Forvitnilegt er að fylgjast með kveðskap hvolpsins Basils fursta. Nú hljóp á snærið hjá honum þegar fjártík úr nágrenninu stökk inn í girðinguna og átti við hann brýnt erindi.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FÉLAGIÐ Almenningur ehf. var formlega stofnað í gær, í þeim tilgangi að undirbúa kaup almennings á hlut í Símanum. Hefur félagið opnað viðskiptareikning í Sparisjóðabankanum.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is INDVERJAR og Pakistanar segja í sameiginlegri yfirlýsingu, sem gefin var út í gær, að "ekki verði aftur snúið" í friðarumleitunum þeirra en leiðtogar ríkjanna áttu fund í Nýju-Delhí á Indlandi um helgina.
Meira
Reykjavík | Velferðarráð Reykjavíkurborgar hefur lýst sig andsnúið lækkun áfengiskaupaaldurs, en ráðið hefur fjallað um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum sem nú liggur fyrir Alþingi.
Meira
ÞRÁTT fyrir leit lögreglunnar í Reykjavík að mönnunum sem gengu í skrokk á veitingahúsgestum í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags hefur enginn verið handtekinn vegna málsins.
Meira
FUGLAR flykkjast nú til landsins og færa með sér vorið yfir sæinn. Þeir staðbundnu gleðjast eflaust yfir því að hafa þreyð þorrann og góuna og taka fagnandi á móti bjartari tíð og betri. Fuglavinur lagði leið sína á Seltjarnarnes í gær og 0fóðraði...
Meira
Mývatnssveit | Á skíðasvæði Mývetninga við Kröflu hefur gengið bærilega í vetur með snjó í brekkunni. Aðeins hefur þó borið við að þurft hafi að hleypa frosti í snjóinn. Annars hafa æfingar gengið vel að sögn Þorvaldar Þorsteinssonar þjálfara.
Meira
Bagdad. AFP | Bandalag sjíta, helsta stjórnmálaaflið í Írak, vill að Saddam Hussein, fyrrverandi einræðisherra landsins, verði tekinn af lífi, verði hann fundinn sekur um stríðsglæpi.
Meira
Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is Er eðlilegt að greiða virðisaukaskatt ofan á skatt? Eitt af því sem hleypir upp verði á gasolíulítranum við kerfisbreytinguna fyrir utan olíugjaldið sjálft er að virðisaukaskattur verður lagður ofan á gjaldið.
Meira
VERÐ á hverjum lítra dísilolíu verður allt að 10 krónum hærra en verð á bensínlítranum þegar til framkvæmda koma lög um olíugjald 1. júlí næstkomandi.
Meira
JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað dómnefnd í skipulagssamkeppni til undirbúnings deiliskipulagi á lóð sem ætluð er fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) við Hringbraut.
Meira
Breiðdalur | Auður Hermannsdóttir og Kolbrún Rós Björgvinsdóttir, ellefu ára stúlkur í grunnskólanum á Breiðdalsvík, gáfu út blað í 75 eintökum og seldu til styrktar fórnarlömbum flóðanna í Asíu.
Meira
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu ákvað á fundi sínum í gær að framlengja frest til að skila inn tilboðum, sem ekki eru bindandi, í Símann um ellefu daga, þ.e. frá 6. maí til 17. maí.
Meira
FRAM kom í máli Jóns Kristjánssonar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á Alþingi í gær að ekki hefði verið tekin endanleg ákvörðun um sameiningu heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
Mýrdalur | "Ég fékk fyrstu myndavélina í fermingargjöf en fór þó ekki að taka myndir reglulega fyrr en fyrir ellefu árum þegar ég var ráðinn fréttaritari Morgunblaðsins.
Meira
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞRÁTT fyrir að flugfélögin tvö, Iceland Express og Icelandair, telji ekki að hegðun flugdólga sé beinlínis vaxandi vandamál, er IE a.m.k.
Meira
Landeyjar | Flugstöðin á Bakkaflugvelli í Austur-Landeyjum er fokheld. Flugmálastjórn efndi til samkomu í húsinu af því tilefni síðastliðinn laugardag.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FRAKKAR veltu þeirri hugmynd fyrir sér á 18. öld að skipta við Dani á Íslandi og nýlendunni Louisiana í Norður-Ameríku.
Meira
VEGAGERÐIN hefur auglýst útboð vegna breikkunar gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar en Vegagerðin og Reykjavíkurborg bjóða verkið út í sameiningu.
Meira
Hlaðhús | Landsvirkjun og Fosskraft sf. hafa undirritað samning um þjónustubyggingu Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal, svokallað hlaðhús. Fosskraft átti lægsta tilboð í verkið.
Meira
HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að til greina kæmi að verja hluta af söluandvirði Símans til Sundabrautar. Kom þetta fram í svari hans við fyrirspurn Birkis J. Jónssonar, þingmanns Framsóknarflokks.
Meira
STEFÁN Jón Hafstein hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, þegar landsfundur verður haldinn í næsta mánuði.
Meira
Kirkjulistavika | Helgistund verður kl. 9 í dag, þriðjudag. Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri verður gestur á mömmumorgni kl. 10 til 12 á miðvikudag, 20. apríl, en þar kynnir hann m.a. námskeiðshald fyrir börn og ungt fólk.
Meira
Garður | Hugmyndir um uppbyggingu gamla prestssetursins á Útskálum í Garði verða kynntar almenningi á fundi í Sæborg á morgun, þriðjudag, og hefst fundurinn klukkan 20.
Meira
GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að hann fái heimild til að selja allar eignir og semja um yfirtöku skulda Lánasjóðs landbúnaðarins. Er í frumvarpinu lagt til að einkavæðingarnefnd verði falið að sjá um söluna.
Meira
Rangt nafn RANG var farið með fornafn í viðtali við Vigdísi Finnbogadóttur sl. föstudag, æskuvinkona hennar var sögð heita Vigdís Kristjánsdóttir, hið rétta er að hún heitir Vilborg G. Kristjánsdóttir. Beðist er velvirðingar á mistökum...
Meira
Stykkishólmur | Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Snæfellsnesi fór fram í Stykkishólmi á dögunum. Alexandra Geraimova úr Grundarfirði sigraði, en hún er fyrir miðju á myndinni, Hilma Jónsdóttir (t.v.
Meira
LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús hefur stofnað vettvangsteymi fyrir alvarlega geðsjúka einstaklinga. Auk þess hefur verið sett á fót ný sérhæfð meðferðardeild. Markmið teymisins er að skipuleggja eftirlit og úrræði fyrir þann hóp sjúklinga sem m.a.
Meira
Lögfræðitorg | Grétar Már Sigurðsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, flytur fyrirlestur á lögfræðitorgi í dag, þriðjudaginn 19. apríl kl. 16.30, í stofu L101. Hann mun fjalla um utanríkisviðskiptastefnu...
Meira
PÉTUR H. Ólafsson var heiðraður í gær ásamt Guðbirni E. Guðjónssyni, en þeir voru leikfélagar í æsku. "Hann var Vitastígsbísi og ég var Lindargötubísi," sagði Pétur. Þeir voru þó ekki saman til sjós.
Meira
MÁLÞING um staðsetningu opinberra starfa og skiptingu skatttekna verður haldið á morgun, miðvikudaginn 20. apríl, kl. 13 á veitingahúsinu Fiðlaranum á Akureyri.
Meira
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær Brunavarnir Suðurnesja hafa komið upp æfingaaðstöðu til slökkvistarfa og reykköfunar á lóð gömlu sorpeyðingarstöðvarinnar við Hafnaveg.
Meira
ÓTÍMABUNDNUM atvinnuleyfum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Í upplýsingum frá Vinnumálastofnun kemur fram að leyfin hafi verið 406 árið 2000, en þau voru 824 á síðasta ári, svo fjölgunin á fimm ára tímabili er 103%.
Meira
Róm. AFP | Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði eftir fund sem hann átti með Carlo Azeglio Ciampi, forseta Ítalíu, í gær að hann hefði ekki sagt af sér embætti forsætisráðherra.
Meira
Prófastur | Nýr prófastur Múlaprófastsdæmis frá 1. júní nk. hefur verið skipaður sr. Jóhanna Sigmarsdóttir, sóknarprestur á Eiðum, Fljótsdalshéraði. Hún er skipuð út þetta ár og tekur við embættinu af sr. Sigfúsi J.
Meira
Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is VÍÐTÆKT samstarf Lýðheilsustöðvar og Háskólans á Akureyri um rannsóknir og fræðslu á sviði lýðheilsu var handsalað með undirskrift samninga þar að lútandi í gær.
Meira
Páfagarði. AFP, AP. | Kardinálar báðu fyrir handleiðslu heilags anda áður en þeir lokuðu sig inni í Sixtusarkapellunni í Páfagarði í gær til að kjósa 265. páfa rómversk-kaþólsku kirkjunnar.
Meira
JÓN Ingi Benediktsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Matvælaseturs Háskólans á Akureyri og mun hann hefja störf að fullu frá og með 1. maí nk. Hann verður með aðsetur á skrifstofu Matvælaseturs HA í rannsóknar- og nýsköpunarhúsinu Borgum.
Meira
SVARTUR reykur steig upp af þaki Sixtusarkapellunnar í Páfagarði í gærkvöldi, þar sem 115 kardinálar frá 52 löndum hafa nú komið saman til að velja nýjan páfa í stað Jóhannesar Páls II. sem lést 2. apríl sl.
Meira
SELUR, sem skolaði á land við brúna í Brákarey í Borgarnesi í gærkvöldi, vakti mikla athygli meðal íbúa bæjarfélagsins sem flykktust að til þess að skoða dýrið. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi var talið að um urtu væri að ræða og að hún væri að kæpa.
Meira
ÞORKELL Helgason orkumálastjóri hefur af persónulegum ástæðum óskað eftir leyfi frá starfi sínu um tveggja mánaða skeið og hefur iðnaðar- og viðskiptaráðherra orðið við þeirri ósk.
Meira
GUÐBJÖRN E. Guðjónsson var háseti á tíu þúsund tonna bandarísku hergagnaflutningaskipi Ironclad og sigldi með því til Arkangelsk, innst við Hvítahaf sumarið 1942. Fjórir Íslendingar voru í áhöfn I ronclad og er Guðbjörn einn á lífi.
Meira
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fær í heimsókn stórhljómsveit frá Færeyjum, Skansa Big-band. Hljómsveitin er frá Þórshöfn og er skipuð frekar ungum nemendum.
Meira
EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Hinu íslenska biblíufélagi: "Að gefnu tilefni vill stjórn Hins íslenska biblíufélags (HÍB) taka fram að kynningarútgáfa sem nú liggur fyrir af þýðingu Nýja testamentisins er tillaga en ekki endanlegur texti.
Meira
Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is GEFA þarf yfirvöldum möguleika á því að veita erlendum ríkisborgurum tímabundið og óframlengjanlegt atvinnuleyfi hér á landi að mati forstjóra Vinnumálastofnunar. Starfshópur á vegum félags- og dómsmálaráðuneyta, sem...
Meira
Fréttaskýring | Stjórnarkreppa sýnist blasa við eftir kosningar til héraðsþingsins í Baskalandi. Ásgeir Sverrisson segir frá nýrri stöðu sem skapast hefur í baskneskum stjórnmálum.
Meira
VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, lýsir yfir stuðningi við aðgerðir framhaldsskólanema, en fyrir skömmu söfnuðust nokkur hundruð nemendur úr framhaldsskólum landsins saman á Austurvelli og mótmæltu hugmyndum um styttingu...
Meira
Djúpivogur | Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Djúpavogskirkju um miðjan apríl. Keppendur voru frá Grunnskóla Djúpavogs, Hafnarskóla, Hofgarði og Hrollaugsstaðaskóla.
Meira
STJÓRN Ungra vinstri-grænna í Reykjavík hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er andstöðu við áframhaldandi þátttöku flokksins í Reykjavíkurlistasamstarfinu að afloknu yfirstandandi kjörtímabili.
Meira
YFIR 40 aðilar, bæði innlendir og erlendir, hafa óskað eftir tilboðsgögnum frá því að Síminn var auglýstur til sölu. Þetta kemur fram í pistli Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra frá í gær, þar sem hún rekur sölu ríkisbankanna og nú Símans.
Meira
19. apríl 2005
| Innlendar fréttir
| 1535 orð
| 2 myndir
Ótímabundnum atvinnuleyfum erlendra ríkisborgara fjölgar jafnt og þétt í uppsveiflu atvinnulífsins. Brjánn Jónasson ræddi við Gissur Pétursson, forstjóra Vinnumálastofnunar, um hvernig mýkja megi lendingu vinnumarkaðarins.
Meira
Á sama tíma og fullorðinspólitíkusar vandræðast endalaust með Reykjavíkurflugvöll og framtíð hans virðast yngri áhugamenn um stjórnmál furðu sameinaðir í baráttu sinni fyrir því að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni.
Meira
DORIS Eaton Travis, 101 árs, tók þátt í danssýningu á Broadway í gær sem fram fór í New Amsterdam Theater. Um var að ræða góðgerðarsýninguna Broadway Cares og var þetta í nítjánda sinn sem hún var haldin.
Meira
PLATA Bjarkar Guðmundsdóttur, Debut , sem kom út árið 1993, er í 26. sæti á lista bresku sjónvarpsstöðvarinnar Channel Four yfir bestu poppplötur sögunnar.
Meira
Liðin eru nær fimm ár síðan Davíð Logi Sigurðsson hitti Michael Gallagher, talsmann samtaka ástvina fórnarlamba sprengjutilræðisins í Omagh á Norður-Írlandi 1998, að máli þar ytra. Hann fór aftur á fund Gallaghers sl.
Meira
Rappsveitin ofurvinsæla OutKast nefndi eitt lag á plötu sinni Aquemini frá 1998 í höfuðið á Rosu Parks , blökkukonunni sem neitaði að gefa eftir sæti sitt til hvíts manns í strætó á sjöunda áratugnum.
Meira
Í LOK apríl verða opnaðar tvær sýningar á verkum Guðrúnar Kristjánsdóttur í New York. Í Luise Ross Gallery í Soho verður einkasýning á verkum Guðrúnar þar sem sýnd verða ný olíumálverk og tvö ný myndbandsverk, sem Dagur Kári frumsemur tónlist við.
Meira
ÞÁTTURINN Þjóðin og þýðingarnar fjallar um hlutverk þýðinga og hversu stór hluti þær eru af lífi okkar, hvort sem er í sjónvarpi, bókmenntum, skjalaþýðingum eða í starfi táknmálstúlka. Bandalag þýðenda og túlka var stofnað 30.
Meira
Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson halda ljóðatónleika í Salnum í kvöld og stýra síðan námskeiði í Salnum fyrir upprennnandi söngvara á miðvikudag og fimmtudag. Inga María Leifsdóttir ræddi við Kristin um hina nýstofnuðu Ljóðaakademíu, sem hann átti hugmyndina að.
Meira
UMSÓKNIR um styrki úr Norræna menningarsjóðnum hafa aldrei verið fleiri. Rúmlega 500 umsóknir hafa borist sjóðnum í ár. Þetta er 17% aukning miðað við síðasta ár og 21% aukning miðað við árið 2003.
Meira
Robert Plant, rokksöngvari með meiru, drepur niður fæti í "landi miðnætursólarinnar" á morgun. Tilefni heimsóknarinnar er tónleikar í Laugardalshöll næstkomandi föstudag sem hann heldur ásamt sveit sinni The Strange Sensation.
Meira
Blásarasveit Reykjavíkur lék verk eftir Hilmar Jensson, James MacMillan og Paul Hindemith. Stjórnandi: Tryggvi M. Baldvinsson; einleikari: Hilmar Jensson (rafgítar). Föstudagur 15. apríl.
Meira
Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is LAZYTOWN Entertainment og samstarfsaðili fyrirtækisins í Evrópu, Marathon, hafa náð samningum við sjónvarpsstöðina France3 um sýningar á Latabæ, eða LazyTown, í Frakklandi.
Meira
Karlakórinn Fóstbræður söng lög eftir íslensk og erlend tónskáld. Stjórnandi: Árni Harðarson. Einsöngvarar: Stefán Helgi Stefánsson, Þráinn Sigurðsson, Þorsteinn Guðnason, Friðrik Snorrason og Davíð Ólafsson. Þriðjudagur 12. apríl.
Meira
Leikstjórn og handrit: Jacob Aaron Estes. Kvikmyndataka: Sharon Meir. Aðalhlutverk: Rory Culkin, Ryan Kelley, Scott Mechlowicz, Trevor Morgan, Josh Peck og Carly Schroeder. 89 mín. BNA 2004.
Meira
Þriðjudagur, 19. apríl. Árbók bókmenntanna Bókaverslanir: Bókin Árbók bókmenntanna kemur út í tilefni af Viku bókarinnar 2005. Þetta er bók með tilvitnunum fyrir hvern dag ársins. Textinn er sóttur í smiðju þeirra höfunda sem fæddir eru viðeigandi dag.
Meira
Hulda Jensdóttir fjallar um kristin fræði: "Jafnrétti er reyndar að finna í gyðingdómi, nú og til forna, sem var óþekkt fyrirbæri hjá ættbálkunum í kring eins og sjá má í Gamla testamentinu enda áttu þeir trú á lifandi Guð, sem þeir voru öfundaðir af."
Meira
Marteinn Kristjánsson fjallar um sparnað: "Að eiga varasjóð til að mæta þessum útgjöldum hefur því augljósa kosti. Markmið sparnaðarins á að vera skemmtilegra og áhyggjuminna líf."
Meira
Guðrún Guðlaugsdóttir fjallar um formannskjörið í Samfylkingunni: "Það hefur aldrei þótt mikið til þess koma að gera aðra höfðinu styttri bara til þess að reyna að sýnast stærri sjálfur. Aðfarir Össurar gagnvart hinni drenglyndu svilkonu sinni finnast mér minna einna helst á slíkt."
Meira
Kristófer Már Kristinsson fjallar um Samylkinguna og sameiningu við VG: "Frjálslyndur jafnaðarmannaflokkur hefur gott tilefni til að verða og vera stór..."
Meira
Stefán Jón Hafstein fjallar um viðhorf almennings til þjóðmála: "Báðar þessar konur enduróma almennt viðhorf þjóðarinnar, hvorug er fulltrúi sérhagsmuna."
Meira
Sr. Hreinn S. Hákonarson segir frá stofnun Kærleikssjóðs Sogns: "Tilkoma þessa sjóðs er merkileg þar sem frumkvæði að stofnun hans kemur frá aldraðri konu, Rósu Aðalheiði Georgsdóttur, sem sjálf varð fyrir þeim harmi að missa dóttur sína fyrir hendi geðsjúks manns árið 1947."
Meira
Vífill Karlsson fjallar um efnahagsleg tengsl höfuðborgarinnar og landsbyggðarinnar: "Margfeldisáhrif verða meiri og útbreiddari af starfsemi hins opinbera ef meira af henni er staðsett utan höfuðborgarsvæðisins."
Meira
Björgvin Guðmundsson fjallar um skipafélögin og samkeppni þeirra í milli: "Stórhýsi Samskipa við Kjalarvog í Reykjavík er nokkurs konar tákn um velgengni félagsins."
Meira
Einar Laxness fjallar um sögufrægt hús í Aðalstræti: "En það ætti auðvitað að koma einhvers konar minnismark um þann mann, sem gerði þar garðinn frægan á frumbýlisskeiði verðandi höfuðborgar."
Meira
Frá Pétri Péturssyni: "EINHVER breskur hrokagikkur, sem kallar sig Chrystal, ritar grein í Morgunblaðið í nýliðinni viku. Af efni greinarinnar væri nær að nefna höfundinn fjarskyldan frænda kristalsins, rúðugler."
Meira
Eftir Jóhann Sigurjónsson: "Grundvallaratriði er hins vegar að umfjöllunin sé reist á sem áreiðanlegustum upplýsingum á hverjum tíma, án þess að hagsmunatengsl eða persónulegar skoðanir ráði för."
Meira
Arnór Þ. Sigfússon og Páll Hersteinsson fjalla um flutning Veiðistjóraembættisins til Akureyrar: "Þar sem við vorum aðilar þessa máls og álítum ekki að um eðlilega stjórnsýslu hafi verið að ræða teljum við rétt að rekja okkar hlið á málinu hér."
Meira
Ábyrgð og metnaður kvikmyndahúsa Í DAG fór ég með syni mína, 10 og 12 ára, í bíó. Við fórum að sjá myndina Sahara sem nýbyrjað er að sýna í Sam-bíóunum. Er hún leyfð öllum aldurshópum.
Meira
Ragnar Z. Guðjónsson fjallar um lán til námsmanna: "Hægt er að greiða inn á yfirdráttinn hvenær sem er og verði tafir á náminu býður SPV sveigjanleika varðandi afborganir."
Meira
Aðalsteinn Bjarnfreðsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu 9. júní 1929. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarnfreður Jóhann Ingimundarson, bóndi á Efri-Steinsmýri, f. 13.
MeiraKaupa minningabók
Guðmunda Guðmundsdóttir fæddist á Blönduósi 6. október 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Kristín Jónsdóttir frá Hrófá í Steingrímsfirði, f. 2. ágúst 1883, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
Guðríður Hansdóttir fæddist í Reykjavík 29. desember 1929. Hún lést í St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 11. apríl síðastliðinn. Móðir hennar var Berghildur Þorsteinsdóttir, f. 24. maí 1912, d. 8. febrúar 1981.
MeiraKaupa minningabók
Hróðný Pálsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. júní 1912. Hún dó á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund að kvöldi 9. apríl síðastliðins. Foreldrar hennar voru Steinunn Júlía Gísladóttir, f. í Gröf í Hrunamannahreppi 17.7. 1887, d. í Reykjavík 15.2.
MeiraKaupa minningabók
Sigfús Pálmi Jónasson frá Helgastöðum í Reykjadal fæddist 23. júlí 1918. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 11. apríl síðastliðinn. Hann var elstur af 10 systkinum, hin eru Hrafnhildur, f. 1920, Friðrik Reynir, f. 1920, d. 1923, Sighvatur, f.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Guðmundsson fæddist í Þingholtunum í Reykjavík 22. maí 1914. Hann lést á Hótel Örk í Hveragerði aðfaranótt 7. apríl síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðmundur Snorrason, f. á Þórustöðum í Ölfusi 1877, d.
MeiraKaupa minningabók
Snorri Jóhannesson fæddist á Egilsstöðum á Vatnsnesi 19. apríl 1917 og ólst þar upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Árnason, f. 28. ágúst 1882, d. 30. sept.
MeiraKaupa minningabók
Engey RE 1, hið nýja uppsjávarskip HB Granda, er væntanlegt til landsins í byrjun maímánaðar en skipið hefur undanfarna mánuði verið í Gdynia í Póllandi.
Meira
Kolmunnaafli íslenzkra skipa er nú orðinn um 17.800 tonn. Veiðin hefur verið suðaustur af landinu, meðal annars í lögsögu Færeyja. Erlend skip hafa landað miklum afla hér á landi og er hlutur þeirra kominn í tæplega 69.000 tonn.
Meira
ÍSLENSKIR bankar hafa leikið lykilhlutverk í velgengni og útrás íslenskra fyrirtækja að undanförnu. Þetta var meðal þess sem fram kom á ársfundi Útflutningsráðs sem haldinn var í gær.
Meira
HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 2,2 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 1,4 milljarða. Úrvalsvísitalan lækaði um 0,93% og er 3.979 stig.
Meira
NOKKUR lækkun varð á hlutabréfum í helstu kauphöllum í Evrópu og Asíu í gær. Þannig lækkaði FTSE 100-hlutabréfavísitalan í London um 1,3%, CAC -vísitalan í París um 2,1% og DAX -vísitalan í Frankfurt lækkaði um 2,5%.
Meira
HEIMSMARKAÐSVERÐ á hráolíu hefur lækkað þó nokkuð á síðustu dögum og er verð á olíu frá Brent-svæðinu í Norðursjó nú komið niður fyrir 50 Bandaríkjadali hvert fat, eftir að hafa farið yfir 56 dali fyrr í mánuðinum.
Meira
VÖXTUR samheitalyfjamarkaðarins í heiminum nam nærri 13% á milli áranna 2002 og 2003. Þetta er mat alþjóðlega markaðsrannsóknarfyrirtækisins Datamonotor en vísað er í niðurstöður fyrirtækisins í Vegvísi greiningardeildar Landsbanka Íslands.
Meira
* Í bílum sem ætlaðir eru á Bandaríkjamarkað eru bílbelti skv. þarlendum prófunarreglum FMVSS. Bandarískir barnabílstólar eru framleiddir með þessi bílbelti í huga.
Meira
TOGSTREITA á milli nágranna er alls staðar þekkt fyrirbæri og í Osló hefur nú verið sett á laggirnar verkefni sem hefur það að markmiði að aðstoða fólk við að leysa vandamál sem upp geta komið á milli nágranna, að því er m.a.
Meira
BANDARÍSKI tískuhönnuðurinn Tom Ford hefur gert samning við snyrtivörustórveldið Estée Lauder um að búa til vörulínu innan fyrirtækisins undir eigin nafni.
Meira
19. apríl Frumorsök blóðugra byltinga er ekki maðurinn sem neitar að hlýða skipunum heldur sá sem neitar að gefa skipanir. Richard Hughes 1900 (Bretland) Önnur afmælisbörn dagsins: Riccardo Bacchelli 1891 (Ítalía) Halldóra B.
Meira
SÍÐASTA vetrardag, miðvikudaginn 20. apríl nk. kl. 20.00, ætla bræðurnir Þórarinn og Elfar Logi Hannessynir að vera með uppákomu í Möguleikhúsinu við Hlemm. Þar mun Elfar Logi sýna einleik sinn um Gísla Súrsson, í leikstjórn Jóns St.
Meira
HULDA Björg Víðisdóttir mezzósópran heldur burtfararprófstónleika frá Söngskólanum í Reykjavík, í Fella- og Hólakirkju, ásamt Kolbrúnu Sæmundsdóttur píanóleikara og Hannesi Guðrúnarsyni gítarleikara, á miðvikudaginn kl. 20. Á efnisskránni eru m.a.
Meira
Gjörið þetta því heldur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að rísa af svefni, því að nú er oss hjálpræðið nær en þá er vér tókum trú. (Róm. 13, 11)
Meira
NASA | Listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir vakti athygli er hún flutti myndbandsverk fyrir og eftir útgáfutónleika hljómsveitarinnar Trabant sem fram fóru á föstudagskvöldið.
Meira
Dr. Úlfar Bragason hefur verið forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals frá upphafi árið 1988. Hann lauk doktorsprófi í Norrænum málum og bókmenntum 1986 frá Berkeleyháskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
Meira
HINN 30. apríl koma hingað til lands útsendarar frá Konunglega skoska tón- og leiklistarskólanum í þeim tilgangi að halda inntökupróf fyrir alla áhugasama.
Meira
En lífið er nefnilega ekki þannig. Það lætur mann aldrei fá stóra valið, valið milli einkasonarins og rútunnar fullu af skólabörnunum sem hangir yfir hengifluginu.
Meira
Víkverji gerði sér grein fyrir því á dögunum að hann er óttalegur vinnualki. Þrátt fyrir allar umkvartanir yfir of miklu vinnuálagi er það fyrsta sem Víkverji gerir, þegar eitthvað losnar um hjá honum, að finna sér ný og erfið verkefni, helst tímafrek.
Meira
KÓR Menntaskólans í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í kvöld kl. 20.30 í Neskirkju. Á efnisskrá kórsins eru íslensk og erlend þjóðlög, ættjarðarlög, stúdentasöngvar og mótettur.
Meira
HOLLENDINGURINN Dick Advocaat sagði upp störfum sem þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Mönchengladbach í gær en hann er 57 ára gamall og hefur þjálfað m.a. hollenska landsliðið og Glasgow Rangers í Skotlandi.
Meira
ARNAR Sigurðsson var valinn leikmaður vikunnar í vesturdeildinni í bandaríska háskólatennisnum í síðustu viku, og hreppti þar með þann titil í sjötta skiptið eftir áramótin.
Meira
BIRGIR Leifur Hafþórsson Íslandsmeistari í höggleik sl. tvö ár hefur keppnistímabilið með því að taka þátt á móti á Spáni sem hefst 28. apríl og lýkur 1. maí.
Meira
FRAMARAR hafa gengið frá samningi við danskan knattspyrnumann, Hans Mathiesen, sem leikur með þeim í úrvalsdeildinni í sumar. Mathiesen er 21 árs miðjumaður, fæddur 1983, sem kemur frá Horsens, efsta liði dönsku 1.
Meira
SUÐUR-Afríkumaðurinn David Frost bætti 16 ára gamalt met á PGA-mótaröðinni á MCI Heritage mótinu en Frost notaði aðeins 92 pútt á 72 holum og bætti met Kenny Knox sem sett var á sama velli, Harbour Town, á MCI Heritage mótinu árið 1989, en Knox notaði...
Meira
ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri enska meistaraliðsins Arsenal, segir að franski landsliðsframherjinn Thierry Henry verði líklega ekki með gegn Chelsea annað kvöld í ensku úrvalsdeildinni.
Meira
KERLON, 17 ára gamall brasilískur strákur, er heldur betur í sviðsljósinu eftir frammistöðu sína með drengjalandsliði Brasilíu á meistaramóti Suður-Ameríku í Venesúela á dögunum.
Meira
MARION Jones frá Bandaríkjunum keppti um helgina í fyrsta sinn á frjálsíþróttamóti frá því á Ólympíuleikunum í Aþenu sl. sumar, en Jones tók þátt í móti í Walnut í Kaliforníu.
Meira
* JÓN B. Pétursson hefur gert þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram , en hann var einn af lykilmönnum liðsins á tímabilinu og gerði meðal annars 39 mörk í þremur leikjum við ÍBV í átta liða úrslitum á dögunum.
Meira
ÁSTRALINN Peter Lonard sigraði í fyrsta sinn á sínum ferli á bandarísku mótaröðinni í golfi seint á sunnudagskvöld er hann lék best allra á MCI Heritage í Karólínuríki í Bandaríkjunum.
Meira
* PÉTUR Hafliði Marteinsson og félagar í Hammarby eru efstir í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli við Kalmar í gærkvöld. Pétur lék allan leikinn með Stokkhólmsliðinu.
Meira
GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson, milliríkjadómarar í handknattleik, dæma síðari úrslitaleikinn í Evrópukeppni bikarhafa í karlaflokki á milli Ademar Leon frá Spáni og króatíska liðsins RK Zagreb. Viðureignin fer fram í Zagreb 8.
Meira
JERZY Dudek, markvörður Liverpool, bættist um helgina í þann hóp manna sem telur að forráðamenn Chelsea fari ekki hefðbundnar leiðir og segir að svo virðist sem allt sé leyfilegt út frá sjónarhorni Chelsea.
Meira
HOLLENSKI sóknarmaðurinn hjá Arsenal, Robin van Persie, lenti í samstuði við Andy Todd, fyrirliða Blackburn, í bikarleiknum á laugardaginn, þegar hann fagnaði marki sem hann gerði.
Meira
HAUKAR unnu FH í tveimur leikjum í 8 liða úrslitum Íslandsmóts karla, 29:22, á heimavelli á Ásvöllum og síðan 30:34, eftir framlengingu í Kaplakrika tveimur dögum síðar, 7. apríl.
Meira
CHRIS Waddle, fyrrverandi leikmaður Newcastle, segir að Graeme Souness, knattspyrnustjóri félagsins, verði að gera einhverjar breytingar á liðinu ætli hann sér með það í hóp þeirra bestu.
Meira
ÞAÐ hljóta að vera vel úthvíldir handknattleiksmenn sem mæta til leiks í kvöld, þegar undanúrslitin á Íslandsmóti karla hefjast eftir langa hvíld - ótrúlega langa! Svo langa að menn hafa verið að spyrja hverjir urðu Íslandsmeistarar í handknattleik.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.