NOKKRIR af stærstu hluthöfum í Samherja, sem samtals eiga 55,48% hlutafjár í félaginu, hafa gert með sér samkomulag um stjórnun og rekstur þess. Þetta eru Kristján Vilhelmsson, Þorsteinn Már Baldvinsson, Fjárfestingarfélagið Fjörður ehf., Bliki ehf.
Meira