Greinar sunnudaginn 22. maí 2005

Fréttir

22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

140 sóttu um í Lögregluskólanum

ALLS bárust 140 umsóknir um skólavist í grunnnámi Lögregluskóla ríkisins en umsóknarfrestur rann út í byrjun maí. Af þeim uppfylltu 115 manns almenn inntökuskilyrði, 81 karl og 34 konur. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

250 þúsund vinnustundir án óhappa

Reyðarfjörður | Á átta mánuðum hefur verktakafyrirtækið Suðurverk náð merkum áfanga í mannvirkjagerð við Fjarðaálsverkefnið á Reyðarfirði. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

2,5 milljónir ferðamanna til Íslands síðasta áratug

UNDANFARIN 50 ár er talið að um 4 milljónir erlendra ferðamanna hafi komið til Íslands, þar af 2,5 milljónir á síðustu tíu árum. Aukning í íslenskri ferðaþjónustu nam 70% á árunum 1995-2004 en var á sama tíma 24% annars staðar í heiminum. Þetta kom m.a. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

25 þús. kr. sekt fyrir utanvegaakstur

TVÍTUGUR ökumaður jeppa sem olli miklum gróðurskemmdum í óspilltum flóa við Úlfsvatn á Arnarvatnsheiði í fyrrasumar, hefur greitt 25.000 krónur samkvæmt dómssátt. Meira
22. maí 2005 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

41 hermaður talinn af í Chile

Los Angeles í Chile. AP. | Yfirmaður herafla Chile segir næsta öruggt að 41 hermaður, sem saknað er eftir kafaldsbyl í Andes-fjöllum um miðja viku, sé látinn. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 165 orð

65% lifa undir hungurmörkum

* 80.000 börn undir 15 ára eru talin HIV-smituð í Malaví. * Á hverju ári er talið að á milli 20 og 40 þúsund ungbörn smitist af HIV. * Malaví er 165. fátækasta ríkið af 177 sem Sameinuðu þjóðirnar röðuðu niður. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

90 ár frá því konur fengu kosningarétt

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra hefur lagt til í ríkisstjórn að veittar verði 1,2 milljónir króna til að minnast þess að 19. júní næstkomandi eru 90 ár liðin frá því konur fengu kosningarétt. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Afkoma RARIK batnar

REKSTRARTEKJUR Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK) jukust um 8,7% á árinu 2004 samanborið við árið á undan. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Aukin hreyfing á fasteignamarkaði á Fáskrúðsfirði

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Fáskrúðsfjörður | Vel gengur með framkvæmdir við nýtt fjölbýlishús að Garðaholti 7 á Fáskrúðsfirði. Nú er verið að steypa húsgrunninn. Í húsinu verða 18 eignaríbúðir sem allar hafa sérinngang af svölum. Meira
22. maí 2005 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ástin varir að eilífu

Seattle. AFP. | Fyrrverandi barnaskólakennari í Bandaríkjunum, Mary Kay Letourneau, giftist í gær fyrrverandi nemanda sínum sem hún var á sínum tíma dæmd fyrir að hafa nauðgað. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Brýnt að efla náms- og starfsráðgjöf í skólum

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is BRÝNT er að efla náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum til að sporna við miklu brottfalli nemenda í framhaldsskólum. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Deilt um umfang skóga

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is Skógar landsins hurfu hratt strax eftir landnám Bæði innlendar og erlendar rannsóknir benda til þess að skógur á Íslandi hafi horfið mjög fljótlega eftir landnám, þ.e. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 4529 orð | 4 myndir

Dregið úr algildri fátækt

Brestir í velferðinni? | Hversu hátt hlutfall þjóðarinnar býr við fátækt? Hvar er fátækt helst að finna? Hefur fátækt í íslensku samfélagi minnkað eða aukist? Anna G. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð

Efla á norrænt samstarf í jafnréttismálum

SAMSTARF Norðurlanda á sviði jafnréttismála á að ná til fleiri sviða en nú og setja þarf í forgang að skoða valdakerfi samfélagsins og starfsval ungs fólks. Þá þarf í ríkara mæli að draga karla inn í jafnréttisbaráttuna. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 1479 orð | 2 myndir

Eins og allt verði snarvitlaust

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Tungulækur í Landbroti hefur verið sagður best varðveitta veiðileyndarmál landsins. Engu að síður vita áhugamenn vel af þessum stutta læk sem fóstrar óviðjafnanlegan fjölda sjóbirtinga. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð

Er eitt af fimmtán nýmiðlunarverkefnum

Egilsstaðir | Fimmtán nýmiðlunarverkefni hafa verið valin til að keppa til úrslita í landskeppni Nýmiðlunarverðlauna Sameinuðu þjóðanna og er margmiðlunardiskur um ferðaþjónustu á Austurlandi eitt þeirra verkefna sem komst í úrslit. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 1058 orð | 3 myndir

Fiske og bókasöfn hans

Bandaríkjamaðurinn Daniel Willard Fiske er Íslendingum eflaust hvað best kunnur fyrir rausnarlega fjárgjöf sína til Grímseyinga. Bergljót Leifsdóttir Mensuali rifjar upp brot úr ævi Fiskes, en sýning á ævi þessa safnara stendur nú yfir í Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Handtekin vegna fjölda bílainnbrota

PAR á þrítugsaldri sem grunað er um margítrekuð bílainnbrot í Reykjavík að undanförnu var handtekið og úrskurðað í viku gæsluvarðhald í fyrradag. Maðurinn er þekktur að afbrotum, að sögn lögreglunnar í Reykjavík. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 2033 orð | 9 myndir

Hreyfingar byrja í hryggnum

Háls- og bakdeild St. Franciskusspítala í Stykkishólmi var ein sú allra fyrsta sinnar tegundar hérna megin Atlantsála. Nú hefur Evrópuráðið boðið henni að taka þátt í fjölþjóðlegu verkefni á sviði greiningar og meðferðar kvilla í hreyfikerfi. Meira
22. maí 2005 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Karzai fordæmir pyntingar

Kabúl. AP. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð

Kínverjar vilja samstarf við Íslendinga í umhverfismálum

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra átti fund með fulltrúum yfirvalda umhverfismála í borginni Qingdao og héraðinu Shandong í Kína í gær. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Kominn tími á kynslóðaskipti í hugmyndum

Eftir Árna Þórarinsson ath@mbl. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 520 orð | 1 mynd

Kortafyllirí og kraftaverkaposar

Peningar eru ein mikilvægasta útflutningsafurð Íslendinga. Fjölmiðlar eru altént sýknt og heilagt fullir af fréttum um útflutning á peningum. Íslensk fyrirtæki kaupa erlend fyrirtæki í keðjum, kippum, knippum og bunkum eins og hvert annað bland í poka. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Röng mynd Röng mynd birtist með aðsendri grein Gunnars Svavarssonar, forseta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, í blaðinu í gær. Rétta myndin birtist hér og er beðist velvirðingar á mistökunum. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 1688 orð | 3 myndir

Loftleiðir komu Lúxemborg á kortið

50 ár eru í dag frá fyrsta áætlunarflugi Loftleiða til Lúxemborgar, en flug þangað var vendipunktur að sögn fyrrverandi forstjóra. Skapti Hallgrímsson segir frá þessum kafla flugsögunnar. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Minna vantar upp á lágmarksframfærslu

Eftir Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur ago@mbl.is MUNUR á lífeyri og lágmarksframfærslukostnaði hefur minnkað á síðustu fimm árum samkvæmt samanburðarrannsókn Hörpu Njáls félagsfræðings. Jákvæðust er breytingin hjá lífeyrisþegum í sambúð. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 1387 orð | 4 myndir

Móðir náttúra og "Bionik"

Flestir telja sig vita sitthvað um náttúruna og eðli hennar, sumir heilan helling, hún er jú allt um kring hlutvakin og huglæg, menn sjá hana jafnt og skynja. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Námskeið í hugljómun

NÁMSKEIÐ í hugljómun fer fram í Bláfjöllum dagana 26. til 29. maí næstkomandi. Námskeiðið hefst á fimmtudag klukkan 19.30 og því lýkur á sunnudagskvöld. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Nota færanlegt skrifstofuhús

Selfoss | Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur fengið færanlegt hús í eigu ríkissjóðs til afnota fyrir skrifstofur á Selfossi. Húsið hefur verið staðsett austan við núverandi skrifstofuhús stofnunarinnar. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð

Refsing þyngd vegna líkamsárása

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í átján mánaða fangelsi, þar af 15 mánuði skilorðsbundið, fyrir tvær fólskulegar og tilefnislausar líkamsárásir árið 2001. Þá var ákærða gert að greiða 200 þúsund kr. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð

Reisa frystigeymslu fyrir 50 þúsund tonn af fiski í Kína

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Qingdao | Fjölþjóðlega fyrirtækið Atlantis gerði í gær samning um að reisa 50 þúsund tonna frystigeymslu í borginni Qingdao í Shangdong-héraði í Kína. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 2040 orð | 4 myndir

Sami máni í Malaví og Svíþjóð

Sænski velgjörðarsendiherra UNICEF í Svíþjóð, rithöfundurinn Liza Marklund, kynnti sér aðstæður bágstaddra barna í Malaví í Afríku. Heimsóknin var liður í sænskri sjónvarpssöfnun til hjálpar börnum eins og Madalitso og systkinum hans. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Sigurinn í næstu kosningum mikilvægastur

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir var kjörin formaður Samfylkingarinnar í allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsmanna með 66,6% gildra atkvæða. Hún hlaut 7.997 atkvæði. Össur Skarphéðinsson hlaut 3.970 eða 33% gildra atkvæða. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1378 orð | 1 mynd

Sjóvík hyggur á aukin umsvif í Kína

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Qingdao | Íslendingar hafa í auknum mæli unnið fisk í Kína á undanförnum árum. Sjóvík lætur vinna um 20 þúsund tonn á ári í Asíu og hyggur á aukna starfsemi í Kína, ekki aðeins í fiskvinnslu, heldur einnig fiskeldi. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Skilar sér í ábyrgari og betri þjóðfélagsþegnum

"ÞETTA verkefni hefur haft mjög góð samfélagsleg áhrif og m.a. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Snjókarlar í sumarbyrjun

ÞAÐ var heldur kuldalegt um að litast á Akureyri í gærmorgun en þar hafði snjóað nokkuð þegar bæjarbúar fóru á fætur og var jörð nánast hvít. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 3197 orð | 2 myndir

Stjörnustríðið - sagan öll...

Allir sem á annað borð þekkja Stjörnustríðsfyrirbærið vita væntanlega að þótt þúsundir manna hafi lagt hönd á plóg þá er heilinn á bak við það einn; George Lucas. Hann hefur loks sagt alla söguna. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Ási og Óli skiptu á milli sín 2.500 kr. Helmingur þess sem Ási fékk var jafn þriðjungi þess sem Óli fékk. Hve mikið fékk hvor ? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 13 föstudaginn 27. maí. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 1081 orð | 5 myndir

Svo mælir Svarthöfði

Stjörnustríð brast á '77 og markaði upphaf frægasta kvikmyndabálks sögunnar en nú er komið að stríðslokum. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tekinn á 162 km hraða

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði í fyrrinótt för bifreiðar sem mældist á 162 km hraða á þjóðvegi eitt skammt austan bæjarins. Ökumaðurinn reyndist vera sautján ára og hafði fengið prófið í apríl. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tekur þátt í evrópsku verkefni um hreyfikerfið

HÁLS- og bakdeild St. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Umferð á hluta nýrrar Hringbrautar um mánaðamótin

TALSVERÐAR tafir hafa orðið á Miklubrautinni á annatímum til móts við Rauðarárstíg, þar sem akreinum um Miklubraut hefur verið fækkað niður í eina í hvora átt meðan unnið er við að tengja Miklubrautina nýju Hringbrautinni. Meira
22. maí 2005 | Innlent - greinar | 537 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Við erum auðvitað drulluspæld yfir úrslitunum. Hins vegar vorum við mjög sátt við okkar frammistöðu. Við gerðum okkar besta og lögðum allt í þetta. Hvað getur maður meira gert? Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Unnur Birna ungfrú Ísland

UNNUR Birna Vilhjálmsdóttir var í fyrrakvöld valin ungfrú Ísland árið 2005 en Unnur, sem er 21 árs gömul, var einnig valin fegurðardrottning Reykjavíkur fyrr á þessu ári. Ingunn Sigurpálsdóttir, tvítug úr Garðabæ, varð í 2. Meira
22. maí 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Valaskjálf skiptir enn um eigendur

Egilsstaðir | Valaskjálf á Egilsstöðum hefur nú skipt um eigendur í þriðja skiptið á sjö ára tímabili. Eignarhaldsfélagið Kass á Seyðisfirði er kaupandi og kaupverð trúnaðarmál. Friðrik Atli Sigfússon er stjórnarformaður félagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2005 | Leiðarar | 443 orð

Afgerandi úrslit

Úrslitin í formannskjöri Samfylkingarinnar voru afgerandi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gengur frá landsfundi Samfylkingarinnar sem óumdeildur leiðtogi næststærsta stjórnmálaflokks landsins. Meira
22. maí 2005 | Staksteinar | 304 orð | 1 mynd

Álver á Suðurnesjum?

Kristján Pálsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið í gær um viðbrögð Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra við viljayfirlýsingu Suðurnesjamanna og Norðuráls um að kanna möguleika á nýju álveri í Helguvík. Meira
22. maí 2005 | Reykjavíkurbréf | 2392 orð | 2 myndir

R-bréf

Sumar opinberar heimsóknir þjóðhöfðingja skipta máli. Aðrar ekki. Meira
22. maí 2005 | Leiðarar | 305 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

21. maí 1995 : Í grein sinni í fréttabréfi LÍÚ segir formaður samtakanna m.a.: "Það er lágmarkskrafa greinarinnar að fjölmiðlar og stjórnmálamenn, sem vilja að málflutningur þeirra sé tekinn alvarlega, hefji umfjöllun sína upp á hærra plan... Meira

Menning

22. maí 2005 | Tónlist | 50 orð | 2 myndir

Amina í Árbæjarsafni

STRENGJAKVARTETTINN amina hélt vel heppnaða tónleika á Árbæjarsafni á fimmtudagskvöld. Þrátt fyrir að halda tónleika á sama tíma og undankeppni Eurovision fór fram voru greinilega ekki allir bæjarbúar límdir við skjáinn. Meira
22. maí 2005 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar Jóns Leifssonar

JÓN Leifsson baritón og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari, halda einsöngstónleika í Salnum í Kópavogi, í kvöld kl. 20.00. Jón þreytir nú í vor burtfararpróf í einsöng frá Söngskólanum í Reykjavík og eru tónleikarnir liður í því. Meira
22. maí 2005 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar Regínu

REGÍNA Unnur Ólafsdóttir sópransöngkona og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari halda einsöngstónleika í Langholtskirkju í dag kl. 17. Regína þreytir nú í vor burtfararpróf í einsöng frá Söngskólanum í Reykjavík og eru tónleikarnir liður í því. Meira
22. maí 2005 | Menningarlíf | 533 orð | 2 myndir

Dieter Roth

Dieter Roth sem einnig skrifaði sig Diter Rot er í öndvegi á Listahátíð að þessu sinni og gefst kostur á að kynna sér list hans að gagni. Margir minnast hans frá Íslandsárum. Í fyrstu fór lítið fyrir honum. Meira
22. maí 2005 | Tónlist | 1084 orð | 2 myndir

Fat Cat og Konono N°1

Breska útgáfan Fat Cat er Íslendingum að góðu kunn fyrir samstarf við íslenska listamenn en hún er líka með merkilegustu útgáfum Bretlands nú um stundir. Meira
22. maí 2005 | Menningarlíf | 156 orð

Finnsk nytjalist

SÝNING finnsks starfshóps, sem kynnir ljósmyndir og nytjalist, verður opnuð í sýningarsal Handverks og hönnunar, Aðalstræti 12, kl. 17 í dag. Meira
22. maí 2005 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

...Formúlunni í Mónakó

Í DAG fer Formúlukeppnin fram í Mónakó. Þessi keppni lýtur að mörgu leyti allt öðrum lögmálum en aðrar keppnir í Formúlunni. Meira
22. maí 2005 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Helga Bryndís á tónleikum í Nýheimum

TÓNLEIKAR verða í Nýheimum í dag kl. 16.00. Þeir eru samstarfstónleikar Félags íslenskra tónlistarmanna (FÍT), Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar, Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu og Listvinasjóðs Hornafjarðar. Meira
22. maí 2005 | Fólk í fréttum | 765 orð | 6 myndir

Íslendingar í Cannes

Á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi er að vanda staddur þónokkur fjöldi Íslendinga, enda um að ræða einhverja mikilvægustu hátíð sem haldin er, ekki bara vegna keppninnar umtöluðu, heldur einnig sölumarkaðarins stóra sem er einhver besti boðlegi... Meira
22. maí 2005 | Fjölmiðlar | 93 orð | 1 mynd

Íslenski hesturinn í nærmynd

ÍSLENSKI hesturinn þykir einstakur og hefur honum hlotnast frægð um víða veröld. Á öldum fyrr reyndist hesturinn algerlega ómissandi og hafa Íslendingar ætið verið miklir hestamenn, enda stunda 20.000 manns hestamennsku að staðaldri. Meira
22. maí 2005 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd

Lifandi í Liverpool

Paul Carrack er best þekktur sem söngspíra hljómsveitarinnar Mike & The Mechanics, sveitar Mike Rutherford, gítarleikara og bassaleikara Genesis. Þekkt lög sveitarinnar eru m.a. Meira
22. maí 2005 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Nelly sýnir tennurnar

RAPPARINN Nelly er brosmildur mjög, eins og sést á þessari mynd sem tekin var við frumsýningu myndarinnar The Longest Yard á fimmtudaginn. Meira
22. maí 2005 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Paris ann mörðum

PARIS Hilton segir draumastarf sitt vera starf dýralæknis. Meira
22. maí 2005 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Rokkari og sveitasöngkona keppa

TVEIR keppendur eru nú eftir í bandaríska sjónvarpsþættinum American Idol . Þetta eru Bo Bice, 29 ára gamall frá Helena í Alabama, og Carrie Underwood, 21 árs gömul frá Checotah í Oklahoma. Þau Bice og Underwood eru býsna ólík. Meira
22. maí 2005 | Leiklist | 52 orð | 1 mynd

Schwimmer á West End

Lundúnir | Bandaríski leikarinn David Schwimmer sést hér á æfingu á leikritinu Some Girls, eða Sumar stúlkur, eftir Neil LaBute í Geilgud-leikhúsinu í Lundúnum. Verkið verður frumsýnt síðar í mánuðinum. Meira
22. maí 2005 | Tónlist | 516 orð | 1 mynd

Skítugar sögur

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Það fór ekki framhjá mörgum íslenskum rokkaðdáendum þegar lagið Hot Damn, That Woman Is A Man byrjaði að hljóma á öldum ljósvakans síðasta sumar. Meira
22. maí 2005 | Tónlist | 479 orð | 2 myndir

Svart við hvítt

Smetana: Moldá. Krommer: Konsert fyrir tvö klarínett. Dvorák: sinfónía nr. 9. Dmitri Ashkenazy & Einar Jóhannesson klarínett; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Gintarasar Rinkevicius. Fimmtudaginn 19. maí kl. 19:30. Meira
22. maí 2005 | Menningarlíf | 124 orð | 2 myndir

Útskriftartónleikar í Garðabæ

ÁRNI Árnason og Ásgerður Bjarnadóttir píanónemendur halda burtfararprófstónleika í dag klukkan 15 og kl. 16 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi 11. Ágerður F. Meira

Umræðan

22. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 451 orð

Á að flytja Siglfirðinga suður á Kópavogsheiðar?

Frá Hrafnkeli A. Jónssyni: "ÞAÐ VAR á síðari hluta 18. aldar sem einhverjum snillingum í kanselíinu í Kaupmannahöfn tókst að reikna það út að best væri að flytja alla Íslendinga suður á Jótlandsheiðar." Meira
22. maí 2005 | Aðsent efni | 623 orð | 2 myndir

Enn af launamisrétti Akureyrarbæjar

Birna Guðrún Baldursdóttir og Sara Stefánsdóttir fjalla um kjarasamninga Akureyrarbæjar: "Með þessari ákvörðun hefur Akureyrarbær sem vinnuveitandi náð botninum..." Meira
22. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 271 orð

Giftusamleg björgun en...?

Frá Ómari Geirssyni: "SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg ætlar sér að loka hringnum á næstu dögum. Óskað er eftir því að landsmenn leggi í púkkið þannig að hægt verði að kaupa þrjú Arun björgunarskip frá Englandi." Meira
22. maí 2005 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Hættuástand á Hellisheiði

Guðjón Þórir Sigfússon fjallar um vegabætur á Suðurlandsvegi milli Selfoss og Reykjavíkur: "Núverandi vegur annar vart í dag þeirri umferð sem um hann fer. Það má segja að það ríki hættuástand á þessum vegi." Meira
22. maí 2005 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Mannskæð ofdrykkja

Helgi Seljan fjallar um áfengismál: "Varla dettur nokkrum heilvita manni í hug að hin mannskæða ofdrykkja sneiði hjá okkar garði..." Meira
22. maí 2005 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Raunverulegar lækningar

Hjalti Már Björnsson fjallar um rannsóknir á læknisfræðilegum meðferðum: "...með hinum nýju lögum er græðurum færð sæmandi réttarstaða." Meira
22. maí 2005 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Skólar og sjálfboðin störf

Tumi Kolbeinsson fjallar um menntun: "Með því að tengja sjálfboðin störf félagasamtaka við námsmat fæst margháttaður ávinningur." Meira
22. maí 2005 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Valdskerðing og hnignun máls og menningar

Ingvar Gíslason fjallar um tunguna: "Svo halda Íslendingar að íslenska, fámennistunga á þröngu málsvæði, hafi einhverja sérstöðu sem standi allt áreiti af sér." Meira
22. maí 2005 | Velvakandi | 361 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Takk, Íslandsbanki FÓLKIÐ í Söngfélaginu, kór FEB í Reykjavík, vill þakka forráðamönnum Íslandsbanka fyrir höfðinglegt boð í Íslensku óperuna 6. maí sl. Þar var boðið upp á flottar veitingar og óperuna Apótekarann. Meira

Minningargreinar

22. maí 2005 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

ÁSDÍS EINARSDÓTTIR

Ásdís Einarsdóttir fæddist á Hallgilsstöðum á Langanesi 13. júlí 1924. Hún lést á líknardeild Landakots 28. apríl síðastliðinn og var jarðsungin í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2005 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

BRYNJÓLFUR KRISTINSSON

Brynjólfur Kristinsson fæddist í Reykjavík 4. mars 1951. Hann andaðist á LSH 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Helga Gunnarsdóttir húsfrú og Kristinn H. Árnason sælgætisframleiðandi. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2005 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR ALFREÐSSON

Eyjólfur Kristinn Lemann Alfreðsson fæddist í Reykjavík 17. desember 1948. Hann lést í Reykjavík 27. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2005 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

HEIÐAR ALBERTSSON

Heiðar Albertsson fæddist í Skrúð í Skerjafirði 4. mars 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2005 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

MARGRÉT JÓNSDÓTTIR HICKS

Margrét Jónsdóttir Hicks fæddist í Reykjavík 7. september 1922. Hún lést fimmtudaginn 28. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2005 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Sigríður Magnúsdóttir fæddist á Bæ í Reykhólasveit 22. maí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 29. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2005 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

UNNUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Unnur Guðmundsdóttir, húsfreyja á Stað í Reykhólasveit, fæddist á Haukabergi á Barðaströnd 7. júlí 1914. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 26. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2005 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

VALTÝR GUÐMUNDSSON

Valtýr Guðmundsson fæddist í Gröf í Laxárdal í Dalasýslu 12. okt. 1914. Hann lést í St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 31. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Stykkishólmskirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Aukin þensla á vinnumarkaði?

ÁRSTÍÐALEIÐRÉTT atvinnuleysi í aprílmánuði var 2,3% hér á landi en var 3,1% í apríl á síðasta ári. Meira
22. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Miklar vinnudeilur í Noregi á síðasta ár

ALLS glötuðust 141 þúsund vinnudagar í Noregi á síðasta ári vegna deilna á vinnumarkaði. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem norska hagstofan hefur tekið saman og fjallað er um í Aftenposten í vikunni. Meira
22. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Minnkandi atvinnuleysi

ATVINNULEYSI í Svíþjóð í marsmánuði var 5,5% samkvæmt tölum sem sænska hagstofan, SCB, birti nýlega. Þetta var lækkun frá því í febrúar en þá voru 5,7% af mannafla á vinnumarkaði atvinnulaus en í mars í fyrra voru 5,8% atvinnulaus. Meira
22. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Náttúrulegt atvinnuleysi og verðbólga

ÁÐUR hefur verið fjallað um náttúrulegt atvinnuleysi, NAIRU, á þessum síðum en hins vegar hefur ekki verið skýrt út hvers vegna verðbólga hækkar fari atvinnuleysi undir það stig sem kallast náttúrulegt atvinnuleysi. Meira
22. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Nýir verslunarstjórar

FJÓRTÁN nýir verslunarstjórar útskrifuðust við hátíðlega athöfn frá Bifröst hinn 7. maí síðastliðinn. Meira

Fastir þættir

22. maí 2005 | Auðlesið efni | 60 orð

30% Símans handa al-menningi

Á ÞRIÐJU-DAGINN rann út frestur til að skila inn til-boðum í Símann. Alla vega 3 hópar fjár-festa skiluðu inn til-boði. Einn hópurinn skilaði til-boði í 98,8% hlut ríkisins í Símanum. Í til-boðinu felst að hópurinn geri samning við Al-menning ehf. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 4 orð | 1 mynd

7. bekkur AM, Borgaskóla. ...

7. bekkur AM, Borgaskóla. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 4 orð | 1 mynd

7. bekkur AM, Setbergsskóla. ...

7. bekkur AM, Setbergsskóla. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 5 orð | 1 mynd

7. bekkur MB, Setbergsskóla, Hafnarfirði. ...

7. bekkur MB, Setbergsskóla, Hafnarfirði. Meira
22. maí 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli. Sigurður M. Helgason, fv. borgarfógeti, Dalbraut 18...

95 ÁRA afmæli. Sigurður M. Helgason, fv. borgarfógeti, Dalbraut 18, Reykjavík , er 95 ára í dag, 22. maí... Meira
22. maí 2005 | Í dag | 577 orð | 1 mynd

Að skilja og njóta landsins

*Ásta Þorleifsdóttir, er fædd í Þýskalandi og ólst upp að mestu í Reykjavík. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við Sund og jarðfræðingur frá Háskóla Íslands. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Drottningarfórn. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 108 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEBK Gjábakka Þriðjudaginn 17. maí var spilaður tvímenningur á 5 borðum. Meðalskor var 120. Úrslit urðu þessi í N/S Magnús Halldórss. - Olíver Kristóferss. 154 Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 119 Elín Guðmundsd. - Jóhanna Gunlaugsd. Meira
22. maí 2005 | Auðlesið efni | 99 orð

Dular-fullur píanó-leikari

Í Bret-landi vinna nú margir að því að komast að hver dular-fulli píanó-leikarinn er. Hann fannst renn-blautur og illa til reika á götu í smá-bæ í apríl. Hann hefur ekki sagt eitt orð, en spilar mjög vel klass-íska tón-list á píanó. Meira
22. maí 2005 | Auðlesið efni | 77 orð | 1 mynd

Guðjón stýrir Notts County

GUÐJÓN Þórðarson hefur verið ráðinn knatt-spyrnu-stjóri enska knatt-spyrnu-liðsins Notts County sem leikur í 3. deild. Guðjón gerði 3 ára samning við félagið. Þetta er þriðja enska liðið sem Guðjón stýrir. Hin liðin voru Stoke City og Barnsley. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 809 orð | 1 mynd

Hátíð

Það er góður siður að fagna tímamótum, hvort sem þau eru tengd fólki, hlutum, atburðum, stöðum eða öðru, enda gleði og hamingja þá oftast með í för. Sigurður Ægisson gerir hér að umtalsefni orð biskups Íslands fyrir skemmstu, um hátíðir og gildi þeirra. Meira
22. maí 2005 | Auðlesið efni | 62 orð | 1 mynd

Mann-ráni mót-mælt

Í Kabúl höfuð-borg Afganistan var Clementinu Cantoni rænt á mánu-dagskvöld. Hún er starfs-kona hjálpar-sam-taka, og hefur stjórnað að-stoð við 11.000 afganskar ekkjur og börn þeirra frá september 2003. Meira
22. maí 2005 | Auðlesið efni | 107 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar og Dorrit í Kína

UNDAN-FARNA viku hafa Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff verið í opin-berri heim-sókn í Kína. Ólafur Ragnar hitti forseta Kína, Hu Jintao, í Höll al-þýðunnar á þriðju-daginn. Meira
22. maí 2005 | Í dag | 16 orð

"Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið...

"Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagnaðarerindinu." (Mark. 1, 15.) Meira
22. maí 2005 | Auðlesið efni | 76 orð | 1 mynd

Selma er spæld

SELMA Björnsdóttir tók ekki þátt í aðal-keppni Evró-visjón-söngva-keppninnar, eftir að hafa tapað í undan-úrslitum á fimmtudags-kvöld. "Við erum auðvitað drullu-spæld yfir úr-slitunum. Hins vegar vorum við mjög sátt við okkar frammi-stöðu. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. e3 e6 4. Bd3 c5 5. b3 Be7 6. 0-0 0-0 7. Bb2 b6 8. Rbd2 Bb7 9. De2 Rbd7 10. c4 Hc8 11. Hac1 Hc7 12. cxd5 Rxd5 13. Hfd1 cxd4 14. Rxd4 Rc5 15. Bb1 Bf6 16. Rc4 Hd7 17. Dg4 g6 18. h4 h5 19. De2 Rf4 20. exf4 Bxd4 21. Re5 Hd5 22. Meira
22. maí 2005 | Auðlesið efni | 130 orð

Stutt

Ungur maður myrtur Ungur maður var myrtur í Kópa-vogi á mánudags-kvöld. Hann lést eftir að hafa verið stunginn mörgum sinnum með hníf af öðrum ungum manni. Maðurinn hét Vu Van Phong og var 28 ára gamall. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 359 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nú er runninn upp sá árstími sem gefur Víkverja mikla ánægju, en um leið leiðindi. Ánægjan er að njóta útiverunnar og hlúa að gróðri í garðinum. Meira
22. maí 2005 | Fastir þættir | 64 orð | 2 myndir

ÞESSIR nemendur heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð...

ÞESSIR nemendur heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira
22. maí 2005 | Auðlesið efni | 80 orð | 1 mynd

Þúsund drepnir

ÓTTAST er að stjórnar-herinn í Úsbe-kistan, sem er ríki í Mið-Asíu, hafi drepið um 1.000 óbreytta borgara. Stjórnar-herinn hóf skot-hríð á mörg þúsund manns sem mót-mæltu ríkis-stjórn Íslams Karímovs forseta. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 260 orð

22.05.05

Eftir því sem sjónvarpsmaðurinn og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, Gísli Marteinn Baldursson, segir í viðtali við Árna Þórarinsson í Tímaritinu í dag, beinist áhugaleysi ungs fólks á stjórnmálum frekar að stjórnmálamönnum en... Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 514 orð | 1 mynd

Bandarískir vínunnendur fagna

B andarískir vínunnendur eru kátir þessa dagana eftir að hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að lög er takmarka verulega viðskipti með vín á milli ríkja stæðust ekki ákvæði stjórnarskrár. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 963 orð | 1 mynd

Bullandi egóistar læra samvinnu

Þetta byrjaði fyrir tæpum þremur árum, þá tóku nokkrir kappar sig saman og leigðu Sundhöllina," segir Hallur Þór Sigurðarson, einn forsprakka Sundknattleiksfélags Reykjavíkur. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 194 orð | 11 myndir

Dásamlegt augnakonfekt

S ólgleraugu skapa mikinn karakter og eru hreint og beint nauðsynleg á sumrin. Hver og einn þarf að velja sólgleraugu eftir andlitsfalli en hvað tískuna varðar er umgjörðin frekar að stækka. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 128 orð | 2 myndir

Frægðarsólgleraugu

Sumir sólgleraugnaunnendur eru frægari en aðrir. Hér verða tvær manneskjur nefndar til sögunnar, önnur er sögupersóna en hin mjög raunveruleg þó ævi hennar sé skáldskap líkust. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 6007 orð | 5 myndir

Geimferð Gísla Marteins

O lræt. Síðasti þáttur. Rúlla af stað," segir Egill Eðvarðsson upptökustjóri í hljóðnemann. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 75 orð | 2 myndir

Gull 101

Gullfatnaður er sterkur og áberandi klæðnaður og ekki fyrir hvern sem er. Fyrir þá sem vilja taka grunnkúrsinn og fara hægt í sakirnar er mögulegt að fá hluta af sömu áhrifum með því að nota gyllta aukahluti og blanda þeim saman við fleiri efni og liti. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 223 orð | 9 myndir

Gyllt sólarlag

G limmer og gull tekur á sig nýja og léttari mynd í sumartískunni. Tískan sem er í gangi er mjög skrautleg, hún er litrík og pallíettur og glimmerþræðir eru á allskonar fatnaði. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 754 orð | 6 myndir

Hlýtt í sumarkjólnum

H ver kannast ekki við það að vera að frjósa um mitt sumar? Viðurkennum það bara - íslenska sumarið er ekki hlýtt, eins stórkostlegt og það er að öðru leyti. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 75 orð | 1 mynd

Í bleikum stellingum

Dior fagnar sumri með bleikum varalitum, glossi og naglalakki í margskonar litbrigðum. "Bleikt verður ráðandi í Dior Addict-línunni þegar skólanum lýkur. Við kveðjum skólastelpu-bleikt og heilsum í bleikum stellingum." Pink Attitude! Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 374 orð | 5 myndir

Í sundi og sól

Þ rátt fyrir að Íslendingar fái ekki mörg tækifæri til að sóla sig á strönd á hérlendri grundu metur landinn sundföt mikils því sundlaugar eru margar. Þar getur fólk komið saman til að sýna sig, sjá aðra og synda sér til heilsubótar. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 899 orð | 1 mynd

Kennslukona í lífinu

Í bláleitri skímu stendur kona sem málar, sparkar í flöskur, reykir og hlær eins og hún eigi lífið að leysa. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 478 orð | 13 myndir

Listahátíð þjófstartað á þakinu...

Listahátíð í Reykjavík er að þessu sinni helguð alþjóðlegri samtímalist og ó borg, mín borg hefur undanfarið verið yfirfull af erlendum blaðamönnum, listamönnum og öðru áhugafólki um listræna viðburði. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 550 orð | 1 mynd

Tóm borg er ljót borg

Síðla hausts skrapp ég til Íslands og hafði þá ekki komið heim í rúma fimmtán mánuði. Veðrið var leiðinlegt þann daginn, skítarok og þungbúinn himinn þegar flugvélin lenti í Keflavík. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 245 orð | 7 myndir

Upp með fjörið

S tuttbuxur eru ekki bara fyrir íþróttaiðkun í sumar en hönnuðir úr mismunandi áttum eru sammála um að þær séu sérstaklega við hæfi með hækkandi sól. Þær hafa alltaf verið uppáhald sóldýrkenda og eru þægilegur klæðnaður. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 280 orð | 3 myndir

VÍN

Á undanförnum árum hefur sikileyska bylgjan í víngerð vakið mikla athygli. Ný víngerðarfyrirtæki hafa sprottið upp um alla Sikiley og mörg hver náð góðum alþjóðlegum árangri. Meira
22. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 115 orð | 1 mynd

Þriggja hæða þjóðráð

Þetta litríka bitabox mun sannarlega lífga upp á lautarferðina eða útileguna í sumar. Með handfanginu er hægt að sveifla boxinu í farangurinn, en þegar það er losað blasir snilldin við. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.