Greinar fimmtudaginn 7. apríl 2005

Fréttir

7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

722 kanínur skotnar í Vestmannaeyjum í fyrra

Sex byssumenn skipa nú hóp sem hefur það að markmiði að halda kanínum í skefjum í Vestmannaeyjum. Skutu þeir 722 kanínur á síðasta ári og það sem af er þessu ári er búið að skjóta yfir 200 dýr. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Aldrei meira verið fryst af loðnu

VERÐMÆTI frystrar loðnu á vetrarvertíð hefur numið um 3,5 milljörðum króna, en alls voru fryst á bilinu 70.000 til 80.000 tonn. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Allar upplýsingar í einu númeri

Reykjavík | Nýtt símaver Reykjavíkurborgar var formlega tekið í notkun í gær þegar Elfa Hermannsdóttir þjónustufulltrúi tók á móti fyrsta símtalinu frá borgarbúa, sem spurði um kostnaðinn við það að skrá hund í borginni. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Anna María með 37 titla

KÖRFUKNATTLEIKSKONAN Anna María Sveinsdóttir vann í gærkvöld sinn 37. titil á ferlinum þegar Keflavík tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með því að sigra Grindavík, 70:57, í þriðja úrslitaleik liðanna. Anna María varð Íslandsmeistari í 12. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Athugað að fá óháðan aðila til að fara yfir verkið

"VIÐ erum sífellt að fá fleiri vísbendingar um þætti sem eru að tefjast í framkvæmdinni við Kárahnjúka, s.s. tafir við stíflugerð og vandræði með gangagerðina og nú seinast aukna jarðfræðilega vá á svæðinu. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð

Auknir landflutningar kalla á vegabætur

AUKNIR landflutningar um vegakerfi landsins vegna minni strandflutninga kalla á vegabætur og að miklu meira sé gert af aukaakreinum til að mynda þar sem ekið er upp langar og strangar brekkur, segir Óli H. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Áhugasöm á bensínstöð

Neskaupstaður | Ekki var annað að sjá en að börnin í öðrum bekk Nesskóla væru mjög áhugasöm er þau komu í heimsókn á bensínstöð Olís, þar sem þau spurðu starfsfólk ýmissa spurninga. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Álver verði við Húsavík

Húsavík | Verkalýðsfélag Húsavíkur ítrekar skoðun félagsins um að næsta álver sem reist verður á Íslandi verði í landi Bakka við Húsavík. Segir félagið 75% Þingeyinga fylgjandi orkufrekum iðnaði við Skjálfanda. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ársfundur Umhverfisstofnunar

ÁRSFUNDUR Umhverfisstofnunar verður haldinn á morgun, föstudaginn 8. apríl kl. 13.30-16.50, í Hvammi á Grand Hótel í Reykjavík. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð

Barri | Nýr framkvæmdastjóri gróðrarstöðvarinnar Barra hf. á Egilsstöðum...

Barri | Nýr framkvæmdastjóri gróðrarstöðvarinnar Barra hf. á Egilsstöðum verður Skúli Björnsson, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstað. Rúnar Ísleifsson, núverandi framkvæmdastjóri, lætur af störfum í maílok og tekur Skúli þá við. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Básinn

Sameiginlegur bás ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi var valinn besti básinn á Ferðatorgi 2005, sýningu sem Ferðamálasamtök Íslands stóðu fyrir í Smáralind um liðna helgi. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bein útsending frá útför páfa

SJÓNVARPIÐ sýnir beint frá útför Jóhannesar Páls II páfa á Péturstorgi í Róm á morgun, föstudag, og hefst útsendingin kl. átta. Við athöfnina verður sungin messa og taka kardinálar og patríarkar þátt í henni. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Björgunarsveitarmenn eru út um allar trissur

Egilsstaðir | Á laugardag mun Slysavarnafélagið Landsbjörg standa fyrir landsæfingu allra björgunarsveita í landinu og fer hún fram á Austurlandi. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Bræðivarið hindrar sprengingu kútanna

ÞAÐ er ekki nema von að fólk spyrji sig um þessar mundir hvort þúsundir heimila í landinu séu með tifandi tímasprengjur úti á svölunum hjá sér eða jafnvel í eldhúsinu. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Byggðarlögin vinni saman

Rannsóknir framundan Andrés Svanbjörnsson, yf irverkfræðingur hjá iðnaðarráðuneytinu, segir að fram undan sé að rannsaka nánar óvissuþætti vegna hugsanlegrar álversuppbyggingar á Norðurlandi og virkjunarstaði sem koma til greina, gera orku- og... Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Byggt á Fáskrúðsfirði | Nú eru hafnar framkvæmdir við nýtt fjölbýlishús...

Byggt á Fáskrúðsfirði | Nú eru hafnar framkvæmdir við nýtt fjölbýlishús að Garðaholti 7 á Fáskrúðsfirði. Í húsinu verða átján eignaríbúðir sem allar hafa sérinngang af svölum. Fyrirtækið Rendita byggir húsið en verktaki er Malarvinnslan. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Sautján mál eru á dagskrá þingsins. Kl. 10.30 fer fram umræða utan dagskrár um sölu Lánasjóðs... Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 104 orð

Ekkert klám, takk

Stokkhólmi. AFP. | Opinberir starfsmenn í Svíþjóð mega ekki lengur gista á kostnað ríkisins á hótelum, sem bjóða upp á klámmyndir í sjónvarpi. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Elsta og besta selveiðiskipið

NORSKA selveiðiskipið Polarstar frá Álasundi kom til Akureyrar í fyrrinótt, til viðgerða hjá Slippstöðinni. Skipið hefur verið við veiðar á blöðrusel við austurströnd Grænlands síðastliðinn hálfan mánuð. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Erlendir útgáfurisar sýna Nylon áhuga

EINN af yfirmönnum Virgin útgáfufyrirtækisins er væntanlegur til landsins til að biðla til stúlknasveitarinnar Nylon, en annar útgáfurisi, BMG-Sony , hefur einnig sýnt áhuga á að gera útgáfusamning við sveitina. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Er með Kötlu í gjörgæslu

Vík | Segja má að Katla sé í gjörgæslu, svo mikið eftirlit er haft með fjallinu. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fannst látin á Ásfjalli

KONAN sem lögreglan í Hafnarfirði lýsti eftir í fyrradag fannst í gærkvöldi látin á Ásfjalli sunnan við Hafnarfjörð. Það var leitarhópur frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem gekk fram á lík hennar. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fara á fótboltaleik

Samherji efndi til nýstárlegs happdrættis meðal starfsmanna sinna en í boði voru 18 vinningar, flug til München og heim aftur, gisting og miði á leikinn Bayern München og Chelsea sem haldinn verður í München í næstu viku, 12. apríl. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ferðaskrifstofan Terra Nova flytur

FERÐASKRIFSTOFAN Terra Nova hefur flutt starfsemi sína úr Stangarhyl í Skógarhlíð 18, 2. hæð. Þar verður öll starfsemi fyrirtækisins rekin, bæði innan- og utanlandsdeild. Terra Nova hefur starfað í yfir 27 ár. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fimm sækja um Hofsprestakall

FIMM umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi sem auglýst var laust til umsóknar nýlega. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl sl. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fráveituframkvæmdir einkaaðila fái styrki

HEIMILT verður að veita styrki úr ríkissjóði til fráveituframkvæmda á vegum einkaaðila, verði frumvarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, þar að lútandi, samþykkt á Alþingi. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Fylgst með umræðum

ÞINGMENNIRNIR Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu, Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, og Kristján Möller, Samfylkingu, fylgjast með umræðum í... Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Fölsuðu ávísanir fyrir 1,2 milljónir

TVEIR menn sitja nú í gæsluvarðhaldi sakaðir um að hafa falsað ávísanir, samtals að fjárhæð um 1,2 milljónir króna, sem þeir notuðu til að taka út byggingavörur og rafmagnstæki. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gáfu starfsbraut FB gler- og leirbrennsluofn

KIWANISKLÚBBURINN Höfði í Grafarvogi verður 15 ára 17. apríl nk. Í tilefni þeirra tímamóta afhenti klúbburinn nýlega starfsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti gler- og leirbrennsluofn að gjöf. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Heimdallur fagnar stofnun Mjólku ehf.

Heimdallur hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er stofnun Mjólku ehf. Heimdallur fagnar auknuvalfrelsi neytenda á mjólkurvörum en til þessa hefur neytendum nánast eingöngu staðið til boða ríkisstyrkt innlend framleiðsla. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hraði aukinn á þremur brautum

ÖKUMENN geta nú með góðri samvisku ekið hraðar um Suðurlandsbraut, Kringlumýrarbraut og Reykjanesbraut en þeir máttu áður, þ.e.a.s. á ákveðnum köflum þessara brauta, því búið er að hækka hámarkshraða þar. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Íslenskur hugbúnaður í notkun í miðlægu þýsku apóteki

MIÐLÆGT sjúkrahúsapótek, sem notar íslenska hugbúnaðinn Theriak frá TM Software var tekið formlega í notkun í Bottrup í Rühr-héraði í Þýskalandi í gær að viðstöddum fulltrúa frá heilbrigðisráðuneyti Þýskalands. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Jarðfræðileg vá meiri en talið var

Nýjar jarðfræðirannsóknir sýna að misgengjakerfi við Kárahnjúka er viðameira en áður var talið og kann myndun Hálslóns og aukinn vatnsþrýstingur samfara því að valda misgengishreyfingum á Kárahnjúkasvæðinu. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Keyptu gamla kaupfélagshúsið

Bíldudalur | Fyrirtækið Lokinhamrar, sem er í eigu Jóns Hákons Ágústssonar og Björns Magnússonar, hefur keypt eignina Hafnarbraut 2, gamla kaupfélagshúsið á Bíldudal og verða gerðar á því miklar endurbætur. Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 197 orð

Kom að Jackson í sturtu með dreng

Santa Maria. AFP. Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Kúrdaleiðtoginn Talabani kjörinn forseti Íraks

Bagdad. AFP, AP. | Íraska þingið kaus í gær Kúrdaleiðtogann Jalal Talabani forseta landsins og ljóst er því að loks hefur tekist að höggva á þann hnút sem einkennt hefur viðræður stærstu stjórnmálaaflanna á þingi um skiptingu helstu embætta. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Í boði þriggja aðila Tekið skal fram vegna viðtals við tyrkneska lagaprófessorinn dr. Haluk Günugur í blaðinu í gær að hann var hér á landi í boði Evrópuréttarstofnunar Háskóla Íslands, Euro info stofnunar Útflutningsráðs og Evrópusamtakanna. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ljósmyndasýning | Sýning norska ljósmyndarans Trym Ivar Bergsmo á...

Ljósmyndasýning | Sýning norska ljósmyndarans Trym Ivar Bergsmo á hreindýramyndum af slóðum Sama í Finnmörk stendur nú yfir í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Læknar ávallt reiðubúnir að ræða málið

SIGURBJÖRN Sveinsson formaður Læknafélags Íslands segir lækna ávallt hafa verið reiðubúna til að ræða opinskátt og undanbragðalaust um fíkn í ávanalyf sem ávísað er af læknum. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð

Lög um Þróunarsjóðinn falla úr gildi

LÖG um Þróunarsjóð sjávarútvegsins falla úr gildi hinn 1. júlí nk. skv. lagafrumvarpi sem samþykkt var á Alþingi í gær. Áður var miðað við að þau féllu úr gildi hinn 31. desember 2009. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mega hafa opið á hvítasunnudag

MATVÖRUVERSLANIR, sem uppfylla ákveðin skilyrði um stærð og sölu, mega hafa opið á hvítasunnudag. Lagafrumvarp þess efnis var samþykkt á Alþingi í gær. Starfsemi verslananna verður einnig heimiluð á föstudaginn langa og páskadag. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Mikið öryggi þegar innbyggt í stíflunum

Í GREINARGERÐ verkfræðiráðgjafa sem sinna jarðhræringum fyrir Landsvirkjun kemur fram að staðhæfa megi að endurskoðun hönnunarforsendna í ljósi niðurstaðna nýjustu rannsókna jarðeðlisfræðinga leiði tæplega til annars en smávægilegra breytinga á... Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Móðurskóli fyrir drengjamenningu

Vesturbær | Vesturbæjarskóli verður svokallaður móðurskóli fyrir þriggja ára verkefni tengt drengjamenningu í grunnskólum sem, ef vel gengur, verður útfært fyrir fleiri grunnskóla. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

Niðurstöður koma ekki á óvart

NIÐURSTÖÐUR könnunar á viðhorfum Skagfirðinga til stóriðju, þar sem kom í ljós að Skagfirðingar vilja síður sjá stóriðjuuppbyggingu í firðinum, koma Gísla Gunnarssyni, forseta sveitarstjórnar Skagafjarðar, ekki á óvart. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Nýr skólastjóri | Sigþór Magnússon hefur verið ráðinn skólastjóri...

Nýr skólastjóri | Sigþór Magnússon hefur verið ráðinn skólastjóri Breiðholtsskóla, og tók hann við stöðunni 1. apríl sl. Hann var valinn úr hópi níu umsækjenda sem sóttu um stöðuna. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð

Nær fimmta hvert barn misnotað kynferðislega

ÝMISLEGT bendir til að kynferðisleg misnotkun á börnum sé stórum útbreiddari en álitið hefur verið hingað til og að nærri fimmta hvert barn að átján ára aldri verði fyrir henni. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Óvænt og gríðarsnöggt vorhret

ÞAÐ er óhætt að segja að íbúum í Hrunamannahreppi hafi verið komið í opna skjöldu þegar vorblíðan sem virtist liggja yfir öllu var skyndilega rofin af miklu kuldakasti og snjókomu sem olli miklum sköflum og vetrarríki á Suðurlandi. Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Páfakjör hefst 18. apríl

KARDÍNÁLAR rómversk-kaþólsku kirkjunnar ákváðu í gær að hefja kjör næsta páfa mánudaginn 18. apríl, sextán dögum eftir andlát Jóhannesar Páls II páfa. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð

"Drengir standa höllum fæti"

"SÚ staðreynd blasir við okkur að drengir standa höllum fæti í skólakerfinu. Það er margt sem segir okkur það, m.a. staða þeirra í Pisa-rannsókninni, það hvað þeir falla meira út úr skóla en stúlkur, hegðunarvandamál og fleira," segir Nanna K. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

"Tökum málið fastari tökum með lyfjagagnagrunni"

"Við viðurkennum vandamálið og tökum mark á orðum Þórarins enda hyggst landlæknisembættið taka á þessum vanda," segir Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir um ákall Þórarins Tyrfingssonar yfiræknis á Vogi til yfirvalda um að stemma stigu við... Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd

"Töldum okkur geta höndlað erfitt ástandið"

"ÞAÐ fór alveg þokkalega um okkur og við töldum okkur geta höndlað ástandið þótt erfitt væri," segir Örn Þorsteinsson annar gönguskíðamannanna sem lentu í hremmingum rétt hjá Hlöðuvöllum í fyrrinótt. Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð

"Villta vestrið" 'i Florida

Tallahassee. AP, AFP. | JEB Bush, ríkisstjóri í Florida og bróðir George W. Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Rainier jafnaði sig aldrei á fráfalli Grace Kelly

ÞAÐ lék töfraljómi yfir ævi Rainiers fursta af Mónakó, einkum eftir að hann kvæntist einni frægustu kvikmyndastjörnu heimsins, hinni bandarísku Grace Kelly. Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Rómaborg "yfirfull" af fólki

Páfagarði. AP, AFP. | Guido Bertolaso, sem sér um að skipuleggja útför Jóhannesar Páls páfa II sagði í gær, að Róm væri orðin "yfirfull" af fólki og gæti ekki tekið við fleiri. Þó er búist við, að þangað komi um tvær milljónir manna í dag. Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 214 orð

Rætt um fjöldamorð í Kína 1937 sem "atvik"

Peking. AFP. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 915 orð | 4 myndir

Sakna nákvæmrar tímaáætlunar

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segist hafa kosið að í samgönguáætlun 2005-2008 væri afgerandi tímasett áætlun um fjármögnun Sundabrautar. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Samþykkja samning | Starfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur samþykkt...

Samþykkja samning | Starfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur samþykkt kjarasamning Samflots bæjarstarfsmanna við ríkið. 66% þeirra sem samningurinn varðar greiddu atkvæði. Já sögðu 62,5 %. Nei sögðu 37,5 %. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sálumessa í minningu páfa

LANDAKOTSKIRKJA var þéttskipuð í gærkvöldi þegar þar fór fram heilög sálumessa í minningu Jóhannesar Páls II páfa. Hvert sæti var skipað og meira til, urðu margir að standa eða sitja á gólfum. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 484 orð

Segir að byggðastefnan hafi engan árangur borið

SIGURJÓN Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, sagði á Alþingi í gær að árangur núverandi stjórnvalda í byggðamálum væri enginn. Í raun hefði verið rekin "byggðaeyðingarstefna", eins og hann orðaði það. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

Segja bann við áfengisauglýsingum hafa forvarnargildi

SAMSTARFSRÁÐ um forvarnir hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar hér á landi og hefur verið svo lengi. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Skákáhugi í Borgarfirði

Borgarnes | Mikill áhugi er fyrir skákíþróttinni í Borgarfirði, og hefur Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB) boðið upp á skákkennslu, æfingar og mót undanfarin ár. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skin og skúrir

Akureyri | Það skiptast á skin og skúrir norðan heiða. Eftir einmunablíðu fram yfir páska hefur vetur konungur aftur barið að dyrum. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skíðasvæði | Stjórn Skíðafélags Dalvíkur, hefur sent erindi til...

Skíðasvæði | Stjórn Skíðafélags Dalvíkur, hefur sent erindi til Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands, er varðar tryggingu á rekstri skíðasvæða við Eyjafjörð í nánustu framtíð með tilliti til þess að stefnt er að sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði að með... Meira
7. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Skorar á IRA að láta af vopnaðri baráttu

GERRY Adams, leiðtogi Sinn Féin, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins (IRA), hvatti í gær IRA til að stíga það sögulega skref að segja skilið við vopnaða baráttu fyrir endalokum yfirráða Bretlands á Norður-Írlandi og taka fremur upp lýðræðislegar og... Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Snjórinn kveðinn burt

"LÓAN er komin að kveða burt snjóinn," segir í vorkvæðinu sem allir kunna. Engu er líkara en að þessi fíngerða lóa hafi náð að kveða burt snjóinn á litlum bletti rétt austan við Vík í Mýrdal. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Starfsfólki fjölgar um 70-80

SAMKOMULAG hefur tekist um stækkun álverksmiðju Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði um 50 þúsund tonn í 260 þúsund tonna framleiðslugetu á ári. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Sterling fjölgar farþegum um 100 þúsund á ári

FORSVARSMENN lágfargjaldaflugfélagsins Sterling hafa gert samkomulag við dönsku ferðaskrifstofuna Krone Rejser um að Sterling annist flutning á öllum flugfarþegum ferðaskrifstofunnar næstu þrjú árin. Um er að ræða liðlega 100 þúsund farþega á ári. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 440 orð

Sýnir þá miklu þenslu sem enn er í byggingariðnaðinum

AÐEINS tvö tilboð bárust í framkvæmdir við nýbyggingu við Dvalarheimilið Hlíð en um er að ræða verk upp á vel á sjöunda hundrað milljónir króna samkvæmt kostnaðaráætlun. Tréverk ehf. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Tilkynni um birgðir umfram 1.500 lítra

EINSTAKLINGAR og fyrirtæki, sem munu eiga meira en 1.500 lítra af dísilolíu hinn 1. júlí nk, þurfa að tilkynna þær birgðir til tollstjóra, skv. frumvarpi sem fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, hefur lagt fram á Alþingi. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Umferðarljósin ekin niður

UMFERÐARLJÓSIN á gatnamótum Borgarbrautar og Hörgárbrautar urðu óvirk í gærmorgun eftir að flutningabíll með tengivagn tók niður einn staurinn. Mikil hálka var á Akureyri í gær og rann flutningabíllinn til í beygju með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Úr dýraríkinu

Sjálfstæðismenn sýndu kattahaldi í Reykjavík stuðning í borgarstjórn og fréttist það til Kópaskers, en þegar Pétur Þorsteinsson kom heim til sín heyrði hann köttinn flytja vísu: Ætlar þú að þráast við það að játa, Pétur, að ávallt reynist íhaldið öðrum... Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2005. Auglýst var eftir umsóknum í byrjun janúar og var umsóknarfrestur gefinn til 28. febrúar 2005. Alls bárust umsóknir frá 60 aðilum til 161 verkefnis og var samanlögð upphæð þeirra rúml. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir ágæti í fræðslustarfi

ÍSLENSKU menntaverðlaunin eru ný hvatningarverðlaun sem ákveðið hefur verið að stofna til. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Vilja efla heimabyggð

FYRSTA ársrit samtakanna Landsbyggðin lifi var kynnt á miðvikudag við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu að viðstöddum ýmsum velunnurum samtakanna. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 415 orð

Yfirlýsing forstjóra LHS um lyfjaþjónustu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá forstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss um lyfjaþjónustu LSH: Í Morgunblaðinu 6. apríl sl. birtist yfirlýsing frá lyfjafræðingum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sem þarfnast skýringar. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð

Yfirlýsing frá Háskólanum í Reykjavík

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Sverri Sverrissyni formanni háskólaráðs Háskólans í Reykjavík vegna skoðanakönnunar IMG Gallup og fréttar í Morgunblaðinu: "Í Morgunblaðinu þriðjudaginn 5. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Þjónustusamningur | Bechtel hefur gert samning við Ferðaskrifstofu...

Þjónustusamningur | Bechtel hefur gert samning við Ferðaskrifstofu Austurlands um að hún sjái um alla þjónustu hvað varðar flug og ferðir starfsmanna meðan á framkvæmdum við byggingu álvers í Reyðarfirði stendur. Meira
7. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ætlar að villast í borginni

BRASILÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Walter Salles kom til landsins í gær en hann verður viðstaddur setningu nýrrar alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar sem hefst annað kvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2005 | Staksteinar | 306 orð | 1 mynd

Kjarabaráttu í þröngum skilningi, takk fyrir!

Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar pistil í vefritið Múrinn og hefur áhyggjur af verkalýðshreyfingunni; finnst hún ósköp slöpp. Meira
7. apríl 2005 | Leiðarar | 936 orð

Skóli í Svarfaðardal

Hart hefur verið deilt um málefni Húsabakkaskóla í Svarfaðardal í allan vetur. Í byrjun marz ákvað bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar að leggja skólann niður frá og með næsta hausti til að spara í rekstri sveitarfélagsins, sem gengur illa. Meira

Menning

7. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Allt fyrir aurinn

VEÐMÁL í borginni eða I Bet You Will er nýr "galgopaþáttur" sem PoppTíví sýnir nú um stundir og er hann í anda Punk'd og Jackass . Meira
7. apríl 2005 | Tónlist | 634 orð

Birtan úr djúpunum

Fyrir rúmum þremur áratugum, 1972, dvaldi ég um stund í einskonar kommúnu á Rósengötunni í Kaupmannahöfn. Þar drukku menn öl, reyktu hass og hlustuðu á músík. Meira
7. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 395 orð | 1 mynd

Brjálsemi

ÞRIÐJA tímabilið af þættinum America's Next Top Model er í fullum gangi um þessar mundir. Meira
7. apríl 2005 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Bruce Dickinson gefur út sólóplötu

BRUCE Dickinson, forsöngvari Iron Maiden (og ótal margt annað) mun gefa út sína sjöttu sólóplötu 23. maí næstkomandi. Mun hún heita Tyranny of Souls en síðasta plata, The Chemical Wedding , kom út árið 1998. Meira
7. apríl 2005 | Tónlist | 366 orð | 2 myndir

Fjör í fárviðri

Verk eftir Schumann, Brahms og Draskóczy. Einar Jóhannesson klarínett, Philip Jenkins píanó. Þriðjudaginn 5. apríl kl. 20. Meira
7. apríl 2005 | Tónlist | 724 orð | 3 myndir

Gríðarmiklir möguleikar

MARTIN O'Shea hefur mikla reynslu af tónlistarheiminum í Bretlandi, m.a. sem umboðsmaður Atomic Kitten, en hann segist sjá gríðarmikla möguleika á velgengni Nylon utan Íslands. Meira
7. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 234 orð | 1 mynd

Langar að sýna sitt "sanna" líf

ÞÓTT hún sé ítrekað búin að lýsa því yfir að hún vilji fá frið frá fjölmiðlum til að geta lifað eðlilegu rólegu lífi fjarri myndavélunum, virðist hún sjálfri sér verst í þeim efnum Britney blessunin Spears. Meira
7. apríl 2005 | Kvikmyndir | 1437 orð | 1 mynd

Leitin að Ernesto

Þegar ég verð búinn að jafna mig á hitabreytingunni þá get ég farið að líta í kringum mig hér í 101 Reykjavík og áttað mig á hvert ég er kominn," sagði kvikmyndagerðarmaðurinn Walter Salles þegar hann var nýlentur og kominn inn á hótelið sem hann... Meira
7. apríl 2005 | Myndlist | 418 orð | 1 mynd

Móna Lísa færð á nýjan stað

MÁLVERKIÐ fræga sem Leonardo da Vinci málaði fyrir fimm hundruð árum síðan, Móna Lísa , hefur nú fengið sess á nýjum stað í Louvre-safninu í París. Meira
7. apríl 2005 | Tónlist | 121 orð

Nemendatónleikar í Seltjarnarneskirkju

TÓNSKÓLI Sigursveins D. Kristinssonar heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju á laugardag kl. 16. Fram koma Hljómsveit Tónskólans og einleikarar undir stjórn Arnar Magnússonar, píanóleikara. Hljómsveitina skipa 30 hljóðfæraleikarar. Meira
7. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Of upptekin af útlitinu

MARIAH Carey , eða Mimi eins og hún kýs nú að kalla sig , segist hætt að aka bíl vegna þess að hún sé of hættulegur ökumaður. Meira
7. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 165 orð | 2 myndir

Orðinn spjátrungslegur til fara

DAVID Beckham hefur verið valinn verst klæddi maður í Bretlandi af breska tímaritinu GQ . Meira
7. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 264 orð

Ómissandi Megasarplötur

Allar plötur Megasar eru þess virði að eiga þær, á hverri einustu plötu eru nokkrar perlur. Ómissandi eru eftirtaldar: Megas , fyrsta platan, gegnsýrð goðgá og galgopaskap, takið eftir laginu góða um Eyjólf bónda. Kom út 1972. Meira
7. apríl 2005 | Myndlist | 692 orð | 1 mynd

Rétt horn

Til 9. apríl. Opið laugardaginn 9. apríl kl. 16-18 og eftir samkomulagi. Meira
7. apríl 2005 | Myndlist | 460 orð | 1 mynd

Samhengi Sigurðar Árna afhjúpað í Landsbankanum

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanka Íslands, afhjúpaði í gær í húsnæði bankans í Austurstræti 11 veggmyndina Samhengi eftir Sigurð Árna Sigurðsson. Veggmyndin Samhengi er fjórða listaverkið sem sett er upp í Landsbankanum til... Meira
7. apríl 2005 | Bókmenntir | 229 orð | 1 mynd

Saul Bellow fallinn frá

BANDARÍSKI rithöfundurinn Saul Bellow sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1976 er látinn 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Brookline, Massachusetts. Meira
7. apríl 2005 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

Sigur Rós í tónleikaferðalag

TILKYNNT hefur verið um væntanlegt hljómleikaferðalag Sigur Rósar á opinberri fréttasíðu sveitarinnar, 18 Seconds Before Sunrise (www.sigur-ros.co.uk). Haldið verður til Evrópu og verða fyrstu tónleikarnir 8. júlí í Glasgow og svo verða tónleikar m.a. Meira

Umræðan

7. apríl 2005 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

365 daga á ári

Jónína Benediktsdóttir fjallar um fjölmiðla og eignarhald á þeim: "Baugur á fjarskiptafélagið, sem á miðilinn, þotuna, hótelið, jeppann og fréttamanninn." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 738 orð | 4 myndir

Alþjóðaheilbrigðismála-dagurinn - Áheit um betri framtíð mæðra og barna

Geir Gunnlaugsson, Anna Björg Aradóttir, Lúðvík Ólafsson og Þórunn Ólafsdóttir fjalla um alþjóðaheilbrigðisdaginn, sem er í dag: "Með skipulegu átaki og í þjóðarsátt hefur okkur tekist að byggja upp heilbrigðiskerfi með jöfnum rétti allra sem enn er draumsýn í mörgum löndum." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 395 orð

Áfram Össur

Katrín Júlíusdóttir fjallar um formannskjör í Samfylkingunni: "Við erum á réttri leið með Össuri og styð ég hann áfram til þess að gegna formennsku í Samfylkingunni." Meira
7. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 575 orð

Fáein orð um landbúnaðarstyrki og skurði

Frá Margréti Jónsdóttur: "UMRÆÐAN um landbúnað sýnir, að ekki er inni í myndinni að hætta að borga með bændum, heldur breyta nafninu á styrkjum til þeirra. Má þar t.d. nefna svokallaða "græna styrki". "Grænn styrkur"?" Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Flokkur í fínum málum

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Össur formaður gefur áfram kost á sér og tel ég að verði störf hans sem formanns á liðnum árum metin að verðleikum eigi hann góða möguleika á því að sigra í formannskjörinu..." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Fornleifavarsla - stefnumörkun

Kristín Huld Sigurðardóttir segir frá fundum víða um land um málefni fornleifaverndar: "Á næstu vikum munu aðilar frá Fornleifavernd ríkisins og menntamálaráðuneytinu fara um landið og eiga fundi með heimamönnum um málefni fornleifaverndar á þeirra svæði." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Galli í lögum um nauðganir

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fjallar um galla í lögum um nauðganir: "Í almennri umræðu í þjóðfélaginu er iðulega talað um nauðgun þegar gerandi þröngvar uppá þolandann samræði eða öðru kynferðisofbeldi." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Gjaldfrjáls leikskólatímamót

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um gjaldfrjálsan leikskóla: "Gjaldfrjáls leikskóli getur því vel orðið að veruleika sé vilji fyrir því." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Gjábakkavegur þetta er að gerast?

Eftir Sturlu Böðvarsson: "...vegurinn liggur að þjóðgarðinum á Þingvöllum, sem er á heimsminjaskrá. Því er óhjákvæmilegt að vanda þessa vegagerð vel og taka tillit til aðstæðna í þjóðgarðinum." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Gyðingaandúð

Baldur Kristjánsson fjallar um gyðingaandúð: "Hin endanlega lausn Hitlers með útrýmingarbúðunum á sér einfaldlega enga hliðstæðu." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Hreyfiseðill - ávísun á hreyfingu

Hulda Finnbogadóttir fjallar um meðferðarform við tilgreindum sjúkdómum sem getur komið að hluta til eða alveg í stað lyfja: "Það er einlæg ósk okkar sem að þessu verkefni höfum unnið að það megi verða samfélaginu til góðs." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Hvalveiðar hafa neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna

Ásbjörn Björgvinsson fjallar um hvalveiðar: "Ég velti því fyrir mér hvort snúa megi spurningunni við, hafa hvalveiðar haft jákvæð áhrif á ímynd Íslands?" Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Nám og störf þroskaþjálfa

Selma Þorvaldsdóttir fjallar um 40 ára afmæli Þroskaþjálfafélagsins: "Starf þroskaþjálfa felst m.a. í því að vera brú skjólstæðinga sinna inn í samfélagið og útfæra þjónustuna þannig að umhverfið verði skiljanlegra fyrir þá og aðgengilegra." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 687 orð

Óábyrg skrif lögmanns

Stefán Geir Þórisson svarar Steingrími Þormóðssyni: "Það er skoðun mín að skrif af því tagi sem lögmaðurinn hefur viðhaft séu ábyrgðarlaus og þjóni engum tilgangi öðrum en að rugla fólk í ríminu." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Samfylkingin - flokkur á réttri leið

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Heilbrigt og lýðræðislegt innra starf er forsenda þess að flokknum vegni vel í sveitarstjórnum og í landstjórninni." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 791 orð | 2 myndir

Stórurriðinn í Þingvallavatni við góða heilsu

Einar H. Guðmundsson fjallar um afkomu stórurriðans í Þingvallavatni: "Það sást best er ungur veiðimaður veiddi 28 punda spegilfagran urriða sl. vor 2004, að fiskurinn var bæði feiknarlega vænn og vel á sig kominn." Meira
7. apríl 2005 | Velvakandi | 204 orð

Sýnum unga fólkinu áhuga, hlustum á upplestur nemenda í 7. bekk...

Sýnum unga fólkinu áhuga, hlustum á upplestur nemenda í 7. bekk LOKAHÁTÍÐIR Stóru upplestrarkeppninnar eru framundan. Í Vestmannaeyjum hafa nemendur 7. bekkja unnið að undirbúningi lokahátíðarinnar frá því í haust. Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Tónlistarhús fyrir allar tónlistargreinar eða sumar?

Sif Knudsen spyr hvert sé vandamálið vegna tónlistarhúss: "Ég vil að lokum hvetja alla þá sem áhuga hafa á sameiginlegri framtíð okkar allra að sameinast um tónlistarhús fyrir alla, tónlistarhús sem getur orðið verðugt tákn fyrir listrænan metnað menningarþjóðar og þjóðarstolt." Meira
7. apríl 2005 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Vatnaskil í baráttunni fyrir gjaldfrjálsum leikskóla

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um gjaldfrjálsan leikskóla: "Fullkomlega gjaldfrjáls leikskóli fyrir öll börn á leikskólaaldri er þjónusta sem velflestir ef ekki allir foreldrar hljóta að nýta sér og mun reksturinn þá að sjálfsögðu kosta sveitarfélögin talsvert meira en nú er." Meira

Minningargreinar

7. apríl 2005 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

ÁSTA STEINUNN GISSURARDÓTTIR

Ásta Steinunn Gissurardóttir fæddist 25. apríl 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gissur Gíslason, f. 30.7. 1888, d. 15.7. 1964, og Árný Sigurðardóttir, f. 1.1. 1889, d. 23.1. 1888. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2005 | Minningargreinar | 3547 orð | 1 mynd

HÁKON BJARNASON

Hákon Bjarnason fæddist í Reykjarfirði við Ísafjarðardjúp hinn 29. febrúar 1928. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Hákonarson, f. 28. apríl 1890, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2005 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Krisín Guðmundsdóttir frá Ferjubakka fæddist á Gufuá í Borgarhreppi 19. október 1914. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, f. 29.8. 1878, d. 31.1. 1963, og Guðmundur Magnússon, f. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2005 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

SIGURBORG SIGURÐARDÓTTIR

Sigurborg Rakel Sigurðardóttir fæddist í Hælavík á Hornströndum 29. ágúst 1919. Hún lést á Hulduhlíð, dvalarheimili aldraðra á Eskifirði, 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Guðnadóttir, f. 22. júní 1887, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2005 | Minningargreinar | 2248 orð | 1 mynd

SVEINN ÞORVALDSSON

Sveinn Þorvaldsson fæddist á Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum 16. júní 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti að kvöldi 18. mars síðastliðins. Foreldrar hans voru Þorvaldur Jónsson, f. 10. ágúst 1885 í Hemru, Skaftártungu í V-Skaft., d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 426 orð | 1 mynd

Verðmæti loðnunnar þrefaldað með frystingu

ALDREI hefur verið fryst annað eins af loðnu eins og á nýafstaðinni vetrarvertíð. Samtök fiskvinnslustöðva áætla að 99.000 tonn hafi verið ætluð til frystingar, en þar sem ekki tekst að nýta allt til frystingar má ætla að 70.000 til 80. Meira

Daglegt líf

7. apríl 2005 | Neytendur | 64 orð

Afmælistilboð

Bónus býður rúmlega 50 vörur á tilboðsverði um helgina og heldur þannig upp á 16 ára afmæli fyrirtækisins, 8. apríl. Fyrsta verslun fyrirtækisins var opnuð í Skútuvogi 13 laugardaginn 8. apríl 1989. Meira
7. apríl 2005 | Daglegt líf | 482 orð | 5 myndir

Armbeygjur á tánum

Takið sprettinn, þetta er ekkert skokk," öskra þjálfararnir, þeir Arnaldur Birgir Konráðsson eða Birgir og Róbert Traustason, yfir hópinn sem mættur er á laugardagsmorgni í tvöfaldan tíma í Boot Camp hjá Hnefaleikafélagi Reykjavíkur. Meira
7. apríl 2005 | Neytendur | 88 orð

Gazpacho - köld spænsk grænmetissúpa 2-4 feitir, vel þroskaðir tómatar 1...

Gazpacho - köld spænsk grænmetissúpa 2-4 feitir, vel þroskaðir tómatar 1 gul og 1 rauð paprika ½ laukur 1-2 hvítlauksgeirar 1-2 agúrkur smá salt eplaedik og olía 1 brauðsneið, bleytt í vatni Afhýðið tómata og agúrku. Meira
7. apríl 2005 | Neytendur | 240 orð | 2 myndir

Hjálp! Ryksugan er stífluð!

Ryksugur eru fyrirbæri sem gera má ráð fyrir að finnist á hverju einasta heimili í vestrænu nútímasamfélagi og þeir sem þekkja vita hversu óþolandi það getur verið þegar þetta ómissandi heimilistæki tekur upp á því að stíflast. Meira
7. apríl 2005 | Neytendur | 688 orð

Kjötvörur á tilboði fyrir helgina

Krónan Gildir 07. apr - 13. apr verð nú verð áður mælie. verð Goða Lambaframpartur grillsagaður 399 798 399 kr. kg Gourmet Rauðvíns lambalæri 999 1599 999 kr. kg Gourmet Grísakótilettur Léttreyktar 1184 1579 1184 kr. kg Melónur Gular 99 149 99 kr. Meira
7. apríl 2005 | Neytendur | 705 orð | 2 myndir

Matur frá öllum heimshornum

Guðríður Sigurðardóttir hefur gaman af því að elda mat frá ólíkum löndum, ekki síst Spáni þar sem hún bjó um tíma og lærði sitthvað um matargerð heimamanna. Birna Anna Björnsdóttir skrapp með henni og ungum börnum hennar í Melabúðina. Meira
7. apríl 2005 | Neytendur | 95 orð | 2 myndir

* NÝTT

Kalkbættur Trópí Kominn er á markað kalkbættur Trópí-appelsínusafi í eins lítra umbúðum. Drykkurinn er þróaður og framleiddur hjá Vífilfelli að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar. Í Trópí-appelsínusafa er hvorki mjólkursykur né mjólkurprótein. Meira
7. apríl 2005 | Daglegt líf | 201 orð

Stressþjálfun til að koma í veg fyrir veikindi

Orsaka streitu er oft að leita í því að fólki reynist erfitt að finna jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Meira
7. apríl 2005 | Neytendur | 156 orð | 2 myndir

Varasamt barnaglas

Ábending um varasöm barnaglös barst frá konu sem gætir ungs ömmubarns yfir daginn. Foreldrar barnsins keyptu glasið handa barninu í Suður-Ameríku og heitir það merri tots , en konan sagðist ekki vita hvort þessi glös fengjust hér á landi. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2005 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli. Í dag, 7. apríl, verður fertug Steinunn Valdís...

40 ÁRA afmæli. Í dag, 7. apríl, verður fertug Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík . Meira
7. apríl 2005 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 11. apríl verður fimmtug Rán Gísladóttir...

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 11. apríl verður fimmtug Rán Gísladóttir, Reykjabraut 20, Þorlákshöfn. Af því tilefni tekur Rán, og fjölskylda hennar, á móti vinum og kunningjum föstudaginn 8. apríl í Ráðhúsi Þorlákshafnar kl.... Meira
7. apríl 2005 | Dagbók | 139 orð

Árbók bókmenntanna

Í tilefni af viku bókarinnar 19.-25. apríl mun Félag íslenskra bókaútgefenda gefa út bók sem bóksalar munu afhenda viðskiptavinum sínum að gjöf þessa daga. Meira
7. apríl 2005 | Fastir þættir | 58 orð

Bridsdeild FEBK Gjábakka Þriðjudaginn 5. apríl var spilaður tvímenningur...

Bridsdeild FEBK Gjábakka Þriðjudaginn 5. apríl var spilaður tvímenningur á 6 borðum. Meðalskor var 100. Úrslit urðu þessi í N/S Ólafur Ingvarss. - Þorsteinn Sveinss. 116 Magnús Halldórss. - Oliver Kristófss. 109 Jón Hallgrímss. - Árni Þórarinss. Meira
7. apríl 2005 | Fastir þættir | 136 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 4. apríl var spilaður tvímenningur...

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 4. apríl var spilaður tvímenningur með þátttöku 15 para. Keppnin var óvenju jöfn og má með sanni segja að sjónarmunur hafi ráðið röð efstu para. Meira
7. apríl 2005 | Fastir þættir | 286 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
7. apríl 2005 | Fastir þættir | 86 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Lokið er þriggja kvölda tvímenningi sem spilaður var tvö kvöld í byrjun mars en lauk sl. mánudagskvöld. Meira
7. apríl 2005 | Dagbók | 159 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar Soffíu í Salnum

SOFFÍA Sigurðardóttir flautuleikari heldur burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, á föstudaginn kl. 18. Með Soffíu á tónleikunum leikur Ingunn Hildur Hauksdóttir píanóleikari. Meira
7. apríl 2005 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Dóra Kristín í Listagjánni

DÓRA Kristín Halldórsdóttir myndlistarkona er með sýningu á verkum sínum í apríl í Listagjánni í Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi. Dóra Kristín útskrifaðist úr kennaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1982. Meira
7. apríl 2005 | Viðhorf | 854 orð | 1 mynd

Hannað af svindlara

En þeir sem mikið eiga undir sér geta keypt sér rándýra þjónustu hjá sérfræðingum til að leita uppi allar smugur í skattalögum og enda oft á því að borga miklu minna en við sakleysingjarnir. Meira
7. apríl 2005 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar stúlkur, Karen Helga og Svanlaug, héldu tombólu og...

Hlutavelta | Þessar stúlkur, Karen Helga og Svanlaug, héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.389 til styrktar Rauða krossi... Meira
7. apríl 2005 | Fastir þættir | 961 orð | 1 mynd

Kúnstin að finna réttu blönduna

Hrossaræktin er mikið happdrætti. Það hefur margoft sýnt sig. Oft hafa þeir sem náð hafa hvað lengst á því sviði átt einni hryssu velgengnina að þakka. Meira
7. apríl 2005 | Dagbók | 113 orð | 1 mynd

Las til sigurs

Grunnskólar | Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar árið 2005 var haldin í Árbæjarkirkju í fyrradag. Tólf nemendur í 7. bekk frá sex grunnskólum í Árbæjarhverfum og Grafarvogi kepptu til úrslita. Meira
7. apríl 2005 | Í dag | 563 orð | 1 mynd

Menn sýna hunda, ketti og hesta

Brynja Tomer fæddist í Kaupmannahöfn á nýjársdag 1963. Maki hennar er Ragnar Sigurðsson og eiga þau þrjú börn, Önnu Kristínu 19 ára, Sóleyju Rögnu 9 ára og Sæmund 7 ára. Á heimilinu eru einnig boxertíkin Saga og síamslæðan Gríma. Meira
7. apríl 2005 | Dagbók | 131 orð

"Lækker"-dansveisla á Pravda

HÓPUR erlendra plötusnúða tekur völdin á Pravda í kvöld. Fremstur í flokki er Kjeld Tolstrup en hann hefur 25 ára reynslu í bransanum. Hann hefur spilað á stöðum eins og Ministry of Sound í Lundúnum, Les Baines Douches í París og Limelight í New York. Meira
7. apríl 2005 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Rbd7 9. O-O-O h6 10. Bh4 Dc7 11. Bd3 g5 12. fxg5 Re5 13. De2 Rh7 14. Bg3 hxg5 15. Hhf1 Rf6 16. Rf3 Rfd7 17. Kb1 b5 18. De3 Da7 19. Dd2 Hg8 20. Be2 Hg7 21. Rxe5 dxe5 22. Meira
7. apríl 2005 | Í dag | 11 orð

Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. (Fil. 2, 5.) ...

Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. (Fil. 2, 5.) Meira
7. apríl 2005 | Fastir þættir | 307 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji velkist ekki í vafa um að veðráttan fyrir sunnan hefur verið að breytast á veturna síðustu tvo áratugina eða svo. Meira
7. apríl 2005 | Dagbók | 203 orð

Vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja

NÚ ER komið að vortónleikum Kvennakórs Suðurnesja. Kórinn byrjar á sameiginlegum tónleikum í dag með Sönghópnum Norðurljósum, en það er um 50 manna blandaður kór af höfuðborgarsvæðinu, þótt flestir kórfélagar séu reyndar ættaðir úr Þingeyjarsýslum. Meira

Íþróttir

7. apríl 2005 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

37 titlar

ANNA María Sveinsdóttir fagnaði í gærkvöldi sínum 37. titli í körfuknattleik, en hún hefur verið að frá því hún var 12 ára gömul. "Þetta er alltaf jafn gaman og það eru auðvitað sigrarnir sem halda manni gangandi," sagði Anna María. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 183 orð

AC Milan vann grannaslaginn

AC Milan vann Inter, 2:0, í nágrannaslagnum í Mílanó á sameiginlegum heimavelli liðanna, San Siro, í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 166 orð

Dröfn til liðs við Akaba Bera Bera

DRÖFN Sæmundsdóttir, landsliðskona í handknattleik og stórskytta í liði FH, hefur gert lánssamning við spænska liðið Akaba Bera Bera frá San Sebastian. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 183 orð

Eiður Smári er í hópi þeirra bestu

EIÐUR Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Chelsea, er í áttunda sæti á svonefndri Actim-vísitölu, sem reiknuð er út til að leggja mat á bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 141 orð

FH í viðræðum við Aðalstein

AÐALSTEINN Eyjólfsson verður að öllum líkindum næsti þjálfari kvennaliðs FH í handknattleik. Aðalsteinn snýr heim í sumar frá Þýskalandi þar sem hann hefur í vetur þjálfað kvennalið Weibern en á síðustu leiktíð gerði hann ÍBV að Íslandsmeisturum. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 755 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Fram 42:41 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, 8 liða...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Fram 42:41 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, 8 liða úrslit Íslandsmóts karla, DHL-deildar, fyrsti leikur, miðvikudaginn 6. apríl 2005. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

ÍBV stal sigrinum í löngum leik

EINHVER lengsti handboltaleikur sem sögur fara af fór fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þegar Fram kom í heimsókn í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 52 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, DHL-deildin, 8-liða úrslit, seinni leikir: Digranes: HK - Valur 19.15 KA-heimili: KA - ÍR 19.15 Kaplakriki: FH - Haukar 19. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 562 orð

* JACK Nicklaus , hin geðþekki bandaríski kylfingur, ætlar að taka þátt...

* JACK Nicklaus , hin geðþekki bandaríski kylfingur, ætlar að taka þátt á Masters-mótinu í golfi sem hefst í dag á Augusta-vellinum en Nicklaus hafði áður gefið í skyn að hann myndi ekki keppa þar sem 17 mánaða barnabarn hans lést fyrir mánuði. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

* JÓN Þorbjörn Jóhannsson skoraði 4 mörk fyrir Skjern og Ragnar...

* JÓN Þorbjörn Jóhannsson skoraði 4 mörk fyrir Skjern og Ragnar Óskarsson 2 þegar lið þeirra tapaði, 36:28, fyrir GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 151 orð

Kjartan Henry var skjótur að skora

KJARTAN Henry Finnbogason var aðeins fimm mínútur að komast á blað í fyrsta leik sínum með varaliði skosku meistaranna í knattspyrnu, Celtic. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

* KR-INGAR sigruðu tyrkneska liðið Antalyaspor , 3:0, í æfingaleik í...

* KR-INGAR sigruðu tyrkneska liðið Antalyaspor , 3:0, í æfingaleik í Tyrklandi í gær en KR-ingar eru staddir í æfinga- og keppnisferð þar í landi. Garðar Jóhannsson skoraði tvö marka KR og Arnar Gunnlaugsson eitt en hann nýtti ekki vítaspyrnu í leiknum. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 73 orð

Langþráður sigur hjá Gummersbach

GUMMERSBACH sigraði Magdeburg í fyrsta skipti í átta ár, 25:24, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins í handknattleik í gærkvöld, frammi fyrir 12 þúsund áhorfendum í Köln. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

Meistari Mickelson í fínu formi

MASTERS-MEISTARI síðasta árs, örvhenti bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson, er í fínu formi þessa dagana og líklegur til að verja titil sinn á Augusta vellinum. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 119 orð

Podzemsky í Breiðablik

PETR Podzemsky, tékkneski knattspyrnumaðurinn sem lék með KR á síðasta ári, gekk í gær til liðs við 1. deildar Breiðabliks og samdi við það út þetta tímabil. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 79 orð

"Aldrei upplifað þetta áður"

"ÞAÐ var einkennilegt að vera ekki með knattspyrnustjórann í búningsklefanum eða á hliðarlínunni og ég hef aldrei upplifað það áður. Það var mjög sérstakt að sitja í klefanum í hálfleik en við vorum vel undirbúnir og vissum við hverju var að búast. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 534 orð

Sex mörk á Stamford

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea eiga góða möguleika á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Bayern München, 4:2, í bráðfjörugum leik á Stamford Bridge í London í gærkvöld. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 304 orð

Stjarnan mætir ÍBV

STJARNAN vann nokkuð öruggan sigur á Gróttu/KR, 22:16, í oddaleik liðanna í 8 liða úrslitum Íslandsmóts kvenna á heimavelli sínum, Ásgarði, í gærkvöldi. Meira
7. apríl 2005 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Þriðji titillinn í röð hjá Keflavík

KEFLAVÍK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna, þriðja árið í röð, með góðum sigri á Grindavík, 70:57, í þriðja leik liðanna í rimmunni um titilinn. Meira

Viðskiptablað

7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 16 orð

11. apríl | Frakkland birtar verða tölur um iðnaðarframleiðslu í...

11. apríl | Frakkland birtar verða tölur um iðnaðarframleiðslu í febrúar. Bretland birt verður vísitala... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 21 orð

12. apríl | Bandaríkin Birtar verða tölur um viðskiptajöfnuð í febrúar...

12. apríl | Bandaríkin Birtar verða tölur um viðskiptajöfnuð í febrúar og einnig verður fundargerð Seðlabankans frá 22. mars gefin... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 35 orð | 1 mynd

13. apríl | Apple gefur út fjórðungsuppgjör. Frakkland og Spánn birta...

13. apríl | Apple gefur út fjórðungsuppgjör. Frakkland og Spánn birta tölur um vísitölu neysluverðs og Bretland birtir tölur um atvinnuleysi í mars. Bandaríkin birta tölur um smásölu í mars. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn gefur út... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

13. apríl | Morgunverðarfundur um endurgjöf og hvatningu verður haldinn...

13. apríl | Morgunverðarfundur um endurgjöf og hvatningu verður haldinn á vegum FVH og Starfsmannastjóraklúbbsins á Hótel Nordica kl. 8.30 til 10. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 31 orð

14. apríl | Myntbandalag Evrópu birtir endurskoðaða landsframleiðslu...

14. apríl | Myntbandalag Evrópu birtir endurskoðaða landsframleiðslu fyrir 4. ársfjórðung 2004 og spá um landsframleiðslu fyrir 1. og 2. ársfjórðung 2005. Bandaríkin birta tölur um fjölda nýrra atvinnulausra 4.-8.... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 30 orð

7. apríl | Bretland og Þýskaland birta tölur um iðnaðarframleiðslu í...

7. apríl | Bretland og Þýskaland birta tölur um iðnaðarframleiðslu í löndunum. Í Bandaríkjunum verða birtar tölur um nýskráða atvinnulausa 28. mars til 1. apríl og birgðastöðu heildsala í... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

8. apríl | Þýskaland tilkynnir um viðskipta- og vöruskiptajöfnuð í...

8. apríl | Þýskaland tilkynnir um viðskipta- og vöruskiptajöfnuð í febrúar og vísitölu neysluverðs í mars. Alan Greenspan heldur ræðu á ráðstefnu í... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 57 orð

9. apríl | Nordica ráðgjöf ehf. í samstarfi við Endurmenntun Háskóla...

9. apríl | Nordica ráðgjöf ehf. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 655 orð

Allt að því skörungur

Elín Þórðardóttir er breytingastjóri Eimskips og hefur tekið sæti í stjórn Fasteignafélagsins Stoða. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af Elínu. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 131 orð

Alvarleg áhrif af frekari olíuverðshækkunum

RODRIGO Rato, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, óttast að slæm fjárhagsstaða bandaríska ríkisins samfara hækkandi vöxtum og háu olíuverði sé dragbítur á hagvöxt í heiminum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1002 orð | 2 myndir

Álið er málið

Hlegið var að tveimur félögum á Akureyri þegar þeir settu á fót álgluggaverksmiðju fyrir hálfu öðru ári. Skapti Hallgrímsson komst að því í samtali við annan þeirra að hláturinn er löngu þagnaður. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 510 orð

Árangursstjórnun sveitarfélaga

' Uppsettir árangursmælikvarðar verða sífellt vinsælli en margir eiga í erfiðleikum með að setja upp stýranlega mælikvarða á frammistöðu og ekki er síður mikilvægt að hafa suma af þeim samanburðarhæfa.‘ Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 52 orð

Burðarás kaupir í Ericsson

BURÐARÁS hefur fest kaup á um 3 milljónum hluta í sænska fjarskiptarisanum Ericsson samkvæmt nýrri sænskri hluthafaskrá. Þar kemur fram að andvirði hlutar Burðaráss sé um 60 milljónir sænskra króna sem samsvarar tæplega 516 milljónum króna. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

DeCODE selur höfuðstöðvar sínar

DECODE Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, hefur selt fasteignafélaginu Festingu ehf. höfuðstöðvar sínar í Reykjavík fyrir 3,4 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu til bandaríska fjármálaeftirlitsins. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 163 orð

Enn mikið atvinnuleysi

Atvinnuleysi í Þýskalandi var í mars hið mesta sem mælst hefur síðan í stríðslok og reyndist hlutfallið vera 12%. Voru alls 5,176. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 208 orð

Er útrásin í hættu?

Alþjóðabankinn skýrði frá því í gær, að hagvöxtur á heimsvísu hefði náð hámarki á seinni hluta síðasta árs og numið 3,8%. Bankinn lýsti þeirri skoðun, að á þessu ári mundi draga úr hagvexti og hann verða um 3,1%. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Evrópusambandið fær liðsinni í baráttu við Microsoft

BANDALAG hugbúnaðar- og tæknifyrirtækja sem í eru m.a. IBM, Oracle og Nokia hafa lagst á sveif með framkvæmdanefnd Evrópusambandsins í baráttu hennar gegn einokunartilburðum Microsoft. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Eykur spurn eftir munntóbaki

Munntóbaksframleiðendur í Svíþjóð framleiða nú vöru sína í gríð og erg, þar sem talið er að spurn eftir henni muni snaraukast þegar reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum gengur í gildi 1. júní nk. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Fartölvur á hvert borð?

TÖLVUR eru ómissandi þáttur á hverri skrifstofu en borðtölvur eru nú á undanhaldi og fartölvur að taka við í ríkara mæli. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Farþegum fjölgaði um 27%

FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um tæp 27% í mars miðað við sama tíma í fyrra, úr tæplega 99 þúsund farþegum árið 2004 í tæplega 125 þúsund farþega nú. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

FIFA semur við Sony

ALÞJÓÐA knattspurnusambandið (FIFA) hefur gert samning við Sony samsteypuna um að vera einn helsti stuðningsaðili sambandsins á komandi árum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Fimmföldun hagnaðar hjá Debenhams

Brezka verzlanakeðjan Debenhams fimmfaldaði hagnað sinn á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra og náði markaðshlutdeild af einum helzta keppinautinum í Bretlandi, Marks & Spencer. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 171 orð

Flugfélög kvarta yfir olíuverði

Hækkandi olíuverð gæti kostað flugfélög alls um 5,5 milljarða dollara aukalega og dregið úr hagnaði, að sögn Alþjóðasambands flugfélaga, IATA, segir í frétt BBC . Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Fox skilar VW hagnaði strax

Volkswagen í Þýzkalandi bindur miklar vonir við Fox-smábílinn og gerir ráð fyrir hagnaði af sölu hans strax frá upphafi. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 129 orð

Gengi bréfa í Singer & Friedlander lækkar

GENGI bréfa í breska fjárfestingarbankanum Singer & Friedlander hefur lækkað um tæp 4% frá því fyrir helgina en þá hækkaði gengið um tæp 15% þegar staðfest var að viðræður stæðu yfir við Kaupþing banka sem leitt gætu til kaupa Kaupþings á öllu hlutafé... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 149 orð

Gjaldeyrisforðinn dróst saman

SEÐLABANKINN keypti gjaldeyri á innlendum millibankamarkaði fyrir 0,6 milljarða króna í mars í samræmi við áætlun hans um að viðhalda gjaldeyrisstöðu sinni, að því er segir í tilkynningu í Kauphöllinni. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Hluti af hátækninni

UPPLÝSINGATÆKNIN er hluti af hátækniiðnaðinum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

H&M hyggst opna 61 nýja búð

Fatakeðjan Hennes & Mauritz hagnaðist um 2,3 milljarða sænskra króna á fyrstu þremur mánuðum ársins, um 20 milljarða króna. H&M opnaði fimm nýjar verzlanir á fyrsta fjórðungi ársins og hyggst opna 61 til viðbótar á tímabilinu marz-maí. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 194 orð

Hong Kong hagnast mest á uppsveiflunni í Kína

HONG Kong hagnast mest á efnahagsuppsveiflunni í Kína að því er fram kemur í könnun Grant Thornton International Business Owners Survey en í henni voru framkvæmdastjórar fyrirtækja í Ástralíu, Hong Kong, Indlandi, Japan, Nýja-Sjálandi, Filippseyjum,... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Horfum fram á ágæta tíma

STAÐA upplýsingatækniiðnaðarins á Íslandi er mjög góð um þessar mundir að mati Ólafs Daðasonar, framkvæmdastjóra Hugvits. Þetta miðar hann við að fjárhagsleg staða greinarinnar er almennt sterk sem og þekkingarleg staða þeirra. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 246 orð

Hustad byrjaður að taka til

BÚIÐ er að segja upp 88 af þeim 440 starfsmönnum Booker sem vinna á skrifstofu fyrirtækisins. "Þetta er harður markaður. Við erum að berjast við að snúa við taprekstrinum sem var í fyrra. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Hvers kyns er vöxturinn?

ÞEGAR talað er um vöxt einhvers eru hugtökin veldisvöxtur og línulegur vöxtur oft notuð. Það er því ekki úr vegi að skýra þau út í stuttu máli og gera grein fyrir muninum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 91 orð

Iceland lokar heimsendingarvef vegna taps

VERSLUNARKEÐJAN Iceland hefur tilkynnt að hún hyggist loka net- heimsendingarþjónustu sinni sem hefur verið rekin með nokkru tapi. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 159 orð

Íhuga nýja kvóta á vefnaðarvöru

Washington. AP. | Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að kanna hvort rétt sé að setja aftur á kvóta á fatnað og vefnaðarvöru frá Kína en innflutningur þaðan hefur stóraukist á síðustu mánuðum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Ísland í allra fremstu röð

UPPLÝSINGATÆKNIN hefur veitt bönkum og sparisjóðum möguleika á að auka fjölbreytileika þjónustu sinnar að sögn Ólafs Haraldssonar, stjórnarformanns Tölvumiðstöðvar sparisjóðanna og framkvæmdastjóra hjá Spron. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Lyons Seafoods fær samstarfsverðlaun frá Sainsbury's-verslununum

BRESKA verslanakeðjan Sainsbury's hefur veitt Lyons Seafoods, dótturfélagi SÍF hf. í Bretlandi, verðlaun fyrir framúrskarandi frammistöðu sem besti samstarfsaðili (Top Supplier) en fyrirtækið er helsti birgir verslanakeðjunnar í kældum skelfiskafurðum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1584 orð | 2 myndir

Lýsir eftir markvissari stefnum ótun hins opinbera

Ingvar Kristinsson, formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, segir að tilboð samtakanna til stjórnvalda um tíföldun gjaldeyristekna af upplýsingatækni sé mjög raunhæft. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Mikið tap hjá Lego

Nettótap danska leikfangaframleiðandans Lego tvöfaldaðist árið 2004 miðað við 2003 og varð 1,9 milljarðar d. kr. eða yfir 14,5 milljarðar ísl. króna. Er um að ræða mesta tap í 72 ára sögu fyrirtækisins sem er í eigu einnar fjölskyldu og ekki á markaði. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 216 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun upplýsingatæknifyrirtækja

ELSTU tölvufyrirtækin hér á landi voru flest stofnuð á níunda áratug síðustu aldar. Sum þeirra eiga sér þó lengri sögu á tengdum sviðum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 73 orð

Mikil viðskipti með Samherja

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær 10.802 milljónum króna, mest með hlutabréf eða fyrir 5.611 milljónir króna en næstmest með ríkisbréf eða fyrir 2.621 milljón króna. Mest hlutabréfaviðskipti voru með bréf Samherja hf . eða fyrir 1. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Mörkun Símans sérlega vel heppnuð

MÖRKUN (e. branding) Símans er sérlega vel heppnað verkefni, að mati Susan Fournier, prófessors við Tuck School of Business í Dartmouth í Bandaríkjunum og sérfræðings á sviði mörkunar. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Nýr samruni á áfengismarkaði?

Franski áfengisframleiðandinn Pernod Ricard og Fortune Brands í Bandaríkjunum hafa í hyggju að gera tilboð í Allied Domecq í Bretlandi, næststærsta áfengisfyrirtæki heims. Bæði fyrirtækin hafa staðfest að kaup á Allied séu til umræðu. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 146 orð

Philip Morris rannsakar tjón af reykingum

Richmond. AP. | Stærsti sígarettuframleiðandi í Bandaríkjunum, fyrirtækið Philip Morris, kynnti í vikunni áætlun um að reisa rannsóknastöð í borginni Richmond í Virginíu og á þar að leita leiða til að draga úr hættunni af reykingum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 111 orð

"Eigið húsnæði er ekki fjárfesting"

"Ástæðurnar eru tvær. Önnur er að eignarmyndunin í húsnæðinu er afar hæg og með verðtryggðu jafngreiðslulánum tekur það nánast 2/3 hluta lánstímans að fara að eignast eitthvað í húsnæðinu umfram skuldir. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 128 orð

"Ekki setja sparnaðinn í skuldirnar"

"Útgjaldaliðirnir eru þrír í mínum huga: neysla, sparnaður og afborganir af skuldum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 134 orð

"Niðurskurður útgjalda er ekki leið til árangurs"

"Þetta byggi ég fyrst og síðast á eigin reynslu. Við hjónin höfum margoft reynt að skera niður með því að gera ekki þetta eða hitt, taka ekki Stöð 2 og keyra niður kreditkortin í smátíma. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

"Opna mönnum dyr og benda á ný tækifæri"

ÍSLENSK fyrirtæki sem hyggja á viðskipti í Þýskalandi, Póllandi, Króatíu og Sviss eiga þessa dagana kost á því að fá ráðgjöf og upplýsingar hjá Ruth Bobrich, viðskiptafulltrúa í sendiráði Íslands í Berlín en þessi fjögur lönd heyra undir það. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1449 orð | 1 mynd

"Óverðtryggð lán eru alltaf ódýrari"

Verðtryggð lán eru tímaskekkja og bjóða þarf fleiri valkosti á lánamarkaði, að mati Ingólfs H. Ingólfssonar. Soffía Haraldsdóttir kíkti í bókina hans og fræddist m.a. um afstöðu hans til verðtryggingar, raunvaxta og sparnaðar. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 85 orð

"Sá sem vinnur allan daginn hefur engan tíma til að græða peninga"

"Þetta hef ég eftir ekki minni manni en Rockefeller gamla," segir Ingólfur. "Sannleikskornið í þessu er nákvæmlega þetta: Við vinnum og vinnum en eyðum nánast ekki augnabliki í það að hugsa um peningana sem við fáum fyir alla þessa vinnu. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Ráðstefnur

8. apríl | Ráðstefna um áhrif EES-samningsins á útrás íslenskra fyrirtækja innan Evrópu verður haldin í ráðstefnusal Gullhamra í Reykjavík og hefst kl. 9. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 101 orð

Reykjavíkurborg tekur í notkun nýtt símkerfi

REYKJAVÍKURBORG hefur, að loknu útboði, valið Nýherja til að setja upp nýtt símkerfi, svokallaða miðlæga Avaya MultiVantage IP lausn ásamt þjónustuverslausn sem nýst getur öllum stofnunum borgarinnar. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

SAS hækkar fargjöldin

Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst leggja "eldsneytisálag" á flugfargjöld sín vegna hækkandi olíuverðs. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

S&F og Kaupþing hækka

TILKYNNING Singer & Friedlander um viðræður við Kaupþing banka og mögulega yfirtöku Kaupþings á S&F hefur haft jákvæð áhrif á gengi fyrirtækjanna, Kaupþing hefur hækkað um 5,3% í kauphöllinni í Stokkhólmi og Singer & Friedlander um 10,3% í kauphöllinni... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Skjöl fyrirtækja glatast í svartholum

SKJÖL geta glatast í svokölluðum "svartholum" hjá fyrirtækjum sem ekki hafa skráð ferli skjala á skipulagðan hátt. Þetta var meðal þess sem kom fram á morgunverðarfundi sem Hópvinnukerfi ehf. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Skortur á menntuðu fólki

Staða upplýsingatæknifyrirtækja er almennt nokkuð góð, það er orðin mikil breyting og hugbúnaðariðnaðurinn búinn að sýna fram á að hann getur verið arðsöm atvinnugrein, að sögn Sigríðar Olgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Ax hugbúnaðarhúss. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 607 orð | 2 myndir

Smíðaði Gugguna

Vélasalan ehf. hefur verið starfandi í 65 ár. Undir lok síðasta árs komu nýir eigendur inn í fyrirtækið undir forystu Guðmundar Ingvarssonar, sem nú er framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Guðmundur Sverrir Þór hitti hann að máli. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 156 orð

Spá 42 milljarða króna hagnaði bankanna

HAGNAÐUR íslenskra banka í Kauphöll Íslands, utan Íslandsbanka, verður 42,4 milljarðar króna á þessu ári, samkvæmt afkomuspá Greiningar Íslandsbanka. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Spá um auknar gjaldeyristekjur

GJALDEYRISTEKJUR þjóðarinnar vegna útflutnings á hugbúnaði og tölvuþjónustu hafa aukist á undanförnum árum. Þó ber að undanskilja árið 2001, sem var árið eftir að netbólan sprakk, en þá voru tekjurnar um 8% lægri en árið áður. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Sterling semur við Krone Rejser

STERLING, norræna lágfargjaldaflugfélagið, sem í síðasta mánuði komst í íslenska eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur gert samning við dönsku ferðaskrifstofuna Krone Rejser um að Sterling annist flutning á öllum flugfarþegum... Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 328 orð

Tilboð um tíföldun gjaldeyristekna

SAMTÖK upplýsingatæknifyrirtækja hafa lagt fram tilboð til stjórnvalda um að upplýsingatækni verði meginstoð í verðmætasköpun og gjaldeyristekjum Íslands árið 2010. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 484 orð | 4 myndir

TÖLVUR koma eflaust fyrst upp í huga flestra þegar rætt er um...

TÖLVUR koma eflaust fyrst upp í huga flestra þegar rætt er um upplýsingatækni. Þessi tækni er þó mun víðtækari er svo að hún byggist einvörðungu á því hjálpartæki sem tölvan er. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 53 orð

Upplýsingar um gengi komnar í nýjan borða á mbl.is

Í Nýjum borða á viðskiptavef mbl.is má nú nálgast nýjustu upplýsingar um gengi allra helstu gjaldmiðla heimsins. Með því að smella á borðann má sjá gengisþróun gjaldmiðlanna eins og þeir eru birtir á vef Landsbanka Íslands. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Upplýsingatæknin er hluti af hátækniiðnaðinum en til upplýsingatækninnar...

Upplýsingatæknin er hluti af hátækniiðnaðinum en til upplýsingatækninnar heyrir síma- og fjarskiptaþjónusta, tölvuþjónusta, hugbúnaðargerð, gagnavinnsla og ýmis önnur starfsemi tengd tölvum. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 141 orð

Úrvalsvísitalan yfir 4.000 stig

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands fór í fyrsta skipti yfir 4.000 stig í gær en lokagildi hennar í gær var 4.016 stig og hækkaði um 0,78% frá fyrri viðskiptadegi. Lokagildi vísitölunnar á þriðjudag var 3.985 stig og hafði aldrei verið hærra. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Útflutningur þjáist af dollaraverk

Staðan er góð í öllum, eða velflestum, tölvufyrirtækjum hérlendis um þessar mundir að sögn Gunnlaugs Sigmundssonar, forstjóra Kögunar. Það er nóg að gera hjá öllum en ekki nein starfsmannasprengja segir hann. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 58 orð

Val milli barneigna og frama

Tveir af hverjum þremur barnlausum starfsmönnum í City, fjármálahverfi Lundúna, telja að það myndi hafa neikvæð áhrif á starfsframa þeirra ef þeir eignuðust börn. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Vilja að Scott taki aftur við stjórn Morgan Stanley

ÓRÓINN innan fjármálafyrirtækisins Morgan Stanley hefur tekið á sig skýrari mynd eftir að hópur aðstoðarforstjóra þar mun hafa lagt til að Robert Scott yrði fenginn aftur að félaginu sem stjórnarformaður og æðsti yfirmaður þess. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1138 orð | 1 mynd

Þriðja byltingin

Ísland er framarlega í nýtingu upplýsingatækninnar í samanburði við önnur lönd. Þeir sem starfa í þessum geira telja hins vegar þörf á átaki til að við verðum ekki undir í samkeppninni. Meira
7. apríl 2005 | Viðskiptablað | 1730 orð | 1 mynd

Ævintýri J.P. Galmonds

Deila danska lögfræðingsins J.P. Galmonds við Mikhail Friedman, einn áhrifamesta kaupsýslumann í Evrópu, um 25% hlut í rússneska farsímafyrirtækinu Megafon hefur ratað á síður heimspressunnar. Arnór Gísli Ólafsson komst að því að Galmond tengist líka umsvifum íslenskra athafnamanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.