Greinar mánudaginn 9. maí 2005

Fréttir

9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

100 manns fljúga hringinn

UM eitt hundrað manns hafa skráð sig í listflug Listahátíðar í Reykjavík en flogið verður hringinn í kringum landið á hvítasunnudag. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

43 mál á dagskrá þingsins í dag

ENN liggur ekki ljóst fyrir hvenær þinglok verða á Alþingi í vor. Samkvæmt starfsáætlun þingsins er gert ráð fyrir því að þingfrestun verði á miðvikudag. Enn á eftir að afgreiða umdeild mál innan þingsins, s.s. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Afgreitt úr nefnd í dag

GUNNAR I. Birgisson, formaður menntamálanefndar Alþingis, gerir ráð fyrir því að frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið sf. verði afgreitt úr menntamálanefnd í dag. Fundur í nefndinni er fyrirhugaður fyrir hádegi. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Aldrei haft samráð við umhverfisráð

UMHVERFISRÁÐ Reykjavíkur samþykkti á fundi fyrir helgi bókun þar sem segir að ráðið hafi talið rétt að samráð hefði verið haft við það þegar Háskólanum í Rekjavík var úthlutað lóð í Vatnsmýrinni. Furðu sæti að þetta skuli ekki hafa verið gert. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Árangursríkt að gróðursetja í lúpínubreiðum

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur hefur undanfarna daga staðið fyrir jarðvinnslu á um 16 hektara svæði í lúpínubreiðunum í Hjalladal í Heiðmörk, en jarðvinnslan er gerð til þess að undirbúa gróðursetningu á svæðinu. Meira
9. maí 2005 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Bush lofar hugrekki rússnesku þjóðarinnar

Moskvu. AFP, AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti ræddi við Vladímír Pútín Rússlandsforseta í gær og lauk lofsorði á rússnesku þjóðina fyrir þátt hennar í sigrinum á þýskum nasistum í síðari heimsstyrjöldinni fyrir 60 árum. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð

Börn eru skotmark rakalauss málflutnings

STJÓRN Barnageðlæknafélags Íslands mótmælir harðlega í yfirlýsingu, sem birt er í Morgunblaðinu í dag, því sem nefnt er fordómar og rakalaus málflutningur í umræðu að undanförnu um notkun geðlyfja barna með ofvirkniröskun. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

Deila um örlög gamla Mjólkursamlagshússins

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is Borgarnes | Ekki eru allir á sama máli um hver örlög gamla Mjólkursamlagshússins í Borgarnesi eigi að vera. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Dýr fælast vélar sem hamast í von um efnahagsbata

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 2037 orð | 2 myndir

Engin hætta á offramboði á verk- og tæknimenntuðu fólki

Tækni- og verkfræðideild hefur göngu sína við Háskólann í Reykjavík á komandi hausti. Deildin er að stofni til byggð á tæknideild, heilbrigðisdeild og frumgreinadeild Tækniháskólans og tölvunarfræðideild HR. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fallgangafóðringar við Kárahnjúka

Kárahnjúkavirkjun | Röraeiningar í fallgöng Kárahnjúkavirkjunar eru nú fluttar ein af annarri frá skipshlið á Reyðarfirði inn í Fljótsdal þar sem starfsmenn Slippstöðvarinnar á Akureyri taka við þeim og byrja að koma þeim fyrir í júní. Meira
9. maí 2005 | Erlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Fast lagt að Blair að víkja fyrir Brown

London. AFP. | Nokkrir áhrifamenn í breska Verkamannaflokknum hafa skorað á Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, að segja af sér snemma á þriðja kjörtímabili hans. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Felld verði á brott skylda til að framvísa skilríkjum

MEIRIHLUTI samgöngunefndar Alþingis leggur til þrjár breytingar á frumvarpi samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, um breytingu á lögum um fjarskipti. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fleiri velja Össur en flokksmenn vilja Ingibjörgu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir hefur meiri stuðning kjósenda Samfylkingarinnar en Össur Skarphéðinsson í formannsslag flokksins. Össur hefur aftur á móti meiri stuðning ef horft er til allra landsmanna. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Formúlu 1 ökumaður kemur til landsins

ÖKUMAÐUR BMW Williams-liðsins í Formúlu 1, Mark Webber, er væntanlegur hingað til lands um miðjan mánuðinn, auk þess sem bíllinn sem hann ekur verður fluttur hingað og verður til sýnis við Hagkaup í Smáralind í nokkra daga. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fögnuðu 50 ára afmæli Kópavogs

Einn fjölmennasti barnakór sem sungið hefur hér á landi söng á 50 ára afmæli Kópavogsbæjar í Fífunni í gær. Allir barnakórar í bænum lögðu saman og mynduðu glæsilegan kór. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1557 orð

Gagnrýni á lyfjanotkun byggð á fordómum og fáfræði

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá stjórn Barnageðlæknafélags Íslands. Tilefnið er fjölmiðlaumræðu og svar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, þingmanns, um notkun geðlyfja barna með ofvirkniröskun. Meira
9. maí 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð

Gekk strax úr stjórn Íraks

Bagdad. AP. | Þing Íraks samþykkti í gær að skipa sex nýja ráðherra í stjórn landsins en aðeins nokkrum klukkustundum síðar tilkynnti einn þeirra, Hashem Ashibli, að hann hygðist ekki sitja í stjórninni. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Hafnaði í 3. sæti á ólympíuleikunum í þýsku

MARÍA Helga Guðmundsdóttir, nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð, hafnaði í 3.-4. sæti í einstaklingskeppni á nýafstöðnum ólympíuleikum í þýsku (IV. Internationale Deutscholympiade) sem fram fóru í Varsjá dagana 29. apríl til 5. maí sl. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hörð keppni hjá kajakmönnum

FYRSTA kappróðrarmót sumarsins hjá Kayakfélagi Reykjavíkur var í gær. Mótið var haldið við Geldinganes og veður var með besta móti. Ríflega þrjátíu manns tóku þátt, á aldrinum sextán til 74 ára. Keppt var í tveimur vegalengdum, 10 km og 3,5 km. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Íslendingur sagður hafa meiðst í árásinni

ÍSLENDINGUR var í hópi öryggisvarða sem urðu fyrir bílasprengjuárás í miðborg Bagdad í Írak um helgina að því er fram kemur í fréttum erlendra fréttastofa í gær. Íslendingurinn slasaðist ekki alvarlega og fékk að fara af sjúkrahúsi eftir aðhlynningu. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Íslenskri list verði komið á framfæri erlendis

UTANRÍKISMÁLANEFND Alþingis mælir með því að Alþingi samþykki tillögu um að ríkisstjórninni verði falið að móta stefnu til þess að koma íslenskri list og hönnun á framfæri erlendis í gegnum sendiskrifstofur Íslands. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Jóhanna Björg heldur sínu striki

JÓHANNA Björg Jóhannsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari stúlkna í skák, sigraði á stelpumóti Olís og Hellis sem haldið var á laugardag. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lést eftir bílslys í Víðidal

Maðurinn sem lést eftir að hafa fengið aðsvif undir stýri á bíl sínum á Breiðholtsbraut, skammt frá hesthúsahverfinu í Víðidal, á föstudag hét Jóhannes Guðvarðarson. Hann var til heimilis í Vesturbergi 36 í Reykjavík. Jóhannes fæddist 25. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Margir skoðuðu sýninguna um helgina

SÝNING hefur verið opnuð á tillögum í alþjóðlegu hugmyndasamkeppninni, Akureyri í öndvegi, en úrslit samkeppninnar voru tilkynntar á laugardag. Tillaga skoska arkitektsins Graeme Massie í Edinborg í Skotlandi hlaut fyrstu verðlaun. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Missa vinnuna vegna feðraorlofs

FEÐUR sem er sagt upp störfum vegna fæðingarorlofstöku eru farnir að leita til Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) í ríkari mæli eftir að lög um jafnan rétt til fæðingarorlofs tóku gildi. Meira
9. maí 2005 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Mótmælaganga ný-nasista hindruð í Berlín

Berlín. AFP, AP. | Mótmæli ný-nasista vörpuðu skugga á minningarathafnir í Þýskalandi í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Meira
9. maí 2005 | Erlendar fréttir | 65 orð

Neita aðild að árásum

Andstæðingar herforingjastjórnarinnar í Myanmar (Búrma) hafa neitað því að hafa tekið þátt í sprengjutilræðum sem kostuðu ellefu manns lífið í höfuðborginni Yangon, sem hét áður Rangoon. Um 150 særðust. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Níu milljarðar fari til vegamála á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GUNNAR I. Birgisson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, leggur til að 9,1 milljarður fari til samgöngumála á höfuðborgarsvæðinu á næstu fjórum árum. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð

Olíugjald lækki tímabundið um 4 krónur

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Geir H. Haarde, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að lögbundið gjald á dísilolíu lækki tímabundið, þ.e. frá 1. júlí nk. til áramóta, um fjórar krónur, þ.e. úr 45 kr. í 41 kr. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Orkufyrirtæki greiði skatt

ALÞINGI samþykkti um helgina frumvarp fjármálaráðherra um skattskyldu orkufyrirtækja. Samkvæmt því falla niður undanþágur orkufyrirtækja til að greiða tekjuskatt og eignarskatt. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

"Slíkt má aldrei endurtaka sig"

SAMKIRKJULEG minningar- og bænastund var haldin í Hallgrímskirkju í gær til minningar um að sextíu ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Raunávöxtun LSR var 9,31% á síðasta ári

HREIN raunávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, stærsta lífeyrissjóðs landsins, var 9,31% á árinu 2004, sem er ívið lakari raunávöxtun en árið á undan þegar ávöxtunin var 10,63%. Eignir sjóðsins í árslok námu tæpum 180 milljörðum króna. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Réðst inn í tvo bíla

KARLMAÐUR um tvítugt ruddist inn í tvær bifreiðir í Reykjavík og Mosfellsbæ um miðjan dag í gær, hrinti ökumönnunum frá og ók í burtu. Velti maðurinn annarri bifreiðinni, og er hún ónýt eftir veltuna. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Seinkun vegna sprengjuhótunar

TVEGGJA tíma seinkun varð á ferð vélar flugfélagsins Sterling á leið frá Róm til Oslóar í gær vegna sprengjuhótunar sem reyndist vera gabb. Flugfélagið er í eigu Íslendinga, en Almar Örn Hilmarsson er nýráðinn forstjóri félagsins. Meira
9. maí 2005 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sigurdagsins minnst í evrópskum borgum

EVRÓPUBÚAR fjölmenntu á minningarathafnir og skrúðgöngur víða í álfunni í gær í tilefni af því að sex áratugir eru liðnir frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Aldraðir hermenn taka hér þátt í skrúðgöngu í miðborg Moskvu í gær. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sinubruni í nágrenni FSA

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var kallað að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri kl. 15 í gær en þar logaði sinueldur sunnan við nýbyggingu spítalans. Þegar slökkvilið kom á staðinn var þar mikill reykur, sem m.a. lagði yfir spítalann. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skipverjar leystir úr haldi

SKIPVERJARNIR tveir á Hauki ÍS sem hnepptir voru í gæsluvarðhald í Bremerhaven vegna gruns um stórfellt fíkniefnasmygl í janúar sl. hafa verið látnir lausir og eru komnir til Íslands. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sótti veikan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, fóru í sjúkraflug út á Reykjaneshrygg á laugardag þar sem þær sóttu veikan spænskan sjómann um borð í togarann Eirado do Costal. Meira
9. maí 2005 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Stuðlaði að "einu mesta óréttlæti sögunnar"

Margraten. AFP, AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti minntist þeirra sem féllu í síðari heimsstyrjöldinni í ræðu sem hann hélt í Hollandi í gær þegar þess var minnst að 60 ár eru liðin frá lokum stríðsins í Evrópu. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Margfeldi tveggja jákvæðra heilla talna er 128 en þegar minni tölunni er deilt í þá stærri gengur deilingin upp og kvótinn verður 8 . Hver er stærri talan? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er föstudagurinn 13. maí, kl. 13. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sætin komu upphaflega frá varnarliðinu

SÍÐASTA kvikmyndasýningin í bíósal MÍR (Menningartengsla Íslands og Rússlands) var í gær en félagið hefur selt húsnæði sitt við Vatnsstíg. Ívar H. Jónsson, formaður MÍR, segir að um 35 manns hafi komið á sýninguna í gær. Meira
9. maí 2005 | Erlendar fréttir | 129 orð

Taldir eiga um sex kjarnorkusprengjur

Washington. AFP. | Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) telur að Norður-Kóreumenn eigi um það bil sex kjarnorkusprengjur. Mohamed ElBaradei, yfirmaður stofnunarinnar, staðfesti þetta í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina CNN í gær. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Treyjan fór á 500 þúsund

TREYJA Eiðs Smára Guðjohnsen, sem slegin var á 800.000 á uppboðsvefnum Uppbod.is, fór ekki á 800.000 heldur 500.000 þar sem þeir einstaklingar sem höfðu boðið 800.000 í treyjuna höfðu ekki bolmagn til að standa við tilboð sitt. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Veiða mætti 39 dýr í ár

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LJÚKA mætti áætlun Hafrannsóknastofnunar um rannsóknir á hrefnustofninum með því að leyfa veiðar á 39 dýrum í sumar og 100 á næsta ári, skv. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Verður kræklingarækt næsta auðlind Breiðafjarðar?

Eftir Gunnlaug Árnason garnason@simnet.is Stykkishólmur | Hafin er tilraunarækt á kræklingi í Breiðafirði. Að henni standa Jón Páll Baldvinsson og Jón Helgi Jónsson. Þeir hafa verið að gera tilraunir með tvær lagnir við Purkey frá haustinu 2003. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Verslunin Næs Connection í Hæðasmára

Ný kventískuverslun, Næs Connection, hefur verið opnuð í Hæðasmára 4 í Kópavogi við hliðina á bílaapótekinu Lyfjavali. Eigendur eru hjónin Laufey Berndsen og Ágúst Jónsson og Karl Berndsen sem er búsettur í Lundúnum. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Veruleg fækkun lífeyrissjóða í burðarliðnum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

Vilja hollara mataræði og meiri hreyfingu

HEILBRIGÐIS- og trygginganefnd Alþingis hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórninni verði falið að undirbúa áætlun um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Yfir þúsund nemendur

MARGAR nýjar námsleiðir verða í boði í tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, sem tekur til starfa næsta haust. Um þúsund nemendur verða í deildinni og verður hún því álíka fjölmenn og verkfræðideild Háskóla Íslands, að sögn dr. Bjarka A. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Þreföldun á framleiðslu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Í dag eru framleidd um 200 MW með jarðgufu Í dag er hægt að framleiða um 200 MW af raforku með gufuaflsvirkjun. Til samanburðar geta allar vatnsaflsvirkjanir landsins framleitt um 1. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Þrjú skip komin á miðin í Síldarsmugunni

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Veiði er hafin úr norsk-íslenska síldarstofninum. Tvö skip eru komin á miðin í Síldarsmugunni langt norðaustur af landinu og það þriðja er á leiðinni. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð

Ætlar að beita sér í máli Arons Pálma

HÓPURINN sem vann að því að fá Bobby Fischer lausan úr fangavist í Japan hefur ákveðið að beita sér í máli Arons Pálma Ágústssonar, íslensks pilts sem sætt hefur refsivist í Bandaríkjunum í meira en átta ár. Meira
9. maí 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Ölvaður á 146 km hraða

ÖLVAÐUR ökumaður var tekinn á 146 km hraða á Hafnarfjarðarveginum um klukkan tíu í gærmorgun þar sem hámarkshraði er 70 km. Hann var að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði ekki sviptur ökuréttindum á staðnum en mun missa þau í kjölfar... Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2005 | Leiðarar | 872 orð

Fortíðin sækir Rússa heim

Í dag fara fram mikil hátíðahöld í Moskvu til þess að minnast þess að 60 ár eru liðin frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Þessara tímamóta er hvergi minnzt með jafn veglegum hætti og í Rússlandi. Meira
9. maí 2005 | Staksteinar | 312 orð

Sögufölsun RÚV

Furðuleg staðhæfing var sett fram í hádegisfréttum RÚV í gær. Þar sagði m.a.: "Heimsstyrjöldin markaði djúp spor í sögu íslenzku þjóðarinnar, þótt hún hafi ekki verið beinn aðili að stríðinu. Íslendingar voru þolendur. Meira

Menning

9. maí 2005 | Myndlist | 33 orð | 1 mynd

Berrassaðir Belgar

Brügge | Hundruð manna buðu sig um helgina fram til að sitja naktir fyrir á myndum bandaríska ljósmyndarans Spencers Tunicks í belgísku borginni Brügge. Tilefnið var upphaf listahátíðarinnar "Corpus '05" eða "Líkami... Meira
9. maí 2005 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Gus og gruggið

Nýjasta mynd Gus Van Sant ( Good Will Hunting , Elephant , My Own Private Idaho ) byggist á síðustu dögum Kurts Cobains. Meira
9. maí 2005 | Tónlist | 546 orð | 1 mynd

Gæðagrín að gulli og gersemum

Einsöngskabarettinn Primadonna. Mary Lou Fallis sópran og Peter Tiefenbach píanó. Föstudaginn 6. maí kl. 20. Meira
9. maí 2005 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

...heilanum

SJÓNVARPIÐ sýnir um þessar mundir vandaða heimildarmyndaþætti um mannshugann, sem heita The Human Mind á frummálinu. Þættirnir eru framleiddir af breska ríkisútvarpinu, BBC, og er um þrjá þætti að ræða. Annar þátturinn verður sýndur í kvöld. Meira
9. maí 2005 | Myndlist | 94 orð

Iðnskólanemar í Hafnarfirði sýna

ÚTSKRIFTARNEMENDUR á listnámsbraut við Iðnskólann í Hafnarfirði opna í dag sýningu á verkum sínum í húsnæði Marels. Sýningin samanstendur af verkum 23 nemenda sem allir eru að útskrifast frá skólanum í vor. Meira
9. maí 2005 | Fólk í fréttum | 42 orð | 10 myndir

Listamenn framtíðarinnar sýna á Kjarvalsstöðum

SÍÐASTLIÐINN laugardag var opnuð útskriftarsýning Listaháskóla Íslands á Kjarvalsstöðum. Sýnd eru verk nemenda úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild og stendur sýningin til 29. maí. Meira
9. maí 2005 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Listelskur banki í Þýskalandi

SÝNINGIN "25 - Deutsche Bank-safnið í 25 ár" stendur yfir þessa dagana í Guggenheim-galleríinu í Berlín. Getur þar að líta brot af samtímalist sem bankinn hefur eignast á undanförnum aldarfjórðungi. Meira
9. maí 2005 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Madama Butterfly í Sevilla

UPPFÆRSLA á einu nafnkunnasta verki óperubókmenntanna, Madama Butterfly eftir Giacomo Puccini, verður frumsýnd í Maestranza-leikhússins í borginni Sevilla á Spáni í kvöld. Kínverska sópransöngkonana Sun Xiuwei er hér í hlutverki sínu á æfingu á... Meira
9. maí 2005 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Megadeth til Íslands

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EIN þekktasta þungarokkssveit allra tíma, Megadeth, mun halda hljómleika í Kaplakrika, Hafnarfirði, 27. júní næstkomandi. Tónleikarnir eru lokatónleikar á Evróputúr sveitarinnar sem hefst 3. júní í Hollandi. Meira
9. maí 2005 | Tónlist | 572 orð

Olía og vatn enn og aftur

"Philharmonic Rock Night": Verk eftir Deep Purple, Queen, Pink Floyd, Led Zeppelin, Mússorgskíj, Beethoven og Mahler. Söngvarar: Zuzka Miková, Nikoleta Spalasová og Gabina Urbánková. Trommur: Frantisek Hönig. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Meira
9. maí 2005 | Leiklist | 144 orð | 1 mynd

Rauðu skórnir dansa á nýjan leik

LEIKSÝNINGIN Rauðu skórnir - óhefðbundið leikhús fyrir unglinga og annað fólk - er komin aftur á fjalirnar en hún var frumsýnd í fyrra. Sýningin er byggð á ævintýri eftir H.C. Meira
9. maí 2005 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Ruslana kynnir ekki

Úkraínska söngkonan Ruslana, sem vann söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í fyrra, verður ekki kynnir í söngvakeppninni í Kænugarði eins og til stóð. Meira
9. maí 2005 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Skáldaspírur lesa upp á Kaffi Reykjavík

35. Skáldaspírukvöldið verður haldið á Kaffi Reykjavík annað kvöld kl. 21.00. Eftirfarandi skáld lesa upp: Haraldur S. Meira
9. maí 2005 | Kvikmyndir | 189 orð | 1 mynd

Stærstu kvikmyndahátíð Íslands lokið

Kvikmyndahátíðin Iceland International Film Festival, IIFF, lauk síðasta mánudag. Alls sóttu 34 þúsund gestir hátíðina á þeim rúma mánuði sem hún stóð. Meira
9. maí 2005 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar á morgun

Á MORGUN mun tónlistarmaðurinn James Apollo leika á tvennum tónleikum. Fyrst í Smekkleysu plötubúð og um kvöldið á Grand Rokki. Meira
9. maí 2005 | Kvikmyndir | 402 orð | 1 mynd

Úr Himnaríki

Þ að er ekki að undra, eins og heimurinn veltist þennan tímann, að trúarbrögð séu viðfangsefni í kvikmyndum og víðar - söluhæsta bók í Frakklandi fjallar um það efni, eða öllu heldur um gildi þess að vera trúlaus, eftir heimspekinginn Michel Onfray. Meira
9. maí 2005 | Tónlist | 123 orð

Vortónleikar Raddbandafélagsins

VORTÓNLEIKAR Raddbandafélags Reykjavíkur í ár bera titilinn "Líttu á lífsins björtustu hlið" og eru það þau skilaboð sem kórinn vill koma á framfæri nú þegar sumarið fer í hönd. Meira
9. maí 2005 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Vorvindaviðurkenningar

HINAR árlegu Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi voru afhentar við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu á laugardaginn. Þetta er í 18. Meira
9. maí 2005 | Fjölmiðlar | 73 orð | 1 mynd

Ærslafullar innréttingar

ÞÁTTURINN The Block er ástralskur veruleikaþáttur þar sem dagskipunin er sú að koma íbúðinni sinni í stand, fljótt og örugglega. Pörum er úthlutað íbúðum sem þau breyta svo eftir eigin höfði. Meira

Umræðan

9. maí 2005 | Aðsent efni | 709 orð | 2 myndir

Alþingi hefur aldrei verið gerð grein fyrir gríðarlegum mun á Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið

Trausti Sveinsson fjallar um göngin fyrir norðan: "Búsetuskilyrði verða betri á svæðinu og hún verndar dulúð og ómetanlega náttúru Héðinsfjarðar." Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Barnapólitík og aukin lífsgæði

Aníta Jónsdóttir fjallar um formannskjör í Samfylkingunni: "Hugmyndir Össurar fela í sér beinar kjarabætur fyrir barnafólk og aukin lífsgæði barnanna okkar." Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Bitrar konur

Messíana Tómasdóttir gerir athugasemdir við grein Kjartans Ragnarssonar um leiklistargagnrýni: "Það hefur alltaf verið titringur í kringum góða krítikera, en það er aðeins á konur sem klínt er orðinu biturleiki og ráðist á þær persónulega." Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Foreldrar eru bestir

Hildur Björg Hafstein fjallar um forvarnastarf: "Fjöldi rannsókna á samskiptum unglinga og foreldra og tengslum þeirra við áhættuhegðun sýna að foreldrar eru lykilaðilar í forvarnastarfi." Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Framlög til mannréttindastarfs og starfsreglur Amnesty International

Jóhanna K. Eyjólfsdóttir fjallar um framlög til mannréttindastarfs: "Amnesty International setur sig aldrei upp á móti opinberum framlögum til samtaka og stofnana sem sinna mannréttindastarfi þó samtökin sjálf hafni slíkum framlögum til eigin starfsemi." Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Frumvarp í flaustri

Margrét Sverrisdóttir fjallar um frumvarp um framtíðarskipan Ríkisútvarpsins: "Það er mjög brýnt að vanda gerð frumvarps um Ríkisútvarpið, þjóðarútvarp okkar. Þess vegna á ekki að keyra það í gegnum þingið nú á síðustu dögum þings." Meira
9. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 473 orð

Kynbundið ofbeldi?

Frá Þorsteini Sæmundssyni: "LAUGARDAGINN 30. apríl birtist í Morgunblaðinu fréttaskýring undir fyrirsögninni "Þrír mánuðir eða 30 dagar?" Þar segir m.a." Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Lækkun áfengiskaupaaldurs, hvers vegna?

Guðlaug Kjartansdóttir fjallar um áfengiskaupaaldur ungmenna: "Sumir beita þeim rökum að úr því keyra megi bíl 17 ára, gifta sig og kjósa 18 ára, hvers vegna megi þá ekki kaupa áfengi á þessum aldri." Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 182 orð

Mannréttindaákvæði fjárlaga

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur án efa unnið gott starf undanfarin misseri að mannréttindamálum. Það virðist hins vegar þvælast fyrir þeim aðilum hver baráttumálin eru. Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 1245 orð | 1 mynd

Okkar sameiginlegi sigur og lærdómur hans

Eftir Alexander Rannikh: "Meginniðurstaða stríðsins er ekki aðeins sigur annars þjóðabandalags á hinu. Þetta er í rauninni Sigur skapandi afla og siðmenningar á öflum eyðileggingar og siðleysis. Sigur lífs á dauða." Meira
9. maí 2005 | Aðsent efni | 735 orð | 2 myndir

Tóbaksreykur er afþakkaður

Kári Bjarnason og Róbert H. Haraldsson fjalla um frumvarp um breytingar á tóbaksvarnarlögum: "Sorglegt er að fylgjast með því þegar skynsamt fólk leyfir sér að nota almenn og þvæld frelsisrök í þágu málstaðar sem kominn er fyrir löngu í rökþrot." Meira
9. maí 2005 | Velvakandi | 359 orð | 1 mynd

Um neyslu barna og unglinga á geðlyfjum SÚ ÓGNVEKJANDI staðreynd virðist...

Um neyslu barna og unglinga á geðlyfjum SÚ ÓGNVEKJANDI staðreynd virðist blasa við að ótrúlega mörg barna okkar þarfnast geðlyfja daglega. Vissulega vekur sú vitneskja ugg í brjóstinu. Hvað er að gerast - og hvað er til ráða? Vafalaust kemur margt til. Meira

Minningargreinar

9. maí 2005 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

BERGUR BJÖRNSSON

Fagran vordag hinn 9. maí fyrir hundrað árum fæddist móðurbróðir minn, yngsta barn prófastshjónanna sr. Björns Jónssonar og frú Guðfinnu Jensdóttur, að Miklabæ í Blönduhlíð í Skagafirði. Það var efnilegt sveinbarn, sem hlaut í skírninni nafnið Bergur. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2005 | Minningargreinar | 607 orð | 2 myndir

EYJÓLFUR ALFREÐSSON

Eyjólfur Kristinn Lemann Alfreðsson fæddist í Reykjavík 17. desember 1948. Hann lést í Reykjavík 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Alfreð Þ. Kristinsson bakarameistari, f. í Reykjavík 22. mars 1908, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2005 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

HALLDÓR GUÐJÓNSSON

Halldór Guðjónsson fæddist í Hafnarfirði 22. mars 1929. Hann lést á heimili sínu 26. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 4. maí. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2005 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

HULDA LAUFEY DAVÍÐSDÓTTIR

Hulda Laufey Davíðsdóttir fæddist í Brúnagerði í Fnjóskadal 26. mars 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 19. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hálskirkju í Fnjóskadal 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2005 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

JÖRUNDUR KRISTINSSON

Jörundur Kristinsson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1930. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 24. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 4. maí. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2005 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

ÓLÖF SIGURBJARNARDÓTTIR

Ólöf Sigurbjarnardóttir fæddist á Litla Kálfalæk í Hraunhreppi 20. júlí 1914. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2005 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

SIGURLAUG ARNÓRSDÓTTIR

Sigurlaug Arnórsdóttir fæddist á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði 21. mars 1923. Hún lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans sunnudaginn 24. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 29. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Dollarinn hefur styrkst um 5% gagnvart evru á árinu

DOLLARINN hefur styrkst nokkuð gagnvart evru að undanförnu. Það sem af er þessu ári hefur dollarinn styrkst um tæp 5% gagnvart evru. Meira
9. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Heineken kaupir bjórverksmiðju í Rússlandi

HOLLENSKI bjórframleiðandinn Heineken, sem er sá þriðji stærsti í heimi, hefur fest kaup á rússnesku bjórverksmiðjunni Patra. Greitt verður fyrir með reiðufé en kaupverðið er ekki gefið upp, að því er segir á fréttavef BBC . Meira
9. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Vinnslustöðin eykur hagnað

HAGNAÐUR Vinnslustöðvarinnar hf. nam 459 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi og er það 69% aukning frá sama tímabili í fyrra. Heildartekjur félagsins voru 1,7 milljarðar króna á tímabilinu og jukust um 40% á milli ára. Meira

Daglegt líf

9. maí 2005 | Daglegt líf | 84 orð

Breyttur lífsstíll - betra kynlíf

Miklar reykingar, áfengisdrykkja, offita og stress getur allt haft áhrif á frammistöðu karlmanna í kynlífinu. Einn af hverjum tíu karlmönnum þjáist af getuleysi og hafa ofangreindir þættir oft mikið um það að segja. Meira
9. maí 2005 | Daglegt líf | 756 orð | 2 myndir

Enginn kemst í hópinn nema rétt ættaður

Heimilissöngur er orðinn nokkuð fátíður á gervihnattaöld þar sem tímaskortur hrjáir margan manninn. Blessunarlega má þó enn finna svo söngelskt fólk að það gefur sér tíma til slíkrar iðju. Meira
9. maí 2005 | Daglegt líf | 72 orð

Fjórði hver Evrópubúi með heilasjúkdóm

Samkvæmt skýrslu sem lögð var fram á ráðstefnu heila- og taugasérfræðinga í Brussel nýlega, þjást 127 milljónir íbúa Evrópu af sjúkdómum í heila. Þetta svarar til fjórða hvers Evrópubúa, að því er fram kemur á vef Aftenposten. Meira
9. maí 2005 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Hreinsandi og losandi

NÚ hefur Ávaxtabíllinn keyrt ávexti og grænmeti í allt að 300 fyrirtæki í heilt ár og enn bætast í hópinn sælir ávaxtaneytendur. Haukur Magnússon segir bananana vinsælasta hjá sér, en síðan komi eplin, og þar á eftir appelsínur og perur. Meira
9. maí 2005 | Daglegt líf | 304 orð | 1 mynd

Mikill plús að vera úti

Lára Ingólfsdóttir er eðlisfræðikennari í Breiðholtsskóla. Hún hefur stundað kraftgöngu í 6-8 ár, segir hún. "Þetta er rosalega fín hreyfing. Ég mæti þrisvar í viku, og við byrjum á því að hita upp inni, síðan förum við út og göngum. Meira
9. maí 2005 | Daglegt líf | 348 orð | 1 mynd

Mikilvægt að börnin okkar séu með hjálm

Á vorin hópast börnin okkar út á hjólabretti, línuskauta, hlaupahjól og reiðhjól. Nú er því rétti tíminn til að fræða börnin um það hversu mikilvægt er að nota réttan öryggisbúnað - alltaf! Meira
9. maí 2005 | Daglegt líf | 589 orð | 1 mynd

Skuggahliðar sólarinnar

Við erum fljót að rífa okkur úr hverri spjör um leið og blessuð sólin lætur sjá sig. En elskar hún okkur jafnmikið og segir í ljóðinu? Meira

Fastir þættir

9. maí 2005 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Ekkert er ómögulegt. Meira
9. maí 2005 | Í dag | 546 orð | 1 mynd

Ekki afmarkað fyrirbæri

Arna Skúladóttir er fædd 13. maí árið 1956. Hún lauk hjúkrunarprófi frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1978 og viðbótarnámi í heilsugæslu og hjúkrun barna og unglinga frá Háskóla Íslands árið 1995. Meira
9. maí 2005 | Í dag | 20 orð

Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera...

Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. (I. Kor. 15, 49.) Meira
9. maí 2005 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e6 2. d4 d5 3. Rf3 c6 4. e3 Rf6 5. Rbd2 c5 6. dxc5 Bxc5 7. a3 a5 8. b3 Rc6 9. Bb2 0-0 10. Bd3 De7 11. 0-0 Hd8 12. Dc2 Kh8 13. cxd5 Hxd5 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 Hh5 16. Hfd1 Ha6 17. g4 Hh6 18. Hac1 Bd6 19. Meira
9. maí 2005 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Syngur um ástina

Útskriftartónleikaröð tónlistardeildar Listaháskóla Íslands í vor lýkur í kvöld. Sólveig Samúelsdóttir, mezzósópran kemur fram en hún syngur einnig um þessar mundir í Apótekaranum eftir Haydn (sýningu Óperustúdíós LHÍ og Íslensku óperunnar. Meira
9. maí 2005 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er mikill áhugamaður um golfíþróttina og nýtir hverja stund til þess að fá sér göngutúr úti í náttúrunni með keppnisfyrirkomulagi! Meira

Íþróttir

9. maí 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

* ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans í handboltaliði Magdeburg ætluðu...

* ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans í handboltaliði Magdeburg ætluðu að koma heim með stóra afmælisgjöf frá Essen á laugardaginn. Magdeburg heldur upp á 1.200 ára afmæli borgarinnar í ár og hátíðahöldin hófust á laugardaginn. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 69 orð

Anna og Eva til Levanger

TVÆR handknattleikskonur úr Gróttu/KR, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Eva Margrét Kristinsdóttir, hafa gert tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Levanger. Frá þessu var gengið á laugardaginn, samkvæmt heimasíðu Gróttu/KR. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 107 orð

Arnar Þór skoraði

ARNAR Þór Viðarsson tryggði Lokeren sigur á útivelli, 2:0, gegn Oostende þegar hann skoraði síðara mark leiksins eftir sendingu frá lands sínum Arnari Grétarssyni. Þetta var fyrsta mark Arnars Þórs á keppnistíðinni. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 327 orð

Arnór Atlason eftir tapið fyrir Essen: "Þetta á ekki að geta gerst"

"SVONA lagað á ekki að geta gerst hjá liði með þessa reynslu. Kretzschmar hlýtur að hafa tekið vitlausan pól í hæðina með úrslitin í fyrri leiknum fyrst hann reyndi skot í þessari stöðu. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 151 orð

Ástrali og Serbi hjá Fylkismönnum

WAYNE Wilson, ástralskur knattspyrnumaður, er kominn til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Fylkis. Wilson er 19 ára miðjumaður og hefur spilað með unglingaliðum Charlton Athletic í Englandi undanfarin þrjú ár en var leystur undan samningi sínum þar í mars. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* BJARNI Guðjónsson lék með Plymouth frá upphafi og til enda leiks þegar...

* BJARNI Guðjónsson lék með Plymouth frá upphafi og til enda leiks þegar liðið mætti Leicester á heimavelli í lokaumferð ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Skildu liðin með skiptan hlut í markalausri viðureign. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 204 orð

Ellefta tap Wetzlar í röð í Þýskalandi

HVORKI hefur gengið né rekið hjá Róberti Sighvatssyni og samherjum hans hjá Wetzlar í þýsku 1. deildinni eftir að keppni hófst á ný eftir heimsmeistaramótið í Túnis. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 1703 orð | 2 myndir

England Úrvalsdeild: Arsenal - Liverpool 3:1 Robert Pires 25., Jose...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Liverpool 3:1 Robert Pires 25., Jose Antonio Reyes 29., Francesc Fabregas 90. - Steven Gerrard 51. - 38.119. Manchester United - WBA 1:1 Ryan Giggs 21. - Robert Earnshaw 63. (víti) - 67.827. Aston Villa - Man. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 120 orð

Essen bíður eftir 25. maí

HINN 25. maí skýrist hvort nýkrýndir EHF-meistarar Essen fá að spila áfram í þýsku 1. deildinni í handknattleik næsta vetur. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Essen - Magdeburg 31:22 Arena Oberhausen, seinni úrslitaleikur...

Essen - Magdeburg 31:22 Arena Oberhausen, seinni úrslitaleikur EHF-bikarsins, laugardaginn 7. maí 2005. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 3:3, 7:4, 10:5, 11:7, 13:7, 14:8, 14:10, 16:11 , 20:13, 22:14, 24:15, 25:16, 25:18, 26:20, 28:22, 31:22. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Fjögur gamalkunn lið berjast fyrir lífi sínu

ÞAÐ má segja að fallbaráttan sé í algleymingi í ensku deildinni enda eiga liðin í botnsætunum aðeins eftir að leika einn leik hvert og því bara þrjú stig eftir til handa hverju og einu þeirra fjögurra sem geta hugsanlega fallið, WBA, Crystal Palace, Southampton og Norwich. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Guðjón Valur Sigurðsson krýndur Evrópumeistari

FIMM íslenskir handknattleiksmenn gátu náð þeim áfanga að krækja sér í Evrópumeistaratign á laugardaginn. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 91 orð

Guðjón Valur sýndi styrk sinn

ALFREÐ Gíslason sagði að Guðjón Valur Sigurðsson hefði leikið stórt hlutverk í sigri Essen. "Já, hann átti rosalegan leik - hann er þessu liði geysilega mikilvægur. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 127 orð

Íslendingar í Evrópubaráttu

HÉR á kortinu fyrir ofan má sjá þátttöku Íslendinga í úrslitaleikjum í Evrópukeppninni í handknattleik, en Íslendingar eignuðust enn einn Evrópumeistarann þegar Guðjón Valur Sigurðsson og samherjar hans hjá Essen fögnuðu sigri í EHF-keppninni. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 871 orð | 1 mynd

Íslendingar sigursælir á Norðurlandamótinu

NORÐURLANDAMÓTIÐ í júdó fór fram á laugardag í TBR-húsinu en alls voru 112 keppendur skráðir til leiks frá öllum Norðurlöndunum. Íslendingar voru sigursælir á mótinu og féllu sjö Norðurlandameistaratitlar þeim í skaut. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 180 orð

Mounir Ahandour semur við Grindvíkinga

MOUNIR Ahandour, franski knattspyrnumaðurinn sem hefur verið til reynslu hjá Grindvíkingum að undanförnu, leikur með félaginu í sumar. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 237 orð

Mourinho vill meira

ÞAÐ var glatt á hjalla á Stamford Bridge í Lundúnum, heimavelli Chelsea, á laugardaginn þegar leikmenn félagsins tóku við viðurkenningum sínum sem Englandsmeistarar. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 24 orð

NBA-deildin Úrslit Austurdeildar: Washington - Chicago 94:91 *Washington...

NBA-deildin Úrslit Austurdeildar: Washington - Chicago 94:91 *Washington vann 4-2. Celtics - Indiana 70:97 *Indiana vann 4-3. Dallas - Houston 116:76 *Dallas vann... Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Okkar reyndustu menn klúðruðu leiknum

"ÞETTA er sorgleg niðurstaða og það voru okkar reyndustu menn sem klúðruðu leiknum á lokamínútunni. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Ólafur missti af Evrópumeistaratitlinum

ÓLAFUR Stefánsson og félagar í Ciudad Real misstu naumlega af Evrópumeistaratitlinum í handknattleik á laugardaginn þegar þeir töpuðu 29:27 fyrir Barcelona. Fyrri leiknum lauk með 28:27 sigri þannig að tæpara gat það ekki verið. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 183 orð

"Gleðst með Guðjóni, sárt vegna Sigfúsar"

"ÞAÐ var ekki hægt að tapa í þessum leik sem Íslendingur, þetta var alltaf sigur, hvernig sem leikurinn endaði, og ég gleðst innilega með Guðjóni Val í kvöld. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 139 orð

"Sárt að sjá á eftir Gogga"

"ÉG hef komið til Íslands og dvalið þar í eina viku og veit hversu mikilvægur handboltinn er fyrir fólkið þar, og veit hve mikilvægur þessi Evróputitill er fyrir Guðjón Val og alla þá sem honum tengjast," sagði Oliver Roggisch, þýskur... Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 1459 orð | 3 myndir

"Toppurinn á mínum ferli"

"JÚ, ég verð að segja að þetta sé toppurinn á mínum ferli sem handboltamaður, það er ekki annað hægt. Ég er gríðarlega ánægður og það er sérstaklega gaman að geta kvatt Tusem Essen með svona titli. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

"Vont, en skipti ekki máli"

DMITRI Torgovanov, rússneski línumaðurinn og fyrirliðinn sem tryggði Essen Evróputitilinn á ævintýralegan hátt á laugardaginn - með marki úr hraðaupphlaupi þegar þrjár sekúndur voru eftir, hefði í raun ekki átt að eiga möguleika á að vera á inni á vellinum þegar þar var komið sögu. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 177 orð

"Það getur enginn leyst Guðjón af hólmi"

"UNDANFARIN þrjú ár, þegar liðið hefur dvalið á hótelum, höfum við Guðjón Valur verið herbergisfélagar. Það stingur mig í hjartað að hann skuli vera að fara frá okkur til Gummersbach. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Sigfús eftir baráttuna í Essen: "Orðlaus yfir þessum ósköpum"

"HVAÐ á maður eiginlega að segja eftir svona leik? Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

* STEFÁN Gíslason tryggði Lyn sigur á Rosenborg , 3:2, í norsku...

* STEFÁN Gíslason tryggði Lyn sigur á Rosenborg , 3:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Stefán skoraði með því að skalla boltann í mark Rosenborg eftir fyrirgjöf frá samherja á 89. mínútu. Þá fékk Stefán gula spjaldið á 25. mínútu. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 85 orð

Tvö silfur og eitt brons

ÍSLENSKU unglingalandsliðin fjögur sem þátt tóku í Norðurlandamótinu í körfuknattleik koma heim með tvenn silfurverðlaun og ein brons. Meira
9. maí 2005 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Ævintýralegur endir í Oberhausen

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er kominn í hóp íslenskra Evrópumeistara. Meira

Fasteignablað

9. maí 2005 | Fasteignablað | 133 orð | 1 mynd

Að ná burtu blettum

Vaxblettir *Vaxbletti ætti að fjarlægja eins fljótt og mögulegt er. Ef notað er heitt straujárn og þerripappír er hætta á að fitan jafnvel þrykkist lengra inn í efnið, sérstaklega á húsgagnaáklæði. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 121 orð | 2 myndir

Á snúrunni

Plaströr á snúru * Ef þú ert að hengja á snúru tau sem ekki þarf nauðsynlega að strauja eftir þvott, er sniðugt að þræða snúruna í gegnum plaströr, t.d. rafmagnsrör. Þvotturinn krumpast þá síður og auðveldara verður að brjóta hann saman óstraujaðan. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Botngróður

VIÐ garðahönnun er gott að muna að gróður skiptist í botngróður, runnagróður, sem getur myndað skjól og rými, og gróður sem myndar veggi, en hann verður að velja með það í huga. Skriðmispill, lágvaxinn þéttur runni, er tilvalinn... Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 231 orð | 2 myndir

Brattholt 4d

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Bergi er nú til sölu vel skipulagt tveggja hæða endaraðhús við Brattholt 4d í hjarta Mosfellsbæjar. Húsið er steinhús, 176,3 ferm. að stærð. Komið er inn í flísalagt anddyri, en síðan inn í parketlagðan gang. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 988 orð | 1 mynd

Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur - Borgartún-Sóltún

Allir þéttingarreitir, þar sem áform voru um 50 íbúðir eða fleiri, voru því settir fram á sérstakri mynd í greinargerð aðalskipulagsins. Svo afdráttarlaus kynning á þéttingu byggðar hafði ekki verið sett fram áður í aðalskipulagi borgarinnar. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 338 orð | 3 myndir

Dálítill dugnaður og hófleg handlagni

Bræðurnir Ormsson hafa opnað sýningarsal í Smáralind þar sem á boðstólum er ný innréttingalína frá danska framleiðandanum HTH. Að sögn Ólafs Más Sigurðssonar deildarstjóra halda HTH-gæðin sér þrátt fyrir lægra verð, en viðskiptavinir setja innréttingarnar saman sjálfir. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 222 orð | 2 myndir

Eskiholt 17

Garðabær - Hjá Garðatorgi Eignamiðlun er til sölu sérlega glæsilegt um 320 ferm. tvílyft einbýlishús, fyrir utan bílskúr, sem er 38,4 ferm. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað í Hnoðraholtinu í Garðabænum. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 120 orð | 3 myndir

Fimmtán nýjar leiguíbúðir í Neskaupstað

Neskaupstað - Nýverið lauk smíði 15 nýrra leiguíbúða í miðbæ Neskaupstaðar þar sem Kaupfélagið Fram var til húsa á árum áður. Þar með hefur verið lokið við ríflega helming þeirra íbúða sem í smíðum voru í Neskaupstað. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 1143 orð | 5 myndir

Gólfhiti er nútíma hitagjafi

Kosturinn við gólfhita framar öðrum hitagjöfum er að jafn hiti fæst í öllu rýminu og nýtist hitinn því betur, að sögn Valtýs Sævarssonar, rekstrarstjóra fyrirtækisins Vatns og hita, sem um árabil hefur boðið gólfhitakerfi frá þýska plastlagnaframleiðandanum Aquatherm. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 595 orð | 1 mynd

Íbúðalán

Fasteigna- og íbúðalánamarkaður á Íslandi hefur á skömmum tíma breyst gífurlega í átt til þess, sem tíðkast erlendis. Til skamms tíma var aðgangur íbúðakaupenda að lánsfé afskaplega takmarkaður. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 515 orð | 4 myndir

Kirsiber á vori

Þá er fyrsti maí liðinn á nokkuð hefðbundinn hátt, með hátíðarræðum, tveggja stiga hita í Reykjavík og kuldaþræsingi víða um land. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 144 orð | 1 mynd

Klifurjurtir

Það styttist í sumarið og fólk með græna fingur er farið að vinna verkin í garðinum. Kannski langar einhverja til að fá sér klifurjurt en þar koma nokkrar plöntur til greina. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 267 orð | 2 myndir

Logaland 23

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu raðhús við Logaland 23. Húsið er 203,1 ferm. að stærð og bílskúrinn 25,6 ferm. eða samtals 228,7 ferm. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Mosi milli hellna

MOSI milli hellna í stétt er þyrnir í augum sumra garðeigenda en til er sérstakt eitur til að úða á þennan gróður. Rétt er þó að leita ráða hjá fagfólki áður en ráðist er í slíkar... Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 489 orð | 2 myndir

Módernismi að finnskum hætti

Áhrifamesta stefna í byggingarlist sem fram kom á síðustu öld er tvímælalaust módernisminn, hinn alþjóðlegi stíll sem evrópsku meistararnir báru með sér yfir hafið til Bandaríkjanna. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 712 orð | 3 myndir

Norðurlandakeppni í pípulögnum í Perlunni

Samvinna norrænna pípulagningamanna er ekki ný af nálinni, hún hófst fyrir nokkrum áratugum. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Ræktun í garðinum

ÞÓ AÐ garðurinn sé ekki stór getur verið gaman að stinga niður nokkrum kartöflum inn á milli trjánna til skemmtunar, kálplöntur og gulrófnaplöntur (forræktaðar) eru einnig góður... Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 621 orð | 4 myndir

Skallagrímsgarður í Borgarnesi

Skallagrímsgarður í Borgarnesi liggur í lægð, í Skallagrímsdal, með stefnu suður-norður milli tveggja hæða í miðjum bænum. Hann hefur sett svip sinn á miðbæ Borgarness um langan aldur og er eitt af kennileitum staðarins. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 107 orð | 1 mynd

Skipulag garða

Þegar skipuleggja á nýjan garð eða endurbæta þann eldri þarf fjölskyldan að setjast niður og gera sér grein fyrir þörfum fjölskyldunnar, aldri fjölskyldumeðlima og áhugamálum. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Sleðabrekka

ÞAÐ að hafa brekku í garðinum veitir marga ánægjustundina. Auðvelt er að búa til sleðabrekku fyrir yngstu börnin. Hlass af mold og grasþökur er það sem... Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 1003 orð | 7 myndir

Stöðug fólksfjölgun og mikið byggt á síðustu árum

Grindavík hefur stækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Kristinn Benediktsson skoðaði á dögunum hina miklu uppbyggingu í bænum sem tók mikinn kipp eftir breytingarnar í innsiglingunni og gerð hafnargarðanna. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 319 orð | 1 mynd

Tími sumarhúsanna er genginn í garð

"Áhugi á nýjum sumarhúsum hefur sjaldan verið meiri," segir Heimir Guðmundsson, húsasmíðameistari hjá Trésmiðju Heimis í Þorlákshöfn, en hann stóð fyrir sumarhúsasýningu á uppstigningardag. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 129 orð | 1 mynd

Úr einu í annað

Terta á bréfdúk *Þegar bréfdúkur er notaður undir tertu er hætta á að hún renni til á diskinum. Setjið límbandskross undir bréfdúkinn og brettið upp endana á límbandinu, u.þ.b. 3 sentimetra og þrýstið bréfdúknum á diskinn. Þá rennur hann ekki til. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Veggjamítlar

Veggjamítlar, sem sumir kalla roðamaur vegna litarins, eru meinlausir mönnum en hvimleiðir ef þeir herja á híbýli fólks. Hægt er að losna við ófögnuðinn með því að eitra í kringum húsið. Fáið ráðleggingar hjá fagmönnum varðandi kaup á... Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 416 orð | 2 myndir

Vitastígur 3

Reykjavík - Hjá fasteignasölunum Lundi og Fasteignamarkaðnum er nú til sölu mikið endurnýjuð 94,4 ferm. efsta hæð í eldra steinhúsi við Vitatorg. Af stigagangi er gengið í stórt hol eða skála og þar inn af í samliggjandi borðstofu, stofu og eldhús. Meira
9. maí 2005 | Fasteignablað | 237 orð | 1 mynd

Þverholt 11 fær nýtt hlutverk

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Tjarnarbyggð ehf. undirritaði í síðustu viku samninga um kaup á húseigninni að Þverholti 11 í Reykjavík sem hefur löngum verið þekkt sem DV-húsið, þar sem það stendur hátt við Hlemm og er sýnilegt víða að. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.