Greinar laugardaginn 5. febrúar 2005

Fréttir

5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

104 létu lífið í flugslysi

FLAK afganskrar farþegaflugvélar sem hvarf af ratsjám á fimmtudag fannst í gær austur af höfuðborginni, Kabúl. 104 týndu lífi í slysinu. Þotan sem var af gerðinni Boeing 737 tilheyrði afganska Kam Air-flugfélaginu. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

70 ára afmæli Vöku fagnað

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hélt í gær upp á 70 ára afmæli félagsins. Í tilefni afmælisins var mikið um að vera í byggingum HÍ að sögn Ingunnar Guðbrandsdóttur, formanns Vöku. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð

Aðalatriðið að forða gögnum frá glötun

MIKILVÆGT er að koma í veg fyrir að einkagögn fyrrverandi stjórnmálamanna, lifandi og látinna, glatist, að mati Arnar Hrafnkelssonar, forstöðumanns handritadeildar Landsbókasafns Íslands. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Af gæludýrum og þorrablóti

Einar Kolbeinsson las um ævintýri hvolpsins Basils fursta og kattarins og orti: Gæludýrin gleðja og styrkja, en gerast stundum nokkuð brött, og þegar fara þau að yrkja, þá fer allt í hund og kött. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 213 orð | 1 mynd

Aldrei verið mikill skrifstofumaður

Þorlákshöfn | "Ég hef aldrei verið mikill skrifstofumaður. Hef alla tíð verið við verkamannastörf og reikna með að það verði ég það sem ég á eftir," segir Þórður Ólafsson, verkalýðsforingi í Þorlákshöfn. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Annan boðar refsingu

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), kvaðst í gær ætla að refsa Benon Sevan, yfirmanni olíusöluáætlunar samtakanna í Írak, vegna ávirðinga sem hann er sakaður um í nýrri rannsóknarskýrslu. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ákvað að stofna Grimsey Records í Grímsey

ANDREA Troolin, sem starfrækir hljómplötuútgáfuna Grimsey Records í Minnesota í Bandaríkjunum, tók ákvörðunina um að stofna fyrirtækið er hún var stödd við vitann í Grímsey árið 1994. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Bera ábyrgð ef slysið verður rakið til framkvæmdar

FRAMKVÆMDAAÐILI ber enga ábyrgð á slysum sem verða við ferðamannastaði þar sem aðgengi hefur verið bætt eða lagfært nema slysið verði rakið beint til framkvæmdanna. Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sem unnið hefur verið fyrir Ferðamálaráð. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Bílveltur í mikilli hálku

LÖGREGLAN á Hvolsvelli var þrisvar sinnum kölluð út í gær vegna bílveltna í umdæminu. Tveir jeppar og fólksbíll skemmdust mikið í veltum en ökumenn og farþegar sluppu án teljandi meiðsla. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Bónus var oftast með lægsta verð

BÓNUS var oftast með lægsta verðið og Fjarðarkaup í Hafnarfirði voru næstoftast með lægsta verð á þurrvörum í verðkönnun sem Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi síðastliðinn þriðjudag í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 347 orð | 1 mynd

Byrjað á 253 íbúðum

Selfoss | "Mikil gróska hefur verið í byggingaframkvæmdum í Sveitarfélaginu Árborg á árinu 2004 og í raun hefur verið um algjöra sprengingu að ræða," segir í ársskýrslu Bárðar Guðmundssonar, skipulags- og byggingafulltrúa Árborgar, fyrir árið... Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

DAVID OSWIN

DAVID Oswin, breskur ferðaskrifstofueigandi, andaðist að heimili sínu í Cumbria í Englandi, miðvikudaginn 2. febrúar sl. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 877 orð | 3 myndir

Eignarhald á grunnneti skiptir ekki máli

Sá sem ræður yfir grunnnetinu mun þurfa að lúta ströngu eftirliti og veita keppinautum sínum aðgang að því eftir því sem kvaðir segja til um. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Ekki heimilt að undanþiggja bátabensín

EKKI er heimilt samkvæmt lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti og fleiru að undanþiggja bensín sem notað er á báta vörugjaldi, samkvæmt svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Tilefni spurningarinnar er bréf til blaðsins sl. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Eldsvoði út frá útvarpi

TALIÐ er að kviknað hafi í út frá útvarpi á kaffistofu í niðursuðudeild Lifrarsamlagsins í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld með þeim afleiðingum að mikill reykur og sót barst um húsið, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Framleiða þarf snjóinn

Selja árskort fyrir 8-9 milljónir króna á ári Síðastliðin þrjú ár hafa verið seld árskort í Hlíðarfjalli fyrir 8-9 milljónir króna á ári að meðaltali, eða samtals fyrir 24-25 milljónir króna. Sala á lyftumiðum hefur verið frá rúmlega 5. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Frumflytur fimm verk

TINNA Þorsteinsdóttir píanóleikari frumflytur í kvöld fimm íslensk tónverk á Myrkum músíkdögum. Tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi og hefjast kl. 20. Harla sjaldgæft er að þetta gerist á píanótónleikum hér á landi og að líkindum einsdæmi. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fyrirbæri á alþjóðavísu

SIMON Rosenheim, útgefandi hjá breska bókaforlaginu Meadowside, segist sjá mikla möguleika á að ævintýrabók Bubba Morthens og Roberts Jacksons, Djúpríkið , nái vinsældum um allan heim. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð

Fæstar ferðirnar beinar auglýsingaferðir

"ÉG geri ráð fyrir því að minnihluti þessara ferðalaga séu beinar auglýsingaferðir um tiltekin lyf enda hafa allir vel hugsandi læknar miklar efasemdir um að slík ferðalög séu við hæfi," segir Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags... Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Gamalt varð nýtt í VMA

Akureyri | Nemendur á listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri héldu þemadaga nú í vikunni og var þemað að þessu sinni endurunnið efni, gamalt varð nýtt. Nemendur fundu til margs konar gamla hluti, föt og úrgang af ýmsu tagi og sköpuðu eitthvað nýtt. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Gonzales sver embættiseið

ALBERTO Gonzales sór á fimmtudagskvöld embættiseið dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Skömmu áður hafði öldungadeild Bandaríkjaþings staðfest skipun hans. Atkvæðu féllu þannig að 60 öldungadeildarþingmenn lögðu blessun sína yfir þá ákvörðun George W. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 174 orð

Hafnar málsókn gegn tóbaksfyrirtækjum

ÁFRÝJUNARRÉTTUR hafnaði í gær málsókn Bandaríkjastjórnar á hendur tóbaksfyrirtækjum sem hún sakar um að hafa lagt á ráðin um að leyna hættunni sem stafar af reykingum. Stjórnin krafðist skaðabóta, að andvirði 280 milljarða dala, 17.600 milljarða króna. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 831 orð | 1 mynd

Hefur mikið fyrir batanum

"ÉG ætla mér ekki að vera í hjólastól það sem eftir er af ævinni, það er alveg klárt mál," segir Arnar Helgi Lárusson, 28 ára Keflvíkingur sem var lamaður fyrir neðan brjóst eftir vélhjólaslys, en hefur nú náð nokkrum bata í kjölfarið á aðgerð... Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hey í harðindum

VETURINN ræður ríkjum í Skagafirði um þessar mundir eins og sjá má. Hrossin, sem þar ganga úti, fá ekki aðeins næringu úr heyinu heldur einnig skjól af því. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð

Hækkun lágmarkslauna 20-30% á samningstíma

NÝR kjarasamningur Rafiðnaðarsambandsins og Símans vegna félagsmanna Félags íslenskra símamanna var undirritaður fyrir hádegi í gær. Alls starfa um 800 rafiðnaðarmenn eftir samningnum. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð

Impregilo sleppur við dagsektir en áminning stendur

ÚRSKURÐARNEFND um hollustuhætti og mengunarvarnir hefur fellt úr gildi álagningu Heilbrigðiseftirlits Austurlands um dagsektir Impregilo en áminnig stendur vegna ræsti- og salernisaðstöðu í starfsmannaskálum fyrirtækisins við Kárahnjúka. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ítalskri blaðakonu rænt í Bagdad

ÍTALSKRI blaðakonu var rænt í gærmorgun í miðbæ Bagdad, höfuðborgar Íraks. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Játaði aðild að fimm innbrotum

KARLMAÐUR um tvítugt, sem lögreglan á Selfossi handtók, játaði við yfirheyrslur að hafa átt aðild að innbrotum í fjögur fyrirtæki og bifreið á Selfossi nýverið. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Kaupir 18,3% hlut í Húsasmiðjunni

HANNES Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, hefur gegnum fjárfestingarfélag sitt, Prímus, eignast 18,3% hlutafjár í Eignarhaldsfélagi Húsasmiðjunnar ehf. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 288 orð

Klemmdur í stýrishúsi í rúmlega klukkustund

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri slasaðist alvarlega á hrygg þegar hann klemmdist inni í stýrishúsi malarflutningabíls á Akranesi í gær og liggur hann nú á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 85 orð

Klippihljóðverk | Baldvin Ringsted opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum í...

Klippihljóðverk | Baldvin Ringsted opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum í Ásabyggð 2 á Akureyri á morgun, sunnudaginn 6. febrúar. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Komið á tengslum milli atvinnulífs og háskólanema

FRAMADAGAR voru haldnir í 11. sinn í gær, en Framadagar eru kynningarhátíð sem hefur þann tilgang að koma á tengslum milli atvinnulífsins og allra háskólanema í landinu. Stúdentar komu víðsvegar að af landinu til þess að taka þátt í Framadögum, m.a. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð | 2 myndir

Leiðrétt

Í BÍLABLAÐINU í gær víxluðust myndir og myndatextar með grein um tilurð fyrstu jeppanna. Eru því réttar myndir með réttum textum birtar... Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Leikskólabörn og bátur með fimm einkahlutafélög

Þingmönnum er fátt óviðkomandi ef marka má umræður á Alþingi. Umræðuefnin eru m.ö.o. fjölbreytt. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 1273 orð | 1 mynd

Litlausri kosningabaráttu að ljúka í Danmörku

Fréttaskýring | Þingkosningar verða í Danmörku næstkomandi þriðjudag, 8. febrúar, og þá lýkur kosningabaráttu, sem hefur verið stutt en alls ekki snörp fram að þessu. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 86 orð | 1 mynd

Líflegt í Gilinu

LÍLEGT var efst í Kaupvangsstræti í gær, Gilinu svonefnda. Þar var unnið hörðum höndum við að breyta gömlu kartöflugeymslunni í arkitektastofu. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lítill munur lægstu tilboða

FIMM verktakafyrirtæki skiluðu tilboðum til Orkuveitu Reykjavíkur í stöðvarhús og ýmis önnur mannvirki Hellisheiðarvirkjunar. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 412 orð | 1 mynd

Læra að stjórna nemendafélögum

Dalir | Ungmenna- og tómstundabúðirnar á Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu fara vel af stað, að sögn Bjarna Gunnarssonar forstöðumanns. Markmið þeirra er að hvetja börn til að vera virk í félags- og tómstundastarfi. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lögreglan í Hafnarfirði fær heiðursskjöld Sjóvár

LÖGREGLUNNI í Hafnarfirði var í gær veittur heiðursskjöldur tryggingafélagsins Sjóvár fyrir að hafa með markvissum vinnubrögðum undanfarin tvö ár unnið að því að fækka afbrotum eftir mælanlegum markmiðum. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Margir þáðu ókeypis skoðun

TANNLÆKNAR buðu upp á ókeypis skoðun og ráðgjöf á stofum sínum í gær. Auk skoðunar og ráðgjafar voru gestir tannlæknanna beðnir að taka þátt í stuttri könnun á vegum Lýðheilsustöðvar. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð

Mengunarslys í Helsingjaborg

UM 15.000 tonn af brennisteinssýru fóru snemma í gærmorgun úr geymi í Helsingjaborg í Svíþjóð. Hluti sýrunnar varð að gasi. Heilsu almennings er ekki ógnað. Að sögn Svenska Dagbladet varð lekinn með þeim hætti að gat kom á 20. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Methagnaður af rekstri KSÍ í fyrra

HAGNAÐUR Knattspyrnusambands Íslands varð á síðasta ári 45,9 milljónir króna og hefur aldrei verið meiri. Hagnaðurinn er að verulegu leyti tilkominn vegna ágóða af vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á Laugardalsvelli í sumar. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 91 orð

Minni sala í sígarettum

NÝ lög á Ítalíu, sem banna reykingar á opinberum stöðum, hafa leitt til þess, að sígarettusala hefur minnkað verulega á aðeins tæpum mánuði. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Minnismerki í hættu

Minnismerki um þýska sjómenn sem drukknað höfðu við Íslandsstrendur var fyrir örfáum árum komið fyrir ofan Víkurfjöru, en nokkrir áhugasamir Þjóðverjar stóðu fyrir því í samvinnu við heimamenn. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð

Munntóbaksnotkun mismikið útbreidd meðal íþróttamanna

ÞJÁLFARAR íslensku landsliðanna í handknattleik og knattspyrnu hafa ólíka sögu að segja af munntóbaksnotkun íþróttamanna. Munntóbaksneyslu íþróttamanna hefur borið á góma nú í tannverndarviku. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Námskeið um traust

ÖRN Jónsson, sjúkranuddari og Master í NLP, einnig þekktur af nálarstungulækningum, heldur námskeið laugardaginn 12. febrúar kl. 10-17 sem ber yfirskriftina "Lærðu að treysta (æðri mætti)". Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Nýr ritstjóri Uppeldis og menntunar

JÓHANNA Einarsdóttir, dósent við Kennaraháskóla Íslands, hefur verið skipuð ritstjóri tímaritsins Uppeldis og menntunar til næstu tveggja ára. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Ósáttir við skipulag Holtsgötureits

ÍBÚAR við Holtsgötu í Reykjavík og nærliggjandi götur áttu fund með fulltrúum skipulagsyfirvalda vegna skipulagsáforma á svonefndum Holtsgötureit á fimmtudag. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 392 orð | 1 mynd

"Kominn tími á mig"

Keflavíkurflugvöllur | "Það er alveg kominn tími á mig. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

"Kraftaverkið er að hefjast"

ÞING Úkraínu samþykkti í gær með miklum meirihluta atkvæða þá ákvörðun forseta landsins að skipa Júlíu Tímosjenko forsætisráðherra. "Ég veit að þjóðin býst við kraftaverki," sagði Tímosjenko eftir atkvæðagreiðsluna. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð

"Verði landsmönnum bæði til fróðleiks og ánægju"

"MÉR finnst þetta verkefni taka þátt í því að varðveita þennan menningararf sem er okkur svo mikilvægur. Íslenska tungan er auðvitað fyrst og fremst það sem gerir okkur að þjóð. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 145 orð

Refsað fyrir að leika fangalag

DÚMAN, neðri deild rússneska þingsins, hefur bannað píanóleikaranum Olgu Skiba að spila í mötuneyti þingsins vegna þess að hún lék lag með glæpsamlegum undirtón. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Reynir risastökk í Reiðhöllinni

RAGNAR Ingi Stefánsson, Íslandsmeistari í mótorkrossi, mun freista þess að stökkva yfir 50 Nashuatec-ljósritunarvélar, sem raðað verður hlið við hlið í Reiðhöllinni í Víðidal á morgun, sunnudaginn 6. febrúar, kl. 20 og eru allir velkomnir. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Rumsfeld bauð afsögn

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur gert opinskátt að hann hafi tvisvar sinnum boðist til þess að segja af sér þegar umræða um misþyrmingar bandarískra hermanna á íröskum föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak stóð sem hæst í fyrra. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Rúta út af í hálku

RÚTA rann út af hálum hringveginum í miklum vindstreng skammt norður af Blönduósi í gær. Farþega sakaði ekki og engar skemmdir urðu. Bílstjórinn hélt áfram með rútuna frá Reykjavík til Akureyrar eftir að hún hafði verið dregin upp á veg. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ræddi loftslagsbreytingar við forseta Indlands

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti í gær fundi með forseta Indlands, A.P.J. Abdul Kamal, og Soniu Gandhi, leiðtoga Kongressflokksins, en Ólafur er nú staddur á Indlandi þar sem hann flutti m.a. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Sagðist ekki vera framkvæmdastjóri

HÆSTIRÉTTUR staðfesti á fimmtudag dóm yfir manni sem ákærður var fyrir að standa ekki skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var í nafni einkahlutafélags og staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Samruni kannaður

VERIÐ er að kanna hvort grundvöllur er fyrir sameiningu Mjólkursamsölunnar og Mjólkurbús Flóamanna. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Samstarf Landsnets og Landmælinga um raflínugögn

UNDANFARIN ár hafa Landmælingar Íslands unnið að uppbyggingu stafræns kortagrunns af öllu Íslandi. Gagnagrunnurinn skiptist í nokkur lög og geymir eitt þeirra upplýsingar um raflínur. Hinn 28. janúar sl. afhentu starfsmenn Landsnets hf. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Samstarf lögreglunnar og tollgæslunnar einstakt hér

SÉRFRÆÐINGUR norsku tollgæslunnar í þjálfun fíkniefnahunda, Rolf von Krogh, segir að samstarf ríkislögreglustjóra og tollgæslunnar í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli í þjálfun fíkniefnahunda sé einstakt. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 494 orð | 2 myndir

Skiptir sköpum fyrir viðgang Akureyrar

"ÞETTA er mikill og stór dagur," sagði Halldór Blöndal, forseti Alþingis, á stofnfundi Norðurvegar ehf. í gær, en hann hefur lengi talað fyrir lagningu hálendisvegar milli Reykjavíkur og Akureyrar. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Skipuð nefnd um stöðu íslensku fjölskyldunnar

SKIPUÐ hefur verið nefnd sem á að styrkja enn frekar stöðu íslensku fjölskyldunnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Ekki eru tímamörk á störfum nefndarinnar, sem mun hefja störf á næstu dögum. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 113 orð

Skógardagur

Félag skógarbænda á Fljótsdalshéraði hefur ákveðið að blása til mikillar skógarhátíðar 25. júní næstkomandi. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Strangari hæfisreglur hér en í Danmörku og Noregi

PÁLL Hreinsson lagaprófessor ver doktorsritgerð sína við lagadeild Háskóla Íslands í dag. Ritgerð Páls, sem er 978 blaðsíður að lengd, ber heitið "Hæfisreglur stjórnsýslulaga". Fór yfir 1.932 dóma og álit Fór Páll yfir alls 1. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tók 12,8 kg af hassi í fyrra

TOLLGÆSLAN í Reykjavík lagði hald á 12,8 kg af hassi á árinu 2004 og 10,4 kg af amfetamíni, eða sem nemur ríflega þriðjungi þess hass sem tekið var á landsvísu og tveimur þriðju af amfetamíni. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Um 500 manns á ferðakaupstefnu

UM 500 manns frá 17 löndum sitja um þessar mundir ferðakaupstefnu á vegum Icelandair en tilgangur hennar er að tengja saman kaupendur og seljendur ferðaþjónustu í Bandaríkjunum og Evrópu. Meira
5. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Úkraínuþing samþykkir Tímosjenko

ÞING Úkraínu lagði í gær blessun sína yfir þá ákvörðun forseta landsins að skipa Júlíu Tímosjenko forsætisráðherra. Með þeirri staðfestingu er um sinn lokið sögulegum umskiptum í stjórnmálum landsins. Á þingi Úkraínu sitja 450 fulltrúar. Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 392 orð

Úr bæjarlífinu

Bolvíkingar héldu sitt þorrablót fyrsta laugardag í þorra eins og þeir hafa gert í tæpa sex áratugi. Þorrablót í Bolungarvík ku vera alveg einstök hér á landi. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Vegakerfið verði styrkt

SAMTÖK verslunar og þjónustu, SVÞ, vilja að ríkið leggi kapp á að byggja upp vegakerfi landsins og taka þannig mið af þeim hagsmunum verslunar og flutningsaðila að vöruflutningar á Íslandi verði framvegis að mestu landflutningar. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vill eiga gott samstarf við heimamenn

Akureyri | Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra sagði á fundi um umhverfismál sem haldinn var á Akureyri í gær að hún myndi kappkosta að hafa sérstaklega gott samstarf við heimamenn varðandi stofnun fyrirhugaðs Vatnajökulsþjóðgarðs og að þeir... Meira
5. febrúar 2005 | Minn staður | 361 orð

Vonumst eftir skýrum svörum

Reykjanesbær | "Við vonumst eftir skýrum svörum um áframhaldið og að ráðist verði fljótt í útboð vegarins," segir Steinþór Jónsson, hótelstjóri í Keflavík og talsmaður áhugahóps um tvöföldun Reykjanesbrautar. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 685 orð | 3 myndir

Þarfur boðskapur og góð ímynd

Í áratug hefur Mjólkursamsalan haldið úti íslenskuátaki á mjólkurumbúðum. Tilgangur þess er bæði að stuðla að vernd móðurmálsins og styrkja ímynd fyrirtækisins. Meira
5. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ætlar sér að ganga á ný

EFTIR að hafa lamast fyrir neðan brjóst eftir vélhjólaslys árið 2002 hefur Arnar Helgi Lárusson, 28 ára Keflvíkingur, náð nokkrum bata eftir að hafa farið í aðgerð þar sem stofnfrumur voru græddar í skaddaða hlutann á mænu hans af portúgölskum... Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2005 | Leiðarar | 558 orð

Allir í vörn fyrir íslenzkuna

Útvarpsréttarnefnd hefur komizt að þeirri niðurstöðu að beinar útsendingar Skjás eins á knattspyrnuleikjum með lýsingu á ensku brjóti í bága við útvarpslög. Meira
5. febrúar 2005 | Leiðarar | 394 orð

Læknar í boði lyfjafyrirtækja

Það hlýtur að koma almenningi á óvart, hversu gríðarlega margar boðsferðir lyfjafyrirtækja íslenzkir læknar þiggja. Meira
5. febrúar 2005 | Staksteinar | 298 orð | 2 myndir

R-listinn og einkaskólar

Stefán Jón Hafstein, forseti borgarstjórnar og formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar, spurði á borgarstjórnarfundi á þriðjudag, þar sem einkareknir skólar voru til umræðu: "Hvert er svar okkar komi til þess að félög múslima óski eftir að reka skóla... Meira

Menning

5. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 327 orð | 3 myndir

Barnaleikrit með boðskap

BARNALEIKRITIÐ Ávaxtakarfan , eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, sló óforvarandis í gegn þegar það var frumsýnt í Íslensku óperunni árið 1998. Leikritið var gefið út síðar á myndbandi og á geislaplötu og hefur lifað góðu lífi hjá æsku landsins... Meira
5. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Enn þá svakalegra tengdafólk

MEET the Parents reyndist ein best heppnaða og vinsælasta gamanmynd ársins 2000. Þar sannaði Robert De Niro endanlega að hann er ekki síður liðtækur í gamanhlutverkinu en sem geðstirður glæpon. Meira
5. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Enskir þulir eða ekki?

Í ÞÆTTINUM Á vellinum með Snorra Má verður fjallað um úrskurð Útvarpsréttarnefndar vegna notkunar SkjásEins á enskum þulum. Meira
5. febrúar 2005 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Fagur söngur

Tónlist eftir Mozart, Bllini og Goundod í flutningi Huldu Bjarkar Garðarsdóttur sópran og Antoniu Hevesi píanóleikara. Miðvikudagur 2. febrúar. Meira
5. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

fólk

Hollywood-leikarinn John Vernon er látinn, 72 ára gamall, en hann var einn af reyndustu kantmönnum kvikmyndanna, eins og þeir hafa stundum verið kallaðir leikararnir sem kunnastir eru fyrir að leika í áberandi aukahlutverkum. Meira
5. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kiefer Sutherland hefur rekið dóttur sína úr tökuliði þáttanna 24. Meira
5. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 172 orð

Grimmari en krían?

Fyrri partur síðustu viku í spurningaleiknum Orð skulu standa var ortur af augljósu tilefni: Vel má Össur vara sig veður Solla í hann Í þættinum botnaði Hlín Agnarsdóttir svona: Spurning um að spara sig og splæsa í formann nýjan. Meira
5. febrúar 2005 | Tónlist | 545 orð | 4 myndir

Himinn og helvíti

Jón Nordal: Venite ad me (2004; frumfl. á Ísl.). Atli Heimir Sveinsson: Draumnökkvi (1987). Haukur Tómasson: Gildran (1996/2004); Ardente (2004; frumfl á Ísl.). Kjartan Ólafsson: Sólófónía (2004; frumfl.). Meira
5. febrúar 2005 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd

Leit að hæfileikafólki framtíðarinnar

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson er einn reyndasti tónlistarmaður landsins. Hann starfrækir nú fyrirtæki á sviði tónlistarframleiðslu þar sem reynsla hans nýtist vel. Meira
5. febrúar 2005 | Myndlist | 311 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri

Opið um helgar kl. 14-17. Sýningu lýkur 6. febrúar. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarlíf | 934 orð | 1 mynd

Músíkdagurinn langi

Það er langur og viðburðaríkur dagur fram undan á Myrkum músíkdögum. Fimm dagskrárliðir eru í boði frá því laust eftir hádegi og fram undir miðnætti, með stuttum hléum. Dagurinn byrjar í Norræna húsinu kl. Meira
5. febrúar 2005 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Ólafur hlýtur Steffens-verðlaunin

ÓLAFUR Elíasson hlýtur Henrik Steffens-verðlaunin árið 2005 en það er Alfred Toepfer-stofnunin í Hamborg sem hefur umsjón með verðlaununum. Verðlaunaféð nemur rúmum 1,6 milljónum króna. Meira
5. febrúar 2005 | Bókmenntir | 812 orð | 1 mynd

"Stórbrotið ævintýri"

Simon Rosenheim hefur tröllatrú á bók Bubba Morthens og Roberts Jacksons um laxana Ugga og Unu. Bókaforlag hans, Meadowside, gefur bókina út í Bretlandi í haust og lítur á hana sem aðalbók sína í ár. Meira
5. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Segist eftirsótt skotmark

POPPSTJARNAN Michael Jackson segir í viðtali, sem sjónvarpað verður í dag á bandarísku Fox-sjónvarpsstöðinni, að margar fréttir sem fluttar hafi verið af honum séu "tilbúningur". Meira
5. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 318 orð

Sprengju- og strengjasatíra

Leikstjórn: Trey Parker. Handrit: Trey Parker, Matt Stone og Pam Brady. Kvikmyndataka: Bill Pope. Lagasmíðar: Trey Parker. Raddir: Trey Parker, Matt Stone og fleiri. BNA. 98 mín. UIP 2004. Meira
5. febrúar 2005 | Tónlist | 248 orð

TÓNLIST - Tónlistarskóli Garðabæjar

Sígræn íslenzk og erlend dægurlög. Reynir Jónasson harmónika, Pétur Valgarð Pétursson gítar. Fimmtudaginn 3. febrúar kl. 12.15. Meira

Umræðan

5. febrúar 2005 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Aðgerðir Orkuveitunnar ógn við fjarskiptaþjónustu á landsbyggðinni

Orri Hauksson skrifar um grunnnet Símans: "Engar kvaðir hvíla á OR um að veita dreifðum byggðum þjónustu, eins og gildir um Símann." Meira
5. febrúar 2005 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Bolti Símans gripinn á lofti

Eiríkur S. Jóhannsson fjallar um grunnnet Símans: "Aðskilnaður grunnnets og Símans mun skipta öllu máli fyrir trúverðugleika markaðarins..." Meira
5. febrúar 2005 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Ert þú búinn að lesa bæklinginn "aftur"?

Svava Björnsdóttir fjallar um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi: "Með þessum bæklingi er verið að gera fullorðnu fólki ljóst að ábyrgðin er þeirra." Meira
5. febrúar 2005 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Eru stórar stofnanir fyrir aldraða tímaskekkja?

Örnólfur Thorlacius fjallar um aðbúnað aldraðra: "Þegar aldurinn færist yfir og menn verða öðrum háðir í vaxandi mæli, hlýtur að koma til gagnkvæm aðlögun á milli þiggjenda og veitenda þjónustunnar." Meira
5. febrúar 2005 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Kveðja frá Kommúnistaflokki Íslands

Guðmundur Ólafsson fjallar um tengsl stjórnmálaflokka og verkalýðsfélaga: "Hið rétta er að stjórnmálahreyfingar sósíaldemókrata áttu upptök sín í verkalýðssamtökum á öllum Norðurlöndum, líka hér á landi." Meira
5. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 524 orð

Lömbin þagna frábær grein

STEINGRÍMUR Þormóðsson hæstaréttarlögmaður ritar frábæra grein um tryggingamál í Morgunblaðið 31. janúar: Lömbin þagna. Greinin fjallar um skaðabótalögin sem upphaflega voru samþykkt á Alþingi fyrir rúmum áratug og ollu miklum deilum á sínum tíma. Meira
5. febrúar 2005 | Aðsent efni | 2057 orð | 2 myndir

Símenntun heyrnarlausra

Eftir Braga Ásgeirsson: "Síðbúnar greinar mínar um eðli heyrnarleysis/heyrnarskerðingar áttu aldrei að verða nema tvær, en af því ég minntist í lokin á menntunargrunn þolenda fann ég hjá mér þörf til að bæta einni við." Meira
5. febrúar 2005 | Aðsent efni | 574 orð

Vá fyrir dyrum í Handritadeild Landsbókasafns Háskólabókasafns

... það er á hendi ráðamanna safnsins og yfirvalda þeirra að veita fé til þess að ávaxta þann menningararf í rannsóknum og textaútgáfum ... Meira
5. febrúar 2005 | Velvakandi | 399 orð

Vel vakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bílstjóri í Skerjafirði! Fimmtudagskvöldið 27. janúar áttir þú leið um Skerjafjörðinn, líklega Bauganes eða Skildinganes. Fyrir bílinn þinn hljóp kisa, loðin og dökkleit sem sennilega skaust út úr myrkrinu og beint fyrir bílinn þinn. Meira
5. febrúar 2005 | Aðsent efni | 356 orð

Þagnarskylda eða yfirhylming?

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir mikið liggja við að ekki sé upplýst hvað fram fór á fundi nefndarinnar 19. febrúar 2003. Meira
5. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 178 orð

Þakkir til Íslendinga

MIG LANGAR að biðja Morgunblaðið að koma á framfæri fyrir mig þökkum til vina, vandamanna og allra annarra Íslendinga vegna hugulsemi í sambandi við leit að mér og fjölskyldu minni. Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1811 orð | 1 mynd

HÁKON JÓNSSON

Hákon Jónsson fæddist í Víðum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 6. ágúst 1918. Hann varð bráðkvaddur á Húsavík 25 janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Jón Sigurgeirsson, f. 25. okt. 1875, d. 20. okt. 1967, og kona hans Guðrún Erlendsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3147 orð | 1 mynd

HJALTI GUÐMUNDSSON

Hjalti Guðmundsson fæddist í Bæ í Árneshreppi 17. janúar 1938. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Pétur Valgeirsson, bóndi í Bæ, f. 11. maí 1905, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

JÓNÍNA ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR

Jónína Þórunn Jónsdóttir fæddist að Sleif í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu 18. febrúar 1913. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 29. janúar síðastliðinn. Móðir hennar var Þórunn Jónsdóttir ljósmóðir frá Álfhólum. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2005 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÁSGEIRSSON

Kristján Ásgeirsson fæddist á Fagranesi á Langanesi 5. febrúar 1926. Hann lést á heimili sínu að Fjarðarvegi 3 á Þórshöfn 20. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Þórshafnarkirkju 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2982 orð | 1 mynd

STEINVÖR JÓNSDÓTTIR

Steinvör Bjarnheiður Jónsdóttir fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 24. janúar 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði aðfaranótt föstudagsins 28. janúar síðastliðinn. Steinvör var dóttir hjónanna Kristbjargar Bjarnadóttur, f. 1.3. 1902, d. 10.1. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

ÞÓRA FRIÐJÓNSDÓTTIR

Þóra Friðjónsdóttir fæddist á Bjarnastöðum í Mývatnssveit 31. október 1922. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Rósa Þorsteinsdóttir, f. 24. september 1895, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 290 orð | 1 mynd

300 störf hafa glatazt vegna samdráttar í rækjuveiðum

MIKIL skerðing hefur orðið á aflahlutdeild til skipa á Eyjafjarðarsvæðinu frá því að aflamark var tekið upp og til þessa dags og hefur hún haft mikil áhrif á atvinnulífið. Meira
5. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 414 orð

Janúar gjöfull í loðnuveiðunum

Rúmlega 200 þúsund tonn af loðnu voru komin á land í hádeginu í gær og hefur veiðin því verið afar góð það sem af er árinu. Meira
5. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 119 orð | 1 mynd

Sléttbakur EA 4 seldur

ÁHÖFN frystitogarans Sléttbaks hefur verið sagt upp störfum, alls 38 manns. Er það gert þar sem tekið hefur verið tilboði frá Kanada í skipið. Meira

Viðskipti

5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Aukning í fjárfestingum erlendra hér á landi

NETTÓKAUP erlendra fjárfesta á íslenskum verðbréfum jukust um 87% árið 2004 miðað við 2003 samkvæmt Morgunkorni Íslandsbanka. Mest voru kaupin á síðasta fjórðungi ársins en alls námu þau rúmum 43 milljörðum króna á fjórðungnum. Meira
5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 51 orð | 1 mynd

Flugleiðir kaupa eigin hlutabréf af Sjóvá

FLUGLEIÐIR hafa keypt tæplega 64 milljónir króna að nafnverði eigin hlutabréfa af Sjóvá. Verðið í viðskiptunum var 13,9 krónur á hlut og heildarkaupverðið því tæpar 900 milljónir. Eftir viðskiptin eiga Flugleiðir samtals 110.917. Meira
5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Gjaldþrotum fjölgar í Bretlandi

GJALDÞROT einstaklinga í Bretlandi á síðustu þremur mánuðum ársins 2004 voru nærri 35% fleiri en á sama tímabili árið áður, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Samtals voru 13.013 einstaklingar gjaldþrota á tímabilinu frá október til desember. Meira
5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Hagnaður BA minnkar um 40%

HAGNAÐUR breska flugfélagsins British Airways (BA) á tímabilinu frá október til desember á síðasta ári, fyrir skatta, var um 40% lægri en á sama tímabili árið áður. Afkoman var engu að síður yfir væntingum. Meira
5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Keppinautar starfi saman

GAGNLEGT er fyrir fyrirtæki sem eiga í samkeppni og eru staðsett á sömu landsvæðum að starfa saman á ýmsum sviðum og mynda með sér fyrirtækjaklasa, segir Ifor Ffowcs-Williams framkvæmdastjóri Cluster Navigators á Nýja-Sjálandi. Meira
5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Krefjast verðlækkunar hjá Telia Sonera

SÆNSK póst- og símamálayfirvöld hafa krafist þess að Telia Sonera lækki verð til annarra fjarskiptafyrirtækja. Þetta kemur fram í frétt frá fréttaþjónustunni Direkt . Telia Sonera var einkavætt 1992 og á félagið grunnfjarskiptanetið í Svíþjóð. Meira
5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Mest viðskipti með Landsbankann

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 5,1 milljarði króna . Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 2,1 milljarð. Mest viðskipti voru með bréf Landsbankans fyrir um 858 milljónir króna. Meira
5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 1 mynd

Samkeppnismál njóta sívaxandi athygli

VIRK samkeppni er mikilvæg innan vaxandi hagkerfa, enda er hún til þess fallin að laða til sín fjárfesta og renna enn styrkari stoðum undir þau. Meira
5. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 140 orð

SAS áformar að fljúga milli Óslóar og New York

SAS flugfélagið í Noregi er með í undirbúningi að hefja beint flug á milli Óslóar og New York. Frá þessu var greint í frétt á vefmiðli norska blaðsins Dagens Næringsliv . SAS hætti að fljúga beint á milli Óslóar og New York í marsmánuði á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

5. febrúar 2005 | Daglegt líf | 333 orð | 2 myndir

Af skíðum í Austurríki

Halldóra Blöndal, skíðaþjálfari og verslunarstjóri í Everest, er nýkomin úr tíu daga ferð úr skíðalöndunum í Austurríki ásamt fjölmennum hópi 9-14 ára barna og foreldra þeirra úr skíðadeild Víkings. Meira
5. febrúar 2005 | Daglegt líf | 517 orð | 1 mynd

Alls ekki basil og tómata í baunasúpuna

Meistarakokkurinn Guðmundur Fannar Guðjónsson á veitingastaðnum Heitt og kalt við Grensásveg, sagði að reynslan hefði kennt honum að viðskiptavinirnir væru frekar íhaldssamir þegar kemur að baunasúpunni sem á að vera með saltkjötinu á sprengidag. Meira
5. febrúar 2005 | Daglegt líf | 527 orð | 3 myndir

Bolla, bolla

Bolludagurinn hefur löngum verið vinsæll hjá sælkerum, sem margir nota tækifærið og úða í sig bollum af öllum stærðum og gerðum. Fastlega má búast við því að margir standi nú sveittir við bollubaksturinn enda ber bolludaginn upp á næsta mánudag. Meira
5. febrúar 2005 | Daglegt líf | 417 orð | 3 myndir

Gestgjafinn af íslenskum ættum

Íslendingar á ferð um Frakkland eiga hauk í horni þar sem bresku hjónin Carolyn og John Scallan eru en þau reka gistiheimilið Le Bourg í Búrgúndarhéraði. Carolyn er nefnilega af íslenskum ættum en afi hennar var Jón Þórðarson skipstjóri. Meira
5. febrúar 2005 | Daglegt líf | 333 orð | 2 myndir

Gott vöruúrval helst ekki í hendur við lægsta verðið

Bónus var oftast með lægsta verðið í könnun sem Verðlagseftirlit ASÍ gerði á ýmsum þurrvörum í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Áberandi var þó að mjög margar af þeim vörum sem kannað var verð á fengust ekki í Bónusi, eða 31 vara af 59. Meira
5. febrúar 2005 | Daglegt líf | 630 orð | 3 myndir

Nágrannar höfuðborgarsvæðisins mest á ferðinni

Sumarferðavenjur Íslendinga hafa nú verið kortlagðar fyrir samgönguyfirvöld. Ráðgjafinn dr. Bjarni Reynarsson sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að á óvart kæmi hversu sterkan þátt ættarsamfélagið ætti í ferðum Íslendinga. Meira
5. febrúar 2005 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Rjómabollan

Hjá Lýðheilsustöð fengust eftirfarandi upplýsingar um næringargildi bollunnar góðu: Vatnsdeigsrjómabolla úr bakaríi er rúm 100 g að þyngd. Orkan úr einni bollu er um 320 kkal (hitaeiningar), fita um 25 g og þar af er rúmur helmingur mettuð fita. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Árnað heilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli . Hinn 9. febrúar nk. verður áttræður Hörður Valdimarsson. Í tilefni af því verður móttaka í Íþróttahúsinu á Hellu sunnudaginn 6. febrúar milli kl. 15 og 18. Vinir og velunnarar eru hjartanlega... Meira
5. febrúar 2005 | Fastir þættir | 250 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Upplýsandi sagnir. Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 1040 orð | 1 mynd

Feðgakvöld í Grafarvogskirkju MIÐVIKUDAGINN 9. febrúar kl. 20:00...

Feðgakvöld í Grafarvogskirkju MIÐVIKUDAGINN 9. febrúar kl. 20:00 (öskudag) verður haldinn sérstakur "strákafundur" í Grafarvogskirkju. Meira
5. febrúar 2005 | Fastir þættir | 688 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar í lagningu vetrarvega

Sigfusson Northern er sennilega viðamesta fyrirtækið í vegagerð í Manitoba í Kanada. Bræðurnir Arthur Franklín og Sigurður Jón (Siggi) Sigfusson lögðu grunninn að stórveldinu með lagningu vetrarvega fyrir um 60 árum. Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Gítarleikari debúterar

Salurinn | Ögmundur Þór Jóhannsson gítarleikari debúterar í Salnum í dag kl. 16. Á efnisskrá tónleika Ögmundar eru sex krefjandi og áhugaverð verk og m.a. sónata fyrir fiðlu eftir J.S. Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Hjálmar og Ampop halda tónleika á Grand rokki

ÞAÐ má með sanni segja að það verði innileg stemmning á Grand rokki þegar sveitirnar Ampop og Hjálmar leika þar á tónleikum í kvöld kl. 23. Sveitirnar eru báðar í fremstu röð í íslensku tónlistarlífi og þykir hljómur beggja sveita afar hlýr. Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 51 orð

Jan Mayen í stað Mínuss á Gauknum

VEGNA óviðráðanlegra aðstæðna mun hljómsveitin Mínus ekki leika á tónleikum á Gauknum í kvöld eins og gert hafði verið ráð fyrir. Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 206 orð | 1 mynd

Lög sem hafa lifað með þjóðinni

KÓR Áskirkju heldur nú um helgina tvenna tónleika í tilefni útgáfu hljómplötunnar "Það er óskaland íslenskt," sem kom út rétt fyrir síðustu jól, á hundrað ára afmæli heimastjórnar. Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 2469 orð | 1 mynd

(Matt. 3.)

Guðspjall dagsins: Skírn Krists. Meira
5. febrúar 2005 | Fastir þættir | 289 orð

Námskeið um þjóðhætti og alþýðulist

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands í samstarfi við menningarstofnunina North Dakota Council on the Arts í Bandaríkjunum og Vesturfarasetrið á Hofsósi halda námskeiðið Norðurljós: Samanburður á þjóðháttum og alþýðulist í Norður-Dakota og á Íslandi, á Hofsósi í... Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 35 orð

Og hann sagði við þá: Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Guði og orði...

Og hann sagði við þá: Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru. (Lúk. 12, 15.) Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 610 orð | 1 mynd

Rit- og myndlist víða samtengdar

Aðalsteinn Ingólfsson er fæddur á Akureyri 1948. Hann stundaði nám í bókmenntum og listasögu í Skotlandi, Englandi, Ítalíu og Svíþjóð á árunum 1967-1982. Meira
5. febrúar 2005 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Saga Íslendinga helsta kynningin

DAVÍÐ Gíslason, bóndi á Svaðastöðum í Geysisbyggð í Manitoba í Kanada og einn helsti talsmaður íslenska samfélagsins í Manitoba, greindi frá tilurð flutninga Íslendinga til Vesturheims og landnámi þeirra í Nýja Íslandi við opnun árlegrar ferðakynningar... Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Sígildir sígaunatónar í Neskirkju

HLJÓMSVEIT Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Neskirkju kl. 17 í dag. Á efnisskrá tónleikanna eru verkin Marosszeki Tancok eftir Zoltan Kodály, Zigeunerweisen op. Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Sjúkleiki Benedikts í Kling & Bang

SÝNINGIN Sjúkleiki Benedikts eftir Magnús Árnason verður opnuð í dag kl. 17 í Kling & Bang galleríi. Meira
5. febrúar 2005 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Re4 4. Bf4 Db6 5. Bc1 e6 6. f3 Rf6 7. c4 exd5 8. cxd5 c4 9. e3 Bc5 10. Kf2 O-O 11. Bxc4 He8 12. Dd3 d6 13. Rc3 Da5 14. Rge2 Rbd7 15. Bb3 Re5 16. Dc2 Reg4+ 17. fxg4 Rxg4+ 18. Ke1 Rxe3 19. Bxe3 Hxe3 20. h3 Bd7 21. Kd1 Hae8 22. Meira
5. febrúar 2005 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Sýningin Skíramyrkur opnuð í Hafnarborg

MYNDLISTARMENNIRNIR Bjarni Sigurbjörnsson og Haraldur Karlsson opna í dag kl. 15 sýninguna "Skíramyrkur" í sölum Hafnarborgar. Sýningin, sem stendur til 28. Meira
5. febrúar 2005 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur verið dálítið þenkjandi yfir unglingum að undanförnu, öllu heldur því sem oft er kallað unglingaveiki. Þannig er mál með vexti að vinkona Víkverja var afskaplega tvístígandi fyrir skemmstu varðandi unglinginn á heimilinu. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2005 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* ENSK blöð hafa sagt frá því í vikunni að Chelsea hafi mikinn hug á að...

* ENSK blöð hafa sagt frá því í vikunni að Chelsea hafi mikinn hug á að tryggja sér enska landsliðsbakvörðinn Ashley Cole frá Arsenal og gekk það svo langt að sagt var að Cole hafi hitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, á Royal Park -hótelinu í... Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 250 orð

Fagna leikmenn Bolton sjöunda sigrinum í röð?

CRYSTAL Palace þarf svo sannarlega á öllum stigunum að halda þegar liðið tekur á móti Bolton á Selhurst Park í Lundúnum í dag. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 199 orð

FIMM leikir verða á boðstólum beint á Skjá einum um helgina. Boðið...

FIMM leikir verða á boðstólum beint á Skjá einum um helgina. Boðið verður upp á þrjá leiki í dag og tvo á morgun. Laugardagur 5. febrúar 12.00 Upphitun *Rætt við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 12.40 Crystal Palace - Bolton 14. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 895 orð | 1 mynd

Frakkar létta ekki takinu á Spánverjum

"ÉG hef þá trú að Frakkar og Spánverjar hafi betur í sínum viðureignum í undanúrslitum og leiki til úrslita þar sem Frakkar vinna og hreppa heimsmeistaratitil. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 217 orð

Gunnar og Stefán ljúka störfum á HM

GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson dæma sinn sjöunda og síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar þeir dæma leik Grikkja og Serba um fimmta sætið í keppninni. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 393 orð

HANDKNATTLEIKUR FH - Stjarnan 20:20 Kaplakriki, 1. deild kvenna...

HANDKNATTLEIKUR FH - Stjarnan 20:20 Kaplakriki, 1. deild kvenna, DHL-deildin, föstudagur 4. febrúar 2005. Gangur leiksins : 2:0, 4:1, 7:7, 11:9, 12:12, 13:12 , 16:13, 16:16, 19:16, 20:19, 20:20 . Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Ingimundur til Århus GF?

DANSKA handknattleiksliðið Århus GF hefur sett sig í samband við landsliðsmanninn og ÍR-inginn Ingimund Ingimundarson og boðið honum til æfinga eins fljótt og kostur er og þá með samning í huga ef þannig vill verkast. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 200 orð

Ívar valinn bestur

ÍVAR Ingimarsson hefur verið útnefndur besti leikmaður Reading í janúnarmánuði en stuðningsmenn liðsins standa að kjörinu í samvinnu við félagið. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

* JANICA Kostelic frá Króatíu sigraði í alpatvíkeppni kvenna á...

* JANICA Kostelic frá Króatíu sigraði í alpatvíkeppni kvenna á heimsmeistaramótinu á Ítalíu í gær en Kostelic varði þar með titilinn í greininni þar sem keppt er í bruni og síðan taka við tvær umferðir í svigi. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 140 orð

Jose Mourinho óttast ekki tap hjá Chelsea

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að þó að menn velti fyrir sér hvað gerist, ef hans menn tapi leik - sé hann viss um að leikmenn hans bugist ekki. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

Kristín María var hetja FH-inga

LEIKUR FH og Stjörnunnar í 1. deild kvenna í handknattleik, DHL-deildinni, var bráðfjörugur og lokamínúturnar æsispennandi þar sem markvörður FH-liðsins, Kristín María Guðjónsdóttir, kom mikið við sögu. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 124 orð

KSÍ skilaði 46 milljóna króna hagnaði

KSÍ, Knattspyrnusamband Íslands, birti í gær ársreikninga sína og þar kemur fram að KSÍ skilaði 45,9 milljóna króna hagnaði af rekstri sínum á síðasta ári og er þá tekið tillit til 21,6 milljóna króna framlags til aðildarfélaga sambandsins. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 186 orð

Liverpool bíður eftir fyrsta markinu á Anfield í ár

LIVERPOOL vonast til að geta fylgt eftir góðum sigri á Charlton í vikunni þegar það tekur á móti Fulham á Anfield í dag. Eftir ófarirnar á móti Southampton fyrir skömmu hefur örlítið birt yfir Anfield. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

* MARK Hughes , knattspyrnustjóri Blackburn Rovers , hyggst tefla fram...

* MARK Hughes , knattspyrnustjóri Blackburn Rovers , hyggst tefla fram óbreyttu liði gegn Middlesbrough í dag og tapaði naumlega fyrir Chelsea á miðvikudag. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 290 orð

Ná leikmenn Manchester City aftur að gera Chelsea grikk - nú á "Brúnni"?

CHELSEA tekur á móti Manchester City á Stamford Bridge á morgun og þar hyggja sveinar Jose Mourinho á hefndir en City hafði betur í rimmu liðanna á Manchester Stadium þar sem Nicolas Anelka skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 218 orð

Ósigrað á St. Marys í tíu leikjum í röð

SOUTHMAPTON vonast til að geta teflt fram Nigel Quashie í fyrsta sinn þegar liðið tekur á spútnikliði Everton á St. Marys á morgun. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Pólverjar og Svíar á leiðinni til Íslands

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mætir Pólverjum í þrígang í vináttuleikjum hér á landi um páskana, svo fremi sem Pólverjar dragast ekki gegn Íslendingum í undankeppni EM í júní. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 227 orð

"Edu verður með hugann við efnið"

BRASILÍUMAÐURINN Edu verður í leikmannahópi ensku meistaranna úr liði Arsenal sem leikur gegn Aston Villa. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 1503 orð | 2 myndir

"George Best er sá langbesti"

EIRÍKUR Jónsson, stuðlastjóri Íslenskra getrauna, er öllum hnútum kunnugur í ensku knattspyrnunni. Eiríkur, sem er dyggur stuðningsmaður Manchester United, hefur í nokkra áratugi fylgst náið með knattspyrnunni á Englandi. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

"Sá besti frá upphafi"

ALAN Shearer náði þeim glæsilega áfanga í vikunni að skora sitt 250. úrvalsdeildarmark þegar hann skoraði mark Newcastle í 1:1-jafntefli við Manchester City. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

"Vil enda feril minn hjá Real"

DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins, segir að brasilíski þjálfarinn Wanderley Luxemburgo, sem tók við stjórninni hjá Real Madrid fyrir nokkrum vikum, hafi hjálpað sér mikið að ná fyrri getu. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Robben frá í langan tíma?

HOLLENDINGURINN Arjen Robben hefur að sögn Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, ekki stigið í fótinn frá því hann fór af leikvelli sl. miðvikudag í viðureign liðsins gegn Blackburn. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 181 orð

Róbert vill kveðja Århus GF með titli

RÓBERT Gunnarsson, línumaðurinn snjalli í íslenska landsliðinu í handknattleik, segir að allt sé klappað og klárt varðandi félagaskipti hans frá danska liðinu Århus GF yfir í þýska 1. deildar liðið Gummersbach. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Smith tekur Solskjær sér til fyrirmyndar

ALAN Smith, framherji Manchester United, notar sömu aðferð og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær í meiðslum sínum. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 44 orð

staðan

Chelsea 25204149:864 Man. Utd 25158241:1653 Arsenal 25156455:2951 Everton 25145629:2547 Liverpool 25124938:2640 Middlesbro 25107840:3537 Charlton 251141029:3537 Bolton 25106934:3236 Tottenham 25961030:2933 Man. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 122 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, DHL-deildin: Seltjarnarnes: Grótta/KR - ÍBV 13 Framheimilið: Fram - Víkingur 15 Ásvellir: Haukar - Valur 17 KÖRFUKNATTLEIKUR Sunnudagur: Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Grafarv. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 595 orð | 1 mynd

Varnarleikurinn í molum

PATRICK Vieira, fyrirliði Englandsmeistara Arsenal, segir að það eina sem geti bjargað tímabilinu sé að liðið vinni sigur í Meistaradeildinni í vor en til þess að sá draumur geti orðið að veruleika verður að gera bragarbót á varnarleik liðsins. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 1080 orð

Veljum íslenskt - eða hvað?

Forsvarsmenn úrvalsdeildarliða í körfuknattleik karla ákváðu á ársþingi Körfuknattleikssambandsins fyrir rúmum tveimur árum að setja á laggirnar reglur um hámarksgreiðslur til leikmanna og þjálfara. Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 247 orð

Þeir hafa skipt um herbúðir fyrir lokaátökin

ÞÓNOKKUÐ var um breytingar hjá liðunum í úrvalsdeildinni í janúar, þegar leikmannamarkaðurinn var opinn. Arsenal Kominn: E. Eboue, Beveren. Farinn: Permaine Pennant, Birmingham. Aston Villa Kominn: Eric Djemba-Djemba, Manchester Utd. (180 millj. kr). Meira
5. febrúar 2005 | Íþróttir | 133 orð

Þórður og Tryggvi á bekknum hjá Stoke

ÞÓRÐUR Guðjónsson og Tryggvi Guðmundsson eru báðir í leikmannahópi Stoke City sem sækir Wigan heim í ensku 1. deildinni í dag. Þeir hefja báðir leikinn á varamannabekknum en sem kunnugt er gengu þeir í raðir Stoke um síðustu helgi. Meira

Barnablað

5. febrúar 2005 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Allt í öskurugli

Þessir krakkar eru að búa sig upp fyrir öskudaginn. En þau eru ekki klárari en svo á búningunum sínum að þau vita ekki hvaða fylgihluti þau eiga. Veist þú það? Lausn... Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Á fleygiferð

Hallvarður Jes Gíslason, 9 ára, af Álftanesinu er höfundur þessarar stórglæsilegu myndar af Hvata á... Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Árás vondu karlanna

Þessi mynd er af borginni þegar vondu karlarnir voru að gera árás. Þetta listaverk er eftir þá Kristján Óla og Árna Birgi, 7 ára, úr... Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Daddi litli

Elva Rún, 6 ára, er dugleg að teikna og hún sendi okkur þessa fínu mynd af Dadda litla. Takk, Elva... Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Einn góður...

- Hvernig verður grænn skór ef þú stígur í honum í Rauða hafið? -... Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 191 orð | 2 myndir

Ertu algjör padda?

Langar þig að vera maríuhæna á öskudaginn? Þann búning er auðvelt að búa til. Vinur og systkini geta verið önnur skordýr og þá breytið þið bara pappanum á bakinu í samræmi við það. Auðvelt og skemmtilegt! Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 371 orð | 1 mynd

Gaman á Stokkseyri

Á morgun verður 3. þátturinn í sjónvarpsþáttaröðinni Krakkar á ferð og flugi sýndur í Sjónvarpinu. Í þessum þætti er 11 ára kát og skemmtileg stelpa heimsótt, hún Ingibjörg Linda Jones, og líka fjölskylda hennar og vinir á Stokkseyri. Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 255 orð | 4 myndir

Glúrnar gátur

1) Hvernig geturðu spennt hendur einhvers saman þannig að hann verði að ná að spennan þær í sundur til að geta farið út úr herberginu? 2) Ég á dýrabúð. Ef ég set einn páfagauk í hvert búr, verður einn páfagaukur afgangs. Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Hlæjandi býfluga

Elínborg Thelma er 9 ára listakona frá Blönduósi. Eftir hana er þessi fína mynd af Hvata og hlæjandi... Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 253 orð | 2 myndir

Jim Carrey

Fullt nafn: James Eugene Carrey. Kallaður: Jim. Fæddur: 17. janúar 1962. Hvar: Í bænum Newmarket, í Ontario-fylki, Kanada. Stjörnumerki: Steingeit. Háralitur: Dökkbrúnn. Augnlitur: Brúnn. Hæð: 188 cm. Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 467 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Prins í uppreisn - vertu með!

Hér kemur 5. hluti keðjusögunnar um Ívros prins, sem nú er kominn inn í glæsihús hertogans ásamt Inga. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir, og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú verður hún kannski valin næst. Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Kvefuð engispretta

Úti er alltaf að snjóa, og það bitnar ekki síst á aumingja engisprettunum. Nú er ein þeirra orðin veik og það er undir þér komið að hún rati til... Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 571 orð | 3 myndir

Maður sér eftir einelti

Gísli Þór Ingólfsson og Rakel Tómasdóttir leika Tinnu og Ómar í myndinni Katla gamla. Myndin verður sýnd í skólum, en hún fjallar um einelti. Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 280 orð | 1 mynd

Smá stríðnispúkafræði

Er þér strítt? Langar þig ekki í skólann á morgnana? Ertu leið/ur, hrædd/ur, reið/ur? Ef þér líður svona verður það að hætta. Jafnvel þótt enginn sparki í þig, eða steli nestinu þínu, getur þú samt orðið fyrir einelti. Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 149 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Á þessari flottu sjóræningjamynd má sjá ýmislegt skemmtilegt sem gaman væri að eiga. Horfið vandlega á myndina og finnið fimm bláa hluti. Skrifið þá niður á blað - vandið ykkur rosalega mikið - og sendið okkur fyrir 12. Meira
5. febrúar 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Öskudagur

Kristín Rut 9 ára myndlistarkona af Öldugötunni sendi okkur þessa líka fínu öskudagsmynd. Takk kærlega, Kristín... Meira

Lesbók

5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 273 orð | 2 myndir

Alt-sax á útopnu

Mahler: 4 sönglög. Denisov: Sónata. Guido Bäumer altsaxófónn, Aladár Racz píanó. Miðvikudaginn 2. febrúar kl. 12:30. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1139 orð | 1 mynd

Bjargvætturinn Zhang

Á góðu ári fyrir bandaríska kvikmyndagerð, þegar gamalreyndir Kanar á borð við Martin Scorsese, Clint Eastwood og Mike Nichols senda hugsanlega frá sér sér sínar sterkustu myndir, sjá gagnrýnendur þar í landi fremur ástæðu til að veita kínverska... Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

Endurminning

Í hrokknu hári þínu bylgjast minningin um þig. Og ég gleymi aldrei hvernig þú lýstir upp skammdegið í litla ljóta miðbæ Reykjavíkur þrátt fyrir suðræna ásjónu þína þegar ég var aðeins lítil fjórtán ára stúlka, en þú svo stór fullþroska maður. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1837 orð | 2 myndir

Er borginni við bjargandi?

Fram til loka febrúar verður hægt að sjá sýningu Þórðar Ben Sveinssonar, Borg náttúrunnar, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 498 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Fimmta bók Hönnu Richardt Beck, er nefnist Gennemtræk eða Gegnumtrekkur, vekur mikla lukku hjá gagnrýnanda danska blaðsins Politiken . Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Dustin Hoffman ætlar að starfa á ný með Finding Neverland -leikstjóranum Marc Forster í myndinni Stranger Than Fiction með Will Ferrell í aðalhlutverki. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 387 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Nú styttist óðum í hina árlegu Coachella-tónlistarhátíð, en hún verður haldin í Indio í Kaliforníu helgina 30. apríl til 1. maí. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 578 orð

Froðukaffi

!Eitt sinn var ég staddur einn míns liðs norður á Akureyri og gekk þá inn á kaffihús í gili einu þar í bæ. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2217 orð | 2 myndir

Gleymda bókarfregnin

Fræðimönnum getur orðið það á að eigna sér kenningar annarra óviljandi. Hér er rifjað upp dæmi þessa þar sem við sögu koma fræðimaðurinn Sigurður Nordal og leikmaðurinn Benedikt Sveinsson, skjalavörður og fyrrverandi forseti neðri deildar alþingis. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 485 orð

Heyrt að handan

Assgoti er ég ánægður með þetta," segir Howard Hughes og lítur í kringum sig á nýopnuðum VIP-bar skemmtistaðarins Himnaríki. "Loksins fáum við að vera í friði." Alexander mikli : "Við hver? Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2664 orð | 1 mynd

Hvað ef bandaríska byltingin hefði ekki orðið?

Fyrir þá sem hafa alist upp á árunum eftir seinni heimsstyrjöld, sem eru líklega flestir núlifandi Íslendingar, virðist hugmyndin um Bandaríkin sem mesta efnahags- og hernaðarveldi í heimi sjálfgefin og hafa þau kannski aldrei verið öflugri. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 914 orð | 1 mynd

Innblástur Grímseyjar

Andrea Troolin starfrækir merkilegt útgáfufyrirtæki í Minnesota í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heitir Grimsey Records en hugmyndina að því fékk hún á Íslandi sumarið 1994. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1659 orð | 1 mynd

Kristnitaka, bylting að ofan?

Hinn 28. september varði Steinunn Kristjánsdóttir doktorsritgerð sína við Gautaborgarháskóla: The Awakening of Christianity in Iceland: Discovery of a Timber Church and Graveyard at Þórarinsstaðir in Seyðisfjörður. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 815 orð

Litla gula hænan

Myndlistarmaðurinn Heimir Björgúlfsson komst í hann krappan í síðustu viku þegar hann var sakaður um að eigna sér 43 fuglamyndir sem unnar höfðu verið af Sigurði Val Sigurðssyni fyrir Fuglahandbók Arnar og Örlygs. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 174 orð

Marlene Dietrich

Í gistihúsinu "Eden Roe" á Miðjarðarhafsströnd, þar sem leikkonan Marlene Dietrich helt til, bjó einnig einn af hinum mörgu aðdáendum hennar. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð

Neðanmáls

I Nú er myrkur í Reykjavík. Það hangir yfir henni eins og dómsdagur. Ljósin kvikna seint og illa. Það getur varla nokkur maður vitað hvert hann stefnir. Myrkrið er bara klofið og látið skeika að sköpuðu um hvað fyrir verður. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 1 mynd

Ómissandi módel í safninu

Nýjustu fréttir af Elvis Costello eru þær að hann sé að semja óperu um H.C. Andersen, "The Secret Arias". Þetta kemur ekki svo mjög á óvart. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1276 orð

"Hvað ef?" - fræðimennska eða hugarórar?

I Á undanförnum tíu árum eða svo hefur það færst í vöxt að sagnfræðingar skemmti sér við að setja saman svonefndar "Hvað ef?"-ritsmíðar. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 4201 orð | 1 mynd

Rousseau og Samfélagssáttmálinn

Samfélagssáttmálinn eftir franska skáldheimspekinginn Jean-Jacques Rousseau kom út í flokki Lærdómsrita Bókmenntafélagsins á síðasta ári. Í þessari grein eru tvö atriði sem tengjast hugmyndum Rousseaus um almannavilja rædd. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 1 mynd

Sótthreinsaðar bókmenntir

Ég hef það á tilfinningunni að sótthreinsaðar bókmenntir séu að verða vinsælli og vinsælli - "A masterpiece of craftsmanship" segir í dómi um nýjustu bók Ishiguro. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð | 3 myndir

Stúlka afturgengin

Tónlist eftir Elizabeth Raum, Ferrer Ferran, Báru Sigurjónsdóttur, Báru Grímsdóttur, Idu Gotkovsky og Lárus Grímsson. Einleikarar: Berglind María Tómasdóttir flautuleikari og Bára Sigurjónsdóttir saxófónleikari. Stjórnandi: Lárus Grímsson. Miðvikudagur 2. febrúar. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2343 orð | 3 myndir

Svörður atkvæðanna, setningar úr pappa

Næstu mánuði mun Lesbók birta eins konar dagbókarfærslur Evu Heisler þar sem hún hugleiðir myndlist í íslensku menningarlandslagi. Í þessari fyrstu grein fjallar hún um verk eftir Roni Horn, Birgi Andrésson, Einar Garibalda Eiríksson, Heimi Björgúlfsson og Hlyn Helgason. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | 1 mynd

Varðveisla þjáningarinnar

Til 13. febrúar. Gallerí Dvergur er opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 17-19. Meira
5. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð | 1 mynd

Þegar eftirmyndin verður frummyndinni yfirsterkari

Skiptir náttúran einungis máli sem málning á striga? Þetta kann að virðast furðuleg spurning en svarið við henni er þó enn furðulegra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.