Greinar föstudaginn 13. maí 2005

Fréttir

13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

41 þróunarverkefni styrkt

Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og fullorðinsfræðslu í ár. Alls var sótt um styrki til 67 verkefna. Að fengnum tillögum nefndar ákvað ráðherra að veita 15,8 milljónir til 41 verkefnis. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð

Aukin samkeppni í matvöru lækkaði verðbólguna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is AUKIN verðsamkeppni á matvörumarkaðnum átti stóran þátt í því að vísitala neysluverðs lækkaði um 0,54% milli apríl og maí. Á ársgrundvelli mælist verðbólgan nú 2,9% samanborið við 4,3% í aprílmánuði. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 554 orð | 4 myndir

Austfirskar dömur í kaffiboði við Kárahnjúka

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Kárahnjúkavirkjun | Á björtum vordegi fóru sautján íslenskar konur í Soroptimistaklúbbi Austurlands ásamt nokkrum börnum í hópferð til að heimsækja konurnar við Kárahnjúka. Félagið hafði sl. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Ágæt bleikjuskot

Frést hefur af ágætri bleikjuveiði í vötnum sunnanlands í vikunni. Í Laugarvatni fyrir landi Úteyjar hafa veiðimenn fengið ágætar bleikjur og sögðu þeir fiskinn koma vel undan vetri. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Bankar hafa hagnast um 25 milljarða króna

HAGNAÐUR Landsbanka Íslands á fyrsta ársfjórðungi nam rúmum 6 milljörðum króna og var yfir væntingum. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður bankans tæplega 4,2 milljörðum. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Blásið í blokkflautur

NEMENDUR í 2. bekk grunnskólanna á Akureyri komu saman í Glerárkirkju í gærmorgun og héldu blokkflaututónleika. Spiluðu bæði hver skóli í sínu lagi, fyrir aðra nemendur og gesti þeirra, foreldra og önnur skyldmenni, og svo allir saman. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð

Börn fá nýja meðferð

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Í STAÐ þess að vista börn og ungmenni, sem glíma við andfélagslega hegðun eða vímuefnaneyslu, á stofnunum er mun árangursríkara að notast við fjölþáttameðferð, þ.e. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Dauft hljóð í körlunum

Akureyri | Það var heldur dauft hljóðið tveimur gömlum trillukörlum sem voru að landa afla í Sandgerðisbót þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð í gær. Meira
13. maí 2005 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ekkert lát á óöldinni

Bagdad. AP, AFP. | Að minnsta kosti 17 létust og meira en 80 særðust er bílsprengja sprakk í gærmorgun á fjölförnu stræti í Bagdad. Þremur klukkustundum síðar sprakk önnur sprengja í vesturhluta borgarinnar. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Evrópumeistari | Jósef Ægir Stefánsson einn af hraustustu sonum...

Evrópumeistari | Jósef Ægir Stefánsson einn af hraustustu sonum Skagastrandar gerði garðinn frægan úti í Landerneau í Frakklandi um liðna helgi en þar sigraði hann í glímu sem kölluð er gouren. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Fékk um 1.000 kínverskar bækur að gjöf

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is SÍMENNTUNARNÁM í kínversku, bæði í máli og menningu, verður á næstu misserum komið á fót við Háskólann á Akureyri. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Fimm stjörnu ræðari fyrstur Íslendinga

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SJÓKAJAKRÓÐUR á Íslandi hefur náð nýjum hæðum með árangri Þorsteins Sigurlaugssonar í íþróttinni en hann varð fyrsti Íslendingurinn til að ná svokölluðu 5 stjörnu kajakprófi í Wales nú í vikunni. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Fimmtán sigrar og þrjú jafntefli

DANSKI stórmeistarinn í skák og skólastjóri taflfélagsins Hróksins, Henrik Danielsen, sló núverandi Íslandsmet í blindskák er hann tefldi 18 skákir samtímis, en skákin stóð í sex klukkustundir. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjölskyldudagur Sörla

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Sörli í Hafnarfirði stendur fyrir fjölskyldudegi á Sörlastöðum laugardaginn 14. maí. Þar verður alhliða kynning á hestaíþróttinni fyrir almenning, auk þess verður boðið upp á fjölbreytta skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Flugvél Landgræðslunnar bilaði

BILUNAR varð vart í flugvél Landgræðslu ríkisins, Páli Sveinssyni, við flugtak frá Reykjavíkurflugvelli um klukkan hálftvö í gær. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Forsætisráðherra til Noregs

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra verður í opinberri heimsókn í Noregi ásamt konu sinni, Sigurjónu Sigurðardóttur, 13. til 15. maí. Tilefnið er meðal annars að liðin eru 100 ár frá því Norðmenn öðluðust sjálfstæði og norska konungdæmið var endurreist. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fuglalíf | Þröstur nokkur hefur ekki miklar áhyggjur af umferð um...

Fuglalíf | Þröstur nokkur hefur ekki miklar áhyggjur af umferð um pósthúsið á Raufarhöfn því hann hefur - án þess að sækja um byggingarleyfi, eins og segir á heimasíðu hreppsins - gert sér hreiður á syllu ofan við inngang starfsmanna. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fyrirtækin fengu viðurkenningar

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra veitti í fyrradag 35 fyrirtækjum viðurkenningu fyrir að styrkja Fjölskylduhjálp Íslands. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fyrsta stöð Atlantsolíu opnuð á Suðurnesjum

Njarðvík | Atlantsolía opnaði í gær fyrstu almennu bensínstöð sína á Suðurnesjum. Hún er við Hólagötu í Njarðvík, við Biðskýlið. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Gisting og afþreying um allt land

ÚT er kominn sumarbæklingurinn "Upp í sveit" frá Ferðaþjónustu bænda en í honum er að finna gistingu og afþreyingu um allt land. Helstu breytingar frá síðustu útgáfu er flokkun gististaða í heimagistingu, gistihús bænda og sveitahótel. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Gróður- og grillblót ásatrúarmanna

ÁRLEGT gróður- og grillblót ásatrúarmanna verður haldið á morgun, laugardaginn 14. maí, við Aronsbústað í landi Mógilsár í Kollafirði. Safnast verður saman á bílastæðinu við rætur Esju kl. 14. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Gvendur dúllari flytur

GVENDUR dúllari fornbókaverslun flytur af Klapparstígnum að Hvaleyrarbraut 35 í Hafnarfirði. Í kjölfarið verða nokkrar breytingar á rekstrarfyrirkomulagi verslunarinnar. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 862 orð | 3 myndir

Halda áfram sínu striki

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÁKVÖRÐUN Gunnars Arnar Örlygssonar um að ganga úr Frjálslynda flokknum yfir í Sjálfstæðisflokkinn kom forystumönnum Frjálslynda flokksins mjög á óvart. Guðjón A. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hamingjudagar | Menningarmálanefnd Hólmavíkurhrepps hefur farið yfir...

Hamingjudagar | Menningarmálanefnd Hólmavíkurhrepps hefur farið yfir tillögur sem bárust um nafngift á bæjar- og fjölskylduhátíðina sem fram fer á Hólmavík helgina 1.-3. júlí nk. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Heimsóttu Kárahnjúka

KONUR í Soroptimistaklúbbnum á Austurlandi hafa stofnað til vináttutengsla við erlendar konur í Kárahnjúkum. Sautján konur og nokkur börn heimsóttu virkjunarsvæðið og hittu Kárahnjúkakonurnar og börn þeirra. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hitler og Stalín

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi. Hann fylgdist með fréttum af kosningunum í Bretlandi á dögunum: All is going up and down everywhere in London town. I like neither Blair nor Brown, Britain's Labour men of crown! Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hjartatæki í stað jólakorta

Ólafsvík | Fiskmarkaður Íslands hf. sendi ekki jólakort til viðskiptavina sinna um síðastliðin jól. Þess í stað var andvirði þeirra ráðstafað til björgunarsveitanna Bjargar á Hellissandi og Sæbjargar í Ólafsvík. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð

Hlaut tvo lífstíðardóma

TÓLF manna kviðdómur í Flórída mælti með því á miðvikudag að Sebastian Young, banamaður Lucille Mosco, hálfíslenskrar konu, yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi en hinn kosturinn sem kviðdómurinn hefði getað mælt með var líflátsdómur. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hrútavinir

Hrútavinir og gestir þeirra fagna fimm ára afmæli félagsins í kvöld, klukkan 21, í lista- og menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri á sérstakri vorhátíð. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um grjót og eðlisfræði

NOKKRAR mikilsverðar hugleiðingar djúpviturs fræðimanns um grjót og eðlisfræði, nefnir Einar Kolbeinsson, bóndi í Bólstaðarhlíð í Austur-Húnavatnssýslu, kvæði sitt um hrun gljúfrabúans við Jöklu, eða Einbúans eins og steinninn með tröllsandlitið var... Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að framlengja gæsluvarðhald til 15. júní nk. yfir manni sem hefur verið ákærður fyrir innflutning á 7,6 kílóum af amfetamíni til landsins. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Hættumatið er forsenda almannavarna

Hættumat vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli er nú komið út. Af því tilefni var efnt til málþings í Norræna húsinu í gær þar sem niðurstöður matsins voru kynntar. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Impregilo er fjölskylda þeirra

Í aðalbúðum Impregilo við Kárahnjúka búa ekki aðeins fleiri hundruð karlmenn sem vinna við framkvæmd Kárahnjúkavirkjunar, heldur einnig hátt í fjörutíu konur og á annan tug barna, allt frá mánaðargömlum til fermingaraldurs. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð

Íslenskir bankar í boltanum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is LANDSBANKINN og Kaupþing banki tengjast miklum viðskiptum í gær með bréf í enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Meira
13. maí 2005 | Erlendar fréttir | 329 orð

Kínverjar óttast hrun stjórnar Norður-Kóreu

Peking. AFP, AP. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Konur hækka meira en karlar

SAMKVÆMT launakönnun Hagstofunnar, sem vitnað er til á vef Samtaka atvinnulífsins www.sa.is, hafa laun kvenna hækkað jafnt og þétt umfram laun karla frá árinu 1997. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Kötluhlaupið 1918 var stærsta jökulhlaup 20. aldar

ELDGOS í Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli geta verið mjög afdrifarík, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar prófessors, en hann ritstýrði hættumatsskýrslunni ásamt Ágústi Gunnari Gylfasyni. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lenka Ptácníková á stórmeistaralaun

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Lenka Ptácníková skákmeistari undirrituðu í gær samning um laun úr launasjóði stórmeistara. Undirritunin fór fram í Flataskóla í Garðabæ en Lenka tefldi fjöltefli við nemendur skólans við það... Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 620 orð

Litið á þarfir deilenda fremur en rétt þeirra

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞAÐ hefur gefist mætavel að beita svonefndri sáttamiðlun, bæði í einkamálum og sakamálum, fyrir dómstólum í Noregi á þeim áratug sem slíkt fyrirkomulag hefur verið við lýði þar í landi. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Litla lirfan ljóta textuð

TEIKNIMYNDINNI Kötu - litlu lirfunni ljótu hefur verið dreift inn á flest heimili á landinu undir slagorðinu "Sumar gjafir skipta öll börn máli - Sumargjöf Umhyggju og UNICEF". Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Lyftan á Snæfellsjökli opnuð

Snæfellsnes | Ferðaþjónustan Snjófell verður með skíðalyftuna á Snæfellsjökli opna um hvítasunnuhelgina. Forsvarsmenn Snjófells gera ráð fyrir allnokkrum fjölda fólks á jökulinn um helgina. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 882 orð | 2 myndir

Lækkun verðbólgunnar sögð tímabundin

Fréttaskýring | Verðbólga á ársgrundvelli mælist nú um 2,9%, samanborið við 4,3% í síðasta mánuði. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Málstofa um líffræðilega fjölbreytni

NEFND um stefnumörkun Íslands um líffræðilega fjölbreytni stendur fyrir málstofu á Grand hóteli í Reykjavík í dag, föstudag, kl. 13-16.30, þar sem verkefnið verður kynnt og rætt um forsendur og aðferðafræði stefnumörkunarinnar. Meira
13. maí 2005 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mótmæli í Afganistan

Enn kom til blóðugra mótmæla í Afganistan í gær, þriðja daginn í röð, vegna fréttar fyrir skömmu í bandaríska tímaritinu Newsweek um að bandarískir fangaverðir í Guantanamo-herstöðinni á Kúbu hafi svívirt Kóraninn með því að sturta honum niður úr... Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Níu holur bætast við í Leirdal á næstu árum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is UPPSVEIFLAN í golfíþróttinni virðist engan endi ætla að taka, og áformar Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG) nú að stækka völlinn út 18 holum í 27, og er vinna langt komin við uppbyggingu nýju brautanna. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Norðurland 2005

Sýningin Norðurland 2005 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um hvítasunnuhelgina. Sýningarbásar eru 65 talsins en sýnendur eru fleiri þar sem margir hafa samvinnu um kynningar. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra opnar sýninguna kl. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Nærri 52% lesa Morgunblaðið

Í NÝRRI fjölmiðlakönnun IMG Gallup stendur meðallestur Morgunblaðsins í stað, eða í 51,9%, frá síðustu könnun sem var framkvæmd í febrúar. Lestur á Fréttablaðinu lækkar hinsvegar úr 67,1% í 65,8% og lestur á DV lækkar einnig eða úr 20,1% í 19,3%. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Óska tilnefninga til verðlauna fyrir náttúruvernd

NÍU umhverfis- og náttúruverndarsamtök hafa tekið höndum saman í þeim tilgangi að heiðra verðugan einstakling fyrir einstakt framlag til náttúru- og umhverfisverndarmála. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð

"Einstæð lífsreynsla að taka þátt í svona leiðangri"

ÍSLENSKUM ungmennum gefst nú tækifæri til að taka þátt í norðurskautsleiðangri kanadíska skólaskipsins Explorer sem kemur hingað til lands 22. júlí og tekur Íslendingana um borð áður en lengra er haldið. Meira
13. maí 2005 | Erlendar fréttir | 1341 orð | 2 myndir

Rafsanjani vekur vonir um breytingar í Íran

Fréttaskýring | Talið er að næsti forseti Írans verði fyrrverandi forseti landsins, Akbar Rafsanjani. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mests fylgis

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins hefur Sjálfstæðisflokkurinn mest fylgi eða 36,2%. Samfylkingin mælist með 34% fylgi, Vinstri grænir 14,1%, Framsóknarflokkurinn 9,9% og Frjálslyndi flokkurinn 4,7%. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð

Skilgreining á útvarpsþjónustu í almannaþágu of víðtæk

FRUMVARP um Ríkisútvarpið var ekki afgreitt sem lög fyrir frestun þingfunda á miðvikudag. Í nefndaráliti meirihluta menntamálanefndar sem dreift var á miðvikudag segir m.a. að skilgreining frumvarpsins um útvarpsþjónustu í almannaþágu sé helst of... Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sparisjóður verðlaunar vargveiðar

SPARISJÓÐUR Svarfdæla á Dalvík hefur heitið refa- og minkaveiðimönnum á starfssvæði sparisjóðsins að tvöfalda verðlaun fyrir hvert dýr sem þeir veiða. "Ég er mikill útivistarmaður og hef orðið vitni að því hvað ref og mink er að fjölga. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Stjórn og stjórnleysi

ÁHUGALEIKHÚS atvinnumanna sýnir "Ódauðlegt verk um stjórn og stjórnleysi" í Klink&Bank við Brautarholt í kvöld kl. 21. Verkið er unnið eftir hugmynd Steinunnar Knútsdóttur sem jafnframt er leikstjóri verksins. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 612 orð

Stöðug vöktun eldfjalla er forsenda öryggis

HELSTU niðurstöður vísindamanna sem unnu við hættumatið eru teknar saman í hættumatsskýrslunni. Þar kemur m.a. fram að stór jökulhlaup hafa farið niður farveg Markarfljóts að jafnaði á 500 til 800 ára fresti síðustu 8.000 ár. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sungið til styrktar börnum

Þessar ungu stúlkur, Bergþóra Björg, Þorbjörg Eva og Elva Dögg, eiga heima á Raufarhöfn. Í tilefni af sumarkomunni gengu þær í hús á Raufarhöfn og sungu til styrktar UNICEF - Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þær söfnuðu 2.616 krónum. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Svigrúm fyrir aukin viðskipti

FYRSTU lotu fríverslunarviðræðna EFTA-ríkjanna og Taílands lauk í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Sendinefndir ríkjanna hafa fundað stíft síðustu daga en næsti fundur er áformaður S-Taílandi í september. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð

Sýknaður af ákæru um fjárdrátt

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað lögreglumann, sem ákærður var fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi með því að hafa í starfi sínu sem lögreglufulltrúi dregið sér haldlagt fé, 870 þúsund krónur, sem hann hafði fengið til varðveislu. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sýningar | Leikklúbburinn Saga verður með þrjár aukasýningar á verkinu...

Sýningar | Leikklúbburinn Saga verður með þrjár aukasýningar á verkinu Davíð Oddsson - súperstar. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson og hefur verkið fengið mjög góðar viðtökur. Sýningarnar verða í kvöld, 13. maí og um helgina, 14. og 15. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Söng undir stjórn Boulez

ÞORSTEINN Helgi Árbjörnsson, 22 ára íslenskur söngnemi við Oberlin-háskólann í Ohio í Bandaríkjunum, datt í lukkupottinn nýverið þegar honum var boðið að syngja í uppfærslu á Næturgalanum eftir Stravinskíj eftir sögu H. C. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Tónleikar | Tónleikar verða í sal Tónlistarskólans að Hvannavöllum 14 á...

Tónleikar | Tónleikar verða í sal Tónlistarskólans að Hvannavöllum 14 á föstudag, 13. maí, kl. 18.30 þar sem fram kemur Teitur Birgisson saxófónleikari. Tvennir fiðlutónleikar verða svo á sama stað á laugardag, 14. maí. Meira
13. maí 2005 | Erlendar fréttir | 200 orð

Tryggðar bætur fyrir einelti

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KENNSLUMÁLARÁÐHERRA Svíþjóðar, jafnaðarmaðurinn Ibrahim Baylan, lagði í gær fram stjórnarfrumvarp um aukinn rétt nemenda til að fá bætur hafi þeir orðið fyrir einelti eða réttur þeirra verið brotinn með öðrum hætti. Meira
13. maí 2005 | Erlendar fréttir | 110 orð

Túlka gelt fyrir eigandann

Seoul. AP. | Símafyrirtæki í Suður-Kóreu, KTF, sagðist í gær ætla að bjóða hundaeigendum nýja þjónustu. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vantaði lokaorð í tónleikaumsögn

VEGNA mistaka við vinnslu blaðsins féllu niður lokaorðin í umsögn Ríkarðar Ö. Pálssonar um tónleika Anna Schein og Earl Carlyss í Salnum í blaðinu í fyrradag. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Viðræður verða hugsanlega hafnar næsta ár

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Bo Xilai, utanríkisviðskiptaráðherra Kína, hafa undirritað samkomulag um að gerð verði sameiginleg hagkvæmnikönnun til undirbúnings fríverslunarsamnings milli landanna. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð

Viðvörunartími vegna eldgosa getur verið skammur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HÆTTUMAT vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli sýnir að viðvörunartími vegna eldgosa og jökulhlaupa getur verið mjög skammur, jafnvel fáeinar klukkustundir. Meira
13. maí 2005 | Erlendar fréttir | 146 orð

Vilja bætur frá Rússum

Riga. AFP. | Þingið í Lettlandi samþykkti í gær að skora á rússnesk stjórnvöld að viðurkenna og bæta fyrir þá glæpi, sem framdir hefðu verið í landinu í þá hálfu öld, sem það var undir Sovétríkjunum. Meira
13. maí 2005 | Erlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Vilja höfða mál vegna Srebrenica

LÖGFRÆÐINGAR þeirra, sem lifðu af fjöldamorðin á 8.000 múslímum í Srebrenica í Bosníu 1995, hófu í gær að yfirheyra vitni til að kanna hvort grundvöllur væri fyrir málsókn gegn hollenskum yfirvöldum. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Vítin eru til að varast þau!

Óvænt pólitísk tíðindi urðu á síðasta starfsdegi þingsins í vetur. Gunnar Örn Örlygsson alþingismaður tilkynnti á þingfundi skömmu fyrir þinglok að hann hefði sagt sig úr þingflokki Frjálslynda flokksins og gengið til liðs við sjálfstæðismenn. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Þjórsárveranefnd ítrekar mótmæli

ÞJÓRSÁRVERANEFND hefur sent Umhverfisstofnun umsögn um skipulagstillögu Samvinnunefndar um miðhálendi Íslands varðandi Norðlingaölduveitu. Eru þar ítrekuð fyrri mótmæli gegn veitunni og 6. áfanga Kvíslaveitu. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 835 orð | 1 mynd

Þörf á vitundarvakningu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
13. maí 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð

Örn hefur aldrei orpið í Borgarhólma

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is "ÞAÐ hefur aldrei orpið örn í Borgarhólma, ekki svo nokkur viti," segir Hafsteinn Guðmundsson, bóndi í Flatey á Breiðafirði. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2005 | Leiðarar | 764 orð

Fjármál flokkanna

Það virðist nú líklegra en áður að loksins verði sett lög um fjárreiður stjórnmálaflokka. Meira
13. maí 2005 | Leiðarar | 222 orð

Frjálslyndur til hægri

Úrsögn Gunnars Örlygssonar alþingismanns úr Frjálslynda flokknum og innganga hans í þingflokk Sjálfstæðisflokksins styrkir auðvitað síðarnefnda flokkinn og stjórnarliðið en veikir Frjálslynda að sama skapi. Meira
13. maí 2005 | Staksteinar | 324 orð | 1 mynd

Vinnulagið á Alþingi

Enn einu sinni gerist það. Síðustu dagar þingsins renna upp. Sum mikilvæg stjórnarfrumvörp fást ekki afgreidd. Þingmannafrumvörp sitja á hakanum eins og venjulega. Meira

Menning

13. maí 2005 | Fólk í fréttum | 263 orð | 2 myndir

Dagur Kári vekur athygli

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is Cannes. | MYND Dags Kára Péturssonar, Voksne mennesker , verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes á sérstakri viðhafnarsýningu í hinum glæsilega Debussy kvikmyndasal Hátíðarhallarinnar á sunnudag. Meira
13. maí 2005 | Bókmenntir | 209 orð | 1 mynd

Draumamarkmið að fá virðisaukann afnuminn

SNÆBJÖRN Arngrímsson, útgefandi í Bjarti, tók í gær við formennsku í Félagi bókaútgefenda af Sigurði Svavarssyni, sem gegnt hefur starfinu frá 1998. Meira
13. maí 2005 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Dúndrandi íslensk tónlist

HEIMILDARMYNDIN Gargandi snilld verður tekin til sýninga í dag. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ari Alexander Ergis Magnússon en hún er framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni auk Ergis kvikmyndaframleiðslu og Zik Zak kvikmyndum. Meira
13. maí 2005 | Leiklist | 94 orð | 2 myndir

Edda og Borgar í Kabarett

LEIKHÓPURINN Á senunni undirbýr nú sýninguna Kabarett, en frumsýning verður hinn 4. ágúst í Íslensku óperunni. Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja leikara til verkefnisins. Það eru þau Edda Þórarinsdóttir og Borgar Garðarsson. Meira
13. maí 2005 | Leiklist | 447 orð | 1 mynd

,,Fjölskyldusplatter undirtextans"

Höfundur: Nína Björk Jónsdóttir. Leikstjóri: Þorgeir Tryggvason. Frumsýning í Möguleikhúsinu, 5. maí 2005. Meira
13. maí 2005 | Myndlist | 310 orð | 1 mynd

Framtíð lands og þjóðar

Sýningunni lýkur 15. maí. Meira
13. maí 2005 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Fyrsta æfingin í gær

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is FYRSTA æfing íslenska Evróvisjónhópsins í höllinni í Kíev fór fram í gær og tókst vel, að sögn Selmu Björnsdóttur. Hún segir að sér lítist vel á aðstæður. Meira
13. maí 2005 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Hin hefðbundna hrjúfa og öskrandi árás

HARÐKJARNABANDIÐ Funeral Diner heldur tónleika í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í kvöld, ásamt sveitunum Denver og Gavin Portland. Funeral Diner er frá Kaliforníu og starfar í San Francisco, en hún var stofnuð árið 1998 í Half Moon Bay þar í fylki. Meira
13. maí 2005 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Hnotið um hnapphelduna

GAMANMYNDIN The Wedding Date er með Debru Messing í aðalhlutverki, en hún hefur getið sér frægðar fyrir leik sinn í hinum vinsælu þáttum Will & Grace . Myndin er rómantísk gamanmynd af klassíska skólanum ef svo má segja. Meira
13. maí 2005 | Tónlist | 290 orð | 1 mynd

Hænsnanet strengt fyrir sviðið

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is HLJÓMSVEITIRNAR Nine elevens, Rass og Hr. Möller Hr. Möller verða með tónleika á Grandrokki í kvöld. Tónleikarnir verða sérstakir að því leyti að hænsnanet verður strengt yfir sviðið. Meira
13. maí 2005 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Iannis Xenakis og múm í eina sæng

Rafpoppsveitin múm mun koma fram ásamt kammersveit hollenska ríkisútvarpsins á tónlistarhátíð í Amsterdam sem ber yfirskriftina The Holland Festival 2005. Meira
13. maí 2005 | Fjölmiðlar | 91 orð | 1 mynd

Klókir kallar

Gamanmyndaflokkurinn Tveir og hálfur maður ( Two and a half Men ) skartar sjálfum Charlie Sheen í burðarrullunni. Segir af þremur "strákum", tveir þeirra eru komnir á efri ár en einn þeirra er enn á barnsaldri. Meira
13. maí 2005 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Metfjöldi íslenskra mynda

HEIMILDA- og stuttmyndahátíðin Reykjavik Shorts & Docs fer fram dagana 25. til 29. maí. í Tjarnarbíói. Fram kemur í fréttatilkynningu frá aðstandendum að aldrei hafi borist jafnmargar íslenskar myndir í forval. Meira
13. maí 2005 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

"Tónlist og gleði í fyrirrúmi"

MIÐASALA á tónleika Bobbys McFerrins, sem verða í Háskólabíói 9. ágúst, mun hefjast á miðvikudaginn í næstu viku, 18. maí. Meira
13. maí 2005 | Kvikmyndir | 181 orð | 1 mynd

Reið svört kona

MYNDIN Diary of a Mad Black Woman er byggð á geysivinsælu samnefndu leikriti Tylers Perrys. Hún fjallar um Helen McCarter (Kimberly Elise), sem lifir að því er virðist fullkomnu lífi með eiginmanni sínum, Charles Carter (Steve Harris). Meira
13. maí 2005 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Risi danskrar tónlistar

MIÐASALA á tónleika Kims Larsens og Kjukken hefst í dag, föstudaginn 13. maí, klukkan 10. Tónleikarnir fara fram á Nasa 26. og 27. ágúst og fer miðasala fram í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg og á midi.is, en miðaverð er 4.900 kr. Meira
13. maí 2005 | Myndlist | 43 orð | 1 mynd

Samsýning í Lækjarási

SAMSÝNING stendur yfir í Lækjarási, Stjörnugróf 7, Reykjavík, þessa dagana í tengslum við listahátíðina List án landamæra. Sýningin er opin frá klukkan 13 til 16 og lýkur í dag. Meira
13. maí 2005 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Stella McCartney hannar línu

FATAHÖNNUÐURINN Stella McCartney mun hanna eigin línu fyrir H&M-verslanakeðjurnar, sem verður fáanlega í búðunum í haust. Meira
13. maí 2005 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Stuð á Stamford

ÞAÐ var hressilegur hópur knattspyrnuáhugamanna sem hélt utan 8. apríl síðastliðinn á vegum Actavis til að fylgjast með leik Chelsea og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. Meira
13. maí 2005 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Stökkbreytt gæludýr og "cyber"-pönkarar

HUGLEIKUR Dagsson opnar myndlistarsýningu á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri á morgun kl. 14. Sýningin hefur fengið titilinn "I see a dark sail" og inniheldur fjölmargar teikningar. Meira
13. maí 2005 | Menningarlíf | 881 orð | 2 myndir

Undratenór að austan

Þorsteinn Helgi Árbjörnsson, 22 ára íslenskur söngnemi við Oberlin-háskólann í Ohio í Bandaríkjunum, datt í lukkupottinn nýverið, þegar honum var boðið að syngja í uppfærslu á Næturgalanum eftir Stravinskíj eftir sögu H. C. Meira
13. maí 2005 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Vonbrigði í Þýskalandi

Hin goðsagnarkennda síðpönksveit Vonbrigði, sem var endurreist í fyrra, hóf stutt hljómleikaferðalag til Þýskalands og Póllands í gær. Meira
13. maí 2005 | Kvikmyndir | 386 orð | 1 mynd

Þegar Jörðinni var óvart eytt

Leikstjórn: Garth Jennings. Aðalhlutverk: Martin Freeman, Mos Def, Sam Rockwell og Zooey Deschanel. Bandaríkin, 103 mín. Meira

Umræðan

13. maí 2005 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Að gefa lyf að gamni sínu

Gylfi Jón Gylfason fjallar um rítalínnotkun barna: "Staðreynd málsins er hins vegar sú að það setur enginn börn á lyf að gamni sínu." Meira
13. maí 2005 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Af hverju Héðinsfjarðargöng?

Haukur Ómarsson fjallar um Héðinsfjarðargöng: "Ég hvet landsmenn til að kynna sér málið nánar og taka upplýsta afstöðu til þessa máls sem og annarra." Meira
13. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Áfengiskaupaaldur

Frá Aldísi Yngvadóttur: "Á ALÞINGI liggja fyrir frumvörp um breytingar á áfengislögum. Annars vegar um lækkun áfengiskaupaaldurs úr 20 árum í 18. Hins vegar að leyft verði að selja bjór og létt vín í matvöruverslunum. Það væri mikið óheillaspor næðu þessi frumvörp fram að..." Meira
13. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 125 orð

Bakflæði hjá breskum?

Frá Jónasi Elíassyni: "ENGU er líkara en að Bretar séu komnir með einhvern brjóstsviða yfir fyrirtækjakaupum Íslendinga. Nútíma orðið yfir sjúkdóminn er bakflæði, en líklega er danska orðatiltækið "sure opstöd" betri lýsingin á grein Financial Times 29.5." Meira
13. maí 2005 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Heimsins besta kerfi?

Kristján Þórarinsson fjallar um fiskveiðistjórnun: "Nú er það auðvitað óskandi að ástand þorskstofnsins við Færeyjar sé gott, þrátt fyrir að viðvörunarbjöllur hringi." Meira
13. maí 2005 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Hlutur Íslands í Evrópusamrunanum

Eiríkur Bergmann Einarsson svarar grein Sigurðar Kára Kristjánssonar: "Við nánari skoðun kemur enda í ljós að tölurnar gefa því miður ekki rétta mynd af þátttöku Íslands í Evrópusamrunanum." Meira
13. maí 2005 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Jónas Jónsson frá Hriflu

Runólfur Ágústsson fjallar um stöðu prófessors á Bifröst sem kennd er við Jónas Jónsson frá Hriflu: "Prófessor sem kenndur verður við Jónas Jónsson frá Hriflu mun aðallega sinna rannsóknum á sviði samvinnufræða." Meira
13. maí 2005 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Kjósum okkur farsælan leiðtoga

Guðný Aradóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Greiðum Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur atkvæði okkar í formannskjöri Samfylkingarinnar." Meira
13. maí 2005 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Samfélagsmein - eða hvað?

Lýður Árnason fjallar um rítalínnotkun barna: "Ofvirkni barna er ekki vangreind á Íslandi, hún er ofgreind. Hins vegar er ofvirkni fagaðila klárlega mjög vangreind..." Meira
13. maí 2005 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Valkostir

Einar Benediktsson fjallar um Evrópumál: "Það hlýtur því að vera okkur meginmál að halda því sem áunnist hefur í samningum okkar sem EFTA-ríkis við Evrópusambandið." Meira
13. maí 2005 | Velvakandi | 389 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Skjáreinn á Hvammstanga Við hér á Hvammstanga áttum þess kost að fá Skjáeinn í ókeypis áskrift núna í vetur. Ekki var ég nú mikill áhugamaður um að fá þessa fótboltastöð inn á mitt heimili, horfi sjaldan á fótbolta. Meira

Minningargreinar

13. maí 2005 | Minningargreinar | 2829 orð | 1 mynd

HILMAR MÁR JÓNSsON

Hilmar Már Jónsson fæddist í Reykjavík 1. júní 1983. Hann lést á endurhæfingardeild Grensásdeildar 7. maí síðastliðinn. Foreldrar Hilmars Más eru Sigrún Guðjónsdóttir og Friðfinnur L. Hilmarsson. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 3461 orð | 1 mynd

JÓNA M. SIGURJÓNSDÓTTIR

Hanna Jóna Margrét Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir, f. 11. ágúst 1922 og Sigurjón H. Sigurjónsson, f. 21. apríl 1922. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 2345 orð | 1 mynd

JÓN B. KVARAN

Jón Bjartmar Kvaran fæddist á Seyðisfirði 18. apríl 1922. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Kvaran, ritsímastjóri, og Elísabet Benediktsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 2628 orð | 1 mynd

KRISTINN GUÐLAUGUR HERMANNSSON

Kristinn Guðlaugur Hermannsson fæddist á Kárnesbraut 95 í Kópavogi 2. apríl 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Meldal, f. 25. júní 1911, d. 11. apríl 1993, og Sigríður Kristmundsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

LEO SCHMIDT

Leo Bernhard Fredric Schmidt meindýraeyðir fæddist í Hafnarfirði 29. júlí 1915. Hann lést í Danmörku 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bernhard Schmidt, þýsk-dansk ættaður sjómaður í Hafnarfirði, f. í Þýskalandi, og Anna Schmidt húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

RÓSA ÞORSTEINSDÓTTIR

Rósa Þorsteinsdóttir fæddist að Sléttaleiti í Suðursveit 29. desember 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson, f. 4. apríl 1876, og Þórunn Þórarinsdóttir, f. 7. júlí 1887. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG LÚÐVÍKSDÓTTIR

Sigurbjörg Lúðvíksdóttir fæddist á Djúpavogi 30. maí 1904. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lúðvík Jónsson, snikkari frá Djúpavogi, og Anna Kristrún Finnsdóttir frá Tunguhóli í Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

SÓLVEIG EIRÍKSDÓTTIR

Sólveig Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1944. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Akranesi 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar Sólveigar eru Eiríkur Guðnason, sem starfaði lengst af sem tollvörður, f. 24. septenber 1918, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

TRYGGVI VILMUNDARSON

Tryggvi Vilmundarson fæddist í Höfðahúsum á Fáskrúðsfirði 12. október 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss laugardaginn 7. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Stefaníu Mörtu Bjarnadóttur, f. 18. sept. 1901, d. 13. okt. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2005 | Minningargreinar | 2845 orð | 1 mynd

VALDIMAR I. ÞÓRÐARSON

Valdimar Ingiberg Þórðarson fæddist á Kvíabryggju í Grundarfirði 26. maí 1944. Hann lést 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sveinsdóttir, f. í Ólafsvík 9. ágúst 1909, d. í Reykjavík 22. apríl 1948 og Þórður Valdimar Þórðarson, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. maí 2005 | Sjávarútvegur | 445 orð | 1 mynd

Aker Seafoods á markað í Noregi

KJELL Inge Rökke hefur skráð fyrirtæki sitt Aker Seafoods á verðbréfamarkaðinn í Noregi. Þetta er í annað sinn, sem Rökke fer með sjávarútvegsfyrirtæki í sinni eigu á markað. Meira
13. maí 2005 | Sjávarútvegur | 212 orð | 1 mynd

Ísfell býður rekstrarleigu á björgunarbátum

Ísfell býður rekstrarleigu á björgunarbátum, en löng hefð er fyrir slíku í nágrannalöndum okkar. Í Bretlandi er það t.d. algengasta fyrirkomulagið að fyrirtæki leigi björgunarbáta en eigi þá ekki. Meira

Viðskipti

13. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 463 orð | 1 mynd

Bjartsýni um þróun fasteignamarkaðar

GREININGARDEILD Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni draga úr verðhækkunum á fasteignum þegar líður á árið en reiknar þó ekki með að stóraukið framboð íbúða á höfuðborgarsvæðinu leiði til almennra verðlækkana á húsnæði. Meira
13. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Gengið lækkaði

GENGI krónunnar féll um 1,37% í gær þegar gengisvísitalan hækkaði sem því nam. Veikingin kom í kjölfar birtingar vísitölu neysluverðs í maí en hún lækkaði meira en búist hafði verið við sem og verðbólgan á 12 mánaða grundvelli. Meira
13. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 237 orð

Gott uppgjör Landsbanka

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
13. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 124 orð

IKEA efst

IKEA fær bestu einkunn allra stórmarkaða í Bretlandi í nýrri könnun sem gerð var meðal neytenda þar í landi, að því er fram kemur í frétt breska blaðsins Daily Record. Í könnuninni var m.a. tekið tillit til verðs, þjónustu og vöruvals. Meira
13. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Úrvalsvísitala hækkaði um 1,1%

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu ríflega 10,8 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir rúma 1,6 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Landsbankans, 5%, en mest lækkun á bréfum Flögu Group, -0,78%. Meira
13. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Vöruinnflutningur með mesta móti

VÖRUINNFLUTNINGUR í aprílmánuði var með allra mesta móti eða tæpir 22 milljarðar króna. Þetta er um 18% meiri innflutningur að raungildi en í apríl í fyrra. Meira

Daglegt líf

13. maí 2005 | Neytendur | 128 orð | 2 myndir

80% munur á hæsta og lægsta verði vörukörfunnar

Bónus reyndist með ódýrustu vörukörfuna í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag. Karfan kostaði 4.619 krónur í Bónus en 8.303 krónur í Nóatúni þar sem hún var dýrust. Meira
13. maí 2005 | Daglegt líf | 463 orð | 3 myndir

Matur á menningarsetri

Á menningarsetrinu í Reykholti í Borgarfirði hefur verið opnað menningartengt hótel og er það þrettánda hótelið sem bætist við Fosshótel-keðjuna, sem verður tíu ára á næsta ári. Hótelið var opnað í lok apríl eftir gagngerar breytingar. Meira
13. maí 2005 | Daglegt líf | 218 orð | 4 myndir

Samheldni heilsar sumri

Þorgerður Þráinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, tilheyrir hópi kvenna sem kallar sig saumaklúbburinn Samheldni. Fyrst hittust þær fyrir 28 árum, þá sextán ára gamlar, þegar þær hófu nám í Verslunarskóla Íslands, sem þá var til húsa í Þingholtum. Meira
13. maí 2005 | Daglegt líf | 145 orð

Sumarostakaka

Þessi kaka staldrar ekki lengi við þegar hún er bökuð á heimili einu í Kópavoginum. Auðsótt mál var að fá uppskriftina sem klikkar víst aldrei. 250 g makkarónukökur 75 g smjör 400 g rjómaostur 200 g flórsykur 2 pelar rjómi 2 tsk. Meira
13. maí 2005 | Daglegt líf | 326 orð | 1 mynd

Þarf aðhald og fjölbreytni

Dagný Hulda Jóhannsdóttir var kyrrsetumanneskja og þurfti að fara reglulega í nudd vegna vöðvabólgu og annarra tengdra kvilla. Meira

Fastir þættir

13. maí 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Á morgun, 14. maí, verður áttræð Helga Ásdís...

80 ÁRA afmæli. Á morgun, 14. maí, verður áttræð Helga Ásdís Rósmundsdóttir, Kópnesbraut 3a, Hólmavík. Hennar maður er Árni Daníelsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn milli kl. 14-18 í Félagsheimilinu á... Meira
13. maí 2005 | Í dag | 63 orð

Aukasýningar hjá Sögu

Um helgina verða 3 aukasýningar á verkinu Davíð Oddsson - súperstar sem Leikhópurinn Saga setur upp. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson. Fram kemur í fréttatilkynningu um sýninguna að um sé að ræða "pólitíska ádeilu með kómísku ívafi". Meira
13. maí 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

85 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 13. maí, verður Vilborg Halldórsdóttir 85 ára. Af því tilefni verður opið hús á Kópavogsbraut 69 laugardaginn 14. maí kl.... Meira
13. maí 2005 | Fastir þættir | 248 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hræðslubragð. Meira
13. maí 2005 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Duo Arctica í Norræna húsinu

Í kvöld kl. 20 verða tónleikar í Norræna húsinu með Duo Arctica en það skipa Arnannguaq Janna Gerstrøm flautuleikari og Kirsten Beyer Karlshøj píanóleikari. Meira
13. maí 2005 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Engar tvær sýningar eins

Hommaleikhúsið Hégómi er að hefja sumarsýningarnar í kvöld. Leikfélagið hefur það markmið að skemmta áhorfendum "sama hvað það kostar" eins og segir í fréttatilkynningu frá leikfélaginu. Stefnt er að hafa sýningar á Naustinu í allt sumar. Meira
13. maí 2005 | Fastir þættir | 1019 orð | 2 myndir

Erfðafjölbreytileiki er auðlind sem þarf að fara vel með

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is ERFÐAFJÖLBREYTILEIKI í íslenska hrossastofninum er auðlind sem þarf að fara vel með að mati Þorvalds Kristjánssonar sem í dag mun verja meistaraverkefni sitt við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Meira
13. maí 2005 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Ingvar kveður SÁ í Skálholti

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna og Hátíðakór Bláskógabyggðar halda tónleika í Skálholtskirkju á morgun klukkan 16. Meira
13. maí 2005 | Í dag | 149 orð

List unnin úr pappír

Sýning á verkum níu þýskra myndlistarmanna verður opnuð á morgun í Grafíksafni Íslands. Sýningin er liður í samvinnuverkefni milli Íslenskrar grafíkur og Forum For Kunst. Verkin á sýningunni eru unnin á pappír og með ýmsum aðferðum, t.d. Meira
13. maí 2005 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Málverkasýning

Matthías Mogensen opnar málverkasýningu í gamla Kaaberhúsinu, Sætúni 8, Reykjavík, laugardaginn 14. maí kl.15. Þetta er fyrsta sýning Matthíasar á Íslandi, en hann hefur verið búsettur í Svíþjóð lengi. Meira
13. maí 2005 | Í dag | 33 orð

Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna...

Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. (Mark. 3, 5.) Meira
13. maí 2005 | Í dag | 42 orð

"Lending" í Suðsuðvestur

SÝNING Önnu Hallin "Lending" verður opnuð á laugardag kl. 15 í sýningarrýminu Suðsuðvestur, Hafnargötu 22, í Reykjanesbæ. Á sýningunni verða ný verk; teikningar, skúlptúrar, teiknimynd og vídeóauga. Meira
13. maí 2005 | Fastir þættir | 170 orð

Reykjavíkurmeistaramót í Víðidalnum

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fákur heldur Reykjavíkurmeistaramót þessa dagana á félagssvæði sínu í Víðidal í Reykjavík. Mótið hófst á miðvikudag og stendur til 16. maí. Meira
13. maí 2005 | Dagbók | 513 orð | 1 mynd

Sérstaklega glæsileg dagskrá

Pétur Jónasson er fæddur í Reykjavík 1959. Hann lærði á klassískan gítar hjá Eyþóri Þorlákssyni og stundaði síðan framhaldsnám í Mexíkó og á Spáni um árabil. Meira
13. maí 2005 | Í dag | 68 orð

Sissú með sýningu

Á morgun opnar Sissú sýningu á stafrænum verkum sem unnin eru með blandaðri tækni. Sýningin verður á Kaffi Kidda Rót sem er við Þjóðveginn í Hveragerði. Einnig setur Sissú upp myndvarpasýningar sem sýna hluta af vinnuferlinu, ferðalaginu með... Meira
13. maí 2005 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Sígaunadjass

Cafe Rósenberg | Djasstríó Robin Nolan mun spila á Cafe Rósenberg um helgina. Tríóið er Íslendingum vel kunnugt en Robin Nolan hefur komið hingað til lands margoft og er sannkallaður Íslandsvinur. Hann hefur t.d. Meira
13. maí 2005 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bb7 7. He1 Bc5 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. Bg5 h6 11. Bh4 De7 12. d5 Rd8 13. Rbd2 g5 14. Bg3 h5 15. h4 g4 16. Rg5 Rd7 17. a4 f6 18. Re6 Rxe6 19. dxe6 Rc5 20. axb5 axb5 21. Hxa8+ Bxa8 22. De2 c6 23. Meira
13. maí 2005 | Í dag | 68 orð

Sýning á Stokkseyri

"Heppinn með veður" er yfirskrift málverkasýningar Elfars Guðna en í fréttatilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar segir: "Eins og yfirskriftin ber með sér þá hefur Elfar verið einstaklega heppinn með veður, enda er veðrið oft gott við... Meira
13. maí 2005 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð í Borgarnesi

ISNORD er ný tónlistarhátíð sem leggur áherslu á íslenska og aðra norræna tónlist. Hátíðin verður haldin í Borgarneskirkju nú um hvítasunnuhelgina. Meira
13. maí 2005 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fargjaldafrumskógur flugfélaganna lætur ekki að sér hæða. Viðmælandi Víkverja pantaði far fyrir alla fjölskylduna á hinn nýja áfangastað Icelandair, San Francisco. Meira
13. maí 2005 | Viðhorf | 787 orð | 1 mynd

Össur eða Ingibjörg?

Grínlaust er ég örugglega ekki sá eini sem vildi gjarnan vera fluga á vegg í samkomu hjá þessari ágætu fjölskyldu. Andrúmsloftið getur varla verið eins og í huggulegu teboði á sunnudegi. Meira

Íþróttir

13. maí 2005 | Íþróttir | 70 orð

Áhersluatriði dómaranefndar

ÁHERSLUR dómaranefndar KSÍ 2005 eru svipaðar og verið hafa undanfarin ár og byggjast þær á eftirfarandi grunnatriðum: * Vernda skal leikmenn fyrir alvarlega grófum og hættulegum leikbrotum * Gæta skal þess að leikmenn séu ekki með uppgerð eða... Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Bent Nygaard hælir Róberti Gunnarssyni

"RÓBERT er gífurlega mikilvægur leikmaður fyrir lið Århus GF, ekki aðeins hefur hann skorað mörg mörk á keppnistímabilinu heldur og ekki síður hefur hann verið svo duglegur," segir einn þekktasti handknattleiksþjálfari Dana, Bent Nygaard, í... Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Bjarnólfur Lárusson frá ÍBV Gestur Pálsson frá OB Grétar Hjartarson frá...

Bjarnólfur Lárusson frá ÍBV Gestur Pálsson frá OB Grétar Hjartarson frá Grindavík Helmis Matute frá Deportivo Chivas Rógvi Jacobsen frá HB Tryggvi Bjarnason frá ÍBV Vigfús A. Jósepsson frá Leikni R. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 103 orð

Boðsmiðar fyrir 16 ára og yngri

LANDSBANKINN stendur fyrir boðsmiðaleik í tengslum við Landsbankadeild karla í sumar fyrir krakka 16 ára og yngri, líkt og gert var á síðasta ári. Krakkar 16 ára og yngri sækja boðsmiða í útibú Landsbankans og skila þeim við inngang á velli í deildinni. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 372 orð

Breytingar á knattspyrnulögunum 2005

Alþjóðanefnd FIFA gerði nokkrar breytingar á knattspyrnulögunum á 119. fundi sínum 26. febrúar 2005. Breytt knattspyrnulög taka gildi 1. júlí ár hvert, en hér á landi við upphaf Íslandsmótsins í knattspyrnu - að þessu sinni 16. maí 2005. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 531 orð

Dagatal 2005

1. umferð Mánudagur 16. maí: Valur - Grindavík 17 Fram - ÍBV 17 ÍA - Þróttur R. 17 Keflavík - FH 19.15 Þriðjudagur 17. maí: Fylkir - KR 20 2. umferð Sunnudagur 22. maí: Grindavík - FH 14 Þróttur R. - Fylkir 14 ÍBV - Keflavík 14 KR - Fram 19. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 128 orð

Darryl Lewis í landsliðshópi Sigurðar

SIGURÐUR Ingimundarson landsliðsþjálfari í körfuknattleik hefur valið landsliðshóp til undirbúnings fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra 30. maí til 4. júní. Fimm nýliðar eru í hópnum og þar á meðal er Darryl Lewis úr Grindavík sem öðlaðist íslenskan ríkisborgararétt um síðustu áramót. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Dean Martin frá KA Finnbogi L. Izaguirre frá Skallagrími Igor Pesic frá...

Dean Martin frá KA Finnbogi L. Izaguirre frá Skallagrími Igor Pesic frá Borac Cacak Páll Gísli Jónsson frá Breiðabliki Sigurður Ragnar Eyjólfsson frá KR Andri L. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Dómarar sem verða á ferðinni

EFTIRTALDIR landsdómarar í knattspyrnu verða á ferðinni á knattspyrnuvöllunum í sumar en landsdómarar A dæma leiki í efstu deild. Landsdómarar A FIFA-dómarar Egill Már Markússon, Gróttu Garðar Örn Hinriksson, Þrótti R. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

* EFTIR Smáþjóðaleikana stefna a.m.k. þrjú sundfélög, Fjölnir , ÍRB og...

* EFTIR Smáþjóðaleikana stefna a.m.k. þrjú sundfélög, Fjölnir , ÍRB og Ægir , á að vera með lið sín í æfingabúðum á Calella á Spáni . Í lok æfingabúðanna verður síðan tekið þátt í alþjóðlegu sundmóti sem fram fer í bænum. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 140 orð | 4 myndir

Einkunnagjöf Morgunblaðsins

EINS og áður mun Morgunblaðið fjalla ítarlega um Íslandsmótið í knattspyrnu, segja frá leikjum í máli og myndum, ræða við leikmenn, þjálfara, dómara og aðra þá sem koma við sögu. Leitað verður svara við ýmsu sem upp á kemur. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

E kki reið ÍA heldur feitum hesti frá bikarkeppninni þar sem liðið féll...

Í upphafi síðasta keppnistímabils ríkti nokkur bjartsýni á meðal margra Skagamanna um að ÍA myndi standa uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 60 orð

Félagi í Fram

MENN á Akureyri töldu það yfirnáttúrulegt að Fram bjargaði sér frá falli enn eitt árið á lokadeginum, eins og Framarar gerðu sl. keppnistímabil. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

FH meistari - ÍBV og Grindavík falla

FH-ingar verja Íslandsmeistaratitilinn sinn í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í ár, gangi spá íþróttafréttamanna Morgunblaðsins og sérfræðinganna sem blaðið fékk til að meta möguleika liðanna í deildinni í sumar eftir. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 119 orð

Fimm lið frá Reykjavík

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast og verður eins og undanfarin ár eflaust hart barist í efstu deild, Landsbankadeildinni, sem hefst mánudaginn 16. maí, annan í hvítasunnu. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 64 orð

Forsala í Landsbankanum

FORSALA á leiki í Landsbankadeild karla í sumar verður í útibúum Landsbankans. Miðaverð í forsölu er 1.000 krónur og gildir viðkomandi miði á leik að eigin vali í deildinni. Fimm manna fjölskylda kemst því t.d. á leik fyrir einungis 2. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 81 orð

Framarar í viðræðum við Úkraínumann

FRAMARAR eiga í viðræðum við úkraínska handknattleiksmanninn Alexander Kosjak um að hann leiki með liðinu á næstu leiktíð en leikmaðurinn á að baki sex landsleiki fyrir Úkraínu. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 57 orð

Grecu áfram með ÍBV

RÚMENSKI handknattleiksmarkvörðurinn Florentina Grecu verður áfram í herbúðum ÍBV á næstu leiktíð en hún skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við ÍBV. Grecu, sem er 21 árs gömul, spilaði gríðarlega vel með ÍBV á nýafstaðinni leiktíð. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 797 orð | 8 myndir

Grétar Hjartarson jafnaði fyrir Grindavík gegn Víkingi á lokamínútunum í...

FERILL Framara undanfarin sex ár er með ólíkindum. Hvert einasta haust, frá árinu 1999, hafa þeir verið í bullandi fallhættu í lokaumferð Íslandsmótsins, en alltaf náð að sleppa fyrir horn á síðustu stundu. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 930 orð | 7 myndir

Guðjón Þórðarson verður við stjórnvölinn, en hann er einn sigursælasti...

KEFLVÍKINGAR tefla fram ungu og fremur óreyndu liði í sumar. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 805 orð | 8 myndir

Hingað til hafa Grindvíkingar hinsvegar alltaf náð að hrekja alla...

ÞAÐ virðast flestir vera sammála því að í ár sé komið að því að Grindvíkingar falli um deild í fyrsta skipti í sögunni. Nánast allir sem tekið hafa þátt í spádómum um úrvalsdeildina að undanförnu hafa sett Grindavíkurliðið í annað tveggja neðstu... Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 136 orð

Hollendingur til Þórs

ÞÓRSARAR hafa fengið liðsauka fyrir keppnina í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar en hollenskur miðjumaður, Hazar Can, er á leiðinni til þeirra. Hazar Can er tvítugur og er í unglingaliðshópi Nijmegen. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 704 orð | 8 myndir

Í fljótu bragði er leikmannahópur Fylkis í svipuðum styrkleika og í...

FYLKISMÖNNUM hefur gengið upp og ofan á undirbúningstímabilinu. Liðið varð í næstneðsta sæti í sínum riðli í deildabikarnum, fékk sjö stig úr jafnmörgum leikjum, en því gekk betur á Reykjavíkurmótinu þar sem Árbæjarliðið vann sinn riðil en tapaði í undanúrslitum fyrir Íslandsmeisturum FH-inga. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 163 orð

ÍR-ingar leita þjálfara erlendis

FORSVARSMENN körfuknattleiksliðs ÍR sem tapaði í undanúrslitum Intersportdeildarinnar gegn Íslandsmeistaraliði Keflavíkur hafa snúið sér út fyrir landsteinana í leit að þjálfara fyrir liðið. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 162 orð

Í upphafi skal...

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast. Eins og áður berjast tíu lið í efstu deild, Landsbankadeildinni, og fer fyrsta umferðin fram mánudaginn 16. maí, annan í hvítasunnu. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 140 orð

Jóna Margrét í Stjörnuna

JÓNA Margrét Ragnarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sem leikið hefur með Weibern í Þýskalandi, hefur ákveðið að ganga á nýjan leik til liðs við Stjörnuna. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 78 orð

Kekic og Páll byrja í leikbanni

SINISA Valdimar Kekic, fyrirliði Grindvíkinga, verður ekki með þeim í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á mánudaginn - þegar þeir sækja Valsmenn heim. Kekic á eftir að afplána eins leiks bann frá síðasta tímabili. Páll Þ. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 71 orð

Keppni stuðningsmanna

FH-ingar áttu bestu stuðningsmennina í Landsbankadeildinni á síðasta sumri en líkt og á síðasta ári mun Landsbankinn veita viðurkenningar til bestu stuðningsmannanna fyrir umferðir 1-6, umferðir 7-12, umferðir 13-18, og loks fyrir mótið í heild sinni. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Knattspyrnufélag ÍA

Stofnað: 1946. Heimavöllur: Akranesvöllur. Aðsetur félags: Jaðarsbakkar, 300 Akranes. Sími: 4313311 (völlur: 4331123). Fax: 4313012. Netfang: kfia@aknet.is Heimasíða: www.ia.is/kia Stuðningsmannasíða: www.skagamenn.com. Þjálfari: Ólafur Þórðarson. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

* KR-INGAR unnu nauman sigur á 3. deildarliði Reynis í Sandgerði , 1:0...

* KR-INGAR unnu nauman sigur á 3. deildarliði Reynis í Sandgerði , 1:0, í minningarleik um Magnús Þórðarson , fyrrverandi formann Reynis , í fyrrakvöld. Rógvi Jacobsen , færeyski landsliðsmaðurinn, skoraði sigurmark KR-inga. * VALSMENN sigruðu 1. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 940 orð | 7 myndir

Leikmenn Þróttar hafa sýnt á sér ýmsar hliðar á undanförnum tveimur...

ÞRÓTTUR hefur kryddað Landsbankadeildina með skemmtilegri sóknarknattspyrnu og líflegum stuðningsmönnum, þegar liðið hefur komist þangað. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 22 orð

Lokastaðan 2004

SamtalsHeimavöllurÚtivöllur FH 18107133:163745017:91762116:720 ÍBV 1894535:203152220:81742315:1214 ÍA 1887328:19313429:121353119:718 Fylkir 1885526:202952213:81733313:1212 Keflavík 1873831:332441415:161332416:1711 KR 1857621:222243212:8151449:147... Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 106 orð

Maður leiksins með SMS

ÁHORFENDUR á leikjum í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Landsbankadeildinni, í sumar eiga þess kost að velja mann leiksins með SMS-kosningu í hverjum leik. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 322 orð

Markakóngar 1955 - 2004

ÞEIR leikmenn sem hafa orðið markakóngar efstu deildar í Íslandsmótinu í knattspyrnu frá því deildaskiptingin var tekin upp 1955 eru: 2004 Gunnar H. Þorvaldsson, ÍBV 132 2003 Björgólfur Takefusa, Þrótti R. 10 Gunnar H. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Meistarabaráttan

FH-ingar fögnuðu mörgum sigrum og mörkum á sl. keppnistímabili og tryggðu sér Íslandsmeistaratitlinn í fyrsta skipti í sögu Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Ólöf María náði sér ekki á strik á Spáni

ÓLÖF María Jónsdóttir lék á fjórum höggum yfir pari, 76 höggum, á fyrsta keppnisdegi Opna spænska meistaramótsins í golfi í gær en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

"Gríptu þéttingsfast í eyrað á Wayne Rooney"

SEPP Blatter forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, Sir Alex Ferguson, verði að taka upp ævafornar uppeldis aðferðir til þess að hemja skap framherjans Wayne Rooney. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 423 orð | 4 myndir

"ÍA-liðið vantar breiddina sem FH, KR, Fylkir og Valur hafa yfir að...

"ÍA-liðið vantar breiddina sem FH, KR, Fylkir og Valur hafa yfir að ráða. Ef lykilmenn detta út úr liðinu þá geta Skagamenn lent í vanda en að sama skapi þá geta þeir verið í toppbaráttunni hafi þeir heppnina með sér varðandi meiðsli. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Reggie Miller í ham gegn Pistons í Auburn

REGGIE Miller stórskytta Indiana Pacers var samur við sig er hann skoraði 15 stig í síðari hálfleik gegn meistaraliði Detroit Pistons í undanúrslitum Austurdeildar í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Shepherd vill að Shearer taki við

FREDDY Shepherd, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, segir að Alan Shearer, framherja og fyrirliða liðsins, sé ætlað það hlutverk að taka við af Graeme Souness sem knattspyrnustjóri liðsins í nánustu framtíð. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sigurður áfram hjá Keflavík

SIGURÐUR Ingimundarson er búinn að gera nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistaralið Keflvíkinga í körfuknattleik en undir hans stjórn hömpuðu Keflvíkingar Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á Snæfellingum í úrslitaeinvígi. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 82 orð

Sigurliðin fá eina milljón

LANDSBANKINN er eins og í fyrra aðalstyrktaraðili efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnunni í sumar og bera deildirnar heitið Landsbankadeild karla og Landsbankadeild kvenna. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Singh og Els líklegir til afreka

FIMM efstu kylfingar heimslistans í golfi eru allir mættir til leiks á Byron Nelson-mótið á PGA-mótaröðinni en þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem þeir "fimm stóru" leika allir á sama mótinu. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 741 orð | 8 myndir

Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og talsverðar breytingar átt...

UNDIR stjórn Magnúsar Gylfasonar kom ÍBV einna mest á óvart í Landsbankadeildinni á síðasta sumri. Þeir voru ekki margir sem áttu von á því í upphafi móts að ÍBV yrði í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn allt fram í síðustu umferð. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 40 orð

Spáin 2005

HÉR kemur spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Landsbankadeildinni - um hvernig röðin í deildinni verður í sumar: FH 279 KR 258 Valur 207 ÍA 202 Fylkir 193 Keflavík 134 Fram 117 Þróttur R. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 82 orð

Stefnan tekin á að fá 100.000 manns á völlinn

KSÍ hefur í samvinnu við félögin tíu í Landsbankadeildinni og Landsbankann sett sér það markmið að fá 100.000 manns á völlinn í sumar. Á síðasta ári var stefnan tekin á að rjúfa 100. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 150 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Skandinavíudeildin Milliriðill 1: Malmö FF - Rosenborg 4:2 Lokastaðan: Köbenhavn 42115:47 Malmö FF 42026:66 Rosenborg 41126:74 Milliriðill 2: Brann - IFK Gautaborg 0:1 *Kristján Sigurðsson lék með Brann en Ólafur Ö. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 179 orð

Veðurspá mótanefndar KSÍ fyrir sumarið 2005

MÓTANEFND Knattspyrnusambands Íslands er með allt á hreinu fyrir keppnistímabilið og er gaman að lesa veðurspá nefndarinnar: "Knattspyrnuvertíðin er að hefjast og menn horfa með óþreyju fram á fjör og spennu á iðagrænum grundum. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 820 orð | 8 myndir

Það eru engir aukvisar sem bæst hafa í hóp FH frá síðasta ári. Auðun...

FH-INGAR mæta til leiks í ár með stærri og sterkari leikmannahóp en í fyrra en þá hampaði liðið Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í sögunni. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 924 orð | 8 myndir

Það verður án efa fyrsta verk Willums Þórs að breyta því hugarfari sem...

ÞAÐ blása ferskir vindar um Hlíðarendasvæðið þessa dagana þar sem mikil uppbygging á sér stað í mannvirkjagerð og er sami háttur á hjá Valsliðinu sem leikur í Landsbankadeildinni á ný eftir árs fjarveru. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 814 orð | 7 myndir

Þessi árangur var ekki viðunandi að mati stuðningsmanna liðsins enda eru...

EFTIR mjög gott gengi stórveldisins í vesturbænum síðustu árin hallaði heldur undan fæti í fyrra hjá liðinu. Meira
13. maí 2005 | Íþróttir | 181 orð

Þrír nýliðar hjá Eriksson

ÞRÍR nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem Sven Göran Eriksson valdi í gær sem leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum, gegn heimamönnum og Kólumbíumönnum í lok mánaðarins. Meira

Bílablað

13. maí 2005 | Bílablað | 658 orð | 2 myndir

Að aka aftan á jeppa

Flestir bílstjórar fólksbifreiða kannast við að hafa horft beint undir jeppann á undan. Þetta getur stytt manni stundir á ljósum, skrifar Arnbjörn Ólafsson, þar sem maður getur virt fyrir sér drifbúnaðinn og spáð í fjöðrunarkerfið. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 981 orð | 9 myndir

Fjórhjóladrifinn lúxus með sterka nærveru

ÞAÐ hefur orðið hrein umbylting í allri framleiðslulínu Audi. Samnefnarinn í öllum nýju bílunum, A3, A4 og A6 er að færa þá ofar í gæðum og búnaði auk þess sem þeir stækka að utan og innan. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 82 orð | 1 mynd

Formúluhetjur á mótorhjólum

FÉLAGARNIR Christian Klien, David Coulthard og Vitantonio Liuzzi sem aka fyrir Red Bull-liðið urðu sér úti um forláta KTM enduro-hjól nýverið og nota þau til að þeysa til og frá vinnu en þessi ferðamáti sparar mikinn tíma. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 137 orð | 1 mynd

Ísbrjótur í forstjórastól Renault

CARLOS Ghosn er tekinn við af Louis Schweitzer sem forstjóri Renault Group. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 304 orð | 4 myndir

Keppni á fjarstýrðum bílum

KEPPNIR í akstri fjarstýrðra bíla eru haldnar allt árið. Í vetur var keppt einu sinni í mánuði innanhúss í íþróttasal Varmárskóla og lauk innanhússtímabilinu í byrjun apríl. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 347 orð | 3 myndir

Keppnistímabil torfæruhjólamanna að hefjast

Torfæruhjólamenn eru í óðaönn að búa sig og sína fáka undir sumarið, enda hefst keppnistímabilið um næstu helgi. Bjarni Bærings tók púlsinn á oddamönnum sportsins. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 240 orð | 1 mynd

Kia Sorento efstur 4x4 í JD Power

KIA Sorento var eini 4x4 bíllinn sem náði hámarksskori, 5 stjörnum, í sinni fyrstu árlegu JD Power & Associates ánægjuvogarkönnun og varð þar ótvíræður sigurvegari í sínum flokki. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 247 orð

Mazda til Brimborgar

FRÁGENGIÐ mun vera að Brimborg hf. taki við umboði fyrir Mazda-bíla um næstu áramót af Ræsi hf. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 836 orð | 5 myndir

Ódýr en vel búinn Lacetti

Það eru ekki mörg ár síðan hægt var að ganga út frá því sem vísu að millistærðarbílar kostuðu um það bil jafn marga hundrað þúsund kalla og slagrými vélarinnar sagði til um. Sem sagt þúsund kall á rúmsentimetrann. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 278 orð | 1 mynd

Skoda nartar í hælana á Lexus

LEXUS er fimmta árið í röð í efsta sæti í ánægjuvogarkönnun J.D. Power og segir í umsögn að þakka megi þetta einstökum áreiðanleika Lexus-bíla, sem nánast aldrei stríði við bilanir, og hágæða efnisnotkun í innanrýminu. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 235 orð | 2 myndir

Sportiva Latina frá Fiat

ÞAÐ stendur yfir bílasýning í Barcelona í þessari viku. Þarna er að finna marga nýja bíla en þó einungis tvær heimsfrumsýningar. Önnur þeirra er hugmyndabíllinn Sportiva Latina frá Fiat. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 408 orð | 3 myndir

Subaru Forester endurnýjaður

VON er á nýrri gerð Subaru Forester næsta haust og nú hafa fyrstu myndir verið birtar af bílnum. Subaru hefur ekki haft hátt um þessar breytingar en nú er ljóst að bíllinn verður ennfremur boðinn í svokallaðri STI-útfærslu, sportlegri og aflmeiri. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 143 orð | 3 myndir

Top Gear-menn í góðum gír á Íslandi

EINS og greint var frá í síðasta bílablaði voru staddir hér á landi í síðustu viku þáttarstjórnendur Top Gear-bílaþáttarins á BBC2 við upptökur á efni í nýjustu seríu þáttanna. Við fylgdum þeim eftir við upptökur í Hvalfirðinum en síðan lá leiðin m.a. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 77 orð

Verðhrun á notuðum bílum?

MIKILL innflutningur hefur verið á notuðum fólksbílum fyrstu fjóra mánuði ársins. Alls hefur verið fluttur inn 1.431 notaður bíll en til samanburðar má nefna að allt árið 2003 voru fluttir inn 947 notaðir fólksbílar og 1.961 í fyrra. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 157 orð

Vilja takmarka umferð jeppa í miðborg Stokkhólms

Í STOKKHÓLMI í Svíþjóð er sérstök gatna- og aksturshraðanefnd og ákvað hún á fundi sínum sl. þriðjudag að leggja til við umferðarnefnd borgarinnar að hún legði fram tillögur um hvernig mætti takmarka umferð jeppa í miðborginni. Meira
13. maí 2005 | Bílablað | 480 orð | 1 mynd

Webber á Íslandi

ÁSTRALSKI ökuþórinn Mark Webber hjá Williams er kominn til landsins og bíll frá Williams er til sýnis við Hagkaup í Smáralind. Webber mun skoða sig um í landinu og taka þátt í sérstakri uppákomu í Smáralind í hádeginu mánudaginn 16. maí. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.