Greinar sunnudaginn 17. apríl 2005

Fréttir

17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Aðgerðir í gljúfrinu kosta um 1,5 milljarða

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 380 orð | 1 mynd

Arfleiðsluskrá Tryggva Gunnarssonar

Í framhaldi af viðtali sem birtist í Morgunblaðinu við Maríu, dóttur Tryggva Gunnarssonar alþingismanns og bankastjóra fyrir skömmu, hefur fólk víst margt hvert velt nokkuð fyrir sér fjárhag Tryggva um það leyti sem hann lést 1917. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1384 orð | 2 myndir

Áramót í landi gestrisninnar

Íslömsku áramótin eru mikil hátíðarhöld í Íran og jafnast á við jólahald okkar Íslendinga. Vorjafndægur marka áramótin enda vorið upphaf alls nýs. Halla Gunnarsdóttir hélt áramótin hátíðleg í faðmi íranskrar fjölskyldu. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Á sjöunda þúsund tilkynningar komnar

AÐSTANDENDUR félagsins Almenningur ehf., sem stofna á formlega eftir helgina til að taka þátt í kaupum á Símanum, komu saman til fundar á Hótel Holti í gærmorgun til að ráða ráðum sínum. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Braut rúðu í lögreglubíl

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í fyrrinótt en mikil ölvun var í miðbæ Reykjavíkur. Flösku var kastað í afturrúðu lögreglubifreiðar með þeim afleiðingum að rúðan brotnaði. Lögreglan náði ekki að hafa hendur í hári gerandans. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Bæta þarf úr fjárskorti

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 935 orð | 2 myndir

Fiskurinn vakinn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Þrír veiðimenn koma gangandi upp frá Ásgarðsbreiðu í Soginu og vaða ökkladjúpan snjó. Þeir eru kappklæddir en sólin hefur fundið sér leið milli skýja og ægibirta endurkastast af hvítu landinu. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 174 orð | 9 myndir

Fólk í fréttum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Geo Theme fær ekki styrk

FJÁRÞÖRF Geo Theme verkefnisins er meiri en svo að henni verði mætt með ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar, að því er aðstandendum verkefnisins hefur verið tilkynnt. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Gert klárt fyrir grásleppuna

FEÐGARNIR Haraldur Benediktsson (t.v.) og Sigurður Haraldsson voru að greiða úr grásleppunetum og gera trossur klárar um borð í Straumi HF í Hafnarfjarðarhöfn á föstudag. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Grýlukerti um hálsinn

Ísbreiður og birtubrigði norðurheimskautsins taka á sig óvænta mynd í væntanlegri haust- og vetrarlínu evrópska kristalsfyrirtækisins Swarovski. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Há gjöld á strandflutning

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Samanburður á ytri kostnaði og beinni gjaldtöku Vegagerðin og Siglingastofnun sömdu við Hagfræðistofnun í september 2004 um að stofnunin skoðaði jöfnuð milli flutningsþátta hér á landi. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Háhraðanet til allra landsmanna 2007

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ALLIR landsmenn eiga að geta tengst háhraðaneti árið 2007, samkvæmt fjarskiptaáætlun 2005-2010 sem ríkisstjórnin hefur samþykkt. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1754 orð | 1 mynd

Herstöðvamál í brennidepli

Fréttaskýring | Fyrir dyrum stendur mikil fækkun innanlandsbækistöðva Bandaríkjahers. Davíð Logi Sigurðsson ræðir hér um hvernig sú endurskoðun tengist málefnum varnarstöðvarinnar í Keflavík. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Innanlandsflug lá niðri vegna veðurs

ALLT innanlandsflug lá niðri í gærmorgun vegna hvassviðris í háloftunum. Veðurstofan varaði við stormi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Breiðafjörð og vestast á miðhálendinu. Þótt hressilega blési um íbúa suðvesturlands var mun hvassara á fjöllum og... Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1378 orð | 5 myndir

Í borg kaupmannanna

Nafn H. C. Andersens er kirfilega skorðað í huga minnar kynslóðar, skáldið var hluti uppeldisins, allir krakkar höfðu aðgang að ævintýrum hans, marglásu þau og kunnu sum utanbókar. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 1727 orð | 6 myndir

Jane Fonda í ýmsum myndum

Leikkonan Jane Fonda á sér margar hliðar sem hún varpar ljósi á í nýútkominni ævisögu. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Kappræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar

KAPPRÆÐUR um framtíð flugvallarins verða haldnar mánudaginn 18. apríl, stundvíslega kl. 20.00, í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Spurt verður m.a. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Kóngur og Gosi

Laxamýri. Morgunblaðið | Fyrirmálslömb eru farin að koma í heiminn og á bænum Þverá í Reykjahverfi fæddust nýlega tveir myndarlegir hrútar án þess að sérstaklega væri búist við þeim. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð

Mál smiðs frá Portúgal er á leið fyrir dómstóla

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ALLAR líkur eru á að höfðað verði dómsmál vegna launamála smiðs frá Portúgal, sem kom til starfa á síðasta ári við Kárahnjúkavirkjun í gegnum portúgölsku starfsmannaleiguna Select og var hér í þrjá mánuði. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 691 orð | 1 mynd

Notaðar tölvur til Kenýa

Notaðar tölvur frá Íslandi munu í framtíðinni öðlast nýtt hlutverk í Kenýa. 63 tölvur frá Þjóðarbókhlöðunni og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur eru nú á leið með skipi frá Evrópu til Afríku. Í sendingunni eru auk þess notaðir tölvuskjáir frá BT tölvum. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1161 orð | 1 mynd

Notendur og fagfólk taki sameiginlega ábyrgð á bata

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

"Kjarni vandans er fjárveitingar til safna"

ÓLAFUR Kvaran, formaður safnaráðs, segir umræðuna vera mjög þarfa og brýna sem forstöðumenn safna hafi bryddað upp á í grein í Morgunblaðinu í gær. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2166 orð | 3 myndir

"Þetta hefur verið samfellt ævintýr"

Eistneski sagnfræðingurinn Raimo Pullat er nánast þjóðhetja í heimalandi sínu. Jón Þ. Þór talaði við hann um ritun borgarsögu og hlutskipti sagnfræðings í Eystrasaltsríkjunum á tímum Sovétríkjanna. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 3291 orð | 2 myndir

Rainier fursti frá Mónakó í heimsókn til Íslands

Rainier fursti af Mónakó var borinn til grafar á föstudag og lagður til hinstu hvílu við hlið Grace, konu sinnar. Þau hjón komu hingað til lands 1982, árið sem Grace lést í bílslysi. Sturla Friðriksson var meðal þeirra, sem tóku á móti hjónunum, og segir hér frá heimsókninni. Meira
17. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð

Ráðist á Kasparov

RÁÐIST var á skákmeistarann Garrí Kasparov á stjórnmálafundi í Moskvu í fyrrakvöld og hann barinn í höfuðið. Meiddist hann ekki mikið en óhugur er í fjölskyldu hans vegna þessa atviks. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Ríkið á ekki að hvetja til strandflutninga

Eftir Guðna Einarsson RÍKISVALDIÐ á ekki og getur ekki gripið til aðgerða sem miða að því að færa þungaflutninga út á sjó, að mati nefndar sem samgönguráðuneytið skipaði í nóvember 2004 til að móta framtíðarstefnu stjórnvalda varðandi strandflutninga. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Sjálfstæðismenn að skipta sér af formannsskjörinu

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2994 orð | 10 myndir

Skildinganeskauptún

Skerjafjörðurinn hefur alltaf verið dálítið sér á parti í borgarsamfélaginu og á sér merkilega sögu. Hana þekkja fáir betur en Gestur Gunnarsson, sem hefur safnað saman sögum og fróðleiksmolum um Skildinganeskauptún og Skerjafjörð. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Stolt af dótturinni

UNNUR Birna Vilhjálmsdóttir, tvítug Reykjavíkurmær, var kosin ungfrú Reykjavík árið 2005 í Broadway á föstudagskvöld. Unnur Birna varð einnig hlutskörpust í símakosningu þar sem áhorfendur heima gátu hringt inn og komið sínu atkvæði á framfæri. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Styrkja þarf Byggðastofnun

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is AÐALSTEINN Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, segir nauðsynlegt að styrkja efnahag Byggðastofnunar svo að stofnunin geti staðið við þá lagaskyldu að viðhalda eigin fé sínu. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Styrkur til að rannsaka dulbúningasiði

VILBORG Davíðsdóttir hlaut verkefnastyrk Félagsstofnunar stúdenta fyrir BA-verkefni sitt í þjóðfræði; "Þrettánda í jólum þá fer allt af stað": Rannsókn á þrettándasiðum á Þingeyri og áþekkum grímu- og heimsóknasiðum á Íslandi. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Hvaða tveggja stafa tala er jöfn fjórfaldri þversummu sinni og stækkar um 18 ef maður víxlar tölustöfunum? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 13 föstudaginn 22. apríl. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sungið og dansað á peysufatadegi

ÞAÐ var glatt á hjalla hjá nemendum Kvennaskólans í Reykjavík þegar þeir héldu upp á hinn árlega peysufatadag. Þá punta nemendur sig og klæðast stúlkur íslenska þjóðbúningnum og drengir fara í kjólföt. Meira
17. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð

Súnnítar reka sjíta burt

Kut. AFP | Sjítar flúðu í gær burt frá bænum Al-Madain suður af Bagdad en þá höfðu vopnaðir menn tekið meira en 80 þeirra í gíslingu og hótað að drepa þá. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Sviðsettu árekstur rútu og fólksbíls

"ÞETTA gengur bara vel," sagði Víðir Reynisson, æfingastjóri Hvalfjarðarganga 2005, en í gær var Hvalfjarðargöngunum lokað vegna almannaæfingar þar sem verið var að samhæfa viðbrögð vegna hópslyss. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 2 myndir

Söfnuðu peningum til hjálparstarfs RKÍ

Kópavogur | Þessar sex stúlkur í Kópavogi söfnuðu samtals 18.781 krónu sem þær afhentu Kópavogsdeild Rauða krossins sem hefur komið söfnunarfénu áleiðis í hjálparsjóð Rauða kross Íslands til styrktar hjálparstarfi erlendis. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tónlist sé spegill samtímans

PLÖTUFYRIRTÆKIÐ Smekkleysa er orðin helsta útgáfa á íslenskri nútímatónlist þó fyrirtækið hafi upphaflega verið stofnað til að gefa út hugverk eigenda sinna, sem margt flokkaðist sem pönk. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

TR gefur út evrópskt sjúkratryggingakort

FRÁ og með 1. maí næstkomandi verður hægt að sækja um evrópska sjúkratryggingakortið á heimasíðu TR. Talið er að á fyrsta árinu verði gefin út um 30 þúsund kort. Meira
17. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Umbreytist eða deyið

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór óvenju hörðum orðum um Sameinuðu þjóðirnar í fyrradag. Sagði hún, að yrði ekki ráðist í umfangsmiklar umbætur á samtökunum, ættu þau ekkert erindi í alþjóðamálum. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 505 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Mér var ofarlega í huga að auka sjálfstraust Íslendinga og sjálfstraust fæst aðeins með því að eiga sterka rödd og vera sterk þjóð. Vigdís Finnbogadóttir á 75 ára afmæli sínu 15. apríl í viðtali Guðrúnar Guðlaugsdóttur í Morgunblaðinu. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Unnið að bættri aðstöðu á taugadeild

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir unnið að því að bæta aðstöðu starfsfólks og sjúklinga á taugadeild Landspítala. "Menn eru að skoða þetta í fullri alvöru hvaða úrbætur eru fyrir hendi," segir Jón og bætir að vandamálið sé vaxandi. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vann fartölvu í fermingarleik

NÖFN vinningshafa í fermingarleik Smáralindar og BT voru dregin út 7. apríl sl. Fjöldi fermingarbarna tók þátt í leiknum á heimasíðu Smáralindar með því að fylla út sinn óskalista úr Fermingargjafahandbók Smáralindar. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vorboðinn í Smáralind

SÝNINGIN Vorboðinn 2005 stendur yfir í Vetrargarðinum í Smáralind. Þar kynna ýmis fyrirtæki sig og sínar vörur sem tengjast húsa- og garðframkvæmdum, sem gjarnan fylgir vori og sumri. Meira
17. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 856 orð | 1 mynd

Það þarf að blása nýju lífi í SÞ

Mary Robinson er meðal 100 áhrifamestu manneskja í heiminum skv. vikuritinu Time . Þar ræður mestu barátta hennar gegn óréttlæti í heiminum, hungri og fátækt. Davíð Logi Sigurðsson hitti Robinson að máli í gær. Meira
17. apríl 2005 | Innlent - greinar | 2550 orð

Þekkingin færist dýpra inn í frumur og ónæmiskerfi

Íslendingar sækja sérnám sitt í læknisfræði til ýmissa landa, margir læknar okkar hafa t.d. fengið sérmenntun sína í Svíþjóð. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2005 | Leiðarar | 308 orð

Farsælir fjármálaráðherrar

Geir H. Haarde fjármálaráðherra hefur náð þeim áfanga í sínu starfi að sitja lengur samfellt á stól fjármálaráðherra en nokkur annar. Eysteinn Jónsson gegndi embætti fjármálaráðherra lengur en ekki samfellt. Geir H. Meira
17. apríl 2005 | Reykjavíkurbréf | 2095 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf...

Stjórnmálabaráttan á Íslandi er að breytast. Ýmis stærstu átakamál þjóðarinnar hafa verið til lykta leidd eða átökum um þau er að ljúka. Meira
17. apríl 2005 | Leiðarar | 568 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

13. apríl 1995 : "Afrek mannsandans á öld vísinda og tækni hafa stundum orðið til þess að maðurinn hefur gleymt því að hann er sjálfur hluti af sköpunarverkinu og sett sjálfan sig í hlutverk skaparans, fundizt Guð óþarfur. Meira
17. apríl 2005 | Staksteinar | 345 orð | 1 mynd

R-listinn og Háskólinn í Reykjavík

Garðabær reynir nú að lokka Háskólann í Reykjavík til sín, en Reykjavíkurborg spyrnir við fótum. Camilla Ósk Hákonardóttir fjallar undir fyrirsögninni "Hvað er Dagur að fela? Meira
17. apríl 2005 | Leiðarar | 133 orð

Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís Finnbogadóttir er ástsæl meðal þjóðarinnar. Hún nýtur vinsældar og virðingar. Hún hefur sérstöðu. Þetta hefur komið skýrt í ljós síðustu daga í tilefni af 75 ára afmæli hennar sl. föstudag. Yfir henni er reisn. Meira

Menning

17. apríl 2005 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

50 Cent gerir það gott!

50 Cent nýtur mikillar hylli meðal Íslendinga; það sýndu tónleikar hans og G Unit í Laugardalshöll í fyrrasumar. Þangað mætti æska landsins í þúsundavís og skemmti sér konunglega við rímur þessara vöðvastæltu rapparatöffara. Meira
17. apríl 2005 | Leiklist | 369 orð | 1 mynd

Amma og barnabarn á leiksviði

LEIKRITIÐ Mýrarljós eftir Marinu Carr er sýnt um þessar mundir á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Þar segir frá Hester nokkurri og fjölskyldu hennar, þar á meðal tengdamóður hennar og dóttur. Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 545 orð | 2 myndir

Ástríðufull atlot

Íslensk sönglög eftir Pál Ísólfsson, Jón Leifs, Jórunni Viðar (frumfl.), Atla Heimi Sveinsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Hildigunni Rúnarsdóttur (frumfl.), Tryggva M. Baldvinsson o. fl. Meira
17. apríl 2005 | Kvikmyndir | 274 orð | 1 mynd

Bakkabræður í Idaho

Leikstjóri: Jared Hess. Aðalleikendur: Jon Heder, Jon Gries, Aaron Ruell, Efren Ramirez, Tina Majorino. 85 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
17. apríl 2005 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Barnabíó í Norræna húsinu

BARNABÍÓ Norræna hússins er orðið fastur liður í barnadagskrá hússins. Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Beck eins og í gamla daga!

Beck Hanson er óútreiknanlegur. Árið 2002 kom út platan Sea Change , með lágstemmdum kassagítarlögum sem yljuðu aðdáendum hans um hjartaræturnar. Meira
17. apríl 2005 | Kvikmyndir | 199 orð

Ef þú átt þér drauma um dreka

Leikstjóri: Steve Metze. Þáttakendur: Peter Adkison, E.Gary Gygax, John Kovalic ofl. 85 mín. Bandarísk. 2004. Meira
17. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski leikarinn Forest Whitaker , sem fer með aðalhlutverkið í mynd Baltasars Kormáks A Little Trip To Heaven , mun leika einræðisherrann í Idi Amin í pólitíska dramanu The Last King of Scotland . Meira
17. apríl 2005 | Bókmenntir | 102 orð | 1 mynd

Guðrún Eva til Eddu

GUÐRÚN Eva Mínervudóttir rithöfundur mun gefa næstu skáldsögu sína, Sirkus, út hjá Eddu - útgáfu undir merkjum Máls og menningar. Guðrún Eva hefur fram að þessu gefið út bækur sínar hjá Bjarti en hefur nú ákveðið að ganga til liðs við Eddu - útgáfu. Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Hótel!

Tónlistarmaðurinn Moby hefur verið kallaður ýmsum nöfnum í gegnum tíðina, en réttu nafni heitir hann Richard Melville Hall og hefur listamannsnafn sitt að sögn frá víðfrægri skáldsögu frænda síns, Hermans Melvilles. Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 753 orð | 2 myndir

Hæfilega hrátt

Rokksveitin Hot Snakes er sprottin uppúr harðkjarnasenunni með smá viðkomu í emo-rokkinu og hefur gefið út sína bestu plötu Audit in Progress. Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Kvennasöngur í Hjallakirkju

KVENNAKÓR Kópavogs heldur tónleika á mánudag kl 20:00 í Hjallakirkju. Efnisskráin er fjölbreytt, svo sem þjóðlög frá ýmsum löndum, negrasálmar, lög eftir Lennon og McCartney og fleira. Meira
17. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Meistara fylgt eftir

Í DAG verður sýndur seinni hluti leikinnar breskrar heimildamyndar um ítalska endurreisnarmálarann og uppfinningamanninn Leonardo Da Vinci, sem trúlega er þekktastur fyrir að hafa málað myndina frægu af Mónu Lísu. Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Ný plata

DEPECHE Mode vinnur nú að nýrri breiðskífu. Fjögur ár eru síðan Exciter kom út, plata sem fékk víðast hvar góða dóma og inniheldur m.a. lagið "I Feel Loved". Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 227 orð | 1 mynd

Plata væntanleg í haust

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is VIÐRÆÐUR milli breska útgáfufyrirtækisins One Little Indian og Daníels Ágústs Haraldssonar, um útgáfu á nýrri plötu hans, Swallowed a Star , eru nú á lokastigi. Gera má ráð fyrir að platan komi út í haust. Meira
17. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 577 orð | 2 myndir

Prix Föroyar 2005

Prix Föroyar-keppnin í Færeyjum er hljómsveitakeppni í ætt við Músíktilraunirnar íslensku sem haldin hefur verið á tveggja ára fresti allt frá árinu 1995 (ég skrifa "ö" en ekki "ø" þar sem fyrrnefndi stafurinn er færeyskur en sá... Meira
17. apríl 2005 | Menningarlíf | 899 orð | 1 mynd

Sameinum kraftana og fáum góða gesti

KIRKJULISTAVIKA í Akureyrarkirkju, sú níunda, hefst í dag, sunnudaginn 17. apríl með fjölskylduguðsþjónustu kl. 11, sem jafnframt er lokahátíð sunnudagaskólans í vetur. Meira
17. apríl 2005 | Bókmenntir | 155 orð

Spenna

Með köldu blóði eftir Ian Rankin er komin út hjá Skruddu í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur. Aðalpersóna sögunnar er rannsóknarlögreglumaðurinn Rebus sem þekktur er úr samnefndum sjónvarpsþáttum. Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Steinaldardrottningar!

Nýja platan með Josh Homme og félögum í Queens of the Stone Age, Lullabies to Paralyze , hefur fallið í kramið hjá íslenskum plötukaupendum. Meira
17. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

...umdeildri verðlaunamynd

EIN umtalaðasta kvikmynd síðari ára er breska myndin Magdalenu-systurnar (The Magdalene Sisters) eftir skoska leikstjórann og leikarann Peter Mullan. Sagan er í senn harmræn, umdeild og sönn. Meira
17. apríl 2005 | Tónlist | 764 orð | 1 mynd

Þetta stóra...

Bostonsveitin Isis hefur á undanförnum árum aflað sér fylgis úr ólíklegustu áttum, en tónlistinni hefur m.a. verið lýst sem blöndu af Sigur Rós og Ham. Arnar Eggert Thoroddsen spjallaði við leiðtoga sveitarinnar, gítarleikarann og söngvarann Aaron Turner. Meira

Umræðan

17. apríl 2005 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Að skammast sín

Unnur Ösp Stefánsdóttir fjallar um athyglisverða kvikmynd: "Það virðist stundum vera afstaða íbúa hins vestræna heims að líta á vandamál þriðja heimsins sem okkur óviðkomandi." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Heimsmeistaraeinvígið í skák 1972

Edda Júlía Þráinsdóttir fjallar um skák: "HM-einvígið 1972 er stærsti menningarviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi fyrr og síðar." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Hið bjarta norður - fyrir hvern?

Björn Þorláksson fjallar um fréttaflutning Vikudags á Akureyri: "Að dulbúa ótta og vanmáttarkennd ritstjórans gagnvart íbúum höfuðborgarsvæðisins í fréttaskötuselslíki er dálítið skuggalegt." Meira
17. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 196 orð

Netið eða netið

Frá Helga Gunnlaugssyni: "STARFSMÖNNUM Morgunblaðsins hefur löngum verið annt um íslenskt mál. Blaðið er að jafnaði vel skrifað og prófarkavinna til fyrirmyndar. Stundum ber á fornri stafsetningu eins og notkun setunnar sem aflögð var með lögum frá Alþingi fyrir meira en 30..." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Opið bréf til Stefáns Jóns Hafsteins

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir fjallar um skólastefnu borgarinnar í opnu bréfi til Stefáns Jóns Hafsteins, formanns menntaráðs Reykjavíkur: "...kennarar eiga og vilja ræða um breytta vinnutilhögun, en hún getur aldrei orðið á kostnað þeirrar staðreyndar að undirbúningur og úrvinnsla er eitthvað sem allir verða að vinna." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Óheiðarlegur málflutningur

Kári Arnórsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Stuðningsmenn Össurar margir hverjir virðast hafa einhvern ótta af því að tillögur og hugmyndir Framtíðarhópsins komi fyrir landsfund og reyna að gera þær tortryggilegar fyrir fram." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Ókostir nagladekkja

Jón Baldur Þorbjörnsson fjallar um dekkjaval ökumanna: "Þeir sem aka á nagladekkjum eru því ekki einungis að skemma fyrir sjálfum sér, heldur að draga úr akstursöryggi allra samferðamanna sinna í umferðinni." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Óþörf áhætta

Helgi Jóhann Hauksson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Margs konar pólitískar skrautjurtir hafa þrifist vel og vaxið í þeim garði sem Össuri Skarphéðinssyni var trúað fyrir." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Pestarfarg

Sverrir Hermannsson fjallar um stjórnmál: "Á síðasta ári hófu ráðstjórnarmenn sókn á hendur fjórða valdinu, fjölmiðlum, en urðu frá að hverfa um sinn." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Samstarf grunnskóla, frístundaheimila og íþróttafélaga í Reykjavík

Svava Oddný Ásgeirsdóttir fjallar um íþróttaskóla fyrir reykvísk börn: "Rannsóknir sýna fram á að börn vilja iðka íþróttir af þeirri einföldu ástæðu að það er skemmtilegt og að þeim finnst gaman að leika sér með öðrum börnum." Meira
17. apríl 2005 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd

Sannleikurinn um ósannindi

Hermann Nielsson fjallar um deilurnar innan Menntaskólans á Ísafirði: "Hvernig getur ábyrgur skólameistari ráðið starfsmann í tvígang, 2002 og 2003, til sviðsstjórastarfa án þess að vita hvaða menntun viðkomandi kennari hefur?" Meira
17. apríl 2005 | Velvakandi | 416 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Pallbílar í Hvalfjarðargöngum ÉG fór í gegnum göngin um daginn sem er ekki í frásögur færandi nema að ég var á pallbíl sem er 6,05 m. Það gekk vel að fara frá Reykjavík, þá borguðum við 1.000 kr. sem er það gjald sem fólksbílar borga. Meira

Minningargreinar

17. apríl 2005 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

DAGUR HALLDÓRSSON

Dagur Halldórsson fæddist í Reykjavík 11. október 1973. Hann lést á heimili sínu 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru : Sigríður Sigurgeirsdóttir, f. 17. apríl 1950 í Reykjavík, og Halldór Valdemarsson, f. 21. febrúar 1951 í Kópavogi. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2005 | Minningargreinar | 24 orð

Geir Björgvinsson

Elsku afi minn, ég vildi að þú værir á lífi, en mér finnst samt gott að þú sért ekki lengur veikur. Þín afastelpa,... Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2005 | Minningargreinar | 1964 orð | 1 mynd

GEIR BJÖRGVINSSON

Geir Björgvinsson bifreiðastjóri fæddist í Reykjavík 7. september 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingigerður Marteinsdóttir húsmóðir, f. á Hólum í Norðfjarðarsveit 14. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2005 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR

Guðrún Árnadóttir fæddist á Miðgili í Langadal í A-Húnavatnssýslu 10. ágúst 1921. Hún lést 7. apríl síðastliðinn. Guðrún var dóttir hjónanna Vilborgar Guðmundsdóttur, f. 29.9. 1885, d. 14.3. 1968, og Árna Ásgríms Guðmundssonar, f. 11.7. 1888, d. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2005 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

HELGI VILHJÁLMSSON

Helgi Vilhjálmsson fæddist á Dalatanga í Mjóafirði 15. september 1925. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Vilhjálmur S. Helgason, f. 26. september 1888, d. 28. maí 1971, og Jóhanna Sveinsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2005 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

KRISTÍN HANSDÓTTIR

Kristín Hansdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1922. Hún lést 15. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2005 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

ÞÓRIR KETILL VALDIMARSSON

Þórir Ketill Valdimarsson trésmíðameistari fæddist í Shellvegi 4 (Skrúð) í Skerjafirði 25. mars 1943. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans v/Hringbraut mánudaginn 4. apríl síðastliðinn, en ekki 4. mars eins og misritaðist í blaðinu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 3 myndir

Atvinnuleysi minnkar

ALLS voru 87.300 atvinnuleysisdagar skráðir á landinu í marsmánuði og jafngildir það því að 3.799 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá að meðaltali í mánuðinum. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkar í Svíþjóð

EKKI hefur mikið breyst til hins betra á sænskum vinnumarkaði ef marka má skýrslu sænsku vinnumálastofnunarinnar, AMS, um þróun vinnumarkaðar í marsmánuði. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Fækkun umsókna

ALLS bárust bandarískum vinnumálayfirvöldum 330 þúsund umsóknir um atvinnuleysisbætur í vikunni 3.-9. apríl og fækkaði umsóknum um 10 þúsund frá vikunni áður samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum sem birtust á vefsetri bandaríska atvinnumálaráðuneytisins. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Gistinóttum á hótelum fjölgar

GISTINÆTUR á hótelum hér á landi voru um 2,5% fleiri í febrúarmánuði síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Samtals voru gistinætur á hótelum í febrúar í ár um 55 þúsund talsins. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Lausum störfum fækkaði í mars

LAUSUM störfum fækkaði í mars og voru í lok mánaðarins 1.128 en voru 1.178 í lok febrúar. Skýringuna er að finna í mikilli fækkun lausra starfa á Austurlandi en þar voru 347 laus störf í lok mars og hafði þeim fækkað um 126 á milli mánaða. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun útgefinna leyfa

ÚTGEFIN atvinnuleyfi í marsmánuði voru 378 og er það mikil fjölgun frá febrúarmánuði þegar þau voru 223 talsins. Nýútgefin tímabundin leyfi í mars voru 192 og er það aukning um 25, 15%, frá fyrri mánuði. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri SSNV

JAKOB Magnússon hefur tekið til starfa sem framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og er hann með aðsetur á skrifstofu SSNV á Hvammstanga. Hann lauk M.Sc. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Reglur um titring

HJÁ Vinnueftirliti ríkisins eru nú í undirbúningi nýjar reglur um varnir gegn áhrifum titrings á vinnustöðum, að því er fram kemur á vef Samtaka atvinnulífsins. Reglurnar byggjast á tilskipun Evrópusambandsins nr. 2002/44/EB. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Stækkun flugstöðvar verður flýtt

"Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. efnir til forvals verktaka fyrir lokað útboð vegna stækkunar og breytinga í svokallaðri norðurbyggingu flugstöðvarinnar (sem er hin upprunalega flugstöð). Flugstöðvarbyggingin verður stækkuð til suðurs um 5. Meira
17. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Svíar taka sér frí

NÆRRI 8.400 Svíar höfðu tekið sér fríár um síðustu mánaðamót en eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu býðst fólki á atvinnumarkaði nú að taka sér þriggja til tólf mánaða frí á launum. Meira

Fastir þættir

17. apríl 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 17. apríl, er sjötug Guðlaug Þorleifsdóttir...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 17. apríl, er sjötug Guðlaug Þorleifsdóttir, Grýtubakka 24, Reykjavík. Hún og maður hennar, Óskar V. Friðriksson, verða að heiman á... Meira
17. apríl 2005 | Auðlesið efni | 72 orð

Almenn-ingur vill kaupa Símann

HÓPUR hefur verið stofnaður um kaup almennings á Símanum. Agnes Bragadóttir skrifaði grein í Morgun-blaðið um að almenn-ingur ætti að eignast Símann. Sú grein fékk mikil við-brögð. Meira
17. apríl 2005 | Dagbók | 38 orð

Árbók bókmenntanna

17. apríl Hvað kaupa menn dýru verði, en bjóða síðan öðrum fyrir ekkert þótt fæstir vilji líta við því? Reynsluna - reynslu gamla fólksins. Meira
17. apríl 2005 | Fastir þættir | 216 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Fantoni og Nunes. Meira
17. apríl 2005 | Auðlesið efni | 89 orð | 1 mynd

Eiður Smári dug-legur

EIÐUR Smári Guð-johnsen og félagar hans í enska fótbolta-liðinu Chelsea eru komnir í undan-úrslit Meistara-deildar Evrópu annað árið í röð. Meira
17. apríl 2005 | Auðlesið efni | 76 orð | 1 mynd

Elds-voði í París

AÐ minnsta kosti 20 manns létust í eldsvoða í hóteli í miðborg Parísar í vikunni. Tíu þeirra sem létust í brunanum voru börn. Sumir gestanna hoppuðu út um glugga til að forða sér frá eldinum, að sögn vitna. Meira
17. apríl 2005 | Fastir þættir | 556 orð | 1 mynd

Guðni Ólafsson og Ásgeir Sölvason unnu Súgfirðingaskálina

Guðni Ólafsson og Ásgeir Sölvason tryggðu sér Súgfirðingaskálina með góðum endaspretti. Sneru á formanninn og meðspilara hans í lokaumferðinni. Meira
17. apríl 2005 | Auðlesið efni | 87 orð | 1 mynd

Hildur Vala með Stuð-mönnum

HILDUR Vala Einarsdóttir, Idol-stjarna Íslands, verður söng-kona Stuð-manna í sumar í stað Ragnhildar Gísladóttur. Meira
17. apríl 2005 | Dagbók | 132 orð

Hjartansmál flytur Cosi

SÖNGNEMENDUR Nýja söngskólans Hjartansmál flytja óperuna Cosi fan tutte eða Skóli elskendanna eftir Wolfgang Amadeus Mozart í styttri gerð á næstu dögum. Meira
17. apríl 2005 | Í dag | 554 orð | 1 mynd

Innri ró er forsenda hamingju

Kelsang Nyingpo er fædd árið 1972 á Englandi. Hún er landfræðingur að mennt, lærði í Sussex-háskóla í Brighton. Þegar hún bjó þar byrjaði hún að stunda hugleiðslu og hóf nám við búddistaháskóla í Brighton. Meira
17. apríl 2005 | Dagbók | 156 orð

Liszt í Norræna húsinu

KIRSTI Huttunen heldur píanótónleika í Norræna húsinu á mánudaginn kl. 20. Á efnisskrá eru "Pílagrímsárin" eftir Franz Liszt. Kirsti Huttunen hlaut 1. verðlaun í Maj Lind píanókeppninni í Finnlandi árið 1979. Hún nam píanóleik hjá próf. Meira
17. apríl 2005 | Auðlesið efni | 86 orð | 1 mynd

Ólafur og Dorrit á Akur-eyri

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forseta-frú fóru í vikunni í opin-bera heimsókn til Akur-eyrar og Eyja-fjarðar-sveitar. Heimsóknin byrjaði í Verkmennta-skólanum þar sem forseta-hjónin sáu brot úr söng-leiknum, Rígnum. Meira
17. apríl 2005 | Auðlesið efni | 85 orð | 1 mynd

Rainier fursti jarð-sunginn

RAINIER fursti af Mónakó var borinn til grafar á föstudaginn var. Hann lést 81 árs að aldri, eftir mikil veikindi. Hann var grafinn við hlið eigin-konu sinnar, kvikmynda-stjörnunnar Grace Kelly. Meira
17. apríl 2005 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 c6 4. Rf3 e4 5. Rd4 Db6 6. Rb3 d5 7. cxd5 cxd5 8. d3 Rc6 9. Bg2 exd3 10. Be3 Da6 11. exd3 Bg4 12. Dd2 Hd8 13. 0-0 Be7 14. Rc5 Db6 15. Rd7 Da5 16. Rxf6+ Bxf6 17. Bg5 Bxc3 18. Hfe1+ Kf8 19. bxc3 f6 20. Meira
17. apríl 2005 | Auðlesið efni | 168 orð

Stutt

Lífleg kvikmyndahátíð Kvikmynda-hátíðin Icelandic Film Festival er nú í fullum gangi víða um land. Mikil aðsókn er á hátíðina og allir kvikmynda-passar seldust upp. Meira
17. apríl 2005 | Auðlesið efni | 84 orð

Tiger Woods aftur efstur

BANDARÍSKI golf-snillingurinn Tiger Woods vann í fjórða sinn á Masters-mótinu í golfi. Mikil spenna ríkti á mótinu og Tiger vann landa sinn DiMarco í bráðabana. Meira
17. apríl 2005 | Fastir þættir | 853 orð | 1 mynd

Tíðarandinn

Fyrir tæpum 60 árum ritaði prestur nokkur, Þormóður Sigurðsson, hugvekju og var mikið niðri fyrir. Sigurður Ægisson ákvað að birta hana nær alla, og orðrétta, sem pistil dagsins, enda er engu líkara en að verið sé að tala inn í íslenskt þjóðfélag 21. aldar. Meira
17. apríl 2005 | Í dag | 16 orð

Vakna þú, sál mín, vakna þú harpa og gígja, ég vil vekja morgunroðann...

Vakna þú, sál mín, vakna þú harpa og gígja, ég vil vekja morgunroðann. (Sálm. 57, 9.) Meira
17. apríl 2005 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Við "Bakka" Vínarborgar

Vínarborg | Í vorblíðunni sem verið hefur í Austurríki undanfarið færist líf í Prater, skemmtigarð Vínarbúa, sem er ekki ósvipaður Bakkanum í Kaupmannahöfn. Þar er m.a. Meira
17. apríl 2005 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Flest stærri fyrirtæki hafa undanfarin ár haft sérstaka upplýsingafulltrúa á sínum vegum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 290 orð

17.04.05

Ásmundur Jónsson, sem fyrir hartnær tuttugu árum skrifaði undir að "góður smekkur" og "sparnaður" væru höfuðóvinir sköpunar og vellíðunar, var fyrir skemmstu sæmdur Fálkaorðunni fyrir framlag sitt til íslenskrar menningar. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 66 orð

1. Þar sem "góður smekkur" og "sparnaður" eru...

1. Þar sem "góður smekkur" og "sparnaður" eru höfuðóvinir sköpunar og vellíðunar mun Smekkleysa s.m. hf. vinna markvisst gegn öllu sem flokkast undir "góðan smekk" og "sparnað". 2. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 615 orð | 1 mynd

Ágæt vín eftir ofurheitt sumar

Þ að er ekki margt fast í hendi í vínheiminum. Eitt er það þó sem hægt hefur verið að ganga að vísu ár eftir ár í 150 ár og það er gæðaflokkun Médoc-vínanna frá árinu 1855. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 5172 orð | 6 myndir

Ási í Faco, Fálkanum, Gramminu, Geisla, Japís og Smekkleysu

Ási er hamhleypa í fleiri en einni merkingu. Hann hefur starfað að útgáfu á íslenskri tónlist frá því hann stofnaði Grammið með vinum sínum fyrir rúmum tveimur áratugum. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 576 orð | 8 myndir

Djásn úr frosinni jörð

Í sland, Grænland og norðurheimskautið eru yfir og allt um kring í haust- og vetrarlínunni 2005/6 frá evrópska kristalsfyrirtækinu Swarovski. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 640 orð | 1 mynd

Dr. Dan og dópið

Við hlið mér situr kírópraktorinn Dr. Dan með ljóst hár og sterklega andlitsdrætti. Hann er í fótlaga skóm, klæddur í ljósgrænar kakíbuxur og stuttermaskyrtu. Dr. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 220 orð

Frá Týrol til Hollywood

A usturríska fjölskyldufyrirtækið Swarovski hefur í yfir hundrað ár verið eitt framsæknasta kristalsverkstæði heims. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 412 orð | 10 myndir

Hamingja í helgum stein

Á bak við luktar dyr Karmelklaustursins í Hafnarfirði sameinast tólf systur í bjargfastri trú sinni á Jesú Krist. Frá klukkan kortér í sex á morgnana sinna þær bænahaldi og vinnu og unna sér ekki hvíldar fyrr en seint er liðið á kvöld. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 130 orð | 1 mynd

Indversk stjörnuljós

Sú var tíð að glóandi jólastjörnur úr pappír skreyttu annan hvern glugga barnaherbergja í skammdeginu. Þær sjást stundum enn, jólastjörnurnar, en nú hefur stíll þeirra smitast til fleiri árstíða. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1051 orð | 1 mynd

Í formi á ferð og flugi

H ver kannast ekki við að allur ásetningur um breytt og bætt mataræði, góða ástundun í ræktinni og næga hvíld kollvarpist þegar farið er í ferðalög? Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 356 orð | 1 mynd

Lífstykkjavírar gengu í endurnýjun lífdaga

R egnhlífin á rætur sínar að rekja meira en þúsund ár aftur í tímann en hægt er að sjá vísbendingar um þetta þarfaþing í fornri listsköpun Egypta, Assýríumanna, Grikkja og Kínverja. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 514 orð | 11 myndir

Mismunandi múnderingar á menningarviðburðum

Flugan er fjarri því að vera ofbeldishneigð en stóðst ekki mátið á dögunum þegar tveir stórir listviðburðir voru í Háskólabíói sama kvöldið, sló tvær flugur í einu höggi með stæl og njósnaði á báðum. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 485 orð | 2 myndir

Mitt líf í þeirra höndum

Hlutverk: Pétur Pan. Leiksýning: Pétur Pan eftir JM Barrie í Borgarleikhúsinu 1998-9. Hvernig gat persónan þín flogið? "Pétur gat flogið hvenær sem var. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 126 orð | 2 myndir

Mínushællinn snýr aftur

Flatbotna skór hafa fengið uppreisn æru á sýningarpöllum að undanförnu, en ekki er víst að allir pinnahæladýrkendur hafi séð fyrir endurkomu mínushælsins (sem naut verðskuldaðrar hylli á hippatímanum), ekki einu sinni í sínum verstu martröðum. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 594 orð | 2 myndir

Mýs geta ekki flogið!

Hlutverk: Amma mús. Leiksýning: Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner í Þjóðleikhúsinu 2003-5. Í hvaða atriði flýgur Amma mús? "Hún er á leið í vikulegt kökuboð til Marteins skógarmúsar, hún er einmitt amma hans. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 254 orð

Óbærilegur léttleiki tilverunnar

Flugþrá hefur fylgt manneskjunni lengi. Frá því hún hætti að sveifla sér milli trjágreina og festi báða fætur á jörðinni, samkvæmt þróunarkenningum, hefur hún gert tilraunir, margar og dýrkeyptar, til þess að yfirvinna þyngdaraflið og lyfta sér á kreik. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 941 orð | 1 mynd

Spurning um að njóta lífsins

Við flesta háskóla í útlöndum eru kaffihús og barir þungamiðjan í félagslífi stúdenta; staðir þar sem hist er ýmist til að ræða fræðin eða almennt um heima og geima, slappa af frá náminu og skemmta sér. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 683 orð | 1 mynd

Stefndi að auglýsingum frá sex ára aldri

Nú ert þú hugmyndasmiður umdeildra auglýsinga fyrir Umferðarstofu þar sem vakin er athygli á því fordæmi sem foreldrar gefa börnum sínum með háttalagi sínu í umferðinni. Hvaðan kom hugmyndin? Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 551 orð | 1 mynd

Sumar gjafir slá í gegn

S umargjafir hafa tíðkast hér á landi frá 16. öld og eru - ótrúlegt en satt - mun eldri siður en jólagjafir. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 473 orð | 2 myndir

Tveggja hreyfla maður

Hlutverk: Kalli. Leiksýning: Kalli á þakinu eftir Astrid Lindgren í Borgarleikhúsinu 2005. Hvernig fer Kalli að því að fljúga? "Hann er með hreyfil á bakinu, sem hann setur í gang með því að ýta á lítinn takka á maganum. Þannig getur hann flogið. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 296 orð | 4 myndir

Vín

Árið 2002 var fremur slappt í Toskana en vínið Fontodi Chianti Classico 2002 sýnir og sannar að góðir framleiðendur geta gert góð vín óháð árferði. Fontodi er enda toppframleiðandi af toppsvæði, nefnilega undirsvæðinu Panzano in Chianti. Meira
17. apríl 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 378 orð | 2 myndir

Þeir sátu þarna, blindandi

Hlutverk: Hulda. Leiksýning: Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í Þjóðleikhúsinu 2000-1. Hvernig gátu börnin á Bláa hnettinum flogið? "Gleði-Glaumur stráði yfir þau fiðrildadufti sem gaf þeim þennan mátt, flugmáttinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.