Greinar laugardaginn 23. apríl 2005

Fréttir

23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð

12 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í 12 mánaða fangelsi fyrir ýmis afbrot, þar á meðal innbrot í leikskóla á Ólafsfirði og brot á vopnalögum, sem hann framdi á reynslulausnartíma. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Af íþróttum

Í Morgunblaðinu var mynd af sér Bjarna Karlssyni, þar sem hann varðist fimlega hópi sóknarbarna í fótbolta fyrsta sumardag. Baldur Garðarsson orti: Séra Bjarni sat í ró þá sýndist óþétt vörnin, hann tróð sér því í takkaskó og tæklaði sóknarbörnin. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Afmælismálþing um náttúrulækningar

HEILSUSTOFNUN Náttúrulækningafélags Íslands á 50 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni standa Heilsustofnun NLFÍ og Náttúrulækningafélag Íslands fyrir málþingum á Sauðárkróki og Akureyri dagana 27. og 28. apríl. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 78 orð

Átján námumenn fórust

Ankara. AFP. | Átján námumenn létu lífið af völdum gassprengingar sem varð í kolanámu í Kutahya-héraði í vestanverðu Tyrklandi í fyrradag. Mennirnir lokuðust inni í göngum um 300 m undir yfirborðinu eftir sprenginguna. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Banki flytur | Ákveðið hefur verið að flytja starfsemi útibús KB banka í...

Banki flytur | Ákveðið hefur verið að flytja starfsemi útibús KB banka í Sunnuhlíð, á Glerártorg og í Geislagötu. Opnuð verður ný afgreiðsla á Glerártorgi með lengri afgreiðslutíma en bankinn hefur boðið á Akureyri til þessa. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Bygging nýs hjúkrunarheimilis hafin

Eftir Helgu H. Ágústsdóttur Búðardalur | Fjölmennt var á sumardaginn fyrsta á Dvalarheimilinu Fellsenda þegar tekin var fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili sem byggja á þar. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 552 orð

Deilt um handskrifaða og ólæsilega sjúkraskrá

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að landlækni hafi borið að leggja sjálfstætt mat á það hvort handskrifuð og ólæsileg sjúkraskrá sjúklings, upp á 130 blaðsíður, hefði samrýmst reglum um sjúkraskrár. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Eftirlit | Á fundi náttúruverndarnefndar var lagt fram minnisblað frá...

Eftirlit | Á fundi náttúruverndarnefndar var lagt fram minnisblað frá Hrefnu Kristmannsdóttur og Gunnari Orra Gröndal hjá Háskólanum á Akureyri, um þörf á langtímaeftirliti með afrennsli af vatnasviði Glerár. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Eigendur boða knappan fréttastíl í nýju fríblaði

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is NÝTT dagblað, Blaðið, hefur göngu sína á næstu vikum og verður dreift ókeypis inn á 80 þúsund heimili og fyrirtæki í Reykjavík og nágrenni. Um er að ræða fréttablað í meirihlutaeigu Sigurðar G. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ekki meira fjármagn til Stoke City

MAGNÚS Kristinsson, formaður stjórnar Stoke Holding, hlutafélagsins sem á 60 prósenta hlut í enska knattspyrnufélaginu Stoke City, hefur ekki áhuga á að veita meira fjármagn til félagsins á meðan Tony Pulis er þar við störf sem knattspyrnustjóri. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Engar upplýsingar fengið frá Íslandi

EFTIRLITSSTOFNUN EFTA (ESA) hefur sent íslenskum stjórnvöldum rökstutt álit þess efnis, að Ísland hafi gert ráðstafanir til að framfylgja vinnutímatilskipun Evrópusambandsins varðandi hvíldartíma unglækna. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Erlingur og Hlynur hlutu starfslaun listamanna

ERLINGUR Sigurðarson og Hlynur Hallsson hlutu starfslaun listamanna á Akureyri, til sex mánaða hvor. Þetta var tilkynnt á árlegri Vorkomu menningarmálanefndar, sem haldin var á Amtsbókasafninu á sumardaginn fyrsta. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fagna 10 ára samstarfi

TÍU ár eru liðin í dag frá því Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu ríkisstjórn og var því fagnað í gærkvöldi í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, þar sem saman voru komnir flestir þeir 22 ráðherrar, sem setið hafa í ríkisstjórn fyrir... Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fálkarnir fyrir allra augum

Winnipeg | Varanleg sýning um vestur-íslenska íshokkíliðið Fálkana, the Winnipeg Falcons, var opnuð í nýju MTS-íþrótta- og sýningarhöllinni í Winnipeg að viðstöddu miklu fjölmenni. MTS-höllin var formlega vígð í vetur. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

FH tekur knatthúsið Risann í notkun

FIMLEIKAFÉLAG Hafnarfjarðar tók á dögunum í notkun nýtt knatthús í Kaplakrika sem fengið hefur nafnið Risinn. Húsið er tæpir 3.000 fermetrar að flatarmáli með 45x66 metra gervigrasvelli. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 94 orð

Fjöldamorð í Kólumbíu

Bogota. AP. | Lögreglan í Kólumbíu hefur fundið lík tólf ungra manna sem voru skotnir til bana eftir að þeir hurfu í hafnarborginni Buenaventura í suðvestanverðu landinu. Mennirnir voru á aldrinum 18-24 ára. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Fjölmenn opnunarhátíð í Molanum

Reyða rfjörður | Glæsileg opnunarhátíð var haldin í gær þegar Molinn, ný verslunar- og þjónustumiðstöð, var opnuð á Reyðarfirði. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagur í Gróttu

Í TILEFNI af degi umhverfisins stendur Skólaskrifstofa Seltjarnarness fyrir fjölskyldudegi í Gróttu á morgun, sunnudaginn 24. apríl. Hægt er að komast fótgangandi út í eyju á fjörunni frá kl. 11-14. Á Gróttudaginn gefst m.a. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 739 orð | 2 myndir

Framkvæmdastjórinn losar um streituna í poppinu

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Við sjáum fyrir okkur að lenda í vandræðum með húspláss hérna við Eyraveginn og höfum verið að skoða möguleika á stækkun. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Frábær stemning hjá Robert Plant

ROKKARINN Robert Plant náði upp frábærri stemningu á tónleikum sínum í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hann flutti bæði ný lög af nýjustu plötu sinni Mighty Rearranger auk sígildra Led Zeppelin-laga í óvenjulegum útsetningum. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 801 orð | 1 mynd

Fuglaáhugi fer vaxandi

Steinunn Ásmundsdóttir steinunn@mbl. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fyrstur til að hljóta dóm fyrir árásirnar

Alexandríu í Virginíu. AP. | Frakkinn Zacarias Moussaoui lýsti sig í gær sekan um aðild að samsæri um að myrða Bandaríkjamenn en málið tengist árásunum 11. september 2001. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 3 myndir

Fögnuðu 10 ára stjórnarsamstarfi í Ráðherrabústaðnum

ÞAÐ var glatt á hjalla í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í gærkvöldi en þar var haldið kvöldverðarboð í tilefni af 10 ára afmæli stjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sem ber upp í dag, 23. apríl. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Garðyrkjuverðlaun

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra afhenti Garðyrkjuverðlaunin á opnu húsi Landbúnaðarháskólans á Reykjum og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti umhverfisverðlaun Hveragerðis. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Gervimennska í leikhúsum

ÞAÐ ber talsvert á áleitinni gervimennsku og sýndarmennsku í leikhúsinu, segir Birgir Sigurðsson í viðtali í Lesbók í dag en nýtt leikrit hans, Dínamít, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á miðvikudaginn. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Greidd atkvæði um sameiningu

Borgarfjörður | Atkvæði eru greidd í dag um sameiningu fimm sveitarfélaga í Borgarfirði, norðan Skarðsheiðar. Verði sameining samþykkt sameinast sveitarfélögin á næsta ári og kosið í bæjarstjórn við næstu sveitarstjórnarkosningar. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð

Grundvöllur fyrir raunverulegu tilboði

"Í FRAMHALDI af símafundum við nýja fjárfesta í dag [föstudag] og fundunum á fimmtudaginn teljum við að við séum komin með grundvöll fyrir því að gera raunverulegt tilboð í ákveðinn hluta Símans í samstarfi við aðra," sagði Agnes Bragadóttir,... Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1446 orð | 1 mynd

Hagvöxtur hefur aukist um 51% á 10 árum

Tíu ár eru í dag liðin frá því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var mynduð. Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson segja að samstarfið hafi verið gott og skilað miklum árangri. Egill Ólafsson fór á blaðamannafund sem þeir héldu í gær. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Hátíðartónleikar | Hátíðartónleikar verða kl. 16 á morgun, sunnudag í...

Hátíðartónleikar | Hátíðartónleikar verða kl. 16 á morgun, sunnudag í Akureyrarkirkju. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Hætta á "afhöfðun" Howards?

Fréttaskýring | Talið er að svokölluð atkvæðaskipti geti haft áhrif á úrslit í einhverjum kjördæmum í bresku kosningunum. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir rekur hvernig taktísk kosningahegðun gæti meðal annars orðið leiðtoga Íhaldsflokksins að falli í eigin kjördæmi. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Innbrot og skemmdarverk

MIKLAR skemmdir voru unnar á strætisvagnaskýlum á Akureyri aðfararnótt þriðjudags. Brotnar voru dýrar öryggisrúður í fimm skýlum. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kastað fram stöku

Hagyrðingakvöld sem harmóníkuunnendur í Húnavatnssýslu stóðu fyrir í félagsheimilinu á Blönduósi síðasta vetrardag var vel sótt og feiknagóð stemning í salnum. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Kosið um sameiningu Hafnarfjarðar og Voga

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is KOSIÐ verður um sameiningu Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps 8. október nk. skv. tillögu sameiningarnefndar sveitarfélaga. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð miðvikudaginn 20. apríl sl. Þá varð árekstur við mót Vesturlandsvegar og Höfðabakka, aðrein til vesturs. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð

Lögbannskröfu ISI hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hafnaði í gær kröfu Iceland Seafood International um að felld verði úr gildi sú ákvörðun sýslumannsins í Reykjavík að hafna kröfu fyrirtækisins um lögbann á að fyrrverandi starfsmaður þess hæfi störf hjá öðru fyrirtæki, Seafood... Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Lögreglan tók ekki við kæru

HÉRAÐSDÓMUR Reyk0javíkur hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga fyrrverandi sambýliskonu sinni í nóvember sl. og til að greiða henni 700 þúsund krónur í skaðabætur. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 693 orð

Lögregluumdæmum verði fækkað og tollstjórn til sýslumanna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Málverk af Shakespeare reyndist falsað

London. AP. | Breskir sérfræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu að eitt af þekktustu málverkunum af William Shakespeare sé falsað og hafi verið málað rúmum 200 árum eftir að hann lést. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Með veröldina í vasanum

Djúpivogur | Leikfélag Djúpavogs frumsýndi í gærkvöldi verkið Með veröldina í vasanum. Verkið, sem er gamanleikur með söngvum, skrifar Hallgrímur Oddsson í samvinnu við leikhópinn, en Hallgrímur er jafnframt leikstjóri. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Meintir liðsmenn al-Qaeda fyrir rétt á Spáni

Madríd. AFP, AP. | Mikill öryggisviðbúnaður var í Madríd í gær þegar réttarhöld hófust þar yfir 24 mönnum sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkastarfsemi al-Qaeda. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Mikið sungið á Sæluviku

Skagafjörður | Sæluvika hefst í Skagafirði á morgun, sunnudag, og stendur til sunnudagsins 1. maí. Að venju verður mikið sungið á Sæluviku en fjölbreytt menningardagskrá er alla vikuna. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Mikil flóð í Serbíu og Rúmeníu

Íbúar þorpsins Jasa Tomic, um 80 km norðaustur af Belgrad, höfuðborg Serbíu, bjarga hér svíni einu frá drukknun en mikil flóð undanfarna daga hafa leikið fólk á þessum slóðum afar grátt. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð

Munntóbak menningarfulltrúa gert upptækt

NORSKA ríkisútvarpið ráðleggur Norðmönnum að skilja munntóbaksdósirnar eftir heima ætli þeir í heimsókn til Íslands. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Munur á áfengisverði umtalsverður

VERULEGUR verðmunur er á drykkjarföngum milli veitingahúsa. Þetta kemur fram í verðkönnun sem Samkeppnisstofnun gerði um sl. mánaðamót á drykkjarvörum í 154 veitingahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Námskeið um MS

HELGARNÁMSKEIÐ fyrir landsbyggðarfólk um MS-sjúkdóminn, verður haldið 29.-30. apríl. Námskeiðið er fyrir fólk með nýlega greiningu MS, upp að 2-3 árum. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Oddi opnar verslun í Borgartúni

NÝ verslun Odda með skrifstofuvörur tekur til starfa í Borgartúni 29 í dag, laugardag. Verslunin nær yfir 600 fermetra. Í verslun Odda fæst allt sem þarf til skrifstofuhaldsins, frá ritföngum upp í tölvur og annan tæknibúnað. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Olíufélagið tekur lán til að greiða sekt

MEIRIHLUTI hluthafa í Keri samþykkti á hluthafafundi í gær að taka 500 milljóna króna lán svo hægt verði að greiða sekt Olíufélagsins hf. vegna samráðs olíufélaganna. Sigurður G. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Óhapp við höfnina

Þórshöfn | Flutningaskipið Belek, sem er leiguskip hjá dótturfyrirtæki Samskipa, sigldi á nýja stálþilið í höfninni á Þórshöfn í gær. Við áreksturinn lyftist þekjan lítillega og það brotnaði út úr steypta kantinum. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 131 orð

Páfagarður gagnrýnir spænska frumvarpið

Róm. AFP. | Páfagarður gagnrýndi í gær frumvarp spænsku stjórnarinnar um að heimila samkynhneigðum pörum að ganga í hjónaband og ættleiða börn. Neðri deild spænska þingsins samþykkti frumvarpið á fimmtudag og talið er að efri deildin samþykki það... Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 448 orð

Segja upplýsingar hafa verið seldar úr fyrirtækinu

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið/Skjár einn hefur lagt fram lögbannsbeiðni hjá sýslumanni við að fyrrverandi dagskrárstjóri Skjás eins, Helgi Steinar Hermannsson, ráði sig til 365 prent- og ljósvakamiðla, sem m.a. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Sérhönnuð samfella auðveldar tengslamyndun við barnið

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is UNGIR vísindamenn voru heiðraðir í Hátíðarsal Háskóla Íslands í gær, en þá voru afhent verðlaun í Landskeppni "Ungra vísindamanna á Íslandi". Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Sigfús Fossdal Norðurlandameistari

SIGFÚS Fossdal frá Akureyri gerði góða ferð á Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum í Sande í Noregi um síðustu helgi. Hann sigraði í mínus 125 kg flokki og lyfti 780 kg samanlagt. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Skeljungur hefur innflutning á áburði

Þorlákshöfn | Í sumar mun Skeljungur gera tilraunir með innflutning á fljótandi tilbúnum áburði í samstarfi við nokkra bændur. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Skilar sér í betri viðbrögðum og öryggi

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Skyndihjálparþekkingin skipti sköpum

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Stunduðu tilraunir með sýklavopn í stríðinu

Peking, Jakarta. AFP. | Stjórnvöld í Peking virðast nú reyna að draga úr áköfum mótmælum sem efnt hefur verið til gegn Japönum síðustu vikurnar. Meira
23. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 262 orð

Telja "fingurmálið" nú hafa verið gabb

San Jose. AP. | Lögreglan í San Jose í Kaliforníu telur nú að frásögn konu, sem nýlega staðhæfði að hún hefði bitið í mannsfingur er hún var að gæða sér á chili-rétti frá bandarísku hamborgarakeðjunni Wendy's, hafi verið gabb. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Tónleikar | Sunnudaginn 24. apríl kl. 15 stíga á svið Tónlistarhússins...

Tónleikar | Sunnudaginn 24. apríl kl. 15 stíga á svið Tónlistarhússins Laugarborgar í Eyjafjarðarsveit góðir gestir. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tónlistarveisla á Flúðum

Flúðir | Það var sannarlega sannkölluð tónlistarveisla í íþróttahúsinu á Flúðum í gær. Kærkomnir gestir voru komnir, Sinfóníuhljómsveit Íslands sem lék sígild verk og annaðist undirleik með mörgum kórum. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Unglingavinna | Bæjarráð hefur samþykkt tillögu varðandi laun 14 og 15...

Unglingavinna | Bæjarráð hefur samþykkt tillögu varðandi laun 14 og 15 ára unglinga sumarið 2005. Laun 16 ára unglinga eru ákveðin í kjarasamningi Einingar-Iðju við Akureyrarbæ. Laun 14 og 15 ára hafa undanfarin ár tekið sömu hækkunum og laun 16 ára. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Upphefjum valdið og brjótum það niður

GJÖRNINGAKLÚBBURINN - The Icelandic Love Corporation, flytur í kvöld þriggja tíma gjörning í Schirn Kunsthalle í Frankfurt í Þýskalandi, en gjörningurinn er framlag safnsins til safnanætur í Frankfurt, en þá eru söfn borgarinnar opin til miðnættis. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Grásleppuvertíðin er hafin og um átta bátar gera nú út á grásleppu frá Þórshöfn. Allt fram að síðustu mánaðamótum hafði veðrátta verið blíð en þegar sá dagur rann upp að leggja mátti grásleppunetin í sjó þá "brast hann á með brælu". Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Vatnsorgel meðal nýjunga

"ÞAÐ verður frítt í sund hjá okkur alla helgina," segir Guðmundur Þ. Harðarson, forstöðumaður sundlauga í Kópavogi. Um er að ræða nýja sundlaug að Versölum í Salahverfi. Ýmsar nýjungar er að finna í lauginni. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Verkefnið eflir nemendahópinn mikið

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Bugsy Malone eftir Alan Parker í þýðingu Guðjóns Sigvaldasonar var sett upp í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Það voru nemendur í 10. bekk sem settu upp leiksýninguna. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð

Viljum fara varlega

"ÞAÐ er alltaf mikilvægt þegar verið er að breyta náttúrunni að farið sé varlega og er skógrækt þar ekki undanskilin," segir Sigurður H. Magnússon, plöntuvistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð

Vorbasar í Hveragerði

HEIMILISMENN á Dvalarheimilinu Ási, Hveragerði, verða með vorbasar í Frumskógum 6b, Hveragerði, sunnudaginn 24. apríl kl. 13-18. Einnig verður selt kaffi og... Meira
23. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Þýskur klifrari með myndasýningu

ÞÝSKI klettaklifrarinn Stefan Glowacz heldur myndasýningu á Hótel Nordica laugardaginn 23. apríl kl. 18.30 og sýnir m.a. myndir frá Grænlandi, Suðurskautslandinu og Baffin-eyju í Kanada. Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2005 | Leiðarar | 353 orð

Endurhæfing öryrkja

Öryrkjum hefur fjölgað verulega hér á landi á undanförnum árum. Árið 1996 þáðu 7.577 öryrkjar bætur hjá Tryggingastofnun ríkisins, en um liðin áramót var sú tala 11.199. Meira
23. apríl 2005 | Leiðarar | 429 orð

Hugsunarleysingjar á torfærutröllum?

Hin viðkvæma náttúra Íslands sætir sífellt meiri ágangi vélknúinna ökutækja. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær kom fram að starfshópur á vegum umhverfisráðherra telur akstur utan vega vaxandi og viðvarandi vandamál. Meira
23. apríl 2005 | Staksteinar | 326 orð | 1 mynd

Skoðanir blaðs og blaðamanna

Það er sérkennilega algengt að fólk haldi að skoðanir, sem blaðamenn Morgunblaðsins setja fram í eigin nafni, séu skoðanir blaðsins. Í þennan pytt dettur t.d. G. Meira

Menning

23. apríl 2005 | Bókmenntir | 742 orð | 1 mynd

Á degi brúarinnar

TIL er brú sem liggur milli heima, um tíma og rúm, milli lifenda og dauðra, einstaklinga og heilu þjóðanna. Og sjálf er brúin enn í byggingu og nýr steinn lagður í virkið á hverjum degi. Meira
23. apríl 2005 | Bókmenntir | 85 orð

Árbók bókmenntanna

23. apríl Metorð líkjast klæðum, þau fara illa fyrr en vaninn getur þau lagað eftir limum þess, sem ber þau. William Shakespeare 1564 (Bretland): Macbeth (ísl. Meira
23. apríl 2005 | Kvikmyndir | 731 orð | 1 mynd

Brothættur og brenndur

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is EINS og við mátti búast er Gat í hjartanu , nýjasta mynd sænska leikstjórans Lukas Moodyssons, ein umtalaðasta mynd Kvikmyndahátíðar Íslands, sem nú stendur yfir. Meira
23. apríl 2005 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Daði í Grafíksafninu

Grafíksafn Íslands | Í dag kl. 15 verður opnuð sýning á vatnslitamyndum eftir Daða Guðbjörnsson í Grafíksafni Íslands, sal íslenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Meira
23. apríl 2005 | Tónlist | 464 orð | 2 myndir

Eistnesk stúlknasveit í Jökulsárlóni

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is EIN vinsælasta og um leið mest umtalaða unglingasveit í Evrópu nú um mundir, stúlknasveitin Vanilla Ninja frá Eistlandi, var á dögunum stödd á Íslandi við tökur á nýju myndbandi. Meira
23. apríl 2005 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

Ekki feitur karl með bjór

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is HELGI Valur Ásgeirsson trúbador, sem gerði garðinn fyrst frægan með sigri í Trúbadorakeppni Rásar 2 í fyrrasumar, var að ljúka við hljómplötu sem koma á út í lok maí. Meira
23. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Fólk

Breska unglingastjarnan Matt Jay , sem var í Busted , hefur kúplað sig frá gamla vinahópnum sínum til þess að geta náð tökum á áfengisvanda sínum. Meira
23. apríl 2005 | Leiklist | 82 orð

Héri Hérason snýr aftur

LEIKSÝNINGIN Héri Hérason stekkur nú aftur á svið Borgarleikhússins, en gera varð hlé á sýningum vegna veikinda aðalleikkonunnar, Hönnu Maríu Karlsdóttur. Hún er nú komin á kreik. Tólf leikarar taka þátt í sýningunni. Meira
23. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Hilton og Richie ekki lengur vinkonur

HÓTELERFINGINN og sjónvarpsstjarnan Paris Hilton hefur staðfest sögusagnir um að slitnað hafi upp úr vináttu hennar og Nicole Richie. Meira
23. apríl 2005 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

KVIKMYNDIR - Myndbönd

Leikstjóri Gil Junger (10 ThingsI Hate About You, Black Knight). Aðalhlutverk Jennfer Love Hewitt (Party of Five, I Know What You Did Last Summer), Paul Nicholls (Bridget Jones: Edge Of Reasons). Sam-myndir VHS. Öllum leyfð Meira
23. apríl 2005 | Leiklist | 319 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Leikfélag Keflavíkur

Leikstjóri: Steinn Ármann Magnússon. Leikmynd: Hópurinn. Ljósahönnun: Jóhann Ingimar Hannesson. Búningahönnun: Rakel Brynjólfsdóttir. Tónlist: Hljómsveitin Hálftíma gangur. Frumsýning í Frumleikhúsinu 10. apríl 2005 Meira
23. apríl 2005 | Bókmenntir | 102 orð | 1 mynd

Ljóð

Út er komin Upplitað myrkur , ný ljóðabók eftir Gyrði Elíasson . Þetta er tólfta ljóðabók Gyrðis en hann hefur áður sent frá sér fjölda verka af ýmsu tagi, ljóðabækur, skáldsögur og sagnasöfn. Meira
23. apríl 2005 | Menningarlíf | 775 orð | 4 myndir

Mikil ást í þessari músík

Kristín Jónína Taylor er bandarísk-íslenskur píanóleikari sem hlotið hefur ákaflega góðar viðtökur í Bandaríkjunum fyrir flutning á norrænum píanóverkum, þar á meðal frumflutning í Norður-Ameríku á Píanókonsert eftir Jón Nordal í Cincinnati árið 2003. Meira
23. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 122 orð | 1 mynd

Norrænir spá í spilin

Í KVÖLD verður sýndur fyrsti þáttur af fjórum þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Evróvisjón í Kiev í Úkraínu, bæði í forkeppninni fimmtudaginn 19. maí og í sjálfri aðalkeppninni laugardaginn 21. maí. Meira
23. apríl 2005 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Paolozzi látinn

SIR Eduardo Paolozzi, sem talinn er einn af áhrifamestu myndlistarmönnum Bretlands á 20. öld, lést í gærmorgun á spítala í London. Paolozzi hafði átt við veikindi að stríða í nokkur ár. Meira
23. apríl 2005 | Myndlist | 435 orð | 1 mynd

Rannsakar og fjallar um menninguna

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÓLÖF Nordal tók við styrk úr sjóði Richards Serra í gær, en síðast var veitt úr sjóðnum árið 2002. Upphæð styrksins er 450.000 kr. Meira
23. apríl 2005 | Kvikmyndir | 551 orð | 1 mynd

Splundruð sjálfsmynd

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar. Aðalhlutverk: Gael García Bernal, Fele Martínez, Javier Cámara og Daniel Giménez-Cacho. Spánn, 109 mín. Meira
23. apríl 2005 | Leiklist | 918 orð | 1 mynd

Sveppi í stað seppa

Höfundur: Astrid Lindgren. Þýðing og staðfæring: Davíð Þór Jónsson. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Tónlistarstjóri: Karl O. Olgeirsson. Leikmyndarhönnuður: Stígur Steinþórsson. Búningahönnuður: Helga Rós V. Hannam. Hönnuður lýsingar: Kári Gíslason. Meira
23. apríl 2005 | Kvikmyndir | 250 orð | 1 mynd

Tímabært að gera íslenska glæpamynd

ZIK Zak kvikmyndir og Filmus hafa fest kaup á kvikmyndaréttinum að skáldsögu Stefáns Mána, Svartur á leik , sem kom út hjá Máli og menningu síðastliðið haust. Stefán Máni mun sjálfur skrifa handritið af kvikmyndinni. Meira
23. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 197 orð

Útvarp | Orð skulu standa

FYRIR handvömm birtist annar fyrripartur í Morgunblaðinu en notaður var í þættinum Orð skulu standa í síðustu viku. Þar skeikaði að vísu aðeins einu orði, en það var mikilvægt því það var rímorð. Meira
23. apríl 2005 | Bókmenntir | 442 orð

Vika bókarinnar

Laugardagur Alþjóðadagur bókarinnar og höfundarréttar, 23. apríl, er haldinn hátíðlegur víða um heim að frumkvæði UNESCO, menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Dagurinn er helgaður bókinni og þeim sem vinna við bækur með einum eða öðrum hætti. Meira

Umræðan

23. apríl 2005 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Af hverju vilja andstæðingarnir Össur?

Lárus Ýmir Óskarsson fjallar um formannskjör í Samfylkingunni: "Að sjálfsögðu vilja andstæðingarnir keppa við lakara liðið. Hver vill það ekki?" Meira
23. apríl 2005 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Gjalda fyrir olíumálið

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um viðskipti: "Hvað vakir fyrir stjórnvöldum að ganga hér erinda stóru viðskiptasamsteypanna sem eru að eignast Ísland?" Meira
23. apríl 2005 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Gullvagninn er fiskikar

Guðmundur Kristjánsson fjallar um málefni útgerðar skipsins Sólbaks EA 7: "Á þessari tækniöld leggur Vélstjórafélag Íslands aðaláherslu á að það þurfi að hvíla stálið." Meira
23. apríl 2005 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Námsflokkar Reykjavíkur á 21. öld?

Gísli Þór Sigurþórsson fjallar um Námsflokka Reykjavíkur: "Hafa stjórnendur Reykjavíkurborgar ekki metnað til þess að reka uppeldis- og menntastofnanir frá vöggu til grafar?" Meira
23. apríl 2005 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Niðurrifsumræða um Menntaskólann á Ísafirði

Ólína Þorvarðardóttir fjallar um málefni Menntaskólans á Ísafirði: "Skólans vegna get ég þó ekki látið hjá líða að leiðrétta nokkur atriði sem fram hafa komið síðustu daga - um leið og ég harma það að þurfa þar með að eiga orðastað við einn af kennurum skólans í fjölmiðlum." Meira
23. apríl 2005 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Sameining.is - kjósum í dag

Helga Halldórsdóttir fjallar um sameiningarkosningar fimm sveitarfélaga: "Sveitarfélög í dag eru í samkeppni um fólk og fyrirtæki." Meira
23. apríl 2005 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Til umhugsunar fyrir formannsefni

Svandís Svavarsdóttir fjallar um formannsslaginn í Samfylkingunni: "Getur verið að Össur og Ingibjörg vilji sýna lit á samstarfsvilja í næstu sveitarstjórnarkosningum?" Meira
23. apríl 2005 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Um öfugþróun íslensks kapítalisma

Ágúst Valfells fjallar um kapítalisma: "Að dómi greinarhöfundar er mikilvægt að allir hafi aðgang að eignaraðild í fyrirtækjum, þannig að vítt og breitt verði eigendur, launþegar og neytendur einn og sami hópurinn." Meira
23. apríl 2005 | Velvakandi | 338 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Að tala íslensku á sunnudögum Icelandair, Icelandair-Hotels og FL-group eru meðal fyrirtækja er standa að Íslensku kvikmyndahátíðinni, sem nefnist reyndar Iceland International Film Festival. Meira
23. apríl 2005 | Aðsent efni | 815 orð | 2 myndir

Vitlaus jarðgöng

Trausti Sveinsson fjallar um göngin fyrir norðan: "Í ljósi þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á kostnað og óhagkvæmi Héðinsfjarðarleiðar er nauðsynlegt að endurskoða og meta allar forsendur upp á nýtt og þá með Fljótaleiðina í huga." Meira

Minningargreinar

23. apríl 2005 | Minningargreinar | 819 orð | 1 mynd

ARI FREYR JÓNSSON

Ari Freyr Jónsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 23. apríl 1982. Hann lést á Huddinge-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi 16. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 27. september. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2005 | Minningargreinar | 2098 orð | 1 mynd

DAGBJARTUR HANSSON

Dagbjartur Hansson fæddist á Heiðarhöfn á Langanesi 11. nóvember 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Sveinbjörnsdóttir frá Þórshöfn á Langanesi, f. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2005 | Minningargreinar | 1646 orð | 1 mynd

DAVÍÐ JÓHANNES HELGASON

Davíð Jóhannes Helgason fæddist á Geitagili í Örlygshöfn 29. maí 1930. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Sigurvin Einarsson bóndi á Geitagili, f. 16. sept. 1895, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2005 | Minningargreinar | 2625 orð | 1 mynd

ERNA MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR

Erna María Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. júlí 1990. Hún lést á heimili sínu 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þorgerður Björg Pálsdóttir hárgreiðslumeistari, f. á Húsavík 10. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2005 | Minningargreinar | 1890 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR ÓLAFSSON

Gunnlaugur Ólafsson fæddist í Þykkvabæ 6. ágúst 1946. Hann lést á krabbameinsdeild 11E Landspítala - háskólasjúkrahúss 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ólafur Markús Guðjónsson, f. 12. nóv. 1918, d. 28. apríl 1990, og Svava Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2005 | Minningargreinar | 2060 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristín Steinunn Þórðardóttir fæddist á Laugalandi í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 12. október 1928. Hún lést á Landakoti í Reykjavík þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn. Verður hún jarðsett frá Melgraseyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan... Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2005 | Minningargreinar | 3038 orð | 1 mynd

OLIVER KRISTJÁNSSON

Oliver Kristjánsson fæddist í Ólafsvík 10. júní 1913. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Elísabet Brandsdóttir frá Ólafsvík, f. 29. mars 1876, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 108 orð

Greiða fyrir síld með þorski

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað hefur keypt kvóta Vísis á Djúpavogi í íslenzku sumargotssíldinni og norsk-íslenzku síldinni. Greitt var fyrir síldina með heimildum í þorski. Um er að ræða 1,5% af heildarúthlutun í norsk-íslenzku síldinni eða 2. Meira
23. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 244 orð

Svipaður afli í netaralli

ÁRLEGU netaralli Hafrannsóknastofnunar er nú að ljúka, en það er liður í stofnmælingum botnfiska. Aflinn í rallinu hefur verið svipaður á heildina litið og á síðasta ári. Meira
23. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 183 orð | 1 mynd

Vantar ekki fisk heldur fólk í vinnu

"Þetta voru fimm tonn í átta trossur í dag. Það er svona þokkalegt, en við lögðum netin í norðurkantinum og úti á Hryggnum hér í Flóanum," sagði Ragnar Óli Ragnarsson, stýrimaður á Aðalbjörgu RE, í gær. Meira

Viðskipti

23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 89 orð

50 milljarða velta á kreditkortum

HEILDARVELTA á kreditkortum landsmanna á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 49,5 milljörðum króna, samkvæmt tölum um greiðslumiðlun frá Seðlabanka Íslands. Það er 14,5% aukning frá sama tímabili á síðasta ári. Meira
23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Ásókn í vafra íslensks sundkappa

JÓN S. von Tetzchner, forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software, ætlar að synda frá Noregi til Bandaríkjanna með viðkomu á Íslandi, ef milljón manns verða búnir að hlaða vafra fyrirtækisins niður fyrir klukkan níu fyrir hádegi í dag. Meira
23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Fasteignir BFG seldar með hagnaði

HÓPUR fasteignafyrirtækja sem starfaði með Baugi Group að yfirtökunni á Big Food Group fyrr á þessu ári hefur selt meirihluta fasteigna þeirra sem fylgdu með í kaupunum samkvæmt frétt Financial Times . Meira
23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Hætt við söluna á Prentmeti til Eddu

EKKERT verður af fyrirhuguðum kaupum Eddu Printing and Publishing á prentsmiðjunni Prentmeti ehf. en frá því var greint í febrúar síðastliðnum að Edda PP hefði fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags keypt Prentmet. Meira
23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki á líftækniráðstefnu í London

FJÖGUR íslensk fyrirtæki auk Nýsköpunarsjóðs tóku þátt í ráðstefnu fyrir fyrirtæki í líftækni- og lyfjaiðnaði og áhættufjárfesta í London í gær. Meira
23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 223 orð

KEA kaupir 70% í Ásprenti-Stíl

KAUPFÉLAG Eyfirðinga svf. hefur keypt 70% eignarhlut í Ásprenti-Stíl á Akureyri. Meira
23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Maersk Air biðlar til Sterling

FORSTJÓRI danska flugfélagsins Maersk Air útilokar ekki samstarf við keppinautinn Sterling eftir að fram kom að Sterling muni leggja áherslu á að koma upp áætlunarflugi til Bandaríkjanna. Meira
23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Margt smátt/Bolur ehf. skiptir um eigendur

EIGENDASKIPTI hafa orðið á auglýsingavörufyrirtækinu Margt smátt/Bolur ehf. Meira
23. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Úrvalsvísitalan slær fyrri met

LOKAGILDI Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands var í gær 4.077,3 stig og hefur aldrei verið hærra . Innan dagsins nam hækkunin um 1,1% í 3,6 milljarða viðskiptum. Úrvalsvísitölunnar hefur nú hækkað um 21,4% frá áramótum og á sl. Meira

Daglegt líf

23. apríl 2005 | Daglegt líf | 48 orð

10 bestu veitingahús í heimi skv. Restaurant magazine

* 1.The Fat Duck Bray, Berkshire, Bretlandi. * 2.El Bulli Montjoi, Spáni. * 3.The French Laundry, Yountville, Kaliforníu. * 4.Tetsuya's, Sydney. * 5.Gordon Ramsay, London. * 6.Pierre Gagnaire, París. * 7.Per Se, New York. * 8.Tom Aikens, London * 9. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 499 orð | 3 myndir

Á seglbát niður Nílarfljót

"Stemningin um borð er eins og maður getur ímyndað sér í sögu eftir Agöthu Christie á 19. öld," sagði Jean Yves Andri Courageux sem rekur bát á Nílarfljóti. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 251 orð | 1 mynd

Er nú litríkt Park Inn Ísland

Radisson-SAS hótel Ísland við Ármúla hefur nú fengið nýtt nafn; Park Inn Ísland. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 273 orð | 2 myndir

Ísland í fimmta sætinu

Jónína Soffía Tryggvadóttir, Íslandsmeistari kaffibarþjóna og starfsmaður hjá Te og kaffi, er nýkomin heim af heimsmeistaramóti kaffibarþjóna í Seattle í Bandaríkjunum þar sem hún lenti í fimmta sæti af 36 keppendum hvaðanæva að úr heiminum. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 100 orð

Lyf búin til úr erfðabreyttu kartöflugrasi

Um fjórðung eldri borgara í Danmörku skortir B12-vítamín og geta afleiðingarnar m.a. verið elliglöp, blóðleysi og þreyta. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 487 orð | 2 myndir

Mikill verðmunur á áfengi og öðrum drykkjum

Verðmunur á lægsta og hæsta verði á bolla af cappuccino reyndist 185% í nýrri verðkönnun Samkeppnisstofnunar á drykkjum í veitingahúsum og algengt var að munur væri yfir 100% á 33 cl bjórflösku. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 441 orð | 3 myndir

Rimaapótek reyndist með lægsta verðið

Mikill munur var á hæsta og lægsta verði nokkurra lyfseðilsskyldra lyfja sem Verðlagseftirlit ASÍ kannaði í apótekum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn miðvikudag. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 339 orð | 2 myndir

Skíðaferðir til Aspen Sala er hafin hjá GB Ferðum á skíðaferðum til...

Skíðaferðir til Aspen Sala er hafin hjá GB Ferðum á skíðaferðum til Aspen í Colorado næsta vetur. Um er að ræða þrettán 10 daga ferðir. Fyrsta ferðin er jólaferð og síðan koll af kolli alla mánudaga til 1. apríl. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Uppgangur breskra veitingahúsa

BRESKA veitingahúsið Fat Duck hefur verið valið besta veitingahús ársins 2005 af Restaurant magazine. Árlega gerir tímaritið lista yfir 50 bestu veitingahús í heimi og í ár vekur sérstaka athygli að 14 bresk veitingahús skuli vera á listanum. Meira
23. apríl 2005 | Daglegt líf | 471 orð | 1 mynd

Verndum börnin okkar fyrir reyknum

Undanfarið hefur mikið verið talað um mikilvægi þess að allir vinni í reyklausu umhverfi. Það er mjög mikilvægt að tryggja öllum reyklaust vinnuumhverfi en það er einnig mjög mikilvægt að virtur sé réttur allra barna til reyklauss umhverfis. Meira

Fastir þættir

23. apríl 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 23. apríl, er sjötug Ágústa Erlendsdóttir...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 23. apríl, er sjötug Ágústa Erlendsdóttir, Kirkjuvegi 10, Keflavík. Eiginmaður hennar var Birgir Scheving. Hún verður að heiman á... Meira
23. apríl 2005 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 23. apríl, er sjötug frú Sigrún...

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 23. apríl, er sjötug frú Sigrún Sigurgeirsdóttir, Grundargötu 6, Ísafirði, einnig búandi á Austurgötu 5, Stykkishólmi . Meira
23. apríl 2005 | Í dag | 13 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Fil. 4, 13.) ...

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Fil. 4, 13.) Meira
23. apríl 2005 | Fastir þættir | 460 orð | 3 myndir

Björn Þorsteinsson sigrar á öðlingamóti TR

9. mars-20. apríl 2005 Meira
23. apríl 2005 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Millileikur. Meira
23. apríl 2005 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Bræðraafmæli. Bjarni Sigurðsson, Suður-Gafli, Haukadal I, er sjötugur...

Bræðraafmæli. Bjarni Sigurðsson, Suður-Gafli, Haukadal I, er sjötugur 26. apríl. Már Sigurðsson, hótelstjóri, Geysi, Haukadal , er sextugur 28. apríl. Þeir bræður taka á móti vinum og vandamönnum á Hótel Geysi laugardaginn 30. apríl kl. 18. Meira
23. apríl 2005 | Í dag | 725 orð | 1 mynd

Fermingar 23. og 24. apríl

Ferming í Óháða söfnuðinum laugardaginn 23. apríl kl. 16. Fermdur verður: Hannes Smárason, Vogagerði 24, Vogum. Ferming í Brautarholtskirkju 24. apríl kl. 13.30. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Meira
23. apríl 2005 | Í dag | 539 orð | 1 mynd

Jarðfræðiþekking á striganum

Pétur Pétursson er fæddur árið 1956 í Reykjavík en ættaður úr Hnappadalnum. Hann er jarðfræðingur að mennt og lauk námi í þeirri grein við Háskóla Íslands 1981. Meira
23. apríl 2005 | Í dag | 2187 orð | 1 mynd

(Jóh. 26.)

Guðspjall dagsins: Sending heilags anda. Meira
23. apríl 2005 | Fastir þættir | 199 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 0-0 10. Rc3 Bf5 11. a3 Rxc3 12. bxc3 Rc6 13. He1 dxc4 14. Bxc4 Bd6 15. Ha2 Dd7 16. Rg5 Ra5 17. Bd3 Hae8 18. Hae2 Hxe2 19. Dxe2 b6 20. Df3 Bg6 21. Bxg6 fxg6 22. Meira
23. apríl 2005 | Fastir þættir | 335 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er eflaust ekki sá fyrsti til þess, en vill samt nota tækifærið til að óska forsvarsmönnum Office 1 verslananna fyrir hönd allra neytenda, fyrir það að hafa stuðlað að lækkun verðs á erlendum tímaritum. Meira
23. apríl 2005 | Í dag | 1363 orð | 1 mynd

Æðruleysismessa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði ÆÐRULEYSISMESSUR í...

Æðruleysismessa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði ÆÐRULEYSISMESSUR í Fríkirkjunni í Hafnarfirði hafa verið mánaðarlega síðan í haust og verið fjölsóttar. Annað kvöld, sunnudagskvöldið 24. apríl nk. Meira

Íþróttir

23. apríl 2005 | Íþróttir | 213 orð

Andersson óskaði Kiel til hamingju með titilinn

KENT-HARRY Andersson, þjálfari þýsku meistaranna í Flensburg, er búinn að óska Kiel til hamingju með meistaratitilinn þó enn séu sex umferðir eftir af þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* ARNÓR Atlason , handknattleiksmaður hjá Magdeburg í Þýskalandi ...

* ARNÓR Atlason , handknattleiksmaður hjá Magdeburg í Þýskalandi , glímir enn við meiðsli vegna sprungu í handarbaki. Ljóst er að hann verður ekki með Magdeburg um helgina þegar liðið sækir Gummersbach heim. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Arsene Wenger er viss um að Cole verður áfram

"ÉG er fullviss um að Ashley Cole skrifar undir nýjan samning við Arsenal, hann yfirgefur ekki félagið núna," segir Arsene Wenger knattspyrnustjóri, spurður um bakvörð sinn sem er með lausan samning við ensku meistarana í sumar, en hann hefur... Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 107 orð

Barcelona sendir þrjú lið til Árósa

SPÆNSKA félagið Barcelona ætlar að senda þrjú sigursæl keppnislið sín, í knattspyrnu, handknattleik og körfuknattleik, í æfingabúðir til Árósa í Danmörku í sumar. Ferðin er jafnframt liður í markaðsátaki Barcelona í norðurhluta Evrópu. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Bowyer samtals í sjö leikja bann

ENSKA knattspyrnusambandið þyngdi í gær dóminn yfir Lee Bowyer, leikmanni Newcastle, fyrir að ráðast á samherja sinn, Kieron Dyer, í leik gegn Aston Villa hinn 2. apríl. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 197 orð

Einar er markahæstur hjá Grosswallstadt

EINAR Hólmgeirsson hefur svo sannarlega látið til sín taka í þýsku 1. deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 183 orð

Ferguson verður aldrei rekinn frá Man. Utd

BOBBY Charlton, ein af goðsögnunum í sögu Manchester United og núverandi stjórnarmaður félagsins, segir að Alex Ferguson knattspyrnustjóri verði aldrei rekinn frá félaginu. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

FJÓRIR leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu...

FJÓRIR leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu á Skjá einum um helgina - tveir á laugardag og tveir á sunnudag. Laugardagur 23. apríl 11.10 Upphitun * Rætt við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 11. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 78 orð

Glímt í Borgarleikhúsinu

ÍSLANDSGLÍMAN, elsta íþróttamót Íslands, fer fram á nýja sviði Borgarleikhússins í dag og hefst keppni klukkan 13. Aðeins er keppt í opnum flokkum hjá körlum og konum. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 206 orð

Grindavík með Frakka til reynslu

FRANSKUR knattspyrnumaður, Mounir Ahandour að nafni, er kominn til Grindavíkur og verður þar til reynslu næstu daga. Hann er 22 ára gamall sóknarmaður og lék síðast með franska 4. deildarliðinu Jeanne d'Arc. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 155 orð

Guðríður leyst frá störfum

GUÐRÍÐI Guðjónsdóttur var í fyrrakvöld sagt upp starfi þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Val eftir þriggja ára starf. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 179 orð

Hamilton dæmdur í tveggja ára bann

BANDARÍSKI hjólreiðamaðurinn Tyler Hamilton, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu sl. sumar, hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 709 orð | 3 myndir

Haukarnir eru með heilsteyptara lið

"ÉG held að Haukarnir taki þetta, kannski ekki 3-0 en 3-1 gæti ég trúað. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 326 orð

HB-menn mæta vel undirbúnir gegn FH

FÆREYSKU meistararnir í knattspyrnu, HB, mæta vel undirbúnir til leiks gegn Íslandsmeisturum FH í Egilshöllinni á morgun en þar leika liðin hinn árlega leik um Atlantic-bikarinn klukkan 17. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 136 orð

Henry ekki með í næstu leikjum

THIERRY Henry, framherji Arsenal, tekur ekki þátt í næstu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla sem hann hafa hrjáð síðustu vikuna. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Hermann verður frá keppni í 2-3 mánuði

HERMANN Hreiðarsson leikur ekki meira með Charlton Athletic á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og missir jafnframt af landsleikjum Íslands gegn Ungverjalandi og Möltu í júníbyrjun. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 92 orð

Jóna með 108 mörk

JÓNA Margrét Ragnarsdóttir, handknattleikskona hjá Tus Weibern, er í 10. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

* JÓN Arnór Stefánsson , körfuknattleiksmaður, skoraði 14 stig fyrir...

* JÓN Arnór Stefánsson , körfuknattleiksmaður, skoraði 14 stig fyrir Dynamo St. Petersburg í fyrrakvöld þegar lið hans tapaði fyrir Maccabi Tel-Aviv , 91:110, í æfingaleik sem fram fór í Ísrael . Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 117 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla B-DEILD, 1. RIÐILL: ÍH - Númi 2:1 Staðan...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla B-DEILD, 1. RIÐILL: ÍH - Númi 2:1 Staðan: Fjölnir 430118:89 Stjarnan 430112:49 Afturelding 530215:109 ÍH 52037:116 Reynir S. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

* MARTIN Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Jermain Defoe og...

* MARTIN Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Jermain Defoe og Robbie Keane séu ekki það framherjapar sem hann hafi hug á að nota saman í byrjunarliðinu. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 336 orð

Mikið í húfi á Selhurst Park þegar Liverpool kemur í heimsókn

ÞAÐ verður mikið í húfi á Selhurst Park í London þar sem heimamenn úr Crystal Palace berjast fyrir áframhaldandi veru á meðal bestu liða landsins en mótherjar liðsins eru Liverpool sem þurfa að spýta í lófana ætli liðið sér að ná sæti í Meistaradeild... Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 175 orð

Mourinho rauf loksins þögnina

JOSÉ Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, rauf í gær nokkurra vikna þögn sína en hann hefur ekki rætt við fjölmiðla um nokkurt skeið. Þeir höfðu ekki náð tali af honum síðan Chelsea mætti Bayern München í fyrri viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 216 orð

Newcastle hefur ekki sigrað á Old Trafford í 33 ár

MANCHESTER United tekur á móti Newcastle á sunnudaginn á heimavelli sínum, Old Trafford, en liðið hafði betur gegn Newcastle um síðustu helgi í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í Cardiff, 4:1. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Nýr tónn hjá Norwich City

NORWICH City hefur í allan vetur virst dauðadæmt á botni úrvalsdeildarinnar. Nýliðarnir hafa oft þótt sýna skemmtilega takta en þá hefur vantað herslumuninn til að halda í við önnur lið deildarinnar - þar til núna á allra síðustu vikum. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

"Bíð spenntur eftir fyrsta titlinum"

PETR Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, segir að það skipti ekki öllu máli hvenær lið hans tryggi sér enska meistaratitilinn. Hvort það verði á mánudagskvöldið, þegar Arsenal mætir Tottenham, eða síðar. Það eina sem skipti máli í sínum huga sé að vinna næsta leik, sem er gegn Fulham í dag. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 1306 orð | 2 myndir

"Draumurinn að fara á leik með mömmu"

"BJARNI Fel. er með þá kenningu að það hafi verið uppreisnarandi unglingsins sem gerði mig að Tottenham-aðdáanda á sínum tíma. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

"Hann hefur komið illa fram gagnvart okkur"

SÚ ákvörðun stjórnar enska félagsins Stoke City á dögunum að endurráða knattspyrnustjórann Tony Pulis til eins árs nýtur ekki vinsælda hjá öllum sem koma að stjórn og fjármögnun félagsins. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Rafael Benítez ber fullt traust til Gerrards fyrirliða

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist bera fullt traust til Stevens Gerrards fyrirliða og er þess fullviss að hann verði áfram innan rarða félagsins þrátt fyrir þrálátan orðróm um að hann flytji til Lundúna í sumar og gerist leikmaður... Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

* SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, segir að Kevin Nolan...

* SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, segir að Kevin Nolan, leikmaður liðsins, sé alls ekki á leið frá félaginu. En Nolan hefur verið orðaður við lið á borð við Liverpool í skiptum fyrir El-Hadji Diouf sem er í láni hjá Bolton frá Liverpool . Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 943 orð | 1 mynd

Senderos - nýr Tony Adams?

TUTTUGU ára gamall svissneskur knattspyrnumaður, Philippe Senderos, hefur komið sem stormsveipur inn í enska knattspyrnu á síðustu mánuðum og virðist vera nær fullskapaður varnarmaður. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 165 orð

Souness sækist eftir meiri reynslu hjá Newcastle

GRAEME Souness, knattspyrnustjóri Newcastle, ætlar að taka til í herbúðum félagsins í sumar og er reiknað með að hann losi sig við allt að sjö leikmenn. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 44 orð

staðan

Chelsea 33257162:1282 Arsenal 33218473:3371 Man. Utd 331910448:2067 Everton 331761040:3357 Liverpool 341661248:3554 Bolton 341581144:3853 Tottenham 341391242:3848 Middlesbro 3312101146:4446 Aston Villa 3412101241:4246 Charlton 341291340:5045 Man. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 237 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni kvenna, DHL-deildin, úrslit, fyrsti leikur: Ásvellir: Haukar - ÍBV 16.15 Sunnudagur: Úrslitakeppni karla, DHL-deildin, undanúrslit, oddaleikur: Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR 16. Meira
23. apríl 2005 | Íþróttir | 218 orð

Útlitið er dökkt hjá Southampton í fallbaráttu

STEVE Dunn frá Bristol verður að vera vel vakandi er hann blæs til leiks á hádegi í grannaslag Portsmouth og Southampton í slagnum um suðurströndina á Fratton Park í Portsmouth. Meira

Barnablað

23. apríl 2005 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Bíddu nú við...

"...á ég að borða þetta? Það getur ekki verið!" Þetta gætu þessi dýr verið að hugsa. En hvað eiga þau þá að borða? Lausn... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Drómi sjálfur

Það eru fáir sem teikna Dróma en það gerði Ásgeir, 9 ára, svona... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Fallegur fákur

Þennan fallega hest teiknaði Jón Bragi Ásgrímsson, 8... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 393 orð | 2 myndir

Ha, ha, ha!

Norðmaður á miðjum aldri var fluttur stórslasaður á slysavarðstofuna í Ósló. "Hvað kom eiginlega fyrir þig?" spurði læknirinn. "Ég var sko á veiðum," svaraði mannræfillinn sárþjáður af kvölum, "og þá sá ég holu í jöðina. Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Harry Potter

Hann Bjarni Theodórsson, 7 ára, teiknaði hér gamlan og góðan vin okkar allra, hann Harry... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Hestaást

Lív Smáradóttir hefur hér teiknað stelpu sem greinilega þykir mjög vænt um hestinn... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Hér vil ég búa

Hún er aldeilis falleg og notaleg myndin hennar Hildar Ólafsdóttur, 9... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Hvar á ég heima?

Þessi karlagrey eiga eitthvað erfitt með að rata heim til sín, svo ég held að best sé að þú reddir fyrir þá málunum. Allt í lagi? Lausn... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Hver kemst upp í tréð?

Hvaða dýr er svo heppið að fá að komast upp í... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 62 orð | 5 myndir

Kalli á þakinu frumsýndur

Leikritið um Kalla á þakinu var frumsýnt í Borgarleikhúsinu sumardaginn fyrsta. Eins og margir vita er það byggt á sögu hins frábæra rithöfundar Astrid Lindgren. Fullt af krökkum mætti með foreldrum sínum og fannst öllum voðalega gaman. Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 524 orð | 1 mynd

Mér leiðist aldrei

Það eru ekki margir sem hafa sofið með risastóra páfagauka uppi í rúmi hjá sér, hunda og ketti, en það hefur Hlynur Guðlaugsson reynt. Hann er ellefu ára nemandi í 5. Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Ótrúleg fjölskylda

Fjóla, 8 ára, á Seltjarnarnesi teiknaði þessa fallegu mynd af hinum... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Ótrúlegt vélmenni

Hann Óli Valur Sigurðsson, 7 ára, teiknaði handa okkur mynd úr teiknimyndinni um Hin... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Ótrúlegur töffari

"Ég vona að ykkur finnist myndin flott. Kveðja, Eyþór Mikael Eyþórsson 9 ára." Já, Eyþór, okkur finnst hún rosalega flott hjá... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 95 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Þórdís Karen og óska eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Ég varð 11 ára 16. apríl sl. Áhugamál mín eru: dans, söngur, dýr, föt, msn, vinir, að semja ljóð og sögur, að leika mér og skrifa, vera í skólanum og margt fleira. Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Prinsessan og einhyrningurinn

Hjálpið prinsessunni góðu að finna aftur einhyrninginn... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 110 orð | 5 myndir

Útlensk dýr

Hér sjáið þið heiti nokkurra dýra á fjórum tungumálum. Æfið ykkur að bera orðin fram og giskið síðan á á hvaða tungumáli orðin eru og tengið við rétt tungumál. Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Nú þurfið þið laglega að píra augun! Á þessari mynd er hellingur af minni myndum. Allar myndirnar - nema tvær - eru í pörum. Finnið þessar tvær myndir sem eru stakar. Skrifið á blað hvað það er og líka nafnið ykkar, aldur og heimilisfang fyrir 30.... Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 166 orð | 2 myndir

Vill fá þyrluspaða

Guðmundur Skarphéðinsson er fimm ára strákur sem gengur í leikskólann Sólbakka. Honum finnst bæði gaman að fara í leikhús og bíó. Núna er uppáhaldsmyndin hans Hin ótrúlegu. Á sumardaginn fyrsta fór hann að sjá leikritið um Kalla á þakinu. Meira
23. apríl 2005 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Vonda vélmennið

"Þetta er vélmennið úr Hinum ótrúlegu sem hefur ekki grænan grun um hvað það á að gera," segir Ásta Kristín, 9 ára, um myndina... Meira

Lesbók

23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 130 orð

80 ára 1925 2005

Í önnum og þysi jeg ljóðabók leit, og las hana spjaldanna milli; jeg atburðum fylgdi, en fann engan reit með fegurð og töfrandi snilli. Mjer virtist hún minna á veðraðan stein, sem víða er svo auðvelt að finna. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 1 mynd

Anna Líndal

Seyðisfirði, Skaftfelli, Austurvegi 42. Landslagsmálverkið er sú grein innan myndlistarinnar sem stöðugt tekst á við samband manns og náttúru. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 146 orð

Átta Íslendingar á listahátíð

Þeir listamenn sem eru kynntir hér að neðan sem þátttakendur í Listahátíð í Reykjavík eiga eitt sameiginlegt: Þeir eru allir Íslendingar. Áhugi þeirra og listrænar tjáningaraðferðir ná yfir vítt svið og sýninga þeirra er beðið með eftirvæntingu. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 506 orð | 1 mynd

Bach í hjáverkum

Verk eftir Gibbons, Locke, Purcell og Bach. Gömbukvartettinn Phantasm: Laurence Dreyfus & Wendy Gillespie (S), Jonathan Manson (T) og Markku Luolajan-Mikkola (B). Miðvikudaginn 20. apríl kl. 20. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 1 mynd

Elín Hansdóttir

Ísafirði, Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 7. Kemur hljóð ef tré fellur úti í skógi og enginn er á staðnum til að heyra það? Er list til þótt enginn horfi á hana? Verk Elínar Hansdóttur (*1980) hverfast um hlutverk áhorfandans. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 520 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Önnur skáldsaga Sue Monk Kidd, The Mermaid Chair eða Hafmeyjarstóllinn, þykir ekki gefa fyrstu bók höfundar, The Secret Life of Bees eða Leyndarlíf býflugna, neitt eftir. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 460 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Bandaríski leikstjórinn David Fincher hefur ekki sent frá sér mynd í þrjú ár, eða síðan Panic Room olli vonbrigðum árið 2002. En vegna Se7ven og Fight Club er nýrrar myndar frá honum enn beðið með eftirvæntingu. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 433 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Söngvari skosku sveitarinnar Franz Ferdinand , Alex Kapranos, sagði í viðtali við breska blaðið NME í vikunni að hann vonaðist til að önnur plata sveitarinnar kæmi út með haustinu. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 21 orð

Fall Egyptalands

Hin djúpu tár Kleópötru sem svarbláir gimsteinar í auga pýramídans hnigu í óminni Nílar Þorsteinn Ólafsson Höfundur er Reykvíkingur, fæddur... Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 528 orð | 1 mynd

Fegurðin felst oft í einfaldleikanum

Það að velja eitt tónskáld sem mest áhrif hefur haft á mig er eiginlega ógjörningur. Skapandi manneskja verður fyrir áhrifum alls staðar að úr umhverfi sínu. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 1 mynd

Fegurðin í traustri umgjörð

Til 30.apríl. Kirkjan er opin frá 9-17. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 709 orð | 1 mynd

Fullkomið hippasamfélag

Sly Stone skaust uppá stjörnuhiminn 1967 með sína sérstöku blöndu af rokki, r&b og fönktónlist sem átti sér enga fyrirmynd en smellpassaði við tíðarandann svo að undrum sætti. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | 1 mynd

Gabríela Friðriksdóttir

Akureyri, Listasafn Akureyrar, Kaupvangsstræti 12. Veigamesta listræna verk hennar hingað til bíður hennar - og það í beinu framhaldi af hátíðinni. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 1 mynd

Haraldur Jónsson

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17. Sköpunin er sjaldnast meðvituð eða áformuð athöfn." Hljómfögur karlmannsrödd berst út um hátalara yfir inngangi gallerís í Berlín. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 470 orð | 1 mynd

Hekla Dögg Jónsdóttir

Kópavogur, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Hún er horfin. Einungis örfáar manneskjur náðu að sjá hana. Aðeins nokkrar ljósmyndir eru til vitnis um horfna tilvist hinnar tilkomumiklu innsetningar "Frosinn pollur" (1998) eftir Heklu Dögg Jónsdóttur. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð

Hið Trier-lega ástfóstur

Hún verður ekki ofmetin viðurkenningin sem í því felst að koma mynd í aðaldagskrá virtustu kvikmyndahátíðar í heimi, kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 739 orð | 1 mynd

Hinn mikli áhrifavaldur

Það var í júní árið 1910 sem Stravinsky steig fram á sjónarsviðið, þá 28 ára gamall. Tónverkið sem vakti svo mikla lukku að það gerði höfundinn nánast heimsfrægan á einni nóttu var balletinn Eldfuglinn . Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð | 1 mynd

Hreinn Friðfinnsson

Ísafirði, Slunkaríki, Aðalstræti 22. Hreinn Friðfinnsson (*1943) er skáld. Hann færir okkur sögur um ljósið, vindinn og landslagið. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 872 orð | 1 mynd

Hörkugella

Kanadíska alt-kántrísöngkonan Kathleen Edwards vakti mikla athygli fyrir frumburð sinn, plötuna Failer sem út kom fyrir tveimur árum. Þótti platan óvenju heilsteypt og þroskað byrjandaverk og hafa menn og konur því eðlilega beðið eftir þeirri næstu með öndina í hálsinum. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð | 1 mynd

Írónískur, hlýr, melankólískur, hárbeittur

Ég held að ég hafi mótast langmest af þeirri tónlist sem ég heyrði fyrir tvítugt. Þó að ég hafi meðtekið margt annað síðar um ævina eru plöturnar sem ég hlustaði á 20 sinnum í röð í heyrnartólum inní herbergi hjá mér alltaf mikilvægastar. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð

Íslensku þýðingaverðlaunin

Forseti Íslands veitir Íslensku þýðingaverðlaunin á Gljúfrasteini í dag en Bandalag þýðenda og túlka hefur tilnefnt fimm þýðingar til þeirra. Um tvær þessara þýðinga var fjallað í Lesbók fyrir viku en nú er fjallað um hinar þrjár. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 462 orð | 1 mynd

Kristján Guðmundsson

Kópavogi, Gerðarsafni, Hamraborg 4. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 500 orð | 1 mynd

Kötturinn

Allt frá því að ég var lítill strákur hef ég verið heillaður af tónlist úr kvikmyndum og sjónvarpi. Sérstaklega þó einkennisstefjum hasarmyndahetjanna. Ég er að tala um þá James Bond, Súpermann, Inspector Clouseau, Shaft o.fl. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2182 orð | 1 mynd

Máttur skáldsögunnar

Milan Kundera sendi frá sér nýtt greinasafn, Tjaldið , 7. apríl síðastliðinn. Þar heldur hann m.a. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2009 orð | 1 mynd

Myndarúðurnar frá Coventry

Miðrúðan í kór Akureyrarkirkju er komin þangað úr dómkirkju heilags Mikjáls í borginni Coventry á Englandi. Rúður úr dómkirkjunni eru einnig í Áskirkju og á einkaheimili við Dyngjuveg í Reykjavík. Lengi hefur verið óvíst hvernig og hvers vegna þessar rúður bárust til Íslands. Hér er sagan sögð. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 479 orð

Neðanmáls

I Birgir Sigurðsson leikskáld talar um gerviveröld leikhúsanna í viðtali í Lesbók í dag. Hann segir að allt gangi út á "show". Hann telur að þetta eigi við um leikhús um allan heim. Birgir er ekki einn um þessa skoðun. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 254 orð | 1 mynd

Nietzsche, geggjun Íslendinga og gerviveröld leikhúsanna

Dínamít , nýtt leikrit Birgis Sigurðssonar, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu næstkomandi miðvikudag. Jafnframt kemur leikritið út há JPV-útgáfu á frumsýningardaginn. Kveikjan að Dínamíti varð til í Edinborg árið... Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1880 orð | 1 mynd

Nietzsche, geggjun Íslendinga og gerviveröld leikhúsanna

Leikritið Dínamít fjallar öðrum þræði um þau endaskipti sem höfð voru á kenningum Nietzsches í þágu mannfjandsamlegra afla á síðustu öld. "Þetta er mikil harmsaga," segir Birgir. "Nietzsche var mikill lífsjátandi. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | 1 mynd

Næmi, einlægni og lipurð

Lágmynd eftir Tadeusz Róze wicz. Geirlaugur Magnússon þýddi. (Uppheimar, 2004. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 657 orð | 1 mynd

"Draugavinir"

Þegar ég hugsa til þeirra fjölmörgu áhrifavalda sem sett hafa mark sitt á tónsmíðar mínar síðustu áratugi þá væri nærtækast að nefna í fyrstu tónlistarkennara mína hér heima og erlendis. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 645 orð | 1 mynd

"Ég meina, hvers konar djöfuls líf er þetta?"

Vernon G. Little - 21. aldar gamanleikur í návist dauðans eftir DBC Pierre. Árni Óskarsson þýddi. (Bjartur, 2004.) Ég meina, hvers konar djöfuls líf er þetta, spyr Vernon sjálfan sig og okkur hin og við nikkum. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 1 mynd

Ragnar Kjartansson

Dagsbrún Spurningin um það hvað sé tilbúningur og hvað sé veruleiki er eldri en svokallaðir "nýir miðlar" og þær kenningar sem spunnar hafa verið umhverfis þá. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1021 orð | 1 mynd

Silfur Allens

Nýjasta mynd Woodys Allens Melinda og Melinda þykir staðfesta að Allen er ekki dauður úr öllum æðum eins og gagnrýnendur fullyrtu eftir síðustu myndir hans. Hér birtist Allen aftur, kannski ekki í sínu albesta formi, en mun hressari samt. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 602 orð

Sjötíu orð í tísku

!Ung kona segir farir sínar ekki sléttar, málræktendur skoða málið: "Já, þetta hófst allt með því að ég dreif mig í ráðgjöf - ég sá að þetta var ekki að ganga. Lífið, sjáðu. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1136 orð | 1 mynd

Staðir ljóðsins

Um helgina fer fram ljóðaþing við Háskóla Íslands undir heitinu Heimur ljóðsins. Á þinginu fjalla um þrjátíu fyrirlesarar um ljóð frá ýmsum hliðum. Þingið fer fram í stofu 101 í Odda. Í þessari grein er velt upp spurningum um það hvar ljóðið eigi heima. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1052 orð

Um gagnrýni

Gagnrýnendaþing var haldið á Morgunblaðinu fyrir skömmu. Hér bregst rithöfundur við ummælum talsmanns útgefenda og forseta Bandalags íslenskra listamanna á þinginu. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 527 orð

Veðurfréttir

Mér finnst alltaf dálítið erfitt að horfa á veðurfréttir í sjónvarpinu. Veðurfræðingarnir virka svo berskjaldaðir og óöruggir og sannfæringarkraftur þeirra jafnast á við bifukollu. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 763 orð | 1 mynd

Þegar heimurinn hrynur

Örlögleysi eftir Imré Kertész. Hjalti Kristgeirsson þýddi. (Mál og menning, 2004.) Hér er saga þess eðlis að hún hlýtur að gera miklar og sérstæðar kröfur til tungumálsins sem höfundur og þýðandi hans bregða fyrir sig. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð | 1 mynd

Þrotlaus hvatning og stuðningur

Þegar ég var beðin um að skrifa stuttan pistil um þá manneskju sem hefði haft mest áhrif á mig í tónlist var úr vöndu að ráða. Að sjálfsögðu hefur fjöldi fólks héðan og þaðan mikil áhrif á tónskáld. Meira
23. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 277 orð | 1 mynd

Ömurð

Labbaði í gegnum borgina í morgun, illa sofinn og frekar fúll. Það setur alltaf að mér þunglyndi þegar ég kem í 10/11. Meira

Ýmis aukablöð

23. apríl 2005 | Bókablað | 157 orð | 1 mynd

Hljóðbók

Dimma hefur gefið út á hljóðbók söguna Fíasól í fínum málum eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Höfundur les, en sagan kom út fyrir síðustu jól í prentaðri útgáfu hjá Máli og menningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.