Greinar föstudaginn 22. apríl 2005

Fréttir

22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1025 orð | 3 myndir

Akstur utan vega vaxandi og viðvarandi vandamál

Þúsundir kílómetra vegaslóða eru ómældar á hálendinu og oftlega fara menn um vegi sem eru ekki vegir. Slíkur utanvegaakstur er bannaður í náttúruverndarlögum. Jóhannes Tómasson rýndi í nýja skýrslu um vegi og slóða í óbyggðum. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Á leið í draumaferðina með Vildarbörnum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is NÍU VILDARBÖRN eru á leið í draumaferðina með fjölskyldum sínum, en úthlutað var úr sjóðnum Vildarbörn, styrktarsjóði Icelandair og viðskiptavina félagsins, í gær. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Árangurinn kraftaverki líkastur

Eftir Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur Vestmannaeyjar | Vefsíðan orðabelgur.is var formlega opnuð fyrir nokkru en hún var hönnuð fyrir Daða Þór Pálsson, sem er daufblindur nemandi við Barnaskóla Vestmannaeyja. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Bertil Jobeus sendiherra á Álandseyjum

BERTIL Jobeus, sendiherra Svía á Íslandi, hefur verið skipaður sendiherra á Álandseyjum skv. ákvörðun sænsku ríkisstjórnarinnar. Jobeus tekur við embættinu í september á þessu ári en hann hefur verið sendiherra á Íslandi sl. þrjú... Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Bjargaði tveimur börnum úr bráðri lífshættu

SNARRÆÐI konu sem var í skeljatínslu ásamt vinafólki í Kolgrafafirði í gær varð til þess að tveimur þriggja ára börnum, dreng og stúlku, var bjargað úr bráðri lífshættu þegar þau féllu út í sjó af bröttum sjávarkambi. Meira
22. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Bush leggur að þinginu að staðfesta Bolton

Washington. AP, AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti lagði í gær hart að þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings að staðfesta skipan Johns Bolton, varautanríkisráðherra, í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Disney-heimurinn heillar mest

ÁSLAUG Thelma Einarsdóttir segir langvinsælast hjá börnum sem hljóta ferðastyrk Vildarbarna að fara til Flórída og heimsækja Disney-land, enda heilli Disney-heimurinn mikið. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Engin fortíðarþrá

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is ERU einhverjar spurningar áður en við förum?" voru upphafsorð Roberts Plants, söngvara sveitarinnar Strange Sensation, á blaðamannafundi á Fjörukránni í Hafnarfirði í gær. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fáir komast að Dettifossi

Mývatnssveit | Nokkur umræða hefur verið um veg að Dettifossi að undanförnu. Ferðaþjónustuaðilar hafa lengi bundið miklar vonir við að þangað verði lagður heilsársvegur, enda mun gert ráð fyrir því á nýrri vegaáætlun. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fékk skilorð út á áfengismeðferð

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í 22 mánaða fangelsi, þar af 19 mánuði skilorðsbundið, fyrir tvö þjófnaðarbrot. Hæstiréttur mildaði refsingu Héraðsdóms Reykjavíkur frá 8. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fimmlemba í Norðurhlíð

Laxamýri | Sauðburðurinn í Norðurhlíð í Aðaldal byrjar mjög vel og er mikil frjósemi í fénu eins og oft áður þar á bæ. Meira
22. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Gutierrez fær pólitískt hæli í Brasilíu

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is STJÓRNVÖLD í Brasilíu hafa ákveðið að veita Lucio Gutierrez, sem þjóðþing Ekvador setti af sem forseta í atkvæðagreiðslu á miðvikudag, pólitískt hæli. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Hafnfirðingar styðja Ingibjörgu Sólrúnu

STÓR hópur áhrifamikilla Samfylkingarmanna í Hafnarfirði hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem birtist á vef Víkurfrétta fyrr í vikunni og einnig á vef Ingibjargar Sólrúnar. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Handtekinn vegna fíkniefnamáls

LÖGREGLAN á Akureyri hefur handtekið fjórða manninn vegna fíkniefnamáls, sem kom upp á Blönduósi í síðustu viku þegar stöðvaðir voru þrír menn á bíl með 300 grömm af hassi. Hefur maðurinn verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hið einlæga málverk

ODD Nerdrum og Stefán Boulter halda samsýningu á nokkrum verka sinna í Gallery Terpentine í Ingólfsstræti 5 í Reykjavík. Var hún opnuð í gær, 21. apríl. Á sýningunni eru olíumálverk og grafíkverk en Stefán var aðstoðarmaður hans og nemandi í 4 ár. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hjálparstarf á hamfarasvæðum

HJÁLPARSTARF á hamfarasvæðum er yfirskrift opins fundar sem Rauði krossinn og Reykjavíkurakademían halda laugardaginn 23. apríl kl. 12, í húsnæði Reykjavíkurakademíunnar á fjórðu hæð í JL-húsinu og er öllum opinn. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hraðar hendur við uppskipun

Húsavík | Það var handagangur í öskjunni þegar unnið var við uppskipun á áburði í Húsavíkurhöfn fyrir skömmu. Flutningaskipið Neptune, sem skráð er á Gíbraltar, var þar á vegum Áburðarverksmiðjunnar og áttu eitt þúsund tonn að fara á land á Húsavík. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

HR verði umhverfisvænn háskóli

MIKLU máli skiptir að Háskólinn í Reykjavík (HR) verði eins umhverfisvænn og mögulegt er, vegna staðsetningar hans við rætur Öskjuhlíðar, að mati Katrínar Jakobsdóttur borgarfulltrúa. Hún sagðist telja það gott að HR fengi lóð í borginni. Meira
22. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hvít-Rússar æfir vegna ummæla Rice

Minsk, Vilníus. AP. | Embættismenn í Hvíta-Rússlandi brugðust í gær hart við þeirri áeggjan Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að skipt yrði um stjórn í landinu. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð

Í viðræðum við fjárfesta í London

"VIÐ TELJUM að við munum ná saman við breiðan hóp fjárfesta fyrir miðjan maí," sagði Agnes Bragadóttir, formaður Almennings ehf. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Jónas á Ferjunni sextugur

Seyðisfjörður | Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Austfars og bæjarstjóri Seyðisfjarðar 1974-1984, hélt upp á sextugsafmælið 19. apríl sl. Meira
22. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 154 orð

Konur verði 40% fulltrúa í nefndum

Dublin. AFP. | Ríkisstjórn Írlands hefur samþykkt nýjar reglur sem eiga að tryggja að a.m.k. 40% þeirra sem sitja í opinberum nefndum og ráðum ríkisins verði konur. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Krían er komin til landsins

FYRSTA kría ársins sást í morgunsárið í gær, sumardaginn fyrsta, á Höfn. Það var Þórir Snorrason, fuglaáhugamaður, sem sá fyrstu kríuna rétt fyrir kl. 6 í gærmorgun þegar hann var á leið til vinnu. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð

Leggja þjóðþrifamálum lið

Á UNDANFÖRNUM árum hafa fjölmörg sögufræg hús og mannvirki notið góðs af málningarstyrkjum HörpuSjafnar og gengið í endurnýjun lífdaga. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Malbika Fáskrúðsfjarðargöng

Fáskrúðsfjörður | Hafin er malbikun í Fáskrúðsfjarðargöngum. Í þessum áfanga stendur til að malbika 2,7 km, eða um 40% af heildarlengd ganganna. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Markaðurinn að leita jafnvægis

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is DREGIÐ hefur úr hækkun á vísitölu fasteignaverðs íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Nýr vefur Ferðamálaráðs

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands hefur opnað nýja útgáfu af vefnum www.ferdamalarad.is. Á vefnum er að finna fjölþættar upplýsingar um íslenska ferðaþjónustu. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Nærri 60% námsmanna vinna með námi sínu

SAMKVÆMT vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar unnu 59,6% námsmanna, 16 ára og eldri, með námi sínu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Alls fjölgaði námsmönnum, sem unnu með námi, um 1.200 frá fyrsta ársfjórðungi árið 2004, eða úr 22.300 í 23. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1135 orð | 1 mynd

Sameinaðar námsleiðir á nýjum forsendum

Innritunarfrestur í nýtt þverfaglegt nám í umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands rennur út í dag. Svavar Knútur Kristinsson hitti þá Geir Oddsson, forstöðumann Umhverfisstofnunar HÍ, og Sigurð S. Meira
22. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sautján fórust í árekstri tveggja lesta

AÐ minnsta kosti sautján manns biðu í gær bana og 150 slösuðust í árekstri tveggja lesta nálægt bænum Samaliya í Baroda-héraði, vestarlega á Indlandi; um 380 km norður af borginni Bombay. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 313 orð

Segir fyrirtækin misnota markaðsráðandi stöðu

FJARSKIPTAYFIRTÆKIÐ Hive hefur kært Símann og Og Vodafone til Samkeppnisstofnunar fyrir meint brot á 11. gr. samkeppnislaga og misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Hive hóf samkeppni á netmarkaði í nóvember á síðasta ári. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Skortur á vatni mesta heilbrigðisvandamálið

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra ávarpaði í fyrradag 13. fund nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, sem fram fór í New York. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð

Strengurinn á að bera sig

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is ÞAÐ er ekki á ábyrgð samgönguyfirvalda að liðka fyrir aðgengi íslensks rannsóknasamfélags að Farice-strengnum. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Sumargjöf veitir þrjá styrki í upphafi sumars

BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf veitti í gær þrjá styrki til málefna barna. Í febrúar sl. auglýsti Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sumri fagnað með fánafjöld

REYKVÍKINGAR og landsmenn allir fögnuðu í gær komu sumars með pompi og prakt. Margt var sér til gamans gert sumardaginn fyrsta og fjölmargir viðburðir í boði. Veðrið hélst líka réttum megin við vonskuna og var milt víða um land. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tíu ára afmæli samstarfsins

Í DAG, 22. apríl, verður haldið upp á 10 ára afmæli stjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks með kvöldverði í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Um 650 börn á Andrésar andar leikunum

ÞRÍTUGUSTU Andrésar andar leikarnir á skíðum voru settir við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri sl. miðvikudagskvöld, eftir að þátttakendur, þjálfarar, fararstjórar, foreldrar og systkini, höfðu gengið fylktu liði frá KA-heimilinu. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð

Vaka segir bættar samgöngur ekki allra meina bót

Siglufjörður | Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi Verkalýðsfélagsins Vöku 16. apríl sl.: "Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Vöku haldinn laugardaginn 16. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Vefsíða til stuðnings séra Hans Markúsi

OPNUÐ hefur verið vefsíða sem stofnað er til af allmörgum sóknarbörnum í Garðasókn "sem er stórlega misboðið vegna þeirrar aðfarar sem formaður og varaformaður Garðasóknar ásamt djákna hafa staðið fyrir gegn sóknarprestinun séra Hans Markúsi... Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Veiðin glæðist í hlýindunum

Hlýindin í seinni hluta vikunnar freistuðu margra veiðimanna. Sjá mátti hátt í tuttugu kasta samtímis í Vífilstaðavatn á þriðjudagskvöldið og ekki mikið færri í gærmorgun. Þrátt fyrir að vatnið hafi hlýnað talsvert, var takan treg. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Verða kallaðir fyrir vegna árása

RANNSÓKN á fólskulegum árásum á tvo menn í biðröð fyrir utan Hverfisbarinn aðfaranótt sunnudags er í eðlilegum farvegi, að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns í Reykjavík. Árásarmennirnir voru fjórir talsins og veit lögreglan nöfn tveggja. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Viðræður hefjast fljótlega um lóð Háskólans í Reykjavík

ÁHRIFASVÆÐI Nauthólsvíkur verður stækkað til norðurs, í átt að fyrirhugaðri lóð Háskólans í Reykjavík (HR) við rætur Öskjuhlíðar, og skilgreint sem útivistarsvæði, að sögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vilja kynna svæðið sem eitt ferðaþjónustusvæði

SVEITARFÉLÖG á höfuðborgarsvæðinu og Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins undirrituðu í gær samstarfssamning um að vinna sameiginlega að upplýsingamiðlun, kynningu á viðburðum tengdum ferðaþjónustu og markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 398 orð | 4 myndir

Þakklát öllum þeim sem styrkja sjóðinn

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Styrkjum var úthlutað í fjórða sinn úr sjóðnum Vildarbörnum, styrktarsjóði Icelandair og viðskiptavina félagsins, í gær, sumardaginn fyrsta. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 419 orð

Þrjá milljarða vantar í hlutfallsdeild Lífeyrissjóðs bankamanna

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is SKULDBINDINGAR hlutfallsdeildar Lífeyrissjóðs bankamanna voru tæplega 12% umfram eignir um síðastliðin áramót. Meira
22. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Öryrkjar fái endurhæfingu

Eftir Jón Pétur Jónsson og Egil Ólafsson Ungir öryrkjar eru hlutfallslega margir á Íslandi Öryrkjum hefur fjölgað hér á landi síðust ár. Árið 1996 þáðu 7.577 öryrkjar bætur hjá Tryggingastofnun, en um síðustu áramót var þessi tala komin í 11.199. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2005 | Leiðarar | 342 orð

Einkaskólarnir fá að lifa

Reykjavíkurlistinn er hættur við að ganga af einkareknum skólum í borginni dauðum. Það virðist a.m.k. mega lesa út úr tillögu meirihlutans í menntaráði Reykjavíkur um að framlög borgarinnar til einkaskóla verði hækkuð um u.þ.b. fjórðung. Meira
22. apríl 2005 | Staksteinar | 316 orð | 1 mynd

Lýðræðisskortur í eðlinu?

Það verður æ skýrara að bjóði Reykjavíkurlistinn fram einu sinni enn verður það eingöngu tilraun til að halda völdum. Meira
22. apríl 2005 | Leiðarar | 554 orð

Peningar og pólitík

Framsóknarflokkurinn hefur tekið mikilvægt frumkvæði í að komið verði á gagnsæi í fjármálum og hagsmunatengslum stjórnmálaflokka- og manna. Meira

Menning

22. apríl 2005 | Bókmenntir | 41 orð

Árbók bókmenntanna

22. apríl Siðgæðið er ekki leiðarvísir um hvernig vér getum höndlað hamingjuna, heldur hvernig vér getum orðið hennar verðug. Meira
22. apríl 2005 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd

Börn

JPV útgáfa hefur sent frá sér nýjar bækur um hina sívinsælu Herramenn. Nýju bækurnar heita Herra Kjáni og Herra Djarfur . "Bækur um Herramenn komu fyrst út á íslensku fyrir um aldarfjórðungi og nutu gífurlegra vinsælda hjá íslenskum börnum. Meira
22. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Djúpa laugin opnuð

Stefnumótaþátturinn Djúpa laugin hóf á ný göngu sína á Skjá einum fyrir viku. Meira
22. apríl 2005 | Myndlist | 156 orð

Elín sýnir á Eyrarbakka

ELÍN Egilsdóttir opnar myndlistarsýningu í Kaupfélaginu á Eyrarbakka á laugardaginn. Þar sýnir hún 30 myndir sem hún hefur unnið á síðustu 10 árum. Elín hefur búið í Vestmannaeyjum í 18 ár en hún ólst upp á Eyrarbakka. Meira
22. apríl 2005 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Elma syngur í Víðistaðakirkju

ELMA Atladóttir, sópransöngkona heldur einsöngstónleika ásamt Ólafi Vigni Albertssyni, píanóleikara, kl. 16 á laugardag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Á fjölbreyttri efnisskrá tónleikanna eru meðal annars sönglög eftir Tryggva M. Meira
22. apríl 2005 | Bókmenntir | 45 orð

Erlendar bækur á útsölu

NÚ stendur yfir útsala á erlendum bókum í Bóksölu stúdenta. Á útsölunni eru vel á annað þúsund bókatitla með 35-70% afslætti. Bækurnar eru af ýmsu tagi: Sígildar heimsbókmenntir, afþreying og fróðleikur auk fræðirita í flestum háskólagreinum. Meira
22. apríl 2005 | Tónlist | 444 orð | 1 mynd

Faglegur Fagin og Stúlkan í turninum

1) Frumflutningur á Stúlkan í turninum f. leiklestur og kammerhljómsveit. Snorri Sigfús Birgisson samdi tónlistina skv. pöntun SN við samnefnda sögu Jónasar Hallgrímssonar. Meira
22. apríl 2005 | Hönnun | 79 orð | 5 myndir

Fjölbreytt tískuveisla

MIKILLAR ánægju gætti meðal gesta Listasafns Reykjavíkur í fyrrakvöld, en þá fór fram tískusýningin Face North, þar sem íslenskir hönnuðir úr ýmsum áttum sýndu hugverk sín og sköpun. Meira
22. apríl 2005 | Kvikmyndir | 226 orð | 1 mynd

Hlátur og grátur

LÍFIÐ getur verið eintómt grín eða fúlasta alvara. Allt veltur á því hvernig maður lítur á það. Meira
22. apríl 2005 | Tónlist | 396 orð | 1 mynd

Með þrumuraust

Óperukór Hafnarfjarðar flutti tónlist eftir ýmis tónskáld undir stjórn Elínar Óskar Óskarsdóttur. Meira
22. apríl 2005 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Odd Nerdrum í Terpentine

Gallery Terpentine | Odd Nerdrum og Stefán Boulter halda samsýningu á nokkrum verka sinna í Gallery Terpentine, Ingólfsstræti 5, þessa dagana. Á sýningunni eru olíumálverk og grafíkverk en Stefán var aðstoðarmaður Odds og nemandi í fjögur ár. Meira
22. apríl 2005 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Ómþýð vögguvísa

Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson fluttu tónlist eftir Mahler, Beethoven, Schubert, Wolf, Loeve, Brahms og Strauss. Þriðjudagur 19. apríl. Meira
22. apríl 2005 | Kvikmyndir | 288 orð | 1 mynd

Prinsessan á ísnum

ÍSPRINSESSAN er ný mynd frá Walt Disney-fyrirtækinu sem ætlað er að höfða til þeirra sem gaman höfðu af myndunum um Dagbækur prinsessunar . Meira
22. apríl 2005 | Tónlist | 128 orð

Setningar vantaði í tónlistardóm

ÞAU mistök urðu við birtingu umsagnar Jónasar Sen um tónleika Karlakórsins Fóstbræðra að hluti málsgreinar féll niður og brenglaði samhengi textans. Meira
22. apríl 2005 | Tónlist | 555 orð | 3 myndir

Sinfónían á Flúðum

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tvenna tónleika undir stjórn aðalhljómsveitarstjórans Rumons Gamba, á Flúðum í dag. Meira
22. apríl 2005 | Myndlist | 197 orð

Sýningum lýkur

FJÓRAR sýningar Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum renna sitt skeið á enda næstkomandi sunnudag, 24. apríl. Sama dag kl. 15.00 er boðið upp á leiðsögn um sýningarnar. Meira
22. apríl 2005 | Bókmenntir | 305 orð | 1 mynd

Tíminn er Guð á meðal vor

eftir Jónas Þorbjarnarson, JPV-útgáfa. 2005 - 58 s. Meira
22. apríl 2005 | Bókmenntir | 15 orð

Vika bókarinnar

Föstudagur Bókamarkaður á Akureyri Bókamarkaður í Hafnarstræti 91-93 á Akureyri stendur yfir til 30.... Meira
22. apríl 2005 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

Þreyttur hasar

Leikstjórn: Breck Eisner. Aðahlutverk: Matthew McConaughey, Steve Zahn og Penelope Cruz. Bandaríkin/Spánn, 127 mín. Meira

Umræðan

22. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Að ráðskast með heilt tungumál

Frá Leó S. Ágústssyni: "ÉG HÉLT í fyrstu að Mogginn væri að þokast hægt inn í nútímann þegar ég sá greinina eftir David Crystal í blaðinu hinn 15. apríl, en það var svo leiðrétt í forustugrein daginn eftir." Meira
22. apríl 2005 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Framfarir á sviði umhverfismála - Dagur jarðar, 2005

James I. Gadsden fjallar um Dag jarðar: "Á þessum Degi jarðar skulum við fagna þeim miklu framförum sem hafa orðið á síðustu þremur áratugum, en við skulum einnig hafa í huga það mikla verk sem framundan er." Meira
22. apríl 2005 | Aðsent efni | 1074 orð | 2 myndir

"Þekkir þú forsætisráðherra Íslands?"

Eftir Jón Hákon Magnússon: "Það eru afar fáir menn eftir á lífi á Íslandi og í Bretlandi sem tókust harkalega á í landhelgisdeilunum, en höfðu samt þrek til að ljúka henni án þess að rjúfa gömul traust samskiptabönd þjóðanna." Meira
22. apríl 2005 | Velvakandi | 343 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hví þegja náttúruverndarmenn? ALLMÖRG ár eru nú liðin síðan fór að bera á einhverjum sjúkdómi sem kallaður hefur verið salmonella og kom fyrst upp svo vart var við á Suðurlandi. Meira

Minningargreinar

22. apríl 2005 | Minningargreinar | 4223 orð | 1 mynd

BJÖRG ANTONÍUSDÓTTIR

Björg Antoníusdóttir fæddist á Hlíð í Lóni 5. febrúar 1917. Hún lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands á Höfn 13. apríl síðastliðinn. Björg ólst upp á Núpshjáleigu á Berufjarðarströnd hjá foreldrum sínum Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 3112 orð | 1 mynd

BJÖRN BJARMAN

Björn Bjarman fæddist á Akureyri 23. september 1923. Hann lést á Landspítalanum 19. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sveins Árnasonar Bjarman, f. á Reykjum í Tungusveit 5.6. 1890, d. 22.9. 1952, og Guðbjargar Björnsdóttur Bjarman, f. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

EÐVALD MAGNÚSSON

Eðvald Magnússon fæddist í Reykjavík 24. september 1954. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Einarsson, f. 25. desember 1912, d. 4. september 1985, og eiginkona hans Dagbjört Eiríksdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

GUÐLAUG STEFÁNSDÓTTIR

Guðlaug Stefánsdóttir fæddist á Syðri-Bakka í Kelduhverfi 19. desember 1929. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson bóndi á Syðri-Bakka og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HREINN ÁRNASON

Guðmundur Hreinn Árnason fæddist á Akureyri 23. desember 1943. Hann varð bráðkvaddur að kveldi 6. apríl síðastliðins og var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

HULDA G. SIGURÐARDÓTTIR

Hulda Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd 6. apríl 1918. Hún lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Kristrún Þórðardóttir frá Vogsósum, f. 9. júlí 1894, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

JÓHANN KRISTINN SIGURGEIRSSON

Jóhann Kristinn Sigurgeirsson fæddist á Arnstapa í Ljósavatnsskarði 13. desember 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurgeir Bjarni Jóhannsson, bóndi á Arnstapa, f. 20. október 1891, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 3416 orð | 1 mynd

JÓHANN Ó.Á. GUÐMUNDSSON

Jóhann Ólafur Árelíus Guðmundsson fæddist 4. ágúst 1934 á Horni í Mosdal í Arnarfirði. Hann lést á heimili sínu að morgni 14. apríl síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhannsson, bóndi á Dynjanda í Arnarfirði, f. 14. maí 1893, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

MARGA GUÐMUNDSSON

Marga Guðmundsson, fædd Meyer, fæddist í Braunschweig í Þýskalandi 21. janúar 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2005 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

STEINUNN SVEINSDÓTTIR

Jóhanna Steinunn Sveinsdóttir fæddist á Skálanesi í Gufudalssveit 3. júlí 1920. Hún lést í Hveragerði 11. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Hveragerðiskirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Leggur áherslu á aukið fjármagn til safnaráðs

"ÉG legg áherslu á að fjármagn til safnaráðs verði aukið en að sama skapi að þetta verði gegnsærra og skilvirkara og menn átti sig á heildarmyndinni," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra aðspurð hvort nægir fjármunir hafi... Meira
22. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 901 orð | 1 mynd

"Vissi að aðrir fjárfestar vildu komast að samningsborðinu"

ÞÓRÐUR Már Jóhannesson, forstjóri Straums fjárfestingarbanka, segir það vekja furðu að Einar Sveinsson, stjórnarformaður Íslandsbanka, skuli halda því fram að Þáttur eignarhaldsfélag ehf. Meira

Daglegt líf

22. apríl 2005 | Daglegt líf | 344 orð | 2 myndir

Fersk salöt með hækkandi sól

Mikið var sungið á skemmtikvöldi sem fjórir kórar, sem allir eru starfandi á höfuðborgarsvæðinu, efndu til í Valsheimilinu við Hlíðarenda fyrir skömmu. Þetta voru Kvennakór Kópavogs, Karlakór Kópavogs, Samkór Reykjavíkur og Kirkjukór Óháða safnaðarins. Meira
22. apríl 2005 | Daglegt líf | 585 orð | 2 myndir

Líkami, sál og andi

Vöðvabólga er algengur kvilli í nútíma samfélagi og menn leita ýmissa leiða til að vinna bug á honum, bæði hefðbundinna og óhefðbundinna. Sveinn Guðjónsson sótti Heilunarsetrið heim og prófaði þar tvær ólíkar meðferðaraðferðir. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2005 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 22. apríl, er fimmtug Rannveig Björnsdóttir...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 22. apríl, er fimmtug Rannveig Björnsdóttir, Háaleitisbraut 45, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Þórarinn Flosi Guðmundsson. Hún er með heitt á könnunni í... Meira
22. apríl 2005 | Í dag | 14 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 22. apríl, er sjötug Jóna Kristín Ólafsdóttir...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 22. apríl, er sjötug Jóna Kristín Ólafsdóttir,... Meira
22. apríl 2005 | Fastir þættir | 212 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið í tvímenningi. Meira
22. apríl 2005 | Viðhorf | 854 orð | 1 mynd

Menn og möguleikar

Sjálf hef ég takmarkaðan áhuga á lesefni þar sem konum er líkt við gömul vín, ballerínur eða grískar gyðjur ef því er að skipta. Meira
22. apríl 2005 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Be2 Be7 7. 0-0 Rc6 8. Kh1 0-0 9. f4 Bd7 10. Rb3 Dc7 11. Bf3 Hfd8 12. De2 Be8 13. Bd2 a6 14. Hae1 b5 15. Rd5 exd5 16. exd5 Rxd5 17. Bxd5 Bf6 18. Ba5 Rxa5 19. Bxa8 h6 20. Bd5 Bxb2 21. Rxa5 Dxa5 22. Meira
22. apríl 2005 | Í dag | 484 orð | 1 mynd

Viljum skapa samræðu

Steindór J. Erlingsson er fæddur árið 1966. Hann lauk BS prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og meistaraprófi í vísindasögu frá sama skóla tveimur árum síðar. Meira
22. apríl 2005 | Fastir þættir | 263 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var dálítið hissa á því að sjá í Fréttablaðinu vitnað í dálkinn Observer í Financial Times sem leiðara blaðsins. Meira
22. apríl 2005 | Í dag | 30 orð

Því sá er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann...

Því sá er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf, og ég mun reisa hann upp á efsta degi. (Jóh. 6, 40.) Meira

Íþróttir

22. apríl 2005 | Íþróttir | 101 orð

14 fara beint á EM 2008

LEIKIÐ verður í sjö riðlum í forkeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í samvinnu Austurríkis og Sviss árið 2008. Þetta þýðir að tvær efstu þjóðir hvers riðils komast í lokakeppnina auk gestgjafanna tveggja. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

* ALEXANDER Shamkuts , fyrrverandi línumaður Hauka , og núverandi...

* ALEXANDER Shamkuts , fyrrverandi línumaður Hauka , og núverandi samherjar hans hjá þýska handknattleiksliðinu Stralsunder HV unnu í gærkvöldi HSG Niestetal-Staufenberg , 36:26, á heimavelli í norðurhluta 2. deildar. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 93 orð

Andy Todd verður ekki ákærður

ENSKA knattspyrnusambandið tilkynnti í gær að það myndi ekki ákæra Andy Todd, fyrirliða Blackburn, fyrir að slá Robin van Persie, leikmann Arsenal, í bikarleik liðanna um síðustu helgi. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir

Birkir Ívar sendi Val í sumarfrí

LOKS er Haukar spýttu í lófana og stilltu strengina í vörninni voru þeir fljótir að brjóta niður einbeittan sóknarleik Vals og þegar Birkir Ívar Guðmundsson skellti marki Hauka í lás kæfði það sjálfstraust Valsmanna er liðin mættust að Hlíðarenda í... Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 120 orð

Blatter vill handbolta á vetrarleika

SEPP Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, verður seint sakaður um að hafa ekki skoðanir á hlutunum. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 444 orð

Erum með betra lið en ÍR

,,VIÐ byrjuðum alveg skelfilega og þar var eins og strákarnir væru ekki klárir í slaginn. Mér fannst samt gott hvað við náðum að halda okkur inni í leiknum miðað þá dómgæslu sem var í boði hér í kvöld. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 202 orð

Eyjamenn náðu síðasta sætinu í deildabikarnum

EYJAMENN urðu í gær áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Þeir gerðu þá jafntefli, 1:1, við Grindvíkinga í Fífunni í lokaumferð 1. riðils. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Flensburg vill fá Árna Þór strax í sumar

ÁRNI Þór Sigtryggsson, handknattleiksmaðurinn efnilegi úr Þór á Akureyri, fékk tilboðið frá þýska stórliðinu Flensburg í hendurnar í fyrradag. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 734 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Haukar 27:29 Hlíðarendi, Reykjavík, undanúrslit...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Haukar 27:29 Hlíðarendi, Reykjavík, undanúrslit úrvalsdeildar karla, DHL-deildar, fimmtudaginn 21. apríl 2005. Gangur leiksins : 1:0, 1:2, 4:4, 6:5, 8:6, 8. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Hermann meiddist á hné gegn Villa

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, meiddist á hné í leik Charlton gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 17 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, B-deild: Egilshöll: ÍH - Númi 19 Deildabikar kvenna, B-deild: Egilshöll: HK/Víkingur - ÍA... Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

ÍR-ingar tóku völdin frá fyrstu mínútu

ÍR-ingar jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik í Austurbergi í gærkvöldi. ÍR-ingar sigruðu, 33:29, og tryggðu sér oddaleik í Eyjum á sunnudaginn þar sem reikna má með miklum hasarleik. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 126 orð

Íris Anna stakk af

ÍRIS Anna Skúladóttir, úr Fjölni, og Skagfirðingurinn Kári Steinn Karlsson komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í Víðvangshlaupi ÍR sem haldið var í gær. Þetta var í 90. sinn sem hlaupið var þreytt og voru keppendur um 200. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 105 orð

Magnús á leiðinni til Frakklands?

MAGNÚS Þór Gunnarsson, körfuknattleiksmaður úr Keflavík, gæti farið til Frakklands á næstu dögum og spilað þar til loka tímabilsins. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* MAGNÚS G. Erlendsson , markvörður í handknattleik, hefur ákveðið að...

* MAGNÚS G. Erlendsson , markvörður í handknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram á nýjan leik eftir tveggja ára vist í Danmörku . Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Mikil áskorun að verja titilinn

FRANK Lampard, enski landsliðsmaðurinn hjá Chelsea, segir að hann og félagar sínir muni alls ekki sætta sig við einn meistaratitil - þann sem sé nánast í höfn á Stamford Bridge eftir jafnteflið gegn Arsenal í fyrrakvöld. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 383 orð

Neistinn kviknaði hjá okkur eftir hlé

"VIÐ vorum ekki nógu ákveðnir til að byrja með, hvorki í vörn né sókn, og réðum ekki við góða vörn Valsmanna. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 136 orð

Nets náði inn í úrslitin á kostnað Clevelands

NEW Jersey Nets hreppti í fyrrinótt síðasta úrslitasætið í bandarísku NBA-körfuboltadeildinni þegar liðið vann Boston Celtics, 102:93, í síðustu umferð riðlakeppninnar. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 135 orð

Neville sleppur með 3ja leikja bann

GARY Neville, bakvörður Manchester United, fær væntanlega einungis hefðbundið þriggja leikja bann fyrir að sparka boltanum í stuðningsmenn Everton í leik liðanna á Goodison Park í fyrrakvöld. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Totti og Zlatan í slæmum málum

FRANCESCO Totti, ítalski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, var í gær úrskurðaður í fimm leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Totti var rekinn af velli í leik Roma gegn Siena í fyrrakvöld og lenti í útistöðum við tvo leikmenn Siena. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 133 orð

Þannig vörðu þeir

HLYNUR Jóhannesson, Val: 14 (þar af fóru 5 aftur til mótherja). 9 (2) langskot, 3 (2) gegnumbrot, 1 (1) af línu. Pálmar Pétursson, Val: 5 (þar af fóru 2 aftur til mótherja): 1 (1) langskot, 3 (1) gegnumbrot, 1 af línu. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þau bestu og efnilegustu

MIKIÐ var um dýrðir í Stapanum í Njarðvík í fyrrakvöld þegar lokahóf Körfuknattleiksambands Íslands fór þar fram. Veittar voru viðurkenningar til þeirra leikmanna sem þóttu skara fram úr á nýliðinni leiktíð, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
22. apríl 2005 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Þórir er á förum til Lübbecke

ÞÓRIR Ólafsson, handknattleiksmaður úr Haukum, leikur að öllu óbreyttu með þýska 1. deildar liðinu TuS N-Lübbecke næstu tvö árin, í það minnsta. "Ég fer út til að skoða aðstæður og reikna með að skrifa undir tveggja ára samning eftir helgina. Meira

Bílablað

22. apríl 2005 | Bílablað | 242 orð | 1 mynd

Allt klárt fyrir Íslandsmeistaramótið í snjókrossi

Íslandsmeistaramót í snjókrossi verður haldið á laugardag. Keppnin fer fram í Fjarðarheiði ofan við Efri-Staf, Seyðisfjarðarmegin í heiðinni. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 230 orð

Barnabílstólar passa ekki í alla bíla

MARGIR foreldrar hafa haft samband við Lýðheilsustöð og Umferðarstofu vegna vandamála sem komið hafa upp vegna bandarískra barnabílstóla. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 477 orð | 5 myndir

Bílakirkjugarðar svöðusár eða helgir staðir

Á rammgerðri girðingu utan um bílakirkjugarð einn í Minnesotaríki í Bandaríkjunum stendur stórum stöfum: ÞÚ SKALT TAKA ÚT ÚR ÞÉR FÖLSKU TENNURNAR EF ÞÚ STELST HÉRNA INN UTAN AFGREIÐSLUTÍMA VEGNA ÞESS AÐ HUNDARNIR OKKAR EIGA ERFITT MEÐ AÐ MELTA ÞÆR. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 448 orð | 1 mynd

BMW HP2 - nýtt aflmikið torfæruhjól

ÞAÐ eru 25 ár síðan BMW Motorrad setti fyrst á markað stórt torfæruhjól en í haust verður kynnt til sögunnar HP2-torfæruhjólið (High Performance 2-cylinder), sem sagt er verða án málamiðlana, sportlegt, afar létt og meðfærilegt torfæruhjól sem jafnframt... Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

Enn einn nýr frá Kína

STÖÐUGT berast fregnir af nýjum bílgerðum frá Kína. Hafei Saibao er einn þeirra en hann er teiknaður af Pininfarina á Ítalíu. Saibao þýðir á kínversku hlébarði. Bíllinn var fyrst sýndur á bílasýningunni í Genf sem frumgerð á sýningarsvæði Pininfarina. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

F-350 Harley Davidson

ÞESSI Ford F-350 sem IB ehf. hefur flutt inn er æði sérstakur. Hann kallast fullu nafni F-350 Harley Davidson og er með ýmsum aukabúnaði sem ekki fylgir hefðbundnum F-350. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 787 orð | 3 myndir

Gríðarleg aukning á innflutningi síðan í október

Selfoss hefur oft verið nefndur bílabær Íslands. Þar hefur verið mikill innflutningur á bílum í gegnum tíðina frá Bandaríkjunum. Frá því í október á síðasta ári hafa streymt inn til bæjarins pallbílar frá Bandaríkjunum á vegum IB ehf. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 87 orð

Hægt að prófa Opel í þrjá daga

INGVAR Helgason, umboðsaðili Opel, býður í einn mánuð, frá 18. apríl til 18. júlí, upp á allt að þriggja daga reynsluakstur. Tilboðið um reynsluakstur sem nú stendur almenningi til boða er hluti markaðsátaks GM í Evrópu. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Jarðvinnuvélaflotinn eingöngu frá Caterpillar

NÝLEGA gekk fyrirtækið Nesprýði ehf. til samninga við Heklu um endurnýjun á stærstum hluta tækjaflota síns. Samningurinn tekur til alls 12 tækja, þ.e. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 237 orð | 1 mynd

Lúxusferð til Mónakó í vinningsleik

SPURNINGALEIKUR hefur verið opnaður á www.ruv.is/f1 og vinningshafinn í honum fær lúxusferð fyrir tvo á Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í maí. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Mótorhjólahátíð í Skagafirði

HINN 19. júní árið 1905 flutti Þorkell Clemenz fyrsta mótorhjólið til Íslands. Á þessu ári eru því 100 ár liðin frá því fyrsta mótorhjólið kom til landsins. Á vefnum Skagafjordur. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 1047 orð | 7 myndir

Nissan Murano - einn með öllu

Nissan hefur blásið til mikillar sóknar á markaði fyrir fjórhjóladrifna jeppa og jepplinga. Á næsta ári verða í boði ekki færri en sjö gerðir fjórhjóladrifsbíla frá Nissan. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 84 orð

Óttast tjónabílana

BÍLGREINASAMBANDIÐ telur nauðsynlegt að eftirlit sé með skráningu tjónabíla í samræmi við reglur og að bílar á uppboðum tryggingafélaganna séu aðeins seldir til viðurkenndra verkstæða. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 709 orð | 2 myndir

Pirringur vegna umferðar

Skipulagsnefnd Kópavogsbæjar hefur í þrígang fjallað um beiðni bílaumboðsins Brimborgar um hvort leyfi fáist til að byggja atvinnuhúsnæði fyrir starfsemi Brimborgar á lóðinni á Dalvegi 32 þar sem gróðrarstöðin Birkihlíð er með starfsemi. Geir A. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 187 orð | 1 mynd

Pizzonia til taks vegna meiðsla hjá BMW Williams

EKKI er útilokað að Antonio Pizzonia aki fyrir BMW Williams á þessu keppnistímabili þótt nú þegar séu þrjár keppnir að baki og 16 enn ólokið. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 386 orð | 3 myndir

Risapallbílar frá International

Bandaríski vörubílaframleiðandinn International Truck sýndi óvenjulegan pallbíl af stærri gerðinni á bílasýningunni í Chicago nýlega. Sá heitir RXT og í samanburði við hann er Hummer H2 dvergvaxinn. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 100 orð

Segir Räikkönen gera of mörg mistök

HVOR McLaren-þórinn er betri, Kimi Räikkönen eða Juan Pablo Montoya? Ralf Schumacher segist hafa svarið við því; það sé hinn gamli félagi hans hjá Williams 2001-2004, Montoya. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 817 orð | 6 myndir

Stærri og rúmbetri A-Benz

Mercedes-Benz A hefur verið umtalaður bíll frá því hann kom fyrst á markað 1997. Fyrir það fyrsta hafði þessi frægi, þýski bílaframleiðandi ekki áður sett fram bíl af þessari stærð á síðari tímum sem ætlað var að höfða til meiri fjölda en áður. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 187 orð | 2 myndir

Tíu Mustangar í vinning hjá DAS

EINN af vorboðunum er þegar Happdrætti DAS tilkynnir bílavinninga í happdrætti sínu. Í fyrra varð happdrættið 50 ára og þá var í vinning 50 ára gamall Chevrolet Bel Air og auk þess 700.000 kr. í skjalatösku í skottinu. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 413 orð | 3 myndir

Triump Rocket III

Mótorhjólaframleiðandinn Triumph, sem hefur í áranna rás verið áberandi í heimi mótorhjóla, hefur á síðustu árum náð aftur hylli mótorhjólamanna. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 184 orð

Úrslitin hvergi nærri ráðin

MICHAEL Schumacher hefur æft af miklu kappi á Ítalíu fyrir kappaksturinn í San Marino um helgina. Honum hefur gengið afleitlega í fyrstu þremur keppnunum og hefur heimsmeistarinn aðeins náð að landa tveimur stigum fyrir Ferrari-liðið. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 247 orð

Vilja lækkun gjalda á bíla

AÐALFUNDUR Bílgreinasambandsins var haldinn um síðustu helgi. Á fundinum var Erna Gísladóttir endurkjörin formaður sambandsins. Fundurinn lagði áherslu á einföldun og lækkun gjalda á bíla fyrir almenning. Meira
22. apríl 2005 | Bílablað | 36 orð

Wurz í stað Montoya

JUAN Pablo Montoya hjá McLaren er ekki orðinn nógu góður af meiðslum í hendi til að keppa í San Marínó-kappakstrinum í Imola um helgina. Hefur verið ákveðið að þriðji ökuþór liðsins, Alexander Wurz, hlaupi í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.