Greinar föstudaginn 18. mars 2005

Fréttir

18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

10 þúsund ferðamenn | Í það minnsta 18 skemmtiferðaskip koma til...

10 þúsund ferðamenn | Í það minnsta 18 skemmtiferðaskip koma til Ísafjarðar á komandi sumri. Er þetta áþekkur fjöldi og síðasta sumar, en þar áður höfðu skipin flest verið um 15 á einu ári. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð

300 milljónir hefðu sparast á dönsku smásöluverði

Greiðslur almannatrygginga hefðu lækkað um rúmlega 300 milljónir króna á árinu 2004 eða að meðaltali um tæp 18% ef smásöluverð á tíu söluhæstu lyfjunum hér á landi hefði verið það sama og í Danmörku, samkvæmt upplýsingum Tryggingastofnunar ríkisins. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

80 bílar í árekstri

SKYNDILEG kafaldshríð eftir heiðríkju í marga daga olli nokkrum fjöldaárekstrum í Finnlandi í gær. Í þessum árekstri 80 bíla rétt við borgina Kerava í suðurhluta landsins lést einn maður og tveir í árekstrum annars staðar. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Af Ragga Bjarna

Landeigendur í Reykjahlíð fóru í mál við ríkissjóð og vildu fá yfir hundrað milljónir frá Landsvirkjun fyrir nýtingu vatns í landi Reykjahlíðar. Þar með kviknaði sú spurning hjá Friðriki Steingrímssyni í Mývatnssveit hvað menn ættu langt niður. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Austurlenskt salat með nautastrimlum

300 g nautafille 1/2 dl ostrusósa 3 tsk. sykur Örlítið salt og nýmalaður svartur pipar Penslið kjötið með blöndu af ostrusósu og sykri og steikið á pönnu við meðalháan hita. Passið að sósan brenni ekki en að kjötið lokist samt. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð

Áfrýja dómi um sameiningu sveitarfélaga

Fljótsdalshérað | Ákveðið hefur verið að áfrýja dómi Héraðsdóms Austurlands sem hafnaði því að ógilda úrskurð félagsmálaráðuneytisins um sameiningu Norður-Héraðs við tvö önnur sveitarfélög á Austurlandi í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Aðalsteini... Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Á toppnum

Fimm manna hópur vaskra manna hélt á dögunum á topp Heklu á KTM-mótorhjólum. Ekið var á toppinn norðaustan megin og gekk ferðin vel. Hjólin voru útbúin sérstökum nagladekkjum með "carbít"-endum, u.þ.b. 400 stykki í hvert dekk. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 107 orð

Berlusconi í nauðvörn

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sætti harðri gagnrýni í gær vegna misvísandi yfirlýsinga um að ítalskt herlið yrði kallað heim frá Írak. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bítlatónleikar

Leikhúskórinn á Akureyri heldur upp á 10 ára starfsafmæli nú í vor. Að því tilefni verða haldnir tvennir afmælistónleikar í Ketilhúsinu, þeir fyrri í kvöld, föstudagskvöldið 18. mars, en síðari tónleikarnir verða annað kvöld, 19. mars. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Boðið að flytja erindi um jarðgangagerð í Eyjum

SVEIN E. Kristiansen, byggingaverkfræðingur hjá NCC Construction Norge AS, mun flytja erindi um jarðgangagerð í Vestmannaeyjum og við Háskóla Íslands í maí. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Borgarspjall | Guðmundur Sigvaldason flytur erindi í Borgarspjalli...

Borgarspjall | Guðmundur Sigvaldason flytur erindi í Borgarspjalli Auðlindadeildar í dag, föstudaginn 18. mars kl. 12. Erindið nefnist: Getur Akureyri verið til fyrirmyndar í sjálfbærri þróun? Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Byggð 50 metra innilaug og vatnagarður

Reykjanesbær | Framkvæmdir eru hafnar við byggingu 50 metra innisundlaugar við Sundmiðstöðina í Keflavík og yfirbyggðan vatnagarð. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Byggt á 60 ára rannsóknum Hálfdánar Björnssonar

Höfn | Fyrsta fuglaathugunarstöð landsins, Fuglaathugunarstöð Suðausturlands, var formlega stofnuð í byrjun vikunnar við athöfn í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 387 orð

Dagskrárráð í stað útvarpsráðs

ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs vilja leggja niður útvarpsráð Ríkisútvarpsins í núverandi mynd og taka þess í stað upp dagskrárráð, sem fjalli m.a. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Dæmdur til fangavistar í tvö og hálft ár

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær rúmlega þrítugan karlmann, Einar Björn Ingvason, til að sæta fangelsi í tvö og hálft ár fyrir rán, akstur án ökuréttar, ölvunarakstur og að hafa haft fíkniefni í vörslum sínum. Auk þess var hann sviptur ökuréttindum ævilangt. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð

Eignarnámsbætur lækkaðar í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR lækkaði í gær bætur sem íslenska ríkinu er gert að greiða landeiganda vegna eignarnáms á jarðarspildu í tilefni af færslu á þjóðvegi númer eitt og smíði nýrrar brúar yfir Þjórsá. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ekki haft áhrif á ímynd Íslands

EKKI verður séð að hvalveiðarnar sumarið 2003 hafi haft áhrif á almenna ímynd Íslands á helstu markaðssvæðum ferðaþjónustunnar. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð

Engar stökkbreytingar í greiðslum almannatrygginga

"RÍKISSTJÓRN Íslands verður að marka heildarstefnu í málefnum aldraðra," sagði Gunnar Örlygsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, í umræðu utan dagskrár á Alþingi í vikunni um fjárhagsstöðu ellilífeyrisþega. Gunnar var málshefjandi umræðunnar. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Ég lít á þetta sem áfanga

"ÞETTA hafa verið strangar og erfiðar viðræður. Ég hefði að sjálfsögðu kosið að við hefðum náð meiri árangri en niðurstaðan er. Sérstaklega hvað varðar varanleika þeirra tekjustofna sem um er að ræða," segir Vilhjálmur Þ. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Fá 9,5 milljarða til 2008

TEKJUSTOFNANEFND gerir ýmsar tillögur um breytingar á tekjustofnum sveitarfélaga. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Félagsmálaráðherra segir niðurstöðuna vel viðunandi

FRAM kom í máli þingmanna stjórnarandstöðunnar í umræðum á Alþingi í gær að ekki væri nægilega langt gengið í tillögum tekjustofnanefndar um breytingar á tekjustofnum sveitarfélaga. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

F-listinn stefnir á oddastöðu í næstu borgarstjórnarkosningum

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins og Margrét Sverrisdóttir hafa ákveðið að gefa kost á sér í 1. og 2. sætið á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, sem fram fara á næsta ári. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Foreldrar leiti að sprautunálum á leikvöllum

Leikvellir eru ekki hættulaus svæði því þar geta leynst sprautunálar og fleira skaðlegt. Herdís L. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Framkvæmdir boðnar út

VERKLEGAR framkvæmdir vegna nýbyggingar við Hjúkrunarheimilið Hlíð hafa verið boðnar út. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 149 orð

Framlengja vopnahlé

LEIÐTOGAR 13 herskárra, palestínskra samtaka, sem undanfarna daga hafa setið á fundi í Kaíró í Egyptalandi með Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, hafa fallist á að framlengja óformlegan samning um vopnahlé við Ísraela. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Göldruðu fram gómsæta rétti

Grafarvogur | Heimilisfræði er vinsæl valgrein í efri bekkjum grunnskólans, og er mikið lagt í þessa námsgrein í Rimaskóla. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Hátækniiðnaður á Iðnþingi

HÁTÆKNIIÐNAÐUR verður efst á baugi á Iðnþing sem hefst í dag á Hallveigarstíg 1. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Heitir Afgönum stuðningi

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heilsar hér tveimur knattspyrnukonum í Kabúl, höfuðborg Afganistans, en þangað kom hún í gær til viðræðna við Hamid Karzai, forseta landsins. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hljómar leika með karlakórnum Heimi

HLJÓMAR og karlakórinn Heimir munu halda þrenna tónleika saman á næstu dögum. Fyrstu tónleikarnir verða á Sauðárkróki hinn 26. mars en tvennir þeir síðari verða í Stapa, Reykjanesbæ, og í Háskólabíói, tveimur vikum síðar. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Jónas Kristjánsson ráðinn ritstjóri DV

JÓNAS Kristjánsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV og tekur til starfa um miðjan apríl. Jónas sagði í samtali við Morgunblaðið að starfið legðist vel í sig. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

KB banki verður Kaupþing banki

LÖGÐ verður tillaga fyrir aðalfund KB banka hf. sem haldinn verður í dag um nafnbreytingu fyrirtækisins. Samkvæmt tillögunni verður nýtt nafn félagsins Kaupþing banki hf. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 177 orð

Komu í veg fyrir mikið bankarán

BRESKA lögreglan hefur hugsanlega komið í veg fyrir mesta bankarán í Bretlandi fyrr og síðar. Hafði glæpaflokki tekist að komast inn í tölvukerfi Lundúnaútibús Sumitomo Mitsui-bankans og reyndi síðan að flytja þaðan 220 millj. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Kosningum frestað fram á haust

Í FRUMVARPI félagsmálaráðherra, þar sem lagt er til að kosningar um sameiningu sveitarfélaga fari fram 8. október 2005 í stað 23. apríl nk. er gerð ein undantekning. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Krefst réttlætis

Pakistönsk kona, Mukhtiar Mai, krafðist í gær handtöku fjögurra manna sem nauðguðu henni, en þeim var sleppt úr haldi nýverið. Ættbálkaráðið í þorpi þeirra fyrirskipaði nauðgunina sem refsingu fyrir samband bróður hennar við konu af hærri stigum. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Kristín Ingólfsdóttir nýr rektor Háskóla Íslands

KRISTÍN Ingólfsdóttir, prófessor í lyfjafræði, er nýr rektor Háskóla Íslands og fyrst íslenskra kvenna til að gegna því embætti í 94 ára sögu skólans. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 1011 orð | 1 mynd

Lagaramminn má ekki hefta starfsemina um of

Steingrímur Sigurgeirsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, segir að upphæð nefskatts Ríkisútvarpsins taki mið af núverandi tekjum stofnunarinnar. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð

LEIÐRÉTT

Dymbilvika eða páskavika Í frétt á baksíðu Morgunblaðsins í gær var talað um að milt veður yrði í páskavikunni, þ.e. næstu viku. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð

Leikskólagjöld lækka um allt að 246 þúsund

REYKJAVÍKURBORG ætlar að bjóða öllum börnum á leikskólaaldri allt að sjö klukkustunda vist á dag á leikskólum borgarinnar án endurgjalds, í áföngum á næstu árum. Næsta skrefið verður tekið haustið 2006 þegar öll börn fá tvær stundir á dag ókeypis. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 998 orð | 3 myndir

Leikskólagjöld lækka um allt að 246 þúsund kr. á ári

ÖLL leikskólabörn í Reykjavík munu eiga kost á sjö klukkustunda vist á leikskóla á dag án endurgjalds þegar áætlun um gjaldfrjálsan leikskóla verður komin að fullu í framkvæmd. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Lóðasamningur | Á síðasta fundi bæjarráðs var tekið fyrir erindi frá...

Lóðasamningur | Á síðasta fundi bæjarráðs var tekið fyrir erindi frá Steingrími Péturssyni f.h. Eimskipafélags Íslands ehf. varðandi uppsögn á lóðarleigusamningi frá því í ágúst 1987. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 1172 orð | 1 mynd

Með annan fótinn í fræðaheiminum

PAUL Wolfowitz komst að vísu aldrei alla leiðina á tindinn í varnarmálaráðuneytinu bandaríska - hann hefur verið næstráðandi Donalds Rumsfelds í Pentagon undanfarin fjögur ár - en allt bendir hins vegar til þess að hann muni nú feta í fótspor annars... Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Mótmæla Íraksstríðinu

UM helgina verða liðin tvö ár frá því innráisin í Írak hófst. Hér á landi verður efnt til aðgerða af því tilefni í Reykjavík og á Akureyri. Í Reykjavík verður komið saman á Ingólfstorgi, á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Nýr formaður | Sandra D. Gunnarsdóttir, varabæjarfulltrúi, var kosin...

Nýr formaður | Sandra D. Gunnarsdóttir, varabæjarfulltrúi, var kosin formaður Samfylkingarfélags Árborgar og nágrennis á aðalfundi félagsins sem haldinn var í vikunni. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 261 orð

Offita gæti stytt ævilíkurnar

OFFITA er orðin svo alvarlegur heilbrigðisvandi í Bandaríkjunum, sérstaklega meðal barna, að nú telja vísindamenn að hún geti stytt meðalævi fólks um nokkur ár. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Opinn fundur um jarðgangamál á Siglufirði

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur boðað til opins fundar á Siglufirði um samgöngumál á laugardaginn kemur, en þar verður einkum rætt um jarðgöng yfir til Héðinsfjarðar og þaðan áfram yfir til Ólafsfjarðar. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð

Ólafur Ragnarsson og Pétur Már með nýtt forlag

TVEIR fyrrverandi útgefendur hjá Vöku-Helgafelli, þeir Ólafur Ragnarsson og Pétur Már Ólafsson, hafa ákveðið taka höndum saman að nýju og hefja almenna bókaútgáfu síðar á þessu ári. Verður það undir merkjum nýs forlags sem nefnist Veröld. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Óskar Kristínu velfarnaðar

ÁGÚST Einarsson prófessor hringdi í Kristínu Ingólfsdóttur um leið og úrslitin voru ljós í gærkvöldi og óskaði henni til hamingju með sigurinn og velfarnaðar í embættinu á næstu árum. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Pinochet átti 125 leynireikninga

AUGUSTO Pinochet, fyrrum einræðisherra í Chile, átti 125 leynilega bankareikninga í Bandaríkjunum. Með því móti náði hann að flytja mikla fjármuni úr landi eða 13 til 30 milljónir Bandaríkjadala. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Púttvöllur í salthúsinu

Ólafsfjörður | Kylfingar í Ólafsfirði sitja ekki auðum höndum þótt ekki sé hægt að stunda íþróttina utan dyra á þessum árstíma. Golfklúbbur Ólafsfjarðar hefur útbúið 18 holu púttvöll á 2. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

"Þetta var slæmur dagur"

MIKIÐ austan hvassviðri gekk yfir sunnanvert landið í gær. Á Stórhöfða í Vestmannaeyjum mældist vindur mest 41 m/s í gær. Að sögn Óskars J. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Reyndu að ráða Tsjúbaís af dögum

ANATOLÍ Tsjúbaís, yfirmaður helsta raforkufyrirtækisins í Rússlandi og umdeildur stjórnmálamaður, slapp ómeiddur þegar reynt var að ráða hann af dögum í gær. Var sprengja sprengd nálægt bifreið hans og síðan skotið á hana að auki. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð

Ræddu ríkisfang fyrir Fischer

TILLAGA um að skákmeistarinn Bobby Fischer fái íslenskan ríkisborgararétt var lögð fram á fundi allsherjarnefndar Alþingis í gærmorgun. Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Schröder boðar baráttu gegn vaxandi atvinnuleysi

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, lagði í gær fram tillögur á þingi að efnahagsumbótum sem eiga að sporna gegn vaxandi atvinnuleysi og stöðnun. Um 12,6% atvinnuleysi er nú í landinu, hið mesta í sextíu ár. Schröder vill m.a. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Siglingaleiðin fyrir Horn enn lokuð

SIGLINGALEIÐIN fyrir Horn á Ströndum var enn lokuð í gær vegna hafíss, að sögn Þórs Jakobssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann sagði að skip biðu færis á að komast þar um en önnur hefðu snúið við. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Sigurjón Sæmundsson

SIGURJÓN Sæmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Siglufirði og prentsmiðjustjóri, lést á Siglufirði í gær á nítugasta og þriðja aldursári. Sigurjón var fæddur 5. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Skammtímalausn og óljóst hvað síðan tekur við

LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, stendur ekki að niðurstöðu meirihluta tekjustofnanefndar, heldur skilaði hann séráliti. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sóttu 170 milljarða á hlutabréfamarkað

SKRÁÐ félög í Kauphöll Íslands sóttu 170 milljarða króna á hlutabréfamarkaði á árinu eða sem nemur um 16% af virði skráðra fyrirtækja í árslok. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Staða nauðgunarmála áhyggjuefni

MANNRÉTTINDANEFND Sameinuðu þjóðanna lýsir áhyggjum vegna ofbeldis gegn konum, sérstaklega kynferðisofbeldis, og hvetur yfirvöld til að skoða þessi mál. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Steinastiklur um borð

Ísafjörður | Sjómennirnir á togaranum Páli Pálssyni frá Hnífsdal luku þátttöku sinni í togararallinu í vikunni. Lagt var að bryggju í Ísafjarðarhöfn og gamla trollið híft frá borði en það er notað við rannsóknina. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Stjórnarskrárbreytingar bornar undir kjósendur

ÞJÓÐARHREYFINGIN - með lýðræði telur að stjórnarskrárbreytingar eigi að bera undir kjósendur í sérstakri þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem eingöngu stjórnarskrármálið sé á dagskrá. Þetta kemur í tilkynningu frá hreyfingunni. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Stranddalavegur verði lagður sem fyrst

Hólmavík | Fjölmennur íbúafundur á Hólmavík samþykkti ályktun þar sem skorað er á samgönguráðherra og aðra þingmenn Norðvesturkjördæmis að tryggja að vegur um Arnkötludal og Gautsdal verði lagður sem fyrst, vegna stóraukinna þungaflutninga. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Stundarfriður | Leikfélag Hörgdæla frumsýnir í kvöld, föstudagskvöldið...

Stundarfriður | Leikfélag Hörgdæla frumsýnir í kvöld, föstudagskvöldið 18. mars, leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson. Leikritið lýsir lífi sundraðar fjölskyldu í Reykjavík, Sýnt er á Melum í Hörgárdal kl. 20.30. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Styðja Vistvernd í verki

STUÐNINGSYFIRLÝSING bakhjarla verkefnisins Vistvernd í verki var nýlega undirrituð í umhverfisráðuneytinu. Vistvernd í verki snýst um að breyta á einfaldan hátt ýmsum venjum í daglegu lífi til að gera það vistvænna án þess að draga úr lífsgæðum. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Syndir 400 metra á hverjum degi

FULLTRÚAR yngstu og elstu kynslóða væntanlegra notenda voru viðstaddir upphaf framkvæmda við fimmtíu metra innisundlaug við Sundmiðstöðina í Keflavík. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sýna 60 ára flugmálasögu

Í TILEFNI af 60 ára afmæli Flugmálastjórnar Íslands stendur nú yfir sýning í Ráðhúsinu í Reykjavík þar sem stiklað er á stóru í sögu stofnunarinnar í máli og myndum. Stofnunin tók til starfa 15. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sýning | Guðrún Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir opna sýningu á...

Sýning | Guðrún Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir opna sýningu á Kaffi Karólínu á morgun, laugardaginn 19. mars kl. 14. Þetta er önnur sýningin af þremur sem þær standa fyrir. Að þessu sinni sýna þær handmálaðar ljósmyndir frá 1930-1960. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Tannlæknar þurfi að auglýsa gjaldskrá sína

TANNLÆKNUM verður gert skylt að auglýsa gjaldskrá sína árlega, ef frumvarp þingmanna Samfylkingar, Framsóknarflokks, Vinstri grænna og Frjálslynda flokksins, nær fram að ganga. Frumvarpið var lagt fram á Alþingi í gær. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 1037 orð | 1 mynd

Telur söluna vinna gegn byggðaáætlun

Einkavæðing Símans og þar með alls þess gagnaflutnings sem nútímaþjóðfélag byggist á getur orðið stærsta einstaka byggðaaðgerð síðari tíma á Íslandi. Aðgerð sem yfirvöld byggðamála koma hvergi nærri. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Tveir dæmdir fyrir að taka við þýfi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo pilta í skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka við ýmsum munum þrátt fyrir að þeim væri ljóst að um þýfi var að ræða. Verðmætið var a.m.k. vel á fimmtu milljón króna. Um er að ræða tvö aðskilin dómsmál. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Um 20 árekstrar og óhöpp í mikilli hálku

HRINA árekstra varð í mikilli hálku sem gerði á höfuðborgarsvæðinu í éljum sem þar gengu yfir upp úr hádegi í gær. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

Unnið eftir samkomulagi við SVÞ

VERÐLAGSEFTIRLIT ASÍ vinnur eftir samkomulagi sem gert var við samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) um framkvæmd verðkannana. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Upptaka frá Airwaves á plötu Keane

LAG frá tónleikum bresku hljómsveitarinnar Keane hér á landi verður á nýrri hljómleikastuttskífu hennar, sem kemur út 4. apríl. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Vatnsdæla saga | Starfshópur um verkefnið Á slóð Vatnsdæla sögu vinnur...

Vatnsdæla saga | Starfshópur um verkefnið Á slóð Vatnsdæla sögu vinnur að því að gera sögusviðið í Vatnsdal og Þingi aðgengilegt og áhugavert fyrir ferðafólk. Unnið er að skráningu sögustaða og fornleifarannsóknum og merkingu þeirra. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Verðlaun

Menningar- og umhverfisverðlaun Hornafjarðar voru veitt og afhent á dögunum. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Verkefnin fari ekki úr landi að nauðsynjalausu

SAMTÖK iðnaðarins (SI) hafa lýst miklum vonbrigðum yfir því að samið hafi verið við pólska skipasmíðastöð um endurbætur á varðskipunum Ægi og Tý "þótt færa megi haldbær rök fyrir að íslenskt tilboð hafi verið fullt eins hagstætt," að því er... Meira
18. mars 2005 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

WHO varar við ljósabekkjum

BANNA ætti börnum yngri en 18 ára að nota ljósabekki af því að slíkir bekkir eiga þátt í mikilli fjölgun húðkrabbameinstilfella, að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Yfirvöld þurfa að gera betur

6% nauðgunarkæra enda með dómi yfir sakborningi Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna telur, þrátt fyrir ýmsar úrbætur, að staða kvenna hér á landi sé ekki nógu góð, einkum með tilliti til ofbeldis gagnvart þeim og þá ekki síst kynferðisofbeldis. Meira
18. mars 2005 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Öll vel undirbyggð erindi frá almenningi vel þegin

Stjórnarskrárnefnd kynnti í gær vinnuáætlun sína við endurskoðun stjórnarskrárinnar en samkvæmt henni mun nefndin afhenda forsætisráðherra frumvarp að breytingum í ágúst 2006. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2005 | Staksteinar | 299 orð | 1 mynd

Ekki beðið um verndarstefnu?

Ingólfur Sverrisson, deildarstjóri hjá Samtökum iðnaðarins, skrifar grein í Morgunblaðið í gær og andmælir þeim ásökunum í leiðara Morgunblaðsins fyrr í vikunni að skipaiðnaðurinn geri kröfu um verndarstefnu fyrir atvinnugreinina, með því að biðja... Meira
18. mars 2005 | Leiðarar | 415 orð

Gjaldfrjáls leikskóli

Rúmur áratugur er liðinn síðan leikskólinn var skilgreindur sem fyrsta stigið í skólakerfinu, með lögum um leikskóla frá 1994. Leikskólarnir starfa einnig samkvæmt aðalnámskrá, líkt og önnur skólastig. Meira
18. mars 2005 | Leiðarar | 319 orð

Niðurgreidd olía fyrir Impregilo

Afleiðingar millifærslu- og niðurgreiðslukerfa, sem stjórnmálamenn koma á fót í göfugum tilgangi, eru stundum spaugilega óvæntar. Meira

Menning

18. mars 2005 | Tónlist | 497 orð | 1 mynd

Byrjað upp á nýtt

PHIL Elverum er Mt. Eerie en var áður The Microphones. Undir síðarnefnda nafninu hefur Elverum gefið út nokkrar af merkustu skífum óháða geirans undanfarin ár og ber þar helst að nefna Glow, pt. 2 frá 2001. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Fatman Scoop kominn til landsins

BANDARÍSKI hip-hop listamaðurinn Fatman Scoop er kominn til landsins og kemur fram á Sjallanum á Akureyri í kvöld og Broadway í Reykjavík annað kvöld, laugardagskvöld. Meira
18. mars 2005 | Kvikmyndir | 93 orð

Fólk folk@mbl.is

Fjölskyldudagar hefjast í Sambíóunum Álfabakka og Kringlunni í dag og standa til 22. mars. Þá verður lækkað miðaverð niður í 250 kr. á útvöldum myndum. Meira
18. mars 2005 | Myndlist | 371 orð | 1 mynd

Framandlegur myndheimur

Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 24. apríl. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 449 orð | 1 mynd

Guðfaðir Brit-rokksins þeytir skífur á Gauknum

ALAN McGee, einn áhrifamesti tónlistarmógúll Bretlandseyja á níunda og tíunda áratugnum, mun sjá um skífuþeytingar á Gauki á Stöng, hinn 1. og 2. apríl, sem er föstu- og laugardagur. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 512 orð | 1 mynd

Hafnar trúarbrögðum en trúir á töfra

BJÖRK segist ekki telja að hún sé sérvitringur og að Íslendingar telji það ekki heldur. Þeir séu sjálfir ekki eins og annað fólk. Þá segist hún vilja losna við trúarbrögð því þau valdi mikilli eyðileggingu í heiminum. Meira
18. mars 2005 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Hring eftir hring

HROLLVEKJAN The Ring hræddi líftóruna úr mörgum sem hana sáu. Nú er komin framhaldsmynd og leikur Naomi Watts aftur rannsóknarblaðakonuna, Rachel Keller. Myndin gerist sex mánuðum eftir að skilið var við Rachel síðast. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Íslenskt á X-FM

ATHYGLI vekur að á X-Dominoslistanum, vinsældalista XFM, dagsettum 16. mars, eru alls tíu lög af þrjátíu íslensk. Ber það vott um að verið sé að sinna íslenskri rokktónlist á stöðinni og að hlustendur vilji heyra hana. Meira
18. mars 2005 | Kvikmyndir | 270 orð | 1 mynd

Í veröld vélmenna

VÉLMENNI , eða Robots , er þriðja myndin sem gerð er af Blue Skyes Entertainment, tölvuteiknimyndadeild Fox kvikmyndaversins, en síðasta mynd þess Ísöld sló rækilega í gegn. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Keane gefur út lag frá Airwaves

MEÐLIMIR hljómsveitarinnar Keane eru sannarlega Íslandsvinir, eftir vel heppnaða tónleika á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni í Listasafni Reykjavíkur á síðasta ári. Meira
18. mars 2005 | Menningarlíf | 721 orð | 1 mynd

Konur í salnum, karlar á sviðinu

Það eru viðtekin sannindi að ötulustu leikhúsgestirnir séu konur komnar á miðjan aldur og þar yfir. Meira
18. mars 2005 | Leiklist | 417 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Leikfélag Hafnarfjarðar

Höfundur: Edward Albee. Þýðing: Þórunn Gréta Sigurðardóttir. Leikstjóri: Halldór Magnússon. Leikmynd: Gunnar Björn Guðmundsson. Lýsing: Kjartan Þórisson. Frumsýning í Gamla Lækjarskóla 13. mars 2005 Meira
18. mars 2005 | Leiklist | 453 orð

LEIKLIST - Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ

Leikgerð og leikstjórn: Björk Jakobsdóttir. Tónlistarstjórn: Hallur Ingólfsson. Danshöfundur: Lovísa Ósk Gunnarsdóttir. Ljósahönnun: Magnús Helgi Kristjánsson. Frumsýning í FG 11. mars 2005. Meira
18. mars 2005 | Fjölmiðlar | 89 orð | 1 mynd

Nýir grínþættir

HJÁLMAR Hjálmarsson er umsjónarmaður nýrra þátta sem bera nafnið Uppistand á Kringlukránni . Eins og nafnið gefur til kynna tengjast þættirnir bæði uppistandi og Kringlukránni. Meira
18. mars 2005 | Bókmenntir | 475 orð | 1 mynd

Skáldskapur Hallgríms Péturssonar

"Trúarlegur kveðskapur Hallgríms rímar vel við páskahátíðina og einnig er væntanlegt þriðja bindið í ritröð Árnastofnunar um verk Hallgríms Péturssonar," segir Jóhanna Bergmann, sérfræðingur við Þjóðmenningarhúsið, en Hallgrímur Pétursson er... Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Texti Lennons bestu orð allra tíma

TEXTI Johns Lennons við lag Bítlanna, "All You Need Is Love", mun mæta farþegum þegar þeir lenda á flugvellinum í Luton í Englandi, en textinn var valinn "bestu orð sem fallið hafa" í samkeppni sem ferðamálaráð Luton hélt á Netinu. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 297 orð | 2 myndir

TÓNLIST - Íslenzka óperan

Verk eftir Hume, Mozart, Bach, Müller og Wagner. Davíð Ólafsson bassi, Dean Ferrell kontrabassi og Kurt Kopecky píanó. Þriðjudaginn 15. marz kl. 12:15. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 223 orð | 11 myndir

Úrslit Músíktilrauna í kvöld

UNDANKEPPNI Músíktilrauna Tónabæjar og Hins hússins lauk fyrir réttri viku þegar síðustu hljómsveitirnar unnu sér rétt til að taka þátt í úrslitunum í Austurbæ í kvöld. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 191 orð

Vinnur með verðlaunasveitinni Hjálmum

RÚNAR Júlíusson er einn iðnasti tónlistarmaður landsins, venjulega kemur út ein sólólplata á ári og svo hefur hann undanfarið verið í miklum önnum með Hljómum. Rúnar verður sextugur 13. apríl næstkomandi og ætlar hann að fagna þeim áfanga með plötu. Meira
18. mars 2005 | Tónlist | 331 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar fram undan

ROKKSVEITIN Hljómar frá Keflavík og karlakórinn Heimir munu troða upp saman á þrennum tónleikum á næstunni. Laugardaginn 26. Meira

Umræðan

18. mars 2005 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Áfengisgjald og álagning

Helgi Seljan fjallar um áfengi og sölu þess: "Meginatriðið varðandi áfengisgjaldið er þó það að þar er um að ræða tekjustofn samfélagsins sem hvergi nærri hrekkur til að mæta þeim samfélagslegu útgjöldum sem áfengisneyzlan veldur." Meira
18. mars 2005 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Evrópustefna Framsóknarflokksins er í mótun

Eysteinn Jónsson fjallar um Evrópumál: "...Framsóknarflokkurinn er ekki tilbúinn að svo stöddu að sækja um aðild að ESB, en um leið er Framsóknarflokkurinn ekki tilbúinn til að útiloka að sú staða gæti komið upp að við yrðum að sækja um aðild að ESB." Meira
18. mars 2005 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Fréttamenn á afskiptasemistímum

Gunnar Hersveinn fjallar um samband fréttamanna og notenda fjölmiðla: "Þegar stjórnmálamenn bregðast lýðræðinu standa fréttamenn vörð um það." Meira
18. mars 2005 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Grundvallaratriði skipta máli

Guðmundur Árni Stefánsson fjallar um jafnaðarstefnuna: "Peningjahyggjan átti að ráða för í menntun grunnskólabarna." Meira
18. mars 2005 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Landssíminn - ókeypis ráðgjöf

Sigurður Oddsson fjallar um rekstur Landssímans: "Lausn þess að hámarka söluverð Símans er einföld, eins og allar góðar lausnir. Hún felst í því að láta markaðinn ákveða verðið." Meira
18. mars 2005 | Velvakandi | 312 orð | 1 mynd

London-fargjald frá Reykjavík til Sauðárkróks ÉG hef verið að velta...

London-fargjald frá Reykjavík til Sauðárkróks ÉG hef verið að velta fyrir mér eftir hverju er farið þegar fargjöld hér innanlands eru niðursett. Ég bý úti á landi en er í skóla í Reykjavík. Ég hef notað mér flug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur nokkuð. Meira
18. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 565 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur

Frá Gesti Gunnarssyni: "REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR var upphaflega lagður af breska hernum veturinn 1940-41. Bandaríkjamenn blönduðust svo inn í flugvallargerðina og voru þarna við framkvæmdir allt til stríðsloka." Meira
18. mars 2005 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Uppbygging Laugavegar

Halldór Guðmundsson fjallar um uppbyggingu við Laugaveg: "...ef Laugavegurinn á að virka eins og æskilegast væri þá verður að skipuleggja hann sem eina heild..." Meira
18. mars 2005 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Það munar þremur húsum

Eftir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur: "Svo sem kunnugt er mun Skipulagsráð Reykjavíkurborgar með aðstoð sérstaks rýnihóps fara ítarlega yfir nýbyggingarhugmyndir áður en leyft verður að fjarlægja hús við götuna." Meira

Minningargreinar

18. mars 2005 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

ÁRNI JENS VALGARÐSSON

Árni Jens Valgarðsson fæddist 2. apríl 1984. Hann lést í umferðarslysi 3. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Raufarhafnarkirkju 12. mars. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

ÁSDÍS EMILSDÓTTIR

Ásdís Emilsdóttir fæddist á Seyðisfirði 16. júní 1921. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Garðvangi þriðjudaginn 22. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Keflavíkurkirkju 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 3090 orð | 1 mynd

FRIÐRIK GUÐMUNDSSON

Friðrik Guðmundsson, fv. yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli, fæddist á Syðra-Lóni á Langanesi 22. mars 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Herborg Friðriksdóttir, f. 19. apríl 1889, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 3241 orð | 1 mynd

HANSÍNA ÞORKELSDÓTTIR

Hansína Þorkelsdóttir fæddist á Siglufirði hinn 22. apríl 1927. Hún lést á heimili sínu, Freyjugötu 39 í Reykjavík, hinn 9. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þorkels Kristins Sigurðssonar Svarfdal, f. á Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal (Eyj.) 8.4. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 4167 orð | 1 mynd

HELGA BJÖRG SVANSDÓTTIR

Helga Björg Svansdóttir músíkþerapisti fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1968. Hún lést á krabbameinsdeild LSH 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Svanur Ingvason húsgagnasmíðameistari, f. 11.7. 1943, og Rán Einarsdóttir leikskólastjóri, f. 21.7. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 2297 orð | 1 mynd

HULDA HÖYDAHL

Hulda Höydahl fæddist í Akrakoti á Álftanesi 12. desember 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Lyder Höydahl, fv. kaupmaður í Vestmannaeyjum, f. í Noregi 27. janúar 1872, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

KJARTAN R. JÓHANNSSON

Kjartan R. Jóhannsson fæddist að Jaðri á Dalvík 17. júní 1924. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 31. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

ODDUR J. HALLDÓRSSON

Oddur J. Halldórsson fæddist á Grund í Súðavík 23. október 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi 28. janúar síðastliðins og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

ÓSKAR ÞÓR GUNNLAUGSSON

Óskar Þór Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 18. júní 1976. Hann lést aðfaranótt sunnudagsins 20. febrúar síðastliðins og var jarðsunginn frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 9. desember 1917. Hún lést 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorsteinsson rafvirkjameistari, f. 22.2. 1893, d. 1948, og Guðrún Jónsdóttir, f. 20.2. 1900, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2005 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTBJÖRG MATTHÍASDÓTTIR

Sigríður Kristbjörg Matthíasdóttir fæddist í Eyrarhúsum í Tálknafirði 10. ágúst 1924. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. mars 2005 | Sjávarútvegur | 313 orð

Breyta orðum í athafnir

Sjávarútvegsráðherrar heimsins hafa ákveðið að hefja nýtt alþjóðlegt átak til að berjast gegn ólöglegum veiðum, svokölluðum sjóræningjaveiðum. Meira
18. mars 2005 | Sjávarútvegur | 169 orð | 1 mynd

Víðir EA með 160 milljónir úr Barentshafi

Víðir EA 910 lagðist að bryggju í Hafnarfirði um miðjan mánudag eftir 40 daga veiðiferð í Barentshafi. Meira

Viðskipti

18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Björgólfur í stjórn Carnegie

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson var í gær kjörinn í stjórn sænska fjárfestingarbankans D. Carnegie & Co . Annar nýr stjórnarmaður er Niclas Gabran en hann er í fréttatilkynningu frá Carnegie sagður hafa mikla reynlu af alþjóðlegum fjárfestingarbönkum. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Hagnaður FLE eykst um 63%

HAGNAÐUR Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) nam 890 milljónum króna eftir skatta í fyrra. Árið áður var hagnaður félagsins 547 milljónir. Hagnaðurinn jókst því um 63% milli ára. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

KB banki á 2,5% hlut í Skandia

KB BANKI hefur keypt 2,5% hlut í sænska tryggingafélaginu Skandia samkvæmt fréttum í sænskum fjölmiðlum. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Mest höndlað með íbúðabréf

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær 9.974 milljónum króna, mest með íbúðabréf eða fyrir um 4.811 milljónir króna en næst mest með ríkisbréf , fyrir um 2.984 milljónir króna. Úrvalsvísitala Aðallista hækkaði um 0,06% og er nú 3.903 stig. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Methagnaður hjá VÍS

HAGNAÐUR samstæðu VÍS eftir skatta var 2.525 milljónir og hefur hann aldrei verið meiri í sögu félagsins. Þar af var 1.077 milljóna króna hagnaður af vátryggingarekstri og 2.092 milljóna króna hagnaður af fjármálarekstri. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Moody's staðfestir lánshæfismat ÍLS

MATSFYRIRTÆKIÐ Moody's hefur staðfest lánshæfismatið Aaa sem fyrirtækið gaf Íbúðalánasjóði í júní á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum til Kauphallar Íslands. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Olíuverð hækkar áfram

TILKYNNING samtaka olíuframleiðsluríkja, OPEC, um að ríkin myndu auka olíuframleiðslu sína um hálfa milljón tunna á dag hafði ekki tilætluð áhrif á olíuverð. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Samræmd neysluvísitala lækkaði um 0,2%

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í febrúar var 129,3 stig og lækkaði hún um 0,2% frá því í janúar. Í febrúar á síðasta ári var vísitalan 125,7 stig og hækkaði hún því um tæplega 2,9% á milli ára, sem samsvarar verðbólgu mældri með samræmdri vísitölu. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Velta Kauphallarinnar jókst um 40%

HEILDARVELTA skráðra verðbréfa í Kauphöll Íslands nam 2.218 milljörðum króna á síðasta ári sem samsvarar um 8,9 milljarða króna dagsveltu. Veltuaukning frá fyrra ári var ríflega 40%. Úrvalsvísitalan hækkaði um 59%. Meira
18. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Víðtækt samstarf skóla og atvinnulífs

EIMSKIP hefur samið við Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík (HR) um að skólinn taki að sér fræðslu og starfsþróun fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Markmiðið með samningnum er að styrkja innviði Eimskips og þar með stöðu félagsins í samkeppninni. Meira

Daglegt líf

18. mars 2005 | Daglegt líf | 298 orð | 1 mynd

Bumbubúarnir finna vellíðanina

NÝLEGAR rannsóknir sýna að leikfimi á meðgöngu er ekki aðeins fullkomlega örugg heldur hefur hún marga kosti í för með sér. Konur, sem stunda líkamsrækt á meðgöngu að minnsta kosti tvisvar í viku, eiga síður á hættu að eignast stór börn. Meira
18. mars 2005 | Daglegt líf | 154 orð

Einbeitingarskortur og streita

Streita getur leitt til heilaskemmda og hópur vísindamanna í Danmörku, þ.á m. Einar Baldursson, hefur kynnt til sögunnar nýtt heilkenni (syndrome) sem kennt er við minnistap og einbeitingarskort. Þetta kemur m.a. fram á vef Aftenposten. Meira
18. mars 2005 | Daglegt líf | 176 orð | 2 myndir

Kaskó oftast með lægsta verðið

Mesti munur á hæsta og lægsta verði í verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ á brauði, kexi, morgunkorni og kaffi var rúm 390% á Merrild-kaffi no. 103 sem kostaði minnst 79 krónur í Kaskó og mest 389 krónur í Ellefu-ellefu. Meira
18. mars 2005 | Daglegt líf | 1367 orð | 6 myndir

Páskalamb á veisluborðið

Sunnudagssteikina má matreiða á ótal vegu og þó einhverjir kunni best að meta lambalærið að hætti ömmu eða mömmu eru til aðrar nýstárlegri útgáfur sem líka þykja lostæti. Meira
18. mars 2005 | Daglegt líf | 637 orð | 2 myndir

Úr brúsakaffi í kaffidrykki

"Gott kaffi þarf að vera í góðu jafnvægi, það þarf að finna fyrir sætleika og mýkt en þó þarf það að vera kraftmikið og hafa góða fyllingu, "segir Jónína Soffía Tryggvadóttir sem er nýkrýndur Íslandsmeistari kaffibarþjóna og starfsmaður hjá Te... Meira

Fastir þættir

18. mars 2005 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Aðalheiður Valgeirsdóttir sýnir í Artóteki

AÐALHEIÐUR Valgeirsdóttir myndlistarkona opnar í dag sýningu á verkum sínum í Artóteki á fyrstu hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Sýningin er önnur í röð sýninga á verkum listamanna sem eiga listaverk í Artóteki - Listhlöðu í Borgarbókasafni. Meira
18. mars 2005 | Fastir þættir | 319 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
18. mars 2005 | Fastir þættir | 1009 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEBK, Gjábakka Föstudaginn 11. mars var spilaður tvímenningur á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S: Magnús Halldórss. - Þórður Jörundss. 250 Guðjón Hristjánsson - Magnús Odds. 245 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björns. Meira
18. mars 2005 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Diskóhelgi á Hótel Búðum

"BÁRÐARBOOGIE" nefnist diskóhelgi sem haldin verður á Hótel Búðum um helgina. Meira
18. mars 2005 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Egla í nýju ljósi í Bæjarleikhúsi Mosfellsbæjar

EGLA í nýju ljósi, er nýstárleg nálgun á Egils sögu Skallagrímssonar, en hér er um að ræða brúðuleikhús með þátttöku trúðs. Hallveig Thorlacius stýrir brúðuleikhúsinu í sýningunni sem verður sett upp í fyrsta skipti í langan tíma opinberlega í kvöld kl. Meira
18. mars 2005 | Í dag | 522 orð | 1 mynd

Íslendingar óháðir erlendri orku

Bragi Árnason er fæddur í Reykjavík árið 1935. Hann nam efnafræði við Tækniháskólann í München árið 1961 og stundaði rannsóknir við sama skóla og einnig við Kaupmannahafnarháskóla og kjarneðlisfræðirannsóknarstofnunina í Risö. Þá hlaut hann Dr. Scient. Meira
18. mars 2005 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 c5 7. d3 Rc6 8. a3 a6 9. Hb1 Hb8 10. b4 cxb4 11. axb4 b5 12. cxb5 axb5 13. d4 Bf5 14. Hb3 e5 15. d5 Rd4 16. Rxd4 exd4 17. e4 dxe3 18. Bxe3 Dd7 19. Bd4 Hfe8 20. He1 Staðan kom upp í 2. Meira
18. mars 2005 | Í dag | 19 orð

Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til...

Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.) Meira
18. mars 2005 | Í dag | 53 orð

Umsóknarfrestur vegna Gullkistunnar að renna út

TÍU ár eru nú liðin síðan listahátíðin Gullkistan var haldin á Laugarvatni og er nú undirbúningur kominn á fullt fyrir nýja Gullkistu sem haldin verður í sumar. Þeim sem áhuga hafa á að sækja um þátttöku í Gullkistunni 2005 er bent á slóðina www. Meira
18. mars 2005 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Vesturfaraskemmtan

Gerðuberg | Híbýli vindanna, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Meira
18. mars 2005 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er með hálfgert ofsóknaræði. Þeir, sem ofsækja hann, eru aðilar. Þeir skjóta alls staðar upp kollinum, þessir árans aðilar, og þar sem Víkverji á sízt von á. Samkeppnisaðilar reka fram ótótlegan hausinn þar sem Víkverji bjóst við keppinauti. Meira
18. mars 2005 | Viðhorf | 798 orð

Öllu má nú nafn gefa

Hefur mörgum gömlum kaupfélagsmanninum hlýnað um hjartaræturnar að sjá samvinnufélagsformið endurfæðast í Ríkisútvarpinu. Segiði svo ekki að SÍS sé ekki til. Meira

Íþróttir

18. mars 2005 | Íþróttir | 176 orð

Beckenbauer gegn Platini?

FRANZ Beckenbauer, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari árið 1974 og þjálfari heimsmeistara Þýskalands 1990, hefur fengið stuðning frá þýska knattspyrnusambandinu, DFB, við að hann bjóði sig fram til forseta... Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Einar Einarsson liggur undir feldi

EINAR Einarsson og stjórn úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik ætla að ræðast við um framhaldið í næstu viku en Einar tók við sem þjálfari liðsins um miðjan desember af Kristni Friðrikssyni sem var sagt upp störfum. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 210 orð

Frábært skor í Kína

ENGLENDINGURINN Paul Casey, sænska tvíeykið Fredrik Andersson Hed og Johan Edfors, og Taílendingurinn Chawalit Plaphol eru jafnir í efsta sæti á TCL-mótinu í golfi að loknum fyrsta keppnisdegi af fjórum. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* FYLKIR sigraði B-lið spænska liðsins Valencia , 2:0, í æfingaleik á...

* FYLKIR sigraði B-lið spænska liðsins Valencia , 2:0, í æfingaleik á Spáni í gær. Helgi Valur Daníelsson skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu á 18. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 157 orð

Góð samvinna við Svía

SVÍAR hafa oft verið íslenska landsliðinu í handknattleik þyrnir í augum, enda gengið afskaplega illa að leggja frændur okkar að velli á handboltavellinum. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 138 orð

Helmis Matute á leið til KR-inga

KR-ingar munu að öllum líkindum semja við Helmis Matute, 24 ára gamlan bakvörð frá Hondúras, sem verið hefur til reynslu hjá liðinu síðustu daga. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 137 orð

Herbert verður áfram með KR

HERBERT Arnarson verður áfram þjálfari úrvalsdeildarliðs KR í körfuknattleik en hann gerði tveggja ára samning við félagið síðastliðið sumar. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 118 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, lokaumferð: Framhús: Fram - FH 19.15 *Sigurvegari fer beint í úrslitakeppnina, tapliðið leikur um sæti þar við næstneðsta liðið í úrvalsdeild. Ásgarður: Stjarnan - Selfoss 19.15 Varmá: Afturelding - Grótta/KR 19. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 81 orð | 2 myndir

Íslandsmeistarar

ÚRSLIT á Íslandsmóti karla og kvenna í blaki réðust í vikunni en á mánudagskvöld tryggði Þróttur úr Reykjavík sér sigur í kvennaflokki með sigri gegn KA í tveimur leikjum en Þróttur átti titil að verja í 1. deild kvenna. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 134 orð

Jafntefli í Íslendingaslag

BRANN og Vålerenga skildu jöfn, 2:2, í Skandinavíudeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikið var innandyra í Vesturlandshöllinni í Bergen að viðstöddum rúmlega 3.000 manns en leikurinn var færður undir þak vegna ísingar á leikvangi Brann-liðsins. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 555 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - ÍS 77:71 Íþróttahúsið í Keflavík, 1. deild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - ÍS 77:71 Íþróttahúsið í Keflavík, 1. deild kvenna, úrslitakeppnin, fyrsti leikur í undanúrslitum, fimmtudagur 17. mars 2005. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

* NORSKI knattspyrnudómarinn Terje Hauge sem dæmdi leik ítalska liðsins...

* NORSKI knattspyrnudómarinn Terje Hauge sem dæmdi leik ítalska liðsins Inter gegn Evrópumeistaraliði Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar var með sorgarband í leiknum til þess að minnast Reidar Bjørnestad sem lést aðeins 57 ára að aldri. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 697 orð

Pólverjar með öflugan hóp

"PÓLVERJAR eru með rosalega öflugan hóp og þeir hafa verið á siglingu upp á við á ný í handboltanum eftir nokkur mögur ár," sagði Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handknattleik um mótherja Íslands um páskana, en þá verða þrír vináttulandsleikir í Laugardalshöll við Pólverja. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Ronaldinho fékk fé frá Canal+ í Frakklandi

YFIRVÖLD í Frakklandi rannsaka nú mál sem tengist sjónvarpsstöðinni Canal+ þar í landi en í ljós hefur komið að fyrirtækið lagði inn rúmlega 1,2 milljarða kr. inn á reikning sem er í eigu Ronaldinho sem nú leikur sem framherji spænska liðsins Barcelona. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 91 orð

Stefán valdi sjö leikmenn Gróttu/KR

STEFÁN Arnarsson, landsliðsþjálfari ungmennalandsliðs kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefur valið 16 manna hóp sem fer til Frakklands um páskana og keppir þar við Frakkland, Úkraínu og Slóvakíu í undankeppni... Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 623 orð

Tæpt hjá Suðurnesjaliðunum

SUÐURNESJALIÐIN Keflavík og Grindavík fögnuðu sigri í fyrstu leikjunum í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik í gær. Báðir leikirnir voru æsispennandi. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

VARNARLAUSIR

HK úr Kópavogi tryggði sér sigur á Íslandsmóti karla í 1. deildinni blaki á miðvikudaginn er liðið sigraði Stjörnuna úr Garðabæ öðru sinni í úrslitum en Stjarnan átti titil að verja. Meira
18. mars 2005 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Víkingar vörðu titilinn

VÍKINGUR varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari í 1. deild karla í borðtennis. Liðið fékk 18 stig af 20 mögulegum, tapaði aðeins fyrir KR í fyrri umferðinni. Meira

Bílablað

18. mars 2005 | Bílablað | 220 orð | 3 myndir

Á Porsche 911 Turbo upp á Skjaldbreið

SÁ sérstæði atburður átti sér stað sl. þriðjudag að Porsche 911 Turbo var ekið rakleiðis upp á topp Skjaldbreiðar í 1.060 metra hæð. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd

Bylting í vöruflutningum

STÓRIR flutningavagnar með nýja gerð af öxli hafa verið að ryðja sér til rúms, þar sem þeir henta afar vel til vörudreifingar í þéttbýli, þrátt fyrir stærðina. Að sögn Bjarna Þ. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 773 orð | 5 myndir

C 220 CDI - lítill og fágaður dísil Benz

Það eru mörg ár síðan undirritaður hefur ekið Mercedes-Benz C-bifreið, enda lítið verið gert til þess að gera þennan bíl aðgengilegan hér á landi síðustu árin. En nú hefur Askja hf. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 282 orð | 2 myndir

Chevrolet eins og IKEA

CHEVROLET ætlar sér líka stóra hluti í Evrópu og það sem meira er þá á Chevrolet að verða nokkurs konar IKEA bílaheimsins. Chevrolet á að bjóða ódýrari bíla sem flestir hafa ráð á. Chevrolet hefur úr gríðarlegu magni bíla að velja, eins og t.d. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 312 orð | 2 myndir

Davidson í stað Villeneuve?

SAUBER-LIÐIÐ hefur hafið viðræður við breska ökuþórinn Anthony Davidson - þriðja ökuþór BAR-liðsins - um að hann taki hugsanlega við starfi Jacques Villeneuve hjá liðinu, að sögn breska akstursíþróttaritsins Autosport . Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 218 orð | 2 myndir

ESP-kerfi bjarga lífum

RAFEINDASTÝRÐUR stöðugleikabúnaður, ESP, var fyrst kynntur í bílum fyrir u.þ.b. tíu árum. Rannsóknir í Bandaríkjunum sýna fram á að þessi búnaður dregur verulega úr umferðaróhöppum. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 469 orð | 2 myndir

Fisichella ætlar að koma í veg fyrir Ferrari-fögnuð

RENAULT-ÞÓRINN Giancarlo Fisichella segist staðráðinn í að sanna um helgina að sigur hans í Ástralíukappakstrinum var ekki bóla. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Forstjóri Porsche óttast um orðspor þýsks iðnvarnings

WENDELIN Wiedeking forstjóri Porsche óttast það að það álit sem Þjóðverjar hafa notið um áratugi fyrir vandaðan iðnvarning sé í hættu. Þýsk gæði séu á undanhaldi vegna þess að sífellt færri sæki í raungreinanám og sérhæft tækni- og verkfræðinám. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 150 orð

Frá 45 til 315 hestafla

MERCEDES-BENZ nýtti bílasýninguna í Genf m.a. til þess að kynna nýjar dísilvélar fyrir SLK og SL sportbílana, þ.e.a.s. SLK 320 CDI triturbo og SL 400 CDI biturbo. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 138 orð

Hekla lækkar verð

HRINA af verðlækkunum á nýjum bílum hefur gengið yfir að undanförnu. Nú hefur Hekla bæst í hóp þeirra umboða sem hafa lækkað verð á nýjum bílum. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 269 orð | 2 myndir

Honda Ridgeline - fyrsti pallbíll Honda

ÞAÐ eru margir bílar frá Honda sem ekki rekur á fjörur okkar á Íslandi. Hér eru ekki í boði jepparnir Pilot eða MDX eða kassalaga Element. Þessir bílar hafa samt átt stóran þátt í velgengni Honda sem sló eigið sölumet níunda árið í röð í fyrra. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 589 orð | 1 mynd

Hvers vegna verða mótorhjól ósýnileg?

Þegar snjóa leysir og mótorhjólin fara að birtast á götunum þykir mótorhjólafólki oft ástæða til að minna á sig og ekki að óþörfu. Njáll Gunnlaugsson spyr hvers vegna sumir velviljaðir ökumenn keyra bíla í veg fyrir mótorhjól og stöðva svo þar skyndilega. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 167 orð | 1 mynd

Lexus GS300/430 frumsýndur

MILLISTÓRI lúxusbíllinn Lexus GS 300 og GS 430 er kominn á markað með nýju útliti og aflmeiri vélum. Bíllinn verður frumsýndur hjá Lexus-umboðinu um helgina. Lexus GS keppir á sama markaði og BMW 5 og Audi A6. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 102 orð

Mercedes-Benz C 220 CDI Classic

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 2.148 rúmsentimetrar, samrásarinn sprautun (common-rail). Afl: 143 hestöfl við 4.200 snúninga á mínútu. Tog: 340 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fimm þrepa sjálfskipting með hand skiptivali. Drif:... Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 243 orð | 1 mynd

Mitsubishi Evo IX

Fyrsti Lancer Evolution kom á markaðinn 1992 og níunda kynslóð bílsins er nú nýlega komin á markað í Japan. Búast má við að sú kynslóð verði ekki ferðafær til Evrópu fyrr en eftir eitt ár. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 88 orð | 1 mynd

Nýr Audi A4 kominn

ÞÁ er hann kominn til landsins, nýr Audi A4. Bíllinn verður frumsýndur á morgun hjá Heklu. A4 er gerbreyttur í útliti og framendinn er orðinn eins og á nýjum A6 sem frumkynntur var á síðasta ári. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 234 orð | 3 myndir

Nýtt hraðamet jeppa - 308 km/klst.

HEIMSMETIÐ í hraðakstri hefur verið slegið á Porsche Cayenne sem breytt var af svissneska fyrirtækinu Sportec. Atburðurinn átti sér stað á tilraunaakstursbrautinni í Papenburg í Þýskalandi. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 142 orð

Olís ekki með vinsælustu fyrirtækjum

Í NÝJASTA tölublaði Frjálsrar verslunar er sagt frá könnun sem tímaritið gerði á vinsældum íslenskra fyrirtækja meðal almennings. Könnunin var gerð dagana 31. janúar til 3. febrúar. Könnunin leiðir í ljós að Olíufélagið Esso nær inn í 43.-45. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 361 orð | 2 myndir

Ræsir kynnir MANTRA í apríl

RÆSIR kynnir á næstunni fjórhjóladrifinn og fjölhæfan torfærubíl, MANTRA 4x4 sem er að grunni til Mercedes Benz Sprinter 300, 400 og 600 sem sett hefur verið í fjórhjóladrif og breytt hjá Achleitner í Austurríki. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 815 orð | 3 myndir

Skiptir máli hvar bílar eru framleiddir?

Margir telja að japanskir bílar séu allir framleiddir í Japan, þýskir bílar í Þýskalandi og sænskir í Svíþjóð. En þetta er engan veginn algilt. Bílar eru framleiddir á ólíklegustu stöðum í heiminum enda margir hverjir úti á hlaði hjá íslenskum bílakaupendum. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 52 orð

Suzuki selst vel í Danmörku

ÞAU óvenjulegu tíðindi gerðust í Danmörku að Suzuki er þar söluhæsti bíllinn frá 1. janúar til 22. febrúar með 2.073 selda bíla, og skákar þar Peugeot, sem seldi 2.040 bíla og Toyota sem seldi 1.648 bíla á þessu tímabili. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 853 orð | 5 myndir

Togmeiri og sparneytnari Land Cruiser

Toyota Land Cruiser var, eins og mörg undanfarin ár, langsöluhæsti jeppinn hér á landi á síðasta ári. Ástæðurnar fyrir þessu mikla forskoti Toyota eru margar en þó ekki algildar. Verðið er t.d. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 95 orð

Toyota Land Cruiser VX 3,0 D-4D

Vél: 4 strokkar, 2.982 rúmsentimetrar, 16 ventlar, samrásarinnsprautun, millikælir. Afl: 166 hestöfl við 3.400 snúninga á mínútu. Tog: 410 Nm frá 1.800- 2.600 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fimm þrepa sjálfskiptingin. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 2097 orð | 7 myndir

Um sléttur Kenýa á ónýtri Súkku

Þetta er ekki flókið. Ef manni býðst að fara í tveggja daga safarí á mótorhjóli um óbyggðir Afríku þá grípur maður auðvitað tækifærið, jafnvel þótt mannskepnan tróni ekki lengur ótvírætt á toppi fæðukeðjunnar á þessum slóðum. Hér er pínulítil ferðasaga frá þessari ótrúlega stóru heimsálfu. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 502 orð | 1 mynd

Vildi gera áhugamálið að aukastarfi

HAFINN er innflutningur á ATK-mótokrosshjólum, en ATK keypti upp þrotabú Cannondale, sem áður hafði verið flutt inn hingað til lands á vegum Bílabúðar Benna. Sigurður Óskar Arnarsson hefur í dag umboðið fyrir ATK. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 127 orð

VW í samstarf við Proton

VOLKSWAGEN ætlar að hefja samsetningu á nýjum Passat í Malasíu í samstarfi við Proton. Smábíllinn Fox, sem leysir Lupo af hólmi, verður einnig samsettur í Malasíu í samstarfi við Proton. Meira
18. mars 2005 | Bílablað | 113 orð | 1 mynd

Ætla sér 1% af markaði í Evrópu

DAIMLERCHRYSLER er að undirbúa innrás Dodge inn á evrópskan markað og kynnti á dögunum tvo nýja hugmyndabíla, sem líklega eiga eftir að verða framleiddir og seldir hjá umboðsaðilum DaimlerChrysler í Evrópu. Meira

Ýmis aukablöð

18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 766 orð | 2 myndir

Afskaplega gaman að afgreiða ástfangið fólk

Brúðkaup án hringa verður æ sjaldgæfara. Sigurður G. Steinþórsson hefur lengi smíðað hringa. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 394 orð | 11 myndir

Ber mest á stórum blómaskreytingum

Hin svokölluðu "þemabrúðkaup" eru vinsæl um þessar mundir. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 157 orð | 1 mynd

Boðskort fyrir brúðkaupið

Boðskort eru fyrsta skrefið til þess að kynna umhverfinu að til standi brúðkaup. Eitt af þeim fyrirtækjum sem sér um að framleiða boðskort er Stafræna prentsmiðjan. En skyldu boðskortin þaðan vera öll á stafrænu formi? Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 575 orð | 1 mynd

Bónorð og brúðkaup á söguöld

Á söguöld, rétt eins og nú, var það þýðingarmikið spor að stofna til hjónabands. Við eigum í fornsögum okkar ýmsar lýsingar í þessum efnum. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 615 orð | 12 myndir

Brúðarfatnaður - leigður og sérsaumaður

Brúðarkjólaleigur hafa náð æ meiri vinsældum hérlendis. Brúðarkjólaleiga Dóru og Anna Design hélt sýningu á kjólum sínum í Garðheimum fyrir skömmu. Rætt er hér við Önnu Kristínu Magnúsdóttur um hvað vinsælast er í brúðarkjólum núna og fleira. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 293 orð | 7 myndir

Brúðarmynd í heiðurssessi

Brúðkaupsmyndin hefur lengi skipað heiðurssess á hillum Íslendinga. Þær eru í dag mjög fjölbreytilegar eins og sjá má á nokkrum myndum sem ljósmyndastofan Ásmynd hefur tekið að undanförnu af brúðhjónum. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 221 orð | 1 mynd

Brúðarvalsinn er enn dansaður - í breyttri mynd þó

Á brúðkaupssýningunni í Smáralind verða dansatriði sem Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar sér um. Þá má væntanlega líta augum heppilega dansa fyrir verðandi brúðhjón til að dansa á sínum heiðursdegi. En skyldi brúðarvalsinn enn vera í fullu gildi? Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 59 orð

Brúðhjón í sjónvarpsþátt

Sjónvarpsstöðin Oxygen Network stendur fyrir brúðkaupsþætti og vill gjarnan fá íslensk brúðhjón í þátt sinn. Dóru Ósk Bragadóttur, sem er vefstjóri www.brudkaupsvefur.is , hefur verið falið að finna brúðhjón í umræddan þátt. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 568 orð | 4 myndir

Brúðkaup fyrri tíma

Á Þjóðminjasafninu var skemmtileg brúðarsýning þar sem rakin var nokkuð saga brúðkaupa á Íslandi. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 487 orð | 1 mynd

Brúðkaup haldið í Las Vegas

Í skáldsögum og kvikmyndum giftir fólk sig gjarnan í snarheitum í Las Vegas. Það eru hins vegar ekki margir Íslendingar sem hafa þann hátt á. Á morgun, 19. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 473 orð | 2 myndir

Brúðkaup í fjörunni

Þau Guðríður Anna Jóhannsdóttir og Ingvar Júlíus Bender giftu sig í fjörunni í landi Presthúsa á Kjalarnesi. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 154 orð | 1 mynd

Brúðkaupsferðir til valinna staða

Brúðkaupsferðin er draumur allra þeirra sem gifta sig. Það er mjög misjafnt hvað fólk getur leyft sér í þeim efnum en til eru fyrirtæki og hótel sem hafa beinlíns sérhæft sig í tilboðum sem henta brúðhjónum. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 111 orð | 1 mynd

Brúðkaupsnóttin

Eftir fornum lögum skyldi brúðgumi ganga í sæng konu sinnar í votta viðurvist og í ljósi. Hér á Íslandi tíðkaðist langt fram eftir 19. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 210 orð | 1 mynd

Brúðkaupssýning í fjórða sinn í Smáralind

Brúðkaupssýningin Já verður opnuð í dag, 18. mars, í Smáralind. Veg og vanda af þeirri sýningu hafa haft þær Elín María Björnsdóttir og Hulda Birna Baldursdóttur. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 249 orð | 4 myndir

Brúðkaupsterta Mary og Friðriks vinsælust

Konditori Copenhagen er umsvifamikið fyrirtæki í brúðkaupstertubakstri. "Við erum í þessu alla laugardaga," segir Þormar Þorbergsson konditor. En hvers konar kökur eru þið mest að baka - kannski brúðkaupstertu Mary Donaldson og Friðriks? Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 601 orð | 3 myndir

Brúðkaup tvennra trúarbragða

Það getur stundum verið snúið þegar fólk sem er ekki sömu trúar ákveður að ganga í hjónaband. Þau Bettý Gunnarsdóttir og Óðinn Gústafsson leystu þetta vandmál vel. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 319 orð

Bækurnar og langlokurnar vöktu mesta hrifningu

"Þegar Anna Lena ákvað að gifta sig ákvað ég, mamma, amma og tengdamamma hennar að við skyldum skreyta brúðarsængina fyrir hana og Þór, án þess að þau vissu," segir Sonja M. Halldórsdóttir, systir Önnu Lenu. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 103 orð | 4 myndir

Demantar eru málið!

Morgungjöfin er eitt af því sem fylgir nútíma brúðkaupi, en þetta er þó siður sem á sér langa sögu og áður fyrr voru morgungjafir jafnvel heilu jarðirnar. Nú eru morgungjafir hins vegar gjarnan skartgripir af ýmsu tagi eða fallegir hlutir. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 798 orð | 6 myndir

Ef þú giftist...

"Ég ætla bara að gera þetta einu sinni og fannst þá ástæða til að gera þetta almennilega," segir Anna Lena Halldórsdóttir um brúðkaup sitt og Þórs Traustasonar. Þau giftu sig í Garðakirkju í ágúst á síðasta ári. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 331 orð | 4 myndir

Erfitt að "toppa" svona ferð!

Brúðhjónin Ragnhildur Ólafsdóttir og Ragnar Waage Pálmason fóru í brúðkaupsferð í Karíbahafið með ferðaskrifstofunni Prima í nóvember sl. "Við tókum þátt í brúðkaupsþættinum Já hjá Skjá 1 og okkur bauðst þessi ferð í framhaldi af því. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 922 orð | 5 myndir

Fékk forsetaleyfi til að giftast

Aðeins 16 ára gekk Erna Kristjánsdóttir í hjónaband með Baldri Arnórssyni sem var þá 21 árs. Þau eiga 40 ára brúðkaupsafmæli hinn 17. júní nk. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 557 orð | 5 myndir

Furstynjan á fornar rætur

Matar- og kaffistell eru mjög vinsælar brúðargjafir og gjarnan leggur fólk fram lista þar sem það velur hvaða tegund af stelli það vill safna sér í framtíðinni og gestir geta þá gefið í stofninn á brúðkaupsdaginn. Bing&Gröndahl-stellin eru sögufræg. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 331 orð | 1 mynd

Gátlisti fyrir brúðkaupið

Fyrir þá samviskusömu, sem vilja láta hlutina ganga rétt fyrir sig, er gátlisti mjög heppilegur. Eftirfarandi listi er byggður á www.brudurin.is. Sex til tólf mánuðum fyrir brúðkaupið: Fastsetja brúðkaupsdaginn. Tala við prest eða sýslumann. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 251 orð | 1 mynd

Gefið hvort öðru hjarta ykkar

Brúðkaup og allt sem þeim tilheyrir er vinsælt umfjöllunarefni í fjölmiðlum. Það hefur lengi þótt fréttnæmt á Íslandi hverjir eigast en nú hefur áhugi manna ekki síður beinst að því hvernig fólk hagar brúðkaupi sínu. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 221 orð | 5 myndir

Gjafalistar vinsælir

Brúðhjón nútímans útbúa gjarnan gjafalista fyrir gesti sína að leita í þegar ákveða á brúðkaupsgjöf og bjóða ýmsar verslanir upp á slíka þjónustu. Kokka opnaði nýverið verslun, m.a. í þessa veru, á Netinu. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 295 orð | 6 myndir

Glæsiveislur í Glym

Brúðkaupsveislan og brúðkaupsnóttin er mál málanna hjá flestum brúðhjónum. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 241 orð | 2 myndir

Góða veislu gjöra skal

Það er alltaf talsvert mál að setja saman matseðil fyrir veislu, hvað þá fyrir brúðkaupsveislu. Oft er leitað til fagmanna í þessum efnum, jafnvel þótt fólk sjái sjálft um framkvæmdir. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 540 orð | 3 myndir

Gullbrúðkaup - galdurinn er vinna

Í Djúpuvík á Ströndum stóð mikið til hinn 26. desember 1954, ekki aðeins var nú annar jóladagur heldur voru ung hjónaleysi í þorpinu að ganga í hjónaband og láta skíra frumburð sinn. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 278 orð | 3 myndir

Hannaði og saumaði flækju-brúðarkjól á systur sína

Íslenskur fatahönnuður, Brynja Emilsdóttir, stundar nám og starfar á Spáni. Hún hannaði og saumaði mjög sérkennilegan brúðarkjól á systur sína árið 2002, en hinn 1. júní það ár gifti Rakel systir hennar sig. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 279 orð | 3 myndir

Hátíðlegt ásatrúarbrúðkaup

Brúðguminn er ásatrúar og því fór brúðkaup þeirra Aðalheiðar Þóreyjar Hafliðadóttur og Ívars Arnar Hansen fram samkvæmt siðvenjum þess safnaðar. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 1176 orð | 8 myndir

Hinsta kveðjan var rauðar rósir og brúðarslör

Á árum áður keyptu þeir sem vildu gera vel brúðarkjól og skart Hjá Báru. Sjálf gifti Bára Sigurjónsdóttir sig á veglegan hátt á stríðsárunum. Hún missti mann sinn skömmu síðar en gifti sig nokkru síðar aftur, en á látlausari hátt. "Mér fannst það við hæfi," segir Bára. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 822 orð | 1 mynd

Hjónavígsla í kirkju

Í giftingarathöfn í kirkju hefur hvert atriði athafnarinnar sína þýðingu. Bjarni Karlsson prestur gerir hér grein fyrir athöfninni og merkingu hvers atriðis hennar. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 164 orð | 1 mynd

Hlutverk veislustjórans

Veislustjóri er tengiliður á milli brúðhjónanna og starfsfólks salarins auk annarra sem koma að veislunni og sér þannig til þess að brúðhjónin geti slappað af og notið dagsins. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 423 orð | 4 myndir

Hótel Búðir - vinsæll staður fyrir brúðkaup

Hótel Búðir er rómað fyrir einstaklega fagurt umhverfi. "Við erum með sjö brúðkaup bókuð og það liggur við að það séu brúðkaupsferðir hingað hverja helgi," segir Úlfar Þórðarson hótelstjóri hjá Hótel Búðum. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 309 orð | 1 mynd

Hvernig á að viðhalda hveitibrauðsdögunum?

Lífið er stutt, það er um að gera að hafa það eins skemmtilegt og hægt er, enginn veit hvað við tekur. Í hjónabandi sem í öllum öðrum samböndum er mikilvægt að skemmta sér. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 276 orð | 3 myndir

Í takt við tíðarandann

Til að gera góða veislu þarf gott pláss. Á höfuðborgarsvæðinu eru margir heppilegir salir til að halda brúðkaupsveislur í. Í Iðuhúsinu við Lækjargötu hefur einn nýr bæst við - eða tveir ef því er að skipta. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 933 orð | 1 mynd

Látið ekki sólina setjast yfir reiði ykkar

Góð ráð til þess að komast hjá erfiðum hjónabandsvandræðum er inntakið í eftirfarandi spjalli við séra Þórhall Heimisson. Þessi góðu ráð gætu brúðhjón klippt út og geymt til að hafa til hliðsjónar á vegferðinni. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 506 orð | 7 myndir

Litríkt brúðkaupssumar

Brúðarvöndurinn og brúðkaupsskreytingar er helsta efni þessa samtals við Ómar Ellertsson blómaskreyti hjá Blómavali Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 241 orð | 4 myndir

Ljósmyndir og förðun í samstarfi

Systurnar Björg og Þórunn Hulda Vigfúsdætur hafa haft með sér samstarf sem kemur báðum vel. Björg er ljósmyndari, menntuð frá School of Visual Arts í New York, en Þórunn Hulda lærði förðun hjá No name-skólanum. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 279 orð | 1 mynd

Mælt fyrir minni brúðhjóna!

Það er gamall og góður siður að mæla fyrir minni brúðhjóna. Einnig voru brúðkaupskvæði vinsæl talsvert fram á 20. öldina og eru jafnvel enn. Þau voru með ýmsu móti, alvarleg kvæði og líka af gamansömum toga. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 363 orð

Nokkrar góðar uppskriftir

Súkkulaðisælgæti 3 brúnir botnar þunnir Súkkulaðimousse á milli Aprikósusulta á neðsta botninn Súkkulaðimousse 250 g súkkulaði (56%) 125 g smjör (ósaltað) 3 stk. matarlímsblöð 6 stk. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 54 orð | 1 mynd

Sálmar við vígsluna

Tónlist sem valin er til flutnings við hjónavígslu í kirkju þarf að hæfa tilefninu og helgidómnum. Af brúðarsálmum í sálmabókinni má nefna sálma nr. 260-265, 590, 716, 717. Einnig 4, 22, 26, 357, 533, 544, 545, 572, 701, 703, 712, 731, 732, 747 og 752. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 220 orð | 5 myndir

Sérsmíðaðir hringir vinsælir

"Ég er með bæði sérsmíðaða og handsmíðaða giftingarhringi og einnig innfluttir. Þeir innfluttu eru frá Þýskalandi og Ítalíu," segir Haukur Valdimarsson gullsmíðameistari í Carat í Smáralind og Laugavegi 40. Hvort er meira keypt af? Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 172 orð | 3 myndir

Silkidamask og efni unnin úr trjávið vinsæl

Það skiptir máli hvernig rúmföt eru á brúðarsænginni. Hvað skyldi vera vinsælast að taka á brúðarsængina nú um stundir? Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 218 orð | 3 myndir

Súkkulaðisérfræðingur með meiru

Veitingar í brúðkaupsveislur eru afar mikilvægt atriði. Sumir baka sjálfir eða búa til heitan mat en aðrir kjósa að kaupa veitingarnar hjá fagfólki. Mosfellsbakarí hefur komið sterkt inn í þann markað. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 557 orð | 1 mynd

Tónlistin er mikilvæg

Það skiptir miklu máli að hafa viðeigandi tónlist við kirkjulegar athafnir. Gunnar Gunnarsson organisti ræðir hér um tónlist sem hentar við brúðkaup. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 492 orð | 3 myndir

Tvær giftingarathafnir í lok 19. aldar

Rómantíkin blómstraði í Akurey á Breiðafirði þegar prestssonurinn og latínuskólapilturinn Magnús Blöndal Jónsson starfaði þar við kennslu fjögurra barna Péturs Eggerz haustið 1885. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 140 orð

Tvær litlar uppskriftir

Pönnusteikt hörpuskel Forréttur með lime, chile og koríander. Fyrir fjóra. 12 risahörpuskel safi úr tveimur lime-ávöxtum 3 msk. olívuolía 1 tsk. fínsaxaður chilepipar 2 msk. koríander, fínsaxað sjávarsalt grófmalaður svartur pipar. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 140 orð

Tvær mjög góðar kökuuppskriftir

Súkkulaðimúss 340 g sykur lítið vatn 225 g eggjarauður 675 g súkkulaði 675 g rjómi 100 g hvítur Aðferð: Sykur og vatn soðið upp að 112 gráðum. Rauður þeyttar og sykurvatni bætt rólega saman við. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 122 orð

Um ljósmyndir

Fyrstu ljósmyndina sem heppnaðist tók J.N. Niépce 1826. Hann vann að þróun ljósmyndatækninnar ásamt J. Daguerre. Hér á landi urðu ljósmyndir ekki algengar fyrr en undir lok 19. aldar. Brúðkaupsmyndir urðu ekki almennar fyrr en á 20. Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 229 orð | 2 myndir

Vel eftir persónugerðinni

"Blómaskreytingarnar mínar eru mjög persónubundnar, finnst mér," segir Agnes Heiðarsdóttir sem rekur Ráðhúsblóm. En hvaða blóm fara hvaða týpum vel? Meira
18. mars 2005 | Brúðkaupsblað | 417 orð | 3 myndir

Ævintýraferð í Karíbahafinu

Brúðhjónin Sonja Magnúsdóttir og Oddur Arnar Halldórsson fóru í ævintýralega brúðkaupsferð - siglingu í Karíbahafinu - fyrir nokkru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.