Greinar mánudaginn 2. maí 2005

Fréttir

2. maí 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð

200 teknir höndum í Kaíró

Kaíró. AP. | Rúmlega tvö hundruð manns voru í gær handteknir eða færðir til yfirheyrslu í Egyptalandi vegna tveggja árása á ferðamannastaði í Kaíró á laugardag. Þrír herskáir íslamistar létu þá lífið og sjö særðust. Meira
2. maí 2005 | Erlendar fréttir | 265 orð

25 myrtir við útför í N-Írak

Mosul. AFP. | Að minnsta kosti 25 manns týndu lífi í gær í sjálfsmorðsárás sem gerð var er fólk kom saman til jarðarfarar í borginni Tall Afar í Norður-Írak. Ekki færri en 14 Írakar til viðbótar féllu í linnulausum ofbeldisverkum víða um landið. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1116 orð | 3 myndir

Almenningi býðst 1/4 af nýju hlutafé í Mosaic

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HLUTAFÉÐ í Mosaic Fashions sem boðið verður til sölu hér á landi jafngildir um 13% hlut í félaginu. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð

Almenningur ehf. afhendir umboð áhugasamra fjárfesta

FORSVARSMENN Almennings ehf., fóru á fund starfsmanna einkavæðingarnefndar í fjármálaráðuneytinu í gær og afhentu í kringum 900 umboð áhugasamra fjárfesta til afhendingar gagna vegna sölu Símans. Agnes Bragadóttir, formaður Almennings ehf. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Anna Einarsdóttir hlýtur verðlaun úr sjóði Clöru Lachmann

ANNA Einarsdóttir hefur hlotið verðlaun úr Clöru Lachmanns-sjóði vegna áratuga starfs síns að málefnum norrænnar samvinnu. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Bjóða framlag til Mannréttindaskrifstofunnar

FORMAÐUR og framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins lýstu því yfir í hátíðarræðum sínum í gær að sambandið myndi beita sér fyrir því að verkalýðshreyfingin legði fé til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Meira
2. maí 2005 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Blair varar við sigurvissu

Lundúnum. AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að um sig færi hrollur í hvert skipti sem fullyrt væri að Verkamannaflokkurinn ætti sigur vísan í þingkosningunum á fimmtudag. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Brynjar, Þorsteinn og Guðrún hlutskörpust

BRYNJAR Elías Ákason úr Síðuskóla bar sigur úr býtum í Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk sem fram fór nýlega, í sal Menntaskólans að venju og að viðstöddu fjölmenni. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð

Doktorsvörn í læknisfræði frá HÍ

DOKTORSVÖRN verður við læknadeild Háskóla Íslands, föstudaginn 6. maí. Þá ver Tómas Guðbjartsson læknir doktorsritgerð sína Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 479 orð

Efast um að frumvarpið standist EES-samninginn

SAMTÖK atvinnulífsins eru andvíg því að frumvarp um Ríkisútvarpið verði að lögum og telja að með því verði fest í sessi óhófleg mismunun í skilyrðum til útvarpsrekstrar sem engin sátt geti orðið um og teljast verði andstæð markmiðum samkeppnislaga. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Endurbætur á Nesstofu styrktar um rúmar 22 milljónir

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands (ÞÍ) kynnti fyrirhugaðar endurbætur á Nesstofu á blaðamannafundi í Nesstofu nýverið. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Endurnýjar merkingar

Eitt af föstum vorverkum er að endurnýja merkingar á götum. Gautur Ívar Halldórsson var að ljúka við merkingar í Sundahöfn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átt leið... Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 606 orð

Erfitt fyrir öryrkja að komast út á vinnumarkaðinn

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is ÖRYRKJUM gengur erfiðlega að komast út á vinnumarkaðinn að sögn Gerðar Harðardóttur, sem er 75% öryrki. Hún segir fyrirtæki ekki vera móttækileg fyrir starfskröftum sem hafi ekki fulla vinnugetu. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Erum vel meðvituð um hættuna

ÁSDÍS Hlökk Theodórsdóttir aðstoðarskipulagsstjóri segir skipulagsyfirvöld vera vel meðvituð um þá hættu sem geti stafað af sjávarflóðum og hækkandi sjávarstöðu. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fágætar íslenskar bækur á uppboði

NOKKRAR fágætar og fornar íslenskar bækur frá ofanverðri 18. öld verða boðnar upp á morgun hjá danska uppboðshúsinu Bruun-Rassmussen í Kaupmannahöfn. Þetta eru m.a. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fimm hlutu styrk úr Minningarsjóði Guðjóns Samúelssonar

FIMM styrkir hafa verið veittir úr Minningarsjóði Guðjóns Samúelssonar húsameistara og er þetta í sjötta sinn sem veittir eru styrkir úr sjóðnum, en það hefur verið gert annað hvert ár frá árinu 1995. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fjárveiting til Mannréttindaskrifstofu verði endurskoðuð

STJÓRN Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hefur nýverið sent frá sér ályktun um fjárveitingu til Mannréttindaskrifstofu Íslands sem hér fer á eftir: "Stjórn BSRB hvetur stjórnvöld til að endurskoða afstöðu sína um fjárstuðning við... Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð

Flugvöllurinn verði stækkaður

UMHVERFISRÁÐ hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga um breytingu á aðalskipulagi flugvallarsvæðisins á Akureyri verði samþykkt. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Forgangsröð talin betri

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is Síaukin streita, óhöpp, heilsutjón og slys Höfuðborgarsamtökin telja mikilvægt að ná sem fyrst fram stjórnkerfisbreytingu í gatnaframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu til að úthlutun vegafjár verði réttlátari. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð

Fríverslunarsamningar við Kína og Færeyjar í augsýn

STEFNT er að fríverslun milli Íslands og Kína fyrir árið 2007. Kom þetta fram í munnlegri skýrslu Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra, sem hann flutti á Alþingi á föstudag. Hann sagði unnið að viljayfirlýsingu um samningaviðræður þar að lútandi. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð

Fyrsta erlenda hlutafélagið stefnir á skráningu á Íslandi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Fyrsta menningartengda hótelið opnað í Reykholti

Goðafræði og bókmenntir skipa ákveðinn sess í hinu endurnýjaða hóteli í Reykholti í Borgarfirði. Guðrún Vala Elísdóttir kynnti sér starfsemina og ræddi við forráðamenn þess. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1943 orð | 3 myndir

Gegnir fjölbreyttu hlutverki

Bloggum hefur fjölgað afar ört undanfarin ár. Svavar Knútur Kristinsson skoðaði stöðu bloggsins í dag og ræddi við bloggfróða einstaklinga um þróun bloggheima. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

GILS GUÐMUNDSSON

GILS Guðmundsson, fyrrverandi alþingismaður og rithöfundur, lést á Hrafnistu sl. föstudag, níræður að aldri. Gils var fæddur í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði 31. desember 1914. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Hagalínsdóttur og Guðmundar Gilssonar. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Glæður eftir Trausta Bjarnason í fyrsta sæti

Sauðárkrókur | Hápunktur Sæluviku Skagfirðinga var að vanda síðastliðið föstudagskvöld þegar dægurlagakeppni Sauðárkróks fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og var troðfullt út úr dyrum. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hreinsa Pattersonsvæðið af sprengjum

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið, að tillögu utanríkismálaráðherra og dómsmálaráðherra, að veita 9,8 milljónum króna á fjáraukalögum ársins 2005 til hreinsunar á sprengjuæfingasvæði á svonefndu Patterson-svæði í nágrenni varnarsvæðisins á... Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð

Hundaeigandi heldur leyfi þrátt fyrir kvartanir

ÚRSKURÐARNEFND um hollustuhætti og mengunarvarnir hefur kveðið upp þann úrskurð að hundaeigandi í Reykjavík fær að halda leyfi sínu. Afturköllun Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur á leyfinu er þar með felld úr gildi. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Kajakmóti aflýst vegna Elliðaárbanns

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KAJAKBANNIÐ á Elliðaánum hefur orðið til þess að Kayakklúbbur Reykjavíkur varð að aflýsa hinu árlega "Elliðaárródeói", sem er keppni í flúðafimi og ýmsum listum kajakræðara. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kalt í göngunni

HÁTÍÐARDAGSKRÁ stéttarfélaganna á Akureyri fór fram í Borgarbíói í gær, enda frekar kalt í veðri norðan heiða. Áður var lagt upp í kröfugöngu frá Alþýðuhúsinu undir leik Lúðrasveitar Akureyrar. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kalt í snjónum

Laxamýri | Töluverð snjókoma var um tíma í Þingeyjarsýslu um helgina og fauk í skafla víða. Krap og slabb var á vegum og brá öllum nokkuð í brún þar sem veður hefur verið heldur gott í apríl og menn komnir á sumardekkin. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð

Kemur ekki til greina að stytta grunnskólann

"MÉR finnst ekki koma til greina að stytta grunnskólann í árum talið en hins vegar finnst mér sjálfsagt að gefa grunnskólanemendum í auknum mæli kost á því, sem við höfum verið að gera, að taka framhaldsskólaeiningar innan grunnskólans," segir... Meira
2. maí 2005 | Erlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Konur keppa um forsetaembættið í Chile

Fréttaskýring | Tvær konur keppa nú um að verða útnefndar frambjóðandi stjórnarflokkanna í forsetakosningunum í Chile. Ásgeir Sverrisson segir frá frambjóðendunum. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kröfugöngur um allt land

VERKAFÓLK og aðrir launþegar víða um land gengu um götur borgar og bæja í gær til að fagna baráttudegi verkalýðsins. Jafnréttiskröfur voru áberandi og vildu margir göngumenn sjá launamun kynjanna víkja hið snarasta og sjá jafnrétti í reynd. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð

Laun lögreglumanna hækka um 19% til 2008

SKRIFAÐ hefur verið undir nýjan kjarasamning milli Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og samkvæmt honum munu laun lögreglumanna hækka að meðaltali um rúmlega 19% á samningstímanum. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Líkið sást tilsýndar á skeri

LÍK sem lögreglan á Selfossi telur vera af Brasilíumanninum Ricardo Correia Dantas, sem saknað var síðan 2. apríl, fannst á skeri undan Stokkseyri á laugardag. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Lækna má eyrnabólgu með notkun kjarnolía

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is INNIHALDSEFNI kjarnolía gefur góða raun við lækningu á bráðri bólgu í miðeyra og kemur ekki síður til greina en hefðbundnar meðferðir sem eru sýklalyfjagjöf eða að stinga á hljóðhimnu til að hleypa út greftri. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ók sportbílnum undir jeppa

ÞEGAR straumlínulagaðir sportbílar og upphækkaðir jeppar skella saman getur illa farið eins og sannaðist í Skipholtinu um kvöldmatarleytið í gær. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

"Einn réttur - ekkert svindl"

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is BURT með launamun kynjanna! Hæstiréttur er húsbóndaréttur! Ísland úr Nató! Takk, rauðsokkur! Þessi og fleiri slagorð mátti sjá á kröfuspjöldum í 1. maí-göngu verkalýðsfélaganna í Reykjavík í gær. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

"Eins vandi er annars lausn"

UNDARLEG mótsögn felst í því að hestamenn borgi fúlgur fjár fyrir förgun hrossataðs á meðan Reykjavíkurborg kaupir tilbúinn áburð fyrir milljónir króna á hverju ári. Meira
2. maí 2005 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Sagðir hafa játað á sig morðið á Margaret Hassan

FIMM menn sem handteknir voru í Írak í gær eru sagðir hafa viðurkennt að hafa tekið af lífi Margaret Hassan, forstöðukonu Care-hjálparsamtakanna. Hassan, sem var 59 ára gömul, var rænt í október í fyrra. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

SFR styður Palestínu

EFTIRFARANDI stuðningsyfirlýsing hefur borist frá SFR, við verkalýðshreyfingu Palestínu: "Trúnaðarmannaráð SFR ályktaði til stuðnings félögum sínum í verkalýðshreyfingu Palestínu, en ástandið á herteknu svæðunum í Palestínu var eitt af umræðuefnum... Meira
2. maí 2005 | Erlendar fréttir | 101 orð

Sjónvarp í símanum

Seúl. AFP. | Símafyrirtæki eitt í Suður-Kóreu hóf í gær að senda út um gervihnött sjónvarpsefni sem notendur farsíma geta tekið við. Tilraunir með kerfi þetta hafa staðið yfir í fjóra mánuði. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Skordýraeitur helltist niður í vél Icelandair

EITUREFNI helltist niður í vél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Átti vélin, sem kom frá Minneapolis, að fara til London klukkan átta en fluginu var frestað vegna lekans. Vélin lagði þó af stað til London kl. 11. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Slapp naumlega úr eldsvoða

TÆPLEGA þrítugur maður slapp naumlega þegar eldur kviknaði í gömlu íbúðarhúsi á Dalvík aðfaranótt laugardags og komst hann út með því að fara út um glugga á annarri hæð hússins. Húsið er mikið skemmt. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Sorpurðun í landi Skjaldarvíkur hafnað

HREPPSNEFND Hörgárbyggðar hefur hafnað því að hluti jarðarinnar Skjaldarvíkur, sem er í eigu Akureyrarbæjar, yrði tekinn undir sorpurðun og jarðargerðarstöð. Fimm hreppsnefndarmenn voru á móti, einn sagði já og einn sat hjá. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Stefnt að afgreiðslu frumvarps um Ríkisútvarpið

EINAR K. Guðfinnsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, segir stefnt að því að afgreiða frumvörp ríkisstjórnarinnar um samkeppnismál og Ríkisútvarpið sf. fyrir þinglok í vor. Samkvæmt starfsáætlun þingsins er miðað við að þingfrestun verði 11. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tóku þátt í hátíðarhöldum

Egilsstaðir | Rúmlega 200 starfsmenn Impregilo við Kárahnjúkavirkjun komu til 1. maí-hátíðarhalda AFLS í íþróttahúsinu í Fellabæ í gær. Þeir komu með fimm rútum til bæjarins og höfðu gaman af tilstandinu. Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Veiðin hafin í Elliðavatni

"ÞAÐ voru sjö veiðimenn mættir fyrir sjö í morgun, þá var fjögurra stiga frost á Hellisheiði og skæni hér á pollum," sagði Einar Óskarsson, veiðivörður við Elliðavatn, við blaðamann um klukkan tíu í gærmorgun, þar sem hann fylgdist með... Meira
2. maí 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð

VÍS skoðar kosti "svartra kassa"

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands er að kanna hvort viðskiptavinum félagsins verði boðið að láta setja ökurita í bíla sína sem skrá upplýsingar um aksturslag gegn því að iðgjöld þeirra lækki. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2005 | Staksteinar | 316 orð | 1 mynd

Ábyrgð undirmannanna

Um þessar mundir er ár liðið frá því að fyrstu myndirnar af pyntingum bandarískra hermanna á föngum í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak birtust opinberlega. Meira
2. maí 2005 | Leiðarar | 320 orð

Fjölskyldan og atvinnulífið

Þótt jafnréttisumræða fari fram hér á landi og bæði karlar og konur eigi að njóta lögbundinna réttinda á vinnumarkaði virðist sú alls ekki vera raunin. Meira
2. maí 2005 | Leiðarar | 599 orð

Meðferð þunglyndis

Notkun serótónín-geðdeyfðarlyfja hefur aukist verulega hér á landi á undanförnum einum og hálfum áratug. Meira

Menning

2. maí 2005 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

30.000. gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar

Sá merki áfangi náðist í gærkvöldi að seldur var miði nr. 30.000 á Alþjóðlega kvikmyndahátíð 2005 (e. Iceland International Film Festival 2005). Meira
2. maí 2005 | Tónlist | 74 orð | 3 myndir

Apótekarinn frumsýndur

Það var mikið um dýrðir í húsi Íslensku óperunnar á föstudagskvöldið en þá var óperan Apótekarinn eftir Joseph Haydn frumsýnd. Meira
2. maí 2005 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar

Árbók Ferðafélags Íslands 2005 nefnist Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar eftir Hjörleif Guttormsson, náttúrufræðing í Neskaupstað. Meira
2. maí 2005 | Tónlist | 467 orð | 1 mynd

Bjarni Ara í stórsveitarstemningu

Látúnsbarkinn Bjarni Arason vinnur nú að nýrri breiðskífu sem kemur út með haustinu. Platan verður í svokölluðum stórsveitarstíl en fyrsta lag plötunnar er komið í spilun á útvarpsstöðvum. Anna Pála Sverrisdóttir átti stutt spjall við Bjarna. Meira
2. maí 2005 | Kvikmyndir | 135 orð | 4 myndir

Endahnúturinn bundinn með Gargandi snilld

Heimildarmyndin "Gargandi snilld" er lokamynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinar 2005 en henni lýkur í dag, tveimur dögum síðar en upphaflega var áætlað. Meira
2. maí 2005 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Göngubrú yfir Hringbraut

Göngubrú | Við Hringbraut hina nýju er unnið hörðum höndum að smíði göngubrúar sem væntanlega verður tilbúin um svipað leyti og akbrautin sjálf sunnan Umferðarmiðstöðvar verður tekin í... Meira
2. maí 2005 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Hasselhoff alþjóðleg stjarna ársins

FYRRVERANDI Strandvarðastjarnan David Hasselhoff var útnefndur "alþjóðleg stjarna ársins," á Bollywood kvikmyndahátíðinni en hún var í ár haldin í Bandaríkjunum. Meira
2. maí 2005 | Leiklist | 470 orð | 1 mynd

Hún lifir!

Höfundur: Kjartan Ragnarsson, leikstjóri. Bjarni Ingvarsson. Félagsheimili Seltjarnarness 29. apríl 2005. Meira
2. maí 2005 | Fólk í fréttum | 209 orð | 4 myndir

Kátt í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

FJÖLDI fólks lagði leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í gær, en Iðnnemasamband Íslands (INSÍ), Bandalag íslenskra námsmanna (BÍSN) og Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) buðu til fjölskylduhátíðar og skemmtidagskrár í tilefni af frídegi... Meira
2. maí 2005 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Laura Bush segist vera "aðþrengd eiginkona"

Laura Bush, forsetafrú Bandaríkjanna, stal senunni af George manni sínum í árlegu hófi sem fréttamenn í Hvíta húsinu halda. Sagði Laura m.a. að hún væri "aðþrengd eiginkona" vegna þess að maður hennar færi alltaf svo snemma í háttinn. Meira
2. maí 2005 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Ljóð

Út er komin ljóðabókin Baggar skoplitlir eftir Hallberg Hallmundsson . Það er Brú sem gefur út. Um ljóðin í bókinni segir höfundur: "Bera bý, bagga skoplítinn hvert að húsi heim," kvað Jónas í "Alþingi hinu nýja". Meira
2. maí 2005 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

...Mannshuganum

MANNSHUGURINN er breskur heimildarmyndaflokkur í þremur þáttum en fyrsti þáttur er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Í þessum fyrsta þætti er meðal annars fjallað um námsgetu, minni og ímyndunarafl. Meira
2. maí 2005 | Bókmenntir | 1110 orð

Mesti bókaþjófnaður sögunnar?

Höfundar: Stéphanie Surrugue og Lea Korsgaard. Politiken bøger. Kaupmannahöfn 2005. 224 bls. Meira
2. maí 2005 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Norrænir spekingar spá Selmu góðu gengi

Senn líður að hinni árlegu söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira
2. maí 2005 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Nýir þættir teknir til sýningar

Teiknimyndirnar Family Guy eða Fjölskyldufaðirinn hafa notið vinsæld a hér á landi sem annars staðar, en þættirnir voru sýndir í Sjónvarpinu. Í gær var ný þáttasería tekin til sýningar á Fox sjónvarpsstöðinni bandarísku. Meira
2. maí 2005 | Fjölmiðlar | 105 orð | 1 mynd

Staupasteinn

Fjöldi sjónvarpsáhorfenda sat að sumbli á Staupasteini um árabil og endursýnir nú Skjár einn þessa geysivinsælu gamanþætti. Eins og flestir vita er aðalsöguhetjan fyrrum hafnaboltastjarnan og bareigandinn Sam Malone, leikinn af Ted Danson. Meira
2. maí 2005 | Leiklist | 437 orð | 1 mynd

Stórhugur og listrænn metnaður

Höfundar: Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Þýðendur: Emilía og Hannes Örn Blandon. Leikstjóri: Gunnar Sigurðsson. Tónlistarstjóri: Jóhann Moravek. Tónlistarvinnsla og upptaka: Heiðar Sigurðsson. Ljósahönnun: Sigurður Kaiser. Meira
2. maí 2005 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Sumarsýning í YZT

Sumarsýning gallerísins og listverslunarinnar YZT á Laugavegi 40 hófst 1. maí. Þar er gott úrval verka eftir Sigrid Valtingojer (grafík), Tolla (olíumyndir), Mireyu Samper (skúlptúr og verk unnin með blandaðri tækni), Elías B. Meira
2. maí 2005 | Kvikmyndir | 218 orð

Úr draumahúsi í draugahús

Leikstjórn: Jaume Balagueró. Aðalhlutverk: Anna Paquin, Lena Olin og Fele Martínez. Spánn/Bandaríkin, 101 mín. Meira
2. maí 2005 | Bókmenntir | 315 orð | 4 myndir

Vina-Gleði og Búalög eftirsóttust af söfnurum

Nokkrar fágætar og fornar íslenskar bækur frá ofanverðri 18. öld verða boðnar upp á morgun hjá danska uppboðshúsinu Bruun-Rassmussen í Kaupmannahöfn. Þetta eru m.a. Meira

Umræðan

2. maí 2005 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Álver á Suður- eða Norðurlandi?

Gunnar Örn Örlygsson fjallar um stóriðju: "Mér þykir með ólíkindum að þingmenn Suðurkjördæmis skuli ekki vekja athygli á mögulegum álversframkvæmdum í Suðurkjördæmi." Meira
2. maí 2005 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

"Áður en haninn galar tvisvar..."

Elín G. Ólafsdóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Ég styð Sólrúnu þessa löngu nótt til enda." Meira
2. maí 2005 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Rangur samanburður Jóns Baldvins

Helgi Jóhann Hauksson svarar Jóni Baldvini Hannibalssyni: "Dæmin um formannsskipti eftir mikið afhroð flokka eiga ekki við hér og nú." Meira
2. maí 2005 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Straumhvörf í íslenskum stjórnmálum

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um ákvörðun þing-manna Framsóknar: "Nú hafa þingmenn Framsóknarflokksins ákveðið, í því skyni að auka gagnsæi í íslenskum stjórnmálum, að upplýsa um þau tengsl sem hugsanlega geta haft áhrif á störf þingmanna." Meira
2. maí 2005 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Styðjum Össur áfram til forystu

Ingimar Ingimarsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Ég tel að verði störf Össurar metin að verðleikum muni hann vinna formannskjörið." Meira
2. maí 2005 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Söluþóknun fasteignasala á Norðurlöndum

Grétar Jónasson fjallar um þóknun fasteignasala út frá könnun Neytendasamtakanna: "Til þess að fasteignasölur geti haft fyrsta flokks fasteignasala starfandi og með því tryggt hagsmuni seljenda og kaupenda er ljóst að þær verða að geta áskilið sér viðunandi þóknun." Meira
2. maí 2005 | Aðsent efni | 1323 orð | 1 mynd

Vandi Þingvallavatns

Bjarni Helgason fjallar um Þingvallavatn: "...hin eina vá sem ógnar vatnasviði Þingvallavatns umfram vatnsból okkar Reykvíkinga er þráhyggja Þingvallanefndar og ráðgjafa hennar." Meira
2. maí 2005 | Velvakandi | 308 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Gamla, góða ríkisbáknið ÉG HRINGDI í þjónustuver Símans um daginn og var númer 13 í röðinni, beið í símanum í 28 mínútur. Þurfti að hringja aftur síðar um daginn og var þá númer 1 í röðinni, beið samt í 17 mínútur. Meira

Minningargreinar

2. maí 2005 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

ÁRNI ÞÓR JÓNSSON

Árni Þór Jónsson fæddist í Garði í Kelduhverfi 25. apríl 1920. Hann lést á Landspítalanum Landakoti 15. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2005 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON

Guðmundur Sæmundsson fæddist á Stóra-Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 17. janúar 1921. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu á Hornafirði 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Halldórsson og Guðrún Þorsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2005 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

HALLDÓRA AUÐUR JÓNSDÓTTIR

Halldóra Auður Jónsdóttir fæddist í Stapakoti í Innri-Njarðvík 20. júlí 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Stapakoti, f. 19. des. 1879, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2005 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

HJÁLMAR S. HELGASON

Hjálmar Sigurður Helgason fv. bifreiðarstjóri, Holtagerði 84 í Kópavogi fæddist á Ánastöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 29. ágúst 1909. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð á sumardaginn fyrsta, 21. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2005 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

HJÖRTUR MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Hjörtur Magnús Guðmundsson fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2005 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

JÓN SIGURÐSSON

Jón Sigurðsson fæddist á Hvoli í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 26. desember 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sigurður Jónsson, f. í Skál á Síðu í V-Skaft. 11. nóvember 1872, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2005 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

ÓLÖF BJÖRNSDÓTTIR

Ólöf Björnsdóttir fæddist í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu 29. ágúst 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2005 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

STEFÁN EIRÍKUR BALDURSSON

Stefán Eiríkur Baldursson fæddist á Akureyri 2. maí 1944. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Laufey Stefánsdóttir frá Munkaþverá, f. 5. des. 1912, d. 20. okt. 2003, og Baldur Eiríksson frá Dvergsstöðum,... Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2005 | Minningargreinar | 2625 orð | 1 mynd

SVAVAR GÍSLASON

Svavar Gíslason fæddist í Reykjavík 2. desember 1914. Hann lést 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Gíslason sjómaður og verkamaður frá Akranesi, f. 15. maí 1873, d. 10. desember 1948, og Svava J. Sigurðardóttir frá Svartárdal, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Alcatel skilar hagnaði

FRANSKI fjarskiptarisinn Alcatel jók hagnað sinn lítillega á fyrsta fjórðungi ársins. Sérfræðingar telja hagnaðinn hins vegar vera minni en vænst var. Meira
2. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Moody's notar nýja aðferð

MATSFYRIRTÆKIÐ Moody's Investors Service hefur tilkynnt að það hyggist endurmeta lánshæfismat opinberra fyrirtækja og stofnana víðs vegar um heiminn á næstu mánuðum og nota við það nýja aðferð. Meira
2. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Somerfield kaupir verslanir af Texaco

BRESKA verslunarkeðjan Somerfield hefur keypt 13 þjónustustöðvar af Texaco og mun leigja 105 verslanir til viðbótar, að því er greint er frá í breskum dagblöðum. Meira
2. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Vöruskiptajöfnuður versnar milli ára

VÖRUSKIPTIN við útlönd voru óhagstæð um 5,9 milljarða króna í marsmánuði. Í sama mánuði í fyrra voru þau óhagstæð um 0,9 milljarða á föstu gengi og versnuðu þau því um 5,0 milljarða milli ára. Meira
2. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Örtröð við nýja Apple-verslun

ÖRTRÖÐ myndaðist fyrir framan nýja Apple-verslun í Lyngby í Danmörku þegar að verslunin var opnuð. Um 200 manns biðu alla nóttina eftir að verslunin yrði opnuð og klukkan tíu í gærmorgun beið á fimmta hundrað manns fyrir utan hana. Meira

Daglegt líf

2. maí 2005 | Daglegt líf | 153 orð | 3 myndir

Götutíska, sportfatnaður og spariklæðnaður

ÁTTA nemendur á handíðasviði listnámsbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti kynntu í síðustu viku lokaverkefni sín á tískusýningu í Íslensku óperunni. Meira
2. maí 2005 | Daglegt líf | 139 orð

Veitingastaður fyrir fólk með átröskun

Í BERLÍN var nýlega opnaður veitingastaður sem hefur þá sérstöðu að vilja laða til sín þá sem venjulega vilja ekki borða, það er að segja fólk með lystarstol. Meira

Fastir þættir

2. maí 2005 | Í dag | 482 orð | 1 mynd

Aflvaki fræðilegrar umræðu

Heimir Björn Janusarson er fæddur á Akranesi 24. ágúst árið 1962 og ólst þar upp. Hann lauk námi í prentsmíði árið 1980 og vann við þá grein í tíu ár. Meira
2. maí 2005 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið í tvímenningi. Norður &spade;K6 &heart;D73 ⋄Á1032 &klubs;K632 Suður &spade;ÁG10873 &heart;G42 ⋄G5 &klubs;Á10 Suður spilar fjóra spaða. Meira
2. maí 2005 | Í dag | 18 orð

Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið...

Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil. 2, 3.) Meira
2. maí 2005 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c6 7. e3 0-0 8. Bd3 b6 9. cxd5 cxd5 10. Rh3 Ba6 11. 0-0 Dc8 12. Bb2 Rc6 13. a4 Ra5 14. Ba3 Bxd3 15. Dxd3 He8 16. Bb4 Rc4 17. e4 a5 18. e5 Rd7 19. Ba3 Rxa3 20. Meira
2. maí 2005 | Viðhorf | 840 orð | 2 myndir

Um dauðans óvissa tíma

Heilbrigðisyfirvöld virðast ekki hafa hugmynd um þetta. Þar á bæ loka menn bara hjartadeildinni vegna sumarleyfa og segja okkur sjúklingunum að fara í biðröð. Meira
2. maí 2005 | Fastir þættir | 275 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Reynir Traustason stjörnublaðamaður er vændur um "asnalæti" í grein í Morgunblaðinu á fimmtudag. Greinina skrifar sá ágæti fréttamaður Óli Tynes. Meira
2. maí 2005 | Fastir þættir | 82 orð | 1 mynd

ÞESSIR nemendur í 7. GE í Lækjarskóla (á mynd til vinstri) og 7. HR í...

ÞESSIR nemendur í 7. GE í Lækjarskóla (á mynd til vinstri) og 7. HR í Foldaskóla (á mynd til hægri) heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Meira

Íþróttir

2. maí 2005 | Íþróttir | 1320 orð | 2 myndir

50 ára bið Chelsea lauk í Bolton

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, varð á laugardag fyrsti Íslendingurinn sem fagnar Englandsmeistaratitli í ensku úrvalsdeildinni, en lið hans Chelsea sigraði Bolton á útivelli, 2:0, með mörkum frá Frank Lampard. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

* ALBERTO Gilardino skoraði fjögur mörk þegar Parma vann Livorno , 6:4...

* ALBERTO Gilardino skoraði fjögur mörk þegar Parma vann Livorno , 6:4, í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu. Það sem meira er þá gerði Cristiano Lucarelli öll fjögur mörk Livorno að þessu sinni en það dugði ekki þrátt fyrir allt. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

* ALEXANDER Peterson var með þrjú mörk þegar Düsseldorf vann...

* ALEXANDER Peterson var með þrjú mörk þegar Düsseldorf vann Wilhelmshavner , 24:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þessi sigur var mjög mikilvægur í botnbaráttu deildarinnar. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 167 orð

Axel samdi við Skallagrím

AXEL Kárason mun leika með úrvalsdeildarliði Skallagríms úr Borgarnesi á næstu leiktíð en Axel hefur verið lykilmaður og fyrirliði Tindastóls frá Sauðárkróki undanfarin ár, en liðið féll úr úrvalsdeild í vor. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Bayern München fagnaði þýska titlinum í 19. sinn

BAYERN München tryggði sér sigur í þýsku 1. deildinni í 19. sinn á laugardag með því að leggja Kaiserslautern 4:0 og skoraði hollenski landsliðsmaðurinn Roy Makaay þrennu í leiknum. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

* BERGUR Ingi Pétursson , sleggjukastari úr FH , kastaði sleggjunni...

* BERGUR Ingi Pétursson , sleggjukastari úr FH , kastaði sleggjunni 60,79 metra á móti í Finnlandi á laugardag, en hann dvelur við æfingar þar í landi. Hann var fjórum metrum frá sínu besta. * ÓLAFUR Már Sigurðsson, kylfingur úr GR, endaði í 26.-27. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 190 orð

Birgir leikur á Evrópumótaröðinni

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, endaði á samtals 9 yfir pari á áskorendamóti sem fram fór á Real Club De Golf El Prat-vellinum rétt utan við Barcelona á Spáni en hann lék á 3 höggum yfir pari í dag eða 75 höggum og endaði í 28.-33. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Blak Austurberg, úrslitaleikur bikarkeppni Blaksambands Íslands í...

Blak Austurberg, úrslitaleikur bikarkeppni Blaksambands Íslands í karlaflokki, sunnudaginn 1. maí 2005. Stjarnan - HK 4:3 (24:26, 25:18, 25:20, 23:25, 15:13). *Stjarnan bikarmeistari þriðja árið í... Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 254 orð

Camara gaf Southampton von í fallbaráttunni

BOTNBARÁTTUSLAGUR helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni var í Southampton þar sem heimamenn tóku á móti Norwich. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Charlton er á niðurleið

MANCHESTER United átti ekki í vandræðum með að leggja Charlton á útivelli í gær í ensku úrvalsdeildinni en vörn heimamanna var hriplek í 4:0-sigri Man. Utd. sem var síst of stór. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 1630 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Charlton - Man. Utd 0:4 Paul Scholes 34., Darren...

England Úrvalsdeild: Charlton - Man. Utd 0:4 Paul Scholes 34., Darren Fletcher 44., Alan Smith 62., Wayne Rooney 67. - Rautt spjald : Chris Perry, Charlton, 85. - 26.789. Tottenham - Aston Villa 5:1 Frederic Kanoute 6., 27., Ledley King 19. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 144 orð

Ernie Els með góða stöðu

ERNIE Els frá Suður-Afríku er með vænlega stöðu á Evrópumóti í golfi sem fram fer í Kína en ekki var hægt að ljúka við lokaumferðina í gær vegna þrumuveðurs. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 123 orð

Fækkun samþykkt hjá KKÍ

KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND Íslands, KKÍ, hélt ársþing sitt um helgina á Ísafirði og bar það hæst á þinginu að tillaga um fækkun erlendra leikmanna utan Evrópu var samþykkt með talsverðum meirihluta atkvæða og geta íslensk lið því aðeins notað einn leikmann... Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Haukar - ÍBV 31:30 Ásvellir, Hafnarfirði, fyrsti úrslitaleikur...

Haukar - ÍBV 31:30 Ásvellir, Hafnarfirði, fyrsti úrslitaleikur Íslandsmóts karla, DHL-deildar, laugardaginn 30. apríl 2005. Gangur leiksins : 1:0, 2:1, 3:5, 6:7, 7:10, 11:11, 13:13, 15:14 , 18:15, 20:17, 21:21, 24:24, 27:27, 30:28, 31:30 . Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Heiðar skoraði 19. mark sitt gegn Stoke

HEIÐAR Helguson skoraði sigurmarkið í viðureign Watford og Stoke í ensku 1. deildinni en íslenski landsliðsframherjinn skoraði á 52. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 336 orð

Í alla staði frábær leikur

ERLINGUR Richardsson, þjálfari ÍBV, var kokhraustur eftir leikinn og hélt áfram með líkingar við Þjóðhátíð í Eyjum, líkti leiknum við húkkaraballið sem markar upphaf þjóðhátíðar og sagði hátíðina enn vera eftir. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

* ÍVAR Ingimarsson kom inn á sem varamaður í liði Reading sem tapaði 2:1...

* ÍVAR Ingimarsson kom inn á sem varamaður í liði Reading sem tapaði 2:1 á heimavelli gegn Wolverhampton í ensku 1. deildinni. Ívar kom inn á á 62. mínútu í stöðunni 1:1. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 738 orð | 2 myndir

Jónas hetja Haukanna

BARÁTTAN var allsráðandi á Ásvöllum á laugardag þegar Eyjamenn sóttu Hauka heim í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 68 orð

Kjartan Henry með tvö mörk

KJARTAN Henry Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir lið Celtic, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, þegar liðið vann Inverness Caledonian Thiste, 7:0, í úrvalsdeildarkeppni liða í þessum aldursflokki í Skotlandi. Kjartan Henry skoraði fyrra mark sitt á 7. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Kristín Rós setti tvö heimsmet

KRISTÍN Rós Hákonardóttir setti tvö heimsmet í sundi fatlaðra, í flokki S7, á Landsbankamóti Ármanns í sundi í Laugardal um helgina. Fyrra metið setti hún í 50 m skriðsundi þegar hún synti á 35,30 sekúndum. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 304 orð

Lennart Johansson, forseti UEFA, opnar dyrnar fyrir Liverpool

LENNART Johansson, forseti knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sagði í gær að líklega yrði það niðurstaðan að Liverpool fái sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta ári fari svo að liðið sigri í keppninni í ár en nái ekki að tryggja sér fjórða sæti... Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 232 orð

Mikael frá Lyn til Man. Utd.

ENSKA knattspyrnuliðið Manchester United hefur keypt nígeríska leikmanninn John Obi Mikael frá Lyn í Ósló en Mikael er aðeins 18 ára og mun hann klára leiktíðina með norska liðinu í úrvalsdeild en með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Stefán... Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

NBA Úrslitakeppnin: Dallas - Houston Rockets 97:93 *Staðan er jöfn, 2:2...

NBA Úrslitakeppnin: Dallas - Houston Rockets 97:93 *Staðan er jöfn, 2:2 Boston - Indiana Pacers 110:79 *Staðan er jöfn, 2:2. Washington - Chicago Bulls 117:99 Chicago er yfir, 2:1. SA Spurs - Denver 86:78 *SA Spurs er yfir, 2:1. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

"Getur ekki orðið betra"

BLAKÁHUGAMENN gátu ekki beðið um betri leik þegar deildarmeistarar Stjörnunnar og Íslandsmeistaralið HK áttust við í úrslitaleik bikarkeppni karla en leikurinn fór fram í Austurbergi í gærdag. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 879 orð | 1 mynd

"Ritum nöfn okkar í sögubækurnar"

"ÉG er í raun og veru ekki farinn að upplifa það mjög sterkt að ég sé orðinn enskur meistari ásamt félögum mínum í Chelsea. Eftir leikinn gegn Bolton fögnuðum við titlinum í stutta stund. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 231 orð

Rafael Benítez var ósáttur við sína menn gegn Boro

LIVERPOOL og Middlesbrough skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni á laugardag, 1:1, og var það fyrirliðinn Steven Gerrard sem tryggði Liverpool stig í harðri baráttu um fjórða sæti deildarinnar sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Róbert Gunnarsson með stórleik fyrir Århus GF

RÓBERT Gunnarsson gekk á undan samherjum sínum með góðu fordæmi og lék afar vel þegar Århus GF vann GOG, 38:37, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Århus Arena að viðstöddum nærri 4. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 123 orð

Tottenham í Evrópusæti

MARTIN Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, var afar ánægður með 5:1 sigur liðsins gegn Aston Villa í gær í ensku úrvalsdeildinni en liðið er í sjöunda sæti og er sem stendur í Evrópusæti. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 273 orð

Veganesti Ólafs og félaga er rýrt

ÓLAFUR Stefánsson skoraði þrjú mörk þegar Ciudad Real vann Barcelona, 28:27, á heimavelli í fyrri úrslitaleik liðanna í meistaradeild Evrópu í handknattleik á sunnudag. Meira
2. maí 2005 | Íþróttir | 59 orð

Þannig vörðu þeir

*Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, 20/1; (þar af 3 aftur til mótherja), 10(1) langskot, 4 gegnumbrot, 2(1) hraðaupphlaup, 3(1) af línu, 1 víti. *Jónas Stefánsson, Haukum, 3; 2 langskot, 1 gegnumbrot. Meira

Fasteignablað

2. maí 2005 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Afskorin blóm

VISNUÐ blóm, sérstaklega afskorin blóm með trjákenndan stilk svo sem rósir, sýrenur, krysi eða gerberur er hægt að hressa við ef stilkendanum er stungið í heitt vatn í 60 sekúndur. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Arnartangi 29

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú til sölu fallegt 174,2 m² einbýlishús á einni hæð við Arnartanga 29, þar af er 35,6 m² innbyggður "jeppabílskúr" og fjögur rúmgóð svefnherbergi. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 304 orð | 1 mynd

Baðherbergin verða með hornbaðkari með nuddi

Nýbygging byggingafyrirtækisins Drífanda við Fossveg 2 á Selfossi er verðugur fulltrúi þeirrar miklu uppbyggingar, sem nú á sér stað þar í bæ. Í þessu fjölbýlishúsi, sem er fimm hæðir, verða 30 íbúðir, en húsið er hannað af Verkfræðistofu Guðjóns Þ. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 475 orð

Breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur Borgartún - Sóltún

AUGLÝST hefur verið fyrirhuguð breyting á aðalskipulagi borgarinnar, sem felur í sér að mörk miðsvæðis á svokölluðum Bílanaustsreit eru færð til, þannig að lóðin Sóltún 1-3 stækkar og verður íbúðarbyggð, en Borgartún 26 minnkar og verður áfram miðsvæði. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 416 orð | 1 mynd

Byggingarstaðlar - steinsteypa og þolhönnun

Hagsmunaaðilar eru hvattir til þess að fylgjast vel með vinnu við staðla og útgáfu staðla á sínu sviði, segir dr. Hafsteinn Pálsson. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

Eldhús

Eldhús eru aðalviðfangsefnið í síðasta tölublaði avs, Arktektúr, verktækni og skipulag, sem er nýkomið út. Fjöldi greina er að venju í blaðinu. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 174 orð | 1 mynd

Eskivellir 1

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu íbúðir í fjölbýlishúsi í byggingu við Eskivelli 1 í Vallahverfi í Hafnarfirði. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 645 orð | 2 myndir

Eyðimerkurdjásnið

Kaufmann Desert House Arkitekt: Richard Neutra 1947 Hlutskipti hússins sem hér er til umfjöllunar er um margt sérstakt. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 244 orð | 2 myndir

Fjörugrandi 4

Reykjavík - Fasteignasalan Foss hefur til sölu gott raðhús á vinsælum stað í Vesturbænum, á Fjörugranda 4. Húsið er á þremur hæðum, 292,5 fermetrar með bílskúr. Komið er inn í hol þar sem marmari er á gólfi, skápur og gestasnyrting. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 236 orð | 1 mynd

Góð nýting á litlu rými

Baðherbergið í kjallaranum að Brekkuseli 30 í Reykjavík er ekki stórt um sig, ef til vill minnsta baðherbergi á landinu og jafnvel í heiminum, en það er þó búið öllum þeim tækjakosti sem slík herbergi þurfa og nýtist því fullkomnlega sem slíkt, að því... Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 587 orð | 2 myndir

Gólfhiti til fyrirmyndar í Keflavík

Nánast á bakka gömlu hafnarinnar í Keflavík er að rísa háhýsi, alla vega hæsta húsið sem byggt hefur verið í þeim gamla kaup- og útgerðarstað. Vissulega heitir sveitarfélagið ekki lengur Keflavík en látum það liggja á milli hluta. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 1050 orð | 4 myndir

Hellisgerði í Hafnarfirði

Skemmtigarðurinn Hellisgerði stendur skammt upp af miðbænum í Hafnarfirði. Hann er vaxinn upp úr hrauninu sem er eitt aðallandslagseinkenni bæjarins. Hellisgerði hétu hraunbollar á þessum stað. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 376 orð | 3 myndir

Hengiplöntur

GLEÐILEGT sumar, góðir garðyrkjuhálsar. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Holl húsráð

Gljáandi kopar * Koparhlutir fá á sig fallegan gljáa ef þeir eru þvegnir úr heitu sápuvatni. Ef blettir eru á koparnum eru þeir fjarlægðir með mjúkum bursta, (ekki nylon). Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 178 orð | 1 mynd

Í eldhúsinu

Kalt smjör * Með smjöri, sem verið hefur í kulda, er oft erfitt að smyrja. Fram úr þessu má þó auðveldlega ráða með því að hafa við höndina bolla með heitu vatni, þegar smurt er, og dýfa hnífsblaðinu af og til ofan í heita vatnið. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 291 orð | 1 mynd

Lánsreiknir tengdur Fasteignavef mbl.is

Íslandsbanki og Fasteignavefur mbl.is hafa tekið upp samvinnu, sem felst í því að bankinn verður með lánsreikni sinn á Fasteignavef mbl.is. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd

Lífrænn áburður

Í UPPHAFI þegar garður er gerður ætti að nota mikinn húsdýraáburð, eða annan lífrænan áburð og blanda vel við jarðveginn. Hann eykur allt örverulíf í garðinum, sem kemur svo aftur plöntunni til góða. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 63 orð | 1 mynd

Lúið eldhús?

Er eldhúsið orðið lúið og lítið í buddunni? Prófið þá til dæmis að: skipta um höldur á skápum og skúffum, taka niður efri skápa og setja opnar hillur í staðinn. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 824 orð | 4 myndir

Marga dreymir um hús á Ítalíu

Áhugi Íslendinga á fasteignum á Ítalíu fer vaxandi. Magnús Sigurðsson ræddi við Bergljótu Leifsdóttur Mensuali, sem annast útleigu og kynningu á fasteignum til leigu og sölu í Toscana. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 69 orð | 1 mynd

Mósaíkmyndin á Tollhúsinu

Gerður Helgadóttir (1928-1975) stundaði nám hér á Íslandi og í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og síðan í Flórens og París, þar sem hún bjó mestan sinn starfsaldur. Hún lést aðeins 47 ára gömul. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 423 orð | 1 mynd

Smáragata 7

Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðnum er nú til sölu 279,4 m² einbýlishús auk 33,3 m² stakstæðs bílskúrs við Smáragötu 7. Húsið var teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni arkitekt. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 164 orð | 2 myndir

Stararimi 20

Reykjavík - Hjá Fasteignasölunni Gimli er nýtt á skrá einbýlishús í Stararima 20. Húsið er á góðum útsýnisstað, 184,3 fermetrar á einni hæð, þar af bílskúr 27,8 fermetrar. Innangengt er úr bílskúr í þvottahús og þaðan inn í hús. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 1053 orð | 2 myndir

Viðhaldsframkvæmdir í fjöleignarhúsum

Eigendur verða að fara mjög varlega í það að ráðast í framkvæmdir án þess að húsfundur hafi fjallað um málið, segir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl. Skilyrði undantekninganna frá meginreglunni eru ströng og eiga sjaldnar við en fólk álítur. Meira
2. maí 2005 | Fasteignablað | 101 orð | 1 mynd

Öryggi í sumarbústöðum

Það er margt í sumarbústaðnum sem er framandi og spennandi fyrir börnin. Eftirfarandi er gott að hafa í huga þegar þau eru með í för: * Eru öryggislæsingar á opnanlegum gluggum á svefnloftinu? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.