HÁSKÓLI Íslands var stofnaður 17. júní 1911 og varð til með sameiningu Lækna- Presta- og Lagaskólans. Auk þess var stofnuð fjórða deildin: "heimspeki s deild" eins og hún er nefnd í fyrstu fundargerðarbók deildarinnar.
Meira
SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra sagði á fundi í stjórnarnefnd Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP), sem haldinn var í Naíróbí í Kenýa, að aðgangur að hreinu og heilnæmu vatni væri forsenda þess að ná markmiðum sem sett voru á...
Meira
HALLDÓR Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, telur hvorki tímabært né skynsamlegt að fara út í aðildarviðræður við Evrópusambandið á þessu kjörtímabili. Slíkt sé ekki í samræmi við sáttmála ríkisstjórnarinnar.
Meira
Einar Kolbeinsson yrkir enn í tilefni af nýju spreyi sem vekur kynhvöt kvenna: Ef ég sinni um amorsstörf, er á sléttum vegi, og engri konu þykir þörf, á þessu fjandans spreyi!
Meira
NÝ og glæsileg vinnuaðstaða fyrir starfsmenn í flutningasveit hjá Alcan í Straumsvík var formlega vígð í gærmorgun þegar Rannveig Rist, forstjóri Alcan, afhenti Guðlaugi Ingasyni yfirverkstjóra fjarstýringu að hurðum hússins.
Meira
LAG Einars Bárðarsonar, "Birta", sem var framlag Íslands í Evróvisjón árið 2001, er í öðru sæti sænska vinsældalistans. Drengjasveitin Nizeguys hefur tekið lagið upp á sína arma og heitir lagið "Ängel" hjá frændum vorum.
Meira
LEIÐTOGAR biskupakirkjunnar hafa beðið kirkjudeildirnar í Bandaríkjunum og Kanada að draga sig út úr mikilvægu ráði heimssambands kirkjunnar fram til ársins 2008 vegna deilna um afstöðuna til samkynhneigðar.
Meira
Lögreglan tók 1.764 fyrir ölvun við akstur árið 2003 Árið 2003 tók lögreglan 1.764 ökumenn fyrir ölvun við akstur á landinu öllu, heldur færri en árin á undan. Á hverju ári valda ölvaðir ökumenn alvarlegum umferðarslysum.
Meira
HELSTU dagblöð Evrópu fjölluðu í gær í forystugreinum um fund þeirra Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, og George W. Bush Bandaríkjaforseta í Bratislava á fimmtudag.
Meira
Hveragerði | Framkvæmdir eru hafnar við fjögurra hæða fjölbýlishús í Hveragerði. Verður þetta annað fjölbýlishúsið í bænum og það stærsta því fyrir er lítil blokk.
Meira
Árborg | Bæjarráð Árborgar leggur áherslu á að veglína 1 verði valin þegar byggð verður ný brú á Ölfusá norðan Selfoss. Brú á þeim stað er talin 200 til 350 milljónum kr. dýrari en leið 2 sem Vegagerðin kynnti í lok nóvember.
Meira
Dagvistun | Á fundi skólanefndar var tekið fyrir erindi frá Iðnnemasambandi Íslands þar sem skorað er á sveitarfélög landsins að vinna sameiginlega að því að tryggja börnum námsmanna dagvistunarpláss í því sveitarfélagi þar sem foreldrar stunda nám.
Meira
ÁFORMAÐ er að fara í endurbætur á húsnæði Landspítala - háskólasjúkrahúss í Ármúla 1a sem hýsir m.a. rannsóknarstofur spítalans í veiru- og sýklafræði.
Meira
Í ALMENNUM umræðum á flokksþingi Framsóknarflokksins fjölluðu margir ræðumenn um þær deilur sem hafa verið í kringum flokkinn að undanförnu. Vildu menn leggja áherslu á nauðsyn þess að fólk ynni saman í sátt og samlyndi.
Meira
ÍTALSKUR vísindamaður, sem tekur þátt í rannsóknum á lofthjúpi Mars, segir að fundist hafi þar lofttegundir sem geti bent til þess að líf sé á Rauðu plánetunni, að því er fram kom á fréttavef breska ríkisútvarpsin s BBC í gær.
Meira
Í ÁLYKTUN sem samþykkt var á aðalfundi Félags grunnskólakennara er því fagnað að forseti Íslands hafi ákveðið að stofna Íslensku menntaverðlaunin.
Meira
KRISTINN H. Gunnarsson alþingismaður leggur til ásamt fleirum á flokksþinginu að formaður Framsóknarflokksins verði kosinn í almennri atkvæðagreiðslu sem fari fram meðal allra félagsmanna.
Meira
MANNFÓLKINU mun fjölga um heil 40% á næstu 45 árum. Fjölgunin verður nær einvörðungu í þróunarríkjum. Þessi er helsta niðurstaða nýrrar skýrslu Mannfjöldaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna.
Meira
HERVE Gaymard, fjármálaráðherra Frakklands, sagði af sér embætti í gær vegna hneykslismáls þar sem upp komst að hann hafði látið ríkið borga húsaleigu sína. Við embættinu tekur Thierry Breton sem verið hefur stjórnandi France Telecom-símafyrirtækisins.
Meira
ÁÆTLAÐ er að fullgerðar íbúðir í Reykjavík hafi verið 915 á síðasta ári, 43 fleiri en árið 2003. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu borgarstjóra hefur fjöldi fullgerðra íbúða ekki verið meiri síðan árið 1987, eða fyrir 18 árum.
Meira
Fundur | Stefna, félag vinstri manna, heldur fund um Ísland og Evrópu á Mongó í Kaupangi í dag, laugardaginn 26. febrúar, kl. 10.30. Framsögumaður er Ragnar Ásgeirsson prófessor sem ráðleggur úrsögn Íslands úr...
Meira
FYRIR skömmu gaf Eimskip 10.000 börnum í St. John's á Nýfundnalandi endurskinsmerki. Jóhann V. Ólafsson, forstöðumaður Eimskips í St. John's, hafði frumkvæði að gjöfinni, en eitt það fyrsta sem hann tók eftir þegar hann tók til starfa í St.
Meira
SIV Friðleifsdóttir, alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins, upplýsti á flokksþinginu að í kjördæmunum þremur á Suðvesturlandi hefðu í kringum 15-18% framsóknarmanna, sem væru skráðir í félög á starfsvæðinu, lögheimili utan kjördæmanna.
Meira
Sandgerði | Mikill afli hefur borist á land í Sandgerði í blíðviðriskaflanum sem staðið hefur í viku, að sögn Björns Arasonar hafnarstjóra, en fram til þess hafði verið ótíð og lítill afli.
Meira
Hafna sölu Símans | Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Sveitarfélaginu Skagafirði hafnar alfarið fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar um sölu Símans og krefst þess að það ferli verði stöðvað þegar í stað.
Meira
FÉLAG áhugamanna um tóbaksvarnir á Íslandi heldur opinn fund í húsi Krabbameinsfélags Íslands í Skógarhlíð 8 næstkomandi sunnudag klukkan átta. Efni fundarins verða: Fjölgun meðlima og stefnumörkun til framtíðar.
Meira
Um sextíu konur og tveir karlar sóttu morgunverðarfund Landssambands framsóknarkvenna á Hótel Nordica í gær. Arna Schram hlýddi á erindi dr. Þorgerðar Einarsdóttur, dósents í kynjafræði við HÍ, um kyn, verðleika og samfélagslega þátttöku karla og kvenna.
Meira
BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi í vikunni að Framkvæmdasjóður Akureyrarbæjar myndi styrkja verkefni varðandi uppbyggingu Vísindagarða við Háskólann á Akureyri um eina milljón króna.
Meira
ÞANNIG er spurt í pistli sem birtist í vikunni í breska dagblaðinu The Guardian , þar sem fjallað er um tónleika sem Stuðmenn hyggjast halda í hinu virðulega tónleikahúsi Royal Albert Hall 24. mars nk.
Meira
Í TILEFNI 100 ára afmælis Iðnskólans í Reykjavík færðu Jacob De Muijnck sölustjóri GIRA GmbH í Þýskalandi og Rikharð Sigurðsson, framkvæmdastjóri S. Guðjónssonar ehf.
Meira
KB banki og Íþróttafélagið Þór á Akureyri hafa gert með sér styrktar- og samstarfssamning til næstu fjögurra ára. Heildarfjárhæð samningsins er trúnaðarmál en um er að ræða stærsta samning þessarar tegundar sem Þór hefur gert frá upphafi.
Meira
FLUGLEIÐIR hafa gert samning við Boeing-verksmiðjurnar um kaup á nýjum breiðþotum af gerðinni Boeing 787 fyrir áætlunarflug Icelandair, eitt dótturfélaga Flugleiða.
Meira
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stendur fyrir keppni í tónfræðigreinum og þekkingu á hljóðfærum og tónlist í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja milli kl. 13 og 18 í dag.
Meira
Fljót | Vegurinn um Lágheiði milli Fljóta og Ólafsfjarðar var mokaður í byrjun vikunnar og telst nú fær öllum bílum en þungatakmörk miðuð við 5 tonna öxulþunga voru þó strax sett á veginn.
Meira
Miðbærinn | Stjórn Torfusamtakanna leggst eindregið gegn áformum um að heimila niðurrif fjölmargra húsa við Laugaveg og fer fram á það við borgaryfirvöld að deiliskipulag reita við Laugaveg verði endurskoðað með það að markmiði að varðveita sem flest...
Meira
Páll er Matthíasson Rangt var farið með nafn Páls Matthíassonar, sérfræðings í geðlækningum, í blaðinu í gær. Páll er meðal fyrirlesara á vísindaþingi Geðlæknafélags Íslands á Akureyri. Beðist er velvirðingar á...
Meira
TALSMAÐUR Páfagarðs, Joaquin Navarro-Valls, sagði í gær að Jóhannes Páll páfi II hefði sofið vel aðfaranótt föstudags á Gemelli-sjúkrahúsinu í Róm og getað snætt léttan morgunverð, að því er kemur fram í frétt AFP -fréttastofunnar.
Meira
ALLAR verslanir Krónunnar munu lækka vöruverð sitt í dag og hefur fyrirtækið sett sér þá stefnu að tryggja að verð á öllum helstu neysluvörum heimilisins verði samkeppnishæft við það lægsta sem gerist á markaðinum.
Meira
JÓNÍNA Bjartmarz, alþingismaður, sagði í gær það hafa skotið svolítið skökku við í ljósi jafnréttisumræðunnar undanfarna mánuði að vera með léttklædda stúlku að sýna magadans á opnunarathöfninni þótt þetta hefði verið yndislegt innslag sem sýndi inn í...
Meira
UNGUR piltur gengur framhjá rústum verslana og sölubása markaðar í bænum Juba í Suður-Súdan eftir sprengingu í vopnageymslu í fyrradag. Súdönsk yfirvöld sögðu í gær að 37 manns hefðu látið lífið og 75 slasast í sprengingunni. Um 1.
Meira
Fyrir nokkru var nafni heimspekideildar Háskóla Íslands breytt í hugvísindadeild. Kristján Geir Pétursson ræddi af þessu tilefni við dr. Oddnýju Guðrúnu Sverrisdóttur, forseta deildarinnar.
Meira
TINNA Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri kynnti á fundi með leikurum Þjóðleikhússins í gær þau áform að segja upp tíu leikurum sem stystan starfsaldur hafa við leikhúsið. Miðast uppsagnirnar við 1. mars nk. og er uppsagnarfrestur sex mánuðir.
Meira
MÁLÞING verður haldið um erfðabreytt matvæli, áhrif og áhættu ræktunar og neyslu, að Grand Hóteli, við Sigtún í Reykjavík, kl. 16, þriðjudaginn 1. mars. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, flytur ávarp. Steingrímur Hermannsson, fv.
Meira
Minna urðað | Á síðasta ári var heildarmagn þess úrgangs sem urðaður var á urðunarstað Sorpeyðingar Eyjafjarðar á Glerárdal 17.321 tonn. Þetta er 2.378 tonnum minna magn er þar var urðað árið 2003 og er munurinn 12%.
Meira
BÁRAN stéttarfélag samþykkti eftirfarandi ályktun á stjórnarfundi nýlega varðandi hækkun gjalda í Árborg: "Báran Stéttarfélag mótmælir harðlega auknum álögum á íbúa Árborgar sem felast í hækkuðum fasteignagjöldum, enda megi stjórn sveitarfélagsins...
Meira
KRISTBJÖRG Kristmundsdóttir, blómaþerapisti og jógakennari, heldur námskeið laugardaginn 5. mars, kl. 10 -17, sem ber yfirskriftina "Að blómstra með íslenskum blómadropum".
Meira
NEFND á vegum Sameinuðu þjóðanna byrjaði í gær að afla upplýsinga í Líbanon um morðið á Rafiq Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Í nefndinni eru þrír háttsettir lögregluforingjar frá Írlandi og þeir hétu því að gæta hlutleysis.
Meira
NÍU friðargæsluliðar frá Bangladesh biðu bana og ellefu særðust í árás óþekkts hóps í Lýðveldinu Kongó í gær. Friðargæsluliðarnir voru á eftirlitsferð og urðu fyrir árás úr launsátri í Ituri-héraði í norðaustanverðu landinu.
Meira
Tvær kjarnakonur hafa opnað nýja blóma- og gjafavöruverslun á Akureyri, hún er í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð í Glerárhverfi. Verslunin heitir Mimosa og það eru þær Þórhildur Svavarsdóttir og Rannveig Vernharðsdóttir sem eiga og reka verslunina.
Meira
Aðaldalur | Vegagerðin hefur hug á að byggja nýja brú á Laxá hjá Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu. Ráðgert er að brúin verði 25 metrum norðan núverandi brúar. Núverandi brú yfir Laxá er einbreið og aðkoma að henni slæm.
Meira
VEFÞJÓNUSTA sem nefnist Makaleit.is hóf nýlega göngu sína. Að sögn Selmu Hrannar Maríudóttur, vef- og ritstjóra vefjarins, er hér um að ræða skemmtilega, gagnvirka og örugga vefþjónustu fyrir fólk sem er alvara með að finna lífsförunaut eða félaga.
Meira
NÝLEGA var opnuð á Laugavegi 85 verslunin Gjafir jarðar, sem sérhæfir sig í vörum sem tengjast andlegri ræktun og vellíðan. Eigendur verslunarinnar eru Herdís Björnsdóttir og Tinna María Emilsdóttir. Á boðstólum eru m.a.
Meira
ÞÆR eru kannski ofvaxin óðul, segir Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt í Lesbók í dag um nýbyggingarnar sem risið hafa milli Sæbrautar og Borgartúns í Reykjavík, "nema þær hafa bara víðáttumikil bílastæði í kringum sig í stað túnanna og heimreiðin er...
Meira
LÖGEGLAN á Snæfellsnesi stöðvaði um tug ökumanna á Snæfellsnesvegi í gærkvöldi fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 147 km hraða. Hann var sviptur ökuleyfi. Þá mældust nokkrir ökumenn í kringum 120 km hraða.
Meira
Óskað eftir lóð | Umhverfisráð hefur tekið jákvætt í erindi frá Baldvin Valdemarssyni f.h. Valbæjar ehf sem óskaði eftir vilyrði fyrir 12 til 15 þúsund fermetra lóð til að byggja verslunar- og þjónustuhús ásamt aðstöðu fyrir sjálfsafgreiðslubensínstöð.
Meira
ÞAÐ var glatt á hjalla þegar hópur fólks frá Fjölmennt, fullorðinsfræðslu fatlaðra, mætti til Hróksmanna og tók skák og gæddi sér á pönnukökum. "Pönnukökur eru einskonar vörumerki Hróksins," sagði Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins.
Meira
SAMNINGUR var undirritaður í gær milli Flugleiða og Boeing-flugvélaverksmiðjanna um framleiðslu á tveimur Boeing 787 Dreamliner-breiðþotum fyrir áætlunarflug Icelandair.
Meira
Samspil í Danmörku | Þrír ungir nemendur tónlistarskólans á Hólmavík hafa verið valdir til að taka þátt í norrænu samspili í Årslev í Danmörku í apríl næstkomandi. Þeir hafa allir stundað námið vel.
Meira
ÞAÐ er af og frá að stefna Reykjavíkurborgar í lóðamálum hafi leitt til hækkunar á fasteignaverði að mati Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra, og segir hún sérfræðinga benda á að fasteignaverð hækki óháð lóðaverði.
Meira
FYRRVERANDI forstjóri rússneska olíurisans Yukos, Mikhaíl Khodorkovskí, segist vera algerlega saklaus af því sem hann hefur verið ákærður fyrir, sem m.a. eru skattsvik, falsanir og fjárglæfrar.
Meira
GREININGARDEILD KB banka gerir ráð fyrir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækki um 20% á árinu 2005. Verðið hækkaði um fjórðung í fyrra og samkvæmt spá KB banka mun draga lítillega úr verðhækkuninni á þessu ári.
Meira
EKKI er tímabært að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið, selja á Símann í heilu lagi með grunnnetinu, stórlækka á leikskólagjöld, auka á framlög til nýsköpunar og skipa á nefnd um framtíðarskipan raforkumála.
Meira
LÖGREGLAN á Blönduósi er að venju dugleg við hraðamælingar. Í blíðunni í gær voru óvenju margir sem gáfu vélfákunum óþarflega mikið inn og frá 11-17, voru 16 ökumenn stöðvaðir fyrir hraðakstur, þar af lenti einn tvívegis í radarnum.
Meira
Báran stéttarfélag hefur sent frá sér eftirfarandi samþykkt um sameiningu mjólkursamlaga: Stjórn Bárunnar stéttarfélags skorar á bændur á Suðurlandi að standa vörð um hagsmuni sína og starfsfólks MBF á Selfossi þannig að störf haldist í heimabyggð og...
Meira
ÖRN SIGURÐSSON, formaður Höfuðborgarsamtakanna, leggur áherslu á nauðsyn þess að Vatnsmýrarsvæðið í Reykjavík verði skipulagt í heild sinni en ekki í smáum skömmtum eins og tillögur Dags B. Eggertssonar, formanns skipulagsráðs Reykjavíkur, ganga út á.
Meira
ÚLFHILDUR Rögnvaldsdóttir tók við formennsku í Félagi verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni á aðalfundi félagsins nýlega. Hún var áður varaformaður en tekur nú við af Páli H. Jónssyni sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs.
Meira
Aðeins eru tæplega tveir mánuðir þangað til kosið verður um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Skorradalshrepps og Kolbeinsstaðahrepps.
Meira
ÞRÁTT fyrir einmuna blíðu og mokafla að undanförnu, hafa margir sjómenn á Snæfellsnesi haldið sig í landi síðustu daga vegna verðlækkana á fiskmörkuðum.
Meira
FÉLAGAR í íþróttafélagi í Hvíta-Rússlandi hella yfir sig ísköldu vatni úr fötum í tíu stiga frosti á hátíð í gær í tilefni af vetrarlokum í Raubítsj, 30 kílómetra austan við Mínsk, höfuðborg...
Meira
SIV Friðleifsdóttir, alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins, segir ekki rétt sem kom fram í Morgunblaðinu í gær að hún og Una María Óskarsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna, hefðu vikið sæti á Landstjórnarfundi í fyrradag þegar tvö ný...
Meira
KRÓNAN mun lækka vöruverð í öllum verslunum sínum í dag, og segja forsvarsmenn fyrirtækisins það lið í því að koma á virkari samkeppni á matvörumarkaðinum heldur en verið hefur undanfarið og mæta um leið kröfum viðskiptavina um hagstæðara vöruverð.
Meira
ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra lagði til á flokksþinginu að ráðuneytum yrði fækkað í 6-8. Forsætis-, utanríkis- og menntamálaráðuneytin fengju að halda sér en nýju ráðuneytin yrðu innanríkis-, atvinnu- og velferðarráðuneyti.
Meira
ÁRNI Magnússon, félagsmálaráðherra, segir að lög um grunn lóðaverðs verði til þess að gera verðmyndun fasteigna gegnsærri. Hann sé ekki að mæla fyrir því að sérstakt ríkislóðaverð verði fundið upp eins og komið hafi fram í umræðum.
Meira
HELGINA 26.-27. febrúar mun félagið Vinir Afríku (www.vinirafriku.is) taka á móti notuðum barnafötum í Kolaportinu. Fötin verða send til Kenýa og þeim dreift til munaðarlausra barna í og við borgirnar Kisumu og Migori í vesturhluta Kenýa.
Meira
NÝJA breiðþota Boeing nefnist Dreamliner, eða Draumfarinn, og miðað við lýsingar forráðamanna Boeing, sem viðstaddir voru samningsundirskriftina á Hótel Loftleiðum í gær, á þægindunum á nafngiftin ágætlega við.
Meira
STOFNFUNDUR Hollvinafélags Iðnaðarsafnsins á Akureyri var haldinn í fundarsal Einingar-Iðju sl. nýlega. Þar var kosin fimm manna undirbúningsnefnd sem hefur m.a.
Meira
Ræða Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, við setningu flokksþings framsóknarmanna í gær bar þess talsverð merki að flokkurinn er á skeiði mikilla breytinga.
Meira
ATLI Heimir Sveinsson tónskáld og Edda Heiðrún Backman leikkona eru gestir Gísla Marteins en þau koma bæði að leiksýningu Þjóðleikhússins, Mýrarljós . Edda leikstýrir og Atli semur tónlistina.
Meira
CHRISTIAN Bale, sá er leikur Leðurblökumanninn í næstu mynd hefur viðurkennt að hann sé álíka erfiður í skapinu og ofurhetjan myrka. Það var hann í það minnsta á meðan tökum á myndinni stóð, en hún var m.a. tekin upp á Íslandi.
Meira
Á STUTTUM tíma hafa Íslendingar náð ævintýralegum árangri á tónlistarsviðinu. Ekki er lengra síðan en árið 1876 að fyrstu opinberu tónleikarnir, þar sem eingöngu hljóðfæraleikarar komu við sögu, voru haldnir í Reykjavík.
Meira
VIÐ hæfi er að maður sem hefur haft viðurnefnið snyrtir og kona sem er skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur hafi umsjón með nýjum tiltektarþætti á Skjá einum.
Meira
Björgvin Franz Gíslason þykir fara á kostum í hinni talsettu útgáfu af Grímunni 2: Synir grínunnar . Ljær Björgvin Íslandsvininum Jamie Kennedy íslenska rödd og þykir jafnvel skila Kennedy betur en Kennedy sjálfur.
Meira
FREYJA Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari heldur tvenna einleikstónleika um helgina á tónlistarhátíð í Kangnung á austurströnd Kóreu. Ekki lætur hún þar með staðar numið því svo spilar hún í Seoul og því næst heldur hún til Japans.
Meira
FYRRI partur síðustu viku í þættinum Orð skulu standa var ortur í orðastað Hjálmars Árnasonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, vegna nýjustu frétta af honum og Kristni H. Gunnarssyni: Komdu inn úr kuldanum, Kiddi, elsku besti.
Meira
Höfundur og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikarar: Atli Rafn Sigurðarson, Gísli Pétur Hinriksson, Hjalti Rögnvaldsson, Jóhann Sigurðarson, Pálmi Gestsson og Valdimar Örn Flygenring. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell. Tónskáld: Hróðmar I.
Meira
EVA Oliversdóttir gerði sér lítið fyrir og varð bæði Reykjavíkur- og Íslandsmeistari í Freestyle í einstaklingskeppni í ár. Úrslitin í Freestylekeppni Tónabæjar 2005 réðust síðustu helgi en keppnin fór fram fyrir fullu húsi í Austurbæ.
Meira
ÁSTRALSKI leikarinn Julian McMahon, sem m.a. er þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Nip/Tuc , segist vera annar tveggja leikara er komi til greina í hlutverk James Bond í næstu mynd. Herma fregnir að hinn leikarinn sé Clive Owen.
Meira
Þegar Chris Rock, kynnir á næstu Óskarsverðlaunaafhendingu, sagði að Óskarinn væri fátt annað en tískusýning hafði hann að mörgu leyti rétt fyrir sér.
Meira
BÓK Bubba Morthens og Robert Jackson, Djúpríkið , hefur vakið athygli erlendra forleggjara að undanförnu og hefur nú náð landi í Suður-Kóreu eftir fremur stutt svaml í hinu alþjóðlega bókahafi.
Meira
SÝNINGU á verkum Braga Ásgeirssonar listmálara í Þjóðmenningarhúsinu lýkur á mánudag, en Bragi hefur verið myndlistarmaður mánaðarins á Skólavefnum og í Þjóðmenningarhúsinu.
Meira
Væntanleg Listahátíð verður sú umfangsmesta sem haldin hefur verið og mun ná til alls landsins. Í ár er áherslan á samtímamyndlist og verður af því tilefni blásið til viðameiri kynningar á Listahátíð erlendis en verið hefur. Þetta kom m.a. fram á blaðamannafundi sem efnt var til í gær.
Meira
TÓNLEIKAR Stuðmanna í Royal Albert Hall í Lundúnum þann 24. mars næstkomandi hafa vakið mikinn áhuga hjá aðdáendum sveitarinnar, innan lands og utan.
Meira
Frá Guðjóni Bergmann: "Í UMRÆÐU um bann við tóbaksreykingum á veitinga- og skemmtistöðum kveður við skrýtinn tón. Rætt er um almenna verslun og þjónustu þannig að hver og einn megi ráða því sem fram fer inni á sínum stað. Sú er alls ekki raunin. Sjálfur rek ég litla jógastöð."
Meira
Frá Guðbjörgu Eggertsdóttur: "UNDANFARIÐ hefur borið talsvert á umfjöllun í fjölmiðlum um gildi hreyfingar fyrir almenning. Sú umræða kemur ekki til af góðu einu saman. Nútíma lifnaðarhættir sem m.a."
Meira
Garðar Baldvinsson fjallar um foreldrajafnrétti: "Margar erlendar rannsóknir benda til að sameiginleg forsjá og jöfn umönnun dragi úr ágreiningi foreldra og geri þeim kleift að einbeita sér að því sem mestu skiptir, þ.e. uppeldi barnanna."
Meira
Gunnur Petra Þórsdóttir fjallar um lyfjafyrirtækin: "Ég er undrandi á staðhæfingum Angell. Hún fullyrti að lyfjafyrirtækin leggi nú minna upp úr frumrannsóknum en framleiði meira af vinsælum lyfjum fyrir almenning."
Meira
Jón B. Stefánsson skrifar um skólamál: "Ég fullyrði að innleiðing gæðakerfis og gæðahugsunar hefur þegar haft bætandi áhrif á skólastarfið hjá okkur og er að skila árangri inn á við og um leið bættri þjónustu við nemendur."
Meira
Góð þjónusta hjá Brimborg ÉG vil koma á framfæri þakklæti til starfsmanna Max 1, bílavaktin, hjá Brimborg í Reykjavík fyrir fagmannlega og góða þjónustu. Þannig var að sonur minn lenti í því að keyra yfir steypustyrktarján og sprakk á tveimur dekkjum.
Meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir fjallar um konur og metnað: "Reykjavíkurborg hefur með fordæmi sínu sannað að gamla kenningin um að konur skorti metnað, reynslu, menntun eða annað það sem máli skiptir er bábilja."
Meira
Anna Aðalbjörg Sigfúsdóttir fæddist í Bergholti á Raufarhöfn 27. október 1945. Hún lést á líknardeild Landspítans í Kópavogi 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigfús Kristjánsson, f. á Rifi á Melrakkasléttu 31. júlí 1897, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
Arnar Reynir Valgarðsson fæddist í Reykjavík 21. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 13. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey, að ósk hins látna, hinn 21. janúar í Grafarvogskirkju.
MeiraKaupa minningabók
Ársæll Magnússon fæddist í Hafnarfirði 13. október 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 28. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Ásta Linddal Stefánsdóttir bóndi fæddist á Möðrudal á Fjöllum 26. apríl 1916. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Brynjólfsdóttir, f. 1883, d. 1950, og Stefán Einarsson bóndi, f. 1848, d. 1916.
MeiraKaupa minningabók
Eiríkur Jónsson fæddist í Þverspyrnu í Hrunamannahreppi 31. júlí 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilnu Ljósheimum á Selfossi 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Guðmundur Jónsson bóndi í Þverspyrnu, f. 24. september 1887, d. 26.
MeiraKaupa minningabók
Friðgeir Kristjánsson húsasmíðameistari fæddist á Grundum í Kollsvík í Vestur-Barðastrandarsýslu 11. desember 1927. Hann lést 19. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju 27. janúar.
MeiraKaupa minningabók
Guðni Friðþjófur Pálsson fæddist í Þingholti í Vestmannaeyjum 30. september 1929. Hann lést í Heilbrigðisstofnun í Vestmannaeyjum 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórsteina Jóhannsdóttir, f. 22.1.1904, d. 23.11.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Sigríður fæddist á Ósmel í Reyðarfirði 5. apríl 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 15. febrúar síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Ísleifsstöðum í Hraunhreppi 19. september 1918. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 14. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Borgarneskirkju 22. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
Lúðvík Sigurbjörn Þórðarson fæddist á Hraunsmúla, Kolbeinsstaðahreppi 16. desember 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 20. febrúar síðastliðinn. Foreldar hans voru Sigurveig Davíðsdóttir, f. 4.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Einar Finnsson fæddist á Akureyri 21. júlí 1959. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 13. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 23. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
María Karólína Magnúsdóttir fæddist á Njálsstöðum í Vindhælishreppi 22. nóvember 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Steingrímsson, frá Njálsstöðum í Vindhælishreppi, f. 3.4.
MeiraKaupa minningabók
Elsku langamma. Við kveðjum þig með söknuði í huga. Við vitum að þér líður vel núna og að þú ert komin til langafa. Leiddu mína litlu hendi, ljúfi Jesús, þér ég sendi bæn frá mínu brjósti, sjáðu, blíði Jesús, að mér gáðu. (Ásmundur Eiríksson.
MeiraKaupa minningabók
Oddur Kristjánsson fæddist á Steinum í Stafholtstungum 11. ágúst 1914. Hann lést á Dvalarheimilinu í Borgarnesi 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján F. Björnsson, bóndi og húsasmiður á Steinum, f.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Jónsson fæddist í Tungu í Reyðarfirði 29. mars 1922. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Pálsson dýralæknir, f. í Þingmúla í Skriðdal 7. júní 1891, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Siggeir Geirsson fæddist á Sléttabóli 22. janúar 1916. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Geir Jónsson, f. 1876, og Elín Sigurðardótti, f. 1899. Systir Siggeirs er Sólveig Geirsdóttir,...
MeiraKaupa minningabók
Elsku amma. Ég trúi varla að þú sért dáin. Nú verða stundirnar okkar ekki fleiri. Ég sakna þín mjög mikið. Augun mín og augun þín ó! þá fögru steina. Mitt er þitt og þitt er mitt, þú veist hvað ég meina. (Rósa Guðmundsdóttir.) Þín ungalús,...
MeiraKaupa minningabók
Sigurbjörg Bjarnadóttir fæddist í Neskaupstað 12. ágúst 1937. Hún lést af slysförum á Kanaríeyjum 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Guðmundsson sjómaður, f. 11.9. 1909, d. 18.7. 1984 og Lára Halldórsdóttir, verkakona, f. 13.11.
MeiraKaupa minningabók
Svafar Helgason fæddist á Hamri í Fljótum 30. ágúst 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks þriðjudaginn 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnhildur Kristjánsdóttir húsmóðir og Helgi Kristinsson smiður á Siglufirði.
MeiraKaupa minningabók
Sæmundur Jónsson fæddist í Stóru-Breiðuvík 5. desember 1922. Hann lést á heimili sínu 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Markússon, f. 19. júní 1891, d. 16. júlí 1967, og Sigurborg Sæmundsdóttir, f. 14. mars 1897, d. 9. maí 1974.
MeiraKaupa minningabók
Þuríður Sigurðardóttir fæddist í Stykkishólmi 13. október 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 31. janúar.
MeiraKaupa minningabók
FISKVERÐ á fiskmörkuðum hefur hríðlækkað að undanförnu og er nú svo komið að sjómenn sjá sér ekki hag í að róa, þrátt fyrir mokafla á miðunum að undanförnu.
Meira
Fjöltækniskóli Íslands, sem varð til við sameiningu Stýrimannaskólans og Vélskólans, heldur uppi merkjum forvera sinna og efnir til árlegs kynningardags, Skrúfudags, í Sjómannaskólahúsinu við Háteigsveg í dag, laugardag.
Meira
ACTAVIS Group hefur undirritað viljayfirlýsingu um sölu á einu af dótturfélögum sínum í Búlgaríu , Balkanpharma Razgrad AD. Kaupandinn er búlgarska lyfjafyrirtækið Biovet AD Peshtera.
Meira
FASTEIGNAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu mun koma til með að hækka um fimmtung á þessu ári að mati greiningardeildar KB banka eða um 15% til viðbótar þeirri 5% hækkun sem þegar er orðin á árinu.
Meira
"FRAMTÍÐARSÝN okkar er ekki lengur fjarlægur draumur, hún er reyndar alls enginn draumur," sagði Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar Group, á aðalfundi félagsins í gær.
Meira
VERÐ hlutabréfa í Marel hækkaði um 4,3% í gær og varð það mesta hækkun dagsins . Hlutabréf í Flugleiðum um 3,6% og SÍF hækkaði um 3,3%. Eina lækkun dagsins var á hlutabréfum í Íslandsbanka og lækkuðu þau um 0,8%. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1% í 3.
Meira
BARÁTTAN um Somerfield tók á sig nýja mynd þegar smásölukeðjan hafnaði óformlegu yfirtökutilboði Baugs sem hljóðaði upp á 190 pens á hvern hlut, að því er segir í Financial Times í gær.
Meira
Í töflu sem fylgdi frétt um afkomu Burðaráss í blaðinu í gær hliðruðust til tölur yfir eigið fé og skuldir félagsins í lok árs 2004. Þannig var staða eigin fjár sögð vera skuldastaða og öfugt .
Meira
Hann segir lífið sjálft vera sjónhverfingu rétt eins og töfrabrögð á leiksviði. Kristín Heiða Kristinsdóttir gapti af undrun þegar Ingó Geirdal framdi ótrúlegustu galdra fyrir hana.
Meira
Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2005 Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2005 verður haldið í Norrköping í Svíþjóð dagana 1.-8. ágúst nk. Úrval Útsýn stendur fyrir hópferð á viðburðinn. Norrköping er 130 þúsund manna borg 140 km suður af Stokkhólmi.
Meira
Nú er hafin hér á landi innköllun á matvælum sem innihalda breska Worcestershire-sósu. Meðal annars eru það sósur frá danska fyrirtækinu Jensens foods A/S.
Meira
Uppáhaldsstaður Lilju Hilmarsdóttur er Búdapest. Hún komst að þessari niðurstöðu eftir nokkra umhugsun enda hefur hún ferðast um allan heiminn og heldur upp á marga staði.
Meira
Uppeldi barna er málefni sem stöðugt er til umræðu, hjá foreldrum, innan skólanna og meðal fræðimanna. Lengi hefur verið leitað svara við því hvernig heppilegast sé að haga uppeldi barna og hvaða aðferðir dugi best.
Meira
Íslendingum verður fljótlega boðið upp á nýjan áfangastað þegar flogið er til Evrópu. Það er flugvöllurinn Frankfurt-Hahn í Þýskalandi. Sigmundur Ó.Meira
80 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 27. febrúar, er áttræð Kristbjörg Ingimundardóttir, Grensásvegi 58, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Iðuhúsinu, Lækjargötu, 4. hæð milli kl. 15 og...
Meira
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 18. febrúar var spilað á 8 borðum og var meðalskor 168. Úrslit í N/S: Bjarnar Ingimars. - Friðrik Hermannss. 189 Sveinn Jensson - Jóna Kristinsdóttir 173 Sigurður Herlufs. - Steinmóður Einars.
Meira
Bænatónleikar - sorgin og lífið FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 3. mars kl. 20 verða bænatónleikar í Laugarneskirkju. Þar koma fram söngkonan Kirstín Erna Blöndal, Gunnar Gunnarsson, píanó- og orgelleikari, Jón Rafnsson, bassaleikari og Örn Arnarson, gítarleikari.
Meira
Ekki á Litla-Hrauni Þau mistök urðu við vinnslu fréttar um leikritið "Grjótharðir" í Morgunblaðinu á fimmtudag að það var sagt gerast á Litla-Hrauni. Hið rétta er að leikritið er staðlaust og á einungis að gerast "í fangelsi.
Meira
HARLA óvenjulegir tónleikar í 15:15 tónleikaröðinni verða haldnir á Nýja sviði Borgarleikhússins í dag þegar íslenski flautukórinn, sem skipaður er mörgum af fremstu flautuleikurum landsins, stígur á stokk.
Meira
jonf@hi.is: "Sögnin bera er býsna margbrotin í notkun að því leyti að hún er ýmist notuð persónulega ( ég skal bera pokann ) eða ópersónulega ( mig bar þar að sem ...; mér ber að segja satt ). Í flestum tilvikum leikur þó enginn vafi á því hvernig hún er notuð."
Meira
Hallgrímskirkja | Listvinafélag Hallgrímskirkju gengst fyrir tónleikum í dag kl. 17 þar sem Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson fá góða gesti í heimsókn.
Meira
TÓNLEIKAR, tileinkaðir minningu Vals Arnþórssonar sem hefði orðið 70 ára þann 1. mars næstkomandi, verða haldnir í Skálholtsskirkju í dag. Fram koma Ólöf Sigríður Valsdóttir sópran, Þórunn Ósk Marínósdóttir sem leikur á víólu og Antonía Hevesi...
Meira
Víkverja finnst Strákarnir á Stöð 2, þeir Auddi, Sveppi og Pétur Jóhann oftast nær ansi sniðugir. Það er þetta alþýðlega fas þeirra sem gerir þeim kleift að ná svo vel til fólks, ekki síður barna en fullorðinna.
Meira
Þá birtist honum engill af himni, sem styrkti hann. Og hann komst í dauðans angist og baðst enn ákafar fyrir, en sveiti hans varð eins og blóðdropar, er féllu á jörðina. (Lúk. 22, 43.-44.)
Meira
Allyson Macdonald fæddist í S-Afríku árið 1952. Hún stundaði háskólanám í eðlisfræði í S-Afríku á 8. áratugnum, lauk doktorsnámi í kennslufræði raungreina í BNA 1981 og fjarnámi í rekstrarfræði við háskóla í Bretlandi 1997.
Meira
KVENNALIÐ Gróttu/KR hefur aldrei fagnað sigri í SS-bikarkeppninni í handknattleik en liðið leikur til úrslita gegn Stjörnunni á laugardag kl. 13.30 í Laugardalshöll. Stjarnan sigraði síðast í bikarkeppninni árið 1998 og þá í þriðja sinn í sögu...
Meira
BRÆÐURNIR Vignir og Róbert Hlöðverssynir, leikmenn Stjörnunnar - Vignir einnig þjálfari, gefa ekkert eftir í hávörn í leik gegn ÍS á myndinni hér til hliðar.
Meira
ENSKA knattspyrnusambandið, FA, stendur í ströngu vegna atvika sem áttu sér stað í 4. umferð ensku bikarkeppninnar en í nokkrum leikjum voru áhorfendur til vandræða.
Meira
ÞAÐ getur svo farið að Eiður Smári Guðjohnsen byrji á varamannabekknum þegar Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik deildabikarkeppninnar í Cardiff á morgun.
Meira
"VIÐ vitum ekkert hvað morgundagurinn ber í skauti sér en ef marka má fréttir í dag virðist framtíðin ekki vera björt hjá félaginu og jafnvel getur farið svo að ekki verði hægt að ljúka keppnistímabilinu," sagði Einar Örn Jónsson,...
Meira
ÞÓ Tottenham hafi vegnað betur í vetur en oftast áður á undanförnum árum hefur liðinu gengið bölvanlega gegn nágrannaliðum sínum í London. Í dag kemur eitt slíkt, Fulham, í heimsókn á White Hart Lane.
Meira
SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins er ekki einhugur innan stjórnar Blaksambands Íslands um halda fast við tveggja liða úrslitakeppni í kvennaflokki eins ákveðið var í haust.
Meira
SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sér nú fram á að lið hans geti minnkað forskot Chelsea niður í þrjú stig áður en leikmenn Chelsea leika næsta deildarleik sinn 5. mars.
Meira
FIMM leikir verða á boðstólum beint á Skjá einum um helgina - þrír í dag og tveir á morgun. Laugardagur 26. febrúar 12.05 Upphitun *Rætt við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 12.40 Southampton - Arsenal 14.
Meira
FYLKISMENN eru búnir að semja við sænska knattspyrnumanninn Eric Gustafsson og leikur hann því með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð. Gustafsson hefur verið til reynslu hjá Fylki þessa vikuna.
Meira
GUÐNI Bergsson er eini Íslendingurinn til þessa sem tekið hefur þátt í úrslitaleik enska deildabikarsins. Eiður Smári Guðjohnsen verður því væntanlega annar í röðinni.
Meira
* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði 5 mörk fyrir Kronau/Östringen þegar liðið vann Gensungen/Felsberg , 37:26, á heimavelli í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður Chelsea, segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, eigi drjúgan þátt í því að betri bragur hafi verið á deildabikarkeppninni í vetur en oft áður.
Meira
ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og leikmaður með norska liðinu Vålerenga mun mæta félögum sínum í landsliðinu, Ólafi Erni Bjarnasyni og Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmönnum Brann, í milliriðlum í Skandinavíudeildinni í...
Meira
* MARIO Melchiot, hollenski bakvörðurinn hjá Birmingham , er tæpur vegna ökklameiðsla en lið hans sækir Crystal Palace heim í dag. Það skýrist ekki fyrr en á síðustu stundu hvort hann verði leikfær.
Meira
* MARTIN Jol, knattspyrnustjóri Tottenham , hefur sent starfsbróður sínum hjá Nottingham Forest, Gary Megson , tóninn fyrir að gagnrýna holdafarið á Andy Reid - írska kantmanninum sem Tottenham keypti af Forest fyrr í vetur.
Meira
LJÓST er að ítalska liðið AC Milan mun setja félagsmet er liðið leikur seinni leik sinn við Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 8. mars. Þegar hafa allir 78.
Meira
HK og ÍR eigast við í bikarúrslitum karla í SS-bikarkeppninni í handknattleik á laugardaginn. ÍR hefur ekki fagnað sigri í bikarkeppninni frá því að keppnin fór fyrst fram árið 1974, en HK vann í fyrsta skiptið árið 2003.
Meira
ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er staðráðinn í að auka enn frekar pressuna á Chelsea með því að sigra Portsmouth í dag og minnka forskot Lundúnaliðsins í deildinni niður í sex stig.
Meira
JOSÉ Mourinho, knattspyrnustjóri, fær engar aukagreiðslur frá Chelsea þó lið hans hampi deildabikarnum með því að leggja Liverpool að velli í Cardiff á morgun.
Meira
JAY Jay Okocha, fyrirliði Bolton Wanderers, segir að Sam Allardyce, knattspyrnustjóri félagsins, hafi tekið hárrétta ákvörðun í haust þegar hann hafnaði tilboði um að söðla um og taka við liði Newcastle.
Meira
RUUD Van Nistelrooy, framherji Manchester United, vonast til að verða í byrjunarliði Manchester United þegar liðið tekur á móti Portsmouth á Old Trafford í dag.
Meira
STEVEN Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Chelsea sé sigurstranglegra liðið í úrslitaleik deildabikarsins sem fram fer á Millenium-leikvanginum í Cardiff á morgun.
Meira
CLAUDIO Ranieri var í gær leystur frá störfum sem þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Valencia en hann hefur verið í starfi hjá liðinu í sjö mánuði.
Meira
ARSENAL má ekki við því að misstíga sig í Southampton í dag, ætli meistararnir að halda í við Chelsea og Manchester United í baráttunni um titilinn.
Meira
ÞÓRÐUR Guðjónsson, landsliðsmaður hjá enska 1. deildar liðinu Stoke City, býst við spennandi leik þegar Liverpool og Chelsea leiða saman hesta sína í úrslitaleik deildabikarkeppninnar í knattspyrnu á þúsaldarvellinum í Cardiff á morgun.
Meira
Chelsea 27215150:868 Man. Utd 27178245:1659 Arsenal 27176463:3157 Everton 27146731:2848 Liverpool 271341041:2943 Middlesbro 27118841:3541 Bolton 27117935:3240 Charlton 261151030:3638 Tottenham 261061033:3036 Aston Villa 27981031:3435 Man.
Meira
STJÖRNUMENN tryggðu sér deildameistaratitlinn í blaki þriðja árið í röð þegar þeir lögðu ÍS að velli í síðasta leik sínum í deildinni með glæsibrag, 3:0. Framundan er úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn, þar sem fjögur lið mætast í undanúrslitum.
Meira
FIMMTUDAGURINN 24. febrúar var svartur dagur í sögu þýskrar knattspyrnu - öll þrjú þýsku liðin sem voru eftir í UEFA-deildinni, féllu þá úr leik sagði þýska blaðið Bild í gær.
Meira
HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton heimsækja Middlesbrough á morgun og þar verður væntanlega vel tekið á því enda liðin bæði í efri kantinum og eygja von á sæti í Evrópukeppninni. Charlton fer upp að hlið Boro með sigri.
Meira
"HK og ÍR eru örugglega tvö þeirra liða sem leika hvað skemmtilegastan handknattleik um þessar mundir og ég er viss um að þessi bikarúrslitaleikur verður lengi í minnum hafður.
Meira
FORRÁÐAMENN þýska knattspyrnusambandsins hafa rætt við Berti Vogts, fyrrverandi landsliðsþjálfara Þýskalands og Skotlands, um þann möguleika á að hann komi aftur til starfa hjá þýska knattspyrnusambandinu - með tæknilegur ráðgjaft landsliðsins.
Meira
FORRÁÐAMENN Arsenal hafa lofað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra félagsins, að hann fái fé til að kaupa nýja leikmenn í sumar. Keith Edelman, framkvæmdastjóri félagsins, sagði í gær að framkvæmdir við hinn nýja leikvang félagsins hefðu engin áhrif á það.
Meira
ALLIR bestu kylfingarnir komust áfram úr fyrstu umferð holukeppninnar í golfi en mótið, sem er hluti af World Golf Championships, er haldið í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
Meira
Skátar eru mjög klárir að binda hnúta og hér er ykkur kennt að binda saman tvær spýtur til að mynda kross. Prófið og passið að ekki fari allt í...
Meira
· Nokkrir vegavinnumenn eru að steypa gangstétt. Þegar þeir fara í matarpásu kemur enskumælandi maður og keyrir upp á gangstéttina og leggur í steypunni. Þegar vinnumennirnir koma aftur þurfa þeir að ýta bílnum í burtu.
Meira
Þá er komið að sjötta þætti sjónvarpsþáttanna um krakka víðs vegar á landinu. Hann verður sýndur í Sjónvarpinu á morgun og gerist á Sauðárkróki. Þar býr Skagfirðingurinn Jónas Sigurjónsson sem er mikill hestamaður, körfuboltamaður og góður dansari.
Meira
22. febrúar er fæðingardagur stofnanda skátahreyfingarinnar, Baden Powells lávarðar. Sl. þriðjudag héldu því skátar um gjörvallan heim daginn hátíðlegan. Skátafélagið Hraunbúar í Hafnarfirði varð 80 ára þennan dag og var margt gert til gamans.
Meira
Er Ásdís góð í raun og veru? Komast krakkarnir leiðar sinnar daginn eftir? Er þeim óhætt í skóginum? Sendið fyrir miðvikudaginn 2. mars ykkar framhald á barn@mbl.is merkt "keðjusagan 9".
Meira
Lítið dýr hún Káta er skoppar um hól og tún. Káta líka hundur er skemmtileg er hún. Þetta skemmtilega litla hundaljóð er eftir Selfossmærina Guðbjörgu Hrönn. Takk...
Meira
H ér kemur 8. hluti keðjusögunnar um Ívros prins og sagan tekur nýja stefnu. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú verður hún kannski valin næst.
Meira
Til að leysa þessa krossgátu er betra að lesa greinina hér að ofan, því réttu orðin sem koma eiga í reitina eru öll í henni. Lesið eina setningu fyrir sig.
Meira
Hulda Rós Arndísardótir er 7 ára klár stelpa úr Reykjavík sem teiknaði þessa glæsilegu mynd af Hvata og síðan Fjólu og Dadda saman innan í orkusviðinu hennar...
Meira
Ö ll þekkjum við fræga njósnara úr bíómyndunum. Hver hefur t.d ekki heyrt um eða séð myndir um James Bond? Þeir eru fáir. Nú eru komnir fram frægir krakkanjósnarar einsog systkinin í Spy Kids myndunum og Cody Banks unglinganjósnari.
Meira
Í heimsstyrjöldinni síðari var fullt af fólki sem vann við það eitt að annað hvort hanna dulmál eða ráða dulmál sem óvinurinn notaði, og þá gjarnan njósnararnir. Hér koma nokkrar ábendingar við ráðningu þessa dulmáls.
Meira
Í dag felst leikurinn í því að finna lausnarorð. Fyrst skuluð þið skoða þessa skátamynd vel og vandlega. Fyllið síðan rétt orð út í auðu bilin í setningunum fyrir neðan og takið saman stafina sem lenda í reitunum og í réttri röð mynda þeir lausnarorðið.
Meira
Sem njósnarar verið þið að eiga ykkar eigið dulmál, ekki síst ef þið stofnið njósnafélag. Þá þurfið þið að geta talað við hina meðlimina án þess að óvinirnir komist að fyrirætlunum ykkar.
Meira
ÞAÐ var með mikilli eftirvæntingu sem ég lagði leið mína til Parísar í byrjun árs. Tilgangur ferðarinnar var að sjá loksins uppfærslu Brooks með eigin augum og reyna þannig að öðlast meiri skilning á vinnuaðferðum og galdri þessa aldna meistara.
Meira
ÞÓR Tulinius leikari sótti árið 1986 vikunámskeið hjá Peter Brook í Bouffes du Nord-leikhúsinu í París. Að sögn Þórs var um að ræða sambland af námskeiði og fyrirlestrum með þátttöku allra leikarana í sýningunni Mahabharata , ásamt Brook sjálfum.
Meira
Þótt nýjasta mynd fyrrum Monty Python-mannsins Terry Gilliams, The Brother Grimm, sé ekki enn komin út hefur hann nú þegar hafist handa við gerð sinnar næstu myndar á eftir.
Meira
ÞVÍ meira sem ég hugsaði um þetta, því heppilegri varð þó einmitt þessi rósrauði draumur. Eiginlega alveg afskaplega heppilegur. Of heppilegur jafnvel.
Meira
Þær voru blendnar, tilfinningarnar sem hrísluðust um höfund þessa pistils er hann frétti af endurkomu rokksveitarinnar Slint en sveitin er gestgjafi á neðanjarðartónlistarhátíðinni All Tomorrows Parties sem fram fer nú um helgina í Suður-Englandi.
Meira
"AÐ mínu mati er Peter Brook mikill meistari í því að stýra orkunni í kringum sig, þar með talið þeirri orku sem ríkir milli leikara í uppsetningum hans," segir Janick Moisan leikstjóri, sem sumarið 2001 vann sem sviðsstjóri við uppsetningu...
Meira
I Kunna Íslendingar að tala saman? Kunna þeir að komast að niðurstöðu? Eða er hringavitleysan og móaflanið það eina sem Íslendingar kunna? Hvers vegna er svona erfitt að hefja umræður um hluti hér á landi?
Meira
Hinn mikilvirki leikstjóri, Peter Brook, fagnar áttræðisafmæli sínu nk. þriðjudag. Af því tilefni er hér litið yfir feril þessa merka leikstjóra sem enn er í fullu fjöri og stýrir leikhúsinu sínu Bouffes du Nord í Parísarborg.
Meira
"ÞAÐ er náttúrlega afar erfitt að tala um Peter Brook því frá því að ég byrjaði í þessu fagi hefur alltaf verið talað um hann sem guð og maður talar eiginlega ekki um guð," segir Guðjón Pedersen, leikstjóri og leikhússtjóri Borgarleikhússins.
Meira
Reyndi að helminga okkur en þegar ég setti helmingana á okkur saman þá pössuðum við ekki saman ég var með of stórt nef þú of mikið hár aftur á móti voru eyrun svipuð þú sagðir mér að hætta þessari vitleysu þetta hefði ekkert með stærð að gera heldur...
Meira
Hvað er satt og hvað er ósatt? Er sannleikurinn einfaldur eða flókinn? Hvenær má halda því fram að allur sannleikurinn sé kominn fram? Er sannleikurinn yfirhöfuð á okkar færi?
Meira
Eftirfarandi ræðu flutti dr. Guðm. Finnbogason landsbókavörður fyrsta vetrardag sl. á skemtifundi Stúdentafjelags Reykjavíkur, sem haldinn var að Hótel Borg.
Meira
Síðasta sumar breytti kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur svæðinu í kringum Hlemm í bandarískt krummaskuð með því að hengja á húsveggi nokkur erlend auglýsingaskilti.
Meira
Bandaríski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Hunter S. Thompson svipti sig lífi á sveitabýli sínu fyrir utan Aspen í Colorado-ríki í Bandaríkjunum síðastliðinn sunnudag. Hann var 67 ára gamall og hafði um nokkurt skeið átt við heilsuleysi að stríða.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.