SAMNINGUR um leigu Air China á fimm Boeing 737-800-flugvélum í eigu FL Group var undirritaður í Beijing í Kína í gærmorgun af Hannesi Smárasyni, stjórnarformanni FL Group, og Zhang Yang, forstjóra Air China Group, að viðstöddum forseta Íslands, Ólafi...
Meira