STJÓRN Omars Karamehs, forsætisráðherra Líbanons og bandamanns sýrlenskra stjórnvalda, sagði af sér í gær eftir að tugir þúsunda manna efndu til mótmæla við þinghúsið í Beirút og kröfðust þess að Sýrlendingar færu með her sinn frá Líbanon.
Meira
Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit fylgdist af athygli með setningu landsþings Framsóknarflokksins: Í upphafinu gól með glans gaura kórinn stóri, mér fannst þessi maga dans miklu betri en Dóri.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 239 orð
| 1 mynd
ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir sannarlega mikla eftirsjá að Bryndísi Hlöðversdóttur þingmanni, en hún lætur af þingmennsku 1. ágúst nk. er hún tekur við stöðu forseta lagadeildar Viðskiptaháskólans á Bifröst.
Meira
Góð þátttaka var í námskeiði Fræðslunets Suðurlands sem fram fór í Leikskálum, en yfir sjötíu manns tóku þátt í námskeiðinu og gerðu góðan róm að fyrirlestrum sem í boði voru að því er fram kemur á vefsíðu Mýrdalshrepps.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 224 orð
| 1 mynd
Boraði göt á vatnsleiðslu | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt tæplega fimmtugan karlmann í 30 þúsund króna sekt fyrir að bora þrjú göt á vatnsleiðslu í eigu Ólafsfjarðarkaupstaðar við dæluskúr í Burstabrekkudal.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 94 orð
| 1 mynd
Skrifað var undir kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara á tólfta tímanum í gærkvöldi milli samninganefndar ríkisins, fyrir hönd fjármálaráðherra, og 24 stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna, BHM. Samningurinn gildir frá 1.
Meira
EIGINKONA jarlsins af Shaftesbury í Englandi og mágur voru handtekin á sunnudag, grunuð um að hafa ráðið Anthony Ashley- Cooper af dögum. Djamilia M'Barek, þriðja eiginkona jarlsins, er sögð hafa viðurkennt að hafa tekið þátt í að myrða hann.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 185 orð
| 1 mynd
"ÉG er búinn að starfa við húsið sem leikari í 22 ár og fannst þetta ágætt tilefni til að hvíla mig aðeins á leikhúsinu, horfa í kringum mig og hafa meiri tíma til að sinna öðrum störfum," segir Pálmi Gestsson leikari.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 163 orð
| 1 mynd
SÓLVEIG Arnarsdóttir staðfesti í samtali við Morgunblaðið að hún væri ein af þremur leikurum Þjóðleikhússins sem borist hefðu uppsagnarbréf í gær.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 220 orð
| 1 mynd
"MÉR finnst gleðiefni að þær uppsagnir sem vofðu yfir okkur nú um helgina skuli ekki hafa orðið jafnviðamiklar og útlit var fyrir," segir Rúnar Freyr Gíslason, formaður Leikarafélags Íslands.
Meira
Kópasker | Stofnaður hefur verið fiskmarkaður og aðgerðarþjónusta í húsi sem kennt er við rækjuverksmiðjuna Geflu á Kópaskeri. Öxarnúpur ehf., fyrirtæki Einars Garðars Hjaltasonar, hefur tekið eignina á leigu.
Meira
FJÖLDI gesta á vísi.is var í síðustu viku í fyrsta skipti meiri en fjöldi gesta mbl.is en gestum á blogghluta vísis.is fjölgaði um 11,5% milli vikna. Fjöldi innlita á mbl.is var hins vegar um tvöfalt meiri en hjá vísi.
Meira
FUNDIST hafa ýmsar minjar úr steini undan ströndinni í ríkinu Tamil Nadu á Indlandi og bendir flest til, að um sé að ræða leifar fornrar hafnarborgar, sem sökk í sæ. Það var vegna hamfaranna við Indlandshaf í desember, að þetta kom í ljós.
Meira
FÉLAG í Bretlandi, Fathers 4 Justice, sem berst fyrir auknum réttindum og aukinni umgengni forsjárlausra feðra við börn sín eftir skilnað, stóð fyrir mótmælum við utanríkisráðuneytið breska í gær.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 676 orð
| 1 mynd
Í DÓMI Hæstaréttar um framsalskröfu yfir tæplega þrítugum Pólverja vegna brots sem hann er sakaður um að hafa framið árið 1997, segir að lög banni ekki framsalið og að ekki séu efni til þess að hnekkja mati dómsmálaráðherra á því að mannúðarástæður komi...
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 295 orð
| 3 myndir
STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra (SLF) hefur móttekið arf sem Jóhanna Erasmusdóttir ánafnaði félaginu, til minningar um sig og systur sína Svanhvíti.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 525 orð
| 1 mynd
"ÉG er tilbúin til að láta af þingmennsku vegna þess að mér fannst þetta tækifæri sem ég mætti ekki láta framhjá mér fara," sagði Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í gær þegar tilkynnt hafði verið um ráðningu hennar í stöðu...
Meira
FRAMÚRSKARANDI þátttaka var í svokallaðri tívolísyrpu skákfélagsins Hróksins á sunnudagin. 56 börn tefldu og voru allir flokkar vel mannaðir, segir í frétt frá Hróknum.
Meira
ÞEIR eru eflaust margir sem farið hafa á stjá með myndavél um öxl nú um liðna helgi, hugsandi sér gott til glóðarinnar að ná jólamyndinni 2005. Lauftré og barrtré hrímuð frá rótum til efstu greina sköpuðu einmitt réttu stemninguna.
Meira
Í ÁLYKTUN flokksþings Framsóknarflokksins um Evrópusambandið segir m.a. að halda skuli áfram "upplýsingaöflun og vinnu við mótun samningsmarkmiða og hugsanlegs undirbúnings aðildarviðræðna við Evrópusambandið".
Meira
LÖGREGLUMÖNNUM í Kópavogi þótti útkall sem barst síðdegis í gær vera ágætis dæmi um streituna sem stundum ríkir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 353 orð
| 2 myndir
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tekur fast sæti á Alþingi 1. ágúst nk., þegar Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, lætur af þingmennsku.
Meira
FAGFÓLK í ferðaþjónustu nefnir almennt Bláa lónið þegar það er spurt hvað sé efst í huga þess varðandi Suðurnes en margir nefna einnig Flugstöðina, hraun og Reykjanesvita.
Meira
ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti í gær að Danir myndu kjósa um stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu 27. september nk.
Meira
KENNARAHÁSKÓLI Íslands hefur nýlega auglýst framhaldsnám háskólaárið 2005-2006. Í dag, þriðjudag, verður kynning á náminu kl. 16.00 í fyrirlestrarsalnum Bratta í nýbyggingu skólans Hamri við Stakkahlíð.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 96 orð
| 1 mynd
LÍÐAN Jóhannesar Páls páfa II hefur batnað og eru læknar bjartsýnir á, að þeir geti gefið honum aftur röddina eftir uppskurð á barka. Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, sagði, að líðan páfa væri "almennt góð" eftir atvikum.
Meira
TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Hafnarfirði um helgina og komu m.a. upp fjögur fíkniefnamál þar sem lagt var hald á fjóra skammta af LSD, um 70 grömm af kannabisefnum og nokkurt magn af kókaíni og amfetamíni.
Meira
LYFJAFYRIRTÆKIÐ Merck Sharp & Dohme á Íslandi, MSD, hefur ákveðið að greiða rúmar 4,5 milljónir króna til Tryggingastofnunar ríkisins (TR) vegna kostnaðar sem stofnunin hafði af niðurgreiðslu gigtarlyfsins Vioxx til sjúklinga.
Meira
MISTÖK urðu við útskrift og pökkun greiðsluseðla VISA reikninga í síðastliðinni viku. Mistökin eru rakin til breytinga í tækni og verklagi við pökkun seðlanna. Þau ollu því að greiðsluseðlar til ólíkra viðtakenda með sama heimilisfang, t.d.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 579 orð
| 1 mynd
NÚ bíða 95 börn eftir leikskólaplássi í Grafarholti samkvæmt upplýsingum frá Leikskólum Reykjavíkur og er ástandið áberandi verst þar hvað biðlista varðar í hverfum borgarinnar. Börnin, sem verða 18 mánaða eða eldri 1. september nk.
Meira
SVEIN Ludvigsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, hefur ákveðið einhliða að aflahlutdeild Norðmanna í norsk-íslensku síldinni aukist úr 57% í 65% á þessu ári. Norðmenn ætla sér um 578.500 tonn af heildarkvóta sem er 890 þúsund tonn. Árni M.
Meira
"Á MEÐAN jafnrétti er ekki orðið sjálfsagt í hugum fólks er þörf á svona aðgerðum," segir Una María Óskarsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna (LFK) en flokksþing framsóknarmanna samþykkti um helgina breytingar á lögum flokksins um...
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 157 orð
| 1 mynd
ÞEIR vilja verða bjargvættir, karatemenn, atvinnumenn í íþróttum, bifvélavirkjar, verkfræðingar, veiðimenn, smiðir og hestamenn. Sumir vilja verða söngvarar, hanna bíla eða selja þá eða jafnvel starfa sem öryggisverðir á Keflavíkurflugvelli.
Meira
RÉTTARHÖLD hófust í gær yfir poppstjörnunni Michael Jackson sem er sakaður um að hafa beitt krabbameinssjúkan dreng kynferðislegu ofbeldi. Saksóknarinn Thomas Sneddon sagði m.a.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 180 orð
| 1 mynd
SKRIFAÐ var undir kjarasamning ríkisins og 24 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna, BHM, í húsakynnum ríkissáttasemjara á tólfta tímanum í gærkvöldi. Samningsaðilar segjast vera ánægðir með samninginn en hann gildir frá 1. febrúar sl. til 30.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 181 orð
| 1 mynd
"EF okkur hefði dottið þetta í hug þegar við vorum að kaupa þá hefðum við hugsanlega skoðað önnur nýbyggingarhverfi," segir Eydís Hafþórsdóttir, íbúi í Grafarvogi, en dóttir hennar er ein 95 barna sem eru á biðlista eftir leikskólaplássi í...
Meira
1. mars 2005
| Erlendar fréttir
| 305 orð
| 1 mynd
STJÓRNVÖLD á Kúbu hafa í hyggju að takmarka mjög samskipti landsmanna við útlendinga, einkum í ferðaiðnaðinum, að því er fram kemur í skjölum, sem lekið hefur verið út.
Meira
GUÐMUNDUR Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir að Krónan hafi lækkað verð nær eingöngu á þeim vörutegundum sem fjölmiðlar hafi kannað verð á undanfarna daga. Að hans sögn er Bónus með 17% lægra verð en Krónan, skv. könnun Bónuss á yfir 1.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Skipt um deildarstjóra | Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs hefur lagt til að Jónas Vigfússon, verkefnastjóri framkvæmdadeildar, taki við starfi deildarstjóra framkvæmdadeildar af Guðmundi Guðlaugssyni.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 192 orð
| 1 mynd
"ÞAÐ er ýmislegt sem kemur til að ég sagði samningi mínum lausum, þó fyrst og fremst önnur störf sem ég ætla að fara að sinna á næstu misserum og mánuðum.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær tæplega tvítugan pilt í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og svipti hann ökuréttindum í eitt ár fyrir að hafa ekki sýnt nægjanlega aðgæslu þegar hann bakkaði bíl sínum út úr stæði við Spítalastíg í maí sl.
Meira
FERÐAFÓLKI sem leið á um Reykjanes mun gefast kostur á að kynna sér starfsemi Reykjanesvirkjunar sem þar rís og jarðfræði svæðisins og jafnvel orkusögu mannkynsins frá því eldur var kveiktur.
Meira
"ÉG er á öðrum yngsta samningnum þannig að mér var sagt upp í gær, en með von um frekara samstarf," sagði Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Tengsl | Á dögunum komu nemendur og kennarar Kárahnjúkaskólans í heimsókn til nágranna sinna í grunnskólanum að Brúarási í Jökulsárhlíð. Hópurinn samanstóð af tíu nemendum og tveimur kennurum.
Meira
Seyðisfjörður | Undanfarið hafa rannsóknir vegna áforma um nýja 7 MW virkjun í Fjarðará á Seyðisfirði staðið yfir. Það er fyrirtækið Íslensk orkuvirkjun sem ásamt bæjaryfirvöldum á Seyðisfirði hefur staðið að rannsóknunum.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 284 orð
| 1 mynd
Í ERINDI Söru Daggar Jónsdóttur, fræðslufulltrúa Samtakanna '78 og grunnskólakennara, á ráðstefnu um drengjamenningu spurði hún hvað grunnskólinn gæti gert til að mæta þeirri staðreynd sem fram hefði komið í erindi Þorvaldar Kristinssonar, formanns...
Meira
Mikil aukning í sölu á tilbúnum fiskréttum Tilbúnir fiskréttir virðast falla landanum vel í geð, og sýnir mikil aukning á sölu á slíkum réttum breytt neyslumynstur, segir Bjarni Knútsson í Fiskbúðinni Vör.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 333 orð
| 1 mynd
VERÐ hélt áfram að lækka í verslunum Krónunnar og Bónuss í gær, ef marka má niðurstöður lítillar verðkönnunar Morgunblaðsins sem gerð var í gær, þriðja daginn í röð.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 238 orð
| 1 mynd
"ÉG tók ákvörðunina um að hætta fyrir rúmum mánuði og það var sátt milli mín og Tinnu um að ég segði samningi mínum lausum, sem þýðir að ég verð laus eftir veturinn," segir Ívar Örn Sverrisson leikari.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 437 orð
| 1 mynd
"ÉG sá fram á að ég þyrfti í rauninni að búa til ákveðið óvissuástand, ákveðna knýjandi þörf til þess að menn hugsuðu sinn gang og hér kæmist á einhvers konar ný hugsun. Ég held að það hafi tekist.
Meira
1. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
ÞAÐ VAR ævintýralegur afli í gær hjá dragnótabátnum Steinunni SH sem kom með um 50 tonn að landi í Ólafsvík eftir aðeins fimm köst sem fengust á suðurkantinum. Var aflinn þorskur og ýsa.
Meira
Harvard-háskóli er íhaldssöm stofnun og stjórnendur hans hafa allt frá árinu 1636 farið sínu fram án þess að hafa áhyggjur af utanaðkomandi þrýstingi. Þar til núna.
Meira
LAGIÐ sem varð tákn "appelsínugulu byltingarinnar" svonefndu í Úkraínu hefur verið valið til að keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Evróvisjón, sem fer fram í Kænugarði í maí. Lagið, sem nefnist "Razom nas bagato!
Meira
Jóel Pálsson tenórsaxafón og kontrabassaklarinett, Davíð Þór Jónsson píanó og hljómborð, Helgi Svavar trommur. Auk þess sömpluðu þeir margvíslega og flautuðu. Fimmtudagskvöldið 24.2.2005.
Meira
Velkomin til 77. og síðustu Óskarsverðlaunahátíðarinnar," sagði kynnirinn Chris Rock er hann bauð gesti í salarkynnum Kodak-hallarinnar og þá sem heima sátu velkomna.
Meira
1. mars 2005
| Fólk í fréttum
| 281 orð
| 7 myndir
CHRIS Rock hefur ábyggilega ekki orðið fyrir vonbrigðum með árlegu tískusýninguna á rauða dreglinum fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna í Los Angeles á sunnudag.
Meira
Hún er býsna óvænt niðurstaðan í óformlegri könnun sem stóð yfir síðustu dagana fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á Fólksvef mbl.is . Þar er spurt hver myndanna sem tilnefndar voru sem bestu myndirnar ætti helst skilið að vinna.
Meira
SKJÁR einn ætlar loks að láta verða af því að hefja sýningar á ný á Queer Eye for the Straight Guy með snillingunum Kyan, Ted, Carson, Jai og Thom.
Meira
NÝ bók spennusagnahöfundarins Michaels Crichtons, State of Fear, gerist að hluta til á Íslandi. Bókin fjallar um gróðurhúsaáhrifin og þykir varpa gagnrýnu ljósi á þær kenningar sem viðteknar eru um hlýnun jarðar. Crichton kom til Íslands sumarið 2000.
Meira
ÞÁTTARÖÐIN Mannamein ( Bodies ) er læknaþáttur sem sker sig úr öðrum svipuðum þáttum. Þetta eru breskir þættir sem hafa verið til sýninga á BBC 3 í Bretlandi en Sjónvarpið sýnir þá hérlendis á fimmtudagskvöldum.
Meira
BROWN Johnson, sem átti drjúgan þátt í því að samið var um gerð bandarískra sjónvarpsþátta um Latabæ, hefur fengið stöðuhækkun hjá Nickelodeon sjónvarpsstöðinni. Hún hefur verið gerð að sköpunarstjóra efnis fyrir börn á forskólaaldri.
Meira
SÉRSTAKUR Formúlu 1-upphitunarþáttur verður á dagskrá Sjónvarpsins annað kvöld. Spjallað verður við ökumenn og tæknimenn Formúlu 1-liða og breytingar á reglum útskýrðar í máli og myndum.
Meira
Í TILEFNI af frumsýningu Þjóðleikhússins á Dýrunum í Hálsaskógi, haustið 2003, var efnt til teiknisamkeppni sem öll börn gátu tekið þátt í. Hátt á þriðja hundrað teikninga barst, hvaðanæva af landinu.
Meira
Íslenski flautukórinn flutti tónsmíðar eftir Jindrich Feld, Joseph Bodin de Boismortier, Sigurð Flosason, John A. Speight, Atla Heimi Sveinsson og Steingrím Rohloff. Slagverk: Frank Aarnink; Daníel Bjarnason stjórnaði. Laugardagur 26. febrúar.
Meira
Út er kominn hljómdiskurinn Enter á vegum sænsku útgáfunnar BIS sem inniheldur verk eftir Atla Ingólfsson í flutningi Caput-hópsins íslenska og Arditti-kvartettsins breska.
Meira
KVIKMYNDIN Diary of a Mad Black Woman var vinsælasta myndin í kvikmyndahúsum Bandaríkjanna um helgina þrátt fyrir að hafa fengið misjafna dóma. Þetta gamandrama er með Tyler Perry í aðalhlutverki og er byggt á leikriti sem hann samdi.
Meira
Óli Tynes gerir athugasemd við grein Kristins Péturssonar: "Sannleikselskandi maður eins og Kristinn Pétursson hlýtur að vera mér sammála um að það er mikill munur á mistökum og lygi."
Meira
Þorgerður Einarsdóttir fjallar um ímynd kvenleika og karlmennsku: "Ég hef ekki komist í þessa stöðu vegna þess að ég er karlmaður heldur vegna eigin verðleika? Er það kannski vegna þess að leiðtogaímyndin og hugmyndir okkar um hæfileika, greind og hæfni eru samofnar viðteknum hugmyndum um karlmennsku?"
Meira
Ólafur Hjálmarsson fjallar um Óperuna: "Greinarhöfundur skorar hér með á menntamálaráðherra að láta í sér heyra um málefni Íslensku óperunnar. Hver er stefna stjórnvalda?"
Meira
UM SÍÐUSTU helgi var 28. flokksþing framsóknarmanna háð. Ef mark væri takandi á skoðanakönnunum að undanförnu og umfjöllun fjölmiðla undanfarnar vikur ætti þetta þing að hafa verið aumingjaleg samkoma og illindi milli manna.
Meira
Frá Sverri Friðþjófssyni: "LÖNGU tímabær umræða hefur ratað í fjölmiðla undanfarna daga. Tilefnið er sú ákvörðun Skjás eins að sýna frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni án þess að nota íslenska þuli."
Meira
Þórður Magnússon fjallar um skipulagsmál: "Gerir fólk almennt sér kannski ekki grein fyrir að miðbærinn í Reykjavík hefur alla burði til þess að verða eins aðlaðandi og miðbæir í öðrum borgum í Evrópu?"
Meira
Guðmundur Gunnarsson fjallar um íþróttafréttaþuli: "Ég er á móti því að þessum lögum sé breytt, og svo einkennilegt sem það nú er þekki ég ekki nokkurn mann sem vill það."
Meira
Moldarkofar rollur - beljur MOLDARKOFI, belja, rolla! Þessi þrjú orð heyrast oft nefnd og þá gjarnan með nokkurri fyrirlitningu. Hvað býr að baki þessum neikvæðu orðum? Moldarkofi! Er verið að tala um íslenska bæinn sem hlúði að okkur um aldir?
Meira
Sverrir Hermannsson fjallar um orkusölu: "Kaupendur eru auðvitað á næstu grösum: Alcoa og Alcan, annaðhvort eða bæði, nema Norsk Hydro komi þar fingri á milli."
Meira
Minningargreinar
1. mars 2005
| Minningargreinar
| 494 orð
| 1 mynd
Axel Emil Gunnlaugsson fæddist á Ísafirði 24. maí 1960. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2005
| Minningargreinar
| 647 orð
| 1 mynd
Bjarni Sveinsson fæddist á Akranesi 19. febrúar 1949. Hann lést af slysförum 17. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 28. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2005
| Minningargreinar
| 409 orð
| 1 mynd
Guðrún Sigríður Bjarnadóttir fæddist á Ósmel í Reyðarfirði 5. apríl 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 15. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Kolfreyjustaðarkirkju 26. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2005
| Minningargreinar
| 621 orð
| 1 mynd
Jóhannes Kr. Guðmundsson fæddist á Raufarhöfn hinn 13. október 1934. Hann lést á Landspítalanum í Landakoti hinn 3. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 15. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2005
| Minningargreinar
| 952 orð
| 1 mynd
Jónína Þórunn Jónsdóttir fæddist að Sleif í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu 18. febrúar 1913. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 29. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keldnakirkju 5. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2005
| Minningargreinar
| 3068 orð
| 1 mynd
Óli B. Jónsson fæddist í Stóra Skipholti við Grandaveg 15. nóvember 1918. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónsson verkamaður í Reykjavík, f. 20.11. 1881, d. 10.4.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2005
| Minningargreinar
| 2592 orð
| 1 mynd
Sigurveig Jóhannesdóttir fæddist í Holtsmúla í Skagafirði 4. júlí 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Sigvaldason, f. 16. ágúst 1874, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
SVEIN Ludvigsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, hefur ákveðið einhliða að aflahlutdeild Norðmanna í norsk-íslensku síldinni aukist úr 57% í 65% á þessu ári. Þetta þýðir að Norðmenn ætla sér um 578.500 tonn af heildarkvóta sem er 890 þúsund tonn.
Meira
STJÓRNENDUR Samskipa veittu viðtöku nýju ellefu þúsund tonna skipi félagsins við hátíðlega athöfn í Hamborg á föstudag. Hlaut skipið nafnið Helgafell og leysir af hólmi gamla Helgafellið á siglingaleiðinni milli Íslands og Evrópu.
Meira
BAUGUR Group hefur falið verðbréfafyrirtæki í London að kaupa fyrir sig 3% hlut í tískuverslanakeðjunni French Connection , að því er segir í Sunday Telegraph . Verðmæti hlutarins er sagt svara til rúmlega eins milljarðs íslenskra króna.
Meira
FRAMKVÆMDASTJÓRI Kine, Bjarni Þór Gunnlaugsson, afhenti á dögunum Maríu Þorsteinsdóttur frá sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands fyrsta tólf rása KinePro-tækið, sem er samtvinnað vöðvarit og hreyfigreining, en það mun verða hluti af búnaði rannsóknastofu...
Meira
HAGNAÐUR Sparisjóðs vélstjóra (SPV) á árinu 2004 nam 683 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var hagnaðurinn 583 milljónir og jókst hann því um 100 milljónir milli ára.
Meira
Heildarviðskipti í Kauphöll Íslands í gær námu alls tæplega 14,9 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 918 milljónir. Mest hækkun varð á bréfum Icelandair, 1,7%, en mest lækkun varð á bréfum Íslandsbanka, -1,7%.
Meira
Að borða er ekki einvörðungu athöfn til næringar. Matur getur vakið hinar ýmsu kenndir. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við mann sem hefur stúderað munúðina í matnum til margra ára.
Meira
MYNDLISTARSÝNING stendur nú yfir í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, Þjóðarbókhlöðu. Getur þar að líta verk listakonunnar Önju Theosdóttur sem birtust í barnabókinni Meðan þú sefur árið 2003. Bókin kom út samtímis á Íslandi og Þýskalandi.
Meira
Brúðkaup | Gefin voru saman 7. ágúst 2004 af séra Pálma Matthíassyni í Bústaðakirkju þau Anna María Guðnadóttir og Gunnar Magnús Sch. Thorsteinsson. Með þeim á myndinni er Gunnar...
Meira
Dregið í riðla í undankeppninni Dregið hefir verið í riðla í undankeppni Íslandsmótsins sem fram fer um aðra helgi þ.e. dagana 11.-13. marz. A-riðill 1. Sparisjóðurinn í Keflavík 2. Björn Friðriksson 3. Tryggingamiðstöðin 4. Óskar Pálsson 5. Bryndís 6.
Meira
Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM á morgun leikur Kristinn Árnason á gítar verk eftir Alonso Mudarra og John Dowland. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. "Alonso Mudarra (1510-1580) samdi verk sín upphaflega fyrir hljóðfæri sem nefnt er vihuela.
Meira
FEMÍNISTAFÉLAG Íslands & Goethe Zentrum kynna Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum 2004, Elfriede Jelinek frá Austurríki, á efri hæð Kaffi Sólon í kvöld kl. 20. "Hittið", eins og dagskráin er kölluð, er öllum opið og aðgangur er ókeypis.
Meira
Kirstín Erna Blöndal er fædd í Reykjavík árið 1970. Kirstín er menntuð söngkona úr Tónlistarskólanum í Garðabæ og Tónlistarskóla Sigursveins. Hún hefur m.a. sungið með kvartettnum Grímu og kórnum Schola cantorum í Hallgrímskirkju. Kirstín er gift Erni Arnarsyni tónlistarmanni.
Meira
Hafnarborg | Haldnir verða hádegistónleikar í Hafnarborg á morgun kl. 12. Hafnarborg hefur frá því í ágúst 2003 staðið fyrir tónleikum í hádegi einu sinni í mánuði.
Meira
Ég fór sjálfur vestur á firði á síðasta ári og spurði ungt fólk hvað vantaði. Enginn sagði: "Fleiri togara" eða "álver" eða "olíuhreinsunarstöð". Nær undantekningarlaust sagðist unga fólkið vilja háskóla til að mennta sig og stunda rannsóknir í heimabyggð.
Meira
ÞRÍTUGASTA Skáldaspírukvöldinu verður fagnað á Kaffi Reykjavík í kvöld kl. 21. Að sögn Benedikts Lafleur, umsjónarmanns dagskrárinnar, verður þessi áfangi að teljast einsdæmi í íslenskri bókmenntasögu.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen og John Terry fá hæstu einkunnir allra leikmanna Chelsea hjá The Mirror, eftir sigur liðsins á Liverpool, 3:2, í úrslitaleik enska deildabikarsins í knattspyrnu í fyrradag.
Meira
FANNAR Ólafsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur framlengt dvöl sína hjá þýska 2. deildarfélaginu Ulm en þar hefur hann leikið undanfarnar þrjár vikur.
Meira
STJÓRN ensku deildakeppninnar, Football League, staðfesti í gær að það hefði verið ákvörðun dómara að vísa José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, af varamannabekk liðsins í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool á sunnudaginn.
Meira
GAUTI Jóhannesson, hlaupari úr UMSB, verður eini íslenski keppandinn á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem hefst í Madrid á Spáni á föstudaginn.
Meira
GEOFF Ogilvy frá Ástralíu sigraði á Chrysler-mótinu í golfi sem lauk í Tucson í Bandaríkjunum á sunnudaginn er hann lagði Kevin Na og Mark Calcavecchia að velli í bráðabana. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 27 ára gamli Ogilvy sigrar á PGA-móti.
Meira
* HANNES Sigurðsson var í byrjunarliði norska knattspyrnuliðsins Viking sem sigraði bandaríska liðið Colubus Crew í æfingaleik á La Manga á Spáni í gær, 5:0, og skoraði Hannes annað mark Viking í leiknum.
Meira
JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn í tveggja leikja bann þar sem hann fékk sitt 10. gula spjald á tímabilinu á laugardaginn þegar Leicester gerði markalaust jafntefli við Reading í ensku 1. deildinni.
Meira
JÓN Arnór Stefánsson, leikmaður rússneska körfuknattleiksliðsins Dynamo St. Pétursborg, er í efsta sæti netkosningar fyrir stjörnuleik Evrópudeildar FIBA sem fram fer á Kýpur 14. apríl nk.
Meira
JÓNATAN Þór Magnússon, fyrirliði KA, er kominn með í hendur tilboð frá þýska 2. deildarliðinu TSG Ossweil. Jónatan skoðaði aðstæður hjá Ossweil um helgina. Hann sá liðið leggja Weilstetten að velli og átti viðræður við forráðamenn liðsins.
Meira
* KELLY Holmes, tvöfaldur ólympíumeistari, tilkynnti í gær að hún yrði ekki með á EM innanhúss sem verður í Madríd á Spáni um næstu helgi. Ástæðan er að sögn smávægileg tognun. Kelly sigraði í 800 og 1.500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Aþenu .
Meira
MAGNÚS Magnússon úr KR varð um helgina Íslandsmeistari í keilu einstaklinga þriðja árið í röð en alls hefur Magnús orðið meistari fjórum sinnum. Í kvennaflokki varð Sigfríður Sigurðardóttir, KFR, meistari og er það annað árið í röð hjá henni.
Meira
FORRÁÐAMENN Southampton eiga von á því að aganefnd enska knattspyrnusambandsins úrskurði David Prutton í allt að sex leikja bann en hann missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að honum var vísað af leikvelli gegn Arsenal.
Meira
ÞÓR frá Akureyri tryggði sér rétt til þess að leika í úrvalsdeild í körfuknattleik karla á ný eftir tveggja ára fjarveru en liðið dró sig úr keppni í úrvalsdeild haustið 2003 vegna fjárhagsörðugleika. Þór lék í 2.
Meira
"ÞAÐ hefur verið nefnt við mig hvort ég vilji gera tveggja ára samning við félagið um að þjálfa það, en það hefur ekkert orðið úr neinum alvöru viðræðum þannig að ég veit ekki alveg hvað gerist," sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari og leikmaður...
Meira
ARSENE Wenger knattspyrnustjóri Arsenal fékk þær slæmu fréttir í gær að Frakkarnir Thierry Henry og Robert Pires geta ekki verið með í bikarleiknum gegn Sheffield United á Bramall Lane í Sheffield í kvöld.
Meira
FLEST bendir til þess að ekki verði hægt að forða þýska handknattleiksliðinu Wallau Massenheim frá gjaldþroti. Skuldir félagsins nema nú rúmum 100 milljónum króna og sjá stjórnendur félagsins ekki margar leiðir til þess að rétta skútuna við.
Meira
IAN Woosnam frá Wales er líklegastur að mati enskra fjölmiðla til þess að verða útnefndur sem næsti fyrirliði Ryderliðs Evrópu í golfi en á miðvikudaginn verður tekin ákvörðun um eftirmann Bernhard Langer, sem ætlar sér ekki að halda áfram sem...
Meira
Guðmundur Hafsteinsson fjallar um málefni Tónlistarskólans í Reykjavík: "Langbesti kosturinn í stöðunni er að láta TR ganga inn í LHÍ og þar verði höfuðstaður framhalds- og háskólanáms í tónlist í landinu."
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.