Greinar laugardaginn 19. febrúar 2005

Fréttir

19. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Adams hafnar aðild Sinn Féin

GERRY Adams, leiðtogi Sinn Féin, hafnaði í gær alfarið ásökunum um að flokkur hans hefði verið viðriðinn peningaþvætti það er írska lögreglan telur sig hafa komið upp um með handtöku á sjö manns í Cork og í Dublin í fyrradag. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Af skráðum og óskráðum reglum

Í þingsalnum ríkja bæði skráðar og óskráðar reglur af ýmsum toga. Skráðu reglurnar má finna í lögum um þingsköp Alþingis. Þar er til að mynda kveðið á um ræðutíma þingmanna, atkvæðagreiðslur og form þingræðna. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Athugasemd frá Íbúðalánasjóði

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Íbúðalánasjóði. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Áfram í gæslu vegna rána

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær karlmann sem viðurkennt hefur aðild að fimm verslunarránum í Reykjavík fyrr í þessum mánuði í áframhaldandi gæsluvarðhald þar til dómur fellur í máli hans, þó ekki lengur en til 1. apríl. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Áfram um limruleik

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd las jónru Jóns Ingvar Jónssonar, limru fléttaða í sléttubönd. Rúnar orti þá sléttubönd með inngangi: Sá ég nettan limruleik, liprar glettur hressa. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 362 orð

Breytingar á lánamarkaði ýttu verðbólgunni yfir þolmörkin

VERULEG áhrif breytinga á lánamarkaði í fyrra bættust við áhrif stórframkvæmda við virkjanir og álbræðslu á innlenda eftirspurn. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Byggingarréttur á Norðlingaholti boðinn út

FRAMKVÆMDASVIÐ Reykjavíkurborgar hefur auglýst opið útboð á byggingarrétti í þriðja áfanga Norðlingaholts. Meira
19. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 175 orð

Deildarstjórar reknir

FIMMTÍU deildarstjórum í sænsku áfengiseinkasölunni hefur verið tilkynnt, að líklegast sé, að þeim verði sagt upp. Allir eru þeir sakaðir um að hafa þegið mútur af innflytjendum áfengis. Meira
19. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 110 orð

Deilt á Da Vinci-lykil

LISTFRÆÐINGAR og íhaldssamir klerkar komu í gær saman á málþingi í bænum Vinci, skammt frá Flórens, til að hrekja ýmsar staðhæfingar í þekktri spennusögu, Da Vinci-lyklinum, þar sem endurreisnarlistamaðurinn Leonardo da Vinci og verk hans eru í... Meira
19. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Dóu hundruð barna úr kulda í Afganistan?

TALSMAÐUR afganskra hjálparsamtaka kvaðst í gær óttast að allt að 1.000 börn kynnu að hafa dáið úr kulda og hungri í landinu. Vetrarhörkurnar í Afganistan eru þær mestu í tíu ár, hið minnsta. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Dæmdar bætur vegna handtöku

MÓTMÆLANDA, sem handtekinn var er hann mótmælti við heimsókn Jiang Zemin, forseta Kína, að Geysi sumarið 2002, voru í Héraðsdómi Reykavíkur sl. fimmtudag dæmdar 90 þúsund krónur í miskabætur frá íslenska ríkinu vegna handtökunnar. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 392 orð

Ekki knýjandi þörf að viðhalda algeru banni á endurvarpi

ÍSLENSK stjórnvöld telja að ekki verði séð að knýjandi þörf sé á því að viðhalda algeru banni á endurvarpi á hefðbundnum sjónvarpsrásum eftir að stafrænt sjónvarp hefur verið innleitt hér á landi. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Engey styrkti BUGL

LIONSKLÚBBURINN Engey afhenti nýlega 170.000 kr. til styrktar iðjuþjálfun, músík- og listmeðferðar á barna- og unglingageðdeild, BUGL. Lionsklúbburinn hafði fyrr í vetur afhent 200.000 kr. til styrktar sama málefnis. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Erlendir starfsmenn taldir vera 12-15%

"VIÐ erum hægt og bítandi að skipta um áhöfn í byggingarvinnunni," segir Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð

Fálkabikarinn afhentur í fyrsta sinn

Stonewall | Fyrsta keppnin til minningar um Fálkana og árangur þeirra 1920 þegar þeir urðu fyrstu ólympíumeistararnir í íshokkí fór fram í Stonewall í Manitoba á laugardagskvöld. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Flokksráðsfundur VG og málþing um trúfrelsi

FLOKKSRÁÐSFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er haldinn í dag á Grand hóteli í Reykjavík og hefst kl. 9.30. Samkvæmt dagskrá verður fjallað um endurskoðun stefnuyfirlýsingar VG frá 1999 og endurskoðun stjórnarskrárinnar. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Flugvöllur verði áfram í Vatnsmýri

STJÓRN félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík suður (FUF-RS) fagnar því að viðræður ríkis og borgar um nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli séu á lokastigi eins og fram kom í fjölmiðlum í sl. viku. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 543 orð | 2 myndir

Fólk mætti leita meira til kirkjunnar

Keflavík | Safnaðarstarf er öflugt í Keflavík. Safnaðarheimið Kirkjulundur er miðstöð þess og tilkoma heimilisins skapaði forsendur fyrir öflugu félagslífi, að sögn Önnu Jónsdóttur, formanns sóknarnefndar. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 321 orð | 1 mynd

Góður árangur hjá litlu félagi

Hveragerði | Fimmtán manna hópur fimleikakrakka úr Hveragerði gerði góða ferð á Íslandsmót Fimleikasambands Íslands í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Þetta litla félag kom heim með tvo Íslandsmeistaratitla og fjölda annarra verðlauna. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Gullfalleg glitský á morgunhimni

GLITSKÝ glöddu augu margra íbúa Suðvesturlands í gærmorgun. Halldór Björnsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að glitský hafi sést víðsvegar um allt landið í vetur. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gæsirnar sofa úti í eyjum

STÓR hluti gæsastofnsins sem hefur vetursetu á höfuðborgarsvæðinu hefur næturdvöl í eyjunum á Kollafirði. Á morgnana hópast þær til borgarinnar og halda síðan til hafs síðdegis. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 72 orð

Götuheiti | Umhverfisráð hefur samþykkt tillögu umhverfisdeildar að...

Götuheiti | Umhverfisráð hefur samþykkt tillögu umhverfisdeildar að breytingum á götuheitum og skráningu eigna við götur: Dalsbraut 1 verði Gleráreyrar 2, Eyjafjarðarbraut verði Drottningarbraut suður að bæjarmörkum, Verkmenntaskólinn verði skráður við... Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hafa ekki gert úttekt á starfsemi fasteignaheildsala

"VIÐ höfum ekki gert neina úttekt á þessum þætti fasteignaviðskipta. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Halda ótrauð áfram vinnu við sérsamninga í Ísaksskóla

HALDIÐ verður áfram við vinnu sérsamninga við 10 grunnskólakennara í Skóla Ísaks Jónssonar, þrátt fyrir að formaður Kennarasambands Íslands segi samningana ólöglega, og að forysta kennara muni ekki samþykkja þá. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Heimdallur ályktar um frumvarp gegn reykingum

HEIMDALLUR fordæmir lagafrumvarp um fyrirhugaðar breytingar á lögum um tóbaksreykingar sem gera ráð fyrir því að tóbaksreykingar verði ekki leyfðar á veitinga- og skemmtistöðum. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 113 orð | 1 mynd

Heimildarmynd gerð um Melavöllinn

Vesturbær | Minning Melavallar má ekki falla í gleymsku og verður því gerð heimildarmynd um völlinn, og sett upp minnismerki og upplýsingaspjöld þar sem völlurinn stóð. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 58 orð

Hljóðkerfi | Nýtt fyrirtæki, Hljóðkerfa og ljósaleiga Akureyrar, hefur...

Hljóðkerfi | Nýtt fyrirtæki, Hljóðkerfa og ljósaleiga Akureyrar, hefur tekið til starfa. Fyrirtækið býður upp á heildarlausnir í tæknimálum, bæði hljóðkerfi og ljós, fyrir skemmtanahald, svo sem böll, tónleika, brúðkaup, afmæli og ræðuhöld. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 201 orð

Hollvinafélag safnsins stofnað

SÚ hugmynd hefir lengi blundað með mörgum að stofna Hollvinafélag Iðnaðarsafnsins á Akureyri og nú hefur verið boðað til stofnfundar sunnudaginn 20. febrúar nk. sem hefst kl. 15.00 í fundarsal Einingar Iðju á 2. hæð í Skipagötu 14. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Íslenskur piparsveinaþáttur næsta haust

SJÓNVARPSSTÖÐIN Skjár einn hefur tryggt sér einkaleyfi á að gera íslenska útgáfu af hinum bandarísku sjónvarpsþáttunum Bachelor og Bachelorette, sem sýndir hafa verið á stöðinni við allnokkrar vinsældir. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Íslensk ættleiðing styrkir UNICEF

Félagið Íslensk ættleiðing afhenti í vikunni styrk til verkefna UNICEF á flóðasvæðunum við Indlandshaf. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Kanna hagkvæmni flutninga um Churchill og Ísland

Manitoba |Páll Jensson, prófessor við verkfræðideild Háskóla Íslands, og Örvar Jónsson, nemandi hans, eru að byrja að kanna arðsemi flutninga, einkum flutning á korni, frá miðvesturfylkjum og -ríkjum Kanada og Bandaríkjanna til Evrópu og Afríku með... Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Kaupa íbúðir og geyma á lager þar til verðið hækkar

Starfsemi svokallaðra fasteignaheildsala hefur aukist á undanförnum vikum og mánuðum, að mati manna sem þekkja til og Morgunblaðið ræddi við í gær. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Kerfisbreytingar í orkugeiranum glannalegar

ÞINGFLOKKUR VG hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs lýsir furðu sinni á bollaleggingum Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um sameiningu orkufyrirtækja. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kjörinn formaður grunnskólakennara

Ólafur Loftsson, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, var kjörinn formaður Félags grunnskólakennara á aðalfundi félagsins á Selfossi í gær. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 1570 orð | 3 myndir

Kæri mig ekki um að vera hælt fyrir að bjarga mannslífum

Sextíu ár eru um þessar mundir liðin frá því þýskur kafbátur sökkti Dettifossi, gufuskipi Eimskipafélags Íslands, undan ströndum Bretlandseyja skömmu fyrir lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð

Landsneti heimilað eignarnám á þremur jörðum

IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur heimilað Landsneti að taka eignarnámi þrjár jarðir á Héraði vegna lagningar Fljótsdalslína 3 og 4 milli Kárahnjúkavirkjunar og álvers Fjarðaáls í Reyðarfirði. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Lést eftir að vélsleði steyptist fram af hengju

KARLMAÐUR um sextugt lést eftir að hann ók vélsleða sínum fram af hengju á Landmannaleið í fyrrakvöld. Maðurinn féll um 8-10 metra og er talið að hann hafi látist nánast samstundis. Meira
19. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Líklegt talið að Spánverjar lýsi sig samþykka

SPÁNVERJAR ganga að kjörborði á morgun, sunnudag, til að greiða atkvæði um stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins. Er þetta í fyrsta skipti sem sáttmálinn er borinn undir þjóðaratkvæði. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 183 orð | 1 mynd

Ljóð í opinberum stofnunum

Reykjanesbær | Starfsfólk og viðskiptamenn opinberra stofnana í Reykjanesbæ eiga þess nú kost að lesa ljóð í afgreiðslum stofnananna. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Lýðræðisvæðingin tekur við

"Á sama hátt og hægri menn markaðsvæddu Ísland er stærsta mál jafnaðarmanna nú á dögum að taka markvisst og af sama krafti til við að lýðræðisvæða Ísland. Markaðsvæðingunni er lokið. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Meistarakokkar velja íslenskt hráefni

MEISTARAKOKKARNIR sem taka þátt í "Food and Fun"-matar- og menningarhátíðinni komu við í Hagkaupum í Kringlunni í gær ásamt útskriftarnemendum úr Hótel- og matvælaskóla Íslands. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð

Mikill áhugi á vesturförum, japönsku og framandi matargerð

NÁMSKEIÐ um vesturfarana sem Mímir símenntun heldur í samstarfi við Borgarleikhúsið hefur slegið í gegn í vetur að sögn Sigríðar Einarsdóttur verkefnastjóra hjá Mími. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð

Mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um efni tölvuleikja

MARÍA Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla - Landssamtaka foreldra, segir afar mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um efni þeirra tölvuleikja sem seldir eru hérlendis. Margir þeirra innihaldi ofbeldisfullt efni sem eigi alls ekkert erindi til... Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 131 orð | 1 mynd

Náttúra Flóans

Stokkseyri | Jóhann Óli Hilmarsson, ljósmyndari á Stokkseyri, opnar ljósmyndasýningu í Kaffisal Hólmarastarhússins á morgun, sunnudag. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 485 orð | 1 mynd

Ný hús haldi einkennum götunnar

Miðborgin | Sigurður G. Steinþórsson, gullsmiður og eigandi verslunarinnar Gulls & silfurs, hefur tröllatrú á Laugaveginum sem verslunargötu. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Óttast að loðnuvertíð sé lokið

LÍTIÐ fannst af loðnu á miðunum suður af landinu í gær og óttast skipstjórar að vertíðinni ljúki senn ef ekki skilar sér ný ganga upp á grunnið. Veður var gengið niður við suðurströndina í gær og var loðnuflotinn að leita austan við Vestmannaeyjar. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

PFS hafnar kröfu um bráðabirgðaákvörðun

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur hafnað kröfu Og fjarskipta um bráðabirgðaákvörðun vegna viðskiptavina sem voru með netþjónustu hjá Margmiðlun en ADSL-þjónustu hjá Símanum. Telur stofnunin að skilyrði fyrir bráðabirgðaákvörðun séu ekki fyrir hendi. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

"Kynslóðabil fiðlunnar"

ALLSÉRSTÆÐIR fiðlutónleikar undir heitinu "Kynslóðabil fiðlunnar" verða haldnir í dag á Nýja sviði Borgarleikhússins. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ráðstefna um málefni geðsjúkra

SAMFYLKINGIN efnir til ráðstefnu um málefni geðsjúkra í dag, laugardaginn 19. febrúar í Versölum á Hallveigarstíg 1 í Reykjavík kl. 13. Fundarstjóri er Ágúst Ólafur Ágústsson alþingismaður. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Rúmlega 50 vilja starfið

MIKILL áhugi er á stöðu framkvæmdastjóra starfsvettvangs um hönnun. Samkvæmt frétt frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu sótti 51 um starfið. Meginmarkmið vettvangsins er að efla þróun og ímynd íslenskrar hönnunar á alþjóðlegum vettvangi. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Rúta fauk út af veginum til Bolungarvíkur

BETUR fór en á horfðist þegar stór rúta fékk á sig mikla vindhviðu á Söndunum skammt frá Bolungarvík í gær. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

RÚV gerir tilraunir með stafrænt útvarp

BJARKI Sveinbjörnsson, tónlistarráðunautur hjá Ríkisútvarpinu, segir að tilraunir hefjist með stafrænar útvarpssendingar á Faxaflóasvæðinu fyrir páska. Meira
19. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Sagðir hafa eytt ljósmyndunum

BANDARÍSKIR hermenn í Afganistan misþyrmdu föngum sínum rétt eins og kollegar þeirra gerðu í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sagnagarður

Áhugafólk um stofnun félagsins "Þingeyskur sagnagarður" hefur boðað til stofnfundar í safnaðarheimili Þorgeirskirkju næsta miðvikudag, 23. febrúar kl. 16. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Segir listræna stefnu Íslensku óperunnar vanhugsaða

JÓNAS Sen, tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, gagnrýnir Íslensku óperuna harðlega í grein í Lesbók í dag. Hann telur að listræn stefna óperunnar sé vanhugsuð. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð

Segja blaðið hafa aukið þjáningu sjúklinga og aðstandenda

STJÓRN Geðhjálpar skorar á DV að virða siðareglur blaðamanna og lýsir vanþóknun og furðu á umfjöllun blaðsins um einkamál geðsjúkra einstaklinga. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Setja upp mötuneyti

Vesturbyggð | Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að sett verði á fót mötuneyti við Grunnskóla Vesturbyggðar í Birkimelsskóla. Er það gert að beiðni foreldra skólabarna. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Skar á fangalínu björgunarbátsins á síðustu stundu

TILVILJUN réð því að Gísli Guðmundsson matsveinn var með vasahníf á sér og gat skorið á fangalínu björgunarbáts Dettifoss, þegar þýskur kafbátur skaut skipið niður 21. febrúar 1945 - fyrir 60 árum. Meira
19. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 296 orð

Skæruliðar í Írak með hrinu hryðjuverka gegn sjítum

AÐ minnsta kosti tuttugu og átta manns biðu bana í hrinu sprengjutilræða í Bagdad í gær en árásirnar virðast hafa beinst gegn íröskum sjía-múslímum. Meira
19. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Sósíalistar í mikilli sókn í Portúgal

PORTÚGALSKI Sósíalistaflokkurinn fer með sigur af hólmi í þingkosningunum á morgun, sunnudag, ef marka má skoðanakannanir. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Spá því að stýrivextir hækki hratt á næstu mánuðum

SEÐLABANKINN hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0,5% frá 22. febrúar eða í 8,75%. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Starfsemi fasteignaheildsala ýtir undir verðhækkanir

Talsvert hefur borið á starfsemi svonefndra fasteignaheildsala undanfarnar vikur en þessi stétt hefur tiltölulega nýlega rutt sér til rúms á fasteignamarkaði. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

Sungið fyrir álfana

BÖRNIN á Lindarborg og Barónsborg gengu í gær í kringum stóran stein í Lýðveldisgarðinum við Hverfisgötu og sungu til álfanna sem þar kannski búa. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Tenging þjóðanna er aðdráttaraflið

GREINILEGT er að aukinn áhugi er á ferðum milli Íslands og Kanada í tengslum við samskipti milli afkomenda vesturfara og afkomenda þeirra sem eftir voru, segir Neil Ófeigur Bardal, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Kanada, sem staddur er hér á landi í... Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 98 orð | 1 mynd

Una sér sæl á Lyngholti

Reyðarfjörður | Litlu krílin á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði una dagana langa við leik og starf í skólanum sínum. Eins og í öðrum leikskólum er yfirleitt eitthvað skemmtilegt um að vera á daginn. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 382 orð

Úr bæjarlífinu

Í vor eru 15 ár liðin síðan Stykkishólmskirkja var vígð. Kirkjan er mikil bygging og setur svip á bæinn. Hún stendur uppi á borg, sést víða að og er gott kennileiti. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vegavinna við Kaldaklifsárbrú

UMFERÐ um Suðurlandsveg undir Eyjafjöllum varð fyrir nokkrum töfum í gær vegna viðgerðar við vesturenda Kaldaklifsárbrúar. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Vel heppnuð kynning á fiskréttum í St. Louis

St. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Verða komnir í 10% í sumar

LANDSBANKINN gerir ráð fyrir að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti hratt á næstu mánuðum og að þeir verði orðnir 10% í sumar. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 306 orð | 1 mynd

Verða undir einu þaki í Gömlu gróðrarstöðinni

GAMLA gróðrarstöðin við Eyjafjarðarbraut hefur fengið nýtt hlutverk, í þetta nær 100 ára gamla sögufræga hús hafa flutt aðsetur sitt Skógrækt ríkisins og Norðurlandsskógar. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð

Verslunarráðið veitir þremur námsmönnum peningastyrki

Á Viðskiptaþingi Verslunarráðs voru veittir styrkir úr námssjóði Verslunarráðs en venja hefur verið að veita tvo styrki að fjárhæð 250 þús. kr. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Vestur-Íslendingar í metliði

Gimli | Vélsleðamenn í Manitoba settu Kanadamet á Winnipegvatni á laugardag, þegar þeir mynduðu 320 vélsleða langa röð og óku þannig á ísnum í um klukkutíma. Í metliðinu voru meðal annars tveir Kanadamenn af íslenskum ættum. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð

Vildarpunktar vegna vinnuferða skattlagðir

ÞEIR sem safna vildarpunktum í flugi sem vinnuveitandi hefur greitt fyrir verða að telja ígildi punktanna fram til skatts segir í svari Indriða H. Þorlákssonar ríkisskattstjóra vegna fyrirspurnar um skattlagningu flugferða sem fást fyrir vildarpunkta. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vilja efla hestamennsku á landsbyggðinni

Landbúnaðarráðherra kynnti í gær skýrslu nefndar sem gerði úttekt á aðstöðu til að stunda hestamennsku á landsbyggðinni. Í skýrslunni koma fram tillögur um stuðning ríkissjóðs við uppbyggingu hennar. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vill fjölbreytileika í skólum

HVÖT hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er því aukna frelsi og fjölbreytileika í vali á námsleiðum sem felst í styttingu náms til stúdentsprófs. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 58 orð

Vinnustofur | Menningarmálanefnd hefur staðfest ákvörðun...

Vinnustofur | Menningarmálanefnd hefur staðfest ákvörðun úthlutunarnefndar um vinnustofur í Listagilinu en nefndin hafði tekið til afgreiðslu umsóknir um tvö rými í götunni. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Vænta má enn frekari hækkunar stýrivaxta

SEÐLABANKI Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um hálft prósent frá og með 22. febrúar, þ.e. úr 8,25% í 8,75%, og aðrir vextir bankans hækka um 0,5% frá 21. febrúar. Meira
19. febrúar 2005 | Minn staður | 320 orð | 2 myndir

Væri gaman að keppa hér úti

Ölfus | Haraldur Pétursson, Íslands- og heimsbikarmeistari í torfæruakstri, er fluttur til Noregs. Hann hefur ekki ákveðið hvort hann tekur þátt í Íslandsmeistaramótinu í sumar eða hvort hann reynir fyrir sér í Noregi. Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Yfir 1.000 án samnings

Gagnrýnir blaðamenn fyrir áhugaleysi Faðir blaðburðardrengs, Gunnlaugur Júlíusson, sem gagnrýnt hefur blaðburðarmál Fréttablaðsins og DV, gagnrýndi nýlega í bréfi til Morgunblaðsins þátt blaðamanna í umfjöllun um kjör blaðburðafólks, sem hann sagði að... Meira
19. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 3 myndir

Þorrablótin loks byrjuð vestra

Chicago | Frón, Íslendingafélagið í Chicago í Bandaríkjunum, hélt árlegt þorrablót sitt um liðna helgi og ætla má að félög vestra verði með þorrablót um hverja helgi fram í byrjun apríl. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2005 | Leiðarar | 431 orð

Foreldrar langveikra barna

Þetta er frábær áfangi og nokkuð sem foreldrar og forsvarsmenn í Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna hafa barist fyrir í fjölda ára," sagði Rósa Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, í Morgunblaðinu í gær... Meira
19. febrúar 2005 | Staksteinar | 314 orð | 1 mynd

Kvenréttindafrömuðurinn Saddam Hussein

Rannveig Guðmundsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, tók þátt í umræðu á Alþingi um stöðu kvenna í Írak í fyrradag. Þar sagði hún m.a. Meira
19. febrúar 2005 | Leiðarar | 462 orð

Upplýsingagjöf Íbúðalánasjóðs

Morgunblaðið greindi frá því í gær að Íbúðalánasjóður hefði í tilkynningu til Kauphallar Íslands sleppt neikvæðum upplýsingum, sem fram komu í umsögn matsfyrirtækisins Standard & Poor's um lánshæfi sjóðsins. Meira

Menning

19. febrúar 2005 | Myndlist | 320 orð | 1 mynd

Afhjúpun Sigurðar Örlygssonar

Opið á verslunartíma. Sýningu lýkur 3. mars. Meira
19. febrúar 2005 | Leiklist | 736 orð | 2 myndir

Ástin ... og lífið

Áhersla á íslenska frumsköpun er leiðarljós Hafnarfjarðarleikhússins segir Erling Jóhannesson leikstjóri í spjalli við Arnar Eggert Thoroddsen, en nýtt íslenskt leikrit, Brotið, verður frumsýnt þar í kvöld. Meira
19. febrúar 2005 | Leiklist | 38 orð

Brotið

Eftir: Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachman. Leikendur: Þrúður Vilhjálmsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Friðrik Friðriksson og Elma Lísa Gunnarsdóttir. Leikmynd: Þórarinn Blöndal. Búningar: Bergþóra Magnúsdóttir. Leikgervi: Ásta Hafþórsdóttir. Meira
19. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Clooney svarar Crowe

GEORGE Clooney blæs á gagnrýni Russells Crowes í sinn garð og annarra kollega á borð við Harrison Ford og Robert De Niro, sem komið hafa fram í auglýsingum. Meira
19. febrúar 2005 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Efnin virka enn á ný

EFNIN sem bræðurnir bresku voru að framleiða á síðustu plötu sinni, Come With Us , virkuðu alls ekki og maður var hreinlega tilbúinn að afskrifa þá fyrir fullt og allt, lýsa því yfir að þeirra tími væri liðinn. En svona á að bregðast við slíku mótlæti! Meira
19. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 198 orð

Ei var sælan sjálfgefin

FYRRI partur síðustu viku í þættinum Orð skulu standa var ortur vegna hlýnandi loftslags af völdum gróðurhúsalofttegunda, m.a. vegna frétta af framræstum mýrum í Borgarfirði og víðar. Eiturgufuáhrifin ylja mér á þorra. Meira
19. febrúar 2005 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Emilíana enn á toppnum!

EMILÍANA Torrini lætur ekki deigan síga, enda kominn tími til eftir sex ára útgáfuhlé. Nýja platan hennar, Fisherman's Wife , gerir það heldur betur gott hjá Íslendingum, en Emilíana virðist þó ekki síður njóta mikillar hylli meðal útlendinga. Meira
19. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Hálfvirði á fyrstu sýningar dagsins

FRÁ og með næsta mánudegi, 21. febrúar, býður Regnboginn 400 króna miðaverð á fyrstu sýningar en tilboðið verður í gildi alla daga vikunnar á allar myndir. Meira
19. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 135 orð | 3 myndir

Í fortíð, nútíð og framtíð

FRAMHALDSSKÓLAR hafa flestir fyrir siðu að brjóta upp hefðbundið nám einu sinni á ári með nokkurra daga þemavinnu, þar sem saman fer gagn og gaman. Þannig fóru fram lagningadagar í MH í þessari viku, Sæludagar í FB hefjast 1. Meira
19. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 194 orð | 2 myndir

Íslenskur piparsveinn

SKJÁR einn hefur keypt réttinn til að framleiða sjónvarpsþætti að fyrirmynd bandarísku veruleikaþáttanna Bachelor og Bachelorette . Meira
19. febrúar 2005 | Myndlist | 710 orð | 1 mynd

Kaldhamraður myndheimur

Til 27. febrúar. Meira
19. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 315 orð | 1 mynd

Kemur með stóru páskaeggjunum

RÍKISÚTVARPIÐ hefur starfrækt útvarpsstöðina Rondó frá síðasta sumri, en hún sendir út klassíska tónlist og djass allan sólarhringinn á FM 87,7. Meira
19. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Klassískt rokk

ÚTVARPSSTÖÐIN Radíó Reykjavík fer aftur í loftið kl. 13 í dag en hún sendir út á tíðninni 104,5. Útsendingar hafa legið niðri frá því í byrjun janúar og hafa áreiðanlega einhverjir saknað klassíska rokksins sem stöðin sérhæfir sig í. Meira
19. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Kostar safnið meira en milljón

SKILNAÐUR leikaraparsins Brads Pitts og Jennifer Aniston reynist Madame Tussauds-vaxmyndasafninu í Lundúnum dýr. Hann kostar safnið alls um 10.000 pund en upphæðin samsvarar tæpum 1,2 milljónum íslenskra króna. Meira
19. febrúar 2005 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Köttur kemur nýr inn!

CAT Stevens er eldri en tvævetur í tónlistarbransanum og man tímana tvenna. Til marks um það má nefna að um miðjan sjöunda áratuginn missti David Bowie af plötusamningi við fyrirtækið Decca, sem vildi frekar veðja á hinn kornunga Cat Stevens. Meira
19. febrúar 2005 | Leiklist | 558 orð

LEIKLIST - Vox arena

Höfundur: Júlíus Guðmundsson. Leikstjóri: Jón Marinó Sigurðsson. Lýsing: Jóhann Ingimar Hannesson. Leikmynd: Davíð Örn Óskarsson. Sönglög: Hljómsveitin Pandóra. Frumsýning í 88-húsinu, 11. febrúar 2005. Meira
19. febrúar 2005 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Perla!

BIRGITTA Haukdal er svo sannarlega perla, sem hefur unnið hug og hjarta íslensku þjóðarinnar með hispurslausri framkomu og gæðasöng. Meira
19. febrúar 2005 | Myndlist | 626 orð | 1 mynd

Síðasti snillingurinn?

Sunnudagur 13. febrúar 2005. Meira
19. febrúar 2005 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Skærasystur!

HLJÓMSVEITIN Scissor Sisters hefur bankað allhressilega á dyrnar hjá frægðargyðjunni að undanförnu og náð mikilli hylli meðal tónlistarunnenda. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarlíf | 616 orð | 1 mynd

Tvær fiðlur, tveir heimar

Í dag, á nýja sviði Borgarleikhússins, mun Hildigunnur Halldórsdóttir leika einleik á fiðlu eða öllu heldur fiðlur. Meira
19. febrúar 2005 | Tónlist | 1374 orð | 1 mynd

Tölvupóstur er léleg afmælisgjöf

Talsmaður Félags hljómplötuframleiðenda, Kjartan Guðbergsson, hefur unnið mikið við kynningu og markaðssetningu á tónlist, hér heima og erlendis. Hann spjallaði við Ívar Pál Jónsson um plötusölu og nátengda hluti eins og niðurhal á tónlist. Meira
19. febrúar 2005 | Leiklist | 113 orð | 1 mynd

Þetta er yndislegt líf

FRAMLEIÐENDUR hinnar umdeildu óperu um sjónvarpsmanninn Jerry Springer hafa ákveðið að ráðast næst í að setja upp söngleik sem byggður er á sígildri kvikmynd eftir Frank Capra , It's A Wonderful Life . Meira
19. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 92 orð | 1 mynd

Þrjár kjarnakonur

SPJALLÞÁTTUR Gísla Marteins er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Gestir hans að þessu sinni eru þrjár kjarnakonur, hver úr sinni áttinni. Meira

Umræðan

19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Deilur í Garðasókn

Geir H. Þorsteinsson fjallar um deiluna í Garðasókn: "Gott fólk og óvilhallt getur tekið höndum saman og leyst rembihnúta, sem mönnum með flísar og bjálka í augum er fyrirmunað að leysa." Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Dómar og ökuritar

Steingrímur Guðjónsson fjallar um ökurita í bifreiðum: "Þetta er að mínu mati ekki nákvæmt tæki til að meta t.d. hraðaaukningu eða hraðaminnkun á stuttum vegalengdum eða þegar bifreið er bremsað niður á nokkrum metrum." Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Gamlir trébátar

Guðbrandur Jónsson fjallar um bátasmíði á Íslandi: "Skipasmiðir eru deyjandi stétt og fara þarf inn á elliheimili til að leita leiðbeininga um viðhald..." Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Heilbrigð sál - hvernig miðar?

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um geðheilbrigðismál: "Ég fagna áherslu á geðrækt og þátttöku notenda í mótun stefnunnar." Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Húsin ofan í umferðina

Sveinn Guðmundsson fjallar um umferðarmannvirki og skipulagsmál: "Sjáið bara þriggja akreina biðröðina frá brúarsporði á Bústaðavegi og allt að Lundarsvæðinu í Kópavogi klukkan átta að morgni dags." Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Jakob Björnsson og Kárahnjúka-jarðfræði

Hjörleifur Guttormsson svarar Jakobi Björnssyni: "Handafli var beitt til að skrúfa fyrir aðvaranir jarðfræðinga sem annarra á undirbúningsstigi." Meira
19. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 359 orð | 1 mynd

Konudagurinn

Frá Hafsteini Hafliðasyni: "ÞEGAR hinn forni Góumánuður gengur í garð lýkur skammdeginu þann veturinn. Vetrarveran Góa er kvenvættur og eiginlegur tákngervingur hinnar "hagsýnu húsmóður"." Meira
19. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 355 orð

Með leikgleðina í fyrirrúmi

Frá Þórhalli Heimissyni: "ÞAÐ VAR mikil stemmning í Langholtskirkju laugardaginn 29. janúar síðastliðinn þegar Þórarinn Eldjárn sté í pontu til að flytja ávarp við upphaf tónleika Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna." Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Nýtt óperuhús

Bjarni Daníelsson fjallar um byggingu óperuhúss og framtíð óperulistarinnar á Íslandi: "Hálfsviðsetningar í tónleikasal koma hins vegar ekki í stað óperuuppfærslna í venjulegum skilningi þess orðs." Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Stytting námstíma - skerðing á námi?

Guðlaug Guðmundsdóttir fjallar um styttingu námstíma til stúdentsprófs: "Átta kennarar í MH ávörpuðu fundinn, aðeins einn var hlynntur styttingunni." Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Svona gera menn ekki

Jóhann Tómasson svarar Kára Stefánssyni: "En hvað kom Kára til að brjóta odd af oflæti sínu núna?" Meira
19. febrúar 2005 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Uppbygging í miðborginni

Einar Örn Stefánsson skrifar um miðborgarmál: "Mikilvægt er að þær nýbyggingar sem rísa í stað eldri húsa við Laugaveg verði vel hannaðar og falli sem best að umhverfi sínu." Meira
19. febrúar 2005 | Velvakandi | 399 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er biluð klukka rétt ... UNDANFARIÐ hefur það heyrst í fjölmiðlum og víðar að hinir og þessir, þ.m.t. alþingismenn, séu eins og biluð klukka, hafi aðeins rétt fyrir sér tvisvar á sólarhring! Þetta þykir nokkuð fyndin samlíking en er hún rétt? Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3772 orð | 1 mynd

EINAR MAGNÚSSON

Einar Magnússon fiskmatsmaður fæddist í Bolungarvík 21. apríl 1931. Hann lést á heimili sínu í Völusteinsstræti 15 í Bolungarvík 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Lárusdóttir húsfreyja, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

GRÍMUR SAMÚELSSON

Grímur Samúelsson fæddist í Miðdalsgröf í Strandasýslu 8. júlí 1916. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Samúel Guðmundsson, f. á Kleifum í Gilsfirði 12. maí 1862, og Magndís Friðriksdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR F. HALLDÓRSSON

Guðmundur Finnbogi Halldórsson fæddist á Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp 14. mars 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Borgarsson, f. 9. apríl 1891, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

HALLA GÍSLADÓTTIR

Halla Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 5. ágúst 1922. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Guðmundsson, bóndi í Vestmannaeyjum, f. í Skagafirði 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

INGVELDUR Ó. BJÖRNSDÓTTIR

Ingveldur Ólafía Björnsdóttir, húsfreyja á Skútustöðum, fæddist á Ósi í Skilmannahreppi 10. febrúar 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 9. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Skútustaðakirkju 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3923 orð | 1 mynd

JÓHANNES KR. GUÐMUNDSSON

Jóhannes Kr. Guðmundsson fæddist á Raufarhöfn hinn 13. október 1934. Hann lést á Landspítalanum í Landakoti hinn 3. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

KRISTRÚN SIGURVINSDÓTTIR GEORGES

Kristrún Sigurvinsdóttir Georges fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1948. Hún andaðist á Gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 9. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

LILJA HALLDÓRSDÓTTIR

Lilja Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 4. júní 1919. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Lilju voru Halldór Friðgeir Sigurðsson skipstjóri, f. 26. janúar 1880, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

MARÍA SIGRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

María Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist 4. mars 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Droplaugarstöðum 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Símon Jónas Kristjánsson, f. 8.6. 1864, d. 17.4. 1935, og María Sigtryggsdóttir, f. 9.6. 1883, d. 8.5. 1919. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2182 orð | 1 mynd

SIGRÚN GUNNARSDÓTTIR

Sigrún Gunnarsdóttir fæddist í Bakkagerði á Reyðarfirði 5. janúar 1926. Hún lést á gjörgæsludeild LSH 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Bóasson útvegsbóndi, f. 10. maí 1884, d. 28. júlí 1945, og Margrét Stefanía Friðriksdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

SIGURGEIR HANNESSON

Sigurgeir Hannesson fæddist á Eiríksstöðum í Svartárdal 3. apríl 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi að morgni 8. febrúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Hannes Ólafsson bóndi á Eiríksstöðum, síðar á Blönduósi, f. 1. sept. 1890, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

STEFÁN ÁSBJARNARSON

Stefán Ásbjarnarson fæddist að Guðmundarstöðum í Vopnafirði 4. október 1910. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð aðfaranótt mánudagsins 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásbjörn Stefánsson, bóndi á Guðmundarstöðum, f. 27. október 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

UNA MAGNÚSDÓTTIR

Una Magnúsdóttir fæddist í Stóra-Rimakoti í Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu 23. okt 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudaginn 3. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Árbæjarkirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2005 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Þuríður Sigurðardóttir, fyrrverandi bóndi og húsmóðir í Hátúnum, fæddist á Hellnum í Mýrdal 6. desember 1908. Hún lést á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri aðfaranótt 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Þuríðar voru hjónin Halldóra Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 377 orð

Mótmæla dragnótaveiðum

KLETTUR, félag smábátaeigenda frá Ólafsfirði að Tjörnesi, mótmælir harðlega þeirri undanþágu frá banni við dragnótaveiðum á Eyjafirði sem dragnótabátnum Sólborgu EA í eigu Brims hf., hefur verið veitt. Klettur hefur sent Árna M. Meira
19. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 218 orð | 1 mynd

Verksmiðja SÍF í Boulogne Sur-Mer til sölu

TIL greina kemur að selja fiskréttaverksmiðju SÍF í Boulogne Sur-Mer í Frakklandi en þó hafa enn ekki farið fram neinar viðræður í þá veru, að sögn stjórnarformanns SÍF. Meira

Viðskipti

19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 134 orð

13,3% raunávöxtun á árinu

NAFNÁVÖXTUN tryggingadeildar Lífeyrissjóðs Norðurlands nam 17,8% í fyrra og raunávöxtun var 13,3%. Þetta er næstbesti árangur í sögu sjóðsins frá stofnun hans árið 1992, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Geest kaupir salatframleiðslu

BRESKI matvælaframleiðandinn Geest, sem Bakkavör stendur í yfirtöku á, hefur gert óbindandi samkomulag við fyrirtækið G's Marketing (GML) um kaup á sölu- og framleiðsluhluta þess fyrir tilbúið salat. Meira
19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Ísland verður þekkt sem þekkingarland

ÁRIÐ 2010 verður hlutfall hátækniiðnaðar 15% af útflutningstekjum þjóðarinnar. Hátækniiðnaður verður orðinn þriðja stoðin í íslensku efnahagslífi. Meira
19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Segist ekki sjá hvaðan Fjármálaeftirlitið fái heimildir

EKKI er ljóst hvaðan Fjármálaeftirlitið fær heimild til að kanna afstöðu hluthafa í Íslandsbanka sem ekki eiga í honum virkan eignarhlut. Meira
19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Síminn með 76% af fjarskiptamarkaði

GREINING Íslandsbanka telur að hlutdeild Símans á fjarskiptamarkaði sé 76% á móti 24% hlutdeild Og Vodafone . Meira
19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 371 orð | 1 mynd

Sömu reglur henta ekki

SÖMU reglugerðir henta ekki stórum almennings hlutafélögum og litlum og meðalstórum einkahlutafélögum. Þetta var megininntakið í máli frummælenda á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands og Háskólans í Reykjavík í gær. Meira
19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Telia Sonera kært

SÆNSKA fjarskiptafyrirtækið Glocalnet hefur kært sænsk-finnska fjarskiptarisann Telia Sonera fyrir sænskum samkeppnisyfirvöldum . Meira
19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

TM hagnast um nær tvo milljarða

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) í fyrra nam 1.980 milljónum króna á móti 1.424 milljónum árið áður. Meira
19. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 275 orð

Vöruskiptahallinn við útlönd eykst um 21 milljarð milli ára

HALLI á vöruskiptum við útlönd á árinu 2004 nam 37,8 milljörðum króna. Fluttar voru út vörur fyrir 202,4 milljarða króna en inn fyrir 240,2 milljarða. Árið áður var hallinn 16,7 milljarðar á sama gengi. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2005 | Daglegt líf | 378 orð | 3 myndir

Ausa úr skál og hnífapörum

Í Ikea geta neytendur nálgast fjöldaframleidda hluti og nánast allt til heimilisins. Ólafur Ómarsson er á lokaári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands og með verkefninu "Democratic Design" breytti hann fjöldaframleiddum plasthlutum í einstaka hluti. Meira
19. febrúar 2005 | Daglegt líf | 432 orð | 1 mynd

Beint leiguflug til Nýfundnalands

Hópferðamiðstöðin-Vestfjarðaleið efnir til sumarferðar í beinu leiguflugi til Nýfundnalands í Kanada dagana 11.-19. ágúst nk. Að sögn Kristjáns M. Meira
19. febrúar 2005 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Farsímar í háloftunum

Evrópska flugfélagið Airbus og fjarskiptafyrirtækið SITA hafa tekið höndum saman og hannað kerfi, sem gera mun flugfarþegum kleift að nota farsíma í flugi sem aftur opnar möguleika á fartölvunetaðgengi í flugi. Meira
19. febrúar 2005 | Daglegt líf | 466 orð | 2 myndir

Grafið eftir gullmolum

Ertu á leiðinni til Parísar eða Amsterdam? Inga Rún Sigurðardóttir mælir með nokkrum góðum flóamörkuðum til að gramsa í á. Meira
19. febrúar 2005 | Daglegt líf | 272 orð | 1 mynd

Göngugarpar stefna á Spán og Slóveníu

Íþróttaferðir, árshátíðarferðir, hvataferðir og síðast en ekki síst golf- og gönguferðir eru meðal ferða sem ÍT-ferðir ætla að skipuleggja í vor og í sumar. Meira
19. febrúar 2005 | Daglegt líf | 785 orð | 4 myndir

Okkur langaði til framandi lands

Fyrir þá sem þola langt ferðalag, rútuferðir og slæma vegi og eru að leita eftir hvíld og sól fremur en sælkeramáltíðum og fjörugu næturlífi er Costa Rica kjörinn áfangastaður, að mati hjónanna og húsamálaranna Sigríðar Ingvarsdóttur og Guðmundar Jónssonar. Meira
19. febrúar 2005 | Daglegt líf | 1079 orð | 5 myndir

Sjávarkonfekt, sjóhattar og freyðivín

Kjartan Halldórsson sér enga ástæðu til þess að leggjast í þunglyndi þótt aldurinn færist yfir. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti þennan sægreifa sem er stútfullur af starfsorku og leggur sitt af mörkum til að koma fiski í maga mörlandans. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2005 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 19. febrúar, er Guðrún Linda Örlaugsdóttir 50...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 19. febrúar, er Guðrún Linda Örlaugsdóttir 50 ára. Hún er að heiman á... Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Í dag, 19. febrúar, er sextug Ingibjörg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Eyrarholti 2, Hafnarfirði. Hún er að heiman í... Meira
19. febrúar 2005 | Fastir þættir | 265 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Bridshátíð. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 945 orð | 1 mynd

Drengjakórinn syngur í messu í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 20. febr...

Drengjakórinn syngur í messu í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 20. febr. verður hefðbundin fræðsla og helgihald í Hallgrímskirkju. Að þessu sinni mun sr. Þórhallur Heimisson fjalla um Da Vinci-lykilinn á fræðslumorgni kl. 10.00. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Fagrir karlmenn prýða lest loðnuskips

DAGNÝ Guðmundsdóttir myndlistarkona opnar í dag kl. 15 sýninguna "Karlmenn til prýði" í Hvalstöðinni við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Frelsarinn í SÍM-húsinu

FRELSARINN er yfirskrift ljósmyndasýningar Katrínar Elvarsdóttur, sem opnuð var í gær í SÍM-húsinu í Hafnarstræti 16. Titillinn vísar að sögn listamannsins til aðgerða nokkurra leiðtoga vestrænna ríkja í utanríkismálum, "... Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 175 orð

Galdraþing í Háskólabíói

OPIÐ málþing um galdra verður haldið í sal 2 í Háskólabíói kl. 17.30 í dag í kjölfar sýningar á þöglu kvikmyndinni Häxan við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands á tónlist Barða Jóhannssonar. Meira
19. febrúar 2005 | Fastir þættir | 1255 orð | 5 myndir

Hannes á meðal fremstu manna

12.-19. febrúar 2005 Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 19 orð

Hinir óguðlegu flýja, þótt enginn elti þá, en hinir réttlátu eru...

Hinir óguðlegu flýja, þótt enginn elti þá, en hinir réttlátu eru öruggir eins og ungt ljón. (Orðskv. 28, 1.) Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Kollvörpun með kaffi á Café París

BERGUR Thorberg myndlistarmaður hefur opnað sýningu á nýjum kaffiverkum á Kaffi París, en hún stendur þar í nokkrar vikur. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 703 orð

Laugardagur 19. febrúar

Kl. 10 *Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn : Vetrarratleikur. Aðgangseyrir börn: 350 kr., fullorðnir 450 kr. Kl. 12 *Hallgrímskirkja : Pétur og úlfurinn. Örn Árnason leikari og Mattias Wager orgelleikari flytja hið ástsæla verk Pétur og úlfinn. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 2748 orð | 1 mynd

(Matt. 4.)

Guðspjall dagsins: Kanverska konan. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 506 orð | 1 mynd

Mikilvægt að auðvelda aðlögun

Sigurður Þór Salvarsson er fæddur í Reykjavík árið 1955. Hann lauk námi frá Blaðamannaháskólanum í Gautaborg 1983. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn á orgel

Hallgrímskirkja | Hið sígilda verk Sergeis Prokofiefs Pétur og úlfurinn verður flutt í nokkuð nýstárlegri útsetningu kl. 12 í dag, en þar mun sænski orgelleikarinn Mattias Wager leika öll hlutverk verksins á Klais-orgel Hallgrímskirkju. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 74 orð

Reykjavík Fashion 2005

REYKJAVÍK Fashion tízkusýningin fer fram í Sundhöll Reykjavíkur kl. 16 í dag, en ellefu íslenskir hönnuðir taka þátt að þessu sinni og þrír þeirra verða valdir áfram af British Fashion Council sem fulltrúar Íslands í Iceland Fashion Week í ár. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Skagfirskt skemmtikvöld í Salnum

VESTURFARASETRIÐ á Hofsósi býður til ekta skemmtikvölds að skagfirskum sið í Salnum kl. 20 í kvöld í tengslum við heimsókn Vesturfarasetursins á Vetrarhátíð í Reykjavík. Meira
19. febrúar 2005 | Fastir þættir | 236 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d6 2. e4 g6 3. c4 Rd7 4. Rc3 e5 5. Rf3 Bg7 6. Be2 Rgf6 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bh4 Rh6 10. 0-0 0-0 11. dxe5 dxe5 12. b4 Rf7 13. c5 c6 14. Bc4 De7 15. Db3 g5 16. Bg3 b6 17. Hfd1 bxc5 18. b5 cxb5 19. Rd5 Dd8 20. Dxb5 Kh8 21. h4 g4 22. Rh2 Rb6 23. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Sögur vesturfara í Ráðhúsinu

BÖÐVAR Guðmundsson rithöfundur segir frá vesturfarasögum sínum í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 15.30 á vegum Vetrarhátíðar í Reykjavík. Þá munu leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur leika brot úr sýningunni Hýbýli vindanna og lesa úr bréfum vesturfara. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Söngperlur í Söngskólanum á Vetrarhátíð

STUTT upplyfting í skammdeginu," er yfirskrift fernra tónleika dagskrár sem Söngskólinn í Reykjavík stendur fyrir í samstarfi við Vetrarhátíð. Meira
19. febrúar 2005 | Í dag | 285 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji ákvað á dögunum að taka tryggingamál heimilisins til gagngerrar endurskoðunar. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2005 | Íþróttir | 156 orð

Arnar Jón með hjartagalla

ARNAR Jón Sigurgeirsson, knattspyrnumaður úr KR, verður að öllum líkindum ekkert með vesturbæjarliðinu á komandi leiktíð. Í ljós hefur komið að Arnar er með hjartagalla. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Arsenal teflir aftur fram "útlendingahersveitinni"

PETER Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, hefur veitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra liðsins, stuðning í umræðunni um að Wenger tefldi fram engum leikmanni frá Bretlandseyjum í leik gegn Crystal Palace í deildarleik sl. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 197 orð

Bjarni frá í tvo mánuði

BJARNI Þorsteinsson, varnarmaðurinn sterki í liði KR, sleit liðband hné í leik gegn Þrótti á Reykjavíkurmótinu á dögunum og verður hann frá æfingum og keppni næstu 8-10 vikurnar. Bjarni er einn nokkurra leikmanna KR sem er í meiðslum þessa dagana. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

* BJARNI Sæmundsson , fyrirliði Njarðvíkur í knattspyrnunni undanfarin...

* BJARNI Sæmundsson , fyrirliði Njarðvíkur í knattspyrnunni undanfarin ár, hefur fært sig um set í Reykjanesbæ og er kominn í raðir Keflavíkur en hann er lánaður á milli grannliðanna. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 190 orð

Bolton og Fulham eru á siglingu

BOLTON Wanderers tekur á móti Fulham í slag úrvalsdeildarliðanna í ensku bikarkeppninni í dag. Bolton hefur verið á gríðarlegri siglingu að undanförnu en liðið hefur sigrað í sjö og gert tvö jafntefli í síðustu 9 leikjum sínum. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 345 orð

Deildabikarkeppnin að hefjast

DEILDABIKARKEPPNI karla í knattspyrnu hefst um helgina og er þetta í tíunda skipti sem keppnin er haldin en hún fór fyrst fram árið 1996. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 438 orð

Dómarakostnaðurinn er mikill

FORSVARSMENN og leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik kvarta ekki þrátt fyrir að þátttökukostnaður liðsins í Áskorendakeppni EHF nálgist nú 5 millj. kr. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 212 orð

Eiður Smári með 6 mörk í 7 leikjum gegn Newcastle

EIÐUR Smári Guðjohnsen verður örugglega í byrjunarliði Chelsea sem sækir Newcastle heim á St. James' Park á morgun. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 158 orð

Erfitt að finna arftaka Dennis Bergkamp

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sem hefur verið þekktur fyrir að þefa upp leikmenn - víðs vegar um heim, segir að það verði erfitt verkefni fyrir hann að finna leikmann sem geti tekið við hlutverki Dennis Bergkamp. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

* FRAMHERJINN egypski Mido sem skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með...

* FRAMHERJINN egypski Mido sem skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með Tottenham Hotspur gerði sér ferð til heimalands síns Egyptalands á dögunum til þess að biðja forsvarsmenn landsliðsins afsökunar á hegðun sinni. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 195 orð

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, DHL-deildin FH - Fram 23:24 Mörk FH...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, DHL-deildin FH - Fram 23:24 Mörk FH: Guðmundur Pedersen 8, Arnar Pétursson 4, Hjörtur Hinriksson 4, Brynjar Geirsson 2, Hjörleifur Þórðarson 2, Valur Arnarson 2, Jón Helgi Jónsson 1. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

Held mig í góðri fjarlægð frá Hermanni

JÓHANNES Karl Guðjónsson leikmaður Leicester City segist spenntur að glíma við Hermann Hreiðarsson og félaga hans í úrvalsdeildarliði Charlton í 16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á The Valley í dag. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Hraðinn er okkar styrkur

OKKAR helsta von um að ná árangri gegn MKS Vitaral Jelfa er að koma því á óvart í fyrri leiknum á laugardag enda hef ég það á tilfinningunni að forráðamenn pólska liðsins viti lítið sem ekkert um Stjörnuliðið," segir Erlendur Ísfeld, þjálfari... Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 159 orð

Isinbayeva bætti heimsmetið í stangarstökki

JELENA Isinbayeva, heims- og ólympíumeistari í stangarstökki, bætti í gærkvöld heimsmet sitt í stangarstökki innanhúss þegar hún vippaði sér yfir 4,88 metra á móti í Birmingham á Englandi. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 100 orð

Í beinni

FJÖLMARGIR bikarleikir í Englandi verða sýndir beint í dag og á morgun. Þeir sem eru ekki áskrifendur að Sýn geta farið og séð beinar útsendingar á fjölmörgum veitingastöðum, sem sýna bikarleikina beint á stórum skjám með erlendum þulum. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 157 orð

Íslendingaslagur á The Valley

ÍSLENDINGALIÐIN Charlton og Leicester leiða saman hesta sína í fyrsta sinn í bikarkeppninni á The Valley, heimavelli Charlton, í dag. Ekki er mikil bikarhefð hjá þessum félögum. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Kom ekki á Anfield til þess að safna peningum

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið sterklega í skyn að hann sætti sig ekki við að vera lengi hjá félaginu án þess að vinna titla og hafi núverandi leikmenn félagsins ekki sama metnað þá sé alveg ljóst að þeim verði skipt út. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 289 orð

Liverpool tefldi fram byrjunarliði án Englendings tímabilið 1985-86

ARSENAL tefldi fram sextán erlendum leikmönnum, fæddum utan Bretlandseyja, í 16 manna hópi sínum þegar það mætti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðasta mánudag. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 143 orð

Loft verður lævi blandið á Turf Moor

TURF Moor-leikvangurinn var vettvangur óvæntra úrslita í þriðju umferð bikarkeppninnar þegar heimamenn í Burnley slógu Liverpool úr keppni og á morgun verður þar sannkallaður grannaslagur þegar leikmenn Blackburn koma þangað í heimsókn. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 250 orð

Manchester United efst á blaði

MANCHESTER United er áfram tekjuhæsta knattspyrnufélag heims, samkvæmt árlegum lista, sem endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hefur tekið saman. Spænska félagið Real Madrid er í 2. sæti og ítalska félagið AC Milan er í 3. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 89 orð

Meistaradeild Evrópu hefur áhrif

GARY Megson, knattspyrnustjóri Nottingham Forest, segir að keppni enskra liða í Meistaradeild Evrópu sé byrjuð að hafa áhrif á ensku bikarkeppnina. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 227 orð

Mette Jakobsen verður skrautfjöður stórmóts KR

ÞAÐ verður mikið um að vera í nýju Sundmiðstöðinni í Laugardal um helgina en þar fer fram fjölmennasta sundmót Íslandssögunnar, en um er að ræða Gullmót KR, sem hófst í gær í 22. skiptið, en í kvöld kl. 21. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 89 orð

Mun hughreysta sína menn

NEIL Warnock, knattspyrnustjóri Sheffield United, sagði eftir að hafa séð leikmenn Arsenal taka Crystal Palace í kennslustund og skora fimm mörk, að hans lið ætti litla möguleika gegn Arsenal, sem tefldi fram leikmönnum eins og Thierry Henry, Dennis... Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 418 orð

Nauðsynlegt að virkja hverfin betur

ÞAÐ hefur vart farið framhjá unnendum íslensks handknattleiks að áhorfendum hefur farið ört fækkandi á undanförnum árum. Það er af sem áður var þegar íþróttahúsin voru troðfull á nánast hverjum einasta leik. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 202 orð

Nottingham Forest hefur engu að tapa

GARY Megson, knattspyrnustjóri Nottingham Forest, getur ekki notað aðalmarkvörð liðsins gegn Tottenham á útivelli í 5. umferð ensku bikarkeppninnar en Paul Gerrard tekur út leikbann og miðjumaðurinn Adam Nowland er meiddur. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Nær Mourinho milljarði króna?

JOSÉ Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er samkvæmt frétt sem birtist í breska dagblaðinu The Independent með um 480 milljónir króna í laun á ári hjá félaginu. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

"Gylfi kominn fram úr mínum væntingum"

KEVIN Blackwell, knattspyrnustjóri Leeds United, segir að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Einarsson hafi þegar staðið sig vonum framar hjá félaginu, og einn samherja hans, Sean Gregan, hælir honum á hvert reipi í viðtölum á vef Leeds. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Rooney fær sömu móttökur og aðrir

"ROONEY fær sömu góðu móttökurnar og allir góðir knattspyrnumenn fá þegar þeir koma til leiks á Goodison Park, hann fær enga sérmeðferð," segir Alan Irvine, aðstoðarknattspyrnustjóri Everton, um væntanlega heimsókn Wayne Rooney á sinn gamla... Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

* RUUD van Nistelrooy segist vilja leika út sinn feril sem...

* RUUD van Nistelrooy segist vilja leika út sinn feril sem knattspyrnumaður hjá Manchester United . Nistelrooy er 28 ára og hefur verið í herbúðum félagsins í fjögur ár og á þeim tíma skorað 122 mörk. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 770 orð

Skiptar skoðanir á breytingum meðal þjálfara

KEPPNISFYRIRKOMULAG í efstu deild karla í handknattleik hefur verið gagnrýnt töluvert síðustu ár. Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, boðaði á dögunum til forráðamannafundar og í kjölfar hans var skipaður vinnuhópur sem á að endurskoða fyrirkomulagið. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 918 orð | 2 myndir

Steve Nash blómstrar í Phoenix

KEPPNISTÍMABILIÐ í NBA-deildinni er nú rúmlega hálfnað og stjörnuleikurinn fer fram á sunnudag í Denver. Á þeim tímamótum rýnum við venjulega í stöðu liðanna. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 292 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópukeppni: Ásgarður: Stjarnan - Vitaral Jelfa 15 Úrvalsdeild karla, DHL-deildin: Digranes: HK - Valur 16.30 Akureyri: Þór A. - ÍR 14 KA-heimilið: KA - ÍBV 16 1. deild kvenna, DHL-deildin: Kaplakriki: FH - Grótta/KR 13. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Vonar að Cech þurfi að sækja knöttinn í netið

TÉKKNESKI markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea, sem hefur leikið í 961 mín. í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá á sig mark, þarf að halda marki sínu hreinu í 315 mín. til viðbótar til að setja heimsmet. Meira
19. febrúar 2005 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Ætlar að leika þar til hann verður sextugur

VARNARMÖNNUM á Englandi bárust ekki góðar fréttir á mánudaginn, eftir að markahrókurinn Thierry Henry, skoraði tvö mörk gegn Crystal Palace - og hefur hann skorað 23 mörk fyrir Arsenal í aðeins 34 leikjum í vetur. Meira

Barnablað

19. febrúar 2005 | Barnablað | 113 orð

Ástar rugl

Í þessu orðarugli eigið þið að finna orðið ást á nokkrum tungumálum. Öll orðin eru annaðhvort lóðrétt eða lárétt. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Daddi og mamma hans

Það sést vel á þessari mynd af Dadda og mömmu hans að hinn 6 ára Björgvin Theodór Hilmarsson í Keflavík kann sko að... Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Ekki í gegnum hjartað

Hjartað er eitt aðaltákn ástarinnar. Hér á komast inn og út um kassann og sneiða hjá hjörtunum, en aðeins má fara í gegnum hvern kassa einu... Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 150 orð | 1 mynd

Eldvarnavinningshafar

Fyrir átta dögum var 112-dagurinn haldinn í fyrsta sinn. Þá var ýmislegt sniðugt gert og m.a afhent verðlaun í eldvarnagetraun LSS. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Fjóla í góðum gír

Það var Sigurður Heimir Guðjónsson 11 ára fjölhæfur listamaður frá Akureyri sem sendi okkur þessa flottu mynd af... Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 103 orð | 1 mynd

Fram og til baka

Á morgun kl. 14 verður sýning á sænsku kvikmyndinni Tur och retur í Norræna húsinu. Myndin er gerð árið 2003 og var hún valin til keppni á barnakvikmyndahátíðinni í Berlín 2004. Leikstjóri og handritshöfundur er Ella Lemhagen. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 318 orð | 6 myndir

Ha, ha, ha!

Kennari: Tókstu strákinn þinn í gegn fyrir að herma eftir mér? Foreldri: Já, ég sagði honum að láta ekki eins og hálfviti. Jói: Af hverju gafstu konunni í fatahenginu svona mikið þjórfé? Lísa: Sérðu ekki hvað hún lét mig fá fallega kápu? Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 151 orð | 1 mynd

Hefurðu íþróttaheila?

Í þessari þraut þarf að kunna skil á nokkrum íþróttagreinum til að geta svarað rétt og þannig leyst þrautina. Svarið spurningunum og fyllið út í reitina í hringjunum. Svörin eiga að byrja í rauðum hring og enda í rauðum hring. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 445 orð | 2 myndir

Hvað er ást ?

Á stin er furðulegt og flókið fyrirbæri - eða ekki. Oft er bara talað um ástina í sambandi við ástfangið fólk, en öll elskum við og erum elskuð. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Hvað stendur í bréfinu?

Hvernig bréf er þessi litli bréfberi að bera út? Kannski vinar- eða... Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Í gegnum hjartað

Til að komast í gegnum þetta hjarta er best að byrja efst í miðjunni og koma út... Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 706 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN - Prins í uppreisn - vertu með!

H ér kemur 7. hluti keðjusögunnar um Ívros prins og ætli krakkarnir losni út? Við þökkum öllum sem sendu frásagnir og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú verður hún kannski valin næst. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 63 orð | 2 myndir

Krakkakrossgáta

Til að finna lausnarorðið í bleiku reitunum þurfið þið að finna út hvaða orð eiga að fara í hina reitina og fylla þá rétt út. 1) Sterkara orð en félagi. 2) Það að virða. 3) Orð sem þýðir að elska. 4) Andstæða haturs. 5) Ekki jafnsterkt og ástfanginn. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 4 orð

Lausn

Lausn á íþróttaþraut:... Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 193 orð | 1 mynd

Margt skemmtilegt

Á morgun sjáum við í Sjónvarpinu 5. þáttinn í þáttaröðinni um krakka á ferð og flugi. Sá þáttur gerist á Tálknafirði þar sem Helga Kristín Tryggvadóttir býr. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 58 orð | 3 myndir

Ótrúlega gaman

Það er greinilega ótrúlega gaman að teikna ótrúlegu fjölskylduna. Fleiri og fleiri krakkar senda nú inn myndir. Hér hefur Unnur Hlíf Rúnarsdóttir, 5 ára, teiknað Fjólu svona flott. Meira
19. febrúar 2005 | Barnablað | 164 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Leikur vikunnar er svolítið erfiður. Þið eigið að skoða myndirnar tvær af ástföngnu hundunum og finna heil 10 atriði sem eru mismunandi á myndunum. Annaðhvort sendið þið inn myndina og merkið inn atriðin eða skrifið þau á blað. Meira

Lesbók

19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 610 orð

Að velja eigin kveðjustund

Mitt starf er að meiða fólk," sagði sögufrægur amerískur hnefaleikakappi, Sugar Ray Robinson. Er þetta ekki kjarni málsins, beint úr munni hestsins, eins og kanar segja? Hvað sem öllu tali líður um hina göfugu sjálfsvarnarlist og blablabla? Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 818 orð | 1 mynd

Á einni nóttu

Troy nokkur Duffy virtist hafa allt til að bera til að verða næsti Tarantino og renndi fyrsta mynd hans The Boondock Saints stoðum undir þær getgátur. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 19 orð

Ástríða

Við hlaðborð ástríðunnar úr uppsprettu unaðar fleytti ég rjómanum af ást þinni er rann ljúflega niður. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1700 orð | 1 mynd

Á útopnu, eða textatengsl og þrotabókmenntir

Eftir Hermann Stefánsson. Bjartur, Reykjavík, 2004. 121 bls. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 457 orð | 1 mynd

Blóðríkur Bruckner

Bruckner: Sinfónía nr. 8 í c-moll. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Petris Sakari. Fimmtudaginn 17. febrúar kl. 19:30. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2794 orð | 1 mynd

Er Íslenska óperan dauðadæmd?

Hvernig hefur aukið fjárframlag ríkisins nýst Íslensku óperunni? Er verkefnaval hennar viðeigandi? Á að halda áfram að einbeita sér að þekktum, vinsælum óperum eða á gera meira af því að setja upp lítt þekktar íslenskar samtímaóperur? Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 494 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Bækurnar Histories of the Hanged eða Sögur hengdra, eftir David Anderson og Britain's Gulag eða Breska gúlagið, eftir Caroline Elkins eiga það sameiginlegt að í þeim er sjónum beint að stríðsrekstri Breta Kenýu á sjötta áratug síðustu aldar þar sem... Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Núna þegar Will Smith er á ný orðinn heitasti leikarinn í Hollywood með velgengni gamanmyndarinnar Hitch hefur Columbia Pictures haft snarar hendur og hraðað framleiðslu á næstu mynd hans. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 448 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Furðupoppsveitin Animal Collective og þjóðlagasöngkonan Vashti Bunyan hafa tekið höndum saman og senda frá sér stuttskífu hjá útgáfufyrirtækinu Fat Cat 31. maí næstkomandi. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 497 orð

Galdraþing Háskóla Íslands 19. febrúar í Háskólabíói

Hugvísindastofnun hefur, í samvinnu við Galdrasýninguna á Ströndum, umsjón með opnu málþingi um galdra í framhaldi af sýningu á þöglu kvikmyndinni Häxan í Háskólabíói. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 988 orð | 1 mynd

Gjörólíkar hljómleikaplötur

EMI sendir frá sér nýjar útgáfur af tvöföldum tónleikaplötum Davids Bowies frá áttunda áratugnum, David Live og Stage , hinn 1. mars. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 588 orð | 1 mynd

Heiman og heima

Til 20. mars. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 9-17. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2548 orð | 7 myndir

Húsin í bænum

Að reisa borg er verkefni sem byggist á samræðu og þessi samræða þarf að fara fram eftir ströngustu kröfum: Aðeins einn talar í einu og hinir hlusta og svara síðan af fullri virðingu fyrir orðum fyrri mælenda, með kurteisi og íhygli; frammíköll, hvers... Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 680 orð

Í hægra öfgahorninu

Það er athyglisvert hversu viðtekin hugtökin "liberal bias" og jafnvel "liberal propaganda" eða "frjálslyndisslagsíða" og "frjálslyndisáróður" eru orðin í bandarískri fjölmiðlaumræðu um þessar mundir, ekki síst ef... Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 270 orð | 1 mynd

Laugavegur 11

Mikið fár virðist vera í uppsiglingu vegna niðurrifs húsa við Laugaveginn. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð

Laugavegurinn

!Ég gapi og eitthvað deyr innra með mér. Hef ég lent í tímabeyglu? Er ekki árið 2005? Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1470 orð | 1 mynd

Lífið á nr. 19 --

Í herbergi númer 19 í kjallaranum á Elliheimilinu búa tveir gamlir menn. Þeir heita Pjetur og Jón. Báðir eru þeir ættaðir "að austan" og báðir blindir. Þessir herbergisfjelagar hafa margt sameiginlegt, t.d. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 457 orð

Neðanmáls

I Jeríkó í Jórdandal er talin vera "elsta borg í heimi" segir í bókinni Hugmyndir sem breyttu heiminum eftir spánska rithöfundinn Felipe Fernández-Armesto sem nýlega kom út í íslenskri þýðingu. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1067 orð

Nornir

Talið er að 45.000 manns hafi verið tekin af lífi fyrir galdra á þeim tæpu tveimur öldum sem galdraofsóknirnar geisuðu. 80% af þeim sem voru líflátnir voru konur. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2190 orð | 2 myndir

"Norden er i orden"

Næstkomandi miðvikudag, 23. febrúar, verður tilkynnt hver hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Hér er fjallað um erlendu bækurnar sem tilnefndar eru til verðlaunanna að þessu sinni. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2092 orð | 1 mynd

"Var þá í lög tekið að alla forneskjumenn gerðu þeir útlæga"

Í dag, laugardaginn 19. febrúar kl. 15, verður þögla kvikmyndin Häxan sýnd í Háskólabíói, en Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir tónlist sem Barði Jóhannsson hefur samið sérstaklega fyrir myndina. Meira
19. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 623 orð | 1 mynd

Reznor brýnir raustina

Þegar orðið iðnaðarrokk er nefnt fær maður hroll og kaldan svita og leiðir viljugur nauðugur hugann aftur til síðari hluta áttunda áratugar síðustu aldar og öndverðs níunda þegar ömurlegar en einhverra hluta vegna alveg hræðilega útvarpsvænar... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.