Greinar laugardaginn 28. maí 2005

Fréttir

28. maí 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð

20 féllu og tugir særðust

Islamabad. AP. | Að minnsta kosti 20 manns féllu og tugir til viðbótar særðust í því sem talið er hafa verið sjálfsmorðsárás í nágrenni Islamabad, höfuðborgar Pakistan, í gær. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Af bardúsi

Jón Ingvar Jónsson fór út að hjóla: Stjórnin hefur höfuð tvö, hún er völt á stóli. Þetta ljóð frá A til Ö orti ég á hjóli. Honum varð litið til fjalla: Fagnar degi foldar skart og fer á stjá í einum rykk. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Afhentu hjartastuðtæki

Hjarta- og æðaverndarfélag Akureyrar og nágrennis afhenti nýlega Heilsugæslustöðinni á Akureyri hjartastuðtæki að gjöf. Gunnlaugur Fr. Jóhannsson, formaður félagsins, afhenti Margréti Guðjónsdóttur framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar tækið. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Atvinnurekendur endurskoði launaleynd

"SVONEFND launaleynd er ekki heppileg starfsmannastefna og þjónar hvorki hagsmunum eigenda, stjórnenda né starfsmanna fyrirtækja." Þetta segir í ályktun sem þátttakendur á ráðstefnunni Tengslanet II samþykktu en henni lauk í gær. Meira
28. maí 2005 | Erlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Ákall Chiracs þótti ,,of lítið, of seint"

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is FRANSKIR fjölmiðlar sögðu í gær að ákall Jaques Chiracs, forseta Frakklands, á fimmtudaginn hefði verið ,"of lítið, of seint". Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Banaslys í Hvalfirði

KARLMAÐUR beið bana er fólksbifreið og vöruflutningabíll skullu saman á þjóðveginum um Hvalfjörð, rétt við afleggjarann að Miðdal í Kjós. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík varð óhappið um klukkan hálfníu í gærmorgun. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Beðið fyrir Aroni Pálma Ágústssyni

AÐ ósk stuðningshóps Arons Pálma Ágústssonar hefur biskupsstofa sent öllum prestum landsins beiðni um að mál Arons Pálma verði gert að sameiginlegu bænarefni við guðþjónustu í kirkjum landsins á sunnudaginn kemur eða við aðrar helgistundir í kirkjunum... Meira
28. maí 2005 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Biðlað til sósíalista og óákveðinna kjósenda

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STUÐNINGSMENN stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins reyndu til þrautar að vinna óákveðna kjósendur í Frakklandi á sitt band í gær, á síðasta degi baráttunnar fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu á morgun. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður sýnir

Stokkseyri | Árleg vorsýning Elfars Guðna, bæjarlistamanns Stokkseyrar og handhafa menningarverðlauna Árborgar árið 2003, stendur nú yfir í vinnustofu listamannsins, Svartakletti í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri. Þetta er 43. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Bændur bíða vætunnar

ÞEIR Íslendingar sem hyggja á útiveru næstu dagana geta að öllum líkindum glaðst, en bændur og garðyrkjufólk verða að bíða úrkomunnar a.m.k. í eina viku í viðbót ef marka má veðurspá Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar fyrir veðurspár (ECMWF). Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 786 orð | 3 myndir

Dregið úr lofthræðslu í Laufskörðum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Efni í vaninhyrndan forystusauð

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Sauðburði er að ljúka í Hrunamannahreppi og hefur gengið vel. Frjósemi stofnsins er orðin mikil. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir karlmanni á þrítugsaldri, sem dæmdur var í 12 mánaða fangelsi fyrir samræði við 12 ára gamla stúlku. Var ákærði einnig dæmdur til að greiða stúlkunni hálfa milljón króna í miskabætur. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ekkert sést til rauða bílsins

LÖGREGLAN í Keflavík hafði í gær ekki fengið frekari tilkynningar um mann á rauðum bíl sem sagður er hafa reynt að lokka ung börn upp í bifreiðina til sín og segir Jóhannes Jensson aðstoðaryfirlögregluþjónn að hugsanlega hafi umfjöllun fjölmiðla um... Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Er afskaplega ánægður í Hvammi

BJÖSSI á Katastöðum, eða Kristbjörn Benjamínsson eins og hann heitir í þjóðskrá, náði þeim áfanga að verða 100 ára í gær. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Erla Dögg íþróttamaður UMFN

Njarðvík | Erla Dögg Haraldsdóttir sundkona hefur verið útnefnd Íþróttamaður Ungmennafélags Njarðvíkur fyrir árið 2004. Tilkynnt var um valið á aðalfundi UMFN á dögunum. Er þetta annað árið í röð sem Erla Dögg hlýtur sæmdarheitið. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fagfélag fólks í frítímaþjónustu stofnað

STOFNFUNDUR Félags fagfólks í frítímaþjónustu verður haldinn kl. 14 í dag, laugardag, í félagsmiðstöðinni Miðbergi, Gerðubergi 1. Félag fagfólks í frítímaþjónustu (FFF) verður félag fagfólks sem starfar á vettvangi frítímans á vegum sveitarfélaga, s.s. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fékk óvænt styrk til háskólanáms

GUÐRÚN Jóna Jónsdóttir er öryrki eftir líkamsárás sem hún varð fyrir 15 ára gömul. Hún var að útskrifaðist sem stúdent og af því tilefni falaðist Morgunblaðið eftir viðtali við hana sem birtist í blaðinu í gær. Þar sagði Guðrún Jóna m.a. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fjórir í kjöri í Hofsprestakalli

ALMENN prestskosning fer fram í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi í dag. Fjórir umsækjendur eru í kjöri en þetta er fyrsta kosningin af þessu tagi síðan árið 1997 í Garðabæ. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fjögur tilboð

Húsavík | Fjögur tilboð bárust í byggingu sorpbrennslustöðvar á Húsavík, og var eitt af þeim frávikstilboð. Frávikstilboð frá Rein ehf. var kr. 147.409.488, eða 12% yfir kostnaðaráætlun. Norðurvík bauð kr. 150.333.000, eða 14,2% yfir áætlun. Grímur ehf. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Gaman að halda á og klappa

Laxamýri. Morgunblaðið. | Vorferðir leikskólanna á Húsavík suður í Reykjahverfi og Aðaldal hafa staðið yfir þessa vikuna og hafa börnin haft mjög gaman af því að breyta til þó svo að veðrið hafi verið kalt. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Gamlar brýr og matargerðarlist á frímerkjum

ÞRJÚ gömul samgöngumannvirki eru myndefni á frímerkjum sem Íslandspóstur gefur út 26. maí. Sama dag koma út tvö Evrópufrímerki með óvenjulegu sniði, en þau eru að þessu sinni tileinkuð matargerðarlist. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Gott aðgengi að Geysi en slæmt við Gullfoss

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is AÐGENGI að Geysi í Haukadal er til fyrirmyndar en Gullfosssvæðið er illa búið fyrir fólk sem er fatlað eða á erfitt með gang. Meira
28. maí 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð

Gæludýr fá vildarpunkta

London. AFP. | Gæludýr eru orðin arðvænlegur markhópur og breska flugfélagið Virgin Atlantic hefur því ákveðið að reyna að laða þau til sín með gjöfum og vildarpunktum. Flugfélagið tók upp vildarpunktakerfi fyrir gæludýr fyrr í mánuðinum. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð

Göngudagur fjölskyldunnar að Hömrum

Í VETUR hefur Heilsueflingarráð Akureyrar staðið fyrir heilsueflingarátakinu "Einn, tveir og nú" þar sem fyrst og fremst hefur verið lögð áhersla á að virkja börn á grunnskólaaldri og foreldra þeirra til reglulegrar hreyfingar. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Gönguleiðin upp á Þverfellshorn verði lagfærð

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hefur rætt við Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, um að ríki og borg vinni saman að því að auka öryggi gönguleiðarinnar á Þverfellshorn. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Haldið sofandi í öndunarvél

MAÐURINN sem smitaðist af hermannaveiki, trúlega á ferðalagi á Ítalíu, liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Að sögn vakthafandi svæfingalæknis seinnipart dags í gær var líðan mannsins þá óbreytt en hafði ekki versnað. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Hópur kvenna gerði tilboð í Símann

HÓPUR kvenna með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu var meðal þeirra sem gerðu tilboð í Símann, í samstarfi við erlenda aðila. Hópurinn stendur að einkahlutafélaginu D8, sem er kennt við upphafsreit svörtu drottningarinnar í skák. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Leiðrétt

Rangt var farið með í blaðinu í gær þegar Jón Sigurpálsson var sagður formaður menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar. Rétt er að Jón er einn af aðstandendum Slunkaríkis á Ísafirði sem tók að sér gæslu á sýningu verks Elínar Hansdóttur í Edinborgarhúsinu. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð

LÍÚ fær aðgang að trúnaðargögnum olíufélaganna

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna, LÍÚ, fær aðgang að trúnaðarupplýsingum í gögnum olíufélaganna, eftir að áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur vísað frá kærum sem bárust frá Olíuverzlun Íslands og Keri hf., móðurfélagi Olíufélagsins Esso. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lykill að frekari uppbyggingu

Grímsnes | Steinar Árnason, athafnamaður á Syðri Brú í Grímsnesi, hefur keypt Ljósafosslaug af Grímsnes- og Grafningshreppi. Laugin er ein meginstoð í afþreyingu fyrir frístundabyggðina sem skipulögð hefur verið í landi Syðri Brúar. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Lýsti andstöðu við styttingu náms til stúdentsprófs

MENNTASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í gær í 159. sinn. Alls voru brautskráðir 160 stúdentar, m.a. einn sem hlaut hæstu einkunn í sögu skólans, Höskuldur Pétur Halldórsson, sem fékk 9,90. Í skólaslitaræðu sinni vék Yngvi Pétursson, rektor MR, m.a. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Lýsti áhuga á að kynna sér viðvörunarkerfi um aðsteðjandi náttúruvá

FORSETI Indlands, dr. A.P.J. Abdul Kalam, kemur til Íslands ásamt fjölmennri sendinefnd síðdegis á morgun í opinbera heimsókn. Í fylgd með forsetanum eru m.a. ráðherra, þingmenn, vísindamenn og háttsettir embættismenn. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Löggjöf um kynferðisofbeldi verður endurskoðuð

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Magnús selur í Samson

MAGNÚS Þorsteinsson hefur ákveðið að selja eignarhluti sína í Samson eignarhaldsfélagi ehf. og Samson Holding. Meira
28. maí 2005 | Erlendar fréttir | 295 orð

Mannránið skipulagt í Rúmeníu

Búkarest. AP.| Rúmenskir saksóknarar fullyrtu í gær að ránið á blaðamönnunum þremur, sem leystir voru úr haldi í vikunni eftir að hafa verið í haldi í 55 daga í Írak, hafi verið skipulagt í Rúmeníu. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Málþing Ljósmyndarafélagsins

LJÓSMYNDARAFÉLAG Íslands stendur fyrir málþingi í dag um stöðu ljósmyndunar á Íslandi, þær breytingar sem átt hafa sér stað með tilkomu stafrænu byltingarinnar svo og líklegum straumum og stefnum í ljósmyndun í framtíðinni. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Mikill leki í kjölfar eldsvoða

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

MR-ingur fékk 9,90

DÚX Menntaskólans í Reykjavík lauk stúdentsprófi með hæstu meðaleinkunn í 159 ára sögu skólans, frá árinu 1846, eða 9,90. Fyrir tveimur árum útskrifaðist piltur með 9,89 í meðaleinkunn og þá töldu ýmsir að hærra yrði ekki farið. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Nýir sendiherrar í utanríkisþjónustunni

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur skipað Helga Gíslason og Svein Á. Björnsson sendiherra í utanríkisþjónustunni frá og með 1. júní nk. Helgi var fyrst ráðinn til starfa fyrir utanríkisþjónustuna árið 1970 og hefur síðan þá m.a. Meira
28. maí 2005 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

"Flott" að vera léttklæddur

Tókýó. AFP. | Japanskir karlmenn eru mjög vandir að virðingu sinni og jakkaföt og bindi eru búningurinn, sem þeir klæðast við næstum öll tækifæri svo fremi þeir stundi ekki einhverja erfiðisvinnu. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

"Þessar hugmyndir geta sprengt upp lóðaverðið"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, segir að þótt skipulagshugmyndir sjálfstæðismanna séu athyglisverðar geti þær sprengt upp lóðaverð í borginni. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Radisson SAS 1919 opnað 10. júní

NÝJA hótelið í miðborg Reykjavíkur, í gamla Eimskipafélagshúsinu, Radisson SAS 1919, verður opnað föstudaginn 10. júní. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Rallað í sólinni á Ingólfstorgi

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN Frostaskjól blés í gær til kassabílaralls fyrir öll börnin í frístundaheimilunum í Vesturbænum. Rallið, sem fór fram á Ingólfstorgi, var vel sótt og skemmtu börnin sér konunglega í kappakstrinum. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Reiknaðu með sigri

Eftir Margréti Ísaksdóttur Hveragerði | Við deilum ekki nema í stærðfræði. Reiknaðu með sigri. Þessar fyrirsagnir eru einkennisorð fyrir stærðfræðikeppni grunnskólans í Hveragerði, á miðstigi og elsta stigi, sem haldin var fyrir skemmstu. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sala hafin í happdrætti Krabbameinsfélagsins

ÁRLEGT sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins stendur nú yfir en dregið verður 17. júní. Karlmenn fá heimsenda miða í sumarhappdrættinu auk þess sem lausasala miða fer fram á skrifstofu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Semur við Disney

LATIBÆR hefur gert samning við Disney fjölmiðlafyrirtækið um dreifingu á sjónvarpsþáttaröðinni í Frakklandi, Spáni og Ítalíu. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 566 orð

Skráðir eiga rétt á upplýsingum um sig

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is YFIR 200 þúsund Íslendingar eru skráðir í miðlægum gagnagrunni lögreglu en grunnurinn heldur utan um bæði dagbók og málaskrá lögreglunnar. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Skylmast með máldögum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Landeigendur þurfa að sanna eignarréttinn Óbyggðanefnd kynnir nú þær kröfur sem lýst hefur verið vegna meðferðar þjóðlendumála á Norðausturlandi. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Stefna að sameiningu um áramót

STJÓRNIR Samvinnulífeyrissjóðsins og lífeyrisjóðsins Lífiðnar hafa undirritað viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna frá og með næstu áramótum. Eignir sameinaðs sjóðs verða um 52 milljarðar króna og félagar eru um tíu þúsund. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Stokkið inn í vorið

Leikskólabörnin á Tjarnarlandi á Egilsstöðum hittust á Vilhjálmsvelli og tóku þátt í Tjarnarlandsleikunum 2005. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stærsta verksmiðja sinnar tegundar

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra opnaði með formlegum hætti í gær nýja verksmiðju Lýsis hf. í Örfirisey í Reykjavík. Verksmiðjan þykir tæknilega mjög fullkomin og sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1403 orð | 1 mynd

Stöndum saman í þessari baráttu - enginn er öruggur

Árangur Íslendinga í baráttu gegn fíkniefnaneyslu unglinga vakti athygli á ráðstefnu Evrópskra borga gegn fíkniefnum, sem nú stendur yfir í Ósló. Steingerður Ólafsdóttir fylgdist með ráðstefnunni. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sýning | María Jónsdóttir opnar sýningu á verkum sínum á veitingastaðnum...

Sýning | María Jónsdóttir opnar sýningu á verkum sínum á veitingastaðnum Friðriki V. á Akureyri á morgun, sunnudaginn 29. maí kl. 14. Þar gefur að líta olíumálverk, unnin á þessu ári og í fyrra. Sýningin verður opin í sumar. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Taílensk menningarhátíð

TAÍLENSK-ÍSLENSKA félagið efnir til menningarhátíðar í Víkinni, íþróttasal Knattspyrnufélags Víkings, í dag, laugardag, kl. 17. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Talinn hafa orðið bráðkvaddur

TALIÐ er að skipverji á fiskibát, sem rak að landi skammt frá Bolungarvík í gærmorgun, hafi orðið bráðkvaddur um borð. Hann var einn í bátnum. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Tómatarnir vaxa vel í sólinni

Flúðir | Sólardagarnir sem verið hafa að undanförnu eru vel þegnir hjá garðyrkjubændum sem ekki stunda útirækt. Heitt er í húsunum þótt lofthiti sé ekki mikill utandyra. Uppskera hjá tómataræktendum er ágæt og sala á afurðunum góð. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tónleikar og uppákomur um allan bæ

TÓNLISTARSKÓLINN á Akureyri stendur fyrir Blásarasveitamóti á Akureyri nú um helgina. Frumkvæði að mótinu kemur frá Lúðrasveit Akureyrar en aðalstjórnandi hennar er Kaldo Kiis, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Trúlega eru flestir bæjarbúar sammála um að úrbóta sé þörf í atvinnumálum svæðisins. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Útskrift í Listaháskólanum

LISTAHÁSKÓLI Íslands brautskráir nemendur frá skólanum á hátíðarsamkomu sem haldin verður á stóra sviði Borgarleikhússins í dag, laugardaginn 28. maí, kl. 14. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Varðhald fylgdarmannsins framlengt um eina viku

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness framlengdi í gær um eina viku gæsluvarðhald fylgdarmanns fjögurra kínverskra ungmenna sem voru stöðvuð með ólögleg vegabréf á Keflavíkurflugvelli 17. maí sl. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Varðskip sent til að fylgja flutningaskipi eftir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Vélarvana bátur dreginn til hafnar

VÖRÐUR, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Patreksfirði, var kallað út kl. sex í gærmorgun vegna vélarvana báts um 1,5 sjómílur suður af Látrabjargi. Björgunarskipið brást þegar við kalli og kom að bátnum um kl. 8.10. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vélsleðaslys á Langjökli

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann upp á Langjökul á tíunda tímanum í gærkvöldi, og lenti með hann við Landspítala - háskólasjúkrahús á tólfta tímanum. Að sögn læknis var líðan hans góð við komuna og hann ekki mikið slasaður. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Viðbrögð fram úr björtustu vonum

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is VIÐBRÖGÐ við nýrri almennri bóknámsbraut við Menntaskólann á Akureyri fyrir nemendur sem lokið hafa 9. bekk grunnskóla eru meiri og jákvæðari en forsvarsmenn skólans gerðu ráð fyrir. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Við hæfi að staldra við og sýna þakklæti

FLUGGUÐSÞJÓNUSTA verður haldin í Grafarvogskirkju á morgun, sunnudaginn 29. maí, kl. 11. Er það í fyrsta sinn sem slík guðsþjónusta er haldin hér á landi. Rafn Jónsson flugstjóri er fulltrúi Félags atvinnuflugmanna í undirbúningsnefnd guðsþjónustunnar. Meira
28. maí 2005 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Viðurkenna að Kóraninn hafi verið saurgaður

Washington. AP, AFP. | Bandarískir embættismenn sögðu í gær, að vitað væri með vissu um fimm tilfelli þess, að Kóraninn, hin helga bók múslíma, hefði verið óvirtur í fangabúðum Bandaríkjamanna í Guantanamo á Kúbu. Meira
28. maí 2005 | Erlendar fréttir | 178 orð

Vilja meira erlent vinnuafl

Kuala Lumpur. AFP. | Innanríkisráðherra Malasíu, Azmi Khalid, sagðist í gær ætla að slaka á reglum varðandi ólöglegt vinnuafl í landinu. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Vil miðla mannlegum tilfinningum til fólks

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Ég er svona frekar stemningstónskáld og einfaldleikinn er ríkjandi í mínum verkum. Ég vil miðla til fólks öllum mannlegum tilfinningum. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Vorhátíð Skátakórsins

SKÁTAKÓRINN heldur vorhátíð í Laugardal, laugardaginn 28. maí, kl. 16, við gömlu þvottalaugarnar í nágrenni Skautahallarinnar. Tónleikar verða við þvottalaugarnar og á efnisskránni verða létt skátalög sem kórinn er að taka upp. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Væntingar um minni hækkanir

GREININGARDEILD Landsbanka Íslands reiknar með því að fasteignaverð muni hækka um 10% út þetta ár. Þá spáir deildin mun minni hækkun fasteignaverðs á næsta ári en verið hefur, eða 5% yfir árið í heild. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Yfir 80% endurnýting

Helguvík | Hlutfall endurvinnslu og endurnýtingar er yfir 80% í nýrri flokkunar- og brennslustöð Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, Kölku, í Helguvík. Stöðin var kynnt og formlega opnuð í gær. Meira
28. maí 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Æðaskurðlækningar í beinni

ÍSLENSKIR æðaskurðlæknar æðaskurðlækningadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi kenna nú kollegum sínum víðs vegar að úr Evrópu. Alþjóðlegt námskeið í æðaskurðlækningum hófst í gær og lýkur í dag. Stjórnandi námskeiðsins er Stefán E. Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2005 | Staksteinar | 271 orð | 1 mynd

Alfreð veifar sjálfstæðismönnum

Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna innan Reykjavíkurlistans, hefur ríka tilhneigingu til að veifa sjálfstæðismönnum framan í samstarfsmenn sína innan Reykjavíkurlistans, ef þeir gera sig líklega til að hafa uppi mótmæli gegn gerðum hans á... Meira
28. maí 2005 | Leiðarar | 834 orð

Þingið og breytt þjóðfélag

Alþingi Íslendinga á að endurspegla og þarf að endurspegla íslenzkt þjóðfélag eins og það er hverju sinni. Þetta hefur gengið misjafnlega vel eða illa eftir því, hvernig á það er litið. Seinni hluta 20. Meira

Menning

28. maí 2005 | Tónlist | 1257 orð | 1 mynd

Allir tónleikarnir eru þeir mikilvægustu

Pacifica-kvartettinn er kominn til landsins til að leika á þrennum tónleikum á Listahátíð í Reykjavík. Inga María Leifsdóttir komst að því að þau spila margs konar tónlist fyrir margs konar fólk, og líta á hverja einustu tónleika sem sína mikilvægustu. Meira
28. maí 2005 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd

Breskur krimmi

EIN umtalaðasta og rómaðasta mynd sem komið hefur frá Bretlandi í háa herrans tíð er fantakrimminn Layer Cake . Meira
28. maí 2005 | Myndlist | 435 orð | 1 mynd

Einfalt, létt og skemmtilegt

Carsten Höller. "Reykjavík Swinging Corridor". Opið miðvikudaga til sunnudaga 14-18. Sýningin stendur til 10. júlí. Meira
28. maí 2005 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd

Fjölskyldulíf

Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið fyrsta þáttinn af þrettán í nýrri syrpu úr bresku gamanþáttaröðinni Fjölskyldan mín . Í þáttunum er fylgst með uppákomum og átökum í lífi tannlæknis og fjölskyldu hans. Meira
28. maí 2005 | Fjölmiðlar | 392 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Breski leikstjórinn Richard Curtis , sem leikstýrði m.a. myndinni Love Actually , hefur gert leikna sjónvarpsmynd, sem gerist m.a. á Íslandi og tengist ímynduðum leiðtogafundi átta helstu iðnríkja heims í Reykjavík. Meira
28. maí 2005 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Glæsilegir tónleikar í Helsinki

Fjölmenni var á glæsilegum lokatónleikum tónleikaferðalags Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar um Norðurlönd sem fóru fram í Klettakirkjunni í Helsinki föstudagskvöldið 20. maí. Á dagskrá tónleikanna voru íslensk sönglög m.a. Meira
28. maí 2005 | Tónlist | 655 orð | 1 mynd

Hjartað hamast

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Smekkleysubúðin, sem er hjá Kjörgarði, Laugavegi 59, hefur undanfarna mánuði rekið metnaðarfulla tónleikadagskrá um helgar. Sumardagskráin hefst í dag klukkan 15. Meira
28. maí 2005 | Tónlist | 981 orð | 1 mynd

Kim Larsen er töffari

Grímur Atlason er eldri en tvævetur í innflutningi tónlistarmanna og hefur ekki látið staðar numið, eins og Ívar Páll Jónsson komst að raun um. Meira
28. maí 2005 | Tónlist | 630 orð | 2 myndir

Kynntust á bar í París

Í kvöld kemur dúettinn Lady & Bird fram á tónleikum í Íslensku óperunni á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Meira
28. maí 2005 | Kvikmyndir | 753 orð | 1 mynd

Lífið spilað eftir eyranu

Leikstjórn: Dagur Kári. Handrit: Dagur Kári og Rune Schjött. Kvikmyndataka: Manuel Alberto Claro. Aðalhlutverk: Jakob Cedergren, Tilly Scott Pedersen, Nicolas Bro, Nicolaj Kopernikus, Bodil Jörgensen og Morten Suurballe. Meira
28. maí 2005 | Bókmenntir | 151 orð | 1 mynd

Ljóð Njarðar P. Njarðvík á búlgörsku

Þrír af fjórum ljóðaflokkum úr nýrri ljóðabók Njarðar P. Njarðvík, Aftur til steinsins (Undir regnboga; Veistu eitthvað um vindinn; Steinatal), hafa verið þýddir á búlgörsku og gefnir út í sérstakri bók með heitinu Tajnopis na dukha (Huldurit andans). Meira
28. maí 2005 | Myndlist | 611 orð | 3 myndir

Ný andlit lýðhyggjunnar uppgötvuð

Umræðufundur um tengsl samtímalistar og lýðhyggju, tilhneiginga í menningar- og stjórnmálum verður haldinn í Norræna húsinu á morgun. Meira
28. maí 2005 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Sigur Rós með lag í Mysterious Skin

LAG Sigur Rósar, "Ónefnt númer 3", er lokalag nýjustu myndar leikstjórans Greggs Arakis, Mysterious Skin , sem frumsýnd var á Sundance-kvikmyndahátíðinni og verið er að taka til sýninga vestanhafs um þessar mundir. Meira
28. maí 2005 | Myndlist | 1316 orð | 2 myndir

Sjálfið og sannleikurinn

Til 26. júní. Listasafnið á Akureyri er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Meira
28. maí 2005 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Sköpun og fagmennska

NEMENDASÝNING Ljósmyndaskóla Sissu verður opnuð í dag klukkan 14 á Hólmaslóð 6. Að þessu sinni sýna nítján nemendur tæplega 200 myndir og "má þar finna mikla fjölbreytni enda kynnast þeir flestum hliðum ljósmyndunar í náminu, s.s. Meira

Umræðan

28. maí 2005 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Álæði Framsóknar

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um atvinnulífið: "Er ekki rétt að staldra við og spyrja grundvallarspurninga um æskilega þróun atvinnulífs..." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Byggjum eyjarnar og nesin

Kristófer Már Kristinsson fjallar um framtíðarbyggingarland Reykvíkinga: "Mér finnst tímabært að Reykvíkingar fái að kjósa um byggða- og byggingarstefnu." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Dr. Össur og frú Ingibjörg

Þorsteinn Halldórsson fjallar um stjórnmál: "Eftir síðustu helgi má í raun segja að búið sé að jarða doktorinn geðþekka en frúin komin grímulaust fram á völlinn." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Endurmenntun Námsflokkanna slátrað

Elín Pálmadóttir fjallar um námsflokkana: "Námsflokkarnir hafa í áratugi verið barómetið sem mælir hvar þörfin er mest og bregst einmitt við á þeim tíma." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Erfðabreyttar afurðir skapa nýja áhættu fyrir umhverfi og heilsufar

Sandra B. Jónsdóttir skrifar um erfðabreytt matvæli: "Mesta áhættan af erfðatækninni er að hún skuli vera notuð til að breyta framleiðslu matvæla án þess að vísindin að baki henni geti tryggt öryggi." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Er fé til vegamála misskipt?

Jón Þorvaldur Heiðarsson fjallar um fjárveitingar til vegaframkvæmda: "Það er hægt að slá ryki í augu almennings með þeirri aðferð að nota kjördæmamörk sem grunnforsendu þegar talað er um vegamál." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Evrópusambandssinnar í vanda

Hjörtur J. Guðmundsson svarar Eiríki Bergmann Einarssyni: "Grein Eiríks getur vart talizt upp á marga fiska og gengur út á það í aðalatriðum að reyna að tína hitt og þetta til í því skyni að reyna að grafa undan úttekt skrifstofu EFTA." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Fórnarlömb sýslumannsins

Sveinn Andri Sveinsson svarar grein Ólafs Helga Kjartanssonar: "Lögin breytast ekki frá einu máli til annars." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Gamla Kópavogshælið ekki til sölu

Sigrún Jónsdóttir fjallar um hugsanlega sölu gamla Kópavogshælisins: "Sögulega hlýtur gamla Kópavogshælið að teljast verðmæti í sögu bæjarins, í sögu Hringskvenna og í sögu og meðferð berklasjúklinga á Íslandi." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Hjólað í vinnuna

Stefán Jóhann Stefánsson fjallar um gildi hjólreiða: "Það hlýtur því að vera forgangsatriði að draga úr loftmengun frá umferðinni." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Horfum lengra hugsum stórt

Hanna Birna Kristjánsdóttir fjallar um framtíðarskipulag Reykjavíkurborgar: "Ég hvet alla Reykvíkinga til að ganga til liðs við okkur í því spennandi og skemmtilega verkefni að búa til betri borg - saman." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 514 orð | 2 myndir

Hver er ímynd fatlaðs fólks í íslensku þjóðfélagi?

Bryndís Guðmundsdóttir og Guðný Sigurjónsdóttir fjalla um viðhorf: "Ein af þeim neikvæðu ímyndum sem skapast vegna rangra viðhorfa og þekkingarleysis er að fatlað fólk fær ekki tækifæri til að fullorðnast." Meira
28. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 613 orð | 1 mynd

Iron Maiden á Íslandi

Frá Ólafi Helga Kjartanssyni: "ÞAÐ hefur vart farið framhjá áhugafólki um rokktónlist að Iron Maiden spilar í Egilshöll 7. júní næstkomandi." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Lýðskrum

Ólafur Hvanndal Ólafsson fjallar um frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum: "Með því að setja öll kynferðisbrot gegn börnum undir sama hatt og gera þau ófyrnanleg er ekki verið að þjóna hagsmunum þolenda grófustu brotanna." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Mikilvægi skóga í Evrópu - og á Íslandi

Sigvaldi Ásgeirsson fjallar um skógrækt: "Á vatnasviðum bergvatnsánna eru miklir veiðihagsmunir í húfi." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Ofbeldi og rauð spjöld

Skúli Örn Sigurðsson fjallar um ofbeldi: "Við þurfum að bregðast við og láta verkin tala." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 1122 orð | 1 mynd

Páfinn lagður að velli

Eftir Torfa Ólafsson: "...ég er sannfærður um að í henni er sterkur vilji til að ráða bót á því sem ekki er í nógu góðu lagi." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Ráðhúsklíkan

Jón Hákon Halldórsson fjallar um stjórnmál: "Þessar þrjár fyrrnefndu konur gefa ef til vill vísbendingar um að einhvern tíma hafi þær lýðræðislegu leikreglur, sem Ingibjörgu er svo tamt að tala um, verið þverbrotnar..." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 784 orð | 2 myndir

Reglugerð nr. 122 frá 2004

Kristján Guðmundsson fjallar um reglur um öryggi fiskiskipa: "Því miður eru umræddar reglur nr. 122/2004 sundurtættar af óskýru orðalagi og í sumum tilvikum óskiljanlegar." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Ritstjóri í leit að ágreiningi

Þórunn Sveinbjarnardóttir gerir athugasemdir við ritstjórnargreinar Morgunblaðsins: "Í því felst ekki ósk um að segja upp varnarsamningnum, heldur ósk um að finna lausn sem endurspeglar þarfir okkar og tryggir varnir gegn þeim hættum sem að okkur steðja." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Samfylkingin skilar auðu

Birgir Ármannsson fjallar um nýafstaðinn landsfund Samfylkingarinnar: "Samfylkingarfólk ýtir málefnaágreiningi á undan sér og skilar auðu í fjölmörgum mikilvægum álitamálum íslenskra stjórnmála." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 471 orð | 2 myndir

Skrúðgarðar eru menningarverðmæti

Samson Bjarnar Harðarson fjallar um Austurvöll, skrúðgarð Ísfirðinga: "Það væri mikið menningarslys ef þessi best varðveitti móderníski almenningsgarður landsins eyðilegðist og hvet ég Ísfirðinga eindregið til að hefja Austurvöll til vegs og virðingar." Meira
28. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Stafgöngudagurinn er í dag

Frá Guðnýju Aradóttur: "Í DAG stendur undirbúningsnefnd á vegum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands fyrir Stafgöngudegi víðsvegar um landið. Eins og nafnið bendir til er stafganga ganga með sérhannaða stafi og hentar hún fólki á öllum aldri og óháð líkamlegu ástandi." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Talað í lófann á sér

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Hann hefur ákveðið upp á sitt einsdæmi að afstaða manna til skipulags þessa reits ráði úrslitum um hvort þeir eru góðir eða slæmir umhverfissinnar..." Meira
28. maí 2005 | Velvakandi | 385 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hverjum skal strætó þjóna? HVERJUM skal strætó þjóna? Maður bara spyr. Heilt ár er nú liðið frá því ég benti stjórn Strætó b.s. á þau hræðilegu mistök sem sjá mátti við skipulag nýs leiðakerfis. Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Yfirvöld bera mikla ábyrgð á utanvegaakstri torfærumótorhjóla

Gunnar Bjarnason fjallar um utanvegaakstur torfæruhjóla: "Staðreyndin er sú að torfærumótorhjól skipta þúsundum á höfuðborgarsvæðinu, en lögleg æfingasvæði eru aðeins tvö og einungis opin örfáa mánuði á ári..." Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 94 orð

Þéttbýlisstaður Íbúafjöldi 31/12 2004 Fjárveiting til stofnkostn. í...

Þéttbýlisstaður Íbúafjöldi 31/12 2004 Fjárveiting til stofnkostn. í grunnneti (m.kr) Fjárveiting á íbúa (krónur) Borgin 183.079 6.142 33.548 Akureyri 16.308 30 1.840 Keflavík/Njarðvík 10.832 0 0 Akranes 5.657 0 0 Selfoss 5.269 0 0 Vestmannaeyjar 4. Meira
28. maí 2005 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Þökkum íslenskum sjómönnum

Jón Kr. Óskarsson fjallar um íslenska sjómenn: "Mér finnst það vissulega rétt að Íslendingar ættu, hefðu átt fyrir löngu, að gera meira í því að þakka og virða þær fórnir er íslenskir sjómenn og fjölskyldur færðu í seinni heimsstyrjöldinni." Meira

Minningargreinar

28. maí 2005 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

ANNA MAGNÚSDÓTTIR

Anna Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 30. október 1926. Hún andaðist á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðberg Kristjánsson og Aðalheiður María Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2005 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd

ESTHER BLÖNDAL STENSETH

Esther Blöndal Stenseth fæddist í Reykjavík 24. desember 1915. Hún andaðist í Stillwater í Minnesota í Bandaríkjunum 29. desember síðastliðinn. Hún var dóttir Gunnars Halldórssonar, f. í Reykjavík 24. okt. 1894, og Sigríðar Jónsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2005 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐLEIFSSON

Guðmundur Guðleifsson, fyrrverandi bóndi á Langsstöðum í Hraungerðishreppi, fæddist á Oddgeirshólahöfða í sömu sveit 22. ágúst 1907. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi laugardaginn 21. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2005 | Minningargreinar | 3425 orð | 1 mynd

GUÐRÚN VILMUNDARDÓTTIR

Guðrún Vilmundardóttir fæddist á Nýlendugötu 12 í Reykjavík 20. febrúar 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 17. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru Vilmundur Vilhjálmsson bílstjóri, f. í Knútsborg á Seltjarnarnesi 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2005 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

INGA MARIA WARÉN

Inga Maria Warén fæddist í Kelviå í Austurbotni í Finnlandi 29. október 1922. Hún lést á heimili sínu í Selási 13 á Egilsstöðum 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Lovisa Warén, f. 19.10. 1888, d. 30.10. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2005 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

SIGURLAUG ÞORKELSDÓTTIR

Sigurlaug Þorkelsdóttir fæddist á Daðastöðum á Reykjaströnd 5. maí 1913, en ólst upp á Ingveldarstöðum. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Sigurðardóttir og Þorkell Jónsson. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. maí 2005 | Sjávarútvegur | 378 orð | 1 mynd

"Langþráður draumur okkar að rætast"

LÝSI hf. tók í notkun nýja verksmiðju við Fiskislóð í Örfirisey, þá stærstu sinnar tegundar í heiminum. Framleiðslugeta fyrirtækisins tvöfaldast í nýju verksmiðjunni. Meira

Viðskipti

28. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 341 orð | 1 mynd

Alls staðar eða hvergi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
28. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Bakkavör í Bretlandi verður Geest

ÖLL starfsemi Bakkavarar Group í Bretlandi verður sameinuð undir merkjum Geest eftir að gengið var endanlega frá yfirtöku Bakkavarar á Geest í gær. Þetta var tilkynnt á kynningarfundi Bakkavarar þar sem kynnt var ný framtíðarsýn félagsins. Meira
28. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Doha-viðræðurnar eru forgangsverkefni

FORMLEGA hefur verið gengið frá ráðningu Frakkans Pascal Lamy til að gegna formennsku í Heimsviðskiptastofnuninni , WTO. Hann mun taka við starfinu hinn 1. september næstkomandi. Meira
28. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Marel lækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær voru fyrir tæplega 3,3 milljarða króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 782 milljónir króna. Mest hækkun varð á bréfum Þormóðs ramma-Sæbergs, 5,5%, en félagið er nú í yfirtökuferli. Meira
28. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 319 orð | 1 mynd

Spá 10% hækkun fasteignaverðs

FASTEIGNAVERÐ mun hækka um 10% það sem eftir lifir þessa árs ef spá greiningardeildar Landsbanka Íslands gengur eftir. Telur deildin að hratt muni draga úr hækkun fasteignaverðs þegar líða tekur á sumarið. Meira

Daglegt líf

28. maí 2005 | Ferðalög | 152 orð

Bresku hótelin reyndust óhrein

SKÍTUGIR klósettburstar, dauðar flugur og fleira miður snyrtilegt kom í ljós þegar tíu hótel í Blackpool og tíu hótel í London voru könnuð á vegum tímaritsins Holiday Which? að því er fram kemur á vef BBC . Meira
28. maí 2005 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Hafa karlar meira innsæi en konur?

NÚ telja vísindamenn sig hafa sannað að kvenlegt innsæi sé ekki til. Þvert á móti hafi karlar meira innsæi en konur. Þetta kemur m.a. fram á vef BBC . Meira
28. maí 2005 | Ferðalög | 287 orð | 2 myndir

Himneskt kaffi í hippahverfinu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Kaffihúsaflóran í San Francisco er ekki síður fjölbreytt en mannlífið í þeirri líflegu en þó vinalegu borg. Kaffihúsin eru óteljandi og eins misjöfn og þau eru mörg. Meira
28. maí 2005 | Daglegt líf | 634 orð | 1 mynd

Hjólatíminn fer eftir kaffistoppum og veðri

"Við höfum hjólað um allt hérna innanlands," segja hjónin Eggert Vigfússon og Hulda Vilhjálmsdóttir sem stunda hjólreiðar af kappi. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema að þau eru bæði komin yfir sjötugt. Meira
28. maí 2005 | Ferðalög | 133 orð | 1 mynd

Ítölsk síða talin best

Þegar ferðalag er skipulagt getur orðið höfuðverkur að finna gistingu á góðu verði þótt flugmiðinn fáist á spottprís. Á vef Aftenposten er gerð úttekt á leitarsíðum á Netinu sem hægt er að nota til að finna hótel víða um heim. Meira
28. maí 2005 | Ferðalög | 99 orð | 1 mynd

Nýr vefur fyrir Palma Nýjum vef tileinkuðum Palma á Mallorca hefur verið...

Nýr vefur fyrir Palma Nýjum vef tileinkuðum Palma á Mallorca hefur verið hleypt af stokkunum. Þar er hægt að nálgast upplýsingar um loftslag á ferðamannaeyjunni, sögu, mat, listir og menningu. Meira
28. maí 2005 | Ferðalög | 94 orð | 1 mynd

Nýr vefur um Norðurland

NÝR vefur, nordurland.is, var opnaður á sýningunni Norðurland 2005, fyrr í maímánuði. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði vefinn formlega, en hann er í umsjá Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi. Meira
28. maí 2005 | Ferðalög | 948 orð | 3 myndir

Öðruvísi verslunarferð

Glasgow, Dublin, London og Minneapolis eru vinsælir staðir til verslunarferða. Héraðið Rajasthan á Indlandi býður þó upp á ekki síðri freistingar og á öllu lægra verði en við eigum að venjast. Meira

Fastir þættir

28. maí 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. 31. maí nk. verður Birgir Kristinsson 50 ára. Af því...

50 ÁRA afmæli. 31. maí nk. verður Birgir Kristinsson 50 ára. Af því tilefni býður hann vinum, vandamönnum og starfsmönnum Ný-Fisks ehf. í opið hús á afmælisdaginn í samkomuhúsinu í Sandgerði kl.... Meira
28. maí 2005 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 28. maí, er fimmtug Svanfríður Jónsdóttir...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 28. maí, er fimmtug Svanfríður Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og hótelstjóri. Hún og eiginmaður hennar, Kristófer Oliversson, eru stödd erlendis. Í tilefni afmælisins eru vinir og vandamenn velkomnir í Logafold 72 kl. Meira
28. maí 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Á morgun, 29. maí, verður áttræður Andrés Þ...

80 ÁRA afmæli . Á morgun, 29. maí, verður áttræður Andrés Þ. Guðmundsson, Hrauntungu 11, Kópvogi . Eiginkona hans er Sigríður... Meira
28. maí 2005 | Fastir þættir | 361 orð | 1 mynd

Besta afmælisgjöfin

STEFÁN J. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Bók

Fjölmiðlar 2004 eftir Ólaf Teit Guðnason er komin út. Bókin geymir fjölmiðlapistla Ólafs sem birtust vikulega í Viðskiptablaðinu árið 2004. Meira
28. maí 2005 | Fastir þættir | 208 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Varnarmistök. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Dagskráin í dag

Íslenska óperan kl. 15.00 Kvartettinn Pacifica leikur. Einn Íslendingur er í kvartettinum, Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari. Hinir meðlimirnir eru: Masumi Per Rostad, lágfiðla, Simin Ganatra, fiðla og Brandon Vamos, selló. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Einleik Eddu fer að ljúka

SÝNINGUM á einleiknum "Alveg BRILLJANT skilnaður" fer að ljúka en þrjár sýningarhelgar eru eftir. Í fréttatilkynningu segir: "List og fræðsla ehf. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 13 orð

En í honum eru allir fjársjóðir spekinnar og þekkingarinnar fólgnir...

En í honum eru allir fjársjóðir spekinnar og þekkingarinnar fólgnir. (Kól. 2, 3.) Meira
28. maí 2005 | Í dag | 122 orð

Fermingar 28. og 29. maí

Ferming í Akureyarkirkju laugardaginn 28. maí kl. 10.30. Prestar sr. Svavar A. Jónsson og Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fermd verða: Arna Valgerður Erlingsdóttir, Löngumýri 9. Eva Árnadóttir, Engimýri 12. Freyr Þórðarson, Víðimýri 4. Meira
28. maí 2005 | Fastir þættir | 142 orð

Fiskveiðar þema Íslendingadagsins

MIKILVÆGI fiskveiða fyrir Íslendinga og Kanadamanna af íslenskum ættum verður þema Íslendingadagsins í Gimli í ár. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 143 orð

Forseti Íslands opnar nýja Kristjánsstofu

Í dag opnar herra Ólafur Ragnar Grímsson nýja Kristjánsstofu í Byggðasafninu Hvoli, Dalvíkurbyggð. Einnig mun Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður afhjúpa eftirgerð af Upsakristi á nýrri sýningu safnsins sem heitir Mannlíf og munir í Dalvíkurbyggð. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Goldbergtilbrigði Bachs í Salnum

Kópavogur | Aladár Rácz píanóleikari sést hér á æfingu fyrir tónleika sem verða í dag kl. 16 í Salnum í Kópavogi. Þar mun hann flytja Goldbergtilbrigði Bachs. Meira
28. maí 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 28. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þóra...

Gullbrúðkaup | Í dag, 28. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þóra Þorsteinsdóttir og Sigurþór Hallgrímsson pípulagningameistari, Kirkjubraut 18, Seltjarnarnesi . Þau verða að heiman í... Meira
28. maí 2005 | Í dag | 99 orð

Hátíðarsamkoma Listaháskóla Íslands

Listaháskóli Íslands brautskráir nemendur frá skólanum á hátíðarsamkomu sem haldin verður á stóra sviði Borgarleikhússins í dag kl. 14.00. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir krakkar söfnuðu nýlega flöskum og dósum á Akureyri...

Hlutavelta | Þessir krakkar söfnuðu nýlega flöskum og dósum á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og höfðu 3.500 krónur upp úr krafsinu. Þau heita Almar Kristmarsson, Daníel Ingi Kristinsson, Fanney Lind Pétursdóttir og Heiða Hlín... Meira
28. maí 2005 | Fastir þættir | 870 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Flestir munu kannast við orðatiltækin láta ljós sitt skína og setja ekki ljós sitt undir mæliker. Þau eiga rætur sínar í Biblíunni (Matt." Meira
28. maí 2005 | Í dag | 162 orð

Karlakór Dalvíkur

Vortónleikar Karlakórs Dalvíkur verða í Dalvíkurkirkju kl. 16:00. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
28. maí 2005 | Fastir þættir | 418 orð | 2 myndir

Líkir fiskimenn í Manitoba og á Íslandi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steg@mbl.is ,,EINSTAKLINGARNIR sem ég hitti og tengjast fiskveiðum eru ótrúlega líkir þeim sem tengjast fiskveiðum á Íslandi og mörg sömu sjónarmiðin koma fram," sagði Árni M. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Ljósmynda- og ljóðabók

Út er komin ljósmynda- og ljóðabókin Íslensk eyðibýli með myndum Nökkva Elíassonar og ljóðum Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar , bókin er einnig komin út á ensku undir heitinu Abandoned Farms. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning í Hallgrímskirkjuturni

Í dag opna Þórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsóttir ljósmyndasýningu í turni Hallgrímskirkju. Í kynningu um sýninguna segir: "Ljósmyndirnar hafa þau tekið af Hallgrímskirkju frá sama sjónarhorni, eldhúsglugganum sínum, yfir 15 ára tímabil. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 1623 orð | 1 mynd

(Lk. 16.)

Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Matreiðslubók

Hjá Vöku-Helgafelli er komin út matreiðslubókin Gott af grillinu. Þetta er önnur bókin í nýjum flokki matreiðslubóka en fyrsta bókin, Sumarsalöt, kom út fyrra. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 452 orð | 1 mynd

Mikið og blómlegt starf

Jóhanna B. Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri Garðyrkjufélags Íslands. Hún útskrifaðist af umhverfisbraut Garðyrkjuskóla ríkisins árið 1990. Hún er nú verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ, sem er áætlun um sjálfbæra þróun fyrir sveitarfélögin. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 1583 orð | 1 mynd

Prófastur prédikar í Krýsuvíkurkirkju Á MORGUN, sunnudaginn 29. maí kl...

Prófastur prédikar í Krýsuvíkurkirkju Á MORGUN, sunnudaginn 29. maí kl. 14, fer hin árlega vormessa fram í Krýsuvíkurkirkju. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

"Rótleysi" í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Í dag opnar Ljósmyndasafn Reykjavíkur sýninguna Rótleysi. Átta suður-afrískir ljósmyndarar sýna verk sín en í ár eru tíu ár liðin frá stofnun lýðræðis í Suður-Afríku. Meira
28. maí 2005 | Fastir þættir | 239 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 Bg4 5. Be2 e6 6. 0-0 Be7 7. c4 Rb6 8. h3 Bh5 9. Rc3 0-0 10. Be3 d5 11. c5 Bxf3 12. gxf3 Rc8 13. f4 Rc6 14. b4 Bh4 15. b5 R6e7 16. Bd3 f5 17. Kh2 Rg6 18. Hg1 De8 19. Df3 Kh8 20. a4 Bd8 21. a5 Rce7 22. Dg3 Rg8 23. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 35 orð

Sýningu lýkur

LjósmyndasýningU Frank Ponzi á myndum sem Englendingurinn Howell tók á ferðum sínum um Ísland 1890-1901 lýkur um helgina. Sýningin er í Bókasafni Mosfellsbæjar og opið er frá kl. 10 til 18 á laugardag og... Meira
28. maí 2005 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eitt af því sem Víkverji heggur eftir þegar hann er staddur erlendis er vöruverð enda árvökull neytandi með afbrigðum. Meira
28. maí 2005 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Vorhátíð Skátakórsins

Skátakórinn heldur vorhátíð í Laugardal, nánar tiltekið við gömlu þvottalaugarnar í nágrenni Skautahallarinnar. Í tilkynningu um hátíðina segir. Meira

Íþróttir

28. maí 2005 | Íþróttir | 112 orð

Birgir Leifur áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson lék frábært golf á öðrum hring á Áskorendamótaröðinni í Marokkó í gær - á 66 höggum, eða fimm höggum undir parinu. Hann tryggði sér þar með áframhaldandi þátttöku í mótinu. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 256 orð

Fram 3:0 Þróttur R. Leikskipulag: 4-4-3 Landsbankadeild karla, 3. umferð...

Fram 3:0 Þróttur R. Leikskipulag: 4-4-3 Landsbankadeild karla, 3. umferð Laugardalsvöllur Föstudaginn 27. maí 2005 Aðstæður: Logn og léttskýjað, 10 stiga hiti og aðstæður allar hinar bestu til knattspyrnuiðkunar. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* FYLKISMENN eiga í viðræðum við markvörðinn Hlyn Morthens um að hann...

* FYLKISMENN eiga í viðræðum við markvörðinn Hlyn Morthens um að hann leiki með Árbæjarliðinu á næsta tímabili, en Fylkismenn ætla sem kunnugt er að tefla fram liði í meistaraflokki karla í handknattleik á næstu leiktíð. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig FH 101 Fylkir 101 Fram 303 Keflavík 505 KR 505 Grindavík...

Gul Rauð Stig FH 101 Fylkir 101 Fram 303 Keflavík 505 KR 505 Grindavík 216 ÍA 606 Valur 418 Þróttur R. 7111 ÍBV 7111 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 627 orð | 1 mynd

Haustbragur á Frömurum

ÞAÐ er sannkallaður haustbragur á leik Framara í upphafi Íslandsmótsins. Undanfarin sex ár hefur Safamýrarliðið vaknað til lífsins í ágústmánuði og bjargað sér frá falli með ævintýralegum hætti á haustmánuðunum en í ár virðist ætla að verða breyting á. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 53(20)4 Keflavík 46(27)5 FH 38(24)11 Fram 38(20)6 Grindavík 34(21)4 ÍA 26(15)4 KR 26(14)4 Valur 25(11)7 ÍBV 20(6)2 Þróttur R. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Keflavík (2) 3.661 Fylkir (2) 3.122 ÍA (2) 2.352 Valur (2) 2.115 KR (1)...

Keflavík (2) 3.661 Fylkir (2) 3.122 ÍA (2) 2.352 Valur (2) 2.115 KR (1) 1.983 Fram (2) 1.666 FH (1) 1.600 Þróttur R. (1) 1.052 Grindavík (1) 921 ÍBV (1) 460 Samtals 18.932. Meðaltal 1.262. * Fjöldi heimaleikja í... Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 310 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Fram - Þróttur R. 3:0...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Fram - Þróttur R. 3:0 Andri Fannar Óttósson 23., 61., Heiðar Geir Júlíusson 78. - 804. Staðan: FH 330011:19 Fram 32016:16 Valur 32016:36 Fylkir 32015:46 KR 32014:36 ÍA 32014:46 Keflavík 32015:66 Þróttur... Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 792 orð | 1 mynd

Krafa um betra skor

Fyrsta stigamót Golfsambands Íslands á árinu - keppni á Icelandairmótinu áToyota-mótaröðinni fer fram um helgina á Strandavelli á Hellu. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Leikmenn Andri Fannar Ottósson, Fram 4 Auðun Helgason, FH 4 Bjarni...

Leikmenn Andri Fannar Ottósson, Fram 4 Auðun Helgason, FH 4 Bjarni Ólafur Eiríksson, Val 4 Fjalar Þorgeirsson, Þrótti 4 Guðmundur Benediktsson, Val 4 Guðmundur Steinarss, Keflavík 4 Eysteinn Hauksson, Grindavík 3 Finnbogi Llorens, ÍA 3 Finnur... Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 272 orð

"Fengum ekki meira en eitt færi"

ÞRÓTTARAR virkuðu hálfbitlausir í leiknum gegn Fram í gærkvöldi og þrátt fyrir að ráða miðjunni á góðum kafla í síðari hálfleik náðu þeir ekki að skapa sér almennileg færi. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 324 orð

"Heppnaðist eins og best getur"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FRAMLIÐIÐ hefur leikið vel í fyrstu umferðum Landsbankadeildarinnar og ljóst að Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari liðsins, er að gera góða hluti í Safamýrinni. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 319 orð

"Korpan" ekki klár í slaginn

TOYOTA-mótaröðin er að hefja sitt sjöunda starfsár og verður stigagjöf fyrir árangur á mótunum með sama fyrirkomulagi og í fyrra. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 106 orð

Samúel til Hauka

SAMÚEL Ívar Árnason, handknattleiksmaður, sem lék með ÍBV á síðustu leiktíð og var þar áður í herbúðum Þórs á Akureyri og HK, gekk til liðs við Íslandsmeistara Hauka í gær og gerði tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Síðasta flaut Collina á Ítalíu

PIERLUIGI Collina, sem af mörgum hefur verið talinn besti knattspyrnudómari heims, lýkur glæsilegum ferli sínum á morgun þegar hann dæmir fallbaráttuleik Fiorentina og Brescia í lokaumferð ítölsku A-deildarinnar. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 5 Andri Fannar Ottósson, Fram 3 Guðmundur...

Tryggvi Guðmundsson, FH 5 Andri Fannar Ottósson, Fram 3 Guðmundur Steinarss., Keflavík 3 Allan Borgvardt, FH 2 Hjörtur Hjartarson, ÍA 2 Magnús Þorsteinss., Grindavík 2 Matthías Guðmundsson, Val 2 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val 2 Albert B. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 152 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Víkin: Víkingur R. - Víkingur Ó. 14 Akureyri: KA - Þór 14 Kópavogur: HK - KS 16 Ásvellir: Haukar - Völsungur 1 2. deild karla: Sauðárk.: Tindastóll - Leiknir R. 16 Varmá: Afturelding - Stjarnan 16 Eskifj. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 278 orð

Wallau hyggst áfrýja, Essen bíður

FORRÁÐAMENN Wallau Massenheim hyggjast áfrýja þeirri ákvörðun þýska handknattleikssambandsins að neita félaginu um keppnisleyfi á næstu leiktíð í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
28. maí 2005 | Íþróttir | 269 orð

Þýskur reynslubolti á leið til Grindvíkinga

GRINDVÍKINGAR hafa sent Króatann Mario Mijatovic til síns heima, eftir að hafa verið til skoðunar hjá Suðurnesjaliðinu í nokkra daga. Mijatovic náði ekki að heilla forráðamenn Grindavíkurliðsins, sem er í einu af botnsætunum í efstu deild eftir þrjár umferðir. Meira

Barnablað

28. maí 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Aftur úr fornöld

"Kambeðla í helli og gammur bíður fyrir utan," skrifar Tómas Óli Magnússon, 6 ára listamaður af Seltjarnarnesi, um myndina... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Anakin geimgengill

Fritz Berndsen er 11 ára nemandi í Hlíðaskóla og höfundur þessarar flottu myndar úr Star... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Á fögrum vængjum

Það er ekkert smá fallegt þetta fiðrildi sem Lilja Kristín 9 ára teiknaði og sendi okkur. Ætli það sé... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 30 orð | 3 myndir

Á leið í leiðangur

Kalli kóalabjörn er ákveðinn í því að ferðast um landið sitt, Ástralíu. Hann er lagður af stað og Kata kengúra vill endileg fara með honum. Hjálpið henni að ná... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Einhver munur?

Þessar myndir virðast allar eins - og er það að öllu leyti nema einu. Á hverri mynd er eitt atriði sem er öðruvísi en á hinum þremur myndunum. Finndu það. Lausn... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Einn góður...

- Hvað færðu ef þú blandar saman fíl og kengúru? - Stórar holur um alla... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Enn að

Þeir Tommi og Jenni gefast ekkert upp á því að hrella hvor annan eins og myndin hans Einars Vals, 10 ára Kópavogsbúa,... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Fiskitorfan fríð

Alli og Palli duttu aldeilis í lukkupottinn þegar þeir fóru út að fiska um daginn. Þessi líka stóra fiskitorfa kom þá syndandi til þeirra. Getur þú séð hve margir fiskarnir voru? Lausn... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Glöð prinsessa

Þessi prinsessa er ýkt glöð að halda á... hverju? Tengdu númerin 1-34 og þú kemst að... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 21 orð | 2 myndir

Hvar er Emma emúi?

Kalli og Kata eru á leið til Emmu emúa og litlu unganna hennar, en hvaða leið ætli sé best fyrir... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 105 orð | 2 myndir

Í fréttum er ...

...að þessi api í dýragarði nokkrum í Suður-Kína varð ýkja glaður þegar hann fékk frysta melónu að éta. Hitinn þar er nú um 38 gráður, og agalega heitt að vera klæddur feldi við þær aðstæður. Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 629 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Allabaddarí Fransí - vertu með!

Þ á birtist 3. hluti af keðjusögunni Allabaddarí Fransí. Það er Aníta Vestmann, 11 ára rithöfundur frá Akureyri, sem á heiðurinn af þessum kafla. Hún fær bókina Lóla Rós og þar sem hún hefur unnið áður fær hún músarmottu og lyklakippu. Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Malla vill knúsa

Malla getur ekki farið að sofa nema að fá að knúsa Pandabjörninn sinn áður. Hjálpaðu Möllu að ná í... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

Myndasamkeppni Kalla á þakinu

Myndasamkeppni Kalla á þakinu verður haldin í Kringlunni um næstu helgi, 4.-5. júní. Öll börn á aldrinum 3-12 ára geta tekið þátt, og verður keppnin í gangi frá kl. 12-18 laugardaginn 4. júní og 13-17 sunnudaginn 5. Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Mynd úr lofti

Loftur ljósmyndari á að smella einni mynd af þeim tveimur húsum sem eru nákvæmlega eins. En hver eru... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Sólskinsvinir

Það er gaman að vera úti að leika sér saman í sólinni, eins og þessi mynd hennar Kristu Hrannar Héðinsdóttur úr Ólafsvík sýnir svo... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Sól, sól, skín á mig

Fyllið rétta stafi inn í auðu reitina. Þegar því er lokið skulið þið taka stafina í reitunum, en saman mynda þeir leyniorðið. Hvert er það? Sólin hreinlega bara kín alla daga í Ástralíu. Meira að segja á jóladags völd er þar sól g sumar. Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Spor fyrir spor

Sherlock Holmes er á höttunum eftir ræningja einum en fótsporin eru eitthvað að villa um fyrir honum. Hvað leið á hann eiginlega að fara? 1, 2 eða 3? Lausn... Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 447 orð | 5 myndir

Stórmerkilegir langstökkvarar

Kengúrur eru dýr sem við þekkjum ekki mikið. Sjáum þær mesta lagi skoppa yfir skjáinn í sjónvarpi og í bíó. Enda búa þær býsna langt frá okkur eða í löndunum Ástralíu, Tasmaníu, Nýju-Gíneu og Nýja-Sjálandi, sem eru hreinlega hinum megin á hnettinum. Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 180 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari þraut eigið þið að finna út hver þarf hvaða áhald til að geta sinnt vinnunni sinni. Hvað þarf kokkurinn? Garðyrkjukonan, læknirinn eða fimleikadaman? Tengið fólkið við réttu áhöldin, klippið út og sendið okkur fyrir laugardaginn 4. Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 223 orð | 4 myndir

Þrettán þrautinni þyngri

1) Hver hnýtir fallegustu netin? 2) Hverjir eru samferða eftir veginum án þess að hittast nokkurn tímann? 3) Hvað er það sem vex alltaf niður á við? 4) Hvað brennur alltaf en logar þó aldrei? Meira
28. maí 2005 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Þvert og endilangt

Halli Jóns á mikið hattasafn, en þessi pípuhattur er í sérstöku uppáhaldi. Hallir segir að hann sé jafn breiður og hann er hár, en getur það verið? Mældu. Lausn... Meira

Lesbók

28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 855 orð

Arðræningi

Ef orðinu arðræningi er flett upp á Google-leitarsíðunni koma í ljós fimm færslur, á meðan orðið arðsemi skilar 16.300 færslum. Hlutfallið er einn á móti 3.260. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1934 orð | 3 myndir

Biblíuþýðing og fordómar

Umræða hefur verið að undanförnu um nýja þýðingu á Biblíunni sem koma á út á næsta ári. Þar hefur verið unnið mikið starf sem miðar að því að taka tilliti til beggja kynja og endurskoða niðrandi orð tengd samkynhneigð. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2779 orð | 4 myndir

Einu góðu konurnar eru kúgaðar, allra bestu dauðar

Hversu sannar frummyndunum eru þau ævintýri sem við lesum fyrir börnin okkar í dag? Hvað hefur breyst frá fyrstu útgáfum ævintýra? Er boðskapur ævintýra kannski ekki eins saklaus og góður og flestir halda? Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Nýjasta bók rithöfundarins Chuck Palahniuk, sem skaut upp á stjörnuheiminn fyrir alvöru með Fight Club , er síðar var kvikmynduð með þeim Brad Pitt og Edward Norton, leitar á slóðir Mary Shelley, Byron lávarðar og vina þeirra er leita skjóls undan... Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 381 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Chevy Chase ætlar að láta til sín taka á hvíta tjaldinu í fyrstu stóru mynd sinni síðan Orange County frá árinu 2002. Grínistinn ætlar að leika í grínmyndinni Zoom ásamt Tim Allen og Courtney Cox. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 337 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Hinn 31. maí kemur út safnplatan , I Put a Spell on You. The Best of Screamin' Jay Hawkins , út hjá Master Class-útgáfunni. Hawkins, sem lést árið 2000, var einn merkasti R&B-tónlistarmaður Bandaríkjanna fyrr og síðar. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1191 orð | 3 myndir

Garðlögin miklu í Suður-Þingeyjarsýslu

Unnið hefur verið að því upp á síðkastið að kortleggja forna garða sem hlaðnir voru til að hefta ferðir búfjár. Gera má ráð fyrir að þeir séu merkilegar heimildir um byggðamynstur á landnáms- og þjóðveldisöld. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1759 orð | 1 mynd

Í skugga vindsins

Metsölubækur eru allajafna lítil bókmenntaverk þó þær geti verið skemmtilegar og vel skrifaðar, en það gerist iðulega að veigameiri verk nái góðri sölu fyrir einhverjar sakir, jafnvel metsölu. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 122 orð | 8 myndir

Íslensk æska á Þingvöllum

Þessi myndasaga gerðist á samkomudegi á Þingvöllum í sumar. 1.Tveir ölvaðir piltar fengu sjer bát og ætluðu að róa. En það fór svo, að þeir hvolfdu undir sjer. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3386 orð | 2 myndir

Kaupmannahöfn brennur haustið 1728

"Getur nokkur köttur verið breima í þessu roki" lætur Halldór Laxness Jón Grunnvíking segja í Íslandsklukkunni kvöldið sem eldurinn kviknaði í Kaupmannahöfn. Eldurinn, sem þá brann, er ekki sá eini í sögu Danmerkur. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2542 orð | 2 myndir

Minnismerkið og andstæða þess

Í minniskompu aprílmánaðar fjallar höfundur um hlutverk opinberra minnismerkja og tengsl þeirra við umhverfi sitt. Í sýn hennar á ýmis verk sem blasa við í daglegu lífi felst einkar athyglisverð greining á sjálfsímynd og sögu þjóðarinnar. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 695 orð | 1 mynd

Myndbandaleiga netvæðist

Á næstunni býðst bíóunnendum nýr og þægilegur valkostur við leigu mynda og sjónvarpsþátta. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 542 orð

Neðanmáls

I Orð eru til alls fyrst, og því afar mótandi tæki í samfélagi mannanna. Í pistli sínum um fjölmiðla fjallar Guðni Elísson um orðið "arðrán" á eftirfarandi hátt: "Arðræningi. Orðið glataði gamla slagkraftinum. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 514 orð | 1 mynd

Nóttina eftir heimsókn í Kópavoginn með Óskari Árna

Mér verður gengið inn um svefndyrnar enn eina ferðina. Í þetta sinn opnast þær inn í Gljúfrastein. Það er í fyrsta skipti sem þær opnast inn í stein. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 748 orð

Nægur fiskur í sjónum

Almennar kvikmyndahátíðir eru jafn misjafnar og þær eru margar og vita vonlaust að ímynda sér að nokkurn tíma takist að gera svo öllum líki. Talsvert hefur verið rætt um breytingarnar sem orðið hafa hérlendis á þessum málum á undanförnum árum. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 962 orð | 2 myndir

Réttur maður á réttum stað í réttum tíma

Ólafur Elíasson Galleríið er opið á fimmtudögum til laugardags frá 14-17. Sýningu lýkur 1. júlí. Ferðir til Viðeyjar eru á klukkutíma fresti. Verkið stendur út ágúst. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð

Sannur árangur

Þessa dagana er ég að lesa bókina True Success eftir bandaríska heimspekinginn Tom Morris. Þetta er heimspekileg sjálfshjálparbók. Morris er meira og minna að segja það sama og ýmsir aðrir sjálfshjálparfræðingar og gerir það mjög vel. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 496 orð | 1 mynd

Tónlist frá öðru sólkerfi

Það var árið 1994 sem Mozart raftónlistarinnar eins og hann var þá oft nefndur, hinn mjög svo sérstaki Richard D. James eða Aphex Twin, gaf út Selected Ambient Works Vol. I I . Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 861 orð | 1 mynd

Tvær plötur komnar, bara 48 eftir

Nýjasta plata Sufjans Stevens, Illinois, kemur út 5. júlí. Hann ætlar að gera hljómplötu tileinkaða hverju einasta ríki í Bandaríkjunum og þessi er önnur í röðinni af 50. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 636 orð

Viss og óviss tími

!Maður um fimmtugt gengur út úr aðallestarstöðinni í Genúa. Hann lítur í kringum sig, veifar í leigubíl og sest inn. Bíllinn ekur af stað. Um kvöldið finnst bifreiðin úti í sveit, leigubílstjórinn látinn með byssukúlu í gegnum höfuðið. Meira
28. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð

Vorblót

Farðu höndum um mig aftur elsku vinur. Og þá skal ég trúa á vorkomuna og að það sumri aftur. Ingibjörg M. Alfreðsdóttir Höfundur er... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.