Greinar laugardaginn 16. apríl 2005

Fréttir

16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

10% lækkun á verði innfluttrar matvöru

VERÐ á innfluttri mat- og drykkjarvöru hefur lækkað um 10% frá áramótum. Í mælingu Hagstofu Íslands í marsmánuði kom fram veruleg lækkun, en verðstríð á matvörumarkaði hófst í lok febrúar. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

10% lækkun frá áramótum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Verðlækkun á innfluttri vöru hélt áfram í apríl Verð á innfluttri mat- og drykkjarvöru lækkaði umtalsvert í fyrstu mælingu Hagstofunnar eftir að verðstríð hófst á matvörumarkaði. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Arna ungfrú Norðurland

Aðalbjörg Arna G. Smáradóttir, tvítug Akureyrarmær, var kjörin ungfrú Norðurland 2005 en keppnin fór fram í Sjallanum um síðustu helgi. Hún var jafnframt valin vinsælasta stúlkan. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Afmælisbarnið gaf fyrsta framlag í ABC-söfnunina

HÓPUR barna úr Melaskóla söng afmælissönginn fyrir Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, í anddyri Háskóla Íslands í gærmorgun. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Af vítum

Umræðan um þingvíti er ekki ný eins og sést á vísu Bjarna Ásgeirssonar alþingismanns sem hann orti sumarið 1942. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Allt veltur á veðrinu

Grímsey | Þeir eru bjartir bræðurnir Bjarni og Svafar Gylfasynir sem sækja grásleppu þessa vertíðina í Grímsey á Konráð EA 90 ásamt tveimur bátum öðrum, Hafdísi og Kristínu. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Ákveðið að ljúka gerð frjálsíþróttavallar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vík | Miklar framkvæmdir standa nú yfir við lagfæringar á íþróttavellinum í Vík í Mýrdal og umhverfi hans. Þar verður unglingalandsmót UMFÍ haldið um verslunarmannahelgina. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ákærður fyrir manndráp

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært karlmann fyrir að bana eiginkonu sinni á heimili þeirra í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær og hefst aðalmeðferð 27. maí nk. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Baldvin sýnir á Karólínu | Baldvin Ringsted opnar myndlistarsýningu á...

Baldvin sýnir á Karólínu | Baldvin Ringsted opnar myndlistarsýningu á Café Karólínu á morgun, laugardaginn 16. apríl, kl. 14. Þetta er fjórða einkasýning Baldvins en hann hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Batinn kraftaverki líkastur

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞAÐ var kraftaverk að Anna Sigrún skyldi lifa þetta háa fall af og einnig kraftaverki líkast hvað hún hefur náð sér vel," segir Steinunn I. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð

Bullið tekið gott og gilt

UGLUSPEGLAR við MIT-háskólann í Massachusetts, unnu skemmtilegan sigur á dögunum. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Börn bjargast oft á ótrúlegan hátt

"Við vorum staddir í nágrenninu og heyrðum að stúlka hefði dottið niður af annarri hæð. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Eiður tekur þátt í uppbyggingu íþróttaseturs

EIÐUR Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður er einn þeirra sem standa að uppbyggingu nýs íþrótta- og fræðaseturs við Vallakór í Kópavogi fyrir hönd Knattspyrnuakademíunar. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð

Engin gögn um hagnaðarmissi vegna frestunar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness sýknaði í gær Vegagerðina af kröfum Íslenskra aðalverktaka og norska fyrirtækisins NCC International sem kröfðust þess að viðurkenndur yrði réttur þeirra til skaðabóta úr hendi Vegagerðarinnar vegna missis hagnaðar vegna þeirrar... Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Engin viðbrögð hafa borist frá Noregi

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir að hann hafi ekki fengið viðbrögð frá Noregi við þeirri ákvörðun að auka veiðiheimildir Íslendinga í norsk-íslensku síldinni um 14%. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Fagna afmæli með tónleikum

ARÍUR, dúettar, kvartettar, kórar og snarpir söngsprettir eru meðal þess sem verður á dagskrá í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld þegar Óperukór Hafnarfjarðar og gestasöngvarar þenja þar raddböndin. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fimm ára gömul verksmiðja rifin

KJÖTMJÖLSVERKSMIÐJAN í Hraungerðishreppi hætti í gær móttöku á sláturúrgangi og verður slökkt á henni í dag þegar úrvinnslu er lokið. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra í sjö ár

GEIR H. Haarde hefur í dag verið fjármálaráðherra í sjö ár samfellt, lengur en nokkur fyrirrennara hans. Geir tók við fjármálaráðuneytinu úr hendi Friðriks Sophussonar, sem vantaði tvær vikur upp á sjö ár þegar hann lét af starfi fjármálaráðherra 16. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fókus sýnir sumarmyndir

Kópavogur | Fókus, félag áhugaljósmyndara, er með ljósmyndasýningu í Fífunni í Kópavogi um helgina, í tengslum við sýninguna Sumarið 2005. Átján félagar sýna myndir sem tengjast sumrinu. Meira
16. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2443 orð | 1 mynd

Frelsið hefur verið hreyfiafl mikilla framfara

Þrítugasti maðurinn í embætti fjármálaráðherra hefur nú setið lengst allra samfellt í þeim ráðherrastóli; slétt sjö ár. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Geir H. Haarde á þessum tímamótum. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hafi fjölgað um nokkur þúsund

EKKI liggur fyrir hve margir hafa skráð sig í Samfylkinguna síðustu vikurnar, vegna formannskjörs flokksins, en kosningastjórar frambjóðendanna giska á að félagsmönnum hafi fjölgað um nokkur þúsund. Kjörskrá var lokað kl. 18 í gær. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Hótar að láta kjósa

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hyggst þvinga fram nýjar kosningar fái hann ekki þingstuðning til að mynda nýja stjórn. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hratt ekið á söngkeppni

LÖGREGLAN á Blönduósi tók tíu ökumenn fyrir of hraðan akstur í umdæmi sínu í gær, þar af þrjá sem voru á 130 km hraða. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

HR verði áfram í Reykjavík

BORGARRÁÐ Reykjavíkur lýsti því yfir á fundi sínum að það væri reiðubúið að greiða fyrir því að framtíðaraðsetur Háskólans í Reykjavík yrði áfram í Reykjavík. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1318 orð | 1 mynd

Hvað gerist þegar atvinnutækifærunum fækkar?

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞÖRFIN fyrir vinnuafl hér á landi er óvenju mikil og hingað streymir erlent vinnuafl. En hvað gerist þegar allt dregst saman, þenslan minnkar og atvinnutækifærunum fækkar? Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Hörmulegur bruni í miðborg Parísar

AÐ minnsta kosti tuttugu manns fórust í miklum eldsvoða sem kom upp í hótelbyggingu í miðborg Parísar í fyrrinótt. Tíu hinna látnu voru börn, að því er franska lögreglan greindi frá. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð

Impregilo eykur hlutaféð og endurfjármagnar reksturinn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is IMPREGILO SpA, aðalverktakinn við Kárahnjúkavirkjun, náði í gær samningum við nokkur fjármála- og verktakafyrirtæki á Ítalíu um þátttöku í fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækisins. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Í gæsluvarðhald vegna hassmáls

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra úrskurðaði í gær þrjá menn í gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Akureyri á hassmáli en hún handtók mennina með 300 grömm af hassi í vikunni. Einn hinna handteknu var úrskurðaður í gæslu til 19. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Íkveikjumáli vísað frá dómi

HÆSTIRÉTTUR hefur vísað frá dómi máli karlmanns, sem ákærður var fyrir að hella eldfimu lími á nokkrar hurðir í kjallara fjölbýlishúss í Reykjavík og leggja eld að með þeim afleiðingum að eldur læsti sig í hurð á einni geymslunni og olli skemmdum. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Íslenskt verk opnar danshátíð

DANSVERK Jóhanns Freys Björgvinssonar, Græna verkið , hefur verið valið sem opnunarverk stærstu nútímadanshátíðar New York-borgar, New York International Dance Festival. Sýna þrír dansarar frá Íslandi verkið þann 11. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kauptilboð | Um 10 kauptilboð bárust í eignarhluta ríkissjóðs í...

Kauptilboð | Um 10 kauptilboð bárust í eignarhluta ríkissjóðs í húseigninni að Glerárgötu 36, þar sem Háskólinn á Akureyri og fleiri stofnanir voru áður til húsa. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kirkjulistavika

Kirkjulistavika verður sett í níunda sinn í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudaginn 17. apríl. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Kofi Annan segir Breta og Bandaríkjamenn bera sök

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að bresk og bandarísk stjórnvöld beri hluta sakarinnar í hneykslismáli er tengist áætluninni um olíu fyrir mat sem SÞ ráku í Írak á síðasta áratug en hún fól í sér að Írakar fengju að selja olíu... Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Kveikjarar bannaðir í flugi til Bandaríkjanna

ICELANDAIR vekur athygli á því, að frá og með 14. apríl nk. hafa yfirvöld í Bandaríkjunum lagt bann við því að einstaklingar hafi sígarettukveikjara á sér eða í handfarangri í flugi til og frá Bandaríkjunum. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kvennakór

Kvennakór Suðurnesja heldur tónleika annað kvöld, sunnudag, í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum í Keflavík. Dagskráin er frekar á léttu nótunum, eins og á tónleikum sem kórinn hélt í Sandgerði um síðustu helgi. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 246 orð

Kærir ekki Jackson

Santa Maria. AFP. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Landvernd kynnir starfsemi sína í Kringlunni

DAGANA 16. til 20. apríl verður Landvernd með kynningu á starfsemi sinni í Kringlunni í Reykjavík. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð

Leikskóli fyrir alla

"Tákn með tali er fyrst og fremst notað í málörvunarskyni og einnig til að skýra málið fyrir þeim börnum sem eru sein til máls vegna ýmist fötlunar eða málhömlunar af einhverju tagi. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Leyfi til rannsókna undirbúin

RÍKISSTJÓRNIN ákvað á fundi sínum í gær að hefja undirbúning að útfærslu rannsóknar- og vinnsluleyfa vegna hugsanlegra rannsóknarborana og olíuleitar á Jan Mayen-svæðinu. Enn fremur verður hafinn undirbúningur að lagabreytingum vegna slíkra rannsókna. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 2693 orð | 2 myndir

Litla stúlkan er kraftaverkabarn

Það eru gömul sannindi að slysin gera ekki boð á undan sér. Það átti svo sannarlega við þegar hin fimm ára gamla Anna Sigrún féll fram af fjórðu hæð í fjölbýlishúsi. Silja Björk Huldudóttir settist niður með Steinunni I. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mannskæð ofdrykkja

Meira en hálf milljón manna deyr árlega í Evrópu af völdum ofnotkunar áfengis, að sögn blaðsins Dagens Nyheter í gær . Kom þetta fram á ráðstefnu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, í Stokkhólmi og hefur tíðnin aukist um 15% frá árinu 2000. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Mega ekki stöðva ólöglegar veiðar

ÓLÖGLEGAR veiðar skipa undir hentifána stefna úthafskarfastofninum í verulega hættu. Fjögur svokölluð sjóræningjaskip eru nú að veiðum á úthafskarfa á Reykjaneshrygg, og má búast við því að slíkar veiðar nemi um 20.000 tonnum á ári. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Menntaráð útfæri gjaldfrjálsan leikskóla

MEIRIHLUTI borgarráðs hefur samþykkt tillögu borgarstjóra að menntaráði verði falið að útfæra ítarlega áform um gjaldfrjálsan leikskóla í Reykjavík í samræmi við þau auknu fjárframlög sem til þess séu ætluð í frumvarpi að þriggja ára áætlun um rekstur,... Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Mörgum ekið í skólann

Akureyri | Nemendur í 3. U í Menntaskólanum á Akureyri fóru heldur fyrr á ról en venjulega einn daginn í vikunni og komu sér fyrir með blað og blýant við grunnskóla bæjarins og við bæjarmörkin. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nýjar höfuðstöðvar Avion Group opnaðar í Kópavogi

NÝJAR höfuðstöðvar Avion Group voru teknar í notkun í gær, en þær eru að Hlíðarsmára 3 í Kópavogi. Það voru Gunnar I. Birgisson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og Hansína Á. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ofureinvígi í uppsiglingu

ÞAÐ verður tekið hrikalega á því á Grand hóteli á laugardaginn þegar þar fer fram Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum sem jafnframt er 20 ára afmælismót Kraftlyftingasambands Íslands. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

Olíufélögin hafa ekki ákveðið lækkun

BENSÍNVERÐ á heimsmarkaði hefur lækkað töluvert undanfarna viku og hélt áfram að lækka í gær, bæði í London og New York. Því er eðlilegt að spyrja íslensku olíufélögin hvort þau hyggist grípa til verðlækkana hjá sér. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð

Opið hús hjá Bechtel á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Verktakafyrirtækið Bechtel, sem er að reisa álver Alcoa, býður í dag öllum þeim í heimsókn sem vilja skoða starfsmannaþorpið við Reyðarfjörð og kynnast framkvæmdinni. Milli kl. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 1 mynd

Orðin sem við notum skipta afar miklu máli

Mary Robinson, fyrrverandi forseti Írlands, flutti í gær erindi á ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík í tilefni 75 ára afmælis Vigdísar Finnbogadóttur. Davíð Logi Sigurðsson fór og hlýddi á mál hennar. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð

Óska eftir lengri frest hjá einkavæðingarnefnd

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FULLTRÚAR undirbúningshóps um stofnun félagsins Almenningur ehf. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Prestaköll sameinuð

Búðardalur | Hjarðarholtsprestakall og Hvammsprestakall í Dölum hafa verið sameinuð. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 313 orð

"Fundum til vanmáttar"

Mæðgurnar Anna Sigrún og Steinunn I. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1359 orð | 1 mynd

"Heggur sá er hlífa skyldi"

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá forstöðumönnum 15 safna um vinnubrögð Safnaráðs, en nýlega var tilkynnt um úthlutun ráðsins á styrkjum. "Safnaráð hefur nýlega sent út tilkynningu um úthlutanir úr safnasjóði fyrir árið 2005. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

"Það má ekki príla á svölum, sérstaklega ekki á fjórðu hæð"

Mikil eftirvænting ríkti meðal leikskólakrakkanna á Múlaborg þegar Stefán Kristinsson og Gunnar R. Ólafsson, hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, renndu í hlað á sjúkrabíl sínum síðdegis í gær. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Rainier fursti af Mónakó borinn til grafar

RAINIER III, fursti af Mónakó, var borinn til grafar í gær og lagður til hinstu hvílu hjá eiginkonu sinni, bandarísku kvikmyndaleikkonunni Grace Kelly. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 203 orð

Risavaxið eiturlyfjasmygl í Ástralíu

Sydney. AFP. | Ástralska lögreglan gerði í gær upptækar fimm milljónir e-taflna en um er að ræða heimsmet í þessum efnum, að því er talsmenn lögreglunnar héldu fram í gær. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 169 orð

Rover skipt upp og selt

London. AP. | Ákveðið hefur verið að skipta upp Rover-verksmiðjunum bresku og segja upp 5.000 starfsmönnum þeirra. Síðan verður reynt að selja einstaka hluta framleiðslunnar. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Rólað í friði á Kýpur

LITLAR væringar hafa verið með Grikkjum og Tyrkjum á Kýpur að undanförnu og þessi mynd bendir vissulega til, að þar sé allt með friði og spekt. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Sala á áfengi jókst um 6,3% á síðasta ári

ÁFENGISSALA hér á landi var um 20,4 milljónir lítrar á síðasta ári á móti 19,2 milljónum lítra árið 2003, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Aukningin er um 6,3%. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð

Símanum skylt að afgreiða flutningsbeiðnir Og fjarskipta

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að Landssímanum hafi verið óheimilt að synja Og Vodafone um aðgang að heimtaugum í grunnneti. "Landssíma Íslands hf. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Skartgriparán upplýst

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur upplýst ránið í skartgripaverslun á Skólavörðustíg á fimmtudag. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Skátar þinga um helgina

BANDALAG íslenskra skáta heldur árlegt Skátaþing í Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni um helgina. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Skora á ráðherrana að efna loforðin

Þorlákshöfn | Bæjarráð Ölfuss átelur harðlega þau vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð við ákvarðanir um fjárveitingar til Suðurstrandarvegar og telur þau algjörlega óviðunandi. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skólinn fær stafræna upptökuvél

Búðardalur | Foreldrafélag Grunnskólans í Búðardal gaf skólanum stafræna upptökuvél með tilheyrandi búnaði. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sparisjóðirnir og Ávaxtakarfan ætla að taka upp náið samstarf

SPARISJÓÐIRNIR og ÍsMedia skrifuðu nýlega undir samstarfssamning um Ávaxtakörfuna sem sett er upp í Austurbæ. Höfundar Ávaxtakörfunnar eru Kristlaug María Sigurðardóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Starfsstöð fyrir 112 staðsett nyrðra

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Styðja afnám fyrningarfrests í kynferðisbrotamálum

HEIMDALLUR, Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík suður, Ungir frjálslyndir, Ungir jafnaðarmenn og Ungir vinstri grænir skora á allsherjarnefnd Alþingis að hleypa frumvarpi um niðurfellingu fyrningarfrests í kynferðisafbrotamálum gegn börnum út úr... Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Styðja Íþróttasamband fatlaðra

NÝLEGA endurnýjuðu Osta- og smjörsalan sf. og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) samning um samstarf og stuðning fyrirtækisins við starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Samningur Osta- og smjörsölunnar sf. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Söngskráin spannar 40 ára sögu kórsins

Selfoss | Karlakór Selfoss er að ljúka sínu fertugasta starfsári. Samkvæmt venju heldur kórinn árlega vortónleika að kvöldi sumardagsins fyrsta, 21. apríl, kl. 20.30 í Selfosskirkju. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Telur rétt að ný kynslóð eignist fulltrúa í forystusveit flokksins

ÁGÚST Ólafur Ágústsson alþingismaður tilkynnti í gær að hann hygðist gefa kost á sér til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins, sem haldinn verður 20. til 22. maí nk. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 169 orð

Tíska að vera útbrunninn?

ALLT of mikið er um að læknar úrskurði fólk veikt, "útbrunnið", þótt raunverulega ástæðan fyrir vandanum sé félagsleg, til dæmis erfiðleikar í einkalífi eða starfi, að sögn Marcello Ferrada-Noli, sænsks geðlæknis og prófessors í heilsufræði í... Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Umhverfis jörðina á 30 dögum með Ingólfi

FJÖLMENNI var á kynningarfundi Ferðaklúbbs Ingólfs Guðbrandssonar á fimmtudagskvöldið en þar var kynnt ein sú stærsta hópferð sem skipulögð hefur verið á Íslandi. Meira
16. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ummælum drottningar vel tekið

VIÐBRÖGÐ við þeim yfirlýsingum Margrétar Danadrottningar, að nauðsynlegt sé að bregðast við ýmsum fylgifiskum íslamstrúar, hafa verið jákvæð hjá hófsömum múslímum í Danmörku. "Ég er sammála drottningu og hvet til þess, að trúfélögin talist við. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Upphæð tilboða í byggingarrétt tvöfaldaðist

SAMÞYKKT var á fundi borgarráðs Reykjavíkur að taka kauptilboðum í byggingarrétt í 3. áfanga í Norðlingaholti og eru tilboðin um tvöfalt hærri en í sams konar útboði sem fór fram fyrir tæpu ári. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Fréttaritarar Morgunblaðsins á landsbyggðinni stofnuðu félagið Okkar menn fyrir tuttugu árum. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð

Útgerð Sólbaks talin hafa brotið samninga vélstjóra

FÉLAGSDÓMUR komst að þeirri niðurstöðu í gær, að Útgerðarfélagið Sólbakur hefði brotið gegn ákvæðum kjarasamninga Landssambands íslenskra útvegsmanna og Vélstjórafélags Íslands þegar vélstjórar skipsins fengu ekki 30 klukkustunda hafnarfrí eftir löndun... Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 329 orð

Veiðiheimildir í norsk-íslenskri síld auknar einhliða um 14%

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að íslenskum skipum verði heimilt að veiða 157.700 lestir af norsk-íslenskri síld á þessu ári. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Verksmiðjan verður seld til niðurrifs

Flóinn | Kjötmjölsverksmiðjan í Hraungerðishreppi hætti í gær móttöku á sláturúrgangi og slökkt verður á henni í dag þegar úrvinnslu er lokið. Framkvæmdastjórinn segir að verksmiðjan verði seld til niðurrifs. Kjötmjöl ehf. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Viðræður við fjárfesta um uppbygginguna

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Sveitarfélagið Árborg undirbýr mikla uppbyggingu á íþróttaaðstöðu á Selfossi og er í viðræðum við fjárfesta um byggingu fjölnota íþróttahúss með knattspyrnuvelli og hlaupabrautum ásamt inni- og útisundlaug sem fyrsta skref... Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð

Vigdís fékk kveðju frá Danadrottningu

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is TVEGGJA daga tungumálaráðstefnu, Samræður menningarheima, sem haldin var til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur, lauk í gær, en þá fagnaði Vigdís 75 ára afmæli sínu. Fjöldi gjafa og heillaóska barst Vigdísi. M.a. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Vildum hafa það gjöf í anda leikhússins

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LEIKFÉLAG Reykjavíkur færði Vigdísi Finnbogadóttur allsérstæða gjöf á 75 ára afmæli hennar í gær. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Þingið greiði atkvæði um frumvarpið

ÁGÚST Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vonast til þess að þingheimur fái tækifæri til að greiða atkvæði um frumvarp sitt um afnám fyrningarfrests í kynferðisafbrotum gegn börnum. Frumvarpið er til meðferðar í allsherjarnefnd þingsins. Meira
16. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ætlar að taka sér tíma til að meta stöðuna

"ÉG ætla að taka mér góðan tíma til að meta stöðuna," segir Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður en hún er ein þeirra sem hafa verið orðaðir við varaformannsstól Samfylkingarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2005 | Leiðarar | 373 orð

Er hreintungustefnan óvinur íslenzkunnar?

David Crystal, enskur prófessor og sérfræðingur í tungumálum, flutti fyrirlestur á ráðstefnu sem haldin var í gær og fyrradag til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur á 75 ára afmæli hennar og sagði m.a. Meira
16. apríl 2005 | Staksteinar | 340 orð | 1 mynd

Flatur skattur

Í nýjasta tölublaði tímaritsins The Economist er flatur skattur til umræðu bæði í greinum og leiðara. Meira
16. apríl 2005 | Leiðarar | 400 orð

Svar við öfgum

Margrét Danadrottning segir í nýrri bók um hana að Danir hafi allt of lengi reynt að leiða hjá sér þau vandamál sem tengist íslamstrú og telur ástæðuna að sumu leyti vera umburðarlyndi, en einnig leti. Meira

Menning

16. apríl 2005 | Leiklist | 552 orð | 1 mynd

Af fornri heift

Höfundar: Andri Már Sigurðsson og Ævar Þór Benediktsson. Leikstjóri: Þorleifur Arnarsson. Hljómsveitarstjóri: Sigurður Helgi Oddsson. Frumsýnt í Gryfjunni í Verkmenntaskólanum laugardaginn 9. apríl 2005 Meira
16. apríl 2005 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Áhorfendaverðlaunin Jökull

HINIR fjölmörgu áhorfendur að Kvikmyndahátíð Íslands sem nú stendur yfir eiga þess kost að velja bestu mynd hátíðarinnar. Valið stendur á milli þeirra mynda sem frumsýndar eru á hátíðinni og er hægt að greiða atkvæði á vefsíðu hátíðarinnar www. Meira
16. apríl 2005 | Bókmenntir | 42 orð

Árbók bókmenntanna

16. apríl Tilviljunin er ef til vill dulnefni Guðs þegar hann hirðir ekki um að setja nafnið sitt undir. Meira
16. apríl 2005 | Kvikmyndir | 1217 orð | 1 mynd

Ástarsaga er ekki klám

Umdeildasta mynd Bretlands síðustu árin, 9 Songs, var frumsýnd hér á landi í gær að viðstöddum aðalleikaranum Kieran O'Brien. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við hann um hugrekki, traust og fordómafulla klámumræðu. Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 404 orð | 1 mynd

Bjargvætturinn Marta

Sigurður Halldórsson sellóleikari, Daníel Þorsteinsson píanóleikari og Marta Hrafnsdóttir mezzósópran fluttu verk eftir Leevi Madetoja, Hjálmar H. Ragnarsson, Arvo Pärt og Tapio Tuomela. Lautardag kl. 15:15. Meira
16. apríl 2005 | Bókmenntir | 724 orð | 2 myndir

Bók, bók, bók, íslensk bók

Vika bókarinnar hefst á þriðjudag með veglegri dagskrá sem stendur óslitið fram á sunnudag. Meira
16. apríl 2005 | Kvikmyndir | 459 orð | 2 myndir

Eina myndin með Swanson og Valentino saman

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem efnt er til galasýningar á 83 ára gamalli kvikmynd. Meira
16. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 353 orð | 1 mynd

Eingöngu norrænt efni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EINS og fram kom í blaði gærdagsins er samnorræn sjónvarpsstöð að fara í loftið á næsta ári undir heitinu Skandinavia. Meira
16. apríl 2005 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Ekkert og allt í einu

Leikstjórn og handrit: Paul Weitz. Kvikmyndataka: Remi Adefarasin. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Topher Grace, Scarlett Johansson og Marg Helgenberger. 109 mín. Bandaríkin. Universal Pics 2004. Meira
16. apríl 2005 | Myndlist | 113 orð

Fjallað um Markmið XI

PÉTUR Örn Friðriksson og Helgi Hjaltalín fjalla í dag kl. 15 um sýninguna Markmið og samstarfið sem þeir hafa átt undir þessu sýningarheiti, en sýningin sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum er sú ellefta í röðinni. Meira
16. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Gleymin móðir

LEIKKONAN Gwyneth Paltrow hefur viðurkennt að hún hafi þjáðst af minnisleysi síðan hún átti dóttur þeirra Chris Martins úr Coldplay Apple, í maí í fyrra. Áður segist hún hafa verið stálminnug og t.d. Meira
16. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Grín og gaman

DREW Carey er vinsæll grínisti í heimalandi sínu, Bandaríkjum Norður-Ameríku. Hann heldur úti gamanþáttum sem kenndir eru við hann sjálfan, The Drew Carey Show , en að auki stýrir hann hinum skemmtilegu þáttum Whose Line is it Anyway? Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 112 orð | 2 myndir

Harpa og flauta á Ísafirði og í Hveragerði

ELÍSABET Waage hörpuleikari og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari halda tvenna tónleika um helgina. Í dag kl. 17 leika þau í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði, og á morgun kl. 17 í Hveragerðiskirkju. Meira
16. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Í lausu lofti

ÁTÖKIN í japönsku súmóglímunni eru á köflum rosaleg, eins og sést á þessari mynd. Þar sést glímukappinn Tosanoumi í lausu lofti, eftir vel heppnað bragð Kakizoes. Tosanoumi og Kakizoe tóku þátt í keppni í Yasukuni-helgidómnum í Tókýó í... Meira
16. apríl 2005 | Dans | 27 orð

Játningar minnisleysingjans

eftir Jóhann Frey Björgvinsson. Tónlist: Davíð Þór Jónsson. Listrænn ráðunautur: Filippía Elísdóttir. Dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir, Cameron Corbett, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Lovísa Gunnarsdóttir og Steve... Meira
16. apríl 2005 | Dans | 779 orð | 1 mynd

Langar að láta tilfinninguna ráða för

Jóhann Freyr Björgvinsson danshöfundur segir listformið dans fremur tengjast myndlist og tónlist en leiklist. Inga María Leifsdóttir ræddi við hann um nýjasta verkið hans, Játningar minnisleysingjans , sem frumsýnt verður í Klink og Bank á morgun. Meira
16. apríl 2005 | Kvikmyndir | 702 orð | 1 mynd

Myndin af Hitler

Leikstjórn: Oliver Hirschbiegel. Aðalhlutverk: Bruno Ganz, Alexandra Maria Lara, Juliane Köhler, Christian Berkel, Corinna Harfouch, Ulrich Matthes. Þýskaland/Ítalía/Austurríki, 155 mín. Meira
16. apríl 2005 | Myndlist | 180 orð

Orri Jónsson tekur þátt í Evrópuverkefni

ÍSLENDINGAR eru þátttakendur í evrópsku verkefni á sviði ljósmyndunar sem heitir Breytt ásýnd. Ljósmyndun á breyttum myndum evrópskrar menningar. Þema þessa árs er: Án vinnu. Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Selma sigraði

LÍTIL Evróvisjónkeppni kráargesta á Retro-barnum í London, sem þekktur er fyrir mikil Evróvisjónpartí, var haldin í fyrradag, og voru þá sýnd lögin og myndböndin 25 sem taka þátt í forkeppni Evróvisjón í maí. Meira
16. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 290 orð

Slaknaði Betunnar klóin

FYRRIPARTUR síðustu viku í Orð skulu standa var að hluta fenginn að láni frá Páli Ólafssyni: Lóan er komin að kveða burt snjóinn en kuldinn hann sker okkur samt inn í bein. Meira
16. apríl 2005 | Myndlist | 378 orð

Stórt í litlu rými

Sýningu lokið. Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 310 orð

Stuðboltar þeyta lúðra sína

Tónlist eftir Árna Björnsson, Douglas Wagner, Carl Strommen, Philip Sparke, Johan de Meij og Mendelssohn. Lúðrasveitin Svanur lék undir stjórn Rúnars Óskarssonar. Mánudagur 11. apríl. Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Til London með nýja plötu í farteskinu

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is J agúar fer á næstunni í víking til ýmissa Evrópulanda, en plata sveitarinnar kemur út í Bretlandi í sumar. Bad Taste gefur hana út, en áður kemur út smáskífan "One of Us". Útgáfudagur hennar er 6. Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Til styrktar grasrótinni

M ammút, Jakobínarína, Big Kahuna, Tony the Pony, Coral, Lokbrá og sérstakur leynigestur koma fram í kvöld, á tónleikum til styrktar rokk.is, tónlistarvefnum sem geymir tónlist hátt í 1.500 hljómsveita og listamanna. Rokk. Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Tíminn túlkaður í hljómklukku

MERRY Go Round er nafnið á hljómklukku, sem er útskriftarverkefni Hildar Ingveldardóttur Guðnadóttur af nýmiðlabraut Listaháskóla Íslands í vor. Hildur er fyrsti nemandi skólans sem útskrifast af þessari braut. Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 334 orð | 2 myndir

Tónverk eftir sögu Jónasar Hallgrímssonar frumflutt

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands efnir til fjölskyldutónleika í Samkomuhúsinu á morgun, sunnudaginn 17. apríl kl. 16 í samvinnu við Leikfélag Akureyrar. Meira
16. apríl 2005 | Tónlist | 450 orð | 1 mynd

Þegar bíóið jarðaði Brahms

Páll P. Pálsson: Epitaph. R. Strauss: Óbókonsert. Brahms: Sinfónía nr. 1. Daði Kolbeinsson óbó ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Mathias Bamert. Fimmtudaginn 14. apríl kl. 19:30. Meira

Umræðan

16. apríl 2005 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Að búa til lóðaskort

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjallar um lóðamál í höfuðborginni: "Lóðaskortur í borginni hefur leitt til þess að lóðaverðið á Norðlingaholti hefur hækkað gríðarlega með öllum þeim alvarlegu afleiðingum sem það hefur í för með sér..." Meira
16. apríl 2005 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason styður Össur

Guðmundur Andri Thorsson fjallar um formannskosningar í Samfylkingunni: "Ég lít svo á að þótt ég þiggi krafta Ingibjargar Sólrúnar til forystu sé ég ekki að afþakka krafta Össurar og ég ætlast til þess að þau vinni áfram saman eftir formannskjörið." Meira
16. apríl 2005 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Góður talsmaður

Guðmundur Georgsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Ég er ekki fylgjandi neinni foringjadýrkun enda frekar starfað í grasrótarsamtökum, en það verður ekki framhjá því horft á okkar fjölmiðlatímum að það skiptir máli hvernig forsvarsmaður flokks kemur fyrir." Meira
16. apríl 2005 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Lægri þjónustugjöld fyrir barnafjölskyldur

Ólafur F. Magnússon fjallar um málefni á stefnuskrá F-listans: "Tillögur um gjaldfrjálsan leikskóla í Reykjavík falla sérlega vel að stefnu F-listans." Meira
16. apríl 2005 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Setjum markið hátt

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Við erum ekki á móti auðlegð en við líðum ekki þá fátækt sem hefur fengið að viðgangast í tíð núverandi ríkisstjórnar." Meira
16. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 180 orð | 1 mynd

Slagur ársins

Frá Gunnari Thorsteinssyni: "NÚ FYRIR örstuttu var hringt í mig frá stuðningsmannaskrifstofu Össurar Skarphéðinssonar, vildi viðmælandi minn senda mér undirskriftarblað til stuðnings Össuri." Meira
16. apríl 2005 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Tvær teskeiðar verða að 15 sykurmolum

Einar Matthíasson fjallar um hollustu og neyslu mjólkurvara: "Aðeins 6% sykurneyslunnar má rekja til sykraðra mjólkurafurða samkvæmt síðustu neyslukönnun Manneldisráðs." Meira
16. apríl 2005 | Velvakandi | 518 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Neyslufyllirí Vöruskiptajöfnuðurinn hefur árum saman verið óhagstæður. "Góðæris"- neyslufyllirí almennings er sagt eiga stóran þátt í því. Á eftir húsnæði er bílakostnaður stærsti útgjaldliður hjá flestum heimilum. Meira
16. apríl 2005 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Þjóðin greiði atkvæði um Símann

Jón Bjarnason fjallar um sölu Símans: "Þær miklu undirtektir sem hugmyndin um að stofna stórt almenningshlutafélag til að kaupa stóran hlut í Símanum hefur fengið undirstrika gremju fólks í garð ríkisstjórnarinnar vegna fyrirhugaðrar einkavæðingar." Meira

Minningargreinar

16. apríl 2005 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

BJARNI VIBORG ÓLAFSSON

Bjarni Viborg Ólafsson fæddist 1. janúar 1956. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ólafur Herjólfsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2005 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

ELÍNBORG GUÐMUNDSDÓTTIR

Elínborg Guðmundsdóttir fæddist á Kringlu á Ásum í Húnaþingi 8. september 1903. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 8. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2005 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

GUÐNÝ STEFÁNSDÓTTIR

Guðný Stefánsdóttir fæddist á Ímastöðum í Vaðlavík 15. nóvember 1929. Hún lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson, bóndi á Ímastöðum, og eiginkona hans, Guðrún Jónína Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2005 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

GUNNAR SIGURÐSSON

Gunnar Sigurðsson fæddist á Smiðjuhólsveggjum í Álftaneshreppi 7. október 1915. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness á páskadag, 27. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Borgarneskirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2005 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG DANÍELSDÓTTIR

Ingibjörg Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1924. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 8. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2005 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

JÓNAS STEFÁNSSON

Jónas Stefánsson fæddist á Öndólfsstöðum í Reykdælahreppi í S-Þingeyjarsýslu 3. júlí 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga fimmtudaginn 31. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Einarsstaðakirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2005 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

STEINUNN SVEINSDÓTTIR

Jóhanna Steinunn Sveinsdóttir fæddist á Skálanesi í Gufudalssveit 3. júlí 1920. Hún lést í Hveragerði 11. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Maríu Albertínu Sveinsdóttur, f. 11. október 1880, og Sveins Bergmanns Einarssonar, f. 10. maí 1876. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2005 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

SVEINN JÓNSSON

Sveinn Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. október 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Helgason frá Grund á Dalatanga, f. 25. apríl 1896, d. 11. feb. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2005 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

SVEINN ÞORVALDSSON

Sveinn Þorvaldsson fæddist á Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum 16. júní 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti að kvöldi 18. mars síðastliðins og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 569 orð | 1 mynd

"Sjóræningjar" á úthafskarfa

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FJÖGUR svokölluð sjóræningjaskip eru nú að veiðum á úthafskarfa á Reykjaneshrygg, en alls eru fimmtán erlend fiskiskip komin á úthafskarfaslóðina á Hryggnum. Annars eru skipin frá Rússlandi, Spáni, Portúgal og Litháen. Meira

Viðskipti

16. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 1105 orð | 1 mynd

Agnes lýsir eftir sérfræðingum

"VIÐ þurfum á sérfræðingum að halda," sagði Agnes Bragadóttir á morgunverðarfundi Samtaka fjárfesta í gær en hún vinnur að því, ásamt Orra Vigfússyni og Ingvari Guðmundssyni, að setja saman hóp fjárfesta til kaupa á hlut í Símanum. Meira
16. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 2 myndir

Aukin umsvif Heritable Bank

HERITABLE Bank, dótturfélag Landsbanka Íslands í Bretlandi, hefur keypt breska fjármálafyrirtækið Key Business Finance Corporation. Meira
16. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Gjaldþrot blasir við Rover-bílaframleiðandanum

VIÐRÆÐUM um hugsanlega samvinnu kínverska bílaframleiðandans Shanghai Automative Industry Corporation og breska bílaframleiðandans MB Rover hefur formlega verið slitið. Meira
16. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Lítil viðskipti í Kauphöllinni

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 3,9 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir liðlega 900 milljónir , sem er með minna móti. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,13% og er 4.016 stig. Bréf Straums hækkuðu mest, eða um 1,4%. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2005 | Daglegt líf | 329 orð | 1 mynd

Ástæðulaust að vera veðurhræddur

Óli Þór Hilmarsson býr í miðbænum og hjólar daglega til og frá vinnu sinnar í Keldnaholti þar sem hann stundar matvælarannsóknir við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
16. apríl 2005 | Daglegt líf | 398 orð | 1 mynd

Er stundum á undan bílunum

Lóa Konráðsdóttir hjólar allan ársins hring þegar veður leyfir. Meira
16. apríl 2005 | Daglegt líf | 915 orð | 3 myndir

Gamall draumur rættist á svipstundu

Systurnar Kolbrún Ýr og Elín Arndís Gunnarsdætur og vinkonurnar Íris Eggertsdóttir og Hildur Hinriksdóttir hafa lengi hannað og saumað föt. Meira
16. apríl 2005 | Daglegt líf | 418 orð | 1 mynd

Hjólar í takt við tónlist

Elísabet Ólafsdóttir, bókmenntafræðinemi við Háskóla Íslands, býr í Vesturbænum og fer allra sinna ferða á hjóli. Hún hjólar í skólann, vinnuna, bíó og í heimsóknir og lítur á hjólið fyrst og fremst sem samgöngutæki. Meira
16. apríl 2005 | Ferðalög | 994 orð | 4 myndir

Kamelsafarí í sól og sandi

Steikjandi sólskin og gylltar sandhæðir eru nokkuð sem flestir Íslendingar tengja efalítið einna helst dvöl á suðrænni sólarströnd. Sólin og sandurinn geta þó ekki síður reynst einkennandi fyrir kamelsafarí í Thar-eyðimörkinni á Indlandi. Meira
16. apríl 2005 | Neytendur | 341 orð | 1 mynd

Krefst yfirlegu að ná besta verðinu

Þegar maður ætlar að leigja sér bíl í útlöndum er ágætt að hafa í huga hvað er innifalið í verðinu. Meira
16. apríl 2005 | Ferðalög | 799 orð | 2 myndir

Kynngimögnuð borg með einstaka stemmningu

Hjónin Hulda Hallgrímsdóttir og Ingi Þór Hermannsson tóku þátt í New York-maraþoni ásamt 37 þúsund öðrum þátttakendum. Þau sögðu Jóhönnu Ingvarsdóttur að viðstaddar hefðu verið 2,5 milljónir áhorfenda. Meira
16. apríl 2005 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Lambakjötsréttur Raisu

Í gær voru lesendur Daglegs lífs beðnir að senda inn uppskrift að rétti sem kominn er frá Raisu Gorbachev þ.e. ef þeir ættu slíka uppskrift í fórum sínum að lambakjötsrétti. Meira
16. apríl 2005 | Daglegt líf | 407 orð | 1 mynd

Lífselixír - er hann til?

Í aldanna rás hafa menn leitað að lyfi sem getur komið í veg fyrir eða læknað sem flest af mannanna meinum. Af og til heyrum við af nýjum lyfjum eða náttúruefnum sem munu leysa okkur undan oki vanheilsu og sjúkdóma. Meira
16. apríl 2005 | Daglegt líf | 45 orð

* LÍKAMSRÆKT

Á vorin dusta margir rykið af hjólum sínum þó að æ fleiri bætist í hóp þeirra sem hjóla allan ársins hring. Birna Anna Björnsdóttir hitti fyrir fólk á ólíkum aldri sem fer flestra sinna ferða á hjóli og er sammála um verulegt ágæti þessa ferðamáta. Meira
16. apríl 2005 | Daglegt líf | 826 orð | 2 myndir

Mér leiðist að vera iðjulaus

Hún María Jónsdóttir er einstaklega listræn kona og heldur ótrauð áfram að skapa gersemar þótt hún eigi aðeins þrjú ár í nírætt. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þessa alþýðulistakonu sem kveður kvenna best á Íslandi. Meira
16. apríl 2005 | Ferðalög | 608 orð | 2 myndir

Sumri heilsað á Snæfellsnesi Hópferðamiðstöðin-Vestfjarðaleið í samvinnu...

Sumri heilsað á Snæfellsnesi Hópferðamiðstöðin-Vestfjarðaleið í samvinnu við Ferðafélag Íslands efnir til skemmtiferðar þar sem sumri er heilsað á Snæfellsnesi helgina 23.-24. apríl. Meira
16. apríl 2005 | Afmælisgreinar | 663 orð

ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON

SJÖTUGUR er í dag, 16. apríl, Þórarinn Þórarinsson, bóndi í Vogum í Kelduhverfi. Á þessum tímamótum er mér bæði ljúft og skylt að senda þessum höfðingja mínar bestu árnaðaróskir. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2005 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 17. apríl, er sjötugur Leifur Þorleifsson...

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 17. apríl, er sjötugur Leifur Þorleifsson, verslunarmaður, Hörgslundi 19, Garðabæ . Eiginkona hans er Marta Pálsdóttir. Af því tilefni teka þau á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. Meira
16. apríl 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Mánudaginn 18. apríl verður 85 ára Una Þorgilsdóttir...

85 ÁRA afmæli . Mánudaginn 18. apríl verður 85 ára Una Þorgilsdóttir, Ólafsbraut 62, Ólafsvík. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í Skógarlundi 6, Garðabæ, frá kl. 14, sunnudaginn 17. apríl. Blóm og gjafir... Meira
16. apríl 2005 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Ísköld vörn. Meira
16. apríl 2005 | Fastir þættir | 1275 orð | 3 myndir

Er hægt að bjarga heimsmeistarakeppninni í skák?

EINS og flestir vita hefur heimsmeistarakeppnin í skák verið í ógöngum síðan 1993. Meira
16. apríl 2005 | Í dag | 1939 orð | 1 mynd

Ferming í Kvennakirkjunni laugardaginn 16. apríl kl. 11. Fermt verður í...

Ferming í Kvennakirkjunni laugardaginn 16. apríl kl. 11. Fermt verður í Árbæjarkirkju. Prestur sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Fermd verður: Marta Ólafsdóttir, Þykkvabæ 16, Rvík. Ferming í Breiðholtskirkju 17. apríl kl. 13.30. Prestar sr. Meira
16. apríl 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP. Elsa Petra Björnsdóttir og Ingimar Þorláksson áttu 50 ára...

GULLBRÚÐKAUP. Elsa Petra Björnsdóttir og Ingimar Þorláksson áttu 50 ára brúðkaupsafmæli 9. apríl síðastliðinn. Þau búa í Skálarhlíð, dvalarheimili aldraða í... Meira
16. apríl 2005 | Í dag | 18 orð

Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn...

Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn annar blandað sér. (Orðskv. 14, 15.) Meira
16. apríl 2005 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Brynja K. Magnúsdóttir og Elva K. Valdimarsdóttir héldu...

Hlutavelta | Þær Brynja K. Magnúsdóttir og Elva K. Valdimarsdóttir héldu tombólu og söfnuðu kr. 12.600 til styrktar Rauða krossi... Meira
16. apríl 2005 | Fastir þættir | 932 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Samræmi á milli orða er mikilvægt í íslensku, t.d. samræmi í kyni, tölu eða falli. Í flestum tilvikum er samræmi í föstum skorðum en stundum getur þó brugðið út af því. Í textavarpinu var t.d." Meira
16. apríl 2005 | Í dag | 2434 orð | 1 mynd

(Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Meira
16. apríl 2005 | Í dag | 935 orð | 1 mynd

Prófastsheimsókn í Hafnarfjarðarsókn Prófastur Kjalarnessprófastsdæmis...

Prófastsheimsókn í Hafnarfjarðarsókn Prófastur Kjalarnessprófastsdæmis, dr. Gunnar Kristjánsson, mun "vísitera" Hafnarfjarðarsókn í lok vikunnar og huga að framkvæmdum og kirkjustarfi á vegum Hafnarfjarðarkirkju. Meira
16. apríl 2005 | Í dag | 538 orð | 1 mynd

Reykingar valda varanlegu tjóni

Heimir Sindrason er fæddur í Reykjavík á aðfangadag árið 1944, hann er tannlæknir að mennt og hefur rekið stofu í Valhöll í Reykjavík frá 1976. Heimir er núverandi formaður Tannlæknafélags Íslands. Eiginkona hans heitir Anna L. Meira
16. apríl 2005 | Fastir þættir | 230 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Be2 a6 7. 0-0 Be7 8. f4 0-0 9. Kh1 Dc7 10. a4 Rc6 11. Be3 Rxd4 12. Dxd4 Bd7 13. e5 Re8 14. Bf3 Bc6 15. Re4 Hd8 16. Dc3 Bxe4 17. Bxe4 Hc8 18. Bd4 f5 19. exf6 Bxf6 20. Dh3 Bxd4 21. Bxh7+ Kf7 22. Meira
16. apríl 2005 | Fastir þættir | 918 orð | 1 mynd

Úr fluginu á sjóinn

Fyrir tæplega hálfri öld fór Erlendur Óli Leifsson frá Íslandi til Kanada til að læra að fljúga en endaði sem fiskimaður við Alaska. Steinþór Guðbjartsson sannreyndi að hann hefur verið einn helsti liðsmaður Íslensk-kanadíska félagsins í Bresku-Kólumbíu í nær 50 ár. Meira
16. apríl 2005 | Dagbók | 103 orð | 1 mynd

Útlagi suður um heiðar

Möguleikhúsið | Einleikurinn Gísli Súrsson í uppsetningu Kómedíuleikhússins á Ísafirði verður sýndur í Möguleikhúsinu í Reykjavík dagana 20.-24. apríl. Leikurinn er byggður á einni af ástsælustu Íslendingasögunum, um útlagann Gísla Súrsson. Meira
16. apríl 2005 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja brá nokkuð í brún á dögunum þegar hann sá í sjónvarpi auglýst lambalæri sem ku vera þeim kostum prýtt að það er auðveldara að skera það en önnur lambalæri. Meira

Íþróttir

16. apríl 2005 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Alan Curbishley vill betri varnarleik hjá Charlton

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton, segir að varnarleikur liðsins verði að batna ef það eigi að ná markmiði sínu og vinna sér sæti í Evrópukeppni. Hermann Hreiðarsson og félagar hafa aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans hjá Magdeburg héldu ánægðir heim í...

* ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans hjá Magdeburg héldu ánægðir heim í gærkvöldi, eftir að hafa unnið stórsigur fyrir framan 4.500 áhorfendur í Wetzlar í 1. deildarkeppninni í handknattleik í Þýskalandi, 23:32. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Benítez segir aðeins sigur koma til greina

"VIÐ verðum að vinna Tottenham, það er meðal annars ein ástæðan fyrir því að ég tók enga áhættu með að nota Steven Gerrard gegn Juventus," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, um viðureignina á heimavelli í dag þegar leikmenn Tottenham koma í heimsókn. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 71 orð

Björn úr leik á HM í Madrid

BJÖRN Þorleifsson Íslands- og Norðurlandameistari í tækvondó beið í gær lægri hlut fyrir Ástralíumanninum Daniel Jukic með sex stigum gegn fimm í 2. umferð á heimsmeistaramótinu í tækvondó sem stendur yfir í Madrid á Spáni. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 131 orð

Chapman rýfur 600 móta múrinn

ENSKI kylfingurinn Roger Chapman náði þeim áfanga í vikunni að hefja leik sem atvinnumaður á Evrópumótaröðinni á sínu 600. móti en aðeins tveir kylfingar höfðu náð þeim áfanga áður. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

* DAVID Sullivan , eigandi Birmingham , sakar Dwight Yorke um að halda...

* DAVID Sullivan , eigandi Birmingham , sakar Dwight Yorke um að halda aftur af sér í leikjum til þess að komast hjá meiðslum áður en hann gengur til liðs við Sydney FC í Ástralíu eftir um mánuð. "Við greiðum Yorke 20. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 160 orð

Dowie hvergi banginn í fallslagnum

IAN Dowie, knattspyrnustjóri Crystal Palace, segir að lið sitt eigi góða möguleika á að forðast fall úr úrvalsdeildinni þó illa hafi gengið að undanförnu. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Eiður Smári vill ná enska titlinum fyrst

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, sagði við enska fjölmiðla að hann vildi að Chelsea myndi tryggja sér enska meistaratitilinn áður en kemur að undanúrslitaleikjunum í Meistaradeild Evrópu við Liverpool. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 193 orð

Ferguson aldrei tapað undanúrslitaleik

MANCHESTER United er handhafi bikarmeistaratitilsins og Sir Alex Ferguson, stjóri United, stefnir að því að lyfta bikarnum á loft með lærisveinum sínum í sjötta sinn. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 423 orð

Flensburg vill semja við Árna Þór

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÞÝSKA meistaraliðið Flensburg vill semja við Árna Þór Sigtryggsson, landsliðsmann í handknattleik, en Árni kom til landsins í gær eftir að hafa verið til skoðunar hjá Flensburg síðan á þriðjudag. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Fuglunum rigndi hjá Lonard á MCI Heritage

ÁSTRALINN Peter Lonard fór á kostum á fyrsta keppnisdegi MCI Heritage golfmótsins þar sem hann lék á 62 höggum eða 9 höggum undir pari. Lonard lék fyrstu holuna á einu höggi yfir pari og endaði hringinn með því að fá skolla. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 158 orð

Gallas fórnar sér til vorsins

WILLIAM Gallas, franski varnarmaðurinn hjá Chelsea, er ekki sáttur við hlutskipti sitt sem vinstri bakvörður í liðinu en kveðst tilbúinn til að fórna sér í þá stöðu út þetta keppnistímabil. En ekki lengur en það. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Giggs vonast eftir lengri samningi

RYAN Giggs sest að samningaborði með forráðamönnum Manchester United á næstu dögum og verður þráðurinn þá tekinn upp á ný í viðræðum um framlengingu á samningi hans við félagið. Giggs á hálft annað ár eftir af núverandi samningi. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 663 orð | 2 myndir

Hef trú á að United rífi sig upp

ÓLAFUR Ingi Skúlason, sem er á mála hjá Englandsmeisturum Arsenal, spáir því að Arsenal og Manchester United leiki til úrslita í ensku bikarkeppninni á þúsaldarvellinum í Cardiff laugardaginn 21. maí. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 242 orð

Henry ekki með gegn Blackburn

ARSENAL tekur í dag þátt í sínum sjöunda undanúrslitaleik í ensku bikarkeppninni á síðustu átta árum þegar liðið mætir Blackburn á þúsaldarvellinum í Cardiff klukkan 11.15 á íslenskum tíma og má því segja að Arsenal hafi verið með fasta áskrift á undanúrslitum undanfarin ár. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 172 orð

ÍR-ingar leita að þjálfara

"VIÐ erum að leita að þjálfara og höfum átt í óformlegum viðræðum við nokkra aðila. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 244 orð

Jaaskelainen hefur tröllatrú á Bolton

JUSSI Jaaskelainen, Finninn snjalli í marki Bolton, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni fyrir utan toppliðin þrjú, Chelsea, Arsenal og Manchester United, sé betra en Bolton en lærisveinar Sam Allardyce eiga góða möguleika á að tryggja liðinu... Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 204 orð

Joe Jordan á förum frá Portsmouth

JOE Jordan, aðstoðarstjóri Portsmouth og fyrrum markaskorari hjá Leeds og skoska landsliðinu, þarf líklega að leita sér að nýrri vinnu að þessu keppnistímabili loknu. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 88 orð

Kipketer hættir eftir EM í Svíþjóð

WILSON Kipketer, millivegalengdarhlauparinn sem fæddur er í Kenýja en gerðist danskur ríkisborgari, hefur ákveðið að hætta að keppa í frjálsíþróttum eftir Evrópumeistaramótið sem verður haldið í Svíþjóð á næsta ári. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 183 orð

KSÍ úrskurðar tvo þjálfara í tveggja mánaða leikbann

STJÓRN KSÍ hefur úrskurðað Nóa Björnsson, þjálfara Leifturs/Dalvíkur, og Jón Steinar Guðmundsson, þjálfara Bolungarvíkur, í tveggja mánaða leikbann. Báðir þjálfarar tefldu fram leikmanni í Deildabikarkeppni KSÍ sem ekki var skráður á leikskýrslu. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Mark O'Meara í vandræðum

MARK O'Meara kylfingur frá Bandaríkjunum á það á hættu að missa sæti sitt á PGA-mótaröðinni en hann þarf að vera í hópi 125 efstu á peningalistanum til þess að öðlast þátttökurétt. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Mikill baráttuleikur Charlton og Bolton um Evrópusæti á The Valley

ÞAÐ er skarð fyrir skildi í liði Charlton að framherjinn Shaun Bartlett nefbrotnaði gegn Portsmouth um síðustu helgi og verður alveg örugglega ekki með gegn Bolton á The Valley í dag. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* PATRIK Berger er sagður hafa gert samkomulag við Aston Villa um að...

* PATRIK Berger er sagður hafa gert samkomulag við Aston Villa um að leika með félaginu á næstu leiktíð. Hann hefur ekkert viljað staðfesta fregnir þessar ennþá og heldur ekki umboðsmaður Tékkans. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Pulis framlengdi við Stoke City

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, framlengdi í gær samning sinn við félagið um eitt ár. Þar með er óvissunni eytt um framtíð Pulis hjá félaginu, sem er í meirihlutaeigu Íslendinga. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 1236 orð | 2 myndir

"Leið eins og geimveru"

"Ég verð nú að viðurkenna að það er ég sem sé til þess að það er horft á beinar útsendingar frá fótboltanum á mínu heimili. Maðurinn minn, Leó Ragnarsson, er ekkert ósáttur við það. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

"Strandhögg" á Bernabeu

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is STRANDHÖGG! Þessi íslenska áletrun á risastórum fána sem skartaði mynd af víkingi í fullum herklæðum blasti við áhorfendum á Bernabeu-leikvanginum í Madríd, heimavelli knattspyrnustórveldisins Real Madrid, fyrir skömmu. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 144 orð

Robben klár gegn Liverpool

ARJEN Robben, Hollendingurinn knái í liði Chelsea, verður klár í slaginn á nýjan leik þegar Chelsea mætir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 146 orð

Sagnol svarar gagnrýni Kahn fullum hálsi

OLIVER Kahn, fyrirliði Bayern München, og franski varnarmaðurinn Willy Sagnol eru ekki perluvinir eftir að Kahn ásakaði Sagnol um að hafa ekki staðið vaktina nógu vel gegn Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þegar Didier Drogba skoraði... Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 150 orð

Sex leikir hjá Inter fyrir luktum dyrum

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, ákvað í gær á fundi sambandsins í Sviss að ítalska liðið Inter frá Mílanó leiki næstu sex leiki sína í Evrópukeppninni í knattspyrnu fyrir luktum dyrum - vegna óláta sem komu upp á leik liðsins og AC Milan í 8-liða... Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Souness ósáttur við Laurent Robert

GRAEME Souness, knattspyrnustjóri Newcastle, gagnrýndi franska leikmanninn Laurent Robert vegna ummæla sem hann lét falla daginn fyrir leik liðsins í UEFA-keppninni gegn portúgalska liðinu Sporting Lisbon. En þar sagði Robert m.a. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 44 orð

staðan

Chelsea 32256162:1281 Arsenal 32217473:3370 Man. Utd 321910348:1967 Everton 321661039:3354 Liverpool 321551244:3250 Bolton 321471141:3649 Tottenham 321371239:3546 Middlesbro 321291145:4345 Charlton 321281239:4844 Aston Villa 321191238:4042 Man. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 170 orð

Sturla var valinn maður leiksins

STURLA Ásgeirsson, fyrrverandi hornamaður hjá ÍR, átti sinn besta leik með Århus GF í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann Tvis/Holstebro, 36:35, á heimavelli í fyrrakvöld. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Tiger Woods kom Nike á kortið á ný

FORRÁÐAMENN bandaríska fyrirtækisins Nike eru ánægðir þessa dagana eftir sigur Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi þar sem Woods hafði betur gegn Chris DiMarco eftir bráðabana. En eftirminnilegasta högg mótsins var án eftir vipphögg Woods á 16. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 128 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Undanúrslit kvenna, DHl-deildin, oddaleikur: Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan 16. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

,,Vona að Arsenal sleppi mér"

ÓLAFUR Ingi Skúlason, fyrirliði 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, veit ekki hvað tekur við hjá sér eftir að keppnistímabilinu á Englandi lýkur í næsta mánuði. Ólafur lýkur þá samningi sínum við Arsenal sem hann gekk til liðs við árið 2001. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Það kemur til með að reyna á Alain Perrin með Portsmouth á St. Andrews

ÞAÐ kemur til með að reyna á Alain Perrin, hinn nýja knattspyrnustjóra Portsmouth, þegar hann mætir með sína menn til leiks á St. Andrews í Birmingham á morgun, sunnudag. Meira
16. apríl 2005 | Íþróttir | 182 orð

ÞRÍR leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu á...

ÞRÍR leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu á Skjá einum um helgina - tveir á laugardag og einn á sunnudag. Laugardagur 16. apríl 13.00 Upphitun * Rætt við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 13. Meira

Barnablað

16. apríl 2005 | Barnablað | 170 orð | 1 mynd

Af stórum köttum og minni...

Í hverju sofa tígrisdýr? Röndóttum náttfötum! Hvað færðu ef þú blandar saman tígrisdýri og kind? Röndótta peysu! En ef þú blandar saman tígrisdýri og snjókarli? Frostbit! Hver er uppáhaldsþáttur Tígra í Bangsímon? Bleiki pardusinn! Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Allir saman

Á þessu fína listaverki eftir Anítu Ösp Ingólfsdóttur, 8 ára, sést öll ótrúlega fjölskyldan saman... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Einn góður ...

Hvað sagði veggurinn við hinn vegginn? Sjáumst á... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Fallega hafmeyjan

Steinrós Birta býr í Englandi, en hún kom upp á Morgunblað með þessa fallegu mynd sem hún teiknaði. Sagan er svohljóðandi: Einu sinni á fallegum degi var hafmeyja. Henni fannst skemmtilegast af öllu að... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Finndu leyniorðið...

...mikilvæga. Fylltu út rétta stafi í reitina í setningunni fyrir neðan og skrifaðu þá síðan í reitina átta, og þá er orðið komið! gær kom Kalli til ín. Saman flugum við fir borgina. Yfir tjör ina, ómkirkjuna og Hallgrímskirkj . Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Fjóla alltaf flott

Sólveig 7 ára sendi okkur þessa flottu mynd af Fjólu í... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Flott vélmenni

Hér hefur Haraldur Orri, 7 ára, teiknað listilega vel vélmennið úr myndinni um Hin... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Gæludýrið?

Þessa flottu skjaldböku teiknaði Emilía 7 ára. Ætli hún sé gæludýrið... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 192 orð | 1 mynd

Hefur séð Svamp í sjónvarpi í Ameríku

"Mér fannst myndin mjög skemmtileg," segir Ugla Evudóttir Collins, 7 ára, en hún fór að sjá teiknimyndina Svamp Sveinsson í bíó um síðustu helgi. "Myndin er um Svamp Sveinsson, hann heldur að hann sé fullorðinn en hann er samt bara... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 561 orð | 3 myndir

Heimsins mesti skellibrellari

Niðri í bæ þar sem hann Brói býr, á skrýtinn karl heima á þakinu. Hann heitir Karl Þaksson, en er kallaður Kalli á þakinu. Okkur á Barnablaðinu langaði að vita hvers vegna hann væri svona skrýtinn. Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Hlauptu gæs!

Gagga gæs veit ekkert í sinn haus lengur, svo hrædd er hún við Mikka ref. Getur þú fundið réttu leiðina heim fyrir hana? Lausn... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 64 orð | 9 myndir

Hvað finnst þeim best að borða?

Því getur þú komist að með því að ráða þessa þraut. Þessar myndir eru úr bókinni um Kalla á þakinu. Taktu hverja mynd fyrir sig, og finndu orðið yfir hana í kassanum. Þegar þú hefur fundið orðin yfir allar myndirnar, verða nokkrir stafir eftir. Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Hvati hinn ótrúlegi

Þorgeir Örn Tryggvason 9 ára myndlistarmaður úr Reykjavík sendi okkur þessa fínu mynd af... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 23 orð | 4 myndir

Kalla langar í dót

Brói á svo mikið af dóti sem kalla langar að fikta í. En nú þarf meira en hreyfil til að ná í... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Mynd af ástinni

Heiða María Ágeirsdóttir 7 ára býr í Garðabæ. Hún teiknaði þessa glæsilegu mynd af ástinni í allri sinni... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ, ég heiti Katrín Ósk og ég óska eftir pennavini á aldrinum 10-12 ára og ég sjálf er að verða tíu í desember. Áhugamál: útivist, bækur og tónlist, en uppáhaldshljómsveitirnar mínar eru Í svörtum fötum og Írafár. Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Sól og sumar

Hrafnhildur Jónsdóttir 6 ára úr Grafarvoginum teiknaði þessa voða fallegu mynd af stelpu í sól og... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Tekinn í tollinum

Nú var hann Toggi tekinn í tollinum. Hvað ætli hann hafi verið að reyna að smygla mörgum flöskum? Lausn... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 96 orð | 5 myndir

Vel heppnuð vorhátíð

Um helgina héldu sumarbúðir KFUM og KFUK vorhátíð í Smáralind. Fólk streymdi að til að innrita börnin sín í búðirnar. Á meðan fólkið beið var boðið upp á ýmisleg skemmtiatriði. Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 179 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Svona þraut hefur aldrei birst áður í barnablaðinu, en er stundum í erlendum barnablöðum. Þannig er að þið eigið að giska á hver er á myndinni. Kannski þekkið þið manneskjuna strax, eða þurfið að klippa myndina og púsla henni upp á nýtt. Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Vélmennið grimma

"Fyrir ofan vélmennið grimma er þyrluspaðavélin sem vondi karlinn er í," segir Elías Snær 6 ára um myndina sína... Meira
16. apríl 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Þristurinn

Hér áttu að finna hvaða þrjár og þrjár myndir passa saman. Brjóttu nú heilann! Lausn... Meira

Lesbók

16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 676 orð

Að bjóða byrginn

! Um daginn urðum við einum Íslendingi ríkari. Það væri máski langsótt að tala um hann sem sannan Íslandsvin. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 433 orð | 1 mynd

Carsten Höller

Sá sem hefði innritast í nám í plöntusjúkdómafræði við Christian Albrechts-háskólann í Kiel árið 1987 gæti hugsanlega fullyrt í dag, að hann hefði lært hjá manni sem síðar hefur tekið þátt bæði í "Biennale"- og "Documenta"-sýningum. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð | 1 mynd

Christop Schlingensief

Í viðtali við þýskt vikublað lýsti leikstjórinn, kvikmyndagerðarmaðurinn, leikarinn, "aksjónistinn", rithöfundurinn og listamaðurinn Christoph Schlingensief (*1960) yfir andstyggð sinni á skorpnuðum formgerðum heimalands síns. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 1 mynd

Dansað í eldhúsinu

Til 24. apríl. Fugl er opinn á verslunartíma. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 842 orð | 1 mynd

Einkavæðing karla

Verkefni allra ráðuneytanna er að jafna kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum. Útilokun kvenna virðist þó talin æskileg í sumum nefndum, t.d. framkvæmdnefnd um einkavæðingu, þar hafa einungis karlmenn setið í þrettán ár. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 350 orð | 1 mynd

Eitthvað rétt og ekta

Ég get varla sagt að ég sé undir áhrifum frá einhverjum tilteknum leikstjóra, heldur öllu fremur frá nokkrum kvikmyndum sem settu mark sitt á mig, snertu mig og nærðu. Fyrstu afgerandi myndina sá ég með föður mínum þegar ég var unglingur. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 1 mynd

Elke Krystufek

Maðurinn, þessi vera sem hugsar og reynir að skilja sjálfa sig, varpar stöðugt fram spurningum um eigin sjálfsmynd. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Söngkonan ástsæla Billie Holiday hefði orðið níræð 7. apríl sl. hefði hún lifað. Nú í vikunni er væntanleg ný ævisaga um sönggyðjuna sem nefnist With Billie eða Með Billie eftir Juliu Blackburn. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Innantómt eymdarlíf í úthverfum stórborga Bandaríkjanna hefur verið sögusvið margra af betri kvikmyndum sem þaðan hafa komið síðustu árin, sbr. American Beauty, Happiness og Storytelling Solondz og Ghost World . Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Þýska rafpoppsveitin Kraftwerk leggur brátt í enn eitt hljómleikaferðalagið. Einnig hefur verið tilkynnt um tvöfalda tónleikaplötu sem út kemur í byrjun júní og er það fyrsta plata slíkrar gerðar sem sveitin lætur frá sér á um 35 ára ferli. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 807 orð | 1 mynd

Farið og sjáið

Þegar maður horfir á kvikmyndaverk í dag þvælist meðvitundin um framkvæmdina stöðugt fyrir og þær væntingar sem maður hefur mótað til viðkomandi listamanns. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 741 orð | 1 mynd

Forboðnir en bragðgóðir ávextir

Gwen Stefani á sama afmælisdag og Ashlee Simpson og Tommy Lee. Hún var líka að senda frá sér plötuna Love. Angel. Music. Baby. ( LAMB ), sem hefur selst í fimm milljónum eintaka víðs vegar um heim. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 251 orð | 1 mynd

Foucault og menntun

Ég á eftir eitt skemmtilegt orð í titlinum á erindinu: Sagnfræðingurinn Foucault. Var hann það? Það virðist eitthvað liggja milli hluta í hinni engilsaxnesku orðræðu og þeirri íslensku. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 725 orð

Fullum hálsi

Ástráður Eysteinsson birti grein um launasjóð rithöfunda og listsköpun í Lesbók fyrir skömmu þar sem hann fjallaði um skipulag og tilgang launasjóðsins. Hér er grein hans svarað. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð

fönn

ég reyni að gleyma þér en það er sama hvað ég læt snjóa yfir þig bestu augnablikin standa alltaf upp úr Jón Sigurður Eyjólfsson Höfundur hefur gefið út ljóðabókina Hálfdán... Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 666 orð | 1 mynd

Góðkynja kæruleysi

Mér hefur í seinni tíð reynst sífellt erfiðara að tala um áhrifavalda. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð | 1 mynd

Hemingway heimfærður

Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur eftir Ernest Hemingway. Sigurður A. Magnússon þýddi. (Mál og menning, 2004.) Sigurður A. Magnússon rithöfundur hefur lengi fengist við þýðingar og hefur m.a. þýtt mikið úr grísku. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2434 orð | 2 myndir

Hugleiðingar um línuna

Ingólfur Arnarson, Birgir Andrésson, Hreinn Friðfinnsson, Haraldur Jónsson, Sólveig Aðalsteinsdóttir og Kristján Guðmundsson eru til umfjöllunar í þessari þriðju grein höfundar um íslenska myndlist. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð | 1 mynd

Hver myrti systur Maríu?

Nikki er á glapstigu. Hann er sjálfstæður og óútreiknanlegur - en meinlaus. Þar til nú. Dr. X, hin óþekkta stærð, maður sem blæs í lúðra og boðar byltingu, hefur fært sér veikleika hans í nyt, breytt honum í "Engil dauðans". Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 558 orð

Hvimleiðir fylgifiskar bíóferða

Þ ví er haldið fram að hérlendis sé bíómiðaverð með því lægsta sem um getur í nágrannalöndum. Nálægt 800 krónum á venjulegar sýningar, sem er ekki stór upphæð, ein og sér. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 706 orð

Í þá gömlu góðu...

Nýlega kom út í Bandaríkjunum bók sem vakið hefur talsverðar umræður, Inside the Pentagon Papers , en hún fjallar um mál sem margir álíta að hafi markað þáttaskil í samskiptum fjölmiðla og stjórnvalda í Bandaríkjunum. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð | 1 mynd

John Bock

Þegar listamaður helgar sig alfarið list sinni, lifir og hrærist í henni, tjáir sig í henni á ólíkasta hátt og skapar eigin hugmyndakerfi - jafnvel þótt þau virðist ruglingsleg - hlýtur sá listamaður að teljast haldinn þráhyggju. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð | 1 mynd

Jonathan Meese

Þegar blaðamaður spurði Dieter Roth eitt sinn að því hvort hann gæti útskýrt verk sín fyrir honum, svaraði Roth með þeim hætti sem spurningin bauð upp á: Til að skilja þau, hefði hann þurft að eyða ævinni með honum. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 544 orð | 1 mynd

Kjarni, fosfór og kalíum

Til 8. maí. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga, frá kl. 11-17. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2465 orð | 1 mynd

Laugardagur - líffræðilegt meis taraverk

Miklu lofi hefur verið hlaðið á Saturday , eða Laugardag, nýjustu skáldsögu breska rithöfundarins Ians McEwans. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 572 orð | 1 mynd

Lítill feitur karl með krullur og skegg

Sem polli var uppáhaldsliturinn minn blár. Bítlarnir voru uppáhaldshljómsveitin, kók og prins uppáhaldsmaturinn og Scania Vabis voru bestu vörubílarnir. En svo flæktust málin. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð

Neðanmáls

I Myndin um Albert Camus í Sjónvarpinu á miðvikudagskvöld olli kannski svolitlum vonbrigðum. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 1 mynd

Neitaði að fara eftir formúlum

Að ætla að skilgreina í örfáum orðum hvaða einstaklingur hafi haft mest áhrif á mann á lífsleiðinni hefur verið bölvaður höfuðverkur. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | 1 mynd

Peter Fischli & David Weiss

Rás hlutanna verður ekki stöðvuð. Jörðin snýst, manneskjur koma og fara, stjörnur brenna upp úti í alheiminum og nýjar verða til. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 698 orð | 1 mynd

Samband listar og lífs

Náið samband listar og lífs er meginviðfangsefni Listahátíðar í Reykjavík sem leggur nú í fyrsta sinn höfuðáherslu á myndlist. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 802 orð | 1 mynd

Síðustu dagar

Kvikmyndin Der Untergang hefur vakið mikla athygli en hún þykir draga upp aðra mynd af Adolf Hitler en kvikmyndir hafa hingað til gert. Þjóðverjar gagnrýndu hana fyrir að gera Hitler of mannlegan. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 924 orð | 1 mynd

Sjónhverfing, móðir og sendiboði guðs

Það er erfitt að nefna tiltekinn kvikmyndaleikstjóra sem hefur haft afgerandi áhrif á mig og verk mín. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð | 1 mynd

Spilað með fólk og fé

Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojevskí. Þýðandi Ingibjörg Haraldsdóttir. (Mál og menning, 2004.) Fjárhættuspilarinn er ein af þessum mögnuðu stuttu sögum Dostojevskís, sem eru einfaldar og margræðar í senn. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð

Ströndin í Dover

Sjórinn er kyrr í kvöld. Fallið er að, og fullt tungl slær fölva á sundið - kvikandi ljósafjöld Frakklandsmegin; Englands kletta strönd eygist víðfeðm úti í flóans ró. Komdu út í gluggann; það er blíður næturblær! En hlustaðu! Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 429 orð | 1 mynd

Thomas Hirschhorn

Verk mín bjóða öllum upp á eitthvað, þótt ekki væri annað en pylsan í skyndibitavagninum. Meira
16. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1777 orð | 1 mynd

Vesenið við Babelsturninn

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stóð fyrir veglegri alþjóðlegri ráðstefnu í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar í gær, 15. apríl. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Samræður menningarheima". Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.