Greinar þriðjudaginn 12. apríl 2005

Fréttir

12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

7.000 á hjónanámskeiðum

HJÓNANÁMSKEIÐUM vetrarins á vegum Hafnarfjarðarkirkju á þessum vetri er lokið. Námskeiðin hafa verið fjölsótt en þau hafa farið fram flestar vikur vetrarins frá október og fram í apríl. Námskeiðin eru nú á sínu tíunda ári og alls hafa um 7. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Aðeins eitt fermingarbarn

ÞAÐ er ekki líklegt að það hafi gerst áður að prestur og biskup taki þátt í fermingarathöfn þar sem aðeins eitt fermingarbarn er fermt, en það gerðist í Bústaðakirkju á skírdag þegar Ólafur Skúlason biskup og sonur hans, Skúli Sigurður Ólafsson prestur,... Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Aukin spenna í samskiptum Kína og Japans

KÍNVERSK óeirðalögregla var með mikinn viðbúnað í gær við japanska sendiráðið í Peking en um helgina kom til mikilla mótmæla víða í Kína gegn Japönum. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Áhugi á að vinna saman að kynningu

Reykjanesbær | Mikill áhugi virðist vera fyrir því víða um land að nýta fornsögurnar til að byggja upp sögutengda ferðaþjónustu. Setur og söguslóðir sem tengjast hinum ýmsu Íslendingasögum eru í undirbúningi. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ályktað um reykleysi | Krabbameinsfélag Austfjarða hefur sent frá sér...

Ályktað um reykleysi | Krabbameinsfélag Austfjarða hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er fullum stuðningi við frumvarp Sivjar Friðleifsdóttur, Ástu R. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Árni Þór til skoðunar hjá Flensburg

ÁRNI Þór Sigtryggsson, landsliðsmaður í handknattleik, heldur í dag til Þýskalands en þýska meistaraliðið Flensburg bauð honum að koma út til reynslu með samning í huga. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Átta ára drengur fann hassmola

ÁTTA ára drengur sem var við leik skammt frá heimili sínu í Keflavík í fyrradag fann hassmola sem vafinn var inn í umbúðaplast og fór með hann heim til sín. Móður hans fannst molinn grunsamlegur og fór því með hann á lögreglustöðina. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Betri starfslokasamningar hjá Byggðastofnun

Í DÓMSMÁLINU gegn ríkinu bendir Valgerður H. Bjarnadóttir á að henni hafi verið boðin mun lakari kjör en ríkið hafði áður boðið karlkyns forstöðumönnum misserin á undan. Sérstaklega nefnir hún tvo forstjóra Byggðastofnunar. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð

Bextra tekið af markaði vegna aukaverkana

GIGTARLYFIÐ Bextra hefur verið tekið af markaði bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, en lyfið er talið hafa sambærilegar hættulegar aukaverkanir og Vioxx sem tekið var af markaði síðastliðið haust. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Biðji Auðun Georg afsökunar

ÁSTA Möller, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í umræðum um Ríkisútvarpið á Alþingi í gærkvöld, að starfsmenn stofnunarinnar ættu að biðja Auðun Georg Ólafsson, afsökunar á framkomunni við hann. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bónus með lægsta hillu- og kassaverð

Í verðkönnun sem Morgunblaðið gerði í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær reyndist Bónus með lægsta hillu- og kassaverð. Kaskó var með næstlægsta kassa- og hilluverð, þá Nettó með hæsta hilluverðið og Krónan með hæsta kassaverðið. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 815 orð | 4 myndir

Byggðastefna nýrrar aldar felst í nýsköpun og menntun

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú komu í opinbera heimsókn til Akureyrar í gærmorgun, tekið var á móti þeim og fylgdarliði á Akureyrarflugvelli, en þoka sem lá yfir bænum í morgunsárið tafði för gesta örlítið. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Bæjarútgerðin jöfnuð við jörðu

BÚIÐ er að jafna stóran hluta af gömlu Bæjarútgerðinni í Hafnarfirði við Norðurbakka við jörðu, og reiknar verktakinn sem vinnur að niðurrifinu með að búið verði að rífa öll húsin um næstu mánaðamót. Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Dóms að vænta 27. apríl

Moskvu. AFP. | Málflutningi í tengslum við réttarhöld yfir Míkhaíl Khodorkovskí, fyrrverandi forstjóra rússneska olíurisans Yukos, lauk í gær og hefur dómarinn í málinu nú dregið sig í hlé til að velta fyrir sér sönnunum á hendur Khodorkovskí. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Eigendaskipti að Flúðasveppum

EIGENDUR Flúðasveppa, þau Ragnar Kristinn Kristjánsson og kona hans Mildrid Steinberg, hafa gengið frá sölu fyrirtækisins til Georgs Ottóssonar, garðyrkjubónda á Flúðum og stjórnarformanns Sölufélags garðyrkjumanna. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Evrópsku forvarnaverkefni stýrt frá Íslandi

ALLAR líkur eru á því samstarfi tíu borga í Evrópu um forvarnir gegn fíkniefnaneyslu ungmenna verði stýrt frá Íslandi, segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og fulltrúi í stjórn ECAD, Evrópskra borga gegn eiturlyfjum. Samstarfið mun m.a. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Eyþór sigraði örugglega á heimavelli

Húsavík | Þriðja umferðin í WSA-mótaröðinni í snocrossi fór fram í Meyjarskarði á Reykjaheiði, rétt ofan Húsavíkur, um síðustu helgi. Um framkvæmd mótsins sá Mótorsportklúbbur Húsavíkur og tókst hún með ágætum. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fagna frumvarpi um happdrætti

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, fagnar frumvarpi ríkisstjórnarinnar um afnám einkaleyfisgjalds á Happdrætti Háskóla Íslands. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ferðir falla niður | Allar áætlunarferðir Vestmannaeyjaferjunnar...

Ferðir falla niður | Allar áætlunarferðir Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs falla niður þriðjudaginn 19. apríl og miðvikudaginn 27. apríl næstkomandi vegna viðhalds á vélbúnaði ferjunnar. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fékk 360 e-töflur sendar í pósti

KARLMAÐUR um þrítugt situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á smygli á um 360 e-töflum og 20 grömmum af kókaíni sem tollgæslan í Reykjavík fann í póstsendingu frá Amsterdam í liðinni viku. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fischer ekki kunnugt um boðið

TALSMENN búlgarska skáksambandsins segjast hafa boðið Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, á skákmót sem halda eigi í Sofiu í maí, skv. erlendum fréttaskeytum. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Fjölmargir vilja leggja fram fé

GRÍÐARLEG viðbrögð hafa verið við viðhorfspistli sem Agnes Bragadóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, skrifaði í blaðið í gær. Þar lýsti hún þeirri skoðun sinni að almenningur á Íslandi ætti að stofna félag og gera tilboð í stóran hluta Símans. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Framhaldsskólanemar vilja að á þá sé hlustað

FRAMHALDSSKÓLANEMAR sem Morgunblaðið ræddi við í gær eru ekki sáttir við hugmyndir um styttingu náms til stúdentsprófs. Finnst þeim fram hjá sér gengið í allri vinnu og umræðu og hlusta mætti meir á raddir þeirra sem hafa hagsmuna að gæta. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Frumvarpið um RÚV samið bak við tjöldin

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mælti fyrir nýju frumvarpi um Ríkisútvarpið sf. á Alþingi í gær. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu m.a. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Fyrsta skóflustungan tekin að Úthlíðarkirkju

FYRSTA skóflustungan að Úthlíðarkirkju var tekin síðastliðinn sunnudag. Það voru fjögur barnabörn Björns Sigurðssonar, bónda í Úthlíð, sem stungu fyrir kirkjunni eftir að séra Egill Hallgrímsson, sóknarprestur í Skálholti, hafði flutt blessunarorð. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Gert að láta af mismunun í verðlagningu til Símans

PÓST- og fjarskiptastofnun (PFS) kvað í gær upp þann úrskurð að Og fjarskipti hf. (Og Vodafone) hefðu ekki gætt jafnræðis í verðlagningu inn á farsímanet fyrirtækisins gagnvart Símanum. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Handtekin fyrir innbrot

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í fyrrinótt fimm manns vegna fjölda innbrota. Í Austurbænum var brotist inn í verslun en svo vildi til að tveir lögreglumenn sem voru nýkomnir heim til sín af vakt heyrðu brothljóð, litu út og sáu þar þrjá menn á hlaupum. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

Heildarverðmæti um 20 milljarðar króna

STJÓRN FL Group, sem hét áður Flugleiðir, samþykkti á fundi sínum í gær að undirrita samning við Boeing flugvélaverksmiðjurnar í Bandaríkjunum um kaup á fimm Boeing 737-800-flugvélum til viðbótar við þær 10 sem samið var um í febrúar. Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hét góðu samstarfi við aðra

Washington. AFP, AP. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hildur Vala Stuðmaður

HILDUR Vala Einarsdóttir, Idol-stjarna Íslands, hefur tekið að sér að syngja með Stuðmönnum á tónleikaför þeirra um landið í sumar, í stað Ragnhildar Gísladóttur, sem ákveðið hefur að sinna eigin hugðarefnum í bili. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð

Hollustan byrjar heima við

"ÉG er mjög hlynntur því að nota fisk, í mínum skóla er ég með fisk tvisvar í viku í öllum útfærslum; hann er soðinn, steiktur, ofnbakaður og gratíneraður og allt sem hægt er," segir Gunnar Bollason matreiðslumeistari og yfirmaður... Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hrist upp í mataræði Breta

London. AFP. Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Íhaldsmenn í Bretlandi kynna stefnumálin í kosningunum

London. AFP, AP. | Breskir íhaldsmenn lofa að lækka skatta takist þeim að sigra í þingkosningum sem eiga að fara fram í Bretlandi 5. maí nk. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

Kjarninn vex en valið minnkar

VERKEFNISSTJÓRN um styttingu námstíma gerði í skýrslu sinni til menntamálaráðuneytisins tillögur um styttingu á námi til stúdentsprófs í framhaldsskólum. Þessar tillögur gera ráð fyrir um 20% fækkun kennslustunda og minnkandi vægis valfaga. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kynntu Waldorf-skólann Sólstafi fyrir gestum

OPIÐ hús var um helgina hjá Waldorf-skólanum Sólstöfum, sem starfað hefur í Reykjavík frá árinu 1994. Þar fer fram kennsla á öllum aldursstigum grunnskólans í litlum bekkjardeildum. Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Leiða landamæradeilur til lykta

Nýju Delhí. AP. | Forsætisráðherrar Indlands og Kína greindu í gær frá því að þeir hefðu náð samkomulagi sem vonast er til að marki endalok erfiðrar landamæradeilu ríkjanna tveggja en þau háðu m.a. stríð vegna hennar fyrir rúmum fjörutíu árum, þ.e. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Leikskóli | Nú er unnið að framkvæmdum við nýjan leikskóla á Djúpavogi...

Leikskóli | Nú er unnið að framkvæmdum við nýjan leikskóla á Djúpavogi og áætlað að taka hann í notkun í haust. Þar verður leikskólarými fyrir 37 börn, en nú er leikskólabörnum kennt í gömlu íbúðarhúsi á Djúpavogi. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Litast um á álverslóð

Reyðarfjörður | Valgerður Sverrisdóttir viðskipta- og iðnaðarráðherra var á ferðinni eystra um helgina og auk þess að setja málþing á Seyðisfirði um verndun gamalla húsa skoðaði hún framkvæmdasvæði álvers Fjarðaáls Alcoa á Hrauni á Reyðarfirði. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Malbiksframkvæmdir | Fyrirhugað er að hefja malbiksframkvæmdir í...

Malbiksframkvæmdir | Fyrirhugað er að hefja malbiksframkvæmdir í Almannaskarðsgöngum í vikunni, ef veður leyfir. Á vefnum hornafjordur.is segir að Malarvinnslan hf., sem er undirverktaki hjá Héraðsverki ehf. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Málum vegna nafna fækkar

Fylgst með framkvæmd laganna 1997-2004 Eftirlitsnefnd með mannanafnalögum var stofnuð 1996 til að fylgjast með framkvæmd mannanafnalaga, sem tóku gildi 1. janúar 1997. Nefndin skilaði áfangaskýrslu 1997, sem þáverandi dómsmálaráðherra kynnti á Alþingi. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 939 orð

Menn beri ábyrgð á gerðum sínum

INTERNET á Íslandi hf., ISNIC, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um skráningu léna á hjá ISNIC. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 904 orð | 4 myndir

Mikilvægt tímabil vinatengsla og félagsþroska

Ekki eru allir nemendur framhaldsskólanna sáttir við hugmyndir um styttingu náms til stúdentsprófs. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

Norðlenskar rætur en heimurinn allur vettvangur

AÐ eiga norðlenskar rætur, en hafa heiminn allan sem vettvang, það gæti verið kjarninn í þeirri framtíðarsýn sem Akureyri ætti að hafa. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 455 orð

Orðið kynvillingur ekki notað

UMTALSVERÐAR breytingar verða gerðar á málfari Biblíunnar í nýrri þýðingu sem gert er ráð fyrir að komi út á næsta ári. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Óhreint í pokahorninu

Í KVÖLD hefst nýr breskur spennumyndaflokkur sem fengið hefur heitið Fjarvistarsönnun en heitir á frummálinu Alibi . Segir af Greg nokkrum sem í upphafi þáttar heldur konu sinni óvænta veislu. Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 89 orð

Ólæsi sagt hrjá araba

Kaíró. AFP. | Að jafnaði er önnur hver kona í löndum araba ólæs og yfir 10 milljónir barna ganga ekki í neinn skóla, að því er segir í nýrri skýrslu á vegum Arababandalagsins og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 685 orð

Ósannað að beitt hafi verið ólögmætri nauðung

MEÐ dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær var íslenska ríkið sýknað af 13,3 milljón króna bótakröfu Valgerðar H. Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Óttast um afdrif allt að 200 manna

Palash Bari AP, AFP. | Talið er, að allt að 200 manns hafi lokast inni er níu hæða verksmiðjubygging hrundi til grunna vegna ketilsprengingar í Bangladesh í fyrrinótt. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

"Á ferð um Ísland" er komin út

BÓKIN "Á ferð um Ísland" er komin út fimmtánda árið í röð og er 224 bls. Bókin kemur út hjá Útgáfufélaginu Heimi og er gefin út á þremur tungumálum; íslensku, ensku og þýsku og er dreift í 90. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

"En ég vissi það nú fyrir"

VILHJÁLMUR Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur fagnar því að opinber rannsókn í Danmörku skuli hafa staðfest að upplýsingar sem hann birti um að dönsk stjórnvöld hafi sent gyðinga til Þýskalands í seinni heimsstyrjöldinni voru réttar. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

"Gaman að tengjast atvinnulífinu á ný"

ÞORSTEINN Pálsson útilokaði ekki í viðtali í Kastljósi Sjónvarpsins á sunnudagskvöld að hann ætti afturkvæmt í íslenskt atvinnulíf. Var hann þá spurður hvað tæki við þegar hann lætur af störfum sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn í haust og flytur heim. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

"Hvorki tímabært né smekklegt"

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að ummæli Össurar Skarphéðinssonar í fjölmiðlum um framtíðarhóp Samfylkingarinnar, sem hún stýrir, hafi komið sér mjög á óvart. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

"Mér finnst óskaplega gaman að sjá þig"

"ÉG er sæmilega hress, en hleyp nú ekki mikið um, en mér finnst óskaplega gaman að sjá þig," sagði Jóhanna Jónsdóttir, elsti íbúi Akureyrarbæjar, sem varð 105 ára í febrúar, þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti hana í gær. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sálubót í Skjólbrekku

Mývatnssveit | Söngfélagið Sálubót úr Þingeyjarsveit hélt tónleika í Skjólbrekku nýlega. Meira
12. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Segist óttast um líf sitt

Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, átti í gær fund með George W. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 1 mynd

Sjálfstæði kennara lykilatriði í velgengni þeirra

Íslendingar geta mikið lært mikið af Finnum þegar kemur að skólamálum segir Ragnar Gíslason, skólastjóri í Garðaskóla í Garðabæ. Jón Pétur Jónsson ræddi við Ragnar og kynnti sér hvernig efla mætti skólastarfið hérlendis með hliðsjón af því sem gerist í Finnlandi. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Skáknámskeið fyrir konur

FÉLAG um tafllist kvenna, í samstarfi við Skáksambandið og Skákskóla Íslands, er að hrinda af stað nýrri röð skáknámskeiða fyrir konur á öllum aldri. Fyrsta fimm vikna námskeiðið hefst 18. apríl og verður kennt á mánudögum kl. 19.30-21. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Slasaðist alvarlega á hrygg

STARFSMAÐUR Sorpu hlaut alvarlega áverka á hrygg þegar hann féll aftur fyrir sig niður tröppur við fjölbýlishús við Hlíðarhjalla í Kópavogi skömmu fyrir hádegi í gær. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Staðarholt endurbætt | Ágústa Þorkelsdóttir á Refstað í Vopnafirði segir...

Staðarholt endurbætt | Ágústa Þorkelsdóttir á Refstað í Vopnafirði segir á vefnum vopnafjordur.is að nú sé langt komið að endurbæta félagsheimili hreppsins, Staðarholt, að innan jafnt sem utan. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Stal lömpum upp í skuld

MAÐUR sem játaði að hafa stolið átta gróðurhúsalömpum í Hveragerði í félagi við annan mann, sagði við yfirheyrslur hjá lögreglu að hann hefði verið hvattur til innbrotsins af lánardrottni sínum og áttu lamparnir að ganga upp í skuld. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Starfsmannafjöldi | Um 1.300 starfsmenn eru á Kárahnjúkasvæðinu um...

Starfsmannafjöldi | Um 1.300 starfsmenn eru á Kárahnjúkasvæðinu um þessar mundir, þar af 270 Kínverjar. Segir á vefsvæðinu karahnjukar.is að ætla megi að starfsmannafjöldinn verði allt að 1.600 manns þegar hæst stendur í sumar. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sungið í gegnum nælonsokk

Hólmavík | Nemendur úr grunnskólunum á Hólmavík og Drangsnesi og leikskólanum á Hólmavík fjölmenntu á tónleika hjá hljómsveitinni Hundi í óskilum og skemmtu sér konunglega. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Sunnan 5

Ákveðið hefur verið að stofna stuðningshópinn Sunnan 5 fyrir fólk á Suðurnesjum sem hefur greinst með krabbamein. Stofnfundurinn verður haldinn í húsi Rauða krossins á Smiðjuvöllum 8 í Keflavík miðvikudaginn 13. apríl klukkan 17. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 832 orð | 1 mynd

Tillögur nefndarinnar málamiðlun milli ólíkra sjónarmiða

ÞINGMENN úr öllum flokkum fögnuðu því á Alþingi í gær að fjölmiðlanefnd menntamálaráðherra, skipuð fulltrúum allra stjórnmálaflokka á þingi, skyldi hafa náð saman um tillögur að reglum á fjölmiðlamarkaði. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Umhverfismál standa hagvexti ekki fyrir þrifum

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra er í fararbroddi íslenskrar viðskiptasendinefndar sem stödd er í Slóvakíu. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Umræða um ofbeldi

RÁÐSTEFNAN Úr hlekkjum til frelsis er haldin í dag í fyrirlestrarsal Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð frá kl. 9-16. Af því tilefni ritaði Hjördís H. Guðlaugsdóttir, formaður samtakanna Styrkur - Úr hlekkjum til frelsis, grein í Morgunblaðið í gær. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Um vorið

Davíð Hjálmar Haraldsson var kominn í sumarskap þegar fór að snjóa: Svo kenjótt er vorið, það kemur og fer, það kallar og færir í stílinn og saklausa tælir, já svo fór nú hér: Ég sumardekk lét undir bílinn. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ákveðið hefur verið að boða til opnunar Sjóminjasafnsins í Ósvör á þessu sumri á sumardaginn fyrsta, 21. apríl nk. Þá verður m.a formlega tekið í notkun þjónustuhús við safnið sem auk þess er ætlað að vera einskonar upplýsingastofa fyrir ferðamenn. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

Valdís Lilja er fallegasta stúlkan á Austurlandi

Neskaupstaður | Fegurðardrottning Austurlands var krýnd í Egilsbúð í Neskaupstað sl. laugardag. Tíu stúlkur tóku þátt í keppninni að þessu sinni sem er heldur meira en undanfarin ár. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð

Vara við úrræði um uppskiptingu fyrirtækja

SAMTÖK atvinnulífsins fagna hugmyndum um breytingar á skipulagi samkeppnisyfirvalda í umsögn til Alþingis um frumvarp til samkeppnislaga. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vatnsmýrin verði útivistarsvæði

STJÓRN Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, samþykkti ályktun vegna skipulagningar háskólasvæðis í Vatnsmýrinni, en í henni furðar félagið sig á þeirri ákvörðun R-listans að bjóða Háskóla Reykjavíkur eitt dýrmætasta útivistarsvæði... Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vel hugsað um kirkjuna

Hátíðarguðsþjónusta var í Hrepphólakirkju sl. sunnudag í tilefni þess að kirkjan hefur verið máluð að innan. Barnakór Flúðaskóla söng við athöfnina undir stjórn Edit Molnár. Einnig sungu karlar úr kirkjukór Hrunaprestakalls. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 393 orð

Verkaskipting vegna örorkulífeyris til umræðu

AÐILAR vinnumarkaðarins hafa óskað eftir fundi með forsætisráðherra til að fara yfir hvaða möguleikar eru á að stjórnvöld komi að lausn á vanda lífeyriskerfisins á almennum vinnumarkaði. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vinna markvisst að bættum samskiptum

ÞRÍR stjórnendur Landspítala - háskólasjúkrahúss, forstjóri, formaður læknaráðs og formaður hjúkrunarráðs, harma í yfirlýsingu um helgina, neikvæða umræðu í fjölmiðlum um stjórnun á sjúkrahúsinu. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Vorhreingerningar í slippnum

Það er ekki nóg að þvo og mála skipið að innan, það þarf líka að hreinsa botninn. Meira
12. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þóknunin nam 74.700

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ greiddi Eiríki Tómassyni, lagaprófessor við Háskóla Íslands, samtals 74.700 krónur fyrir lögfræðiálit sem hann vann fyrir ráðuneytið um lögmæti ákvörðunar um að styðja tafarlausa afvopnun Íraks. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2005 | Staksteinar | 309 orð | 1 mynd

Ný túlkun

Regnboginn sýnir um þessar mundir nýja þýzka kvikmynd um síðustu dagana í lífi Adolfs Hitlers, leiðtoga Þýzkalands á fjórða og fram á fimmta áratug 20. aldarinnar. Meira
12. apríl 2005 | Leiðarar | 723 orð

Um hvað er tekizt á í Samfylkingunni?

Baráttan vegna formannskjörsins í Samfylkingunni er augljóslega að harðna. Stuðningsmenn formannsefnanna tveggja láta meira til sín taka. Báðir frambjóðendur hafa sett upp kosningaskrifstofur og augljóst að töluverðu er til kostað. Meira

Menning

12. apríl 2005 | Kvikmyndir | 531 orð | 2 myndir

Almadóvar-leikari og aðalleikari 9 Songs koma

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð á Íslandi - IIFF 2005 - hófst á fimmtudaginn síðasta og fór geysivel af stað. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Bekkjarpartí

ALLTAF er maður nú jafnspenntur fyrir nýrri Beck-plötu. Guero olli mér þó temmilegum vonbrigðum, þetta er svona "Beck eftir bókinni", fátt sem hristir upp í manni og platan siglir mestan part lygnan sjó. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 484 orð | 2 myndir

Dægurtónlist og annað góðgæti

Signý Sæmundsdóttir sópran, Jóhanna V. Þórhallsdóttir alt, Hjörleifur Valsson fiðlu, Gunnar Hrafnsson bassa og Bjarni Þór Jónatansson píanó. Laugardaginn 9.4. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 231 orð | 2 myndir

Falleg tónlist

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari fluttu tónsmíðar eftir Janacek, Enescu, Kodálý og Martinu. Sunnudagur 10. apríl. Meira
12. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 2 myndir

Fleiri völdu sápubrúðkaupið

BRÚÐKAUP Karls Bretaprins og Kamillu Parker Bowles var merkilegt nokk ekki vinsælasta sjónvarpsbrúðkaup helgarinnar í Bretlandi. Meira
12. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 334 orð | 1 mynd

Fortíðarþrá

SKJÁR einn endursýnir um þessar mundir þáttinn Staupastein ( Cheers . Í dag væri þýðingin efalaust Skál! , ef heiti þáttarins væri þýtt á annað borð). Meira
12. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 362 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

P enelope Cruz segir að best hafi verið að kyssa leikkonuna Charlize Theron af öllum sem hún hafi kysst á hvíta tjaldinu. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Hátt gíraðar barsmíðar

Dr. Heather Schmidt flutti tónsmíðar eftir sjálfa sig og aðra. Sunnudagur 10. apríl. Meira
12. apríl 2005 | Kvikmyndir | 354 orð | 1 mynd

Hetjur og lyddur

Leikstjóri: Terry George. Aðalleikendur: Don Cheadle, Sophie Okonedo, Joaquin Phoenix, Nick Nolte, Jean Reno. 120 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
12. apríl 2005 | Bókmenntir | 263 orð | 1 mynd

Hr. Ferdinand eignast tvíburabróður

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur á sér bróðurforlag í Danmörku, sem notið hefur nokkurrar velgengni og nefnist Hr. Ferdinand. Forlagið stefnir nú á frekari landvinninga og vinnur um þessar mundir að stofnun annars Hr. Ferdinands, að þessu sinni í Noregi. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Idiot-stjörnur!

ÓHÆTT er að túlka vinsældirnar sem Green Day hafa áunnið sér með nýjustu plötu sinni American Idiot sem endurkomu. Sveitin hafði nefnilega ekki náð sér fullkomlega á strik eftir útkomu fyrstu plötunnar Dookie árið 1995, ekki fyrr en nú. Meira
12. apríl 2005 | Myndlist | 206 orð

Ímyndir ævintýra og fegurðar

Opið fimmtudaga frá 15-17 og eftir samkomulagi. Sýningu lýkur 21. apríl. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Kvenlegt!

AF plötutitlinum að dæma á safnplatan Femin að innihalda kvenlega tónlist - enda er vefurinn sem platan er kennd við - femin.is - skilgreindur sem vefur "fyrir allar konur". Meira
12. apríl 2005 | Kvikmyndir | 1734 orð | 2 myndir

Langferð og stórar hugmyndir

Það er ekki á hverjum degi sem kynþokkafullar mexíkanskar kvikmyndastjörnur heimsækja Ísland. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Gael García Bernal um ferðalög á líkama og sál. Meira
12. apríl 2005 | Myndlist | 868 orð | 1 mynd

List fyrir almenning

Þú mátt gjarnan tala við mig meðan ég vinn hérna við borðið," segir Patrick Reyntiens, lærifaðir flestra glerlistamanna í Evrópu í dag og þótt víðar væri leitað. Meira
12. apríl 2005 | Kvikmyndir | 232 orð | 1 mynd

Margt býr í skápunum

Leikstjóri: Stephen Kay. Aðalleikendur: Barry Watson, Emily Deschanel, Skye McCole Bartusiak, Tory Mussett, Lucy Lawless. 85 mín. Bandaríkin/Nýja-Sjáland. 2005. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

Metheny á Borginni

Ásgeir Ásgeirsson gítar, Kjartan Valdemarsson píanó, Róbert Þórhallsson bassa og Ólafur Hólm trommur. Gestir: Kristjana Stefánsdóttir og Gísli Magnason söngvarar og Kjartan Guðnason slagverksleikari. Fimmtudaginn 7.4. Meira
12. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Napóleon í Síberíu

OLEG Sokolov, forseti Hernaðarsögufélags Rússlands, var í essinu sínu í gervi Napóleons Frakkakeisara á sýningu í síberísku borginni Krasnoyarsk um helgina. Messaði þar yfir þessum "frönsku sjóliðum". Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Nirvana á safn

UPPTÖKUM með sólstrandardrengjunum The Beach Boys, djassgoðsögninni Dizzy Gillespie og gruggrokksbrautryðjendunum Nirvana hefur verið bætt á bókasafn Bandaríkjaþings. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Olnbogabörnin!

FÆRA má fyrir því góð rök að ekki séu til nein afgangslög með Nick Cave - þótt svo vildi til að sum hver hlytu þau örlög að verma B-hliðar á smáskífum þessa ástralska myrkrahöfðingja. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 638 orð | 2 myndir

"Ekki betri kostur í gervallri veröld"

HILDUR Vala Einarsdóttir, Idol-stjarna Íslands, ætlar að fylla skarðið eftir Ragnhildi Gísladóttur sem söngkona Stuðmanna á tónleikaferð sveitarinnar í sumar. Meira
12. apríl 2005 | Myndlist | 582 orð | 1 mynd

Skapandi augnablik

Til 15. apríl. Opið mánudaga til föstudaga kl. 10-18 og 11-16 um helgar. Meira
12. apríl 2005 | Kvikmyndir | 362 orð | 1 mynd

Sorgleg mynd um sorglegt fólk

Leikstjórn og handrit: Lukas Moodysson. Kvikmyndataka: Malin Fornander, Jesper Kurlandsky, Lukas Moodysson og Karl Stranslind. Aðalhlutverk: Björn Almroth, Sanna Brading, Thorsten Flink og Goran Marjanovic. Svíþjóð 95 mín. Memfis 2005. Meira
12. apríl 2005 | Kvikmyndir | 347 orð | 1 mynd

Tilvistarlegt öngþveiti

Leikstjórn: David O. Russell. Handrit: D.O. Russell og Jeff Baena. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Lily Tomlin, Jason Schwarzman, Jude Law, Mark Wahlberg, Isabelle Huppert og Naomi Watts. Bandaríkin, 106 mín. Meira
12. apríl 2005 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Tíu vikur á toppnum!

PLATAN Fisherman's Woman með Emilíönu Torrini var sú söluhæsta hér á landi og hefur nú verið á toppi Tónlistans í heilar tíu vikur samfleytt. Meira
12. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 907 orð | 3 myndir

Tónleikasumarið 2005

Sumarið nálgast nú óðfluga og skolar (vonandi) inn til Íslandsstranda hlýju, birtu og yl. Þó að þessir þættir séu ávallt vafa undirorpnir hvað Ísland varðar er aftur á móti öruggt að heilum átta stórtónleikum mun skola til landsins þessa sumartíð. Meira

Umræðan

12. apríl 2005 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

1994 | 1998 | 2002: Þrjár góðar ástæður til að velja Ingibjörgu Sólrúnu

Torfi H. Tulinius fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Stjórnmálamenn vinna ekki þvílíka sigra þrisvar í röð nema ljóst sé að þeir séu einstaklega trúverðugir." Meira
12. apríl 2005 | Aðsent efni | 582 orð | 3 myndir

Geta skal þess sem vel er gert!

Björn L. Bergsson, Karl Axelsson og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segja frá lagfæringum á skaðabótalögum sem fela í sér réttarbót: "...ráðherra sýndi erindi okkar mikinn skilning. Í kjölfar þess hefur allsherjarnefnd Alþingis nú og þvert á allar pólitískar línur lagt fram frumvarp til breytinga á skaðabótalögum í þessa veru." Meira
12. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 524 orð

Mávar eiga ekki Viðey

Frá Sigurði Rúnarssyni: "NÚ ÞEGAR ungir jafnt sem minna ungir jafnaðarmenn huga að því að velja sér formann fyrir næstu formannskosningar skýrast línur í framboðsmálum þeirra tveggja frambjóðenda sem völ er á." Meira
12. apríl 2005 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Morgunganga eða meðöl

Páll Gíslason fjallar um hreyfingu til heilsubótar: "Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill styðja þetta og gengst fyrir fræðslu um lífsstíl þar sem aukin áhersla er lögð á líkamshreyfingu." Meira
12. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 232 orð

Opið bréf til menntamálaráðherrans

Frá Úrsúlu Jünemann grunnskólakennara: "TÓNLISTARSKÓLAR á framhaldsskólastigi, hvert stefnir? Á Íslandi er öflugt tónlistarlíf og sérlega á hátíðardögum minnast ráðamenn þjóðarinnar oft á þetta með stolt og velþóknun. En ekki er allt sem sýnist, því miður!" Meira
12. apríl 2005 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Samfelldur skóli og tómstundastarf - draumsýn eða veruleiki

Bjarni Torfi Álfþórsson fjallar um tónlistarnám og íþróttaiðkun: "Samstarf Grunnskóla Seltjarnarness, Tónlistarskóla bæjarins og Íþróttafélagsins Gróttu hefur lengi verið öflugt og gott og miðar að því að skóladagur yngstu barnanna sé skipulagður með þeim hætti sem að ofan greinir." Meira
12. apríl 2005 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Stóriðjuvandinn

Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um þungaiðnaðarstefnu ríkisstjórnarinnar: "Höfnum þessum hugmyndum og íþyngjum ekki komandi kynslóðum með þungaiðnaðarstefnu..." Meira
12. apríl 2005 | Velvakandi | 397 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hundurinn Tarak TILEFNI þessara skrifa er ný frétt af hundinum Tarak sem í haust glefsaði í barn. Foreldrar barnsins fóru fram á að honum yrði lógað en eigandinn barðist fyrir lífi hans. Meira
12. apríl 2005 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Þegar tilgangurinn er látinn helga meðalið

Svanfríður Jónasdóttir gerir athugasemdir við grein Einars Karls Haraldssonar: "Ef formannskosning í flokknum á að styrkja hann og hið beina lýðræði á að nýtast til uppbyggingar verða menn að vera heiðarlegir og stilla sig um að gera tortryggilegt það mikilvæga starf sem unnið er í þágu Samfylkingarinnar." Meira

Minningargreinar

12. apríl 2005 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

BERNHARÐ STEINGRÍMSSON

Bernharð Steingrímsson fæddist á Akureyri 24. febrúar 1948. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2005 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR LAXDAL JÓHANNESSON

Guðmundur Laxdal Jóhannesson fæddist í Vesturbænum í Reykjavík 8. ágúst 1920. Hann lést á Elliheimilinu Grund 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Laxdal Jónsson, f. 26. mars 1884, d. 24. apríl 1978, og Halldóra Ólöf Ólafsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2005 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

HÁKON BJARNASON

Hákon Bjarnason fæddist í Reykjarfirði við Ísafjarðardjúp hinn 29. febrúar 1928. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 30. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2005 | Minningargreinar | 75 orð | 1 mynd

HELGA ENGILBERTSDÓTTIR

Helga Engilbertsdóttir fæddist í Hnífsdal 3. mars 1912. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 23. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2005 | Minningargreinar | 1489 orð | 1 mynd

INDÍANA DÝRLEIF INGÓLFSDÓTTIR

Indíana Dýrleif Ingólfsdóttir fæddist á Tjörn í Aðaldal 24. nóvember 1915. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 2. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2005 | Minningargreinar | 4112 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. 22. janúar 1917, d. 6. júní 2000, og Herdís Hákonardóttir, f. 17. júlí 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2005 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

JÓNAS STEFÁNSSON

Jónas Stefánsson fæddist á Öndólfsstöðum, Reykdælahreppi í S-Þingeyjarsýslu 3. júlí 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga fimmtudaginn 31. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Einarsstaðakirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2005 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist í Fagraskógi á Árskógsstönd í Eyjafirði 2. nóvember 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Trausti Sigurðsson, f. 10. júlí 1915, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 310 orð

Góður túr hjá Gnúpnum

GNÚPUR GK 11 kom í land í Grindavík í lok síðustu viku með góðan afla. Heildarafli veiðiferðarinnar var 815 tonn, en þar af voru 240 tonn karfi, 230 tonn ýsa, 140 tonn þorskur. Heildarverðmæti aflans eru rúm 101 milljón og stóð veiðiferðin í 33 daga. Meira
12. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 110 orð

Kolmunninn kemur í land

KOLMUNNAVEIÐI íslenzkra fiskiskipa fer hægt af stað. Þau hafa aðeins aflað tæplega 10.000 tonn, en veiðin hefur að undanförnu verið innan lögsögu Færeyja. Erlend kolmunnaskip hafa leitað til Íslands til að landa afla sínum. Meira
12. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 49 orð

Margrét seld

SAMHERJI hf. hefur gengið frá sölusamningi á Margréti EA við útgerðarfyrirtæki í Montevideo í Úrúgvæ. Samningurinn er með fyrirvara um skoðun kaupanda á botni skipsins. Meira
12. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 182 orð | 1 mynd

Skólaskipið siglir á ný

FERÐIR skólaskipsins Drafnar eru hafnar. Verkefnið verður starfrækt í um 30 daga á árinu 2005 og verða farnar 2-3 ferðir á dag - flestar frá Reykjavík, en einnig er stefnt að því að skipið fari hringferð um landið í nóvember. Meira

Viðskipti

12. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 369 orð | 1 mynd

Flúðasveppir seldir

RAGNAR Kristinn Kristjánsson og kona hans Mildrid Steinberg, eigendur Flúðasveppa, hafa selt fyrirtækið Georg Ottóssyni garðyrkjubónda á Flúðum og stjórnarformanni Sölufélags garðyrkjumanna. Meira
12. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Japanar vilja aukinn kraft í tollaviðræður

VIÐSKIPTARÁÐHERRA Japans, Shoichi Nakagawa , ætlar að beita sér fyrir viðræðum milli landa til að reyna að höggva á þann hnút sem kominn er upp í viðræðum um lækkun á tollum í viðskiptum með iðnaðarvörur innan Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO). Meira
12. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Kreditkortanotkun eykst um fjórðung

VELTA í kreditkortaviðskiptum Íslendinga erlendis nam um 2,1 milljarði króna í febrúarmánuði síðastliðnum. Er það um 26% meiri velta en í sama mánuði í fyrra. Aukningin var hins vegar enn meiri þegar veltan er mæld á föstu gengi, eða um 33%. Meira
12. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

KredittBanken býður í norsk fjármálafyrirtæki

KREDITTBANKEN, dótturfélag Íslandsbanka í Noregi, hefur vilyrði fyrir yfir 50% af hlutabréfum í norska fjármálafyrirtækinu FactoNor. Áætlað virði fyrirtækisins er ríflega hálfur milljarður íslenskra króna. Meira
12. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Lækkun í Kauphöllinni

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 6,8 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 4,3 milljarða . Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,8% og er lokagildi hennar 3.988 stig. Meira
12. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Útlán Íbúðalánasjóðs aukast

ÚTLÁN Íbúðalánasjóðs á fyrsta fjórðungi þessa árs námu 17,1 milljarði króna . Er það um 20% yfir áætlunum sjóðsins frá því í janúar síðastliðnum og svipað og á sama tímabili í fyrra en þá voru heildarútlánin 16,9 milljarðar. Meira
12. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Viðskiptabankar fagna útrás Fjármálaeftirlitsins

AUKIÐ samstarf Fjármálaeftirlitsins við sambærilegar stofnanir erlendis mun koma íslenskum bönkum til góða. Þetta er mat forsvarsmanna Kaupþings banka og Íslandsbanka og fagna þeir auknu samstarfi á þessu sviði. Meira
12. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Yfirtökum fjölgar í Bretlandi

KAUP Baugs á Big Food Group er önnur stærsta yfirtaka á bresku fyrirtæki það sem af er þessu ári. Yfirtökur á breskum fyrirtækjum hafa aldrei verið stærri og meiri en á fyrstu mánuðum þessa árs og námu alls 5 milljörðum punda , um 580 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

12. apríl 2005 | Daglegt líf | 297 orð | 1 mynd

Áhafnarmeðlimi vantar

Í tilefni af eitt hundrað ára þjóðhátíðarafmæli Norðmanna, ætlar norska seglskipið Statsraad Lahmkuhl að sigla frá Noregi til Reykjavíkur í sumar, en skipið mun vera stærsta þrímastraða seglskip heims. Skipið leggur úr höfn í Bergen 8. Meira
12. apríl 2005 | Daglegt líf | 182 orð

Hjartaáfall, liðagigt og MS með sameiginlegar rætur

Sænskir vísindamenn hafa fundið gen sem hægt er að tengja við auknar líkur á að fá hjartaáfall, liðagigt og MS-sjúkdóminn. Talið er að fjórðungur til fimmtungur Svía hafi umrætt gen sem tengt er þessum sjúkdómum, að því er m.a. Meira
12. apríl 2005 | Daglegt líf | 297 orð | 2 myndir

Kaskó fylgir fast á hæla Bónus

Bónus er með lægsta kassa- og hilluverð og Kaskó fylgir fast á eftir samkvæmt verðkönnun Morgunblaðsins í fjórum lágvöruverðsverslunum í gær. Krónan er með hæsta kassaverð en Nettó með hæsta hilluverð. Meira
12. apríl 2005 | Daglegt líf | 339 orð | 1 mynd

Mikilvægt að parið hafi líkan persónuleika

Líklegra er að pör sem hafa líkan persónuleika endist lengur í hjónabandi en þau sem eru ólík, að því er norska Dagbladet hefur eftir niðurstöðum rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Iowa og birtar eru í Journal of Personality and Social Psychology. Meira
12. apríl 2005 | Daglegt líf | 382 orð | 17 myndir

Pils, pils og aftur pils

Pils af ýmsum toga eru áberandi í sumartískunni í ár. Að vanda lögðu helstu tískuhönnuðir heims línuna fyrir vor- og sumartískuna 2005 síðastliðið haust, og sjást áhrif þaðan glögglega í því sem boðið er upp á í verslunum víða um heim nú í vor, meðal annars hér í Reykjavík. Meira
12. apríl 2005 | Daglegt líf | 751 orð | 2 myndir

Stúlkur meta lífsgæði sín meiri en drengir

Á meðan stúlkur meta lífsgæði sín út frá heilsunni og vináttu vinkenna horfa piltar meira í átt til félagslegra þátta. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Erlu Kolbrúnu Svavarsdóttur, deildarforseta hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, út í glænýjar rannsóknaniðurstöður. Meira
12. apríl 2005 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Ungbörn þurfa ekki krem og sápu

Ungbörn þurfa ekki á rakakremum að halda og óæskilegt getur verið að nota slíkt á þau þar sem efnin eru ekki skoluð í burtu og efnin sem sitja á húðinni geta valdið ofnæmi. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2005 | Dagbók | 68 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Tenórnum

TVÆR aukasýningar eru fyrirhugaðar á leikritinu Tenórnum. Leikritið var frumsýnt í Ólafsfirði í ágúst 2003 en síðan í október sama ár hefur það verið á fjölunum í Iðnó. Höfundur er Guðmundur Ólafsson, sem jafnframt leikur Tenórinn, Sigursveinn Kr. Meira
12. apríl 2005 | Dagbók | 53 orð

Árbók bókmenntanna

12. apríl Þegar trúbadúrinn á miðöldum var beðinn að yrkja lofsöng til ástkonu fursta síns, orti hann um leið til sinnar eigin ástkonu og allra annarra. Þetta er svo sem á allra vitorði, en kannski einmitt þess vegna fallegt að hugsa til. Meira
12. apríl 2005 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Aukamöguleiki. Meira
12. apríl 2005 | Fastir þættir | 505 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Nk. miðvikudag hefst þriggja kvölda árlegur tvímenningur sem Landsbankinn hefur veg og vanda af. Keppt er um þrenn peningaverðlaun. Aðalfundur félagsins var haldinn sl. Meira
12. apríl 2005 | Dagbók | 147 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um aðlögun menningarhópa

BLANDINE Kriegel stjórnmálaheimspekingur verður einn af aðalfyrirlesurum á þingi sem haldið verður frú Vigdísi Finnbogadóttur til heiðurs í vikunni. Á fimmtudaginn kl. 17. Meira
12. apríl 2005 | Dagbók | 360 orð | 1 mynd

Jafnvægi

eftir Njörð P. Njarðvík. JPV-útgáfa. 2005 - 59 bls. Meira
12. apríl 2005 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

Kvennasögusafni afhentar nótur

BÖRN Ingunnar Bjarnadóttur (1905-1972) afhentu á dögunum Kvennasögusafni Íslands nótur hennar og hljómplötuna "Amma raular í rökkrinu" með lögum hennar sem kom út árið 1972. Meira
12. apríl 2005 | Viðhorf | 823 orð | 1 mynd

Mátturinn og réttlætið

Maður getur ósköp vel verið fullkomlega sáttur við hernaðarforræði Bandaríkjanna í heiminum og um leið hafnað því afdráttarlaust að Bandaríkjamenn hafi siðferðislegt forræði í heiminum. Meira
12. apríl 2005 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Námskeið í flutningi bundins máls

FRÆÐSLUDEILD Þjóðleikhússins stendur fyrir námskeiði þar sem Margrét Pálsdóttir málfræðingur og Sigurður Skúlason leikari leiðbeina um flutning á bundnu máli. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 22. apríl kl. 16-19 og laugardaginn 23. apríl kl. 13-16. Meira
12. apríl 2005 | Í dag | 29 orð

Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við...

Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. (Mark. 11, 25.) Meira
12. apríl 2005 | Fastir þættir | 255 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. Hc1 Rbd7 11. cxd5 exd5 12. g4 Db6 13. g5 Rg8 14. e4 Dxb3 15. axb3 dxe4 16. fxe4 Bb4 17. Rxg6 hxg6 18. Bc4 Rb6 19. 0-0 Rxc4 20. bxc4 Re7 21. Bf4 Hd8 22. Meira
12. apríl 2005 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Synt í drullupolli

Bombay | Það er víðast hvar tærara, vatnið, en í þessum drullupolli í Bombay á Indlandi. Þetta ungmenni lét það þó ekki aftra sér í gær þegar það lagðist til sunds. Meira
12. apríl 2005 | Í dag | 1326 orð

Tónlist Salurinn | Tíbrá: Ungir söngvarar, íslensk sönglög kl. 20...

Tónlist Salurinn | Tíbrá: Ungir söngvarar, íslensk sönglög kl. 20. Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Eyjólfur Eyjólfsson, tenór, og Árni Heimir Ingólfsson, píanó. Gömul og ný íslensk sönglög. Meira
12. apríl 2005 | Dagbók | 498 orð | 1 mynd

Virða rétt einstaklingsins til að vera frjáls ferða sinna

Dr. Thomas Weiss er yfirmaður svæðisskrifstofu IOM í Helsinki í Finnlandi. IOM er stytting á International Organisation for Migration sem eru alþjóðleg samtök þjóða heims um fólksflutninga landa á milli. Dr. Weiss var staddur á Íslandi til að kynna starfsemi samtakanna fyrir íslenskum stjórnvöldum. Meira
12. apríl 2005 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það er í tísku að flytja til landsins gamlar og gatslitnar hljómsveitir. Fæstar þeirra eru áhugaverðar. Hvers vegna snúa menn sér ekki að bandarísku þungarokkshljómsveitinni Megadeth? Víkverji myndi mæta á tónleika hennar. Meira

Íþróttir

12. apríl 2005 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Árni Þór farinn til Þýskalands til að skoða aðstæður hjá Flensburg

ÞÝSKA meistaraliðið Flensburg hefur blandað sér í baráttuna um að krækja í landsliðsmanninn og Þórsarann Árna Þór Sigtryggsson. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 192 orð

Ásthildur komin á fulla ferð

ÁSTHILDUR Helgadóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er komin á fulla ferð með liði sínu, Malmö FF í Svíþjóð, eftir að hafa verið frá vegna slitins krossbands í hné frá því í mars á síðasta ári. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 135 orð

Bjarni Fritzson nálægt samningi við Créteil

"ÉG vonast til að geta klárað málið í vikunni og stefnan er að vera kominn með þetta á hreint áður en við byrjun baráttuna við ÍBV," sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR-inga, við Morgunblaðið í gær en Bjarni hefur verið í viðræðum við franska... Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 56 orð

Campbell er sá besti á Englandi

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Sol Campbell hafi verið og sé besti miðvörðurinn á Englandi. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 97 orð

Einar Árni áfram með Njarðvíkinga

EINAR Árni Jóhannsson verður áfram þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkinga í körfuknattleik á næsta tímabili. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 132 orð

Fimm íþróttamenn meðal mestu áhrifavalda í heimi

FIMM manns sem tengjast íþróttum eru á lista bandaríska fréttatímaritsins Time yfir 100 mestu áhrifavalda heims en listinn var birtur í nýjasta hefti blaðsins sem kom út í gær. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Hreinsun framundan hjá Watford?

ENSKIR fjölmiðlar gera því skóna að enska knattspyrnufélagið Watford losi sig við sína bestu leikmenn í sumar, sama hvort liðið heldur sæti sínu í 1. deild eða ekki. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 223 orð

ÍA leikur gegn Inter Turku frá Finnlandi

SKAGAMENN mæta finnska liðinu Inter Turku í 1. umferð UEFA-Intertotokeppninnar í knattspyrnu í sumar. Fyrri leikur liðanna fer fram í Turku 18. eða 19. júní og sá síðari á Akranesi 25. eða 26. júní. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 17 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, DHL-deildin, undanúrslit, fyrri leikir: Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan 19.15 Ásvellir: Haukar - Valur 19. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 124 orð

Íslendingaliðin sigruðu

ÍSLENDINGALIÐIN Djurgården og Örgryte unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Kári Árnason lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Djurgården sem hafði betur á móti Häcken, 2:1. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

* JÓNA Margrét Ragnarsdóttir skoraði sjö mörk þegar lið hennar, Weibern...

* JÓNA Margrét Ragnarsdóttir skoraði sjö mörk þegar lið hennar, Weibern, vann Kirchhof , 33:28, á heima í B-hluta þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Dagný Skúladóttir gerði 3 mörk fyrir Weibern og Sólveig Lára Kjærnested tvö. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 703 orð | 1 mynd

Karl gerir góða hluti hjá Denver

NÚ er kominn tími fyrir bestu liðin í NBA-deildinni að fínpússa leik sinn fyrir úrslitakeppnina þegar tæpar tvær vikur eru eftir af deildarkeppninni. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Mourinho mættur til München

JOSÉ Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar að vera á Ólympíuleikvanginum í München í kvöld þegar hans menn mæta Bayern í seinni leiknum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

* PÁLL Gísli Jónsson , sem hefur varið mark Breiðabliks í 1. deildinni í...

* PÁLL Gísli Jónsson , sem hefur varið mark Breiðabliks í 1. deildinni í knattspyrnu undanfarin tvö ár, hefur komist að samkomulagi við Skagamenn um að ganga til liðs við þá á ný. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

"Haukar með langbesta liðið"

UNDANÚRSLITIN í 1. deild kvenna í handknattleik, DHL-deildinni, hefjast í kvöld. Í Eyjum taka Íslandsmeistarar ÍBV á móti bikarmeisturum Stjörnunnar og að Ásvöllum eigast við deildarmeistarar Hauka og Valur. Liðin eigast svo aftur við á fimmtudaginn en tvo sigurleiki þarf til að komast í úrslitin. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

"Lán í óláni"

ARNÓR Atlason, landsliðsmaður í handknattleik, sem leikur með Magdeburg í Þýskalandi, meiddist á hendi á æfingu liðsins í síðustu viku, tveimur dögum fyrir fyrri leik liðsins gegn Gummersbach í undanúrslitum EHF-keppninnar. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 121 orð

Skoti til Þórsara

MARK Deans, skoskur knattspyrnumaður, kemur til reynslu hjá 1. deildarliði Þórs á Akureyri á morgun. Hann mun leika með norðanmönnum gegn úrvalsdeildarliði Grindavík í deildabikarnum um næstu helgi. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 267 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Þórismótið Minningarmót um Þóri Jónsson, haldið í Albufeira í Portúgal: Úrslitaleikur: FH - Valur 0:1 -Garðar Gunnlaugsson 32. Leikur um 3. sætið: ÍBV - Grindavík 2:1 Steingrímur Jóhannesson 64., Ian Jeffs 82. - Óskar Hauksson 55. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 178 orð

Valur vann í Portúgal

VALUR hrósaði sigri á Þórismótinu í knattspyrnu sem lauk í Albufeira í Portúgal í gær. Mótið var haldið var til minningar um Þóri Jónsson, fyrrum forystumann í FH, sem lést í bílslysi í fyrra. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Woods krækti í fjórða jakkann

GRÍÐARLEG spenna var á Augusta National-golfvellinum í Bandaríkjunum í fyrrakvöld þegar Tiger Woods sigraði í fjórða sinn á Masters-mótinu í golfi, vann landa sinn Chris DiMarco eftir bráðabana. Meira
12. apríl 2005 | Íþróttir | 184 orð | 2 myndir

Zinedine Zidane er undir þrýstingi frá Frökkum

ZINEDINE Zidane, fyrrverandi fyrirliði Frakklands og leikmaður með Real Madrid, er nú undir miklum þrýstingi um að leika á ný með franska landsliðinu, sem er í mikilli baráttu um rétt til að leika í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi 2006. Meira

Bílablað

12. apríl 2005 | Bílablað | 153 orð

13.000 km vegakerfi

VEGAKERFI landsins er alls 13.004 km að lengd. Undir það falla allir flokkar vega, þ.e. stofnvegir, tengivegir, safnvegir og landsvegir. Stofnvegakerfið, allir aðalvegir, er það umfangsmesta, alls 4.272 km að lengd. Tengivegir eru 3.936 km að lengd. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 173 orð | 2 myndir

25 manna rúta og bátur

FERÐAMANNASTRAUMURINN til landsins eykst með hverju árinu sem líður og þörf er fyrir stöðugt fleiri rútur. Í Bretlandi er fyrirtæki sem smíðar 25 sæta rútur sem einnig er hægt að sigla á vatni. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 51 orð | 1 mynd

51.000 MAN yfir 6 tonn seldir

MAN er einn af stærstu þýsku vinnuveitendum í Bretlandi með um það bil 2.000 starfsmenn á launaskrá í Englandi. Velta MAN í Bretlandi er um það bil 1 milljarður evra. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

60% markaðshlutdeild hjá Manitou

PON ehf. var stofnað árið 1962 sem fjölskyldufyrirtæki. Árið 2000 keypti Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf. fyrirtækið. PON ehf. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 1004 orð | 2 myndir

Allsber í rúmi forstjórans

Einhvern veginn býst maður við að hitta þrekvaxið hálftröll á miðjum aldri þegar maður hefur mælt sér mót við ókunnugan forstjóra verktakafyrirtækis á sviði jarðvegsframkvæmda. En Trausti Bjarnason, forstjóri Afreks ehf. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 316 orð | 1 mynd

Askja með fólks- og vinnubíla frá Mercedes-Benz

ASKJA, nýja Mercedes-Benz umboðið, selur bæði fólksbíla og vinnubíla. Páll Halldór Halldórsson er sölustjóri vinnubíla og segir að salan byrji vel. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 451 orð | 1 mynd

Á hægri ferð að Laugarvatni

Einn af þekktustu ferðafrömuðum Íslands á öldinni sem leið var Ólafur Ketilsson sérleyfishafi. Ólafur var þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir og um hann, athafnir hans og tilsvör spunnust margar sögur, misjafnlega græskulausar. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 468 orð | 1 mynd

Betri smurolíur auka vélarendingu

"ÞAÐ er mikil þróun í smurolíum fyrir vinnuvélar, ekki síst vegna þess að vélarnar verða sífellt öflugri og valda þar með meira álagi á smurolíuna," segir Lúðvík Björgvinsson, forstöðumaður á fyrirtækjasviði Shell-umboðsins Skeljungs. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 91 orð | 1 mynd

Byltingarkenndar ljósaperur

OSRAM hefur sett á markað 24-volta Truckstar perur fyrir framljós í rútur og vörubíla. Perurnar eiga að gefa allt að 100% meira birtumagn, auka skyggni um allt að 40 metra og hafa allt að 100% lengri endingartíma. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 118 orð

Continental þróar vetrardekk

CONTINENTAL setti nýlega á markað tvö óvenjuleg dekk. Þar er um að ræða vetrardekk fyrir aftanívagna og nýja línu af vetrarlágprófíldekkjum. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 95 orð | 1 mynd

DeLaval-hringekja á stærsta kúabú landsins

VÉLAVER hf., umboðsaðili DeLaval á Íslandi, gekk nýlega frá sölu á mjaltahringekju til stærsta kúabús landsins, hjá þeim Jóni Elvari og Gretti að Hrafnagili í Eyjafirði. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

Dísildælustöð aftan á pallbílinn

VINNUVÉLUM af smærri gerðinni fjölgar stöðugt, ekki síst við jarðvinnu. Þessar vélar eiga það sameiginlegt að ganga fyrir dísilolíu og að einhvern veginn þurfa þær að fá áfyllingu á tankinn. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 122 orð | 3 myndir

Dæmdur úr leik

HOLLENSKI ökuþórinn Hans Bekx mun sjálfsagt alla sína ævi minnast Dakar-rallsins 2005 með hryllingi. Bekx var talinn einn af þeim sigurstranglegri í keppni vörubíla og frammistaða hans framan af mótinu var með miklum ágætum. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 363 orð | 1 mynd

Endurkaup og ábyrgð hjá Kraftvélum

KAUPANDA Komatsu-vinnuvéla stendur nú til boða að kaupa sér framlengda 3 ára ábyrgð. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Fiat með besta sýningarsvæðið

ÞÓTT Fiat hafi ekki hlotnast sá heiður að fá valinn bíl ársins á bílasýningunni í Genf fékk fyrirtækið þó alltént uppreisn æru þegar sýningarbás þess var valinn sá besti á sýningunni. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 204 orð

Fiat, PSA og Tofast smíða bíl

FORSVARSMENN Fiat, PSA (Peugeot-Citroën) og Tofas hafa skrifað undir samkomulag um að standa saman að þróun nýrrar gerðar lítilla og ódýrra vörubíla fyrir evrópskan markað. Bílarnir eiga að koma á markað 2008. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 294 orð | 4 myndir

Frá pallettutjökkum upp í gámalyftara

MIKIL aukning hefur verið í lyftarasölu hjá Vélaborg ehf. á þessu ári og er aukning í öllum vöruflokkum, að sögn Jóns Geirs Sigurbjörnssonar sölustjóra. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 1391 orð | 1 mynd

Fyrsta ferðin á bílstjóraferlinum

Sá sem hefur unnið við bílaútgerð og akstur bíla í hálfa öld, elst upp við mikla drift og er sjálfur enn að hlýtur að hafa frá mörgu að segja. Sigurður Hreiðar settist að Gunnari Guðmundssyni, forstjóra Guðmundar Jónassonar ehf., og bað hann að rifja upp eftirminnilega sögu frá ferlinum. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 337 orð | 1 mynd

Glitnir hefur fjármagnað atvinnutæki í hartnær 20 ár

HARTNÆR 20 ár eru síðan Glitnir hf. hóf að bjóða fjármögnunarþjónustu vegna atvinnutækja. Í tilefni af því var rætt við Þórð Kr. Jóhannesson, forstöðumann ráðgjafarsviðs Glitnis. Hvers konar fjármögnunarleiðir eru í boði hjá Glitni? Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 456 orð | 5 myndir

Golfvallarvélar frá John Deere

Vélaborg er umboðsaðili fyrir golfsláttuvélar frá John Deere og bauð fyrirtækið hópi golfvallarstarfsmanna í ferð á einn frægasta golfvöll í Bandaríkjunum, TPC Sawgrass. Jón Geir Sigurbjörnsson , starfsmaður Vélaborgar, fór í ferðina og segir hér frá því helsta. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 291 orð | 1 mynd

Góð afkoma MAN

Á BLAÐAMANNAFUNDI vegna ársuppgjörs MAN Nutzfahrzeuge Group, kynnti stjórnarformaður MAN, Anton Weinmann, áætlun um enn aukinn hagnað af rekstri fyrirtækjanna á árinu 2005. Áætlun fyrir árið 2005 gerir ráð fyrir yfir 10% aukningu hagnaðar. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 311 orð | 1 mynd

Hertoginn af York í heimsókn hjá MAN

ANDREW prins, hertoginn af York, heimsótti MAN í München. Heimsóknin átti sér stað á meðan á heimsókn prinsins til Bæjaralands stóð yfir. Í heimsókninni var lögð áhersla á áframhaldandi góð viðskiptatengsl á milli Bæjaralands og Bretlands. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 52 orð | 1 mynd

Hi-Spec-haugsugur

VÉLAR og þjónusta fékk á dögunum nýja sendingu af Hi-Spec-haugsugum og mykjudælum. Haugsugurnar eru 9.100 og 11.300 lítra, báðar með sjálfvirkum áfyllibúnaði, topplúgu og 11.000 lítra dælu. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 275 orð | 2 myndir

Hljóðlaust og þægilegt

ÞAÐ sem fyrst vekur eftirtekt þegar sest er undir stýri og farið að aka bílunum í nýju TGL-línunni er hversu hljóðlátir þeir eru. Skiptir nánast engu máli hversu mikill snúningur er á vélinni, allt gengur þetta hávaðalaust fyrir sig. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 482 orð | 1 mynd

Hófsvað fundið og farið

Í bókinni Saga bílsins á Íslandi 1904-2004 eftir Sigurð Hreiðar er sagt frá því þegar vað yfir Tungná fannst árið 1950. Fer kaflinn hér á eftir með leyfi höfundar. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Hörð samkeppni í flutningageiranum

ANTON Weinmann, forstjóri MAN, sagði við kynningu á nýju TGL-vörubílalínunni að mikið hefði verið um að vera hjá MAN síðustu vikurnar. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 354 orð | 3 myndir

Irisbus í hraðri sókn

STRÆTISVAGNAR og rútur frá Irisbus hafa á tiltölulega skömmum tíma náð leiðandi stöðu hér á landi. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 338 orð | 6 myndir

JCB 60 ára og í mikilli sókn

JCB er stærsta einkafyrirtæki í heimi í framleiðslu vinnuvéla og í tilefni sextíu ára afmælis fyrirtækisins hefur verið ákveðið að reisa nýja verksmiðju í Kína til framleiðslu véla fyrir Asíumarkað til að byrja með. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 482 orð | 4 myndir

KNH á Ísafirði lætur að sér kveða

KNH á Ísafirði er stofnað upp úr þremur verktakafyrirtækjum; Kubbi, Norðurtaki og Hetti. Fyrirtækið er m.a. með vegaframkvæmdir í Svínahrauni. Rætt var við Sigurð Óskarsson framkvæmdastjóra. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 259 orð | 3 myndir

Komið að brúarsmíðinni

VERKLOK á breikkun Vesturlandsvegar milli Víkurvegar og Skarhólabrautar eru áætluð 15. október 2005. Að sögn Karls Hannessonar, forstjóra og eiganda Jarðvéla ehf. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 356 orð | 1 mynd

Kraftvélar í útrás í Danmörku

Kraftvélar hf. keyptu í fyrra Komatsu Danmark, en við það bættust Danmörk, Færeyjar og Grænland við markaðssvæði fyrirtækisins. Markaður fyrir vinnuvélar á þessum svæðum er samtals um 3. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 183 orð | 4 myndir

Kubota- smátraktorar og -gröfur

KUBOTA-Corp. er japanskt stórfyrirtæki í fremstu röð á sínu sviðið í heiminum með yfir 7 milljarða dollara ársveltu. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 451 orð | 2 myndir

Litun dísilolíu kemur til framkvæmda 1. júlí 2005

Eins og kunnugt er verður tekið upp olíugjald á dísilolíu 1. júlí nk. Gjaldskyld olía verður ólituð og gjaldfrjáls olía lituð. Olíufélagið Esso hefur undirbúið sig vandlega fyrir þessar breytingar, en í ýmis horn er að líta vegna þeirra. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 388 orð | 1 mynd

MAN mest seldi vörubíllinn á Íslandi

MAN var mest seldi vörubíllinn á árinu 2004, en samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu skráði Kraftur hf., umboðsaðili MAN, 72 MAN-vörubíla á árinu 2004. Á sama tíma voru skráðir 46 nýir Scania-vörubílar og 37 nýir Volvo. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 466 orð | 3 myndir

Með rútubíla fyrir 11 til 50 manns

HÓPFERÐABÍLAR Suðurlands heitir fyrirtæki sem sinnir skólaakstri og akstri með ferðamenn og eiga það samstarfsmennirnir Árni Oddsteinsson í Vík í Mýrdal og Eyjólfur Sigurjónsson í Pétursey. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 453 orð | 4 myndir

Merkúr í sókn

Nú nýverið urðu eigendaskipti á Merkúr hf. sem hafði til þessa verið rótgróið fjölskyldufyrirtæki í um tvo áratugi og því við hæfi að segja að félagið standi á nokkrum tímamótum. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 699 orð | 3 myndir

New Holland - nýr framleiðslurisi á heimsvísu

Miklar hræringar hafa verið meðal framleiðenda jarðvinnuvéla um allan heim, einkum þeirra sem hafa sérhæft sig í tækjum fyrir verktakaiðnaðinn. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 712 orð | 4 myndir

Ný og hagkvæmari vörubílalína frá MAN

MAN-verksmiðjurnar þýsku kynna um þessar mundir nýja línu 7,5 til 12 tonna vörubíla, TGL-línuna, sem er ný frá grunni. Jóhannes Tómasson var í hópi blaðamanna sem skoðuðu gripina og ók sumum þeirra í nágrenni München í síðustu viku. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 165 orð | 2 myndir

Nýr Iveco Trakker-verktakabíll

VÉLAVER kynnir nú fyrstu nýju Iveco Trakker-verktakabílana sem sýndir voru á IAA-sýningunni í Hannover í haust. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Nýr Renault Premium

EKKI er langt síðan Renault Magnum var kynntur með nýrri vélarlínu frá Volvo. Og nú skömmu síðar eru að birtast myndir af splunkunýjum Renault Premium, sem er reyndar ekki ennþá kominn á markað. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Ný smurolía frá Shell fyrir Euro 4-vélar

NÝJASTI umhverfisstaðall ESB fyrir dísilvélar er Euro 4, en vélar sem uppfylla þennan staðal fara að sjást í ökutækjum á þessu ári. Markmið þessa nýja staðals er að draga enn frekar úr mengun frá dísilvélum. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 151 orð | 4 myndir

Ný tækni við jarðgangagerð

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Arnarfell hefur tekið í notkun nýja tækni við jarðgangagerð við Ufsaveitur. Um er að ræða svokallaðan "Laser Scanner" af Trimble-gerð, sem Ísmar flytur inn. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Paccar rekinn í 66 ár með hagnaði

PACCAR, hinn risavaxni bandaríski vörubílaframleiðandi, verður 100 ára á þessu ári. Fyrirtækið hefur jafnan verið vel rekið og til marks um það má geta að árið 2004 var það rekið með hagnaði 66. árið í röð. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 291 orð | 2 myndir

Sala á Ekeri tvöfaldast á hverju ári

EKERI vagnar og kassar hafa verið á markaði hérlendis síðan 1989 og sérstaða þeirra er ekki síst sú að fyrirtækið, sem staðsett er í Finnlandi, smíðar nákvæmlega eftir þörfum viðskiptavinarins á meðan stærri framleiðendur raðsmíða slíka vagna og bjóða... Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 847 orð | 1 mynd

Scania R-sería vörubíll ársins 2005

VELGENGNI Scania á vörubílamarkaðnum var undirstrikuð á alþjóðlegu atvinnubílasýningunni í Hannover á liðnu hausti, þegar nýja R-serían hlaut titilinn "International Truck of the Year 2005", eða "vörubíll ársins 2005". Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 228 orð | 1 mynd

Scania söluhæst í 16 t og stærri

SCANIA hefur átt velgengni að fagna eftir að Hekla tók við umboði fyrir Scania á árinu 1995, og hafa vörubílar og atvinnubílar Scania sótt mjög fram, eftir að markaðurinn var í nokkurri lægð árin 2001 og 2002. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 984 orð | 4 myndir

Sex til níu milljarðar í stofnkostnað vega

Þegar litið er til framkvæmda sem ráðgerðar eru á þessu ári eru upphæðir fljótar að hlaupa á milljörðum. Jóhannes Tómasson nefnir dæmi um verkefni á sviði vega, húsbygginga og virkjana. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 313 orð | 2 myndir

Sinnir margs konar verkefnum frá Kerlingardal

ANDRÉS Pálmason rekur eigið verktakafyrirtæki frá heimili sínu í Kerlingardal, skammt austan við Vík í Mýrdal. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Sterkbyggður harðjaxl

KERAX er nýjung á sviði þungaflutninga hér á landi og nýtur þessi vörubílalína frá Renault Trucks sín hvergi betur en við malarnám eða aðrar framkvæmdir við óvægnar aðstæður. Kerax-línan er jafnframt til í ýmsum útgáfum, sem eru að sögn Bjarna Þ. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 234 orð | 1 mynd

Stærsta beltagrafa Volvo frá upphafi

VOLVO CE kynnir sína stærstu beltagröfu frá upphafi á ConExpo 2005. Hin nýja Volvo EC700B-beltagrafa er hönnuð frá grunni með ráðleggingar frá viðskiptavinum um allan heim til hliðsjónar. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd

Stærsta grjótmulningsvél landsins

VÉLASVIÐ Heklu afhenti á dögunum verktakafyrirtækinu Suðurverki stærstu grjótmulningsvél sem hefur verið flutt til landsins. Um er að ræða tæki af gerðinni Metso Nordberg LT 140, sem vegur um 140 tonn. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 139 orð | 2 myndir

Trimo einingahús og vinnuskúrar

MERKÚR er með umboð fyrir einingahús og vinnuskúra frá Trimo. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 384 orð | 1 mynd

Trygginga- og fjármögnunarþjónusta í einum pakka

"MARKMIÐ okkar er að veita vinnuvélaeigendum, atvinnubílstjórum í eigin rekstri og bændum þá vátryggingavernd og þjónustu, ef eitthvað bjátar á, að þeir geti einblínt á rekstur sinn áhyggjulausir," segir Lúðvík Þorgeirsson, vátryggingaráðgjafi... Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 920 orð | 4 myndir

Tvær nýjar akreinar - tvö ný hringtorg - tvær nýjar brýr

Umferð um Vesturlandsveg var 17.000 bílar á dag árið 2003. Á sama tíma var umferðarþungi um Reykjanesbraut 8.400 bílar á dag en austur yfir Hellisheiði 5.400 bílar. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 188 orð | 2 myndir

Venieri-vinnuvélar

VENIERI er eitt af þekktustu vinnuvélamerkjunum í Evrópu í dag. Þetta er ítalskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir um 900 vélar árlega; liðstýrðar og fjórhjólastýrðar traktorsgröfur í ýmsum stærðum og einnig liðstýrðar hjólaskóflur af ýmsum stærðum. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 123 orð

Vélar & þjónusta - gamalt nafn á nýjum grunni

VÉLAR & þjónusta er gamalt nafn á nýjum grunni og hefur haft starfsemi sem spannar 30 ár í sölu og þjónustu véla og tækja. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Vélaver flytur á árinu

FRAMKVÆMDIR við nýbyggingu Vélavers eru komnar í fullan gang. Hið nýja húsnæði er að rísa í svokölluðum Smálöndum á Krókhálsi 16 við hlið golfvallarins í Grafarholti. Byggingarlóð félagsins er liðlega tveir hektarar. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 591 orð | 1 mynd

Við erum ekki með neina hæla - bara ýtu

BENEDIKT Ólafsson, ýtustjóri og einn af eigendum fyrirtækisins Ýtingar, var staddur skammt frá Almannaskarði fyrir austan þegar blaðamaður náði í hann. Hann var nýlega búinn að taka ýtuna af vagninum og veðrið lék við hann. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 26 orð

Volvo EC700B

Vél / orka: Volvo D16C EAE3 sem skilar 464 hestöflum. Hámarks mokstursfjarlægð: 13,17 m. Hámarks mokstursdýpt: 8,3 m. Heildarþyngd: 67,5-70,3 tonn. Stærð skóflu: 2,5-4,5... Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 241 orð | 3 myndir

Volvo VT880 fyrir Bandaríkin

VOLVO hefur sett á markað nýja gerð flutningabíls í Bandaríkjunum sem á að keppa við mestu lúxusmerkin þar í landi. Bíllinn heitir VT 880 og á að lokka þá sem alla jafna velja bandarísku merkin Peterbilt eða Kenworth. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 146 orð | 1 mynd

Yfir 21.000 vörubílar í landinu

RÍFLEGA 21 þúsund vörubílar voru til í landinu á síðasta ári og hefur þeim fjölgað hægt og bítandi nokkur síðustu ár. Voru þeir t.d. 20.278 árið 2003, rúmlega 19 þúsund árin 2001 og 2002 og hafði fjölgað úr rúmlega 12 þúsund frá árinu 1990. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 147 orð

Ýtt með aðstoð gervitungla

GPS-tæknin í jarðýtu Benedikts Ólasonar vinnur þannig að inn í tölvubúnað í ýtunni er sett módel af veginum, (eða öðru mannvirki) og birtist það á skjá. Meira
12. apríl 2005 | Bílablað | 740 orð | 3 myndir

Þyrfti að hressa upp á vegakerfið

Bílstjórar á flutningabílum þekkja flestir vegakerfið eins og vasa sína. Jóhannes Tómasson hleraði tvo sem telja að vinna þurfi hraðar að umbótum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.