Greinar sunnudaginn 3. apríl 2005

Fréttir

3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

17% hafa átt í nótulausum viðskiptum

SAUTJÁN prósent fólks hafa á síðustu tólf mánuðum greitt fyrir verk eða þjónustu án þess að fá nótu fyrir greiðslunni og hafa jafnframt haft grun um að skattsvik ættu þar hlut að máli, að því er fram kemur í þjóðarpúlsi Gallup. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 815 orð | 1 mynd

30 milljarða minni velta

Velta SÍF minnkar um nálægt 30 milljarða króna við söluna á Iceland Seafood International og verður að öllum líkindum tæpir 50 milljarðar á ári. Starfsemin verður mun einsleitari en áður þar sem allri frumvinnslu og sölu lítt unninna afurða verður hætt. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 3138 orð | 8 myndir

Af athafnamanni komin

Hún kynntist aldrei föður sínum, Tryggva Gunnarssyni, hann dó 82 ára, rétt áður en hún fæddist. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Maríu Tryggvadóttur tannsmið, sem á einna lengstan starfsaldur hér á landi í þeirri grein. Meira
3. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Beðið fyrir páfanum

DAUÐASTRÍÐ Jóhannesar Páls páfa II. stóð enn um miðjan dag í gær þegar Morgunblaðið fór í prentun. Sagði talsmaður Páfagarðs, Joaquin Navarro-Valls, líðan páfa "afar alvarlega" á fréttamannafundi sem haldinn var fyrir hádegi. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í miðborginni

ÞAÐ er víðar en í sveitinni sem börnin geta brugðið á leik og farið í heyslag þegar farið er að hilla undir vor á ísa köldu landi. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Eftirlitsnefnd skilar skýrslu um mannanafnanefnd

MÁLUM hjá mannanafnanefnd hefur fækkað frá því sem var meðan mannanafnalögin frá 1991 voru í gildi. Þá virðist nefndin samþykkja nú fleiri erindi en áður. Þetta kemur fram í skýrslu sem eftirlitsnefnd með framkvæmd mannanafnalaga skilaði í fyrradag. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 3970 orð | 7 myndir

Eiga lyfjafyrirtæki að koma að endurmenntun lækna?

Nauðsynlegt er að samskipti lækna og lyfjafyrirtækja séu gegnsæ og tengsl risnu og fræðslu séu rofin, segir í ályktun almenns fundar læknaráðs Landspítalans. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 4554 orð | 1 mynd

Ekkert annað land vildi taka við mér

Hann varð heimsmeistari í Laugardalshöll 1972; bandarísk þjóðhetja eftir sigur á sovésku "skákvélinni" í miðju kalda stríðinu og Ísland var eitt það fyrsta sem kom Bobby Fischer í hug þegar hann var handtekinn í Japan í fyrra. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Endurbætur á gatnakerfinu

UNNIÐ er að endurbótum á gatnakerfinu við Hlemm í Reykjavík vegna nýs leiðakerfis hjá strætó, en að þeim loknum verður Hverfisgötu lokað við Hlemm fyrir almennri umferð. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð

Forðist snertingu við lifandi fiðurfé

LANDLÆKNIR hefur gefið út ráðleggingar til ferðamanna vegna fuglainflúensu í Asíu. Landlæknir telur ekki ástæðu til að mæla gegn því að fólk ferðist til neinna svæða þar sem fuglainflúensa geisar í fiðurfé í Asíu. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Framleiða osta utan kerfis

STOFNAÐ hefur verið nýtt mjólkursamlag, Mjólka ehf., sem mun sérhæfa sig í framleiðslu og sölu á ostum fyrir innanlandsmarkað. Mjólka starfar utan greiðslumarkskerfis landbúnaðarins og nýtur því ekki framleiðslustyrkja frá ríkinu. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fundar með fulltrúum NATO-ríkja

Varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, Robert B. Zoellick, á fund með Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra hér á landi á þriðjudaginn kemur 5. apríl. Meira
3. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 102 orð

Fundu mann á lífi í rústunum

BJÖRGUNARMENN í Gunung Sitoli á eyjunni Nias í Indónesíu fundu í gær mann á lífi í rústum þriggja hæða byggingar sem hrundi í öflugum jarðskjálfta sl. mánudag. Maðurinn var fastur og tók margar klukkustundir að grafa hann undan rústunum. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 559 orð | 1 mynd

Gengi hinna gengnu

Finnst þér ekki skrýtið hvernig við minnumst látinna ættingja og vina? Ég man mest lítið eftir því hvað þeir gerðu eða hvort þeir afrekuðu eitthvað. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2750 orð | 8 myndir

Glíman við Sellers

"Ég hata allt sem ég geri," sagði hann jafnan, einhver merkasti og dáðasti grínleikari sögunnar, Peter Sellers. "Ég hata líka flest sem ég geri. Og sumt sem ég geri er mér líka verulega á móti skapi. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Heitir Blær, bara ekki í þjóðskrá

ÞÓ að mannanafnanefnd hafni því að stúlkum sé gefið nafnið Blær og engin nema Blær Guðmundsdóttir sé skráð með því eiginnafni í þjóðskrá bera nokkrar stúlkur hér á landi nafnið Blær. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 93 orð | 1 mynd

Hnýtir allar sínar flugur sjálfur

Ólafur Þór Hauksson hefur verið sýslumaður á Akranesi sl. sjö ár. Að loknu lögfræðinámi var hann fulltrúi sýslumannsins í Hafnarfirði og síðan sýslumaður á Hólmavík í tvö ár. Hann er 41 árs, fæddur og uppalinn í Reykjavík. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2277 orð | 7 myndir

Í veldi Turkmenbashi

Nánast má setja samasemmerki á milli landsins Túrkmenistans og leiðtoga þess, Saparmurads A. Niyazovs. Enda kallar hann sig Turkmenbashi eða "föður allra Túrkmena" og skyldar þjóðina til að læra bækur sínar til prófs. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

LÍV mótmælir frídagaskerðingu verslunarfólks

LANDSSAMBAND íslenskra verslunarmanna (LÍV) hefur sent frá sér ályktun þar sem sambandið lýsir andstöðu við frumvarp um breytingar á lögum um helgidagafrið. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 279 orð

Læknar setji sér einhliða siðareglur

TIL GREINA kemur að samningur Læknafélags Íslands (LÍ) og Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS) þar sem settar eru fram leiðbeinandi reglur um samskipti lækna og lyfjafyrirtækja, verði ekki endurnýjaður heldur setji læknar sér einhliða siðareglur. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 747 orð | 2 myndir

Maður mikilla tilfinninga og mikilla athafna

Tryggvi Gunnarsson, faðir Þórunnar Önnu Maríu Tryggvadóttur tannsmiðs, fæddist í Laufási við Eyjafjörð 18. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1027 orð | 3 myndir

Málarinn Chaim Soutine

Það mun án efa hafa vakið drjúga athygli í listheiminum að metverð fékkst fyrir málverk franska málarans Chaim Soutines, Kökusalinn í Cannes, á uppboði hjá Christie's 7. febrúar, eða 9,4 milljónir dollara. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Mikilvægar þjóðarbúinu

Enn hefur ekki náðst samkomulag um veiðarnar Kvóti Íslendinga er ákveðinn einhliða en strandríki við Norður-Atlantshaf hafa árangurslaust reynt að ná samkomulagi um skiptingu veiðiheimilda úr kolmunnastofninum. Meira
3. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Muti hrökklast frá La Scala

Mílanó. AFP. | Hinn heimsþekkti tónlistarstjóri, Riccardo Muti, tilkynnti í gær að hann hefði sagt upp störfum sem listrænn stjórnandi í La Scala-óperuhúsinu í Mílanó. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 551 orð

Nýting réttinda til námsferða erlendis á LSH

FLESTIR læknar Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) nýta sér samningsbundin réttindi til námsferða erlendis á hverju ári. Ekki nota þó nærri því allir þau til fulls, þ.e. mennta sig erlendis í 15 daga árlega, eins og mögulegt er samkvæmt kjarasamningi. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð

Óróleiki í skólastofum veldur börnum streitu

BÖRN kvarta undan hávaða og óróleika í skólastofunni og segja að slíkt valdi þeim streitu, að sögn Þórhildar Líndal, fyrrverandi umboðsmanns barna. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Óskaði eftir hæli í nokkrum löndum

BOBBY Fischer upplýsir í samtali við Morgunblaðið í dag að hann hafi óskað eftir hæli sem pólitískur flóttamaður í nokkrum löndum en alls staðar verið hafnað, áður en hann ákvað að reyna að fá að koma til Íslands. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Queens of the Stone Age, Foo Fighters og Duran Duran í Egilshöll

ÁFORMAÐ er að halda tveggja daga tónlistarveislu í Egilshöll í sumar. Ein allra vinsælasta hljómsveit 9. áratugar síðustu aldar, Duran Duran, leikur fimmtudaginn 30. júní og fimm dögum síðar, þriðjudaginn 5. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1296 orð | 2 myndir

"Það var allur matseðillinn"

Það er engan veginn létt verk að taka viðtal við Ólaf ÞórHauksson, veiðimann og sýslumann á Akranesi, þar sem hann er staddur á bökkum Varmár og kastar flugunni Skugga markvisst yfir veiðistaðina með blaðamann og ljósmyndara á hlaupum á eftir sér. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 515 orð | 1 mynd

Reglur sem ná til samskipta lyfjafyrirtækja og lækna

FÉLAG íslenskra heimilislækna (FÍH) reið á vaðið árið 1987 og setti leiðbeinandi reglur um samskipti lækna og lyfjafyrirtækja. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Reykkafarar björguðu manni

REYKKAFARAR björguðu einum manni út úr húsinu Mýrargötu 26 í Reykjavík í fyrrinótt eftir að eldur varð laus á fyrstu hæð. Húsið hafði lengi staðið autt en verið athvarf útigangsmanna af og til. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 228 orð | 1 mynd

Samhengið í íslenskum bókmenntum

Ríkissjónvarpið verður að gæta þess, þegar það kostar stórfé til þess að kvikmynda heimildarþætti um íslenska listamenn og rithöfunda, að sneiða ekki hjá þáttum í lífi þeirra og samskiptum við samtímamenn og ferðafélaga. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

SÍF starfar í 4 löndum

SÍF hefur nú aðeins starfsemi í fjórum löndum að Íslandi meðtöldu eftir söluna á Iceland Seafood Corp. í Bandaríkjunum og Iceland Seafood International. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Starfsemin byrjar af krafti á nýja hótelinu

NÝTT hótel, Hótel Reykjavík Centrum, var opnað á föstudag við hátíðlega athöfn. Hótelið er við Aðalstræti 16, en elsti hluti hússins var byggður árið 1764. Nýbyggingar hússins eru gerðar eftir sögufrægum reykvískum húsum, Fjalakettinum og Uppsölum. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Í 25 nemenda bekk eru 14 sem æfa knattspyrnu, 8 sem æfa handknattleik og 5 sem æfa báðar greinarnar. Hve margir æfa hvorki knattspyrnu né handknattleik? Skilafrestur er til kl. 13 föstudaginn 8. apríl. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð

Telja launamun milli Norðuráls og annarra

VIÐRÆÐUR milli Norðuráls á Grundartanga og sex stéttarfélaga starfsfólks sem starfa hjá fyrirtækinu eru langt komnar. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Tveir bættust við um helgina

ÞEIM veitingamönnum fjölgar sífellt sem ákveða að banna reykingar á veitinga- og kaffihúsum sínum. Jakobína H. Árnadóttir verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð segir tilfinningu sína staðfesta þetta. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Umfangsmiklar njósnir Sovétmanna á Íslandi

RANNSÓKNIR í lok sjötta og byrjun sjöunda áratugar sl. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 419 orð

Ummæli vikunnar

Í kvöld, eða í nótt opnar Kristur dyrnar fyrir páfa. Angelo Comastri , prestur í Páfagarði og aðstoðarmaður Jóhannesar Páls páfa II., við tugi þúsunda manna, sem báðu fyrir páfa á Péturstorginu í Róm á föstudagskvöld. Meira
3. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð

Unnið að sameiningu félaga járniðnaðarmanna og vélstjóra

STJÓRNIR Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands hafa samþykkt samkomulag sem viðræðunefndir hafa gert um sameiningu félaganna. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1743 orð | 4 myndir

Vald - val - vísindi - von

Yfirlýsing og aðgerðaáætlun 52 Evrópulanda í geðheilbrigðismálum fela í sér framtíðarsýn um aukna samvinnu milli stjórnmálamanna, notenda þjónustunnar og fagfólks að bættu geðheilbrigði. Meira
3. apríl 2005 | Innlent - greinar | 763 orð | 1 mynd

Virkni gegn veirum

Það þykir engum gott að fá kvef þegar mikið stendur til, þetta veit vel hin mjög svo önnum kafna íslenska þjóð. Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2005 | Reykjavíkurbréf | 2651 orð | 2 myndir

2. apríl

Heilsu Jóhannesar Páls páfa II. hefur hrakað jafnt og þétt undanfarnar vikur og nú er svo komið að honum er vart hugað líf. Undanfarna daga hefur fólk um allan heim beðið fyrir páfanum, allt frá Jerúsalem til Jóhannesarborgar og Ríó til Reykjavíkur. Meira
3. apríl 2005 | Leiðarar | 419 orð

Forystugreinar Morgublaðsins

2. apríl 1995 : Athyglisvert er að fylgjast með því hvað umræður um fiskveiðistefnuna eru að verða áberandi í kosningabaráttunni og jafnframt hvað hver frambjóðandinn á fætur öðrum er tilbúinn til að taka undir kröfur um breytingar á henni [... Meira
3. apríl 2005 | Staksteinar | 279 orð | 1 mynd

Fréttastjóraraunir

Jóhannes Páll páfi II er látinn. Hann lézt á heimili sínu í Vatíkaninu fyrir örfáum mínútum," lýsti Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, yfir í upphafi fréttatíma Stöðvar 2 á föstudagskvöld, 1. apríl. Meira
3. apríl 2005 | Leiðarar | 317 orð

Lækkun lyfjaverðs

Ákvörðun lyfjagreiðslunefndar, um að lækka smásöluálagningu lyfja í áföngum þannig að verð þeirra verði svipað og á Evrópska efnahagssvæðinu, er tímabær, svo ekki sé meira sagt. Meira
3. apríl 2005 | Leiðarar | 270 orð

Úrræðaleysi í málum veikra barna

Sláandi tölur um tíðni líkamsárása á starfsmenn grunnskóla í Reykjavík, sem birtust á forsíðu Morgunblaðsins á föstudag, hljóta að vekja fólk til umhugsunar um a.m.k. þrennt. Meira

Menning

3. apríl 2005 | Tónlist | 878 orð | 2 myndir

Ástfangar í tuttugu ár

Bandaríska rokksveitin Yo La Tengo hefur verið frjó og skapandi í tuttugu ár eins og heyra má á nýútkominni safnplötu sveitarinnar. Meira
3. apríl 2005 | Tónlist | 1819 orð | 1 mynd

Beint úr hausnum á mér til áhorfendanna

"Algjörlega dáleiðandi og segulmögnuð plata... sameinar það besta frá Jeff Buckley, Devendra Banhart og Rufus Wainwright... nær hámarki aftur og aftur," eru setningar í dómum um nýjustu plötu Andrews Birds, The Mysterious Production of Eggs. Meira
3. apríl 2005 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Ekki fastur í fortíðinni

BILLY Corgan, söngvari og aðaldriffjöður grugg/rokksveitarinnar Smashing Pumpkins, hefur tilkynnt að fyrsta einherjaplata hans sé fullgerð og tilbúin til útgáfu. Platan hefur fengið heitið TheFutureEmbrace og kemur út 21. júní ef allt fer að óskum. Meira
3. apríl 2005 | Kvikmyndir | 142 orð | 2 myndir

Farrell og Foxx í fjöri

Þeir eru fáir í Hollywood sem standast Íranum Colin Farrell snúning þegar kemur að því að lifa hinu ljúfa lífi. Mætti reyndar ganga svo langt að kalla drenginn svallara því hann virðist stöðugt vera úti á skrallinu. Meira
3. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

N icole Kidman segir að hún vilji gjarna að börn sín tali ensku með áströlskum hreim. Meðan Kidman var gift Tom Cruise og fjölskyldan bjó í Los Angeles, ættleiddu þau tvö börn, Isabellu og Connor . Nú býr leikkonan í Sydney í heimalandi sínu. Meira
3. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

K arl Bretaprins var miðpunktur 1. apríl glens svissneskra fjölmiðla en prinsinn er ásamt sonum sínum í skíðaferð í svissnesku Ölpunum. Skýrðu blöðin m.a. Meira
3. apríl 2005 | Menningarlíf | 458 orð | 4 myndir

Heimsskáldskapur

Fyrir nokkru var í þessum pistlum getið bókar með enskumælandi skáldum: Twentieth-Century Poetry in English. Að nokkru leyti hliðstæð er Who's Who in Twentieth-Century World Poetry, gefin út af Routledge í London og New York. Bókin er 356 blaðsíður. Meira
3. apríl 2005 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Idol-keppandi með vafasama fortíð

FJÖLMIÐLAR í Bandaríkjunum hafa grafið upp að Scott Savol , einn af keppendunum níu, sem eftir eru í American Idol, eigi sér vafasama fortíð. Meira
3. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Klifurferðir í máli og myndum

BRESKI fjallaklifrarinn Simon Yates heldur fyrirlestur og myndasýningu í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6 næsta mánudagskvöld kl. 20. Fyrirlesturinn er á vegum Íslenska alpaklúbbsins, Ferðafélags Íslands og tímaritsins Útiveru . Meira
3. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

... Króníkunni

SJÓNVAPIÐ sýnir nú fimm nýja þætti af danska framhaldsmyndaflokknum Króníkunni. Sagan er tekin upp í desember 1958, jólin eru í vændum og margt er breytt frá því sem áður var. Meira
3. apríl 2005 | Tónlist | 789 orð | 2 myndir

Raddirnar dýpkuðu og úr varð kvartett

Fjórir sextán ára piltar skipa saman söngkvartettinn Vallargerðisbræður, kenndan við Vallargerði í Kópavogi þar sem þeir slitu barnsskónum, og halda tónleika í Salnum á þriðjudagskvöld. Meira
3. apríl 2005 | Tónlist | 636 orð | 1 mynd

Syngur með öllum líkamanum

JOE Cocker, hinn rámi og gamalreyndi söngvari, er á leiðinni til landsins og heldur tónleika í Laugardalshöll á vegum Concerts. Meira
3. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Tvær stundir af tuttugu og fjórum

SPENNAN magnast í þættinum 24 og í kvöld hefur Stöð 2 brugðið á það ráð að sýna tvöfaldan skammt, tvær stundir af þeim tuttugu og fjórum sem þáttaröðin spannar. Jack Bauer fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður er ráðinn til CTU. Meira
3. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Útverðir Evrópu semja um samstarf á menningarsviði

TÍU ráðherrar menningarmála frá Suðaustur-Evrópu undirrituðu samkomulag í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn um að auka menningarsamstarf milli ríkja á svæðinu. Sænski menningarmálaráðherrann, Leif Pagrotsky, var ánægður með samkomulagið. Meira

Umræðan

3. apríl 2005 | Aðsent efni | 948 orð | 1 mynd

Góðir hlutir gerast hægt

Anna Sigríður Pálsdóttir fjallar um geðheilbrigðismál: "Fyrir tilstilli þess að vera öðruvísi en fólk er flest hef ég fengið þekkingu sem er mér mjög dýrmæt." Meira
3. apríl 2005 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Lestur og nám

Rósa Eggertsdóttir fjallar um menntun: "Nútíminn gerir kröfur til þess að allir séu vel læsir. Þekkingin er ekki lengur afmörkuð og þekkt stærð." Meira
3. apríl 2005 | Velvakandi | 381 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Innilega sammála ÉG er innilega sammála ritara greinarinnar "Og svo er hlegið að öllu saman" sem birtist í Velvakanda 31. mars sl. Það sást engin iðrun í fréttunum hjá þessum ungmennum. Meira
3. apríl 2005 | Aðsent efni | 1105 orð | 1 mynd

Þjónustutilskipun Evrópusambandsins

Ólafur Þ. Jónsson fjallar um Ísland og Evrópu: "Þær spurningar hljóta líka að vakna hvernig nokkur félagi í launþegasamtökunum getur bundið trúss sitt við stjórnmálaflokk sem stefnir að því leynt og ljóst að Íslendingar gangi í ESB..." Meira

Minningargreinar

3. apríl 2005 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

ARNAR ÖNFJÖRÐ BJÖRGVINSSON

Arnar Önfjörð Björgvinsson fæddist á Akureyri 11. apríl 1943. Hann lést á líknardeild LSH 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björgvin Friðrik Björgvinsson, klæðskeri frá Flateyri, f. 3.6. 1920, d. 9.7. 1978, og Arnfríður Jónsdóttir frá Dalvík,... Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2005 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

ÁSBJÖRN EIRÍKUR BJARNASON

Ásbjörn Eiríkur Bjarnason fæddist á Bjargi í Helgustaðahreppi við Reyðarfjörð 19. október 1923. Hann lést á sjúkradeild Sunnuhlíðar í Kópavogi 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2005 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

KATRÍN BJÖRNSDÓTTIR

Katrín Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1920. Hún lést á skírdag, 24. mars síðastliðinn. Foreldrar Katrínar voru þau Ólafía Guðrún Lárusdóttir, f. 11. september 1879 í Selárdal í Arnarfirði, d. 26. ágúst 1954, og Magnús Björn Magnússon, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Aukin spurn eftir vinnuafli

SPURN eftir vinnuafli jókst verulega í heiminum á síðasta ári, ef marka má alþjóðlega könnun sem endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton gerði meðal eigenda fyrirtækja í 24 löndum. Nýráðningar jukust í 21 landi af 24 löndum sem könnunin náði til. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Efnahags- og atvinnuástandið í Þýskalandi

HANS-Olaf Henkel, forseti Leibniz-samtakanna í Þýskalandi mun flytja erindi um efnahags- og atvinnuástandið í Þýskalandi á morgunverðarfundi á Nordica hótel föstudaginn 8. apríl. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Eftirsóttur fyrirlesari

REINIER Evers, stofnandi Trendwatching.com, kemur hingað til lands og heldur fyrirlestur á Nordica hótel nú á miðvikudag, 6. apríl. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 2 myndir

Fjölgun á vinnumarkaði í Bandaríkjunum

NÝJAR tölur um stöðu atvinnumarkaðarins í Bandaríkjunum voru gefnar út á föstudaginn. Samkvæmt þeim urðu 110 þúsund ný störf til í mars sem er mikil lækkun frá febrúarmánuði þegar 243 þúsund ný störf urðu til. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Framkvæmda-stjóri viðskiptaþróunar SÍF

SIGURÐUR Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar SÍF hf. og mun hann taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins samkvæmt tilkynningu frá SÍF. Sigurður lauk B.Sc. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 2 myndir

Höndin ósýnilega

KENNINGIN um framboð og eftirspurn snertir nánast alla fleti hagfræðinnar, ef ekki alla, og má að einhverju leyti skýra stóran hluta allra hagfræðifyrirbæra með framboði og eftirspurn. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að bera sig eftir vinnu

Eru atvinnulausir latir? Svo hljóðaði yfirskrift ráðstefnu sem Löntagarorganisationen, LO, stærsta stéttarfélag Svíþjóðar, hélt á föstudaginn. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 3 myndir

Ný atvinnugreinaflokkun í Kauphöll

KAUPHÖLL Íslands hefur tekið í notkun nýjan staðal við flokkun skráðra félaga í atvinnugreinar. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 3 myndir

Nýtt skipurit Tryggingamiðstöðvarinnar

Nýtt skipurit hefur verið unnið hjá Tryggingamiðstöðinni samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands. Samhliða gildistöku þess hefja störf hjá félaginu þrír nýir framkvæmdastjórar. Þetta eru þeir Björn Víglundsson, Ágúst H. Leósson og Pétur Pétursson. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Samræmt atvinnuleysi í OECD lækkar

SAMRÆMT atvinnuleysi í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, var 6,6% að meðaltali í janúarmánuði síðastliðnum. Þar með minnkaði atvinnuleysi um 0,1% frá desember á síðasta ári og um 0,4% á 12 mánaða grundvelli. Meira
3. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Vinnumiðlun að hætti E-Bay

ÞÝSKA atvinnumiðlunin jobdumping.de er ekki eins og atvinnumiðlanir eru flestar, ekki einu sinni þær sem starfa eingöngu á Netinu. Hugmyndin á bak við jobdumping.de er sú að þeir sem þiggja lægst laun fá laus störf. Meira

Daglegt líf

3. apríl 2005 | Afmælisgreinar | 352 orð | 1 mynd

PÁLL V. DANÍELSSON

Páll V. Daníelsson, fyrrverandi forstjóri hjá Pósti og síma, er níræður í dag. Ekki má minna vera en honum séu færðar þakkir fyrir óhvikula baráttu í áratugi fyrir fögru mannlífi og gróandi þjóðlífi á landi voru. Meira

Fastir þættir

3. apríl 2005 | Fastir þættir | 250 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
3. apríl 2005 | Fastir þættir | 769 orð | 1 mynd

Deilur

Það er fátt jafn lýjandi og að standa í illdeilum. Andrúmsloftið verður oftar en ekki mengað og skemmandi og engin manneskja getur komið betri út úr slíkri viðureign. Sigurður Ægisson lítur á það fyrirbæri mannlegs samfélags í pistli dagsins. Meira
3. apríl 2005 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Djass fyrir alla

Tónleikar | Djasskvartett Reykjavíkur lék fyrir skólabörn og almenning í Ráðhúsinu í Reykjavík í fyrradag. Meira
3. apríl 2005 | Auðlesið efni | 111 orð

Dæmi um daglegar árásir á kennara

Á síðustu tveimur árum hafa nemendur gert 85 líkamsárásir á kennara í grunnskólum í Reykjavík. Árásirnar hafa átt sér stað í 20 skólum, en það eru 37 grunnskólar í Reykjavík. Í einum af skólunum voru gerðar 20 líkamsárásir á kennara á þessum tíma. Meira
3. apríl 2005 | Dagbók | 195 orð

Fyrirlestur um verk Harðar Ágústssonar

Pétur H. Ármannsson arkitekt og deildarstjóri byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur heldur fyrirlestur á morgun, sunnudaginn 3. apríl, kl. Meira
3. apríl 2005 | Í dag | 25 orð

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér...

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. (Róm. 15, 15, 13.) Meira
3. apríl 2005 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Katla Marín Stefánsdóttir og Jónína Rebekka Alfreðsdóttir...

Hlutavelta | Katla Marín Stefánsdóttir og Jónína Rebekka Alfreðsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 6.186 krónum til styrktar Rauða krossi... Meira
3. apríl 2005 | Dagbók | 85 orð

Hvíldardagskvöld á Grandrokk

Hvíldardagskvöld verður haldið á Grandrokks í kvöld, sunnudag 3. apríl. Að undanförnu hefur sjóðheitur djass ráðið ríkjum í dagskránni og þá helst í formi heimilda- og tónleikakvikmynda. Meira
3. apríl 2005 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Lúðrar í Ísafjarðarkirkju

LÚÐRASVEIT Tónlistarskóla Ísafjarðar og Skólalúðrasveit Tónlistarskólans halda tónleika í Ísafjarðarkirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Meira
3. apríl 2005 | Auðlesið efni | 165 orð | 1 mynd

Margir farast í Indónesíu

MIKILL jarð-skjálfti varð í Asíu á mánudag. Skjálftinn varð í Indó-nesíu, nálægt eyju sem heitir Súm-atra. Ekki er vitað hvað margir fórust. En óttast er að um 2.000 manns hafi týnt lífi. Jarð-skjálftinn var mjög öflugur. Hann varð um kvöld. Meira
3. apríl 2005 | Auðlesið efni | 164 orð

Markalaust jafntefli í Padova

STERKUR og agaður varnarleikur, góð barátta og samhent liðsheild skiluðu íslenska landsliðinu í knattspyrnu karla markalausu jafntefli gegn Ítölum í vináttuleik í Padova á Ítalíu á miðvikudag. Meira
3. apríl 2005 | Auðlesið efni | 139 orð | 1 mynd

Páfi við dauðans dyr

Heilsu Jóhannesar Páls páfa II. hefur hrakað mikið undanfarna daga og virðist hann eiga stutt eftir. Í yfirlýsingu frá Páfagarði á föstudag sagði að hann hefði átt í vandræðum með andardrátt og blóðþrýstingur hans hefði fallið. Meira
3. apríl 2005 | Auðlesið efni | 74 orð | 1 mynd

Ragga fer í frí frá Stuðmönnum

RAGNHILDUR Gísladóttir, söngkona Stuðmanna, er farin í frí frá hljómsveitinni. Hún ætlar að nota fríið til að búa til eigin tónlist. Hún mun spila á Listahátið í maí, og flytur þá tónlist eftir sig. Meira
3. apríl 2005 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 h6 13. Bc2 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bb1 c5 16. d5 Rd7 17. Ha3 f5 18. Rh2 Rf6 19. Hg3 Kh8 20. b3 Dd7 21. Bb2 Df7 22. Hf3 fxe4 23. Meira
3. apríl 2005 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er enn að bíða eftir því að bíómiðar lækki í verði. Honum skilst að á sínum tíma, þegar verðið hækkaði samtímis í öllum bíóhúsum, hafi ein ástæðan verið sú að gengi dollarans væri svo hátt. Nú á það ekki lengur við og ætti því verðið að lækka. Meira
3. apríl 2005 | Auðlesið efni | 248 orð | 1 mynd

Þáði ekki starf fréttastjóra

AUÐUN Georg Ólafsson tilkynnti síðdegis á föstudag að hann ætlaði ekki að þiggja starf fréttastjóra hjá Útvarpinu. Auðun kom í fyrsta skipti í vinnuna á föstudaginn. Meira
3. apríl 2005 | Dagbók | 527 orð | 1 mynd

Þögnin versti óvinurinn

Sverrir Páll er kennari við Menntaskólann á Akureyri. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 289 orð

03.04.05

Kleifarvatn hefur yfir sér dulúðugan blæ. Þar herma sögur að skrímsli haldi sig - svart, í ormslíki og á stærð við stórhveli. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 108 orð | 1 mynd

Allir út að leika, hugsar bogmaðurinn líklega með sér í aprílmánuði. Sól...

Allir út að leika, hugsar bogmaðurinn líklega með sér í aprílmánuði. Sól (grunneðli), Merkúr (hugsun) og Venus (ást) brenna af eldmóði hrútsmerkisins í 5. húsi ástar og skemmtana í sólarkorti bogmannsins. Reyndar veldur Júpíter (þensla) líka spennu í... Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 698 orð | 1 mynd

Elstur fjögurra fimleikabræðra

Hefurðu verið í fimleikum frá unga aldri? Mamma setti mig í fimleika þegar ég var fjögurra og hálfs árs vegna þess að ég var alltaf uppi á öllu; á húsgögnum, úti í trjám og uppi á þaki. Henni fannst betra að finna þessu príli einhvern farveg. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 524 orð | 13 myndir

Flugufýla, Fischer og fágæt blíða...

Flugan var oggulítill fýlupúki um páskana þar sem hátíðin einkenndist fyrst og fremst af fermingum og hefðbundinni helgislepju, að vanda. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 516 orð | 4 myndir

Gagntekin af glerinu

V ið logandi ofn á Kjalarnesinu standa tvær konur sem blása í langar stálpípur af miklum móð á milli þess sem þær móta seigfljótandi efni á enda pípanna. Smám saman tekur efnið á sig mynd svo úr verður listaverk af brothættara taginu. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 141 orð | 1 mynd

Gamla gúmmíið slær í gegn

Þegar regnið steypist af himnum ofan og allt virðist grátt og gleðisnautt er ráð að slá tvær flugur í einu höggi með því að skrýðast þessum ökklastígvélum. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1932 orð | 5 myndir

Halló og bless, Joan Rivers

Flugið frá Glasgow var frábært, en það besta af öllu er að koma aftur til Reykjavíkur," segir Joan Rivers, með drafandi New York-áherslum, og tekur kumpánlega undir handlegginn á blaðamanni. "Ég hef ekki komið hingað síðan árið 1970. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1194 orð

Heilt ævintýri inni í sér

Unnur: Elísabet er þremur árum yngri en ég. Hún er litla systir mín. Framan af hittumst við aðallega í afmælum og jólaboðum og kannski í örfáum heimsóknum. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 3162 orð | 6 myndir

Hleruðu allt milli himins og jarðar

Við vorum að leita að spúnum," segja þeir Guðmundur og Ólafur Benediktssynir. "Við sáum glampa á eitthvað undan Geithöfða og því fórum við þar fram af og í vatnið. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 415 orð | 1 mynd

Hvað kostar ástin?

Þ egar ástin er fundin þarf að viðhalda neistanum með öllum ráðum. Þetta vita kaupmenn líkt og aðrir og höndla margir hverjir með varning sem talinn er stuðla að og efla kærleik í samböndum. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 924 orð | 1 mynd

Hvenær er rétti tíminn til að byrja?

Við förum aðallega að heimsækja krakka í menntaskólum og spjöllum við þá um allt sem tengist kynhegðun," segja Kristján Þór Gunnarsson og Kolbrún Gunnarsdóttir félagar í Ástráði - Félagi um forvarnarstarf læknanema. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 119 orð | 1 mynd

Kleifarvatn

Kleifarvatn er á miðjum Reykjanesskaga, milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Það er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi, um 10 ferkílómetrar, þegar allt er og eitt af dýpstu vötnum landsins, 97 metrar. Um 30 sekúndum eftir fyrri Suðurlandsskálftann 17. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 600 orð | 1 mynd

Skyndibitabörnin

J amie nokkur Oliver, öðru nafni "kokkur án klæða" eða "Íslandsvinurinn sem heimsótti fiskbúðina Hafrúnu", hefur farið mikinn í breskum fjölmiðlum seinustu daga. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 653 orð | 1 mynd

Snætt á hótelinu

H ótelveitingastaðir hafa í huga margra á sér leiðinlegan stimpil. Er ekki nóg að gista á hótelinu, er ekki óþarfi að borða þar líka, oft í sama sal og morgunverðurinn er snæddur? Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 115 orð | 1 mynd

Tengsl | Systurnar Unnur og Elísabet Jökulsdætur Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur

Unnur Þóra Jökulsdóttir fæddist árið 1955. Eftir stúdentspróf frá MR lagðist hún í ferðalög og sigldi meðal annars um heimshöfin í fimm ár á skútunni Kríu. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 87 orð | 1 mynd

Úr ávaxtakörfunni

Clarins kennir kinnaliti vorsins við ferska ávexti, mandarínur og hindber, og má glöggt sjá á litatónum í línunni Multi Blush hvor er hvað. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 100 orð | 1 mynd

Vertu með á nótunum. Sólin (grunneðli), Venus (samskipti) og Merkúr...

Vertu með á nótunum. Sólin (grunneðli), Venus (samskipti) og Merkúr (hugsun) eru í hrút núna og þar með í 10. húsi þjóðfélagshlutverks og markmiða í sólarkorti krabbans. Áherslan er því á ábyrgð og vinnuframtak. Meira
3. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1527 orð | 1 mynd

Villiblóm og náttúrubarn

Elísabet: Unnur er þremur árum eldri en ég. Við hittumst annað slagið sem börn, til dæmis í afmælum. Ég fór í afmælið hennar og hún kom í afmælið mitt og síðar í afmæli Illuga og Hrafns. Einnig hittumst við systkinin í fjölskyldu- og jólaboðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.