Greinar sunnudaginn 13. febrúar 2005

Fréttir

13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Afnotagjöldum breytt í þá veru að fella þau niður

Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið verður lagt fram á vorþingi og verður þar að finna breytingar á núverandi afnotagjöldum í þá veru að fella þau niður, að því er fram kemur í viðtali við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra í Morgunblaðinu... Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 1461 orð | 1 mynd

Af sannri ást til húsa

Undanfarið hafa miklar umræður farið fram um hús, húsbyggingar og skipulag í fjölmiðlum höfuðborgarinnar, og mikið vel. Þá eru í gangi tvær athyglisverðar sýningar sem skara samræðuna, önnur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi en hin að Kjarvalsstöðum. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Alþjóðleg ráðstefna á sviði hátækni

ALÞJÓÐLEG ráðstefna á sviði hátækni og nýjunga verður haldin í Moskvu 18.-22. apríl nk. Þátttakan er boðuð fyrirtækjum, ríkisstofnunum, háskólum, vísinda- og rannsóknarráðum, sjóðum og fjárfestingaraðilum. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 1622 orð | 6 myndir

Á slóðum 1001 nætur

Persíuríki var stofnað fyrir rúmlega 2.500 árum. Nú er ekki lengur talað um Persíu, en ferð til Írans ber langri menningarsögu glöggt vitni. Sigrid Valtingojer var í hópi ferðamanna sem fóru til Íslamska lýðveldisins Írans. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 694 orð | 1 mynd

Átök og deilur um útsendingar

Deilur um útsendingar sjónvarpsefnis á erlendum tungumálum eru ekki nýjar af nálinni á Íslandi. Mest urðu átökin um Kanasjónvarpið svokallaða. Árið 1955 var varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli veitt leyfi til sjónvarpsútsendinga innan herstöðvarinnar. Meira
13. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Berlusconi Asíu

Thaksin Shinawatra, einn ríkasti maður Taílands, hefur verið endurkjörinn forsætisráðherra. Hann er vinsæll meðal alþýðu manna en margir væna hann um einræðislega stjórnartilburði. Meira
13. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 210 orð

Blóðbað í "þríhyrningi dauðans"

AÐ MINNSTA kosti sautján manns biðu bana í sprengjuárás í bæ sunnan við Bagdad í gær. Árásin var gerð í bænum Musayyib, á jaðri svæðis sem kallað hefur verið "þríhyrningur dauðans". Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð

Feldenkraisnámskeið í Skálholti

NÁMSKEIÐ í Feldenkraistækni fer fram í Skálholti dagana 20.-23. febrúar nk., en þessi tækni auðveldar fólki að lifa með Parkinson-veikinni. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Fimm lánatilboð bárust

Tilboð frá Íslandsbanka er talið hagstæðast Við viljum helst að gjöldin verði afnumin, en veruleg lækkun yrði góður áfangi, segir Sveinn Kristinsson, formaður bæjarráðs Akraness. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 1585 orð | 8 myndir

Fiskur á þurru landi

Í augum flestra yngri bíóunnenda er Laurence Fishburne enginn annar en Morpheus verndari Neos en þeir sem lengra eru komnir á bíóleið sinni hafa fylgst með honum brjóta sér leið til metorða í bíóborginni síðustu þrjá áratugi. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 279 orð

Gert að greiða endurútgáfu hljóðfæraleiks

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fallist á kröfur Gunnlaugs Briem, tónlistarmanns, og dæmt Skífuna til þess að greiða honum fyrir hljóðfæraleik á endurútgefnum hljómdiski, alls tæplega 100 þúsund kr. með dráttarvöxtum frá 15. apríl 2004, auk málskostnaðar. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Hafa birt 100 greinar í vísindatímaritum

VÍSINDAMENN sem starfa hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa frá því fyrirtækið hóf starfsemi fyrir um átta og hálfu ári, gert grein fyrir rannsóknum sínum í um 100 greinum, sem birtar hafa verið í ritrýndum vísindatímaritum. Meira
13. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hátíðarbrauð bakað á ári hanans

KÍNVERJAR gufubaka brauð í verslun í Zhejiang-héraði í austurhluta Kína. Venja er í héraðinu að borða gufubakað brauð á vikulangri vorhátíð, sem hófst á miðvikudag, fyrsta deginum á ári hanans. Eigandi verslunarinnar kveðst selja 10. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hefur fordæmisgildi

"Þetta er prófmál og hefur algjört fordæmisgildi. Það er búið að bíða svolítið eftir þessu og ríkjandi mikil gleði í herbúðum þeirra listamanna sem hafa leikið og sungið á hljómplötum í gegnum tíðina," sagði Gunnlaugur Briem. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Höfundur Njálu fundinn?

SÉ NJÁLS sögu flett upp í netversluninni Amazon koma tólf bækur upp sem til boða stendur að kaupa. Það merkilega við eina þeirra, þá sem gefin er út hjá hinu stóra bókaforlagi Penguin, er að þar er höfundarins getið. Hann er sagður vera Leifur... Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 1269 orð | 3 myndir

Íslensk tunga og ensk knattspyrna

Sitt sýnist hverjum um þá niðurstöðu útvarpsréttarnefndar að Skjá einum sé óheimilt að sýna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni með lýsingum enskra þula. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Konur sjá um mat og fatnað en karlarnir verkstæði og áfengið

VERULEGUR munur er á því hvernig kynin nota kreditkort við kaup á hinum ýmsu vörum og þjónustu. Samkvæmt yfirliti Kreditkorta hf. yfir veltu Mastercard einstaklingskorta á síðasta ári, skipt á milli kynja, kemur m.a. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 3002 orð | 11 myndir

Líf með listamanni

"Ég ætlaði ekki að gefa dóttur mína listamanni," sagði tóbaksframleiðandinn Dimitri Papafoti við Mörthu dóttur sína, grísk-þýska heimasætu sem kynnst hafði söngvaranum Einari Kristjánssyni. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Málþing um fæðuóþol/-ofnæmi

MÁLÞING um fæðuóþol/-ofnæmi verður haldið á morgun, mánudaginn 14. febrúar kl. 20 á Hótel Loftleiðum, á vegum fræðslunefndar Náttúrulækningafélags Íslands. Á málþinginu verður leitast við að svara því hvað veldur fæðuóþoli og /eða -ofnæmi. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð

Mjaltaþjónar komnir á 27 kúabú um allt land

SVONEFNDUM mjaltaþjónum, eða róbótum, hefur fjölgað ört á íslenskum kúabúum síðustu fjögur árin. Meira
13. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 99 orð

Nærfötin mega sjást

UNGMENNI í Virginíu-ríki í Bandaríkjunum, sem vilja tolla í tískunni og hafa buxurnar svo lágt gyrtar að nærfötin sjáist, geta nú andað léttar. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Opið hús í Holtablóminu - 104 listgallerí

Opið hús verður hjá Holtablóminu - 104 listgallerí á horninu á Langholtsvegi og Skeiðarvogi í dag, sunnudag, klukkan 13-18, en breytt hefur verið um áherslur í starfseminni. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 2347 orð | 4 myndir

Púðurtunna í Paradís

Vopnahlé hefur nú staðið í þrjú ár á Sri Lanka, en friðurinn er brothættur. Jón Óskar Sólnes fjallar um púðurtunnuna í Paradís og segir að blikur séu á lofti. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 1689 orð | 2 myndir

"Ævintýralega spennandi niðurstöður"

Sérfræðingar hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa frá því fyrirtækið hóf starfsemi gert grein fyrir rannsóknum sínum í um 100 greinum, sem birst hafa í alþjóðlegum vísindatímaritum. Ómar Friðriksson kynnti sér þessi afköst og ræddi við Kára Stefánsson, forstjóra ÍE. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 413 orð

Rannsaka gen sem hafa áhrif á áhættuþætti krabbameins

LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Urður, Verðandi, Skuld (UVS) hefur gert samstarfssamning við bandaríska líftæknifyrirtækið SEQUENOM um samstarf við rannsóknir á krabbameini. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 1007 orð | 6 myndir

Rauður blús myndlist í New Orleans

Við ósa Mississippi er margt að gerast í menningarlífi og náttúru. Jóhanna Bogadóttir var á ferð í New Orleans og fjallar hér í þriðju greininni um listir og mannlíf þar. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Robert Plant til Íslands

ROBERT Plant, fyrrverandi söngvari Led Zeppelin og núverandi sólólistamaður, mun halda tónleika ásamt hljómsveit í Laugardalshöll 24. apríl næstkomandi. Plant mun flytja efni frá tuttugu ára sólóferli auk valdra verka úr efnisskrá Led Zeppelin. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Selur galdrabækur frá 17. öld

MARGAR fágætar bækur eru til sölu á útsölu Fornbókamarkaðarins á Fiskislóð 18 á Grandanum í Reykjavík, en henni lýkur á sunnudagskvöld. Þar eru til sölu allt að 350 ára gamlar bækur. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 339 orð | 2 myndir

Snarfaxi vængjum þöndum

Í flugsögu Íslands kennir ýmissa grasa og eiga margar flugvélar, sem hér hafa haft viðkomu, forvitnilega sögu. Sigurbjörn Sigurðsson rekur sögu Snarfaxa. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Stafrænar sjónvarpsrásir boðnar út

SJÓNVARPSRÁSIR í lofti verða í fyrsta sinn á Íslandi boðnar út á næstunni. Í fyrsta áfanga verða boðnar út allt að 10 rásir fyrir stafrænt sjónvarp á UHF-tíðnisviðinu. Hrafnkell V. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 3907 orð | 1 mynd

Stjórnmál snúast um að styrkja innviðina

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur setið á stóli menntamálaráðherra í rúmt ár. Í samtali við Freystein Jóhannsson lítur hún um öxl og fjallar um helztu verkefni menntamálaráðuneytisins, pólitískar viðureignir og framtíðina. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Stund milli stríða í Bolungarvík

MYND Ragnars Axelssonar ljósmyndara á Morgunblaðinu var valin mynd ársins á sýningu Blaðaljósmyndarafélagsins sem var opnuð í Gerðarsafni í gær. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Summa fjögurra oddatalna, sem koma hver á eftir annarri í talnaröð, er 160 . Hverjar eru þessar tölur? Skrifaðu þær á svarlínuna með bandstriki á milli. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 13 föstudaginn 18. febrúar. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sæmdur ljónsorðunni

FORSETI Finnlands, Tarja Halonen, hefur sæmt Jón Sigurðsson, forstjóra Norræna fjárfestingabankans (NIB), ljónsorðu Finnska lýðveldisins af fyrstu gráðu. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Sönnunarbyrðin leggst þungt á landeigendur

"Hvílir sönnunarbyrði á eignarrétti á öðrum þegnum í landinu?" spurði Aðalsteinn Jónsson bóndi á fundi sem haldinn var um þjóðlendukröfur ríkisins á Fljótsdalshéraði. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð

Tvö kerfi ekki hagkvæm

ÞAÐ getur aldrei verið hagkvæmt að leggja tvö ljósleiðarakerfi hlið við hlið þegar neytandinn nýtir aldrei nema annað þeirra, segir Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Um 60 fjölmiðlamenn á "Food and fun"

MATARHÁTÍÐIN "Food and fun" verður haldin í fjórða sinn á Íslandi 16. til 20. febrúar. Hátíðin er liður í markaðsstarfi Icelandair í samvinnu við íslenskan landbúnað og samtökin Iceland Naturally. Meira
13. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð

Um 80.000 manns flýja í Kongó

UM 80.000 manns hafa flúið heimkynni sín vegna átaka í norðaustanverðu Lýðveldinu Kongó í ár, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna, að því er fram kom á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC , í gær. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 351 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Það er kominn tími til að þau gangi í hjónaband þar sem það er augljóst að hann myndi aldrei slíta sambandinu við hana. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 410 orð

Unnið verði á grunni hugsjóna sparisjóðanna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá hópi stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hólahrepps. Aðalfyrirsögnin er Morgunblaðsins. "Hinn 27. janúar sl. Meira
13. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vefur um borgarmál

BORGARSTJÓRNARFLOKKUR sjálfstæðismanna hefur opnaði nýjan vef á slóðinni Betriborg.is. Meira
13. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Velji á milli Camillu og krúnunnar

KOMIÐ hefur upp ágreiningur innan ensku biskupakirkjunnar vegna þeirrar ákvörðunar Karls Bretaprins að kvænast Camillu Parker Bowles. Nokkrir áhrifamiklir menn á "þingi" kirkjunnar hafa hvatt prinsinn til að afsala sér ríkisarfatign. Meira
13. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 637 orð | 1 mynd

Það virkar ekki!

Einn morguninn sem oftar fór ég í heilsuræktina. Þegar ég kom þar að sem göngubrettin eru, sá ég að misstórar og misfeitar konur voru arkandi á þeim öllum - nema einu. Ég snaraðist upp á hið auða bretti og ýtti á start-takkann. Ekkert gerðist. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2005 | Leiðarar | 312 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

11. febrúar 1995: "Morgunblaðið skýrði frá því á miðvikudag að einstaklingar, sem keypt hefðu hlutabréf í ríkisfyrirtækjum, sem hafa verið einkavædd á kjörtímabilinu, væru orðnir 2.200 talsins. Af þeim eru 177 starfsmenn viðkomandi fyrirtækja. Meira
13. febrúar 2005 | Staksteinar | 323 orð | 1 mynd

Kannski bara kortér

Friðrik Jónsson skrifar pistil í vefrit framsóknarmanna, Tímann, og fjallar um hugmyndir um hálendisveg frá Reykjavík til Akureyrar. Meira
13. febrúar 2005 | Leiðarar | 366 orð

Nauðsynleg ákvæði um yfirtökuskyldu

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um verðbréfaviðskipti, sem m.a. gerir ráð fyrir breytingum á lagaákvæðum um yfirtökuskyldu í hlutafélögum. Meira
13. febrúar 2005 | Reykjavíkurbréf | 2081 orð | 2 myndir

R-bréf

Sl. Meira
13. febrúar 2005 | Leiðarar | 223 orð

Tvíkeppni á fjarskiptamarkaði

Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og stjórnarformaður IP-fjarskipta, skrifar grein í Morgunblaðið í gær, þar sem m.a. segir: "Ég leyfi mér að fullyrða að Og fjarskipti vilja ekki samkeppni í fjarskiptum. Meira

Menning

13. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 227 orð | 1 mynd

Ást er ... að drullumalla saman

ATRIÐI úr myndinni Ghost , þar sem elskendurnir Demi Moore og Patrick Swayze sitja saman og móta leirpott, löðrandi í leirleðju á höndunum, þykir það rómantískasta sem sést hefur í kvikmyndunum, ef marka má niðurstöður könnunar sem gerð var meðal... Meira
13. febrúar 2005 | Tónlist | 813 orð | 1 mynd

Bandaríkin segja "já" við Brúðarbandinu

Brúðarbandið er nú orðið rúmlega ársgamalt og hefur vakið þó nokkra eftirtekt hér innanlands á starfstíma sínum. Er nú nýlokið tveggja vikna tónleikaferðalagi um Bandaríkin þar sem bandið vakti ekki síður mikla eftirtekt. Meira
13. febrúar 2005 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Bland í poka!

ÓHÆTT er að segja að diskurinn Grammy Nominees 2005 innihaldi fjölbreytta tónlist úr ýmsum áttum. Ekki er seinna vænna að kynna sér tónlistarmennina sem tilnefndir eru því Grammy-tónlistarverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið. Meira
13. febrúar 2005 | Tónlist | 886 orð | 1 mynd

Draugaleg Tosca

eftir Puccini. Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky. Leikstjóri: Jamie Hayes. Hljómsveit og Kór Íslensku óperunnar ásamt Skólakór Kársness. Með helstu hlutverk fóru Elín Ósk Óskarsdóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Bergþór Pálsson og Snorri Wium. Föstudagur 11. febrúar. Meira
13. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Enn Emilíana!

EMILÍANA Torrini hefur sannarleg slegið á sameiginlegan hjartastreng Íslendinga með nýju plötunni sinni, Fisherman's Woman , og situr hún í efsta sæti Tónlistans - aðra vikuna í röð. Meira
13. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Erfið erfidrykkja

Leikstjón og handrit Michael Clancy. Aðalhlutverk Hank Azaria, Ray Romano, Famke Janssen, Kelly Preston, Debra Winger. Bandaríkin 2004. Myndform VHS/DVD. Bönnuð innan 12 ára. Meira
13. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan geðþekka Sarah Jessica Parker ætlar að koma á markað með eigið ilmvatn. Parker hefur skrifað undir samning við Coty Inc. varðandi framleiðslu á ilmvötnum. Hún segir að fyrsta ilmvatnið verði "ferskt". Meira
13. febrúar 2005 | Bókmenntir | 429 orð | 1 mynd

Fróðleg póstsaga

Íslandspóstur, Reykjavík 2004. 424 bls., myndir. Höfundur: Heimir Þorleifsson. Meira
13. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Gínur á hóteli

DONNA Karan skapaði fágað andrúmsloft í anda þriðja áratugs síðustu aldar á óhefðbundinni sýningu á fatalínunni DKNY á tískuvikunni í New York. Sýningin fór fram á The Algonquin Hotel, sem er sögulegt hótel þar sem skáld vöndu komur sínar. Meira
13. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 136 orð | 2 myndir

... Halldóri, Hannesi og Halldóri

MEÐAL gesta í Silfri Egils í dag, sunnudag, verða Halldór Guðmundsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Þeir munu ræða um bækur sínar um Halldór Laxness, en einnig um nýjar upplýsingar sem birtast í Mannlífi og benda til þess að sjálfur J. Meira
13. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Heygarðshornið!

BRIMKLÓ, með sjálfan Bo Hall í broddi fylkingar, átti eina glæsilegustu endurkomu síðustu ára í fyrra. Það ár spilaði sveitin linnulaust um allar trissur og glímdu við þjóðveginn dag og nótt í orðsins fyllstu merkingu. Meira
13. febrúar 2005 | Leiklist | 165 orð | 1 mynd

Hrafnkatla austur

Austfirðir | Stoppleikhópurinn fer í leikferð um Austfirði með Hrafnkelssögu Freysgoða dagana 13.-17. febrúar. Þar segir frá því þegar Hrafnkell Freysgoði drepur Einar Þorbjarnarson smalamann fyrir þá sök að ríða hestinum Freyfaxa í leyfisleysi. Meira
13. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Kjarval

PÁLL Steingrímsson, höfundur þessarar heimildamyndar um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara, hefur frá því hann fyrst sá málverk eftir Kjarval haft sérstakt dálæti á verkum hans. Meira
13. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 1969 orð | 1 mynd

Klippari gerir ekkert kraftaverk

Valdís Óskarsdóttir hefur náð langt í kvikmyndabransanum, unnið með þekktum leikstjórum og klippt frábærar myndir eins og Festen og Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Meira
13. febrúar 2005 | Leiklist | 137 orð | 1 mynd

Kóngur einn dag!

HVAÐ er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Langar ykkur til að prófa? Ekkert mál! Nú gefst tækifærið. Námskeið í karlmennsku verður nefnilega haldið í Borgarleikhúsinu helgina 19.-20. febrúar frá 10-16 báða dagana. Meira
13. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 323 orð | 1 mynd

Löggur, bófar og löggubófar

Leikstjóri: Jean-François Richet. Aðalleikendur: Ethan Hawke, Laurence Fishburne, John Leguizamo, Maria Bello, Drea de Matteo, Brian Dennehy, Gabriel Byrne. 110 mín. Bandaríkin. 2005. Meira
13. febrúar 2005 | Tónlist | 221 orð | 2 myndir

Rokkgoð snýr aftur

ROKKSÖNGVARINN Robert Plant mun halda tónleika í Laugardalshöll 24. apríl næstkomandi ásamt sveit sinni The Strange Sensation. Meira
13. febrúar 2005 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Scissor Sisters með þrenn verðlaun

BANDARÍSKA sveitin Scissor Sisters fékk þrenn verðlaun á Brit-tónlistarverðlaunahátíðinni, sem haldin var í fyrrakvöld. Sveitin var valin besta hljómsveitin, átti bestu plötuna að mati dómnefndar og var jafnframt valin besti nýliðinn. Meira
13. febrúar 2005 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Sem leiftur um nótt

Dvorák: Biblíuljóð Op. 99 nr. 1, 4 og 10; Messa í D Op. 86. Kristín R. Meira
13. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Sýndi honum nektarmyndir

LEIKARINN og fyrrverandi barnastjarnan Corey Feldman hefur verið kallaður til vitnis í Michael Jackson-málinu af saksóknara. Meira
13. febrúar 2005 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Vinsælir í Japan!

Strákarnir í Quarashi eru heldur betur að gera það gott með plötunni Guerilla Disco . Salan hér á landi nemur mörg þúsund eintökum og nýlega bárust fréttir af því að platan hefði selst í 27 þúsundum eintökum í forsölu í Japan. Meira
13. febrúar 2005 | Menningarlíf | 420 orð | 2 myndir

Yfir hundrað viðburðir

Á ANNAÐ hundrað viðburðir verða á Vetrarhátíð í Reykjavík sem haldin verður dagana 17. til 20. febrúar. Meira

Umræðan

13. febrúar 2005 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Er hreintungustefnan "det bedste man har"?

Ingvar Gíslason fjallar um íslenskt mál: "Íslenska er ekki eins og útjöskuð húðarbikkja, sem strákar stelast til að ríða berbakt. Hún er taminn gæðingur, sem þarfnast virktar og virðingar." Meira
13. febrúar 2005 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Fjögurra akreina upplýstan veg milli Reykjavíkur og Selfoss

Sigurður Jónsson fjallar um samgöngumál: "Lýsingin er mikilvægt skref sem auðvelt er að taka strax en breikkunin er stóra málið og þarf að fara inn á vegaáætlun næstu ára." Meira
13. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 259 orð

Heimilið, bíllinn og heimurinn allur

Frá Sigrúnu Guðmundsdóttur: "MAÐURINN byggir afkomu sína á lífkerfum jarðarinnar og þess vegna er mikilvægt að draga úr umhverfisálagi eins og hægt er." Meira
13. febrúar 2005 | Aðsent efni | 403 orð | 4 myndir

Lýgur tölfræðin?

Benedikt Davíðsson, Ólafur Ólafsson, Pétur Guðmundsson og Einar Árnason skrifa um skattamál: "Tölur sem fengnar eru út með þessum hætti hljóta að vera vísvitandi settar fram til að villa um fyrir fólki." Meira
13. febrúar 2005 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Til íhugunar fyrir ráðamenn þjóðarinnar

Árni Bjarnason fjallar um lífeyrismál: "... ef ekki hefði komið til farsæl fjárfestingarstefna og stjórnun Lífeyrissjóðs sjómanna væri staðan hrikaleg." Meira
13. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Til minningar um Þinghólsskóla

Frá Auðuni Braga Sveinssyni: "Einu sinni var skóli fyrir ungmenni í Kópavogsbæ, sem nefndist Þinghólsskóli. Hann varð til haustið 1969." Meira
13. febrúar 2005 | Velvakandi | 272 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Skemmtileg sýning um ódauðleikann ÉG SÁ að Leikfélag Kópavogs hefur nú aftur tekið upp sýningar á leikverkinu Memento Mori. Mig langar af því tilefni að vekja athygli áhugafólks um skemmtilega leiklist á þessari sýningu. Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2005 | Minningargreinar | 4731 orð | 1 mynd

EINAR SVEINSSON

Einar Sveinsson arkitekt fæddist í Reykjavík 24. ágúst árið 1950. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Einarsson, veiðistjóri í Reykjavík og leirkerasmiður, f. í Miðdal í Mosfellssveit 14.1. 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2005 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

REYNIR LÁRUSSON

Reynir Lárusson fæddist í Reykjavík 27. október 1933. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. desember síðastliðinn eftir erfið veikindi. Foreldar hans voru Lárus Sigmundsson Knudsen, f. 25. október 1891, d. 24. ágúst 1968, og Sigríður Jónsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2005 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

VERONIKA HERMANNSDÓTTIR

Veronika Hermannsdóttir fæddist í Miðhúsum á Hellissandi 23. júní 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 5. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ingjaldshólskirkju 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 43 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í janúar 3%

ALLS voru 91.369 atvinnuleysisdagar skráðir á landinu öllu í janúar samkvæmt upplýsingum á vef Vinnumálastofnunar. Þetta jafngildir því að 4.352 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá. Áætlaður mannafli á vinnumarkaði í janúar var 146. Meira
13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarbær opnar nýjan vef

HAFNARFJARÐARBÆR hefur opnað þjónustu- og stjórnsýsluveftorg sem er keyrt með vefumsjónarkerfinu ecWeb. Íslensk fyrirtæki ehf. sáu um hönnun og smíði veftorgsins samkvæmt fréttatilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ og Íslenskum fyrirtækjum. Meira
13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 20 orð | 1 mynd

Launavísitala hækkar

LAUNAVÍSITALA í desembermánuði var 255,5 stig sem er 0,7% hækkun frá fyrri mánuði. Á ársgrundvelli hefur vísitalan hækkað um... Meira
13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Munu bæta við starfsfólki

STERKT gengi krónunnar hefur mikil áhrif á rekstur allra fyrirtækja sem stunda viðskipti í dollurum, fyrirtæki í sjávarútvegi eins og önnur, segir Steingrímur Leifsson, framkvæmdastjóri hjá Frostfiski í Þorlákshöfn, en þar vinna um 70 manns. Meira
13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Ráðinn sölustjóri Osta- og smjörsölunnar sf.

AÐALSTEINN H. Magnússon hefur hafið störf sem sölustjóri Osta- og smjörsölunnar sf. Meira
13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Réttindi við eigendaskipti staðfest með dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest rétt starfsmanna til launa í uppsagnarfresti eftir að nýir eigendur taka við fyrirtæki. Meira
13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Samdráttur í fjárfestingum í sjávarútvegi

MIKILL samdráttur virðist fyrirhugaður á árinu hjá fyrirtækjum í sjávarútvegi, og ætla 43% fleiri fyrirtæki í fiskvinnslu að draga úr fjárfestingum á þessu ári en auka þær, og 32% fyrirtækja í útgerð gera slíkt hið sama. Meira
13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Skortur á vinnuafli yfirvofandi

ATVINNULEYSI í Svíþjóð var 5,7% samkvæmt tölum frá sænskum atvinnumálayfirvöldum (AMS). Þrátt fyrir það varar yfirmaður AMS við skorti á vinnuafli innan skamms samkvæmt frétt Dagens Nyheter . Meira
13. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Smásöluvísitala flyst til Rannsóknaseturs verslunarinnar

Ákveðið hefur verið að Rannsóknasetur verslunarinnar muni framvegis reikna út smásöluvísitölu sem IMG hefur unnið fyrir Samtök verslunar og þjónustu og birt er mánaðarlega. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2005 | Fastir þættir | 268 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tvöfaldur Reykjavíkurmeistari. Meira
13. febrúar 2005 | Í dag | 538 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari sjónarhorn á trúmál

Þorkell Örn Ólason er fæddur á Hólmavík árið 1953. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla 1974. Þá stundaði hann nám í þýsku, sögu og heimspeki við háskólann í Heidelberg í Þýskalandi 1974-1977. Meira
13. febrúar 2005 | Í dag | 811 orð | 1 mynd

Hið óþekkta

Mannskepnan er gáfuð og flink að ýmsu leyti, sendir för til kannana út í bláinn og þar fram eftir götunum, en veit þó samt æði fátt. Sigurður Ægisson gerir að umtalsefni í dag nýlega frétt og annað sem henni tengist. Meira
13. febrúar 2005 | Auðlesið efni | 94 orð

Jökul-fell sökk með 11 menn um borð

M/S JÖKUL-FELL sökk í vikunni. Sam-skip hafa verið með skipið á leigu í 1 ár. Jökul-fellið var á leið frá Lett-landi til Reyðar-fjarðar og Reykja-víkur. Það fékk brot aftan á sig og endaði með því að skipinu hvolfdi. Meira
13. febrúar 2005 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. 0-0 Be7 9. Df3 Dc7 10. Dg3 Rc6 11. Rxc6 Dxc6 12. He1 Bb7 13. a3 Hd8 14. a4 0-0 15. axb5 axb5 16. Bh6 Re8 17. Ha7 Ha8 18. Hxa8 Bxa8 19. Bf4 Rf6 20. Bh6 Re8 21. Bf4 b4 22. Meira
13. febrúar 2005 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Sovésk stríðsheimildamynd í MÍR

KVIKMYNDIN "Föðurlandsstyrjöldin mikla" verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í dag kl. 15. Meira
13. febrúar 2005 | Auðlesið efni | 68 orð | 1 mynd

Spánverjar urðu heims-meistarar

SPÁNVERJAR eru heims-meistarar í handbolta. Þeir sigruðu Króatíu 40:34 í úrslita-leiknum. Króatía varð heims-meistari síðast. Spánn hafði yfir-burði í leiknum og var 8 mörkum yfir í hálf-leik. Heims-meistara-mótið (HM) fór fram í Túnis. Meira
13. febrúar 2005 | Auðlesið efni | 56 orð | 1 mynd

Stjórnin hélt velli í Danmörku

DANIR gengur til kosninga í vikunni. Ríkis-stjórnin hélt velli. Hinn hægri-sinnaði flokkur Venstre hefur enn meiri-hluta þing-sæta. Jafnaðar-menn töpuðu stórt. Formenn 4 flokka sögðu af sér í kjöl-farið. Meira
13. febrúar 2005 | Auðlesið efni | 98 orð | 1 mynd

Stór-bruni í Grinda-vík

STÓR-BRUNI varð í Grinda-vík síðasta miðvikudag. Verk-smiðja Sam-herja brann. Hún heitir Fiski-mjöl og lýsi. 9 manns voru í húsinu þegar eldurinn braust út. Þá varð mikil sprenging. Enginn slasaðist. Talið er að þurrkari hafi hitnað of mikið og... Meira
13. febrúar 2005 | Auðlesið efni | 238 orð

Stutt

Shinawatra hélt völdum Thaksin Shinawatra verður áfram forsætis-ráðherra Taílands. Hann vann stóran sigur í kosningum í vikunni. Hann hefur verið forsætis-ráðherra frá árinu 2001 og er mjög vinsæll, t.d. vegna baráttunnar gegn fátækt. Meira
13. febrúar 2005 | Fastir þættir | 355 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er alæta á fréttir, bæði í ljósvakamiðlum og prentmiðlum - enda er fjölbreytni mikil í fréttaflutningi hér á landi sem og í útlöndum. Meira
13. febrúar 2005 | Auðlesið efni | 165 orð | 1 mynd

Von um frið í Ísrael og Palestínu

ARIEL SHARON og Mahmoud Abbas lýstu því yfir í vikunni að átökum milli Ísraels og Palesínu væri lokið. Sharon er forsætis-ráðherra Ísraels en Abbas er leið-togi Palestínu. Átökin hafa staðið í 4 ár. 4.700 manns hafa dáið. Meira
13. febrúar 2005 | Í dag | 23 orð

Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi...

Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lúk. 8, 17.) Meira

Tímarit Morgunblaðsins

13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 300 orð

13.02.05

"Allir geta orðið ódauðlegir að meira eða minna leyti, í lengri eða skemmri tíma, og allir byrja að hugsa um það á unglingsárunum," segir tékkneska skáldið Milan Kundera í bók sinni Ódauðleikinn. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 587 orð | 1 mynd

Búkháratískan

É g er kominn með nokkur grá hár. Þau eru ekki mjög áberandi en þegar ljós fellur á þau úr ákveðinni átt má greina þau rétt fyrir ofan eyru. Fyrir fimm árum var ég sannfærður um að ég yrði aldrei gráhærður. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 47 orð

Bækurnar um Burke

Flood, 1985 Strega, 1987 Blue Belle, 1988 Hard Candy, 1989 Blossom, 1990 Sacrifice, 1991 Down in the Zero, 1994 Footsteps of the Hawk, 1995 False Allegations, 1996 Safe House, 1998 Choice of Evil, 1999 Dead and Gone, 2000 Pain Management, 2001 Only... Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 659 orð | 13 myndir

Flippuð helgi með sjúklegu ívafi

Brjálæðið náði nýjum hæðum hjá Flugunni liðna helgi og varla átti sá viðburður sér stað að ykkar einlæg svifi ekki þar um. Henni var ekkert óviðkomandi! Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 327 orð | 1 mynd

HALLDÓR HELGASON

Sjái fólk manneskju í loftköstum yfir Hlíðarfjalli á Akureyri er allt eins líklegt að þar sé á ferð Halldór Helgason, 14 ára snjóbrettakappi, sem þrátt fyrir ungan aldur hefur stundað snjóbrettasportið í á fimmta ár. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 905 orð | 1 mynd

Kann náttúrlega ekki neitt...

Þegar Hrefna Friðriksdóttir, lögfræðingur hjá Barnaverndarstofu, ekur heim að vinnudegi loknum, eru það ekki lögfræðileg úrlausnarefni sem brjótast um í huga hennar heldur samtöl ímyndaðra einstaklinga. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1280 orð

Pabbi er alger gullmoli

STEINUNN: Ég missti mömmu mína úr krabbameini þegar ég var sjö ára og er einbirni. Pabbi var það eina sem ég átti eftir og var mér því alveg rosalega dýrmætur. Ég held að vinir mínir átti sig ekki alltaf á því. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 310 orð | 1 mynd

Ratsjárlampinn bræddi súkkulaðið

Þ að eru ekki alltaf langar rannsóknir og stórbrotin hugsanaferli sem liggja að baki uppgötvunum, sem koma daglega við sögu í lífi okkar flestra. Örbylgjuofninn er eitt dæmi um þetta. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 801 orð | 3 myndir

Steiermark, stór vín með stíl

É g hef áður fjallað um þær gífurlegu framfarir sem orðið hafa í austurrískri víngerð á síðustu árum. Enda ástæða til. Austurríki er ennþá eitt besta geymda leyndarmál vínheimsins. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1276 orð | 1 mynd

Steinunn er hvers manns hugljúfi

Jón Þór: Steinunn er mitt eina barn og ég er þeirrar skoðunar að hún hafi verið ótrúlegt barn. Hún hefur alltaf verið svo þægileg í umgengni og hvers manns hugljúfi. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 403 orð | 1 mynd

Súkkulaði fyrir líkama og sál

Greiningarfyrirtækið Mintel spáði því fyrir nokkru að snyrtivörur með lífsnautnailmi yrðu næsta bóla í tískuheiminum. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 3913 orð | 9 myndir

Sveitapiltsins draumur

Í þættinum frá áheyrnarprufu fyrir Stjörnuleitina á Akureyri vakti hann athygli mína, ekki vegna þess að þar færi hið dæmigerða "poppidol", heldur vegna þess að Gísli Hvanndal Jakobsson gengur þvert á stjörnuímyndina. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 99 orð | 1 mynd

Taskan hönkuð

Handtaska er fylgihlutur sem fæstar konur geta verið án, enda nauðsynlegt að hafa góðan geymslustað fyrir peningaveskið, varalitinn, sem og nýjustu nauðsynjar; farsímann og lófatölvuna. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 143 orð | 1 mynd

Tengsl | Jón Þór Harðarson véltæknifræðingur og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir háskólanemi Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur

Jón Þór Harðarson véltæknifræðingur fæddist í Keflavík 2. maí árið 1959. Hann kvæntist Ragnhildi Steinunni Maríusdóttur 30. desember árið 1984 og höfðu þau þá verið saman frá unglingsaldri. Ragnhildur Steinunn fæddist í Keflavík 27. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 218 orð | 1 mynd

. . . undir hælinn lagt

Margar konur eru heillaðar af skóm og eiga skó af öllum gerðum, í öllum litum við öll tilefni og tækifæri. Meira
13. febrúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 826 orð | 2 myndir

Voðaveröld Vachss

V ACHSS, nafnið eitt er þess eðlis að maður gleymir því ekki auðveldlega og undanfarin ár hefur það borið æ oftar á góma í umræðunni um eftirtektarverða sakamálasagnahöfunda vestan hafs. Meira

Ýmis aukablöð

13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 449 orð | 1 mynd

Alþjóðleg áhrif blandist norrænni matarhefð

Uppgangur norrænna matreiðslumanna hefur verið talsverður á undanförnum árum sem sést meðal annars á velgengni þeirra í alþjóðlegum matreiðslukeppnum. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 526 orð | 2 myndir

Djössuð stemning í mat og drykk

Apótekið heimsækir finnski kokkurinn Juuse Mikkonen sem var valinn matreiðslumaður ársins í Finnlandi árið 2004. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 480 orð | 1 mynd

Drekka viðeigandi drykki og njóta þess að borða góðan mat

Annað sem íslenskir veitingamenn telja hafa breyst á undanförnum árum er sjálf veitingahúsamenningin. Nú sæki fólk, upp til hópa, veitingahús með öðru hugarfari og áherslum en voru algengar áður. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 560 orð | 1 mynd

Ertu með eitthvað nýtt á seðlinum?

Áhugi almennings á mat og matargerð virðist sífellt fara vaxandi ef gert er ráð fyrir því að eftirspurn haldist í hendur við framboð þegar kemur að matartengdu efni í blöðum og ljósvakamiðlum. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 189 orð | 2 myndir

Ég hef alltaf verið veikust fyrir mat og karlmönnum - í þessari röð...

Ég hef alltaf verið veikust fyrir mat og karlmönnum - í þessari röð. Dolly Parton Ég verð aldrei var við heimilismat. Ég fæ bara eitthvert fínerí. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 613 orð | 2 myndir

Fiskáhugamaður á fiskveitingastað

Þrír Frakkar fá í heimsókn Mark Salter sem kemur frá Bandaríkjunum þar sem hann er yfirmatreiðslumaður á Sherwood Landing, sem er veitingastaður The Inn at Perry Cabin í strandbænum St. Michaels í Maryland. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 329 orð | 1 mynd

Framfarir með tilkomu fjölbreyttara hráefnis

Hráefnið er eitt af því sem ekki má gleymast þegar hugað er að mat og matargerð á Íslandi. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 681 orð | 2 myndir

Fransk-kaliforníska eldhúsið

Siggi Hall verður heimsóttur af Michel Richard, frönskum kokki sem starfar í Bandaríkjunum. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 601 orð | 2 myndir

Frægasti sjónvarpskokkur Hollands

Hollenski kokkurinn Ramon Beuk verður gestakokkur á Argentínu. Beuk er þekktur sjónvarpskokkur í Hollandi þar sem hann stjórnar matreiðsluþættinum Born 2 Cook sem er sýndur daglega í hollensku sjónvarpi. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 835 orð | 2 myndir

Góð blanda

Hinn bandaríski Shawn McClain verður gestur Sjávarkjallarans, en hann rekur eigið veitingahús, Spring, í Chicago. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 570 orð | 2 myndir

Góðir kokkar sækjast eftir að koma

Einar Ben verður heimsóttur af skoska kokkinum Chris Watson sem starfar á Buttery Restaurant í Glasgow, sem var valinn AA Restaurant ársins í Skotlandi og Írlandi árin 2003 og 2004. Sigurður R. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 1251 orð | 5 myndir

Hluti af því að njóta lífsins

Danski matreiðslumaðurinn Morten Heiberg vill að fólk sýni sömu sköpunargleði þegar það útbýr eftirrétti og þegar það eldar annan mat. Bækur hans og vörur njóta vinsælda víða um heim, þar á meðal hér á landi og í Japan, þar sem fyrsta kaffihúsið undir hans nafni verður opnað innan skamms. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 1774 orð | 4 myndir

Keppt og kennt, spjallað og smakkað

Laugardaginn 20. febrúar milli 12 og 16 verður Food and Fun uppákoma í listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, og er hún öllum opin. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 813 orð | 2 myndir

Kokkar verða að ferðast

Bandaríski veitingamaðurinn Gus Dimillo hefur sótt og tekið þátt í að skipuleggja Food and Fun frá upphafi. Hann telur hátíðina eiga að breiða út boðskapinn um gildi sjálfbærrar matvælaframleiðslu, auk þess sem hún hafi ótvírætt skemmtigildi bæði fyrir gesti og ekki síst kokkana sjálfa. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 546 orð | 2 myndir

Lífrænt ræktað frá Kaliforníu

Rauðará steikhús fær í heimsókn til sín bandaríska kokkinn Jesse Cool sem rekur veitingastaðinn Flea Street Café í nágrenni San Francisco. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 92 orð

Mascarpone-krem með jarðarberjamelba Fyrir 8 Mascarpone-krem 2 ½ dl...

Mascarpone-krem með jarðarberjamelba Fyrir 8 Mascarpone-krem 2 ½ dl þeyttur rjómi 250 g mascarpone 1 dl sýrður rjómi ½ dl sykur 1 msk. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 820 orð | 3 myndir

Með matvælaframleiðslu í blóðinu

Food and Fun er að verða mikilvægur kynningarvettvangur fyrir íslensk matvæli og veitingahús, en um 70-80 erlendir blaðamenn sækja hátíðina í ár. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 613 orð | 2 myndir

Nýnorræn stefna

Gestur Vox er Renee Redzepi sem kemur frá Danmörku þar sem hann er yfirmatreiðslumaður á veitingahúsinu Noma sem var opnað fyrir um ári í Kaupmannahöfn við miklar vinsældir. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 472 orð | 2 myndir

Nýtískuleg frönsk lína

Franski kokkurinn Christophe Moisand, sem heimsækir Grillið á Hótel Sögu, er yfirmatreiðslumaður á Michelin-stjörnustaðnum Le Celadon í París. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 569 orð | 2 myndir

Sjávarréttir og alþjóðlegir straumar

Perlan fær í heimsókn bandaríska kokkinn Brian McBride sem er yfirmatreiðslumaður Melrose, veitingastaðar Park Hyatt Washington hótelsins í Washington DC. McBride hefur unnið á Melrose frá árinu 1987 en tók við starfi yfirmatreiðslumanns árið 1993. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 758 orð | 2 myndir

Smakkað, lært og prófað

Hótel Holt verður heimsótt af Alexander Tschebull sem rekur veitingahúsið Allegria í Hamborg. Tschebull, sem hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir störf sín í Þýskalandi, starfaði áður á veitingahúsum bæði í Þýskalandi og Ástralíu. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 325 orð | 2 myndir

Starfsfólkið hlakkar til

La Primavera fær í heimsókn Cesare Lanfranconi sem er ítalskur en starfar í Bandaríkjunum þar sem hann er yfirmatreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Tosca í Washington DC. Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 134 orð | 12 myndir

Veitingahúsin og kokkarnir

Apótek | Juuse Mikkonen Austurstræti 16 101 Reykjavík Sími | 575-7900 Argentína | Ramon Beuk Barónsstíg 11a 101 Reykjavík Sími | 551-9555 Einar Ben | Chris Watson Veltusundi 1 101 Reykjavík Sími | 511-5090 Grillið | Christophe Moisand Hagatorgi 107... Meira
13. febrúar 2005 | m - Tímarit um mat og vín | 689 orð | 3 myndir

Viljum vita hvernig hráefnið er ræktað, unnið og meðhöndlað

Bandaríski kokkurinn Jesse Cool er ötull talsmaður lífrænnar ræktunar og sjálfbærrar matvælaframleiðslu og segist hlakka mikið til fyrstu heimsóknar sinnar til Íslands enda telji hún landið til fyrirmyndar í þessum efnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.