yrði svokölluð innri leið við lagningu Sundabrautar, og leggja þeir áherslu á að Reykjavíkurborg taki ákvörðun strax svo hægt sé að hefja framkvæmdir og taka... Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hætta neyðarflutningum frá Nicobar-eyjum

MÁNAÐARGAMALT barn frá Nicobar-eyjum í Indlandshafinu sem slapp lifandi úr hamförunum í Suðaustur-Asíu á öðrum degi jóla hlýtur aðhlynningu í Port Blair á Indlandi en þangað var barnið flutt ásamt mörgum fleiri íbúum eyjanna. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hættuástandi aflétt á tveimur stöðum

NÆRRI 100 manns á Patreksfirði og Tálknafirði fengu að fara til síns heima í gær eftir að almannavarnanefndirnar þar afléttu hættuástandi á sínum svæðum. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Íslenskt margmiðlunarefni tilnefnt til verðlauna

EFNIÐ "Hvernig verður þjóð til?" sem margmiðlunarfyrirtækið Gagarín framleiddi fyrir og í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands hefur hlotið tilnefningu til Norrænu Möbius-margmiðlunarverðlaunanna árið 2005. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

JÓHANN ÁSMUNDSSON

JÓHANN Ásmundsson, safnstjóri Minjasafns Egils Ólafssonar, Hnjóti, Örlygshöfn, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 31. desember. Jóhann var á 43. aldursári, fæddur 12. júlí 1961 í Reykjavík. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 181 orð

Jólaskákin | Jólahraðskákmót Skákfélags Akureyrar fór...

Jólaskákin | Jólahraðskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram 27. desember og voru 12 keppendur. Sigurvegari varð Rúnar Sigurpálsson með 19,5 vinninga af 22 mögulegum. Í 2.-3. sæti urðu Halldór Brynjar Halldórsson og Gylfi Þórhallsson með 18,5 vinninga. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Jón Kristjánsson formaður stjórnarskrárnefndar

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem formann stjórnarskrárnefndar, sem hefur það hlutverk að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Geir H. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Keisaraskurðir æ algengari

Á árinu 2003 fæddust hér á landi 4.159 börn í 4.079 fæðingum. Á árunum 1999 til 2003 fæddust að meðaltali 4.152 börn en á árunum 1991-1995 var talan 4. Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Kofi Annan stokkar upp í starfsliði sínu

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skipaði á mánudag Mark Malloch Brown, framkvæmdastjóra Þróunarhjálpar SÞ, sem nýjan skrifstofustjóra sinn. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kópavogsdeild RKÍ styrkir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs

KÓPAVOGSDEILD Rauða krossins hefur veitt Mæðrastyrksnefnd Kópavogs 500 þúsund króna styrk vegna aðstoðar við fjölskyldur sem leita til nefndarinnar nú fyrir jólin. Styrkurinn nýtist í matarúttektir fyrir fjölda fjölskyldna sem búa við kröpp kjör. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Kröfur í þrotabúið um 500 milljónir

HLUTAFÉLAGIÐ Hugi hf., sem áður hét Fróði, hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið úrskurðað gjaldþrota. Að sögn Helga Birgissonar skiptastjóra nema skuldir félagsins um 500 milljónum króna, en eignir þess hins vegar um 37 milljónum. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 416 orð | 2 myndir

Látum reyna á þetta núna

Austur-Húnavatnssýsla | "Ég ætla að láta reyna á þetta hér núna og ef mér líst ekki vel á það nú þegar ég er að byrja þá gerist það aldrei," segir Ólafur Magnússon, bóndi og tamningamaður, á Sveinsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 397 orð | 1 mynd

Liðin tíð að gert sé út frá Ægisíðu

"ÉG hef ekkert farið lengi, báturinn er uppi á Akranesi. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Lítið heillegt eftir

GRÍÐARSTÓRT snjóflóð úr Hraunsgili í Hnífsdal olli milljónatjóni í gærmorgun þegar það féll á spennistöð Orkubús Vestfjarða og eyðilagði stöðvarhúsið. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lægra innkaupsverð en óljóst með ábyrgðir

"GRÁR" innflutningur á bílum, þ.e.a.s. innflutningur framhjá umboðunum, jókst mikið á síðasta ári vegna lágs gengis á dollara og evru. Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 114 orð

Mahmoud Abbas fordæmir "síonista"

ÍSRAELSKIR hermenn drápu í gær átta Palestínumenn, þar af ellefu ára gamlan dreng og fimm unglinga. Brást Mahmoud Abbas, sem líklega verður kjörinn forseti Palestínumanna 9. þessa mánaðar, mjög hart við og fordæmdi "síonistaóvininn" harðlega. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð

Miklu fleiri kaupa DVD-diska

SAMTÖK rétthafa telja að rétthafar verði af hundruðum milljóna króna vegna ólöglegrar dreifingar. Ekki er þó hægt að sjá á tölum Hagstofu Íslands að hún hafi augljós áhrif á sölu hér á landi. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Minningarsjóður um Guðlaug Bergmann

FJÖLSKYLDA Guðlaugs Bergmann framkvæmdastjóra sem lést 27. desember sl. hefur stofnað um hann Minningarsjóð. Markmið sjóðsins er að styrkja verkefni í umhverfis- og samfélagsmálum, en þau áttu hug og hjarta Guðlaugs síðustu árin. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Nautakjötið vinsælt | Nautakjötið nýtur sívaxandi...

Nautakjötið vinsælt | Nautakjötið nýtur sívaxandi vinsælda á áramótunum að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda en samkvæmt upplýsingum LK hefur eftirspurnin ekki verið meiri um áramót en einmitt nú. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Nálægt áfanga að stórmeistaratitli

STEFÁN Kristjánsson (2.444) sigraði ísraelska alþjóðlega meistarann Shi Porat (2.421) í 8. og næstsíðustu umferð alþjóðlega skákmótsins í Drammen í Noregi í gær. Stefán hefur nú 6,5 vinninga og er í 3. sæti. Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Óttast að tala látinna hækki um tugi þúsunda

STARFSMENN hjálparstofnana sögðust í gær búast við því að tala látinna á hamfarasvæðunum í Indónesíu myndi hækka um tugi þúsunda vegna þess að ástandið á vesturströnd eyjunnar Súmötru væri miklu verra en talið var. Yfirvöld í Indónesíu segja að minnst... Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Ótti við vaxandi mansal í kjölfar hörmunganna

MENN, sem stunda mansal, reyna nú að nýta sér neyð munaðarlausra og heimilislausra barna í Aceh-héraði á Súmötru og víðar á hamfaraslóðunum í Suður-Asíu. Þúsundir barna kunna að eiga það á hættu að lenda í klónum á slíku illþýði. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

"Afar fróðlegt en skelfileg reynsla"

ÞAÐ hefur verið afar fróðlegt, en um leið skelfileg reynsla, að kynnast hersetunni sem er aldrei fjarri manni," segir Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, en hann og Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, eru á ferð um... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

"Þetta er svakalegt"

"ÉG ER sú eina heppna þarna. Flóðið fór ekkert inn til mín. Það fór inn í flest hin húsin. Þetta er svakalegt," segir Margrét Anný Guðmundsdóttir, íbúi að Árvöllum 14 í Hnífsdal. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 563 orð

"Þróun sem við viljum koma í veg fyrir"

KÆRURNAR sem fulltrúar rétthafa hafa lagt fram á hendur tíu einstaklingum fyrir að hafa fjölfaldað höfundarréttarvarið efni og gert fólki kleift að sækja efnið á Netinu, voru lagðar fram hjá ríkislögreglustjóra um miðjan desember. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Reykjavík gefur 10 milljónir til neyðarhjálpar

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur ákvað í gær, að tillögu Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra, að veita tíu milljónum króna til neyðarhjálpar við fórnarlömb hamfaranna sem urðu við Indlandshaf á annan dag jóla. Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 273 orð

Reyndi að vara við flóðbylgjunni

TAÍLENSKUR sérfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri segist hafa reynt að vara við hættunni á flóðbylgjum eftir jarðskjálftann mikla við Súmötru en hvað sem hann reyndi náði hann aldrei sambandi við nokkurn mann. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 451 orð | 1 mynd

Reynir að gera enn betur

Reykjanesbær | "Já, tvímælalaust. Meira
5. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 557 orð

Rúmlega 1.000 Norðurlandabúa enn saknað

KJELL Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, kvaðst í gær harma að hann hefði ofmetið fjölda Norðmanna sem saknað var eftir hamfarirnar í S-Asíu. Síðdegis í gær var 1.036 manns samtals saknað í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Samkaup veitir styrki

SAMKAUP afhenti nýlega sex aðilum í Hafnarfirði og Garðabæ styrki til starfsemi sinnar. Heildarupphæðin nam 1.150.000 kr. en hæsta styrkinn fékk Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar, 500.000 kr. Aðrir styrkþegar eru: Lækur, athvarf geðfatlaða, 250.000 kr. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Sálinni borgið?

Einar Kolbeinsson mokaði og tróð snjó til að auðvelda gestum aðgengi að kirkjunni í Bólstaðarhlíð daginn fyrir gamlársdag. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Segja afgreiðsluna valdníðslu

"ÞETTA er ekkert annað heldur en það sem á íslensku heitir valdníðsla," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, eftir að Stefán Jón Hafstein, forseti borgarstjórnar, hafði úrskurðað að tillaga R-listans um úttekt á... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð

Sérbýli hækkar um 20% á höfuðborgarsvæðinu

FASTEIGNAMAT hækkar verulega milli ára samkvæmt útreikningi yfirfasteignamatsnefndar. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Símasambandslaust vegna snjóflóða

TALSÍMASAMBAND og GSM-símasamband lá niðri í Súðavík fram eftir degi í gær vegna snjóflóða sem féllu á rafmagnsstaura á Arnarnesi við Ísafjörð í fyrrinótt. Vegna þess lágu einnig niðri útsendingar Rásar 1 og Rásar 2 í Súðavík og á Ísafirði. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Síminn styrkir Hjálparstarf kirkjunnar

SÍMINN gaf Hjálparstarfi kirkjunnar eina milljón króna í stað þess að senda jólakort og er það sambærilegt við þann kostnað sem Síminn varði áður til jólakortasendinga. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 218 orð | 1 mynd

Sjúklingurinn á undan sjúkrabílnum í bæinn

Sjúkraflutninga- og lögreglumenn frá Akureyri lentu í vandræðum við að sækja sjúkling í Hörgárdal í vitlausu veðri í fyrrinótt og eftir að sjúkrabíllinn lenti utan vegar skammt frá Melum, var sjúklingurinn færður yfir í lögreglubílinn og ekið á... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Skjávörpum stolið úr Verzlunarskólanum

BROTIST var inn í Verzlunarskóla Íslands um tvöleytið í nótt og þaðan stolið tveimur skjávörpum, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík. Þjófarnir spenntu upp tvo glugga á skólabyggingunni og fóru inn í kennslustofur. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sparnaðaráform SÁÁ óbreytt

ENGAR breytingar hafa orðið á fjárhagsstöðu SÁÁ sem gefa tilefni til þess að endurskoða sparnaðaráform samtakanna sem kynnt voru í nóvember sl., segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Sjúkrahúsinu Vogi. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Staða Fischers óbreytt

SÆMUNDUR Pálsson, vinur Bobbys Fischers, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að staða Fischers væri óbreytt. Enn væri beðið svars frá japanska dómsmálaráðneytinu um hvort honum yrði hleypt úr landi. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð

Stefnir á verulega aukna útrás

SIGURJÓN Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi festi í gær kaup á ráðandi hlut í 66°Norður í samstarfi við Sjóvá-Almennar. Að sögn Sigurjóns er fyrirtækið afar áhugavert fyrir hann. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 349 orð | 1 mynd

Stefnt að auknum gæðum

Reykjanesbær | Karen Valdimarsdóttir leikskólastjóri hefur tekið við rekstri leikskólans Gimli í Njarðvík samkvæmt þjónustusamningi sem hún hefur gert við Reykjanesbæ. Gimli er fyrsti leikskólinn í Reykjanesbæ sem rekinn er af einkaaðila. Meira
5. janúar 2005 | Minn staður | 135 orð

Sveitarfélögin sameinist | Bæjarráð Akureyrar leggur...

Sveitarfélögin sameinist | Bæjarráð Akureyrar leggur til að í kosningum um sameiningu sveitarfélaga þann 23. apríl 2005 verði kosið um sameiningu allra sveitarfélaga í Eyjafirði í eitt. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Talning tefst vegna ófærðar

EKKI var unnt að telja atkvæði sjómanna um kjarasamning Samtaka sjómanna og LÍÚ í gær eins og til stóð vegna ófærðar og veðurs. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

Tekjur lækka vegna vaxandi atvinnuleysis

Skútustaðahreppur | Gera verður ráð fyrir samdrætti í rekstri Skútustaðahrepps á þessu ári að því er fram kom við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun á dögunum. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Tjón í ofsaveðri í Vík í Mýrdal

AFTAKAVEÐUR gekk yfir Suðurland í gær og í Vík í Mýrdal var hópur björgunarsveitarmanna á þönum um bæinn til að bjarga verðmætum. Rúður brotnuðu bæði í húsum og bifreiðum þegar grjót fauk á þær auk þess sem þakplötur losnuðu. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Tónlistarkennarar semja

FÉLAG tónlistarskólakennara og Félag íslenskra hljómlistarmanna gerðu á gamlársdag kjarasamning við Launanefnd sveitarfélaga. Samningurinn gildir til 30. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tveir enn á sjúkrahúsi vegna flugeldafikts

ENN er óljóst hvort áverkar sem tveir piltar hlutu við fikt með flugelda milli jóla og nýárs verða varanlegir. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Um 5 milljarða hagnaður OR

ÁÆTLAÐUR hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur á þessu ári er 4.784 milljónir króna fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir. Þetta upplýsti Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Urriðaveiði í Laxá í Aðaldal næsta vor

NÚ BÝÐST veiðimönnum í fyrsta sinn að stunda urriðaveiði á svæðum Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal utan laxveiðitímabilsins næsta sumar. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Útvarp Saga aldrei staðið betur að vígi

"ÞARNA er Ingvi Hrafn hreinlega að tala gegn betri vitund," segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, og vísar þar til ummæla Ingva Hrafns Jónssonar í Fréttablaðinu í gær þar sem hann sagði það dapurleg örlög að sínu mati að... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Valt þegar ökumaður hemlaði vegna hrossa

TENGIVAGN valt á hliðina í Blönduhlíð í Skagafirði í fyrrinótt þegar ökumaður vörubíls reyndi að forðast árekstur við hrossastóð sem var á miðjum veginum. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vegabætur forsenda sameiningar

Siglufjörður | Á fundi bæjarstjórnar Siglufjarðar nýlega var samhljóða samþykkt bókun vegna sameiningarmála. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vel heppnað samstarf atvinnulífs og skóla

"HÉR er á ferðinni vel heppnað samstarf atvinnulífs og skóla en menn tóku höndum saman um að byggja nemendagarða án þess að ríkið þyrfti að leggja fram fé til byggingarinnar," sagði Sigurður Sigursveinsson, skólameistari Fjölbrautaskóla... Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Vilja ekki þjóðveg í gegnum hverfið

ÍBÚAR í Hamrahverfi í Reykjavík hafa afhent Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra bréf undirritað af 337 íbúum þar sem því er mótmælt að Sundabraut eigi að liggja í gegnum íbúðahverfi með tilheyrandi mengun og hávaða. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vínardansleikur

Hinn árlegi Vínardansleikur Zontaklúbbs Selfoss verður haldinn 8. janúar næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði. Um fjáröflunardansleik er að ræða og í ár mun Zontaklúbburinn styrkja Geðhjálp á Suðurlandi. Veislustjóri er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vísað til borgarráðs

SAMÞYKKT var í borgarstjórn í gær, að tillögu Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra, að vísa tillögu sjálfstæðismanna um legu Sundabrautar til borgarráðs. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Yfirgáfu heimilið í skyndingu

BJÖRN Lúðvíksson, bílstjóri í Tálknafirði, þurfti ásamt eiginkonu sinni, Hildi Lobrigo, og tveimur börnum, níu mánaða og sex ára, að yfirgefa heimili sitt á mánudagskvöld vegna snjóflóðahættu. Meira
5. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir einróma stuðning

HELGI Bernódusson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri Alþingis frá og með 20. janúar nk. Ráðning hans var einróma samþykkt á fundi forsætisnefndar Alþingis í gær. Starf skrifstofustjóra Alþingis var auglýst laust til umsóknar 8. des. sl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2005 | Leiðarar | 316 orð

Ekkert lært?

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt um lækkun bensínverðs. Þar sagði m.a.: "Verð á 95 oktana blýlausu bensíni á heimsmarkaði var 362,97 Bandaríkjadalir fatið í desember en 432,4 Bandaríkjadalir í nóvember. Meira
5. janúar 2005 | Leiðarar | 395 orð

Flugeldar og slys

Yfirleitt er eins og ekki sé hægt að ganga of langt í að vernda almenning fyrir bæði sjálfum sér og hvers kyns hættum umhverfisins, en síðan eru tilvik þar sem engar hömlur gilda. Meira
5. janúar 2005 | Leiðarar | 333 orð | 1 mynd

Klassísk leiðindi?

Í þýska tímaritinu Der Spiegel var nýlega fjallað um hátíðleikann, sem umlykur klassíska tónleika. Áður hafi tónleikar einkum verið skemmtun og meðan sinfóníur voru leiknar hafi hlustendur glaðst, daðrað og látið í sér heyra. Meira

Menning

5. janúar 2005 | Tónlist | 164 orð

8 Placebo-lög fyrir 8 ár

"Nancy Boy" (PLACEBO) Ennþá kröftugasti og besti rokkari sveitarinnar. Gerði ófáa háða Placebo. "Pure Morning" (WITHOUT YOU I'M NOTHING) Upphafslag annarrar plötunnar gaf til kynna sveit sem tekið hafði stórstígum þroskabreytingum. Meira
5. janúar 2005 | Tónlist | 890 orð | 1 mynd

Alveg óbilandi bjartsýni

Pétur W. Kristjánsson varð mörgum harmdauði er hann féll frá í byrjun september. Nú ætla vinir hans að halda tónleika í minningu þessa káta drengs og merka tónlistarmanns. Ívar Páll Jónsson ræddi við þrjá þeirra; Jón Ólafsson bassaleikara, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikara og Jóhann Ásmundsson bassaleikara og þeir sögðu örfáar sögur af Pétri. Meira
5. janúar 2005 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Blaðið og blóðsugurnar: Þriðja lota

Leikstjóri: David S Goyer. Aðalleikendur: Wesley Snipes, Jessica Biel, Kris Kristofferson, Dominic Purcell, Parker Posey. 110 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 535 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Það er aldrei of seint að hefja nýjan feril, jafnvel þó þú sért 96 ára og nýja starfið sé fyrirsætustarf. Irene Sinclair , ellilífeyrisþegi ættuð frá Guyana, sem er búsett í London, verður á auglýsingaskiltum víða um Bretland í mánuðinum. Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 271 orð | 1 mynd

Hann er Richard QUEST!

QUEST! Richard QUEST! Þessi fréttamaður á sjónvarpsstöðinni CNN ber nafnið sitt einhvern veginn svona fram, með óvenju mikilli áherslu á eftirnafnið. Hann hálfpartinn geltir nafnið sitt, rámri röddu. Meira
5. janúar 2005 | Tónlist | 685 orð | 1 mynd

Hófsöm ljóðatónlist

PLATAN Kvöld í borginni inniheldur þrettán lög Ingva Þórs Kormákssonar við ljóð nokkurra af okkar fremstu skáldum á borð við Tómas Guðmundsson, Þórarin Eldjárn og Ingibjörgu Haraldsdóttur. Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd

Hver er pabbi þinn?

SJÓNVARPSSTÖÐVAR í Bandaríkjunum hafa neitað að taka til sýningar nýjan veruleikaþátt þar sem ættleidd börn eiga að reyna að finna út hver pabbi þeirra er og vinna fé að launum. Meira
5. janúar 2005 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Í nálægð vinar

NEIL Hannon er skrítin skrúfa, kenjóttari poppari en þeir flestir. Listamaður sem er lifandi og starfandi þversögn. Þjakaður af mikilmennskubrjálæði um leið og hann er með óstjórnlega minnimáttarkennd. Meira
5. janúar 2005 | Leiklist | 533 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð

Leikstjórn og leikgerð eftir kvikmynd Tims Burtons: Oddur Bjarni Þorkelsson. Aðstoðarleikstjórn: Margrét Sverrisdóttir. Leikmynda- og ljósahönnun: Móeiður Helgadóttir. Búningahönnun og gervi: Dýrleif Jónsdóttir. Frumsýning í Loftkastalanum, 30. desember 2004 Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 27 orð | 1 mynd

Miro-sýning á Mallorca

ÞESSI verk eftir spænska listamanninn Joan Miro, "Sense Titol" og "Femme dans la nuit", getur nú að líta á sýningunni Landslag í Miro-stofnuninni á Palma de... Meira
5. janúar 2005 | Myndlist | 224 orð

MYNDLIST - Gallerí Banananas

Til 5. janúar. Opið eftir samkomulagi. Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Nútímadans í Lyon

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld upptöku frá danssýningu sem haldin var í Danshöllinni í Lyon í Frakklandi í lok nóvember. Þar sýndu þekktir dansflokkar nútímaverk eftir Frédéric Flamand, Wayne McGregor, Christoph Wincler og Angelin Prejlocaj. Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 246 orð | 2 myndir

Ótrúlega í takt við tímann

BÍÓAÐSÓKNIN var geysigóð yfir jólahátíðina og heldur áfram að vera góð á nýju ári. Þrjár myndir bítast nú um athygli bíógesta og bera af öðrum í vinsældum; Í takt við tímann , Hin ótrúlegu og National Treasure . Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 306 orð | 1 mynd

"Mikilsverð viðbót"

BIRNA Pálsdóttir, deildarstjóri húsgagnadeildar hjá Pennanum, afhenti á dögunum Hönnunarsafni Íslands þrjá plaststóla frá Vitra-samsteypunni, sem fyrirtækið hefur umboð fyrir, ásamt með nýrri bók um samsteypuna. Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 684 orð | 3 myndir

Riddarar menningarinnar

Orðuveitingar forseta Íslands vekja jafnan eftirtekt. Þeir sem starfa að menningarmálum vinna gjarnan afar óeigingjarnt starf og oft við bæði erfiðar aðstæður og lág laun. Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Sandra Bullock gaf eina milljón dala

BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin NBC hyggst senda út sérstakan sjónvarpsþátt, sem verður stjörnum prýddur, í því skyni að safna fé til handa fórnarlömbum jarðskjálfta og flóða sem skullu á í Suður-Asíu á annan dag jóla. Þátturinn fer fram 15. janúar. Meira
5. janúar 2005 | Bókmenntir | 429 orð | 1 mynd

Skáld mannlífsins

Árni Larsson. Ljóðasmiðjan sf. 99 bls. Reykjavík 2004. Meira
5. janúar 2005 | Bókmenntir | 874 orð | 1 mynd

Trúin og tilvistin

eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. 282 + 293 bls. Útg. Sigurjón Þorbergsson. Reykjavík. Meira
5. janúar 2005 | Tónlist | 730 orð | 1 mynd

Tuttugu ár til stefnu

Placebo er ein fjölmargra erlendra hljómsveita sem léku á Íslandi á liðnu ári. Tók sveitin þá í Höllinni öll sín bestu lög sem nú eru saman komin á nýrri safnplötu. Steve Hewitt trommari sagði Skarphéðni Guðmundssyni frá tilefni og tilgangi útgáfunnar. Meira
5. janúar 2005 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Úr poppinu í glæparannsóknir

Britney Spears er sögð íhuga að hætta í poppbransanum til að verða vísindamaður sem rannsakar glæpamál. Meira

Umræðan

5. janúar 2005 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Drúpa dalir - orðspor á undanhaldi

Roger Crofts fjallar um virkjanir og náttúruvernd: "Það er siðferðileg skylda Íslendinga gagnvart Evrópu og heiminum öllum, að umgangast af ábyrgð hin einstöku verðmæti í víðernum landsins." Meira
5. janúar 2005 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

F-listinn vill frítt í strætó!

Margrét K. Sverrisdóttir fjallar um tillögu F-listans um að lækka verð á fargjöldum almenningsvagna: "Með því að fella niður fargjöld barna og unglinga um sex mánaða skeið væri stigið mikilvægt skref í þá átt að fella niður fargjöld allra þessara hópa í samræmi við stefnu F-listans." Meira
5. janúar 2005 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Hreggviður og kjörið

Ívar Benediktsson svarar Hreggviði Jónssyni: "En þegar menn ryðjast fram á ritvöllinn ... og krefjast svara og rökstuðnings vegna niðurstöðu leynilegrar kosningar þá eru menn komnir fram úr sjálfum sér." Meira
5. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 503 orð

Opið bréf til fjármálaráðherra

Frá Pálma Jónssyni:: "Kæri Geir, nú sem oft áður eru háværar þjóðfélagsumræður um skattamál. Vinstri blokkin vill fremur hækka skatta en lækka. Skattstjóri telur að undanskot skatta séu svo mikil að fjölga þurfi eftirlitsstörfum, það er afleitt ástand." Meira
5. janúar 2005 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Umhverfis- og náttúruvernd um áramót

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir fjallar um umhverfismál: "Vitund, vilji, þekking og virðing fyrir náttúrunni eru ávísun á umhverfisvernd." Meira
5. janúar 2005 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Vantar þig 500 milljónir, Geir?

Eiríkur S. Jóhannsson fjallar um útboð á fjarskiptaþjónustu: "Skattborgarar eiga það skilið að leitað sé hagstæðustu tilboða hverju sinni á þeirri þjónustu sem ríkið kaupir." Meira
5. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Leikhúsgagnrýni ÉG er leiklistarunnandi og fer oft í leikhús og hef séð þar mörg frábær verk. Ég álít mig hafa talsvert vit á þessum málum því ég lærði leiklist í 2 vetur þegar ég var yngri. Meira
5. janúar 2005 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Það munar um þitt framlag

Ragnheiður Sverrisdóttir fjallar um mikilvægi fjárframlaga til hjálparstarfs: "Það munar um hvert framlag, að ekki sé sagt hverja krónu." Meira

Minningargreinar

5. janúar 2005 | Minningargreinar | 31 orð

Guðlaugur Bergmann

Fjölskyldan Sólvangi á Langárbökkum þakkar áratuga vináttu og samverustundir í blíðu og stríðu er skína sem perlur í minningu um óviðjafnanlega hjartastóran eldhuga og samferðamann. Allar góðar vættir verndi eftirlifandi... Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2005 | Minningargreinar | 10755 orð | 1 mynd

GUÐLAUGUR BERGMANN

Guðlaugur Bergmann fæddist í Hafnarfirði 20. október 1938. Hann lést á heimili sínu, Sólbrekku á Hellnum, aðfaranótt 27. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðríður Guðlaugsdóttir, f. í Götu í Landsveit í Rangárvallasýslu 16.4. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2005 | Minningargreinar | 2801 orð | 1 mynd

GYÐA KARLSDÓTTIR

Gyða Karlsdóttir fæddist á Seyðisfirði 11. maí 1926. Hún lést á hjartadeild 14-E, Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 27. desember síðastliðinn. Foreldrar Gyðu voru Karl Finnbogason skólastjóri á Seyðisfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2005 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR AÐALSTEINSDÓTTIR

Hrafnhildur Aðalsteinsdóttir fæddist á Jórunnarstöðum í Eyjafirði 5. sept. 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Tryggvason bóndi á Jórunnarstöðum, f. 15. sept. 1889, d. 11. febr. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2005 | Minningargreinar | 2796 orð | 1 mynd

INGA RÓSA HALLGRÍMSDÓTTIR

Inga Rósa Hallgrímsdóttir fæddist á Dagverðará á Snæfellsnesi 9. október 1936. Hún andaðist að heimili sínu í Kópavogi miðvikudaginn 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Halldórsdóttir húsmóðir á Dagverðará, f. 18. júní 1903, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2005 | Minningargreinar | 2049 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SIGURÐSDÓTTIR

Ingibjörg Sigurðsdóttir fæddist í Stykkishólmi 13. mars 1941. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Visby á Gotlandi í Svíþjóð 18. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Soffía Sigfinnsdóttir húsmóðir, f. 30. maí 1917, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2005 | Minningargreinar | 3676 orð | 1 mynd

JÓN BJARNI ÓLAFSSON

Jón Bjarni Ólafsson fæddist á Hlaðhamri í Bæjarhreppi í Standasýslu 29. nóvember 1930. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóna Jónsdóttir, f. 9. október 1888, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2005 | Minningargreinar | 2504 orð | 1 mynd

ÓLÖF SVAVARSDÓTTIR

Ólöf Svavarsdóttir fæddist 2. júní 1955. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kristín Ingvarsdóttir, f. 14. febrúar 1933 og Svavar Halldórsson, f. 16. nóvember 1931, d. 16. júní 1989. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 238 orð | 1 mynd

Fyrsta loðnan veidd

FYRSTA loðnan á vetrarvertíðinni veiddist á mánudagsmorgun. Þá fékk Vilhelm Þorsteinsson EA 250 tonna hal í flottrollið, en varð síðan að hætta veiðum vegna brælu. Meira
5. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 107 orð

Meira utan

Á tímabilinu janúar - nóvember 2004 var fluttur út óunninn afli á erlenda fiskmarkaði að verðmæti 7.563 milljónir króna. Á sama tíma í fyrra var verðmæti þessa útflutnings 5.322 milljónir króna. Verðmætið jókst um 42% milli ára. Meira
5. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 154 orð

Senda úrelta báta til Asíu

NORÐMENN hyggjast nú senda mikinn fjölda fiskibáta til Asíu. Verður það hluti af framlagi þeirra til hjálpar þeim sem misstu fiskibáta sína í flóðbylgjunni miklu. Um er að ræða báta sem hafa verið úreltir og bíða þess að verða fargað. Meira

Viðskipti

5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd

Færri en hærri lán hjá Íbúðalánasjóði á árinu

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR áætlar að ný útlán sjóðsins verði alls 63,8 milljarðar króna á þessu ári. Af því er gert ráð fyrir að um 54 milljarðar verði í hinu almenna lánakerfi og um 10 milljarðar til leiguíbúða og annarra lánaflokka. Meira
5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Gengið frá sölu á dótturfélagi KB banka í Danmörku

GENGIÐ hefur verið frá sölu á Kaupthing bank A/S í Danmörku, dótturfélagi KB banka, til Sparisjóðs Færeyja (Føroya Sparikassi P/F). Um er að ræða 75% hlut KB banka í Kaupthing Bank A/S en Sparisjóðurinn átti fyrir 25% hlut. Meira
5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Heildarvelta aldrei meiri í Kauphöllinni

HEILDARVELTA hlutabréfaviðskipta í Kauphöll Íslands hefur aldrei verið meiri en á síðasta ári. Meira
5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 216 orð

Hraðri hjöðnun verðbólgu spáð

VERÐBÓLGAN hér á landi mun hjaðna nokkuð hratt á næstu mánuðum þegar áhrifa af hækkun gengis krónunnar undanfarið fer að gæta. Þetta er mat Greiningar Íslandsbanka. Í Morgunkorni deildarinnar segir að verðbólgan sé mikil um þessar mundir. Meira
5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Hækkandi dollar

GENGI dollars hefur styrkst lítillega í upphafi árs en við lokun gjaldeyrismarkaða í gær var gengi dollars gagnvart evru 1,33 en við lokun markaða á gamlársdag var gengið 1,36. Meira
5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 207 orð

KB banki spáir verðhjöðnun

VÍSITALA neysluverðs lækkar um 0,2% í janúar sem þýðir að 12 mánaða verðbólga mun lækka úr 3,9% niður í 3,7%. Þetta er mat greiningardeildar KB banka. Í hálf fimm fréttum deildarinnar segir að tveir þættir togist á til hækkunar og lækkunar vísitölunnar. Meira
5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Mest viðskipti með KB banka

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæplega 15,5 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með íbúðabréf fyrir um 6,8 milljarða króna og með hlutabréf fyrir um 6,2 milljarða króna. Meira
5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Símatún kaupir 67% í Hraðfrystistöð Þórshafnar

SÍMATÚN ehf., sem er hlutafélag í jafnri eigu Fjárfestingarfélags sparisjóðanna hf., Vátryggingarfélags Íslands hf. og Fræs ehf., hefur keypt yfir 66,67% hlutafjár í Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. (HÞ). Seljendur eru Fræ ehf. Meira
5. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Vextir leiguíbúðalána lækka

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur hleypt af stokkunum nýjum flokki lána til leiguíbúða með föstum vöxtum. Vextirnir verða þeir sömu og á almennumlána sjóðsins, nú 4,15%. Meira

Daglegt líf

5. janúar 2005 | Daglegt líf | 772 orð | 2 myndir

Börnin læra utanað til að þjálfa hugann

Ragnar Sær Ragnarsson og Hilmar Örn Agnarsson skruppu til Japans að kynna sér menntamál. Kristín Heiða Kristinsdóttir þáði sake og spjallaði við þá um ferðina. Meira
5. janúar 2005 | Daglegt líf | 731 orð | 3 myndir

Jógamunkur sér um andans fæði

Gróðahyggja ræður ekki för hjá þeim sem stofnuðu Kaffi Hljómalind. Kristín Heiða Kristinsdóttir fræddist um áfengislaust kaffihús þar sem hlúa á að grasrótarlist. Meira
5. janúar 2005 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

Sólin bæði jákvæð og neikvæð

LÍFSLÍKUR fólks sem greinist með krabbamein að sumri eru mun meiri en lífslíkur þeirra sem fá krabbamein að vetri til, að því er fram kemur á vef Berlingske Tidende . Ef sólin skín of mikið á okkur eigum við á hættu að deyja úr húðkrabbameini. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2005 | Dagbók | 77 orð

Aftur ofan í Ávaxtakörfuna

Austurbær | Æfingar eru hafnar á nýrri uppfærslu á söngleiknum Ávaxtakörfunni, sem sló rækilega í gegn árið 1998, þegar hann var sýndur í Íslensku óperunni. Áætlað er að frumsýna verkið í febrúar í Austurbæ, en í helstu hlutverkum verða m.a. Meira
5. janúar 2005 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 28. ágúst 2004 í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur þau Kristrún Lilja Júlíusdóttir og Eyþór... Meira
5. janúar 2005 | Dagbók | 21 orð

Biðjið, og yður mun gefast, leitið,...

Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.(Matt. 7, 7.) Meira
5. janúar 2005 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Fínir drættir. Norður &spade;G62 &heart;Á75 ⋄K954 &klubs;K83 Suður &spade;Á87 &heart;K82 ⋄ÁG62 &klubs;Á95 Suður opnar á einu grandi og norður hækkar snarlega í þrjú. Útspil vesturs er hjartadrottning. Hvernig er best að spila? Meira
5. janúar 2005 | Dagbók | 218 orð | 1 mynd

Dregur fram hugarástand

MYNDLISTARKONAN Sigga Björg Sigurðardóttir opnar sýningu sína "Lappir, línudans og fórnarlamb í gulri peysu," í kvöld kl. 20 í Galleríi Dverg. Meira
5. janúar 2005 | Viðhorf | 850 orð

Elskum ættjörðina

Hér segir af sjöundu bók ritraðarinnar um íslenzka alþýðumenningu, sem geymir úrval ritgerða skólapilta Lærða skólans í Reykjavík 1846-1904. Meira
5. janúar 2005 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, María...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, María Silvía Garðarsdóttir og Helgi Guðmundsson, héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.695 til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Á myndina vantar Helgu Lenu... Meira
5. janúar 2005 | Dagbók | 183 orð | 1 mynd

Mozart og Möreike í Hafnarborg

HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, stendur fyrir hádegistónleikum í dag kl. 12, þar sem Hlöðver Sigurðsson tenór mun syngja við undirleik Antoníu Hevesi. Á efnisskrá eru nokkur ljóð eftir austurríska skáldið Möreike við ýmis lög, m.a. Meira
5. janúar 2005 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Be7 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 Rbd7 11. g4 b5 12. g5 b4 13. Re2 Re8 14. Rg3 a5 15. Kb1 Rc7 16. f4 a4 17. f5 axb3 18. cxb3 d5 19. fxe6 d4 20. exf7+ Kh8 21. g6 hxg6 22. h4 Re6 23. Meira
5. janúar 2005 | Dagbók | 572 orð | 1 mynd

Skæður og lífseigur sjúkdómur

Sigurður Sigurðarson er fæddur 1939 á Sigurðarstöðum í Bárðardal. Hann lauk dýralæknisprófi frá Dýralæknaskólanum í Osló 1967 auk M.Sc. í meinafræði búfjár 1970. Sigurður hefur m.a. Meira
5. janúar 2005 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hélt sig að mestu innandyra á gamlárskvöld og var lítilli stúlku til samlætis sem harðneitaði að fara út fyrir hússins dyr með skyldfólkinu og sagðist af barnslegri hreinskilni vera hrædd við lætin úti. Meira

Íþróttir

5. janúar 2005 | Íþróttir | 176 orð

Ames og Clemmons eru mættir í Stykkishólm

FORRÁÐAMENN úrvalsdeildarliðs Snæfells í körfuknattleik hafa samið við tvo bandaríska leikmenn, bakvörðinn Mike Ames og miðherjann Calvin Clemmons, en þeir eru þegar komnir í Stykkishólm og verða með í leik liðsins gegn Grindavík á fimmtudag. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 225 orð

Baker-Finch snýr aftur eftir sjö ára fjarveru

ÁSTRALSKI kylfingurinn Ian Baker-Finch, sem sigraði meðal annars á Opna breska mótinu árið 1991, hyggst snúa sér að keppnisgolfi á nýjan leik, en hann hefur ekkert keppt undanfarin ár. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

Chelsea eykur enn forskotið

FÁTT virðist getað stöðvað Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en liðið er nú með sjö stiga forskot á Arsenal eftir leiki gærkvöldsins sem bundu enda á leikjahrinu sem fylgir ávallt jólum og áramótum á Englandi. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

* EDDA Guðbjörg Arnardóttir , íslensk...

* EDDA Guðbjörg Arnardóttir , íslensk knattspyrnukona, er gengin til liðs við sænska 1. deildarliðið Kristianstad/Wä , en hún hefur til þessa leikið með Mörarp í 2. deild. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 126 orð

Edda úr KR í raðir Breiðabliks

FORRÁÐAMENN kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu ætla liðinu stóra hluti á næstu leiktíð undir stjórn Úlfars Hinrikssonar þjálfara. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 120 orð

Evrópuriðill í Ásgarði

STJARNAN tekur um komandi helgi þátt í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik kvenna. Einn riðillinn verður leikinn í Ásgarði og hefst keppnin á föstudagskvöldið. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 193 orð

Golfvertíð atvinnukylfinga hefst á eyjunni Hawaii

VIJAY Singh, Tiger Woods og Ernie Els verða allir í eldlínunni á fyrsta móti ársins á bandarísku mótaröðinni í golfi sem hefst á fimmtudaginn á plantekruvellinum Kapalua í Maui á bandarísku eyjunni Hawaii. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 169 orð

Gretzky hefur áhyggjur

EINN þekktasti ísknattleiksmaður fyrr og síðar, Kanadamaðurinn Wayne Gretzky, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála í bandarísku atvinnumannadeildinni, NHL, en þar hefur ekkert verið leikið í vetur vegna launadeilna eigenda og samtaka atvinnumanna. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 9 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Njarðvík: UMFN - Keflavík 19.15 Grindavík: UMFG - KR 19. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* JAKOB Sigurðarson körfuknattleiksmaður hefur verið...

* JAKOB Sigurðarson körfuknattleiksmaður hefur verið valinn leikmaður vikunnar í Big South háskóladeildinni í Bandaríkjunum . Jakob lék mjög vel í tveimur leikjum í vikunni og skoraði að meðaltali 17 stig í þeim. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 218 orð

Kynnast "Svíagrýlunni"

NÚ þegar jólin eru að renna sitt skeið, fá flestir leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum í handknattleik, sem eru staddir í Svíþjóð, að kynnast hinni frægu "Svíagrýlu" sem hefur hrellt íslenska leikmenn oft í gegnum árin. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 568 orð | 1 mynd

"FH er eins og ein stór fjölskylda"

AUÐUN Helgason snýr aftur í raðir FH-inga fyrir komandi keppnistímabil og gengur formlega frá þriggja ára samningi við Íslandsmeistarana í knattspyrnu í dag. Hann gaf sænska liðinu Landskrona endanlegt afsvar í gær en Auðun hefur spilað með því undanfarin tvö ár. Hann hefur leikið erlendis sem atvinnumaður í rúmlega sjö ár, eða frá haustinu 1997. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

"Getum ekki keppt við þýsk eða spænsk lið um Róbert"

FORRÁÐAMENN danska handknattleiksfélagsins Århus GF segja að þeir eigi enga möguleika á að keppa við þýsk eða spænsk lið um Róbert Gunnarsson, íslenska landsliðsmanninn. Þeir séu hins vegar stoltir yfir því að hafa gert hann að þeim leikmanni sem hann er í dag. Róbert er sem kunnugt er á leið til þýska félagsins Gummersbach næsta sumar. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

"Lokaprófið er í Túnis"

VIÐ ætlum okkur að taka eitt skref áfram frá því sem frá var horfið á heimsbikarmótinu sem fram fór hér í Svíþjóð og ég er mjög spenntur að sjá hvar við stöndum gegn sterku liði á borð við lið Svía," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknatttleik, en í kvöld mætir íslenska liðið Svíum í vináttuleik í Borås. Liðin mætast á ný annað kvöld, í Skövde. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 112 orð

Robinho til Real Madrid

REAL Madrid, spænska knattspyrnustórveldið, hefur tryggt sér hinn bráðefnilega brasilíska sóknarmann Robinho, samkvæmt frétt spænska íþróttadagblaðsins AS í gær. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 96 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Arsenal - Manchester City 1:1 Fredrik Ljungberg 75. - Shaun Wright-Phillips 31. - 38.086. Birmingham - Bolton 1:2 Matthew Upson 66. - El-Hadji Diouf 17., Kevin Nolan 90. - 27.177. Chelsea - Middlesbrough 2:0 Didier Drogba 15., 17. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

* VÅLERENGA , lið Árna Gauts...

* VÅLERENGA , lið Árna Gauts Arasonar í norsku knattspyrnunni, freistar þess nú að fá Ronny Johnsen í sínar raðir. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 190 orð

Wenger hefur ekki efni á WrightPhillips

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist hafa áhuga á að fá Shaun Wright-Phillips, sóknarmann Manchester City, í raðir ensku meistaranna. Hann hafi lengi dáðst að hæfileikum Phillips sem hann telur að geti náð langt. Meira
5. janúar 2005 | Íþróttir | 94 orð

Þórarinn í Aberdeen

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, dvelur hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Aberdeen við æfingar þessa dagana. Þórarinn fór utan á mánudag og verður í Skotlandi út vikuna, í það minnsta. Meira

Bílablað

5. janúar 2005 | Bílablað | 106 orð | 1 mynd

77,4% söluaukning í desember

SALA á fólksbílum jókst um 77,4% í desember miðað við sama mánuð í fyrra. Söluaukninguna má rekja til mun fleiri rúmhelgra daga í desember á þessu ári en í fyrra og meiri fjárráða almennt. Söluaukningin á öllu árinu var heldur hóflegri, eða 21,1%. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 78 orð | 1 mynd

BMW aldrei selst betur

Það er e.t.v. í takt við góðærið sem hér ríkir eða auðveldan aðgang að lánsfé að aldrei hafa selst fleiri BMW bílar hér á landi en í fyrra eða samtals 143. Á sama tíma seldust einnig 110 Audi, 98 Lexus og 23 Mercedes-Benz. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 141 orð | 1 mynd

BMW mest seldur í lúxusflokki

BMW var söluhæsta merkið í flokki úrvalsbíla á síðasta ári með 143 selda bíla, sem er það mesta sem selst hefur af BMW á einu ári fram að þessu. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 193 orð | 1 mynd

BMW og PSA þróa bensínvélar

ÞAÐ verður stöðugt algengara að bílaframleiðendur taki höndum saman um þróun á nýjum vélum. Tilgangurinn með samvinnunni er sá að lækka þróunarkostnaðinn. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 850 orð | 7 myndir

Chrysler 300C - nátengdur Mercedes

EITT verður ekki af Chrysler skafið og það er áræði í hönnun. Hugmyndabílar Chrysler koma í mörgum tilfellum síðar fram á sjónarsviðið sem framleiðslubílar nánast í óbreyttri mynd. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 291 orð | 2 myndir

Colin McRae í forystu

SKOTINN Colin McRae á Nissanbíl varð hlutaskarpastur í bílaflokki á 381 kílómetra sérleið í gær í Dakar rallinu og hefur endurheimt forystu í keppninni á ný. Er þetta önnur sérleiðin sem hann vinnur á fimm fyrstu dögum rallsins. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 1230 orð | 1 mynd

Evrópskir með ábyrgð - amerískir oftast nær ekki

Grár innflutningur á bílum, þ.e.a.s. innflutningur annarra aðila en umboðsaðila, er líklega einn gleggsti mælikvarðinn á stöðu íslensku krónunnar gagnvart dollara og evru. Þegar staða krónunnar styrkist og dollari og evra veikjast, eykst innflutningur á nýjum og notuðum bílum en þegar krónan veikist dregur úr honum. Guðjón Guðmundsson kannaði kosti þess og ókosti að kaupa bíla annars staðar en hjá umboðunum. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 1039 orð | 3 myndir

Fyrstu bílar á Vestfjörðum og Ströndum

F yrsti bíllinn í Barðastrandarsýslu mun hafa komið á Patreksfjörð árið 1926. Það var eins tonns Ford T sem sýslumaður Barðstrendinga, Einar M. Jónasson, eignaðist, en hann hafði þá nýlega keypt jörðina Breiðuvík og þangað flutti hann bílinn með báti. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 63 orð

Met hjá Brimborg

Brimborg fagnar nýju ári með nýju meti á árinu sem er að líða. Brimborg afhenti næstum 1.800 nýja bíla og ný atvinnutæki á árinu og náði 13% markaðshlutdeild. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd

Metsala hjá Heklu

BÍLASVIÐ Heklu seldi ríflega 6.000 nýjar og notaðar bifreiðar á síðasta ári sem jafngildir 120 seldum bifreiðum á viku. Að sögn Geir Vals Ágústssonar, framkvæmdastjóra bílasviðs Heklu, er þetta 32,5% söluaukning frá árinu áður en þá seldust 4. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 191 orð | 2 myndir

Nýr Civic

EFTIR rúmlega eitt ár má fara að búast við að sjá nýjan Honda Civic á götunum. Bíllinn verður gerbreyttur í útliti og líklega fáir sem þekkja hann fyrir sama bíl. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 611 orð | 7 myndir

Santa Fe - betur búinn

HYUNDAI hefur náð mikilli fótfestu á Íslandi og þar hjálpast einkum þrennt að; breitt úrval nýrra eða nýlegra bíla, ágæt útkoma í gæðakönnunum og hagstætt verð. Á árinu sem var að líða seldust 788 Hyundai-bílar, sem er tæplega 13% aukning frá árinu 2003. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 145 orð

Sölumet hjá Hyundai

Hyundai setti nýtt sölumet hér á landi á nýliðnu ári með samtals 788 selda bíla, sem þýðir jafnframt að sala merkisins hefur aukist um tæp 13% á milli áranna 2003 og 2004. Á sama tíma jókst heildarfólksbílasalan um 21%. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 469 orð

Tíu bestu vélarnar 2005

WARD'S í Bandaríkjunum, einn stærsti útgefandi rita og rannsókna um bílaiðnaðinn í heimi, gefur á hverju ári út lista yfir tíu bestu vélar ársins. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 77 orð | 1 mynd

Toyota Yaris söluhæstur á Íslandi 2004

Tæplega 12.000 nýir fólksbílar seldust á árinu 2004, þar af var rúmlega fjórðungur þeirra af Toyota-gerð. Tíu söluhæstu bílarnir voru: 1. Toyota Yaris - 792 2. Toyota Corolla - 769 3. Skoda Octavia - 578 4. Toyota Land Cruiser 90 - 557 5. Meira
5. janúar 2005 | Bílablað | 198 orð | 1 mynd

Tveir fullbúnir dráttarbílar

FYRIRTÆKIÐ Ragnar & Ásgeir fékk afhenta fyrir jólin tvo fullbúna Volvo FH16 dráttarbíla. Meðal þess helsta sem í bílunum er má nefna 610 hestafla vélar sem gefa tog allt að 2.800 Nm tog við 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.