Sigrún Haraldsdóttir er farin að búa sig undir fjölgun í "Íslendingafjölskyldunni": Stækkar frændaflokkurinn fjölgar um einn skrokkinn, þegar Bobbý bróðir minn bætist inn í flokkinn.
Meira
AFMÆLISFUNDUR AA-samtakanna verður haldinn að venju, föstudaginn langa 25. mars í Laugardalshöll kl. 20.30 til 21.30 og verður húsið opnað kl. 19.30. Allir eru velkomnir.
Meira
Vopnafjörður | Almenn prestskosning fer fram í Hofsprestakalli í Vopnafirði að ósk sóknarbarna. Stefnt er að því að kosið verði fyrir lok maímánaðar.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 114 orð
| 2 myndir
ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar, ungur karlmaður, lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi, er bíll hans fór út af veginum skammt sunnan við bæinn Rauðuvík í Dalvíkurbyggð. Talið er að slysið hafi orðið snemma í gær.
Meira
MÓÐIR Terri Schiavo sendi í gær öldungadeild Flórída tilfinningaþrungið ákall um að þingmenn beittu sér fyrir því að dótturinni yrði áfram haldið á lífi með næringarslöngu er liggur inn í maga sjúklings.
Meira
KLOFNINGUR virðist kominn upp í biskupakirkjunni, sem á uppruna sinn í Englandi, eftir að forsvarsmenn skosku biskupakirkjunnar lýstu því yfir að þeir teldu ekkert athugavert við það að hommar sem væru kynferðislega virkir væru vígðir prestar.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 457 orð
| 1 mynd
LIÐ Borgarholtsskóla bar sigur úr býtum í úrslitaviðureign spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, sem fram fór í gærkvöldi er þeir unnu lið Menntaskólans á Akureyri 26-23.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 238 orð
| 1 mynd
SKARPHÉÐINN Berg Steinarsson verður að gera upp við sig í hvorri stjórninni hann ætlar að sitja en hann er stjórnarformaður bæði 365 ljósvakamiðla ehf. og Og fjarskipta hf., sem reka Og Vodafone. Hann segir þetta einnig eiga við um Eirík S.
Meira
DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra las í gær 50. Passíusálm í Grafarvogskirkju, en sálmurinn ber yfirskriftina Um varðhaldsmennina. Lesturinn var liður í helgistund undir yfirskriftinni "Á leiðinni heim".
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 429 orð
| 1 mynd
Í NÝAFSTAÐINNI kynningarheimsókn forstjóra Landhelgisgæslunnar til bandarísku strandgæslunnar (USCG) ræddi Georg Kr. Lárusson forstjóri og Ásgrímur L.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 615 orð
| 1 mynd
Fljótsdalshérað | Meginskilaboð íbúa á Héraðsþingi Fljótsdalshéraðs voru þau að íbúar dreifbýlis og þéttbýlis stilli saman strengi sína og krafta til að ná hámarksárangri fyrir Fljótsdalshérað til framtíðar.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 797 orð
| 1 mynd
Breytingar á varnarleik Ásgeir og Logi hafa aðeins þrjá daga í Zagreb til að fara yfir nýjar áherslur í varnarleik Íslands. Fyrri varnaraðferðin, þriggja manna vörnin, beið skipbrot í haustleikjunum.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 419 orð
| 2 myndir
Bárðardalur | "Ekkert mál" eru einkunnarorð skólabúðanna í Kiðagili, en þær hófu starfsemi sína haustið 2003 í kjölfar þess að Barnaskóli Bárðdæla var lagður niður.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 238 orð
| 1 mynd
BOBBY Fischer er á leið til Íslands ásamt unnustu sinni, Miyoko Watai. Honum var sleppt úr haldi í útlendingabúðum í Japan um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
SIGURÐUR G. Guðjónsson, hrl. og fv. forstjóri Norðurljósa, segir að ákvarðanir samkeppnisráðs sýni að Samkeppnisstofnun sé fullfær um að taka á málefnum fjölmiðla.
Meira
MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út á páskadag, sunnudaginn 27. mars. Fréttaþjónusta verður að venju á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, alla páskahelgina. Koma má ábendingum um fréttir á netfrett@mbl.is. Áskriftardeildin verður opin á skírdag kl.
Meira
HÁTÍÐ ungs fólks í listum undir yfirskriftinni "Gaman í gilinu" fer fram í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 26. mars nk. og stendur frá kl. 14-24. Þarna verða í boði fjölbreyttir kostir lista fyrir augu og eyru, munn og maga.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 348 orð
| 1 mynd
Vatnsleysuströnd | Gamla skólahúsið í Norðurkoti á Vatnsleysuströnd hefur verið flutt að Kálfatjörn þar sem það verður sett á grunn á fyrirhuguðu minjasvæði hreppsins og gert upp í upprunalegri mynd.
Meira
VINNUEFTIRLIT ríkisins vekur athygli þeirra sem hyggjast flytja inn fellihýsi, húsbíla, húsvagna eða tjaldvagna sem innihalda gasbúnað, á því að slíkan búnað má einungis setja á markað og taka í notkun ef hann ógnar ekki öryggi manna við venjulega...
Meira
SMEKKUR fyrir páskaeggjum minnkar víst lítið með aldrinum og var heimilisfólk á Hrafnistuheimilunum að vonum ánægt þegar forráðamenn Eimskips færðu því glaðning í tilefni páskanna, en með þeim hætti vildi fyrirtækið þakka þá frábæru umönnun sem fjöldi...
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 254 orð
| 1 mynd
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Grettir hefur boðist til þess að kaupa allt hlutafé í Olíufélaginu Esso, dótturfélagi Kers, á um 8,5 milljarða króna. Þetta kemur fram í viðtali við Sigurð G.
Meira
Vesturbær | Krakkarnir af leikskólanum Ægisborg komu í heimsókn í Neskirkju í vikunni og afhentu kirkjunni listaverk sem þau höfðu gert, og tengdust verkin öll á einhvern hátt páskunum eða kirkjunni.
Meira
STERK staða krónunnar hefur ekki nema að mjög takmörkuðu leyti skilað sér í lækkuðu verði til neytenda, samkvæmt nýjum samanburði Neytendasamtakanna á þróun gjaldmiðla helstu viðskiptalanda og vísitölu neysluverðs. "...
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 1 mynd
MAGNÚS Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins, segir það hafa verið greinilegt markmið samkeppnisráðs að neytendur komi vel út úr samrunanum. Tekist hafi að gæta vel hagsmuna þeirra.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 606 orð
| 1 mynd
SAMKEPPNISRÁÐ hefur sett ítarleg skilyrði fyrir samruna annars vegar Landssímans og Íslenska sjónvarpsfélagsins, sem rekur Skjá einn, og hins vegar Og Vodafone og 365 ljósvakamiðla, sem reka m.a. Stöð 2 og Sýn.
Meira
Keflavík | Æfingar standa nú yfir á barnaleikritinu Hans og Grétu hjá Leikfélagi Keflavíkur. Steinn Ármann Magnússon leikstýrir. Tónlistarmennirnir Halli Valli, Smári og Ingi Þór sjá um tónlistina og semja hana sérstaklega fyrir sýninguna.
Meira
EINN var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á gatnamótum Hólshrauns og Fjarðarhrauns í Hafnarfirði í gærmorgun um klukkan 9. Annar meiddist einnig en ekki þurfti sjúkraflutninga vegna hans.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 911 orð
| 1 mynd
ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands í Japan, segir að japanskir fjölmiðlar hafi sýnt málefnum Bobby Fischers skákmeistara mikinn áhuga, eftir að hann fékk íslenskan ríkisborgararétt.
Meira
*Fjölmiðlafyrirtækin, 365 ljósvakamiðlar annars vegar og Skjár einn hins vegar, skulu verða við öllum málefnalegum beiðnum fyrirtækja um að fá að dreifa sjónvarps- og útvarpsmerkjum fjölmiðlafyrirtækjanna í opinni og læstri sjónvarpsdagskrá.
Meira
LÖGREGLAN á Akranesi hefur til rannsóknar hnífaárás á veitingastað í bænum aðfaranótt sunnudags þar sem maður réðst að bróður sínum vopnaður dúkahnífi og veitti honum áverka.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
Hreinn Ingvarsson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri á Blönduósi, lét veðurblíðuna ekki fara fram hjá sér og fákum sínum. Hreinn virkaði ekki þungur á Brún þegar hann og Brúnn töltu framhjá fréttaritara. Flest er á sínum stað eftir veturinn.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 1 mynd
HÚSIÐ á Eyrarbakka er í hópi þekktari myndefna á Suðurlandi. Sérkennilegt sjónarhornið, sem Húsið og viðbyggingin Assistentahúsið mynda, á fáa sína líka enda hafa margir ljósmyndarar notað það sem myndefni í gegnum árin.
Meira
Selfoss | Styrktarveislu, sem halda átti þann 26. mars á Hótel Selfossi, hefur verið aflýst, og segir í tilkynningu frá undirbúningshópnum að ástæðan sé dræm miðasala. Markmiðið með veislunni var að safna fé sem átti að renna óskipt til málefna...
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 493 orð
| 1 mynd
FYRSTA íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi leggur af stað í langferð til Nýja-Sjálands 29. mars til að keppa á heimsmeistaramóti kvenna í 4. deild.
Meira
24. mars 2005
| Erlendar fréttir
| 229 orð
| 2 myndir
STJÓRNVÖLD í Ísrael höfnuðu í gær samþykkt leiðtogafundar Arababandalagsins þar sem ítrekuð var tillaga um hvernig hleypa mætti lífi í viðræður um frið í Mið-Austurlöndum.
Meira
Kennslustundir | Á fundi skólanefndar var lögð fram tillaga um úthlutun almennra kennslustunda til grunnskólanna á Akureyri skólaárið 2005-2006. Tillaga vegna grunnskólans í Hrísey verður lögð fyrir síðar.
Meira
KOJO Annan, sonur framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, fékk a.m.k. 300.000 dollara, um 17 milljónir króna, fyrir ráðgjöf frá svissneska fyrirtækinu Cotecna en það tengdist á sínum tíma hinni umdeildu olíu-fyrir-mat áætlun SÞ í Írak.
Meira
Borgarfjörður | Kosið verður um sameiningu fimm sveitarfélaga í Borgarfirði, norðan Skarðsheiðar, 23. apríl næstkomandi þótt kosningum í sérstöku sameiningarátaki félagsmálaráðuneytisins hafi verið frestað til haustsins.
Meira
Nafn misritaðist Nafn fermingarbarns frá Ísafirði misritaðist í blaðinu í gær. Rétt nafn er Ebba Margrét Skúladóttir, Urðarvegi 47 á Ísafirði. Hún verður fermd í Bústaðakirkju í Reykjavík kl. 15. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Líkamsrækt | Kraftalegt fólk verður fyrirferðarmikið á Akureyri um páskana en þá fram fara fram Íslandsmótin í vaxtarrækt annars vegar og hreysti (fitness) hins vegar. Á föstudaginn langa, 25. mars, verður dagskrá í Sjallanum en kl.
Meira
MESSAÐ verður í Þingvallakirkju í bítið á páskadagsmorgni eins og verið hefur undanfarin ár og er gert ráð fyrir að guðsþjónustan hefjist um kl. hálfátta.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 985 orð
| 1 mynd
Slysa og bráðamóttaka, Landspítali - Háskólasjúkrahús, Fossvogi : Slysa- og bráðamóttaka Landspítala - Háskólasjúkrahúss, Fossvogi, er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5432000 .
Meira
HÚSNÆÐI þarf að vera með í mælingu sem liggur til grundvallar vísitölu neysluverðs og mælt er sérstaklega með að önnur ríki taki upp íslensku aðferðina við vísitölumælingu á húsnæðisliðnum í nýútkominni alþjóðlegri handbók um neysluverðsvísitölur.
Meira
Námskeið fyrir hagyrðinga | Fræðslumiðstöð Vestfjarða stendur fyrir hagyrðinganámskeiði á Ströndum fimmtudaginn 31. þessa mánaðar. Stefán Gíslason leiðbeinir.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 162 orð
| 1 mynd
NORSK skip hafa streymt til Eyja undanfarna daga með kolmunna sem þau landa í bræðslu Ísfélagsins. Samtals er aflinn orðinn yfir 10.000 tonn sem er góð búbót nú þegar loðnuvertíð er nýlokið.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 298 orð
| 1 mynd
EYÞÓR GUÐJÓNSSON fer með eitt af burðarhlutverkunum í nýrri kvikmynd eftir einn efnilegasta leikstjóra í Hollywood, að talið er, Eli Roth. Myndin heitir Hostel og er hrollvekja sem gerist í Evrópu.
Meira
OG Vodafone hefur opnað nýja verslun á Glerártorgi en þar er að finna alla þá vöru og þjónustu sem fyrirtækið veitir einstaklingum og fyrirtækjum.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 240 orð
| 1 mynd
DEPO heitir stórverslun með byggingavörur sem Norvik, með Jón Helga Guðmundsson, kenndan við Byko, í fararbroddi, opnar í Riga í Lettlandi í júní nk. Er þetta fyrsta verslunin af keðju tíu til tólf verslana með byggingavörur í Lettlandi.
Meira
24. mars 2005
| Erlendar fréttir
| 1027 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring | Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að endurskoða beri umdeilda tilskipun um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
"ÞAÐ komu samtals 380 einstaklingar til okkar í dag [gær], sem er miklum mun fleiri en við áttum von á," sagði Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, í samtali við Morgunblaðið, en úthlutað var matarpökkum fyrir páskana hjá...
Meira
PÁLMI R. Pálmason, formaður stjórnarnefndar Landspítala háskólasjúkrahúss, hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórninni vegna tengsla við einn af þeim hópum, þ.e. Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.
Meira
HAFRÚN Kolbeinsdóttir og Karen Sigurðardóttir, nemendur í 6. bekk Borgarhólsskóla á Húsavík, luku dvöl sinni í skólabúðunum í síðustu viku með því að fara að bænum Torfunesi í Kinn til þess að kynnast öllu því sem við kemur hestum.
Meira
ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Atlanta í Bandaríkjunum hafnaði í gærkvöldi í annað sinn á einum sólarhring beiðni foreldra Terri Schiavo um að dóttur þeirra yrði áfram haldið á lífi með næringarslöngu.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
NÝTT stöðvarhús Glerárvirkjunar hefur risið á bakka árinnar og í byrjun vikunnar voru túrbína og rafall hífð ofan í stöðvarhúsið. Nú er m.a. verið að ganga frá þakinu og þá er lagning aðveituæðarinnar frá stíflunni langt kominn.
Meira
RAFMAGNSVEITUR ríkisins fá leyfi til framkvæmda við stækkun Lagarfossvirkjunar. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum á dögunum að veita leyfið, með tilteknum skilyrðum.
Meira
NÝGERÐUR kjarasamningur Rafiðnaðarsambandsins og RARIK var felldur í póstatkvæðagreiðslu. Að sögn Ísleifs Tómassonar, hjá Rafiðnaðarsambandinu, var mjög mjótt á munum og var samningurinn felldur með aðeins eins atkvæðis mun.
Meira
ALLT að 80 vígamenn kunna að hafa fallið á þriðjudag í árás íraskra og bandarískra hersveita á þjálfunarbúðir norður af Bagdad, höfuðborg Íraks. Er um að ræða mesta mannfall í hernaði í landinu frá því að kosningar fóru fram í janúarmánuði.
Meira
RÚMLEGA fimmtugur maður var dæmdur í 25.000 króna sekt til ríkissjóðs í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir að setja rangt skráningarnúmer á bifreið og aka.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 208 orð
| 1 mynd
EVA Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir að innan fyrirtækisins ríki ánægja með að kaupin á Skjá einum hafi náð fram að ganga. Síminn hafi fallist á skilyrði samkeppnisráðs en eftir eigi að koma í ljós hvernig framkvæmdin á því verður.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
Sorphirðugjald | Á síðasta fundi náttúruverndarnefndar var kynnt skýrsla Línuhönnunar ehf. sem gerð var fyrir framkvæmdaráð að frumkvæði náttúruverndarnefndar.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 447 orð
| 1 mynd
"ÞAÐ var auðheyrt á þeim sem voru á þessum fundi og ræddu um málið að það er fjarri því að lognast út af," sagði Ómar Ragnarsson fréttamaður um fund fréttamanna og annarra starfsmanna Ríkisútvarpsins, sem haldinn var í gær, vegna ráðningar...
Meira
Mikið verður um að vera í Siglufirði um páskahátíðina. Reynt verður að halda skíðasvæðinu í Skarðsdal opnu og Sundhöllin verður opin alla dagana. Sönghópurinn Fílapenslarnir verða með skemmtun á Kaffi Torgi í kvöld og á laugardagskvöld, kl. 20.
Meira
TUTTUGU og fimm ára gamall maður var sviptur ökuréttindum í gærmorgun eftir að hann var tekinn á 170 kílómetra hraða við Hvassahraun á Reykjanesbrautinni.
Meira
LÖGREGLAN í Ólafsvík stöðvaði ökumann á þjóðveginum sunnan við Vegamót í gær þar sem hann ók á 134 km hraða. Kannaðist lögreglan við manninn sem þar sat undir stýri og fékk að leita í bílnum. Fann hún átta grömm af kannabisefnum.
Meira
Tertuskúlptúr | Sjötugsafmæli Skíðavikunnar á Ísafirði verður fagnað í íþróttahúsinu á Torfnesi á páskadag þar sem boðið verður upp á létta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Meira
NÚ hefur formlega verið tilkynnt hverjir standa á bak við tilboð það sem gert hefur verið af hálfu Íslandsbanka í hlut Haraldar Sveinssonar og fjölskyldu í Árvakri, útgáfufyrirtæki Morgunblaðsins, en alls er um 16% hlut að ræða.
Meira
ÁKVARÐANIR samkeppnisráðs eru til komnar vegna þess að seint á síðasta ári keypti Landssíminn meirihluta hlutabréfa í Íslenska sjónvarpsfélaginu, Skjá einum. Nokkru síðar var tilkynnt um viðskipti sem fólu m.a.
Meira
EFNT verður til svonefnds tilfinningatorgs á Hressó nk. laugardag 26. mars. Þar býðst gestum og gangandi að tjá tilfinningar sínar. Í frétt frá aðstandendum Tilfinningatorgsins segir m.a.
Meira
Tónleikar | Alexandra Chernyshova, sópran og Zbigniew Zuchowicz, píanóleikara halda klassíska tónleika í Glerárkirkju laugardaginn 26. mars kl. 17.00. Tónleikarnir eru til styrktar Rauða krossi Íslands, miðaverð er 1.
Meira
Angelía á disk | Verið er að undirbúa útgáfu á hljómdiski með lögum Theodórs Einarssonar á Akranesi. Akranesbær hefur afhent Ragnhildi dóttur Theodórs styrk að fjárhæð 500 þúsund til verkefnisins en hún og systkini hennar vinna að útgáfunni.
Meira
AUKIN harka er hlaupin í deilu stjórnvalda í Mið-Asíuríkinu Kirgistan og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar, sem staðið hafa fyrir mótmælum gegn forsetanum, Askar Akajev, eftir að nýr innanríkisráðherra, Keneshbek Dushebajev, varaði við því að yfirvöld...
Meira
ALMENN prestskosning verður í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi sem auglýst var laust nýlega. Sóknarbörn í Hofsprestakalli hafa farið fram á almenna prestskosningu í prestakallinu í stað þess að valnefnd velji sóknarprestinn.
Meira
LÖGREGLUSTJÓRINN á Selfossi gaf í gær út ákæru á hendur þremur Pólverjum, sem yfirheyrðir voru hjá lögreglu á Selfossi í fyrradag, vegna brota á lögum nr. 97 frá 2002 um atvinnuréttindi útlendinga.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 216 orð
| 3 myndir
MEÐAL þeirra skilyrða sem samkeppnisráð hefur sett fyrir samruna ljósvaka- og fjarskiptafyrirtækja er að stjórnarmenn og stjórnendur fjarskiptafyrirtækja mega ekki sitja í stjórnum ljósvakamiðla, og öfugt.
Meira
24. mars 2005
| Innlendar fréttir
| 1553 orð
| 1 mynd
Sigurður G. Guðjónsson, stjórnarmaður í Keri, og lögmaður Jóns Kristjánssonar, aðaleiganda Sunds, telur einsýnt að sýslumaður muni hafna lögbannskröfu meirihlutaeigenda Kers á hlutafjáraukningu í Festingu.
Meira
Samkeppnisráð setti í gær ýtarleg skilyrði fyrir samruna fjarskiptafyrirtækja og sjónvarpsfyrirtækja; annars vegar Símans og Skjás eins, hins vegar Og Vodafone og 365 ljósvakamiðla, sem reka m.a. Stöð 2 og Sýn.
Meira
Mál Terri Schiavo hefur vakið deilur um hversu lengi beri að halda sjúklingum á lífi og hver hafi forræði yfir þeim. Schiavo varð fyrir alvarlegum heilaskaða 1990 og hefur verið gefin næring í gegnum slöngu.
Meira
ÞAÐ verða sko engir ómerkir vináttulandsleikir í beinni útsendingu á Sýn í dag heldur þýðingarmiklir leikir sem skipta sköpum fyrir landsliðin og möguleika þeirra á því að komast á heimsmeistaramótið 2006.
Meira
Leikaraparið Demi Moore og Ashton Kutcher hentu á dögunum gaman að sambandi sínu, en aldursbil þeirra hjónaleysa er þónokkurt eins og kunnugt er og hafa þau lengi vel verið skotspónn fjölmiðla vegna þess.
Meira
Það virðist vera að renna upp fyrir fólki nú að húsið sem kallað hefur verið Tónlistarhúsið í Reykjavík mun fyrst og fremst verða fjölnotahús: Tónlistarhús, ráðstefnumiðstöð, úrvals hótelbygging, kvikmyndahús og óperuhús að ósk margra.
Meira
ÞÓTT fimm ár séu liðin síðan Jerry Hall gafst endanlega upp á lauslæti fyrrum eiginmannsins og Stónsarans Micks Jaggers hefur hún ekki sagt sitt síðasta orð.
Meira
BALLETT rússnesk-bandaríska tónskáldsins Igors Stravinskis, "Petruschka", var frumsýndur í Vínaróperunni í gær, ásamt þremur öðrum verkum. Dansarinn Shoko Nakamura er hér í essinu sínu á aðalæfingu fyrr í vikunni.
Meira
JÓHANNESARPASSÍAN eftir J.S. Bach verður flutt í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 16, af kór og kammersveit kirkjunnar undir stjórn Jóns Stefánssonar.
Meira
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrri hluta nýrrar heimildarmyndar um Jóhann Sigurjónsson skáld. Kallast hún Leiftrið bjarta og er það Stefán Jónsson sem sér um að leika Jóhann en sögumaður er Baldur Trausti Hreinsson.
Meira
ÞAÐ er sannarlega svalt leikaraliðið í Be Cool . John Travolta og Uma Thurman leiða frítt föruneyti en í hópnum eru Vince Vaughn, Cedric the Entertainer, André 3000, Steven Tyler, Christina Milian, Harvey Keitel, The Rock og James Woods.
Meira
TÓNLEIKAR Stuðmanna í Royal Albert Hall í London fara fram í kvöld. Af því tilefni birtist spjall við Jakob Frímann Magnússon í Guardian í gær og fór hann þar á miklum kostum eins og vænta mátti. Greinina skrifar Thomas H.
Meira
Tríó Reykjavíkur flutti tónsmíðar eftir Schumann, Milhaud og Schubert. Í stað Gunnars Kvaran lék Sigurgeir Agnarsson á selló. Sunnudagur 20. mars.
Meira
Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja Hauksdóttir gera athugasemdir við grein Árna Þórarinssonar í Lesbók: "Í gegnum aldirnar hafa verk eftir konur verið lítillækkuð, þögguð niður, eignuð körlum, þau hafa týnst - eða hreinlega gleymst."
Meira
Sigurður Magnússon skrifar um skipulag og þróun byggðar á Álftanesi: "Vonandi tekst D-listanum ekki að eyðileggja ásýnd okkar litla bæjarfélags hér með slæmu skipulagi..."
Meira
Þórður Magnússon fjallar um uppbyggingu miðbæjarkjarna í borgum: "... ein lausnin væri að gefa kaupmönnum frjálsar hendur frá Laugavegi 65 og upp að Hlemmi. Á sama tíma ætti að gera átak í uppbyggingu á eldri húsum neðar á Laugavegi."
Meira
Ásgeir Guðmundsson fjallar um vegagerð: "Hér er trúlega ekki um stórframkvæmd að ræða á verkefnaskrá Vegagerðarinnar, eina 16 km á einni fjölförnustu leið landsins yfir sumartímann."
Meira
Frá Kristjáni Pálssyni: "ÆVINTÝRIN gerast enn! Hefur þér dottið í hug að við bæjardyr höfuðborgarsvæðisins er hægt að komast að einhverjum fallegustu gönguleiðum landsins?"
Meira
Sigurður Helgason svarar grein Jóns Stefánssonar: "Svo margar rangfærslur eru í greininni um Umferðarstofu að ekki er hægt annað en leiðrétta þær fullyrðingar."
Meira
Árni Þórarinsson svarar opnu bréfi frá Baltasar Kormáki: "Þessi yfirsjón, sem allt sanngjarnt fólk sér að flokkast undir saklaus mistök, breytir engu um tilefni og heildarniðurstöðu greinarinnar..."
Meira
Ásgerður Jóna Flosadóttir fjallar um aldraða og efnahag þeirra: "Hvet ég uppkomin börn eldri borgara í þessu landi til að láta sig málefni þeirra varða ..."
Meira
Árni Tómas Ragnarsson og Steinn Jónsson fjalla um framtíðarhorfur Óperunnar: "Með því að auka samstarf Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Óperunnar í TRH mætti ná ennþá meiri hagkvæmni og gera fleiri gæðaverkefni möguleg."
Meira
Kristinn Pétursson fjallar um fiskveiðar: "Staðreyndin er sú að það bendir allt til þess að það sé minni áhætta að auka veiðiálag á þorskstofninn hérlendis en halda óbreyttri stefnu."
Meira
SAMFYLKINGIN í Kópavogi hefur að undanförnu sýnt fram á með ýmsum dæmum hvað kostar að búa í Kópavogi. Hefur þetta komið skýrt fram bæði í grein Hafsteins Karlssonar bæjarfulltrúa hér í Morgunblaðinu 25. febrúar sl.
Meira
(Sbr. greinar 62 og 63) Í veröld er fjölhyggjan vandasamt mál, er varðar hvert þjóðfélag - mannlíf og sál. Þar góðan má ávöxt sem illgresi fá, því uppskeran verður sem niður menn sá.
Meira
Halldóra Ólafsdóttir fjallar um aðgengi að bráðamóttöku geðdeildar Landspítala: "Flestar innlagnir á geðdeild fara nú í gegnum bráðaþjónustuna, margar eðli málsins samkvæmt á kvöldin, um helgar eða jafnvel að næturlagi."
Meira
Sigurjón Bjarnason fjallar um málefni rektors Menntaskólans á Ísafirði og skólann sjálfan: "Ég vil því hvetja starfsfólk Menntaskólans, nemendur hans, foreldra og aðra íbúa á Vestfjörðum til að standa þétt við bakið á Menntaskólanum á Ísafirði og Ólínu Þorvarðardóttur skólameistara hans."
Meira
Sigurlaug A. Gunnarsdóttir segir frá upplestrarkeppni grunnskólanema, en þau munu m.a. lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa: "Upplestrarkeppnin er haldin að frumkvæði áhugafólks um eflingu tungunnar."
Meira
María Kristín Gylfadóttir fjallar um málefni Húsabakkaskóla: "Það er hins vegar sjálfsögð og eðlileg krafa að þeir hinir sömu framfylgi stjórnsýslulegum ákvæðum um ákvarðanatöku og samráð."
Meira
Um lestur blaða almennt ÉG hef oft velt því fyrir mér hvernig Fréttablaðið fær réttar niðurstöður um lestur dagblaða almennt. Daglega eru birtar súlur, sem eiga að gefa til kynna lestur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, stundum er DV tekið með.
Meira
Svava Björnsdóttir fjallar um forvarnarverkefni UMFÍ gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum: "Með Blátt áfram verkefninu er ætlunin að fræða fólk um afleiðingar kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og hvernig hægt er að fyrirbyggja og\eða grípa inn í ef grunur er um að slíkt atferli sé til staðar."
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Þess vegna styð ég Össur til áframhaldandi forystu og treysti honum til að skila okkur jafnaðarmönnum alla leið í stjórnarráðið."
Meira
Ágústa Þórey Brynjólfsdóttir fæddist í Keflavík 4. nóvember 1972. Hún lést á heimili sínu í Tampa í Flórída eftir stutt veikindi 26. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju 10. mars.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Eyjólfsson fæddist á Breiðabólstað í Ölfusi 21. nóvember 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 24. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 7. mars.
MeiraKaupa minningabók
Haraldur Guðbergsson fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1949. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 18. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Sauðárkrókskirkju 5. mars.
MeiraKaupa minningabók
Ingveldur Gísladóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 4. apríl 1904. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 21. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 3. mars. Jarðsett var í Patreksfjarðarkirkjugarði 5. mars.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Björnsdóttir fæddist á Steindyrum á Látraströnd við austanverðan Eyjafjörð 14. ágúst 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 9. mars.
MeiraKaupa minningabók
Jón Guðmann Bjarnason fæddist á Ásólfsskála undir Vestur-Eyjafjöllum 30. mars 1910. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Áskirkju 10. mars.
MeiraKaupa minningabók
Jón Jens Guðmundsson fæddist á Munaðarnesi í Árneshreppi 27. maí 1912. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju 21. mars.
MeiraKaupa minningabók
Kjartan Henry Finnbogason fæddist á Látrum í Aðalvík 28. maí 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 25. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 4. mars.
MeiraKaupa minningabók
Siggeir Jóhannsson fæddist á Breiðabólstað á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 17. apríl 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Sigurðsson bóndi, f. 7.12 1886, d. 14.2.
MeiraKaupa minningabók
Ekki skortir frumkvæði og dugnað í eldamennsku á heimili þeirra Önnu Marínar Schram athafnakonu og hjá skötuhjúunum Urði Hákonardóttur, sem betur er þekkt sem söngkona hljómsveitarinnar GusGus, og Ragnari Páli Steinssyni, bassaleikara Botnleðju.
Meira
Þegar Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, fer út að dansa nýtir hann tímann vel á dansgólfinu. Hann sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hann hefði líka yndi af veiði og trjárækt.
Meira
KASSAVA-rót komst í fréttir um daginn þegar skólabörn á Filippseyjum létust eftir neyslu á henni. Kassava-rót er þekkt í matargerð víða um heim og hana er einnig hægt að fá í sérvöruverslunum hér á landi.
Meira
Fjarðarkaup Gildir 22. mars - 26. mars verð nú verð áður mælie. verð FK hamborgarhryggur úr kjötborði 798 1198 798 kr. kg Svínakótilettur úr kjötborði 698 898 698 kr. kg Svínahnakki, sneiddur úrb. úr kjötborði 858 1178 858 kr.
Meira
85 ÁRA afmæli . Í dag, 24. mars, er 85 ára Stefán Scheving Kristjánsson bóndi, Götu, Hrunamannahreppi . Eiginkona Stefáns er Ágústa Sigurdórsdóttir . Þau verða að...
Meira
90 ÁRA afmæli . Í dag, 24. mars, er 90 ára Ingólfur Lárusson, fv. bóndi Gröf, Eyjafjarðarsveit, til heimilis að Víðilundi 24a, Akureyri. Ingólfur verður að heiman á...
Meira
Dymbilvika og páskar í Hjallakirkju PÁSKAR eru stærsta hátíð okkar kristinna manna. Í kyrru viku og á páskum verður helgihald í Hjallakirkju sem hér segir. Á skírdagskvöld, fimmtudaginn 24. mars, kl. 20 verður passíustund í kirkjunni.
Meira
Smári Ólason er fæddur í Reykjavík árið 1946. Hann nam við Tónlistarskólann í Reykjavík, en lauk MA-prófi í kirkjutónlist, tónvísindum, tónsmíðum og hljómsveitarstjórn frá Hochschule für musik und darstellend Kunst í Vínarborg árið 1977.
Meira
MYNDLISTARFÉLAG Árnesinga opnar árlega sýningu í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri í dag kl. 14. Í Myndlistarfélagi Árnesinga eru um 60 félagar, en 15 þeirra eiga verk á sýningunni.
Meira
KÓR Bústaðakirkju flytur íslensk þjóðlög við Passíusálma Hallgríms Péturssonar í guðsþjónustu í Bústaðakirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 14.
Meira
ÞAÐ verður allt á floti á Café Rósenberg í Lækjargötu í kvöld, þegar einn af frumherjum rokksins á Íslandi, Skapti Ólafsson, stígur á stokk ásamt þeim Eðvarði Lárussyni, Þórði Högnasyni og Birgi Baldurssyni.
Meira
Grand rokk | Aðstandendur vefjarins Techno.is blása til opnunargleði á morgun, föstudaginn langa, á Grand rokki. Þá verður því fagnað að vettvangur fyrir teknó-tónlist á Íslandi er orðinn mun greiðari.
Meira
LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju hefur tekið höndum saman við aðstandendur Stóru upplestrarkeppninnar um flutning á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju á morgun, föstudaginn langa.
Meira
LEIKHÓPURINN Kláus hefur hafið æfingar á nýju leikriti breska leikskáldsins Önnu Reynolds, "Riðið inn í sólarlagið," eða "Goodbye Stranger." Verkið verður frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins þ. 8. apríl n.k.
Meira
Millilendingin gæti verið að ríkið drægi saman seglin og léti duga að reka góða hljóðvarpsfréttastofu sem flytti fréttir, fréttaskýringar og spjallþætti en keppti ekki við litla og stóra einkarekna miðla um auglýsingatekjur.
Meira
SÝNING á vatnslitamyndum Ingunnar Jensdóttur, leikstjóra og myndlistarmanns, verður opnuð í Eden í Hveragerði í dag. Hér er um að ræða árvissan viðburð, en Ingunn hefur sýnt myndir sínar í Eden um páskana undanfarin ár.
Meira
Kvikmyndasafn Íslands sýnir á laugardag kl. 16 eina af þekktari myndum ástralska leikstjórans Peter Weir og jafnfram þá fyrstu sem hann gerði í Ameríku, The Witness eða Vitnið.
Meira
Víkverji ætlar að sigla með ökutæki sitt með Norrænu til Evrópu snemma í vor enda verðið fyrir ferðina ákaflega hagstætt þar sem þá er enn í gildi vetraráætlun.
Meira
ÞESSIR nemendur heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári.
Meira
STJÓRN ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hefur ákært Ashley Cole, leikmann Arsenal, José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, og félag hans vegna ólöglegra viðræðna sem talið er að hafi átt sér stað í janúar.
Meira
ÞEGAR Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti landsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri á blaðamannafundi spurði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hvort ekki væri markmiðið að verða...
Meira
ÓLAFUR Stefánsson skoraði 4 mörk í gærkvöld þegar Ciudad Real vann Cantabria, 33:26, í spænsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli sínum, frammi fyrir 3.200 áhorfendum. Ales Pajovic og Mirza Dzomba voru markahæstir hjá Ciudad með 6 mörk hvor.
Meira
Herrakvöld Víkings Herrakvöld Víkings verður föstudaginn 1. apríl í Víkinni kl. 19.30. Heimir Karlsson verður veislustjóri og ræðumaður og gestur verður Gísli Einarsson, ritstjóri Skessuhorns. Jóhannes Kristjánsson flytur...
Meira
ÍSLENSKA landsliðið hefur fallið um eitt sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, frá febrúarlistanum. Ísland er í 95. sæti á listanum, sem var gefinn út í gær.
Meira
JÜRGERN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur kallað á miðherjann Oliver Neuville, leikmann Mönchengladbach, á ný til liðs við landsliðið og er hann í nítján manna hópi sem Klinsmann teflir fram í vináttuleik gegn Slóveníu laugardaginn kemur.
Meira
ÓSKAR Elvar Óskarsson, fyrirliði handknattleiksliðs HK um árabil, lék sinn síðasta leik á ferlinum síðasta laugardag, eftir 22 ára feril í meistaraflokki. Hann náði þá jafnframt að spila með syni sínum, Leifi Óskarssyni.
Meira
FJÖGUR úrvalsdeildarlið, Íslandsmeistarar FH, Valur, ÍBV og Grindavík, munu taka þátt í móti í Albufeira í Portúgal í byrjun apríl til undirbúnings fyrir Íslandsmótið sem hefst um miðjan maímánuð.
Meira
* PÓLSKA landsliðið í handknattleik sigraði úrvalsdeildarlið HK , 34:33, í æfingaleik í Digranesi í gærkvöld. Pólverjarnir voru yfir í hálfleik, 16:14. Markahæstur þeirra var Piotr Obrusiewicz sem skoraði 9 mörk.
Meira
"ÞAÐ er að sjálfsögðu blóðtaka fyrir okkur að mæta hingað til Króatíu án fyrirliðans Eiðs Smára Guðjohnsen, sem er tvímælalaust okkar besti knattspyrnumaður.
Meira
* RAGNAR Árnason , einn reyndasti leikmaður knattspyrnuliðs Fram , hefur ákveðið að taka sér hvíld frá knattspyrnunni í sumar af persónulegum ástæðum. Ragnar er 29 ára varnarmaður og lék 13 leiki með Fram í úrvalsdeildinni í fyrra, alla í byrjunarliði.
Meira
LANDSLIÐSNEFNDIN í sundi hefur valið sextán sundmenn sem keppa fyrir hönd Íslands á Smáþjóðaleikunum sem verða í Andorra 30. maí til 4. júní. Landsliðið var valið eftir árangri sundmanna á Meistaramótinu í 50 m laug í Laugardal um sl. helgi.
Meira
"SIR Alex Ferguson er ekki æviráðinn í starf knattspyrnustjóra Manchester United," sagði David Gill, stjórnarformaður Manchester United, í útvarpsviðtali við BBC, en eftir tvö tímabil vonbrigða er ekki endilega víst að einn sigursælasti...
Meira
PLAYERS-meistaramótið í golfi hefst í dag á hinum fræga Sawgrass-velli, sem er líklega þekktastur fyrir 17. brautina sem er par 3 hola og er eyja umlukin vatni. Flötin er smá og verður án efa lykilhola á mótinu þar sem allir bestu kylfingar verða með.
Meira
KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Undanúrslit um laust úrvalsdeildarsæti, þriðji leikur: Höttur - Stjarnan 100:74 Valur - Breiðablik 87:72 *Valur og Höttur mætast í úrslitaleikjum um sæti í úrvalsdeildinni.
Meira
"ATHYGLIN er fyrst og fremst á yngra liðinu um helgina, það ríður mikið á að það standi sig og komist í lokakeppni heimsmeistaramótsins," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, en hann verður í eldlínunni á næstu dögum.
Meira
VIGGÓ Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, er á milli steins og sleggju um þessar mundir en landsliðsþjálfarar Svía og Pólverja hafa báðir sóst eftir upplýsingum frá honum.
Meira
ÖRN Arnarson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi í 25 metra laug. Örn keppti á innanfélagsmóti SH, svokölluðu Páskaeggjamóti, í Sundhöll Hafnarfjarðar og synti þar vegalengdina á 53,55 sekúndum.
Meira
Ný-Fiskur í Sandgerði vann úr 5.500 tonnum af fiski á síðasta ári og var velta fyrirtækisins um 1,4 milljarðar króna. Hjörtur Gíslason heimsótti Ný-Fisk og fékk að vita að stöðug aukning hefur verið á útflutningi á ferskum og frystum fiski frá Ný-Fiski.
Meira
Það eru mörg atriðin sem huga þarf að þegar staðið er í útflutningi á fiski, einkum ferskum. Úr verinu hefur í vetur fjallað mikið um fiskvinnsluna og útflutning á ferskum fiski. Í ferska fiskinum er rauði þráðurinn stöðugleiki í afhendingu og gæðum.
Meira
Það er sjálfsagt að borða fisk á páskaföstunni og úrvalið er ábyggilega óendanlegt. Það ættu því allir að geta fundið sér fisk við hæfi og eftir smekk, því úrval í íslenzkum verzlunum fer stöðugt vaxandi.
Meira
SÍF stefnir að því að fjárfesta enn frekar í rekstri er fellur að kjarnastarfsemi félagsins. Jafnframt mun félagið selja frá sér eignir og rekstur, sem ekki fellur að þeirri starfsemi.
Meira
Í síðustu viku hélt flutningaskipið M/V Diezeborg frá Neskaupstað með 7.700 tonn af loðnumjöli. Þetta er líklega stærsti mjölfarmur sem farið hefur frá landinu með einu skipi.
Meira
VERÐ á sjávarafurðum hækkaði um 0,1% í febrúar frá mánuðinum á undan mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverð í erlendri mynt er mjög hátt í sögulegu ljósi og hefur hækkað í níu mánuði í röð, er 9,3% hærra en það var fyrir ári.
Meira
FJÖLMARGAR fróðlegar hugmyndir komu fram á málþingi um líftækni, fiskirækt og sjávarnytjar í Árskógi á laugardaginn og góð tengsl mynduðust milli vísindamanna og þeirra sem vinna í byggðinni, að sögn Ragnars Stefánssonar, formanns Framfarafélags...
Meira
Hún er ekkert smáflott stelpa hún Fjóla ótrúlega, en hér hefur Arndís Lea Ásbjörnsdóttir, 8 ára Kópavogsmær, teiknað hana innan í orkuhjúpnum. Sjáið þið...
Meira
Hér virðist sama páskaliljan blómstra mörgum sinnum. Og tvö blómanna eru nákvæmlega eins, en mýsnar Mox og Pox geta ekki séð hver það eru. En þú? Lausn...
Meira
S óknarpresturinn var að heimsækja eitt sóknarbarnið, háaldraða konu. Hann tekur eftir skál fullri af girnilegum hnetum á stofuborðinu. "Mætti ég fá mér nokkrar?" spyr hann. "Gjörðu svo vel," svarar gamla konan.
Meira
Daníel Freyr er 10 ára nemandi í 5. SI í Austurbæjarskóla. Hann fór í bíó um síðustu helgi og sá myndina Vélmenni og hefur þetta um myndina að segja: "Ég heiti Daníel Freyr Grétarsson og ætla að segja frá myndinni Vélmenni.
Meira
Þ á birtist 12. hluti af keðjusögunni og sá næstseinasti. Sögunni um Ívros líkur því í næsta barnablaði. Það er Alma Karen Knútsdóttir, 9 ára rithöfundur úr Reykjavík, sem á heiðurinn af nýjasta hlutanum.
Meira
Á Patreksfirði býr Ísak Óli Óskarsson og honum fáum við að kynnast í Sjónvarpinu á páskadag kl. 18.30. Ísak bakar pönnukökur enda ætlar hann að verða bakari eða kannski markmaður því hann æfir mark með fótboltaliðinu Herði.
Meira
Það á ekki bara að baka fyrir jólin, ó, nei. Hér kemur uppskrift að fimm litlum ekta páskabrauðum sem gaman væri að baka með mömmu og pabba og fá glóðvolg og góð á páskadagsmorgun.
Meira
Hér sjáið þið 11 frekar geimveruleg páskaegg sem hugsanlega eru frá plánetunni Mars. Tengið fimm sinnum saman tvö egg sem bæði eru eins og þá verður eitt egg afgangs - handa...
Meira
- "Við erum boðin í páskapartí til Jonathans!" gargaði Þráinn ýkt æstur í símann um leið og Nína svaraði. - "Já ... er það eitthvað gaman? Við þekkjum þennan Jonathan eiginlega ekkert.
Meira
Halló. Ég heiti Anna Júlía og óska eftir pennavinum, stelpum og strákum, á aldrinum 8-10 ára. Sjálf er ég að verða 9. Áhugamálin mín eru fimleikar, dýr, tónlist, bækur og margt fleira. Mynd fylgi í fyrsta bréfi ef hægt er.
Meira
Hún Mekkín er 9 ára listakona úr Reykjavík sem sendi okkur þessa fallegu páskamynd. Takk fyrir, Mekkín, og gleðilega páska. Vonandi færðu jafnstórt og flott páskaegg og er á myndinni...
Meira
Því miður var smárugl í seinasta verðlaunaleik þar sem gleymdist að klára að hanna leikinn. Hér kemur hann því aftur. Vitið þið eitthvað smávegis um hesta? Þessi þraut er ekki svo erfið. Á myndinni af hestinum sjáið þið númer frá 1-5.
Meira
H vaða dagur er í dag? Það er skírdagur og þess vegna er hér mynd af Jesú þar sem Jóhannes skírari er að skíra hann því það gerðist einmitt á skírdag. Akkúrat í dag fyrir svona 1972 árum. Nei, hvaða bull er þetta!
Meira
VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu alls 13.927 milljónum króna. Viðskipti með hlutabréf námu 1.595 milljónum króna, mest með bréf Kaupþings banka eða fyrir 557 milljónir.
Meira
Jón Helgi Guðmundsson vill byggja upp frá grunni, hann hefur lítinn áhuga á að kaupa sér veltu og finnst sem ákveðinn hákarlagangur einkenni íslenskan verðbréfamarkað.
Meira
GENGI Bandaríkjadollars gagnvart krónunni hækkaði verulega í gær en við lokun markaða var gengið komið í 61,22 krónur eftir að hafa opnað í 60 krónum. Þetta er ríflega 2% hækkun á einum degi. Ástæðan er tvíþætt.
Meira
DÆGURVERÐ á blýlausu 95 oktana bensíni var 489 dalir átonn við lokun heimsmarkaðar í Rotterdam í fyrradag. Þar með hækkaði tonnið um 10 dali og hefur verð ekki verið hærra síðan 14. október á síðasta ári. Hæst varð verðið 496 dalir/tonn í...
Meira
ÁFRAM var fjallað um áætlanir Baugs um að kaupa verslanakeðjuna Somerfield í breskum blöðum í gær. Hlutabréf í Somerfield náðu hámarki í vikunni, 197,75 pens á hlut, þegar spurðist að barist yrði um yfirráð í fyrirtækinu.
Meira
FARÞEGUM í millilandaflugi Icelandair fjölgaði um 6,7% í febrúar í ár í samanburði við febrúar á síðasta ári. Þeir voru rúmlega 70 þúsund í ár en tæp 66 þúsund í fyrra.
Meira
Katrín S. Óladóttir er framkvæmdastjóri ráðningarstofunnar Hagvangs og jafnframt formaður Félags kvenna í atvinnurekstri. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af Katrínu.
Meira
ICELAND Express hefur undirritað viljayfirlýsingu um samning við íslenska flugfélagið Jetx, um leigu á flugvélum sem félagið mun jafnvel samnýta með norræna lágfargjaldaflugfélaginu Sterling, sem nú er komið í eigu sömu eigenda og Iceland Express,...
Meira
Útherji er mikill aðdáandi viðskiptatímaritsins The Economist og vill hann jafnvel meina að þetta sé besta tímarit sinnar tegundar á gjörvöllu jarðríki.
Meira
HAGNAÐUR MP Fjárfestingarbanka hf. á árinu 2004 var 1.013,5 milljónir króna eftir skatt. Eigið fé bankans um síðustu áramót var 1.919 milljónir króna, en var 1.001 milljón króna áramótin áður. Hluthöfum voru greiddar 109 milljónir króna í arð á árinu.
Meira
HLUTAFÉ í Straumi Fjárfestingarbanka hefur verið hækkað um 700 milljónir króna að nafnverði. Andvirði hinna nýju hluta er 7 milljarðar króna. Þá hefur bankinn einnig selt víkjandi skuldabréf að fjárhæð 5 milljarðar króna.
Meira
Síminn og Skandinavía Leikir gengu um áramót frá langtímasamningi varðandi sölu tölvuleikja á vefsvæðum Símans siminn.is og hugi.is. Síminn og Skandinavía Leikir hófu samstarf síðastliðið sumar, þegar leikjasíða var opnuð á hugi.
Meira
FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Evrópusambandsins samþykktu um helgina tilslökun á stöðugleikasáttmála sambandsins, til að liðka fyrir nýjum reglum um efnahagsmál sem bornar verða undir atkvæði á efnahagsráðstefnu í dag.
Meira
Töluvert hefur borið á því að undanförnu að fyrirtæki sem skráð eru í Kauphöll Íslands séu að kaupa og selja önnur fyrirtæki og er svo sem ekkert athugavert við það. Hins vegar telur Innherji það mjög athugavert að kaupverð sé ekki gefið upp.
Meira
TM Software er orðið Citrix Silver Solution Partner en Citrix er í framvarðarsveit í þróun lausna í innri uppbyggingu og aðgengi að upplýsingum í fyrirtækjum og opinberum stofnunum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu.
Meira
ALGER sprenging hefur orðið í sölu auglýsinga á mbl.is og eru vinsælustu auglýsingaplássin þar uppseld út þetta ár þrátt fyrir hærra verð og byrjað er að taka við auglýsingum fyrir árið 2006.
Meira
AUKINN eftirlauna- og heilsugæslukostnaður mun rýra skuldastöðu ríkustu iðnríkja heims verulega á næstu 30 árum, nema þau bregðist snarlega við, dragi úr kostnaði og komi á jafnvægi.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.