Greinar föstudaginn 7. janúar 2005

Fréttir

7. janúar 2005 | Minn staður | 67 orð

30% hækkun | Fasteignamat í Fjarðabyggð...

30% hækkun | Fasteignamat í Fjarðabyggð hefur hækkað verulega á síðustu tveim árum og nemur hækkunin nú 30% sem er mesta hækkun á landinu. Þetta kemur fram á vefnum fjardabyggd.is. Áður hafði fasteignamat í Fjarðabyggð hækkað um 20%. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

84% vilja ekki að Ísland sé á lista hinna staðföstu

UM 84% þjóðarinnar vilja ekki að Ísland sé á lista með þeim þjóðum sem styðja hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Írak, 14% vilja að Ísland sé á listanum og 2% telja það ekki skipta máli. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Arnaldur og Ellen söluhæst á síðasta ári

"ÉG er auðvitað stórkostlega glaður og ánægður með þessar viðtökur og að vita það að bækur mínar, og núna Kleifarvatn , skuli vera lesnar í svo miklum mæli," segir Arnaldur Indriðason, rithöfundur. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Áfram skjálftavirkni við Grímsey

ÁFRAMHALDANDI jarðskjálftavirkni var út af Grímsey í gær eftir tvo öfluga skjálfta síðdegis á miðvikudag. Mældust þeir 4 og 5 á Richter á fimmta tímanum en síðan kom þriðji sterki skjálftinn upp á 4 á Richter klukkan 15.50 og enn annar upp á 4 stig kl. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ásbjörn Ólafsson styrkir Kraft

STJÓRNENDUR fyrirtækisins Ásbjörn Ólafsson ehf. ákváðu nú fyrir jólin að veita Krafti styrk að upphæð 200.000 kr., í tilefni af jólahátíðinni. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð

Ávöxtunarkrafa íbúðabréfa hefur lækkað verulega

VEXTIR á íbúðabréfum gætu lækkað í 4% við næsta útboð Íbúðalánasjóðs á íbúðabréfum. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 110 orð

Beið á tré í tíu daga

SAUTJÁN manns var bjargað á Andaman- og Nicobar-eyjum í Indlandshafi í gær af svæði sem enn er að mestu undir vatni eftir flóðbylgjuna miklu annan dag jóla. Meðal þeirra var fjórtán ára piltur sem hafðist við á tré í tíu daga án þess að fá vott né þurrt. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Beint flug til Feneyja

BOÐIÐ verður upp á beint flug til Feneyja á Ítalíu í sumar. Flogið verður alla miðvikudaga frá maílokum til ágústloka. Flugið er á vegum Úrvals-Útsýnar og Plúsferðir munu samnýta flugið með Úrvali-Útsýn. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Bjart fram undan og mikið að gera

Ég held að þetta verði svona eins og lítið álver fyrir okkur" segir Sveinbjörn Sigmundsson, Vopnfirðingur og verksmiðjustjóri í fiskimjölsverksmiðju Tanga, nú HB Granda hf. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Boðar viðræður við Sharon

MAHMUD Abbas, formaður Frelsissamtaka Palestínumanna (PLO), kvaðst í gær vilja hefja friðarviðræður við stjórn Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, eftir forsetakosningar Palestínumanna á sunnudaginn kemur. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 3 myndir

Búa sig undir gönguna

Reykjanesbær | Mikið var að gera í andlitsmáluninni í Reykjaneshöllinni í gær, þegar börnin voru að búa sig undir kvöldið. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Dagsbirtulampar | "Nú förum við úr...

Dagsbirtulampar | "Nú förum við úr eymdinni í ljósið! Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð

Ekki á valdsviði borgarstjórnar að krefjast úttektar

JÓHANNES Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, segir það ekki á valdsviði borgarstjórnar að segja fyrir um eða ákveða að gerð verði úttekt á fjárfestingum Landsvirkjunar í fjarskiptafyrirtækjum. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ekki meiri mjólk síðan 1985

Á ÁRINU 2004 skiluðu kúabændur landsins um 112 milljónum lítra mjólkur til afurðastöðvanna, en ekki hefur verið framleitt eins mikið magn mjólkur hérlendis síðan árið 1985, en þá nam innvigtun í afurðastöðvar landsins um 116 milljónum lítra. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 330 orð | 1 mynd

Engar breytingar á þjónustu við sjóðfélaga

"SJÓÐFÉLAGAR eiga ekki að verða varir við neinar breytingar. Hins vegar verða innri breytingar sem leiða til hagkvæmni," segir Friðjón Einarsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Suðurnesja. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 164 orð

Fíkniefnamálum fjölgaði

Dalvík | Slysum hefur fækkað ár frá ári í umdæmi lögreglunnar á Dalvík og einnig umferðaróhöppum þar sem tjón er mikið. Hins vegar hefur umferðarlagabrotum fjölgað á síðasta ári miðað við árið á undan, samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Fyrsta loðnan á land á Austfjörðum

FYRSTA loðnan sem kemur á land á þessari vertíð barst til Neskaupstaðar í fyrrakvöld þegar Börkur NK kom þangað með um 1.200 tonn. Loðnuna veiddi skipið í flottroll um 70 mílur norðvestur af Langanesi. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gargandi snilld til Gautaborgar

HEIMILDARMYNDIN Gargandi snilld hefur verið valin til þátttöku á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, stærstu og virtustu kvikmyndahátíð á Norðurlöndum. Leikstjóri myndarinnar er Ari Alexander Ergis Magnússon en aðalframleiðandi er Sigurjón Sighvatsson. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gert að greiða samtals 75-100 milljónir króna

BÖRN Pálma Jónssonar, sem kenndur var við Hagkaup, sem og ekkja hans, fengu bréf frá ríkisskattstjóra á gamlársdag vegna endurálagningar skatta vegna samruna Hagkaupa og Bónuss. Er hverju þeirra gert að greiða á bilinu 15-20 milljónir króna. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 43 orð

Gönguskíðadagur | Skíðafélag Akureyrar og Skógræktarfélag...

Gönguskíðadagur | Skíðafélag Akureyrar og Skógræktarfélag Eyfirðinga standa fyrir gönguskíðadegi í Kjarnaskógi laugardaginn 8. janúar frá kl. 13.00. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af tíðum leka í skipum

TILKYNNINGAR og skráning á málum til Rannsóknarnefndar sjóslysa (RNS) hafa aldrei verið jafn margar og í fyrra, eða 152 talsins. Meðaltal síðustu tíu ára hefur verið 117 mál á ári. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Handboltaveisla

Það verður mikið um dýrðir í KA-heimilinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 8. janúar, á afmælisdegi félagsins. Þá leika gömlu kempurnar sem urðu fyrstu bikarmeistarar KA 1995, en í þeim hópi er m.a. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 199 orð | 1 mynd

Hlaupahundur fátæka mannsins

Neskaupstaður | Þessir krúttlegu hvolpar með himinblá augu eru af svokölluðu Whippet-mjóhundakyni. Þeir fæddust fyrir fjórum vikum og eru úr fyrsta goti þessarar tegundar á Íslandi. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hlaut styrk úr Minningarsjóði Karls Sighvatssonar

VÍKINGI Heiðari Ólafssyni píanóleikara var afhentur styrkur úr Minningarsjóði Karls Sighvatssonar við athöfn í Hallgrímskirkju í gær. Sigurjón Sighvatsson, bróðir Karls heitins, afhenti Víkingi styrkinn. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 345 orð

Ígildi 10 milljóna króna starfslokagreiðslu

RÉTT opinbers starfsmanns til greiðslu lífeyris umfram það sem gildir á almennum vinnumarkaði má jafna til 10 milljóna króna starfslokagreiðslu við 67 ára aldur þegar lífeyristaka hefst, skv. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Íslendingur sigrar arkitektakeppni í Hollandi

SIGRÚN Sumarliðadóttir, nemandi á lokaári í arkitektadeild Tækniháskólans í Delft í Hollandi, hlaut nýverið fyrstu verðlaun í verðlaunasamkeppninni Café Cultur Prijs 2004 sem efnt var til sl. haust. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 111 orð

Íþróttahús | Nýtt íþróttahús hefur verið...

Íþróttahús | Nýtt íþróttahús hefur verið tekið í notkun í Fellabæ og er það sambyggt Félagsmiðstöðinni í Fellum og safnaðarheimili Áskirkju. Smíði hússins er ekki að fullu lokið, en íþróttakennsla hófst þar í vikunni. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð

Játar morðið fyrir dómi

HÁKON Eydal játaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að hafa svipt fyrrverandi sambýliskonu sína, Sri Rhamawati, lífi hinn 4. júlí. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Jólin kvödd

ÁLFAR og tröll gerðu víðreist á landinu í gærkvöldi, eins og jafnan á þrettánda degi jóla, og komu greinilega við á álfabrennunni á Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem fjölmenni brenndi út jólin. Gott veður var til brennuhalds í Hafnarfirði, en nokkuð... Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 383 orð | 1 mynd

Kvartað yfir að 30 km hámarkshraði sé ekki virtur

Reykjavík | "Við fáum margar kvartanir um að það sé ekið of hratt á tilteknum götum í svona íbúðarhverfum miðað við leyfðan hámarkshraða, því miður. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Langt úthald hefur fælt Íslendinga frá

HVER vinnutörn eða úthald hjá Impregilo við Kárahnjúkavirkjun hefur verið 28 dagar í einu, eða fjórar vikur. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Leggja nýjar rafmagnslínur

VERKAMENN tengja nýjar rafmagnslínur í bænum Nagapattinam, um 350 km suður af Madras á Indlandi í gær. Meira en 15.000 Indverjar biðu bana þegar flóðbylgjan öfluga reið þar á land á öðrum degi jóla. Um 140. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 214 orð

Leggjast gegn niðurfellingu strætisvagnafargjalda

Reykjavík | Borgarráðsfulltrúar R-lista lögðust gegn tillögu F-lista um niðurfellingu strætisvagnafargjalda fyrir börn, unglinga, aldraða og öryrkja á fundi borgarráðs í gær. Borgarstjórn hafði áður vísað málinu til borgarráðs. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 201 orð

Leggja til "Marshall-áætlun" gegn fátækt

BRESKA stjórnin hyggst beita sér fyrir "nýrri Marshall-aðstoð" í baráttunni gegn fátækt í heiminum. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Leitað að nýjum íbúðum

VERIÐ er að vinna í því að finna nýjar íbúðir fyrir íbúa Árvalla í Hnífsdal, skv. upplýsingum frá Fasteignum Ísafjarðarbæjar en snjóflóð féll á raðhús og blokkir við Árvelli í fyrradag. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Lítið meidd eftir 3-5 veltur

ÖKUMAÐUR og farþegi sluppu ótrúlega vel þegar bíll þeirra valt í hálku á Stykkishólmsvegi á sjöunda tímanum í gær. Bíllinn fór þrjár til fimm veltur, og hafði ökumaður meiðst lítillega en farþegi sloppið ómeiddur. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 193 orð | 1 mynd

Loðnufrysting á Eyjafirðinum

LOÐNUFRYSTING var í fullum gangi um borð í fjölveiðiskipum Samherja, Vilhelm Þorsteinssyni EA og Baldvini Þorsteinssyni EA í gær, þar sem skipin dóluðu úti á Eyjafirðinum. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð

Meðferð ráðuneytisins ekki í samræmi við lög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis álítur að málsmeðferð gjafsóknarnefndar og dómsmálaráðuneytisins á máli aðstandenda fórnarlambs manndráps við Stóragerði árið 1990, sem kvörtuðu yfir þeirri ákvörðun ráðuneytisins að hafna beiðni þeirra um gjafsóknarleyfi, hafi ekki... Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Meiri umsvif á Vopnafirði

Forráðamenn Tanga og sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps eru sammála um að sameining Tanga við HB Granda og Svan RE-45 sé af hinu góða. Með auknum kvóta í sameinuðu fyrirtæki verði meiri umsvif á Vopnafirði og oftar landað uppsjávarfiski. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 415 orð | 1 mynd

Minnihlutinn gagnrýnir fyrirhugaðar ráðningar

Fljótsdalshérað | Óeining ríkir í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs vegna fyrirhugaðra ráðninga fólks til stjórnunarstarfa í sveitarfélaginu. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Nýr sykurlaus gosdrykkur frá Vífilfelli

VÍFILFELL sendir í dag á markað nýjan gosdrykk af gerðinni Coca-Cola light. Í frétt frá Vífilfelli segir að drykkurinn sé sykurlaus og kemur fram að verksmiðjan muni áfram bjóða drykkinn Diet Coke sem hafi verið þriðji söluhæsti gosdrykkurinn hérlendis. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Óskiljanlegar kröfur | Sveitarstjórn Öxarfjarðarhrepps fjallaði...

Óskiljanlegar kröfur | Sveitarstjórn Öxarfjarðarhrepps fjallaði á dögunum um kröfulýsingu fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur á Norðausturlandi og lýsti þar furðu sinni á óskiljanlegum kröfum og vinnubrögðum ríkisins, í land innan... Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Péturs W. Kristjánssonar minnst

RAGNAR Bjarnason var meðal þeirra fjölmörgu sem komu fram á minningar- og styrktartónleikum um hinn landskunna söngvara Pétur W. Kristjánsson á Broadway í gær. Pétur féll frá langt fyrir aldur fram á síðasta ári. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 391 orð

"Börnin langar aftur í skólann"

YFIRMAÐUR Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, fagnaði í gær þeirri ákvörðun stjórnvalda í Indónesíu að banna ættleiðingu barna sem misstu foreldra sína í náttúruhamförunum við Indlandshaf. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 263 orð

"Við veikjumst ef teknar eru af okkur myndir"

FÓLK sem tilheyrir Jarawa-ættbálknum á Suður-Andaman-eyjum á Indlandshafi kom út úr skógarþykkninu í gær til að skýra umheiminum frá því að allir sem ættbálknum tilheyra hefðu sloppið ómeiddir úr náttúruhamförunum á Indlandshafi. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Sagðist fordæma pyntingar

Fréttaskýring | Alberto Gonzales fékk óblíðar móttökur er hann kom fyrir þingnefnd í gær vegna skipunar hans í embætti dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna. Davíð Logi Sigurðsson hefur kynnt sér gagnrýni á fyrri störf Gonzales. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 611 orð | 4 myndir

Samruni Tanga, HB Granda og Svans RE staðfestur

Með sameiningu þriggja fyrirtækja segja forráðamenn í atvinnulífi á Vopnafirði að atvinna verði stöðugri í plássinu. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 792 orð | 2 myndir

Siðferðisleg skylda að reyna búnaðinn

Hópur íslenskra vísindamanna býr yfir tækni sem gæti nýst vel til að spá fyrir um jarðskjálfta. Fyrstu prófanir sem gerðar voru árið 1997 komu vel út en síðan hefur ekkert verið gert vegna fjárskorts. Hamfarirnar við Indlandshaf hafa nú blásið vísindamönnunum baráttuanda í brjóst með að halda áfram rannsóknavinnunni. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð

SÍF fer fram á lögbann á nýju félagi

STJÓRNENDUR SÍF hf. hafa ákveðið að fara fram á lögbann á Seafood Union, nýju fisksölufélagi sem átta fyrrverandi starfsmenn SÍF hf. hafa stofnað og er ætlað að fara í beina samkeppni við SÍF hf. og dótturfélag þess, Iceland Seafood. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Sjálfkjörið til forystu FL

SJÁLFKJÖRIÐ er í stjórn Félags leikskólakennara, en framboðsfrestur rann út í vikunni. Aðeins barst eitt framboð til formanns, frá Björgu Bjarnadóttur, sem verið hefur formaður í nokkur ár. Þröstur Brynjarsson varaformaður er einnig sjálfkjörinn. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sjómenn samþykktu kjarasamning

KJARASAMNINGUR sjómanna sem undirritaður var 30. október sl. milli Sjómannasambands Íslands, Alþýðusambands Vestfjarða og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands annars vegar og Landssambands ísl. útvegsmanna hins vegar, hefur verið samþykktur. Meira
7. janúar 2005 | Minn staður | 281 orð | 1 mynd

Sjúklingum boðin dvöl í Stykkishólmi

Stykkishólmur | St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi hefur gert samning við Landspítala - háskólasjúkrahús um vistun og umönnun sjúklinga. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Snoða sig í þágu bágstaddra

NEMENDUR Menntaskólans í Reykjavík ætla að snoða sig, þamba mjólk, líma sig fasta við ræðupúlt og annað undarlegt í dag. Þá ætlar heill bekkur að freista þess að troða sér inn í fólksbíl. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sonurinn lést úr alnæmi

NELSON Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, tilkynnti í gær, að eini eftirlifandi sonur hans hefði látist úr alnæmi. "Ég hef barist fyrir því í mörg ár, að við séum ekkert að fela það þegar einhver ástvinur okkar deyr úr alnæmi. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Stjórnmálafundir í öllum kjördæmum

NÆSTU daga og vikur gengst Sjálfstæðisflokkurinn fyrir opnum, almennum stjórnmálafundum í öllum kjördæmum landsins í janúar og febrúar undir yfirskriftinni Með hækkandi sól - lægri skattar - aukin hagsæld. Fundirnir eru öllum opnir. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 363 orð

Stjörnurnar og Cruyff kynna stjórnlög ESB

MIKIL herferð hefst í sjónvarpi á Spáni í dag til að kynna almenning þar í landi efnisatriði hinnar nýju stjórnarskrár Evrópusambandsins (ESB). Spánverjar taka fyrstir þjóða ESB afstöðu til stjórnarskráinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. febrúar. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð

Túlkun á tölum mjög frjálsleg

FULLTRÚI sjálfstæðismanna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur gagnrýnir það sem hann kallar blekkingar borgarstjórnarmeirihluta vegna kostnaðar við höfuðstöðvar OR, og segir að í raun hafi kostnaður farið tæp 62% fram úr áætlun miðað við forsendur... Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Um 200 þúsund útborgað

SAMKVÆMT upplýsingum frá Samiðn hafa kínverskir verkamenn á vegum Impregilo við Kárahnjúkavirkjun fengið um 200 þúsund krónur útborgaðar fyrir mánuðinn. Þar af hafa dagvinnulaun verið frá 109-129 þúsund krónur. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Um áramót

Ingi Steinar Gunnlaugsson á Akranesi orti í tilefni af vangaveltum um hvort selja mætti vín í matarbúðum: Eflaust myndi ólmur hlaupa út í búðir hvert eitt sinn ef ég mætti kátur kaupa koníak fyrir afganginn Hann orti um áramótin: Eftir talsvert braml og... Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

Umboðsmaður Alþingis finnur að málsmeðferð fangelsisyfirvalda

UMBOÐSMAÐUR Alþingis finnur í nýju áliti sínu að málsmeðferð fangelsisyfirvalda á Litla-Hrauni og dómsmálaráðuneytisins vegna umsóknar fanga um fylgdarleyfi til að hitta tvö börn sín og fyrirkomulag heimsókna sambýliskonu mannsins. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Umfangsmiklar hækkanir

Umfangsmiklar verðhækkanir á gjöldum og sköttum hjá bæði ríki og sveitarfélögum, sem naga munu í kaupmátt heimilanna, tóku gildi frá og með áramótunum. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Verðhækkun á kókaíni og amfetamíni

SAMKVÆMT verðkönnun SÁÁ fyrir áramót hafði verð á kókaíni og amfetamíni hækkað talsvert frá fyrri könnun sem var gerð í lok nóvember. Verð á hassi hefur á hinn bóginn ekki verið lægra frá því SÁÁ hóf að kanna götuverð fíkniefna árið 2000. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Verklagi gjafsóknarnefndar breytt

VEGNA frétta af úrskurði umboðsmanns Alþingis hefur dómsmálaráðuneytið sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að verklagi gjafsóknarnefndar hafi verið breytt og sérstaklega gætt að rökstuðningi þegar hún hafnar gjafsóknarleyfi. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vestlendingur ársins | Frjálsíþróttamaðurinn Jón Oddur...

Vestlendingur ársins | Frjálsíþróttamaðurinn Jón Oddur Halldórsson frá Hellissandi hefur verið útnefndur Vestlendingur ársins 2004. Vesturlandsblaðið Skessuhorn stendur fyrir valinu. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vetrarlegt á Hofsósi

Vetrarlegt er um að litast á Hofsósi líkt og annars staðar norðan heiða, en þar sem og í öðru þéttbýli í Skagafirði er ekki svo mikill snjór á láglendi. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 343 orð

Vildu 50 milljónir til atvinnuuppbyggingar

Skagafjörður | Fulltrúar Framsóknarflokks í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar lögðu fram breytingartillögu við gerð fjárhagsáætlunar þess fyrir þetta ár, en þeir vildu að fjárveiting til atvinnumála yrði aukin um 50 milljónir króna til að... Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 135 orð

Vilja innleiða nýja fatatísku í Íran

HARÐLÍNUMENN, sem eru í meirihluta á íranska þinginu, eru nú að leggja drög að nýjum og þjóðlegum klæðnaði fyrir landsmenn í því skyni að sporna við vaxandi ágengni vestrænnar fatatísku. Meira
7. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Vill að aðstoðin verði í reiðufé og berist strax

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvatti í gær ríki heims til að láta strax af hendi í reiðufé einn milljarð dollara, rúmlega 62 milljarða ísl. kr., svo unnt væri að bregðast af krafti við afleiðingum hamfaranna í Asíu. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 1060 orð | 1 mynd

Vöxtur og útrás í flugi hafa leitt til aukinna verkefna

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir ánægjulegt að fylgjast með þeirri þróun sem orðið hefur á sviði flugöryggismála á Íslandi undanfarin ár. Alvarlegum flugslysum hafi fækkað og umfang flugrekstrar hafi stóraukist hjá íslenskum flugrekendum á sama tíma. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Þjónustusamningur gerður um rekstur Skálatúns

ÞJÓNUSTUSAMNINGUR um rekstur Skálatúnsheimilisins í Mosfellsbæ var undirritaður í gær milli félagsmálaráðherra og framkvæmdastjóra Skálatúnsheimilisins. Meira
7. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Þrammað á eftir þrautakónginum á Snæfellsnesi

HELDUR er kuldalegt um að litast á landinu þessa dagana, og hrossin ekki öfundsverð að norpa í kuldanum, þrátt fyrir hlýjan vetrarbúning. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2005 | Leiðarar | 286 orð | 1 mynd

Deilt á Gonzales

Í leiðara The New York Times í fyrradag er lítilli hrifningu lýst á tilnefningu George W. Bush Bandaríkjaforseta á Alberto Gonzales í embætti dómsmálaráðherra. Meira
7. janúar 2005 | Leiðarar | 834 orð

Skattamál Baugs

Baugur Group sendi fréttatilkynningu frá sér í fyrradag, þar sem félagið skýrir frá því, að ríkisskattstjóri hafi gert því að greiða 464 milljónir króna vegna endurálagningar vegna tekjuáranna 1998-2002. Meira

Menning

7. janúar 2005 | Tónlist | 293 orð | 1 mynd

Angurvær Heiðar

FLESTIR þekkja Heiðar Örn Kristjánsson sem söngvarann í hafnfirsku rokksveitinni Botnleðju. Meira
7. janúar 2005 | Tónlist | 221 orð | 2 myndir

Austurevrópskar kammerperlur

Kodály: Sellósónata Op. 4. Martinu: Tilbrigði um slóvaskt stef. Enescu: Sellósónata Op. 26,2. Janacek: Conte f. selló og píanó. Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Edda Erlendsdóttir píanó. Bæklingstexti: Gylfi Baldursson. Upptaka og klipping: Olivier Manoury og Þórður Magnússon, París feb. 2004. ERMA 200.006. Meira
7. janúar 2005 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Eltingarleikur í leigubíl

GRÍNMYNDIN Taxi er með Queen Latifah ( Chicago ) og Jimmy Fallon úr Saturday Night Live í aðalhlutverkum en þetta er fyrsta burðarhlutverk Fallons í kvikmynd. Meira
7. janúar 2005 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Hefndin er ljót

ÞAÐ gerist ekki oft að hér á landi sé tekin til almennra sýninga kvikmynd frá S-Kóreu. Þannig að þegar það gerist þá hlýtur tilefnið að vera ansi sérstakt. Meira
7. janúar 2005 | Leiklist | 823 orð | 2 myndir

Heillandi heimur vesturfaranna

Íslenskur maður og íslensk kona á öndverðri 19. öld fella hugi saman. Þau eiga margt sameiginlegt, meðal annars skort á veraldlegum gæðum. En ást þeirra er stór og hjónin eru samheldin - hamingjan er mikil. Börnin verða mörg. Meira
7. janúar 2005 | Leiklist | 68 orð

Híbýli vindanna

eftir: Böðvar Guðmundsson, í leikgerð Bjarna Jónssonar. Meira
7. janúar 2005 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Hlaut æðstu menningarverðlaun Frakka

HOLLYWOOD-kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese, hlaut á miðvikudag æðstu menningarverðlaun Frakka. Meira
7. janúar 2005 | Tónlist | 366 orð | 1 mynd

Hvar var húmorinn?

Tónlist eftir Schrammel, Ziehrer, Lehár, Fucik, Kálmán og fleiri. Michael Dittrich stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands; einsöngvari var Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran. Miðvikudagur 5. janúar. Meira
7. janúar 2005 | Menningarlíf | 410 orð | 3 myndir

Mikið úrval bóka á jólamarkaðinum

Bækur voru margar á jólamarkaði að þessu sinni og úrvalið er mikið. Það er reyndar áberandi að markaðurinn lætur sífellt meira til sín taka svo að bækur, sem ekki eru ofarlega á honum, eru vonlitlar hvað varðar útbreiðslu og sölu. Meira
7. janúar 2005 | Kvikmyndir | 283 orð | 1 mynd

Óskabyrjun hjá Gargandi snilld

HEIMILDARMYND Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Gargandi snilld , hefur verið valin til þátttöku á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, stærstu og virtustu kvikmyndahátíð á Norðurlöndum. Meira
7. janúar 2005 | Tónlist | 445 orð | 2 myndir

Sálmar Ellenar seldust best

SÁLMAR með Ellen Kristjánsdóttur var söluhæsta platan fyrir árið 2004 samkvæmt Tónlistanum, sem byggður er á sölu helstu sölustaða hljómplatna á landinu. Meira
7. janúar 2005 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd

Stællegur kvennabósi

JUDE Law fetar í fótspor Michaels Caine í myndinni Alfie , sem er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1966. Myndin segir frá kvennabósanum Alfie (Law), sem starfar sem glæsibifreiðabílstjóri en í þetta skiptið gerist sagan í New York. Meira
7. janúar 2005 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Svona sungu þau sig í úrslit

TÍU upprennandi söngvarar eru komnir í úrslit Stjörnuleitarinnar sem hefjast 14. janúar. Í þættinum er farið yfir atburði síðustu vikna en hundruð ungmenna mættu í áheyrnarpróf í Reykjavík, Vestmannaeyjum, á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Meira
7. janúar 2005 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Söngleikur um Roy Keane

SÖNGLEIKUR hefur verið gerður um árekstur Roys Keanes og írska landsliðsþjálfarans þáverandi Micks McCarthys fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2002. Meira
7. janúar 2005 | Menningarlíf | 126 orð | 2 myndir

Will Young og Rachel Stevens eru toppkroppar

SÖNGVARINN og Idol-sigurvegarinn Will Young og söngkonan Rachel Stevens, sem áður var í S Club 7, eru með fegursta líkamsburðinn af öllu því fólk sem talist getur frægt. Meira

Umræðan

7. janúar 2005 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Mengun hafs og stranda

Kristján Geirsson skrifar um mengun: "Eingöngu alþjóðlegt samstarf og samningar geta því stuðlað að verndun heimshafanna svo gagn sé að." Meira
7. janúar 2005 | Aðsent efni | 167 orð

Sendiherra Sjálfstæðisflokksins?

SAMKVÆMT lögum mega sendiherrar Íslands og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustunnar ekki taka sér neinskonar aukavinnu "nema sérstaklega standi á" og þá með leyfi yfirmannsins, sjálfs utanríkisráðherra. Meira
7. janúar 2005 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Staðföst andstaða þjóðarinnar

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um Íraksstríðið: "En þá blasir við, að sú pólitíska yfirlýsing nýtur ekki stuðnings, hvorki kjósenda stjórnarflokkanna né almennings." Meira
7. janúar 2005 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Um fjárhag Reykjavíkurborgar

Steinunn Valdís Óskarsdóttir fjallar um fjármál Reykjavíkurborgar: "Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að minnsta kosti tveir flokkar þegar kemur að umræðu um fjármál sveitarfélaga, annars vegar meirihlutaflokkur og hins vegar minnihlutaflokkur." Meira
7. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 224 orð

Uppsveitabrosið

Frá Ásborgu Arnþórsdóttur: "Í UPPSVEITUM Árnessýslu eru menn almennt jákvæðir og léttir í lund, enda forréttindi að búa í fallegri sveit. Ferðaþjónustan vex og dafnar sem aldrei fyrr, á síðasta ári fengum við 415.000 aufúsugesti og heldur fleiri í ár svo okkur leiðist ekki." Meira
7. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Aksturshraði á milli Hveragerðis og Reykjavíkur ÞAÐ er ótrúlegt, hversu margir ökumenn aka langt undir hámarkshraða á milli ofangreindra staða, þrátt fyrir þokkaleg og stundum ágætis skilyrði. Meira

Minningargreinar

7. janúar 2005 | Minningargreinar | 2638 orð | 1 mynd

ALMUT ALFONSSON

Almut Alfonsson fæddist í Rendsburg í Þýskalandi 9. júlí 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru dr. Otto Andresen barnalæknir í Rendsburg, f. 18. júlí 1900, d. 24. sept. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

ÁSGEIR ÞÓRARINSSON

Ásgeir Þórarinsson fæddist í Reykjavík 27. okt 1922. Hann lést á Líknardeild Landakots 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Theodora Oddsdóttir, f. í Reykjavík 8. nóv. 1898, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 59 orð

Davíð Kr. Jensson

Við kveðjum elskulegan pabba og tengdapabba með söknuði. Það var stærsta stund lífs okkar þegar við gengum í heilagt hjónaband 25. september sl. í Bústaðakirkju. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 2767 orð | 1 mynd

DAVÍÐ KR. JENSSON

Davíð Kristján Jensson fæddist í Selárdal í Arnarfirði 8. apríl 1926. Hann andaðist á heimili sínu að morgni nýársdags, 1. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Jens Gíslason, útvegsbóndi á Króki í Selárdal, og kona hans Ingveldur Benediktsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 2805 orð | 1 mynd

GÍSLI JÚLÍUSSON

Gísli Júlíusson fæddist í Hafnarfirði 4. september 1927. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíus Sigurðsson skipstjóri, f. á Akranesi 9.11. 1900, d. 19.1. 1967, og Margrét Gísladóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

GUÐLAUG KRISTJÁNSDÓTTIR

Guðlaug Kristjánsdóttir fæddist á Núpi á Berufjarðarströnd 30. júní 1917. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi að morgni 30. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Kristján Eiríksson, f. að Holtum á Mýrum 2. des. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

LILJA MAGNÚSDÓTTIR

Lilja Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1926. Hún lést 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, f. 1892, d. 1958, og Ragnheiður Jónasdóttir, f. 1895, d. 1984. Systur Lilju eru Svana, f. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

MARGRÉT HJÁLMARSDÓTTIR

Margrét Hjálmarsdóttir fæddist á Blönduósi 30. ágúst 1918. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi 1. janúar síðastliðinn. Faðir hennar var Hjálmar Lárusson, trésmiður og myndskeri frá Smyrlabergi í Austur-Húnavatnssýslu, f. 22.10. 1868, d. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 2694 orð | 1 mynd

ÓLAFUR STEFÁNSSON

Ólafur Stefánsson lögfræðingur fæddist í Reykjavík 6. mars 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

PÁLL LÚÐVÍKSSON

Páll Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 11. mars 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Lúðvík Sigmundsson, vélstjóri og yfirverkstjóri í Reykjavík, f. í Reykjavík 29. júlí 1903, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

SKÚLI BJÖRGVIN SIGHVATSSON

Skúli Björgvin Sighvatsson fæddist á Karlsskála við Reyðarfjörð 27. september 1920. Hann andaðist á heimili sínu að morgni nýársdags. Foreldrar Skúla voru Sighvatur Gunnlaugsson, f. 5. apríl 1876, d. 15. febrúar 1953 og Svanhildur Hektorsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

SVAVA VIGFÚSDÓTTIR

Svava Vigfúsdóttir fæddist á Gimli á Hellissandi 30. júlí 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jensdóttir, f. 5. nóvember 1889, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 2064 orð | 1 mynd

SVERRIR BALDVINSSON

Sverrir Baldvinsson fæddist í Bændagerði í Glerárhverfi á Akureyri 23. september 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Soffía Jónsdóttir, f. 10.10. 1886, d. 16.2. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2005 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ELÍASSON

Þórður Elíasson fæddist í Saurbæ í Holtum í Rangárvallasýslu 21. apríl 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt 29. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Pálsdóttir frá Svínhaga á Rangárvöllum, f. 15. júní 1884, d. 3. okt. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 406 orð

Skip HB Granda fiskuðu fyrir 6,2 milljarða króna

Veiðar skipa HB Granda hf. gengu almennt vel á síðasta ári þrátt fyrir minni loðnu- og karfaafla. Heildarafli skipanna var 222. Meira

Viðskipti

7. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Actavis og HÍ í samstarf

HÁSKÓLI Íslands og lyfjafyrirtækið Actavis undirrituðu í gær samstarfssamning sem veitir nemendum við Háskóla Íslands tækifæri til þess að glíma við verkefni sem tengjast starfsemi Actavis. Meira
7. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Atorka með 10,01% hlut í NWF Group

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Atorka hf. keypti síðastliðinn þriðjudag 25 þúsund hluti í breska hlutafélaginu NWF Group plc og á Atorka nú 797 þúsund hluti eða 10,01% hlutafjár í félaginu. Meira
7. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Lítil viðskipti í Kauphöllinni

Heildarviðskipti í Kauphöll Íslands í gær námu tæplega 7 milljörðum króna en þar af námu viðskipti með hlutabréf tæpum 1,4 milljörðum króna. Úrvalsvísitala hækkaði um 0,06% og er nú 3.379 stig . Meira
7. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 249 orð

Netagerðir sameinast

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina rekstur Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar hf. og Netagerðar Vestfjarða hf. undir nafninu Fjarðanet hf. Jafnframt verða Gúmmíbátaþjónusta Austurlands ehf. og Gúmmíbátaþjónustan ehf. á Ísafirði sameinaðar Fjarðaneti. Meira
7. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 416 orð | 1 mynd

Tekjur hjá ríkissjóði jukust um 8%

HEILDARTEKJUR ríkissjóðs námu 247,7 milljörðum króna á fystu 11 mánuðum ársins og hækkuðu um rúma 18 milljarða frá sama tímabili í fyrra eða um 8%, að því er fram kemur í vefriti fjármálaráðuneytisins . Meira

Daglegt líf

7. janúar 2005 | Daglegt líf | 405 orð | 2 myndir

Beint flug til Feneyja í sumar

"Okkar nýjungar á komandi sumri felast fyrst og fremst í beinu vikulegu leiguflugi til Feneyja á Ítalíu. Flogið verður alla miðvikudaga í sumar, frá maílokum til ágústloka, beint til Feneyja þar sem lent verður á Marco Polo-flugvellinum. Meira
7. janúar 2005 | Daglegt líf | 866 orð | 2 myndir

Lét gamlan draum rætast

Allt of fáir fylgja sinni innri rödd en það gerði Margrét Björnsdóttir þegar hún hóf píanónám á níræðisaldri. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þessa huguðu konu. Meira
7. janúar 2005 | Daglegt líf | 229 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á Ítalíu

"Við komum til með að fljúga nú í fyrsta skipti til Feneyja og munum samnýta leiguflugið með Úrvali-Útsýn alla miðvikudaga í sumar," segir Laufey Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Plúsferða. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2005 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. október 2004 í Grafarvogskirkju af sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur þau Ásta Marta Róbertsdóttir og Marteinn... Meira
7. janúar 2005 | Viðhorf | 869 orð

Beint frá hjartanu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is: "Oft hefur maður velt fyrir sér tilgangi jólakortanna, ekki síst þegar þau sjást í stórum bunkum hjá fyrirtækjum og inni á heimilum. Til hvers eru þau skrifuð og send? Vonandi af væntumþykju." Meira
7. janúar 2005 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Belgíska Kongó framlengt fram í febrúar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að framlengja sýningar á leikriti Braga Ólafssonar, Belgíska Kongó, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu sl. vor. Meira
7. janúar 2005 | Dagbók | 88 orð

Blaðað í kvennasögunni

Þjóðarbókhlaða | Þrjátíu ára afmæli Kvennasögusafns Íslands var fagnað við hátíðlega athöfn í gær, en safnið var stofnað þ. 1. janúar 1975. Meira
7. janúar 2005 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Þraut fyrir bölsýnismenn. Norður &spade;D32 &heart;DG104 ⋄Á52 &klubs;763 Suður &spade;ÁKG874 &heart;ÁK ⋄4 &klubs;ÁG54 Suður verður sagnhafi í sex spöðum og fær út tíguldrottningu. Hvernig er öruggast að spila? Meira
7. janúar 2005 | Dagbók | 122 orð | 1 mynd

Hátíðarsamkoma Styrktarsjóðs Halldórs Hansen í Salnum

STYRKTARSJÓÐUR Halldórs Hansen verður formlega stofnaður í dag kl. 16 í Salnum, Kópavogi, og verður boðið til hátíðarsamkomu af því tilefni. Meira
7. janúar 2005 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Gígja...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Gígja Björg Guðjónsdóttir og Erla Mekkín, söfnuðu kr. 4.150 til styrktar Rauða krossi Íslands. Með þeim á myndinni er Þórður... Meira
7. janúar 2005 | Dagbók | 595 orð | 1 mynd

Lífselexír að læra eitthvað nýtt

Ólafur Gaukur Símonarson er fæddur árið 1930 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MA árið 1949 og lærði á gítar hjá Sigurði Briem. Þá lærði hann poppgítarleik í bréfaskóla Helge Jacobsen, í Danmörku. Meira
7. janúar 2005 | Dagbók | 113 orð | 1 mynd

Mannlífsmyndir Ara á hverfanda hveli

Ljósmyndasýningu Ara Sigvaldasonar fréttamanns, sem staðið hefur í Gerðubergi síðan 19. nóvember, lýkur nú á sunnudaginn. Myndir Ara eru mannlífsmyndir af götunni, teknar víðs vegar um heiminn á árunum 1988 til 2004. Meira
7. janúar 2005 | Dagbók | 28 orð

Og nú fel ég yður Guði...

Og nú fel ég yður Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru.(Post. 20, 32.) Meira
7. janúar 2005 | Dagbók | 488 orð | 1 mynd

"Sixties-sveifla" upp um alla veggi

POPS, ein þekktasta sveit '68-kynslóðarinnar, ætlar að heiðra minningu Péturs heitins Kristjánssonar, stofnanda Pops, með sínum hætti á Kringlukránni um helgina, en þeim til aðstoðar kemur sjálfur konungur rokksins á Íslandi, Rúnar Júlíusson. Meira
7. janúar 2005 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. f3 Be6 9. Dd2 O-O 10. O-O-O Rbd7 11. g4 Dc7 12. Kb1 b5 13. g5 Rh5 14. f4 exf4 15. Bxf4 Rxf4 16. Dxf4 Re5 17. Rd4 Dc5 18. h4 b4 19. Rd5 Bxd5 20. exd5 a5 21. Bg2 Hfc8 22. Meira
7. janúar 2005 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji sagði frá því fyrir viku þegar hann sat í kirkju umkringdur fermingarbörnum, sem voru svo upptekin við að senda og lesa SMS-skeyti að guðsorðið hlaut að fara fyrir ofan garð og neðan. Meira

Íþróttir

7. janúar 2005 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Alfreð og Valdimar draga fram skóna á Akureyri

GÓÐGERÐARLEIKUR verður í KA-heimilinu á Akureyri á morgun þegar mætast bikarmeistarar KA í meistaraflokki karla í handknattleik frá árinu 1995 og núverandi bikarmeistarar félagsins. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Dagur lék sinn 200. landsleik

DAGUR Sigurðsson, fyrirliði landsliðsins í handknattleik, lék sinn 200. landsleik gegn Svíum í Skövde í gærkvöldi. Hann er leikreyndasti leikmaður liðsins ásamt Ólafi Stefánssyni, sem lék sinn 204. landsleik. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 606 orð

Fjölnir heldur sínu striki

FJÖLNISMENN endurtóku leikinn frá því í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, Intersportdeildinni, í haust þegar þeir sigruðu Hauka, 75:88, að Ásvöllum í gærkvöldi. Engir eftirmálar verða þó að þessu sinni, því klukkan í Hafnarfirði var í fínu lagi. Á Ísafirði töpuðu heimamenn tólfta leiknum í röð, nú gegn Njarðvík. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 132 orð

Garcia fær gálgafrest fram yfir helgi

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, ætlar að bíða með það fram yfir helgi að taka ákvörðun um hvort Jaliesku Garcia Padron verði í landsliðshópnum sem fer á heimsmeistaramótið í Túnis. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 834 orð

HANDKNATTLEIKUR Svíþjóð - Ísland 36:31 Skövde,...

HANDKNATTLEIKUR Svíþjóð - Ísland 36:31 Skövde, vináttulandsleikur karla, fimmtudagur 6. janúar 2005. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 16 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Áskorendakeppni Evrópu Fjögurra liða mót kvenna, leikið í Ásgarði í Garðabæ: Eskisehir - Makedonikos 17.30 Spono Nottwil, Sviss - Stjarnan 19. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

* JÓN Arnór Stefánsson og félagar...

* JÓN Arnór Stefánsson og félagar í Dinamo St Petersborg lögðu gríska liðið Larissa 111:84 í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Öruggur sigur og var þetta níundi sigur liðsins í röð í deildinni og er það efst í D-riðli með fullt hús stiga. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 620 orð

KR sýndi styrk sinn

MEÐ viðbragði á síðustu mínútu tókst KR-ingum að tryggja sér sigur á Hamri/Selfossi þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, í gærkvöldi. Þeir héldu góðri forystu lengi vel, en flutu sofandi að feigðarósi síðustu mínúturnar þar til þeir rönkuðu við sér, skoruðu fjögur síðustu stigin og unnu 89:85. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

* PETER Reid var í gær...

* PETER Reid var í gær leystur frá ströfum knattspyrnustjóra hjá enska 1. deildarliðinu Coventry eftir fjóra tapleiki í röð. Coventry er nú í 20. sæti af 24 liðum í deildinni. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

"Erum á réttri leið til Túnis"

"AÐ mínu mati er staðan á liðinu nokkuð góð ef miðað er við úrslitin úr þessum tveimur leikjum gegn Svíum. Það var margt gott í okkar leik, við áttum að vinna fyrri leikinn og slæmur tíu mínútna kafli í þeim síðari gerði út um vonir okkar um sigur í þeim síðari. En ég tel að við séum á réttri leið til Túnis," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir tap gegn Svíum í Skövde, 36:31. Framundan er heimsmeistarakeppnin í Túnis 23. janúar. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 347 orð

"Margt eftir ólært á milli stanganna"

BERGSVEINN Bergsveinsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, segir að það sé himnasending fyrir sig og íslenska landsliðið að fá aðstoð frá þeim Ramón Lauren og Peter Kanht við þjálfun markvarða íslenska liðsins en þeir hafa verið íslenska liðinu innan handar í Svíþjóð undanfarna daga. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Seigla hjá Skallagrími

SKALLAGRÍMUR úr Borgarnesi bar sigurorð af ÍR, 89:69, er liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Intersportdeildinni, í Seljaskóla í gærkvöldi. Borgnesingar eru því áfram á góðu róli í deildinni með 16 stig en Breiðhyltingar hafa 12 stig og eru í 6. sæti, sæti neðar en Skallagrímur. Íslandsmeistaralið Keflavíkur átti ekki í erfiðleikum með vængbrotið lið Tindastóls í Keflavík í gær, lokatölur 97:81. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 330 orð

Stjörnuliðið í handknattleik ætlar sér áfram í Áskorendakeppni Evrópu

"VIÐ ætlum okkur annað af tveimur efstu sætunum í riðlinum. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Svíagrýlan lifir enn eftir tap í Skövde

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla beið lægri hlut gegn Svíum í gær í Skövde þar sem Svíar skoruðu 36 mörk gegn 31 marki Íslendinga. Í hálfleik var íslenska liðið yfir, 17:16, en afleitur kafli um miðjan síðari hálfleik varð íslenska liðinu að falli auk þess sem markverðir sænska landsliðsins vörðu samtals 27 skot. Svíagrýlan er því enn á lífi en íslenska landsliðið hefur ekki unnið það sænska á útivelli í 19 viðureignum - eða frá árinu 1950. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 150 orð

Tímamótasamningur við Þóreyju Eddu

AFREKSSJÓÐUR Íþróttabandalags Hafnarfjaðar hefur gert samning við Þóreyju Eddu Elísdóttir, stangarstökkvara úr FH, um að styðja við bakið á henni með mánaðarlegum greiðslum næsta árið. Meira
7. janúar 2005 | Íþróttir | 115 orð

Víkingar áminntir af KSÍ

KSÍ hefur veitt Víkingi úr Reykjavík áminningu fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann annars félags, án leyfis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.