Greinar föstudaginn 4. mars 2005

Fréttir

4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

52% leggja litla áherslu á sæti Íslands í Öryggisráði

TÆPLEGA 52% svarenda sem þátt tóku í könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið, dagana 18.-24. febrúar sl. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Á fullum dampi | Tólgarbræðsla er nú á fullum dampi á Stóruvöllum í...

Á fullum dampi | Tólgarbræðsla er nú á fullum dampi á Stóruvöllum í Bárðardal eftir miklar hremmingar þar á síðasta ári þegar verksmiðjan brann, ekki einu sinni heldur tvisvar. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 680 orð

Baráttan um varaformannsembættið litar þingið

Um 180 manns hafa skráð sig til þátttöku á landsþingi Frjálslynda flokksins. Arna Schram segir nánar frá þinginu. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 77 orð | 1 mynd

Björgunarmenn fá líknarbelgjabana

Húsavík | Lögreglan á Húsavík og Húsavíkurdeild Rauða krossins fengu nýlega afhentan að gjöf öryggisbúnað til að nota í bílum sínum. Þar er um að ræða svonefndan líknarbelgjabana. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bókamarkaður í Perlunni

BÓKAMARKAÐUR hófst í Perlunni í Öskjuhlíð í gær, á vegum Félags íslenskra bókaútgefenda. Þúsundir titla frá tugum útgefenda eru í boði og er úrval nýlegra bóka í boði mikið í ár. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Búbbólínuhátíð | Hátíðar- og skemmtikvöld til heiðurs Guðbjarti Jónssyni...

Búbbólínuhátíð | Hátíðar- og skemmtikvöld til heiðurs Guðbjarti Jónssyni fimmtugum verður haldið í Skútunni, Hólshrauni 3 í Hafnarfirði á morgun, laugardag, kl. 21. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 178 orð

Dagur Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn á Akureyri kynnir starfsemi sína á morgun, laugardaginn 5. mars, með fjölbreytilegum tónleikum í Ketilhúsinu. Dagskráin hefst kl. 11 og stendur til 16. Fyrsta klukkutímann leika blásara- og strengjasveitir og milli kl. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 424 orð | 1 mynd

Dáðst að Reynisdröngum úr návígi

Mýrdalur | Mikil fjara hefur myndast undir sunnanverðu Reynisfjalli svo að nú er hægt að ganga þurrum fótum fyrir fjallið. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Doktorsvörn við tannlæknadeild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við tannlæknadeild Háskóla Íslands laugardaginn 5. mars. Þá ver Berglind Jóhannsdóttir tannlæknir doktorsritgerð sína "Tíðni bitskekkju, form og stærðir andlitsbeina og erfðastuðull barna við foreldra sína á Íslandi". Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð

Dæmdur af Hæstarétti í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær 10 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir manni sem var framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Framsýnar á árunum 1970-2000. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Eignir hækka oft frá ásettu verði

GREININGARDEILD KB banka spáði því nýverið að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu myndi alls hækka um 20% á þessu ári og að draga myndi lítillega úr verðhækkunum frá fyrra ári en þá nam hækkunin fjórðungi af verði fasteigna við upphaf árs. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Evrópuborgir horfa til árangurs Íslendinga

Á STJÓRNARFUNDI European Cities Against Drugs (ECAD), sem Reykjavíkurborg á aðild að, var í febrúar sl. ákveðið að efna til víðtæks samstarfsverkefnis Evrópuborga þar sem horft verður til þeirra aðferða og þess árangurs sem náðst hefur hér á landi. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Falleg vél með mikinn "karakter"

STOFNFUNDUR nýs félags sem hefur það að markmiði að reka og viðhalda DC-3 flugvél Landgræðslunnar, Páli Sveinssyni, var haldinn í gær, og fékk félagið nafnið DC-3 þristavinir. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 791 orð | 2 myndir

Fáskrúðsfjörður og Frakkland fagna saman

Fáskrúðsfjörður | Fáskrúðsfirðingar hafa frá árinu 1989 haft vinabæjarsamband við bæinn Gravelines í Norður-Frakklandi, en þar búa um 15 þúsund manns. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 94 orð

Fengu lóðir fyrir 200 námsmannaíbúðir

Reykjavík | Byggingafélagi námsmanna var í gær úthlutað lóðum undir allt að 200 námsmannaíbúðir við Klausturstíg og Kapellustíg í Grafarholti. Borgarráð samþykkti úthlutunina á fundi ráðsins í gær og er reiknað með því að framkvæmdir hefjist fljótlega. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fótum kippt undan stækkun friðlands

Miðhálendi | Tillögur um breytingar á svæðisskipulagi miðhálendisins liggja nú frammi til kynningar og tillaga að aðalskipulagi fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Tillögurnar fela í sér að náttúruverndarsvæðum er breytt í iðnaðar- og orkuvinnslusvæði. Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fyrsta einflugið umhverfis jörðina án millilendingar

BANDARÍSKI ævintýramaðurinn og auðkýfingurinn Steve Fossett varð í gærkvöldi fyrstur manna til að ferðast einn síns liðs í flugvél umhverfis jörðina án millilendingar og án þess að taka eldsneyti á leiðinni. Hann setti einnig hraðamet í hnattflugi. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Hafís óvenju nálægt landi

SAMKVÆMT nýju ískorti Landhelgisgæslunnar er hafís óvenju nálægt landi nú um stundir og hefur raunar ekki verið svona austarlega við landið síðan 1988, en ísinn nær austur fyrir Langanes. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Í fangelsi fyrir hraðakstur

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær mann í fimm mánaða fangelsi fyrir hraðakstur og fyrir að aka sviptur ökurétti en hann var handtekinn eftir að hann ók á 57 km hraða um Álfhólsveg. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Í frosthörkum

Mikið hefur verið að gera hjá Óskari í Bólholti í Fellabæ vegna frosthörku vetrarins, en fyrirtækið sér um að tæma rotþrær og hreinsa stíflur úr klóakrörum. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Íslandsmót skákfélaga

SEINNI hluti Íslandsmóts skákfélaga 2004-2005 fer fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 4. og 5. mars. Á föstudag verður byrjað kl. 20 og á laugardag kl. 10. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Jökullinn

Útivist á Jöklinum - hvað finnst þér? er yfirskrift opins fundar sem Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull boðar til um umgengni og umferð á Snæfellsjökli. Fundurinn verður haldinn næstkomandi mánudag, 7. mars, klukkan 20 í félagsheimilinu á Klifi í Ólafsvík. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 307 orð

Kaskó veitir Bónus harða samkeppni

Lágvöruverðsverslunin Kaskó veitir Bónus harða samkeppni samkvæmt verðkönnun sem Morgunblaðið gerði í gær í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 60 orð

Kirkjustarf | Kirkjuþing ungs fólks verður haldið í Kirkjumiðstöðinni...

Kirkjustarf | Kirkjuþing ungs fólks verður haldið í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn á laugardag. Ungt fólk, á aldrinum 14 til 25 ára, er fulltrúar á þinginu og kemur úr öllum prestaköllum Austurlands. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Kynna fjárfestingar á Spáni

EIGNAUMBOÐIÐ og Spánareignir í samvinnu við spænska fyrirtækið Euromarina standa fyrir kynningu á fjárfestingamöguleikum á Spáni um helgina. Kynningin verður í húsnæði Eignaumboðsins í Hlíðasmára 14, Kópavogi á morgun, laugardag og sunnudaginn 6. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kynning á námsframboði sjö háskóla

KYNNING verður á námsframboði sjö háskóla undir yfirskriftinni Stóri háskóladagurinn, á morgun, laugardag 5. mars, kl. 11-17 í Borgarleikhúsinu. Þá verður einnig ráðgjöf um ýmislegt s.s. nám erlendis, stúdentaíbúðir, námslán og fleira. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Lausn til skamms tíma?

Líkur á pólitískum deilum um tillögur nefndarinnar Margt bendir til að harðar pólitískar deilur eigi eftir að verða milli stjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar um tillögur tekjustofnanefndar, en drög að samkomulagi liggja fyrir um málið. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 450 orð

Lækka eldsneytisverð vegna samkeppni

OLÍUFÉLÖGIN Esso og Olís hafa lækkað verð á bensíni og dísilolíu um 2,50 kr., en öll þrjú stóru olíufélögin hækkuðu verð á eldsneyti um 2,5-3 kr. í byrjun vikunnar. Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Mannskæð sprenging í Kína

TALIÐ er að allt að 20 manns, þar á meðal börn, hafi farist í gær í norðanverðu Kína þegar sprengiefni sem eigandi námaverksmiðju geymdi heima hjá sér sprakk í námunda við barnaskóla sl. miðvikudag. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Markvisst starf hefur dregið úr neyslu vímuefna

Forvarnarstarf ber marktækan árangur. Þetta er niðurstaða heildarúttektar á forvarnarstarfi Reykjavíkurborgar á árunum 1997-2003, sem unnin var sl. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Matvöruverðstríð nær norður

Húsavík | Vökulir neytendur á Húsavík hafa tekið eftir að samkeppni í matvöruverslun teygir sig nú víða um landið, m.a. til Húsavíkur. Hjá verslununum Samkaup-Kaskó og Samkaup-Úrval hafa vörur verið að lækka í stórum stíl á síðustu dögum. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 112 orð

Málefnaskrá undirrituð

Borgarfjörður | Sameiningarnefnd fjögurra sveitarfélaga í Borgarfirði, norðan Skarðsheiðar og Kolbeinsstaðahrepps í Snæfells- og Hnappadalssýslu, undirritaði málefnaskrá á fundi sínum á Hvanneyri fyrr í vikunni. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Mikill ljósagangur yfir landinu

MIKILL ljósagangur sást á himni víða um land og umhverfis landið um klukkan hálfellefu í gærkvöldi. Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Múslímaklerkur dæmdur í Indónesíu

MÚSLÍMAKLERKURINN Abu Bakar Bashir í Indónesíu hefur verið fundinn sekur um að hafa átt aðild að samsæri um sprengjutilræði á Bali í október árið 2002 en 202 létu lífið í sprengingunum, þar á meðal margir erlendir ferðamenn. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 54 orð

Nesskóli | Vígja á nýja álmu við Nesskóla í Neskaupstað á laugardag...

Nesskóli | Vígja á nýja álmu við Nesskóla í Neskaupstað á laugardag. Bókasafnið í Neskaupstað flutti fyrir nokkru síðan á jarðhæð Nesskóla og Tónskólinn með sína starfsemi um liðna helgi. Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 105 orð

Níu féllu í árásum í Írak

SEX manns biðu bana í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í Írak í gær. Önnur árásin átti sér stað fyrir utan innanríkisráðuneytið í höfuðborginni Bagdad og hin nálægt lögreglustöð í borginni Baquba, norður af Bagdad. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Nokkuð hissa á yfirlýsingum Davíðs

FRAM kom í máli Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, í umræðum á Alþingi í gær að hún væri "nokkuð hissa", eins og hún orðaði það, á yfirlýsingum Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, um... Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Ný 20 þúsund fermetra verslun Ikea

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar samþykkti í gærkvöldi samhljóða að auglýsa deiliskipulag fyrir verslunarkjarna sem mun tilheyra byggð á Urriðaholti, en þar mun m.a. Ikea reisa 20.000 fermetra verslun á tveimur hæðum. Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Ófúst vitni gegn Michael Jackson

BRESKI blaðamaðurinn Martin Bashir er næstum jafnfrægur og allt fræga fólkið, sem hann hefur rætt við í gegnum tíðina. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ósáttir við raforkulög | Meirihluti lesenda Húnahornsins eða 67,2% er...

Ósáttir við raforkulög | Meirihluti lesenda Húnahornsins eða 67,2% er ósáttur við nýju raforkulögin sem tóku gildi í ársbyrjun. Þetta kemur fram á vefnum huni.is og er niðurstaða í spurningu vikunnar. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Óvenju snjólétt á landinu

ÓVENJU snjólétt er víðast hvar á landinu. Færð er með besta móti og ýmsir vegir, sem venjulega eru lokaðir á þessum árstíma, eru opnir nú. Svo virðist sem ekki hafi verið jafnsnjólétt á Akureyri í febrúar síðan 1932, en 1965 var álíka snjólétt og nú. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ráðstefna um alaskaöspina

"RÁÐSTEFNAN: Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" verður haldin á morgun, laugardaginn 5. mars, í húsi Íslenskrar erfðagreiningar á Sturlugötu 8, Reykjavík. Ráðstefnan hefst kl. 13 og er hún öllum opin og er aðgangur ókeypis. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 773 orð | 2 myndir

Samskip tvöfalda veltuna

SAMSKIP hafa keypt hollenska flutningafyrirtækið Geest North Sea Line og liggur nærri að velta Samskipa tvöfaldist milli ára og verði nálægt 45 milljörðum króna í ár en kaupverðið er trúnaðarmál. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Samþykkir lög um Tækniháskóla Íslands

ALÞINGI samþykkti í gær lagafrumvarp um Tækniháskóla Íslands. Samkvæmt því falla lög um háskólann úr gildi 1. júlí nk. vegna sameiningar skólans og Háskólans í Reykjavík. Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 113 orð

Sharon hafnar þjóðaratkvæði

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, kvaðst í gær ætla að koma áætluninni um brotthvarf Ísraela frá Gaza-svæðinu í framkvæmd eftir að miðstjórn Likud-flokksins samþykkti ályktun þar sem hvatt er til þess að áætlunin verði borin undir þjóðaratkvæði. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 118 orð | 1 mynd

Slapp með skrekkinn

UNGUR ökumaður slapp með skrekkinn eftir nokkuð skrykkjótta ökuferð suður Glerárgötu í gærmorgun. Bifreiðin sem hann ók er gjörónýt og þá lágu þrjú umferðarskilti í valnum. Bar ökumaður, samkvæmt upplýsingum lögreglu, að sér hefði fipast aksturinn. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 107 orð | 1 mynd

Snilldarsveiflur

Akureyri | Golfklúbbur Akureyrar hefur fengið æfingaaðstöðu í húsnæði Akureyrarbæjar á Þórsstíg 4, þar sem Rafveita Akureyrar var til húsa á sínum tíma. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 314 orð

Spennandi rannsókn á gömlum tóftum

ADÓLF Friðriksson, forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands ses., segir að það verði mjög spennandi að rannsaka tóftir í væntanlegu lónsstæði Kárahnjúkavirkjunar, ekki síst vegna þess að þar séu mannvistarleifar undir öskulagi frá árinu 1158. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Stendur ekki að tillögu um tekjustofna

LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði og einn þriggja fulltrúa sveitarfélaganna í tekjustofnanefnd, segist ekki koma til með að standa að tillögum um tekjustofna sveitarfélaganna sem verið er að leggja lokahönd á. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 130 orð

Stofna samráðshóp um skipulagsmál

Seltjarnarnes | Tillaga um stofnun formlegs samráðshóps í skipulagsmálum var samþykkt samhljóða á fundi í skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness í vikunni. Kemur þetta í kjölfar mótmæla um 1. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð

Stuðningsmenn Fischers halda blaðamannafund

VERIÐ er að kanna hvort lögfræðingur skákmeistarans Bobbys Fischers fær að færa honum íslenskt vegabréf, að því er Sæmundur Pálsson, vinur og stuðningsmaður Fischers, sem staddur er í Tókýó, sagði í samtali í gær. Guðmundur G. Þórarinsson, Einar S. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 115 orð | 1 mynd

Stundarfriður á Melum

Hörgárbyggð | Það hefur lengi verið áhugi Leikfélags Hörgdæla (LH) að setja upp leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson. Og nú er loksins komið að því! Stundarfriður er mörgum enn í fersku minni í uppfærslu Þjóðleikhússins fyrir um 25 árum. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tap deCODE 3,5 milljarðar í fyrra

AFKOMA deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á síðasta ári var neikvæð um 57,3 milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar tæplega 3,5 milljörðum króna. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð

Tók um háls til að losa um hreðjatak

HÆSTIRÉTTUR klofnaði í gær í afstöðu sinni til ákæru um líkamsárás. Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 537 orð

Um 140 tillögur bárust hvaðanæva úr heiminum

ALLS bárust um 140 tillögur víðs vegar að úr heiminum í alþjóðlega hugmyndasamkeppni verkefnisins "Akureyri í öndvegi" um skipulag miðbæjarins en verkefnið er samstarfsvettvangur öflugra fyrirtækja sem vilja efla miðbæ Akureyrar sem miðstöð... Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 279 orð

Umfangsmesta dómsmál í sögu Frakklands

RÉTTARHÖLD hófust í gær yfir alls sextíu og sex meintum barnaníðingum í borginni Angers í Frakklandi en um er að ræða umfangsmesta dómsmál í sögu Frakklands. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ungur maður lést eftir harðan árekstur

RÚMLEGA tvítugur maður beið bana eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á blindhæð skammt norður af Kópaskeri síðdegis í gær. Tveir ungir menn voru í hinum bílnum. Að sögn lögreglunnar á Húsavík varð slysið á Norðausturvegi á fimmta tímanum í gær. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Verðlaunahöfum boðið til samkvæmis

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hélt samsæti í Ráðherrabústaðnum í gær til heiðurs þeim Sjón og Hauki Tómassyni, sem báðir eru nýbúnir að fá verðlaun Norðurlandaráðs. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð

Verður eitt stærsta gámaflutningafyrirtæki í Evrópu

SAMSKIP hafa keypt hollenska flutningafyrirtækið Geest North Sea Line en velta Samskipa nær tvöfaldast við kaupin og verður velta félagsins eftir kaupin nálægt 45 milljörðum króna í ár en til samanburðar má nefna að velta Eimskips í fyrra var um 26... Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Viðbrögð við neyðarkalli rannsökuð

YFIRMAÐUR færeysku sjóbjörgunarmiðstöðvarinnar, Djóni Weihe, hefur verið leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsakað er hvers vegna færeysk björgunarþyrla var ekki send á vettvang um leið og neyðarkall frá Jökulfellinu barst, en skipið sökk 60... Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 224 orð

Vildu skýr svör borgarstjóra um flugvöll

Reykjavík | Borgarstjóri gaf það ótvírætt til kynna að það væri hennar vilji að flugvöllurinn færi, sagði Guðrún Jónsdóttir, formaður Samtaka um betri byggð, eftir að hafa átt fund með Steinunni Valdísi Óskarsdóttur á miðvikudag. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Vilja ekki að fermingarbörnin fari í ljósabekki

FORELDRUM og forráðamönnum fermingarbarna hefur verið sent póstkort þar sem bent er á hætturnar sem fylgja því að ungt fólk fari í ljósabekki. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Vilja íslenskt tal

STJÓRN Blaðamannafélags Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun: "Stjórn Blaðamannafélags Íslands lýsir fullum stuðningi við baráttu Samtaka íþróttafréttamanna vegna útsendinga á íþróttaviðburðum á erlendum tungumálum. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Villimennska í leikjum barna fer vaxandi

HERDÍS Storgaard, verkefnisstjóri Árvekni hjá Lýðheilsustöð, segist kannast við fleiri dæmi þar sem börn hafa sprautað hættulegum efnum í andlit eða á jafnaldra sína. Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 864 orð | 1 mynd

Vígi íhaldsmanna fellur í S-Ameríku

Fréttaskýring | Tabaré Vázquez sór á þriðjudag embættiseið forseta Úrúgvæ og batt þar með enda á tæplega 180 ára valdatíð íhaldsmanna. Ásgeir Sverrisson segir frá forsetanum og þessum sögulegu umskiptum í stjórnmálum landsins. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð

Vímuefnanotkun unglinga minnkar

FORVARNARSTARF gegn vímuefnanotkun unglinga hefur skilað verulegum árangri og hafa bæði áfengisdrykkja og hassreykingar dregist verulega saman frá árinu 1997. Meira
4. mars 2005 | Erlendar fréttir | 92 orð

Yfir 10.000 nýburar deyja á dag

Á DEGI hverjum deyja yfir 10.000 nýfædd börn í fátækum löndum og hægt væri að bjarga lífi um 7.000 þeirra með einföldum og ódýrum hætti, samkvæmt nýlegri rannsókn. Meira
4. mars 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Yfirlýsing

VEGNA umfjöllunar í fjölmiðlum um málefni Garðasóknar hefur sóknarnefnd Garðasóknar sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Miklir samstarfserfiðleikar hafa verið milli sóknarprests annars vegar og sóknarnefndar og starfsfólks hins vegar um nokkurt... Meira
4. mars 2005 | Minn staður | 183 orð | 1 mynd

Þrefalt gler ætti að halda þjófunum úti

Miðbærinn | Innbrot og rúðubrot hafa verið tíð hjá úrsmiðum og gullsmiðum við Laugaveg, og eru sífellt fleiri búnir að skipta út hefðbundnu gleri fyrir þykkt og mikið sérstyrkt gler til þess að sporna við innbrotum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 2005 | Staksteinar | 292 orð | 1 mynd

Félagshyggjumaðurinn Guðlaugur Þór

Ekki er að því að spyrja að stundum eignast menn óvænta félaga í pólitík. Steinar Harðarson, einn af frambjóðendum Vinstri grænna í síðustu þingkosningum, má vart vatni halda yfir málflutningi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í borgarmálum. Meira
4. mars 2005 | Leiðarar | 483 orð

Skólinn og samkynhneigð

Frétt Morgunblaðsins sl. mánudag af ráðstefnu um drengjamenningu í skólum hefur vakið talsverða athygli og tímabærar umræður undanfarna daga. Þar kom fram að hvergi væri minnzt á samkynhneigð í aðalnámskrá grunnskóla. Meira
4. mars 2005 | Leiðarar | 411 orð

Skriður á Samskipum

Skipafélagið Samskip hf. hefur keypt hollenska flutningafyrirtækið Geest North Sea Line. Þetta var tilkynnt í gær bæði á Íslandi og í Hollandi. Meira

Menning

4. mars 2005 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Björn Jörundur gestadómari

SPENNAN nær brátt hámarki í Idol-Stjörnuleitinni. Einungis þrír keppendur eru eftir; Davíð Smári, Hildur Vala og Heiða, og í kvöld munu þau syngja um sæti í úrslitaþættunum sem fram fer næsta föstudag, 11. mars. Meira
4. mars 2005 | Fólk í fréttum | 828 orð | 1 mynd

Björn Þ. Þórðarson

Eftir Braga Ásgeirsson Meira
4. mars 2005 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Draugagangur í öskjunni

JOEL Shumacher er búinn að færa söngleik Andrew Lloyd Webber, The Phantom of the Opera , á hvíta tjaldið. Óperudrauginn sjálfan leikur Íslandsvinurinn Gerard Butler, sem leikur Bjólf í Bjólfskviðu Sturlu Gunnarssonar. Meira
4. mars 2005 | Tónlist | 292 orð | 1 mynd

Efnafólk og þjóðhöfðingjar hlusta

KARLAKÓRNUM Fóstbræðrum hefur verið boðið að syngja á tónleikum í tilefni af 60 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna í Royal Albert Hall í London 16. október í haust. Meira
4. mars 2005 | Tónlist | 288 orð | 3 myndir

Einar "umbar" Idol

STÖÐ 2, sem sýnir Íslensku stjörnuleitina eða Idol , og Fremantle Media, sem er rétthafi vörumerkisins á heimsvísu, hafa gert umboðsmannasamning við Einar Bárðarson og fyrirtæki hans Concert vegna sigurvegara Stjörnuleitarinnar í ár. Meira
4. mars 2005 | Fólk í fréttum | 344 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Denise Richards , sem á von á öðru barni sínu og leikarans Charlie Sheen eftir þrjá mánuði, hefur sótt um skilnað frá honum. Richards og Sheen hafa verið gift í tæp þrjú ár og eiga þau ársgamla dóttur. Meira
4. mars 2005 | Tónlist | 318 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Samkvæmt skosku tónlistarsíðunni Drowned in Sound mun íslenski Mugison koma fram á tónlistarhátíðinni Triptych sem fer fram í Glasgow, Edinborg og Aberdeen í Skotlandi dagana 27. apríl til 1. maí. Meira
4. mars 2005 | Bókmenntir | 225 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju Siðprýði fallegra stúlkna ...

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju Siðprýði fallegra stúlkna . Þetta er þriðja bókin um kvenspæjarann knáa Precious Ramotswe eftir Alexander McCall Smith . Helga Soffía Einarsdóttir þýðir. Í þessari þriðju bók um Kvenspæjarastofu nr. Meira
4. mars 2005 | Bókmenntir | 174 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju skáldsagan Náðarkraftur eftir...

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju skáldsagan Náðarkraftur eftir Guðmund Andra Thorsson . Bókin kom áður út árið 2003 og hlaut lof gagnrýnenda. Náðarkraftur er fjölskyldusaga. Meira
4. mars 2005 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Hjónabandsmiðlari verður ástfanginn

WILL Smith setur sig í rómantískar stellingar í rómantísku gamanmyndinni Hitch , sem hefur notið geysivinsælda vestanhafs. Meira
4. mars 2005 | Leiklist | 528 orð | 1 mynd

Hlátursköst og tárin þerruð til skiptis

ALVEG brilljant skilnaður er heitið á einleiknum sem Edda Björgvinsdóttir leikkona frumsýnir á 3. hæðinni í Borgarleikhúsinu í kvöld. Meira
4. mars 2005 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Hot Chip snýr aftur

BRESKA elektrópopp hljómsveitin Hot Chip heldur tónleika á Nasa föstudagskvöldið 11. mars næstkomandi. Hljómsveitin vakti mikla athygli á síðastliðinni Airwaves-tónlistarhátíð og voru margir á því að hljómsveitin hefði verið ein sú besta á hátíðinni. Meira
4. mars 2005 | Myndlist | 275 orð | 1 mynd

Listamaður kynntur

Opið mánudag til föstudags kl. 8-16. Sýningu lýkur 18. mars. Meira
4. mars 2005 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju Blikktromman eftir Nóbelsverðlaunahafann Günter Grass í þýðingu Bjarna Jónssonar. Óskar er þriggja ára þegar hann ákveður að hætta að stækka. Meira
4. mars 2005 | Bókmenntir | 107 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út barnabókin Við fórum öll saman í safaríferð eftir Laurie Krebs og Juliu Cairns . Við fórum öll saman í safaríferð, það var sólbjartur morgunn og hreinn. Við sáum hvar hugsandi hlébarðinn stóð. Þá taldi Arusha - einn. Meira
4. mars 2005 | Menningarlíf | 481 orð | 1 mynd

Nýtt vín á gömlum belg

Tímarit Máls og menningar í nýjum (gömlum) búningi undir ritstjórn Silju Aðalsteinsdóttur heldur velli eftir upprisu á síðasta ári og nú er komið út 1. hefti 2. árgangs. Meira
4. mars 2005 | Tónlist | 394 orð | 1 mynd

"Allt gott að frétta af okkur"

Í KVÖLD verður mikið um dýrðir á Gauki á Stöng þar sem þungvigtarmenn úr raftónlistarheimum munu koma fram, og eru þeir jafnframt af ýmsum þjóðernum. Meira
4. mars 2005 | Tónlist | 361 orð | 2 myndir

Tælandi hádegistónar

Óperuaríur eftir Bizet, Massenet, Offenbach og Rossini. Sesselja Kristjánsdóttir mezzosópran, Antonía Hevesi píanó. Miðvikudaginn 2. marz kl. 12. Meira
4. mars 2005 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Umboðsmenn Akureyrar

BÆJARSTJÓRINN á Akureyri tilnefndi í dag fimm einstaklinga sem Umboðsmenn Akureyrar fyrir árið 2005. Meira
4. mars 2005 | Margmiðlun | 423 orð | 1 mynd

Valinn besti lófatölvuleikurinn

ÍSLENDINGARNIR Róbert Viðar Bjarnason og Þorsteinn Högni Gunnarsson voru í hópi frá Ideaworks3D, sem hreppti BAFTA-leikjaverðlaunin á þriðjudagskvöldið. Meira

Umræðan

4. mars 2005 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Áræði með ábyrgð

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "...allir sem koma að menntun þurfa að vera vakandi fyrir nýjum viðfangsefnum í menntamálum." Meira
4. mars 2005 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Efasemdir um styttingu náms til stúdentsprófs

Ólafur Oddsson fjallar um nám: "Kannski skipta peningar mestu máli hér." Meira
4. mars 2005 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Kristínu Ingólfsdóttur í embætti rektors Háskóla Íslands

Tinna Traustadóttir fjallar um rektorskosningar í HÍ: "Kristín vill bjóða framúrskarandi starfsskilyrði fyrir hæfustu kennara, vísindamenn og nemendur." Meira
4. mars 2005 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Nýr skóli - vonandi betri

Mörður Árnason skrifar um nýjan háskóla: "Akademískt frelsi... er háskólunum ekki aðeins eiginlegt heldur nauðsynlegt til að þeir geti náð árangri og gagnast samfélaginu." Meira
4. mars 2005 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Textílsetur Íslands á Blönduósi

Páll Pétursson fjallar um stofnun textílseturs á Blönduósi: "Á textílsetrinu er áformuð rannsóknarstarfsemi í samvinnu við háskólastofnanir fyrir háskólanema, innlenda og erlenda, í listum, þjóðfræði, fornleifafræði, forvörslu, ferðamálum og sögu." Meira
4. mars 2005 | Aðsent efni | 990 orð | 1 mynd

Úthlutun rása fyrir útvarp og sjónvarp

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Það er mitt mat að ekki séu tilefni til þess að auka kostnað við fjarskipta- og sjónvarpsrekstur." Meira
4. mars 2005 | Velvakandi | 246 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Litla Ljót VIÐ í 4. bekk Engjaskóla erum að leita að texta við lag úr leikritinu Litlu Ljót eftir Hauk Ágústsson. Textinn byrjar svona: Þú ert ljót Litla Ljót við erum sætar. Meira

Minningargreinar

4. mars 2005 | Minningargreinar | 3551 orð | 1 mynd

BJÖRN Þ. ÞÓRÐARSON

Björn Þórarinn Þórðarson læknir fæddist í Hvítanesi í Skilamannahreppi í Borgarfjarðarsýslu 22. febrúar 1925. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. febrúar síðastliðinn. Björn var sonur Þórðar Guðnasonar, bónda í Hvítanesi, f. 8. nóvember 1897, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁRNI ÓLAFSSON THORLACIUS

Guðmundur Árni Ólafsson Thorlacius fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1904. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Hrafnistu í Reykjavík, föstudaginn 18. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 2441 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR MAGNÚSSON

Guðmundur Magnússon fæddist í Reykjavík 28. apríl 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Gunnar Guðmundsson skipstjóri, f. í Höfn í Dýrafirði 13. september 1894, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 3121 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÓLAFÍA HELGADÓTTIR

Guðrún Ólafía Helgadóttir fæddist á Mel á Norðfirði 16. maí 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. feb. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Helgi Bjarnason, f. 25. maí 1888, d. 6. sept. 1953, og Soffía Guðmundsdóttir, f. 30. nóv. 1893,... Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

HALLDÓRA HELGADÓTTIR

Halldóra Helgadóttir fæddist á Akureyri 15. apríl 1932. Hún lést 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 1664 orð | 1 mynd

INGÓLFUR HALLDÓRSSON

Ingólfur Halldórsson fæddist á Syðstabæ í Meðallandi 16. júní 1929, síðan búandi á Syðri-Steinsmýri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Davíðsson bóndi á Syðri-Steinsmýri, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 48 orð

Ingólfur S. Ingólfsson

Vinur aftansólar sértu, sonur morgunroðans vertu. Með þessum orðum Klettafjallaskáldsins kveð ég þig, kæri bróðir minn. Hafðu hjartans þökk fyrir kærleika þinn og bróðurhug sem aldrei brást. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 1944 orð | 1 mynd

INGÓLFUR S. INGÓLFSSON

Ingólfur S. Ingólfsson fæddist á Akranesi 31. desember 1928. Hann lést laugardaginn 26. febrúar síðastliðinn. Faðir hans var Ingólfur Sigurðsson, f. í Nýjabæ í Innri-Akraneshreppi 2. nóvember 1891, d. 6. febrúar 1954. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

JÚLÍANA JÓNSDÓTTIR

Júlíana Jónsdóttir fæddist í Keflavík 19. nóvember 1918. Hún lést á Garðvangi í Garði 1. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 2740 orð | 1 mynd

KJARTAN HENRY FINNBOGASON

Kjartan Henry Finnbogason fæddist á Látrum í Aðalvík 28. maí 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Finnbogi Friðriksson, sjómaður og verkamaður frá Látrum í Aðalvík, f. 1.12. 1901, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 66 orð

Kjartan Henrý Finnbogason

Elsku bestu tengdapabbi. Í dag kveð ég þig með söknuði. Ég vil þakka þér fyrir öll árin sem ég hef fengið að vera með þér. Þú hefur alltaf verið mér eins og annar faðir. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

MARÍA SIGRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

María Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist 4. mars 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Droplaugarstöðum 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Lágafellskirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 68 orð

María Sigursteinsdóttir

Kæra amma Maja, þú ert hjarta og stjarna. Kveðja Eiríkur Elí Eiríksson. Kæra amma, mér finnst leiðinlegt að þú þurftir að deyja svona fljótt. Ég vildi að ég gæti hitt þig oftar. Þú varst rosalega góð við mig. Þú varst mjög góð. Þú varst mjög rík. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

MARÍA SIGURSTEINSDÓTTIR

María Sigursteinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. desember 1940. Hún lést á heimili sínu, Langholtsvegi 65, fimmtudaginn 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarnhildur Þorláksdóttir, f. 1903, d. 1981, og Sigursteinn Guðmundur Þórðarson, f. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

PÁLÍNA BIRNA GUÐVARÐARDÓTTIR

Pálína Birna Guðvarðardóttir fæddist á Syðri-Brekkum í Skagafirði 20. desember 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Pálínu voru Guðvarður Guðmundsson bóndi, f. 11. júlí 1894, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 4004 orð | 1 mynd

SOFFÍA ÞURÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Soffía Þuríður Magnúsdóttir fæddist á Hofakri í Hvammssveit 3. júlí 1922. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala aðfaranótt 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Magnúsdóttir ljósmóðir, f. í Knarrarhöfn í Hvammshreppi 8. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit 3. desember 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Geiteyjarströnd, f. 10. desember 1899, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2005 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN BRYNJÓLFSSON

Þórarinn Brynjólfsson fæddist að Lækjarósi í Dýrafirði 10. maí 1911. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hinn 26. febrúar síðastliðinn. Hann var fimmti í röð 12 barna hjónanna Sigríðar Guðrúnar Brynjólfsdóttur, f. 20.2. 1881, d. 17.1. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. mars 2005 | Sjávarútvegur | 180 orð | 1 mynd

Bæjarlífið lifnar við

ÞAÐ var líf og fjör við höfnina í Siglufirði sl. þriðjudag þegar loðnuskipin fóru að koma inn til löndunar. Meira
4. mars 2005 | Sjávarútvegur | 142 orð

Fiskurinn og framtíðin

Í TILEFNI þess að fyrsti togarinn í eigu Íslendinga, Coot, kom til Hafnarfjarðar fyrir 100 árum verður haldin ráðstefna á vegum sjávarútvegsráðuneytisins sem ber yfirskriftina Fiskurinn og framtíðin. Meira

Viðskipti

4. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Fálkinn tekur yfir vindmyllur

FÁLKINN hf. hefur keypt framleiðslurétt á vindmyllum til rafmagnsframleiðslu. Meira
4. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Fiskmarkaður Íslands hagnast um 55 milljónir króna

FISKMARKAÐUR Íslands hf. hagnaðist um 55 milljónir króna eftir skatta á árinu 2004. Árið áður var hagnaðurinn 42 milljónir. Veltan á síðasta ári var 445 milljónir. Meira
4. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd

Hagnaður af þrívíddarleik

FYRIRTÆKIÐ CCP hlaut nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs árið 2005 en það hefur náð afar góðum árangri með fjölþátttökuleikinn EVE-Online sem kom út í maí í fyrra og eru virkir áskrifendur að leiknum á Netinu nú orðnir liðlega 55 þúsund talsins... Meira
4. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Steinn Logi ráðinn forstjóri Húsasmiðjunnar

STEINN Logi Björnsson hefur verið ráðinn forstjóri Húsasmiðjunnar. Hann tekur við starfinu hinn 11. mars næstkomandi af Árna Haukssyni, sem hefur verið forstjóri Húsasmiðjunnar síðastliðin þrjú ár. Meira
4. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Sölusamdráttur hjá verslunarkeðjum í Bretlandi

BRESKA snyrti- og heilsuvörukeðjan Boots hefur greint frá því að sala fyrirtækisins eftir jólaverslunina hafi orðið minni en gert var ráð fyrir og í frétt The Daily Mail segir að aðrar verslunarkeðjur hafi á undanförnum vikum gefið í skyn að nú séu... Meira
4. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Velta Og Vodafone tvöfaldast

GERT er ráð fyrir að heildarvelta Og Vodafone muni nær tvöfaldast á þessu ári og verða á bilinu 13,8 milljarðar til 14,2 milljarðar. Þetta kom fram í skýrslu Eiríks S. Jóhannssonar, forstjóra, á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Meira
4. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Vinnslustöðin hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu ríflega 13 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir rúma 2,4 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Vinnslustövarinnar (16,9) en mest lækkun varð á bréfum Straums (-1,5%). Meira

Daglegt líf

4. mars 2005 | Daglegt líf | 407 orð | 2 myndir

122% verðmunur á hæsta og lægsta verði

Mesti verðmunurinn í verðkönnun Morgunblaðsins í gær var á vanillu-mjúkís eða 122% og það munar 112% á hæsta og lægsta verði á gullauga-kartöflum. Meira
4. mars 2005 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Allir raða vinum og kunningjum í mismunandi hópa

Ný rannsókn bendir til þess að fjöldi vina sem hver getur átt sé u.þ.b. sá sami á alþjóðlega vísu, að því er m.a. kemur fram á vefnum forskning.no. Allir raða vinum og kunningjum í mismunandi hópa í kringum sig. Meira
4. mars 2005 | Daglegt líf | 548 orð | 2 myndir

Íslenskunni haldið við í góðum félagsskap

Já, gaggið eins og hænur, hrópar Kristinn og Tuula kinkar kolli við píanóið. Skipunin er ætluð Íslendingakórnum í Gautaborg. Steingerður Ólafsdóttir skellti sér á kóræfingu. Meira
4. mars 2005 | Daglegt líf | 645 orð | 3 myndir

Með bein í nefinu

Valgerður Andrésdóttir stendur keik í brúnni þótt hún sé ekkert unglamb lengur. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þessa kraftakonu sem hefur verið með eigin verslunarrekstur í hálfa öld. Meira

Fastir þættir

4. mars 2005 | Í dag | 210 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur bænadagur kvenna 2005

ALÞJÓÐLEGUR bænadagur kvenna hefur verið árviss viðburður innan kristinna safnaða á Íslandi í á fimmta áratug. Hann er jafnan haldinn fyrsta föstudag í mars, eins og í 180 löndum öðrum víðsvegar í heiminum. Meira
4. mars 2005 | Fastir þættir | 259 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sveitakeppni kvenna. Meira
4. mars 2005 | Fastir þættir | 511 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni Undirbúningur fyrir undankeppni Íslandsmótsins er nú á lokastigi. Spilað verður í fjórum 10 sveita riðlum og er spilað í húsnæði Bridssambandsins í Síðumúla 35 og húsinu við hliðina þ.e. nr. 37. Meira
4. mars 2005 | Í dag | 34 orð

Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég...

Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. (Fil. 4, 12.) Meira
4. mars 2005 | Í dag | 532 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur leikhópur

Árni Salómonsson er fæddur í Reykjavík árið 1969.Hann stundar nú nám á félagsliðabraut við Borgarholtsskóla. Árni hefur starfað við ýmis störf, m.a. við malbikun og á skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Meira
4. mars 2005 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Heimsþekktur danshöfundur heimsækir Ísland

EINN af fremstu danshöfundum heims, Darrin Henson, er kominn hingað til lands í boði Dansstúdíós World Class í Laugum til að kynna nýjustu strauma og stefnur í dansi frá New York. Meira
4. mars 2005 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Herrakvöld KR í kvöld

KNATTSPYRNUFÉLAG Reykjavíkur heldur í kvöld herrakvöld sitt, en það er meistaraflokkur karla í knattspyrnu sem hefur umsjón með því. Hefst borðhald klukkan 20 en húsið opnar klukkan 19. Meira
4. mars 2005 | Í dag | 403 orð | 1 mynd

Jónína Guðnadóttir og Barbara Westman sýna í Hafnarborg

TVÆR nýjar sýningar opnaðar í Hafnarborg - Menningarmiðstöð Hafnarfjarðar á morgun. Meira
4. mars 2005 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Knattspyrna í kvöldsólinni

Laugardalur | Fáar íþróttir njóta eins mikilla vinsælda hér á landi og knattspyrna, enda er hún í senn einföld og flókin og getur orðið býsna margslungin, þótt hún snúist í grundvallaratriðum aðeins um að sparka boltanum í net andstæðingsins. Meira
4. mars 2005 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Lomberdagur á Skriðuklaustri

HINN árlegi lomberdagur verður haldinn í fimmta sinn á Skriðuklaustri á morgun, en þá verður spilað hið fornfræga 500 ára gamla spil lomber sem á ættir að rekja til Spánar og Frakklands. Spilamennskan hefst kl. 13.30 og stendur fram á nótt. Meira
4. mars 2005 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 b6 7. Dg4 Rg6 8. h4 h5 9. Dd1 Ba6 10. Bxa6 Rxa6 11. Bg5 f6 12. Dd3 Kf7 13. Rh3 Rb8 14. 0-0 Rd7 15. Hae1 Rdf8 16. Df3 c5 17. c4 cxd4 18. exf6 gxf6 19. cxd5 e5 20. d6 Rd7 21. Dd5+ Kg7 22. Meira
4. mars 2005 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja létti stórlega þegar hann las í gær á Morgunblaðsvefnum, haft eftir aðstoðarforstjóra hjá Renault, að stærð bíla væri ekki lengur til marks um þjóðfélagsstöðu eigandans. Meira
4. mars 2005 | Viðhorf | 836 orð

Vorum við göbbuð?

Sumir voru svo reiðir að þeir gleymdu að kynna sig og veltu vatnskönnunni um koll í ræðustólnum. Fengu hinir reiðu ræðumenn góðar undirtekir og hávært lófaklapp og oftar en einu sinni heyrðist úti í þingsal "heyr, heyr". Meira
4. mars 2005 | Í dag | 209 orð | 1 mynd

Öflugir tónleikar á Grand rokki í kvöld

BRÚÐARBANDIÐ heldur heimkomutónleika á Grand rokki í kvöld kl. 23, en sveitin átti góða ferð til Bandaríkjanna á dögunum þar sem túrað var um hið svo kallaða biblíubelti og rokkað af miklum krafti. Meira

Íþróttir

4. mars 2005 | Íþróttir | 173 orð

Cheeks var sagt upp hjá Portland

MAURICE Cheeks, fyrrum leikmanni Philadelphia 76'ers, var í gær sagt upp störfum sem þjálfara Portland Trailblazers í NBA-deildinni en liðið hefur tapað 7 af síðustu 9 leikjum sínum í deildinni. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 153 orð

Chelsea á yfir höfði sér tvær ákærur

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Chelsea eigi yfir höfði sér tvær ákærur eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni sem háður var á Nou Camp í Barcelona í síðustu viku. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 198 orð

Gauti í fótspor Ágústs og Jóns

GAUTI Jóhannesson, millivegahlaupari úr UMSB, tekur þátt í undanrásum í 1.500 m hlaupi á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum í Madrid síðdegis. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Haukar sátu eftir með sárt ennið

LOKAUMFERÐ úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Intersport-deild, fór fram í gær og sátu Haukar úr Hafnarfirði eftir með sárt ennið eftir naumt tap gegn bikarmeistaraliði Njarðvíkur. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Heiðar Davíð komst áfram

HEIÐAR Davíð Bragason úr Kili Mosfellsbæ lék á 76 höggum í gær á öðrum keppnisdegi opna spænska áhugamannamótsins í golfi eða 4 höggum yfir pari en hann er samtals á fimm höggum yfir pari, eða 149 höggum. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 81 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, DHL-deildin: Hlíðarendi: Valur - Þór A. 19.15 1. deild karla: Framheimili: Fram - Afturelding 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Akranes: ÍA - Stjarnan 19.15 Smárinn: Breiðablik - Drangur 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 90 orð

Ísland vænlegri kostur en Qatar

ÞÆR fréttir hafa borist frá Ítalíu að Ítalar hafi hætt við að taka þátt í vináttumóti í Dubai í lok mars - og valið frekar að fá landslið Íslendinga í heimsókn. Landslið Ítala átti að leika við Qatar í Dubai, en ekkert verður af þeim leik. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

Kameni kominn í hóp þeirra bestu

HANN er nýorðinn 21 árs og hefur aðeins spilað 26 leiki í efstu deild. Samt er farið að tala um hann sem einn besta knattspyrnumarkvörð heims og tvímælalaust þann efnilegasta sem lengi hefur komið fram. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 728 orð

KR sigraði í baráttuleik

Grindavík landaði áttunda sæti úrvalsdeildar karla í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa tapað á heimavelli gegn KR í lokaumferð Intersportdeildarinnar, 90:88, en á sama tíma lagði Njarðvík lið Hauka, 91:89, og sátu Haukar eftir með sárt ennið og eru þeir... Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 994 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Keflavík 108:113 Grafarvogur, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Keflavík 108:113 Grafarvogur, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudagur 3. mars 2005. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Líf og fjör

DEILDARMEISTARAR Keflavíkur lögðu nýliða Fjölnis í síðustu umferð úrvalsdeildar karla, Intersportdeildinni í körfuknattleik, í gærkvöldi. Líf og fjör var í Dalhúsum í Grafarvogi þar sem leikar fóru 107:113 fyrir Keflavík. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 222 orð

Man. Utd. leggur niður kvennaliðið

MANCHESTER United hefur ákveðið að leggja niður kvennalið sitt í knattspyrnu í lok þessa tímabils og hætta rekstri kvennaliða frá 17 ára aldri. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 779 orð

"Stólarnir" einbeittir

TINDASTÓLL sigraði Snæfell með 96 stigum gegn 94, í Intersport-deildinni, í Stykkishólmi í gærkvöldi. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Robson: "Jose Mourinho verður að læra að tapa"

SIR Bobby Robson, ein af goðsögnunum í enskri knattspyrnu, segir að Jose Mourinho, stjóri Chelsea, verði að læra að sýna meiri auðmýkt. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* SIGFRIED Held, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslendinga í knattspyrnu...

* SIGFRIED Held, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslendinga í knattspyrnu, var í vikunni sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Taílendinga - eftir aðeins rúmlega fimm mánaða starf. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 258 orð

Tökum áhættu

BIKARMEISTARAR Njarðvíkinga í körfuknattleik tefla fram tveimur nýjum erlendum leikmönnum í úrslitakeppninni, sem er fram undan. Meira
4. mars 2005 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

* ÖGMUNDUR Rúnarsson , fyrrum markvörður knattspyrnuliðs Víkings R., sem...

* ÖGMUNDUR Rúnarsson , fyrrum markvörður knattspyrnuliðs Víkings R., sem lék með Val seinni hluta síðasta sumars, er genginn til liðs við 1. deildarlið Fjölnis . Meira

Bílablað

4. mars 2005 | Bílablað | 803 orð | 9 myndir

Aflmikil GTS-gerð af Vectra

OPEL hefur alla tíð boðið upp á aflmiklar útfærslur af helstu sölubílunum sínum, eins og t.d. Astra Coupe Turbo, og nú er að koma á markað 240 hestafla útgáfa af Astra OPC. Síðast en ekki síst býðst Vectra í GTS-gerð, með fimm mismunandi vélum. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 131 orð

Alonso afskrifar ekki Ferrari

FERNANDO Alonso hjá Renault varar við tilhneigingum þess efnis að spá Ferrari afleitu gengi í ár. Segir liðið í sínum huga sigurstranglegast. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Bara bensín en ekki dekk í þjónustustoppi

Með nýjum tæknireglum fyrir árið í ár mega ökuþórar ekki endurnýja dekkin í þjónustustoppum eins og hingað til. Einungis má í þeim bæta bensíni á bílana og mun tankfylli þeirra því ráða hvort stoppin verða tvö eða þrjú að jafnaði í mótum. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 234 orð | 2 myndir

BAR mun keppa til sigurs í ár

BAR var óumdeilanlega spútniklið síðustu vertíðar með Jenson Button í fararbroddi. Komst hann 10 sinnum á verðlaunapall og hafnaði nokkrum sinnum í öðru sæti. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 671 orð | 6 myndir

BMW X-Drive kynnt í 5-línunni

Tölvubúnaður í nýjum bílum getur nú séð um hluti tengda akstrinum sem bílstjórinn þurfti áður að framkvæma. Búnaður þessi verður sífellt fullkomnari og um leið afskiptasamari svo að sumum þykir nóg um. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 217 orð | 2 myndir

Button vill líta niður á Schumacher

JENSON Button hjá BAR er á því að drottnun Ferrari í Formúlu-1 undanfarin ár ljúki á komandi keppnistíð. Takmark hans er að vinna Michael Schumacher svo hann geti "litið niður til hans" á verðlaunapallinum. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 136 orð | 1 mynd

Ekkert lát á söluaukningu

EKKERT lát er á aukningu í sölu á nýjum fólksbílum. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 239 orð

Eldsneyti úr pappírsiðnaði

Í FRAMTÍÐINNI verður hægt að knýja áfram bíla í Svíþjóð á svonefndum svartlút, efni í fljótandi formi sem að uppbyggingu til er skylt olíu, og verður til sem aukaafurð við pappírsframleiðslu. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Fisichella stofnar eigið lið

RENAULTÞÓRINN Giancarlo Fisichella segist ætla að leggja fyrir sig liðsstjórn að loknum keppnisferli í Formúlu-1. Hefur hann staðfest það m.a. með því að stofna eigið keppnislið í Formúlu-3000 sem tekur þátt í ítölsku mótaröðinni í þeim flokki í ár. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 88 orð

Fisichella ætlar sér sigur

RENAULTÞÓRINN Giancarlo Fisichella segist fara til fyrsta móts ársins í Formúlu-1 með aðeins eitt í huga - að sigra. "Pallsæti?" sagði hann í spurnartón er hann var spurður hvort sigur væri hugsanlegur í Melbourne og bætti við. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 73 orð

Franski kappaksturinn sá ódýrasti í Evrópu

FYRIR áhugamenn um Formúlu-1 verður ódýrast inn í stúkur franska kappakstursins í Magny-Cours af mótunum í Evrópu. Hefur franska akstursíþróttasambandið, FFSA, lækkað verð aðgöngumiða til að draga fleira fólk á vettvang. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 492 orð

Franskir ökuþórar heillum horfnir

SÉRSTÖKUM kapítula í sögu Formúlu-1 lauk er Olivier Panis hætti keppni í lok síðustu vertíðar. Fyrir vikið verður enginn franskur ökuþór meðal keppenda í ár en fara verður meira en 30 ár aftur í tímann til að finna önnur dæmi þess. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 157 orð | 1 mynd

Hjálmur Karthikeyans bannaður

INDVERSKA ríkisstjórnin hefur bannað Narain Karthikeyan - fyrsta indverska ökuþórnum í Formúlu-1 - að nota núverandi keppnishjálm sinn í óbreyttri mynd en útlit hans þykir of þjóðrembulegt. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 129 orð

ÍSÍ stofnar vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd

FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ hefur skipað þá Aron Reynisson, Alexander Kárason og Njál Gunnlaugsson í vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 293 orð | 1 mynd

Markaðshlutdeild aukist úr tveimur í 10%

BERNHARD ehf., innflutningsaðili Peugeot á Íslandi, hefur gengið til samstarfs við dreifingaraðila Peugeot í Danmörku og Svíþjóð, K.W. Bruun. Gylfi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Bernhard ehf., segir að Bernhard ehf. muni framvegis kaupa bíla af K.W. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 563 orð | 2 myndir

Mark Webber slær á væntingar heimamanna

MARK Webber hefur nánast gefið upp alla von um sigur í Ástralíukappakstrinum, upphafsmóti vertíðarinnar um komandi helgi, þrátt fyrir gríðarlegar væntingar í heimalandi hans og mikla umfjöllun um möguleika hans á sigri eftir að hann fór frá Jagúar til... Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 253 orð | 1 mynd

McLaren notfærir sér þriðja bílinn á mótum

MCLAREN-liðið hefur afráðið að notfæra sér þann rétt að tefla fram þriðja bílnum á keppnishelgum komandi vertíðar. Það getur liðið í krafti þess að hafna í fimmta sæti í keppni bílasmiða á vertíðinni 2004. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 453 orð | 1 mynd

McLaren stóð til boða að ráða Schumacher

MCLAREN fékk tækifæri til að ráða Michael Schumacher til sín frá Ferrari fyrir fimm eða sex árum en ákvað eftir talsverða umhugsun að grípa ekki gæsina, að sögn liðsstjórans Ron Dennis. "Okkur bauðst möguleikinn en notfærðum okkur það ekki. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 598 orð | 1 mynd

McLaren telur sig hafa smíðað Ferrari-bana

FORSVARSMENN McLaren-liðsins gerast djarfir og segjast hafa með keppnisbíl komandi vertíðar smíðað bíl sem sigrað getur Ferrari-fákinn í hreinum bardaga. MP4-20 bíllinn sé Ferrari-bani. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 891 orð | 8 myndir

Með bros á vör í 350Z Roadster

ÞAÐ er sláttur á Nissan þessa dagana. Um leið og kynntur var splunkunýr Pathfinder jeppi fyrir Evrópu suður í Portúgal gafst tóm til að prófa í fyrsta sinn hinn magnaða sportbíl 350Z í Roadster-útgáfu. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 932 orð | 8 myndir

Mikið um nýjungar á afmælisári

Enn á ný munu um 800 þúsund gestir skoða það nýjasta frá bílaframleiðendum heimsins á alþjóðlegu sýningunni sem nú stendur í Genf. Jóhannes Tómasson sá auk nýju bílanna ýmsar gamlar gerðir sem teflt var fram til að minnast afmælisáfanga í sýningarhaldinu og sögu bílsins. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 110 orð

Nissan 350Z Roadster

Vél: Sex strokkar, tveir yfirliggjandi kambásar, breytileg opnun ventla (VVT-i), 3.498 rúmsenti metrar. Afl: 280 hestöfl við 6.200 snúninga á mínútu. Tog: 363 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. Gírkassi: Sex gíra hand skiptur. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Nýliðar læra á brautir með tölvuleikjum

HVERNIG undirbúa menn sig undir hið óþekkta? Nýliði í Formúlu-1 á borð við indverska ökuþórinn Narain Karthikeyan leitar á náðir tölvuleikja. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 83 orð

Nær uppselt á Silverstone

Í FYRSTU var mótinu næstum slaufað en nú er nánast uppselt á það, hálfum fimmta mánuði áður en kappaksturinn fer fram. Jú, hér er átt við breska kappaksturinn 10. júlí í Silverstone. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 85 orð

Opel Vectra GTS 2,0

Vél: Fjórir strokkar. 1.998 rúmsentimetrar, forþjappa. Afl: 175 hestöfl við 5.500 snúninga á mín útu. Tog: 265 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. Gírskipting: Sex gíra handskiptur. Hröðun: 9,1 sekúnda úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 230 km/ klst. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 144 orð | 2 myndir

"Sjálfsefi" þjakar Schumacher

MICHAEL Schumacher segist þjakaður af "sjálfsefa". Vakni vantrú á eigin getu í hvert sinn sem hann sest í stjórnklefa Ferraribílsins. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 319 orð | 1 mynd

Ralf sannfærður um að sigurgöngu stóra bróður sé lokið

RALF Schumacher hjá Toyota kveðst sannfærður um að sigurganga bróður hans Michaels hjá Ferrari sé á enda og að hann verði ekki heimsmeistari ökuþóra í ár. Lét hann svo um mælt í tveimur viðtölum á dögunum. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 361 orð | 3 myndir

Renault-þórarnir taldir sigurstranglegir

RENAULTLIÐIÐ hefur fundið hjá sér ástæðu til að vara við of mikilli bjartsýni á gengi liðsins í Melbourne um helgina. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 179 orð | 2 myndir

Takmark Minardi að vinna Jordan

MINARDI hefur sett sér það sem markmið á vertíðinni í ár að verma ekki lengur neðsta sætið í stigakeppni ökuþóra, heldur vinna Jordanliðið í ár. Stofnandi liðsins, Gian Carlo Minardi, ljóstrar þessu upp á ítölsku akstursíþróttasíðunni Italiaracing. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 483 orð | 1 mynd

Torsóttara að verja titilinn í ár en vinna í fyrra

MICHAEL Schumacher býst við miklu harðari keppni í Formúlu-1 í ár en í fyrra er hann vann 13 mót af 18 og hampaði þar með heimsmeistaratitli ökuþóra í sjöunda sinni. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Villeneuve og Massa verða aldrei vinir

PETER Sauber, liðsstjóri Sauberliðsins, játar að ökuþórarnir Felipe Massa og Jacques Villeneuve séu aldrei á sama máli eða líti eins á málin en segist engar áhyggjur af því hafa. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 327 orð | 2 myndir

Williams hafði ekki efni á Ralf og Montoya

WILLIAMSLIÐIÐ hafði ekki efni á því að halda í ökuþórana Ralf Schumacher og Juan Pablo Montoya í ár hefðu þeir viljað vera um kyrrt, að sögn Patrick Head, annars aðaleiganda liðsins. Ástæðan er sparnaður hjá mótorsmiðju BMW. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 112 orð | 3 myndir

Williams mikilvægt að fá Button

WILLIAMS "verður" að ráða Jenson Button aftur til sín nái hann ekki tilskildum árangri með BAR-liðinu á komandi keppnistíð. BAR getur því aðeins notfært sér klásúlu í samningi við Button og haldið honum hjá sér 2006 ef hann hefur hinn 31. Meira
4. mars 2005 | Bílablað | 344 orð | 3 myndir

Þrír með sama bíl í ólíkum gerðum

ÞRÍR smábílar eru frumsýndir á alþjóðabílasýningunni í Genf sem framleiddir eru undir merkjum þriggja bílaverksmiðja en byggðir á sameiginlegum undirvagni, fjöðrun og drifbúnaði, sem verksmiðjurnar komu sér saman um. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.