REKSTUR Hafnarfjarðarbæjar á síðasta ári var jákvæður um 727 milljónir króna sem er 521 milljón króna betri árangur en áætlanir gerðu ráð fyrir, skv. upplýsingum frá Hafnarfjarðarbæ.
Meira
ARNGRÍMUR Jóhannsson, flugstjóri og stofnandi Air Atlanta, áformar að fljúga DC-3 flugvél sem hann fékk í afmælisgjöf, frá Írlandi til Íslands í næstu viku.
Meira
ÍSLAND er til umræðu í umhverfisvefritinu Grist (www.grist.org) en vefritið býður nú vikuferð fyrir tvo til Íslands, með ýmsum íslenskum ævintýrum inniföldum, í sérstöku happdrætti fyrir lesendur sína.
Meira
Haag. AFP. | Hundruð milljóna manna úti um allan heim fylgdust með útför Jóhannesar Páls II páfa í sjónvarpi en í Hollandi horfðu fleiri á brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles en á útförina í Páfagarði.
Meira
ÁHORFENDAPALLAR Reiðhallarinnar í Víðidal voru stappfullir af áhugasömum áhorfendum þegar gæludýraeigendur leiddu saman hesta sína, hunda og ketti á Fjölskyldu- og dýrahátíð VÍS Agría í gær.
Meira
PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir mikilvægt að hafa gott samstarf yfir landamæri á milli fjármálaeftirlitsstofnana m.a. á Norðurlöndunum vegna aukinna umsvifa banka í öðrum löndum.
Meira
INNLENDI ferðamarkaðurinn hefur á liðnum árum verið vanmetin að mati Kjartans Lárussonar, framkvæmdastjóra Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi.
Meira
SIGURÐUR Björnsson, markaðsstjóri Kópavogsbæjar, staðfestir að bænum hafi borist kvörtun vegna forvals fyrir hönnun á vef æskulýðs- og tómstundaráðs, og segir að kvörtunin muni fara rétta leið í gegnum kerfið hjá Kópavogsbæ.
Meira
LANDGRÆÐSLA ríkisins fékk DC-3 vél að gjöf árið 1973 frá Flugfélagi Íslands en hún hét þá Gljáfaxi, en fékk nafnið Páll Sveinsson. Með tilkomu hennar margfaldaðist afkastageta landgræðsluflugsins og unnt var að fljúga lengra með áburðinn.
Meira
Sameinuðu þjóðunum. AP. | Yfir 350 vígamenn eyðilögðu þorp í Darfur-héraði í Súdan í vikunni sem leið í grimmilegustu árásinni sem gerð hefur verið í héraðinu frá því í janúar, að sögn æðstu sendimanna Afríkusambandsins og Sameinuðu þjóðanna í Súdan.
Meira
TVEIR stórir borgarísjakar sáust á Húnaflóa um helgina og var annar þeirra kominn nálægt Blönduósi og hinn nærri Hvammstanga í gærkvöldi. Jakinn við Blönduós er gríðarstór, um 100 metrar að breidd og 10 metrar á hæð, og virðist sléttur að sjá.
Meira
TÓNLISTARHÚSIÐ Ýmir, sem er í eigu Karlakórs Reykjavíkur, var auglýst til sölu um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá fasteignasölunni Húsakaup, sem sér um söluna, er óskað eftir tilboðum í húsið. Talið er að um 200 milljónir geti fengist fyrir það.
Meira
BJARKI Sigurðsson sem lagði handknattleiksskóna á hilluna á dögunum segist hafa vissar áhyggjur af þróun handboltans hér á landi. Hann telur að menn stökkvi of snemma til útlanda og oft á það fyrsta sem í boði er.
Meira
Vesturland | Ólafur Arnalds, jarðvegsfræðingur og deildarforseti hinnar nýju umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri, lærði jarðvegsfræði á sínum tíma og tók doktorspróf í greininni í Bandaríkjunum.
Meira
11. apríl 2005
| Innlendar fréttir
| 1090 orð
| 4 myndir
Hilmar Daníelsson og Guðni Einarsson voru sæmdur titli héraðshöfðingja í Nígeríu en þeir hafa lengi stundað viðskipti þar. Margrét Þóra Þórsdóttir heyrði ferðasöguna hjá Hilmari.
Meira
Jerúsalem. AFP, AP. | Lögreglan í Ísrael kom í gær í veg fyrir að bókstafstrúaðir gyðingar kæmust upp á Musterishæðina í gamla borgarhlutanum í Jerúsalem eftir að allt að 10.000 Palestínumenn höfðu safnast þar saman til að vernda al-Aqsa moskuna. Um 3.
Meira
Í TILLÖGUM stýrihóps um framtíðarskipan flugmála sem skilað hefur verið til samgönguráðherra er gert ráð fyrir aðskilnaði á stjórnsýslu og þjónustu flugmála og er talið að með því náist fram skýr og hagkvæm verkaskipting málaflokksins.
Meira
Rannsóknir á sviði vegamála verða efldar Gert er ráð fyrir að rúmlega 100 milljónum króna verði varið árlega til rannsókna og er það 1% af mörkuðum tekjum málaflokksins. Næsta rannsóknarátak á að beinast að umhverfismálum og upplýsingatækni.
Meira
"MÉR líst ágætlega á þessar tillögur og tek undir þær í öllum aðalatriðum," segir Þorgeir Pálsson flugmálastjóri um tillögur stýrihóps um framtíðarskipan flugmála. "Þetta er í samræmi við þá þróun sem hefur orðið erlendis.
Meira
ALLT að 20.000 Kínverjar tóku þátt í mótmælum gegn Japan á götum tveggja borga í Suður-Kína í gær og stjórn Japans krafðist þess að kínversk stjórnvöld bæðust afsökunar á mótmælum fyrir utan japanska sendiráðið í Peking daginn áður.
Meira
BÆÐI kennarar og stjórnendur við Landakotsskóla neita aðild að auglýsingu sem birtist í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í gær undir fyrirsögninni Landakotsskóli.
Meira
Páfagarði. AFP, AP. | Kardinálar rómversk-kaþólsku kirkjunnar hafa ákveðið að ræða ekki við fjölmiðlamenn fyrr en nýr páfi hefur verið kjörinn. Aðaltalsmaður Páfagarðs, Joaquin Navarro-Valls, skýrði frá þessu eftir fund kardinálanna á laugardag.
Meira
FORSVARSMENN vefhönnunarfyrirtækisins Design Europa eru ósáttir við að hafa ekki fengið að taka þátt í lokuðu forvali um að hanna nýjan vef æskulýðs- og tómstundaráðs Kópavogs, og hafa lagt fram formlega kvörtun við bæjaryfirvöld vegna málsins.
Meira
KAFARI sem fór niður að flaki Guðrúnar Gísladóttur KE, sem liggur á hafsbotni við Lófót í Noregi, tók myndir af flakinu og á þeim sést að leki er frá því.
Meira
FERÐAÞJÓNUSTA bænda ætlar að bjóða upp á lífsnautna- og menningarferð um Toscana-hérað á Ítalíu í sumar með Diddú og Hófí - Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söngkonu og Hólmfríði Bjarnadóttur fararstjóra - sem lýst er sem veisluborði fyrir eyru og anda, munn og...
Meira
LÆKNAR geta ekki vikið sér undan ábyrgð á hönnun sinna deilda. Þeir verða sjálfir að afla sér þekkingar, leita ráða og spyrjast fyrir. Næstu misseri verða afgerandi fyrir framtíð einstakra deilda og sérgreina," segir Kristján Guðmundsson læknir...
Meira
LANDVERND og Umhverfisstofnun halda málþing um akstur utan vega laugardaginn 16. apríl kl. 13-17 í Norræna húsinu í Reykjavík. Fjallað verður um akstur utan vega frá ýmsum sjónarhornum með pallborðsumræðum í lokin.
Meira
Washington. AFP. | Bandarísk hreyfing hyggst efna til mótmæla í Róm í dag gegn þeirri ákvörðun embættismanna í Páfagarði að fela bandaríska kardinálanum Bernard Francis Law að syngja messu til minningar um Jóhannes Pál II páfa.
Meira
ALLT að 20.000 manns tóku þátt í mótmælum gegn Japan í tveimur borgum í Guangdong-héraði í sunnanverðu Kína í gær. Daginn áður tóku um 10.000 manns þátt í mótmælagöngu í Peking - fjölmennustu götumótmælum í borginni frá 1999.
Meira
UMFERÐARSTOFU hafa borist athugasemdir frá almenningi vegna auglýsingaherferðar á þeirra vegum þar sem drengur á leikskólaaldri apar eftir slæma hegðun fullorðins manns í umferðinni og kallar stelpu á leikskólanum illum nöfnum.
Meira
RÁÐSTEFNA um heimilis- og kynferðisofbeldi gegn börnum og unglingum verður haldin á morgun, 12. apríl kl. 9-16, í Bratta, fyrirlestrarsal í Kennaraháskóla Íslands. Ráðstefnan er einkum ætluð þeim sem starfa með börnum og unglingum en er öllum opin.
Meira
SAMSÆRI þagnarinnar var rofið á Arnarhóli á laugardag þegar fólk sýndi það í verki að það væri tilbúið að tjá sig um ofbeldi sem það sjálft eða aðrir sem það þekkir til hafa orðið fyrir.
Meira
Undirbúningur að samkeppni um skipulag á lóð Landspítala - háskólasjúkrahúss og byggingu nýs sjúkrahúss er kominn vel á veg. Valdir hafa verið sjö hópar sem fá samkeppnisgögn afhent 20. apríl. Dómnefnd velur úr tillögunum í september.
Meira
DÖNSK yfirvöld sendu að minnsta kosti nítján gyðinga til Þýskalands í síðari heimsstyrjöldinni og þeir dóu þar í útrýmingarbúðum nasista. Þetta er niðurstaða opinberrar rannsóknar sem danska dagblaðið Politiken skýrði frá í gær.
Meira
SJÖ hópar voru valdir til að taka þátt í skipulagssamkeppninni um hönnun nýs sjúkrahúss LSH. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi í heild sinni fjóra mánuði til að skila inn tillögum sínum.
Meira
LAGÐAR eru til ákveðnar skipulagsbreytingar á Námsflokkum Reykjavíkur, í niðurstöðum nefndar um framtíðarskipulag Námsflokkanna, segir Stefán Jón Hafstein, formaður menntamálaráðs Reykjavíkurborgar.
Meira
FJÖLDI manns lagði leið sína í Vetrargarðinn í Smáralind í Kópavogi á laugardag, þegar KFUM og KFUK blésu til vorhátíðar. Boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði, m.a.
Meira
RÍKISKAUP hafa fyrir hönd forsætisráðuneytisins auglýst eftir áhugasömum og fjárhagslega traustum aðilum til viðræðu um að taka að sér rekstur Hótels Valhallar á Þingvöllum til næstu fimm ára.
Meira
ALLS eru 2.479 manns á kjörskrá vegna kosninga um sameiningu fimm sveitarfélaga í Borgarfirði, norðan Skarðsheiðar, hinn 23. apríl nk. Sveitarfélögin fimm eru Borgarbyggð, Borgarfjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur, Kolbeinsstaðahreppur og Skorradalshreppur.
Meira
Hella | "Þetta hafa verið miklar æfingar og strembið á köflum en ótrúlega skemmtilegt og gaman að hafa fengið tækifæri til að taka þátt í þessu," sagði Dagbjört Guðbjörnsdóttir sem leikur Lísu, allstórt hlutverk í Söngvaseið.
Meira
FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur skilgreint það sem eitt af sínum stærri verkefnum að hafa eftirlit með alþjóðlegri starfsemi stóru íslensku bankanna, segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins.
Meira
UM 350 björgunarsveitarmenn úr á fjórða tug björgunarsveita alls staðar af landinu, auk 150 starfsmanna og aðstoðarmanna, tóku þátt í umfangsmikilli björgunaræfingu á Austurlandi á laugardag.
Meira
RITSTJÓRN Tíkurinnar.is telur að reiturinn á milli Öskjuhlíðar og Nauthólsvíkur í Reykjavík sé besta lóð landsins og segir að þar sé tækifæri til að skapa heildstæða útivistarperlu fyrir alla aldurshópa.
Meira
SJÓMAÐUR um borð í Snorra Sturlusyni fékk þungt högg á brjóstkassann þegar vír slóst í hann þar sem togarinn var staddur um 50 sjómílur vestur af Vestmannaeyjum í fyrrinótt.
Meira
Ein forsenda þess að íslenzk tunga eigi sér framtíð er að hægt sé að nota hana óbrenglaða í ýmsum þeim tækjum og tólum, sem einkenna upplýsingatæknivætt umhverfi okkar í æ meira mæli. Íslendingar hafa þurft að berjast fyrir því á ýmsum vettvangi að t.d.
Meira
Hópur fólks hengdi með táknrænum hætti boli á snúru á Arnarhóli sl. laugardag. Tilgangurinn var að rjúfa þögnina um kynferðisofbeldi; þeir sem hengdu upp boli höfðu ýmist sjálfir orðið fyrir slíku ofbeldi eða þekktu einhvern sem orðið hefur fyrir því.
Meira
BÍÓPASSAR sem hægt var að kaupa á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina IIFF sem hófst fyrir helgi seldust upp á örskömmum tíma. Um var að ræða passa sem kostaði 5.000 kr. og gilti inn á 10 myndir að eigin vali.
Meira
SVO til fullt hús var í Stóra sal Háskólabíós á Spurt og svarað-sýningu á Mótorhjóladagbókunum (Diarios de Motocicleta) í Háskólabíói á laugardagskvöld.
Meira
SONY hefur formlega sótt um einkaleyfi á tækni sem gæti gert fólki mögulegt að finna bragð, lykt og tilfinningar úr bíómyndum og tölvuleikjum. Þegar gestaboð Babettu kemur næst út á mynddiski verður það því ilmandi góð útgáfa!
Meira
Dansleikhús/samkeppni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins verður haldin í þriðja sinn í júní næstkomandi. Fyrir jólin var auglýst eftir hugmyndum að tíu mínútna dansverkum og barst hátt á fjórða tug hugmynda.
Meira
HINIR árlegu vortónleikar Fóstbræðra verða haldnir í Langholtskirkju þriðjudaginn 12. og miðvikudaginn 13. apríl kl. 20.00, en laugardaginn 16. apríl kl. 15.00. Auk þess heldur kórinn að venju eina tónleika í Hafnarborg í Hafnarfirði föstudaginn 15.
Meira
GLANNI glæpur kom fram á verðlaunahátíðinni Kids Choice Awards sem haldin var í 18. sinn í í Los Angeles á dögunum. Það er sjónvarpsstöðin Nickelodeon sem stendur fyrir hátíðinni en hún framleiðir og sýnir Latabæjarþættina.
Meira
HEIMILDARMYNDIN Hvert örstutt spor er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 20.25. Í myndinni er sögð saga ungrar stúlku, Hrafnhildar, sem slasaðist alvarlega í bílslysi hér á landi árið 1989 og skaddaðist á mænu.
Meira
Eftir Önnu Reynolds. Leikstjórar: Oddur Bjarni Þorkelsson og Ólafur Jens Sigurðsson. Leikmynd/búningar: Sirra Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist: Vilhelm Anton Jónsson.
Meira
HINN 19 ára gamli leikari Björn Almroth, sem fer með eitt af burðarhlutverkunum í umdeildri mynd Lukas Moodyssons, Et hål i mit hjärta , var staddur hér á landi yfir helgina.
Meira
Mikið var um dýrðir þegar Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles voru gefin saman borgaralegri vígslu í Guildhall-ráðhúsinu í Windsor á laugardaginn. Athöfnin hófst klukkan 11.
Meira
FRÍÐA Rögnvaldsdóttir hefur opnað sýningu á lágmyndum í Listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands Hafnargötu 12a, Grindavík. Allar myndirnar eru unnar með steypu á striga. Sýninguna nefnir hún Fiskar og fólk og stendur hún til 25. apríl.
Meira
AUGU heimspressunnar beindust skyndilega að Íslandi árið 1986 þegar leiðtogafundur Ronalds Reagans og Mikhaíls Gorbatsjovs fór fram hér á landi. Í þættinum Einu sinni var er fundurinn og aðdragandi hans rifjaður upp.
Meira
MAGNÚS Þór Jónsson, betur þekktur sem Megas, var heiðraður af fjölda listamanna á afmælistónleikum í Austurbæ á fimmtudagskvöldið í tilefni af sextugsafmæli sínu.
Meira
SPÆNSKI samtímadansflokkurinn Megalo-Teatro Movil sýndi um helgina verk eftir Nicolas Rambaud í Pradillo-leikhúsinu í Madríd en það er hluti af nýjustu sýningu hópsins, "Miedo". Meðfylgjandi mynd er tekin á...
Meira
MENN hafa minnst Jóhannesar Páls páfa II með margvíslegum hætti á síðustu dögum en hann var sem kunnugt er lagður til hinstu hvílu síðastliðinn föstudag.
Meira
33. Skáldaspírukvöldið verður haldið næstkomandi þriðjudagskvöld á Kaffi Reykjavík. Guðbergur Bergsson les úr verkum sínum, þá koma Gunnar Dal, Kristján Hreinsson og Benedikt S. Lafleur og lesa allir úr nýútkomnum bókum.
Meira
Vinsælasta kvikmyndin: The Incredibles. Besta talsetning: Will Smith í kvikmyndinni Hákarlasaga. Vinsælasti leikari í bíómynd: Adam Sandler fyrir kvikmyndina 50 First Dates.
Meira
Frá Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins: "Í GREIN í Morgunblaðinu 4/4 er lýst nöturlegri aðstöðu sjúklinga og starfsfólks á þessari mikilvægu deild. Deild sem sér um sjúklinga sem haldnir eru taugasjúkdómum, hverju nafni sem þeir nefnast."
Meira
María Kristín Gylfadóttir fjallar um aukinn sveigjan-leika námsloka grunnskóla með breytingu á fyrirkomulagi og framkvæmd samræmdra lokaprófa: "Það er von foreldra að breytingin verði til þess að fleiri nemendur í 8. eða 9. bekk sjái það sem raunverulegan kost að taka einhver samræmd próf fyrr á námsferlinum."
Meira
Jón Sveinsson fjallar um dúntekju og hreinsun: "Greinarhöfundur hefur þegar ráðið fólk og leigt húsnæði þar til dúnvinnslu í sumar, gerir enda ekki ráð fyrir að Alþingi samþykki brot gegn EES."
Meira
Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um byggðastefnu og stóriðju: "Þetta gerist þrátt fyrir að Landsvirkjun þurfi hvorki að borga skatta né kostnað af lántökum eins og önnur fyrirtæki; hún fær einfaldlega ábyrgð hjá ríki og borg!"
Meira
Snjólfur Ólafsson fjallar um verðtryggð lán og óverðtryggð: "Með því að velja nokkur dæmi má draga upp þá mynd að verðtryggð lán séu dýrari en óverðtryggð eða öfugt, allt eftir því hvaða dæmi eru valin."
Meira
Örn Friðriksson fjallar um Félag járniðnaðarmanna 85 ára: "Örar tækni- og þjóðfélagsbreytingar kalla á að stefna og starfshættir verkalýðsfélaga séu sífellt í endurskoðun. Félag járniðnaðarmanna hefur því lagt mikla vinnu í að endurmeta og endurskoða stefnu sína."
Meira
Frá Önnu Stefánsdóttur, Guðrúnu Helgadóttur og Jóhanni Bjarnasyni: "ÞAÐ HEFUR verið áhugaverð umfjöllun um leikskólamál undanfarið í Morgunblaðinu og er það vonandi til marks um aukinn áhuga á uppeldismálum í samfélaginu. Í blaðinu hinn 3.3. sl."
Meira
Sigmar Þormar fjallar um mikilvægi góðrar skjalastjórnunar: "Skjalaáætlun er liður í að tryggja markvissa eyðingu eða langtímavistun skjala og hún leiðbeinir starfsfólki um markvissa skjalaeyðingu, jafnt pappírsskjala sem rafrænna skjala."
Meira
Svanhildur Árnadóttir og Valdimar Bragason gera athugasemdir við leiðara Morgunblaðsins: "Staðreynd þessa máls er sú að leitað var álits og leiðsagnar félagsmálaráðuneytis á vinnuaðferðum fræðsluráðs og því vinnulagi breytt eftir ábendingu ráðuneytisins."
Meira
Eftir Össur Skarphéðinsson: "En næsta ríkisstjórn á umfram allt að vera ríkisstjórn fjölskyldunnar og ríkisstjórn barnanna. Hún á að vera frjálslynd velferðarstjórn."
Meira
Hjördís H. Guðlaugsdóttir fjallar um kynferðisofbeldi: "Það er tími til kominn að við í sameiningu tökumst á við þetta vandamál og opnum umræðuna um ofbeldi af heiðarleika og einhug."
Meira
Þröstur Ólafsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Það er sannfæring mín að enginn leiðtogi Samfylkingarinnar sé hæfari til að leiða flokkinn til sigurs í næstu kosningum en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi borgarstjóri."
Meira
Árni Pétur Kroknes fæddist í Reykjavík 20. mars 1935. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Matthías Petersen Kroknes skipasmiður frá Noregi, f. 12.12. 1901, d. 4.1.
MeiraKaupa minningabók
Einar Bragi fæddist á Eskifirði 7. apríl 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 4. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Fagurt var mannlíf og fögur var byggðin við sæinn. Fuglarnir sungu af kæti í sólskini björtu. Og fagurt var ljóð þitt um fjörðinn og vornæturblæinn. Það fór eins og geisli beint inn í nærstaddra hjörtu.
MeiraKaupa minningabók
Erlendur Sigmundsson fæddist í Gröf á Höfðaströnd 5. nóv. 1916. Hann lést á LSH 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigmundur Sigtryggsson, bóndi og síðar verslunarmaður á Siglufirði, f. 1889, d.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Kristín Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1907. Hún lést í Vestmannaeyjum 26. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju 9. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Jónas Bergmann Jónsson, fyrrverandi fræðslustjóri í Reykjavík, fæddist á Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu hinn 8. apríl 1908. Hann lést á Landakotsspítala aðfaranótt 1. apríl síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 8. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Lóa Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 24. mars 1933. Hún lést í Vancouver B.C. í Kanada 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jensey Jörgína Jóhannesdóttir, f. á Ísafirði 3. júlí 1893, d. 15. júlí 1958, og Stefán Grímur Ásgrímsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Sverrir Hartvig Olsen fæddist í Hrísey í Eyjafirði 9. nóvember 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Olav Ingvald Olsen vélsmiður, f. 6. sept.
MeiraKaupa minningabók
CREDITINFO Group hf., móðurfélag Lánstrausts og Fjölmiðlavaktarinnar, hefur keypt meirihlutann í einu helsta upplýsingafyrirtæki í Grikklando, Alpha Mi S.A.
Meira
Á þrjátíu árum hefur Örvar Möller safnað 1.970 smábílum. Sonur hans Brynjar á einnig dágott safn, sem og félagi þeirra Steingrímur Björnsson sem er jafnframt nýbúinn að opna verslun sem selur smábíla.
Meira
Öll þurfum við nauðsynleg næringarefni til að halda heilsu. Hollt, fjölbreytt fæði getur veitt okkur öll þessi efni, þó með fáeinum mikilvægum undantekningum og þá sérstaklega D-vítamín sem ekki fæst í nægjanlegu magni úr algengu fæði.
Meira
UNGLINGAR vilja að foreldrar þeirra setji þeim mörk og vilja ekki að foreldrarnir kaupi fyrir þá áfengi eða bjóði þeim upp á bjór og vín. Þetta kemur fram í sænskri könnun sem gerð var á vegum umboðsmanns barna í Svíþjóð og m.a.
Meira
11. apríl Varðveittu undrun þína, þegar blá hrópin flæða á land. Þunglynd ströndin liggur lágt. Tendraðu ekki von í neinum sigri, eða ótta í ósigri. Varðveittu undrun þína. Varðveittu undrun þína.
Meira
Hvernig litist ykkur á að við, almenningur á Íslandi, stofnuðum félag, félag kjölfestufjárfestis, og gerðum í sameiningu tilboð í 45% hlut Símans?
Meira
Ísleifur Þórhallsson fæddist árið 1974. Hann hefur starfað í skemmtanabransanum á undanförnum árum, meðal annars sinnt markaðsmálum fyrir Sambíóin og verið markaðs- og dagskrárstjóri á Skjá einum.
Meira
HALLVEIG Rúnarsdóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari koma fram á tónleikum í Tíbrá, tónleikaröð Salarins, annað kvöld kl. 20.
Meira
Kona Víkverja rak upp skaðræðisöskur á dögunum þegar hún hjólaði á göngustígnum að Elliðavatni ásamt þremur börnum sínum og hafði Víkverja í eftirdragi. Hún skipaði yngstu dótturinni, sem fór fyrir fjölskyldunni, að beygja strax út af og hemla.
Meira
Grafarvogskirkja | Lúðrasveitin Svanur heldur árlega vortónleika í Grafarvogskirkju í kvöld kl. 20. Stjórnandi er Rúnar Óskarsson og leikin verða verk sem sérstaklega eru samin fyrir lúðrasveitir.
Meira
Bikarkeppni kvenna 8 liða úrslit: Afturelding - Þróttur N. 0:3 (Afturelding gaf leikinn) Þróttur R. - HK 3:0 (25:20, 25:18, 25:13) ÍS - KA 0:3 (10:25, 12:25, 14:25) *Dímon frá Hvolsvelli sat hjá og fer í undanúrslit ásamt Þrótti N., Þrótti R. og KA.
Meira
ÓLAFUR Stefánsson og félagar í Ciudad Real leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, gegn Barcelona. Ciudad tapaði fyrir Montpellier í Frakklandi í gær, 33:31, en vann fyrri viðureign liðanna með sex marka mun á sínum heimavelli.
Meira
EINAR Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, slasaðist á fæti á upphafsmínútum leiks Wallau-Massenheim gegn Düsseldorf á útivelli í þýsku 1. deildinni á laugardaginn.
Meira
EVERTON vann Crystal Palace 4:0 í gær og er því fjórum stigum á undan nágrönnum sínum í Liverpool en þessi nágrannalið berjast um fjórða sætið í deildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
Meira
HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton misstu af dýrmætum stigum í baráttunni um Evrópusæti þegar þeir töpuðu, 4:2, fyrir Portsmouth, sem lék í fyrsta skipti undir stjórn Frakkans Alain Perrin en hann tók við liðinu á fimmtudag.
Meira
HJÁLMAR Jónsson og félagar í IFK Gautaborg fengu óskabyrjun í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þeir sóttu þá Malmö FF heim og sigruðu, 2:1, frammi fyrir 26.500 áhorfendum.
Meira
"Markmið mín voru snemma mjög skýr; mig langaði til að verða bestur og ég hét sjálfum mér því að ég skyldi aldrei tapa," segir einn fremsti handknattleiksmaður þjóðarinnar, Bjarki Sigurðsson, sem ákvað að leggja skóna á hilluna fyrir skömmu...
Meira
VIÐUREIGNIR ÍBV og Fram í átta liða úrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik hafa verið dramatískar í meira lagi og ekkert var slegið af í þeim efnum í oddaleik liðanna í Eyjum í gær.
Meira
ÞAÐ verða Íslendingaliðin Magdeburg og Essen sem mætast í úrslitaleikjum í EHF-bikarnum í handknattleik. Magdeburg lagði Gummersbach að velli, 34:32, á laugardaginn og vann einvígi þýsku liðanna með einu marki samtals.
Meira
* ÍVAR Ingimarsson þurfti að fara af velli á 56. mínútu vegna veikinda þegar Reading vann góðan útisigur, 2:1, á toppliði Sunderland í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Ívar var með flensu.
Meira
JAKOB Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, sigraði í 100 metra bringusundi á móti í Amsterdam um helgina, synti á 1.03,64 og var 1/100 á undan næsta manni. Jakob Jóhann synti fyrstu 50 metrana á 30,22. Íslandsmet hans í greininni er 1.
Meira
JÓHANNES Harðarson tryggði nýliðum Start sigur á Lilleström í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Jóhannes kom Start í 3:1 þegar 13 mínútur voru til leiksloka og við því áttu leikmenn Lilleström ekkert svar.
Meira
KR-INGAR urðu um helgina meistarar í glímunni þegar lið þeirra sigraði í Sveitaglímu Íslands, en glímt var í íþróttahúsi Hagaskóla á laugardaginn. Í karlaflokki sigruðu KR-ingar en þeir glímdu við Þingeyinga (HSÞ) um sigurlaunin.
Meira
LOGI Gunnarsson átti mjög góðan leik með Giessen í þýsku 1. deildinni í körfuknattleik á laugardaginn og átti drjúgan þátt í sigri þess á Leverkusen, 99:83.
Meira
KEFLVÍKINGURINN Magnús Þ. Gunnarsson var í miklu stuði í Hólminum á laugardaginn og skoraði 29 stig. Hann lagði grunninn að góðum leik Keflvíkinga, átti frábæra syrpu í fyrsta og fjórða leikhluta þar sem allt fór nánast niður hjá honum.
Meira
"ÉG er alveg þokkalega sáttur við árangurinn hjá okkur í vetur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn, þriðja árið í röð, hjá hinu sigursæla liði Keflvíkinga.
Meira
NORWICH kom svo sannarlega á óvart á laugardaginn þegar liði, sem er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, lagði Manchester United 2:0. Á sama tíma vann Arsenal Middlesbrough 1:0 og Chelsea gerði 1:1 jafntefli við Birmingham.
Meira
ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, lauk í gær fyrsta móti sínu á evrópsku mótaröðinni. Hún lék síðasta hringinn á tveimur höggum yfir pari og endaði því á 292 höggum eða fjórum höggum yfir pari vallarins á Kanaríeyjum. Þetta skor dugði henni í 41.-47. sætis af um 130 keppendum sem hófu leik.
Meira
"Þetta var frábær fyrri hálfleikur og frábær sigur en klaufaskapur, ef ekki bara aumingjaskapur, að missa þetta svona niður í seinni hálfleik," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leikinn þrátt fyrir að vinna hann.
Meira
SVAVAR Vignisson var fyrirliði ÍBV í leiknum í fjarveru Sigurðar Bragasonar og virðist hann kunna vel við það, enda hefur hann borið bandið í tveimur leikjum í vetur og í þeim báðum verið markahæsti leikmaður liðsins.
Meira
REAL Madrid getur enn skákað Barcelona í baráttu stórveldanna um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir sigur, 4:2, í mögnuðum leik á Bernabeu-leikvanginum í Madríd í gær.
Meira
ÞAÐ gekk ekki átakalaust á Augusta-golfvellinum um helgina. Fresta varð upphafshögginu um fimm og hálfa klukkustund á fimmtudaginn vegna rigningar.
Meira
RÓBERT Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 10 mörk í gær þegar Århus GF vann mikilvægan sigur á Viborg, 37:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sturla Ásgeirsson skoraði eitt marka Århus GF í leiknum.
Meira
RÓBERT Kristmannsson og Kristjana Sæunn Ólafsdóttir úr Gerplu urðu um helgina Norðurlandameistarar unglinga í fimleikum en keppt var í Finnlandi. Róbert sigraði á bogahesti og Kristjana Sæunn varð í fyrsta sæti í gólfæfingum. Róbert varð annars í 4.
Meira
RÚNAR Kristinsson tók við fyrirliðastöðunni hjá Lokeren á laugardag, þegar Íslendingaliðið mætti Anderlecht í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu. Arnar Þór Viðarsson, fyrirliði Lokeren, tók út leikbann og var ekki með.
Meira
JACK Nicklaus, eða Gullbjörninn eins og hann er jafnan nefndur, segir að um helgina að hann hafi tekið þátt í sinni síðastu Masterkeppni, en kappinn hefur sigrað sex sinnum á US Master, oftar en nokkur annar. Hann var einn á níundu flötinni.
Meira
SNORRI Steinn Guðjónsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Grosswallstadt gegn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn.
Meira
"ÞETTA var stór áfangi í baráttu okkar fyrir meistaratitlinum," sagði Felix Magath, þjálfari Bayern München, eftir sigur á Borussia Mönchengladbach, 2:1, í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn.
Meira
TVÖ efstu liðin í ítölsku deildinni, meistarar AC Milan og Juventus, urðu að sætta sig við jafntefli um helgina og það gegn liðum neðarlega í deildinni.
Meira
* TVEIR áhugamenn komust áfram eftir niðurskurðinn eftir tvo hringi á Masters. Ryan Moore og Luke List, lék á 69 höggum á laugardaginn og tryggði ser þar með rétt til að leika tvo síðustu hringina. * THOMAS Björn , fékk örn á 13. og 15.
Meira
TIGER Woods og Chris DiMarco enduðu jafnir í efsta sæti á Mastermótinu í golfi í gær, léku báðir á 12 höggum undir pari í heildina og því fóru þeir í umspil, sem var ekki hafið þegar blaðið fór í prentun.
Meira
EFTIR frábæran fyrri hálfleik þar sem liðið skorar úr 21 af 28 sóknum hrundi Valsliðið niður eftir hlé þegar HK-menn skelltu á þá framliggjandi vörn er liðin mættust að Hlíðarenda á laugardaginn í oddaleik um að komast í undanúrslit Íslandsmótsins,...
Meira
JAMES Vaughan, leikmaður Everton, varð í gær yngsti leikmaðurinn til að skora mark í úrvalsdeildinni og um leið yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir aðallið félagsins.
Meira
*Hlynur Jóhannesson, Val: 11 (þar af fóru 5 aftur til mótherja). 10 (5) langskot, 1 úr horni. *Pálmar Pétursson, Val: 8 (þar af fóru 6 aftur til mótherja). 4 (2) langskot, 1 (1) gegnumbrot, 3 (3) af línu).
Meira
KEFLAVÍK sigraði Snæfell með 98 stigum gegn 88 í fjórða úrslitaleik úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Intersportdeildarinnar, í Stykkishólmi á laugardaginn. Þar með tryggðu Keflvíkingar sér sigur í úrslitarimmunni, 3:1, og Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.
Meira
ÞRÓTTUR úr Reykjavík tryggði sér um helgina sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu með tveimur sigrum á Akureyri - 2:1 gegn Völsungi og 1:0 gegn KA. Þessi úrslit þýddu jafnframt að FH og KR væru einnig komin áfram úr 2.
Meira
Það að bora fyrir snaga eða hillum í flísar má auðvelda með því einfaldlega að setja tvö til þrjú lög af málningarlímbandi á flísina sem borað skal í og merkja svo með blýanti á fyrirhugað borgat. Límbandið dregur úr líkum á því að borinn skríði...
Meira
Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Heimili er nú í einkasölu einbýlishús við Brekkugerði 17. "Þetta er glæsilegt og stórt einbýlishús á einstökum útsýnisstað," segir Bogi Molby Pétursson hjá Heimili.
Meira
Í fasteignaviðskiptum gleymist oft að huga að tryggingamálum. Það hefur samt verið að breytast til hins betra á síðustu árum. Þrátt fyrir það er enn þó nokkuð af vantryggðum eignum.
Meira
Nú er tíminn til að íhuga fyrstu skrefin í skógrækt í sumarbústaðalandinu ef þau hafa ekki þegar verið stigin og skipuleggja gróðursetningu sumarsins.
Meira
Vogar - Mjög góð sala hefur verið í nýjum íbúðum, sem Trésmiðja Snorra Hjaltasonar er með í smíðum við Heiðargerði í Vogum, en íbúðirnar eru til sölu hjá Fjárfestingu og Akkurat.
Meira
Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu einbýlishús við Heiðvang 8. Þetta er steinhús, 256,9 ferm. að stærð og með innbyggðum bílskúr, sem er 34,7 ferm.
Meira
Reyktur fiskur * Skerið reyktan fisk í stykki og leggið þau á álpappír. Eitt stykki í hvern pakka. Setjið nokkra tómatbita, saxaðan lauk, saxaða steinselju og smjör í hvern pakka. Lokið þeim síðan vel og setjið þá í heitan ofn í 20 til 30 mínútur.
Meira
Þegar yfirborð viðar er meðhöndlað þarf að hafa nokkur atriði í huga: * Viðurinn þarf að vera vel þurr. * Það að meðhöndla tréverk áður en það er sett upp utandyra margfaldar endingu viðarvarnar.
Meira
Sveitarfélagið Álftanes - Hjá fasteign.is er nú til sölu 171 ferm. einbýlishús ásamt 57 ferm. bílskúr, samtals 228 ferm., við Norðurtún 2 á Álftanesi.
Meira
Þeir sem hyggja á pallasmíði ættu að hafa í huga að hægt er að leigja staurabora hjá áhaldaleigum. Það að nota þessi bensínknúnu verkfæri auðveldar vinnuna við að pota niður...
Meira
Ræktun kryddjurta er tiltölulega auðveld hér á landi. Kryddjurtir þurfa birtu en þola samt ekki sólina í suðurgluggum. Kryddjurtir þurfa næringarríka mold og lífrænan áburð þegar sáð er og nauðsynlegt er að hafa lag af sáðmold efst þar sem fræin spíra.
Meira
Skógarplöntum má planta allt frá því að frost fer úr jörðu að vori og þangað til frysta tekur að hausti. Vökva þarf vel yfir hásumarið ef plantað er þá.
Meira
Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðnum er nú í sölu mjög fallegt, vandað og vel skipulagt 244,2 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð. Gengið er inn í marmaralagða forstofu á jarðhæð. Sjónvarpshol er marmaralagt.
Meira
Mikil uppbygging á atvinnuhúsnæði á sér stað í Hellnahrauni í Hafnarfirði. Magnús Sigurðsson kynnti sér svæðið, sem er í senn gott byggingarland og liggur afar vel við samgöngum.
Meira
Á 1. ÁRSFJÓRÐUNGI 2005 var 2.531 kaupsamningi um fasteignir þinglýst við embætti sýslumannanna á höfuðborgarsvæðinu. Heildarupphæð veltu nam 51,8 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 20,5 milljónir króna.
Meira
Velta Engin merki eru um að velta á fasteignamarkaði sé að dragast saman ef marka má veltutölur frá Fasteignamati ríkisins. Veltan í páskavikunni og næstu viku þar á eftir var með minna móti og orsakast það af páskafríum.
Meira
Garðabær - Það vekur ávallt athygli, þegar góðar eignir á Arnarnesi koma í sölu. Hjá fasteignasölunni Híbýlum er nú til sölu einbýlishús við Þrastanes 4. "Þetta er glæsilegt og bjart einbýlishús á tveimur hæðum, 276 ferm.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.