Greinar fimmtudaginn 31. mars 2005

Fréttir

31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

18 aðildarfélög BHM samþykktu samkomulag við ríkið

FIMMTÁN aðildarfélög BHM, sem notuðu rafræna atkvæðagreiðslu til að afgreiða samkomulag við ríkið um breytingar og framlengingu á kjarasamningum sínum, hafa öll samþykkt samkomulagið með afgerandi meirihluta greiddra atkvæða. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

900 pylsur | Mikil umferð var um Hólmavík um nýliðna páskahelgi en til...

900 pylsur | Mikil umferð var um Hólmavík um nýliðna páskahelgi en til marks um það má nefna að í söluskála staðarins voru seldar yfir 900 pylsur auk þess sem gestir gæddu sér á öðrum skyndibita, hamborgurum og samlokum. Á vefnum strandir. Meira
31. mars 2005 | Erlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Aðstæður hamla öllu hjálparstarfi

Nias.AFP. | Talsmenn Sameinuðu þjóðanna sögðu í gær að búið væri að staðfesta að 518 manns hefðu farist í öflugum jarðskjálfta í Indónesíu sl. sunnudag. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 934 orð | 1 mynd

Alvarlegur stjórnunarvandi staðreynd á LSH

SVEINN Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans, hefur sent Morgunblaðinu greinargerð vegna umræðna um stjórnunarmál Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Alþjóðlegur áhugi á stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur

Alls hafa nítján sótt um stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, en umsóknarfrestur rann út 22. mars sl. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Andrés gaf öndunum brauð

ÞAÐ hefur löngum verið iðja ungviðisins að gefa öndunum á Tjörninni brauð. Veturnir eru þó harðir fuglunum og þá má gjarnan sjá starfsmenn borgarinnar gefa fuglunum þegar minna er um æti. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð

Auðun Georg til starfa á morgun

STARFSMANNASAMTÖK Ríkisútvarpsins hafa boðað til starfsmannafundar í matsal Ríkisútvarpsins í dag kl. 12.30. Umræðuefnið er ástandið sem skapast hefur innan stofnunarinnar eftir að Auðun Georg Ólafsson var ráðinn í stöðu fréttastjóra útvarps. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð

Aukning ekki hugsuð til frambúðar

Stykkishólmur | Ekki stóð til að hafa til frambúðar aukaferð á föstudögum á leið ferjunnar Baldurs frá Stykkishólmi að Brjánslæk, með viðkomu í Flatey, að sögn vegamálastjóra. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Áhugi á máli Fischers í 60 mínútum

FRAMLEIÐENDUR bandaríska sjónvarpsþáttarins "60 mínútur" hafa haft samband við stuðningsmenn Bobby Fischers hér á landi til að undirbúa hugsanlega þáttargerð um málefni Fischers. Beðið er nánari upplýsinga og staðfestingar á málinu. Einar S. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Barnið vex en brókin ekki

Eskifjörður | Sævar Guðjónsson á Eskifirði verður að teljast til handlaginna heimilisfeðra. Þegar hann og kona hans Berglind Steina Ingvarsdóttir áttu von á sínu fyrsta barni, ákváðu þau að smíða vöggu undir barnið sjálf. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ber ein nafnið Blær

EIGINNAFNIÐ Blær er samkvæmt þremur úrskurðum mannanafnanefndar karlmannsnafn og því má ekki gefa stúlkum það. Blær Guðmundsdóttir hefur þó borið nafnið í 30 ár og kveðst ánægð með það, en hún er eina konan með þessu nafni á landinu. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Bilun leiddi til rafmagnsleysis í Holtum

BILUN varð í háspennustreng hjá Orkuveitu Reykjavíkur kl. 18.50 í gærkvöldi og leiddi bilunin til þess að fjórum spennistöðvum sló út. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bílvelta við Hólsgerði

ÖKUMAÐUR lítils jeppa slasaðist mikið í umferðaróhappi skammt norðan við bæinn Hólsgerði í Eyjafjarðarsveit um miðjan dag í gær. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Björgunarskip

Björgunarskip Björgunarsveitarinnar Strandar og Björgunarbátasjóðs Húnaflóa kom til landsins á sunnudaginn var. Samskip flutti skipið frá Englandi og skipaði því upp í Reykjavík. Verið er að undirbúa skipið til siglingar í heimahöfn á Skagaströnd. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Blásið í lúðra á Egilsstöðum og í Neskaupstað

Egilsstaðir | Lúðrasveit Reykja víkur heldur tvenna tónleika á Austurlandi um næstu helgi. Bára Sigurjónsdóttir, saxófónleikari og tónskáld frá Egilsstöðum, á verk á efnisskrá Lúðrasveitarinnar og hefur spilað með henni undanfarin ár. Meira
31. mars 2005 | Erlendar fréttir | 92 orð

Blindur maður fór holu í höggi

Cedar Rapids.AP. | 78 ára bandarískur kylfingur, sem hefur verið úrskurðaður blindur, hafði heyrt það áður og þess vegna trúði hann ekki félögum sínum þegar þeir sögðu honum að hann hefði farið holu í höggi. Meira
31. mars 2005 | Erlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Efasemdir um nýtt hjónaband Karls

Væntanlegt hjónaband Karls ríkisarfa í Bretlandi og heitkonu hans, Camillu Parker Bowles, hefur beint sjónum manna að hefðum og lögum ensku biskupakirkjunnar hvað snertir hjónaskilnaði, segir í frétt Associated Press . Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Endurbótum hjá SPRON lokið

NÚ er nýlokið umfangsmiklum breytingum á allri 1. hæð útibús SPRON á Skólavörðustíg 11. Markmiðið með breytingunum er að geta boðið viðskiptavinum enn betri þjónustu í björtum og glæsilegum húsakynnum, eins og segir í fréttatilkynningu. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Enn af Fischer

Hreiðar Karlsson orti um "óskabarn þjóðarinnar": Þá er Bobby Fischer frjáls á ný, ferskir vindar leika um skegg og kinnar. Eflaust verður einhver bið á því að hann læri að gæta tungu sinnar. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð

Fagna lækkun leikskólagjalda

STJÓRN Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er mikilli ánægju með áform borgaryfirvalda í Reykjavík um að fella niður leikskólagjöld fyrstu sjö stundirnar á dag á næstu árum. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fjölmenni á árshátíð Þelamerkurskóla

ÁRSHÁTÍÐ Þelamerkurskóla var haldin í Hlíðarbæ á dögunum þar sem boðið var upp á tvær sýningar sama daginn. Að venju fjölmenntu bæði foreldrar, ættingjar og aðrir velunnarar skólans á árshátíðina og voru gestir samtals um 200. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fluttu úr borginni í nýja íbúð

Hveragerði | Íslenskir aðalverktakar eru að reisa nýjar íbúðir við Heilsustofnun og hefur gatan fengið nafnið Lækjarbrún. Íbúar þeirra geta nýtt sér þá þjónustu Heilsustofnunar sem þeir óska og hafa þörf fyrir. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fólk þarf að taka á eigin fordómum

Vinkonurnar Guðrún Erna Leví og Guðrún Erla Bjarnadóttir eru þrettán ára. Þær segjast ekki gjörla vita hvers vegna fordómar og neikvæð viðhorf eru að aukast meðal ungs fólks. "Við eigum fullt af vinum sem eru Kínverjar eða af asískum uppruna. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð

Framleiðslustyrkir þurfa að lækka um helming

VERÐI niðurstaðan svipuð og núverandi staða í svonefndum DOHA-viðræðum gefur til kynna verða íslensk stjórnvöld að gera verulegar breytingar á styrkjakerfi landbúnaðarins. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð

Fulltrúar atvinnulífs og skóla ræða breytta námsskipan

FULLTRÚAR atvinnulífsins og skóla munu ræða breytta námsskipan og áhrif hennar á starfsmenntun á félagsfundi Menntar, sem haldinn verður í dag, 31. mars. Fundurinn verður haldinn á Hallveigarstíg 1 og hefst kl. 13. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fyrsta veiðikortið afhent

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra tók í gær við fyrsta veiðikortinu við athöfn hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Veiðikortið er sumarkort í tuttugu valin veiðivötn víða um land. Handhafar kortsins geta veitt nánast að vild í umræddum vötnum fyrir 5. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Fær stundum tölvupóst sem byrjar á "Sæll Blær"

SAMKVÆMT þremur úrskurðum mannanafnanefndar, þeim nýjasta frá 18. mars síðastliðnum, er eiginnafnið Blær karlmannsnafn og því má ekki skíra stúlkur því nafni. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gaf tölvur

KB banki á Hólmavík gaf á dögunum Grunnskólanum átta notaðar tölvur. Þær eiga eflaust eftir að koma sér vel í skólastarfinu. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 475 orð

Gagnrýna frétt um afkomu Tæknivals

GREININGARDEILD Kaupthing banka gagnrýnir nokkuð harðlega frétt Tæknivals í tengslum við birtingu á ársuppgjöri félagsins fyrir árið 2004 en þar kom m.a. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Geðlæknisþjónusta efld á Litla-Hrauni

ÁKVEÐIÐ hefur verið að efla geðlæknisþjónustu við fangelsið á Litla-Hrauni. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Grunnurinn treystur

MIKIL þensla hefur verið á byggingarmarkaði undanfarin misseri og hefur hún meðal annars birst í gríðarlegri eftirspurn eftir lóðum á höfuðborgarsvæðinu og einnig í Fjarðabyggð. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð

Hafa áhyggjur af vaxandi yfirdrætti

ÞINGMENN Vinstri grænna og Samfylkingarinnar lýstu yfir áhyggjum af skuldastöðu heimilanna, í upphafi þingfundar á Alþingi í gær. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Herrakvöld | Handknattleiks- og knattspyrnudeild KA standa fyrir...

Herrakvöld | Handknattleiks- og knattspyrnudeild KA standa fyrir herrakvöldi á Hótel KEA föstudaginn 1. apríl nk. Húsið verður opnað kl. 19.00 en borðhald hefst kl. 20.00. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

Hlaðhús | Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Fosskrafts sf. í...

Hlaðhús | Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Fosskrafts sf. í hlaðhús Kárahnjúkavirkjunar, þjónustubyggingar sem rísa mun í Fljótsdal. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hægt að skrá öll nöfn í fullri lengd í þjóðskrá

HJÁ Hagstofu Íslands er hafinn undirbúningur að því að hægt verði að skrá öll nöfn í þjóðskrá í fullri lengd. Davíð Oddsson hagstofuráðherra upplýsti þetta á Alþingi í gær. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Hæsti styrkurinn til rannsókna á Bæ við Salthöfða

FORNLEIFASJÓÐUR hefur veitt 10 styrki til fornleifarannsókna. Samtals nam styrkupphæðin tæplega fimm milljónum króna. Hæsti styrkurinn fer til rannsókna á fornleifum á Bæ við Salthöfða. Eftirtaldir aðilar fengu styrki: 1. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Íslandsbanki lánar 900 milljónir til Chile

ÍSLANDSBANKI hefur gengið frá lánssamningi til stærsta AquaChile-fyrirtækisins í laxeldi í Chile, AquaChile í samvinnu við þarlendan banka. Um er að ræða fjármögnun á veltufjármunum fyrirtækisins. Meira
31. mars 2005 | Erlendar fréttir | 1091 orð | 2 myndir

Kosningar í skugga ofbeldis og svika

Fréttaskýring | Kjósendur í Zimbabwe munu ganga að kjörborðinu í dag en líklega eru úrslitin þegar ráðin að því er fram kemur í þessari grein Sveins Sigurðssonar. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð

Kvaðir um alþjónustu takmörkunum háðar

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur sent eftirfarandi tilkynningu til Morgunblaðsins vegna umfjöllunar í leiðara blaðsins um alþjónustu og breiðbandsvæðingu á landsbyggðinni. "Fjarskiptalög nr. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð

LEIÐRÉTT

Sigríður Jóhannsdóttir Rangt var farið með föðurnafn Sigríðar Jóhannsdóttur myndlistarmanns í pistlinum Af listum í blaðinu í gær. Er beðist velvirðingar á... Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Leikur listir sínar

SKÍÐASVÆÐI Austfirðinga í Stafdal í Seyðisfirði og Oddskarði í Fjarðabyggð voru opin um páskana þó að ekki væri hægt að segja að miklum snjó væri til að dreifa. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

Lögbannsmálinu vísað frá dómi

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur vísað frá dómi máli Útgerðarfélagsins Sólbaks gegn Sjómannasambandi Íslands, Vélstjórafélagi Íslands, Félagi skipstjórnarmanna og Einingu-Iðju. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Málþing um rannsóknir á málefnum innflytjenda

HALDIÐ verður í dag rannsóknarþing um málefni innflytjenda á Íslandi. Fer það fram í Norræna húsinu í Reykjavík og stendur frá 9 til 16. Að þinginu standa Rauði kross Íslands, Alþjóðahús, Háskóli Íslands og Kennaraháskóli Íslands. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Meira um neikvæð viðhorf til nýbúa

SVO virðist sem meira beri orðið á neikvæðum viðhorfum unglinga til nýbúa samkvæmt könnunum sem Rannsóknir og greining hafa gert fyrir Rauða kross Íslands. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 432 orð

Menningarstarf verði fyrirmynd annarra sveitarfélaga

BÆJARSTJÓRN Akureyrar vill efla svo lista- og menningarstarf í sveitarfélaginu að það öðlist sess sem fyrirmynd annarra sveitarfélaga á Íslandi. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Miðfell fær heimild til að leita nauðasamninga

Ísafjörður | Miðfell hf. hefur fengið heimild til að leita nauðasamninga, en úrskurður þess efnis var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða í gærdag. Umsjónarmaður er Sigurbjörn Magnússon hrl. Meira
31. mars 2005 | Erlendar fréttir | 331 orð

Mikið álag á lífríki jarðar

Tókýó.AP. | Vaxandi mannfjöldi og aukin efnahagsumsvif hafa valdið miklu álagi á lífríki jarðar síðastliðna hálfa öld, segir í skýrslu sem unnin hefur verið með aðstoð yfir 1.300 sérfræðinga. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Milljónamæringum fjölgar

MILLJÓNAMÆRINGUM á Akureyri fjölgaði nokkuð í þessum mánuði en í þremur útdráttum hjá Happdrætti Háskóla Íslands komu tæpar 19 milljónir króna á miða í bænum og þar af 11,2 milljónir króna til eins vinningshafa. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Mun rúma óendanlega mörg stafabil

HALLGRÍMUR Snorrason hagstofustjóri segir að fljótlega verði farið í að stækka nafnasvæði þjóðskrár, og að breytingarnar séu minni háttar. Lengri aðlögunarfrestur verði þó gagnvart öðrum tölvukerfum hins opinbera. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Nýr hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Anna María Snorradóttir hefur verið ráðin hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til næstu fimm ára. Um er að ræða nýja stöðu við stofnunina, sem varð til við sameiningu heilbrigðisstofnana á Suðurlandi 1. september sl. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

"Hélt að þetta væri mitt síðasta"

ÖKUMAÐUR vinnuvélar í Óshlíð, milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar, slapp á ótrúlegan hátt í geysilegu grjóthruni sem eyðilagði þungavinnuvél hans síðdegis í gær. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

"Við getum ekki horft þegjandi á þetta"

"VIÐ getum ekki horft þegjandi á þetta," sagði Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður á blaðamannafundi sem var haldinn vegna ferðar níu manna hóps Íslendinga er heimsótti Palestínu og Ísrael dagana 18. til 28. mars sl. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðandi vill skýrari samninga um verkkaup ríkisins

SIGURÐUR Þórðarson ríkisendurskoðandi segir að setja verði nánari ákvæði um umfang, magn, gæði og faglega þekkingu í samninga ríkisins við einkaaðila, sem taka að sér ýmsa lögboðna þjónustu. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Samkeppni við íslenskan landbúnað mun aukast verulega

BREYTINGAR á reglum um viðskipti með landbúnaðarafurðir, sem nú eru ræddar í hinni svokölluðu DOHA-samningalotu hjá Alþjóðviðskiptastofnuninni WTO, eru mun róttækari en samið var um á vettvangi í Úrúgvæ-lotunni sem lauk árið 1995. Þetta kom m.a. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Samkomulag staðfest um rekstur lyfjagagnagrunns

SKRIFAÐ hefur verið undir samkomulag milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Landlæknisembættisins, Lyfjastofnunar og Tryggingastofnunar ríkisins um rekstur lyfjagagnagrunns. Meira
31. mars 2005 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sanchez heimilaði þvinganir

Washington.AFP. | Háttsettur bandarískur herforingi í Írak heimilaði að beitt yrði ógnunum og þvingunum við yfirheyrslur á föngum þar. Þetta kemur fram í minnisblaði sem mannréttindasamtök, ACLU, hafa fengið aðgang að. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Segir bankana hafa farið offari í útlánum

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri sagði á ársfundi Seðlabanka Íslands í gær að ekki yrði hjá því komist að álykta út frá miklum útlánavexti að bankar hefðu farið offari. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð

SGS styður fréttamenn í fréttastjóramálinu

Starfsgreinasamband Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er fullum stuðningi við fréttamenn Ríkisútvarpsins í gagnrýni þeirra á ráðningu fréttastjóra á fréttastofu Ríkisútvarpsins og telur hana ekki til þess fallna að tryggja gagnrýna... Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

SÍF selur Iceland Seafood International

SÍF hf. hefur selt 55% hlut í dótturfélagi sínu, Iceland Seafood International ehf., sem stofnað var í nóvember í fyrra um hefðbundið sölu- og markaðsstarf félagsins með sjávarafurðir. Kaupandi hlutarins er fjárfestingafélagið Feldir ehf. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Skerpt á verklagsreglum

Sýslumannsembættið í Reykjavík hefur skerpt á verklagsreglum um meðferð gagna innan embættisins í kjölfar þess að mappa með upplýsingum fannst fyrir utan húsnæði embættisins. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Skipurit LSH í samræmi við lög

STJÓRNARNEFND Landspítala - háskólasjúkrahúss fagnar því að heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hafi tekið af öll tvímæli um lögmæti stjórnskipulags spítalans að því er segir í ályktun nefndarinnar að loknum fundi sínum í gær. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Soffía ráðin forstöðumaður

SOFFÍA Gísladóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar - SÍMEY og hefur hún störf í apríl. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Spellvirki | 19 rúður voru brotnar í húsum við Garðarsbrautina á Húsavík...

Spellvirki | 19 rúður voru brotnar í húsum við Garðarsbrautina á Húsavík um páskana og ein bílrúða að auki. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Spurning um aðlögunartíma

Þeir Páll Ágúst Karlsson, Kjartan Pétursson og Birgir Ólafur Guðlaugsson segjast allir verða varir við fordóma gagnvart útlendingum, en segja þá ekki ríkjandi í sínum vinahópi, enda sé hann blandaður. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Sveitarfélögin verði samstiga um gjaldfrjálsan leikskóla

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segist fagna því að "menn vilji stefna að lægri gjöldum vegna leikskólans". Hann hafi lýst því yfir að hann vildi vinna með sveitarfélögunum að því markmiði í framtíðinni. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Til Hafnar á einkaþotu | Lítil einkaþota af gerðinni Challander 604 í...

Til Hafnar á einkaþotu | Lítil einkaþota af gerðinni Challander 604 í lúxusútfærslu lenti á Hornafjarðarflugvelli annan dag páska og hafði þar viðdvöl meðan eigendur hennar, ensk hjón með þrjú börn ásamt íslenskum fararstjóra, skoðuðu sig um og fóru að... Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð

Unglingar neikvæðari í garð nýbúa en áður

Viðhorf íslenskra unglinga í efstu bekkjum grunnskóla til nýbúa eru mun neikvæðari en fyrir nokkrum árum ef marka má nýja rannsókn sem unnin var fyrir Rauða kross Íslands. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Upptaka evrunnar hlýtur að koma til skoðunar

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á ársfundi Seðlabankans í gær að það hlyti að koma til skoðunar þegar sveiflur gengis væru brotnar til mergjar hvort taka ætti upp evruna. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Útivistarnámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli

SKÍÐA- og útivistarnámskeið fyrir fatlaða verður haldið í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 14. til 17. apríl. Verkefnið er samstarfsverkefni Challenge Aspen, Íþróttasambands fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Vel sóttar páskamessur | Messað var í Laufáskirkju að kvöldi...

Vel sóttar páskamessur | Messað var í Laufáskirkju að kvöldi föstudagsins langa og að venju var páskamessa í Grenivíkurkirkju kl. 8 á páskadagsmorgun. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 466 orð

Verður að taka vísbendingar um stjórnunarvanda alvarlega

STJÓRN læknaráðs Landspítalans telur að taka verði vísbendingar um stjórnunarvanda alvarlega. Stjórnin sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna fjölmiðlaumræðu að undanförnu um stjórnskipulag LSH. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Verslunin Goðafoss opnuð

Opnunarhátíð var nýlega á Fosshóli hjá versluninni Goðafossi, en margt var um manninn og mörg tilboð í gangi. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Viðbúnaðurinn aukinn

Betur undir það búin að takast á við farsótt nú Eitt af því sem farið var yfir við síðustu endurskoðun viðbragðsáætlunar íslenskra heilbrigðisyfirvalda er að samhæfa aðgerðir allra þeirra aðila sem koma myndu mest að málum, s.s. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vilja ræða stöðu enskukennslu

NEFND á vegum menntamálaráðuneytisins er að vinna að endurskoðun aðalnámskrár tungumálakennslu á báðum skólastigum með það að markmiði að skapa samfelldara starf á milli skólastiga og samhæfa kröfur. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Þéttari byggð kallar á styrka innviði

Túnin | Ljóst er að þörf verður fyrir nýjan grunnskóla og leikskóla í Túnahverfi þegar fram líða stundir vegna þeirrar miklu uppbyggingar og fjölgunar íbúa sem stefnir í í hverfinu á næstu árum. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Tuttugu þingmál eru á dagskrá. Siv...

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Tuttugu þingmál eru á dagskrá. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, mun m.a. mæla fyrir frumvarpi um að þingmaður sem verður ráðherra skuli víkja þingsæti á meðan hann gegnir... Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Þrír um hituna

Baugur Group tilkynnti stjórn bresku verslanakeðjunnar Somerfield síðdegis í gær að Baugur hefði eindreginn vilja til þess að kaupa keðjuna og hygðist leika leikinn til enda. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ætla sér að klára verkið fyrir lok aprílmánaðar

Hafnarfjörður | Niðurrif gömlu Bæjarútgerðarinnar við Norðurbakka í Hafnarfirði hefur tafist nokkuð, en reiknað er með að því ljúki fyrir lok aprílmánaðar. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Öldruð hæna | Ólöf Sveinsdóttir, bóndi í Árdal hefur ræktað íslensk...

Öldruð hæna | Ólöf Sveinsdóttir, bóndi í Árdal hefur ræktað íslensk hænsni um nokkur skeið en í hópnum er m.a. ein hæna sem er yfir 10 ára gömul. Frá þessu er greint á vefnum kelduhverfi.is þar sem jafnframt er að finna myndir af hænum Ólafar. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Önnum kafinn

Reykjavík | Það hefur viðrað ágætlega fyrir þá sem vinna utandyra síðustu daga, en aldrei að vita hvað það endist lengi. Jesper Ipsen, sem vinnur hjá Björgun, var önnum kafinn við störf sín þegar ljósmyndari átti leið hjá. Meira
31. mars 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Öryrkjum fjölgaði um 812 í fyrra

ÚTGJÖLD Tryggingastofnunar vegna örorkulífeyris hækkuðu um 1.415 milljónir á síðasta ár eða úr 2.780 milljónum í 4.195 milljónir. Skýringin á þessu er annars vegar ákvörðun stjórnvalda að taka upp aldurstengdar örorkubætur og hins vegar fjölgun öryrkja. Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2005 | Staksteinar | 313 orð | 1 mynd

Kosningaloforð og biðlistar

Í vefritinu Betri borg, sem borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins gefur út, kemur fram að enn hefur biðlisti eftir leikskólaplássi ekki verið hreinsaður upp í Reykjavík. Enn eru 138 börn á biðlista eftir leikskólaplássi," segir á betriborg.is. Meira
31. mars 2005 | Leiðarar | 316 orð

Merking frétta

Lesendur Morgunblaðsins í dag taka væntanlega eftir þeirri breytingu að ýmsar helztu fréttir í blaðinu, meðal annars á útsíðum, eru merktar höfundum sínum með fullu nafni. Gera má ráð fyrir að merktum fréttum fari fjölgandi í blaðinu næstu daga og... Meira
31. mars 2005 | Leiðarar | 422 orð

Staða Annans

Sameinuðu þjóðirnar standa á tímamótum og mikið ríður á að sátt náist um nauðsynlegar umbætur á skipulagi þeirra og starfsemi. Við þær aðstæður er óheppilegt að staða framkvæmdastjórans sé ekki sterk og ótvíræð. Meira

Menning

31. mars 2005 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Áferðarfalleg vínylklæðning

Hljómsveitin Vinyl hefur sent frá sér plötuna LP . Hljómsveitina skipa þeir Kristinn Júníusson (söngur), Egill Tómasson (gítar), Arnar Davíðsson (bassi), Þórhallur Bergmann (hljómborð) og Guðlaugur Júníusson (trommur). Upptökustjórn: Vinyl, Silli Geirdal og Sölvi B. Útgefandi: btb ehf. Meira
31. mars 2005 | Kvikmyndir | 89 orð

Búið að skipa dómnefnd

BÚIÐ er að velja hverjir sitja í dómnefnd fyrir hönd Norðurlandanna vegna Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Fyrir Íslands hönd skipa nefndina Hrönn Kristinsdóttir, rithöfundur, Sigurjón B. Meira
31. mars 2005 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

David Letterman

DAVID Letterman er sannarlega eldri en tvævetur í spjallþáttabransanum. Hann hefur, ásamt sérlegum aðstoðarmanni sínum, hinum glaðhlakkalega og hnyttna Paul Schaffer, séð um spjallþátt alla tíð síðan 1982. Meira
31. mars 2005 | Kvikmyndir | 295 orð | 1 mynd

Elsta óháða kvikmyndaver heims

TILKYNNT hefur verið að þemamyndir Alþjóðlegu íslensku kvikmyndahátíðarinnar (Iceland International Film Festival) verði myndir frá Troma Entertainment, sem telst vera elsta starfandi óháða kvikmyndaver heimsins. Meira
31. mars 2005 | Fólk í fréttum | 324 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Gamanmyndin Guess Who fékk rétt svör í bandarískum bíóhúsum um síðustu helgi og fór beint á toppinn. Meira
31. mars 2005 | Fólk í fréttum | 471 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

P aul Hester , fyrrum trommuleikari áströlsku hljómsveitarinnar Crowded House , fannst látinn í almenningsgarði í Melbourne á laugardag, en svo virðist sem um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Meira
31. mars 2005 | Myndlist | 560 orð | 1 mynd

Heim, heim

Til 3. apríl. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
31. mars 2005 | Fjölmiðlar | 314 orð | 1 mynd

Hið illa kemur úr austri

TVÆR spennuþáttaraðir hafa vakið athygli mína undanfarnar vikur. Önnur af dönskum toga með íslensku ívafi, Örninn, og hin af allt öðru sauðahúsi, Tuttugu og fjórir úr smiðju Hollywood. Meira
31. mars 2005 | Leiklist | 551 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Leikfélag Hörgdæla

Höfundur: Guðmundur Steinsson. Leikstjóri: Saga Jónsdóttir. Leikmynd: Þórarinn Blöndal. Umsjón búninga: Saga Jónsdóttir. Lýsing og hljóðstjórn: Jóhannes Gunnar Jóhannesson, Valgeir Árnason og Örn Þórisson. Sýning á Melum, Hörgárdal, 23. mars 2005 Meira
31. mars 2005 | Leiklist | 511 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Stúdentaleikhúsið

Unnið upp úr verkum Antons Tsjekhovs. Leikstjórar: Edda Björg Eyjólfsdóttir og Marta Nordal. Sýning í Tónlistarþróunarmiðstöðinni, Hólmaslóð, 21. mars 2005. Meira
31. mars 2005 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd

Lífsreynsla

Heppin eftir Alice Sebold er komin út í kilju hjá JPV útgáfu. Bókin kom út í innbundinni útgáfu á síðasta ári og hlaut mjög góða dóma. JPV hefur áður gefið út metsölubókina Svo fögur bein eftir sama höfund. Meira
31. mars 2005 | Bókmenntir | 123 orð | 1 mynd

Lífsreynsla

Barn að eilífu eftir Sigmund Erni Rúnarsson er komin út hjá JPV útgáfu í kilju. Bókin kom út í innbundinni útgáfu á síðasta ári og varð ein af söluhæstu bókum ársins og hlaut góða dóma. Meira
31. mars 2005 | Bókmenntir | 436 orð | 2 myndir

Ljóðin hennar Vilborgar

Vilborg Dagbjartsdóttir og verk hennar eru viðfangsefni ritþings sem haldið verður í Gerðubergi um helgina. Það er dr. Meira
31. mars 2005 | Kvikmyndir | 458 orð

Ófleyg tímaskekkja

Leikstjórn: F. Gary Gray. Aðalhlutverk: John Travolta, Uma Thurman, Vince Vaughn, Harvey Keitel, Christina Milian. 118 mín. Bandaríkin, 2005. Meira
31. mars 2005 | Tónlist | 1506 orð | 1 mynd

Ó, hvað það væri dásamlegt...!

Tónleikar Maxims Vengerovs á Listahátíð í Reykjavík fyrir þremur árum verða þeim sem þá sóttu lengi í minni. Meira
31. mars 2005 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Spennusaga

JPV útgáfa hefur sent frá sér í kilju bókina Belladonnaskjalið eftir Ian Caldwell og Dustin Thomasson í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Belladonnaskjalið er spennusaga þar sem fléttað er saman listum, fróðleik og launráðum. Meira
31. mars 2005 | Fólk í fréttum | 276 orð | 1 mynd

Stokkar upp í breskum mötuneytum

NAKTI kokkurinn frá Bretlandi, Jamie Oliver, er einhver vinsælasti sjónvarpskokkur sem fram hefur komið síðan sá miðill var fundinn upp. Meira
31. mars 2005 | Kvikmyndir | 214 orð | 1 mynd

Vélmennin enn við völd

VÉLMENNIN héldu fyrsta sætinu á íslenska kvikmyndalistanum þessa vikuna, með rúmlega 4.000 gesti, en myndin var frumsýnd á fimmtudaginn fyrir tveimur vikum. Meira
31. mars 2005 | Leiklist | 534 orð | 1 mynd

Þið munið hann Houdini

Sjónhverfinga- og skemmtisýningin The Return of Houdini. Leikstjóri Wayne Harrison. Aðalhlutverk Ólafur Darri Ólafsson, Ayala, Dean Gunnarsson, David Cassel, Abi Collins. Tónlist Hilmar Örn Hilmarsson. Búningar Filippía Elísdóttir. Leikmynd Stígur Steinþórsson. Lýsing Joachim Barth. Meira

Umræðan

31. mars 2005 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Enn um fagmennsku

Margrét Indriðadóttir svarar Markúsi Erni Antonssyni: "Ég "tiplaði ekki á neinum staðreyndum" varðandi Ívar Guðmundsson í grein minni um fagmennsku. Ég sagði aðeins að við hefðum bæði verið fagmenn." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Fasteignagjöld og álögur á Kópavogsbúa

Hafsteinn Karlsson svarar Gunnari I. Birgissyni: "Það þarf að fara varlega í rekstri sveitarfélags eins og Kópavogs og gæta að jöfnuði milli íbúanna." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Ferðaflóra landsmanna kynnt á Ferðatorginu 2005

Hjörtur Árnason fjallar um Ferðatorg 2005: "Ferðatorgið hefur áunnið sér fastan sess meðal höfuðborgarbúa, sem sækja það í síauknum mæli..." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði á Bifröst

Magnús Árni Magnússon fjallar um háskólann á Bifröst í Borgarfirði: "Það er von okkar að hin nýja deild á Bifröst muni auðga hið blómlega íslenska háskólasamfélag og stuðla að enn frekari vexti og viðgangi félagsvísindanáms og rannsókna á Íslandi." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Héðinsfjarðargöng eru arðsöm

Ólafur Helgi Marteinsson fjallar um Héðinsfjarðargöng: "Arðsemi Héðinsfjarðarganga er sambærileg þeirri sem vænta má af Sundabraut." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Hvað er að á fréttastofu útvarpsins? Hvað er að á ríkisútvarpinu?

Friðrik Páll Jónsson fjallar um ráðningu fréttastjóra á útvarpinu: "Hinn fullkomni stjórnandi er vafalaust ekki til, en þó er hægt að gera þá lágmarkskröfu að hann sé fær um eðlileg samskipti við starfsfólkið." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Hvar er barnamenningin á Íslandi?

Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir fjallar um barnamenningu: "Hvaða þekking skiptir máli? Þeirri spurningu eiga margir erfitt með að svara þar sem til eru margar hugmyndir um skilgreiningu á vitsmunum." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Hver er fagleg skoðun skipulagsfræðinga Reykjavíkurborgar?

Gestur Ólafsson fjallar um skipulagsmál: "Íbúar Reykjavíkur eiga auðvitað heimtingu á að fá að vita milliliðalaust hver sé fagleg skoðun skipulagsfræðinga borgarinnar..." Meira
31. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 249 orð

Íslendingar, sveitalubbar og einelti

Frá Tryggva Gíslasyni: "Í TVÍGANG hefur Rás 1 útvarpað "hagyrðingamóti á Vetrarhátíð" frá 17. febrúar sl. Margt var þar hnyttilega sagt, þótt annað væri bæði ósmekklegt og ómerkilegt." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Karlinn í brúnni - fiskar vel

Karvel Pálmason fjallar um Samfylkinguna: "Við réðum í upphafi ferðar til þess skipstjóra, Össur Skarphéðinsson, sem síðan hefur staðið í brúnni og stýrt skútunni í gegnum brim og boða." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Kílógramm eða klukkustund

Arnljótur Bjarki Bergsson fjallar um stjórnun fiskveiða: "Lífið í hafinu er líkt og á landi margbreytilegt og illmögulegt að segja með fullri vissu hvað komi til með að gerast á morgun." Meira
31. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 445 orð

Mesti skáksnillingur allra tíma hlýtur að eiga betra skilið

Frá Helga Ormssyni: "Þegar skákheimurinn varð vitni að því, að upp væri að vaxa í Bandaríkjunum drengur sem líklegur var til stórræða á þessum sviðum, byrjuðum við að bíða þess að hann yrði fær um að taka til við að vinna stórveldið USSR sem lengi hafði haldið á og einokað..." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

"Skoðanakúgun" Ingibjargar Sólrúnar

Birgir Dýrfjörð fjallar um Samfylkinguna: "Þessi hagsmunadúsa, sem formenn stjórnarandstöðuflokka njóta nú, kom lögum um eftirlaun ekkert við." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Rjúfum vítahring atvinnuleysis

Katrín Jakobsdóttir ræðir um atvinnuleysi: "Samráðshópurinn leitaði eftir samstarfi við Vinnumálastofnun í því skyni að ráðast í átak til að aðstoða þau ungmenni sem hafa verið atvinnulaus í lengri tíma og rjúfa þar með þann vítahring sem langvarandi atvinnuleysi getur orðið." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Sameinaðar uppsveitir Árnessýslu

Drífa Kristjánsdóttir fjallar um sameiningu sveitarfélaga í Árnessýslu: "Ég tel að sameinað sveitarfélag sé ekki síður í stakk búið til að sækja betri vegi og brýr en fjögur minni sveitarfélög." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Sjóminjasafn og bátaslippur

Þór Magnússon fjallar um söguminjar og skipulagsmál: "Það væri skaði ef þessu gamla athafnasvæði yrði öllu jafnað út og í staðinn kæmu stórbyggingar." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Sveltistefnan í menntamálum er samfélagsvandi

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um menntamál: "Framganga Sjálfstæðisflokksins í menntamálum er á meðal stærstu vandamála þjóðfélagsins enda fjölgar stóriðjustrompunum í samræmi við sveltistefnuna í menntamálum." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Sýn foreldra á skólastarf

Elín Thorarensen fjallar um kennsluaðferðir: "...börn eru eins ólík og þau eru mörg. Þarfir þeirra sem nemenda geta því verið mjög ólíkar." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Topp 6 afsakanir fyrir að æfa ekki

Ágústa Johnson fjallar um gildi líkamsþjálfunar: "Það er ekki til nein gild afsökun fyrir því að æfa ekki reglulega!" Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Umhverfismennt á hverju strái

Steinn Kárason fjallar um umhverfismál: "Í alþjóðlegu samhengi verður að hafa í huga að mannkyn á einungis eina jörð til afnota um alla framtíð." Meira
31. mars 2005 | Velvakandi | 380 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Og svo er hlegið að öllu saman JÆJA, voða fyndið og gaman að festast uppi á jökli einhvers staðar, illa búinn, án fjarskiptatækja og illa undirbúinn í alla staði en það er allt í fína því auðvitað kemur einhver að leita. Þvílík vitleysa! Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Verðhjöðnun í ferðaþjónustunni möguleg?

Jón Baldur Þorbjörnsson fjallar um ferðaþjónustu: "...með því að innlendir birgjar lækki verð þjónustu um sem nemur 5-10% má komast yfir hjallann." Meira
31. mars 2005 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Þétting byggðar hin nýja skipulagsstefna bæjaryfirvalda á Akureyri

Jón Hjaltason fjallar um skipulagsbreytingar á Akureyri: "Mér finnst kominn tími til, og þó fyrr hefði verið, að bæjaryfirvöld leggi meginlínur um skipulag miðbæjarins." Meira

Minningargreinar

31. mars 2005 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

ÁRNÝ HULDA STEINÞÓRSDÓTTIR

Árný Hulda Steinþórsdóttir fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum 11. júní 1923. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Árnadóttir, ættuð frá Hvítanesi í Borgarfirði, f. 23. nóvember 1892, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2005 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

BIRNA S. BJÖRNSDÓTTIR

Birna Sigríður Björnsdóttir fæddist á Húsavík 8. september 1927. Hún lést á Landakotsspítala 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Jósefsson héraðslæknir, f. á Hólum í Hjaltadal 2. febrúar 1885, d. 25.6. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2005 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

GRÉTA EMILÍA JÚLÍUSDÓTTIR

Gréta Emilía Júlíusdóttir fæddist á Vopnafirði 6. október 1922. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 30. mars. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2005 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

HELGI KÁRASON

Helgi Kárason fæddist á Sigríðarstöðum í Ljósavatnshreppi 22. júlí 1940. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Arnfríður Róbertsdóttir, f. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2005 | Minningargreinar | 1906 orð | 1 mynd

INGA G. ÞORKELSDÓTTIR

Inga Guðríður Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1912 og lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorkell Magnússon, vélstjóri og sótari, f. 13. september 1881, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2005 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR STEINUNN ODDSDÓTTIR

Sigríður Steinunn Oddsdóttir fæddist í Vogi á Mýrum 26. september 1925. Hún lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 21. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2005 | Minningargreinar | 3851 orð | 1 mynd

UNNUR FRÍMANNSDÓTTIR

Unnur Frímannsdóttir fæddist á Akureyri 23. maí 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna María Ísleifsdóttir, f. 12. júlí 1883, d. 26. desember 1953, og Frímann Frímannsson kaupmaður, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2005 | Minningargreinar | 1942 orð | 1 mynd

ÞORMÓÐUR HAUKUR JÓNSSON

Þormóður Haukur Jónsson fæddist í Reykjavík 31. desember 1919. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir, f. 17. nóvember 1891, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

31. mars 2005 | Sjávarútvegur | 457 orð | 2 myndir

Íslandsbanki lánar laxeldisfyrirtæki í Chile

ÍSLANDSBANKI hefur gengið frá lánssamningi til AquaChile-fyrirtækisins í Chile í samvinnu við þarlendan banka. Um er að ræða fjármögnun á veltufjármunum fyrirtækisins. Meira

Viðskipti

31. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 2285 orð | 6 myndir

Tuttugu ára umbreytingar

Öðruvísi var um að litast í íslensku viðskiptalífi þegar viðskiptablað Morgunblaðsins hóf að koma út upp úr miðjum janúar 1985. Björn Vignir Sigurpálsson rifjar upp aðstæður við upphaf viðskiptablaðamennsku hér á landi og sitthvað sem á daga hefur drifið allt fram á þennan dag. Meira

Daglegt líf

31. mars 2005 | Neytendur | 410 orð | 1 mynd

Aukin réttindi eða fjárútlát?

Í VIÐHALDSBÓKUM sem fylgja nýjum bílum er tekið fram hvenær eigi að koma með bílinn í smurningu og í handbók bílsins er tekið fram hvenær rétt sé að fara með hann í viðhaldsskoðun. Meira
31. mars 2005 | Daglegt líf | 780 orð | 1 mynd

Eykur ánægju í starfi og hollustu við fyrirtækið

Enginn hefur átt andlátsorðin: Ég vildi að ég hefði lagt harðar að mér á skrifstofunni. Þetta eru lauslega þýdd upphafsorð í meistararitgerð Ingibjargar Lilju Ómarsdóttur þar sem hún vitnar í Arlie Russel Hochschild í bókinni Time Bind eða Tímasnaran frá árinu 1997. Meira
31. mars 2005 | Neytendur | 621 orð | 2 myndir

Grænt skiptir miklu máli

Fjölmargir seðja hungur sitt á degi hverjum með því að skreppa í næstu verslun eða í mötuneyti vinnustaðarins og tína saman í box grænmeti, ávexti, pasta og fleira úr salatbörum. Meira
31. mars 2005 | Neytendur | 420 orð

Kjúklingur, ýsa og nautahakk

Bónus Gildir 31. mars-3. apríl verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskir kjúklingabitar 269 359 269 kr. kg Bónus eplasafi 1 ltr. 59 79 59 kr. ltr Bónus ungnautaborgarar 10*115 gr. 999 0 869 kr. kg Bónus vöfflumix 500 gr. 159 199 318 kr. Meira

Fastir þættir

31. mars 2005 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 31. mars, er fimmtugur Finnbogi Leifsson, bóndi...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 31. mars, er fimmtugur Finnbogi Leifsson, bóndi og bæjarfulltrúi, Hítardal, Borgarbyggð . Af því tilefni tekur hann og fjölskylda hans á móti gestum í Félagsheimilinu Lyngbrekku föstudagskvöldið 1. apríl frá kl.... Meira
31. mars 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 31. mars, er sjötug Hulda Elísa Ebenesersdóttir...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 31. mars, er sjötug Hulda Elísa Ebenesersdóttir, hjúkrunarheimilinu Eir. Hún tekur á móti gestum í sal Sjálfsbjargarhússins, Hátúni 12, milli 17 og 20 á... Meira
31. mars 2005 | Fastir þættir | 227 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
31. mars 2005 | Í dag | 22 orð

En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að augljóst verði...

En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. (Jóh. 3, 21.) Meira
31. mars 2005 | Dagbók | 345 orð | 1 mynd

Fjölnota menningarhús

EDINBORGARHÚSIÐ hefur undanfarin ár verið í mikilli endurreisn, en áhugahópur um endurbyggingu þess (nú Edinborgarhúsið ehf.) keypti húsið árið 1992 og hefur síðan starfað ötullega að endurbyggingunni. Meira
31. mars 2005 | Í dag | 66 orð

Fræðslukvöld um Jóhannesarguðspjall

BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg býður til fræðslukvölds fyrir almenning um Jóhannesarguðspjall, fimmtudaginn 31. mars kl. 20-22 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, gegnt Langholtsskóla. Meira
31. mars 2005 | Í dag | 528 orð | 1 mynd

Horfst í augu við hamfarir

Kristín Jónasdóttir er félagsfræðingur frá Háskóla Íslands og frá Háskólanum í Minnesota. Hún hefur verið framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi síðan 1994. Meira
31. mars 2005 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Kóngurinn 2005

Digranes | Karim Djermoun, skipuleggjandi stórtónleikanna Kóngurinn 2005, leggur hér hönd á plóg við lokaundirbúninginn en tónleikarnir fara fram í kvöld í íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi. Meira
31. mars 2005 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Lettneskir söngtónleikar í Salnum

MAIJA Kovalevska sópransöngkona og Dzintra Erliha píanóleikari eru margverðlaunaðar ungar og upprennandi stjörnur frá Lettlandi. Þær halda sína fyrstu tónleika hér á landi í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Meira
31. mars 2005 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Re8 10. f3 f5 11. g4 c6 12. Rd3 Db6+ 13. Kg2 Rf6 14. Rf2 cxd5 15. cxd5 Bd7 16. Hb1 Hf7 17. Dd3 Haf8 18. Be3 Dd8 19. Hbc1 a6 20. b4 h6 21. b5 a5 22. Ra4 fxg4 23. Meira
31. mars 2005 | Viðhorf | 865 orð | 1 mynd

Upphefð Íslendinga

Það má annars segja að timburmenn þeirrar ákvörðunar Alþingis, að veita Bobby Fischer ríkisborgararétt, séu hafnir. Ákvörðunin fordæmd í leiðara The Washington Post, hvorki meira né minna. Meira
31. mars 2005 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nýlega var liðið eitt ár frá björgun fjölveiðiskipsins Baldvins Þorsteinssonar í Meðallandsfjöru. Víkverji var á staðnum fyrir Morgunblaðið meira eða minna þá tæpu viku sem björgunaraðgerðir tóku og sendi frá sér fréttir. Meira

Íþróttir

31. mars 2005 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Arnar Sigurðsson heldur sínu striki

ARNAR Sigurðsson, landsliðsmaður og margfaldur Íslandsmeistari í tennis, var í gær valinn leikmaður vikunnar í fimmta skipti eftir áramót í bandarísku vesturdeildinni í háskólakeppninni í tennis. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Bjarni vongóður um að ná samningi við Créteil

BJARNI Fritzson landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði bikarmeistara ÍR kom til landsins í gær eftir stutta heimsókn hjá franska liðinu Créteil. Þangað var honum boðið að koma til skoðunar og mætti hann á þrjár æfingar hjá liðinu á þeim tveimur dögum sem hann dvaldi hjá því. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 106 orð

Fimm frá Palermo

ÍTALIR tefldu fram fimm leikmönnum frá Palermo í byrjunarliði sínu gegn Íslandi í gærkvöld. Palermo hefur verið sannkallað "spútniklið" í ítölsku 1. deildinni í vetur en þar leikur félagið í fyrsta skipti síðan 1973. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 127 orð

Flautað til leiks í Eyjum og Kaplakrika

FLAUTAÐ verður til leiks í úrslitakeppni kvenna í handknattleik í kvöld þegar Íslandsmeistarar ÍBV leika við Víking í Vestamannaeyjum og FH tekur á móti Val í Kaplakrika. Báðir leikirnir hefjast kl. 19.15. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 721 orð | 1 mynd

Gott fyrir sjálfstraustið

,,VIÐ vorum mjög sáttir við frammistöðu liðsins og úrslitin eru mjög gott og nauðsynleg fyrir leikmennina upp á sjálfstraustið að gera og hvernig þeir náðu að lagfæra þá hluti sem aflaga hafa farið í síðustu leikjum. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 109 orð

Guðmundur í 64 manna úrslit á EM

GUÐMUNDUR Stephensen og samherji hans Bojan Milosevic komust í 64 manna úrslit í tvíliðaleik á Evrópumeistaramótinu í borðtennis í Árósum í Danmörku í gær. Guðmundur og Milosevic unnu portúgalska borðtennismenn í forkeppni í þremur lotum. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Herbragð Matthäus heppnaðist

VARAMAÐURINN Peter Rajczi bjargaði því sem bjargað varð fyrir Ungverja þegar hann jafnaði leikinn við Búlgara, 1:1, á síðustu mínútu leiksins er þjóðirnar mættust í Búdapest í gær. Leikurinn var í 8. riðli undankeppninnar, sama riðli og Ísland leikur í. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

* HJÁLMAR Jónsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, verður orðinn leikfær...

* HJÁLMAR Jónsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, verður orðinn leikfær um næstu helgi þegar lið hans, IFK Gautaborg , mætir Árna Gauti Arasyni og félögum í Vålerenga í Skandinavíudeildinni. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 210 orð

ÍA mætir varaliði Espanyol

SKAGAMENN mæta varaliði spænska félagsins Espanyol frá Barcelona í æfingaferð sinni til Spánar í næstu viku. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 199 orð

ÍBV komið með tvo leikmenn frá Crewe

EYJAMENN hafa fengið tvo leikmenn frá vinafélagi sínu í ensku knattspyrnunni, 1. deildarliðinu Crewe. Þeir heita James Robinson og Matthew Platt og koma til móts við lið ÍBV í æfingaferð þess í Portúgal í næstu viku. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 83 orð

í dag

SKÍÐI Alþjóðlegt mót Icelandair Cup, í svigi karla og kvenna, fer fram á Sauðárkróki. Fyrri umferð verður kl. 10, seinni umferð kl. 12.30. Skíðamót Íslands Keppni hefst í göngu á Sauðárkróki kl. 14. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 628 orð | 1 mynd

Íslenska vörnin þétt fyrir í Padova

STERKUR og agaður varnarleikur, góð barátta og samhent liðsheild skiluðu íslenska landsliðinu í knattspyrnu markalausu jafntefli gegn Ítölum í vináttuleik í Padova á Ítalíu í gærkvöldi. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Johansson styður Beckenbauer

LENNART Johansson, forseti knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, styður framboð Franz Beckenbauer til embættis forseta UEFA þegar Johansson hyggst láta af embætti á næsta ári. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Jón Arnór valinn í úrvalslið Evrópu

JÓN Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmaður, hefur verið valinn í úrvalslið Evrópu í körfuknattleik sem leikur við heimsúrvalið í stjörnuleik FIBA Europe League á Kýpur 14. apríl. Jón Arnór er einn þriggja leikmanna frá Dynamo St. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 511 orð

Keflavík tók strax völdin og hélt þeim

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik hófst í Keflavík í gærkvöldi þegar Grindavík kom í heimsókn. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 814 orð

KNATTSPYRNA Ítalía - Ísland 0:0 Padova, Ítalíu, vináttuleikur...

KNATTSPYRNA Ítalía - Ísland 0:0 Padova, Ítalíu, vináttuleikur A-landsliða karla, miðvikudaginn 30. mars 2005. Markskot : Ítalía 14 (6), Ísland 4 (2). Horn : Ítalía 10, Ísland 1. Lið Ítalíu : Flavio Roma (Morgan De Sanctis 46. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 194 orð

Mark Schulte farinn frá ÍBV til Columbus Crew

MARK Schulte, bandaríski bakvörðurinn sem lék með knattspyrnuliði ÍBV, er að ganga frá samningi við bandaríska atvinnuliðið Columbus Crew og leikur því ekki með Eyjamönnum í sumar. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson tók það rólega og skoraði aðeins einu sinni þegar...

* ÓLAFUR Stefánsson tók það rólega og skoraði aðeins einu sinni þegar Ciudad Real vann Bidasoa , 31:21, á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Ólafur var rekinn af leikvelli í tvígang. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 45 orð

Sigurgeir með draumahögg á Spáni

SIGURGEIR Steingrímsson, tannlæknir og félagi í Nesklúbbnum, náði draumahögginu á Spáni í vikunni þegar hann fór holu í höggi á 14. brautinni á Valle del Este-golfvellinum. Meira
31. mars 2005 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* ÞÓRÐUR Guðjónsson lék með varaliði Stoke sem sigraði Hartlepool , 2:1...

* ÞÓRÐUR Guðjónsson lék með varaliði Stoke sem sigraði Hartlepool , 2:1, á Britannia-leikvanginum í Stoke í gær. Þórður lagði upp fyrra mark Stoke í leiknum en Jarmaine Palmer , sem lék með Víkingum í úrvalsdeildinni í fyrra, skoraði bæði mörkin. Meira

Viðskiptablað

31. mars 2005 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Af hverju hækkar allt?

Verðbólga er eitt af þeim orðum sem hljóma dag eftir dag í fjölmiðlum, og stundum jafnvel oft á dag. En hvað felst í þessu orði? Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 1251 orð | 4 myndir

Aldrei fleiri gestir í Kringluna

Fleiri gestir sóttu Kringluna í fyrra en nokkru sinni áður. Og nú standa fyrir dyrum breytingar á verslunarmiðstöðinni. Helgi Mar Árnason ræddi við Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóra Kringlunnar, og forvitnaðist um framtíðaráformin. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 178 orð

Alþjóðlegur forstjóramarkaður

BILIÐ á milli launa og fríðinda forstjóra stórfyrirtækja í Bandaríkjunum og Bretlandi hefur minnkað umtalsvert þó að það sé enn nokkurt að því er kemur fram í The Economist . Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 89 orð

Arabar kaupa Tussaud's

DUBAI International Capital, DIC, í Persaflóaríkinu Dubai hefur keypt hið fornfræga vaxmyndasafn Madame Tussaud's í London auk nokkurra skemmtigarða fyrir um 800 milljónir punda, rösklega níutíu milljarða króna og ætlar sér nú að færa út kvíarnar. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Boss-fötin framleidd í Kína?

Fataframleiðandinn Hugo Boss í Þýzkalandi hyggst kanna möguleika á að hefja framleiðslu tízkufatnaðar í Kína. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Burðarás selur allan hlut sinn í Samherja

BURÐARÁS hefur selt 7,33% hlut sinn í Samherja, samtals tæplega 122 milljónir króna að nafnverði. Frá þessu er greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Bætir 380 milljörðum við áhættugrunn sinn

ÁSKRIFT fékkst fyrir öllum þeim 800 milljónum nýju hlutum í Landsbankanum sem hluthöfum voru boðnir í hlutafjáraukningu bankans. Hlutirnir voru seldir á genginu 14,25 sem þýðir að útboðið skilar bankanum 11,4 milljörðum króna. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 309 orð | 1 mynd

Er þjóðarsálin til sölu?

Ríkisstjórnin ætlar að selja Símann fyrir sumarbyrjun. En hvernig? Með hvaða skilmálum verður hann boðinn til sölu? Sennilega stendur það eitthvað í stjórnarflokkunum að ná samkomulagi um það. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Fótboltinn sækir austur og vestur

LAUN bestu og/eða vinsælustu knattspyrnumanna heimsins hafa keyrt um þverbak á undanförnum árum. Um það eru flestir sammála. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 75 orð

Greiða 10 milljarða fyrir yfirdráttinn

ÆTLA má að einstaklingar greiði á annan tug milljarða í vexti á ári af yfirdráttarlánum sínum. Yfirdráttarlán einstaklinga námu 58,3 milljörðum í lok febrúar og eru farin að nálgast þá upphæð sem þau voru í fyrir tilkomu íbúðalána banka og sparisjóða. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Industrivärden eykur hlut sinn í Össuri

SÆNSKA fjárfestingarfélagið Industrivärden, sem er stærsti einstaki hluthafi í Össuri hf., hefur aukið hlut sinn úr 20,45% í 22,3% hlutafjár. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 229 orð | 3 myndir

Innlend dagbók

Aðalfundur 31. mars | Alþjóðlegur skattaréttur í örri þróun. Lagadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst efnir til málþings um alþjóðlegan skattarétt kl. 13 en það verður haldið í Hriflu á Bifröst. Aðgangur að málþinginu er ókeypis og öllum opinn. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

ISS og TeliaSonera hækka

LÍTIÐ er hægt að segja um almenna þróun markaða síðastliðna viku þar sem mikið hefur verið um lokanir vegna páskanna. Til dæmis voru allar þær kauphallir sem hér eru til umfjöllunar lokaðar á föstudag sem og á mánudag. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 101 orð

Japönsk iðnfyrirtæki í vanda

JAPÖNSK framleiðslufyrirtæki glíma enn við afleiðingar samdráttarins sem varð í efnahagslífinu í fyrra. Nýjar tölur sýna að framleiðsla dróst saman um 2,1% í febrúarmánuði miðað við mánuðinn á undan. Erfiðleikarnir bitna einkum á tæknifyrirtækjum. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 175 orð

Kaupréttarsamningar við stjórnendur og góðir stjórnarhættir

GERÐ kaupréttarsamninga við stjórnendur íslenskra fyrirtækja og hlutabréfaeign þeirra í fyrirtækjum sem þeir starfa fyrir, hefur farið vaxandi hér á landi undanfarin ár. Laga- og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík mun á morgun, föstudaginn 1. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Konum í stjórnum fjölgaði um eina

SEX konur sitja í stjórnum fimmtán veltumestu fyrirtækjanna í Kauphöll Íslands og fjölgaði þeim um eina í aðalfundahrinu þessa árs. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Kringlan stækkuð og viðræður við H&M

ÁÆTLANIR eru uppi um að hefja framkvæmdir við 1.500 fermetra viðbyggingu við Kringluna í haust og eru hafnar viðræður við tvær alþjóðlegar verslunarkeðjur um stórverslanir í viðbyggingunni. Að sögn Arnar V. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Lántökur fyrirtækja í Bandaríkjunum aukast

LÁNTÖKUR bandarískra fyrirtækja hafa aukist verulega á síðustu misserum og námu lán fyrirtækja sem ekki starfa innan fjármálageirans á lokafjórðungi síðasta árs alls 428,5 milljörðum Bandaríkjadala, sem samsvarar ríflega 26 billjónum íslenskra króna. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 794 orð | 2 myndir

Merki Heilsuhússins haldið á lofti

Lyfsölukeðjan Lyfja keypti fyrirtækið Heilsu fyrir skemmstu. Heilsa rekur þrjár verslanir í Reykjavík og Kópavogi undir nafninu Heilsuhúsið. Örn Svavarsson stofnaði Heilsu fyrir rúmum þremur áratugum. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Örn Svavarsson. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri ráðinn til Hewlett-Packard

STJÓRN bandaríska tölvufyrirtækisins Hewlett-Packard hefur ráðið nýjan forstjóra í stað Carly Fiorina, sem var látin hætta hjá fyrirtækinu í febrúar síðastliðnum. Hinn nýi forstjóri er Mark Hurd, forstjóri tölvufyrirtækisins NCR. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 3799 orð | 6 myndir

Opin rými

Skrifstofurými hafa á umliðnum árum færst í þá átt að verða opnari. Starfsmenn vinna jafnan þéttar saman við slíkar aðstæður en tvennum sögum fer af hvort afköstin aukist eða minnki. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 492 orð

Orð dagsins í dag er hreyfanleiki

"HREYFANLEIKI er það sem gengið var út frá í skipulagningu og vali á húsgögnum hjá Samskipum," segir Guðbjartur Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Innx. "Öll borð sem keypt eru inn í húsið eru t.a.m. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Orkufyrirtæki hindruð í fjarskiptastarfsemi

Energistyrelsen , eftirlitsstofnun danska orkumarkaðarins, hefur sett orkufyrirtækjum í eigu sveitarfélaga skorður varðandi þátttöku þeirra í fjarskiptarekstri. Energistyrelsen hefur hafnað áætlun Energi Viborg um að leggja breiðband í borginni. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 182 orð

Ódýrara að taka lán

VERÐBÓLGA, verðsprenging á fasteignamarkaði, aukinn aðgangur að lánsfjármagni, útrás. Kannast einhver við þessi hugtök? Allavega hafa þau verið mikið í umræðunni að undanförnu og öll tengjast þau á einhvern hátt. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Órói innan raða Morgan Stanley

ÓRÓI er innan fjármálafyrirtækisins Morgan Stanley að því er segir í frétt á vefsíðu Financial Times . Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 561 orð | 4 myndir

"Okkar framtíð hafsjór tækifæra"

SÍF hf. hefur selt 55% hlut í dótturfélagi sínu, Iceland Seafood International ehf., sem stofnað var í nóvember í fyrra um hefðbundið sölu- og markaðsstarf félagsins með sjávarafurðir. Kaupandi hlutarins er fjárfestingafélagið Feldir ehf. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 59 orð

Samherji hækkaði

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær 4.845 milljónum króna, mest með hlutabréf fyrir um 2.962 milljónir en næstmest með bankavíxla fyrir 938 milljónir. Mest hlutabréfaviðskipti voru með bréf Samherja hf. fyrir um 1. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 72 orð

SAU og Birtingarhúsið taka höndum saman

SAMTÖK auglýsenda (SAU) og Birtingahúsið ehf. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Skarpgreind hundamanneskja

Lilja Dóra Halldórsdóttir er fædd í Vestmannaeyjum í desember 1967 og er þar uppalin. "Því fylgir mikið frelsi að alast upp í Vestmannaeyjum. Maður er beintengdur við náttúruna, hún er algjörlega hluti af lífinu. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 1440 orð | 2 myndir

Sókn með nýju skipuriti

Nýtt skipurit fyrir SPRON tók gildi 1. mars síðastliðinn. Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni að hið nýja skipurit væri liður í því að efla sparisjóðinn til enn frekari sóknar á fjármálamarkaði. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 73 orð

Spánverjar buðu hæst í Cesky

EINKAVÆÐINGARNEFND í Tékklandi tilkynnti í gær að spænska símafyrirtækið Telefonica SA hefði boðið hæst í 51,1% hlut tékkneska ríkisins í landssímanum Cesky Telecom. Tilboðið hljóðaði upp á 218 milljarða króna. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Sprotavettvangur

SAMTÖK sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins vilja efna til samstarfs þeirra aðila sem hafa áhrif á starfsskilyrði íslenskra fyrirtækja um Sprotavettvang - þjóðarátak í uppbyggingu sprotafyrirtækja. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 357 orð

Stjórnvöld í Brasilíu bjóða ókeypis hugbúnað

Á ÞEIM tveimur árum sem liðin eru frá því Luiz Inácio Lula da Silva var kjörinn forseti Brasilíu hefur verið unnið að því að opinberar stofnanir og fyrirtæki þar í landi snúi sér alfarið að opnum hugbúnaði fyrir rekstur tölvukerfa, svo sem Linux og... Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Sturlaugur útibússtjóri LÍ á Akranesi

STURLAUGUR Sturlaugsson, fyrrum forstjóri HB Granda, hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbanka Íslands á Akranesi. Hann hefur störf hjá bankanum 1. apríl og tekur við starfi útibússtjóra í sumar. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Stærstu hluthafar Samherja yfirtaka félagið

NOKKRIR af stærstu hluthöfum í Samherja, sem samtals eiga 55,48% hlutafjár í félaginu, hafa gert með sér samkomulag um stjórnun og rekstur þess. Þetta eru Kristján Vilhelmsson, Þorsteinn Már Baldvinsson, Fjárfestingarfélagið Fjörður ehf., Bliki ehf. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Tilboð til stjórnvalda

Á IÐNÞINGI fyrir skömmu lögðu Samtök upplýsingatæknifyrirtækja fram tilboð til stjórnvalda um að upplýsingatækni verði meginstoð í verðmætasköpun og gjaldeyristekjum Íslands árið 2010. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 132 orð | 2 myndir

Tölur um framleiðslu og atvinnuleysi

31. mars | Birtar verða tölur um atvinnuleysi, landsframleiðslu og væntingar heimilanna í Frakklandi auk atvinnuleysis í Þýskalandi og landsframleiðslu í Hollandi. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 72 orð

Ungverjaland umferðarmiðstöð í fjarskiptum

Danska fjarskiptafyrirtækið TDC (áður Tele Danmark) hefur tryggt sér meirihluta, nánar tiltekið 62,9% hlutabréfa, í símafyrirtækinu HTTC í Ungverjalandi. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 1627 orð | 1 mynd

Úlfur í Alþjóðabankanum

Alþjóðabankinn er umdeild stofnun. Það á ekki síður við um Paul Wolfowitz, sem Bandaríkjamenn hafa lagt til að taki við stjórnartaumunum í bankanum af James Wolfensohn. Karl Blöndal fjallar um bankann og væntanlegan yfirmann hans. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 137 orð

Verðlaun fyrir ársskýrslu ársins

STJÓRNVÍSI mun á þessu ári veita ný verðlaun í íslensku viðskiptalífi og verða þau veitt fyrir "Ársskýrslu ársins". Stjórnvísi veitir verðlaunin í samstarfi við Kauphöll Íslands sem er bakhjarl verðlaunanna. Verðlaunin verða veitt árlega. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Verkföll í gullnámum

VERKFÖLL hjá tveim stærstu gullnámufyrirtækjum í Suður-Afríku breiðast nú út og var gert ráð fyrir að um 30.000 manns myndu leggja niður störf síðdegis í gær, að sögn BBC . Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 243 orð

Vilja opna fyrir bankaviðskipti innan allra Norðurlandanna

"ERTU leiður á norskum bönkum sem taka há þjónustugjöld? Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 128 orð

Vinna við deiliskipulag að hefjast

VESTURHLUTI Kringlusvæðisins er nú að stórum hluta í eigu fasteignafélagsins Klasa hf. en félagið keypti nýverið húsnæði og lóð Árvakurs hf. sem gefur út Morgunblaðið. Í framhaldi þess keypti Klasi einnig eignir Sjóvár á Kringlusvæðinu. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Vinnudögum fækkað til að spara orkuna

YFIRVÖLD á Filippseyjum hafa ákveðið að grípa til róttækra sparnaðaraðgerða á næstu vikum. Fyrirtæki í opinberri eigu sem og stjórnardeildir verða næstu tvo mánuðina aðeins opin fjóra daga í viku. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 114 orð

Væntingar minnka

VÆNTINGAR bandarískra neytenda minnkuðu annan mánuðinn í röð nú í mars. Vísitalan lækkaði umfram væntingar sérfræðinga í könnun Bloomberg en vísitölugildið er þó enn yfir 100 stigum sem táknar að fleiri neytendur eru jákvæðir en neikvæðir. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 176 orð

Yfir 1.000 verslanir í 20 löndum

FLESTIR íslenskir ferðalangar hafa eflaust gengið fram á Hennes & Mauritz-verslun á ferðum sínum erlendis. H&M er ein stærsta verslunarkeðja heims og verslanir hennar jafnan staðsettar miðsvæðis í helstu stórborgum Evrópu. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 288 orð

Yfirtaka á Somerfield rædd á stjórnarfundi

STJÓRN bresku verslanakeðjunnar Somerfield mun koma saman síðar í dag til að ræða tvö yfirtökutilboð í keðjuna. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 46 orð

Þriðja konan

AÐALFUNDUR Fasteignafélagsins Stoða hf. verður haldinn í dag. Stoðir eiga um 70% húsnæðis í Kringlunni. Í stjórn Stoða sitja tvær konur, þær Kristín Jóhannesdóttir og Ingibjörg Pálmadóttir. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 457 orð | 4 myndir

Þriðja stoðin

Saga hátækniiðnaðar á Íslandi er stutt, aðeins um 20 ár. Hann er þó talinn geta orðið undirstaða hagvaxtar og bættra lífskjara hérlendis í framtíðinni ef rétt er á spöðunum haldið. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 293 orð

Þriðjungi starfsmanna Prokaria sagt upp

STJÓRNENDUR líftæknifyrirtækisins Prokaria tilkynntu á starfsmannafundi í gær að 7 af 23 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp. Meira
31. mars 2005 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Öryggisstjóri Yukos dæmdur

ALEXEI Pítsjúgín, fyrrum öryggisstjóri rússneska risaolíufyrirtækisins Yukos, hefur verið dæmdur til 20 ára vistar innan fangelsismúra. Pítsjúgín var í liðinni viku fundinn sekur um tvö morð í Moskvu árið 2002. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.