Greinar mánudaginn 7. febrúar 2005

Fréttir

7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Auglýsingar Umferðarstofu afturkallaðar

UMFERÐARSTOFA hefur afturkallað sjónvarpsauglýsingar vegna tilmæla Samkeppnisstofnunar á grundvelli kvörtunar umboðsmanns barna yfir efni auglýsinganna. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ákærður fyrir skilasvik

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur ákært fyrrverandi stjórnarformann útgerðarfélags fyrir skilasvik með því að hafa selt alla aflahlutdeild skips til annars útgerðarfélags án samþykkis og andstætt veðrétti Sparisjóðs Keflavíkur sem átti fjögur skuldabréf sem... Meira
7. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 114 orð

Átján fórust af völdum gasleka

LÍK átján spænskra ungmenna fundust í gær á farfuglaheimili í litlu fjallaþorpi, Todolella, austarlega á Spáni, en svo virðist sem fólkið hafi látist í svefni af völdum gaseitrunar. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Átta aðalvinninga ekki verið vitjað

ÍSLENDINGAR virðast duglegir að sækja þá vinninga sem þeir fá í Lottó, og frá upphafi sölu á Lottómiðum árið 1986 hefur það einungis komið átta sinnum fyrir að fyrsti vinningur gengi út en eigandi miðans sækti aldrei vinninginn, og er hlutfall ósóttra... Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Áttar sig ekki á afleiðingum

GSM-símar, tölvur og skemmtanir tekin á kredit Það kostar sitt að vera með dýran lífsstíl, sérstaklega þegar maður hefur ekki efni á honum. Þetta er reyndin með ófá ungmenni sem fjármagna lífsstílinn með lánum og yfirdrætti. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Blaðamannafundir verði haldnir reglulega

BJÖRN Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir að ákveðið hafi verið að halda reglulega blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu. Kom þetta fram í máli hans í þættinum Silfri Egils á Skjá einum í gær. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Dansinn dunaði frá morgni til kvölds

Íslandsmeistaramótið í dansi með frjálsri aðferð var haldið í Laugardalshöll í gær og heppnaðist það afar vel. Keppt var í suður-amerískum dönsum og standard-dönsum. Einnig var keppt í dansi með grunnaðferð. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Dettifoss til Rotterdam á miðvikudaginn

VEL gengur hjá þýska dráttarskipinu Primus sem dregur Dettifoss til Rotterdam, og er reiknað með því að skipið komi í höfn þar á miðvikudag. Höskuldur H. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Erfitt stökk á torfæruhjóli

RAGNAR Ingi Stefánsson, Íslandsmeistari í mótócrossi, vann það afrek í gær að stökkva á torfæruhjóli jafnlangt og 50 Nashuatec-prentarar náðu á gólfi Reiðhallarinnar í Víðidal. Stökk hann við hlið vélanna. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fagnar niðurstöðunni

UNA María Óskarsdóttir, varaformaður Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, segist fagna niðurstöðu laganefndar Framsóknarflokksins um að aðalfundur félagsins í lok janúar hafi verið ólöglegur. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fjórtán teknir fyrir hraðakstur

FJÓRTÁN ökumenn að minnsta kosti voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi um helgina og fór sá sem hraðas fór á 123 km hraða inn í radar lögreglunnar og má búast við sekt eins og hinir. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fjölmiðlar eru mismunandi

EFTIR framsögur hófust fjörugar pallborðsumræður. Sigurður Þór Salvarsson, upplýsingafulltrúi Alþjóðahússins, tók undir það með Georg og Tatjönu að fjalla þyrfti meira um útlendinga. Anna G. Meira
7. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 151 orð

Fogh með sterka stöðu

DANSKA stjórnin mun halda velli í kosningunum á morgun, þriðjudag, samkvæmt þremur skoðanakönnunum sem birtar voru í gær. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Framkvæmdir við breikkun hefjast í vor

FRAMKVÆMDIR við svokallaða millilausn á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar eiga að hefjast með vorinu, og verða þá gatnamótin víkkuð út, akreinum fjölgað og beygjuljós sett upp fyrir allar vinstri beygjur yfir gatnamótin. Meira
7. febrúar 2005 | Minn staður | 494 orð | 2 myndir

Hefur safnað hlutum svo lengi sem hún man

Akranes | Margrét Gunnarsdóttir er fædd og uppalin á Akranesi og sem lítil stúlka gekk hún í hús í bænum og safnaði servíettum. Einnig áskotnuðust henni servíettur með ýmsum öðrum hætti. Hún safnar enn og nú er hluti safnsins sýndur í Bókasafni... Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Keppni í flugtökum hjá æðarfuglinum

ÞAÐ var engu líkara en æðarfuglarnir í Reykjavíkurhöfn hefðu efnt til keppni um það hver yrði fyrstur til að hefja sig á loft í rigningarsuddanum í gær. Það er líka hugsanlegt að snurða hafi hlaupið á þráðinn í tilhugalífinu. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð

Leikir sendir út með íslenskum texta

"VIÐ ákváðum að prófa nokkrar mismunandi leiðir um helgina, sem eru fullkomlega löglegar samkvæmt laganna hljóðan og sjá til hvernig áhorfendur myndu meta það," segir Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjás eins um útsendingar stöðvarinnar á... Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Meira bókað en á sama tíma í fyrra

FYRSTI sunnudagurinn í febrúar er fyrir suma eins og fyrsti dagurinn í sumarfríinu, enda hefur sú hefð skapast að ferðaskrifstofurnar senda frá sér sumarferðabæklinga sína þennan dag, og er gjarnan handagangur í öskjunni þegar sólarþyrstur almenningur... Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mikið bókað í sumarferðir

ÞAÐ var handagangur í öskjunni hjá ferðaskrifstofum um helgina, enda bæklingar með sumarferðum að koma út hjá flestum ferðaskrifstofunum, eins og venja er orðin fyrstu helgina í febrúar. Meira
7. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Minningahátíð um Marley

EÞÍÓPÍSKUR "rastafari" veifar málverki af Haile heitnum Selassie, keisara í Eþíópíu 1930-1974, við Meskel-torgið í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, í gær. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Myndi alltaf taka enska þuli fram yfir þá íslensku

"Ef ég tala fyrir sjálfan mig og þá klúbbfélaga sem ég hef heyrt viðra skoðun sína á þessu þá tökum við nú enska þuli fram yfir þá íslensku, með fullri virðingu fyrir þeim íslensku," segir Karl H. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Níu lykilstjórnendur segja upp störfum

MARGIR af æðstu stjórnendum P. Samúelssonar, umboðs Toyota á Íslandi, hafa sagt upp störfum frá og með 1. mars vegna óánægju með að Emil Grímsson lætur af störfum sem forstjóri P. Samúelssonar í dag. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð

Níu tilnefnd til blaðamannaverðlauna

DÓMNEFND Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands hefur komist að niðurstöðu um tilnefningar til verðlaunanna fyrir árið 2004. Þrjár tilnefningar eru í hverjum flokki fyrir sig. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Nær íslaust kringum Ísland 2005

NÆR íslaust ætti að verða á hafsvæðum í kringum Ísland á þessu ári og allar líkur á að hafís liggi skemur en hálfan mánuð við land, að mati Páls Bergþórssonar, veðurfræðings og fyrrverandi veðurstofustjóra. Meira
7. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Páfi blessaði lýðinn

JÓHANNES Páll II páfi blessaði í gær lýðinn úr glugganum á Gemelli-sjúkrahúsinu í Róm þar sem hann dvelst nú vegna veikinda. Flutti hann lokaorðin í sunnudagsblessun sinni en hjálparmaður hans las aðra hluta blessunarinnar. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Prakkaraskapur við Hús verslunarinnar

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Reykjavík mun taka til athugunar skemmdarverk við hús verslunarinnar við Kringluna þar sem börn eru talin hafa verið með prakkaraskap á 14. hæð hússins með því að varpa hlutum niður á bílaplanið, málningu eða öðru slíku. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 963 orð | 2 myndir

"Getum ekki bara stólað á Guð og lukkuna öllu lengur"

Á málfundi á laugardag gagnrýndi Georg Kr. Lárusson, fyrrum forstjóri Útlendingastofnunar og núverandi forstjóri Landhelgisgæslunnar, stefnu stjórnvalda í málefnum útlendinga harðlega. Hann sagði einnig að umfjöllun fjölmiðla um þeirra málefni væri tilviljanakennd og brotakennd. Meira
7. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

"Verðum að grípa þetta tækifæri"

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, flutti ísraelskum ráðamönnum þau skilaboð í gær að þeir yrðu að vera reiðubúnir að taka "erfiðar ákvarðanir" í þágu friðar við Palestínumenn. Rice kom í gær til Mið-Austurlanda og hitti þá... Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð

Samkomulag um greiðslumat lántakenda ekki virt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fellt úr gildi fjárnám sem sýslumaðurinn í Reykjavík gerði hjá konu sem skrifaði undir ábyrgð á láni hjá syni sínum, vegna þess að við gerð skuldabréfsins gætti Íslandsbanki ekki að samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum... Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Segja íslenskan ríkisborgararétt skipta sköpum

MASAKO Suzuki, lögmaður Bobbys Fischers, segir í álitsgerð sinni um málefni Fischers að það muni skipta sköpum fyrir hann að fá íslenskan ríkisborgararétt. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

SIGURGEIR JÓNSSON

SIGURGEIR Jónsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, lést í Reykjavík 26. janúar sl. Hann var á 83. aldursári. Sigurgeir fæddist á Ísafirði 11. apríl 1921, sonur Jóns Arinbjörnssonar og Hrefnu Sigurgeirsdóttur. Meira
7. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 285 orð

Skæruliðar felldu 22 íraska lögreglumenn

SKÆRULIÐAR í Írak héldu blóðugri herferð sinni gegn bandaríska hernámsliðinu í landinu og íröskum öryggissveitum áfram í gær en að a.m.k. tíu manns biðu þá bana í nokkrum árásum. Meira
7. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Thaksin

THAKSIN Shinawatra, forsætisráðherra Taílands, vann stórsigur í þingkosningum sem haldnar voru í Taílandi í gær. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Tjón á golfvelli í leysingum

Miklar sviptingar hafa verið í veðri og snjóalögum fyrir vestan undanfarið en leysingarnar hafa eyðilagt brú sem liggur yfir ána upp á 7. teig á golfvellinum í Vesturbotni ásamt því að fletta fjölum af brú sem liggur ofar yfir ána. Meira
7. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Treholt afhenti KGB skjöl varðandi Ísland

NORSKI njósnarinn Arne Treholt miðlaði til Sovétmanna upplýsingum varðandi íslensk öryggis- og varnarmál. Dómurinn yfir Treholt hefur nú verið birtur rúmum 20 árum eftir að hann var dæmdur fyrir njósnir í þágu Sovétmanna. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Útiloka ekki mótframboð til formanns

"MÉR finnst úrskurðurinn vera áfellisdómur yfir stjórn Freyju," segir Aðalheiður Sigursveinsdóttir um þá niðurstöðu laganefndar Framsóknarflokksins að aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, sem haldinn var 27. janúar sl. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

Vandamálið ekki eingöngu hjá fjölmiðlunum

ÚTLENDINGAR sem hafa sest hér að eru um 7% þjóðarinnar, um 20.000 manns, en samt heyrist nánast ekkert um þennan hóp í fjölmiðlum. Þegar fjallað er um innflytjendur er kastljósinu beint að hælisleitendum eða flóttamönnum en meirihlutinn gleymist. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Velti bílnum á þriðja degi

TÆPLEGA þrítug kona slapp án alvarlegra meiðsla þegar hún velti bíl sínum á Biskupshálsi, á mörkum N-Múlasýslu og Þingeyjarsýslu síðdegis í gær. Mikil hálka var á veginum. Bíllinn valt fyrir utan veg og stöðvaðist talsvert langt frá veginum. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vilja breyta útvarpslögum

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna hefur samið lagafrumvarp til breytingar á útvarpslögum sem felur í sér að heimilað verði að senda út íþróttaviðburði á öðrum tungumálum en íslensku. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Vinafélag um Þristinn í undirbúningi

Í UNDIRBÚNINGI er stofnun Þristavinafélags á Íslandi, en slík félög er að finna á öllum hinum Norðurlöndunum. Meira
7. febrúar 2005 | Minn staður | 458 orð | 1 mynd

Það sannast að öllu gamni fylgir nokkur alvara

Stykkishólmur | Í Stykkishólmi hefur verið rekið bakarí frá því árið 1904, þegar innréttað var bakarí í Svarta pakkhúsinu. Í 100 ár hafa Hólmarar vanist því að geta farið út í bakarí og keypt glóðvolgt bakkelsi. Meira
7. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 342 orð

Þarf að losa útlendinga við ímynd fórnarlambsins

UMFJÖLLUN fjölmiðla um málefni útlendinga endurspeglar stefnuleysi stjórnvalda í málefnum þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

7. febrúar 2005 | Leiðarar | 215 orð

Er hálendið klukkustundar virði?

Í málflutningi þeirra, sem nú hafa stofnað félag til að vinna að því að lagður verði vegur yfir hálendið til að stytta leiðina milli Reykjavíkur og Akureyrar, hefur komið fram að stytta megi leiðina um a.m.k. Meira
7. febrúar 2005 | Staksteinar | 324 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðilegt gjaldþrot geðheilbrigðiskerfis

Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, skrifar um geðheilbrigðisþjónustu í Morgunpóst Vinstri grænna. Meira
7. febrúar 2005 | Leiðarar | 546 orð

Möguleikar jarðvarma

Hvert eigum við að sækja orku framtíðarinnar? Í upphafi raforkuframleiðslu á Íslandi réðu mjög einföld sjónarmið hagkvæmni að mestu leyti ferðinni. Nú er hefur hins vegar verið gengið svo nærri óbyggðum landsins að öllu lengra verður ekki gengið. Meira

Menning

7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 391 orð | 1 mynd

Bergmál íslenskrar tónlistar

HEIMILDARMYND Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Garg andi snilld , var frumsýnd á föstudagskvöld á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í kvikmyndahúsinu Draken. Meira
7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

...Einu sinni var

EINU sinni var er nýr þáttur í umsjá Evu Maríu Jónsdóttur þar sem ýmsir fréttnæmir atburðir Íslandssögunnar, stórir eða smáir, eru teknir til frekari skoðunar. Meira
7. febrúar 2005 | Tónlist | 248 orð

Enginn sveitaballanikkari

Geir Draugsvoll harmóníkuleikari flutti tónlist eftir Hellstenius, Jørgensen, Nordheim, Lorentzen og Mossenmark. Laugardagur 5. febrúar. Meira
7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Foxx og Swank hlutu verðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki

JAMIE Foxx og Hilary Swank hlutu verðlaun sem besti leikari og besta leikkona í aðalhlutverki á verðlaunahátíð Samtaka kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum sem fram fór í Los Angeles á laugardaginn. Meira
7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Guðný Halldórsdóttir

GESTUR Ásgríms Sverrissonar í þættinum Taka tvö í kvöld er Guðný Halldórsdóttir. Eftir að hafa komið að framleiðslu og handritsskrifum nokkurra kvikmynda, þar á meðal Stellu í orlofi, leikstýrði Guðný sinni fyrstu bíómynd árið 1989. Meira
7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

McCartney hefur fengið nóg

SIR Paul McCartney hefur fengið nóg af þeirri gagnrýni sem eiginkona hans, Heather Mills McCartney, hefur mátt þola undanfarið. Meira
7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Ossie Davis látinn

BANDARÍSKI leikarinn Ossie Davis lést á föstudag, 87 ára að aldri. Davis átti glæstan 65 ára feril að baki, starfaði við góðan orðstír sem framleiðandi, leikstjóri, leikari og handritshöfundur. Meira
7. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 717 orð | 1 mynd

Óhamingjusamt fólk í Frosnu landi

FINNSKA kvikmyndin Frosið land (Paha maa) hlaut aðalverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem lýkur í dag. Myndin er þriðja mynd finnska leikstjórans Aku Louhimies í fullri lengd en umfjöllunarefnið er Finnland nútímans. Meira
7. febrúar 2005 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

Rafseiddur víxlsöngur

Rafverk eftir Kjartan Ólafsson (frumfl.), Indra Rise (frumfl.) og Patrick Kosk á vegum NOMUS / VICC. Föstudaginn 4. febrúar kl. 20. Meira
7. febrúar 2005 | Dans | 797 orð | 1 mynd

Samtímadansverk sem snertir

Höfundar: Erna Ómarsdóttir, Emil Hrvatin. Dansarar og meðhöfundar: Peter Anderson, Lieven Dousselaere, Alix Eynaudi, Alexandra Gilbert, Katrín Ingvadóttir, Guðmundur Elías Knudsen, Erna Ómarsdóttir, Frank Pay, Diederik Peeters, Valgerður Rúnarsdóttir. Meira
7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 46 orð | 2 myndir

Sjúkleiki Benedikts

MAGNÚS Árnason opnaði sýningu sýna, Sjúkleiki Benedikts, í Kling & Bang galleríi á laugardaginn. Sýningin er nokkuð myrk og óhugnanleg en þar leitar Magnús lausnar ráðgátunnar um sjúkleika Benedikts. Meira
7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Skíramyrkur í Hafnarborg

MYNDLISTARMENNIRNIR Bjarni Sigurbjörnsson og Haraldur Karlsson opnuðu á laugardaginn sýninguna "Skíramyrkur" í sölum Hafnarborgar. Meira
7. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 212 orð | 2 myndir

Tónleikar til heiðurs Bob Marley

REGGÍGOÐSÖGNIN Bob Marley hefði orðið sextug í gær og af því tilefni komu tugir þúsunda saman á Meskal-torgi í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, þar sem haldnir voru tónleikar honum til heiðurs. Meira

Umræðan

7. febrúar 2005 | Aðsent efni | 341 orð | 2 myndir

Hvaða augum lítur Lánasjóðurinn stúdenta?

Dagbjört Hákonardóttir og Atli Rafnsson skrifa vegna kosninga í Stúdentaráð HÍ: "Grunnframfærsla námslánanna hlýtur því að þurfa að endurspegla raunveruleg útgjöld námsmanns enda er það sú upphæð sem allir lánþegar fá á mánuði - í sumum tilvikum sú eina." Meira
7. febrúar 2005 | Aðsent efni | 354 orð | 2 myndir

Markmið Vöku að hafa byggingar opnar allan sólarhringinn

Árni Helgason og Karl Jónas Smárason skrifa vegna kosninga í Stúdentaráð HÍ: "Það var mikill sigur fyrir stúdenta þegar rektor tilkynnti í nóvember að tekið hefði verið upp á nýjan leik að hafa safnið opið á kvöldin." Meira
7. febrúar 2005 | Aðsent efni | 1952 orð | 1 mynd

Samstaða um uppbyggingu íslenskra háskóla

Eftir Pál Skúlason: "Á síðustu árum hefur orðið mikil og ör þróun í málefnum íslenskra háskóla. Nýir háskólar hafa litið dagsins ljós, háskólanemum hefur stórfjölgað og nýjar námsgreinar hafa komið til sögunnar." Meira
7. febrúar 2005 | Velvakandi | 471 orð

Um aðalritara KOLLEGA minn einn fyrrverandi úr alþjóðaþjónustu ritar...

Um aðalritara KOLLEGA minn einn fyrrverandi úr alþjóðaþjónustu ritar allhvassan pistil um ofanskráð í Velvakanda sunnudaginn 30. Meira

Minningargreinar

7. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1053 orð | 3 myndir

GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Stóru-Drageyri í Skorradal 7. október 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli að morgni 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðbrandsson bóndi á Stóru-Drageyri, f. 20. júní 1889, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2005 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

GYLFI ÁRNASON

Gylfi Árnason fæddist í Reykjavík 3. júní 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNA GUÐJÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jóna Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. júlí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Benediktsson, f. 26.11. 1890, d. 5.2. 1988, og Margrét Elínborg Jónsdóttir, f. 3.1. 1892, d. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2005 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

JÓSEFÍNA VALBJÖRG BENJAMÍNSDÓTTIR

Jósefína Valbjörg Benjamínsdóttir fæddist í Reykjavík 19. janúar 1911. Hún lést 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Benjamín Einarsson skósmiður, f. 1.3. 1866, d. 25.2. 1952 og Jónía Björg Jóhannesdóttir, f. 5.8. 1882, d. 17.10. 1965. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

KRISTÍN AÐALHEIÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Krístín Aðalheiður Magnúsdóttir fæddist á Eyri við Reyðarfjörð 17. september 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Seljahlíð 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Erlendsson, f. 30.6. 1877, d. 1.4. 1958, og Björg Þorleifsdóttir, f. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

ODDUR J. HALLDÓRSSON

Oddur J. Halldórsson fæddist á Grund í Súðavík 23. október 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi 28. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Hallfríður Jóhannesdóttir, f. 10.9. 1903, d. 11.10. 1988, og Halldór Halldórsson, f. 1.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 320 orð | 1 mynd

Guðbjörg Matthíasdóttir í stað Einars Benediktssonar

GUÐBJÖRG Matthíasdóttir, kennari í Vestmannaeyjum, var kjörin í aðalstjórn bankaráðs Landsbanka Íslands á laugardag. Kemur hún í stað Einars Benediktssonar forstjóra sem dró sig úr stjórninni og fór í varastjórn. Meira
7. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Óvæntar hækkanir á bandarískum mörkuðum

Hækkanir urðu á bandarískum hlutabréfamörkuðum sl. föstudag og hafa hlutabréf í Bandaríkjunum ekki hækkað jafn mikið á einni viku frá því á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

7. febrúar 2005 | Daglegt líf | 565 orð | 1 mynd

Líkamsrækt líka á efri árum

Það er misskilningur margra að halda að líkamsrækt sé eingöngu fyrir yngra fólk. Meira
7. febrúar 2005 | Daglegt líf | 265 orð | 1 mynd

Tvö hundruð námskeið á vormisseri

Hjá Endurmenntun Háskóla Íslands eru nú á vormisseri í boði um það bil tvö hundruð styttri námskeið á fjölmörgum fræðasviðum fyrir alla áhugamenn. Ný námskrá er komin út og er hún aðgengileg á rafrænu formi á nýrri heimasíðu Endurmenntunar,... Meira

Fastir þættir

7. febrúar 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 7. febrúar, er sjötugur Þorsteinn Vigfússon...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 7. febrúar, er sjötugur Þorsteinn Vigfússon, Húsatóftum 1a, Selfossi . Hann verður að heiman á... Meira
7. febrúar 2005 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 7. febrúar, verður sjötugur Hjalti Hjaltason...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 7. febrúar, verður sjötugur Hjalti Hjaltason, Melateig 39,... Meira
7. febrúar 2005 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Blái hnötturinn hlýtur frábærar viðtökur í Toronto

LEIKRITIÐ Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason var frumsýnt við mikinn fögnuð áhorfenda á fimmtudagskvöldið síðasta í Lorraine Kimsa Theatre for Young People í Toronto í Kanada. Meira
7. febrúar 2005 | Fastir þættir | 247 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sagnæfing. Norður &spade;3 &heart;Á932 ⋄Á10654 &klubs;K96 Lesandinn er með hönd norðurs hér að ofan og vekur á einum tígli í þriðju hendi eftir að suður og vestur hafa passað. Enginn er á hættu. Meira
7. febrúar 2005 | Fastir þættir | 141 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Sl. mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Kristján formaður Kristjánsson varð hlutskarpastur með 81. Séra Sigfús Yngvason varð annar með 78 og Karl Sigurbergsson þriðji með 77. Meira
7. febrúar 2005 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 21. ágúst sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af...

Brúðkaup | Gefin voru saman 21. ágúst sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni þau Gunnþórunn Einarsdóttir og Guðjón... Meira
7. febrúar 2005 | Fastir þættir | 88 orð

Frá Breiðfirðingafélaginu Úrslit tveggja síðustu kvölda. 16/1 11 pör...

Frá Breiðfirðingafélaginu Úrslit tveggja síðustu kvölda. 16/1 11 pör mættu til leiks NS Ingibjörg Magnúsd. - Sigríður Pálsd. 113 Bergljót Aðalstd. Björgvin Kjartanss. 113 Haukur Guðbjartss. - Sveinn Kjartanss. 97 A/V: Birna Lárusd. Meira
7. febrúar 2005 | Fastir þættir | 127 orð

Frá Hreppamönnum Nýlega er lokið tvenndarkeppni á Flúðum, spilað var á...

Frá Hreppamönnum Nýlega er lokið tvenndarkeppni á Flúðum, spilað var á sex borðum, þrjú kvöld. Skemmtileg og spennandi keppni. Konurnar settu mikinn svip á hópinn en þær eru margar býsna lúmskar og ættu fleiri konur alltaf að vera með í spilahópnum. Meira
7. febrúar 2005 | Fastir þættir | 78 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 15 borðum...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 15 borðum fimmtudaginn 3. febrúar. Miðlungur 264. Efst í NS voru: Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánsson 340. Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 300 Róbert Sigmundss. - Guðm. Guðveigss. Meira
7. febrúar 2005 | Í dag | 30 orð

Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með...

Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna. (Rómv. 12, 2.) Meira
7. febrúar 2005 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Kílóaútsala Spúútnik hafin

Klapparstígur | Hin árlega kílóaútsala verslunarinnar Spúútnik hófst á föstudag, en þar geta unnendur notaðra fata og litríkra og óvenjulegra múnderinga án efa fundið fjársjóðskistu á viðráðanlegu verði. Meira
7. febrúar 2005 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Mánudagsfundur kvikmyndagerðarmanna

FÉLAG kvikmyndagerðarmanna heldur mánudagsfund FK á Kaffi Sóloni kl. 20 í kvöld. Þar gefst gestum tækifæri til að sjá sýnishorn úr nýjustu þáttaröðunum sem sýndar verða í íslensku sjónvarpi á næstunni. Anna Th. Meira
7. febrúar 2005 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. b3 Bf5 5. Be2 h6 6. O-O e6 7. Bb2 Rbd7 8. d3 Be7 9. Dc2 O-O 10. Hd1 Dc7 11. cxd5 exd5 12. Rc3 Hfe8 13. Hac1 Had8 14. Bf1 Db8 15. Re2 Bd6 16. Rg3 Bg6 17. Dc3 Dc7 18. b4 a5 19. bxa5 Ha8 20. e4 Dxa5 21. exd5 Dxc3 22. Meira
7. febrúar 2005 | Í dag | 588 orð | 1 mynd

Stuðla að jafnvægi líkama og anda

Guan Dong Qing fæddist í Taiyuan í Kína árið 1965. Hún nam íþrótta- og heilsufræði í háskóla í Beijing og lauk þaðan prófi árið 1988. Qing hefur kennt íþróttatengd fög í kennaraháskóla í Kína en flutti til Íslands árið 1991. Meira
7. febrúar 2005 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Frétt sem birtist í Morgunblaðinu 17. janúar sl. vakti athygli Víkverja. Þar kom fram að rúmlega 41% allra einstaklinga sem töldu fram til skatts á árinu 2003 var ekki í sambúð og ekki með börn á framfæri sínu. Voru þessir framteljendur alls tæplega 96. Meira

Íþróttir

7. febrúar 2005 | Íþróttir | 540 orð

1.deild kvenna, DHL-deildin Grótta/KR - ÍBV 24:27 Mörk Gróttu/KR: Arna...

1.deild kvenna, DHL-deildin Grótta/KR - ÍBV 24:27 Mörk Gróttu/KR: Arna Gunnarsdóttir 9, Eva M. Kristinsdóttir 5, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Kristín Þórðardóttir 2, Inga Dís Sigurðardóttir 2, Ragna Karen Sigurðardóttir 2, Gerður Rún Einarsdóttir 1. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

* ARJEN Robben , Hollendingurinn snjalli hjá Chelsea , er hræddur um að...

* ARJEN Robben , Hollendingurinn snjalli hjá Chelsea , er hræddur um að hann sé fótbrotinn. Robben meiddist á fæti í leik á móti Blackburn í síðustu viku skömmu eftir að hann skoraði sigurmarkið. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 174 orð

Ásgeir ræddi við Ívar

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, var á meðal áhorfenda á Madejski Stadium í Reading á laugardaginn þegar Íslendingaliðin Reading, með Ívar Ingimarsson innanborðs, og Plymouth, sem Bjarni Guðjónsson leikur með, áttust við í ensku 1. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 61 orð

Ballack til Chelsea?

FORRÁÐAMENN þýska liðsins Bayern München telja miklar líkur á því að þýski landsliðsmaðurinn Michael Ballack muni ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea - þar sem félagið geti ekki keppt um kjör leikmannsins. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Chelsea réð ekki við James

MANCHESTER City tókst aftur að gera liðsmönnum Chelsea grikk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðin áttust við á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, í gær. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 220 orð

Craig Parry sigraði á heimavelli eftir bráðabana

ÁSTRALÍUMENNIRNIR Craig Parry og Nick O'Hern áttust við í bráðabana um sigurinn á Heineken mótinu í Melbourne í Ástralíu í fyrrinótt en þeir voru báðir á 14 höggum undir pari að loknum 72 holum. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

* DANSKI landsliðsmaðurinn Thomas Gravesen svífur um á draumaskýi í...

* DANSKI landsliðsmaðurinn Thomas Gravesen svífur um á draumaskýi í Madrid þessa dagana en hann kom inná sem varamaður hjá Real Madrid á laugardag og skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið frá því hann var keyptur frá Everton . Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 1282 orð

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Arsenal 1:3 Juan Pablo Angel 74. -...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Arsenal 1:3 Juan Pablo Angel 74. - Freddie Ljungberg 10., Thierry Henry 14., Ashley Cole 28. - 45,293 Liverpool - Fulham 3:1 Fernando Morientes 9., Sami Hyypia 63., Milan Baros 77. - Andy Cole 16. - 43,534. Man. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Er vonandi búinn að festa mig í liðinu

,,ÞETTA var mjög gott mark þótt ég segi sjálfur frá. Það kom góð fyrirgjöf frá hægri og ég stökk manna hæst og náði að setja boltann í hornið. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 114 orð

Evrópumótaröðin Heineken-mótið, Royal Melbourne par 71: Craig Parry...

Evrópumótaröðin Heineken-mótið, Royal Melbourne par 71: Craig Parry, Ástralíu 270 (-14) 69-66-65-70 Nick O'Hern, Ástralíu 270 (-14) 69-67-63-71 *Parry sigraði á fjórðu holu bráðabana. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

Fátt stöðvar Haukaliðið

VALSSTELPUR reyndust engin hindrun fyrir Haukastelpur er liðin mættust í 1. deild kvenna, DHL-deildinni í handknattleik, í Ásvöllum á laugardaginn. Heimaliðið vann öruggan sigur 27:18 í fremur tilþrifalitlum leik og hafa Haukastelpur nú fjögurra stiga forskot á ÍBV á toppi deildarinnar. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 77 orð

Fleiri riðlar á HM 2007

NEFND á vegum Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, hefur til meðferðar tillögu að breyttu keppnisfyrirkomulagi í úrslitum HM og er gert ráð fyrir að breytingar verði gerðar fyrir keppnina sem fram fer í Þýskalandi árið 2007. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 190 orð

Fyrsti sigur Song Bo-bae

SONG BO-BAE frá Suður-Kóreu sigraði í fyrsta sinn á atvinnumóti kvenna í golfi sem fram fór í Singapúr, Samsung-mótinu, en það er hluti af Evrópumótaröð kvenna í golfi. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Gamlir meistarataktar hjá Arsenal

ARSENAL og Manchester United neita að gefast upp fyrir Chelsea en bæði lið fögnuðu góðum sigrum um helgina. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 78 orð

Gauti náði lágmarki fyrir EM

GAUTI Jóhannesson, hlaupari úr UMSB, náði um helgina lágmarki í 1.500 metra hlaupi fyrir Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum sem haldið verður í Madrid á Spáni í næsta mánuði. Gauti tók þátt í móti í Svíþjóð þar sem hann hljóp á 3. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 382 orð

Gylfi braut ísinn með Leeds á Turf Moor

GYLFI Einarsson opnaði markareikning sinn fyrir Leeds United þegar hann tryggði sínum mönnum sigurinn á Burnley með eina marki leiksins. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 88 orð

Heimsmeistaramót Bormio, Ítalíu. Brun karla: Bode Miller, Bandaríkin...

Heimsmeistaramót Bormio, Ítalíu. Brun karla: Bode Miller, Bandaríkin 1:56,22 Daron Rahlves, Bandaríkin 1:56,66 Michael Walchhofer, Austurríki 1:57,09 Risasvig karla: Bode Miller, Bandar. 1:27,55 Michael Walchhofer, Austurr. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* HJÁLMAR Þórarinsson sat á varamannabekknum allan tímann hjá Hearts sem...

* HJÁLMAR Þórarinsson sat á varamannabekknum allan tímann hjá Hearts sem gerði 2:2 jafntefli við Kilmarnock í skosku bikarkeppninni í knattspyrnu. Þórarinn Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Aberdeen sem lagði Iverness , 2:1. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 101 orð

Ivano Balic bestur á HM

IVANO Balic, leikstjórnandi Króata, var útnefndur besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar í handknattleik sem lauk í Túnis í gær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Balic fær viðurkenningu sem þessa. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 147 orð

Janica Kostelic er í sérflokki

JANICA Kostelic, 23 ára, frá Króatíu sigraði í bruni kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum á Ítalíu í gær. Þetta eru önnur gullverðlaun Kostelic á mótinu - sigraði einnig í alpatvíkeppni. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 130 orð

Jón Arnar lauk ekki keppni í Tallinn

JÓN Arnar Magnússon úr FH náði ekki að ljúka keppni á Erki Nool-boðsmótinu í sjöþraut sem haldið var í Tallinn í Eistlandi um helgina. Jón mætti ekki til leiks síðari daginn, líklega vegna meiðsla, en hann var 13. eftir fyrri keppnisdaginn með 3. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 863 orð | 1 mynd

Naumt hjá Fjölni

FJÖLNIR marði eins stigs sigur á Hamri/Selfoss 97:96 er liðin mættust í Inter Sport deildinni í körfuknattleik karla í Grafarvogi í gærkvöldi. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 188 orð

NBA-DEILDIN Aðfaranótt sunnudags: New Jersey - Detroit 107:85 Indiana -...

NBA-DEILDIN Aðfaranótt sunnudags: New Jersey - Detroit 107:85 Indiana - Atlanta 84:79 Washington - Milwaukee 112:94 Cleveland - Orlando 101:92 Miami - Chicago 108:97 Utah - New Orleans 108:92 Phoenix - New York 114:106 Denver - Golden State 107:91... Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 252 orð

Óskabyrjun hjá Egyptanum Mido með Tottenham

EGYPTINN Mido gat ekki óskað sér betri byrjunar í búningi Tottenham en hann skoraði tvö marka liðsins í 3:1 sigri á Portsmouth. Írinn Robbie Keane skoraði þriðja markið en gestirnir frá Portsmouth náðu forystu með marki Camara. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 285 orð

Patrekur útilokar ekki landsliðið

PATREKUR Jóhannesson, handknattleiksmaður hjá Minden í Þýskalandi, er allur að braggast eftir aðgerð sem hann gekkst undir í hné í nóvember. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Pétur vann Ármannsskjöldinn til eignar

PÉTUR Eyþórsson, KR, sigraði í 93. Skjaldarglímu Ármanns um helgina sem jafnframt telst 105. Ármannsglíman frá árinu 1889. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 249 orð

"Rússarnir voru slakir"

NORÐMENN náðu sínum besta árangri á heimsmeistaramóti í handknattleik í 47 ár þegar þeir lögðu Rússa, 30:27, í leik um sjöunda sætið í keppninni. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 123 orð

Samskipti Cole og Chelsea í rannsókn

FORSVARSMENN ensku úrvalsdeildarinnar hafa ákveðið að rannsaka með formlegum hætti samskipti enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea og enska landsliðsmannsins Ashley Cole sem er samningsbundinn Arsenal. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 284 orð | 3 myndir

Spánverjar í hæstu hæðum

SPÁNVERJAR brutu loks ísinn hvað árangur varðar á stórmóti í handknattleik en liðið hafði gríðarlega yfirburði í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Túnis gegn ríkjandi heimsmeistaraliði Króatíu. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 147 orð

Stórskyttan Wissem markakóngur á HM

HMAM Wissem, stórskytta Túnismanna, varð markakóngur heimsmeistarakeppninnar. Hann og rússneski hornamaðurinn Eduard Kokcharov börðust hart um markakóngstitilinn. Aðeins einu marki munaði á leikmönnunum. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 149 orð

Tveir nýliðar í hópnum hjá Sven Göran Eriksson

SVEN Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi tvo nýliða í 24 manna hóp sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik á Villa Park á miðvikudagskvöldið. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* TY Tryon sem árið 2001 varð yngsti kylfingurinn í sögu bandarísku...

* TY Tryon sem árið 2001 varð yngsti kylfingurinn í sögu bandarísku mótaraðarinnar í golfi sem tryggði sér keppnisrétt á mótaröðinni, landaði fyrsta sigri sínum sem atvinnumaður á NGA/Hooters mótaröðinni um helgina. Meira
7. febrúar 2005 | Íþróttir | 420 orð

ÚRVALSDEILD Íslandsmót karla, úrvalsdeild, Intersportdeild, Grafarvogur...

ÚRVALSDEILD Íslandsmót karla, úrvalsdeild, Intersportdeild, Grafarvogur: Fjölnir - Hamar/Selfoss 97:96 Gangur leiksins :2:0, 8:1, 21:13, 29:24 , 31:24, 49:42, 53:48 , 53:50, 60:55, 67:68, 75:70 , 81:70, 83:83, 89:91, 97:94, 97:96 . Meira

Fasteignablað

7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 49 orð | 1 mynd

Bakkar

Flestir eiga bakka í fórum sínum og nota þá kannski ekki mikið eða aldrei. Bakkar geta komið að miklum notum á baðherbergjum, t.d. undir öll ilmvötnin, í eldhúsum undir allar olíurnar, á náttborðinu undir úr og skartgripi. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 325 orð | 3 myndir

Borðsiðir

Í gagnmerkri bók, Heimilis Almanak , eftir Helgu Sigurðardóttur, sem út kom árið 1942, má finna ýmsan fróðleik, sem enn er í fullu gildi. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 1523 orð | 3 myndir

Brýnt að húsfundir séu vandlega undirbúnir og boðaðir

Halda þarf húsfundi í samræmi við fyrirmæli fjöleignarhúsalaganna, segir Sigurður Helgi Guðjónsson . Misbrestir í því efni geta leitt til þess að ákvarðanir séu ólögmætar gagnvart einum eða fleirum sem geta þá neitað að greiða hlutdeild í kostnaði. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 129 orð

Forstofan - hönnun

Forstofan gegnir mörgum hlutverkum þegar að gætt. Gott er að hafa nokkra punkta í huga þegar skipuleggja á hana. Þar þarf að vera hægt að... ... Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 675 orð | 2 myndir

Fríður sýnum og fagurhljóma

Beogram 4000-hljómplötuspilari Hönnuður: Jacob Jensen 1972 Hljómtækjagrúskarar tala stundum um að þegar stereógræjur eru annars vegar standi maður frammi fyrir ákveðinni valkvöl. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 517 orð | 2 myndir

Gjaldkeri á glapstigum

Samkvæmt lögum um fjöleignarhús ber að taka allar ákvarðanir um sameiginleg málefni á sameiginlegum fundi eigenda þar sem öllum er gefinn kostur á að taka þátt í ákvörðunum. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd

Heiðarás 10

Reykjavík - Fasteignasalan Lundur er nú með til sölu gott og vel við haldið einbýlishús á tveimur hæðum í Heiðarási 10 í Árbæjarhverfi. Húsið er á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr og tveimur aukaíbúðum á jarðhæð. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd

Heillaráð við hannyrðir

Smurning á saumavél * Þegar saumavél er nýsmurð er heillaráð að festa límband yfir smurningsgötin. Þá festist hvorki ryk né óhreinindi í götin, né heldur er hætta á olíublettum í efnið. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Hleðslugler

Hleðslugler er góð lausn þegar afmarka þarf rými án þess að loka á birtu. Ljósmagnið sem glært hleðslugler hleypir í gegn er um 75% og litað um 50%. Helstu kostir: Gegnsæi Hleypir birtu í gegn Margir litir Góð varmaeinangrun. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 916 orð | 4 myndir

Hvað hefur unnizt á hálfri öld?

Í skammdeginu var ég á rölti um eitt af nýju íbúðarhverfunum á Reykjavíkursvæðinu og horfði á menn vinna að frágangi á nýrri blokk í vestan rusta og éljagangi. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 790 orð | 2 myndir

Í Bónus er dregin björg í bú

Það er föstudagur síðdegis. Rennihurðir renna hvatlega til hliðar, hún gengur vasklega inn, hann dratthalast á eftir. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 764 orð | 6 myndir

Í flestum tilvikum má spara með endurfjármögnun

Framboð lánsfjár til íbúðafjármögnunar hefur aukist mjög á undanförnum mánuðum og hafa vextir á lánum til almennings lækkað samhliða. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 160 orð | 1 mynd

Kamínur og arna þarf að sóthreinsa

Clean Sweep hreinsikubbar Sóthreinsun á reyklögnum er nokkuð sem sumarhúsaeigendur og allir sem eru með kamínur eða arna þurfa að hugsa vel um til að ná hitanýtingu og fallegum eldi frá eldstæðum. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Kirkjulundur 17

Garðabær - Hjá Eignamiðlun Garðatorgi er til sölu glæsilegt um 630 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1.100 fm lóð í hjarta Garðabæjar. Húsið er 425,4 fm að grunnfleti auk um 200 fm efri hæðar. Möguleiki er að skipta húsinu í minni einingar t.d. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 233 orð | 2 myndir

Klapparholt 7

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Ás er nú með til sölu glæsilegt 219,7 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum í Klapparholti 7 í Hafnarfirði. Útlit, skipulag og allar innréttingar voru teiknaðar af Albínu Thordarson. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 121 orð | 1 mynd

Laukur

Geymsla á lauk * Í geymslu vill laukur oft linast og spíra. Til að komast hjá því er best að vefja hvern lauk inn í álpappír og geyma á köldum stað. Lauklykt * Lauklykt af höndum má ná af með því að nudda hendurnar með salti undir vatnsbunu. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 148 orð | 1 mynd

Lítil hús í gamla stílnum

Nýlega voru lögð fram til kynningar drög að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð í vesturjaðri Eyrarbakka. Þar er gert ráð fyrir litlum íbúðarhúsalóðum og að húsin séu í stíl húsa sem fyrir eru í þorpinu. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 143 orð | 1 mynd

Marargata 1

Reykjavík - Fasteignasalan Fold er nú með í sölu einbýlishús við Marargötu 1 í Vesturbæ Reykjavíkur. "Þetta er virðulegt steinhús við Marargötuna teiknað af Guðmundi H. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Púðar

Púðar geta gjörbreytt ásýnd herbergja. Nú þykir flott að blanda saman ólíkum efnum, mynstrum og... Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 177 orð | 1 mynd

Sítrónur og sitthvað fleira

Að geyma sítrónur * Sundurskorna sítrónu má geyma í lokuðu plastíláti og er þá sett örlítið af sykri á sítrónuna. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 83 orð | 1 mynd

Sorpa

NÚ ÞEGAR sól fer að hækka á lofti grípur um sig þrifnaðaræði á mörgum heimilum og heilu bílhlössunum hent. Þá er gott að muna að hjá Sorpu er tekið á móti húsbúnaði og öðrum nytjahlutum. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 311 orð | 3 myndir

Sumarhúsamarkaðurinn að taka við sér

Þegar líða tekur á vetur, vex áhuginn á sumarhúsum og þá er hreyfing á þeim meiri, bæði nýjum og notuðum. Stoðverk ehf. í Hveragerði á að baki sér áratuga reynslu í smíði sumarhúsa og þar eru hús hönnuð eftir óskum kaupenda. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 77 orð

Tafla 1 : Sparnaður vegna seðilgjalda/skuldfærslugjalda við að fækka...

Tafla 1 : Sparnaður vegna seðilgjalda/skuldfærslugjalda við að fækka áhvílandi lánum í eitt m.v. að gjalddagar séu mánaðarlega og að gjald á hvert lán sé 230 kr. á gjalddaga. Skuldfærslugjald hjá Íslandsbanka fyrir verðtryggð húsnæðislán er 195 kr. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 67 orð

Tafla 2 : Vaxtasparnaður á lánstíma m.v. að eldra jafngreiðslulán á 5,1%...

Tafla 2 : Vaxtasparnaður á lánstíma m.v. að eldra jafngreiðslulán á 5,1% vöxtum sé endurfjármagnað með jafn löngu jafngreiðsluláni á 4,15% vöxtum. Líftími láns og vaxtasparnaður yfir lánstíma (kr. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 123 orð | 1 mynd

Upplýsingar um fasteignamat og brunabótamat á myndmáli

Fasteignamat ríkisins hefur tekið upp nýjung á vef sínum fmr.is, sem felst í því að sjá má fjárhæðir fasteignamats og brunabótamats fasteigna með því að fara með bendli yfir loftmynd. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Vasar - blómavasar

Vasar eru líka flottir tómir. Raðið nógu mörgum saman af öllum stærðum og gerðum og það þarf svo sannarlega ekki að setja neitt í þá. Betra er að hafa glæra vasa í gluggakistum því þeir hleypa birtunni í gegnum... Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Vatnsholt 2

cw 1 164.4364m;hr 0;fr 0;fc 0;lc 0; Villingaholtshreppur - Fasteignamiðstöðin er nú með til sölu jörðina Vatnsholt 2 í Villingaholtshreppi. Jörðin er talin um 100 hektarar, þar af um 45 hektarar ræktaðir. Íbúðarhúsið er á þremur hæðum, 280 ferm. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 323 orð | 2 myndir

Vönduð hljóðfæri á hagstæðu verði

"Ég hef haft augastað á þessum píanóum í mörg ár og fékk umboðið fyrir þau á hljóðfærakaupstefnu í Frankfurt síðastliðið vor. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd

Þetta helzt

Glæsihús Fyrirhugað er að reisa við Grenimel 46 eitt glæsilegasta og stærsta einbýlishús landsins. Húsið verður 660 ferm. og á þremur hæðum auk kjallara. Meira
7. febrúar 2005 | Fasteignablað | 938 orð | 4 myndir

Þingahverfi í Kópavogi mun taka mið af útsýninu yfir Elliðavatn og til fjalla

Sérbýlið verður eitt aðaleinkenni Þingahverfis og byggðin þar fremur gisin. Magnús Sigurðsson kynnti sér deiliskipulag að nýju hverfi sunnan Elliðavatns í Kópavogi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.