Greinar miðvikudaginn 19. janúar 2005

Fréttir

19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

55% Íslendinga 35-44 ára með allar fullorðinstennur

RÚMLEGA 1% fólks á aldrinum 35-44 ára er tannlaust í báðum gómum og 55% Íslendinga á þessum aldri eru með allar fullorðinstennur sínar, samkvæmt könnun sem gerð var þar að lútandi á árinu 2000 og hefur tannheilsa Íslendinga á þessum aldri batnað... Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð

71/2 árs fangelsi fyrir árásir með öxi og fleiri líkamsárásir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær Börk Birgisson, 25 ára, í 7½ árs fangelsi fyrir fjölda líkamsárása og tilraun til manndráps með því að slá tvo menn nokkrum sinnum í höfuðið með öxi á veitingahúsinu A. Hansen í Hafnarfirði í fyrrasumar. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

Airbus fagnar sigri "gömlu, góðu Evrópu"

NÝ risaþota, stærsta farþegaþota heims, var afhjúpuð með mikilli viðhöfn í höfuðstöðvum evrópska flugvélaframleiðandans Airbus í gær. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Á leiðinni heim úr leikskólanum

Akureyri | Ekkert lát virðist vera á snjókomu norðan heiða, en snjó kyngdi niður í allan gærmorgun og fram yfir hádegi. Nokkur viðbrigði fyrir íbúa bæjarins, sem ekki hafa séð svo mikinn snjó í áratug. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 104 orð

Áætlanir um símenntun | Fulltrúar sveitarfélaga...

Áætlanir um símenntun | Fulltrúar sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa gert samning við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum um samstarf við gerð tveggja ára símenntunaráætlunar fyrir nokkrar af starfsstéttunum sem hjá þeim vinna. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 97 orð

Biðlistar

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar voru lagðar fram upplýsingar um biðlista eftir hjúkrunar- og þjónusturýmum á Öldrunarheimili Akureyrar um síðustu áramót. Á biðlista eftir hjúkrunarrýmum voru 25 einstaklingar en voru 42 áramótin þar á undan. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 73 orð | 1 mynd

Birgir Leifur íþróttamaður ársins 2004

Garðabær | Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG), var valinn íþróttamaður Garðabæjar sl. sunnudag. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Blóðbankinn skráir sjálfboðaliða í stofnfrumugjafaskrá

BLÓÐBANKINN hefur hafið skráningu á sjálfboðaliðum í stofnfrumugjafaskrá hér landi sem verður hluti af norsku stofnfrumugjafaskránni. Stefnt er að því að um 2.500 sjálfboðaliðar verði skráðir í íslensku stofnfrumugjafaskránni að fimm árum liðnum. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Dreif sig á þorrablót um síðastliðna helgi

BORÐHERRA Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns og fyrrum umhverfisráðherra, á árlegu þorrablóti framsóknarmanna sem fram fór um síðustu helgi í Kópavogi, var Guðmundur Daðason, elsti karlmaður Íslands, fæddur 13. nóvember árið 1900 og er því 104 ára. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Eðlislægur munur fjötur um fót?

REKTOR hins virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum, Lawrence H. Summers, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir ummæli sem féllu á ráðstefnu um liðna helgi. Summers sagði þar m.a. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Efla á eftirlit með ólöglegri atvinnustarfsemi

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA og dómsmálaráðherra eru með það til skoðunar að efla eftirlit með ólöglegri atvinnustarfsemi útlendinga hér á landi. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 147 orð | 1 mynd

Endurnýjuð lögreglustöð opnuð

Blönduós | Lögreglustöðin á Blönduósi hefur verið endurnýjuð frá grunni og var hún formlega tekin í notkun í fyrradag að viðstöddum dómsmálaráðherra, Birni Bjarnasyni. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Ennþá ódýrast hjá Hive

Síminn og Og Vodafone hafa sett verðþak, þ.e. hámarksverð, á erlent niðurhal. Þýðir það að verð fyrir ADSL-internetþjónustu fer ekki yfir tiltekin mörk, óháð því hversu mikið af gögnum er halað niður. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 230 orð | 1 mynd

Fámennur foreldradagur í félagsmiðstöðvum

Reykjavík | Foreldrar krakka sem stunda félagsmiðstöðvarnar í Reykjavík voru ekki sérlega duglegir að sjá hvar krakkarnir eyða sínum tíma þegar þeim var boðið að koma í heimsókn í félagsmiðstöðvarnar sl. laugardag. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 211 orð

Fíkniefnamálum fjölgar á Akureyri

MUN fleiri fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á Akureyri á nýliðnu ári en verið hefur undanfarin ár eða alls 113. Að jafnaði hafa komið upp á bilinu 40 til 60 slík mál ef frá er talið árið 1999 þegar þau voru 95 talsins. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fjórir hafa lýst yfir framboði

FJÓRIR prófessorar við Háskóla Íslands hafa lýst því yfir að þeir hyggist gefa kost á sér í embætti rektors HÍ. Umsóknarfrestur um embættið rennur út á morgun en Páll Skúlason, rektor Háskólans, tilkynnti sl. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Fólk hvatt til þess að huga að smáfuglunum

FUGLAVERNDARFÉLAG Íslands hvetur félagsmenn og alla landsmenn að huga að smáfuglunum nú þegar harðnar á dalnum. Félagið bendir á að fóðrun fugla í görðum sé bæði áhugavert og skemmtilegt viðfangsefni fyrir unga sem aldna. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 1049 orð | 1 mynd

Frambjóðendur gefa fæstir upp nöfn sín

Ófremdarástandið í Írak setur mikið strik í reikninginn varðandi umdeildar þingkosningar sem eiga að fara fram í landinu annan sunnudag. Davíð Logi Sigurðsson hefur kynnt sér málið. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 124 orð

Fram food bætir við frystiplássi

Reykjanesbær | Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að Reykjaneshöfn selji Fram food Ísland hf. frystihús Sjöstjörnunnar í Njarðvík og leigi fyrirtækinu frystihúsið í Innri-Njarðvík. Fram food Ísland hf. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrsta barnið myndað

Fyrsti Akureyringurinn á þessu ári kom í heiminn á fæðingardeild FSA skömmu eftir kl. 20 á nýársdagskvöld, myndarlegur drengur, 15 merkur og 52 cm. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 101 orð

Gjaldskrá sundstaða hækkar um 10%

Hafnarfjörður | Íþrótta- og samgöngunefnd Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum á mánudag að hækka gjaldskrá fyrir sundlaugar bæjarins um 10%, og munu hækkanirnar taka gildi 1. febrúar, samþykki bæjarráð þær. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

GUNNAR FRIÐRIKSSON

GUNNAR Friðriksson, fyrrverandi forseti Slysavarnafélags Íslands, frá Látrum í Aðalvík, lést á Landspítala, Landakoti, síðastliðinn föstudag, 91 árs að aldri. Gunnar fæddist 29. nóvember 1913, að Látrum í Aðalvík. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð

Gæti truflað markaðsstarf í ESB

UMSÓKN verslunarkeðjunnar Iceland Plc. um útvíkkun á einkaleyfi fyrirtækisins til að nota vöruheitið Iceland er nú til meðferðar hjá bresku einkaleyfastofnuninni og hjá Vörumerkjastofnun Evrópusambandsins (OHIM). Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 213 orð

Hámarkshraði hækkar og lækkar

Reykjavík | Til stendur að hækka hámarkshraða á Reykjanesbraut, frá Bústaðavegi að Breiðholtsbraut, og Suðurlandsvegi, frá Kringlumýrarbraut að Skeiðarvogi, úr 50 km í 60 km hinn 1. apríl nk. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 133 orð

Heita því að stöðva árásir á Ísrael

ZAKARIAH Zubeidi, yfirmaður palestínsku vígasamtakanna Al-Aqsa í Jenin á Vesturbakkanum, sagði í gærkvöldi að samtökin myndu hætta árásum á Ísrael. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 1334 orð | 2 myndir

Hu steytir hnefann

Fréttaskýring | Margt var á huldu um raunveruleg viðhorf Hu Jintaos þegar hann varð forseti Kína, segir í grein Kristjáns Jónssonar. En nú bendir margt til þess að nýi leiðtoginn sé meiri harðlínumaður en fyrirrennarar hans, Jiang Zemin og Deng Xiaoping. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hvöt fagnar yfirlýsingu Davíðs

STJÓRN Hvatar fagnar yfirlýsingum Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins um að söluandvirði Símans verði notað til að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð

Hækkun fasteignaskatts afturkölluð

BORGARSTJÓRN samþykkti samhljóða í gær að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði í Reykjavík aftur í 0,320%. Í desember á síðasta ári höfðu borgarfulltrúar R-listans samþykkt hækkun skattshlutfallsins í 0,345%. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Höfðu ekki umboð til ákvörðunarinnar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að nú liggi ljóst fyrir, m.a. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð

Kínverskum starfsmönnum Impregilo var snúið við

SAMKVÆMT upplýsingum frá Vinnumálastofnun verða engin atvinnuleyfi fyrir erlenda starfsmenn Impregilo utan Evrópska efnahagssvæðisins gefin út fyrr en í næstu viku í fyrsta lagi, eða eftir að niðurstaða hefur fengist í viðræðum félagsmálaráðuneytisins og... Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 107 orð | 1 mynd

Kvenfélagskonur þjófstarta þorranum

Húsavík | Þrátt fyrir að þorrinn sé ekki genginn í garð hélt Kvenfélag Húsavíkur sitt árlega þorrablót á Fosshóteli Húsavík um síðustu helgi. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Lá við stórslysi við Ártúnsbrekkubrú

ÓTTAST var að alvarlegt slys hefði orðið neðst í Ártúnsbrekku síðdegis í gær þegar tilkynnt var um bifreið sem hefði farið fram af Ártúnsbrekkubrúnni við Reykjanesbraut. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

LEIÐRÉTT

Ræddi við menn á vettvangi Í samtali við aðaltrúnaðarmann Kárahnjúkavirkjunar í blaðinu í gær var það mishermt að hann hefði rætt við þá erlendu starfsmenn sem bíða þess að fá atvinnuleyfi hér á landi. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Leitað nýrra leiða í ráðuneytinu

FULLTRÚAR landbúnaðarráðuneytis áttu fund með forsvarsmönnum garðyrkjubænda í síðustu viku og var ákveðið að reikna nákvæmlega út hvaða áhrif breytingar á raforkuverði munu hafa á greinina. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Matar- og skemmtihátíð í fjórða sinn

MATAR- og skemmtihátíðin "Food and Fun" verður haldin á Íslandi í fjórða sinn dagana 16.-20. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og er á sama tíma og vetrarhátíð sem borgin stendur fyrir. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 342 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar á hagræðingu

TVÖ tryggingafélög, Íslandstrygging hf. og Vörður Vátryggingafélag, hafa náð samkomulagi um að stefna að sameiningu félaganna og mun það eftir sameiningu heita Vörður-Íslandstrygging. Höfuðstöðvarnar verða á Akureyri og starfsstöð í Reykjavík. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Mótmæla hækkun raforkuverðs

Höfðahreppur | Hreppsnefnd Höfðahrepps mótmælir harðlega þeirri hækkun sem fyrirliggjandi er á raforkuverði til húshitunar og beinir því til iðnaðarráðherra að gangast fyrir því að niðurgreiðslur verði auknar til að minnka áhrif þessara hækkana. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Námskeið fyrir foreldra og skólafólk

Bindindissamtökin IOGT á Íslandi, í samstarfi við foreldrafélög og grunnskóla í Reykjavík og Kópavogi, hafa fengið norska sérfræðinginn Marit Barene, stjórnanda verkefnisins Sterk og klar, til að koma hingað til lands og halda námskeið um verkefnið, en... Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ný ratsjá í varðskipin

SETTUR hefur verið upp nýr ratsjárbúnaður og sjálfvirkur auðkenningarbúnaður um borð í varðskipinu Tý. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Nýr fundarsalur í boði

Á VEITINGASTAÐNUM Quiznos á Suðurlandsbraut 32 hefur verið útbúinn lítill fundarsalur, sem tekur 20-24 manns í sæti. Í salnum er sjónvarp, dvd, vídeó, tölvutenging og tússtafla. Salurinn er leigður fyrir 3.000 kr á klst. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Ný skíðalyfta opnuð í Kóngsgili í febrúar

TÖLUVERÐAR tafir hafa orðið á opnun nýrrar stóla- og kláfalyftu í Kóngsgili í Bláfjöllum, en að sögn Gretars Halls Þórissonar, forstöðumanns skíðasvæðisins í Bláfjöllum og Skálafelli, hafa framkvæmdir tafist um 6-8 vikur. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ný skíðalyfta sett upp í Bláfjöllum

NÝ skíðalyfta verður opnuð í Kóngsgili í Bláfjöllum um miðjan næsta mánuð og er sú lyfta mun stærri en þær sem fyrir eru á svæðinu. Þannig getur nýja lyftan flutt um 2. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð

Nær fjögur þúsund atvinnuleyfi gefin út í fyrra

ALLS voru gefin út 3.750 atvinnuleyfi til útlendinga á árinu 2004, en það eru um 450 fleiri leyfi en gefin voru út á árinu 2003 og rúmlega 100 fleiri en gefin voru út á árinu 2002. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Opið alla daga nema jóladag

SMÆRRI matvöruverslanir geta verið opnar alla daga ársins fyrir utan jóladag ef frumvarp Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um helgidagafrið verður að lögum, en það var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

"Mistök" í máli Shirin Ebadi

TALSMAÐUR dómsmálaráðuneytis Írans sagði í gær að "mistök" hefðu átt sér stað þegar Shirin Ebadi, handhafi friðarverðlauna Nóbels, var kölluð fyrir byltingardómstól. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

"Stund samráðs er runnin upp"

CONDOLEEZZA Rice, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, hét því í gær að vinna að því að græða sárin í samskiptum Bandaríkjanna og hefðbundinna bandamanna þeirra í Evrópu sem komu upp í tengslum við innrásina í Írak í mars 2003. Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 655 orð | 1 mynd

"Syng úr mér stressið"

Garður | Uppsigling er nafn á sönghópi sem hefur það að markmiði að skemmta sjálfum sér og öðrum án nokkurs tilkostnaðar fyrir þann sem á hlýðir. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

"Vísbending um verkefnaskort í atvinnugreininni"

ALLS gerðu 22 verktakar og verktökufyrirtæki tilboð í nýbyggingu 5,65 kílómetra kafla á Suðurstrandarvegi frá Hrauni að Ísólfsskála í útboði Vegagerðarinnar en tilboð voru opnuð í gær. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

"Þetta er alvöru matur fyrir Íslendinga"

ÞORRINN gengur í garð á föstudag, bóndadag, og þar með hin sívinsælu þorrablót sem átt hafa miklum vinsældum að fagna hér á landi um áratugaskeið. Næstum hálf öld er síðan sr. Halldór S. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Rannsókn á áfengissýki gæti leitt til lyfjaþróunar

STÆRSTI styrkur sem ESB hefur úthlutað til íslenskrar vísindarannsóknar hefur fallið Íslenskri erfðagreiningu í skaut, að fjárhæð 330 milljónir króna. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Rice vill græða sárin

VÆNTANLEGUR utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Condoleezza Rice, hét því í gær að bæta samskipti við bandamenn í Evrópu og auka samráð. Kom þetta fram er Rice sat fyrir svörum hjá öldungadeildarþingmönnum í Washington. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ríkið reddi málunum

"SLÍK er aðdáunin á ríkisvaldinu að jafnvel í þessu máli, þar sem það er svo augljóst að við hljótum að skora á fyrirtækið sem rekur þessi göng, að þá gleymist það. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Rýmingu heimila aflétt

ALMANNAVARNANEFND Patreksfjarðar ákvað á fundi sínum í gærmorgun að aflétta rýmingu á heimilum á Patreksfirði og aflýsa hættustigi. Ákvörðunin var tekin að höfðu samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Rætt um breytingar á lögum um atvinnuréttindi

FULLTRÚAR Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins komu fyrir félagsmálanefnd Alþingis í gær vegna starfsmannamála við Kárahnjúkavirkjun, auk þess sem forstjóri Vinnumálastofnunar kom öðru sinni til fundar við nefndina. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Samkeppni um hönnun á lóð LSH

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að haldin verði hönnunarsamkeppni um deiliskipulag á svæði Landspítala-háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Segir Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingaráðherra að keppnin verði auglýst á næstunni. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skólastarfið lamað | Flensan er að...

Skólastarfið lamað | Flensan er að stinga sér niður fyrir vestan og eru þess merki víða en á meðal þeirra sem illa hafa orðið úti eru skólabörn og starfsfólk Birkimelsskóla á Patreksfirði. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sparisjóðafólk lýkur námi

NÝLEGA útskrifuðust sautján nemendur frá Fræðslumiðstöð sparisjóðanna eftir að hafa lokið sérhæfðu viðskiptanámi á háskólastigi sem ætlað er stjórnendum sparisjóðanna um land allt. Um er að ræða hagnýtt tveggja anna nám samhliða starfi, sk. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Stærsta farþegaþota í heimi

Starfsmenn Airbus-flugvélaverksmiðjanna við stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, sem kynnt var með mikilli viðhöfn í Toulouse Frakklandi í gær. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Söfnun í stað æfingagjalda | Stjórn...

Söfnun í stað æfingagjalda | Stjórn Knattspyrnufélags Siglufjarðar hefur ákveðið að innheimta ekki æfingagjöld yngri flokka vegna vorannar 2005 og hvetur þess í stað foreldra barna hjá félaginu að hringja í söfnunarsíma og láta andvirði æfingagjalda... Meira
19. janúar 2005 | Minn staður | 178 orð | 1 mynd

Taka upp samstarf um innheimtu

Selfoss | Málflutningsskrifstofan ehf. á Selfossi og Momentum ehf. hafa gert með sér samstarfssamning um greiðslumiðlun og innheimtuþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir á Suðurlandi. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Til skoðunar er að bæta lóðamatinu við

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur það til skoðunar að bæta lóðamati fasteigna við brunabótamat til viðmiðunar í lánveitingum Íbúðalánasjóðs. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Um Skagamenn

Gunnlaugur Haraldsson kom með ábendingu vegna vísu sem eignuð hefur verið Pétri Péturssyni biskupi um Skagamenn. Hún var flutt af Pétri við umræður á Alþingi sumarið 1863. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

Úr bæjarlífinu

Aftur Bæjarpóstur | Bæjarpósturinn á Dalvík kemur aftur út á morgun, fimmtudag, eftir nokkurt hlé. Útgáfufélagið Rimar ehf. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Valdís tilnefnd til BAFTA-verðlauna

VALDÍS Óskarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna, bresku kvikmyndaverðlaunanna, fyrir klippingu á bandarísku myndinni Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Veggjald Hvalfjarðarganga verði lækkað verulega

SAMSTAÐA náðist í borgarstjórn í gær um að skora á stjórn Spalar og samgönguráðherra að leita hagkvæmustu leiða til að mögulegt verði að lækka verulega veggjald í Hvalfjarðargöngunum. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 104 orð

Verja blóðbaðið 1989

KÍNVERSK stjórnvöld tóku rétta ákvörðun vorið 1989 þegar beitt var hervaldi til að bæla niður mótmæli stúdenta á Torgi hins himneska friðar í Peking, að sögn talsmanns kínverska utanríkisráðuneytisins, Kongs Quans, í gær. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Vill tæmandi gögn og lista yfir símtöl og fundi

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segir þá yfirlýsingu sem forsætisráðherra gaf um Íraksmálið í fyrradag ekki bæta við neinum nýjum staðreyndum. Meira
19. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Þing kosið í Danmörku 8. febrúar

ÞINGKOSNINGAR fara fram í Danmörku 8. febrúar, tæpum níu mánuðum áður en núverandi kjörtímabili á að ljúka. Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, greindi frá þessu í gær. Ákvörðun hans kom ekki á óvart. Meira
19. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þórbergsvefur

Þórbergsvefurinn, thorbergur.is, er skaftfellskur vefur um Þórberg Þórðarson, Þórbergssetur og Suðursveit. Vefurinn hefur verið settur upp að nýju og alltaf er að berast inn á vefinn nýtt efni sem tengt er Suðursveit og Þórbergssetri. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2005 | Leiðarar | 246 orð

Evrópa ógnar

Ekki er langt síðan Bandaríkjamenn voru allsráðandi í heiminum í framleiðslu farþegaflugvéla. Meira
19. janúar 2005 | Leiðarar | 474 orð

Réttur foreldra langveikra barna

Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær kemur fram að nefnd um málefni langveikra barna vinnur um þessar mundir að því að móta tillögur sem ætlað er að "tryggja betur en nú er rétt foreldra til launa í fjarveru frá vinnu og rétt til sjúkradagpeninga... Meira
19. janúar 2005 | Leiðarar | 173 orð | 2 myndir

Þriðji frambjóðandinn?

Einn af varaþingmönnum Samfylkingarinnar, Kristrún Heimisdóttir, fjallaði um væntanlegt formannskjör í Samfylkingunni í Kastljósi ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Meira

Menning

19. janúar 2005 | Bókmenntir | 215 orð

Á ferð og flugi

eftir Þórgunni Jónsdóttur, 43 bls. Pen Press Publishers Ltd. 2004. Meira
19. janúar 2005 | Kvikmyndir | 619 orð

Ást í stríði

Leikstjórn: Jean-Pierre Jeunet. Handrit: Jean-Pierre Jeunet og Guillaume Laurant eftir skáldsögu Sébastien Japrisot. Kvikmyndataka: Bruno Delbonnel. Aðalhlutverk: Audrey Tautou, Gaspard Ulliel, Chantal Neuwirth, Dominique Pinon, Ticky Holgado og Jodie Foster. 130 mín. Frakkland. Warner Bros 2004. Meira
19. janúar 2005 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Bráðavaktin

ÝMISLEGT ber að höndum á Bráðavaktinni. Þættirnir hafa fyrir löngu hreiðrað um sig í sálarlífi og vitund landsmanna, sem hafa fylgst með ævintýrum og skakkaföllum læknanna og hjúkrunarfræðinganna. Meira
19. janúar 2005 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Clooney óttast samkeppni frá Pitt

BRAD Pitt hefur leitað huggunar hjá vini sínum George Clooney eftir að hann og Jennifer Aniston skildu. Hefur Clooney hugsað vel um Pitt og meðal annars bauð hann honum í slökunarferð í lúxusvilluna sína á Ítalíu. Meira
19. janúar 2005 | Menningarlíf | 451 orð | 2 myndir

Einstök útgáfa

Ljóð eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur. Tónlist: Tómas R. Einarsson. Ritstjórn: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Dimma, Reykjavík 2004. Meira
19. janúar 2005 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Ekki dónalegt

Tónlist eftir Mahler, Bach og Vivaldi. Gunnar Kvaran stjórnaði Strengjasveit Listaháskóla Íslands en einleikarar voru Júlía Mogensen, Guðný Jónasdóttir, Áshildur Haraldsdóttir, Sif Tulinius og Nína Margrét Grímsdóttir. Sunnudagur 16. janúar. Meira
19. janúar 2005 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Engin hátíð 2006

STOFNANDI Glastonbury-tónlistarhátíðarinnar í Bretlandi, Michael Eavis, hefur sagt í samtali við BBC að hátíðin taki árshlé á árinu 2006. Hátíðin fer þó fram í ár á býli hans nærri Pilton í Somerset í júní. Meira
19. janúar 2005 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Það skiptast sannarlega á skin og skúrir í samböndum fræga fólksins. Á dögunum flaug sú saga fjöllum hærra að Cameron Diaz og Justin Timberlake væru að hætta saman. Meira
19. janúar 2005 | Kvikmyndir | 220 orð | 1 mynd

Hefðin eða hasarinn?

ÞAÐ gengur allt á afturfótunum við undirbúning næstu kvikmyndar um njósnara hennar hátignar, James gamla Bond, ef marka má fregnir breskra dagblaða. Meira
19. janúar 2005 | Tónlist | 410 orð | 2 myndir

Heillaðist af landinu

Áhugi á Íslandi og íslenskum málefnum fer sívaxandi í Japan. Guðmundur Sv. Hermannsson hitti þarlenda konu, sem selur íslenska tónlist á Netinu. Meira
19. janúar 2005 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Leyndarmál Alexanders

Leikstjóri: Nicolas Boukhrief. Aðalleikendur Albert Dupontel, Jean Dujardin, François Berléand, Claude Perron, Julien Boisselier, Philippe Laudenbach, Gilles Gaston-Dreyfus, Olivier Loustau, Sami Zitouni. 95 mín. Frakkland. 2003. Meira
19. janúar 2005 | Myndlist | 624 orð | 2 myndir

Ljóðræn samfélagsádeila

Til 27. febrúar. Sýningin er opin virka daga frá kl. 11-19 og 13-17 um helgar. Meira
19. janúar 2005 | Menningarlíf | 117 orð | 7 myndir

Loðnir karlmenn

KARLMENN verða loðnir næsta vetur, eða öllu heldur jakkarnir sem þeir klæðast. Á yfirstandandi herratískuviku fyrir næsta haust og vetur í Mílanó sammæltust margir ólíkir hönnuðir um að klæða karla í hlýja jakka. Meira
19. janúar 2005 | Kvikmyndir | 268 orð | 1 mynd

Mótleikkona Cagney, Peck, Hope og Reagan

HOLLYWOOD-leikkonan Virginia Mayo er látin 84 ára að aldri. Mayo var stjarnan í mörgum af stærstu og þekktustu myndum 5. og 6. áratugar síðustu aldar og lék á móti þekktum karlpeningi á borð við Ronald Reagan, Bob Hope, Gregory Peck og James Cagney. Meira
19. janúar 2005 | Menningarlíf | 438 orð | 1 mynd

Netið sem leitartól

Án þess að maður hafi beinan samanburð við fyrri tíma er auðvelt að ímynda sér að aldrei hafi verið jafnerfitt, en um leið gaman, að vera tónlistaráhugamaður. Framboðið er hreint gríðarlegt; eiginlega of mikið. Meira
19. janúar 2005 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Strokur stríðsmálarans

ÞETTA málverk af bandarískum hermanni í Írak er eftir bandaríska myndlistarmanninn Steve Mumford en hann hefur í fjórgang ferðast til landsins eftir að innrásin var gerð fyrir tæpum tveimur árum. Meira
19. janúar 2005 | Tónlist | 530 orð | 1 mynd

Tengja saman heimsálfur

Á BLAÐAMANNAFUNDI í Skálholti í gær var greint frá því að á Listahátíð í Reykjavík í vor verður frumflutt tónverk í Skálholtsdómkirkju eftir Ragnhildi Gísladóttur við texta eftir Sjón. Meira
19. janúar 2005 | Bókmenntir | 903 orð

Þar rauður vökvinn rann...

Eftir Einar Guðmundsson/Einhvern Ðugmundsson, Silver Press 2004, 665 og 408 bls. Meira
19. janúar 2005 | Menningarlíf | 369 orð

Þetta bara þýðir ekki!

ÞÝÐINGARVILLUR í sjónvarpi er nokkuð sem fer mikið í taugarnar á mér. Því miður er það of algengt að þýðendur geri mistök og oftar en ekki tengist villan skorti á þekkingu á menningarsamfélagi fremur en enskri tungu. Meira

Umræðan

19. janúar 2005 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Loðinmulla

Jónas Bjarnason fjallar um Orkuveitu Reykjavíkur: "Með tilkomu Orkuveitu Reykjavíkur hafa borgarbúar kynnst óhagkvæmni stærðarinnar." Meira
19. janúar 2005 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Olíuþögn

Árni Björnsson fjallar um ástæður Íraksstríðsins: "...hernámsveldin fara ekki úr Írak fyrr en búið er að kæfa andstöðu landsmanna með innlendri leppstjórn í þeim mæli að olíufélögin geti starfrækt lindirnar að eigin geðþótta." Meira
19. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 517 orð | 1 mynd

Ódýrt erlent vinnuafl

Frá Sigurði T. Sigurðssyni:: "ÞAÐ HEFUR verið einstaklega fróðlegt að fylgjast með þróun íslensks vinnumarkaðar undanfarin misseri og þeirri auknu hörku sem stjórnvöld og einstök sveitarfélög sýna í samskiptum sínum við félög láglaunafólks." Meira
19. janúar 2005 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Rausnarleg verð- lækkun - eða hvað?

Steinn E. Sigurðarson fjallar um verð á netþjónustu símafyrirtækjanna: "Hvernig geta símafyrirtækin skert verðskrá sína svo rausnarlega!?" Meira
19. janúar 2005 | Aðsent efni | 741 orð | 2 myndir

Reykjavíkurflugvöllur - aðaljárnbrautarstöð Reykjavíkur

Magnús Skúlason fjallar um samgöngur: "Í þessu járnbrautarleysi er heppni að hafa flugvöll nánast við miðborgina þar sem hægt er að aka upp að annarri hlið húss og ganga út í flugvél hinum megin alveg eins og á járnbrautarstöð." Meira
19. janúar 2005 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Sundlaugarnar í borginni

Anna Kristinsdóttir fjallar um sundlaugar: "Þessi nýja laug er án efa skrautfjöður fyrir Reykvíkinga og er sjöunda almenningssundlaugin sem rekin er í borginni." Meira
19. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 329 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er Gísla Marteini ekkert heilagt? ÞJÓÐIN safnaðist saman fyrir framan sjónvarpið síðastliðið laugardagskvöld þegar söfnunin fór fram til hjálpar fólkinu sem varð illa úti í flóðbylgjunni á annan dag jóla síðast liðinn. Meira
19. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 318 orð

Viðunandi umhverfisáhrif?

Frá Erlendi Björnssyni bónda:: ""...PÁLMI Hannesson er látinn. Með honum er til moldar borinn einn svipmesti skólafrömuður þjóðarinnar, glæsilegur menntamaður, ágætur Íslendingur. ... Pálmi Hannesson var náttúrufræðingur. Hann hafði sterkan áhuga á vísindum." Meira
19. janúar 2005 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Þrjár andvana fæddar kenningar

Kristinn Pétursson fjallar um fiskveiðar: "Ég er ekki að leggja til neina byltingu á stjórnkerfi fiskveiða, einungis að krefjast umræðu um að við aukum veiðiálag á þorskstofninn svo við drepum hann ekki úr hungri." Meira

Minningargreinar

19. janúar 2005 | Minningargreinar | 78 orð | 1 mynd

AUÐUN AUÐUNSSON

Auðun Auðunsson, fv. skipstjóri, fæddist á Minni-Vatnsleysu í Vatnsleysustrandarhreppi í Gullbringusýslu 25. apríl 1925. Hann lést á Landakotsspítala 8. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2005 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

ÁSTVALDUR STEFÁN STEFÁNSSON

Ástvaldur Stefán Stefánsson fæddist á Mánaskál í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 1. júní 1922. Hann lést á LSH í Fossvogi fimmtudaginn 6. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2005 | Minningargreinar | 1873 orð | 1 mynd

ELÍNBORG SIGURÐARDÓTTIR

Elínborg Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 19. júní 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 7. janúar síðastliðinn 81 árs að aldri. Foreldrar hennar voru Sigurður Ásgeirsson húsgagnasmiður, f. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2005 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

INGA JÓNASÍNA PÁLMADÓTTIR

Inga Jónasína Pálmadóttir fæddist á Húsavík 19. júlí 1955. Hún lést á LSH við Hringbraut 8. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2005 | Minningargreinar | 1969 orð | 1 mynd

INGÓLFUR ARNAR ÞORKELSSON

Ingólfur Arnar Þorkelsson fæddist á Háreksstöðum á Jökuldalsheiði 23. janúar 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2005 | Minningargreinar | 2425 orð | 1 mynd

JÓRUNN KARLSDÓTTIR

Jórunn Karlsdóttir, Unna, fæddist í Reykjavík 18. september 1929. Hún lést á LSH í Fossvogi 11. janúar síðastliðinn. Jórunn var dóttir hjónanna Magneu Guðrúnar Ingimundardóttur, f. 31.1. 1905, d. 21.1. 1985, og Karls Georgs Magnússonar, f. 12.9. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 449 orð | 1 mynd

Mikill afli hjá Vísisbátunum

AFLI línuskipa útgerðarfélagsins Vísis hf. í Grindavík og dótturfélags þess, Búlandstinds á Djúpavogi, í fyrra var um 16.600 tonn eða um þúsund tonnum meiri en árið 2003 og aflaverðmæti upp úr sjó var um 1,7 milljarðar króna. Meira

Viðskipti

19. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 180 orð

City Star frestar fyrstu flugferðinni

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta því um þrjá mánuði að hið nýja flugfélag, City Star Airlines, hefji beint flug á milli Aberdeen í Skotlandi og Óslóar. Fyrirhugað var að flugið hæfist næstkomandi mánudag, 17. janúar. Meira
19. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 123 orð

EFTA og S-Kórea að samningaborðinu

SAMNINGAVIÐRÆÐUR milli EFTA og S-Kóreu um fríverslun hófust í Genf í gær. Markmið viðræðnanna, sem eru í framhaldi af fundi sem haldinn var í Genf þann 16. Meira
19. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 29 orð

HAGFRÆÐI trúverðugleikans er yfirskrift erindis sem...

HAGFRÆÐI trúverðugleikans er yfirskrift erindis sem Gylfi Magnússon, forseti viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands , flytur í málstofu Hagfræðistofnunar og Viðskiptafræðistofnunar miðvikudaginn 19. janúar, kl. 12:15, í Öskju , stofu... Meira
19. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Krónan lækkaði í gær

GENGI krónunnar lækkaði um 0,13% í gær og endaði gengisvísitalan í 111,50 stigum. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í gær var í hærra lagi eða 8 milljarðar. Í fyrradag náði gengi krónunnar nýju hámarki þegar gengisvísitalan endaði í 111,37. Meira
19. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Mest höndlað með bréf Íslandsbanka

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu um 7.152 milljónum króna í gær. Mest voru viðskipti með íbúðabréf , fyrir um 2.227 milljónir króna er með hlutabréf fyrir um 2.087 milljónir króna. Meira
19. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 505 orð | 1 mynd

Stefna nýstúdentum til Mexíkó

FERÐASKRIFSTOFAN Trans-Atlantic á Akureyri hyggst flytja hundruð íslenskra nemenda til Mexíkó í vor, í samvinnu við þarlenda aðila. Trans-Atlantic hefur frá því í haust skipulagt ferðir til Playa del Carmen í Mexíkó. Fyrsta ferð er áætluð 25. Meira
19. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Velta Baugs úr 180 í 800 milljarða

VERSLANIR í eigu Baugs Group eru um 1.400 talsins um þessar mundir, veltan er um 180 milljarðar króna og fjöldi starfsmanna 17 þúsund. Þegar Big Food Group bætist í hópinn verða starfsmenn fyrirtækja Baugs Group orðnir um 50 þúsund talsins, verslanir 2. Meira

Daglegt líf

19. janúar 2005 | Daglegt líf | 324 orð | 1 mynd

Foreldrar fá sms ef unglingar skrópa

TIL að draga úr skrópi hjá framhaldsskólanemum eru sumir þeirrar skoðunar að strax eigi að láta foreldrana vita með sms ef krakkarnir láta ekki sjá sig í tíma. Meira
19. janúar 2005 | Daglegt líf | 540 orð | 4 myndir

Íslenskir hönnuðir eru að gera ólíka hluti

Hönnuðurinn Björg Pjetursdóttir komst fljótt að því að áhugi hennar beindist að prjónaflíkum. Þótt hún hafi ekki prjónað mikið sjálf horfði hún oft á ömmu sína sinna handverkinu. Prjónaflíkurnar verða þó að bíða um sinn meðan Björg aflar sér kennaramenntunar við Listaháskóla Íslands. Meira
19. janúar 2005 | Daglegt líf | 181 orð | 2 myndir

Óverulegar verðbreytingar milli ára

MEÐALVERÐ á öllum tegundum ávaxta og flestum tegundum grænmetis er lægra nú en það var í febrúar 2002. Í mörgum tilvikum er um verulega lækkum á meðalverði að ræða. Þetta kom í ljós þegar Samkeppnisstofnun gerði verðkönnun hinn 10. janúar sl. Meira
19. janúar 2005 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Stressaðir eldast hraðar

VIÐ eldumst hraðar ef við látum streituna ná tökum á okkur. Bandarísk rannsókn hefur fært sönnur á þennan gamla almannaróm, að því er fram kemur í Svenska Dagbladet . Meira

Fastir þættir

19. janúar 2005 | Dagbók | 16 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, 19. janúar, er fimmtugur Valgarður Einarsson miðill. Valgarður fagnar áfanganum... Meira
19. janúar 2005 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

40 ÁRA afmæli . Í dag, 19. janúar, er fertug Guðrún Ósk Jónsdóttir, Miklubraut 58, Reykjavík. Guðrún verður að heiman á... Meira
19. janúar 2005 | Fastir þættir | 200 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
19. janúar 2005 | Dagbók | 17 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 26.

Brúðkaup | Gefin voru saman 26. júní 2004 í Reykholtskirkju þau Helena Dögg Magnúsdóttir og Haukur... Meira
19. janúar 2005 | Dagbók | 407 orð | 1 mynd

Bæta tengsl og endurgjöf

Halla Jónsdóttir er fædd á Sauðárkróki árið 1973. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1994, BA í sálfræði frá HÍ 1998 og MSc prófi í vinnu- og skipulagssálfræði frá Háskólanum í Amsterdam 2004. Halla hefur starfað við ráðgjöf og þjálfun hjá IMG Ráðgjöf síðan 2004. Helstu verkefni eru á sviði mannauðsstjórnunar s.s.í tengslum við starfsmannasamtöl, frammistöðustjórnun, starfsmannaval og starfsþróun. Halla er gift Ragnari Pétri Ólafssyni sálfræðingi og eiga þau tvær dætur. Meira
19. janúar 2005 | Dagbók | 144 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Garðabæ

STEINN Erlingsson baritonsöngvari tekur lagið á hádegistónleikum Tónlistarskóla Garðabæjar á morgun við píanóundirleik Agnesar Löve, skólastjóra Tónlistarskólans. Meira
19. janúar 2005 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Klöngrast á klakahrúgu

Hafnarfjörður | Vinnuvélar sveitarfélaga víða um land hafa undanfarna daga staðið í baráttu við að halda götunum hreinum af snjó og ís. Meira
19. janúar 2005 | Dagbók | 349 orð | 1 mynd

Miðlungsstór svartfugl

Til 30. janúar. Kling og Bang er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
19. janúar 2005 | Viðhorf | 835 orð

Misskipting auðs

En þar liggur hundurinn grafinn. Vesturlandabúar halda hinum vanþróuðu löndum nefnilega niðri, eftir allt saman. Ekki með því að reka "þrælaverksmiðjur" með ódýru vinnuafli, heldur með tollum. Meira
19. janúar 2005 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. e3 d5 5. Be2 Rc6 6. O-O cxd4 7. Rxd4 Bd6 8. Rc3 O-O 9. Rxc6 bxc6 10. b3 De7 11. Bb2 Hd8 12. cxd5 exd5 13. Bf3 Bf5 14. Hc1 Hac8 15. g3 Be5 16. De2 Bh3 17. Hfd1 De6 18. Ra4 Bxb2 19. Rxb2 Df5 20. Rd3 h5 21. Rf4 Bg4 22. Meira
19. janúar 2005 | Dagbók | 22 orð

Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið...

Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður.(Kor.16,13-14.23.) Meira
19. janúar 2005 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eigum við að fara í bíó í dag? sagði Víkverji við litla dóttur sína sem hefur bara kynnst bíóhúsum af afspurn þegar eldri og reyndari systkini hennar tala fjálglega um fyrirbærið. Meira

Íþróttir

19. janúar 2005 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

* BJARNI Þór Viðarsson skoraði sitt...

* BJARNI Þór Viðarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Everton um síðustu helgi. Hann gerði þá eitt marka liðsins í 3:1 sigri á Manchester City í deildakeppni ensku unglingaliðanna. Everton er í öðru sæti í sínum riðli. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 118 orð

Danir verða án tveggja sterkra

DANIR verða án tveggja sterkra leikmanna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Túnis á sunnudaginn. Markvörðurinn Michael Bruun og leikstjórnandinn Joachim Boldsen eiga báðir við meiðsli að stríða en Lars Krogh Jeppesen verður með á mótinu. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Einar klár á HM

"ÞESSAR fréttir af Einari eru mikill léttir," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar ljóst var að Einar Hólmgeirsson er ekki ökklabrotinn eins og óttast var. Einar meiddist á æfingu íslenska landsliðsins á dögunum og hefur ekkert getað beitt sér síðan. Einar fór í röntgenmyndatöku á ökklanum í gærmorgun og læknir Ciudad Real skoðaði hann í gærkvöld og kom í ljós að meiðslin eru ekki eins alvarleg og óttast var. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

* EMIL Hallfreðsson lék allan leikinn...

* EMIL Hallfreðsson lék allan leikinn með varaliði Tottenham sem gerði 1:1 jafntefli við Crystal Palace á útivelli. Mark Tottenham kom úr vítaspyrnu sem David Limbersky fiskaði eftir sendingu frá Emil . Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 125 orð

Enginn "heimamaður" í norska hópnum

ALLIR sextán leikmennirnir í landsliðshópi Norðmanna í handknattleik sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Túnis leika með félögum utan Noregs. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Exeter er sannur sigurvegari, hvernig sem fer

EXETER City, utandeildaliðið sem náði hinu óvænta jafntefli gegn stórveldinu Manchester United á Old Trafford í ensku bikarkeppninni fyrr í þessum mánuði, verður aftur í sviðsljósinu í kvöld. Þá mætast félögin öðru sinni og nú á St. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 78 orð

Grétar með tvö fyrir Doncaster Rovers

GRÉTAR Ólafur Hjartarson var á skotskónum með enska 2. deildarliðinu Doncaster Rovers í gærkvöld þegar liðið mætti Scunthorpe í æfingaleik. Grétar Ólafur, sem er til reynslu hjá Doncaster út þessa viku, skoraði tvö mörk en Doncaster, sem er í 10. sæti 2. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 122 orð

Guif verður bjargað

ÚTLIT er fyrir að það takist að bjarga sænska handknattleiksliðinu Guif, en fyrir skömmu leit út fyrir að það yrði jafnvel lagt niður sökum botnlausra skulda. Skuldir félagsins voru taldar vera á fimmta tug milljóna. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 44 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin: Framheimilið: Fram - Stjarnan 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: DHL-höllin: KR - UMFN 19.15 Leiðrétting Það var lið Keflavíkur sem varð sigurvegari í 1. deild kvenna í knattspyrnu sl. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 131 orð

Ívar valinn maður leiksins

ÍVAR Ingimarsson var valinn maður leiksins af sjónvarpsstöðinni Sky í fyrrakvöld þegar lið hans, Reading, vann Swansea, 1:0, í framlengdum leik í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

* JALIESKY Garcia skoraði sex mörk...

* JALIESKY Garcia skoraði sex mörk fyrir þýska handknattleiksliðið Göppingen þegar það vann smáliðið TSV 2000 Rothenburg í æfingaleik um síðustu helgi, 37:18. * DAÐI Kristjánsson , knattspyrnumaður úr Þór á Akureyri , er genginn til liðs við 1. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 179 orð

Jón Arnór skoraði 14 stig í sigurleik Dynamo í Úkraínu

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í rússneska körfuknattleiksliðinu Dynamo St. Pétursborg léku í kvöld gegn Khimik frá Úkraínu á útivelli í Evrópukeppninni, Euroleague, og skoraði íslenski landsliðsmaðurinn 14 stig í 73:63 sigri liðsins. Dynamo St. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 295 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla ÍS - Stjarnan 88:96 Staðan: Stjarnan 1293970:92418 Þór A. 1091949:69718 Valur 1082907:77816 Höttur 1073821:77614 Breiðablik 1165922:83312 Þór Þorl. 1055790:72610 ÍS 1147832:9158 Drangur 1129774:9064 Ármann/Þrótt. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 144 orð

Liverpool úr leik á sjálfsmarki Traore

LIVERPOOL féll úr keppni í ensku bikarkeppninni í gærkvöld er liðið tapaði 1:0 á útivelli gegn Burnley sem leikur í 1. deild. Það var varnarmaðurinn Djimi Traore sem skoraði sjálfsmark á 51. mínútu og reyndist það vera eina mark leiksins. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Peningarnir streyma inn

VERÐLAUNAFÉ sem atvinnukylfingum stendur til boða á PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum hefur aukist gríðarlega undanfarinn áratug eða svo. Sömu sögu er að segja af öðrum mótaröðum sem fram fara víðsvegar um veröldina. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 226 orð

"Úff, mjög sterkt"

"ÞAÐ er pólskur leikmaður í okkar liði, Elzbieta Kowal, og hún sagði bara "úff, mjög sterkt", þegar ég spurði hana um styrkleikann á þessu pólska liði," sagði Erlendur Ísfeld, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik, við... Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 142 orð

Serbar telja sig mjög heppna

SERBAR og Svartfellingar, sem verða gestgjafar úrslitakeppni Evrópumótsins í körfuknattleik síðar á árinu, telja sig hafa dottið í lukkupottinn þegar dregið var í riðla um helgina. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 64 orð

Slavko Bambir þjálfar FH

SLAVKO Helgi Bambir hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í handknattleik út þetta keppnistímabil. Hann tekur við af Sigurði Gunnarssyni sem þurfti að hætta með liðið vegna anna í vinnu. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Tryggvi til FH eða Stabæk

TRYGGVI Guðmundsson, knattspyrnumaður, gengur annaðhvort til liðs við sitt gamla félag Stabæk í Noregi eða kemur heim og spilar með Íslandsmeisturum FH. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 232 orð

Vitaral Jelfa sló Leverkusen út

VITARAL Jelfa frá Póllandi, andstæðingur Stjörnunnar í 16 liða úrslitum Áskorendabikars kvenna í handknattleik, komst í undanúrslit í þessari sömu keppni í fyrra. Þar hefði liðið getað mætt ÍBV, sem einnig komst í undanúrslitin, en lék þess í stað gegn Remin Deva frá Rúmeníu og tapaði stórt á útivelli, 41:27, en vann heimaleikinn, 31:23. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Þórey Edda á toppnum

ÁTTA íslenskir frjálsíþróttamenn, sex konur og tveir karlar, eru á lista tíu fremstu manna í sínum greinum á afrekaskrá ársins 2004 í frjálsíþróttum á Norðurlöndunum. Meira
19. janúar 2005 | Íþróttir | 116 orð

Þrumufleygur frá Jóhannesi Karli

JÓHANNES Karl Guðjónsson skaut Leicester áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Leicester lagði 2. deildarlið Blackpool, 1:0, í endurteknum leik á Bloomfield Road en liðin höfðu áður skilið jöfn á heimavelli Leicester, 2:2. Meira

Bílablað

19. janúar 2005 | Bílablað | 25 orð

6 þrepa í Discovery

Í umfjöllun um Land Rover Discovery var því haldið fram að hann væri með fjögurra þrepa sjálfskiptingu. Hið rétta er að sjálfskiptingin er sex... Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd

Bílar & Sport - nýtt bílatímarit

FYRSTA tölublað af bílatímaritinu Bílar & Sport er nýkomið út. Í blaðinu, sem er 76 blaðsíður, er eins og nafnið gefur til kynna, fjallað um bíla en einnig mótorhjól, alls kyns akstursíþróttir og vélsleðasport, flugmódel og smábíla. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 302 orð | 1 mynd

Dekk fyrir ísinn

Ísdekk eru af ýmsum stærðum og gerðum. Í stuttu máli má skipta nagladekkjunum í tvennt; þau sem menn kaupa fullbúin og flestir nota og svo hin sem eru heimasmíðuð og oft æði skrautleg og gróf en gefa þeim mun meira grip á ísnum. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 927 orð | 4 myndir

Eldur á ísnum

Ég er með uppástungu, svona bæði í gamni og alvöru. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 525 orð | 5 myndir

Fabia með sjálfskiptingu og miklu plássi

ENDURREISN Skoda hefur verið algjör á síðastliðnum árum og bílkaupendur hafa tekið við sér, ef marka má sölutölur á síðasta ári. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 157 orð

Frumherji fær ekki SBI

DANSKA samgönguráðuneytið og spænska eftirlits- og skoðunarfyrirtækið Applus+ hafa komist að samkomulagi um að dótturfyrirtæki Applus+, Applus í Danmörku, kaupi danska bifreiðaeftirlitið, Statens Bilinspektion, SBI, sem nú er verið að einkavæða. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 44 orð

Hiti í sætum í Santa Fe

Í umfjöllun um Hyundai Santa Fe í blaðinu 5. janúar sl. var þess ekki getið að bíllinn er með hita í sætum sem staðalbúnað. Ennfremur er staðalbúnaður spólvörn þótt sá búnaður hafi ekki verið í prófunarbílnum og fyrstu bílunum sem bárust af nýju... Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 275 orð | 3 myndir

Hvelfing á hjólum

ÞAÐ halda engin bönd hönnuðum Ford, ef marka má nýjasta hugmyndabíl fyrirtækisins sem sýndur er á bílasýningunni í Detroit. Bíllinn, sem kallast Syn, er eins og bankahvelfing á hjólum. Hönnunin er e.t.v. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 489 orð | 1 mynd

Íslandsmet í sölu og methagnaður

Útlit er fyrir að Toyota-umboðið á Íslandi skili methagnaði fyrir síðasta ár. Toyota var langsöluhæsti bíllinn hér á landi og er nú svo komið að vel rúmlega fjórði hver fólksbíll sem selst á Íslandi er af Toyota-gerð. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 109 orð | 1 mynd

Lið Mitsubishi sigursælt

Stéphane Peterhansel sigraði í Dakar 2005 rallinu á Mitsubishi Pajero, sem lauk í Dakar sl. sunnudag. Þetta var tíundi sigur Mitsubishi Motors í keppninni og þar af sá fimmti í röð. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 678 orð | 6 myndir

Lítil en togmikil dísilvél í Mazda3

Það var áður fremur óalgengt að bílaumboðin flyttu inn fólksbíla með dísilvélum þótt alltaf hafi verið boðið upp á stærri dísilbíla til dæmis til leigubílaaksturs. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 139 orð | 1 mynd

MAN mest seldi vörubíllinn 2004

MAN var mest seldi vörubíllinn á Íslandi á árinu 2004, en samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu skráði Kraftur hf., umboðsaðili MAN, 72 MAN-vörubíla á árinu 2004. Á sama tíma voru skráðir 46 nýir Scania-vörubílar og 37 nýir Volvo. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 69 orð

Mazda3 TS Sedan 1.6 dísil

Vél: Fjórir strokkar, 1.560 rúmsentimetrar, 16 ventlar. Afl: 109 hestöfl við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 240 Nm við 1.750 snúninga á mínútu. Hröðun: 11,3 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 185 km/klst. Gírskipting: Fimm gíra handskipting. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 81 orð | 1 mynd

Mikil jeppa- og jepplingasala

Mikil sala var á jeppum og jepplingum á síðasta ári. Alls seldust 4.098 slíkir bílar sem er rúmlega þriðjungur allrar fólksbílabílasölunnar í landinu. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Nýr Honda CR-V hjá Bernhard

NÝR Honda CR-V-borgarjeppi verður frumsýndur hjá Bernhard Vatnagörðum um næstu helgi. Bíllinn er með nýrri hönnun að framan. Flatt gólfið, færanleiki sætanna og dyraopnuninn auka við plássnýtinguna í CR-V. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 128 orð | 3 myndir

Sjö sæta Subaru sportjeppi

FYRSTU myndir eru að birtast af Subaru B9X, sjö sæta jeppanum sem smíðaður er í samstarfi Subaru og Saab undir yfirumsjón GM. Bíllinn var frumsýndur á bílasýningunni í Detroit og er ætlað að ná til sín sneið af hinum gjöfula jeppamarkaði í Bandaríkjunum. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 63 orð

Skoda Fabia Combi Comfort 1.4

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 1.390 rúmsentimetrar. Afl: 75 hestöfl við 5.000 snúninga á mínútu. Tog: 126 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. Hröðun: 14,1 sekúnda úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 170 km/klst. Gírskipting: Fjögurra þrepa... Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 611 orð | 2 myndir

Sturtur og boddí

Fyrstu vörubílarnir voru með fastan pall. Snemma var þó farið að hafa palla á hjörum. Meira
19. janúar 2005 | Bílablað | 78 orð

Vetnis-Tucson

BANDARÍSKA orkumálaráðuneytið hefur veitt Hyundai þróunarstyrk vegna vetnisjepplingsins Tucson FCEV. Styrkurinn er veittur til fimm ára og mun renna til umfangsmikilla prófana á vetnisjepplingnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.