Greinar föstudaginn 8. apríl 2005

Fréttir

8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Af Jóni Ingvari

Jón Ingvar Jónsson gleður jafnan hagyrðinga þegar hann mælir í bundnu máli. Hann veltir fyrir sér faðerni Krists: Kristur Jósef undan er ætla ég að vona, fráleitt annað fyndist mér fyrst að Guð er kona. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

Afkoma "betri en elstu menn muna"

Akranes | Ársreikningur Akraneskaupstaðar og stofnana fyrir árið 2004 verður lagður fyrir bæjarstjórn nk. þriðjudag til fyrri umræðu. Að sögn Gísla Gíslasonar bæjarstjóra var afkoma kaupstaðarins mjög góð í fyrra og "betri en elstu menn muna". Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Allt hreint og fínt fyrir næstu sjóferð

DANSKT varðskip hafði viðkomu í Reykjavíkurhöfn í vikunni. Þessi ungi maður notaði góða veðrið til að þrífa gluggana á skipinu, en gluggarnir geta orðið talsvert óhreinir þegar siglt er í gegnum saltan sæinn við Íslandsstrendur. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 790 orð | 2 myndir

Alvarleg umferðarslys í sögulegu lágmarki í fyrra

ALVARLEG umferðarslys og alvarlega slasaðir vegfarendur voru í sögulegu lágmarki árið 2004 en um er að ræða um 20% fækkun í þessum flokkum frá fyrra ári. Alvarlegum slysum fækkaði úr 120 í 97 og alvarlega slösuðum úr 145 í 115. Meira
8. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Annan gagnrýnir mannréttindanefnd

Genf. AFP. | "Nýtt skeið baráttu fyrir mannréttindum er nú hafið og tími yfirlýsinga er að víkja fyrir framkvæmdinni, eins og vera ber," sagði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, í ræðu á fundi mannréttindanefndar SÞ í Genf í gær. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð

Aukningin tólf milljarðar

TEKJUR ríkissjóðs jukust um fjórðung á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra og námu tæpum 61 milljarði króna. Meira
8. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Á að hvíla milli Páls VI páfa og Kristínar Svíadrottningar

JÓHANNES Páll II páfi verður greftraður í hvelfingu undir gólfi Péturskirkjunnar, á sama stað og Jóhannes XXIII var jarðsettur þegar hann lést árið 1963. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Á fimmta þúsund umsókna barst

Reykjavík | Alls höfðu 4.395 umsóknir borist framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar um hádegisbilið í gær vegna 30 einbýlishúsalóða í Lambaseli í Breiðholti sem til stendur að úthluta. Frestur til að sækja um lóð rann út í gær. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ágætlega sátt við breytingar

Akureyri | Fólk virðist almennt vera ágætlega sátt við þær breytingar sem hafa orðið á Kaupfélagi Eyfirðinga svf. á undanförnum árum, ef marka má niðurstöður viðhorfskönnunar sem Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri vann fyrir KEA. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Áhugi á fjölnota íþróttahúsi á Ásvöllum

Hafnarfjörður | Mannvirkjanefnd knattspyrnudeildar Hauka hefur tekið saman þarfagreiningu og kostnaðarmat á nýju knattspyrnu- og fjölnotahúsi á Ásvöllum, sem kynnt verður á þingi Íþróttabandalags Hafnarfjarðar síðar í mánuðinum. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Bolir á snúru - gegn ofbeldi

HÓPUR fólks mun hittast á Arnarhóli kl. 14 á morgun, laugardag, til að sýna samstöðu með þolendum ofbeldis. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð

Boltinn hjá Bjarna Maronssyni

BJARNI Maronsson, sem hefur klofið sig frá sveitarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði, hlýtur að þurfa að eiga frumkvæðið að myndun nýs sveitarstjórnarmeirihluta í Skagafirði. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Boraði 220 metra í vikunni

AFKÖST við borun aðrennslisganga við Kárahnjúkavirkjun jukust á ný í síðustu viku, en þá voru boraðir tæplega 300 metrar. Mikill vatnsleki tefur enn borun hjá Impregilo í aðgöngum 1 og 3 við Kárahnjúkavirkjun. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 2 myndir

Borgarstjóri fagnar afmæli

FJÖLDI fólks sótti Hafnarhúsið heim í gær þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt upp á fertugsafmæli sitt. Steinunn Valdís tók á móti gestum ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Haraldssyni. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Börn svipt rétti sínum

FÉLAG ábyrgra feðra segir í ályktun frá frélaginu að mannréttindi séu þverbrotin á íslenskum börnum. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Dásamar dýrð náttúrunnar

Mývatnssveit | Finnbogi Stefánsson Geirastaðabóndi skyggir með hönd fyrir augu, meðan hann lítur móti sól og dásamar dýrð náttúrunnar allt um kring. Hann hafði rétt aðeins bleytt í netum en var nú að taka þau upp aftur. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1739 orð | 4 myndir

Fjölmiðlamarkaðurinn einkennist af samþjöppun og fákeppni

Fjölmiðlanefnd menntamálaráðherra, skipuð fulltrúum allra flokka, hefur lagt fram einróma tillögur um aðgerðir vegna aðstæðna á fjölmiðlamarkaði. Leggur nefndin m.a. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Gael García Bernal á kvikmyndahátíð

LEIKARINN Gael García Bernal kemur til landsins í kvöld vegna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar á Íslandi, IIFF 2005. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Gerir framhaldsskólana einsleitari

HAGSMUNASAMTÖK framhaldsskólanema mótmæltu fyrirhugaðri styttingu námstíma í framhaldsskólum úr fjórum árum í þrjú á Austurvelli við Alþingishúsið í hádeginu í gær. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hraustir strákar

Fimm keppendur tóku þátt í opna Akureyrarmótinu í réttstöðulyftu sem fram fór um síðustu helgi og voru þeir flestir að stíga sín fyrstu skref í kraftlyftingum. Sigfús Fossdal keppti í +125 kg flokki og lyfti 270 kg. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hundruð barna á vorhátíð

VORHÁTÍÐ KFUM og KFUK fer fram í Vetrargarðinum í Smáralind laugardaginn 9. apríl en þar munu hátt í 500 manns, meirihlutinn börn og unglingar, leggja hönd á plóg vegna hátíðarinnar. Meira
8. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

IRA ætlar að "íhuga" ákall Gerrys Adams

ÍRSKI lýðveldisherinn (IRA) sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að forysta hans væri "að íhuga" áskorun Gerrys Adams, leiðtoga Sinn Féin, stjórnmálaarms IRA, um að IRA léti af vopnaðri baráttu sinni fyrir endalokum yfirráða... Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

ÍLS beini sér að félagslegum þáttum

"FRAMVINDAN á íbúðalánamarkaði vekur spurningar um eðlilega verkaskiptingu milli hins ríkisrekna Íbúðalánasjóðs og bankanna." Þetta sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra á ráðstefnu Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) í gær. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Íslenskir staðir eru á listanum

GEYSIR, Gullfoss, íslenskt landslag til fjalls og fjöru, Jökulsárlón, Mývatn og Vatnajökull hljóta bronsverðlaun og eru í hópi þúsund merkilegustu áfangastaða ferðamanna, að mati bandarísks blaðamanns, Howard Hillmann, sem ferðast hefur um heiminn í 30... Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Íslensk stuttmynd á Cannes-hátíðinni

MYND Gríms Hákonarsonar, Slavek the Shit , hefur verið valin til að taka þátt í keppni stuttmynda á Kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem fer fram 11.-22. maí næstkomandi. Myndin fjallar um salernisvörðinn Slavek. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð

Landsvirkjun vísar gagnrýni Þorsteins á bug

ÞORSTEINN Hilmarsson upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar segir gagnrýni nafna síns Þorsteins Siglaugssonar um kostnað vegna Kárahnjúkavirkjunar byggjast á veikum grunni og ekki sé hægt að finna því stað að kostnaður við framkvæmdina verði 130 milljarðar... Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Leyst úr húsnæðisvanda Flensborgarskóla

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, tóku á dögunum fyrstu skóflustunguna að nýju skólahúsi við Flensborgarskóla sem ætlað er að leysa úr brýnum húsnæðisvanda skólans. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Léleg heilsa og skert líkamleg geta áhættuþáttur

OFBELDI gegn öldruðum er vel falið en talið er að það sé afar misjafnt eftir samfélögum, aðeins 10-20% tilfella eru tilkynnt. Opinberar tölur varðandi það eru á bilinu 2-10%, en engar rannsóknir eru til um ofbeldi gegn öldruðum á Íslandi. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Litlar breytingar á útvarpshlustun

LITLAR breytingar mældust á hlustun á útvarpsstöðvar í nýrri könnun IMG Gallup, Bylgjan er sem fyrr með mesta uppsafnaða hlustun yfir vikuna, 62%, og Rás 2 er með næstmesta hlustun, 59,8% yfir vikuna. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Lærðu að taka hitaveitu í hús sín

Eskifjörður | Eskja bauð starfsmönnum sínum á námskeið um lagningu hitaveitu í hús í vikunni, en um þessar mundir er verið að koma í gagnið nýrri hitaveitu á Eskifirði. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Málþing | Nýtt landnám, sögutengd ferðaþjónusta er yfirskrift málþings...

Málþing | Nýtt landnám, sögutengd ferðaþjónusta er yfirskrift málþings sem haldið verður í Duushúsum í Reykjanesbæ í dag, föstudaginn 8. apríl frá kl. 14 til 18. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Misjöfn áhrif

VERÐI tillögur fjölmiðlanefndarinnar að lögum er ljóst að takmarkanir á eignarhaldi munu hafa áhrif á Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, að mati Hallgríms Geirssonar, framkvæmdastjóra Árvakurs. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð

Nauðgunarkæra til rannsóknar

LÖGREGLAN á Sauðárkróki hefur nú til rannsóknar kæru sem kona hefur lagt fram vegna nauðgunar. Málið er á frumstigi og fást ekki upplýsingar um tildrög þess eða hvort einhver hafi verið handtekinn í tengslum við... Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Námshestar | Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands í Fjarðabyggð á...

Námshestar | Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands í Fjarðabyggð á námsbraut fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum eru að ljúka sínu fyrsta námsári vorið 2005. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 339 orð

Ofbeldi gegn öldruðum dulið og erfitt viðureignar

OFBELDI gegn öldruðum er vel falið og þrátt fyrir að engar rannsóknir liggi fyrir um ofbeldi gegn öldruðum á Íslandi er ljóst að það á sér stað í nokkrum mæli hér á landi. Á námstefnu um ofbeldi og aldraða sem efnt var til á Akureyri í gær kom m.a. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Óvenju margir stórfiskar

Í kuldakasti síðustu daga dró heldur úr sókn veiðimanna í sjóbirtingsárnar. Engu að síður létu menn sig sums staðar hafa það að brjóta úr lykkjum til að koma línum út. Meira
8. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Páfi íhugaði afsögn árið 2000

YFIRVÖLD í Róm hafa gripið til mestu öryggisráðstafana í sögu borgarinnar til að vernda um 200 erlenda leiðtoga og milljónir manna sem búist er við að safnist saman á götunum vegna útfarar páfa í dag. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð

"Pólitísk sátt"

SAMEIGINLEG tillögugerð fulltrúa allra flokka í fjölmiðlanefnd menntamálaráðherra er söguleg sáttargjörð sögðu þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Karl Axelsson, hrl. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Ráðið hafnaði erindi um rekstur sjálfstæðs skóla

Dalvíkurbyggð | "Þetta eru að sjálfsögðu mikil vonbrigði," segir Kolbrún Reynisdóttir, ritari Félags foreldra og velunnara Húsabakkaskóla í Svarfaðardal. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Rútusérleyfi boðin út

STURLA Böðvarsson samgöngumálaráðherra hefur falið Vegagerðinni að bjóða út öll rútusérleyfi á landinu. Þurfa nú rútufyrirtækin að undirbúa sig fyrir þá breytingu sem tekur gildi 1. janúar 2006. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1205 orð | 4 myndir

Ræddu fyrirvara við hámarkshlut aðila

FJÖLMIÐLANEFNDIN fundaði á miðvikudagskvöld og stóð fundurinn fram til miðnættis til að ræða hugsanlega fyrirvara við þá tölu sem nefnd er sem hámarkshlutur sem einstakir aðilar eða skyldir aðilar mega eiga í stórum fjölmiðli. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sameinist

Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, telur að Norðlendingar eigi að sameinast um það markmið að tryggja að næsta stóriðja verði reist á Norðurlandi. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Samgönguleg sjónarmið réðu vali

Ísafjörður | Samgönguleg sjónarmið réðu því að nýtt útibú Fiskistofu var stofnað í Stykkishólmi í stað þess að efla útibúið sem fyrir var á Ísafirði að því er fram kemur í samtali Bæjarins besta við Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Samningur Starfsmannafélags Akraness við ríkið felldur

STARFSMANNAFÉLAG Akraness felldi nýgerðan kjarasamning við ríkið. Á kjörskrá voru 43 og 36 kusu. Úrslit kosninga urðu þau að 30 sögðu nei en já sögðu 6. Það þýðir að 85% þeirra sem greiddu atkvæði voru á móti samningnum. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Skíðaganga | Skíðastaðagangan 2005 verður að þessu sinni í Meyjarskarði...

Skíðaganga | Skíðastaðagangan 2005 verður að þessu sinni í Meyjarskarði á Reykjaheiði, í nágrenni við Húsavík, laugardaginn 9. apríl kl. 14:00. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Somerfield opnar bókhaldið

SÍÐDEGIS í gær ákvað stjórn Somerfield að opna bækur sínar fyrir tilboðsgjöfum í fyrirtækið. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Styttingu framhaldsskólanáms mótmælt

Á FIMMTA hundrað framhaldsskólanema kom saman á Austurvelli í gær til að mótmæla styttingu náms í framhaldsskólum. Telja framhaldsskólanemar mun vænlegra að stytta grunnskólann en framhaldsskólann. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Syngur Wagner í Mexíkó

ELSA Waage kontraaltsöngkona syngur hlutverk Erdu í uppfærslu á óperunni Siegfried eftir Richard Wagner á listahátíð í Mexíkóborg, Festival de México en el Centro Histórico. Alls verða fjórar sýningar á óperunni, sú fyrsta hinn 17. apríl næstkomandi. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

Sýningin leyfð með ströngum skilyrðum

KVIKMYNDAEFTIRLIT ríkisins hefur sent Ísleifi Þórhallssyni, skipuleggjanda kvikmyndahátíðarinnar Iceland International Film Festival 2005, bréf þess efnis að sýning á mynd Svíans Lucas Moodysons Ett hål i mitt hjärta (Gat í hjarta mínu) sé leyfð með... Meira
8. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Talabani forseti Íraks

Bagdad. AFP. | Jalal Talabani sór í gær embættiseið sem forseti Íraks og er hann fyrsti Kúrdinn til að taka við embætti þjóðhöfðingja í arabaríki. Meira
8. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Táknræn rútuferð

Forsætisráðherra þess hluta Kasmírs sem Pakistanar ráða, Sardar Siknadar Hayat Khan (t.h.), fagnar hér Kasmírbúa frá indverska hluta Kasmírs í gær við varðstöð í Chakothi, um 58 km sunnan við borgina Muzaffarabad, í gær. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tveir boðaðir til yfirheyrslu

SÝSLUMAÐURINN á Selfossi hefur boðað tvo menn til yfirheyrslu í tengslum við rannsókn á máli þriggja Letta sem voru við störf á Stokkseyri án tilskilinna atvinnuleyfa. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Gervitunglasendar | Tækjasjóður Rannís úthlutaði nýverið styrkjum til tækjakaupa á árinu 2005. Meira
8. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Útför páfa verður í dag

ÚTFÖR Jóhannesar Páls páfa II verður gerð frá Péturskirkjunni í Róm í dag og hefst athöfnin klukkan tíu að staðartíma en átta að íslenskum tíma. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Útivistarráðstefna | Ráðstefna sem ber heitið Útivist og heilbrigt...

Útivistarráðstefna | Ráðstefna sem ber heitið Útivist og heilbrigt líferni, verður haldin í Freysnesi í Öræfum dagana 5.-7. maí nk. Ráðstefnan er á vegum umhverfisráðuneytisins og Norðurlandaráðs, en Landvernd sér um undirbúning hennar. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Veitingamenn leggja til reykingabann 2007

SAMTÖK ferðaþjónustunnar samþykktu á aðalfundi sínum í gær að ganga til viðræðna við stjórnvöld um að reykingar verði bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum frá og með 1. júní 2007. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Verð á eldsneyti hækkar um 4%

ALGENGASTA verð á 95 oktana bensíni hækkaði um nær 4% eða tæpar fjórar krónur hjá Skeljungi, Olís og Esso í gær og er nú 102,50 en algengasta verð á dísilolíu í sjálfsafgreiðslu hjá olíufélögunum þremur er nú 49 krónur fyrir lítrann. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Verð heyrnartækja lækkar

VERÐ á heyrnartækjum hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefur verið lækkað um 5%. Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst verulega á undanförnum mánuðum og því er svigrúm til þess að lækka verð heyrnartækja, segir í fréttatilkynningu frá stöðinni. Meira
8. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð

Verður ekki við útförina

TYRKINN Mehmet Ali Agca, sem reyndi að ráða Jóhannes Pál II af dögum árið 1981, verður ekki viðstaddur útförina í Páfagarði í dag eins og hann hafði viljað. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1706 orð | 2 myndir

Verkaskipting óskýr, úrelt og óhagkvæm

HÉRLENDIS er til mun minna af upplýsingum um ýmsa þætti sem varða málefni barna heldur en á Norðurlöndunum og í flestum löndum Vestur-Evrópu. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Viðhaldi safnsins í Ósvör að mestu lokið

Bolungarvík | Áformað er að opna safnið í Ósvör 21. apríl nk., sumardaginn fyrsta. Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Þjóðvegurinn illa farinn

Um 60 milljarðar í vegamál á næstu fjórum árum Samtals er gert ráð fyrir að tæpum 60 milljörðum króna verði varið til vegamála á næstu fjórum árum, 2005-2008, samkvæmt tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun sem samgönguráðherra hefur... Meira
8. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Þrestirnir kúra í kuldanum

Stokkseyri | Þrestirnir kúra og reyna að halda á sér hita með því að stilla sér upp í sólinni og ýfa fiðrið, svo það einangri betur. Þeir eru eins og kúlur eða fiðurhnoðrar. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2005 | Staksteinar | 292 orð | 1 mynd

Gegn auðhringum í hálfa öld

Þeir eru til, sem halda því fram að barátta Morgunblaðsins gegn samþjöppun auðs og valda í viðskiptalífinu sé nýlega tilkomin. Meira
8. apríl 2005 | Leiðarar | 439 orð

Grundvallaratriði í höfn - en litlar breytingar

Tillögur nefndar menntamálaráðherra um fjölmiðla, sem lagðar voru fram í gær, eru að einu leyti sögulegar. Þær fela í sér þverpólitíska samstöðu um það grundvallaratriði, að nauðsynlegt sé í lýðræðisþjóðfélagi að setja lög um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
8. apríl 2005 | Leiðarar | 387 orð

Önnur mynd

Niðurstöður skoðanakönnunar sem IMG Gallup gerði nýlega fyrir iðnaðarráðuneytið varpa fram talsvert ólíkri mynd en þeirri, sem yfirleitt er dregin upp af viðhorfi íbúa á landsbyggðinni til uppbyggingar stóriðju í viðkomandi heimabyggð. Meira

Menning

8. apríl 2005 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Annað Kvöldið í Hveró

NORSK-ÍSLENSKA skjallbandalagið Inc., sem samanstendur af Ásgerði Eyþórsdóttur og Monicu Haug, stendur fyrir tónleikum í Hveragerðiskirkju í kvöld. Meira
8. apríl 2005 | Kvikmyndir | 1246 orð | 1 mynd

Athyglinni beint að skekkjunni

Ólafur Jóhannesson kvikmyndagerðarmaður tekur hlutina ekki of hátíðlega. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um nýjasta verkefnið hans, mynd sem gerist bæði á Íslandi og í New York. Meira
8. apríl 2005 | Kvikmyndir | 529 orð | 2 myndir

Ást og úrgangur

MYND Gríms Hákonarsonar, Slavek the Shit , hefur verið valin til að taka þátt í stuttmyndakeppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem fer fram 11.-22. maí. Meira
8. apríl 2005 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Brúðarbandið á Hróarskeldu

BRÚÐARBANDIÐ mun leika á Hróarskelduhátíðinni sem fram fer daganna 30. júní til 3. júlí. Er þar kominn annar fulltrúi Íslendinga í ár, en einnig mun Mugison leika. Meira
8. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 586 orð | 2 myndir

Daglegt hugarstríð Sigga pönk

Fyrirsögn þessa pistils er titill vefsíðu Sigga pönk, Sigurðar Harðarsonar, sem hefur undanfarin ár getið sér orð sem einn helsti athafnamaður íslenskrar neðanjarðartónlistar, þeirrar sem lýtur að hörðu og hröðu rokki (síðuna má nálgast á www.helviti. Meira
8. apríl 2005 | Leiklist | 1081 orð | 2 myndir

Erum fjarr i því að reyna að hneyksla fólk

Leikhópurinn Kláus frumsýnir Riðið inn í sólarlagið á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld. Þar segir frá þremur pörum sem eiga við ólík vandamál að stríða í samböndum sínum - sérstaklega þegar kemur að svokölluðum svefnherbergismálum. Meira
8. apríl 2005 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Góður félagsskapur

GAMANDRAMAÐ In Good Company skartar prýðisleikurum en í helstu hlutverkum eru Scarlett Johansson, Dennis Quaid og Topher Grace úr That '70s Show sem er ný rísandi stjarna í Hollywood. Meira
8. apríl 2005 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Góðverkabylgja á Hofsósi

LEIKFÉLAG Hofsóss frumsýnir í kvöld íslenskan farsa, Góðverkin, kalla! eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi, og hefst sýningin kl. 21:00. Leikstjóri er Halla Margrét Jóhannesdóttir. Meira
8. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 127 orð | 1 mynd

Hið konunglega fjelag efnir til kvæðakeppni

FRESTUR til að senda inn kvæði í kvæðakeppni Hins konunglega fjelags, hérlendra samtaka áhugafólks um málefni kóngafólks, í tilefni af brúðkaupi Karls Bretaprins og Camillu hefur verið framlengdur til hádegis á laugardag, að því er segir í tilkynningu... Meira
8. apríl 2005 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

Hlutverk sem hentar vel

ELSA Waage kontraaltsöngkona syngur hlutverk Erdu í uppfærslu á óperunni Siegfried eftir Richard Wagner á listahátíð í Mexíkóborg, Festival de México en el Centro Histórico. Alls verða fjórar sýningar á óperunni, sú fyrsta þann 17. apríl næstkomandi. Meira
8. apríl 2005 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Margt býr í myrkrinu

KVIKMYNDIN Boogeyman er ný hrollvekja frá þeim sömu og færðu okkur The Grudge en Sam Raimi veit hvað hann syngur þegar kemur að framleiðslu hryllingsmynda. Meira
8. apríl 2005 | Tónlist | 797 orð | 1 mynd

Rúllar með tónlistinni

STÓR stund í lífi "drum & bass"-aðdáenda rennur upp í kvöld þegar Metalheadz-útgáfan þekkta tekur yfir Nasa í samvinnu við Breakbeat.is, sem fagnar fimm ára afmæli. Meira
8. apríl 2005 | Tónlist | 442 orð | 2 myndir

Sjaldan hefur annað eins heyrst hérlendis

Verk eftir Júsúpov, Mússorgskí og Tsjajkovskí. Einleikari: Maxim Vengerov; stjórnandi: Benjamín Júsúpov. Fimmtudagur 7. apríl. Meira
8. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Unga fólkið leikur sér

REYKJAVÍKURNÆTUR er íslenskur myndaflokkur í sex þáttum sem fjallar um ungt fólk sem er í miðju kafi við að hlaupa af sér hornin í höfuðborginni, með tilheyrandi djammi og lífsgleði. Segir af Ara Óliver sem er nýkominn til landsins og vantar íverustað. Meira
8. apríl 2005 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Ævintýri neðansjávar

ÞÆTTIRNIR um Svamp Sveinsson hafa notið vinsælda en nú er verið að frumsýna kvikmynd um kappann. Myndin gekk vel í bandaríska bíógesti en hér er hún talsett á íslensku auk þess að vera sýnd með ensku tali. Meira

Umræðan

8. apríl 2005 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Af foringjum og fylgi

Kristófer Már Kristinsson fjallar um formannskosningar í Samfylkingunni: "Það er yfrið framboð af miðaldra köllum sem vilja verða ráðherrar og þegar kostur er á hæfum konum til forystu á að setja kallana á ís." Meira
8. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar

Frá Sigurði Hólm Gunnarssyni blaðamanni, varaformanni Siðmenntar: "UNDANFARNAR vikur hef ég, sem fulltrúi Siðmenntar, tekið þátt í fjölmörgum umræðum um trúfrelsi á Íslandi og þar á meðal hef ég fjallað um trúboð í opinberum skólum. Umræðan hefur vakið mikla athygli og ágæt viðbrögð." Meira
8. apríl 2005 | Velvakandi | 339 orð | 1 mynd

Einkennilegur dómur ÉG er alveg ólýsanlega ósáttur við þann dóm sem féll...

Einkennilegur dómur ÉG er alveg ólýsanlega ósáttur við þann dóm sem féll yfir lögreglumanni sem stöðvaði ökumann á mótorhjóli. Ég verð að lýsa minni reynslu af lögreglunni í Reykjavík. Meira
8. apríl 2005 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Er flugvöllur í Vatnsmýrinni fyrir Jón eða séra Jón?

Einar Eiríksson fjallar um staðsetningu innanlandsflugvallar: "80% þjóðarinnar búa í höfuðborginni, eða innan við klukkustundar akstur frá henni. Hér er því miklu fórnað fyrir óljósa hagsmuni 20% þjóðarinnar." Meira
8. apríl 2005 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Fjögurra ára atvinnumenn?

Viðar Halldórsson fjallar um íþróttir fyrir börn: "Ef strákurinn minn verður t.d. mjög hávaxinn á unglingsárunum hentar honum kannski betur að fara í körfubolta eða handbolta en eitthvað annað." Meira
8. apríl 2005 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Forgangsröðun í vegamálum

Halldór Halldórsson fjallar um Samgönguáætlun 2005-2008 og fjármagn til vegamála: "Mér er til efs að nokkur samgönguframkvæmd eins og að ljúka við veginn um Ísafjarðardjúp og lagning vegar um Arnkötludal nýtist jafnmörgum með jafnhagkvæmum hætti og þessi framkvæmd." Meira
8. apríl 2005 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Hræðsla hversdagsins

Drífa Snædal fjallar um ofbeldi: "Við getum öll lagt okkar af mörkum í baráttunni með því að þegja aldrei um ofbeldi inni á heimilum og gera þá ábyrga sem fyrir því standa." Meira
8. apríl 2005 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Hvar.is - Einstakur aðgangur

Sveinn Ólafsson fjallar um þekkingarleit: "Hvar.is er vefsetur landsaðgangsins. Auk beins aðgangs að gagnasöfnum eru þar leiðbeiningar um notkun safnanna og aðrar upplýsingar um aðganginn." Meira
8. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 356 orð

Kirsuberjagarður Halaleikhópsins

Frá Helga Seljan: "ÞAÐ ER ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur hjá Halaleikhópnum þegar hann hefir nú ráðist í að setja upp hið margslungna meistaraverk Tsjekovs, Kirsuberjagarðinn." Meira
8. apríl 2005 | Aðsent efni | 266 orð | 2 myndir

Stjórnarskráin - Sígild viðhorf

Jóhann J. Ólafsson fjallar um stjórnarskrána: "Stjórnarskráin er samfélagssáttmáli landsmanna um það hvernig eigi að stjórna landinu." Meira
8. apríl 2005 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Stóriðjuuppbygging á Norðurlandi vestra

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Skjótasta ráðið til eflingar byggðar á Norðurlandi vestra er því að vinna í anda þeirrar stefnumótunar sem Alþingi hefur samþykkt í góðri sátt, staðsetja nýtt stóriðjuverkefni á þessu svæði..." Meira
8. apríl 2005 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Umburðarlyndi og virðing gagnvart eldri borgurum

Gunnar Örn Örlygsson fjallar um kjör aldraðra: "Taka verður upp nýja sýn á málefni aldraðra." Meira

Minningargreinar

8. apríl 2005 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

ARI B. EINARSSON

Ari Bergþór Einarsson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1925. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Emilía Þórðardóttir, f. 13. jan. 1902, d. 26. nóv. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

BERNHARÐ STEINGRÍMSSON

Bernharð Steingrímsson fæddist á Akureyri 24. febrúar 1948. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. mars síðastliðinn. Faðir hans er Steingrímur Bernharðsson, bankaútibússtjóri, f. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR

Ingibjörg Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júní 1955. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu föstudaginn 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Einar Sigurðsson, f. 6. október 1934, d. 10. desember 1999, og Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG Þ. SIGURÐARDÓTTIR

Ingibjörg Þórdís Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík hinn 7. september 1957. Hún lést á sjúkrahúsinu í Jönköping hinn 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurður Guðmundur Theódórsson, f. 3.10. 1929, d. 19.10. 1986, og Ásta Nína Sigurðardóttir,... Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 2145 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓNSDÓTTIR

Jóhanna Jónsdóttir fæddist á Brekkum í Rangárþingi-ytra í Rangárvallasýsu 10. nóvember 1915. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt 31. mars síðastliðinn. Foreldrar Jóhönnu voru Jónína Þorsteinsdóttir frá Berustöðum, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 34 orð

Jónas B. Jónsson

Jónas B. Jónsson er farinn heim. Ægisbúar kveðja heiðursfélaga og mikinn skátahöfðingja í hinsta sinn; Sofnar drótt, nálgast nótt, sveipast kvöldroða himinn og sær. Allt er hljótt, hvíldu rótt. Guð er nær. Skátafélagið... Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 34 orð

Jónas B. Jónsson

Jónas B. Jónsson er farinn heim. Ægisbúar kveðja heiðursfélaga og mikinn skátahöfðingja í hinsta sinn; Sofnar drótt, nálgast nótt, sveipast kvöldroða himinn og sær. Allt er hljótt, hvíldu rótt. Guð er nær. Skátafélagið... Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 8973 orð | 2 myndir

JÓNAS B. JÓNSSON

Jónas Bergmann Jónsson, fyrrverandi fræðslustjóri í Reykjavík, fæddist á Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu hinn 8. apríl 1908. Hann lést á Landakotsspítala aðfaranótt 1. apríl síðastliðins, tæplega 97 ára að aldri. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

JÓNAS STEFÁNSSON

Jónas Stefánsson fæddist á Öndólfsstöðum, Reykdælahreppi í S-Þingeyjarsýslu 3. júlí 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga fimmtudaginn 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, f. á Stöng í Mývatnssveit 22. apríl 1860, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

ÓLÖF ÓLAFSDÓTTIR

Ólöf Ólafsdóttir fæddist í Suður-Vík í Mýrdal 17. október 1934. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústa Þuríður Vigfúsdóttir frá Flögu í Skaftártungu, f. 1. ágúst 1906, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2005 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN ÞÓRÐARSON

Þorsteinn Þórðarson fæddist í Keflavík 15. janúar 1959. Hann varð bráðkvaddur á páskadag, 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórður Guðmundsson frá Stóru-Borg í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 28. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 382 orð

Álitsgerð fengin frá erlendum sérfræðingi

ÍSLENZKUM stjórnvöldum hefur borizt ítarleg álitsgerð frá erlendum sérfræðingi vegna undirbúnings málsóknar gegn Noregi vegna Svalbarðamálsins fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. Meira
8. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 204 orð | 1 mynd

Þorskurinn vel haldinn

HLUTFALL lifrar í veiddum þorski af línubátum Þorbjarnar Fiskaness hefur farið vaxandi ár frá ári. Sömuleiðis hefur nýting bæði í landvinnslu og sjóvinnslu aukizt. Meira

Viðskipti

8. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Hoskins hættur hjá Big Food Group

FYRRVERANDI fjármálastjóri Big Food Group , Bill Hoskins, var neyddur til að hætta í síðasta mánuði innan við tveimur mánuðum eftir að Baugur og Malcolm Walker, fyrrum stjórnarformaður Big Food Group, yfirtóku móðurfélagið sem á keðjurnar Booker og... Meira
8. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Höfum tapað forskoti varðandi stjórn fiskveiða

VINNUBRÖGÐ Ríkiskaupa varðandi viðhald tveggja varðskipa Landhelgisgæslunnar voru ekki viðunandi að mati Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja en hann gerði þau að umtalsefni á aðalfundi félagsins á Akureyri í gær. Meira
8. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 772 orð | 2 myndir

Íbúðalán bankanna eðlileg framþróun

ÍBÚÐALÁN bankanna eru eðlileg framþróun á lánamarkaði. Þau breikka grunn útlána þeirra á sviði þar sem áhætta er tiltölulega lítil og er þróunin mjög í takt við það sem tíðkast hefur í nálægum löndum. Þetta kom fram í máli Geirs H. Meira
8. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Tekjur Alcoa ekki hærri í fjögur ár

TEKJUR bandaríska álrisans Alcoa, sem er að byggja álver í Reyðarfirði, á fyrsta ársfjórðungi voru 6,3 milljarðar Bandaríkjadala, sem samsvarar ríflega 385 milljörðum króna, og er það aukning um 13% frá sama tímabili fyrir ári. Meira

Daglegt líf

8. apríl 2005 | Afmælisgreinar | 685 orð | 1 mynd

ANNA ÞORSTEINSDÓTTIR FRÁ HEYDÖLUM

Níutíu ára er í dag, 8. apríl, Anna Þorsteinsdóttir frá Heydölum í Breiðdal. Hún er fædd á Óseyri við Stöðvarfjörð árið 1915. Meira
8. apríl 2005 | Daglegt líf | 1108 orð | 5 myndir

Kjúklingur úr ýmsum áttum

Kjúklingur er orðinn vinsæll á borðum landsmanna, ekkert síður en ýsan og nautahakkið. Það má matreiða kjúkling á ótal vegu og hér koma nokkrar uppáhaldsuppskriftir lesenda sem eru ekki of flóknar en bregðast ekki. Meira
8. apríl 2005 | Daglegt líf | 177 orð | 2 myndir

Má alls ekki hita mjólkina í lokuðu barnaglasi

Vegna fréttar um varasamt barnaglas á neytendasíðu í gær vill Herdís Storgaard, verkefnastjóri Árvekni hjá Lýðheilsustöð, koma því á framfæri að það er ekki glasið sem er varasamt heldur aðferðin við að hita mjólkina. Meira
8. apríl 2005 | Daglegt líf | 656 orð | 2 myndir

"Eins og hver önnur fíkn"

Engan bilbug er að finna á Ísfirðingnum Sigurði Jónssyni, sem stefnir nú að enn einni Fossavatnsgöngunni, 85 ára að aldri. Meira
8. apríl 2005 | Daglegt líf | 179 orð

Segðu bara nei er ekki nógu gott ráð

"Segðu bara nei", er ekki nógu gott ráð til unglinga sem t.d. leiðast út í þjófnað, að því er bandarísk könnun leiðir í ljós. Aðrar aðferðir gefa betri árangur, að því er fram kemur á norska vefnum forskning.no. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2005 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 8. apríl,er fimmtug Auður Þorgeirsdóttir. Hún er...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 8. apríl,er fimmtug Auður Þorgeirsdóttir. Hún er að heiman og dvelur í... Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 11. apríl verður fimmtug Rán Gísladóttir...

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 11. apríl verður fimmtug Rán Gísladóttir, Reykjabraut 20, Þorlákshöfn. Af því tilefni tekur Rán, og fjölskylda hennar, á móti vinum og kunningjum í dag, föstudaginn 8. apríl í Ráðhúsi Þorlákshafnar kl.... Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 12. apríl verður Inga María Ingvarsdóttir...

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 12. apríl verður Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri 50 ára. Í tilefni afmælisins mun hún og eiginmaður hennar, Gunnar Þór Jónsson , taka á móti ættingjum og vinum í golfskálanum í Leiru föstudagskvöldið 8. apríl kl.... Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Sunnudaginn 10. apríl verður sextug Bára Guðmundsdóttir...

60 ÁRA afmæli . Sunnudaginn 10. apríl verður sextug Bára Guðmundsdóttir frá Ólafsvík, Boðagranda 2, Reykjavík. Af því tilefni tekur hún, og fjölskylda hennar, á móti ættingjum og vinum kl. 19 laugardaginn 9. apríl í Versölum, Hallveigarstíg... Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 40 orð

70 ÁRA afmæli . 10. apríl nk. er sjötug Elínborg Ósk Elísdóttir...

70 ÁRA afmæli . 10. apríl nk. er sjötug Elínborg Ósk Elísdóttir, Hlíðarvegi 56, Njarðvík. Eiginmaður hennar er Kristinn Sigurjón Antonsson . Þau taka á móti gestum laugardaginn 9. apríl eftir kl. 15 í sal Frímúrara á Bakkastíg í... Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 8. apríl, er sjötug Clara G. Waage, fyrrverandi...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 8. apríl, er sjötug Clara G. Waage, fyrrverandi kaupmaður, Kríunesi 6, Garðabæ . Hún dvelur á afmælisdaginn í... Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 8. apríl, er sjötugur Eyjólfur...

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 8. apríl, er sjötugur Eyjólfur Eysteinsson, verslunarstjóri Vínbúðar í Keflavík. Hann og kona hans, Þorbjörg Pálsdóttir, húsmóðir og f.v. Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Í dag, 8. apríl, verður 85 ára Björn Halldórsson frá...

85 ÁRA afmæli . Í dag, 8. apríl, verður 85 ára Björn Halldórsson frá Nesi í Loðmundarfirði . Björn dvelur á Hrafnistu í Reykjavík en verður að heiman á... Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 8. apríl, er níræð Anna Þorsteinsdóttir frá...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 8. apríl, er níræð Anna Þorsteinsdóttir frá Heydölum, Furugerði 1, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Kristinn Hóseason, fyrrv.... Meira
8. apríl 2005 | Dagbók | 132 orð

Árbók bókmenntanna

Í tilefni af viku bókarinnar 19.-25. apríl mun Félag íslenskra bókaútgefenda gefa út bók sem bóksalar munu afhenda viðskiptavinum sínum að gjöf þessa daga. Meira
8. apríl 2005 | Fastir þættir | 264 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Þjófnaður. Meira
8. apríl 2005 | Dagbók | 148 orð

Fjórða kvöld leikhúss listamanna í Klink og Bank

FJÓRÐA kvöld Leikhúss listamanna fer fram í Klink og Bank, Brautarholti 1, í kvöld kl. 20 en það er sérstakt kvöld þar sem listamenn úr Klink og Bank sviðsetja listaverk sín og fá hver annan til þess að leika fyrir sig. Meira
8. apríl 2005 | Dagbók | 238 orð | 1 mynd

Groundfloor leikur á Kaffi Rósenberg

HLJÓMSVEITIN Groundfloor spilar á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. 22. Groundfloor hefur verið starfandi í að verða eitt og hálft ár. Í upphafi voru aðeins tveir meðlimir, Ólafur Tómas gítarleikari og söngvari og Haraldur Ægir kontrabassaleikari. Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 397 orð | 1 mynd

Háguðfræðilegt fyrirbæri

Loftur Guttormsson er fæddur á Hallormsstað 5. apríl 1938. Hann er sagnfræðingur frá Sorbonneháskóla í París og doktor í sagnfræði frá HÍ 1990. Hann er starfandi prófessor við Kennaraháskóla Íslands. Loftur er eiginmaður Hönnu Kristínar Stefánsdóttur, kennslufræðings, og eiga þau þrjú uppkomin börn. Meira
8. apríl 2005 | Dagbók | 182 orð

Hvað eru þeir að mála?

HVAÐ er að gerast hjá íslenskum málurum um þessar mundir? Hvað eru þeir að mála? Á sýningunni Þverskurður af málverki í Hoffmannsgalleríi í ReykjavíkurAkademíunni geta forvitnir áhugamenn um málaralist kynnt sér það. Meira
8. apríl 2005 | Í dag | 21 orð

Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar...

Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.) Meira
8. apríl 2005 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Sendiherrar lesa upp

Norræna húsið | Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að um þessar mundir eru liðin tvö hundruð ár frá fæðingu ævintýraskáldsins ástsæla H.C. Andersen. Meira
8. apríl 2005 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. h3 Bb7 9. d3 d6 10. a3 Rb8 11. Rbd2 Rbd7 12. Rf1 He8 13. Re3 Rc5 14. Ba2 h6 15. Rh2 Bc8 16. b4 Re6 17. Rf5 Bf8 18. Rg4 c6 19. Bd2 Kh7 20. Df3 Rxg4 21. hxg4 Df6 22. Dh3 Rf4 23. Meira
8. apríl 2005 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Svik á enda

SÍÐASTA sýning á leikriti Harolds Pinter, Svik, verður á laugardagskvöldið í Borgarleikhúsinu. Meira
8. apríl 2005 | Viðhorf | 815 orð | 1 mynd

Venjulegt fólk

Í stað þess að krefjast þess að útlendingar sem hingað flytjast aðlagist okkur í einu og öllu getum við einsett okkur að kynnast þeim og menningu þeirra. Meira
8. apríl 2005 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fer mikið í sund með fjölskylduna. Víðast hvar er mikið gert fyrir fjölskyldufólk í sundlaugum, en Víkverji rekur sig þó öðru hvoru á að ekki er hugsað fyrir öllum þörfum barna og fullorðinna. Meira

Íþróttir

8. apríl 2005 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Enn sigur hjá Jóni Arnóri og félögum

JÓN Arnór Stefánsson og félagar hans í Dinamo St Petersburg í Rússlandi halda sigurgöngu sinni áfram og í fyrrakvöld lagði liðið University Surgut 103:83. Jón Arnór gerði 16 stig í leiknum, átti sex stoðsendingar og tók tvö fráköst. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 149 orð

Flestir veðja á AC Milan

ÞAÐ var allt komið á fulla ferð í veðbönkunum í London á miðvikudagskvöld, eða strax eftir að úrslit lágu fyrir í leikjunum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Hrafnkelsson lék í marki Kronau/Östringen í síðari hálfleik...

* GUÐMUNDUR Hrafnkelsson lék í marki Kronau/Östringen í síðari hálfleik og stóð sig með mikill prýði, vaðri m.a. tvö vítaköst, þegar liðið vann Friesenheim, 32:28, í suðurhluta þýsku 2. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 786 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Valur 34:28 Digranes, Kópavogi, 8 liða úrslit...

HANDKNATTLEIKUR HK - Valur 34:28 Digranes, Kópavogi, 8 liða úrslit karla, DHL-deildin, annar leikur, fimmtudaginn 7. apríl 2005. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 678 orð | 1 mynd

Haukarnir höfðu það

HAFNARFJARÐARLIÐIN FH og Haukar buðu upp á einn með öllu þegar þau áttust við öðru sinni í Kaplakrika í gær. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 505 orð

Háspenna í Keflavík

KEFLAVÍK tók forystuna í einvíginu við Snæfell um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik, 2:1, í Keflavík í gærkvöldi. Leikurinn hafði allt sem góður körfuboltaleikur á að hafa; spennu, tilþrif, stimpingar milli manna og læti á áhorfendapöllunum. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

HK fann fjölina

HUGSANLEGA hefur blundað í kolli Valsmanna þegar þeir mættu HK í Digranesi í gærkvöldi í átta liða úrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik að þeir hefðu þó einn leik til góða ef illa færi því þeir fundu aldrei fjölina sína. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 34 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, DHL-deildin, 8 liða Úrslit, annar leikur: Framheimilið: Fram - ÍBV 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla: Boginn: Huginn - Hvöt 20. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

ÍR kjöldró KA á Akureyri

ÍR er komið í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik eftir auðveldan sigur á KA í ótrúlegum leik í KA-heimilinu í gærkvöldi. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 89 orð

Íslendingar styðja ÓL-framboð Parísar

FRANSKA sendiráðið í Reykjavík kynnti á mánudag sex Íslendinga, sem hafa samþykkt að vera á opinberum stuðningslista Parísar, sem er ein af borgunum sem sækjast eftir að halda Ólympíuleikana 2012. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 80 orð

Keflvíkingar skoða Svía

MICHAEL Johansson, sænskur knattspyrnumaður frá Örgryte, er væntanlegur til Keflvíkinga til reynslu í næstu viku og verður hjá þeim í fjóra daga. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 282 orð

Komumst ekki í gírinn

"VIÐ komumst ekki í gírinn í byrjun og vorum á hælunum allan leikinn," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, við Morgunblaðið eftir tapið fyrir HK í Digranesi í gærkvöldi og var síður en svo ánægður með frammistöðu liðsins. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 71 orð

Miklar tafir á US Masters

ÞRUMUVEÐUR og ausandi rigning töfðu US Masters-mótið í golfi í gær, þannig að ekki var hægt að ljúka fyrsta keppnisdeginum í Augusta. Chris DiMarco var með bestu stöðuna, hafði leikið 13 holur á 4 höggum undir pari. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Ólöf María á fjórum yfir pari

ÓLÖF María Jónsdóttir kylfingur lék á 76 höggum, fjórum höggum yfir pari, á fyrsta keppnisdeginum á Evrópumótaröð kvenna á Kanaríeyjum í gær en þetta er í fyrsta sinn sem Ólöf María leikur á mótaröðinni frá því hún tryggði sér þátttökurétt á henni sl. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

"Hugarfarið var mjög gott"

"ÞAÐ er auðvitað mjög gott að ná svona góðu forskoti í upphafi, hér á sterkum heimavelli KA. Við vorum mjög vel stemmdir og sterkir þessar upphafsmínútur og út leikinn. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 204 orð

Rijkaard ræddi við Frisk

SKÝRSLA eftirlitsmanns UEFA, Pascal Fratellia, á leik Barcelona og Chelsea á Camp Nou í Meistaradeild Evrópu fyrir skömmu staðfestir ásakanir Jose Mourinho, um að Frank Rijkaard hafi talað við Anders Frisk, dómara leiksins, í hálfleik. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 155 orð

Shearer jafnaði met Lorimers

ALAN Shearer tryggði Newcastle sigur á Sporting Lissabon, 1:0, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum UEFA-bikarsins í knattspyrnu í gær. Markið gerði hann með skalla eftir aukaspyrnu seint í fyrri hálfleik. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* TRYGGVI Guðmundsson lagði upp tvö marka FH þegar Íslandsmeistararnir í...

* TRYGGVI Guðmundsson lagði upp tvö marka FH þegar Íslandsmeistararnir í knattspyrnu lögðu Grindavík , 5:0, í undanúrslitum Þórismótsins, sem hófst í Albufeira í Portúgal í gær og er haldið til minningar um FH-inginn Þóri Jónsson . Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 177 orð

Þannig vörðu þeir

Björgvin Páll Gústavsson, HK: 19/2 (þar af 10/1 aftur til mótherja). 10 (5) langskot, 4 (4) gegnumbrot, 2 úr horni, 1 af línu, 2 (1) vítakast. Pálmar Pétursson, Val: 11 (3). 5 langskot, 2 (2) gegnumbrot, 2 úr horni, 2 (1) af línu. Meira
8. apríl 2005 | Íþróttir | 203 orð

Þeir bestu í hópfimleikum í Höllinni

FLESTIR ef ekki allir bestu hópfimleikamenn Evrópu reyna með sér í Laugardalshöllinni á morgun þegar Norðurlandamótið fer þar fram. Meira

Bílablað

8. apríl 2005 | Bílablað | 352 orð | 3 myndir

Aflmesti pallbíll á Íslandi

Þórður Tómasson, fiskverkandi hjá Sætoppi og áhugamaður um aflmikla bíla, lætur ekki deigan síga. Í fyrra setti Þórður nýtt brautarmet á Kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni þegar hann ók 2. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 126 orð

Beint af færibandinu í heimsmetið

BEINT af færibandinu og án nokkurra breytinga sló Dodge Ram SRT-10 gildandi heimsmet í hraðakstri á fjöldaframleiddum pallbíl. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 410 orð | 2 myndir

Benz sá öruggasti og stuttur Blazer sá óöruggasti

Tvennra dyra gerðin af Chevrolet Blazer er sá bíll í Bandaríkjunum sem kemur við sögu hlutfallslega flestra dauðaslysa í umferðinni. Þetta hefur komið í ljós þegar bornar eru saman dauðaslysatölur við einstakar bílategundir og -gerðir. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 90 orð

Dodge Ram SRT-10 Regular Cab

Dodge Ram SRT-10 er í raun ekkert annað en Dodge Ram-pallbíll sem búið er að hlaða alls konar græjum í. Grunnverðið á pallbílnum er um 22.500 dollarar en allur búnaðurinn sem fer í SRT-10 er orðinn dýrari en grunnbíllinn. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 384 orð | 1 mynd

Dregur úr söluaukningu á fólksbílum

ATHYGLI vekur að verulega hefur dregið úr söluaukningu á nýjum fólksbílum fyrstu þrjá mánuði ársins. Í fyrra seldust 3.414 nýir bílar en fyrstu þrjá mánuði þessa árs 3.650, sem er 6,9% aukning. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 76 orð

Dregur úr tjónatíðni yngstu ökumanna

TJÓNUM í umferðinni fjölgaði um 3,7% á milli áranna 2002 og 2003 sem þykir líklega lítil fjölgun miðað við mikla fjölgun ökutækja í umferð. Þá hefur dregið verulega úr tjónatíðni yngstu ökumannanna, að því er samantekt Umferðarstofu sýnir. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 259 orð | 10 myndir

Goodyear besta sumardekkið

INNAN tíðar verður bannað að nota nagladekk og þá setja menn að sjálfsögðu sumardekkin undir bílinn. Bil Magasinet í Danmörku gerir jafnan prófun á sumardekkjum og að þessu sinni voru tekin fyrir níu dekk og fara niðurstöður Bil Magasinet hér á eftir. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 863 orð | 1 mynd

Hvernig á að kaupa nýja bílinn?

Það getur verið vandasamt að kaupa sér nýjan bíl og það vita margir sem í þeim sporum hafa staðið. Úrvalið er mikið, tilboðin mörg, auglýsingarnar beinskeyttar og ráðgjafarnir á hverju strái. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 169 orð

Hvetja fólk til að kaupa aðeins bíla með ESP

Ný rannsókn sænsku vegamálastofnunarinnar bendir til að rafeindastýrt stöðugleikakerfi í bílum, svonefnt ESP stöðugleikakerfi, sé álíka mikilvægt og bílbelti í því að forða líkamstjóni og dauða fólksins í bílnum. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 657 orð | 2 myndir

Íslandsmet í þátttöku

Stærsta akstursíþróttakeppni sem haldin er árlega á Íslandi er Off Road Challenge-keppnin á Kirkjubæjarklaustri sem haldin verður 28. maí næstkomandi. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 116 orð | 1 mynd

Keppni vetnisbíla

Í BYRJUN mánaðarins fór fram í fyrsta sinn áreiðanleikakeppni vetnisbíla sem skipulögð var af bifreiðaeigendaklúbbnum í Monte Carlo undir eftirliti IAF, alþjóðabifreiðaklúbbsins. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 308 orð | 5 myndir

Kínabílar á markað í Þýskalandi næsta haust

Næsta haust opnast möguleiki til þess að kaupa í fyrsta sinn kínverska bíla í Þýskalandi. Kína er á fleygiferð inn í bílaframleiðsluna og á bílasýningunni í Leipzig, sem er nýafstaðin, voru kynntir tveir nýir, kínverskir bílar sem verða seldir í Evrópu. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 176 orð | 3 myndir

Nýr Alfa Romeo Spider

Alfa Romeo er þekkt fyrir sportlega og glæsilega hannaða bíla. Á bílasýningunni í Genf var frumsýndur Alfa Romeo Brera og nú hafa fyrstu njósnamyndirnar birst af nýrri kynslóð Alfa Romeo Spider, tveggja sæta "roadstersins". Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 254 orð | 2 myndir

Nýr SsangYong Musso á leiðinni

SSANGYONG Musso er þekktur bíll hér á landi enda seldist hann eins og heitar lummur þegar hann kom á markað í kringum 1998. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 101 orð | 2 myndir

Panda 4x4

FYRSTU njósnamyndir hafa birst af Fiat Panda 4x4, litlum borgarjepplingi sem byggður er á smábílnum Panda. Bíllinn hefur reyndar verið kynntur á bílasýningum, en þá sem hugmyndabíllinn Simba. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 1124 orð | 10 myndir

Passat Highline - bankar á dyr lúxusflokksins

Það er næstum hægt að tala um útlitsbyltingu á nýjum Volkswagen Passat, svo mikið er hann breyttur frá fyrri gerð. Fyrstu bílarnir af sjöttu kynslóð Passat eru komnir til landsins og verða frumsýndir hjá Heklu um helgina. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 855 orð | 2 myndir

Sérhæfa sig í innflutningi á notuðum dísilbílum

Þjóðverjar hafa framleitt dísilfólksbíla um langt skeið og meira að segja tekið þátt í sportbílakeppnum á dísilbílum og farið með sigur af hólmi. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 828 orð | 7 myndir

Smábíll en samt fullgildur jeppi

Einn af sérkennilegri bílunum á markaðnum er smájeppinn Suzuki Jimny. Þetta er tveggja dyra bíll með sætum fyrir fjóra og 1,3 lítra bensínvél og kostar rétt um 1,7 milljónir kr., en engu að síður byggður á sjálfstæða grind og með háu og lágu drifi. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 69 orð

Suzuki Jimny

Vél: Fjórir strokkar, 1.328 rúmsentimetrar, 16 ventlar. Afl: 85 hestöfl við 5.500 snúninga á mínútu. Tog: 110Nm við 4.500 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fimm gíra handskiptur gírkassi. Drifkerfi: Hátt og lágt drif. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 137 orð | 1 mynd

Tvíhjóladrifið Yamaha R1

Eins og margir vita hefur Yamaha þróað tvíhjóladrifið torfæruhjól ásamt sænska demparaframleiðandanum Öhlins. Hafa mörg slík hjól tekið þátt í keppnum síðustu ár og lenti eitt þeirra ofarlega í hinni erfiðu París-Dakar keppni. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 155 orð | 1 mynd

VW Golf-jepplingur fær heitið Beduin

Volkswagen ætlar að bjóða nýjar og spennandi útfærslur af Golf, þar á meðal opinn sportbíl, stallbak og jeppling. Jepplingurinn fær reyndar annað nafn og á að keppa beint við hinn mikla sölubíl, Toyota RAV4. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 85 orð

VW Passat Highline 2.0 FSI

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 1.984 rúmsentimetrar, bein strokkinnsprautun (FSI). Afl: 150 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 200 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. Gírkassi: Sex gíra handskiptur. Hröðun: 9,4 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Meira
8. apríl 2005 | Bílablað | 298 orð | 2 myndir

Þristurinn í 30 ár

3 -LÍNA BMW kom fyrst á markað síðla vors 1975 og í tilefni þess gekkst BMW fyrir sýningu á þeim 5 kynslóðum sem litið hafa dagsins ljós frá þeim tíma. Meira

Annað

8. apríl 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 1778 orð

Stjórnarskráin - Sígild viðhorf

Jóhann J. Ólafsson fjallar um stjórnarskrána: "Lýðræðisþróun á Íslandi hefur, þrátt fyrir allt, verið til fyrirmyndar og á að vera það áfram." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.