Guðmundur Guðjónsson, verkefnastjóri gróðurkortagerðar á NÍ, Einar Gíslason, gróðurkortagerðamaður, og Sigrún Jónsdóttir hafa samanlagt 120 ára starfsreynslu við gróðurkortagerð. Einar 50 ár, Sigrún 40 ár og Guðmundur 30...
Meira
GUNNAR Smári Egilsson, framkvæmdastjóri 365 prent- og ljósvakamiðla, segir að eintökum af Fréttablaðinu sem dreift er á Ísafirði hafi verið fækkað um 5%, en ekki 50% eins og sagt var frá á vefsíðu Bæjarins besta á Ísafirði nýverið.
Meira
AÐALFUNDUR Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, var ólöglegur að mati laganefndar flokksins. Breytingar á lögum félagsins, sem samþykktar voru á aðalfundi í október sl. og snerust m.a.
Meira
LANDSBANKINN er í dag íslenskt fyrirtæki í öflugri sókn á alþjóðamörkuðum, með sterka stöðu á Íslandi, rætur samofnar íslenskri atvinnu- og menningarsögu og með höfuðstöðvar sínar hér á landi," sagði Björgólfur Guðmundson, stjórnarformaður bankans...
Meira
FORMAÐUR BHM segir að eftir að svör fengust frá samninganefnd ríkisins varðandi nýja launatöflu, sé ennþá grundvöllur til samningaviðræðna. Fundi miðstjórnar BHM sem halda átti 31. janúar sl.
Meira
NOKKRAR sveiflur hafa verið í hitastigi á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Í vikunni var hiti oft yfir frostmarki en í gær, laugardag, var átta stiga frost í morgunsárið sem beit í kinnarnar.
Meira
DRYKKJUSIÐIR Íslendinga eru íbúum Englands og Wales hugleiknir þessa dagana, enda á dagskránni að leyfa lengri afgreiðslutíma á börum og klúbbum, svipað og gert var hér á landi árið 1999 þegar lögum um afgreiðslutíma skemmtistaða var breytt og þeim...
Meira
EINAR Gíslason, gróðurkortagerðarmaður, hefur í hálfa öld unnið við gerð gróðurkorta og er enn í fullu fjöri kominn á níræðisaldur. Sl. átta ár hefur hann starfað hjá Náttúrufræðistofnun Íslands við að teikna gróður upp af gömlum loftmyndum.
Meira
ÞAÐ skipulag sem þyrfti til þess að bregðast kerfisbundið við þörf fyrir áfallahjálp sem kemur upp ef alvarlegt slys eða náttúruhamfarir verða er ekki fyrir hendi hér á landi.
Meira
LÖGREGLAN á Selfossi handtók í gær þrjá karlmenn og konu eftir að fíkniefni fundust í bíl og við húsleit. Lagt var hald á nokkra tugi gramma af efni sem talið er vera amfetamín eða kókaín, og nokkra skammta af ætluðu LSD.
Meira
FIMM voru fluttir á slysadeild eftir ofsaakstur á Miklubraut, sem endaði með árekstri tveggja bíla við gatnamót Grensásvegar um kl. 3 í fyrrinótt. Lögreglan mældi bíl á 190 km hraða á vesturleið í Ártúnsbrekku, og var bíllinn eltur en ekki stöðvaður.
Meira
FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar í Reykjavík kom upp um fjórtán fíkniefnamál í fyrrinótt í þriggja klukkustunda aðgerð sem beindist gegn fíkniefnaneyslu á skemmtistöðum í borginni. Til samanburðar má geta þess að um síðustu verslunarmannahelgi, þ.e.
Meira
BOLLUDAGURINN er á morgun og bakarar víðsvegar um land eru þegar farnir að baka. Óttar Sveinsson, bakari í Bakarameistaranum í Suðurveri, segist baka á bilinu 32-35 þúsund bollur frá fimmtudegi fram á mánudag.
Meira
Hildur Dungal tók í vikunni við starfi forstjóra Útlendingastofnunar. Hún segir reynslu úr starfi flugfreyju afar dýrmæta og Skapti Hallgrímsson komst að því að forstjórinn æfir nú karate af krafti og segir æfingarnar gott mótvægi við starfið og heimilið.
Meira
Sú skoðun heyrðist að bezt hefði verið að brjóta Þjóðminjasafnið niður og byggja nýtt, segir Gísli Sigurðsson . Þá er slegið striki yfir, eins og það skipti ekki máli, að húsið var morgungjöf þjóðarinnar til sjálfrar sín við lýðveldistökuna 1944.
Meira
Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri Landverndar, segir að vinnan við rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma bendi til þess að margir kostir séu í jarðhita sem hægt væri að virkja án þess að ógna verulegum náttúruverndarhagsmunum.
Meira
STJÓRN Straums fjárfestingarbanka er heimilt að hækka hlutafé félagsins um allt að 1.500 milljónir með áskrift nýrra hluta. Var þetta samþykkt á aðalfundi félagsins á föstudag.
Meira
Margir virðast halda að sjálfstæðisbaráttu Íslendinga hafi lokið árið 1944. Að með því að stofna formlega lýðveldið Ísland hafi sjálfstæði þjóðarinnar verið tryggt um aldur og ævi. Því fer auðvitað fjarri.
Meira
Á ÞESSU ári er hálf öld liðin frá því að hafin var gerð gróðurkorta á Íslandi á vegum búnaðardeildar atvinnudeildar Háskóla Íslands. Nú hafa liðlega tveir þriðju hlutar landsins verið kortlagðir í mælikvarða frá 1:20.000 til 1:40.
Meira
Umræður um afleiðingar náttúruhamfaranna í Indlandshafi lituðu allan fundinn. Þar voru menn þó á einu máli. Um önnur mál stóð mikill styr og mestum deilum olli tillaga um aðgerðir gegn skaðsemi áfengisneyzlu.
Meira
NEI, ekki er hún Karen Sigurðardóttir í 7. bekk, Grunnskólans í Grímsey, ein í heiminum í orðsins fyllstu merkingu. En ein er hún í sjöunda bekk og ein er hún að þreyta samræmt próf, því enginn fjórði bekkingur er í skólanum þetta árið.
Meira
U ppgangurinn í Kína á undanförnum árum hefur verið með ólíkindum. Hagvöxtur í landinu hefur verið 9% á ári frá 1979 og er það rúmlega helmingi meira en meðaltalið í heiminum. Landsframleiðsla Kínverja hefur fjórfaldast á þessum tíma.
Meira
ENGINN vafi er talinn leika á því að flokkur Thaksins Shinawatra, forsætisráðherra Taílands, muni fara með sigur af hólmi í þingkosningum sem fara fram á Taílandi í dag.
Meira
Í almennu tali hefur nauðgun aðra merkingu en í lagalegum skilningi. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skoðar skilning löggjafans á nauðgun í ritgerð sinni til embættisprófs í lögfræði og kemst m.a.
Meira
Í FYRRINÓTT, aðfaranótt laugardags, fóru níu fíkniefnalögreglumenn inn á nærri 10 skemmtistaði í Reykjavík og leituðu að fíkniefnum á nokkrum tugum gesta. Þetta er umfangsmesta aðgerð lögreglu af þessu tagi en kveikjan að henni eru m.a.
Meira
LÖGREGLUMÖNNUM líst vel á hugmyndir um fækkun og stækkun lögregluembætta á landinu. Þeir eru þó ekki endilega sammála öllum tillögum verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála, s.s. um hversu mörg embættin eigi að vera.
Meira
Sveinbjörn Björnsson, formaður verkefnisstjórnar um gerð rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, segir að niðurstöður fyrsta áfanga þeirrar vinnu hafi almennt verið á þann veg að umhverfisáhrif jarðhitanýtingar til raforkuframleiðslu væru metin...
Meira
SÍFELLT verður algengara að fólk noti Netið til að hringja sín á milli, ýmist með aðstoð tölvu eða með svokölluðum netsímum. Með því móti má hringja ýmist fyrir nánast ekkert eða á innanlandstaxta þó talað sé milli landa.
Meira
FERÐASKRIFSTOFAN Prima Embla, sem hefur sérhæft sig í heimsreisum og sérferðum í litlum hópum, hefur gefið út nýjan ferðabækling. Verður hann kynntur á opnu húsi í Stangarhyl 1 í dag, sunnudag, frá kl. 14-17.
Meira
Þorbjörg segir að í fyrstu íslensku hegningarlögunum frá árinu 1869 hafi lítill munur verið á sifskaparbrotum og skírlífisbrotum, þ.e. það skipti ekki máli hvort samræði utan hjónabands var með vilja konunnar eða ekki.
Meira
ÞAÐ mátti varla á milli sjá hvort mennirnir tveir eða gínurnar voru niðursokknari í samræðurnar, en ljóst þykir af látbragði hvorra tveggja að pískrað er um mikla leyndardóma.
Meira
NEFND múslímskra fræðimanna, samtök sem í eru m.a. helstu súnníta-klerkar í Írak, setti í gær það skilyrði fyrir þátttöku sinni í gerð nýrrar stjórnarskrár fyrir landið að tilkynnt yrði hvenær erlent herlið færi frá Írak.
Meira
MATUR er mannsins megin segir gamalt orðtæki og því skiptir það máli hvað menn leggja sér til munns. Og nú hafa stjórnendur í Hvíta húsinu ákveðið að gera þurfi breytingar, að ráða þurfi nýjan kokk fyrir forsetahjónin George W. Bush og Lauru Bush.
Meira
Bann hefur gefist vel í Noregi, Írlandi og á Ítalíu Noregur, Írland og Ítalía eru þegar búin að banna reykingar á veitinga- og skemmtistöðum. Það hefur gengið mjög vel.
Meira
BRESKA verðbréfafyrirtækið Teather & Greenwood sem Landsbanki Íslands hefur gert yfirtökutilboð í hefur víðtæk viðskiptatengsl í Bretlandi og mun samvinna félaganna tveggja færa báðum aukinn styrk á markaði. Þetta kom fram í máli Halldórs J.
Meira
Pera vikunnar: Í þríhyrningi er hæðin 2/3 af lengd grunnlínunnar. Flatarmál þríhyrningsins er 48 cm 2 . Hve löng er grunnlína þríhyrningsins? Lausnum má skila inn til kl. 13, föstudaginn 11. febrúar. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.
Meira
Það er ekki mín sterkasta hlið að bera uppi heilt lið, eins og mér finnst vera ætlast til af mér. Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður þegar flautað hafði verið til leiksloka í síðasta leik Íslands á HM.
Meira
194. gr. Hver sem með ofbeldi eða hótun um ofbeldi þröngvar manni til holdlegs samræðis eða annarra kynferðismaka skal sæta fangelsi ekki skemur en 1 ár og allt að 16 árum.
Meira
SIGRÚN Klara Hannesdóttir landsbókavörður segir að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um það að hætta útgáfu Ritmenntar handritadeildar Landsbókasafns - Háskólabókasafns, líkt og tólf sérfræðingar á sviði íslenskra fræða héldu fram í aðsendri grein í...
Meira
Bob Marley hefði orðið sextugur í dag, 6. febrúar. Af því tilefni fara fram hátíðahöld víða um heim. Aðalhátíðin er hins vegar ekki á Jamaíka, Bretlandi eða annars staðar í Evrópu - heldur í Eþíópíu.
Meira
MJÖG er nú horft til nýtingar jarðvarma til raforkuframleiðslu, ekki síst vegna þess að mun meiri sátt geti náðst um slíkar virkjanir út frá umhverfissjónarmiðum en um vatnsaflsvirkjanir sem löngum hafa vakið miklar deilur í þjóðfélaginu.
Meira
Borgarmenning og borgarskipulag eru hugtök sem mikið hafa verið rannsökuð um heim allan á undanförnum áratug, enda talið að mannkynið sé að stefna inn í það tímabil í þróun sinni sem einkennist umfram annað af borgarlífi.
Meira
Ýmsar upplýsingar, sem fram hafa komið að undanförnu um aðbúnað á öldrunarstofnunum, hljóta að vekja fólk til umhugsunar um það hvernig við búum að öldruðum á ævikvöldi þeirra.
Meira
Hver eru helztu rökin fyrir því að styrkja keppnisíþróttir úr opinberum sjóðum? Varla þau að þær efli þjóðarstoltið; það er ærið fyrir og aukinheldur er gengi íslenzkra landsliða ekki alltaf með þeim hætti að þjóðarstoltið blási út.
Meira
MICHAEL Moore kemur heldur betur við sögu í þáttunum The Awful Truth , sem hefja göngu sína á dagskrá Skjás eins í kvöld. Þessi umdeildi kvikmyndagerðarmaður, sem gerði m.a.
Meira
DÁVALDURINN Sailesh ætlar að halda tvö námskeið og hjálpa fólki til að hætta að reykja og losna við aukakílóin er hann kemur hingað til skemmtanahalds í apríl.
Meira
Rapparinn Puff Daddy er tilbúinn til að koma fram í auglýsingum fyrir krem sem á að vinna gegn bólóttri húð. Hann er frægur fyrir að passa vel upp á útlitið og mun koma fram í nokkrum auglýsingum fyrir kremtegund.
Meira
MYRKUM músíkdögum lýkur í dag með þrennum tónleikum. Fyrstu tónleikar dagsins verða í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi kl. 15. Pétur Jónasson gítarleikari leikur. Á efnisskrá eru m.a.
Meira
Í kvöld klukkan 20 verður heimildarmynd um Ragnar í Smára frumsýnd í Sjónvarpinu. Leikstjóri er Guðný Halldórsdóttir. Ragnar í Smára byggist á blöndu viðtala, frásögnum Ragnars sjálfs og margvíslegs myndefnis.
Meira
SÖNGKONAN Mariah Carey segist vart hafa snert á þeim um 14 milljónum punda sem hún er sögð hafa fengið greiddar þegar hún skrifaði undir samning við Virgin Records árið 2001. Upphæðin samsvarar um 1,6 milljörðum íslenskra króna.
Meira
BRYAN Adams er vissulega í flokki með rámum söngvurum á borð við Sting og Rod Stewart, enda sungu þeir þrír saman lagið "All for One" fyrir nokkrum árum.
Meira
NÝR danskur spennumyndaflokkur, Örninn , hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Elva Ósk Ólafsdóttir leikur í þáttunum en hún er systir aðalsöguhetjunnar, Hallgríms Arnar Hallgrímssonar, sem er hálf-íslenskur.
Meira
SUNNUDAGSÞÁTTURINN hefur unnið sér sess í pólitískri umræðu að undanförnu, en hann er undir stjórn ungs fólks, sem er hvað á sínum stað í stjórnmálum.
Meira
Elínborg Bárðardóttir fjallar um fjölskylduna: "Félag íslenskra heimilislækna skorar á alþingi og ráðamenn Íslands að taka höndum saman og styrkja stöðu fjölskyldunnar."
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um skattsvik: "Í húfi eru tugir milljarða króna sem skattgreiðendur hljóta að gera kröfu til að skili sér til að bæta lífskjör og velferð í landinu."
Meira
Hvers eigum við að gjalda? ÞVÍ ástandi sem lýst var með smádæmi frá einni manneskju varðandi hálkuvarnir við Kleppsspítalann, sem eru nákvæmlega engar, er miklu alvarlegra en orðum taki.
Meira
Lárus H. Bjarnason fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Útgangspunkturinn virðist vera sá að skipuleggja stúdentsnámið sem þriggja ára nám í stað fjögurra að grunnskóla loknum."
Meira
Árni Finnsson svarar Jónasi Elíassyni: "Nema ef vera kynni að hann vildi benda á þessa ósvinnu til að afsaka og réttlæta eyðileggingu á dýrmætri náttúru hálendis Íslands."
Meira
Róbert Marshall fjallar um samskipti stjórnvalda og fjölmiðla: "Þetta vantraust á báða bóga er engum til góðs. Það gerir starfsumhverfi blaðamanna óvinveittara og torveldar upplýsingamiðlun til almennings."
Meira
Arnar Reynir Valgarðsson fæddist í Reykjavík 21. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgarður Vigfús Magnússon, f. 22. október 1905, d. 1. júní 1995, og Oktavía Jamí Guðmundsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Hörður Magnússon fæddist á Þrándarstöðum Eiðaþinghá 27. júní 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 20. janúar síðastliðinn. Foreldar hans voru hjónin Sigurbjörg Ásgeirsdóttir húsmóðir, f. 23.8. 1909, d. 8.12.
MeiraKaupa minningabók
Sigurgeir Jónsson fæddist á Ísafirði 11. apríl 1921. Hann lést á LSH í Fossvogi 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Arinbjörnsson, f. 29. okt. 1891, d. 21. nóv. 1974, og Hrefna Sigurgeirsdóttir, f. 19. júlí 1892, d. 2. júní 1956.
MeiraKaupa minningabók
Þuríður Sigurðardóttir fæddist í Stykkishólmi 13. október 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Soffía Sigfinnsdóttir húsmóðir, f. 30. maí 1917, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
Nýverið bættust sjö starfsmenn í hóp starfandi eigenda KPMG Endurskoðunar hf. Þessir nýju aðilar eiga það sameiginlegt að hafa mikla reynslu á sínu sviði og að hafa unnið undanfarin ár hjá KPMG.
Meira
Emil Grímsson lætur af störfum sem forstjóri hjá P. Samúelssyni hf. frá og með 7. febrúar nk., að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá stjórn P. Samúelssonar hf.
Meira
Samtök atvinnulífsins hafa gert lauslega athugun á afkomu fiskvinnslunnar í ljósi nýjustu tiltækra upplýsinga um breytingar á helstu stærðum í rekstri og bendir niðurstaða þessa mats SA til þess að framlegð hafi hrapað úr tæplega 9% á árinu 2003 í innan...
Meira
70 ÁRA afmæli . Á morgun, 7. febrúar, verður sjötugur Einar Þórarinsson, Eyjavöllum 1, Reykjanesbæ. Heitt verður á könnunni á heimili hans eftir kl. 15 á...
Meira
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 1. febrúar var spilað á 7 borðum. Meðalskor var 168. Úrslit urðu þessi. N/S Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss 218 Ásgeir Sölvason - Guðni Ólafsson 182 Jón Ó.
Meira
Brúðkaup | Gefin voru saman 30. október 2004 í Santa Maria Magdalena-kirkjunni í Stokkhólmi af sr. Bo Nordquist þau Maria Sundling og Markus Grundtman (sonur Hafdísar Lúthersdóttur).
Meira
Anna Margrét Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði árið 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi og nam síðan bókmenntafræði við HÍ. Anna lauk BA-prófi í fjölmiðlafræði frá Polytechnic of Central London (University of Westminster) 1991.
Meira
FLUTNINGA-skipið Dettifoss bilaði fyrir utan Austurland fyrir viku. Stýrið skemmdist þannig að ekki var hægt að stjórna skipinu. Tvö varðskip, Týr og Ægir, komu til að hjálpa Dettifossi. Það gekk ekki vel því veðrið var mjög vont.
Meira
Orð Krists um að okkur beri að líta til og aðstoða þá sem eru í nauðum staddir hafa víða um heim fallið í góðan jarðveg og borið ríkulegan ávöxt. Sigurður Ægisson fjallar í dag um kvenfélög á Íslandi, sem löngum hafa miðlað þessum boðskap hans í verki.
Meira
KOSNINGAR fóru fram í Írak á sunnudaginn var. Þær þóttu takast vel. Lítið var um árásir á kjörstaði. Uppreisnar-menn höfðu þó hótað miklum árásum til að spilla fyrir kosningunum. Þeir sögðust Ætla að drepa alla sem kysu.
Meira
MANCHESTER United sigraði Arsenal í ensku úrvals-deildinni í fótbolta á þriðjudaginn var. Leikurinn fór 4:2. Þar með komst Manchester United í annað sæti deildarinnar. Arsenal er í þriðja sæti.
Meira
SAMÚEL Jón Samúelsson og hljóm-sveitin Jagúar og tónlistar-maðurinn Mugison unnu mörg verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2004 voru veitt í Þjóðleikhúsinu á miðvikudag.
Meira
SKJÁR einn má ekki sýna fótbolta-leiki með enskum þulum. Allir leikir verða að vera með íslenskum lýsingum. Útvarps-réttar-nefnd segir að Útvarpslög banni enskar lýsingar frá fótbolta-leikjum. Framkvæmda-stjóri Skjás eins er ekki ánægður með þetta.
Meira
Það lítur út fyrir að jafnrétti kynjanna sé ekki meira en það að konur, eða mæður réttar sagt, eru í meirihluta foreldra sem sækja foreldrafundi og aðrar samkomur í grunnskólum.
Meira
Heimurinn er að skreppa saman er oft haft á orði og er þá bæði vísað til þess að fólk ferðast meira landa á milli en áður, flyst jafnvel búferlum, sem og til tæknivæðingarinnar sem gerir því kleift að vera í sambandi hvert við annað - tala saman þótt...
Meira
6. febrúar 2005
| Tímarit Morgunblaðsins
| 2509 orð
| 3 myndir
Ef til vill leiða ekki margir hugann að því að ilmur í hári getur verið jafn magnaður og góður og vonir flestra standa til að eftirlætisilmvatnið sé.
Meira
6. febrúar 2005
| Tímarit Morgunblaðsins
| 1035 orð
| 1 mynd
Þ að er gott að ganga. Ganga sér til ánægju og heilsubótar og jafnvel gera umhverfinu gott í leiðinni með því að hvíla bílinn. Í Bandaríkjunum tekur meðalmanneskjan á bilinu 900-3.000 skref á venjulegum degi, en 10.
Meira
Tvær konur sjá alfarið um kennslu hjá tennisdeild Fjölnis, þær Anna Podolskaja og Carola Frank Aðalbjörnsson. Anna er frá Rússlandi og kom til Íslands fyrir 12 árum.
Meira
6. febrúar 2005
| Tímarit Morgunblaðsins
| 1251 orð
| 3 myndir
F yrir mig er lífið átök, sem stundum leiða til árangurs en stundum ekki. Að lifa lífinu er svo það sem gerist á milli átakanna. Ég á mér líf en hvort ég er að lifa því er svo annað mál.
Meira
Prófanir standa nú yfir á líkamsræktartöflu fyrir sófasportista, ef svo má að orði komast, en um er að ræða lyf sem brennir fitu og byggir upp vöðva án fyrirhafnar, ef marka má umfjöllun The Sunday Times.
Meira
6. febrúar 2005
| Tímarit Morgunblaðsins
| 1989 orð
| 3 myndir
Í árdaga kölluðu menn það telefón, síðan síma, þráð, og það er réttnefni, því síminn er þráður, ósýnilegur nú um stundir, þráður sem tengir fólk.
Meira
Ert þú pirraða konan í auglýsingu VR? Já, það er ég. "Halló! Sérðu ekki að ég er að flýta mér?" Hvernig vildi það til? Það var bara hringt í mig, en ég veit ekki nákvæmlega hvernig það kom til.
Meira
6. febrúar 2005
| Tímarit Morgunblaðsins
| 565 orð
| 12 myndir
Í íslensku votviðri, þegar salt og slabb er á götunum, er mikilvægt að hugsa vel um skóna ef þeir eiga að endast. Þar sem ekki eru neinir skósveinar til að bursta skóna eins og í bíómyndunum er ágætt að kunna nokkur einföld handtök til að skórnir skíni.
Meira
6. febrúar 2005
| Tímarit Morgunblaðsins
| 1012 orð
| 1 mynd
E inhver heitasta umræðan í vínheiminum síðustu misserin hefur ekki snúist um það hvort hafi nú vinninginn, Napa eða Bordeaux, eða þá hvort Primitivo-þrúgan ítalska sé í raun forfaðir hinnar kalifornísku Zinfandel eða hvort hinn eiginlegi forfaðir sé...
Meira
E innota bleiur þóttu í byrjun ekki merkilegri uppfinning en svo að menn gerðu stólpagrín að henni og um leið uppfinningamanninum, Marion Donovan (1917-1998).
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.