Greinar mánudaginn 14. mars 2005

Fréttir

14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 485 orð

215 á biðlista eftir þræðingu

RÚMLEGA tvö hundruð manns eru nú á biðlista eftir hjartaþræðingu, sem getur þýtt 4-5 mánaða langan biðtíma. Biðlistinn hefur orðið til frá því í fyrravor, en þá hafði nær tekist að eyða honum. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

350 manns munu vinna á Hellisheiði í sumar

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar Orkuveitu Reykjavíkur við Kolviðarhól. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur

AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður miðvikudaginn 16. mars kl. 20, í húsakynnum félagsins í Skógarhlíð 8. Meira
14. mars 2005 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aðskilnaðarmúr Ísraela mótmælt

PALESTÍNSKAR konur hrópa á ísraelska hermenn á mótmælafundi gegn aðskilnaðarmúr nálægt þorpinu Bilin á Vesturbakkanum. Skýrt var frá því í gær að Ísraelsher hygðist setja upp nýja girðingu umhverfis Jerúsalem. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Allir háskólar landsins aðilar að Háskólasetri Vestfjarða

HÁSKÓLASETUR Vestfjarða var formlega stofnað á laugardaginn var. Um þrjátíu aðilar eru stofnaðilar að setrinu, þar á meðal allir háskólarnir í landinu átta að tölu og ýmsar rannsóknastofnanir, eins og Hafrannsóknastofnun, Veðurstofan og fleiri. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð

Allt að 11% lækkun á nýjum bílum

VEGNA fréttar um 5% verðlækkun á nýjum bílum hjá einu bílaumboðinu vill Bílabúð Benna taka fram að á tímabilinu nóvember 2004 til mars 2005 hefur verð á nýjum bílum fyrirtækisins lækkað um allt að 11%. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bangsar og bolir til styrktar

SÍÐAN í ágúst 2003 hefur Friendtex á Íslandi stutt baráttuna gegn krabbameini á þann hátt að um fimmtíu sölufulltrúar Friendtex hafa boðið viðskiptavinum sínum að styrkja Krabbameinsfélagið með því að kaupa litla bangsa, en allur ágóðinn hefur runnið... Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Bensínlítrinn lækkaði um eina krónu

ORKAN lækkaði verð á 95 oktana bensíni um eina krónu á föstudaginn og kostar nú bensínlítrinn á öllum stöðvum fyrirtækisins 96,10 kr. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð

Byrjað á nýju stúkunni í september

TÆPLEGA árs tafir verða á framkvæmdum við stækkun áhorfendastúkunnar við Laugardalsvöll. Byrja framkvæmdir að líkindum í september sem þýðir að hægt verður að nota hana í apríl 2006 í stað júní 2005. Fjölga á stúkusætum úr 7 þúsund í 10 þúsund. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Eigendur Iceland Express kaupa Sterling

ÞEIR Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson, aðaleigendur Iceland Express, hafa keypt norræna lágfargjaldaflugfélagið Sterling fyrir tæpa fimm milljarða króna. Meira
14. mars 2005 | Minn staður | 710 orð | 1 mynd

Eins og að aka kraftmiklum bíl

Það er í ýmsu að snúast hjá Steinunni Árnadóttur organista í Borgarnesi. Hún er einnig organisti á Hvanneyri, stjórnar kirkjukór og tveimur barnakórum, leikur undir hjá Freyjukórnum og kennir á píanó svo eitthvað sé nefnt. Ásdís Haraldsdóttir hitti hana við orgelið. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Funda með útvarpsstjóra

STJÓRN Félags fréttamanna mun eiga fund með Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra fyrripartinn í dag. Að sögn Jóns Gunnars Grjetarssonar, formanns félagsins, er tilefni fundarins ráðning Auðuns Georgs Ólafssonar í stöðu fréttastjóra Útvarpsins. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst listamaður

Placido Domingo og Ana Maria Martinez fluttu ásamt Óperukórnum í Reykjavík undir stjórn Garðars Cortes og Sinfóníuhljómsveit Íslands tónlist eftir Wagner, Gounod, Massenet, Mascagni, Cilea, Verdi, Lehár og fleiri. Eugene Kohn stjórnaði. Sunnudagur 13. mars. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Góður gangur í viðræðum

GÓÐUR gangur er í viðræðum ríkisins og Félags framhaldsskólakennara um nýjan kjarasamning. "Við vonum að þetta fari að klárast," sagði Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, í gærkvöldi. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ís lokar siglingaleiðum

SIGLINGALEIÐ er orðin mjög varasöm vegna hafíss allt frá Horni og austur til Vopnafjarðar. Skip þurftu að breyta siglingaleiðum sínum í gær vegna íss og slæms skyggnis. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Laugardagskvöld hættir göngu sinni

EINN vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins, Laugardagskvöld með Gísla Marteini, sem verið hefur á dagskrá Ríkissjónvarpsins frá því í október 2002, hættir göngu sinni áður en langt um líður. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Lítið reynt til að halda verkum í landinu

IÐNAÐARRÁÐHERRA, Valgerður Sverrisdóttir, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með að breytingar og endurbætur á varðskipunum hefðu ekki farið til innlendrar skipasmíðastöðvar og hún telur lítið reynt til þess að halda verkum í landinu. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Mikið álag vegna RS-veirunnar

MIKIÐ álag hefur verið á heilbrigðisstofnunum vegna smitana af völdum RS-veirunnar, sem einkum leggst á mjög ung börn. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Náttúrulegt að prófa ólíka hluti

"ÉG get ekki hugsað mér að festa mig í einum stíl. Það er mér náttúrulegt að prufa marga hluti og vera í ólíkum hlutum. Ég hef ekki skapgerðina í að einbeita mér í eina átt. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 734 orð | 1 mynd

Norðanátt fram á föstudag getur þjappað ísnum nær landi

HAFÍS barst í gær inn á Bakkaflóa og Vopnafjörð. Hafís er úti fyrir öllu Norðurlandi og er siglingaleiðin orðin mjög varhugaverð allt frá Horni og austur um allt til Vopnafjarðar. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Oddeyrin dregin vélarvana til hafnar

TOGARINN Brettingur kom með nótaskipið Oddeyri í togi inn til Fáskrúðsfjarðar í fyrrinótt en Brettingur tók Oddeyrina í tog eftir að hún varð vélarvana og var á reki sunnan við Papey á laugardaginn. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 510 orð | 5 myndir

Orka úr iðrum Hellisheiðar virkjuð

Framkvæmdir við stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar við Kolviðarhól voru í fullum gangi þegar blaðamenn Morgunblaðsins áttu þar leið um síðastliðinn föstudag. Búið var að grafa niður á fast og var verið að fylla í grunn væntanlegs stöðvarhúss. Meira
14. mars 2005 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Páfi heim af sjúkrahúsi

JÓHANNES Páll II páfi útskrifaðist af sjúkrahúsi í Róm síðdegis í gær eftir að hafa legið þar í átján daga vegna öndunarerfiðleika. Hann gekkst þar undir barkaskurð og sett var öndunarpípa í hálsinn. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 913 orð | 4 myndir

Pálmi og Jóhannes eignast Sterling

Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson hafa í félagi keypt skandinavíska lágfargjaldaflugfélagið Sterling. Gengið var frá kaupsamningnum nú um helgina. Agnes Bragadóttir hitti Pálma að máli og fræddist um þessi síðustu viðskipti þeirra félaga. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

"Mikilvægast að hafa gaman af þessu"

JÓNÍNA Soffía Tryggvadóttir, kaffibarþjónn frá Tei & kaffi, bar sigur úr býtum á Íslandsmóti kaffibarþjóna sem fram fór í Smáralind um helgina. Þetta var í sjötta sinn sem mótið var haldið og voru 26 keppendur skráðir til leiks. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Ráðstefna um íþróttir fatlaðra

ÍÞRÓTTASAMBAND fatlaðra sem hefur umsjón með starfi Special Olympics á Íslandi stóð nýlega fyrir ráðstefnu á Grand hóteli, þar sem þátttakendur voru einstaklingar sem hafa tekið þátt í leikum Special Olympics. Meira
14. mars 2005 | Erlendar fréttir | 495 orð

Sagðir undirbúa árásir á Íran

ÍSRAELAR hafa samið áætlanir um árásir á skotmörk í Íran ef samningaviðræður um meintar tilraunir Írana til að framleiða kjarnavopn fara út um þúfur, að sögn breska blaðsins The Sunday Times í gær. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Sá farþegann renna á eftir bílnum og hverfa

KARLMAÐUR og kona sluppu ómeidd þegar Toyota-jeppi sem þau voru í rann stjórnlaust niður ísilagða og bratta hlíð í Tindfjallajökli í gærdag. Tókst þeim að kasta sér út úr bílnum þegar hann fór að renna aftur á bak niður jökulinn. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 448 orð

Segir sig úr stjórnum þriggja félaga

BRYNJÓLFUR Bjarnason, forstjóri Símans, sendi frá sér yfirlýsingu í gær, sem hér er birt í heild sinni: "Vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 dagana 8., 9. og 12. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sinueldur ógnaði byggingum við Dyrhólaey

MEÐ skjótum viðbrögðum tókst slökkviliðsmönnum frá Vík í Mýrdal og bændum í nágrenni við Dyrhólaey að koma í veg fyrir að sinueldur, sem kviknaði milli bæjanna Loftsala og Dyrhóla við Dyrhólaey í gær, bærist í íbúðarhús og sumarhús. Meira
14. mars 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Skaut sjö til bana við messu

44 ÁRA maður, vopnaður skammbyssu, skaut sjö manns til bana og síðan sjálfan sig á hóteli í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum á laugardag. Trúfélag, sem árásarmaðurinn tilheyrði, var með guðsþjónustu á hótelinu þegar hann hóf skothríðina. Meira
14. mars 2005 | Minn staður | 227 orð | 1 mynd

Stofnuð Hollvinasamtök Þórðar frá Dagverðará

Hellnar | Stofnuð hafa verið Hollvinasamtök Þórðar Halldórssonar frá Dagverðará. Tilgangur samtakanna er að heiðra minningu Þórðar sem var margbrotinn og fjölhæfur einstaklingur. Þórður lést árið 2003, en hinn 25. Meira
14. mars 2005 | Erlendar fréttir | 158 orð

Stórfellt peningaþvætti afhjúpað

YFIRVÖLD á Spáni hafa komið upp um alþjóðlegan glæpahring sem er m.a. talinn hafa stundað umfangsmikið peningaþvætti í tengslum við fíkniefnaviðskipti, vopnasölu, vændi og morð, að sögn spænskra embættismanna um helgina. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Söng Ég bið að heilsa

PLACIDO Domingo og Ana Maria Martinez heilluðu gesti á tónleikum í Egilshöll í gærkvöldi. Þúsundir gesta hylltu stórsöngvara í lok tónleikanna. Hápunktur þeirra var þegar Domingo söng íslenskt lag eftir Inga T. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð

Tilboð Slippstöðvarinnar sjö milljónum króna hærra

RÍKISKAUP mátu hvað kostar að flytja Ægi og Tý fram og til baka til Póllands, flytja áhöfnina út o.s.frv. þegar ákveðið var að ganga til samninga við pólsku stöðina Morsku um breytingar og endurbætur á varðskipunum. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Tímabært að okkar rödd hljómi

SAMTÖK sjálfstæðra skóla voru stofnuð á fjölmennum fundi í Reykjavík í síðustu viku og var Margrét Pála Ólafsdóttir kosin formaður samtakanna. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð

Tæknimönnum ratsjárstöðva sagt upp

SEXTÁN tæknimönnum ratsjárstöðva Ratsjárstofnunar á Stokksnesi og Gunnólfsvíkurfjalli hefur verið sagt upp frá og með 1. apríl nk. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Umferðarteppa við Egilshöll

MIKIL umferðarteppa myndaðist í gærkvöldi milli klukkan sjö og átta þegar gestir á tónleika hins heimsfræga stórtenórs Placido Domingo streymdu til Egilshallar í Grafarvogi þar sem tónleikarnir voru haldnir. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Útlendingar í öllum deildum

Of margir erlendir leikmenn sem koma lélegir Það hafa verið fluttir alltof margir lélegir erlendir leikmenn til landsins í gegnum tíðina, að mati Gunnars Sigurðssonar, knattspyrnufrömuðar á Akranesi. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vélsleðamaður ók fram af hengju

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, sótti vélsleðamann sem slasaðist er sleði hans féll niður í gil norðan við Strút við Mýrdalsjökul um klukkan þrjú á laugardag. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Vill skapa suðupott þekkingar

MICHAEL Christiansen, arkítekt á Teiknistofu Hennings Larsens, hefur unnið skipulagstillögur vegna háskólahverfis í tengslum við bæði fyrirtæki og íbúðabyggð í Urriðaholti en eins og fram hefur komið hefur Garðabær áhuga á því að háskólinn í Reykjavík... Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Víðtæk samstaða á þingi unga fólksins

ÞINGI unga fólksins, sem haldið var í fyrsta sinn um helgina, lauk í gær. Ungliðahreyfingar allra stjórnmálaflokkanna stóðu fyrir þinginu en það fór fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Þórarinn valinn matreiðslumaður Íslands

ÞÓRARINN Eggertsson, matreiðslumaður á Hótel Sögu, bar sigur úr býtum í landskeppni matreiðslumanna sem fram fór á Akureyri um helgina. Meira
14. mars 2005 | Erlendar fréttir | 113 orð

Þóttist vera móðir sín í tvö ár

47 ÁRA tyrkneskum karlmanni tókst að svíkja út ellilífeyri móður sinnar í tvö ár eftir andlát hennar með því að dulbúa sig sem gömul kona og blekkja starfsmenn banka og nágranna sína. Meira
14. mars 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Þráðlaust stafrænt sjónvarpsdreifikerfi á Akureyri

ÍSLANDSMIÐILL hefur gangsett fyrsta þráðlausa stafræna sjónvarpsdreifikerfið á Akureyri og nær útsendingarsvæðið í fyrstu í bænum og nágrenni hans. Meira
14. mars 2005 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Þýskur flóttamaður framseldur til Chile

ÞJÓÐVERJINN Paul Schäfer, fyrrverandi nasisti sem stofnaði umdeilda þýska nýlendu í Chile, var fluttur þangað í gær frá Argentínu þar sem hann var handtekinn fyrir mannréttindabrot. Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2005 | Leiðarar | 340 orð

Að þekkja óvininn

Á rannsóknastofu Krabbameinsfélags Íslands í sameinda- og frumulíffræði er unnið öflugt starf. Rannsóknastofan var stofnuð árið 1987 og hófust störf þar formlega í byrjun árs 1988. Meira
14. mars 2005 | Leiðarar | 514 orð

Ekki nýja landbúnaðarstyrki!

Morgunblaðið greindi frá því í gær að Búnaðarþing, sem lauk í síðustu viku, vildi að teknir yrðu upp styrkir til kornræktar á Íslandi. Tillögur þingsins gera ráð fyrir að styrkirnir nemi um 55 milljónum króna á næsta ári. Meira
14. mars 2005 | Staksteinar | 307 orð | 1 mynd

Kristin trú og menningararfurinn

Marta Guðjónsdóttir skrifar grein í vefrit sjálfstæðismanna í Reykjavík, Betri borg, og bendir þá staðreynd að þeir, sem vilja úthýsa kristinfræðikennslu úr skólum, eru jafnframt að leggja til að fræðslu um mikilvægan hluta íslenzkrar menningar verði... Meira

Menning

14. mars 2005 | Leiklist | 960 orð | 1 mynd

Algjör draumur

Eftir Ágúst Strindberg. Leikstjóri Benedikt Erlingsson. Leikmynd: Gretar Reynisson. Tónlist: Pétur Þór Benediktsson. Hljóð: Pétur Þór Bendiktsson og Jakob Tryggvason. Búningar Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Lárus Björnson. Meira
14. mars 2005 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Áframhaldandi uppbygging á Óperuvefnum

ÍSLENSKA óperan og TM software hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli sem felur í sér áframhaldandi uppbyggingu á Óperuvefnum, www.opera.is. Meira
14. mars 2005 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Björk snýr aftur að kvikmyndatónlist

BJÖRK Guðmundsdóttir vinnur nú að því að semja tónlist fyrir nýja kvikmynd unnusta síns, Matthew Barney, Drawing Restraint 9, sem á að frumsýna í Japan í júní. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við söngkonuna í The Observer um helgina. Meira
14. mars 2005 | Leiklist | 151 orð | 3 myndir

Draumleikur frumsýndur

LEIKFÉLAG Reykjavíkur frumsýndi á föstudagskvöldið leikritið Draumleik eftir August Strindberg. Verkið, sem er unnið í samstarfi við Leiklistardeild Listaháskólans, er sett upp á Stóra sviðinu. Meira
14. mars 2005 | Dans | 653 orð | 1 mynd

Fágaður frumleiki

Listrænir stjórnendur: Robby Barnett, Alison Chase, Michael Tracy, Jonathan Wolken. Dansarar: Mark Fucik, Renée Jaworski, Andrew Herro, Cleotha Mcjunkins lll, Jenny Mendez, Manelich Minniefee. Framkvæmdastjóri: Itamar Kubovy. Flokkstjóri: Susan Mandler. Meira
14. mars 2005 | Fjölmiðlar | 94 orð | 2 myndir

Gísli Snær við borðið

GÍSLI Snær Erlingsson er gestur Ásgríms Sverrissonar í þættinum Taka tvö sem sýndur er í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.20. Meira
14. mars 2005 | Leiklist | 110 orð | 3 myndir

Kátt með klaufum og kóngsdætrum

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hélt upp á 200 ára afmæli H.C. Andersen í gær með frumsýningu ævintýraglaðningsins Klaufar og kóngsdætur, þar sem ævintýraheimur H.C. Andersen er kannaður á nýjan hátt. Meira
14. mars 2005 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

... leit að týndri móður

Í þáttunum "Einu sinni var" á Stöð 2 segir Eva María Jónsdóttir frá atburðum í Íslandssögunni sem ekki hafa allir farið hátt, en eru þó síst af öllu ómerkilegir fyrir vikið. Meira
14. mars 2005 | Tónlist | 1202 orð | 2 myndir

Náttúrubarn frá Björgvin

Miðasala á tónleika norsku söngkonunnar Sissel Kyrkjebø í Háskólabíói 30. september nk. hefst á morgun. Sissel heimsótti Ísland um helgina, bæði til að kynna tónleikana og ræða við Placido Domingo um tónleika í Noregi á næstu dögum. Meira
14. mars 2005 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Netið hjálpaði

UPPTÖKUR á Netinu hjálpuðu fyrstu kínversku hipp hopp-sveitinni að ná athygli umheimsins. Sveitin heitir Hi-Bomb og í henni eru Lionel "Litla ljón" og Shang Hao en þeir rappa á ensku, mandarínsku og sjanghæmállýsku. Meira
14. mars 2005 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Vöku-Helgafelli er komin út bókin Hugmyndir fyrir sniðugar stelpur eftir Helle Mogensen . Helga Jóna Þórunnardóttir og Erla Hrönn Sigurðardóttir þýddu. Meira
14. mars 2005 | Leiklist | 914 orð | 1 mynd

"...á hugarflugi háu með H.C. Andersen"

Höfundur: Hans Christian Andersen. Handrit og söngtextar: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri og sviðshreyfingar: Ágústa Skúladóttir. Aðstoðarleikstjóri og sviðshreyfingar: Aino Freyja Järvelä. Meira
14. mars 2005 | Kvikmyndir | 477 orð | 1 mynd

Sá sem víkur sér undan

C esar-verðlaunin eru virtustu kvikmyndaverðlaun fyrir franskar bíómyndir. Nú hafa þau nýlega verið veitt, í þrítugasta skipti. Meira
14. mars 2005 | Dans | 47 orð | 1 mynd

Tilþrif hjá Pilobolus

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem dansarar fylla Laugardalshöll af áhugasömum gestum, en það tókst Pilobolus á laugardaginn. Sýningin var líka stórkostleg, að sögn þeirra sem á horfðu, bæði fyrir augu og eyru. Meira
14. mars 2005 | Tónlist | 474 orð | 8 myndir

Úr ýmsum áttum

Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, fjórða og næstsíðasta tilraunakvöld. Þátt tóku, Hydrus, Kusk, Denver, Kermes, We Painted the Walls, Barbarella, Mjólk, 6 og fúnk, Stjörnuhrap, Modern Mind og Mobilis. Haldið í Tjarnarbíói. Meira

Umræðan

14. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Er síðasta vígið að falla?

Frá Þorvarði Örnólfssyni: "ANDSTÆÐINGAR lagafrumvarps um reykingabann á veitingahúsum halda því mjög á loft að eigendur veitingahúsa hafi stjórnarskrárvarinn rétt til að ákveða sjálfir, án afskipta ríkisvaldsins, hvaða umgengnisreglur þeir setji gestum sínum og starfsfólki - þar..." Meira
14. mars 2005 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

Getur virk samkeppni verið keppni um það hver sé heimskasta konan?

Helga Kristín Auðunsdóttir fjallar um ummæli framkvæmdastjóra Bónuss um verðstríð lágvöruverðsverslana: "Er lágt matvælaverð eins og heimsk kona að mati verslunarstjóra Bónuss?" Meira
14. mars 2005 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Hnattræn herferð til höfuðs hryðjuverkum

Eftir Kofi A. Annan: "Fyrir ári voru 192 saklausar manneskjur myrtar í svívirðilegri hryðjuverkarárás á farþegalestir í Madríd. Þúsundir annarra hafa orðið hryðjuverkum að bráð út um allan heim á síðustu árum. Hryðjuverk ógna öllum ríkjum og þjóðum heims." Meira
14. mars 2005 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Kjósum Ágúst Einarsson sem rektor Háskóla Íslands

Kristín Klara Einarsdóttir fjallar um kjör rektors við Háskóla Íslands: "Ágúst er einstaklega lipur í samskiptum og hógvær og betri vinnufélaga og samstarfsmann er ekki hægt að fá." Meira
14. mars 2005 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Mikilvægt að Ingibjörg Sólrún verði næsti formaður

Ásgerður Jóna Flosadóttir vill fá Ingibjörgu Sólrúnu sem formann Samfylkingarinnar: "Kvennaframboðið um árið var mjög þarft og konur komust nokkuð áleiðis í kjölfarið en síðan ekki söguna meir." Meira
14. mars 2005 | Aðsent efni | 267 orð

Traustur vinur

"Ef þú átt vin í raun - Guði sé laun," söng formaður fjárlaganefndar með hljómsveitinni Upplyftingu sem í þá tíð var skólahljómsveit nemenda í Bifröst. Meira
14. mars 2005 | Velvakandi | 233 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir HÖRÐUR Ágústsson, myndlistarmaður og endurreisnarmaður íslenskra sjómennta. Þakka og til hamingju með góða, fagra og sanna sýningu að Kjarvalsstöðum 15. febrúar sl. Gunnar Sigurður Magnússon. Meira
14. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 396 orð

Visa Ísland og Actavis

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "EKKI ríður við einteyming ágirnd og arðrán auðhringanna. Það er ekki aðeins á sölu lyfja, sem þetta arðrán á sér stað, heldur einnig meðal peningastofnana, t.d. Visa." Meira

Minningargreinar

14. mars 2005 | Minningargreinar | 2773 orð | 1 mynd

EINAR HELGI BACHMANN

Einar Helgi Bachmann fæddist á Akranesi 14. febrúar 1927. Hann lést í Virginíu í Bandaríkjunum 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir og Einar Jónsson Bachmann. Systur Einars voru Helga Ásthildur Bachmann, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2005 | Minningargreinar | 3010 orð | 1 mynd

GESTUR ÞÓRARINSSON

Gestur Þórarinsson fæddist í Árbæ á Blönduósi 11. júlí 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss v/Hringbraut laugardaginn 19. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 5. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2005 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

HAFDÍS LÁRA KJARTANSDÓTTIR

Hafdís Lára Kjartansdóttir fæddist í Keflavík 19. mars 1977. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2005 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

HALLDÓRA HELGADÓTTIR FRIÐRIK SIGURBJÖRNSSON

Halldóra Helgadóttir fæddist á Akureyri 15. apríl 1932. Hún lést 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 16. febrúar. Friðrik Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 2. september 1923. Hann lést 20. mars 1986. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2005 | Minningargreinar | 65 orð

Margrét Jónsdóttir

Elsku amma. Þú varst frábær amma, ég gleymi þér ekki. Úlfari og Magnúsi fannst það líka. Ég á eftir að sakna þess t.d. að sækja þig á spítalana, brauðsins eða kökunnar sem þú baðst alltaf um, að koma í heimsókn, og auðvitað á ég eftir að sakna þín líka. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2005 | Minningargreinar | 2954 orð | 1 mynd

MARGRÉT JÓNSDÓTTIR

Margrét Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1941. Hún lést föstudaginn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Aðalheiður Tryggvadóttir húsfreyja, f. 28.2. 1910, d. 8.12. 1981, og Jón Pétursson málmsteypum., f. 22.6. 1914, d. 2.4. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2005 | Minningargreinar | 53 orð

Ólafur Guðmundsson

Elsku afi minn, það er svo margt sem mig langar til að þakka þér fyrir. Fyrir að þið amma voruð alltaf tilbúin að opna heimili ykkar og hjörtu þegar ég þurfti á því að halda. Fyrir allan sönginn og gletturnar, fyrir allar yndislegu stundirnar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2005 | Minningargreinar | 2469 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUÐMUNDSSON

Ólafur Guðmundsson fæddist á Naustum við Akureyri 15. maí 1918. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Guðmundsson bóndi og verkamaður á Naustum, f. 27. maí 1888, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Aukinn hagnaður hjá Hampiðjunni

HAGNAÐUR Hampiðjunnar á síðasta ári nam 276 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var hagnaðurinn 160 milljónir. Rekstrartekjur félagsins á árinu 2004 voru svipaðar og á árinu 2003, eða 4.392 milljónir samanborið við 4.386 milljónir árið áður. Meira
14. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 168 orð

HÞ hagnast um 161 milljón

HAGNAÐUR Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. (HÞ) á árinu 2004 nam 121 milljón króna eftir skatta. Árið áður var hagnaðurinn 58 milljónir. Rekstrartekjur samstæðunnar voru 1.951 milljón og rekstrargjöld 1.557 milljónir. Meira
14. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Kvennafár í Noregi

SAMKVÆMT úttekt sem þrándheimska dagblaðið Adresseavisen hefur unnið þurfa almenningshlutafélög frá miðhluta Noregs að hrista fram 34 konur sem taka eiga sæti í stjórnum þeirra áður en sumarið gengur í garð. Meira
14. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Minni hagnaður HB Granda

HAGNAÐUR HB Granda hf. árið 2004 nam 603 milljónum króna eftir skatta, en var 763 milljónir króna árið áður. Rekstrartekjur félagsins námu 9.356 milljónum króna, en voru 4.829 milljónir árið 2003. Meira

Daglegt líf

14. mars 2005 | Daglegt líf | 166 orð | 2 myndir

Tryggir að bæði kynin noti þvottavélina

Spænska hönnunarfyrirtækið DeBuenaTinta hefur hannað kerfi fyrir þvottavélar sem þvingar karlmanninn á heimilinu til að nota þvottavélina til jafns við konuna. Meira
14. mars 2005 | Daglegt líf | 497 orð

Um 15% heilbrigðra 5 ára barna með næturvætu

Næturvæta eða enuresis nocturna er skilgreind sem ósjálfráð þvaglát að nóttunni eftir að fimm ára aldri er náð, einu sinni í mánuði eða oftar í þrjá mánuði samfellt. Meira

Fastir þættir

14. mars 2005 | Í dag | 468 orð | 1 mynd

Alltaf hægt að gera betur

Hrefna Sigríður Briem er fædd í Reykjavík 1969. Hún lauk BSc-prófi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands árið 2001 og MSc. í stjórnun og stefnumótun frá sama skóla 2004. Hrefna veitir forstöðu fyrirtækjasviði Sparisjóðs vélstjóra í Árbæ. Meira
14. mars 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli . Í dag, 14. mars, er sextugur Ingimar Pálsson, Árvegi 2, Selfossi. Ingimar er að heiman í... Meira
14. mars 2005 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Gabriel Chagas. Meira
14. mars 2005 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Erlingur og samtímamenn í Reykjanesbæ

UM helgina var opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum sýningin Erlingur Jónsson og samtímamenn, en Erlingur varð fyrstur til að hljóta heiðursnafnbótina Listamaður Keflavíkur (nú Listamaður Reykjanesbæjar). Meira
14. mars 2005 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um íslenskunám erlendra nema

ÍSLENSKA sem annað mál. Nám fallbeygingar nafnorða: hvernig þróast kunnáttan," er yfirskrift fyrirlesturs sem Kolbrún Friðriksdóttir, M.A., verkefnisstjóri Icelandic Online, flytur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur á morgun kl. 12. Meira
14. mars 2005 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Kafað í myndasögurnar

Hafnarhús | Fjöldi fólks lagði leið sína í Listasafn Reykjavíkur á laugardag þegar myndasögumessan Nían var opnuð en þar er til sýnis mikið úrval teiknimyndasagna og farið vítt yfir svið þessarar níundu listgreinar. Meira
14. mars 2005 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Mæramerking II í Skugga

SÝNING Önnu Jóa og Ólafar Oddgeirsdóttur Mæramerking II var opnuð í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39 um helgina. Meira
14. mars 2005 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. f4 g6 4. Bc4 Bg7 5. Rf3 Rc6 6. O-O Rf6 7. d3 O-O 8. De1 e6 9. e5 Re8 10. Bb5 Dc7 11. Bxc6 Dxc6 12. Dh4 d5 13. Rg5 h6 14. Rf3 f5 15. exf6 Rxf6 16. Re5 De8 17. Dg3 Kh7 18. a4 Bd7 19. b3 d4 20. Rxd7 Dxd7 21. Re4 Rxe4 22. dxe4 d3 23. Meira
14. mars 2005 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Umræðan í fjölmiðlunum er oft ákaflega einhæf. Ákveðin viðhorf í dægurmálum eru þar í tísku í mislangan tíma eins og dægurlögin, sum í nokkra daga en önnur vikum eða jafnvel mánuðum saman. Meira
14. mars 2005 | Í dag | 28 orð

Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það...

Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotningu og ótta. (Hebr. 12, 28.) Meira

Íþróttir

14. mars 2005 | Íþróttir | 212 orð

Benedikt: Okkur gengur aldrei vel í Borgarnesi

BENEDIKT Guðmundsson þjálfari Fjölnis mun án efa vera með skotæfingar fremstar í forgangsröðinni fram að oddaleiknum á miðvikudag enda hittu leikmenn liðsins afar illa. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 97 orð

Brynjar Björn sá rautt

BRYNJAR Björn Gunnarsson lék aðeins í 20 mínútur með Watford gegn QPR í ensku 1. deildinni á laugardag í 3:1-tapleik liðsins á Loftus Road. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Jónsson og samherjar hans hjá Wallau Massenheim gerðu góða...

* EINAR Örn Jónsson og samherjar hans hjá Wallau Massenheim gerðu góða ferð til Wetzlar í gær og unnu Róbert Sighvatsson og félaga, 28:27. Þetta var annar sigur Wallau á tveimur sólarhringum og er nú liðið komið upp í 9. sæti þýsku 1. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 218 orð

Els hrökk í gang í Katar

ERNIE Els frá Suður-Afríku átti mjög góðan endasprett á Katarmótinu í golfi sem lauk í gær. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 1419 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: Bolton - Arsenal 0:1 - Fredrik...

England Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: Bolton - Arsenal 0:1 - Fredrik Ljungberg 3. Rautt spjald: El-Hadj Diouf, Bolton (9.) - 23.523. Southampton - Manch.Utd 0:4 Roy Keane 2., Ronaldo 45., Paul Scholes 48., 87. - 30.971. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 221 orð

Enn tapar Lokeren

LOGI Ólafsson, landsliðsþjálfari Íslands, og aðrir áhorfendur á leik Lokeren og Germinal Beerschot fengu ekki að sjá góðan leik. Beerschot sigraði 1:0 með marki á 66. mínútu. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 191 orð

Essen og Magdeburg í undanúrslit

ÞÝSKU handknattleiksliðin Essen og Magdeburg, sem Íslendingar leika með, komust í gær í undanúrslit í EHF-keppninni í handknattleik. Essen vann stórsigur á BM Granollers, 34.25, í síðari leik liðanna í Essen í gær. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 342 orð

Fannst við verðskulda meira

DRAUMUR fyrstu deildar liðsins Leicester í bikarkeppninni ensku varð að engu í gær þegar fyrrum félagi þeirra, Paul Dickov, skoraði eina mark leiksins fyrir Blackburn úr vítaspyrnu á 83. mínútu. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 676 orð | 1 mynd

Fjögur sigursælustu liðin áfram

ARSENAL, Manchester United, Blackburn og Newcastle tryggðu sér um helgina rétt til að leika í undanúrslitum enska bikarsins í knattspyrnu, Arsenal lagði Bolton, United tók Southampton í karphúsið, Blackburn komst áfram með marki úr vítaspyrnu gegn... Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 738 orð

Fjölnir keyrði á vegginn

"ODDALEIKURINN verður einvígi tveggja góðra liða og ég lít einnig á það sem einvígi á milli mín og Jeb Ivey þrátt fyrir að við séum góðir vinir utan vallar. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 627 orð | 1 mynd

Grindavík - Keflavík 87:76 Grindavík, úrvalsdeild karla...

Grindavík - Keflavík 87:76 Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, 8 liða úrslit, annar leikur, laugardaginn 12. mars 2005. Gangur leiksins: 2:6, 10:12, 17:17 , 23:20, 38:33, 48:41, 53:49, 60:55, 68:57 , 79:64, 81:74, 87:76. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 414 orð

Haukum fatast ekki flugið

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka halda toppsæti DHL-deildar karla eftir að liðið lagði Víking að velli, 33:29, í Víkinni á laugardag. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Heimsbikarinn Svig kvenna: Sara Schleper, Bandríkjunum 1.29,13 Janica...

Heimsbikarinn Svig kvenna: Sara Schleper, Bandríkjunum 1.29,13 Janica Kostelic, Króatíu 1.29,47 Nicole Hosp, Austurríki 1.30,03 Tanja Poutiainen, Finnlandi 1.30,11 Martina Ertl, Þýskalandi 1.30,11 Stórsvig karla: Stephan Görgl, Austurríki 2. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 418 orð

Helgi Jónas með stórleik

ÞAÐ var öðrum fremur Helgi Jónas Guðfinnsson sem tryggði Grindvíkingum oddaleik gegn Keflvíkingum á miðvikudag. Hann átti stórleik, dreif félagana áfram í vörn og sókn auk þess að skora 22 stig. Grindavík vann nokkuð örugglega, 87:76. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 108 orð

HK í úrslitin í blakinu

LIÐ HK sigraði Þrótt Reykjavík með þremur hrinum gegn tveimur í öðrum undanúrslitaleik liðanna á laugardaginn og tryggði sér þar með rétt til að mæta Stjörnunni í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil karla í blaki. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 220 orð

Höfðum nú gaman af leiknum

"ÆTLI munurinn á þessum leik og þeim fyrri í Stykkishólmi sé ekki að nú vorum við mættir til spila körfubolta, taka vel á því og hafa gaman af. Í síðasta leik virtust mínir menn ekki hafa neitt sérstaklega gaman af honum. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

* Í leikhléi í Borgarnesi í gær afhenti Lionsklúbburinn Agla...

* Í leikhléi í Borgarnesi í gær afhenti Lionsklúbburinn Agla íþróttamiðstöðinni gjöf sem klúbburinn vonast að verði sem minnst notuð en um var að ræða hjartastuðtæki. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 355 orð

ÍR eitt í öðru sæti

BIKARMEISTARAR ÍR eru einir í öðru sæti úrvalsdeildarinnar í handbolta, DHL-deildinni, eftir leiki helgarinnar. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 590 orð

ÍR í undanúrslit

FÖGNUÐURINN var mikill í íþróttahúsi Seljaskóla í gærkvöldi. ÍR komst í fyrsta sinn í undanúrslit úrvalsdeildarinnar með því að slá út bikarmeistarana úr Njarðvík eftir 86:83 í seinni leik liðanna. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Íslandsmót fatlaðra Borðtennis karla: Sitjandi flokkur: Jóhann Rúnar...

Íslandsmót fatlaðra Borðtennis karla: Sitjandi flokkur: Jóhann Rúnar Kristjánsson Nes Viðar Árnason ÍFR Jón Þorgeir Guðbjörnsson ÍFR Standandi flokkur: Elvar Thorarensen Akur Árni Rafn Gunnarsson ÍFR Björn Harðarson ÍFR Þroskaheftir: Stefán Thorarensen... Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í þrepum Piltar: 1. þrep: Magnús Heimir Jónasson, Gerplu...

Íslandsmótið í þrepum Piltar: 1. þrep: Magnús Heimir Jónasson, Gerplu 56,15 2. þrep : Hávar Helgi Helgason, Á 57,95 3. þrep: Garðar Egill Guðmundsson, Gerplu 58,20 4. þrep: Kristján A. Viðarsson, Björk 57,55 Stúlkur: 1. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* LOGI Ólafsson landsliðsþjálfari var á leik Genk og Cercle Brugge í...

* LOGI Ólafsson landsliðsþjálfari var á leik Genk og Cercle Brugge í belgísku deildinni í gær til að fylgjast með Indriða Sigurðssyni hjá Genk . Indriði var á varamannabekknum en kom inn á á 84. mínútu. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 168 orð

Ólafur lék vel þegar Ciudad komst áfram

ÓLAFUR Stefánsson og félagar í Ciudad Real komust um helgina í undanúrslit í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Pärson hafði betur gegn Kostelic

SÆNSKA skíðakonan Anja Pärson tryggði sér sigur í samanlögðu í heimsbikarnum í alpagreinum í gær. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 471 orð

Sigurgangan heldur áfram

EYJAMENN unnu sinn fjórða leik í röð og tylltu sér í þriðja sæti deildarinnar þegar þeir lögðu KA í Vestmannaeyjum með átta mörkum á laugardag, 36:28. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 145 orð

Silja hafnaði í 9. og 12. sæti

SILJA Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, varð í 12. sæti í 400 metra hlaupi á bandaríska háskólameistaramótinu Fayetteville í Arkansas aðfaranótt laugardags. Þá var hún í sveit Clemson sem hafnaði í 9. sæti í 4x400 m boðhlaupi. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Snæfell hélt KR niðri

57 STIG duga skammt ef vinna á leik í úrslitakeppni, eins og KR-ingar fengu að sannreyna á laugardaginn þegar þeir fengu Snæfell í heimsókn í Vesturbæinn. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

* SÆNSKI knattspyrnudómarinn Anders Frisk hefur ákveðið að leggja...

* SÆNSKI knattspyrnudómarinn Anders Frisk hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna frægu. Talsmaður sænska dómarasambandsins staðfesti þetta um helgina, sagðist hafa rætt við Frisk en vildi ekki greina frá ástæðum þess að hann hætti. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Tíu ára met Johnsons slegið

UNGUR hlaupari setti um helgina heimsmet í 400 metra hlaupi á bandaríska háskólamótinu sem lauk um helgina. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 234 orð

Tíu marka sigur ÍBV

EYJAKONUR tryggðu sér hreinan úrslitaleik við Hauka um deildarmeistaratitilinn þegar þær lögðu Fram með tíu mörkum, 27:17, í Eyjum á laugardag. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla síðari undanúrslitaleikur: HK - Þróttur R. 3:2...

Úrslitakeppni karla síðari undanúrslitaleikur: HK - Þróttur R. 3:2 (25:21, 24:26, 17:25, 25:18, 15:12) *HK leikur við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn. Úrslit kvenna, fyrri/fyrsti úrslitaleikur: KA - Þróttur R. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 217 orð

Valur: George Byrd er besti miðherjinn í deildinni

"VIÐ vorum góðir í sóknarleiknum að þessu sinni en vörnin var að mínu mati mun betri í fyrri leiknum en hún var í þessum leik," sagði Valur Ingimundarson, þjálfari Skallagrímsmanna. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 992 orð | 1 mynd

Valur - HK 32:30 Hlíðarendi, Reykjavík, úrvalsdeild karla, DHL-deildin...

Valur - HK 32:30 Hlíðarendi, Reykjavík, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, laugardaginn 12. mars 2005. Gangur leiksins : 1:0, 6:4, 12:7, 12:11, 13:13, 17:15 , 17:16, 20:17, 26:22, 29:24, 29:27, 31:30, 32:30 . Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Valur upp að hlið HK-manna

VALUR komst upp að hlið HK í 4.-5. sæti DHL-deildar karla í handknattleik á laugardaginn er liðin mættust á Hlíðarenda. Valsmenn sigruðu, 32:30, eftir að hafa haft yfir nánast allan leikinn. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Vissum að við þyrftum að koma trylltir til leiks

"ÉG er afar kátur með þetta því þetta var mikil barátta, Njarðvíkingar eru með frábært lið en við ætluðum að vinna," sagði Eggert Maríuson, þjálfari ÍR, sem leiddi lið sitt í undanúrslit úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með... Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

* ÞÓREY Edda Elísdóttir , Íslandsmethafi í stangarstökki, lyfti sér yfir...

* ÞÓREY Edda Elísdóttir , Íslandsmethafi í stangarstökki, lyfti sér yfir 4,20 metra á móti Bad Oeynhausen um helgina. Þetta er fyrsta mótið sem hún tekur þátt í innanhúss í vetur vegna meiðsla. Meira
14. mars 2005 | Íþróttir | 119 orð

Þróttur vann örugglega nyrðra

FYRSTI leikurinn í úrslitum Íslandsmótsins í blaki kvenna fór fram í gær þar sem Þróttur R. gjörsigraði KA með þremur hrinum gegn engri í KA-heimilinu. Meira

Fasteignablað

14. mars 2005 | Fasteignablað | 47 orð | 4 myndir

Að brjóta mjólkurfernur

Mjólkurfernur taka oft mikið pláss í ruslafötunni, eða ef menn vilja geyma þær til einhverra nota síðar. En hvort sem menn vilja geyma þær eða losa sig við þær þannig að lítið fari fyrir þeim er gott ráð er að brjóta þær eins og meðfylgjandi myndir... Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 1009 orð | 2 myndir

Alþingisgarðurinn

ALÞINGISGARÐURINN eða garðurinn við Alþingishúsið er eitt af leyndarmálum Kvosarinnar í Reykjavík. Garðurinn er umluktur háum hlöðnum steinvegg á þrjár hliðar sunnan við Alþingishúsið. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 298 orð | 3 myndir

Básbryggja 35

Reykjavík - Fasteignasalan Valhöll er með í einkasölu raðhús við Básbryggju 35. Húsið er 201,7 fm steinhús og er byggt árið 1999. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 170 orð | 1 mynd

Blessuð börnin

Barnavagnar * Hjólin á kerrum og barnavögnum óhreinkast eðlilega úti, einkum í bleytu og slabbi. Þá getur verið þægilegt að setja baðhettur yfir hjólin þegar kerran eða vagninn er tekinn inn fyrir. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 99 orð | 4 myndir

Blómahönnun - skreytingaþjónusta

BLÓMAHÖNNUN, Listhúsinu við Engjateig 17, er blómabúð og vinnustofa sem sérhæfir sig í skreytingum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 472 orð | 1 mynd

Brattagata 3b

Reykjavík - Það er ekki oft sem einbýlishús í hjarta höfuðborgarinnar koma í sölu, en nú er Fasteignamiðlunin með í sölu húsið við Bröttugötu 3b í Reykjavík. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 568 orð | 9 myndir

Einingahús að eigin vali

Nordic hús ehf. er nýtt fyrirtæki sem hefur fengið umboð fyrir sænskum einingahúsum frá Willa Nordic, sem hönnuð eru samkvæmt óskum kaupenda. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Félag fasteignasala fundar

Í SÍÐUSTU viku var haldinn fyrsti fundur nýrrar stjórnar Félags fasteignasala. Farið var yfir helstu verkefni stjórnarinnar á næstu mánuðum þ.á m. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 691 orð | 3 myndir

Finnar byggja kjarnorkuver

Á stríðstímum er mikil áhersla lögð á að þróa nýja tækni til að framleiða hverskonar vígvélar og ekkert til sparað. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 253 orð | 2 myndir

Fjörugrandi 4

Reykjavík - Fasteignasalan Foss er með í sölu 292,5 fm raðhús á þremur hæðum við Fjörugranda. Úlfar Davíðsson segir að um sé að ræða frábæra eign á afar vinsælum stað í Vesturbæ. Komið er inn í marmaralagt hol með skáp og gestasnyrtingu. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 750 orð | 3 myndir

Frumgerðin og fyrirmyndin

Lever House, Manhattan, New York. Arkitekt: Gordon Bunshaft fyrir SOM 1952. Lever House í New York er hvorki í hópi hæstu húsa borgarinnar né allra frægustu, þó að arkitektar og aðrir áhugamenn um hönnun horfi til þess í aðdáun og auðmýkt. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 231 orð | 1 mynd

Gildistöku frestað

ALLSHERJARNEFND Alþingis hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, nr. 99 9. júní 2004. Með frumvarpi þessu er ætlunin að fresta gildistöku 2. mgr. 7. gr. laga nr. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 226 orð | 1 mynd

Íbúðaverð í Garðabæ hækkaði mest

FASTEIGNAMAT ríkisins hefur birt tölur yfir þróun ársmeðaltala íbúðaverðs í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu frá 1990. Þar kemur fram að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði að jafnaði um 13,2% á milli ársmeðaltala 2003 og 2004. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 448 orð | 2 myndir

Leigumiðlarar - milliganga um leigu á íbúðar- og atvinnuhúsnæði

Samkvæmt húsaleigulögum mega þeir einir reka miðlun um leiguhúsnæði, segir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, sem hlotið hafa til þess sérstakt leyfi félagsmálaráðherra. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 113 orð | 1 mynd

Lífrænn úrgangur

HVER maður skilur eftir sig um það bil 250 kg af sorpi ár hvert. Um það bil helmingur þess er lífrænn. Til að nýta þennan úrgang sem er fullur af næringarefnum fyrir jarðveginn er góð hugmynd að jarðgera hann (í safnkassa/jarðgerðarkassa). Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 263 orð | 1 mynd

Njörvasund 13

Reykjavík - Fasteignasalan Fold er nú með í einkasölu einbýlishús við Njörvasund 13. Viðar Böðvarsson hjá Fold segir að um sé að ræða stórglæsilegt einbýli í rólegri og góðri götu teiknað af Guðmundi Kr. Kristinssyni. Komið inn í flísalagða forstofu. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 203 orð | 1 mynd

Réttu handtökin

Það þarf ekki merkilegan búnað til að þrífa gluggana. Það sem til þarf er vatnsfata og gluggaskafa. Einar Már segir að réttu handtökin skipti mestu máli og þau komi með æfingunni. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 1130 orð | 3 myndir

Ríflega fimmtíu fasteignir í rekstri

Eignaumsjón hf. sérhæfir sig í rekstri fasteigna, hvort sem um er að ræða íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. Félagið annast nú verulegar utanhússframkvæmdir á húseigninni Æsufell 2-6. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 498 orð | 2 myndir

Skínandi hreinir gluggar

Nú fer senn að renna upp sá tími sem hinar árlegu vorhreingerningar áttu sér stað. Þá gengu húsmæður úr öllum mannlegum ham og sótthreinsuðu híbýlin stafna á milli. En það æði tilheyrir væntanlega fortíðinni. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 88 orð | 1 mynd

Skrautsteypa

SKRAUTSTEYPA er hagkvæm lausn fyrir bílastæði, innkeyrslur, gangstéttir, stíga og gólf. Með henni má setja stórgerð mynstur í innkeyrslur og akstursleiðir og þar sem yfirborð skrautsteypunnar er samfellt losnar fólk við mosa og arfa í stéttinni. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 527 orð | 2 myndir

Skylduaðild að húsfélögum

Til Húseigendafélagsins leita eigendur í fjöleignarhúsum til að spyrjast fyrir um það hvort á þeim hvíli sú skylda að vera í húsfélagi. Sá misskilningur er útbreiddur að fólk þurfi ekki að vera í húsfélagi frekar en það kærir sig um. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 350 orð | 2 myndir

Stararimi 37

Reykjavík - Draumahús eru nú með í sölu einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr við Stararima í Grafarvogi. Húsið er steinhús, byggt árið 1994. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 2032 orð | 5 myndir

Tveggja heima sýn

Berlín hefur endurheimt hlutverk sitt sem höfuðborg Þýskalands og á seinni árum hefur þar átt sér stað uppbygging sem á sér fáar hliðstæður í samtímasögunni. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 194 orð | 1 mynd

Við matargerð

Hollt og gott salat * Hollt og gott salat er búið til úr fínt rifnu hvítkáli, sem blandað er í sósu úr súrmjólk, sem hrærð er með örlitlu af rjóma og bragðbætt með rifinni piparrót. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Við uppþvottinn

Postulín og kristall * Við uppþvott á fínu postulíni og kristal er fólk oft dauðhrætt við að rispa það eða brjóta upp úr því. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 432 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,75% *Vísitala neysluverðs í mars...

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,75% *Vísitala neysluverðs í mars hækkaði um 0,75% frá fyrra mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þetta er heldur minni hækkun en greiningardeildir bankanna höfðu spáð en þær gerðu ráð fyrir 0,8-1% hækkun. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 189 orð | 4 myndir

Vönduð hönnun og hagstætt verð

Fríform ehf. býður upp á innréttingar frá Danmörku, eldunartæki frá Ítalíu og kæliskápa frá Litháen. Meira
14. mars 2005 | Fasteignablað | 135 orð | 1 mynd

Þrútnar skúffur og tréáhöld

Þrútnar skúffur * Þrútnar skúffur eða gluggar, sem erfitt er að opna og loka, má liðka með því að bera litlausan skóáburð, kertavax eða bón á kantana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.