Greinar fimmtudaginn 10. febrúar 2005

Fréttir

10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

1.267 verslanir fyrir um 140 milljarða króna

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld, að Baugur Group hefði átt í frumviðræðum við bresku verslanakeðjuna Somerfield og gert félaginu óformlegt tilboð um yfirtöku. Meira
10. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

42 særðust í tilræði ETA

ÖFLUG bílsprengja sprakk í Madríd, höfuðborg Spánar, snemma í gærmorgun með þeim afleiðingum að a.m.k. 42 manns særðust. Aðskilnaðarsamtök Baska, ETA, höfðu áður varað við sprengjunni en hún sprakk nærri ráðstefnumiðstöðinni Ifema. Meira
10. febrúar 2005 | Minn staður | 171 orð | 1 mynd

Aðstæður til skíðaiðkunar mjög góðar

Dalvík | Skíðasvæði Dalvíkinga í Böggvisstaðafjalli er opið upp á hvern dag og þar eru aðstæður til skíðaiðkunar mjög góðar, að sögn Óskars Óskarssonar formanns Skíðafélags Dalvíkur. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Af blóti Iðunnar

Á þorrablóti Kvæðamannafélagsins Iðunnar sem haldið var síðastliðið laugardagskvöld orti Sigrún Haraldsdóttir um veglega útgáfu á kvæðalögum á silfurplötum félagsins. Iðunn hefur alveg við ellidauða sloppið. Að kvæðamanna kántrí sið komin er í poppið. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Áhöfn verðlaunuð fyrir framúrskarandi hæfileika

Þriggja manna áhöfn Airbus-flugvélar í flugi fyrir DHL hlaut verðlaun FSF fyrir framúrskarandi flughæfni þegar henni tókst að lenda vélinni eftir að hún fékk eldflaug í annan vænginn rétt eftir flugtak frá Bagdad í nóvember 2003. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Ákvörðunin um stuðning við innrásina ólögmæt

RAGNAR Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður segir að ákvörðunin um stuðning íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak hafi verið ólögmæt. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð

Beittur kynferðisofbeldi í æsku

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær hálfsjötugan mann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn rúmlega tíu ára gamalli sonardóttur sinni. Meira
10. febrúar 2005 | Minn staður | 72 orð

Borarnir mala | Borvélarnar þrjár við Kárahnjúka höfðu á þriðjudag...

Borarnir mala | Borvélarnar þrjár við Kárahnjúka höfðu á þriðjudag skilað 13,1 kílómetra, sem jafngildir 27% af heildarlengd heilboraðra aðrennslisganga. Tveimur borvélum miðaði eðlilega í síðustu viku en ráðstafanir vegna m.a. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Braust inn í tölvukerfi og sendi út klámmynd

BROTIST var inn á heimasíðu tölvuverslunarinnar Task.is við Ármúla í fyrrinótt og unnin skemmdarverk á heimasíðunni. Meira
10. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 1107 orð | 3 myndir

Danska stjórnin talin háðari Þjóðarflokknum

Jafnaðarmenn guldu mikið afhroð í kosningunum í Danmörku og formenn fjögurra flokka sögðu af sér en stjórn borgaralegu flokkanna hélt velli. Radikale Venstre var helsti sigurvegarinn þótt kosningunum hefði verið stillt upp sem einvígi milli leiðtoga tveggja stærstu stjórnmálaflokkanna. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dettifoss kominn til Rotterdam

DETTIFOSS, skip Eimskipafélagsins, kom til Rotterdam síðdegis í gær í fylgd þýska dráttarbátsins Primusar. Þar fer Dettifoss í þurrkví til viðgerða á stýrisbúnaði. Reiknað er með að viðgerðin geti tekið fjórar vikur. Meira
10. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Einbeittur brotavilji

EKKI er óalgengt, að fólk steli ýmsu á salernum hótelherbergja, til að mynda sápu, handklæðum og jafnvel baðsloppum, en breskt par gekk öllu lengra. Það gerði sér lítið fyrir og stal öllum sturtubúnaðinum. Meira
10. febrúar 2005 | Minn staður | 673 orð | 1 mynd

Ekki með annað í farteskinu en sjálfa mig og bænina

"ÞAÐ er auðvitað lýjandi að vera alltaf á vaktinni, en um leið mjög gefandi, að fá tækifæri til að hitta allt það fólk sem þarf á styrk að halda og finna þakklæti þess. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Enn frekari sameiningar

Sjóðum hefur fækkað um fjörutíu á þrettán árum Tíu stærstu lífeyrissjóðir landsins höfðu til ráðstöfunar rúmlega 70% af öllum eignum lífeyrissjóðakerfisins á árinu 2004. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fíkniefni tekin af mönnum

LÖGREGLAN á Selfossi fann ætlað amfetamín og hass á manni þar í bæ á þriðjudagskvöld. Var hann undir áhrifum áfengis og var færður í fangageymslur til yfirheyrslu. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fjögur þúsund tonn af salti á vegina

VEGAGERÐIN hefur notað um fjögur þúsund tonn af salti til að hálkuverja vegi á Suðvesturlandi það sem af er vetri. Samsvarar þetta saltkaupum fiskverkunar sem framleiðir þrjú til fjögur þúsund tonn af saltfiski. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Frekari loðnubræðsla útilokuð í vetur

STÓRBRUNI varð í Grindavík í gær þegar eldur kom upp í verksmiðju Samherja í Grindavík, Fiskimjöl og lýsi. Eldurinn kom upp í mjölþurrkara í verksmiðjunni, hugsanlega vegna sjálfsíkveikju í mjöli að mati Óskars Ævarssonar framkvæmdastjóra. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fundur LÍ um fjármál eldri borgara

Vesturbæjarútibú Landsbankans stendur fyrir fræðslukvöldi um fjármál eldri borgara, með sérstakri áherslu á lífeyrismál í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Allir eru velkomnir og er hægt að skrá sig á www.landsbanki. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Færri kennslustundir í ensku á Íslandi en í löndum ESB

FLESTAR Evrópuþjóðir verja lengri tíma til kennslu fyrsta erlenda tungumáls í grunnskóla en Íslendingar. Heildarfjöldi kennslustunda á Íslandi er 384 stundir á sex árum. Í Finnlandi eru t.d. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir

Gæti skýrt hvers vegna útgáfu á bókum Laxness var hætt

HALLDÓR Laxness vakti áhuga J. Meira
10. febrúar 2005 | Minn staður | 182 orð | 7 myndir

Hátíðisdagur barnanna

ÖSKUDAGURINN er einn helsti hátíðisdagur barnanna því þá er frí í skólanum, þá má sprella og þá er hægt að fara í bæinn og syngja og fá kannski nammi að launum. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Héldu rokkhátíð til styrktar Sjónarhóli

ROKKHÁTÍÐ til styrktar Sjónarhóli-ráðgjafarmiðstöð var haldin í félagsmiðstöðinni Þebu í Smáraskóla, Kópavogi, 10. desember sl. Ágóðinn af tónleikunum, 81.250 kr., rann til Sjónarhóls. Meira
10. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Hæfilega bjartsýnir á að friður haldist

YFIRLÝSINGUM leiðtoga Palestínumanna og Ísraels í fyrradag var í gær vel tekið og fjölmiðlar í Mið-Austurlöndum lýstu margir þeirri von að tíðindi þriðjudags gætu orðið til að færa íbúum þessara stríðshrjáðu landa frið. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Í fangelsi fyrir smygl á fólki

TVEIR menn, annar frá Nígeríu og hinn frá Kamerún, voru í gær dæmdir í fangelsi fyrir brot á lögum um útlendinga. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Í gæsluvarðhald til 24. júní

MAÐUR sem dæmdur var í 7½ árs fangelsi m.a. vegna tilraunar til manndráps þegar hann réðst á tvo menn með öxi inni á skemmtistaðnum A. Hansen í Hafnarfirði, auk líkamsárása, hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Íslandsmót barnaskólasveita í skák

ÍSLANDSMÓT barnaskólasveita 2005 fer fram dagana 12. og 13. febrúar og hefst kl. 13 báða dagana. Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verða níu umferðir, umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppanda. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ísland styrkir þjálfun íraskra sveita

ÍSLAND mun leggja um 12 milljónir íslenskra króna í sjóð Atlantshafsbandalagsins til þjálfunar íraskra öryggissveita og lögreglumanna, samkvæmt samþykkt leiðtogafundar NATO í Istanbúl í vor. Ísland mun hins vegar ekki leggja mannskap til verkefnisins. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Íslendingar flytja vopn til Íraks

ÍSLENDINGAR munu fara fjórar ferðir með vopn frá Slóveníu til Íraks. Um er að ræða vopn sem Slóvenar hafa ákveðið að gefa íröskum lögeglu- og öryggissveitum. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Íslenskar vörur njóti góðs af brölti í Bretlandi

PÁLMI Haraldsson, stjórnarformaður Iceland-verslanakeðjunnar, hluta af Big Food Group, segir að hann muni taka íslenskar framleiðsluvörur til sölu í Iceland. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Íslenskur hermaður særðist illa í Írak

ÍSLENSKUR hermaður, Cesar Arnar Sanchez, særðist alvarlega í flugskeytaárás í Írak í fyrrinótt. Cesar er undirliðþjálfi í bandaríska landgönguliðinu, og var hann sendur til Írak fyrir mánuði. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Lögfræðiálit óvanalegt gagn með umsókn Fischers

MÁL Bobbys Fischers er í bið og óvíst hvort allsherjarnefnd Alþingis taki afstöðu til óskar hans um íslenskan ríkisborgararétt á næsta fundi sínum í dag, fimmtudag. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 279 orð

Lög um sjúklingatryggingar verða endurskoðuð

TIL stendur að endurskoða lög um sjúklingatryggingar á yfirstandandi þingi í samræmi við þar að lútandi ákvæði í lögunum og kom það fram í tengslum við stefnuræðu forsætisráðherra á liðnu hausti. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Lög um uppboðsmarkað sjávarafla endurskoðuð

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA, Árni M. Mathiesen, sagði á Alþingi í gær að unnið væri að því innan ráðuneytisins að endurskoða lög um uppboðsmarkað fyrir sjávarafla. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Málþing um launajafnrétti

Rannsóknarsetur vinnu- og jafnréttismála við Viðskiptaháskólinn á Bifröst boðar til málþings um launajafnrétti næstkomandi föstudag klukkan 13.30. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð

Mikil umsvif fram undan

* Kostnaður Alcoa við uppbyggingu Fjarðaáls er yfir 1 milljarður bandaríkjadala. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári var um 1,4 milljarðar bandaríkjadala og tekjur námu 23,5 milljörðum dala. * Nú eru 221 starfsmenn á framkvæmdasvæði Alcoa-Fjarðaáls. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 1582 orð | 1 mynd

Mun efla Háskóla Íslands sem rannsóknarháskóla

"ÉG TEL þennan samning bæði einstakan og mikilvægan, en hér er stigið eitt stærsta skref í því að gera Háskóla Íslands að alvöru alþjóðlegum rannsóknarháskóla," sagði Páll Skúlason háskólarektor í ávarpi sínu við undirskrift... Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð

Oft ekkert hægt að gera kastist farmur til í skipi

GANGA þarf frá farmi skipa þannig að hann hreyfist ekki. Það gildir um öll skip og er grundvallaratriði í sjómennsku og siglingum, segir Páll Hjartarson, skipatæknifræðingur hjá Siglingastofnun og á sínum tíma settur siglingamálastjóri. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Óbreytt kennaraforysta

KJÖRSTJÓRN Kennarasambandsins hefur tilkynnt að Eiríkur Jónsson sé réttkjörinn formaður KÍ og Elna Katrín Jónsdóttir sé réttkjörin varaformaður sambandsins kjörtímabilið 2005-2008. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

"Einstakur samningur"

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Háskólasjóðs Eimskipafélags Íslands, og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í gær sameiginlega viljayfirlýsingu um breytingar á starfsemi Háskólasjóðsins, sem fela í sér stóraukna styrki úr... Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

"Ekki um annað að velja en drífa sig út"

VERKSMIÐJA Samherja í Grindavík er stórskemmd eftir stórbruna í gær. Sprenging varð við upphaf eldsvoðans og voru þá níu manns innandyra. Engan sakaði en húsið er afar illa farið og ljóst að ekki verður frekari loðnubræðsla í húsinu í vetur. Meira
10. febrúar 2005 | Minn staður | 111 orð

Rekstrarfélag um Hött | Stofnað hefur verið hlutafélag um rekstur...

Rekstrarfélag um Hött | Stofnað hefur verið hlutafélag um rekstur meistaraflokks karla, meistaraflokks kvenna og 2. flokks í knattspyrnu hjá Íþróttafélaginu Hetti á Egilsstöðum. Félagið hefur hlotið nafnið Rekstrarfélagið Höttur ehf. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Reynslu deilt og rannsóknir kynntar

Tilgangur flugöryggissamtakanna Flight Safety Foundation er að stuðla að auknum aga og öryggi í flugi. Liður í því er að kalla fulltrúa úr öllum greinum flugheimsins til funda. Jóhannes Tómasson sat einn slíkan í Kína á dögunum. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Ringulreið eykur slysahættu á flugvöllum

Slys og tjón við afgreiðslu og meðhöndlun flugvéla á jörðu niðri hafa fylgt fluginu frá upphafi þess. Earl F. Weener, sérfræðingur hjá FSF, segir að í Bandaríkjunum kosti tjón sem þessi flugfélögin um fjóra milljarða dollara eða um 280 milljarða ísl. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Rúta rann út af Reykjanesbraut

RÚTA rann út af Reykjanesbrautinni við Voga á Vatnsleysuströnd rétt fyrir kl. 21 í gærkvöldi. Ökumaður var einn í rútunni og sakaði hann ekki. Að sögn lögreglunnar í Keflavík var talsverð hálka þar sem óhappið varð, og var nokkuð hvasst og... Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Rændi sjoppu á Langholtsvegi

RÁN var framið í söluturni á Langholtsvegi um níuleytið í gærkvöldi. Maður, sem talinn er vera milli tvítugs og þrítugs, kom einn inn í sjoppuna og krafði starfsstúlku um peninga. Ræningjans var enn leitað er Morgunblaðið fór í prentun. Meira
10. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Sáttatónn innan NATO

SAMSKIPTI Bandaríkjanna og bandalagsríkja þeirra í Evrópu hafa "breyst til batnaðar" eftir tveggja ára langan ágreininginn um Írak. Kom þetta í gær fram hjá Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra NATO. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sjópróf á föstudag

NÖFN þeirra sem létust þegar Jökulfellið sökk við Færeyjar á mánudagskvöld verða væntanlega birt í dag, að sögn Claus Thornberg, framkvæmdastjóra Tesma-félagsins í Kaupmannahöfn, sem leigði Samskipum skipið. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Skipið fékk á sig brot áður en það valt

Jökulfellið fékk brot á sig aftanvert og tók ógurlegar veltur áður en það lagðist á hliðina, að sögn skipverja. Høgni Mohr blaðamaður ræddi við Ralph Juhl, fulltrúa Tesma Shipmanagers, sem gerði Jökulfell út. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Skoða fyrirkomulag lýsinga um helgina

"Við þurfum að hlýða lögum og að sjálfsögðu gerum við það. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Snyrta tré og runna

Laugardalur | Ekki er nóg að huga að gróðrinum á vorin. Aðrir tímar ársins eru til dæmis notaðir til að klippa tré og runna svo þau verði fallegri þegar þau laufgast. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Starfsemi Íshafs komið í fyrra horf

Húsavík | Unnið er að því að koma starfsemi Rækjuvinnslunnar Íshafs á Húsavík í fyrra horf en starfsemin hefur að mestu legið niðri í sjö vikur. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Stefnan að álver Fjarðaáls verði flaggskip Alcoa

"ÁLVER Fjarðaáls á Reyðarfirði verður flaggskip Alcoa í heiminum," sagði Hrönn Pétursdóttir, upplýsinga- og starfsmannastjóri Fjarðaáls, á blaðamannafundi sem fram fór á álverssvæðinu í gær. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Sterk þinghefð ríkir um klæðnað þingmanna

SAMKVÆMT þingvenju um klæðnað þingmanna í þingsal eiga karlar að vera í jakka og með bindi en konur að vera snyrtilega klæddar, segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

SUS fagnar nýju frumvarpi um útvarpslög

HAFSTEINN Þór Hauksson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, fagnar því að Sigurður Kári Kristjánsson og 14 aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram frumvarp til breytinga á útvarpslögum um að sjónvarpsstöðvar megi sýna beint frá... Meira
10. febrúar 2005 | Minn staður | 93 orð | 1 mynd

Tangófélag á Reykjanesi | Dansáhugamenn í Reykjanesbæ og...

Tangófélag á Reykjanesi | Dansáhugamenn í Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélögum hafa stofnað Tangófélag Reykjaness. Rúmlega þrjátíu manns sátu stofnfundinn og var mikill hugur í fólki, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Tilbúið salat tíu sinnum dýrara

KÍLÓVERÐ á tilbúnu salati í pokum reyndist a.m.k. tífalt hærra en verð á salathöfðum þegar verð var kannað í verslunum í vikunni. Kílóverð á niðurskornu salati í pokum reyndist á bilinu 1.300-4. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

Tók rannsóknarlögreglumann kverkataki

RÚMLEGA þrítugur maður trylltist þegar leita átti á honum við komuna til Keflavíkurflugvallar í fyrrakvöld og réðst á lögreglumann og hafði uppi hótanir um líkamsmeiðingar eftir að hann var stöðvaður í tollhliði vegna gruns um að hann væri að smygla... Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

Tveimur erlendum karlmönnum undir 24 ára aldri vísað úr landi

TVEIMUR erlendum karlmönnum undir 24 ára aldri, sem kvæntir eru íslenskum konum, hefur verið vísað úr landi á grundvelli 20. greinar útlendingalaga, sem tóku gildi sl. vor. Kom þetta fram í máli dómsmálaráðherra, Björns Bjarnasonar, á Alþingi í gær. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vann skíðaferð og búnað

Hólmfríður Hilmarsdóttir frá Akureyri vann fyrsta vinning í leik Samkaupa Úrvals-verslananna, "Fjör fyrir fjóra", sem var í gangi yfir jólahátíðina. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð

Verð á minkaskinnum hækkar en lágt verð er á refaskinnum

VERÐ á refaskinnum var áfram lágt á uppboðum í Helsinki og Kaupmannahöfn um síðustu mánaðamót en verð á minkaskinnum hefur farið hækkandi. Einar E. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Vilja upplýst samþykki fyrir líffæragjöf

SAMBAND ungra framsóknarmanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Skorað er á Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að skoða í samstarfi við aðra ráðherra sem málið heyrir undir, hvort ekki sé hægt að útbúa upplýst samþykki landsmanna fyrir... Meira
10. febrúar 2005 | Minn staður | 313 orð | 1 mynd

Viljum smita aðra af lífsgleðinni

Grundarfjörður | "Hugmyndin kom til þegar ég var að vinna síðastliðið sumar á vegum Félags atvinnulífsins í Grundarfirði, FAG. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 355 orð

Yfirlýsing frá lyfjahópi FÍS

LYFJAHÓPUR FÍS hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um utanlandsferðir íslenskra lækna á vegum lyfjafyrirtækja, en tilefni umfjöllunarinnar var fyrirspurn frá Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur um ferðir íslenskra lækna til útlanda í boði... Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Ýtti úr vör átaki í tölvukennslu fyrir börn

HEIMSÓKN forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, til Indlands lauk í gær. Tók hann þá þátt í ýmsum atburðum í Bombay. Forsetinn heimsótti m.a. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Þingfundur hefst kl. 10.30 í dag með umræðum um skýrslu...

Þingfundur hefst kl. 10.30 í dag með umræðum um skýrslu heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðismál. Kl. 13.30 fer fram utandagskrárumræða um stöðu útflutnings- og samkeppnisgreina. Steingrímur J. Meira
10. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Þyrluáhöfnin vann þrekvirki

FÆREYSKU björgunarskipin Tjaldrið og Brimill komu til Þórshafnar í Færeyjum aðfaranótt miðvikudags með lík fjögurra skipverja af Jökulfelli og björgunarbáta sem fundust á reki. Brimill kom til Þórshafnar kl. 1. Meira
10. febrúar 2005 | Minn staður | 57 orð

Ættleiðingar | Febrúarfundur FAS, Norðurlandsdeildar Samtaka foreldra og...

Ættleiðingar | Febrúarfundur FAS, Norðurlandsdeildar Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, verður á Sigurhæðum fimmtudaginn 10. febrúar og hefst klukkan 20. Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2005 | Leiðarar | 411 orð

Nýtt fyrirheit um frið

Samkomulag leiðtoga Ísraels og Palestínumanna um vopnahlé vekur bjartsýni og vonir. "Nýr tími friðar og vonar blasir við," sagði Mahmoud Abbas, leiðtogi Palestínumanna, þegar hann lýsti yfir því að binda ætti endi á átök undanfarinna ára. Meira
10. febrúar 2005 | Staksteinar | 319 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn?

Í Morgunblaðinu á mánudag birtist þessi frétt: "Samband ungra sjálfstæðismanna hefur samið lagafrumvarp til breytingar á útvarpslögum sem felur í sér að heimilað verði að senda út íþróttaviðburði á öðrum tungumálum en íslensku. Meira
10. febrúar 2005 | Leiðarar | 399 orð

Tími aðgerða á aðalfundum

Fjögur félög kvenna í stéttum lögfræðinga, lækna, endurskoðenda og verkfræðinga hafa tekið sig saman um að vekja athygli á rýrum hlut kvenna í stjórnum fyrirtækja, lífeyrissjóða og samtaka vinnumarkaðar. Meira

Menning

10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Bárujárn á Hróarskelduhátíðinni

ÞRJÁR rokksveitir í þyngri kantinum hafa bæst í hóp þeirra sem troða munu upp á næstu Hróarskelduhátíð. Meira
10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 450 orð | 1 mynd

Boxið og lífsbaráttan

Leikstjórn: Clint Eastwood. Handrit: Paul Haggis. Aðahlutverk: Clint Eastwood, Hilary Swank og Morgan Freeman. Bandaríkin, 131 mín. Meira
10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 332 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Simon Cowell er gætt af öryggisvörðum allan sólarhringinn því hann fær um 500 líflátshótanir á viku. Meira
10. febrúar 2005 | Tónlist | 386 orð | 1 mynd

Gítar í steypu

Verk eftir Svein Lúðvík Björnsson, Jónas Tómasson, Huga Guðmundsson, Nørgaard, Rautavaara og Anders Nilsson. Pétur Jónasson gítar; Guðrún Birgisdóttir & Martial Nardeau flautur. Sunnudaginn 6. febrúar kl. 15. Meira
10. febrúar 2005 | Leiklist | 1541 orð | 2 myndir

Gríman er rót leikhússins

Leikritið Mýrarljós sem byggist að nokkru leyti á hinum forna gríska harmleik um Medeu, eftir írsku skáldkonuna Marinu Carr, verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Meira
10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Íslandstónleikar hjá Drowned in Sound

JOHN Kennedy, útvarpsmaður hjá XFM , einni vinsælustu stöð Bretlands, stendur fyrir tónleikum með íslenskum hljómsveitum í London 21. febrúar. Þar koma fram sveitirnar Skátar, Reykjavík!, Jan Mayen og Skakkemanage. Meira
10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 175 orð | 2 myndir

Leigumyndir ársins valdar á mbl.is

Á MBL.IS stendur yfir val á bestu leigumyndum síðasta árs - þ.e. bestu myndunum sem gefnar voru út á myndböndum og mynddiskum árið 2004. Það eru samtök útgefenda og myndbandaleigna, Myndmark, og mbl. Meira
10. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Læknar í London

Mannamein ( Bodies ) er leikinn breskur myndaflokkur um líf og starf lækna á sjúkrahúsi í London. Handritshöfundurinn, Jed Mercurio, var áður starfandi læknir og byggir á eigin reynslu í þáttunum. Meira
10. febrúar 2005 | Tónlist | 381 orð | 1 mynd

Með sígandi lukku

Verk eftir Giuliani, Brouwer, Barrios, J.S. Bach, Gerhard og Ginastera. Ögmundur Þór Jóhannesson gítar. Laugardaginn 5. febrúar kl. 16. Meira
10. febrúar 2005 | Leiklist | 78 orð

Mýrarljós

eftir Marinu Carr í þýðingu Árna Ibsen. Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Kristbjörg Kjeld, Guðrún S. Meira
10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 129 orð | 4 myndir

Seinn en stællegur

GESTIR á sýningu Marc Jacobs á tískuviku í New York þurftu að sætta sig við eins og hálfs tíma seinkun. Að venju lögðu margir þekktir gestir leið sína á sýninguna og flúðu ekki á brott þrátt fyrir seinkunina. Þarna voru m.a. Meira
10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Sumir sigurvegarar fara ekki upp á svið

SKIPULEGGJENDUR Óskarsverðlaunaathafnarinnar hafa ákveðið að hrista upp í afhendingu verðlaunanna, sem fer fram 27. febrúar næstkomandi. Meira
10. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 280 orð | 1 mynd

Takmörkun á tjáningarfrelsi

Útvarpsréttarnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Skjár einn megi ekki senda út frá knattspyrnuleikjum með enskri lýsingu. Sú niðurstaða kann að vera rétt og lögum samkvæmt, en engu að síður brýtur hún í bága við mannréttindi, ef nánar er að gáð. Meira
10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 405 orð | 2 myndir

Taumlausar vinsældir tengdafólksins

GAMANMYNDIN Meet the Fockers er sú langvinsælasta sem sýnd er í bíóhúsum landsins um þessar mundir. Rétt eins og í Bandaríkjunum fer myndin enn betur af stað en forverinn, Meet the Parents , sem þó gerði ansi vel. Rúmlega 7. Meira
10. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Tony Wilson gefst aldrei upp

TÓNLISTARMÓGÚLLINN Anthony "Tony" Wilson, sem var söguhetjan í myndinni 24 Hour Party People , segist vera búinn að uppgötva nýja sveit. Meira
10. febrúar 2005 | Tónlist | 640 orð | 3 myndir

TÓNLIST - Langholtskirkja

Tónlist eftir Jón Þórarinsson, Tryggva M. Baldvinsson og Hreiðar Inga Þorsteinsson. Flytjendur voru Kór Langholtskirkju og Graduale Nobili ásamt ýmsum hljóðfæraleikurum og einsöngvurum undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sunnudagur 6. febrúar. Meira
10. febrúar 2005 | Tónlist | 363 orð | 1 mynd

Vonandi ekki bólu-Hjálmar

Íslensk reggítónlist hefur hingað til ekki verið hátt skrifuð og fáir listamenn hafa einbeitt sér að því listformi. Meira

Umræðan

10. febrúar 2005 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

112 - tilkynning til barnaverndarnefndar

Anni G. Haugen fjallar um samstarf barnaverndaryfirvalda og 112: "Starfsmenn barnaverndarnefndanna leggja mikla áherslu á að vera í sem bestri samvinnu við börnin og foreldra um allt starfið." Meira
10. febrúar 2005 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Athugasemdir við orð landsbókavarðar um útgáfurit Landsbókasafns

Ögmundur Helgason fjallar um útgáfurit Landsbókasafns: "Augljóst má vera að mér þyki mikið við þurfa að rita jafn harðorða leiðréttingagrein gegn orðum eigin yfirmanns eins og raun ber vitni." Meira
10. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 389 orð

Barnlaus fimm barna faðir?

Frá Konráð Ragnarssyni rafvirkjameistara: "Í Morgunblaðinu hinn 02-02-2005 á baksíðu var grein sem vakti athygli mína en fyrirsögnin hljóðaði svona: "1,4 milljarðar í fjárhagsaðstoð í fyrra, barnlausir, einstæðir karlar stærsti hópurinn." Meira
10. febrúar 2005 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Fordómar R-listans og framtíð skólabarna

Marta Guðjónsdóttir fjallar um menntamál: "...hafa borgaryfirvöld unnið markvisst að hægfara hungurdauða einkaskólanna, án þess að gangast við þeim ásetningi." Meira
10. febrúar 2005 | Aðsent efni | 1178 orð | 1 mynd

Jafnréttiskveðja frá Akureyrarbæ

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Opin umræða hlýtur að vera vænlegri til árangurs í því að vinna gegn misrétti fremur en það verklag að semja bak við luktar dyr um úrslit mála." Meira
10. febrúar 2005 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Orð og athafnir stangast á

Gunnar Guttormsson fjallar um ASÍ og viðbrögð viðmælenda Morgunblaðsins við áður birtri grein hans um sama málefni: "Með aðild að þessu samstarfi sósíaldemókrataflokka hefur ASÍ kúvent frá áður markaðri stefnu..." Meira
10. febrúar 2005 | Velvakandi | 271 orð | 1 mynd

Vel vakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Morgunblaðið stendur vel! VAR að sækja blaðið einn morguninn og kom þá að því í þessari stellingu á gólfinu í forstofunni. Datt í hug að þið hefðuð gaman af þessu. Bertram Möller. Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

BERTHA KONRÁÐSDÓTTIR

Bertha Konráðsdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík þriðjudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bertha Albertsdóttir og Konráð Gíslason. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

FINNUR GÍSLASON

Finnur Gíslason fæddist í Kópavogi 21. apríl 1949. Hann varð bráðkvaddur um borð í Sjóla fimmtudaginn 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Finnsson, kaupmaður í Vestmannaeyjum, síðar í Kópavogi, f. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

GUNNAR HOPPE

Gunnar Hoppe fæddist í Fängtorp í Skällvik í Austur-Gotlandi 24. desember 1914. Hann lést í Solna í Stokkhólmi mánudaginn 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Carl Hoppe, prófastur í Motala og þingmaður, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÞORLÁKSDÓTTIR

Hólmfríður Þorláksdóttir fæddist að Syðri-Reistará í Arnarneshreppi 26. júlí árið 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Skjaldarvík 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Jóhannsdóttir, f. 2.10.1887 d. 13.1.1951 og Þorlákur A. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

LILJA KOLBRÚN STEINDÓRSDÓTTIR

Lilja Kolbrún Steindórsdóttir fæddist á Teigi á Seltjarnarnesi 6. desember 1938. Hún lést 27. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Melstaðarkirkju 3. febrúar. Í formála minningargreina um Lilju á blaðsíðu 30 í Morgunblaðinu 3. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BJÖRGVINSSON

Ólafur Björgvinsson fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1961. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hinn 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ragnheiður Sigríður Jónsdóttir, fv. gjaldkeri hjá Landssamtökunum Þroskahjálp, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

ÓLÍNA BEN KJARTANSDÓTTIR

Ólína Ben Kjartansdóttir, fæddist í Reykjavík 4. júlí 1951. Hún lést 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Einarsdóttir, f. á Klöpp í Miðneshreppi 26.5. 1926, og Kjartan Helgason, f. í Reykjavík 10.6. 1922. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 51 orð

Sindri Snær Þorsteinsson

Elsku litli Sindri Snær, broskarlinn okkar, nú ertu farinn frá okkur. Nú fara Hjördís og Steini aldrei aftur framhjá húsinu okkar með þig í barnavagninum og veifa upp í gluggann til okkar. Þú verður örugglega verndarengillinn okkar allra á himnum. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

SINDRI SNÆR ÞORSTEINSSON

Sindri Snær Þorsteinsson fæddist á Hvidovre Hospital í Kaupmannahöfn 27. janúar 2004 og fluttist til Íslands rúmlega mánaðar gamall. Hann lést á heimili sínu, Rauðalæk 52 í Reykjavík, 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hjördís A. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2751 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN BJARNAR

Þorsteinn Þorláksson Bjarnar fæddist í Reykjavík 29. febrúar 1924. Hann lést á LSH í Fossvogi 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorlákur Vilhjálmsson Bjarnar, bóndi á Rauðará, f. 10. desember 1881, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2005 | Minningargreinar | 135 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Þuríður Guðmundsdóttir fæddist í Arnkelsgerði á Völlum 23. desember 1916. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 16. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Egilsstaðakirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. febrúar 2005 | Daglegt líf | 394 orð | 1 mynd

Borðedik og sítróna á tækin

Ólykt á baðherbergjum er hvimleið enda þarf að þrífa baðherbergin mjög reglulega. Engan veginn er nóg að þrífa þau af og til því þar eiga bæði gerlar og sýklar greiðan aðgang. Góð loftræsting skiptir auðvitað miklu inni á baðherbergjum. Meira
10. febrúar 2005 | Daglegt líf | 382 orð

Gat hvorki lesið né skrifað

"Lesblinda var ekki viðurkennd þegar ég var í skóla. Ég var álitinn heimskur og latur. Meðferðin á mér í skóla var líka eftir því enda þróaðist þetta út í það að ég var hættur að reyna. Lærði ekki heima og sýndi lítinn sem engan áhuga í tímum. Meira
10. febrúar 2005 | Daglegt líf | 98 orð

Hefur ekki mikil áhrif á næringargildi

HJÁ Lýðheilsustofnun fengust þær upplýsingar að pokakáli væri vanalega pakkað með ákveðnum lofttegundum sem eiga að vernda það. Ólafur Reykdal hjá Iðntæknistofnun segir að fólk ofmeti stundum rýrnun matvæla sem eru unnin. Meira
10. febrúar 2005 | Daglegt líf | 379 orð | 2 myndir

Heil vika fór í búningagerð

Þeim mæðgum Lilju Brandsdóttur og mömmu hennar Eddu Ríkharðsdóttur finnst miklu meira gaman að búa sjálfar til búninga á öskudag en að kaupa þá tilbúna í búðunum. Meira
10. febrúar 2005 | Daglegt líf | 674 orð

Kjúklingur, lambakjöt og svínakjöt

BÓNUS Gildir 10. - 13. feb. verð nú verð áður mælie. verð Bakaðar baunir Uk, 425 g 29 nýtt 68 kr. kg Maiísbaunir í dós, 340 g 29 39 85 kr. kg Ungnauta hamborgarar, 10x115 g 999 nýtt 896 kr. kg Eplasafi Bónus, 1 l 59 79 59 kr. Meira
10. febrúar 2005 | Daglegt líf | 689 orð | 2 myndir

"Byggjum brú yfir í skólakerfið"

"Aftur í nám" er námsframboð sem Mímir-símenntun býður lesblindum upp á og eru fyrstu tólf einstaklingarnir að útskrifast í dag. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér námið og heyrði reynslusögu lesblinds manns sem staðið hefur í eigin atvinnurekstri án þess að hafa getað lesið eða skrifað. Meira
10. febrúar 2005 | Daglegt líf | 558 orð | 3 myndir

Salathöfuð víkja fyrir pokakáli

Neytendur virðast taka tilbúnar salatblöndur í pokum fram yfir salathöfuð. Fyrir bragðið þurfa þeir ekki að kaupa nokkrar salattegundir en á móti kemur að tilbúið salat er margfalt dýrara en það óskorna og kostar allt að 4.600 krónum kílóið. Meira
10. febrúar 2005 | Daglegt líf | 326 orð | 3 myndir

Snuð sem detta í sundur eru hættuleg börnum

Löggildingarstofa hefur innkallað úr verslunum tvær tegundir af snuðum sem talin eru vera hættuleg. Löggildingarstofa varar sérstaklega við notkun snuða af tegundinni Pussycat Supersut Classic sem m.a. Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2005 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Ásbjörn Þorgilsson, staðarhaldari, Djúpavík á Ströndum...

60 ÁRA afmæli. Ásbjörn Þorgilsson, staðarhaldari, Djúpavík á Ströndum, átti 60 ára afmæli 31. des. sl. Í tilefni þess ætla hann og kona hans, Eva Sigurbjörnsdóttir, að bjóða ættingjum og vinum til veislu laugardaginn 12. febrúar nk. kl. Meira
10. febrúar 2005 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Árnað heilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli. Hinn 13. febrúar næstkomandi verður níræð Gróa Helga Kristjánsdóttir, Hólmi, Austur-Landeyjum . Af því tilefni ætlar hún og fjölskylda hennar að taka á móti gestum í félagsheimilinu Goðalandi, Fljótshlíð, frá kl. 14. Meira
10. febrúar 2005 | Fastir þættir | 453 orð | 1 mynd

Blysför á íslenskum hestum um miðbæ Kaupmannahafnar

Eflaust á einhverjum vegfarendum um Kaupmannahöfn eftir að bregða í brún næsta laugardag, 12. febrúar, þegar sextán knapar koma ríðandi á íslenskum hestum í blysför um götur borgarinnar, frá Kristjánsborgarhöll að Norðurbryggju. Meira
10. febrúar 2005 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sálfræðileg rök. Meira
10. febrúar 2005 | Fastir þættir | 491 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Þriðja og fjórða umferð aðalsveitakeppni félagsins fór fram miðvikudaginn 1. Meira
10. febrúar 2005 | Í dag | 561 orð | 1 mynd

Hvað kostar fátæktin samfélagið?

Harpa Njáls er fædd á Suðureyri við Súgandafjörð árið 1946. Hún lauk BA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands árið 1998 og MA-prófi frá sama skóla 2002. Meira
10. febrúar 2005 | Viðhorf | 856 orð

Hvers á ég að gjalda?

Framboð á menningu hér á landi er allt of mikið fyrir mann einsog mig sem getur ekki neitað sér um neitt af því sem hugurinn girnist. Hvenær á ég að finna tíma til sinna starfinu og fjölskyldunni? Meira
10. febrúar 2005 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Lífið og listin

Miðborg | Býsna líflegt var um allt land í gær, þar sem börnin fögnuðu öskudeginum, óheft af veggjum skólanna. Meira
10. febrúar 2005 | Fastir þættir | 580 orð | 2 myndir

Líklegt að baktería valdi alltaf holdhnjúskum

Óvenjumikið hefur borið á holdhnjúskum í hrossum í haust og vetur. Holdhnjúskar myndast helst í rysjóttri og votviðrasamri tíð. Meira
10. febrúar 2005 | Í dag | 26 orð

Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem...

Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. (Préd. 5, 9.) Meira
10. febrúar 2005 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. c3 c5 8. Be3 cxd4 9. Bxd4 Bd6 10. Bd3 0-0 11. 0-0 b6 12. Bxf6 gxf6 13. Be4 Hb8 14. Rd4 Bb7 15. Df3 Bxe4 16. Dxe4 f5 17. Df3 Dc7 18. g3 Be5 19. Rb5 Db7 20. De3 Bg7 21. Hfd1 Hfd8 22. Meira
10. febrúar 2005 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Úlpa leikur í "Skíramyrkri"

OPIÐ verður í Hafnarborg í kvöld milli kl. 20 og 23 í tilefni af sýningu Bjarna Sigurbjörnssonar og Haraldar Karlssonar "Skíramyrkur" og mun hljómsveitin Úlpa flytja eigin tónsmíðar fyrir sýningargesti á þeim tíma. Meira
10. febrúar 2005 | Í dag | 276 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji endurnýjaði á dögunum kynni sín við tvo afbragðs norræna rithöfunda, þá Knut Hamsun og William Heinesen, og varð ekki fyrir vonbrigðum. Meira
10. febrúar 2005 | Í dag | 333 orð | 1 mynd

Þreföld opnun í Nýló í kvöld

ÞRJÁR sýningar verða opnaðar í kvöld kl. 20 í Nýlistasafninu á Laugavegi 26. Fyrst má nefna belgíska listamanninn Jean B. Meira

Íþróttir

10. febrúar 2005 | Íþróttir | 97 orð

Alex Stewart til liðs við Keflavík

KVENNALIÐ Keflavíkur í körfuknattleik hefur gert samning við nýjan bandarískan leikmann. Sá heitir Alex Stewart og er 24 ára gamall leikstjórnandi. Hún kemur frá Georgia Tech-háskólanum þar sem hún hefur verið fastamaður í liði skólans. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

* BJARKI Sigurðsson harkaði af sér til að spila með Víkingi gegn HK í...

* BJARKI Sigurðsson harkaði af sér til að spila með Víkingi gegn HK í úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Bjarki er með klemmda taug í baki sem hefur áhrif niður í fæturna og hann hefur ekkert getað æft að undanförnu. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 231 orð

Danir lágu í Grikklandi

GRIKKIR náðu að leggja Dani 2:1 í forkeppninni fyrir HM í knattspyrnu í Grikklandi í gærkvöldi. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 81 orð

Ekkert mark á Villa Park

ENGLENDINGAR og Hollendingar gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum vináttulandsleik á Villa Park í Birmingham í gærkvöldi. Hollendingurinn Dirk Kuyt var næstur því að skora en hann átti hörkuskot í stöngina á enska markinu. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 158 orð

Ekki orðið klárt hjá Þrótti og Hearts

ÞRÓTTUR og skoska úrvalsdeildarliðið Hearts í Edinborg hafa enn ekki náð samningum um kaup Hearts á framherjanum Hjálmari Þórarinssyni. Eins og Morgunblaðið greindi frá á dögunum gerði Hearts Þrótti tilboð í Hjálmar. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

* GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson , handknattleiksdómarar, hafa...

* GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson , handknattleiksdómarar, hafa verið settir á fyrri leik Kiel og Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikurinn fer fram í Kiel í Þýskalandi 5. mars. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

Hafþór varði eins og berserkur

KA og ÍR mættust í úrvalsdeildinni í handknattleik, DHL-deildinni, á Akureyri í gærkvöldi. Var leikurinn sá fyrsti hjá báðum liðum eftir langt hlé og greinilegt var að leikmenn mættu hungraðir og vel undirbúnir til leiks. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 1001 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Víkingur 31:28 Digranes, Kópavogi, úrvalsdeild...

HANDKNATTLEIKUR HK - Víkingur 31:28 Digranes, Kópavogi, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, miðvikudag 9. febrúar 2005. Gangur leiksins : 3:0, 4:1, 5:7, 11:8, 12:11, 14:13, 15:15, 17:15, 17:17, 19:17, 20:18, 20:21, 22:22, 22:25, 24:26, 26:27, 30:27, 31:28. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

HK átti tvö leynivopn

AUGUSTAS Strazdas, litháíska skyttan, og markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson voru leynivopnin sem lögðu grunninn að sigri HK á Víkingi, 31:28, í úrvalsdeildinni í handknattleik, DHL-deildinni, í gærkvöld. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 3 mörk fyrir SK Århus í gærkvöld þegar...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 3 mörk fyrir SK Århus í gærkvöld þegar lið hennar steinlá fyrir Ikast/Bording, 36:26, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 74 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, DHL-deildin: Höllin Akureyri: Þór A. - Valur 19.15 1. deild karla, DHL-deildin: Selfoss: Selfoss - Afturelding 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Ásvellir: Haukar - ÍR 19. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 194 orð

Ísland er í fyrsta styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn

ÍSLAND er í fyrsta styrkleikaflokki af þremur þegar dregið verður til úrslitaumferðarinnar í undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik síðar í þessum mánuði. Þá leika 20 þjóðir um 10 sæti í lokakeppninni sem fram fer í Sviss í janúar á næsta ári. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Jón Arnór í stjörnulið Evrópu?

STJÖRNULEIKUR FIBA Europe League í körfuknattleik fer fram 14. apríl á Kýpur - þar sem Evrópuúrvalið mætir liði sem er skipað leikmönnum frá öðrum heimshlutum, en leik með liðum í FIBA Europe League. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 151 orð

Miller hyggst stofna sitt eigið skíðalið

HEIMSMEISTARINN Bode Miller segist alvarlega vera að hugleiða að hætta í bandaríska landsliðinu eftir vetrarólympíuleikana 2006 og stofna sitt eigið skíðalið, eða þá jafnvel að koma á nýrri keppni, svipaðri heimsbikarmótaröðinni sem nú er. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 599 orð

Óvænt en öruggt hjá Eyjamönnum

ÍBV skoraði 39 mörk gegn Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í fyrra. Það dugði skammt því Haukar sigruðu með tveggja marka mun en í gærkvöldi nægði Eyjamönnum að skora 36 mörk til að leggja Íslandsmeistaranna að velli. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

"Sérstakt að fá hrós"

SAMTÖK atvinnuknattspyrnumanna á Englandi, PFA, standa fyrir kosningu á leikmanni mánaðarins í öllum deildum á Englandi en á vefsíðu samtakana, www.givemefootball.com , gátu lesendur valið leikmenn mánaðarins. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 158 orð

Ratka ánægður með Róbert

RICHARD Ratka, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Gummersbach, lýsti í gær yfir mikilli ánægju með að hafa fengið línumanninn Róbert Gunnarsson í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 101 orð

Stórsvigi á HM frestað vegna verkfalls

KEPPNI í stórsvigi karla á heimsmeistaramótinu í skíðaíþróttum var frestað í Bormio á Ítalíu gær vegna verkfalls sjónvarpsfólks hjá ítölsku sjónvarpsstöðinni RAI en það annast beinar útsendingar frá mótinu. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 226 orð

Tony Jacklin telur Faldo rétta manninn

TONY Jacklin, fyrrverandi fyrirliði Evrópuúrvalsins í golfi í Ryder-keppninni, telur að Nick Faldo sé rétti maðurinn til að stýra evrópska liðinu á K Clup-vellinum í Írlandi þegar Bandaríkjamenn koma í heimsókn á næsta ári. Meira
10. febrúar 2005 | Íþróttir | 133 orð

Tvö mörk frá Crespo

ÞJÓÐVERJAR hafa ekki unnið neina af sterkustu knattspyrnuþjóðum heims í hálft fimmta ár og tókst það ekki gegn Argentínu á heimavelli í Düsseldorf í gærkvöld en þjóðirnar mættust þar í vináttulandsleik. Meira

Úr verinu

10. febrúar 2005 | Úr verinu | 404 orð | 1 mynd

Atvinnuleyfum í fiskvinnslu fjölgar

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum frá Vinnumálastofnun fengu 220 útlendingar útgefin ný atvinnuleyfi í fiskvinnslu á Íslandi í fyrra. Er það nokkur fjölgun frá árinu áður þegar 143 ný atvinnuleyfi voru veitt. Meira
10. febrúar 2005 | Úr verinu | 484 orð | 3 myndir

Evrópusambandið kaupir meira af þorski

ÍSLENDINGAR juku útflutning sinn á þorski til Evrópusambandsins um 12% á níu fyrstu mánuðum síðasta árs. Alls fluttu þeir 47.200 tonn af þorski til ESB-landanna þetta tímabil í fyrra en 42.300 tonn á sama tímabili árið 2003. Meira
10. febrúar 2005 | Úr verinu | 136 orð | 2 myndir

Fylltir Portobello-sveppir með laxi

ÞÁ er komið að laxinum. Hann er herramannsmatur og nú aðgengilegur í búðum allt árið vegna laxeldisins. Laxinn hefur líka lækkað í verði og því lítið mál að fá sér lax reglulega. Þá er líka að láta fjölbreytnina ráða og prufa eitthvað nýtt sem oftast. Meira
10. febrúar 2005 | Úr verinu | 41 orð | 1 mynd

Glímt við vírana

ÞAÐ geta verið töluverð átök við vírasplæsingarnar. Hér taka þeir á því, félagarnir Jóhann Jóhannsson, Valgeir Baldursson og Guðmundur Guðmundsson, skipverjar á Sólbaki EA. Meira
10. febrúar 2005 | Úr verinu | 416 orð

Hampiðjan og Hamar snúa bökum saman

HAMPIÐJAN hf. hefur gert samstarfssamning við Hamar ehf. um að annast smíði og viðhald á þeim framleiðsluvörum sem framvegis verða framleiddar á Íslandi undir nafni Poly Ice. Hamar ehf. er með starfsstöðvar á tveimur stöðum á landinu, þ.e. Meira
10. febrúar 2005 | Úr verinu | 323 orð | 1 mynd

Lagt til að sókn í rækju aukist ekki

STAÐA rækjustofna við Ísland er mjög slök um þessar mundir. Úthafsrækjuaflinn minnkaði úr 22 þús. tonnum árið 2003 í tæp 16 þús. tonn árið 2004. Úthafsrækjustofninn náði sögulegu lágmarki árið 2004. Meira
10. febrúar 2005 | Úr verinu | 916 orð | 5 myndir

Líf og fjör á risavöxnum fiskmarkaði

Fiskur er afar mikilvægur þáttur í japönsku þjóðlífi og menningu. Stærsti fiskmarkaður í heimi er í Tókýó og þangað fór Guðmundur Sv. Hermannsson einn morgun og fékk sér meðal annars saltaðan lax í morgunmat. Meira
10. febrúar 2005 | Úr verinu | 527 orð | 4 myndir

Togararall í 20 ár

Í þessari annarri grein um togararall Hafrannsóknastofnunarinnar fjalla Jón Sólmundsson og Höskuldur Björnsson um mælingar á hitastigi sjávar í rallinu og breytingar sem orðið hafa á sjávarhita síðustu tvo áratugi. Meira
10. febrúar 2005 | Úr verinu | 468 orð | 1 mynd

Þú færð bara vinnu í fiski

Ef þú nennir ekki að læra verður þú aumingi og færð hvergi vinnu nema í fiski! Anzi margir Íslendingar hafa mátt fá þessa gusu yfir sig og anzi margir eiga sjálfsagt eftir að fá hana, hvort sem er frá foreldrum sínum eða kennurum. Meira

Viðskiptablað

10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Actavis kaupir fyrirtæki á Indlandi

ACTAVIS Group hefur fest kaup á lyfjarannsóknafyrirtækinu Lotus Laboratories á Indlandi. Kaupverðið er um 1,6 milljarðar króna. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Að hafa engu að tapa

FRUMKVÖÐLAR geta tæpast verið leiðtogar á meðan fyrirtæki þeirra er á sprotastigi eða frumstigi, að mati Magnúsar Scheving, forstjóra Latabæjar. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Af hverju skipta leiðtogar máli í viðskiptalífinu?

UNDANFARIN misseri hefur mikil áhersla verið lögð á leiðtoga í viðskiptalífinu. Stjórnunarfræðin hafa lagt mikla áherslu á hlutverk leiðtogans í stjórnun fyrirtækja og stjórnendur hafa í ríkara mæli reynt að tileinka sér eiginleika leiðtogans. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 531 orð

Atvinnulíf úti að aka?

Það var heilmikið klappað fyrir skörulegri ræðu Björgólfs Thors Björgólfssonar á viðskiptaþingi Verzlunarráðs í fyrradag. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 445 orð | 6 myndir

Big Food hverfur af markaði á morgun

Nýir eigendur bresku verslanakeðjunnar Big Food Group taka við lyklavöldum í keðjunni á morgun. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Eignaverð hefur þrefaldast frá árslokum 1995

EIGNAVERÐ hefur rúmlega þrefaldast að nafnvirði hér á landi frá árslokum 1995, eða hækkað um 210%, samkvæmt hálf fimm fréttum greiningardeildar KB banka. "Ljóst er því að veðrými einstaklinga hefur aukist til muna og þar af leiðandi kaupgeta . Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 488 orð | 1 mynd

Eimskip kemur sér fyrir um allan heim

FLUTNINGAÞJÓNUSTA Eimskips fyrir frystar og kældar sjávarafurðir hefur farið mjög vaxandi á undanförnum misserum og flytur Eimskip nú árlega um 800 þúsund tonn milli hinna ýmsu staða. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Fiorina hætt hjá HP

CARLY Fiorina, sem hefur verið talin ein áhrifamesta kona í bandarísku viðskiptalífi, hefur sagt af sér sem forstjóri og stjórnarformaður bandaríska tölvuframleiðandans HP . Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 84 orð

Flugleiðir og Landsbankinn lækkuðu mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 4,6 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 3,3 milljarða. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,2% og er 3.859 stig. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Forystuhugsun skapar umframorku

"NÝJUSTU kenningar í leiðtogaumræðunni ganga út á að virkja frumkvæði og hugarfar fjölda einstaklinga til forystu innan fyrirtækja. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Framlegð jókst um 500 milljónir

HAGNAÐUR Og Vodafone á síðasta ári nam tæpum 416 milljónum króna. Hagnaðurinn var á því bili sem greiningardeildir bankanna höfðu spáð, en þó aðeins undir meðalspá þeirra. Afkomubati Og Vodafone er mikill sé miðað við afkomuna á árinu 2003. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 270 orð

Frá heilabúinu að hjartanu

"ÞAÐ að vera leiðtogi er að hafa skilning á augnablikinu sem starfað er á vegna þess að umhverfi fyrirtækjareksturs breytist í sífellu og leiðtoginn verður að geta áttað sig á hvað hentar best á hverjum tíma," segir Paul Claudel, sem kennir... Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Gott uppgjör hjá Össuri hf.

HAGNAÐUR Össurar hf. á árinu 2004 nam 15,2 milljónum Bandaríkjadala eftir skatta. Þetta svarar til um 1,1 milljarðs íslenskra króna þegar miðað hefur verið við meðalgengi rekstrartímabilsins. Árið áður var hagnaður Össurar tæplega 4,7 milljónir dala. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 111 orð

Góð uppgjör sænskra fyrirtækja

SEB -bankinn í Svíþjóð skilaði metuppgjöri fyrir árið 2004 en hagnaður bankans eftir skatt nam 6,6 milljörðum sænskra króna, sem samsvarar tæplega 59 milljörðum króna, og jókst hagnaðurinn um 16% frá árinu 2003. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 991 orð | 1 mynd

Hefur störf sem forstjóri Booker á morgun

Bill Grimsey hefur verið forstjóri Big Food Group síðan í ársbyrjun 2001. Hann var áður forstjóri breska fyrirtækisins Wickes og hjá matvælakeðjunni Tesco. Grimsey rak um fimm ára skeið stærstu stórmarkaðakeðju Hong Kong, Park 'n' Shop and Budgers. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 1587 orð | 4 myndir

Hyggst umturna rekstri Iceland og snúa vörn í sókn

Malcolm Walker, stofnandi Iceland-verslanakeðjunnar frá því árið 1970 og aðaleigandi, allt til ársins 2001, tekur á morgun við starfi forstjóra Iceland-keðjunnar á nýjan leik. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 507 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir er feiminn töffari!

Bill Grimsey lýsir samstarfinu við Jón Ásgeir Jóhannesson á eftirfarandi hátt: "Í grundvallaratriðum er það ekki svo ólíkt að starfa með Jóni Ásgeiri sem fjárfesti og með þeim bresku fjárfestum sem ég hef starfað með megnið af mínum starfsferli. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 186 orð

KB banki, Baugur og Össur tilnefnd

ÞEKKINGARFYRIRTÆKI ársins er í ár valið með áherslu á leiðtogann. Dómnefnd FVH hefur tilnefnt þrjú fyrirtæki: KB banka, Baug Group og Össur, og mun eitt þeirra hljóta Þekkingarverðlaunin í ár. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd

Leiðtogahugsun hjá sem flestum

"HLUTVERK leiðtoga í fyrirtæki er að búa til jarðveg, aðstæður og stuðning fyrir fólk til að það geti látið leiðtogahæfileika sína njóta sín. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 777 orð | 1 mynd

Skipt verður um helstu stjórnendur hjá Iceland

Pálmi Haraldsson, stærsti fjárfestirinn í Iceland, ásamt Baugi Group, hvor með rúm 30%, tekur við sem stjórnarformaður í fyrirtækinu á morgun, föstudag. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 720 orð | 1 mynd

Sparar jakkafötin

Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, er með yngri framkvæmdastjórum landsins. Helgi Mar Árnason forvitnaðist um manninn bak við titilinn. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 32 orð

Starfandi stjórnarformaður

Hans Kristian Hustad verður starfandi stjórnarformaður Booker keðjunnar og dótturfélagsins Woodward. Bill Grimsey, sem verið hefur forstjóri Big Food Group frá 2001 tekur á morgun við starfi forstjóra Booker. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 555 orð | 2 myndir

Tökum engar U-beygjur

Hans Kristian Hustad tekur við á morgun sem starfandi stjórnarformaður Booker-keðjunnar og undir hana heyrir Woodward, a.m.k. til að byrja með. Hann segir að félagið muni þegar í stað hefja framkvæmd 100 daga áætlunar. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 31 orð

Verðmætin munu aukast

Jón Ásgeir Jóhannesson , forstjóri Baugs Group, segir að við yfirtökuna verði nafnið Big Food Group í raun og veru aflagt, og hvert félag muni starfa sem sjálfstætt einkahlutafélag. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 288 orð | 2 myndir

Verðmætin munu aukast til muna

Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, segir ærið verkefni fram undan, að brjóta upp félagið Big Food Group, endurskipuleggja og reka sem þrjú sjálfstæð einkahlutafélög, fyrirtækin Booker, Iceland og sérstakt fasteignafélag. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 59 orð

Walker tekur við Iceland á ný, Pálmi verður stjórnarformaður

Malcolm Walker stofnandi og aðaleigandi bresku verslanakeðjunnar Iceland kemur á ný til starfa hjá keðjunni á morgun, eftir að nýir eigendur Big Food Group taka við félaginu. Hinir nýju eigendur hafa ráðið Walker sem forstjóra fyrirtækisins. Meira
10. febrúar 2005 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Þekkingarbrunnur

VERÐLAUNAGRIPURINN Þekkingarbrunnur er skapaður með það í huga að þekking sé sjálfstæð en óáþreifanleg auðlind sem sífellt verði mikilvægari fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þekkingarauðurinn geti m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.