Greinar miðvikudaginn 20. apríl 2005

Fréttir

20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 437 orð

200 milljónir króna í verkefnið á næstu tveimur árum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að tillögu menntamálaráðherra sérstaka markáætlun til fimm ára um átak í rannsóknum og þróun í erfðafræði í þágu heilbrigðis og svonefndri örtækni (sem einnig er nefnd nanótækni). Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

500 fuglar merktir í Einarslundi

Hornafjörður | Liðlega 500 fuglar hafa verið merktir í Einarslundi í Hornafirði í vor á vegum Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands. Mest hefur verið merkt af skógarþröstum en einnig nokkrir hrossagaukar, hettusöngvari og svartþröstur. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Albert í útrás

"ÉG ætlaði mér aldrei að verða barnabókahöfundur - þetta æxlaðist bara svona. Ég var að læra heimspeki og samanburðartrúfræði og sögurnar spruttu úr því sem ég var að læra. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Alcoa fær viðurkenningu fyrir friðun þjóðgarða

ALCOA, bandaríska álfyrirtækið sem reisir álverið í Reyðarfirði, hefur fyrst fyrirtækja vestanhafs hlotið viðurkenninguna "Corporate Park Achievement Award" fyrir framgang við friðun þjóðgarða. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Allir leikskólar með nýjar vefsíður

Garðabær | Allir leikskólar sem reknir eru af Garðabæ, fimm talsins, tóku á dögunum í notkun nýjar vefsíður. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Alþjóðlegar mótmælendabúðir við Kárahnjúka

SAMTÖK umhverfisverndarfólks, sem standa að vefsíðunni www.savingiceland.org, eða björgum Íslandi, undirbúa mótmælaaðgerðir hér á landi í sumar. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Alþjóðlegir hestadagar í Skagafirði

Skagafjörður | Alþjóðlegu hestadagarnir Tekið til kostanna hefjast í Skagafirði á morgun, á sumardaginn fyrsta, og standa fram á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá verður alla helgina. Á morgun kl. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Athugar áhrif atvinnulífsbreytinga á mannlíf í sjávarbyggðum

Eftir Gunnar Hallsson Bolungarvík | "Það er einstaklega áhugavert að rannsaka þær samfélagsbreytingar sem urðu hér í Bolungarvík í kjölfar þess að fyrirtæki Einars Guðfinnssonar fór í þrot og hætti starfsemi einn góðan veðurdag um miðjan síðasta... Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Athugasemdir við þýðingu á Netinu

NOKKRIR tugir athugasemda hafa borist við tillögur þýðingarnefndar Hins íslenska biblíufélags (HÍB), sem vinnur að nýrri þýðingu á Biblíunni, og segir framkvæmdastjóri félagsins að allur almenningur hafi nú tækifæri til að skila inn athugasemdum í... Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Atorka eignast meirihluta í Austurbakka

DÓTTURFÉLAG Atorku Group hefur keypt 63,48% hlut í Austurbakka fyrir samtals 508 milljónir króna. Félagið átti ekki fyrir hlut í Austurbakka sem verður skráður úr Kauphöll Íslands. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Auka þarf fjárframlög til samgöngumála í Reykjavík

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar R-listans segja Reykjavík búa við fjársvelti í samgöngumálum. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á jaðarbyggð

Eftir Guðna Einarsson Þjónusta við íbúa frístundahúsa of dýr Hæstiréttur staðfesti 14. apríl síðastliðinn dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að fimm manna fjölskyldu væri heimilt að skrá lögheimili sitt á skipulögðu sumarhúsasvæði í Bláskógabyggð. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Barmahlíðardagur

Efnt er til árlegs Barmahlíðardags í hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum á sumardaginn fyrsta og hefst dagskráin kl. 14. Þar er kaffisala, hlutavelta og handavinnusýning. Kl. 16 hefst menningardagskrá í nýja íþróttahúsinu á Reykhólum. Meira
20. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 221 orð

Bjóða Vanunu hæli

Osló. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Boltameðferð í lagi

Borgarnes | John Paul Adlawan Abella sem flutti í vetur frá Filippseyjum til Íslands kunni vel að meta þegar hlýnaði eftir kuldakast liðinnar viku. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Caput og Kammersveit Reykjavíkur tilnefnd

TILNEFNT hefur verið til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs fyrir árið í ár. Ellefu tónlistarhópar frá öllum Norðurlandaþjóðum keppa um verðlaunin sem afhent verða á Norðurlandaráðsþingi, sem haldið verður í Reykjavík í október. Verðlaunin eru 350. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Fallið verði frá samningum við Garðaumhirðu ehf.

FORMENN sex verkalýðsfélaga í Eyjafirði afhentu Þóru Ákadóttur, forseta bæjarstjórnar Akureyrar, áskorun fyrir fund bæjarstjórnar í gær, þar sem þess er farið á leit að bæjarstjórn falli nú þegar frá samningum við Garðaumhirðu ehf. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fimmlembt í Norðurhlíð | Ærin Þula sem á heima í Norðurhlíð í Aðaldal...

Fimmlembt í Norðurhlíð | Ærin Þula sem á heima í Norðurhlíð í Aðaldal eignaðist fimm lömb í fyrrakvöld. Þau eru öll lifandi og spræk, nema hvað fjórða lambið óskaði eftir hárblæstri. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fjallar um skýrslu um sölu ríkisbankanna

FJÁRLAGANEFND Alþingis samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að fjalla sérstaklega um skýrslu Ríkisendurskoðunar, frá árinu 2003, um sölu ríkisbankanna. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjölmenni í Strandagöngu

Strandagangan var haldin á Steingrímsfjarðarheiði um helgina og var það í ellefta sinn. Gangan var fjölmenn að þessu sinni, um 80 tóku þátt. Sævar Birgisson frá Sauðárkróki var fljótastur og fékk að launum Sigfúsarbikarinn. Meira
20. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Foringi í "skítuga stríðinu" dæmdur á Spáni

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Spænskur dómstóll dæmdi í gær fyrrum foringja í her Argentínu í alls 640 ára fangelsi fyrir glæpaverk, sem framin voru í tíð herforingjastjórnarinnar í landinu. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Frumkvöðlaandi blómstrar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Hér á landi ríkir mikill frumkvöðlaandi, sem birtist jöfnum höndum í viðskiptalífinu og menningarlífinu. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð

Hagyrðingamót á Blönduósi

Blönduós | Það verður mikið fjör á hagyrðingamóti í félagsheimilinu á Blönduósi í kvöld, síðasta vetrardag. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Heilsað upp á kanínurnar

KYNNING á starfsemi Landverndar stendur yfir í Kringlunni. Sett hefur verið upp sýning um vistvernd í verki og hefur Landvernd einnig látið útbúa sérstaka boli með mynd af þjóðarblóminu, holtasóley, sem hægt er að kaupa. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hótel- og matvælaskólanum gefinn ofn

HÓTEL- og matvælaskólanum í MK barst á dögunum höfðingleg gjöf frá Bakó-Ísberg, Rational-ofn til kennslu í verklegri matreiðslu. Meira
20. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 1036 orð | 3 myndir

Íhaldsmaður lyftir merkinu

Talið að Joseph Ratzinger, nú Benedikt XVI, muni ekki hvika frá sumum umdeildustu kennisetningum Rómarkirkjunnar. Kristján Jónsson kynnti sér feril hins nýja páfa. Meira
20. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 339 orð

Íraskir þingmenn reiðir Bandaríkjamönnum

Bagdad. AFP | Íraskir þingmenn kröfðust þess í gær, að Bandaríkjastjórn bæðist afsökunar á framferði bandarísks hermanns, sem hefði þjarmað illilega að einum starfsbróður þeirra við varðstöð í Bagdad. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Klifrað í greinargott tré

Þessar hnátur léku sér við það í blíðunni að klifra upp í tré í Hellisgerði. Tréð hefði allt eins getað leikið hlutverk í myndunum um galdrastrákinn Harry Potter þar sem alls konar kynjagróður... Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Kominn tími til að framkvæma

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | Reynt verður að líkja sem mest eftir upprunalegu útliti prestssetursins á Útskálum við endurbyggingu hússins. Þjónustuhús sem byggt verður við á að líkjast fjósi og hlöðu sem upphaflega voru sambyggð. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Kostnaður mismunandi milli sveitarfélaga

KOSTNAÐUR barnafjölskyldna í landinu vegna dagvistunar í leikskólum er mjög mismunandi eftir sveitarfélögum, eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins á mánudag. Dæmi eru um að munurinn geti verið í kringum þrettán þúsund krónur á mánuði, skv. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 383 orð

Krakkar á skíðum og öldungar í blaki

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is ÞAÐ verður mikið um að vera á Akureyri næstu daga en þá fara þar fram tvö af stærstu íþróttamótum landsins, Andrésar Andar-leikarnir á skíðum og Öldungamót Blaksambands Íslands. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Krefjast eignarréttar á munum úr vinnustofu Kjarvals

ÆTTINGJAR Jóhannesar S. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Lambakjöt með lúpínubragði | Þjóðgarðsvörðurinn í Skaftafelli hyggst...

Lambakjöt með lúpínubragði | Þjóðgarðsvörðurinn í Skaftafelli hyggst reyna nýja leið við að uppræta lúpínu í þjóðgarðinum í sumar. Hann mun beita kindum á jurtina. Hefur þessi aðferð dugað ágætlega á Norðurlöndunum. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Landbúnaður | Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla, flytur fyrirlestur í...

Landbúnaður | Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla, flytur fyrirlestur í dag, miðvikudaginn 20. apríl, kl. 16.30 í stofu L201 á Sólborg. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Leggja til aukin framlög til einkaskóla

LAGT verður til á fundi menntaráðs í dag að fjárframlög til handa einkaskólum verði aukin að sögn Stefáns Jóns Hafsteins, formanns menntaráðs. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð

Leigja British Midland 757 þotu

LOFTLEIÐIR Icelandic, eitt dótturfélaga FL Group, leigir British Midland Airways B757 farþegaþotu í sex mánuði. Verður hún í ferðum sex sinnum í viku milli Manchester í Englandi og Dulles-flugvallar við Washington í Bandaríkjunum. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Lífsýnum safnað úr vissum ættum

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Mannfræði-rannsóknir í Bolungarvík

ÁHRIF mikilla atvinnulífsbreytinga á mannlíf sjávarbyggða eru viðfangsefni Emilie Mariat, fransks mannfræðings, sem nú dvelur í Bolungarvík og vinnur að doktorsritgerð. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 551 orð

Mikil helgardrykkja fólks afar skaðleg vinnustöðum

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is NOKKUÐ ber á því að mótsagnar gæti í viðhorfum fólks til áfengis. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mikill sinubruni í Eyjafirði

HLÍÐIN fyrir ofan bæinn Finnastaði í Eyjafjarðarsveit var ein rjúkandi rúst eftir að kviknaði þar í sinu í gær. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á Akureyri, auk lögreglu, björgunarsveitarmanna og nágranna, var kallað að bænum um miðjan dag. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

Nálægð við þekkingarsamfélagið réð úrslitum við valið

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FRAMTÍÐARSVÆÐI Háskólans í Reykjavík verður í Vatnsmýrinni í Reykjavík, á svæði við Öskjuhlíðina sem liggur milli Nauthólsvíkur og Hótel Loftleiða. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð

Níu starfsdagar eftir af vorþingi

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar óskuðu eftir upplýsingum um það, við upphaf þingfundar á Alþingi í gær, hvernig starfinu yrði háttað síðustu starfsdaga þingsins. Samkvæmt starfsáætlun þingsins er stefnt að þingfrestun 11. maí. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Nýr páfi "alveg einstakur maður"

FORMAÐUR Félags kaþólskra leikmanna hér á landi, Gunnar Örn Ólafsson, segir kjör Joseps Ratzingers sem nýs páfa leggjast vel í sig. Allir kaþólskir menn hljóti að fagna kjörinu, sem og heimsbyggðin öll. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

ODDGEIR JÓHANNSSON

ODDGEIR Jóhannsson, skipstjóri á Hákoni EA, varð bráðkvaddur á Kanaríeyjum aðfaranótt 19. apríl, 58 ára að aldri. Oddgeir fæddist á Grenivík 30. ágúst árið 1946, sonur Jóhanns A. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Opið hús á Reykjum | Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í...

Opið hús á Reykjum | Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi standa fyrir opnu húsi á sumardaginn fyrsta, klukkan 10 til 18. Kynning verður á námi og starfi og sérfræðingar skólans svara spurningum um ræktunarmál. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Ók á lögreglubíla eftir ofsaakstur

ÖLVAÐUR ökumaður var handtekinn í Reykjavík í fyrrinótt eftir að hann ók viljandi á tvo lögreglubíla eftir ofsaakstur um borgina. Tveir lögreglumenn sem voru í öðrum bílnum sem ekið var á fóru á slysadeild en þó ekki alvarlega slasaðir. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Pælt í pólitík

Stefán Friðbjarnarson fylgdist með umræðum um samgöngumál á Alþingi og orti: Gunnar Birgis þykir þver, þokar fyrir öngum! Hann mun ekki hreykja sér af Héðinsfjarðargöngum. Meira
20. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

"Allir skælbrosandi og hamingjusamir"

"Það er mikil spenna í fólkinu, allir skælbrosandi og virðast vera mjög hamingjusamir hérna," sagði Ketill Magnússon í gærkvöldi, en hann var staddur á Péturstorginu í Róm þegar kjöri nýs páfa var lýst. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð

Rannsóknir líða fyrir dýrt netsamband

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is TALSMENN Internets á Íslandi, Reiknistofnunar Háskóla Íslands og Rannsókna- og háskólanets Íslands (RHNET) gagnrýna Farice-sæstrenginn og telja hann ekki hafa reynst þá fjarskiptabót sem vonast hafi verið til. Meira
20. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Ratzinger nýr páfi

Þjóðverjinn Joseph Ratzinger var í gær kjörinn páfi í stað Jóhannesar Páls II. sem lést 2. apríl sl. eftir rúmlega tuttugu og sex ár á páfastóli. Ratzinger tekur sér nafnið Benedikt páfi XVI. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ránið í 10-11 upplýst

LÖGREGLAN í Kópavogi hefur upplýst vopnað rán sem framið var í verslun 10-11 í Engihjalla 13. apríl. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Samþykktu með yfir 90% atkvæða

KJARASAMNINGAR tveggja félaga í Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja hafa verið samþykktir í almennum atkvæðagreiðslum með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða eða yfir 90%. Félag starfsmanna stjórnarráðsins samþykkti samning sinn með 91% atkvæða. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

Síminn kvartar vegna Og Vodafone

LANDSSÍMINN hefur kvartað til Samkeppnisstofnunar yfir auglýsingum Og Vodafone um nýja þjónustu fyrirtækisins, svonefnda Og1. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Skipuleggur tónleika til styrktar rannsóknum

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Starfsfólk fagnaði því að HR flyst í Vatnsmýrina

HÁSKÓLINN í Reykjavík verður í framtíðinni í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor HR, tilkynnti þessa ákvörðun á fundi með starfsfólki Háskólans í Reykjavík kl. 15 í gær. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Straumur hefur í hyggju að kanna réttarstöðu sína

Eftir Helga Mar Árnason og Grétar Guðmundsson ÍSLANDSBANKI seldi í gær 66,6% hlut Sjóvár fyrir um 17,5 milljarða króna. Kaupandi er félag í eigu Karls Wernerssonar og systkina hans. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Styðja ný samtök framhaldsskólanema

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands samþykkti á fundi sínum 18. apríl, svohljóðandi ályktun: "Stúdentaráð Háskóla Íslands óskar nýstofnuðu Hagsmunaráði íslenskra framhaldsskólanema velfarnaðar í starfi sínu. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð

Styðja við meðferð starfsmanna

UNA Eyþórsdóttir, starfsmannastjóri Icelandair, og Helgi Guðbergsson, trúnaðarlæknir Reykjavíkurborgar, röktu í erindum sínum stefnu vinnustaðanna í áfengis- og vímuefnamálum og rakti Helgi ennfremur verklagsreglur Reykjavíkurborgar. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 2 myndir

Sumarið nálgast óðfluga

TALSVERÐ hlýindi voru á vestanverðu landinu í gær og fór hitinn víða í 14-15 gráður. Í Reykjavík fór hitinn hæst í 14 gráður í hlýrri austanáttinni og nýttu margir tækifærið til þess að njóta blíðunnar úti enda lét sólin einnig á sér kræla. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 569 orð

Svalbarði með betri nettengingu en Ísland

FARICE-sæstrengurinn hefur ekki reynst sú fjarskiptabót sem vænst var og er íslenskt rannsóknarsamfélag útilokað frá stórum og mikilvægum verkefnum í alþjóðarannsóknarsamfélaginu vegna mikils kostnaðar og takmarkaðrar nýtingar á flutningsgetu Farice. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Tilbúnar í lok sumars 2006

Reykjavík | Skóflustunga var tekin að fyrirhuguðum framkvæmdum á vegum Markarholts við Suðurlandsbraut 58-62 í Mörkinni í gær, en þar er áformað að reisa 78 íbúðir fyrir eldra fólk í þremur fjölbýlishúsum á næstu misserum með bílageymslum í kjallara auk... Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Um 320 íbúðir í Lónshverfi

Hafnarfjörður | Kynnt voru drög að deiliskipulagi á lóð Olíudreifingar ehf. á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði á kynningarfundi hönnuða á mánudag, en svæðið kalla hönnuðirnir Lónshverfi. Drögin hafa ekki verið samþykkt og er því aðeins um viðmið að ræða. Meira
20. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 361 orð

Verkamannaflokkurinn bætir enn stöðuna

London. AFP | Skoðanakannanir sem birtar voru í Bretlandi í gær og fyrradag benda til þess að Verkamannaflokkurinn undir forustu Tony Blairs forsætisráðherra sigri í þingkosningunum 5. maí. MORI-stofnunin gerði könnun fyrir blaðið Financial Times. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Verulegur fengur að því að fá orkugeirann í SA

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is STJÓRN Samtaka atvinnulífsins, SA, samþykkti samhljóða á stjórnarfundi sem haldinn var á Akureyri í gær umsókn Samorku um að gerast aðili að SA sem sjálfstætt aðildarfélag. Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 33 orð

Vorferð | Vorferð aldraðra verður farin til Dalvíkur á fimmtudag, 21...

Vorferð | Vorferð aldraðra verður farin til Dalvíkur á fimmtudag, 21. apríl, kl. 15. Sr. Magnús G. Gunnarsson tekur á móti hópnum í Dalvíkurkirkju. Sigrún Arna Arngrímsdóttir syngur við undirleik Björns Steinars... Meira
20. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Þjóðvegir þrifnir með vöndum

Verkamaður í borginni Rizhao í Shandong-héraði í Kína lagfærir sópa eða vendi, sem notaðir eru við að þrífa þjóðvegina. Er búnaðurinn tengdur dráttarvél, sem snýr vöndunum á miklum hraða, og virkar víst vel þótt hann virðist vera dálítið... Meira
20. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Æft fyrir sumarið

Garðabær | Eldri borgarar í Garðabæ hafa undanfarið æft sig í golfi í íþróttamiðstöðinni Mýrinni v/Skólabraut, á vegum Félagsstarfs aldraðra í Garðabæ, FAG. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2005 | Staksteinar | 371 orð | 1 mynd

Glæpur og kenning

Á síðasta áratug 20. aldar fækkaði glæpum mjög í New York og víðar í Bandaríkjunum og var það þakkað nýjum aðferðum í löggæslu. Meira
20. apríl 2005 | Leiðarar | 538 orð

Kalli tímans ósvarað

Kjör Josephs Ratzinger á páfastól í gær þýðir að lítilla breytinga eða umbóta er að vænta innan Rómarkirkjunnar næstu árin. Meira
20. apríl 2005 | Leiðarar | 359 orð

Morgunblaðið og Svanurinn

Svanurinn, norræna umhverfismerkið, hefur verið veittur Árvakri hf., útgáfufélagi Morgunblaðsins. Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti Haraldi Sveinssyni, stjórnarformanni Árvakurs, viðurkenninguna. Meira

Menning

20. apríl 2005 | Tónlist | 585 orð | 1 mynd

900 Íslendingar fara héðan

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HRÓARSKELDUHÁTÍÐIN fer fram formlega dagana 30. júní til 3. júlí en teygir sig þó í rauninni yfir heila viku og þannig er í gangi tónleikasvið frá mánudegi til miðvikudags, svokallað "Camping Stage". Meira
20. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Áhorfendur fá að stjórna

GRÍNDÁVALDURINN Sailesh hefur verið á landinu í tæpa viku og verið upptekinn við námskeiða- og sýningahald. Meira
20. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 117 orð | 1 mynd

Á rúntinum

BANDARÍSKI leikstjórinn George Lucas gerði hina sögufrægu bíómynd sína Veggjakrot ( American Graffiti ) árið 1973. Í myndinni segir frá skólapiltunum Curt og Steve og síðasta kvöldinu þeirra á rúntinum áður en þeir fara burt í háskóla. Meira
20. apríl 2005 | Menningarlíf | 658 orð | 3 myndir

Bækur um Lagarfljót og Skagaheiði

Bókaútgáfan Skrudda er eitt þeirra forlaga sem sótt hafa í sig veðrið á undanförnum misserum og nú eru að koma út einar sjö bækur á vegum Skruddu í sumarbyrjun. Eigendur og útgáfustjórar Skruddu eru Ívar Gissurarson og Steingrímur Steinþórsson. Meira
20. apríl 2005 | Leiklist | 69 orð

Frumsýningu á Dínamíti frestað

Áður auglýstri frumsýningu á nýju verki Birgis Sigurðssonar, Dínamíti, hefur verið frestað um viku. Meira
20. apríl 2005 | Kvikmyndir | 855 orð | 2 myndir

Fullorðið fólk í Cannes

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is VOKSNE mennesker , mynd eftir Dag Kára Pétursson, verður sýnd í opinberri dagskrá á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi, sem fram fer í 58. skipti dagana 11.-22 maí nk. Meira
20. apríl 2005 | Tónlist | 418 orð | 1 mynd

Gamban var hefðarhljóðfæri, fiðlan götugargan

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
20. apríl 2005 | Bókmenntir | 179 orð | 1 mynd

Handbók

Hjá Almenna bókafélaginu er komin út handbókin Verk að vinna sem er ætluð öllum íbúðar- og húseigendum sem láta sér annt um híbýli sín. Meira
20. apríl 2005 | Bókmenntir | 731 orð | 2 myndir

Í hverju er himingeimurinn?

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LANI Yamamoto hefur verið búsett á Íslandi með hléum í tíu ár. Meira
20. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 283 orð | 1 mynd

Raunveruleikur?

Á DAGSKRÁ Popptívís á mánudagskvöldum er kanadíski þátturinn Kenny vs. Spenny. Þar eigast þeir við, vinirnir Kenny Hotz og Spencer Rice, í hinum ýmsu þrautum. Meira
20. apríl 2005 | Tónlist | 556 orð | 2 myndir

Rokk.is lifi!

Styrktartónleikar rokk.is, haldnir í Hellinum 16. apríl sl. Fram komu Johnny Poo, Big Kahuna, Jakobínarína, Mammút, Tony the Pony, Coral og Lokbrá. Meira
20. apríl 2005 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Selma spáir óvenjulegu sigurlagi

SELMA Björnsdóttir, fulltrúi Íslands í Evróvisjón-forkeppninni 19. maí, segir að sér kæmi ekki á óvart þótt sigurlagið í ár yrði óvenjulegt. Nefnir hún Noreg, Möltu og Holland í því sambandi. Meira
20. apríl 2005 | Leiklist | 401 orð | 1 mynd

Stílhrein og falleg sýning

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is LEIKSÝNING byggð á ævintýrinu um Þumalínu eftir H.C. Andersen verður frumsýnt hjá Sólheimaleikhúsinu á Sólheimum í Grímsnesi á morgun. Meira
20. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 155 orð | 1 mynd

Stjörnurnar úr One Tree Hill giftast

SOPHIA Bush og Chad Michael Murray, sem leika í unglingasápuóperunni One Tree Hill , giftust á laugardaginn. Athöfnin fór fram á Casa del Mar hótelinu í Santa Monica í Kaliforníu. Bush er 22 ára og Murray einu ári eldri. Meira
20. apríl 2005 | Kvikmyndir | 242 orð | 2 myndir

Svampurinn vék fyrir Sahara

Í HINNI miklu góssentíð sem ríkti í bíóhúsum landsins um helgina var það ævintýramyndin Sahara sem fékk mestu aðsókn en rúlega 4.600 manns sáu hana, Við það fór Svampur Sveinsson niður í annað sæti en aðsókn að henni dróst ekki saman nema um 1%. Meira

Umræðan

20. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 495 orð | 1 mynd

Agnes, konan sem þorir

Frá Alberti Jensen, sem fjallar um sölu Símans: "ÖLLUM þjóðum er hægt að ofbjóða, nema kannski Íslendingum. Þeir gefa dauðann og djöfulinn í allt, nema að fá ekki að gera það sem þeim sýnist. Þeir hafa komið hlutunum þannig fyrir, að ódýrara er að fara um önnur lönd en eigið." Meira
20. apríl 2005 | Aðsent efni | 587 orð | 2 myndir

Austursveitir Rangárþings, Fljótshlíð og Eyjafjöll

eftir Leifur Þorsteinsson: "Þegar staðið er á hlaðinu fyrir framan kirkjuna á Hlíðarenda í Fljótshlíð blasir við manni útsýni sem svíkur engan. Óvíða á Íslandi er fegurra yfir að líta. Ég segi oft að slíku sé ekki hægt að lýsa, það þurfi menn að upplifa." Meira
20. apríl 2005 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Biblían - Orð Guðs

Gunnar Þorsteinsson fjallar um þýðingu á nýrri Biblíu: "Gullaldartexti ritningarinnar er ofinn í tungutak okkar. Nýja þýðingin skilur þar á milli og stefnir því í menningarsögulegt stórslys." Meira
20. apríl 2005 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Hreintungustefna og málvernd

Eftir Gauta Kristmannsson: "Íslensk málstefna hefur að mínum dómi einblínt allt of lengi á orðaforðann sem leið til að halda málinu "hreinu" og vanrækt aðra mikilvæga þætti eins og t.d. notkunarsviðin." Meira
20. apríl 2005 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Hvað eiga Vestmannaeyjar að vera lengi í gíslingu?

Árni Johnsen fjallar um samgöngur í Suðurkjördæmi: "Þar til ný úrlausn er í höfn kemur ekkert annað til greina en tryggja tvær ferðir Herjólfs alla daga vetraráætlunar milli Eyja og Þorlákshafnar og þrjár ferðir alla daga sumaráætlunar, en á þeim forsendum var skipið byggt." Meira
20. apríl 2005 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Sundabrautin og Síminn

Birkir J. Jónsson fjallar um lagningu Sundabrautar: "Hér er því um að ræða framkvæmd sem allir geta sammælst um, framkvæmd sem er eitt brýnasta úrlausnarefni í samgöngumálum í dag." Meira
20. apríl 2005 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Upplýst umræða um framtíðarhóp

Jens Sigurðsson fjallar um framtíðarhóp Samfylkingarinnar: "Á vefsvæði framtíðarhópsins www. framtid.is er hægt er að nálgast allar upplýsingar um starf okkar og þær samþykktir sem hafa verið lagðar til grundvallar starfinu." Meira
20. apríl 2005 | Velvakandi | 280 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hver á myndina? ÞESSI mynd er af hópi nemenda og kennara í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi, tekin 1938-39. Leitað er eftir frummynd. Þeir sem gætu liðsinnt mér hafi samband við Skúla Alexandersson í síma 4366619. Meira
20. apríl 2005 | Aðsent efni | 4091 orð | 1 mynd

Við stefnum að frjálslyndri velferðarstjórn

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Í örstuttu máli er verkefni þeirrar ríkisstjórnar að tryggja hagsæld og jöfnuð í samfélagi sem byggist á þremur samtengdum öxlum atvinnulífs, velferðar og menntunar." Meira
20. apríl 2005 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Össur er leiðtogi allra

Linda Pétursdóttir fjallar um formannskjör í Samfylkingunni: "Verði það slys að Össur nái ekki endurkjöri sem formaður mun það leiða til þess að möguleikar Samfylkingar til að komast í ríkisstjórn verða nánast að engu." Meira

Minningargreinar

20. apríl 2005 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

KAJ WILLY CHRISTENSEN

Kaj Willy Christensen fæddist í Esjeberg í Danmörku 18. apríl 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 8. apríl síðastliðinn. Kaj var sonur hjónanna Hans Alfred Christensen, f. 30. september 1892, d. 15. apríl 1979, og Önnu Jónínu Christensen, f. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2005 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristín Steinunn Þórðardóttir fæddist á Laugalandi í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 12. október 1928. Hún lést á Landakoti í Reykjavík þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Halldórsson á Laugalandi, f. 22.11. 1891, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2005 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd

LAUFEY HALLDÓRSDÓTTIR

Ólafía Laufey Halldórsdóttir fæddist á Jörfa á Kjalarnesi 19. ágúst 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Halldórsson, f. á Austurvelli í Kjalarneshreppi 6. júní 1868, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2005 | Minningargreinar | 7215 orð | 1 mynd

STELLA BJÖRNSDÓTTIR

Stella Björnsdóttir fæddist í Borås í Svíþjóð 9. júlí 1986. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Björn Gunnlaugsson heimilislæknir, f. í Reykjavík 8.2. 1956, og Regína Wedholm Gunnarsdóttir grunnskólakennari, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Atorka hækkar mest

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær 7.662 milljónum króna, mest með hlutabréf eða fyrir um 3.333 milljónir króna, þar af fyrir 1.502 milljónir með bréf Íslandsbanka . Mesta hækkun dagsins varð hinsvegar á bréfum Atorku Group sem hækkuðu um... Meira
20. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 1339 orð | 5 myndir

Íslandsbanki selur tvo þriðju hlutafjár í Sjóvá

FÉLAG í eigu Karls Wernerssonar og systkina hans hefur keypt 66,6% hlutafjár í Sjóvá af Íslandsbanka fyrir 17,5 milljarða króna. Íslandsbanki mun áfram eiga 33,4% hlutafjár í Sjóvá. Frá þessu var greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands í gær. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2005 | Daglegt líf | 138 orð | 3 myndir

Hátíska í íþróttafatnaði

Hátíska og sporttíska renna í æ ríkari mæli saman eins og samstarf tískuhönnuða og íþróttavöruframleiðenda sannar. Jil Sander hefur t.d. unnið með Puma og Diane von Furstenberg með Reebok. Á vefnum boston. Meira
20. apríl 2005 | Daglegt líf | 476 orð | 1 mynd

Kortleggja á ólíka lífssýn íbúa Evrópu

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gengst í vor fyrir viðamikilli og allnýstárlegri rannsókn þar sem spyrlar munu ekki nota símann, eins og venja hefur verið, heldur munu þeir banka upp á og fara inn á íslensk heimili til að spyrja um fjölmarga þætti... Meira
20. apríl 2005 | Daglegt líf | 823 orð | 1 mynd

Mótvægisaðgerðir við gleymsku

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Helgi Sigurðsson dýralæknir tók upp á þeim ósköpum fyrir tveimur árum að skrá sig í sagnfræði við Háskóla Íslands. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2005 | Dagbók | 63 orð

Árbók bókmenntanna

20. apríl Sit ég og syrgi mér horfinn sárt þreyða vininn, er lifir í laufgræna dalnum þótt látin sé ástin. fjöll eru og firnindi vestra hann felst þeim að baki. Gott er að sjá þig nú sælan, þá sigrar mig dauðinn. Meira
20. apríl 2005 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Egyptarnir aftur í vörn. Meira
20. apríl 2005 | Í dag | 16 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.) Meira
20. apríl 2005 | Í dag | 692 orð | 1 mynd

Ferming í Langholtskirkju 21. apríl kl. 11:00. Prestur Guðný...

Ferming í Langholtskirkju 21. apríl kl. 11:00. Prestur Guðný Hallgrímsdóttir. Fermd verða: Alma Eiríksdóttir, Snorrabraut 65. Arna Ýr Jónsdóttir, Tunguseli 9. Ásdís Ásgeirsdóttir, Kóngsbakka 9. Björn Friðrik Gylfason, Viðarrima 63. Meira
20. apríl 2005 | Dagbók | 584 orð | 1 mynd

Iðnnemar keppa í Smáralind

Erling Erlingsson er fæddur í Reykjavík 1962 og uppalinn í höfuðborginni. Meira
20. apríl 2005 | Í dag | 342 orð | 1 mynd

(Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Sumardagurinn fyrsti. Meira
20. apríl 2005 | Viðhorf | 699 orð | 1 mynd

KLASI

Við erum ekki stök. Við erum mengi. Mengi í endalausu rúmi hugans. Andans. Mengið tengir okkur ekki bara saman í gegnum rúmið, heldur líka tímann. Tíminn er afstæður og á enga sérstaka tilveru utan SAMVITUNDARINNAR. Meira
20. apríl 2005 | Dagbók | 128 orð | 1 mynd

Skagfirska söngsveitin í Langholtskirkju

SKAGFIRSKA söngsveitin í Reykjavík heldur 35. vortónleika sína í Langholtskirkju sumardaginn fyrsta, 21. apríl, og laugardaginn 23. apríl, báða dagana kl. 17:00. Stjórnandi er Björgvin Þ. Meira
20. apríl 2005 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Rbd2 Bb7 6. Bg2 c5 7. e4 cxd4 8. 0-0 d6 9. Rxd4 Rbd7 10. He1 Dc7 11. Rb5 Db8 12. c5 Bc6 13. Rd4 Db7 14. Rxc6 Dxc6 15. e5 Rd5 16. cxd6 g6 17. Re4 Hc8 18. Bg5 Db5 19. Meira
20. apríl 2005 | Dagbók | 153 orð

Skoskur barnakór heimsækir Álftanes

BARNAKÓRINN Craigclowan Senior Choir frá Perth í Skotlandi kemur í tónleikaferð til Íslands á morgun undir leiðsögn hins íslenska stjórnanda síns, Ástmars Einars Ólafssonar. Undirleikari er Sue Brown. Í kórnum eru 43 börn á aldrinum 10-13 ára. Meira
20. apríl 2005 | Dagbók | 107 orð

Vika bókarinnar

Miðvikudagur, 20. apríl. Bókasafn Grindavíkur Kl. 16.00 Nemendur Tónlistarskólans leika tónlist og trúbador kemur í heimsókn og spilar og syngur. Tónlistin verður víða um verslunarmiðstöðina að Víkurbraut 62. Meira
20. apríl 2005 | Fastir þættir | 314 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hafði nú hugsað sér að fjalla eitthvað um jafnréttismál út frá sjónarhóli karlpeningsins en að fenginni reynslu hættir hann sér ekki út í þann fúla pytt og varar karlmenn eindregið við því að opna svo mikið sem munninn um hvað karlar og konur... Meira
20. apríl 2005 | Dagbók | 56 orð | 1 mynd

Ævintýraskáldið í Garðabæ

Vika bókarinnar | Ævintýraskáldið Hans Christian Andersen mætti í bókasafn Garðabæjar í gær í tilefni af Viku bókarinnar og las ævintýrin sín fyrir hugfangin börnin. Meira

Íþróttir

20. apríl 2005 | Íþróttir | 142 orð

Alan Ball selur HM-gullið frá 1966

ALAN Ball, sem var yngsti leikmaður enska landsliðsins sem varð heimsmeistari árið 1966, hefur ákveðið að selja verðlaunapeninginn sem hann fékk eftir úrslitaleikinn gegn Þjóðverjum. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 223 orð

Baldur til liðs við Keflavík

BALDUR Sigurðsson, knattspyrnumaður úr Mývatnssveit sem hefur leikið með Völsungi undanfarin ár, er á leið til Keflvíkinga og gengur að öllu óbreyttu frá samningi við þá í dag. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 97 orð

Bolton missti dýrmæt stig

BOLTO N missti af góðu tækifæri til að komast í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Southampton á heimavelli. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 171 orð

Ferdinand vill 12 milljónir á viku

PINI Zahavi, umboðsmaður enska landsliðsvarnarmannsins Rio Ferdinand, hefur rætt að undanförnu við forráðamenn Manchester United um framtíð leikmannsins hjá félaginu, en Ferdinand á enn tvö ár eftir af samningi sínum við liðið. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 206 orð

FH-ingar mæta HB frá Færeyjum í Egilshöll

ÍSLANDSMEISTARAR FH í knattspyrnu karla og Færeyjameistarar HB munu mætast í Atlantic-bikarnum 2005 næstkomandi sunnudag. Leikurinn fer fram í Egilshöll í Reykjavík og hefst kl. 17:00. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Fritz valinn sá besti, Ólafur varð sjötti

ÞÝSKI landsliðsmarkvörðurinn Henning Fritz hefur verð valinn besti handknattleiksmaður heims fyrir árið 2004 af Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF), en kjörið fór að hluta til fram á vef IHF. Ólafur Stefánsson hafnaði í sjötta sæti. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 639 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Valur 29:25 Ásvellir, Hafnarfirði, undanúrslit...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Valur 29:25 Ásvellir, Hafnarfirði, undanúrslit úrvalsdeildar karla, DHL-deildar, fyrri leikur, þriðjudaginn 19. apríl 2005. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 158 orð

Haukar hafa rætt við Pauzuolis

SVO getur farið að Robertas Pauzuolis frá Litháen gangi á nýjan leik til liðs við Íslandsmeistara Hauka í handknattleik og leiki með liðinu á næstu leiktíð. Pauzuolis yfirgaf Hauka eftir síðustu leiktíð og samdi við þýska 1. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* HEIMIR Guðjónsson , fyrirliði Íslandsmeistara FH , var rekinn af velli...

* HEIMIR Guðjónsson , fyrirliði Íslandsmeistara FH , var rekinn af velli í gærkvöldi þegar Hafnfirðingarnir töpuðu fyrir Fram , 0:2, í deildabikarkeppni KSÍ en leikið var á gervigrasvelli Framara. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton bregða sér ekki til Kína á...

* HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton bregða sér ekki til Kína á undirbúningstímabilinu í sumar eins og þeir gerðu í fyrra. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 162 orð | 2 myndir

Hyypiä er ekki á förum frá Anfield

FINNSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Sami Hyypiä, segir að hann hafi ekki áhuga á öðru en að vera áfram í herbúðum Liverpool en enskir fjölmiðlar hafa greint frá því að ítalska liðið Róma hafi áhuga á að fá Hyypiä í sínar raðir. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 189 orð

Kim Nörholt samdi við Fram

KIM Nörholt, danskur knattspyrnumaður, gekk í gær frá samningi við úrvalsdeildarlið Fram um að leika með því í sumar og er hann væntanlegur til landsins 1. maí. Nörholt er 32 ára sóknarmaður og leikur með danska 1. deildarliðinu Fredericia. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 812 orð | 2 myndir

Naumur sigur ÍBV

ÞAÐ var boðið upp á sannkallaðan háspennuleik þegar ÍBV og ÍR mættust í fyrstu viðurreign undanúrslita Íslandsmóts karla í handknattleik, DHL-deildinni, í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Eyjamenn knúðu fram sigur, 30. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 94 orð

Ólafur Ingi losnar frá Arsenal

ÓLAFUR Ingi Skúlason, fyrirliði 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur fengið frjálsa sölu frá Arsenal þegar þessu keppnistímabili lýkur í maí. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 484 orð

"Ekki gæfuspor fyrir félagið"

"ÉG er að sjálfsögðu ekki sáttur við þessa ákvörðun stjórnarmanna Fram, tel hana ranga og ekki gæfuspor fyrir félagið á þessum tímapunkti. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 636 orð | 1 mynd

"Mér leist vel á áætlun Framara"

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik til þriggja ára. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 135 orð

SR og SA mætast í úrslitarimmum

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í íshokkí árið 2005 og mætir það liði Skautafélags Akureyrar í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 680 orð | 2 myndir

Valur veitti Haukum mjög harða keppni

ÍSLANDS- og deildarmeistararar Hauka tóku forystuna í einvíginu gegn Val í undanúrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik í gær. Haukar lögðu Val, 29:25, þar sem meistarararnir skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins en þeir fengu svo sannarlega mjög harða keppni frá Hlíðarendapiltum. Meira
20. apríl 2005 | Íþróttir | 118 orð

Þannig vörðu þeir

Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum: 14 (þar af 5 til mótherja). Langskot 11 (3), 1 (1) af línu, 1 (1) úr hraðaupphlaupi, 1 (1) gegnumbrot. Pálmar Pétursson, Val: 7 (þar af 2 til mótherja). Langskot 4 (1), 2 úr horni, 1 hraðaupphlaup. Meira

Úr verinu

20. apríl 2005 | Úr verinu | 775 orð | 2 myndir

Aukin sala á kavíar úr loðnuhrognum vestanhafs

Stöðugt er unnið meira af loðnu til manneldis. Hún er bæði fryst heil og hrognin unnin sér. Hjörtur Gíslason blaðaði í Seafood Business og komst að því að loðnuhrognakavíar nýtur vaxandi vinsælda í Bandaríkjunum. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 695 orð | 1 mynd

Búast við fleiri erlendum gestum

"Ég áætla að um 95% sýningarsvæðisins hafi þegar verið pantað og allt bendir til þess að sýningarplássið seljist upp. Á sýningunni fyrir þremur árum voru sýnendur um 800 frá 37 löndum og sýningargestir 18.154 frá 52 löndum, þar af 1. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 257 orð | 1 mynd

Byltingarkennd nýjung í trolllengjum

Veiðarfæraþjónustan ehf. í Grindavík hefur á undanförnum vikum verið að setja upp nýjar trolllengjur fyrir togarana, sem kallast plötuhopparar. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 936 orð | 9 myndir

Erum að eltast við stóra fiskinn

Sæmundur GK 4 er netabátur í eigu Stakkavíkur í Grindavík. Karlinn í hólnum er Grétar Mar Jónsson. Hjörtur Gíslason ræddi við hann, en Grétar vill að veiðar á þorski verði auknar en dregið úr loðnuveiðum. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 170 orð

ESB kaupir meira frá Kína

ESB jók innflutning á frystum þorskflökum frá Kína um 17% á síðasta ári. Þessi flök eru seld í beinni samkeppni við fryst þorskflök frá Íslandi, Noregi og Færeyjum. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 79 orð | 1 mynd

Fengum ekki einu sinni í soðið

FEÐGARNIR Jón Ölversson og Sigfinnur Jónsson voru búnir að koma bátnum sínum Unni NK 70 á land í Neskaupstað fyrir botnskoðun og voru í óðaönn að þrífa bát og kör þegar fréttaritara bar að í byrjun vikunnar. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 168 orð | 1 mynd

Fylltur smokkfiskur

Smokkfiskur er ekki algengur á matarborðum okkar Íslendinga, enda veiðist hann í afar takmörkuðum mæli hér við land. Helztu not fyrir smokkfiskinn hér á landi hafa því verið í beitu. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 415 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af nýrri fiskimjölsverksmiðju

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is EIGENDUR einu fiskimjölsverksmiðjunnar á Hjaltlandi óttast framtíð hennar, verði það úr að Síldarvinnslan í Neskaupstað flytji eina af verksmiðjum sínum þangað. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 374 orð | 1 mynd

Hver er tilgangurinn?

Þvættingurinn um sjávarútveginn og skaðsemi fiskáts heldur áfram að dynja á okkur. Á dögunum var opnugrein í brezka blaðinu Daily Mail undir yfirskriftinni Hann er fylltur af litarefnum og sýklalyfjum. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 279 orð | 1 mynd

Kaninn kaupir hollustu

SPURN eftir ferskum fiski á eftir að aukast í Bandaríkjunum, með aukinni vitund um öryggi og hollustu matvæla. Þetta sagði Ruth A. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 884 orð | 4 myndir

Mannekla í fiskvinnslu Vísis hf. dregur úr fjölbreytni

Vísir hf. í Grindavík rekur starfsstöðvar víða um land. Ein þeirra er á Þingeyri við Dýrafjörð. Kristinn Benediktsson brá sér í heimsókn þangað og kynnti sér gang mála í söltuninni. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 304 orð | 1 mynd

Mikið af óunnum fiski flutt frá Færeyjum

FÆREYINGUM er nú ráðlagt að fullvinna meira af fiskafla sínum í stað þess að flytja fiskinn út óunninn í auknum mæli til Bretlands. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 151 orð

Norðmenn flytja meira út

VERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða frá Noregi nam 7,6 milljörðum norskra króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, um 76 milljörðum íslenzkra króna. Jókst verðmætið um 8% samanborið við sama tímabil síðasta árs. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 325 orð

Nýju flathoppararnir reyndir í grálúðunni

Áhöfnin á Guðmundi í Nesi RE 13 er að prufa nýju flathopparana frá Veiðifæraþjónustunni ehf. í Grindavík á Hampiðjutorginu í grálúðunni. Togað er með tveimur trollum og voru flathopparalengjurnar settar á trolllengju stjórnborðstrollsins. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 149 orð

Of há laun í Danmörku

GRÆNLENZKA fyrirtækið Royal Greenland hefur ákveðið að loka laxareykingarverksmiðju sinni í Danmörku og flytja starfsemina til Póllands. Það þýðir að um 100 störf hverfa úr danska sjávarútvegsbænum Glyngöre. Skýringin er einföld. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 287 orð | 1 mynd

Verð á þorski styrkist nokkuð

Gengi Bandaríkjadals skiptir miklu á heimsmarkaðnum með fiskafurðir, þar sem það hefur áhrif á afurðaverðið. Dollarinn hefur aðeins sótt í sig veðrið að undanförnu gagnvart sumum gjaldmiðlum og því hefur verðið aðeins styrkzt. Meira
20. apríl 2005 | Úr verinu | 387 orð

Þýskir vilja elda sjálfir

KÆLDAR sjávarafurðir hafa enn sem komið er ekki náð mikilli hylli í Þýskalandi en þar eru þó mikil tækifæri. Þetta sagði dr. Peter Dill, forstjóri Deutsche See, í yfirliti sínu á Groundfish Forum um kældar sjávarafurðir á þýska smásölumarkaðnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.