RÚNAR Alexandersson, fimleikamaður, og Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari, eru þau einu sem fá úthlutaðan svonefndan A-styrk, 1920 þúsund krónur, úr afrekssjóði Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á þessu ári. Vala Flosadóttir, stangarstökkvari, Örn Arnarson, sundmaður, Jón Arnar Magnússon, tugþrautarmaður og Bjarni Skúlason, júdómaður, falla hins vegar af A-styrknum en þeir tveir síðastnefndu sóttu ekki um áframhaldandi styrk.
Meira